Greinar þriðjudaginn 10. september 2002

Forsíða

10. september 2002 | Forsíða | 160 orð | 1 mynd

Arafat boðar kosningar

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, fordæmdi hryðjuverk í ræðu fyrir palestínska heimastjórnarþinginu í gær og hét því að kosningar til þess yrðu haldnar í janúar. Meira
10. september 2002 | Forsíða | 203 orð

Bin Laden þökkuð aðstoðin

SJÓNVARPSSTÖÐIN Al-Jazeera í Persaflóaríkinu Katar birti í gær brot úr myndbandi þar sem einn af flugræningjunum er réðust á Bandaríkin í fyrra flytur eins konar "erfðaskrá" eða lokaorð. Meira
10. september 2002 | Forsíða | 479 orð | 1 mynd

Chirac vill gefa Saddam Íraksforseta frest

LEIÐTOGAR vestrænna þjóða gagnrýndu margir harkalega Saddam Hussein Íraksforseta og stefnu hans í gær en að Bretum undanskildum virtust þeir þó ekki reiðubúnir að taka þátt í hernaði gegn honum. Meira
10. september 2002 | Forsíða | 153 orð

Offita um allan heim

GNÆGÐ feits matar og hreyfingarleysi valda því að offita er nú orðin að faraldri víða um heim, einnig í fátækum ríkjum, og sums staðar teljast 20% þjóða vera haldin sjúkdómnum. Meira
10. september 2002 | Forsíða | 161 orð

Stjórn Schüssels fallin

WOLFGANG Schüssel, kanzlari Austurríkis, boðaði í gær afsögn ríkisstjórnar sinnar, í kjölfar þess að þrír ráðherrar Frelsisflokksins (FPÖ) sögðu af sér á sunnudag og í gær vegna klofnings í flokknum. Meira

Fréttir

10. september 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

1.000-1.200 metra djúp vinnsluhola boruð

ÁKVEÐIÐ hefur verið að bora 1.000-1.200 metra djúpa vinnsluholu eftir heitu vatni á Eskifirði og hefur verið undirritaður samningur þar að lútandi milli Fjarðabyggðar og Jarðborana. Meira
10. september 2002 | Suðurnes | 177 orð | 2 myndir

20-25 þúsund á Ljósanótt

Ljósanótt tókst með eindæmum vel. Svanhildur Eiríksdóttir upplifði stemmninguna. Meira
10. september 2002 | Landsbyggðin | 112 orð | 1 mynd

640 voru með í Brúarhlaupi

640 ÞÁTTTAKENDUR voru í Brúarhlaupi Selfoss sem fór fram í 12. sinn á laugardag og hófst á Ölfusárbrú. Þátttakendur ýmist hlupu eða hjóluðu. Hjólreiðamenn fóru 5 og 12 kílómetra en hlaupararnir 2,5, 5,0, 10 og 21,5 kílómetra. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð

Auknar tekjur af ferðamönnum

SAMKVÆMT nýjum tölum frá Hagstofunni voru jafnmargar gistinætur til erlendra ferðamanna seldar á höfuðborgarsvæðinu fyrstu sex mánuði þessa árs og á sama tíma í fyrra. Meira
10. september 2002 | Landsbyggðin | 96 orð | 1 mynd

Barðinn seldur til Namibíu

SÍLDARVINNSLAN HF. hefur selt frystitogarann Barða NK til Namibíu og mun skipið verða afhent nýjum eigendum 11. september næstkomandi. Barði var keyptur til Neskaupstaðar árið 1989 frá Ísafirði en skipið hét áður Júlíus Geirmundsson ÍS. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 983 orð | 1 mynd

Breyttur maður eftir 11. september

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti er ekki sami maðurinn og hann var fyrir hryðjuverkaárásina á Bandaríkin 11. september sl. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Elsti Íslendingurinn að verða 107 ára

ELÍN Magnúsdóttir, sem dvelur á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, er elsti núlifandi Íslendingurinn að því er næst verður komist en ekki Málfríður Jónsdóttir eins og fram kom í Morgunblaðinu, en Málfríður varð 106 ára á dögunum. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Faldi sig bak við búslóð

LÖGREGLUMENN á Blönduósi höfðu leitað dágóða stund í íbúðarhúsi í bænum sem þeir töldu mannlaust þegar fíkniefnahundurinn Bella rann á lyktina af íbúanum sem hafði falið sig bak við búslóð í bílskúrnum. Við leit á manninum fundust nokkur grömm af hassi. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Fannst látinn á gistiheimili

KARLMAÐUR sem var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli á laugardag með falsað vegabréf fannst látinn síðdegis í gær á gistiheimili í Reykjanesbæ. Skv. upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík er talið að um sjálfsvíg hafi verið að ræða. Skv. Meira
10. september 2002 | Suðurnes | 177 orð

Fjórar líkamsárásir kærðar

LJÓSANÓTT fór ágætlega fram, að mati lögreglunnar í Keflavík, miðað við þann mikla mannfjölda sem sótti hátíðina. Meira
10. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 241 orð | 1 mynd

Fjögur óhöpp á gatnamótunum

FJÖGUR umferðaróhöpp hafa orðið á gatnamótum Langatanga og Skeiðholts í Mosfellsbæ síðan þau voru opnuð í sumar og biðskyldumerkingum þar breytt. Bæjarverkfræðingur segir hafa dregist að koma fyrir hraðahindrun á Langatanga austan megin við gatnamótin. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 251 orð

Flugmenn SAS-véla heyrðu ekki fyrirskipanir

Á HEIMASÍÐU Dagbladet í Noregi kemur fram að að í tvígang hafi flugmenn SAS-véla ekki fylgt skipunum um að hætta við flugtak þar sem þeir væru í árekstrarstefnu við aðrar flugvélar en í fyrra tilvikinu var það Boeing 757-þota Flugleiða sem í hlut átti. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fundu laumufarþega í lest Skógarfoss

AÐGÆTNIR skipverjar á Skógarfossi, skipi Eimskipafélagsins, fundu laumufarþega í lest skipsins nokkru áður en skipið lagði af stað frá Reykjavík áleiðis til Kanada á föstudagskvöld. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Fyrsta heimsókn forseta Búlgaríu

GEORGI Purvanov, forseti Búlgaríu, átti stuttan fund með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, að Bessastöðum í gærmorgun, en Purvanov hélt síðan ásamt fylgdarliði sínu áfram til Bandaríkjanna. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Grunsamlegur bakpoki skotinn í sundur

GRUNSAMLEGUR bakpoki, sem fannst í strætisvagnaskýli á varnarsvæðinu í Keflavík, var skotinn í sundur með vélmenni Landhelgisgæslunnar í gær. Töluverður viðbúnaður var viðhafður þegar bakpokinn fannst og var talið að sprengja gæti verið í honum. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

GUNNAR R. BJARNASON

GUNNAR R. Bjarnason, yfirleikmyndateiknari Þjóðleikhússins, er látinn á sjötugasta aldursári. Gunnar fæddist 15. nóvember 1932 í Álfadal í Mýrarhreppi í Vestur-Ísafjarðarsýslu, sonur Bjarna Ívarssonar og Jónu Guðmundsdóttur. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Heiðskírt yfir öllu landinu

HEIÐRÍKJA var yfir mestum hluta landsins um tvöleytið í gær eins og þessi mynd ber með sér. Myndina tók veðurtungl á vegum bandarísku stofnunarinnar NOAA (National Oceanic and Atmospheric Administration). Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Herskip í heimsókn

ÍTALSKA herskipið San Giusto sem nú liggur við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn er átta þúsund tonn, 133 metra langt, 25 metra breitt og ristir sex metra. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hryðjuverk rædd á hádegisfundi

VARÐBERG og Samtök um vestræna samvinnu halda sameiginlegan hádegisverðarfund í Skála á Hótel Sögu miðvikudaginn 11. september 2002 og hefst fundurinn kl. 12.00. Fundarefnið er hryðjuverk og áhrif þeirra á Ísland. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 327 orð

Hugtakaorðabók væntanleg í lok mánaðarins

NÝ íslensk hugtakaorðabók er væntanleg á markað í lok mánaðarins. Ber hún heitið Orðaheimur og er eftir Jón Hilmar Jónsson en JPV-útgáfa gefur bókina út. Höfundurinn er ekki óvanur orðabókasmíð því að fyrra verk hans, Orðastaður, kom út fyrir fáum árum. Meira
10. september 2002 | Suðurnes | 182 orð | 1 mynd

Húsnæðisþörf fjölbrautaskólans viðurkennd

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra var á yfirreið um Suðurnesin í gær. Hann segir viðurkennt að Fjölbrautaskóli Suðurnesja í Keflavík eigi við húsnæðisvanda að etja en hann komi síðar í skólann til að athuga það mál betur. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 267 orð

Kafbátur fundinn eftir 85 ár

ÞÝZKUR kafbátur, með skipstjóranum Wilhelm Freiherr von Fircks og 37 manna áhöfn um borð, er nú aftur kominn í leitirnar eftir að hafa verið týndur í 85 ár. Kafbáturinn, sem bar einkennisstafina U59, hélt upp í síðasta leiðangur sinn hinn 7. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 125 orð

Kasparov og Karpov töpuðu fyrstu skák

SKÁKMÓTIÐ "Rússland gegn heiminum" hófst í Moskvu í fyrradag og bar þá helst til tíðinda, að þeir Garrí Kasparov og Anatolí Karpov urðu að lúta í lægra haldi fyrir andstæðingum sínum. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 108 orð

Klonowska verðlaunuð í Póllandi

FRÉTTASTOFAN Fena skýrði frá því í gær, að forseti Póllands hefði sæmt réttarmeinafræðinginn Ewu Klonowska verðlaunum fyrir framúrskarandi störf í þágu Alþjóðakennslanefndarinnar í Bosníu. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Konur flykkjast í hnefaleika

HNEFALEIKAR njóta mikilla vinsælda hjá ungu fólki um þessar mundir og stunda börn allt niður í 6 ára gömul þessa íþrótt. Meira
10. september 2002 | Miðopna | 404 orð | 1 mynd

Kraftmikill og áhugaverður maður

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra átti fund með Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, í Róm á Ítalíu fyrir helgi en dvaldi síðan í einkaheimsókn um helgina hjá Berlusconi á eynni Sardiníu. Meira
10. september 2002 | Landsbyggðin | 97 orð | 1 mynd

Lambi bjargað úr gjótu

ÞEGAR verið var að smala urðina í Fagradal heyrði einn smalinn, Ragnhildur Jónsdóttir, allt í einu jarmað rétt hjá sér en enga kind var að sjá. Til að finna lambið þurfti að leita vel því víða í urðinni eru gjótur sem lömb geta farið ofan í. Meira
10. september 2002 | Suðurnes | 201 orð | 1 mynd

Laxness-fjöðrin afhjúpuð

LAXNESS-FJÖÐRIN, listaverk Erlings Jónssonar, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Keflavík sl. laugardag, á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Listaverkið er gjöf til Bókasafns Reykjanesbæjar frá stuðningshópi að listasafni Erlings Jónssonar. Meira
10. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 249 orð | 2 myndir

Lesið í skóginn í Grasagarðinum

SÍÐASTA vetur tóku nemendur nokkurra grunnskóla Reykjavíkur þátt í verkefni sem ber yfirskriftina Lesið í skóginn. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 371 orð

Lögreglan á að vera sýnileg við umferðareftirlit

GEIR Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, myndi ekki setja sig upp á móti hugmyndum um að lögregla tilkynni fyrirfram hvar hún ætlar að vera við hraðamælingar. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 662 orð

Lögregluaðgerðir hafa skaðað orðspor og hagsmuni Baugs

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, stjórnarformanni Baugs Group hf. "Vegna aðgerða embættis Ríkislögreglustjóra gagnvart Baugi Group hf. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Mikið mannfall í Nepal

UM 65 her- og lögreglumenn féllu í stórárás maóískra skæruliða á varðstöð í Nepal í gær en daginn áður höfðu þeir tekið af lífi um 50 lögreglumenn eftir árás á aðra stöð. Um fjögur þúsund skæruliðar tóku þátt í árásinni í gær en um 1.000 í fyrradag. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Minntust Masoods

AFGÖNSK kona heldur á mynd af Ahmad Shah Masood, hinum þjóðsagnakennda leiðtoga Norðurbandalagsins, sem ráðinn var af dögum 9. september í fyrra. Þúsundir Afgana minntust þess í gær að ár var liðið frá því Masood var myrtur af meintum útsendurum... Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mynd úr Fossvogsskóla í Jóhannesarborg

MYND, sem átta ára árgangur nemenda í Fossvogsskóla í Reykjavík, teiknaði var til sýnis á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg í S-Afríku. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð

Nám að hefjast í verðbréfaviðskiptum

HINN 10. september hefst fyrsti hluti náms í verðbréfaviðskiptum hjá Endurmenntun HÍ. Kennt er á þriðjudögum kl. 16-20 og laugardögum kl. 9-13. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Niðurstaða DNA-rannsóknar komin

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur nú fengið niðurstöður úr DNA-samanburðarrannsókn, sem gerð var í Noregi á blóðsýnum úr fórnarlambi árásarinnar á Eiðistorgi um verslunarmannahelgina og feðgunum þremur sem grunaðir eru um verknaðinn. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Norræn ráðstefna um steinefnaiðnað

NÍUNDA norræna steinefnaráðstefnan verður haldin á Hótel Loftleiðum í Reykjavík 12. og 13. september á vegum NSG (Nordiska Sten och Grusindustriförbundet). Á ráðstefnunni verður fjallað um steinefnaiðnað í víðum skilningi, s.s. Meira
10. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 203 orð

Næstu áfangar fráveitu forhannaðir

REGLUBUNDNAR mælingar verða gerðar á skolpmengun í skurðum í Bessastaðahreppi næstu þrjú árin. Hreppsnefnd ákvað þetta á síðasta fundi sínum. Þá var samþykkt að hefja forhönnun á næstu áföngum í uppbyggingu fráveitu sveitarfélagsins. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 136 orð

Orkufyrirtæki í erfiðleikum

BRESKA orkufyrirtækið British Energy skýrði frá því í gær að það hefði fengið 410 milljóna punda, u.þ.b. 53 milljarða króna, fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum til að hægt yrði að reka stærsta kjarnorkuver landsins næstu þrjár vikurnar. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Orkuvirki býður lægst í rafbúnað

ORKUVIRKI ehf. reyndist vera með lægsta tilboðið þegar tilboð í rafbúnað fyrir aðalveitustöðina á Bessastöðum í Fljótsdal voru opnuð hjá Landsvirkjun á föstudag. Tilboð Orkuvirkis hljóðaði upp á 63,12 milljónir króna, eða 88% af kostnaðaráætlun. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Ógnaði afgreiðslustúlku

HETTUKLÆDDUR maður réðst inn í verslunina Pétursbúð við Ránargötu rétt fyrir lokunartíma á laugardagskvöld og ógnaði afgreiðslukonu með kúbeini. Hann komast síðan undan með einhverja fjármuni. Meira
10. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð

Óþolandi ástand

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er verulegum áhyggjum vegna þeirrar stöðu sem ríkir í heilsugæslumálum í bæjarfélaginu. Segir í ályktuninni að um "óþolandi ástand" sé að ræða. "Á sama tíma og yfir 5. Meira
10. september 2002 | Miðopna | 454 orð | 1 mynd

"Jörðin bókstaflega logaði"

KLUKKAN 9.40 í dag verða sextíu ár liðin frá því að skotið var úr þýskri herflugvél á íbúðarhúsið Hamar á Breiðdalsvík. Meira
10. september 2002 | Landsbyggðin | 184 orð

RARIK skipt upp og sameinað orkufyrirtækjum

HALLDÓR Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, vill að hagkvæmni þess að skipta RARIK upp og sameina orkufyrirtækjum í þremur landshlutum verði athuguð samhliða þeirri sameiningu orkufyrirtækja sem ríkisstjórnin er nú með í skoðun. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Regnbogi yfir Vesturöræfum

ÞÓ að haustrigningar séu ekki aufúsugestur þegar þær ganga yfir fylgir þeim oft mikil litadýrð í formi regnboga. Svo var þegar horft var yfir Vesturöræfi einn haustrigningardag af Miðhnjúk þegar sól náði að brjótast fram milli... Meira
10. september 2002 | Landsbyggðin | 251 orð | 1 mynd

Réttað í nýrri rétt

HRÚTFIRÐINGAR réttuðu fé sitt í nýrri rétt, sem byggð hefur verið í landi Hrútatungu. Það var bjart yfir mönnum þegar Morgunblaðið bar að garði og enginn barlómur í mönnum. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið fái bein framlög á fjárlögum

MIKILL vilji er meðal þjóðarinnar til að Ríkisútvarpið fái bein framlög úr ríkissjóði á fjárlögum, að Ríkisútvarpið verði áfram ríkisstofnun í núverandi mynd og að framkvæmdastjórn, skipuð forstöðumönnum Ríkisútvarpsins fari með æðstu stjórn... Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Rúmar 6 milljónir söfnuðust í árlegri söfnun ABC-hjálparstarfs

RÚMAR sex milljónir króna söfnuðust í árlegu söfnunarátaki ABC-hjálparstarfs sem fram fór fyrr á þessu ári. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Rætt um heilsufar og mataræði

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, hefur opið hús í Skógarhlíð 8 í Reykjavík í kvöld, þriðjudagskvöld, 10. september klukkan 20.30. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 197 orð

Rætt um sjálfbæra matvælaframleiðslu

ÁFORM átaksverkefni efnir til ráðstefnu um sjálfbæra matvælaframleiðslu á Hótel Sögu, Súlnasal, kl. 10 f.h. miðvikudaginn 11. september næstkomandi. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Rætt um stöðugleika og stóriðjuframkvæmdir

"STÖÐUGLEIKI og stóriðjuframkvæmdir - er hætta á ofþenslu?" er yfirskrift morgunverðarfundar Samtaka atvinnulífsins miðvikudaginn 11. september nk. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 393 orð

Rætt verður um mannauð og nýjungar í svæðastjórnun

DAGANA 19. til 22. september verður haldið í Novgorod í Rússlandi rannsóknarþing norðursins (Northern Research Forum) í annað sinn. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 314 orð

Rætt við Samson ehf. um kaup á hlut í Landsbanka

ÁKVEÐIÐ hefur verið af ráðherranefnd um einkavæðingu að ganga til viðræðna við Samson ehf. um kaup á umtalsverðum hlut í Landsbanka Íslands hf. Félagið er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Magnúsar Þorsteinssonar og Björgólfs Guðmundssonar. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Schröder þótti vera meira sannfærandi

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, styrkti stöðu flokks síns, Jafnaðarmannaflokksins, í kosningabaráttunni í Þýskalandi með góðri frammistöðu í sjónvarpskappræðum við helsta keppinaut sinn, Edmund Stoiber, kanslaraefni kosningabandalags kristilegu... Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Siglt á brott

SÓLIN sá gestum á þessu skemmtiferðaskipi fyrir stórbrotinni litadýrð þar sem þeir sigldu á haf út eftir viðdvöl í höfuðborginni. Meira
10. september 2002 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd

Sjóvarnargarður endurbættur

STÓRFRAMKVÆMDIR hafa staðið yfir við sjóvarnargarðinn í Grímsey undanfarnar fjórar vikur. Sæfari, ferja Grímseyinga, hefur lagst skipti eftir skipti að bryggju, hlaðin risagrjóti sem sótt er í námu á Árskógsströnd. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Skemmdir á bláberjalyngi

STÓRIR lyngflákar í innanverðum Svarfaðardal eru skemmdir en það eru fiðrildalirfur sem þeim valda. Stundum hefur borið á skemmdum á bláberjalyngi á haustin þannig að blöðin visna og berjalandið verður brúnt yfir að líta. Meira
10. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 256 orð | 1 mynd

Skipið ávallt reynst mjög vel

AKUREYRIN EA 110 kom til hafnar á Akureyri sl. laugardag úr sinni síðustu veiðiferð fyrir Samherja hf. Skipið var á veiðum suður af Grænlandi og kom til hafnar með fullfermi af úthafskarfa og er aflaverðmætið rúmar 60 milljónir króna. Meira
10. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 192 orð

Stofnanasamningar í athugun

ELSA B. Friðfinnsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, segir að nú fari í ráðuneytinu fram skoðun á því hvernig hinar ýmsu heilbrigðisstofnanir hafi gert svonefnda stofnanasamninga og eins hvað kostnaður hefur aukist mikið þeim samfara. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 728 orð | 1 mynd

Streitustjórnunarnámskeið

Halla Grétarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Heilsustofnunar NLFí Hveragerði, útskrifaðist af námsbraut í hjúkrunarfræði vorið 1995. Starfaði á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Fossvogi áður en hún hóf störf hjá Heilsustofnun árið 1999. Var formaður fræðslunefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um nokkurra ára skeið. Gegnir nú starfi hjúkrunarforstjóra hjá Heilsustofnun. Sambýlismaður er Ásgeir Jónsson og eiga þau tvo syni, Jakob Martin, fjögurra ára, og Grétar Karl, tveggja ára. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON

SVEINN Skorri Höskuldsson prófessor lést í Reykjavík 7. september síðastliðinn. Hann var 72 ára að aldri. Sveinn fæddist á Sigríðarstöðum í Hálshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 19. apríl árið 1930. Meira
10. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 174 orð

Sýking kemur upp í einni af hverjum 1.000 aðgerðum

ÞORVALDUR Ingvarsson lækningaforstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sagði það mjög sjaldgæft að upp kæmi sýking vegna hnéspeglana. "Sýkingar eftir svona skurðaðgerðir eru því miður vel þekktar og við vörum við því en það er í einni af hverri 1. Meira
10. september 2002 | Erlendar fréttir | 620 orð

SÞ fá "lokatækifæri" til að leysa Íraksdeiluna

SAMEINUÐU þjóðirnar fá "lokatækifæri" til að tryggja að Írakar eyðileggi gereyðingarvopn sín. Ella munu Bandaríkjamenn grípa - og það fyrr en síðar - til hernaðaraðgerða gegn Írak. Munu þeir njóta til þess liðsinnis Breta. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 414 orð

Tenging strengsins við Ísland í myndinni

COLUMBIA Ventures Corp., sem rekur m.a. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Tillaga um prófkjör 19. nóvember

STJÓRN kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í nýju Norðvesturkjördæmi hefur samþykkt að leggja til við aðalfund ráðsins síðar í mánuðinum að haldið verði prófkjör hinn 19. nóvember nk. vegna þingkosninganna í vor. Meira
10. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 191 orð

Um 500 gestir sækja ferðakaupstefnuna

VESTNORRÆNA ferðakaupstefnan, Vest-Norden, hefst í Íþróttahöllinni á Akureyri á morgun, 11. september, og lýkur á fimmtudag. Þetta er í 17. sinn sem kaupstefnan er haldin en hún er sérstaklega ætluð aðilum í ferðaþjónustu. Meira
10. september 2002 | Miðopna | 1809 orð | 2 myndir

Vinnumenn hvítra bænda eru á vergangi

SÓLVEIG Ólafsdóttir hefur starfað á vegum Rauða krossins víða um heim í nokkur ár. Hún kom til starfa í Zimbabwe fyrir einu ári og verður þar eitt ár í viðbót. Margvísleg vandamál steðja að Zimbabwe og á undanförnum misserum hefur ástandið versnað. Meira
10. september 2002 | Miðopna | 52 orð

Zimbabwe

Zimbabwe öðlaðist sjálfstæði frá Bretum árið 1980. Landið hét þá Ródesía, en nafninu var breytt í Zimbabwe þegar landið fékk sjálfstæði. Leiðtogi landsins frá 1980 hefur verið Robert Mugabe. Íbúar í landinu eru um 11,4 milljónir. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Þrír Mongólar sækja um pólitískt hæli

ÞRÍR Mongólar á þrítugs- og fertugsaldri, sem komu til landsins með ferjunni Norrönu á fimmtudag, hafa sótt um pólitískt hæli hérlendis og rannsakar lögreglan í Reykjavík mál þeirra. Í hópnum eru tveir 32 ára karlmenn og systir annars þeirra, 27 ára. Meira
10. september 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Öflug sprenging kveikti eld í Járnblendiverksmiðjunni

ÞEGAR nokkur hundruð kílóum af 1. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2002 | Staksteinar | 429 orð | 2 myndir

Möguleiki sem vert er að skoða

Hvaða áhrif hefði það á fylgi stjórnmálaflokkanna ef Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands gæfi að nýju kost á sér til þings? Þessari spurningu er varpað fram í Vefþjóðviljanum. Meira
10. september 2002 | Leiðarar | 827 orð

Stöðvum eineltið

Í pistli frá Landlæknisembættinu á heilsusíðu Morgunblaðsins sl. laugardag kemur fram að leiða megi líkur að því að 5.000 nemendur (af rúmlega 40.000) í grunnskólum landsins verði fyrir eða taki þátt í einelti. Meira

Menning

10. september 2002 | Tónlist | 888 orð | 1 mynd

Á ferðalagi um tímann

Lauri Kilpio: Der Herbst spricht. Stefán Arason: 10-11. Kyrre Sassebo Haaland: Farben. Kristian Rusila: Stratactive. Benjamin Staern: The Threat of War. C. A. Barlow: Píanókonsert nr. 2. Deborah Richards, píanó; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Hermanns Baumer. Fimmtudaginn 5. september kl. 19:30. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 533 orð | 2 myndir

Besta hljómsveit Skandinavíu?

Umliðin Hróarskelduhátíð einkenndist m.a. af vænum Skandinavíuvinkli. Á meðal sveita sem þar lék var Clickhaze, helsta rokksveit Færeyja um þessar mundir. Arnar Eggert Thoroddsen rakst á tvo Clickhaze-liða í veitingatjaldinu Shark House og tók þá tali. Meira
10. september 2002 | Myndlist | 815 orð | 1 mynd

Blómlegar rætur

Sýningin er opin frá miðvikudögum til sunnudags frá 13-17 og stendur til 29. september. Aðgangur ókeypis. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 170 orð | 2 myndir

Dansað inn á leigurnar

ÍSLENSKA dans- og söngvamyndin Regína , sem byggð er á handriti Sjón og Margrétar Örnólfsdóttur og leikstýrt af Maríu Sigurðardóttur, kemur nú út á myndbandi í vikunni. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 197 orð

Djúpa laugin /The Deep End ***...

Djúpa laugin /The Deep End *** Saga af átökum móður og fjárkúgara, þar sem flókin sálfræðileg glíma er útfærð á trúverðugan hátt. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 946 orð | 2 myndir

Einfalt líf og einstakt

Með íþróttatösku í annarri og vídeómyndavél í hinni héldu Teitur Þorkelsson og Friðrik Örn á vit sætra drauma í Indónesíu. Drauma sem rættust á skjánum. Meira
10. september 2002 | Tónlist | 824 orð

Fjölbreytt og frjálslegt

Ólafur B. Ólafsson: "Arithmical exercise of the...". Anna S. Þorvaldsdóttir: "-Mitt-" (Hrönn Þráinsdóttir píanó, Sigurgeir Agnarsson selló). David Bratlie: "Impressions of an Appearance" (Pål Størset píanó). Meira
10. september 2002 | Leiklist | 439 orð

Framhaldsskólatrúbrot

Höfundur: Robin Hawdon, þýðandi: Örn Árnason, leikstjóri: Magnús Geir Þórðarson, leikmynd: Frosti Friðriksson, leikendur: Ástrós Elísdóttir, Hannes Þórður Þorvaldsson, Helga Lára Haarde, Hilmar Guðjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Lydía Grétarsdóttir, Marta Goðadóttir og Sólmundur Hólm. Hljómsveitin Hanz leikur undir. Loftkastalanum 7. september 2002. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Gullljónið til skoskrar myndar

KVIKMYNDIN The Magdalene Sisters, eftir skoska leikstjórann Peter Mullan, var valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem lauk á sunnudag. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Hefur smekk fyrir farsímum

BANDARÍSKA leikkonan Gwyneth Paltrow telur það skipta máli hvers konar farsíma hún notar, en Paltrow hefur fjárfest í lúxusfarsíma sem kostar í kringum tvær milljónir ísl. króna. Farsíminn sem um ræðir er frá dótturfyrirtæki Nokia, sem nefnist Vertu. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Kaupir glæsihöll með 19 baðherbergjum

P. DIDDY ætlar að festa kaup á glæsivillu á Flórída fyrir 1,8 milljarða króna. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Krakkinn og spæjarinn

Bandaríkin, 2001. Góðar stundir VHS. (92 mín) Öllum leyfð. Leikstjórn: Jeffrey Reiner. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Ryan DeBoer, Carol Alt. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 50 orð | 3 myndir

Kröftug kafbátamynd

SPENNU- og dramamyndin K-19: The Widowmaker er ekki sízt merkileg fyrir þær sakir að Ingvar "okkar" Sigurðsson fer þar með eitt hlutverkanna en auk þess er Sigurjón Sighvatsson einn framleiðenda og Karl Júlíusson sér um leikmyndahönnun. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 462 orð | 2 myndir

Lífs eða liðnir?

Frumburður hljómsveitarinnar The Leaves en hana skipa Arnar Guðjónsson, Arnar Ólafsson, Hallur Már Hallsson og Bjarni Grímsson. Upptökur voru í umsjón Arnars G. og awayTEAM og fóru fram í Thule-hljóðverinu hér heima, en Steve Osborne sá síðan um hljóðblöndun. Strengjaútsetningar: Hlynur Aðils og Arnar G. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Lögbrot að leika í Hollywood-myndum

STJÓRNVÖLD í Víetnam áforma að refsa leikaranum Don Duong, sem leikið hefur í tveimur kvikmyndum í Hollywood í ár. Segja stjórnvöld að Duong hafi brotið víetnömsk lög með því að leika í myndunum og í þeim hafi hann grafið undan ímynd Víetnam. Meira
10. september 2002 | Menningarlíf | 103 orð

Sagnfræðingar þinga í hádeginu

HELGI Þorláksson sagnfræðingur heldur fyrirlestur í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu á þriðjudag kl. 12.05-13. Fyrirlesturinn er haldinn í samstarfi við Borgarfræðasetur. Erindið nefnist "Upphaf og ekkert meira. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 235 orð | 2 myndir

Sjúkur sundáhugamaður

SWIMFAN, tryllir um menntaskólastelpu sem eltir í sjúklegri aðdáun sinni sundlið skóla síns á röndum, hlaut mesta aðsókn allra mynda sem sýndar voru í bíóhúsum í N-Ameríku um helgina. Meira
10. september 2002 | Menningarlíf | 652 orð | 1 mynd

Stríðstónar í Salnum

"FRELSIÐ er kóróna lífsins og verðmætast verðmæta, frelsið til að mega skoða himininn, frelsið til að mega liggja í grænum hvammi við læk, frelsið til að sjá stúlku áleingdar, frelsið til að sýngja... Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Úrslit Stuttmyndadaga

STUTTMYNDADÖGUM í Reykjavík lauk á sunnudaginn. Eftirfarandi myndir voru verðlaunaðar: Innlent 1. Leitin að heiðarlega arabanum eftir Lort. 2. Postak eftir Stanislav Miller, Sigurð H. Meira
10. september 2002 | Fólk í fréttum | 54 orð | 2 myndir

Það er eitthvað bogið ...

Á FÖSTUDAGINN frumsýndi Iðnó nýtt verk Skjallbandalagsins, Beyglur með öllu . Um er að ræða gráglettinn grínleik þar sem eðli og umhverfi nútímakonunnar er tekið traustum tökum. Meira
10. september 2002 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Þjóðsögur

Furðudýr í íslenskum þjóðsögum hefur Björk Bjarnadóttir þjóðfræðingur tekið saman. Guðrún Tryggvadóttir myndskreytti. Bókin kemur út samtímis á íslensku, ensku og þýsku. Meira

Umræðan

10. september 2002 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Bætt arðsemi í landvinnslu

Þessi nýja aðferð, segir Guðjón Guðmundsson, mun auka útflutningsverðmæti sjávarafurða. Meira
10. september 2002 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Er Reykjavík fórnandi fyrir 1,9% fylgi D-lista?

Niðurstöður könnunarinnar eru ekki til þess fallnar að hvetja Ingibjörgu Sólrúnu til að yfirgefa borgina, segir Álfheiður Ingadóttir, heldur þvert á móti og fagna ég því. Meira
10. september 2002 | Bréf til blaðsins | 524 orð | 1 mynd

Heimili litlu ljósanna 10 ára

KÆRU Íslendingar. Í dag gefst okkur enn eitt tækifærið til að láta gott af okkur leiða. Nokkur hundruð umkomulaus börn á Indlandi mæna til okkar eftir hjálp. Heimili litlu ljósanna er von þeirra, en samt ekki nema með okkar hjálp. Meira
10. september 2002 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Mikilvægt að friða rjúpuna

Skipulag rjúpnaveiða hér á landi, segir Atli Vigfússon, hefur ekkert verið. Meira
10. september 2002 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Símenntun hjá Reykjavíkurborg

Stjórnandi og starfsmaður, segir Soffía Kjaran, bera jafna ábyrgð á símenntun og starfsþróun starfsmanns. Meira
10. september 2002 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Til varnar Alzheimersjúkum

En hvers vegna, spyr María Th. Jónsdóttir, getur svona vitleysa gerst? Meira
10. september 2002 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Trimmklúbburinn "EDDA" 15 ára

Að halda heilsunni við, segir Hulda Steinsdóttir, hlýtur að teljast mikill mannauður fyrir þjóðfélagið. Meira
10. september 2002 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Um framtíðarsýn Keldna

Framtíðarsýn vegna starfseminnar, segir Sigurður Ingvarsson, verður að haldast í hendur við trygga framtíðaraðstöðu. Meira
10. september 2002 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Vansköpun hálendis og byggða

Hálendi landsins ætti allt að vera friðlýst sem þjóðgarður, segir Siglaugur Brynleifsson, ekki aðeins fyrir íbúa þessa lands, heldur einnig sem þjóðgarður Evrópu. Meira
10. september 2002 | Bréf til blaðsins | 432 orð

Varðandi Naten aloe vera-safa FÚLL neytendi...

Varðandi Naten aloe vera-safa FÚLL neytendi kvartar yfir misjöfnu bragði á safanum. Skýringin liggur m.a. í því að safinn er náttúruafurð og því er bragð, litur og aðrir eiginleikar breytilegir frá einni framleiðslu til annarrar. Meira
10. september 2002 | Bréf til blaðsins | 116 orð

Þakkir fyrir frábæra ferð

ÉG vil koma á framfæri þökkum fyrir frábæra ferð með eldri borgurum Hallgrímskirkju dagana 28.-31. ágúst. Farið var um Vestfirði og frá Patreksfirði voru allir firðir þræddir. Farið um háar heiðar og göng í gegnum fjöll. Meira
10. september 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu flóamarkað til...

Þessar duglegu stúlkur héldu flóamarkað til styrktar krabbameinssjúkum börnum og söfnuðu þær 7.819 kr. Þær heita Björk, Kristín, Þórdís, Þórunn og Erna... Meira
10. september 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.051 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau heita Hallveig, Stef án, Auður, Anna Hjördís og... Meira

Minningargreinar

10. september 2002 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

ELLINOR KJARTANSSON

Ellinor Annelise Helene Margarete von Zitzewitz Kjartansson fæddist í Berlín 10. apríl 1921. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi sunnudaginn 18. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Skálholtsdómkirkju 26. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

GUÐLAUG HELGA MEYVANTSDÓTTIR

Guðlaug Helga Meyvantsdóttir fæddist á Máná við Siglufjörð 23. mars 1923. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 4. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Meyvant Meyvantsson, f. 17.7. 1886, d. 12.1. 1953, og Kristbjörg Jónsdóttir, f. 30.7. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. ágúst 1913. Hún lést á sjúkradeild Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 2. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Margrét Jónsdóttir, f. 8. október 1892, d. 18. febrúar 1974, og Jóhann Tómasson f. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 1441 orð | 1 mynd

JÓN JÓNSSON

Jón Jónsson fæddist í Langekru á Rangárvöllum 25. september 1908. Hann lést á Landspítalanum hinn 13. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju á morgun 9. september. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 936 orð | 1 mynd

KRISTÍN HELGADÓTTIR

Kristín Helgadóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 16. september 1914. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinfríður Oddmundsdóttir, f. 1886, d. 1918, og Helgi Sigurðsson, f. 1884, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

MAGNÚS JÓNSSON

Magnús Jónsson óperusöngvari var fæddur í Reykjavík 31. maí 1928. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 26. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

ÓLAFUR HRAFN ÓLAFSSON

Ólafur Hrafn Ólafsson fæddist á Akureyri 17. apríl 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Ingunn Þorsteinsdóttir, f. 25.6. 1907, og (Jón) Ólafur Jónsson veitingaþjónn, f. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BOGI STEINGRÍMSSON

Sigurður Bogi Steingrímsson fæddist á Akureyri 8. febrúar 1983. Hann lést af slysförum 17. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðrún Inga Sigurðardóttir, f. 4.4. 1958, og Steingrímur Bogason, f. 8.2. 1955. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2002 | Minningargreinar | 2761 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON

Þórður Þórðarson múrarameistari fæddist í Gerðum í Garði 16. október 1917. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi2. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Þórðarson trésmiður, f. á Neðra-Hálsi í Kjós 23. okt. 1884, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 1133 orð | 1 mynd

Annar litríkur, hinn þrautseigur

Mikið hefur gengið á í samskiptum Philips Green og forsvarsmanna Baugs undanfarna daga. Steingerður Ólafsdóttir las Sunday Times og heyrði í Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Meira
10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 669 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 151 151 151 488...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 151 151 151 488 73,688 Samtals 151 488 73,688 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ýsa 176 147 160 757 121,203 Þorskur 161 137 154 1,133 174,211 Samtals 156 1,890 295,414 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 165 160 163 1,672 272,479 Keila 100... Meira
10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 726 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun enn um hvort af kaupum verður

RÁÐHERRANEFND um einkavæðingu hefur ákveðið að gengið verði til viðræðna við Samson eignarhaldsfélag um kaup á umtalsverðum hlut í Landsbanka Íslands hf. Samson ehf. Meira
10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 902 orð | 1 mynd

Fjárfestar bíða átekta

Kurt Schoknecht, framkvæmdastjóri Alliance Capital Management (ACM) Funds, sagði Þóroddi Bjarnasyni frá því hvernig hegðun fjárfesta hefur breyst í ljósi langs samdráttarskeiðs á mörkuðum og hvernig þróunin verður á næstu mánuðum. Meira
10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 455 orð

HRESK kaupir 40% í Tanga

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hf. keypti 40,1% hlutafjár í Tanga hf. á föstudag, alls að nafnverði rúmar 353,7 milljónir króna. Félagið átti engan hlut fyrir í Tanga. Viðskipti með hlutabréf í Tanga í Kauphöll Íslands sl. Meira
10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 1 mynd

Umboð fyrir verk fjölda þekktra leikritahöfunda

BJARNI Haukur Þórsson leikari og framleiðandi, kunnastur fyrir uppfærslu leikritsins Hellisbúans í Gamla bíói og víðar, hefur fest kaup á hlut í fyrirtækinu Nordiska Strakosch Teater Forlaget sem er stærsta umboðsfyrirtæki á sviði leikrita og söngleikja... Meira
10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Útgáfa á Lifun

TÍMARITINU Lifun hefur verið dreift með Morgunblaðinu til kaupenda blaðsins á höfuðborgarsvæðinu einu sinni í mánuði frá því í mars á þessu ári. Árvakur hf. Meira
10. september 2002 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Verkalýðsfélag setti Þormóði ramma-Sæbergi hf. úrslitakosti

VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Vaka á Siglufirði gaf í gær Þormóði ramma-Sæbergi hf. lokafrest til kl. 16 þann dag til að gera upp vangreidd laun sjómanna á þeim rækjuskipum fyrirtækisins sem ísa aflann um borð. Meira

Daglegt líf

10. september 2002 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Fatnaður fyrir konur með barn á brjósti

VERSLUNIN Polarn & Pyret í Kringlunni hefur hafið sölu á sérsniðnum fatnaði fyrir konur sem eru með barn á brjósti. Um er að ræða flíkur þar sem búið er að sníða stykki yfir brjóstið og hægt að lyfta því auðveldlega upp. Meira
10. september 2002 | Neytendur | 223 orð | 1 mynd

Flíkur sem vara við yfirvofandi tískuslysi

STARFSMENN bresku verslunarkeðjunnar Marks & Spencer vinna nú að framleiðslu á flíkum sem verða þeim eiginleikum gæddar að geta varað við yfirvofandi tískuslysi. Meira
10. september 2002 | Neytendur | 180 orð

Varnir gegn vágestum

Í VERSLUNUM Húsasmiðjunnar hefur undanfarið staðið yfir átak gegn hnupli, ránum og tjóni af völdum þeirra sem reyna með öðrum hætti að svíkja út verðmæti. Meira

Fastir þættir

10. september 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 10. september, er 75 ára Elín Eiríksdóttir frá Dröngum, Gullsmára 7, Kópavogi. Hún er að heiman á... Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 192 orð | 2 myndir

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Suðurnesjamenn unnu silfurstigamót sumarbrids Heiðar Sigurjónsson og Þröstur Þorláksson sigruðu í 40 para silfurstigatvímenningi sem sumarbrids stóð fyrir sl. laugardag. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 248 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HEFÐ hefur skapast fyrir því að halda silfurstigamót eina helgi á haustin til að hita spilara upp fyrir vetrarstarfið. Meira
10. september 2002 | Viðhorf | 781 orð

Brúin yfir Norðurá

Viðskiptaháskólinn að Bifröst og Varmalandsskóli austan ár hafa byggt brú yfir Norðurá, þar sem leiðin liggur á móti fólksfækkunarstraumnum. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 81 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli í Flatahrauni 3 tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæting kl. 13.30. Spilað var 3. sept. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 106 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Vetrarstarf...

Félag eldri borgara í Kópavogi Vetrarstarf eldri borgara í Gjábakkanum er að fara í eðlilegar skorður og er nú spilað tvisvar í viku. Þriðjudaginn 3. sept. mættu 19 pör til keppni og urðu úrslit þessi í N/S: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 715 orð | 5 myndir

Fífa frá Brún kvaddi með glæstum sigri

Keppnistímabili hestamanna lauk með pompi og pragt um helgina þegar Andvari hélt sitt árlega meistaramót í fallegu haustveðri. Valdimar Kristinsson brá sér í Garðabæinn og fylgdist með góðu móti. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 70 orð

Frá Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélagi kvenna...

Frá Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélagi kvenna Vetrarstarfið hefst mánudaginn 16. sept. nk. kl. 19.30. Þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur með rauðvíni í verðlaun fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V. Spilað verður alla mánudaga kl. 19. Meira
10. september 2002 | Dagbók | 73 orð

GLEYM MÉR EI

Þú fæddist á blásnum og hrjóstrugum hól einn helkaldan éljadag, er blómkrónan ljóselska bað um skjól; þá byrgðu stormskýin vorsins sól og kváðu þér líksöngslag. Meira
10. september 2002 | Dagbók | 880 orð

(Sálm. 69, 14.)

Í dag er þriðjudagur 10. september, 253. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En ég bið til þín, Drottinn, á stund náðar þinnar. Svara mér, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 197 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g4 0-0 5. g5 Re8 6. Hg1 d5 7. Db3 Bxc3 8. Dxc3 Rd6 9. b3 Re4 10. Dc2 c5 11. Bb2 Rc6 12. a3 b6 13. e3 f5 14. gxf6 Rxf6 15. cxd5 exd5 16. Rg5 d4 17. Bg2 Bd7 18. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 629 orð | 2 myndir

Tveir íslenskir skólar Norðurlandameistarar

6.-8. sept. 2002 Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 433 orð

Úrslit

Meistaramót Andvara haldið á Andvaravöllum 6. til 8. september A-flokkur 1. Sigurður Sigurðarson, Herði, á Skafli frá Norður-Hvammi, 8,64/8,64 2. Jón Olsen, Mána, á Loga frá Ytri-Brennihóli, 8,53/8,62 3. Meira
10. september 2002 | Fastir þættir | 451 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI vill hrósa því duglega fólki, sem stendur fyrir spænskri kvikmyndahátíð í Reykjavík næstu daga, fyrir framtakið. Hér á landi hefur alltof lítið sézt af þeim oft og tíðum frábæru bíómyndum sem búnar eru til á Spáni. Meira

Íþróttir

10. september 2002 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Allir vilja komast í úrslitaleikinn

FYRRI undanúrslitaleikurinn í bikarkeppni karla í knattspyrnu verður á Laugardalsvelli í dag en þá mætast Fram og ÍBV. Síðari leikurinn, viðureign KA og Fylkis, verður á sama stað annað kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi háttur er hafður á, þ.e. að leika undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli, en þetta var samþykkt á síðasta ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* ATLI Sveinn Þórarinsson, leikmaður Örgryte...

* ATLI Sveinn Þórarinsson, leikmaður Örgryte í Svíþjóð , lék sinn fyrsta A-landsleik gegn Ungverjalandi á laugardaginn. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 76 orð

Ásmundur þjálfar Völsung

ÁSMUNDUR Arnarsson, annar markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á síðasta tímabili, hefur verið ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Völsungs á Húsavík. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 1084 orð | 1 mynd

Dapurleg frammistaða

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu féll á lokaprófinu sem það þreytti fyrir átökin í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði þegar það mætti Ungverjum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 257 orð

England 1.

England 1. deild Derby - Burnley 1:2 Gillingham - Portsmouth 1:3 Millwall - Brighton 1:0 Norwich - Sheff. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 311 orð

Freistandi að halda áfram

"VIÐ vorum afslappaðar fyrir leikinn en eigi að síður ákveðnar í að vinna því við vildum ekki taka við bikarnum eftir tapleik, ég hef reynslu af því og það er hundleiðinlegt," sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari KR. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 402 orð

Færin fóru í súginn

ÞAÐ verður ekki annað sagt en að leikmenn Þórs/KA/KS og ÍBV hafi gleymt skotskónum heima er stúlkurnar mættu til leiks í frábæru veðri á Akureyri á sunnudag. Fjölmörg góð færi litu dagsins ljós en ekkert var skorað. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 598 orð | 1 mynd

Gerðum okkur seka um einföld mistök

"VIÐ viljum að sjálfsögðu vinna alla leiki, en sem betur fór töpuðum við engum stigum gegn Ungverjum. Við munum taka með okkur það jákvæða úr þessum leik og nýta mistökin til að bæta okkur. Það er engin spurning að við komum sterkari til leiks í október þegar við förum að berjast um stigin við Skota," sagði Rúnar Kristinsson, fyrirliði Íslands, við Morgunblaðið en hann lék sinn 95. landsleik gegn Ungverjum á laugardaginn. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 42 orð

Góð byrjun í Danmörku

RÓBERT Gunnarsson og Þorvarður Tjörvi Ólafsson byrjuðu vel með sínu nýja félagi í danska handboltanum í gærkvöld en þá var leikin fyrsta umferðin í úrvalsdeildinni. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Opna Reykjavíkurmótið Karlar, úrslit á...

HANDKNATTLEIKUR Opna Reykjavíkurmótið Karlar, úrslit á laugardag Grótta KR - ÍR 16:17 FH - Kyndil 23:14 Grótta KR - Víkingur 16:13 Kyndil - ÍBV 20:21 UMFA - KA 14:19 HK - Fram 21:14 UMFA - Kyndil 29:9 Haukar - Víkingur 24:18 KA - ÍBV 19:16 HK - Haukar... Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 128 orð

Haukar unnu mál Birkis Ívars

FÉLAGASKIPTANEFND Handknattleikssambands Íslands úrskurðaði í gærkvöld að HSÍ bæri að staðfesta félagaskipti Birkis Ívars Guðmundssonar landsliðsmarkvarðar úr Stjörnunni yfir í Hauka. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Hefði nýtt færin í betri æfingu

Það var margt jákvætt við leik okkar í fyrri hálfleiknum en ef maður horfir á leikinn í heild sinni þá voru Ungverjarnir einfaldlega betri aðilinn í seinni hálfleik og virðast vera í betra leikformi en við. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

HK úr Kópavogi sigraði í 2.

HK úr Kópavogi sigraði í 2. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar og fékk bikarinn afhentan eftir lokaleik sinn á föstudagskvöldið. HK sigraði þá Selfoss, 7:2, í Fagralundi. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

* Í fyrsta riðli undankeppni EM...

* Í fyrsta riðli undankeppni EM áttust við Slóvenía og Malta í Slóveníu . Heimamenn unnu góðan sigur, 3:0, og skoruðu Ermin Siljak og fyrirliðinn Sebastjan Cimerotic mörk Slóvena en þeir komust yfir á 37. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* ÍSLANDSMEISTARAR Njarðvíkur sigruðu Breiðablik ,...

* ÍSLANDSMEISTARAR Njarðvíkur sigruðu Breiðablik , 86:73, í fyrsta leik Reykjanesmótsins í körfuknattleik, en fyrsta umferðin var leikin í Grindavík í gærkvöld. Á eftir unnu heimamenn í Grindavík sigur á Keflavík , 93:81. Haukar sátu hjá í fyrstu umferð. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 263 orð

Júgóslavar vörðu titilinn

JÚGÓSLAVAR tryggðu sér Heimsmeistaratitilinn í körfuknattleik á sunnudag er þeir lögðu Argentínu að velli í framlengdum úrslitaleik, 84:77, og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1963 að lið nær að verja HM titil sinn en Júgóslavar unnu einnig árið 1998 og... Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 1086 orð | 1 mynd

Keppnin fjaraði snemma út

FEÐGARNIR Baldur Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Legacy sigruðu í Rallý Reykjavík, sem fram fór um helgina, með svo miklum yfirburðum að þeir hefðu getað sleppt því að aka tæplega 39 kílómetra sérleið um Kaldadal. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 7 orð

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Coca Cola-bikar karla,...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Laugardalsvöllur: ÍBV - Fram 19. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Ísland - Ungverjaland 0:2 Vináttulandsleikur...

KNATTSPYRNA Ísland - Ungverjaland 0:2 Vináttulandsleikur á Laugardalsvelli laugardaginn 7. september 2002. Mörkin: Zsolt Löw 76., Pal Dardai 85. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Kom að sjá dóttursoninn

GUÐMUNDUR Viðar Mete, varnarmaður íslenska 21 árs liðsins, var næstum því á heimavelli í leiknum gegn Ungverjum á Egilsstöðum á laugardaginn. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir

KR-konur kórónuðu sumarið

KR-KONUR kórónuðu frammistöðu sína í sumar með 9:0 sigri á Val í Vesturbænum á sunnudaginn og í leikslok fengu þær afhentan Íslandsmeistarabikarinn, sem fer eflaust upp á hillu við hlið verðlaunagripsins fyrir bikarkeppnina. Liðið tapaði einni viðureign í sumar en snarbætti leik sinn eftir það og bætti markametið í deildinni, skoraði 83 en fékk á sig 6. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 354 orð

Litháarnir illa skipulagðir

Sigurður Jónsson, þjálfari FH-inga, var "njósnari" á leik Litháa og Þjóðverja fyrir Atla Eðvaldsson landsliðsþjálfara en þjóðirnar, sem eru í riðli með Íslendingum í undankeppni EM, áttust við í Litháen á sama tíma og Íslendingar öttu kappi við... Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 261 orð

Magdeburg lá fyrir Lemgo

Sigfús Sigurðsson stóð sig vel í fyrsta leik sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina en keppni í deildinni hófst á föstudagskvöldið. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 712 orð | 1 mynd

Margt jákvætt í leik okkar

"AUÐVITAÐ eru það vonbrigði að tapa leiknum, ekki síst þar sem við fengum færi til að skora og vinna, en það voru hins vegar Ungverjarnir sem nýttu sín færi en ekki við," sagði Atli Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, eftir að íslenska landsliðið tapaði, 2:0, fyrir því ungverska á laugardaginn á Laugardalsvelli. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 115 orð

Mjög kærkominn sigur

IMRE Gellei, þjálfari ungverska landsliðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann kvaðst hafa átt von á mjög erfiðum leik. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Naumur sigur - en sanngjarn

VEÐURGUÐIRNIR skörtuðu sínu fegursta þegar landsleikur U -21 árs landsliða Íslands og Ungverjalands hófst á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag. Veður til að leika knattspyrnu gerist ekki betra. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 563 orð

Olga og Ásthildur markahæstar

"VIÐ áttum ekki von á að vinna svona stórt, sérstaklega af því að við unnum þær í bikarnum og áttum því von á hörkuleik," sagði Ásthildur Helgadóttir, sem hefur staðið sig sérlega vel í sumar og varð markahæsti leikmaður deildarinnar ásamt Olgu Færseth, hvor um sig skoraði 20 mörk. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Opið öldungamót Jaðarsvöllur, par 71 Karlar...

Opið öldungamót Jaðarsvöllur, par 71 Karlar 40-54 ára Án forgjafar Jóhann Reynisson, NK 156 Sævar Gunnarsson, GK 159 Viðar Þorsteinsson, GA 160 Með forgjöf Sigurður G. Ringsted, GA 145 Einar G. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

* PÓLVERJAR áttu í töluverðum erfiðleikum...

* PÓLVERJAR áttu í töluverðum erfiðleikum á útivelli gegn hálfatvinnumönnunum frá San Marínó , en Pawel Kaczorowski og Mariusz Kukielka skoruðu mörk Pólverja á síðasta stundarfjóðungi leiksins. Liðin eru í fjórða riðli. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Rallý Reykjavík 1.

Rallý Reykjavík 1. Baldur Jónsson/Jón R. Ragnarsson 2:56:54 klst. 2. Sighvatur Sigurðsson/Úlfar Eysteinsson 3:18:34 klst. 3. ÞorsteinnP. Sverrisson/Ragnar Sverrisson 3:20:13 klst. 4. Hlöðver Baldursson/Hannes Jónsson 3:24:45 klst. 5. Sigmundur V. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 453 orð

Sampras sterkastur

SERENA Williams og Pete Sampras sigruðu í einliðaleik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem lauk um helgina. Serrena lagði eldri systur sína, Venus, að velli í tveimur settum og Sampras lagði Andre Agassi í fjórum settum. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Skotar gagnrýna störf Vogts

Skotar riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Færeyingum í 5. riðli undankeppni EM í knattspyrnu en liðin eru í riðli með Íslendingum, Þjóðverjum og Litháum. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 95 orð

Stórsigur í Minsk

HOLLENDINGAR hófu undankeppni EM með látum er þeir unnu Hvít-Rússa, 3:0, í Minsk og er augljóst að leikmenn liðsins ætla sér ekki að missa af lestinni á lokakeppnina í Portúgal árið 2004, en Hollendingar komust ekki í lokakeppni HM í sumar. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

UEFA styrkir íslensk félagslið

TÍU íslensk félagslið í knattspyrnu fá greiðslur frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, í ár líkt og áður en um er að ræða hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild Evrópu. Fénu skal varið til barna- og unglingastarfs hjá þessum félögum. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 490 orð

Undankeppni EM 1.

Undankeppni EM 1. RIÐILL Kýpur - Frakkland 1:2 Yiannakis Okkas 15. - Djibril Cisse 38., Sylvain Wiltord 52. Slóvenía - Malta 3:0 Darren Debono (sjálfsmark) 37., Ermin Siljak 59., Sebastjan Cimerotic 90. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 1494 orð | 1 mynd

Valur sendi ÍR-inga niður

VALSMENN gerðu vonir ÍR-inga um að halda sæti sínu í fyrstu deild að engu þegar þeir sigruðu þá, 5:1, á Hlíðarenda síðastliðinn sunnudag. Þar sem Leiftur/Dalvík sigraði Breiðablik á ÍR ekki lengur möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Valsmenn eru öruggir sigurvegarar í 1. deild og fengu þeir verðlaun fyrir fyrsta sætið að leik loknum. Hins vegar skýrist það ekki fyrr en í lokaumferðinni um næstu helgi hvort það verður Þróttur eða Stjarnan sem fylgir Val eftir upp í efstu deild. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 154 orð

Varnarmenn Skota slakir

"ÉG var mjög undrandi á hversu slakir Skotarnir voru í fyrri hálfleik og þá einkum og sér í lagi varnarmenn þeirra. Meira
10. september 2002 | Íþróttir | 396 orð

Þjóðverjar sterkir

RUDI Völler stillti upp átta leikmönnum úr silfurliði Þjóðverja frá því á HM í sumar gegn Litháum í Kaunas á laugardaginn í undankeppni EM, og gat landsliðsþjálfarinn vel við unað er hann varð vitni að 2:0 sigri liðsins. Liðin eru í 5. Meira

Fasteignablað

10. september 2002 | Fasteignablað | 37 orð | 1 mynd

Baráttan við óreiðuna

Á tímum ofgnóttar er baráttan við óreiðuna bæði löng og ströng. Kassar eins og t.d. þessir frá Ikea eru ágætir til að koma reiðu á óreiðuna. Kassarnir eru af nokkrum gerðum og kosta allir innan við þúsund... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 189 orð | 1 mynd

Birkihlíð 36

Reykjavík - Valhöll fasteignasala er með í einkasölu núna einbýlishús að Birkihlíð 36, í suðurhlíðum Reykjavíkur. Þetta er steinhús, byggt árið 1982 og er það á tveimur hæðum, alls að flatarmáli 260 fermetrar, þar af er bílskúrinn 41,6 fermetrar. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Borvél

Borvélar eru nauðsynleg tæki á heimili, einkum þegar framkvæmdir standa fyrir dyrum. Þessar fást hjá Verkfæralagernum og kostar sú dýrari 28.995 krónur og er af tegundinni DeWART en hin kostar 4.965 og er af gerðinni... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 246 orð | 1 mynd

Brúnavegur 6

Reykjavík - Eignamiðlunin er með í sölu núna einbýlishús á Brúnavegi 6, 104 Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt árið 1964 og er það 252,6 fermetrar að flatarmáli en bílskúrinn er 54,8 fermetrar. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Falleg borðstofuhúsgögn

Þessi glæsilegu húsgögn fást hjá GP-húsgögnum, þau eru úr gegnheilum kirsuberjaviði og bera nafnið... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 31 orð | 1 mynd

Flutningskassar

Kassar fyrir þá sem eru að flytja eða pakka niður dóti. Fást í Ikea og kosta 550 tveir í pakka eða 390, tveir í pakka. Eru úr pappa og má brjóta... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Fyrir gluggana

Í versluninni Gegnum glerið má fá eða panta svona horn til þess að gera uppsetningar gluggatjalda... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 791 orð | 4 myndir

Gamlir hlutir ganga í endurnýjun lífdaga

Það færist í vöxt að fólk haldi upp á gamla hluti og leggi jafnvel á sig töluverða vinnu við að koma þeim í sem upprunalegast horf. Hlutir, sem áður var hent umhugsunarlaust á haugana, þykja nú stofuprýði. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 841 orð

Hagnýting séreignar

FJÖLMARGAR fyrirspurnir berast Húseigendafélaginu þess efnis hvort eiganda séreignar í fjöleignarhúsi sé heimilt að nýta eignarhluta sinn með þeim hætti sem hann æskir. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 25 orð | 1 mynd

Hamrar

Hamrar eru nauðsynlegir á hvert heimili. Þeir fást úr stáli og fíber og kosta 2.285 í Verkfæralagernum, en eru til mun ódýrari eða frá 395... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 220 orð | 1 mynd

Hátún 2

Bessastaðahreppur - Húsið fasteignasala er með í sölu tvílyft einbýlishús að Hátúni 2, 225 Bessastaðahreppi. Þetta er steinhús, byggt árið 1989, húsið er 236 fermetrar. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 788 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi skýrsla um galvaniseruð rör

Í þessum pistlum hafa oft verið höfð uppi stór orð um forræðishyggjuna sem ríkt hefur í lagnamálum, þar sem fjölmargir embættismenn og fræðingar hafa tekið sér vald, sem þeir ekki hafa, og tekist að koma í veg fyrir notkun úrvals lagnaefna árum saman. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 430 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður styrkir tækninýjungar

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR hefur veitt 15 aðiljum styrk til tækninýjunga eða umbóta í byggingariðnaði. Slík styrkveiting er árlegur viðburður. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 683 orð | 4 myndir

Íslenskir aðalverktakar byggja lúxusíbúðir við Borgartún

Nýjar lúxusíbúðir eru að rísa við Borgartún 30a og 30b í Reykjavík. Sérstaða þessara íbúða felst í því að þær verða ríkulega búnar og mikið verður lagt upp úr þægindum og öryggi. Guðlaug Sigurðardóttir kynnti sér þessar íbúðir, sem eru sérstaklega miðaðar við þarfir fólks sem komið er yfir miðjan aldur, og ræddi við Eyjólf Gunnarsson, forstöðumann sölu- og markaðssviðs ÍAV. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 812 orð | 1 mynd

Leitin að borginni

NOKKRAR kynslóðir ráðvilltra æskumanna af landsbyggðinni hafa þegar þetta er ritað reynt að finna sig í borginni hér sunnan heiða, svo sem tugir þroskasagna í íslenskum skáldsögum eru glöggt vitni um. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 348 orð | 1 mynd

Líflegt á fasteignamarkaði

SVO virðist sem mikil hreyfing hafi verið á markaði fyrir íbúðarhúsnæði að undanförnu. Mikið framboð er af eignum og sala gengur vel. Framboð af atvinnuhúsnæði er að sama skapi mikið en eftirspurn heldur minni. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 112 orð | 1 mynd

Lækjargata 2A

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn er með í einkasölu húseignina Lækjargötu 2A, 101 Reykjavík. Um er að ræða steinhús, byggt árið 2000, það er verslunarhúsnæði í kjallara og á tveimur hæðum og auk þess eru tvær skrifstofuhæðir. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 477 orð | 7 myndir

Nú er tími haustlaukanna!

Laukblóm í görðum eru yndisleg þegar vora tekur. Þau gægjast upp úr moldinni fyrr en önnur blóm, en til að svo megi verða þarf að setja laukana niður á haustin. Guðbjörg Kristjánsdóttir hjá Garðheimum sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsum haustlaukum og meðferð þeirra. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 57 orð | 1 mynd

Pappírskarfa

Á haustin tökum við gjarna til, ekki síst er gott að losa sig við allskyns pappírsdót og reyna svo að koma í veg fyrir að það hlaðist upp á ný. Pappírskarfa, t.d. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Postulínsvaskur

Þessi fallegi postulínsvaskur er af gerðinni Fuga, hann er 110 sentimetrar en alls er breiddin með innréttingu 148,4 sentimetrar, er fáanlegur hjá Poulsen í... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Skemmtilegir kústar

Þetta eru kústarnir Magó úr línunni Magis - en ýmsir hlutir úr þeirri línu eru fáanlegir hjá Artform á... Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 95 orð | 2 myndir

Tímarit um ræktun, garðyrkju og umhverfismál

Tímaritið Við ræktum er tímarit um ræktun, garðyrkju og umhverfismál og kemur út þrisvar á ári. Nú er nýkomið út 2. tölublað þessa tímarits og kennir þar ýmissa grasa. Meira
10. september 2002 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Um helmingur kæra afgreiddur

Hinn 15. september nk. er eitt ár liðið frá því að kærufrestur vegna nýja fasteigna- og brunabótamatsins rann út. Alls bárust á milli þrettán og fjórtán þúsund kærur. Í gærmorgun var búið að afgreiða 6.500 mál og standa þá eftir 7.450 mál óafgreidd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.