Greinar sunnudaginn 15. september 2002

Forsíða

15. september 2002 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd

Aurskriða grefur bæ í Gvatemala

SJÁLFBOÐALIÐAR og björgunarsveitarmenn að björgunarstörfum í bænum El Porvenir um 170 km vestur af Gvatemalaborg þar sem jarðskriða gróf á föstudag um 30 hús í aur. Meira
15. september 2002 | Forsíða | 104 orð

Botnfiskveiðar bannaðar

Fiskveiðistjórnunarráð ríkjanna á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna hefur ákveðið að banna botnfiskveiðar á næsta fiskveiðiári á stærstum hluta miðanna innan 200 sjómílna lögsögunnar allt frá landamærunum að Kanada suður til Mexíkó. Meira
15. september 2002 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Persson spáð sigri

Í SÍÐUSTU skoðanakönnununum fyrir þingkosningarnar sem fram fara í Svíþjóð í dag benti flest til þess að Göran Persson forsætisráðherra og Jafnaðarmannflokkur hans myndu halda sínu. Meira
15. september 2002 | Forsíða | 328 orð | 1 mynd

Tveir lykilmenn al-Qaeda í haldi í Pakistan

YFIRVÖLD í Pakistan staðfestu í gær að þau væru með í haldi um tug útlendinga sem handteknir voru í víðtækum lögregluaðgerðum í Karachi í vikunni. Þar á meðal væru tveir menn sem grunaðir væru um að vera í forystusveit al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna. Meira

Fréttir

15. september 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð

Aðalfundur Skákfélags Akureyrar

AÐALFUNDUR Skákfélags Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 15. september nk. Fundurinn fer fram í Íþróttahöllinni og hefst kl. 20.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf en að fundi loknum verður sest að tafli. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð

Alvarlegt ef reynt er að hindra forval

HÖSKULDUR Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Bílvelta á Nesjavallavegi

TVEIR bræður, 18 og 20 ára, voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir bílveltu á Nesjavallavegi í fyrrinótt. Lögreglan á Selfossi var kölluð á slysstað ásamt sjúkraliði úr Reykjavík og voru piltarnir fluttir til Reykjavíkur. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Evrópukynning Samfylkingarinnar

KJÖRDÆMAFÉLAG Samfylkingarinnar í Reykjavík heldur kynningarfund um Evrópumál í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti, Gerðubergi 3-5, kl. 20 þriðjudagskvöldið 17. september næstkomandi. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fyrstur opinberra gesta til að skoða nýja þingskálann

FORSETI neðri deildar ítalska þingsins, Pier Ferdinando Casini, kom hingað til lands í opinbera heimsókn seint á föstudagskvöld ásamt fylgdarliði. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Greitt á Grafarvogsdegi

ÞAÐ var mikið um að vera í Grafarvoginum í gær þegar íbúar þar héldu hverfishátíð sína. Þetta var í fimmta sinn sem Grafarvogsdagurinn er haldinn hátíðlegur. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Grímseyjarkonur héldu til Prag

EIN af stórvirkum nefndum Kvenfélagsins Baugs í Grímsey er ferðanefndin. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hreyfilseinvígið hafið

HREYFILSEINVÍGI þeirra Tomas Orals og Stefáns Kristjánssonar hófst í gær í Þjóðarbókhlöðunni. Oral stýrði hvítu mönnunum í fyrstu skákinni og lék Svavar Guðmundsson, formaður taflfélags Hreyfils, fyrsta leikinn fyrir hann. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 705 orð | 1 mynd

Hægt gengur að leggja grunn að Evrópustoðinni

Skortur á samráði getur valdið því að sjálfstætt framlag ESB-ríkja til varnarsamstarfsins yfir Atlantshafið, Evrópustoðin svonefnda, valdi tvíverknaði og lélegri nýtingu á búnaði. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Ísland aðili að bíllausum degi 22. september

ÍSLAND verður formlegur þátttakandi sunnudaginn 22. september næstkomandi í bíllausum degi sem þá verður haldinn í Evrópu fjórða árið í röð. Hefur umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, undirritað yfirlýsingu þar um. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Íslandspóstur styrkir fötluð börn

ÍSLANDSPÓSTUR ákvað nýlega að færa Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra (SLF) peningagjöf að upphæð 600.000 í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð

Ísland vatnsauðugasta land í heimi

EKKI hefur náðst tilætlaður árangur í vatnsútflutningi þrátt fyrir að Ísland sé ferskvatnsauðugasta land veraldar með alls 666.667 rúmmetra af vatni á mann á ári. Það er helmingi meira en Kongó sem er í öðru sæti. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 858 orð | 1 mynd

Konur í læri um stjórnmál

Una María Óskarsdóttir frá Laugum í Þingeyjarsýslu er fædd 19. september 1962. Hún er uppeldis- og menntunarfræðingur frá HÍ og hefur verið verkefnisstjóri nefndar um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum frá upphafi. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kynningarfundur um NorFA

MÁNUDAGINN 16. september klukkan 16:00 verður haldinn kynningarfundur í Tæknigarði, Dunhaga 5, um starfsemi NorFA, norrænnar stofnunar sem er ætlað að efla samstarf fræði- og vísindamanna með áherslu á rannsóknamenntun. Á fundinum mun Hans Kr. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kynning á sjálfboðastarfi Rauða krossins

MÁNUDAGINN 16. september kl. 20:00 verður kynning í Sjálfboðamiðstöð Rauða krossins, Hverfisgötu 105, á verkefnum sem sjálfboðaliðar Rauða krossins inna af hendi. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Kynntu sér notkun Kalina-tækni í orkuvinnslu

KVIKMYNDATÖKULIÐ frá Rússlandi kom hingað til lands á dögunum til að skoða Orkuveitu Húsavíkur en hópurinn vinnur að heimildarmynd um uppfinningamanninn dr. Alexander Kalina, sem fann upp Kalina-orkuvinnslurásina sem er notuð til raforkuframleiðslu. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Melsláttur í Mýrdalnum

BJARNI Jón Finnsson, sem býr í Vík, er farinn að safna melgrasfræi fyrir Landgræðslu ríkisins á söndunum fyrir austan Víkurkauptún. Hann slær með heimatilbúinni sláttuvél sem hann hefur fest á gamlan þýskan hertrukk af Bens-gerð. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Myndasafn Morgunblaðsins opnað almenningi

MYNDASAFN Morgunblaðsins, sem hefur að geyma hátt í 60 þúsund ljósmyndir sem birst hafa í Morgunblaðinu, verður opnað í dag á mbl.is. Myndasafnið er öllum aðgengilegt og hægt er að leita að myndum án þess að greiða sérstaklega fyrir það. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Námskeið í hugrænni atferlismeðferð

NÁMSKEIÐ í hugrænni atferlismeðferð við þunglyndi og tvískautaröskun verður haldið þriðjudaginn 17. september kl. 9-17 í sal Norræna hússins. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Námskeið í reykbindindi

KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur hefur um árabil haldið námskeið í reykbindindi. Þann 23. september hefst námskeið sem mun standa yfir í fimm vikur. Á námskeiðinu er m.a. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð

Námstefna um fjármögnun sjúkrahúsa

HEILBRIGÐIS- og tryggingamálaráðuneytið og Landspítali - háskólasjúkrahús halda námstefnu um nýtt fjármögnunarkerfi; Nord DRG, í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, dagana 16. og 17. september nk. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Neptúnus strandar við Grindavík

NÓTASKIPIÐ Neptúnus ÞH strandaði á sandeyri við innsiglinguna í Grindavík í gærmorgun en náðist á flot eftir hálftíma strand og sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar í Grindavík. Skipið strandaði kl. 11. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 392 orð

Niðurstaða tölfræðilegrar greiningar

FORSVARSMENN Bílgreinasambandsins hafa gagnrýnt tölur fjármálaráðuneytisins um endurnýjunarþörf íslenska bílaflotans og segja þörfina vera tólf til fjórtán þúsund bíla á ári en ekki 7 til 7.500 bíla eins og ráðuneytið haldi fram. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ný námskeið hjá Stjórnendaskóla HR

KOMIÐ er út nýtt tölublað tímarits Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík, Árangur. Er þar að finna greinar um málefni stjórnenda og sérfræðinga ásamt upplýsingum um námskeið. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 3 myndir

Ný verslun hjá BYKO

BYKO opnaði nýtt 7.000 fermetra verslunarhúsnæði í Breiddinni í Kópavogi í gær. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Óvenju mikið af fjölburafæðingum

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem margar fjölburafæðingar verða með nokkurra daga millibili á fæðingardeild Landspítalans við Hringbraut en undanfarna daga hafa tvennir tvíburar og tvennir þríburar fæðst þar með stuttu millibili. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Rit um heilkenni Sjögrens komið út

ÁHUGAHÓPUR um heilkenni Sjögrens hefur gefið út bækling um Heilkenni Sjögrens í samstarfi við Gigtarfélag Íslands og dr. Björn Guðbjörnsson dósent í gigtarrannsóknum. Bæklingnum verður dreift á allar heilsugæslustöðvar, sjúkrahús, apótek og víðar. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

Ríkisendurskoðun yfirfer vinnubrögð einkavæðingarnefndar FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur...

Ríkisendurskoðun yfirfer vinnubrögð einkavæðingarnefndar FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ hefur falið Ríkisendurskoðun að yfirfara þau vinnubrögð sem viðhöfð voru þegar ákveðið var að ganga til viðræðna við eignarhaldsfélagið Samson ehf. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð

Sammála Ríkisendurskoðun en telur einingaverð of hátt reiknað

GUÐMUNDUR Einarsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, HR, tekur í meginatriðum undir niðurstöðu stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á HR, þess efnis að núverandi fastlaunakerfi heilsugæslulækna sé talið óheppilegt. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Síminn og HÍ fá styrk frá ESB

LANDSSÍMI Íslands og Háskóli Íslands hlutu nýverið styrk frá Evrópusambandinu vegna þátttöku sinnar í fjölþjóðlegu verkefni, sem kallað er ELENA. Samkvæmt fréttatilkynningu Símans nemur styrkurinn tæpum 17 milljónum króna. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Skólasund í haustblíðunni

SKÓLASUND vor og haust er fastur punktur í tilverunni hjá yngri nemendum í Borgarhólsskóla og þegar fréttaritari kom við í sundlauginni á dögunum stillti 3. bekkur í 23. stofu sér upp til myndatöku í heita pottinum að lokinni sundkennslu þann... Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 359 orð

Stefnir í óefni vegna minni útflutningsskyldu

GUÐMUNDUR Lárusson, stjórnarformaður Kjötframleiðenda hf. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

*STJÓRNENDUR heilsugæslunnar í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ...

*STJÓRNENDUR heilsugæslunnar í Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi hafa kynnt heilbrigðisráðherra tillögur sem miðast að því að allir sem þurfa geti fengið þjónustu heimilislæknis samdægurs. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sunnudagaskóli verður í Grafarvogskirkju í dag...

Sunnudagaskóli verður í Grafarvogskirkju í dag Í YFIRLITI yfir kirkjustarf í Grafarvogskirkju í dag, sem birtist í blaðinu í gær, féll niður að sunnudagaskóli verður í kirkjunni klukkan 11 í dag og klukkan 13 í Engjaskóla. Meira
15. september 2002 | Erlendar fréttir | 236 orð

SÞ bjóði Írak birginn

UTANRÍKISRÁÐHERRAR ríkjanna fimm sem eiga fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sögðu á föstudag að tregða Íraka til að hlíta ályktunum öryggisráðsins væri "alvarlegt mál og að Írak yrði að breyta afstöðu sinni". Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 1128 orð | 2 myndir

Tækifæri fyrir íslenskan landbúnað

Íslenskt lambakjöt er nú flutt í auknum mæli til Bandaríkjanna, þar sem það þykir bæði ljúffengt og heilnæmt. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Baldvin Jónsson og þrjá starfsmenn Whole Foods um sölu og markaðshorfur íslenska lambakjötsins. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Veikur sjómaður sóttur

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti í gærmorgun veikan sjómann til Vestmannaeyja. Maðurinn var staddur um borð í skipi skammt frá Dyrhólaey þegar skipverjar óskuðu eftir því um miðnættið að hann yrði fluttur til lands. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Verkefni til að auka öryggi í vefnotkun

HEIMILI og skóli - landssamtök foreldra - hleypa af stokkunum nú í september stóru Evrópuverkefni sem stendur næstu 20 mánuði. Meira
15. september 2002 | Erlendar fréttir | 158 orð

WOLFGANG Schüssel, kanzlari Austurríkis, boðaði á...

WOLFGANG Schüssel, kanzlari Austurríkis, boðaði á mánudag afsögn ríkisstjórnar sinnar, í kjölfar þess að þrír ráðherrar Frelsisflokksins (FPÖ) sögðu af sér vegna klofnings í flokknum. Kosið verður að nýju til þings í lok nóvember. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þrír á slysadeild eftir kappakstur

17 ÁRA ökumaður sportbíls var lagður inn á gjörgæsludeild Landspítalans vegna meiðsla sem hann hlaut þegar hann missti stjórn á bílnum í kappakstri við tvo aðra bíla á Hafnarfjarðarveginum seint á föstudagskvöld. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð

Þýðingarlaust að setja lög nema fjármunir fáist

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir ekki þjóna tilgangi sínum að lögfesta hámarksbiðtíma sjúklinga eftir læknisaðgerðum ef ekki sé búið að útvega nauðsynlega fjármuni til að hrinda því í framkvæmd. Meira
15. september 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ætlar að flytja um 8.000 dilka

SIGURÐUR Jónsson á Mælivöllum á Jökuldal stöðvaði bíl sinn til að kasta mæðinni á leið um Mývatnssveit. Hann var að koma með 300 lömb austan af Fljótsdal til slátrunar hjá Norðlenska á Húsavík. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2002 | Leiðarar | 2361 orð | 2 myndir

14. september

UMRÆÐUR um kosti þess og galla fyrir Ísland að eiga aðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu (EMU) hafa verið heldur minna áberandi undanfarna mánuði en var um tíma á síðasta ári, þótt evran sé nú orðin áþreifanlegur veruleiki í Evrópusambandsríkjunum... Meira
15. september 2002 | Leiðarar | 256 orð

15.

15. sept. 1945: "Eins og kunnugt er, komst Búlgaría eins og önnur lönd í Suð-austur Evrópu undir sterk áhrif Rússa, er þýsku nasistarnir höfðu verið reknir á braut, og rauðar leppstjórnir voru settar á laggirnar í þessum löndum. Meira
15. september 2002 | Leiðarar | 517 orð

Reglur um yfirtökutilboð

Fyrir rúmlega áratug fjallaði Morgunblaðið í forystugreinum töluvert um nauðsyn þess, að setja sérstakar reglur þess efnis, að ætti einstaklingur eða félag einstaklinga þriðjungshlut í fyrirtæki á almennum hlutabréfamarkaði væri þeim hinum sama skylt að... Meira

Menning

15. september 2002 | Fólk í fréttum | 333 orð | 2 myndir

Að predika

Creature Tech segir af dr. Ong sem er með endemum klár í kollinum. Eftir að hafa sem unglingur hneigst í átt að guðfræði og andlegum málefnum snerist honum hugur og hann ákvað að helga sig vísindagyðjunni. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 26 orð | 1 mynd

Afmælissýning í Gullsmára

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Guðrúnar Jóhannesdóttur í félagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13. Sýninguna heldur Guðrún í tilefni af 80 ára afmæli sínu. Félagsheimilið er opið virka daga kl.... Meira
15. september 2002 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi. * CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen. * KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar færeyska slagara. * O'BRIENS, Laugavegi 73: Haraldur Davíðsson trúbador. Meira
15. september 2002 | Fólk í fréttum | 496 orð | 1 mynd

Biskupinn syngur

Sumir tónlistarmenn virðast nánast ódrepandi. Solomon Burke sendi um daginn frá sér framúrskarandi skífu eftir hálfa öld í tónlistinni. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 99 orð

Bresk bókmenntahátíð í Háskólabíói

ÞJÓÐIN, sjálfsmyndin og skáldsagan er yfirskrift þriggja daga bókmenntaþings sem haldið verður í Háskólabíói dagana 19.-21. september, en það er öllum opið og aðgangur ókeypis. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndir | 578 orð

Hjarta hins næma

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar. Kvikmyndataka: Javier Aguirresarobe. Aðalhlutverk: Javier Cámara, Darío Grandinetti, Rosario Flores, Leonor Watling, Geraldine Chaplin og Chus Lampreave. Spánn. 116 mín. El Deseo S.A. 2002. Meira
15. september 2002 | Fólk í fréttum | 1264 orð | 2 myndir

Hudlin hlær að sjálfs sín fyndni

Á NÍUNDA áratugnum voru áberandi gamanmyndir með ívafi rómantíkur og glæpaspennu. Meira
15. september 2002 | Tónlist | 398 orð

Hægferðugur flutningur

Margrét Hrafnsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir fluttu söngverk allt frá barokktímanum til nútímans. Fimmtudaginn 5. september. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 111 orð

Í dag

Grensáskirkja Kirkjukór Grensáskirkju heldur tónleika kl. 20. Flutt verða lög eftir erlend og innlend tónskáld. Einsöngvarar eru Ingibjörg Ólafsdóttir og Matthildur Matthíasdóttir. Þá syngja Ingibjörg og Hellen Helgadóttir tvísöng. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Japanskir djassleikarar í Salnum

NJÓTTU hvers einasta tóns ... er yfirskrift tónleikanna í Salnum kl. 21 í kvöld, sunnudagskvöld. Það er japanska djasshljómsveitin Japonijazz sem leikur fjölbreytta blöndu af tónlist úr austri og vestri. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Kári Þormar leikur á orgel Hjallakirkju

KÁRI Þormar, organisti við Áskirkju í Reykjavík, leikur á orgel Hjallakirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 998 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin sem hvarf

STUTTMYNDADAGAR í Reykjavíkur fóru fram dagana 5. til 8. september. Á boðstólum voru ríflega hundrað myndir, bæði erlendar og innlendar. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Kynnir haustdagskrá

BORGARLEIKHÚSIÐ býður upp á dagskrá á Stóra sviðinu í dag kl. 15 og kynnir verkefni vetrarins. Meðal annars verður frumfluttur nýr dans sem sérstaklega er saminn fyrir leikara hússins og dansara Íslenska dansflokksins. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 119 orð

Leikið á selló

SIGURGEIR Agnarsson sellóleikari og Hannelott Weigelt-Pross píanóleikari halda tónleika í Stykkishólmskirkju í dag, sunnudag, kl. 17 og í sal Tónlistarskólans í Garðabæ þriðjudagskvöld kl. 20. Meira
15. september 2002 | Myndlist | 343 orð | 1 mynd

Leki og hnit

Sýningin er opin á afgreiðslutíma verslunarinnar Man. Henni lýkur 17. september. Meira
15. september 2002 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Quarashi í Höllinni

Rapprokkkvartettinn kröftugi Quarashi hefur verið á ferð og flugi undanfarna mánuði og leikið á tónleikum víða um heim. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

"Góðar fréttir" í Bústaðakirkju

ÞÓRUNN Stefánsdóttir mezzosópran og Óskar Einarsson píanóleikari halda gospeltónleika í Bústaðakirkju annað kvöld, mánudagskvöld, kl. 20:30. Gestir tónleikanna verða Gospelkór Reykjavíkur. Á efnisskránni eru m.a. negrasálmar frá 19. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 672 orð | 1 mynd

Ríða á vaðið með sýningu á Hamlet

HAMLET Danaprins, Leyndarmál rósanna, Venjulegt kraftaverk og Uppistand um jafnréttismál eru á meðal þess sem Leikfélag Akureyrar mun bjóða gestum sínum upp á í vetrardagskrá sinni en Þorsteinn Bachmann, sem nýlega tók við stöðu leikhússtjóra, kynnti... Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Sígild tónlist og myndlist fléttast saman

LISTUNNENDUM gefst kostur á að hlýða á endurreisnartónlist frá Spáni, íslenska nútímatónlist og spjall um myndlist í Hafnarborg í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
15. september 2002 | Fólk í fréttum | 338 orð | 1 mynd

Upptekin tilfinningavera

Lína Rut myndlistarkona heldur sýningu þessa dagana á netinu - landsbanki.landsbref.is - sem heitir Haf-meyja-eyja og lýkur henni í lok mánaðarins. Lína Rut vann myndirnar á meðan hún bjó í Vestmannaeyjum, þar sem hún fann óneitanlega mikið fyrir hafinu. Meira
15. september 2002 | Menningarlíf | 276 orð

Yfirlýsing um verkefnaval Þjóðleikhússins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Leikskáldafélagi Íslands: "Það er sérstakt fagnaðarefni að áherslum í verkefnavali Þjóðleikhússins hafi nú verið breytt á þann veg, að innlend samtímaleikritun fær jafn verðugan sess á... Meira
15. september 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Þurr Bowie

DAVID Bowie segist vera hættur að nota áfengi og fíkniefni og fái sér aðeins einn og einn kaffibolla. Meira

Umræðan

15. september 2002 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 2 myndir

Bíll með barnabílstól

VEGNA pistils um öryggi barna í ökutækjum nýlega vill BSR-afgreiðslan benda fólki á að BSR býður upp á þá þjónustu að þegar pantaður er leigubíll er hægt að panta bíl með barnastól eða -sessu. Meira
15. september 2002 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Erlendir gestir meira virði en nemendur?

EINN kennari minn í Iðnskóla Reykjavíkur vakti athygli mína á því að Alþingi hefði tekið þá ákvörðun að of dýrt væri að útvega öllum framhaldsskólanemum bækur. Reiknað var út að það myndi kosta íslenska ríkið um 65-70 milljónir. Meira
15. september 2002 | Aðsent efni | 1248 orð | 4 myndir

Forvarnarfulltrúa VÍS svarað

Umræða um vandann og möguleg úrræði verður að byggjast á faglegum grunni og staðreyndum, segir Jón F. Bjartmarz, en ekki sleggjudómum kveðnum upp af vanþekkingu. Meira
15. september 2002 | Bréf til blaðsins | 536 orð

Góðviljaður ráðherra

MEÐ atvinnu- og menntamálum er gott gengi heilbrigðismála forsenda fyrir farsæld þjóðar. Styr hefur verið um heilbrigðiskerfið og er svo komið að margir þættir þess eru ólíðandi vegna niðurskurðar, enda afleiðingarnar skelfilegar. Meira
15. september 2002 | Bréf til blaðsins | 108 orð

Rjúpnaveiðar og ökutæki

ÉG ER alveg sammála pistlahöfundi sem skrifaði um rjúpnaveiðar í Velvakanda nýlega. Ég hef stundað rjúpnaskyttirí síðan 1944. Það eru þessar aðfarir á vélknúnum farartækjum sem eru að fara með rjúpnastofninn hér á landi. Meira
15. september 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.620 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Brynja Dís, María, Karen og Karen... Meira
15. september 2002 | Bréf til blaðsins | 36 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu nýlega hlutaveltu...

Þessir duglegu krakkar héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.436 krónur. Meira
15. september 2002 | Bréf til blaðsins | 535 orð

Þjóðin safnar jökulleir

Á SÓLRÍKUM sumardegi, þegar strekkingsvindur blæs af norðri, leggst brúnleitt mistur yfir hluta Suðurlands, oft svo þétt að fjallasýn hverfur. Þetta þekkja þeir vel, sem búa í Bláskógabyggð. Hvaðan kemur þetta mistur? Meira

Minningargreinar

15. september 2002 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

AÐALSTEINN BJARNASON

Aðalsteinn Bjarnason fæddist í Tunguhaga á Völlum 9. apríl 1914. Hann lést 31. ágúst síðastliðinn á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum og var útför hans gerð frá Vallaneskirkju 7. september. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

ÁSGERÐUR JÓNA ANNELSDÓTTIR

Ásgerður Jóna Annelsdóttir fæddist í Einarslóni á Snæfellsnesi 8. október 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni föstudaginn 26. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 8. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

BRYNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Brynhildur Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. mars 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti fimmtudaginn 5. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 13. september. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

GÍSLI KRISTJÁN LÍNDAL KARLSSON

Gísli Kristján Líndal Karlsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1929. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 7. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Gíslason verkamaður, f. 15. júlí 1897, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á Krithóli í Lýtingsstaðahreppi 11. júlí 1913. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar hinn 17. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Mælifellskirkju 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

HJÖRTÍNA TÓMASDÓTTIR

Hjörtína Tómasdóttir fæddist að Bjarnastöðum í Blönduhlíð 25. ágúst 1906. Hún andaðist á Dvalarheimili aldraðra við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki 26. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Flugumýrarkirkju í Blönduhlíð 7. september. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

KRISTINN BERGMANN LÁRUSSON

Kristinn Bergmann Lárusson fæddist á Flögu í Vatnsdal fimmtudaginn 15. september 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 24. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

MARGRÉT PÉTURSDÓTTIR

Margrét Pétursdóttir frá Varmadal í Vestmannaeyjum fæddist í Vallanesi á Héraði 3. maí 1911. Hún lést í Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 24. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 30. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

MARÍA ÁSMUNDSDÓTTIR

María Ásmundsdóttir fæddist í Reykjavík 19. apríl 1947. Hún lést á heimili sínu 27. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Seljakirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

SÓLVEIG MATTHÍASDÓTTIR

Sólveig Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1937. Hún lést í bílslysi 21. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 2. september. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 2595 orð | 1 mynd

UNNUR SIGRÚN STEFÁNSDÓTTIR

Unnur Sigrún Stefánsdóttir fæddist á Smyrlabergi í Austur-Húnavatnssýslu 19. júní 1922. Hún lést á heimili sínu, Ugluhólum 12, 4. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson, f. 20. september 1863, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2002 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

UNNUR SÍMONAR

Unnur Símonar fæddist í Reykjavík 5. júlí 1926. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 27. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 4. september. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

15. september 2002 | Bílar | 243 orð

60.000 kr. kostnaður vegna týnds bíllykils

EIGANDA nýlegs Toyota Yaris brá í brún þegar hann hugðist festa kaup á nýjum lykli að bíl sínum hjá umboðinu. Eigandinn hafði týnt þeim eina lykli sem fylgdi bílnum þegar hann var keyptur notaður. Meira
15. september 2002 | Bílar | 71 orð | 1 mynd

Audi A2 verðlaunaður

AUDI A2 hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu þegar Johannes Rau, forseti Þýskalands veitti Audi A2 Hönnunarverðlaun þýska sambandsríkisins fyrir árið 2002 við opnun haustsýningarinnar Athygli í Frankfurt hinn 30. ágúst. Meira
15. september 2002 | Bílar | 173 orð | 3 myndir

Ellypse eða næsta kynslóð Scénic

RENAULT sýnir hugmyndabílinn Ellypse á bílasýningunni í París síðar í mánuðinum en bíllinn er talinn sýna í hvaða átt hönnun á næstu kynslóð Scénic mun fara. Meira
15. september 2002 | Bílar | 97 orð

Fiat Auto í klemmu

ÍTALSKIR fjölmiðlar greina nú frá því að stærstu lánadrottnar Fiat samstæðunnar á Ítalíu krefjist þess að bílaarmur samstæðunnar, Fiat Auto, verði seldur til General Motors fyrir árið 2004. GM á nú þegar 20% í Fiat. Meira
15. september 2002 | Bílar | 101 orð | 1 mynd

Ford hættir framleiðslu á Think

FORD hefur misst trúna á rafbíla og ákveðið að selja eða leggja niður Think-verksmiðjuna í Noregi. Think-rafbíllinn er byggður á norskri hugmynd og keypti Ford fyrirtækið fyrir þremur árum og átti 100% hlut í því. Meira
15. september 2002 | Bílar | 90 orð | 1 mynd

Fyrsti Trafic af fimm

VÖRUBÍLL ehf. tók nýverið í notkun nýjan Renault Trafic sendibíl og er fyrsta fyrirtækið hér á landi til að taka slíkan bíl í þjónustu sína. Bíllinn er sá fyrsti af fimm sem fyrirtækið hefur fest kaup á hjá B&L, umboðsaðila Renault á Íslandi. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 100 orð | 1 mynd

Gestirnir elda sjálfir

Á NÝJU veitingahúsi, Nokka, í Helsinki er gestum m.a. boðið að elda sjálfir. Staðurinn leggur áherslu á ferskt hráefni og einfalda matargerð. Glerveggur skilur eldhúsið að frá veitingasalnum og gestir geta því fylgst með því sem þar er að gerast. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 443 orð | 1 mynd

Gist á draugahótelum í Noregi

HÚSDRAUGAR eru sagðir eiga heima á sumum gömlum hótelum í Noregi. Norðmenn viðurkenna þó að flestar sögurnar um hóteldraugana séu hreinn uppspuni og hafi orðið til vegna þess að þær voru taldar trekkja betur. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 381 orð | 2 myndir

Hesturinn vildi austur en hún í vestur

Í lok sumars fór Brynja Gunnarsdóttir í fyrsta skipti í fjögurra daga hestaferð og hún kom ekki heim með harðsperrur. Meira
15. september 2002 | Bílar | 78 orð

Hliðarpúðar í Daihatsu

DAGBLAÐIÐ Nikkei í Japan skýrir frá því að Daihatsu ætli að búa smábíla sína út með hliðarloftpúðum. Loftpúðarnir, sem verja höfuð og háls í hliðarárekstrum og veltum, hafa fram til þessa nær einvörðungu verið fáanlegir í dýrari gerðir bíla. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 199 orð | 2 myndir

Í sérsmíðuðum vagni að Mýrdalsjökli

SÍÐASTLIÐIÐ vor hóf Garðar Bergendal í Hrífunesi að bjóða ferðamönnum upp á ferðir í sérsmíðuðum vagni sem hann dregur með dráttarvél að Mýrdalsjökli. "Ég lét smíða þennan vagn fyrir mig og er með sæti í honum fyrir 30 gesti. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 385 orð | 2 myndir

Ísland Ferð til Sýrlands og Líbanons...

Ísland Ferð til Sýrlands og Líbanons Síðustu tvö ár hefur Jóhanna Kristjónsdóttir farið nokkrar ferðir með hópa til Miðausturlanda, ýmist fyrir ferðaskrifstofur eða í samvinnu við Flugleiðir og sýrlenska ferðaskrifstofu. Meira
15. september 2002 | Bílar | 96 orð

Norðmenn kaupa bíla í Svíþjóð

NORÐMENN spara mikla peninga með því að kaupa nýja bíla handan landamæranna í Svíþjóð. Meira
15. september 2002 | Bílar | 675 orð | 6 myndir

Ný kynslóð Forester - jepplingur í fólksbíl

SUBARU hefur mikla sérstöðu meðal bílaframleiðenda. Sérstaðan felst í sítengdu fjórhjóladrifinu og fjögurra strokka boxer-vélinni. Bíllinn hefur náð mikilli fótfestu hér á landi og í árslok 2001 voru skráðir Subaru-bílar 10.663. Meira
15. september 2002 | Bílar | 185 orð | 3 myndir

Nýr, stærri og dýrari Accord

HONDA hefur sent frá sér fyrstu myndir og upplýsingar um nýjan Accord. Greinilegt er að mun meira er lagt í bílinn en áður og honum ætlaður staður meðal lúxusbílanna, þ.e. BMW 3, Audi A4, Saab og Volvo. Meira
15. september 2002 | Bílar | 328 orð | 6 myndir

Porsche 911 Turbo Exclusive - einn sá aflmesti

AFLMESTI sportbíll á landinu síðan Porsche GT2 prýðir nú planið hjá Bílabúð Benna. Þetta er silfurgrár Porsche 911 Turbo Exclusive. Þetta er um leið einn öflugasti sportbíllinn á markaðnum enda þróaður sem keppnisbíll. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 229 orð | 1 mynd

Prag á útsölu í Danmörku

MARGIR Danir hafa afpantað ferðir til Prag í Tékklandi vegna veðurhamfaranna sem þar geisuðu fyrir skömmu. Ferðaskrifstofur í Danmörku hafa því lækkað verð á ferðum til Prag og vinna nú að því að sannfæra Dani um að hættan sé afstaðin. Meira
15. september 2002 | Bílar | 66 orð

Subaru

Vél: Fjórir strokkar, 1.994 rsm. Afl: 125 hestöfl við 5.600 sn./mín. Tog: 184 Nm við 3.600 sn./mín. Hröðun: 10,2 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Hámarkshraði: 180 km/klst. Drifbúnaður: Sítengt aldrif, spólvörn. Gírkassi: Fjögurra þrepa... Meira
15. september 2002 | Bílar | 184 orð | 2 myndir

Súkka undir Mini-áhrifum

BMW hristi upp í bílaheiminum og sýndi hvað það þýddi að setja smábíl á 18 tomma dekk. Útkoman er Mini. Þetta hefur Suzuki gripið á lofti og ætlar á bílasýningunni í París að sýna S-hugmyndabílinn þar sem byggt er á svipuðum hugmyndum. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 182 orð | 1 mynd

TerraNova-Sól bætir við ferðum til Þýskalands næsta sumar

NÆSTA sumar mun flugfélagið Condor, sem er dótturfélag Lufthansa, leysa flugfélagið Aero-Lloyd af hólmi með flug milli Íslands og Þýskalands þ.e. til München og Frankfurt en ferðaskrifstofan TerraNova-Sól hefur haft með höndum umboð flugsins hér á landi. Meira
15. september 2002 | Ferðalög | 681 orð | 2 myndir

Tveggja daga fjölskylduskemmtun

Skemmtigarðurinn Port Aventura, á Spáni er sannkölluð fjölskylduparadís. Skúli Unnar Sveinsson fór þangað með fjölskylduna en sleppti því að fara í ógnvænlega rússíbanann. Meira

Fastir þættir

15. september 2002 | Fastir þættir | 73 orð

Bridsfélag Kópavogs Ágæt þátttaka var á...

Bridsfélag Kópavogs Ágæt þátttaka var á fyrsta spilakvöldi af þremur í 11/11 tvímenningi félagsins. 20 pör mættu til leiks, meðalskor 216. Hæstu skor fengu: NS: Eðvarð Hallgrímss. - Valdimar Sveinss. 262 Garðar Jónsson - Loftur Þór Péturss. Meira
15. september 2002 | Fastir þættir | 70 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Akureyrar Nú er lokið síðasta kvöldi sumarbrids þetta árið. Jón Björnsson og Haraldur Sigurjónsson náðu sigrinum eftir að villa fannst í samlagningu við endurskoðun og óskum við þeim hjartanlega til hamingju með það. Meira
15. september 2002 | Í dag | 356 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Tólf sporin - andlegt ferðalag. Kynningarfundur á tólf spora námskeiði vetrarins á morgun, mánudaginn 16. sept. kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Laugarneskirkja . 12 sporahópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 20. Meira
15. september 2002 | Fastir þættir | 811 orð | 1 mynd

Helvíti á jörð

Í upphafi skólaársins þykir orðið nauðsynlegt að fjalla um einelti og er svo enn þetta haustið, eins og lesa hefur mátt víða undanfarið og heyra. Sigurður Ægisson tekur upp sama þráð, en bendir í því sambandi á gildi kirkjunnar í mótun einstaklingsins. Meira
15. september 2002 | Fastir þættir | 364 orð

"Viltu gott spil?

"Viltu gott spil?" ávarpaði Pólverjinn Cezary Balicki ritstjóra mótsblaðsins í Montreal, Mark Horton. "Er páfinn pólskur?" svaraði Horton, og Balicki skrifaði upp eftirfarandi: Austur gefur; AV á hættu. Meira
15. september 2002 | Dagbók | 897 orð

(Róm. 15, 3.)

Í dag er sunnudagur 15. september 258. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: "Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér." Meira
15. september 2002 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Be7 6. Bxf6 gxf6 7. Rf3 f5 8. Rc3 Bf6 9. Dd2 c5 10. d5 exd5 11. Rxd5 Bxb2 12. Hd1 Be6 13. Bc4 Bg7 14. O-O O-O 15. Df4 Rd7 16. Hfe1 Hc8 17. Rg5 Hc6 18. Meira
15. september 2002 | Dagbók | 60 orð

SYNDAJÁTNING

Ég veit, að þið kallið mig syndasvín, en syndina að forðast er vandinn, því holdið er gráðugt í víf og vín, en veikur og breyskur er andinn. Við annarra konur ekki má í orði né verki spauga. Og þó má ég ekki sumar sjá, þá sendi eg þeim girndarauga. Meira
15. september 2002 | Í dag | 953 orð | 1 mynd

Vetrarstarfið í Vídalínskirkju

NÚ ER vetrarstarfið að hefjast í Vídalínskirkju og kennir þar margra grasa og rétt að byrja á að nefna grasrótina, sunnudagaskólastarfið fyrst. Sunnudagaskólinn var settur síðastliðinn sunnudag, 8. Meira
15. september 2002 | Fastir þættir | 432 orð

Víkverji skrifar...

Víkverja barst ánægjulegt bréf í vikunni. Það er svohljóðandi: "Ágæti Víkverji! Vegna skrifa yðar í Morgunblaðinu sunnudaginn 8. september óska ég eftir að koma smáupplýsingum á framfæri. Meira

Sunnudagsblað

15. september 2002 | Sunnudagsblað | 262 orð | 2 myndir

13 punda maríulax

HELGA Þorsteinsdóttir gleymir ekki laugardeginum 7. september í bráð, en þá gerði hún sér lítið fyrir og veiddi sinn fyrsta lax. Hann var ekki af verri endanum, 13 punda hængur, sem var byrjaður að þynnast og dökkna. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 783 orð

Baráttan um vatnið

ÁSTAND vatnsbúskapar jarðarinnar er slæmt. Á síðustu 70 árum hefur íbúafjöldi jarðarinnar þrefaldast og vatnsþörfin sexfaldast. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 168 orð

...eða sem meðlæti:

Sælkerakartöflumústurn Nú er sláturtíð. Því ekki að prófa þessa óvenjulegu kartöflumús með slátrinu. Prófið að útbúa ykkar eigið tilbrigði af kryddjurtakartöflumús einnig með sætum kartöflum eða gulrófum. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 2012 orð | 5 myndir

Ekki laus við skyggnina enn

Í Manheimum, Skarði II, býr öldruð kona af ætt Skarðverja, hún er mikil handavinnukona og hefur á stundum séð fleira en aðrir. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Bogu Kristinsdóttur um þessi atriði og ýmislegt fleira. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 231 orð | 1 mynd

Estate og Grand Estates

Vín frá Washington hafa verið fáanleg á Íslandi í rúman áratug. Á aðallista eru til dæmis vín frá Columbia Crest og Snoqualmie og á sérlista má nálgast vín frá Chateau St. Michelle og Hedges. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 1406 orð | 2 myndir

Faðmlag Almodóvars

ÞAÐ var á evrópskri kvikmyndahátíð árið 1986 sem ég sá í fyrsta skipti mynd eftir Pedro Almodóvar. Myndin var ótextuð og ég skildi fátt af því sem sagt var og gerðist. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 4592 orð | 4 myndir

Fáar hindranir sjáanlegar í veginum

Mið-Evrópulöndin Tékkland, Slóvakía, Ungverjaland og Slóvenía gera sér öll vonir um að geta lokið samningum um aðild að ESB í desember nk. Auðunn Arnórsson fór á vettvang og lýsir hér, í þriðja hluta greinaflokks, aðildarundirbúningi þessara landa og fjallar um sértæk vandamál sem tengjast honum í hverju þeirra. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 426 orð | 1 mynd

Flutti heim með þýska bjórmenningu

"Mér líkaði mjög vel að búa í Vestur-Berlín. Mikið var um námsmenn í borginni á þessum árum og var mikið að gerast í stúdentalífinu. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 849 orð | 3 myndir

Frumkvöðull merkingarleysis og tilviljunar

Hinn 24. september nk. sýnir Merce Cunningham-dansflokkurinn í Borgarleikhúsinu. Sýningin er liður í CODA-danshátíðinni sem haldin er samtímis í Reykjavík og Ósló. Ragna Sara Jónsdóttir rifjar upp feril Merce Cunningham sem er líklega - að öðrum ólöstuðum - heimsins áhrifamesti núlifandi danshöfundur. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 706 orð | 1 mynd

Harmsögulegar hárgreiðslusögur

ÞAÐ sýnist orðið ótrúlega mikilvægt þjóðfélagslega séð að fólk skuli hafa hár og láta sér hreint ekki á sama standa um hvernig það er og fer. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 1009 orð | 1 mynd

Indriði miðill og Jón úr Vestmannaeyjum

Miklar sögur eru sagðar af Indriða Indriðasyni miðli í bók Þórbergs Þórðarsonar, Indriði miðill. En þar færir hann í letur endurminningar Brynjólfs Þorlákssonar söngkennara, en hann sat fjölmarga tilraunafundi með Indriða frá hausti 1905. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 2551 orð | 1 mynd

Í þjónustu skákgyðjunnar

Ófáum kóngum verður eflaust steypt af stóli í vetur þegar skákvertíðin hefst fyrir alvöru. Í ár verður alvaran meiri en oft áður. Pétur Blöndal talaði við Hrafn Jökulsson sem ætlar að vekja þjóðina af dvala, m.a. með veglegri bókagjöf til allra átta ára barna á landinu og metnaðarfullum skákviðburðum. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 187 orð

Kartöflur sem aðalréttur...

Bakaðar kartöflur með jurtasósu Nýjar íslenskar kartöflur og ferskar kryddjurtir eru guðdómleg samsetning. Notið minnstu kartöfludúllurnar í pokanum í þessa uppskrift (þó aðeins stærri kartöflur séu notaðar, ekki skera þær í tvennt). Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 540 orð | 1 mynd

Koma hreint fram og eru traustsins verðir

"FISKVIÐSKIPTI við Þjóðverja hafa vaxið mjög á undanförnum aldarfjórðungi og í dag eru þau rekin á föstum grunni þótt segja megi að þau hafi dalað aðeins í seinni tíð," segir Kristján Hjaltason, framkvæmdastjóri SH þjónustu, en Kristján bjó... Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 389 orð | 2 myndir

Konunglegar kartöflur

S UNNAR í álfunni stilla menn sig eftir því sem uppskerutíminn býður, það sem er á ensku kallað "in season". Það er jarðarberjatími, kirsuberjatími, melónutími, sperglatími o.s.frv. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 1839 orð | 13 myndir

Ljósmyndari þjóðarinnar

Árið 1947 var Ólafur K. Magnússon ráðinn ljósmyndari við Morgunblaðið. Hann hafði lært ljósmyndun og kvikmyndun í Bandaríkjunum og næstu hálfu öldina var hann að skrá íslenskan veruleika á filmur sínar, á einstakan hátt. Safn Ólafs er mikið að vöxtum og nú hefur það verið gert aðgengilegt og hluti þess er á Myndasafni Morgunblaðins á Netinu, en það er opnað í dag. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 200 orð

Ljósmyndasafn Ólafs K. Magnússonar

Í ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar hjá Morgunblaðinu eru um 180.000 myndir á filmum; myndir teknar á árabilinu 1947 til 1996. Filmurnar hafa allar verið snertiprentaðar og gerðar aðgengilegar til skoðunar. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 17 orð | 2 myndir

Lögreglumenn búnir kylfum og svörtum stálhjálmum...

Ólafur K. Magnússon var ljósmyndari Morgunblaðsins í nær hálfa öld, frá 1947 til 1996. Hann var fyrsti Íslendingurinn sem nam blaðaljósmyndun og helgaði sig starfinu óskiptur. Framan af var hann eini fastráðni ljósmyndarinn á íslensku dagblaði og í fimm áratugi var hann að skrá samtíma sinn og viðburði þjóðlífsins. Ólafur var afar snjall ljósmyndari, eins og kynnast má í viðamiklu ljósmyndasafni hans sem hefur nú verið gert aðgengilegt. / 12 Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Mexíkó-dagar

Mexíkönskum menningardögum í Alþjóðahúsinu Hverfisgötu (gegnt Þjóðleikhúsinu) lýkur í dag. Klukkan 15.00 verður flutt erindi um hina merku mexíkönsku listakonu Fridu Kahlo. Aðgangur er ókeypis. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 2624 orð | 1 mynd

Skoðanamótunin eins og kvikasilfur

Óhætt er að segja að liðin vika hafi verið uppskerutíð hjá einu afkastamesta skáldi þjóðarinnar - Ólafi Hauki Símonarsyni. Anna G. Ólafsdóttir fékk far með Ólafi Hauki og tækifæri til að spyrja hann út úr um leikritið Viktoríu og Georg, Hafið og flest annað. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 124 orð

Stærsta vínræktarsvæðið er Columbia-dalurinn en innan...

Stærsta vínræktarsvæðið er Columbia-dalurinn en innan þess svæðis má einnig finna þrjú afburðagóð og sjálfstæð svæði, Yakima-dalinn, Walla Walla og Red Mountain. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 71 orð

Tilbrigði við sælkerakartöflumús Grillið sama magn...

Tilbrigði við sælkerakartöflumús Grillið sama magn af kartöflum á sama hátt og sagt er í fyrri uppskrift (með Maldon salti). Skerið kartöflurnar í tvennt, skafið kartöflukjötið innan úr og útbúið kartöflumús á sama hátt og lýst er hér að framan. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 1331 orð | 4 myndir

Við sitjum að vannýttri auðlind

Getur ferskvatnið átt eftir að reynast Íslendingum áður vannýtt auðlind? Sett hefur verið fram þingsályktunartillaga um að skilgreina beri vatn sem auðlind. Bjarni Benedikt Björnsson fjallar um málið. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 1387 orð | 2 myndir

Virðing og viðskipti á báða bóga

Hálf öld er nú liðin frá því að Íslendingar og Þjóðverjar tóku upp stjórnmálasamband. Æ síðan hafa samskipti og viðskipti þjóðanna farið vaxandi. Í tilefni tímamótanna verður efnt til "þýskra daga" á höfuðborgarsvæðinu nú í vikunni. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér dagskrána og ræddi við menn, sem hafa í gegnum tíðina haft náin tengsl við Þýskaland. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 970 orð | 2 myndir

Vínin í Washington

F LESTIR tengja Washington-ríki í Bandaríkjunum við Seattle. Kyrrahafsborgina við Puget-flóa, sem hefur verið ein helsta miðstöð sjávarútvegs, flugvélasmíði, rokktónlistar og hugbúnaðarframleiðslu í Bandaríkjunum. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 850 orð | 2 myndir

Það er leikur að læra

ÉG þekki nokkrar ungar konur sem eru í atvinnuleit þessa dagana. Þær eru miður sín yfir því hvað leitin er lýjandi og erfið og kvíða því sem í vændum er ef þetta er aðeins forsmekkurinn. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 931 orð | 4 myndir

Þurfum að skapa okkur sérstöðu

Vatnsútflutningur frá Íslandi hefur verið reyndur oftar en einu sinni. Á ýmsu hefur gengið og fæst þau fyrirtæki sem reynt hafa fyrir sér á þeim markaði hafa náð þeirri markaðshlutdeild sem ætlað var. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 416 orð | 1 mynd

Þýðingarmikill ferðamarkaður

"Samskipti Íslendinga og Þjóðverja á sviði ferðaþjónustu eru mjög mikilvæg. Meira
15. september 2002 | Sunnudagsblað | 1962 orð | 1 mynd

Öruggasti áfangastaður í heimi

Á helstu skrifstofum Flugleiða erlendis hafa á undanförnum árum starfað fjölmiðlafulltrúar. Verkefni þeirra er að vekja athygli þarlendra fjölmiðla á Íslandi. Kristín Gunnarsdóttir forvitnaðist um hvernig þeim gengi og komst að raun um að aðaláherslan væri lögð á Íslandsferðir allt árið og að Ísland þætti spennandi og "svalur" áfangastaður. Meira

Barnablað

15. september 2002 | Barnablað | 10 orð

ávextir dans .

ávextir dans ........ Meira
15. september 2002 | Barnablað | 275 orð | 1 mynd

Hugrakki hesturinn Sævar

E inu sinni var lítill hugrakkur hestur sem hét Sævar. Einn daginn sá litli hugrakki hesturinn ljótt skrímsli. Skrímslið var rosalega, hræðilega og ógeðslega slímugt. Hann Sævar var nú ekki lengi að stökkva á það og henda því í fangelsið! Meira
15. september 2002 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Hvað heitir stelpan?

Það er hún Auður Hávarsdóttir, Brekkubæ 15 í Reykjavík, sem er svo klók að geta búið til þessa skemmtilegu þraut handa... Meira
15. september 2002 | Barnablað | 112 orð | 1 mynd

Hvernig líður sálinni í dag?

Það er mjög mikilvægt að hugsa vel jafnt um sálina og líkamann. Hvernig líður þér í sálinni í dag? Ertu leið/ur, hrædd/ur, hamingjusamur/söm, glaður/glöð, eða reið/ur? Meira
15. september 2002 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Litið Sollu stirðu

Þessi sæta stelpa var - einsog þið vitið - mjög stirð, þangað til hún tók upp hollara líferni og hreyfingu undir stjórn íþróttaálfsins. Hvað með þig? Ert þú svolítið... Meira
15. september 2002 | Barnablað | 158 orð | 3 myndir

Sjáið æðasláttinn

Komið þið öll margsæl og blessuð! Æðaslátturinn, eða púlsinn einsog þið þekkið hann kannski frekar, góurnar mínar, skiptir miklu máli í íþróttaiðkunum. Meira
15. september 2002 | Barnablað | 68 orð | 2 myndir

Skyr- og bláberjahristingur

Nú þegar bláber fást í hverri búð, er meira en gráupplagt að fá sér einn af köldu drykkjum hanans úr Latabæ, sem finna má í matreiðslubók Latabæjar. Meira
15. september 2002 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Stórfínn Stitch

Hún Anna Vilhjálmsdóttir, 7 ára, sem býr á Skálanesgötu 14, Vopnafirði, teiknaði þennan stórfína Stitch fyrir... Meira
15. september 2002 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

T A N N K R...

T A N N K R E M A V Ö Ð V A R Í I Í E Í H L Æ G J A Þ E I T U R L Y F R H Ú F A M N B H Ó D F G D M S J R T A O L S K Í Ð I T N M J Ó L K N K I S P Á V E X T I R Bráðhollt orðarugl Hér kemur holla orðruglið - fáið ykkur sopa! Meira
15. september 2002 | Barnablað | 480 orð | 1 mynd

Útvarp til að tvista við

EF ÞIÐ stillið útvarpið heima í eldhúsi eða í bílnum - eða hvar sem er - á FM 102,2 þá heyrið þið strax barnalag. Svo kemur annað barnalag, fróðleiksmoli eða annað fyndið fjör. Meira

Ýmis aukablöð

15. september 2002 | Kvikmyndablað | 150 orð

Bier opnar hjörtun - og budduna

DANSKI leikstjórinn Susanne Bier , sem slegið hefur í gegn með myndum eins og Freud flytur að heiman og nú síðast rómantísku gamanmyndinni Hinn eini rétti eða Den eneste ene , siglir nú þöndum seglum með nýjustu mynd sína Opin hjörtu . Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 101 orð | 1 mynd

Deneuve í frönskum kvennakrimma

ÁTTA franskar hefðarkonur koma saman á herragarði til að verja saman jólahátíðinni einhvern tíma á 6. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 228 orð

Dogmabræðurnir snúa aftur

DANSKI kvikmyndaleikstjórinn Thomas Vinterberg (Festen) mun næsta sumar leikstýra handriti starfsbróður síns og landa Lars von Trier, Dear Wendy. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 150 orð | 1 mynd

Dulmál seinni stríðsáranna

STRÍÐSMYNDIN Windtalkers , sem væntanlega verður frumsýnd hérlendis í næsta mánuði, er byggð á sannsögulegum atburðum úr seinni heimsstyrjöldinni. Leikstjóri er John Woo , sem leikstýrði m.a. Mission Impossible 2 . Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 85 orð

Ekki má treysta hverjum sem er

SPENNUMYNDIN Killing Me Softly , sem væntanleg er í bíóhúsin, er breskur sálfræðitryllir, byggður á skáldsögu Seans French . Leikstjóri er hinn kínverski og margverðlaunaði Chen Kaige , en þetta mun vera fyrsta mynd hans utan heimalandsins. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 283 orð | 2 myndir

Hollywood-mynd undirbúin um harmrænt líf Evu Cassidy

SÖNGKONAN Eva Cassidy, sem Íslendingum finnst þeir eiga í vegna þess að bróðir hennar Dan Cassidy fiðluleikari er búsettur hérlendis og hún dvaldi hér um tíma, lést aðeins 33 ára úr húðkrabbameini fyrir sex árum en hefur hlotið heimsfrægð eftir sinn dag. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 71 orð

Lukas 4-Ever

EIN helsta von norrænnar kvikmyndagerðar, sænski leikstjórinn og handritshöfundurinn Lukas Moodysson ( Fucking Åmål, Tillsammans ), hefur slegið í gegn í þriðja sinn með myndinni Lilja 4-Ever , þótt ekki héldi hann heim frá Feneyjahátíðinni um síðustu... Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 108 orð | 1 mynd

Stallone treystir á uppvakning

SVO virðist sem farið sé að slá verulega í kraftaköggulinn Sylvester Stallone í kvikmyndaheiminum því ekki hafa síðustu myndir hans á borð við Driven eða Get Carter hlotið náð fyrir augum bíógesta eða gagnrýnenda. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 125 orð

Trainspotting-gengi til Taílands

RITHÖFUNDURINN Irvine Welsh , sem samdi Trainspotting og vekur nú umtal í Bretlandi fyrir framhald sögunnnar, Porno , hefur tekið höndum saman við einn af aðalleikurunum í myndinni, Robert Carlyle , um gerð annars konar dópmyndar. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 735 orð

Útkastari hittir í mark

Varastu að dæma eftir útlitinu menn, segir í spöku dægurlagi. Vin Diesel lítur út eins og útkastari á búllu, enda starfaði hann sem slíkur. En sagan endar ekki þar. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 59 orð | 1 mynd

Vin Diesel

kveðst hafa farið í líkamsrækt vegna þess að um tíma hafi hún verið það eina sem hann náði einhverjum árangri í. Meira
15. september 2002 | Kvikmyndablað | 746 orð | 4 myndir

Þegar fegurðin ríkir ein

"FEGURÐIN er í augum þess sem horfir," þykir gild afstæðiskenning. Engu að síður hefur mannfólkið klambrað saman mælikvörðum á fegurð sem brúkaðir eru við ýmis tækifæri, eins og svokallaðar fegurðarsamkeppnir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.