Greinar föstudaginn 13. september 2002

Forsíða

13. september 2002 | Forsíða | 728 orð | 2 myndir

Framferði Íraka ógn við SÞ og heimsfriðinn

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti krafðist þess í gær að þjóðarleiðtogar heimsins þröngvuðu Saddam Hussein Íraksforseta til að eyða gerðeyðingarvopnum sínum. Meira
13. september 2002 | Forsíða | 256 orð

Pútín hótar hernaði í Georgíu

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, gaf í gær í skyn að Rússar kynnu að hefja sitt eigið "hryðjuverkastríð" innan landamæra nágrannaríkisins Georgíu. Meira

Fréttir

13. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 292 orð

Allir embættismenn færðir á embættismannasamning

LAUNAMISMUNUR viðgengst ekki í hópi þeirra 20 yfirmanna Akureyrarbæjar sem taka laun samkvæmt embættismannasamningum. Þetta kemur fram í greinargerð sem Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri lagði fram á fundi bæjarráð í gær. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Almenningur fagnar

PALESTÍNSKUR almenningur og embættismenn fögnuðu í gær uppreisn palestínska þingsins í fyrradag en þá neyddi það þriggja mánaða gamla ríkisstjórn Yassers Arafats, leiðtoga Palestínu, til að segja af sér. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Á annan tug manna handtekinn í "götumálum"

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur undanfarna viku handtekið á annan tug manna fyrir fíkniefnabrot í svokölluðum götumálum. Síðan 6. september hefur lögreglan lagt hald á tæplega 40 kannabisplöntur, 9 e-töflur, 120-140 grömm af hassi og 60 grömm af maríjúana. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Áhyggjur vegna óvissu um samninga

STJÓRN læknaráðs Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hefur sent ráðherrum heilbrigðis- og fjármála bréf þar sem áhyggjum er lýst "sökum hinnar miklu óvissu, óánægju og uppnáms, sem verið hefur meðal lækna á FSA hvað varðar útfærslur og frágang... Meira
13. september 2002 | Miðopna | 882 orð | 1 mynd

Ákveðið að ganga að öllum kröfum kennaranna

ELLEFU kennarar og leiðbeinendur sem starfa við Áslandsskóla í Hafnarfirði sögðu upp störfum sínum í gær eftir fund með skólastjóra og framkvæmdastjóra Íslensku menntasamtakanna (ÍMS) sem starfrækja skólann. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Beðið eftir OPEC-fundi

SPENNA ríkir nú á olíumörkuðum heims, einkum vegna hugsanlegrar innrásar Bandaríkjanna í Írak. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Bein hermanna Napóleons fundin í Litháen

LÍKAMSLEIFAR um 2.000 manna úr innrásarher Napóleons I. Frakkakeisara, sem réðst inn í Rússland árið 1812, hafa fundist í fjöldagröf í Vilnius, höfuðborg Litháens, að sögn AP -fréttastofunnar. Meira
13. september 2002 | Landsbyggðin | 309 orð | 1 mynd

Eftirlitið íþyngjandi og árekstrarfletir fleiri

HEILBRIGÐISNEFND Suðurlands hefur gagnrýnt frumvarp um framtíðarskipan opinbers matvælaeftirlits sem lagt hefur verið fram á Alþingi og fjallar um eftirlit með matvælum og heilbrigði dýra. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Endurbætur á þjóðveldisbænum

UMFANGSMIKLAR viðgerðir standa nú yfir á þjóðveldisbænum í Þjórsárdal. Þar eru að verki hleðslumenn frá Torf- og grjóthleðslunni ehf. á Hellu með Víglund Kristjánsson í broddi fylkingar. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fáir með mótaða stefnu

SAMKVÆMT könnun á vegum menntamálaráðuneytisins hafa fáir grunnskólar mótað sérstaka stefnu um úrræði fyrir nemendur sem skara fram úr jafnöldrum sínum í námi. Í könnuninni bárust svör frá 134 grunnskólum, eða 68% allra grunnskóla í landinu. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Féð heimt af fjalli

ÞAÐ ER jafnan tilkomumikil sjón að sjá þúsundir sauðfjár renna ofan af hálendinu í átt til byggða og ekki spillir fyrir að fé hefur ekki komið vænna af fjalli í mörg ár. Fjársafn Hrunamanna kemur hér á Tungufellsdal. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fjölskylduganga í Borgarfirði

UNGMENNASAMBAND Borgarfjarðar stendur fyrir göngu í tengslum við verkefni UMFÍ ,,Fjölskyldan á fjallið" sunnudaginn 15. september. Gengið verður á Hestfjall í Andakíl. Lagt verður upp frá malarnámusvæðinu ofan Syðstu-Fossa kl. 14:00. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Forseti neðri deildar ítalska þingsins í heimsókn

PIER Ferdinando Casini, forseti neðri deildar ítalska þingsins, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Halldórs Blöndals, forseta Alþingis, dagana 13.-15. september. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir

Forsýning á Hafinu

KVIKMYNDIN Hafið var forsýnd í Neskaupstað í gær, en hún var að mestu tekin á staðnum. Fjölmenni var á forsýningunni og voru norðfirskir aukaleikarar í Hafinu í miklum meirihluta. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Fyrirlestur um öryggismál Evrópu

DIETER Stöckmann, aðstoðaryfirhershöfðingi herafla NATO í Evrópu, heldur fyrirlestur á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs, laugardaginn 14. september nk. og hefst hann klukkan 12 í Skála á Hótel Sögu. Meira
13. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 161 orð

Fyrirliggjandi upplýsingar rangar

ÁGÚST Hilmarsson, fulltrúi L-lista í íþrótta- og tómstundaráði Akureyrarbæjar, gerir athugasemdir við yfirlýsingu meirihluta ÍTA, sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Fyrstu sjúklingar í janúar

NÝBYGGING Barnaspítala Hringsins verður afhent í áföngum, fyrst um miðjan nóvember, síðan um miðjan desember og að fullu í janúar eða byrjun febrúar á næsta ári, en upphaflega var gert ráð fyrir að byggingin yrði afhent í lok þessa mánaðar. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 91 orð

Galtieri í fangelsi

DÓMARI í Argentínu dæmdi í gær Leopoldo Galtieri, fyrrverandi einræðisherra í landinu, í fangelsi en hann og 20 aðrir fyrrverandi herforingjar hafa verið í gæsluvarðhaldi frá því í júlí. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Gengið að kröfum eftir uppsagnir

ÁKVEÐIÐ var að ganga að öllum kröfum kennara við Áslandsskóla í gærkvöldi eftir að ellefu af tuttugu og einum kennara við skólann afhentu skólastjóra uppsagnarbréf sín. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Gengið á Þingvöll

LAUGARDAGINN 14. september verður gengið í Hrauntún, eyðibýli norðarlega í þjóðgarðinum. Reisulegir túngarðar bera enn merki um myndarlega búskaparhætti í Hrauntúni, þótt slægjur hafi verið þar af skornum skammti og býlið mjög afskekkt. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Gönguferð um Hellisheiði

SUNNUDAGINN 15. september efnir Ferðafélag Íslands til gönguferðar um Hellisheiði, þjóðleiðina fornu. Gangan hefst að austanverðu og verður gengið með vörðum um um Hellisskarð og niður að Kolviðarhóli. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 15 orð

Haustferð húsbílaeigenda

FYRRI haustferð Félags húsbílaeigenda verður að Lindartungu í Kolbeinstaðahreppi núna um helgina, 13. til 15.... Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Hausthátíð í vesturbæ

LAUGARDAGINN 14. september verður haldin hausthátíð í vesturbænum. Að hátíðinni stendur hverfasamstarfsfélagið Vesturbær - bærinn okkar. Hátíðin er fyrst og fremst haldin til að kynna tómstunda-, félags- og íþróttastarf í hverfinu. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 266 orð

Hefur tekið þátt í að skrifa fjórar enskar forritunarbækur

UNGUR íslenskur verkfræðinemi, Bjarki Hólm, hefur átt þátt í að skrifa fjórar forritunarbækur á ensku sem bandaríska tölvubókaforlagið Wrox gefur út. Bækurnar eru meðal annars í sölu hjá vefversluninni Amazon. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Heildartekjur um 7,4 milljarðar

ENDURSKOÐUÐ fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2002 var samþykkt í bæjarráði Akureyrar í gær. Áætlað er að heildartekjur Akureyrarbæjar verði tæpir 7,4 milljarðar króna á árinu en heildargjöld rétt tæpir 7,3 milljarðar. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 297 orð

Heilsársvegir skipta fyrirtækin miklu máli

BÆJARSTJÓRI Vesturbyggðar, Brynjólfur Gíslason, segir að það dragi úr samkeppnisfærni fyrirtækja í Vestur-Barðastrandarsýslu að ekki séu heilsársvegir á Vestfjörðum. Í sama streng tekur Ólafur Magnús Birgisson, sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 814 orð | 1 mynd

Heimatilbúin skemmtun

Ása Briem er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, dóttir Ólafs Briem, fyrrv. deildarstjóra hjá Flugleiðum, og Eddu Jónsdóttur, deildarfulltrúa hjá Reykjavíkurhöfn. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1991. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 157 orð

Helmingur flugfélaga "gjaldþrota"

FORSTJÓRI þýska flugfélagsins Lufthansa segir, að helmingur allra flugfélaga sé í raun "gjaldþrota" vegna þess, að fargjöldin séu of lág. Kom þetta fram í viðtali við hann í vikuritinu Wirtschaftswoche . Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hjálmtýr E. Hjálmtýsson

LÁTINN er Hjálmtýr E. Hjálmtýsson fyrrverandi bankafulltrúi og söngvari, 69 ára að aldri. Hjálmtýr var fæddur 5. júlí 1933 í Reykjavík og hóf störf hjá Útvegsbanka Íslands árið 1948. Þar starfaði hann í áratugi en lét af störfum 58 ára að aldri. Meira
13. september 2002 | Miðopna | 2270 orð | 1 mynd

Hlutverk og staða frjálsra félagasamtaka í nútímasamfélagi

Frjáls félagasamtök eiga að vera eðlilegur samstarfsaðili opinberra aðila við lausn á samfélagslegum verkefnum. Slíkt samstarf á í mörgum tilfellum að geta verið vænlegur valkostur við einkavæðingu, segir í erindi Jónasar Guðmundssonar hagfræðings, sem hann flutti á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands nýverið. Meira
13. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 85 orð | 1 mynd

Hollensk myndlist frá 17. öld

SÝNINGIN "Rembrandt og samtíðarmenn hans; hollensk myndlist frá 17. öld" verður opnuð í Listasafninu á Akureyri næstkomandi laugardag kl. 15. Þetta er í fyrsta sinn sem sýning frá gullöld hollenskrar myndlistar kemur til Íslands. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

Hreyfing stendur fyrir heilsudegi

SUNNUDAGINN 15. september stendur Hreyfing fyrir heilsudegi fyrir allra aldurshópa með Ágústu Johnson í fararbroddi. Heilsudeginum er ætlað að verða vettvangur umræðu um heilsu sem og nýjungar sem geta bætt heilsu Íslendinga. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Hryðjuverk áformuð?

ÍTALSKA lögreglan hefur handtekið 15 Pakistana, sem grunaðir eru um að vera félagar í al-Qaeda, hryðjuverkasamtökum Osama bin Ladens. Talið er, að þeir hafi verið að skipuleggja hryðjuverkaárás í Evrópu. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Játar að hafa banað manni á Víðimel

VIÐ þingfestingu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær játaði Þór Sigurðsson að hafa banað Braga Óskarssyni aðfaranótt 18. febrúar síðastliðins. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Jógastöð Vesturbæjar í nýtt húsnæði

JÓGASTÖÐ Vesturbæjar hefur flutt starfsemina í Héðinshúsið á Seljavegi 2,5 hæð. Húsnæðið hefur verið innréttað með tilliti til jógaiðkunar. Jógastöð Vesturbæjar var stofnuð árið 1994. Meira
13. september 2002 | Suðurnes | 74 orð

Kaupa 18 félagslegar íbúðir

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur falið fasteignafélagi sínu, Fasteignum Reykjanesbæjar ehf., að kaupa átján leiguíbúðir. Bæjarráð samþykkti í vor, að tillögu fjölskyldu- og félagsmálaráðs, að nýta sér lánsheimild Íbúðalánasjóðs að fjárhæð 237 milljónir kr. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Kvöldvaka Nordklúbbsins

UNGMENNADEILD Norræna félagsins, Nordklúbburinn, stendur fyrir kvöldvöku frá klukkan 20 til 22 í kvöld, föstudaginn 13. september, í nýju húsnæði Norræna félagsins á Óðinsgötu 7. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð

Langar mikið til að koma upp karlakór

MIKIÐ verður um að vera hjá Kór Félags eldri borgara í Reykjavík á komandi starfsári því stefnt er að því að fara í kórferðalag til Finnlands, Rússlands og Eistlands næsta sumar. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Langdrægasta farþegaþota heims

PRUFULENDINGAR nýrrar Airbus-farþegaþotu fóru fram á Keflavíkurflugvelli í ljósaskiptunum í gærkvöldi og halda áfram í dag, samkvæmt upplýsingum úr flugturni vallarins. Á ferðinni er vél af gerðinni Airbus A340-500 sem tekur um 300 farþega í sæti. Meira
13. september 2002 | Suðurnes | 184 orð

Láðist að ganga frá fjárveitingu

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur samþykkt samhljóða fjárveitingu til kaupa á lausri kennslustofu við Heiðrskóla. Kennslustofan hefur þegar verið tekin í notkun en láðst hafi að ganga frá fjárveitingu til verksins með formlegum hætti. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Leggur fram tillögur vegna Kaliningrad

LÁRA Margrét Ragnarsdóttir, þingmaður og formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsins, fer til Kaliningrad í Rússlandi á sunnudag til að kynna sér stöðu mála varðandi hindranir á ferðum heimamanna til og frá Rússlandi, en í kjölfarið á hún að leggja fram... Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

Leirdúfuvöllur opnaður

SUNNUDAGINN 15. september kl. 14 verður nýr raddstýrður leirdúfuvöllur formlega tekinn í notkun með innanfélagsmóti og léttum veitingum að því loknu. Einnig mun félagið opna þennan dag heimasíðu síma www.skot-sfs. Meira
13. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 65 orð | 1 mynd

Líflegt við Klettaborg

ÞAÐ er mikið um að vera við Klettaborg á Akureyri en þar er að rísa nýtt og glæsilegt íbúðahverfi. Byggingaframkvæmdir eru í fullum gangi og eftir blautt sumar eru byggingamenn léttklæddir við vinnu sína þessa dagana. Meira
13. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 156 orð

Lýsing valdi sem minnstri sjónmengun

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að óska eftir því að umhverfis- og tæknisvið bæjarins vinni að tillögum um lægri lýsingu en hefðbundinni gangstéttarlýsingu við nýsamþykktan göngustíg frá Hagaflöt að Miðhrauni. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lögverndarsjóður náttúru og umhverfis hefur starfsemi

LÖGVERNDARSJÓÐUR náttúru og umhverfis lögfræðilegra álitamála, hefur tekið til starfa. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Málefnaþing SUS á Hellu

SAMBAND ungra sjálfstæðismanna, SUS heldur málefnaþing á Hellu dagana 13. til 15. september. Yfirskrift þingsins er: Næstu skref. Þar munu ungir sjálfstæðismenn setja fram tillögur um það sem þeir telja brýnast að koma í framkvæmd á næstu árum. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Málþing um stofnfrumur, fósturvísa og klónun í tengslum við heilsu

SAMTÖK heilbrigðisstétta halda málþing í dag, föstudaginn 13. sept. kl. 13-16, á Grand hóteli í Reykjavík. Markmið málþingsins er að upplýsa almenning og fagfólk um notkun þessara nýjunga í heilbrigðisvísindum. Allir eru velkomnir á málþingið. Meira
13. september 2002 | Suðurnes | 276 orð | 1 mynd

Meðal valkosta að segja upp starfsfólki og loka

STJÓRNENDUR BYKO eru að taka út rekstur glugga- og hurðaverksmiðju sinnar í Njarðvík. Starfsmönnum hefur verið gerð grein fyrir því að meðal valkosta sé að loka verksmiðjunni og segja öllum upp. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 188 orð

Meistaramót í fjártalningu

EINHVER kynni að halda, að það væri frekar syfjulegt starf að telja fé en fyrsta meistaramótið í þessari íþrótt verður haldið í Ástralíu á morgun. Meira
13. september 2002 | Suðurnes | 163 orð

Meta kostnað við lagfæringar

BÆJARSTJÓRA Reykjanesbæjar hefur verið falið af bæjarráði að láta athuga kostnað við lagfæringar á mósaík-listaverkinu Sundmanninum sem er í Sundmiðstöðinni við Sunnubraut í Keflavík. Meira
13. september 2002 | Landsbyggðin | 183 orð | 1 mynd

Mikið barnastarf

ÞAÐ var glatt á hjalla í Húsavíkurkirkju sl. sunnudag þegar barnastarfið hófst með hreyfisöng og hljóðfæraleik, en á komandi vetri verður mikið um að vera í sunnudagaskólanum. Séra Sighvatur Karlsson sóknarprestur kynnti nýtt starfsfólk. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Námskeið um sjálfstyrkingu unglinga

NÁMSKEIÐ verður á næstunni fyrir unglinga á aldrinum 13-14 ára og 15-17 ára. Unglingarnir mæta einu sinni í viku í tíu skipti í tvo tíma í senn. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nemendur skylmast að víkinga sið

ÞESSAR stúlkur reyndu með sér í skylmingum á lóð Háskóla Íslands í gær en Fjallið, félag nemenda í jarð-, land- og ferðamálafræðum við skólann, stóð fyrir kennslu í skylmingum að hætti víkinga. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Nýr sendiherra Svíþjóðar

NÝR sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Bertil Jobeus, afhenti forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, trúnaðarbréf sitt í fyrradag. Jobeus er fæddur í Valdemarsvík á Austur-Gotlandi og hefur á ferli sínum m.a. Meira
13. september 2002 | Suðurnes | 103 orð

Ný staða forstöðumanns tæknisviðs

HREPPSNEFND Vatnsleysustrandarhrepps hefur ákveðið að ráða í nýja stöðu forstöðumanns tækni- og umhverfissviðs sveitarfélagsins. Mun hann meðal annars sinna starfi byggingarfulltrúa. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Nýtt fylgirit DV

DV Magasín kom út í fyrsta sinn í gær en það mun hér eftir koma út á fimmtudögum. Útgefandi er Útgáfufélagið DV ehf. og er blaðið undir stjórn ritstjórnar DV. Meira
13. september 2002 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Nýtt vigtarhús við loðnuverksmiðjuna

BYGGINGARFRAMKVÆMDIR standa nú yfir við loðnuverksmiðju Hraðfrystistöðvar Þórshafnar en þar er að rísa nýtt vigtarhús í stað þess gamla sem byggt var árið 1986. Meira
13. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Opið hús á morgun

LEIKFÉLAG Akureyrar verður með opið hús í Samkomuhúsinu á morgun, laugardaginn 14. september frá kl. 14 til 16. Gestum gefst kostur á að skoða húsið og kynnast þeirri starfsemi sem þar fer fram, m.a. að skoða búninga og vinnuteikningar. Meira
13. september 2002 | Suðurnes | 112 orð

Óska eftir fundi með ráðherra

BÆJARSTJÓRN Sandgerðisbæjar hefur samþykkt að óska eftir fundi með Árna Mathiesen sjávarútvegsráðherra til að ræða stöðu sjávarútvegs í bæjarfélaginu. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

"Hættum ekki fyrr en réttlætinu er fullnægt"

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét löndum sínum því í ávarpi, sem hann flutti við Frelsisstyttuna í fyrrakvöld, að beita hörðu "hvern þann hryðjuverkamann eða harðstjóra" sem byggi yfir gereyðingarvopnum. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

"Mikil viðurkenning fyrir mig og mína samstarfsmenn"

DR. SIGMUNDUR Guðbjarnason, prófessor í efnafræði og fyrrverandi háskólarektor, hefur verið gerður að félaga eða "fellow" í alþjóðlegri vísindaakademíu um hjarta- og æðarannsóknir. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

"Við stöndum ekki ein"

"LISTAVERKIÐ Stoð mun minna okkur á með óvenju táknrænum hætti, hvern einasta dag, um alla framtíð, að við stöndum ekki ein," sagði Vilborg Traustadóttir, formaður MS-félags Íslands við athöfn sem fram fór í tilefni af afhjúpun listaverksins... Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 588 orð | 1 mynd

Sérfræðingarnir eru ekki allir jafn sannfærðir

ÞÓ AÐ George W. Meira
13. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 200 orð

Sjónarmiðum íbúa komið á framfæri

ÍBÚAÞING verður haldið í Garðabæ laugardaginn 19. október nk. Á íbúaþinginu fá íbúarnir tækifæri til að taka þátt í að móta framtíðarsýn bæjarins í ýmsum málaflokkum, svo sem skólamálum, félagsmálum eða upplýsingamálum. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Skógarganga í Laugarásnum

LAUGARDAGINN 14. september verður farin skógarganga í Laugarásnum í Reykjavík. Þetta er önnur haustgangan í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbanka Íslands. Meira
13. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Skólasetningu MA frestað

VEGNA byggingarframkvæmda við nýja nemendagarða og jarðrasks á skólalóðinni hefur skólasetningu Menntaskólans á Akureyri verið frestað til mánudags 16. september kl. 9.00. Meira
13. september 2002 | Landsbyggðin | 697 orð | 1 mynd

Spratt upp úr holunni til að prenta frumbækur

PRENTSMIÐJAN Héraðsprent á Egilsstöðum hefur verið starfrækt í þrjátíu ár. Eigendur og stofnendur fyrirtækisins eru þau Þráinn Skarphéðinsson og Gunnhildur Ingvarsdóttir. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Stefnt að lagningu sæstrengsins á næsta ári

HLUTAFÉLAGIÐ FARICE hf. var stofnað í gær, en tilgangur félagsins er undirbúningur lagningar og rekstur sæstrengs sem annast skal flutning á talsíma og Netumferð milli Íslands, Færeyja og Stóra-Bretlands. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Stór borgarísjaki á reki

GRÍÐARSTÓR borgarísjaki siglir nú inn Húnaflóann á töluverðum hraða. Árni Sveinbjörnsson, bóndi í Krókseli á Skaga, sagði að menn hefðu orðið varir við jakann á þriðjudag en þá hefði hann verið miklu vestar og utar í flóanum. Meira
13. september 2002 | Landsbyggðin | 87 orð | 1 mynd

Stór maríulax

ÞAÐ var stoltur veiðimaður sem kom við hjá fréttaritara sl. sunnudag með maríulaxinn sinn. Hann er nýorðinn ellefu ára gamall hann Friðrik Páll, sem veiddi fyrsta laxinn sinn í Eystri-Rangá í hyl sem kallast Hótelhylur. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í sal Söngskólans

AÐALSTEINN Jón Bergdal heldur styrktartónleika næstkomandi laugardag vegna framhaldsnáms við Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow en þangað heldur hann á næstunni. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 358 orð

Svínakjöt flutt til Færeyja og fleiri landa

VEGNA offramboðs á svínakjöti áforma nokkrir svínabændur útflutning á kjöti til Færeyja og jafnvel fleiri landa, m.a. Rússlands. Kristinn Gylfi Jónsson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 1052 orð

Telja sig hafa sýnt fram á skipulagt smygl á fólki

"VIÐ teljum okkur hafa sýnt fram á að skipulagt smygl sé á fólki um landið og vestur um haf og í einhverjum tilfellum er lokaáfangastaðurinn Ísland," segir Jóhann R. Meira
13. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 682 orð | 1 mynd

Til hagsbóta fyrir viðskiptavini

NOTKUN á framrúðuklukkum í bíla í stað gjaldmæla á gjaldskyldum stæðum er ekki lausn sem þykir hentug í miðborgum og á stöðum þar sem mikil aðsókn er í bílastæði, að mati framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs. Meira
13. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 388 orð

Tillaga stjórnar að leggja deildina niður

STJÓRN Norðurlandsdeildar SÁÁ mun leggja fram tillögu á aðalfundi í næstu viku um að deildin verði lögð niður. Þorgerður Þorgilsdóttir, formaður deildarinnar, sagði að tillagan yrði lögð fram vegna þrýstings frá SÁÁ. Meira
13. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 300 orð | 1 mynd

Tóku ruslið um borð og fóru með í Sorpu

SYSTKININ Hrafnhildur Arna, 6 ára, og Hjalti Þór Nielsen, 3 ára, voru á siglingu með ömmu sinni úti fyrir Kópavogshöfn á laugardag þegar þau ráku skyndilega augun í olíubrák á sjónum sem náði frá uppfyllingunni við Kársnes og eins langt og augað eygði í... Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Umferðarfræðsla í Pennanum - Eymundsson Austurstræti

NÆSTKOMANDI laugardag kl.14.00 mætir Lúlli umferðarbangsi í barnadeildina í Pennanum-Eymundsson Austurstræti og verður með skemmtilega umferðarfræðslu fyrir yngstu börnin. Meira
13. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 195 orð

Unnið að gerð forvarnarstefnu

Á FUNDI félagsmálanefndar Mosfellsbæjar sem haldinn var fyrr í vikunni, þar sem meðal annars var rætt um málefni unglinga í bænum og forvarnir, kom fram að hópamyndanir hafa aukist og meðal annars hafði lögregla afskipti af nokkrum tugum ungmenna um... Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 302 orð

Unnið að því markmiði að stytta alla bið

JÓNÍNA Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður heilbrigðis- og trygginganefndar Alþingis, segir að í heilbrigðisáætlun til ársins 2010, sem Alþingi samþykkti á síðasta ári, komi fram að setja skuli reglur um biðlista sjúklinga og biðtíma með... Meira
13. september 2002 | Suðurnes | 87 orð | 1 mynd

Útbúa vetrarútivistarsvæði

SANDGERÐISBÆR hefur verið að útbúa vetrarútivistarsvæði við gamla knattspyrnuvöllinn. Grjót og jarðvegur hefur verið fluttur þangað og notað til að ryðja upp hóli. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 427 orð

Útgjöld umfram fjárlög síðustu 5 ár

HEIMSÓKNIR sjúklinga til 342 sérfræðilækna voru 460 þúsund talsins á árinu 2001 á sama tíma og heimsóknir til Heilsugæslunnar í Reykjavík voru mun færri eða 176 þúsund talsins. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vara við útlendingahatri og kynþáttafordómum

SAMSTARFSNEFND norrænna félagsráðgjafa stóð fyrir ráðstefnu í Finnlandi nýverið undir yfirskriftinni félagsráðgjöf í fjölmenningarlegu samfélagi. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 100 orð

Veikir eftir lestarslys

MEIRA en tuttugu manns hafa fengið læknishjálp á sjúkrahúsi í Hameln í Þýskalandi eftir að tvær járnbrautarlestir lentu í árekstri í grennd við borgina fyrr í vikunni. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Viðræðum við Samson haldið áfram eftir helgi

VIÐRÆÐUM framkvæmdanefndar um einkavæðingu við eignarhaldsfélagið Samson ehf. vegna sölu á hlut ríkisins í Landsbankanum verður haldið áfram eins og ekkert hafi í skorist, þrátt fyrir könnun Ríkisendurskoðunar, skv. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 397 orð

Von á fjölda bílaleigubíla á markaðinn

SALA á notuðum bílum hefur gengið mjög vel að undanförnu, samkvæmt samtölum sem Morgunblaðið átti við nokkra bílasala, innan og utan bílaumboðanna. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð

Það sem Landsvirkjun getur ekki um

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Árna Finnssyni formanni, f.h. Náttúruverndarsamtaka Íslands. "Í miðopnugrein í Morgunblaðinu 11. Meira
13. september 2002 | Erlendar fréttir | 480 orð

Þarf ekki að afhenda nöfn heimildarmanna

EYSTRI landsréttur í Kaupmannahöfn úrskurðaði í gær að dagblaðinu Jyllandsposten bæri ekki að afhenda lögreglunni nöfn á heimildarmönnum blaðamanns sem skrifað hafði um málefni herskárra múslíma í Danmörku. Meira
13. september 2002 | Landsbyggðin | 81 orð | 1 mynd

Þau lögðu grunninn

JÓHANNA V. Arnbjörnsdóttir hefur opnað ljósmyndasýningu í Nýheimum. Þar sýnir hún tólf stórar andlitsmyndir af Hornfirðingum sem lagt hafa grunninn að samfélagi dagsins í dag. Myndirnar eru svarthvítar, metri á hæð og afar einfaldar og stílhreinar. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ættingjarnir um allar jarðir

RÓSAMUNDA Pálína Friðriksdóttir, eða Rósa eins og hún er kölluð, á hundrað ára afmæli í dag. Af því tilefni tekur hún á móti gestum í Kiwanishúsinu við Engjateig á morgun. Meira
13. september 2002 | Innlendar fréttir | 498 orð

Ölvuð og eftirlitslaus börn voru í lífshættu í miðbænum

BÖRN allt niður í þrettán aldur voru drukkin og eftirlitslaus í miðborg Reykjavíkur á síðustu menningarnótt. Kom það starfsfólki miðborgarstarfsins mjög á óvart að sjá nýjan aldurshóp undir áhrifum í miðbænum langt utan við leyfilegan útivistartíma. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2002 | Leiðarar | 424 orð

Ásakanir og trúnaður

Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar, að fara þess á leit við Ríkisendurskoðun að hún yfirfari þau vinnubrögð, sem viðhöfð voru þegar ákveðið var að ganga til viðræðna við eignarhaldsfélagið Samson, vegna sölu á hlut ríkisins í Landsbankanum, eru hárrétt... Meira
13. september 2002 | Leiðarar | 381 orð

Háskólanámssetur á Austurlandi

Á annað hundrað Austfirðinga stundar nú háskólanám í fjarnámi, en sú staðreynd er eftirtektarverður vitnisburður um hvaða tækifærum aukin tækni getur skilað fámennari byggðarlögum hér á landi. Meira
13. september 2002 | Staksteinar | 427 orð | 2 myndir

Vinstrimannafarsi

Það hefur verið ævintýralegt að fylgjast með þeim sérstæða farsa sem hefur verið settur upp í tengslum við hugsanlega innkomu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra í Reykjavík á landsmálasviðið. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður á heimasíðu sinni. Meira

Menning

13. september 2002 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

ÁRNES Papar á hressilegu réttaballi.

ÁRNES Papar á hressilegu réttaballi. BLÁSTEINN Sixties-kvöld. CAFÉ CATALÍNA Sváfnir Sigurðarson. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. CATALÍNA Lúdó og Stefán. FÉLAGSHEIMILIÐ FLÚÐUM Ber á réttarballi. FIMM FISKAR Tríóið Mát. Meira
13. september 2002 | Skólar/Menntun | 197 orð | 1 mynd

Dagskrá Viku símenntunar er framhaldið í...

Dagskrá Viku símenntunar er framhaldið í dag og á morgun víða um land. *Föstudagur 13. september: Starfsmenntaverðlaunin 2002 verða afhent kl. 14 í húsnæði Alþýðusambands Íslands við Sætún 1, 1. hæð. Forseti Íslands, hr. Meira
13. september 2002 | Kvikmyndir | 452 orð | 1 mynd

Dauðaleit að eiginmanninum

Háskólabíó frumsýnir Dauðaleit með Andie Macdowell, David Strathairn, Elias Koteas, Adrien Brody, Brendan Gleeson og Alun Armstrong. Meira
13. september 2002 | Skólar/Menntun | 289 orð | 1 mynd

Fullorðnum leiðbeint

Hróbjartur Árnason kvaddi sér hljóðs á málþinginu í gær. Hann er kennslufræðingur hjá Rafiðnaðarskólanum, og hefur sérhæft sig í kennslufræði fullorðinna. Núna í haust kennir hann á nokkrum námskeiðum fyrir sérfræðinga. Meira
13. september 2002 | Menningarlíf | 158 orð

Gesturinn og Kryddlegin hjörtu á fjalirnar eftir hlé

TVÆR sýningar fara á nýjan leik á fjalir Borgarleikhússins eftir sumarhlé um helgina. Það er Gesturinn eftir franska skáldið og heimspekinginn Eric-Emmanuel Schmitt og ástarsaga Lauru Esquivel, Kryddlegin hjörtu. Meira
13. september 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 3 myndir

Hafið frumsýnt í Háskólabíói

ÍSLENSKA kvikmyndin Hafið eftir Baltasar Kormák var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöld. Aðstandendur myndarinnar voru viðstaddir sýninguna, þ.á m. Meira
13. september 2002 | Fólk í fréttum | 454 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.)**** Háskólabíó, Sambíóin. Meira
13. september 2002 | Kvikmyndir | 1200 orð | 1 mynd

Horft á veröld sem var?

Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Handrit: Baltasar Kormákur og Ólafur Haukur Símonarson. Byggt á samnefndu leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar. Kvikmyndataka: Jean-Louis Vialard. Klipping: Valdís Óskarsdóttir. Frumsamin tónlist: Jón Ásgeirsson. Meira
13. september 2002 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Hugljúfur heilaþvottur

GEORGE Harrison, fyrrverandi Bítill, lést á síðasta ári, hinn 18. nóvember. Harrison hafði verið að vinna að nýjum lögum tveimur mánuðum fyrir andlát sinn og nú verður það efni gefið út á plötu; nákvæmlega einu ári eftir andlátíð. Meira
13. september 2002 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Hætt-a-telja!

Í TILEFNI af því að 30 ár eru liðin síðan bræðurnir óborganlegu, Halli og Laddi, fóru að skemmta landanum með gamanmálum sínum ætla þeir að setja upp veglega skemmtidagskrá í Loftkastalanum og sýna fram eftir vetri. Meira
13. september 2002 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Kvikmyndamaraþon í 44 stundir

FÖSTUDEGINUM 13. fylgir alltaf visst kynngimagn og dulúð. Meira
13. september 2002 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Lars Huldén fjallar um þýðingavanda

LARS Huldén, prófessor emeritus, flytur opinberan fyrirlestur um þýðingar og þýðingavanda í Norræna húsinu, á morgun, laugardag, kl 17, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Meira
13. september 2002 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Ljóð

Meira en mynd og grunur nefnist ný ljóðabók eftir Þorstein frá Hamri og hefur að geyma 41 ljóða skáldsins. "Þorsteinn frá Hamri hefur fyrir löngu tryggt sér sess meðal fremstu ljóðskálda sem ort hafa á íslenska tungu á síðustu áratugum. Meira
13. september 2002 | Menningarlíf | 232 orð

Noregssaga Þormóðs Torfasonar þýdd

NORÐMENN hafa ákveðið að láta þýða Noregssögu íslenska sagnaritarans Þormóðs Torfasonar (1636-1719) á norsku, að því er greint var frá á netsíðu Haugesunds Avis dagblaðsins í gær. Meira
13. september 2002 | Menningarlíf | 530 orð | 1 mynd

"Fyrirtæki eiga að skilja eitthvað eftir sig í menningunni"

ÓPERUVEFURINN var opnaður í gær við athöfn í Íslensku óperunni. Óperan og Origo ehf., dótturfyrirtæki Tölvumynda hf., gerðu síðastliðinn vetur samstarfssamning um hönnun og smíði á Óperuvefnum . Meira
13. september 2002 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Róaðu þig, Robbie!

ROBBIE Williams vinnur nú að tveimur plötum samtímis. Popparinn breski er þessa dagana að leggja lokahönd á plötu sína Escapology , en er samtímis að leggja drög að nýrri sveifluplötu. Meira
13. september 2002 | Skólar/Menntun | 882 orð | 3 myndir

Símenntun dregur úr verkföllum

Símenntun/ Þeir sem eru nettengdir eru tvöfalt líklegri til að leggja stund á símenntun, sagði Alan Tuckett á málþingi Viku símenntunar í gær. Gunnar Hersveinn hlýddi á mælendur, hugsaði um setningar: Fullorðnir læra öðruvísi. Rannsóknir þarf að gera á árangri af símenntun starfsmanna á Íslandi. Meira
13. september 2002 | Kvikmyndir | 356 orð | 1 mynd

Staðráðinn í að ná rétti sínum

Sambíóin Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri frumsýna Serving Sara með Matthew Perry, Elizabeth Hurley, Vincent Pastore, Bruce Campbell, Amy Adams og Marshall Bell. Meira
13. september 2002 | Menningarlíf | 633 orð | 1 mynd

Streita, hvarf og endurheimt fortíð

SPÆNSK kvikmyndahátíð var sett í Regnboganum í gær og stendur til 22. september. Morgunblaðið kynnir hér fimm af myndunum sextán sem sýndar eru á hátíðinni. Meira
13. september 2002 | Tónlist | 659 orð

Undir neonbjarma Broadways

Söngleikjatónlist eftir George Gershwin og Cole Porter útsett af R. R. Bennett, M.de Packh, A. Deutsch og E. Powell. Einsöngvarar: Kim Criswell og George Dvorsky. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Davids Charlesar Abells. Fimmtudaginn 12. september kl. 19:30. Meira
13. september 2002 | Kvikmyndir | 364 orð | 1 mynd

Upprætir hryðjuverkahring

Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin Keflavík og Borgarbíó Akureyri frumsýna XXX með Vin Diesel, Asia Argento, Marton Csokas, Samuel L. Jackson og Michael Roof. Meira
13. september 2002 | Menningarlíf | 50 orð

Öllum tillögum um verk hafnað

LANDSBÓKASAFN Íslands - Háskólabókasafn hefur hafnað öllum tillögum að gerð útilistaverks fyrir framan Þjóðarbókhlöðu. Í apríl var auglýst eftir tillögum um gerð útilistaverks og bárust 58 tillögur. Meira

Umræðan

13. september 2002 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Aðeins glópska?

Stjórnarflokkarnir verða nú að sæta, segir Valdimar Jóhannesson, a.m.k. pólitískri ábyrgð á málefnum deCode. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Aukin neytendavernd við gerð vátryggingarsamninga

Það varð niðurstaðan, segir Valgerður Sverrisdóttir, að lögin tryggðu betur aukna neytendavernd ef norsku lögin yrðu höfð til hliðsjónar. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

Baugur og Bláa höndin

Þar sem margar tilviljanir koma saman, segir Hallgrímur Helgason, er viljinn ljós. Meira
13. september 2002 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Hjólreiðamaður færir þakkir

UNDANFARIÐ hefur verið rætt um skeytingarleysi og jafnvel grimmd samborgaranna í Reykjavík. Það eru ekki þeir samborgarar sem ég þekki og umgengst. Meira
13. september 2002 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Hvað dvelur Davíð hjá Silvio?

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra er í Róm þessa dagana. Samkvæmt fréttum hefur hann átt fund með Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu og flutt erindi á hádegisverðarfundi Íslensk-ítalska verslunarráðsins. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 180 orð | 1 mynd

Hvar voru málefnin, Steingrímur?

Það var sorglegt, segir Katrín Júlíusdóttir, að fylgjast með framkomu Steingríms. Meira
13. september 2002 | Bréf til blaðsins | 238 orð

Hvers vegna verða allir elskulegir eftir dauðann?

HINN 28. apríl síðastliðinn birtist í Morgunblaðinu lesendabréf eftir Torfa Ólafsson, Melhaga 4 í Reykjavík. Bréf hans fjallaði um þær miklu breytingar sem orðið hafa á eftirmælum upp á síðkastið. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Lýðræðishallinn í ESB

Í fyrirsjáanlegri framtíð, segir Páll Vilhjálmsson, mun Evrópusambandið auka miðstýringuna jafnframt því sem völd stórþjóða munu aukast á kostnað smáþjóða. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 223 orð | 1 mynd

Markmið einkavæðingar

Réttast væri fyrir Steingrím Ara, segir Björgvin Guðmundsson, að stíga fram og útskýra fyrir okkur hvað felist í þessum ásökunum. Meira
13. september 2002 | Bréf til blaðsins | 717 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir um rjúpuna

Á KOMANDI rjúpnaveiðitímabili eru um 30 ár síðan ég undirritaður fór fyrst til rjúpna og tel ég mig því hafa nokkurt vit á málinu. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Næstu skref

Stefna einstaklingsfrelsis og einkaframtaks, segir Ingvi Hrafn Óskarsson, ber árangur. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Orð í tíma töluð

Samfylkingin var ekki, segir Karl V. Matthíasson, stofnuð utan um forystumenn. Meira
13. september 2002 | Bréf til blaðsins | 706 orð

"Pabbi, hvers vegna kláraðir þú ekki dæmið?"

Í ANNAÐ sinn á rúmum áratug upplifa íbúar Vesturlanda og reyndar alls heimsins að verið er að byggja upp forsendur fyrir árás á Írak. Margt hefur breyst á árunum frá Persaflóastríðinu, en sumt er í svipuðu fari. Meira
13. september 2002 | Bréf til blaðsins | 439 orð

Skemmdar grillkartöflur ÉG keypti grillkartöflur innpakkaðar...

Skemmdar grillkartöflur ÉG keypti grillkartöflur innpakkaðar í álpappír fyrir stuttu. Það vildi svo til að ég opnaði álpappírinn og við blöstu kartöflur sem voru farnar að spíra og ein var orðin mjög skemmd. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 511 orð | 2 myndir

Velkomin í skólann!

Við hvetjum sem flesta stúdenta, segja Guðfinnur Sigurvinsson og Þóra Pétursdóttir, til að koma til liðs við okkur. Meira
13. september 2002 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Viðskiptanám við Háskóla Íslands

Viðskiptadeild HÍ, segir Nanna M. Gunnlaugsdóttir, hefur í áratugi búið við samkeppni frá bestu viðskiptaháskólum heims um hylli nýstúdenta. Meira

Minningargreinar

13. september 2002 | Minningargreinar | 1095 orð | 1 mynd

ÁSKELL HANNESSON EGILSSON

Áskell Hannesson Egilsson fæddist á Grenivík við Eyjafjörð 28. ágúst 1938. Hann lést á Akureyri 1. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Glerárkirkju á Akureyri 9. september. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 6043 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Brynhildur Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti fimmtudaginn 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg Benediktsdóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1907, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

FJÓLA GUÐFRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Fjóla Guðfríður Þorsteinsdóttir fæddist á Vatni á Höfðaströnd 10. ágúst 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 21. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Siglufjarðarkirkju 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 2302 orð | 1 mynd

HJALTA SIGRÍÐUR JÚLÍUSDÓTTIR

Hjalta Sigríður Júlíusdóttir fæddist í Bæ í Lóni 13. nóvember 1918. Hún lést á heimili sínu fimmtudaginn 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Kristjana Magnúsdóttir, f. 6.11. 1897, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR BJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

Hólmfríður Björg Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 10. apríl 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Sigurðsson, f. 17.11. 1909, d. 19.3. 2002, og Anna Karlsdóttir, f. 11.6. 1916, d.... Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

ODDUR INGVARSSON

Oddur Albert Ingvarsson fæddist á Ísafirði 7. september 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrika Rósmundsdóttir húsfreyja, f. 4. nóvember 1894, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR

Ólöf Guðmundsdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda 10. mars 1918. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónasson útvegsbóndi í Flatey á Skjálfanda, f. 10. október 1886, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

SIGURÐUR BOGI STEINGRÍMSSON

Sigurður Bogi Steingrímsson fæddist á Akureyri 8. febrúar 1983. Hann lést af slysförum 17. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Haugekirkju í Lærdal í Noregi 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

VILBORG HARÐARDÓTTIR

Vilborg Harðardóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1935. Hún lést við Snæfell 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2002 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

ÞÓRA AMALÍA GUÐMUNDSDÓTTIR

Þóra Amalía Guðmundsdóttir fæddist á Melum í Norðfirði 22. september 1907. Hún lést á Grensásdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 4. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson trésmiður, f. 17. febrúar 1864, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 614 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 40 96...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 40 96 408 39,107 Flök/bleikja 400 400 400 56 22,404 Gellur 620 550 569 90 51,244 Grálúða 100 100 100 80 8,000 Gullkarfi 130 15 98 11,779 1,153,777 Hlýri 165 50 151 2,481 375,673 Háfur 7 6 6 36 223 Hámeri 185 185 185 66... Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Flugleiðir með 8% eigin hlutafjár

FLUGLEIÐIR hf. hafa aukið við eigin hlut sinn í félaginu og á félagið nú 7,96% eigin hlutafjár. Bréfin, sem keypt voru á miðvikudag, námu 26 milljónum króna að nafnverði og voru keypt á genginu 3,85. Kaupverð þeirra nam því 100,1 milljón króna. Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Í FRÁSÖGN í Morgunblaðinu í gær...

Í FRÁSÖGN í Morgunblaðinu í gær af fundi Samtaka atvinnulífsins um stöðugleika og stóriðjuframkvæmdir voru ákveðin atriði rangt höfð eftir einum frummælenda, Þórarni G. Péturssyni frá Seðlabankanum. Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 584 orð | 1 mynd

Íhaldssamara ástand

Upplýsingatæknimarkaðurinn er að rétta úr kútnum eftir offjárfestingar í tengslum við netfyrirtæki á árunum 1999 og 2000, að mati Danans Jens Munch Hansen, forstjóra IBM Nordic. Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 562 orð | 1 mynd

Ísland og Evrópusamruninn í brennidepli

Fjölþjóðleg ráðstefna undir yfirskriftinni "Túlkun fullveldis á 21. öld - sýn frá Íslandi" hófst á Hótel Sögu í gær, með þátttöku innlendra og erlendra sérfræðinga í Evrópurétti og af fleiri sviðum Evrópusamvinnunnar. Auðunn Arnórsson hlýddi á ráðstefnuerindin. Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Kaupþing eykur hlut sinn í JP Nordiska

KAUPÞING banki hf. hefur keypt 3.018.150 hluti í sænska bankanum JP Nordiska AB sem samsvarar til 4,98 % hlutafjár og atkvæða. Eftir kaupin á Kaupþing 19.954.611 hluti í í JP Nordiska, eða 32,95% hlutafjár. Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Lag að koma á góðri samvinnu

ÞORSTEINN Steinsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, segist vongóður um að heimamenn og stjórnendur Hraðfrystihúss Eskifjarðar taki höndum saman um að efla starfsemi Tanga hf. á Vopnafirði enn frekar. Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Miklir samstarfsmöguleikar í sjávarútvegi

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA Íslands, Árni M. Meira
13. september 2002 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Popeyes hættir rekstri

REKSTRI tveggja kjúklingastaða úr Popeyes-veitingakeðjunni, sem opnaðir voru hér á landi á síðasta ári, hefur verið hætt. Annar veitingastaðurinn var á Smáratorgi og hinn í Kringlunni. Meira

Fastir þættir

13. september 2002 | Árnað heilla | 110 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli .

100ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 13. september, er 100 ára Rósamunda Pálína Friðriksdóttir, fædd að Ósi í Bolungarvík. Eiginmaður Rósu var Áki Eggertsson frá Kleifum í Seyðisfirði, hann lést 1981 . Meira
13. september 2002 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 13. september, er fimmtug Edda Björgvinsdóttir, leikkona. Edda verður að heiman á afmælisdaginn, nánar tiltekið í Amalieborg í Kaupmannahöfn með kvikmyndafélaginu Umba og drottningunni. Föstudaginn 20. Meira
13. september 2002 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Sunnudaginn 15. september verður fimmtug Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri Grýtubakkahrepps, Stórasvæði 8, Grenivík. Eiginmaður hennar er Jóhann Ingólfsson. Meira
13. september 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

90ÁRA afmæli .

90ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 14. september, verður níræð Jóna Sveinbjarnardóttir, Hlaðhömrum, Dvalarheimili aldraðra, Mosfellsbæ . Hún tekur á móti ættingjum og vinum á Hlaðhömrum kl. 15-17 á... Meira
13. september 2002 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 13. september, er 95 ára Gunnar Jónasson, forstjóri, áður í Langagerði 9, nú búsettur á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Meira
13. september 2002 | Fastir þættir | 111 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 2. sept. 2002. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal 262 Sæmundur Björnss. - Olíver Kristóf. 242 Ingibjörg Stefánsd. Meira
13. september 2002 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

Bridsskólinn hefur 25. starfsár sitt

BRIDSSKÓLINN er að hefja sitt tuttugasta og fimmta starfsár 23. september nk., en skólann stofnaði Páll Bergsson 1977. Tíu árum síðar, 1986, tók Guðmundur Páll Arnarson við skólanum og hefur stýrt honum síðan. Meira
13. september 2002 | Fastir þættir | 436 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÍTÖLSK sveit sló út Nick Nickell og félaga í 16 liða úrslitum Rosenblumkeppninnar. Meira
13. september 2002 | Dagbók | 918 orð

(Gal. 5, 1.)

Í dag er föstudagur 13. september, 256. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því stöðugir og látið ekki aftur leggja á yður ánauðarok. Meira
13. september 2002 | Viðhorf | 871 orð

Glatað sakleysi

"Á miðri siglingu milli vörurekkanna með innkaupakerruna í fararbroddi snarstansaði sá fimm ára skyndilega og kvað upp úr með það að hann ætlaði líka að versla." Meira
13. september 2002 | Í dag | 534 orð | 1 mynd

Grafarvogsdagurinn - útiguðsþjónusta í Gufunesi

HÁTÍÐARHÖLD Grafarvogsdagsins hefjast laugardaginn 14. september með útiguðsþjónustu á hinu forna kirkjustæði Maríukirkjunnar í Gufunesi, við Áburðarverksmiðjuna. Kirkja þar var reist stuttu eftir kristnitökuna árið 1000. Einnig var þar þekktur spítali. Meira
13. september 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag, föstudaginn 13. september, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Marianne E. Glad og Daniel J. Glad, Ingólfsstræti 7b,... Meira
13. september 2002 | Fastir þættir | 926 orð | 2 myndir

Heimsliðið sigraði Rússa 52-48

8. -11. sept. 2002 Meira
13. september 2002 | Í dag | 149 orð

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
13. september 2002 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 Re7 6. De2 f6 7. Rh4 g6 8. f4 Bg7 9. O-O O-O 10. Rf3 h6 11. Be3 d6 12. e5 fxe5 13. fxe5 Rf5 14. Rbd2 g5 15. g4 Rxe3 16. Dxe3 Hb8 17. b3 Hb4 18. Rc4 d5 19. a3 Hb8 20. Meira
13. september 2002 | Dagbók | 48 orð

TÁRIÐ

Þú sæla heimsins svalalind, ó, silfurskæra tár, er allri svalar ýtakind og ótal læknar sár. Æ, hverf þú ei af auga mér, þú ástarblíða tár, er sorgir heims í burtu ber, þótt blæði hjartans sár. Meira
13. september 2002 | Fastir þættir | 468 orð

Víkverji skrifar...

FORDÓMAR gegn bílum - þ.e. ákveðnum tegundum bíla - eru útbreiddir og Víkverji verður t.d. að játa að hann hefur enn fordóma gagnvart austur-evrópskum bílum, sem í tíð kalda stríðsins þóttu hálfgert drasl. Meira

Íþróttir

13. september 2002 | Íþróttir | 304 orð

Blikar vinna fyrir Evrópukeppni

KVENNALIÐ Breiðabliks tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu síðar í þessum mánuði. Heilladísirnar voru því ekki hliðhollar þegar dregið var í riðla því liðsins bíður erfitt og dýrt ferðalag til Hvíta-Rússlands eftir tæpar tvær vikur. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 199 orð

Cotterill varkár eftir tapið

Steve Cotterill, knattspyrnustjóri Stoke City, svaraði játandi þegar hann var spurður að því eftir ósigurinn gegn 3. deildarliði Bury í enska deildabikarnum í knattspyrnu í fyrrakvöld, hvort hann þyrfti meiri peninga til að styrkja liðið. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 136 orð

Duranona leikur ekki með ÍBV

Ekkert verður úr því að Róbert Julian Duranona, handknattleiksmaður, leiki með handknattleiksliði ÍBV í vetur. Eins og Morgunblaðið greindi frá í fyrradag þá samþykkti Duranona að ganga að tilboði Eyjamanna og leika með þeim í vetur. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

Einvígi ÍBV og Hauka?

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í kvennaflokki og bikarmeistarar ÍBV eru þau lið sem flestir reikna með að komi til með að slást um þá bikara sem í boði verða í kvennaflokki í vetur. Haukar unnu tvo bikara af þremur á síðustu leiktíð, deildar- og Íslandsmeistaratitilinn en Eyjakonur hömpuðu bikarmeistaratitlinum og hófu tímabilið í ár með því að leggja Hauka í Meistaraleik HSÍ. Deildin, sem hefst í kvöld, verður spiluð með öðru sniði í ár en þrjár umferðir verða í stað tveggja - samtals 27 leikir á lið. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 87 orð

Frískur 55 ára forseti

VLADIMIR Tumajev, forseti rússneska knattspyrnuliðsins Gazovik-Gazprom, sló í gegn í leik með liði sínu í 1. deildinni þar í landi í fyrradag. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 123 orð

Greiðslustöðvun hjá Herthu

DIETER Höness, framkvæmdastjóri þýska knattspyrnufélagsins Herthu Berlín, ætlar að bíða með að borga sínum leikmönnum út greiðslur sem þeir áttu að fá fyrir að vinna þýska deildabikarinn í sumar. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson, þjálfari og leikmaður...

* GUÐFINNUR Kristmannsson, þjálfari og leikmaður Wasaiterna í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, fór fyrir sínum mönnum þegar þeir unnu Tumba , 30:26, í leik um þriðja sætið á upphitunarmóti sænsku liðanna. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 113 orð

Guðni fékk níu í einkunn

Guðni Bergsson, fyrirliði Bolton Wanderers, fær 9 í einkunn fyrir frammistöðu sína í sigurleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 28 orð

KNATTSPYRNA Fyrri úrslitaleikur um sæti í...

KNATTSPYRNA Fyrri úrslitaleikur um sæti í úrvalsdeild kvenna: Kaplakriki: FH - Haukar 17.30 HANDKNATTLEIKUR Efsta deild kvenna, Essodeild: Framhús: Fram - Haukar 20 Vestm. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 106 orð

KNATTSPYRNA Svíþjóð AIK - Kalmar 2:1...

KNATTSPYRNA Svíþjóð AIK - Kalmar 2:1 Landskrona - Norrköping 0:1 Sundsvall - Elfsborg 1:0 Malmö 19 11 2 6 40 :26 35 Örgryte 19 9 8 2 38 :26 35 Djurgården 19 10 4 5 33 :23 34 Helsingborg 19 8 5 6 30 :28 29 Sundsvall 19 7 8 5 23 :23 29 Landskrona 19 8 4 7... Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 186 orð

Kristján úr leik í tveimur mótum

KRISTJÁN Helgason, atvinnumaður í snóker, féll í gær úr keppni í þriðju umferð undanrása eins af stórmótum vetrarins í snóker á Bretlandseyjum. Kristján keppti við Stuart Bingham í 3. umferð LG-bikarsins í enska bænum Burton on Trent og tapaði 5:1. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

* LOKAMÓTIÐ í Toyotamótaröðinni í golfi,...

* LOKAMÓTIÐ í Toyotamótaröðinni í golfi, mótið Opin kerfi , verður haldið í Leirunni um helgina. Eins og venjulega er fullskipað í mótið og búast má við góðri keppni á sjötta og síðasta mótinu á mótaröðinni. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 394 orð

Misheppnuð tilraun

UNDANÚRSLITALEIKIRNIR í bikarkeppni karla í knattspyrnu voru í fyrsta skipti báðir háðir á Laugardalsvellinum nú í vikunni. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 1930 orð | 2 myndir

Mílanó háborg ítalska boltans á ný?

Ef marka má umfjöllun ítalskra fjölmiðla nú við síðbúið upphaf leiktíðar þar í landi verður Mílanó háborg knattspyrnunnar á Ítalíu á nýjan leik í vetur. Bæði AC Milan og Internazionale hafa fengið til sín stórstjörnur og blásið lífi í tíðindaminnsta félagaskiptasumar í manna minnum, segir Einar Logi Vignisson sem kynnt hefur sér stöðu mála nú við upphaf leiktíðar á Ítalíu. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Olga Færseth og Ásdís Þorgilsdóttir berjast...

Olga Færseth og Ásdís Þorgilsdóttir berjast hér um boltann á landsliðsæfingu. Aftan við þær er Erla Hendriksdóttir. Stúlkurnar mæta Englendingum á Laugardalsvellinum á... Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 120 orð

Ólafur samdi við Skagamenn

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari Íslandsmeistara ÍA, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við liðið en hann tók við þjálfun þess á haustmánuðum árið 2000. Meira
13. september 2002 | Íþróttir | 196 orð

Ætlar ekki að leggja árar í bát

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GL, hefur ekkert leikið í áskorendamótaröðinni undanfarnar þrjár helgar en síðast lék hann á móti í Svíþjóð 21. ágúst sl. Birgir Leifur sagði í gær að ýmsa lausa enda hefði þurft að hnýta hér heima áður en hann héldi út í næsta verkefni í Austurríki 29. september. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1596 orð | 4 myndir

Af annarri kynslóð

Hildur Hákonardóttir myndvefari ræktar jörðina og nýtir það sem hún gefur af sér sem næst allan ársins hring. Hún bauð Guðjóni Guðmundssyni og Árna Sæberg ljósmyndara te úr valurt, morgunfrú og kamillu og með þessu var maulað heimabakað súrdeigsbrauð með sölvum og fjallagrösum. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 155 orð | 1 mynd

Eitt ár liðið frá hryðjuverka-árásunum á Bandaríkin

MIÐVIKUDAGINN 11. september sl. var eitt ár liðið frá hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin. Árásarinnar var minnst með ýmsum hætti um allan heim. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 513 orð | 1 mynd

gengur

Í HUGANUM er Inga Rósa Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, oftast komin í vinnuna klukkan hálfníu þótt eiginlegur vinnudagur hefjist ekki fyrr en hálftíma síðar á skrifstofunni. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 545 orð | 1 mynd

hjólar

MARRIT Meintema fer nánast allra sinna ferða á hjóli og spottinn í vinnuna er aðeins brot af því sem hún hjólar á hverjum degi. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 73 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún ætlar ekki í framboð

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hyggur ekki á framboð í komandi þingkosningum. Í könnun sem Gallup gerði fyrir þjóðmálaritið Kreml. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 489 orð | 1 mynd

í rútu

ANDRÉS Ingi Vigfússon á fjárhagssviði Alcan á Íslandi í Straumsvík er meðal um 300 starfsmanna þar, sem nýta sér rútuferðir á kostnað fyrirtækisins. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 61 orð | 1 mynd

Íslenska kvikmyndin Hafið frumsýnd

KVIKMYNDIN Hafið eftir Baltasar Kormák var frumsýnd síðastliðinn miðvikudag. Frumsýningargestir gerðu góðan róm að myndinni. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 539 orð | 1 mynd

í strætó

Í RÚMAN aldarfjórðung hefur Kristín Ólafsdóttir, píanókennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, tekið strætó í vinnuna. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 495 orð | 1 mynd

keyrir

SEX starfsmenn Garðyrkjuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi, sem búa á höfuðborgarsvæðinu, skiptast á að keyra tæpa 50 km í vinnuna og heim aftur. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 109 orð | 1 mynd

Konur boxa

HNEFALEIKAR njóta mikilla vinsælda hjá ungu fólki um þessar mundir og stunda börn allt niður í 6 ára gömul þessa íþrótt. Fólk á öllum aldri æfir hnefaleika en á óvart kemur hve margar konur æfa box. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 512 orð | 2 myndir

Lesmál í hólf og gólf

ER ekki tímaskekkja að opna fornbókaverslun þegar bókin er í vörn, aðrir miðlar sækja á og sérvitringarnir sem höfðu það að áhugamáli að safna gömlum bókum flestir komnir undir græna torfu? Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 629 orð | 6 myndir

"Bródering" og bútasaumur

Nú er það hið handgerða yfirbragð sem er í tísku hvort sem það er í París, London, New York eða Reykjavík. Í þessum borgum má sjá konur ganga um strætin í "bróderuðum" fatnaði. Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1 orð | 3 myndir

Sími, sími, herm þú hver ég er

SMS Meira
13. september 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1181 orð | 1 mynd

Út í heim að passa börn

Flestar hjálparhellur á heimilum, eða svokallaðar au-pair-stúlkur, eru ungar að árum. Ekki þó Hafdís Einarsdóttir sem á sextugsaldri réð sig í vinnu á heimili í Lúxemborg. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti hana áður en hún hélt út í heim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.