"K-19: The Widowmaker er ekki kvikmynd um stríð heldur um það hugrekki sem ákvörðun um að fara
ekki í stríð krefst," segja aðstandendur myndarinnar og skírskota kannski um leið til samtímaatburða í alþjóðastjórnmálum. Árni Þórarinsson fjallar um hina umdeildu K-19, sem frumsýnd er hérlendis um helgina, en Sigurjón Sighvatsson er meðal framleiðenda, Karl Júlíusson gerir leikmynd og Ingvar E. Sigurðsson er í aukahlutverki.
Meira