Greinar fimmtudaginn 19. september 2002

Forsíða

19. september 2002 | Forsíða | 204 orð

Falla frá kröfu um sjálfstætt ríki

AÐSKILNAÐARHREYFING Tamíla á Sri Lanka hefur fallið frá kröfu sinni um sjálfstætt ríki tamíla í norðausturhluta eyjunnar. Meira
19. september 2002 | Forsíða | 245 orð

Leggja drög að nýrri ályktun gegn Írak

BRETAR og Bandaríkjamenn hófu í gær að leggja drög að nýrri ályktun gegn Írak er miðar að því að hervaldi verði beitt fari írösk stjórnvöld ekki að ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna (SÞ), að því er vestrænir stjórnarerindrekar greindu frá. Meira
19. september 2002 | Forsíða | 96 orð | 1 mynd

Múrsteinagerð

AFGÖNSK stúlka hjálpar til við múrsteinagerð fjölskyldu sinnar í útjaðri Kabúl í Afganistan. Steinarnir eru gerðir úr mold og vatni og bakaðir yfir eldi. Þetta er óhreinleg vinna. Allt er unnið í höndunum, launin eru lág og lítið um frí. Meira
19. september 2002 | Forsíða | 104 orð

Sprengjutilræði í Ísrael

PALESTÍNSKUR tilræðismaður sprengdi sjálfan sig í loft upp á fjölförnum gatnamótum á háannatíma í Norður-Ísrael síðdegis í gær. Banaði hann sjálfum sér og ísraelskum lögreglumanni og særði tvo aðra. Meira
19. september 2002 | Forsíða | 471 orð

Stefnan gagnvart Írak gæti riðið baggamuninn

STEFNA stjórnar Gerhards Schröders, kanslara Þýskalands, gagnvart Írak gæti riðið baggamuninn í kosningunum á sunnudag. Meira

Fréttir

19. september 2002 | Innlendar fréttir | 249 orð

60% telja að ÍMS hefðu átt að fá meiri tíma

SAMKVÆMT Gallup-könnun sem gerð var fyrir Íslensku menntasamtökin (ÍMS) telja rúmlega 60% foreldra barna við Áslandsskóla að bæjarstjóri Hafnarfjarðar hefði átt að gefa ÍMS meiri tíma til að leysa deilur innahúss en tæplega 40% voru því ósammála. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

71% starfa í stoðgreinum er á höfuðborgarsvæðinu

71% starfa í stoðgreinum fiskveiða er unnið á höfuðborgarsvæðinu, en töluverðan hluta þeirra má vinna úti á landsbyggðinni og hafa nokkur svæði þar allgóðar forsendur til að taka við slíkri uppbyggingu, að því er fram kemur í nýrri skýrslu... Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Af greinunum á gangstéttina

LAUFIN skrýðast nú hvert af öðru haustlitunum og keppast við að verða sem allra skrautlegust áður en þau falla til jarðar og taka á sig aðra og minna spennandi liti. Meira
19. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Afhenti fræðslumöppur um getnaðarvarnir

SOROPTIMISTAKLÚBBUR Akureyrar afhenti á dögunum heilsugæslustöðvunum á Akureyri, Grenivík, Dalvík og Ólafsfirði fræðslumöppur um getnaðarvarnir. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Axel Gíslason hættir hjá VÍS

AXEL Gíslason, forstjóri Vátryggingafélags Íslands hf., hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. október nk., en hann hefur gegnt því frá stofnun félagsins árið 1989. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VÍS í gær. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð

Barnalög banni afdráttarlaust ofbeldi foreldra gegn börnum

ÞÓRHILDUR Líndal umboðsmaðurbarna fagnar því að vænta sé nýrra barnalaga, en Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra kynnti frumvarp þess efnis á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Boð um yfirtöku á skuldum ekki lagt fram

BÖÐVAR Jónsson, formaður stjórnar Íslensku menntasamtakanna, vill fyrir hönd ÍMS koma því á framfæri að í viðræðum bæjaryfirvalda og ÍMS um yfirtöku bæjarins á rekstri skólans hafi verið rætt um að bærinn yfirtæki leigusamninga á tækjum og tólum skólans. Meira
19. september 2002 | Suðurnes | 58 orð

Dolce vita fallegust rósa

DOLCE vita var kjörin fallegasta rósin á rósasýningu hjá Blómasmiðju Ómars við Hafnargötuna í Keflavík á Ljósanótt. Tæplega 1000 gestir verslunarinnar tóku þátt í samkeppninni. Meira
19. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 143 orð

Enn fækkar atvinnulausum

ATVINNULAUSIR á Akureyri voru 153 í lok síðasta mánaðar, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun, 72 karlar og 81 kona. Þetta eru mun færri á skrá en í lok júlí en þá voru atvinnulausir 206, 82 karlar og 124 konur. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð

Er bústaður Snorra Þorfinnssonar fundinn?

Í NETÚTGÁFU The Boston Globe í vikunni er greint frá því að fornleifafræðingar frá Kaliforníuháskóla (UCLA) gætu hafa fundið íslenskt heimili Snorra Þorfinnssonar, sem margir sagnfræðingar telja fyrsta manninn af evrópskum ættum sem hafi fæðst í Ameríku. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð

Fáir vel að sér um sáttmálann

EINUNGIS 16% írskra kjósenda skilja "nægilega vel" hvað felst í Nice-sáttmálanum svokallaða, nýjustu uppfærslu stofnsáttmála ESB sem ríkisstjórnir aðildarríkja Evrópusambandsins komu sér saman um í desember 2000. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fjármálaeftirlitið fór að réttum reglum

FRAM kemur í yfirlýsingu stofnfjáreigendanna fimm að þeir telji að Fjármálaeftirlitið hafi ekki virt tímafrest og þar með teljist erindi þeirra hafa verið samþykkt án fyrirvara. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 486 orð

Fjórar kærur komnar í gær og von á fleiri

FJÓRAR kærur voru komnar inn á borð til umhverfisráðherra í gær vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu en kærufrestur rann þá út. Von var á fleiri kærum sem póstlagðar höfðu verið í gær. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 231 orð

Flugleiðir mótmæla Sopranos-þættinum

FLUGLEIÐIR hafa sent tilkynningu til allra helstu fjölmiðla í Bandaríkjunum þar sem fyrirtækið fordæmir hvernig starfsfólki íslensks flugfélags er lýst í þætti um Sopranos-fjölskylduna sem var frumsýndur um síðustu helgi. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fórnarlamba umferðarslysa minnst

MESSA var haldin í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í gærkvöldi þar sem þeirra sem látist hafa í umferðarslysum á árinu var minnst. Alls hafa 25 manns látist í umferðarslysum á árinu sem er meira en allt árið í fyrra, en þá voru þeir 24. Meira
19. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Framkvæmdir verði boðnar út

BÆJARSTJÓRN Ólafsfjarðar hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að hvika hvergi frá fyrri ákvörðun varðandi jarðgangagerð milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Fræðslufundur um Alzheimer

Í TILEFNI af alþjóðadegi Alzheimerssjúklinga gengst Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra fyrir fjölbreyttum og upplýsandi fræðslufundi um málefni minnissjúkra. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð

Gagnrýnir vinnubrögð við kynningu á tillögum

LÆKNAR Heilsugæslunnar í Mjódd í Reykjavík hafa sent Morgunblaðinu yfirlýsingu sem þeir samþykktu í vikunni. Meira
19. september 2002 | Miðopna | 1542 orð | 2 myndir

Gefa í dag 150 milljónir til Barnaspítalans

Síðustu 60 ár hafa konur í Hringnum unnið hörðum höndum við að afla fjár til byggingar sérhannaðs barnaspítala á Íslandi. Draumur þeirra er nú við það að verða að veruleika. Í dag gefa Hringskonur 150 milljónir til Barnaspítala Hringsins, sem tekur til starfa í nýju húsnæði í byrjun næsta árs. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gleðilegt símtal

EFTIR langan skóladag getur biðin eftir strætó tekið á taugarnar. Fæstir kunna því vel að standa aðgerðarlausir innan um ókunnuga og yfirleitt eru samræður í biðskýlum fátíðar, nema á milli góðra vina. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Grunur um íkveikju í leikskólaskúr

LÖGREGLAN á Akranesi rannsakar nú tildrög bruna í geymsluskúr við hlið leikskóla við Háholt á Akranesi. Talið er að kveikt hafi verið í skúrnum sem stóð í björtu báli þegar slökkvilið kom á vettvang. Meira
19. september 2002 | Landsbyggðin | 139 orð | 1 mynd

Heitt í berjamó

ÞAÐ hefur viðrað vel til að fara í berjamó nú í byrjun september en segja má að sumarið sé loksins komið því hitinn hefur farið yfir 20 stig suma daga. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Helgarnámskeið í gagndönsum

ÍSLENSKA dansfræðafélagið, í samvinnu við Norræna húsið, efnir til helgarnámskeiðis í norrænum gagndönsum dagana 20.-22. september. Gagndansar voru mjög vinsælir og eru raunar dæmigerðir fyrir vestræna danshefð 19. aldarinnar. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

HRÓLFUR SIGURÐSSON

HRÓLFUR Sigurðsson listmálari lést þriðjudaginn 17. september síðast liðinn, 79 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 10. desember 1922 en ólst upp á Sauðárkróki. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 363 orð

Hrúturinn sneri á smalana og synti yfir Þjórsá

VETURGAMALL hrútur slapp á dögunum undan leitarmönnum á Gnúpverjaafrétti með því að synda yfir Þjórsá. Margar árangurslausar tilraunir voru gerðar til að ná hrútnum á síðasta ári. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Indversk kona kynnir störf sín meðal stríðshrjáðra

FARAH Khan, indversk kona, sem hlotið hefur lof og viðurkenningu fyrir störf sín í hinu stríðshrjáða Kashmir-héraði í Indlandi, mun kynna störf sín á Grand hóteli í Reykjavík, nk. sunnudag. Hefst fundur hennar klukkan 15. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 451 orð

Íraskir ráðamenn raka saman smyglgróða

GERA má ráð fyrir því að Saddam Hussein Íraksforseti og nánustu samstarfsmenn hans muni græða rúmlega tvo milljarða dollara, um 176 milljarða ísl. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð

Íslandsfugl en ekki Ísfugl Í frétt...

Íslandsfugl en ekki Ísfugl Í frétt um kjötmarkaðinn á Íslandi í Morgunblaðinu í gær er rangt farið með nafnið á kjúklingaframleiðandanum Íslandsfugli á Dalvík. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Jacques Loussier í Háskólabíói

FRANSKI tónlistarmaðurinn og píanóleikarinn Jacques Loussier kom til landsins í gær og heldur hann tónleika ásamt tríói sínu í Háskólabíói annað kvöld. Loussier er heimskunnur fyrir túlkun sína á tónlist eftir Bach sem hann blandar jassi og spuna. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Járnbrautarlínur milli Kóreuríkjanna notaðar á ný

KIM Dae-Jung, forseti Suður-Kóreu, sagði í gær að sögulegur fundur leiðtoga Japans og Norður-Kóreu í fyrradag myndi liðka fyrir friðarumleitunum á Kóreuskaganum, sem nú eru hafnar að nýju. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kjörinn í stjórn WHO

DAVÍÐ Á. Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, var í gær kosinn í framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) á haustþingi Evrópudeildar stofnunarinnar. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Krafist hundraða milljóna í bætur

MÁL ÞORSTEINS Jónssonar ættfræðings og Genealogia Islandorum hf. gegn Íslenskri erfðagreiningu ehf. og Friðriki Skúlasyni ehf., vegna meintra brota á höfundarrétti, var tekið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Landkynningarspjöld prýða vélar Flugleiða

FLUGLEIÐIR og Iceland Naturally, sem er samræmt kynningarátak samgönguráðuneytisins og íslenskra fyrirtækja, hafa tekið upp samstarf um að sett verði myndskreytt landkynningarspjöld á þotur Flugleiða. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Landsfundur ungra vinstri-grænna í vikulokin

UNG vinstri-græn halda þriðja landsfund sinn á Grand hóteli Reykjavík dagana 20.-21. september næstkomandi. Auk hefðbundinna landsfundarstarfa verður efnt til sérstaks málþings laugardaginn 21. sept. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Latínan lifnar við

ÞAÐ kann að vera að rómverska skáldið Óvíd hafi hitt naglann á höfuðið er hann sagði "rident stolidi verba latina" - aðeins flón hlæja að latneskri tungu. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Lausn í sjónmáli í Kaliníngrad-deilu?

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) birti í gær tillögur sem vonir eru bundnar við að dugi til að binda enda á deilu sambandsins við stjórnvöld í Moskvu um það hvernig tryggja má ferðafrelsi íbúa Kaliníngrad-héraðs til og frá rússneska móðurlandinu,... Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Lágu kaffiverði mótmælt

Asni í lest nokkurra annarra dýra af því kyni með kaffibaunapoka á leið um götur Lundúna til kauphallarinnar í gær. Markmiðið var að mótmæla lágu verði sem framleiðendur fá fyrir vöruna. Meira
19. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 625 orð | 1 mynd

Líðan í skóla góð en vímuefnaneysla eykst

MEIRIHLUTA barna í 5.-10. bekk grunnskóla Reykjavíkur líður vel í skólanum og flest þeirra segjast eiga marga eða mjög marga vini þar. Vímuefnaneysla unglinga í 10. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Lítil bjartsýni formannsins

Gunnar Óskarsson, formaður Stangaveiðifélags Keflavíkur, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hann væri ekki ýkja bjartsýnn á sjóbirtingsvertíðina þrátt fyrir "gusur við og við" eins og hann lýsti ástandinu í aðalsjóbirtingsá félagsins í... Meira
19. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 70 orð

Lýstar kröfur tæpar 140 milljónir króna

LÝSTAR kröfur í þrotabú Dagsprents hf. eru um 80 talsins samtals að upphæð tæpar 140 milljónir króna. Almennar kröfur eru upp á 124,4 milljónir og forgangskröfur upp á 14,4 milljónir króna. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Málinu gegn Houellebecq verði vísað frá

SAKSÓKNARI í Frakklandi hvatti á þriðjudaginn dómara til þess að vísa frá máli er höfðað hefur verið á hendur rithöfundinum Michel Houellebecq fyrir meint níð um íslam. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 195 orð

MBA-nemar útskrifast frá Háskólanum í Reykjavík

ÞAU tímamót verða í sögu Háskólans í Reykjavík á laugardaginn að þá útskrifast 31 nemandi með alþjóðlega MBA-gráðu, meistaragráðu í stjórnun, frá viðskiptadeild skólans. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Meistarafyrirlestur í opinberri stjórnsýslu

LÁRA S. Baldursdóttir flytur föstudaginn 20. september fyrirlestur um árangursstjórnun og hvort þetta stjórntæki hafi bætt þjónustu og aukið hagkvæmni í rekstri félagsmiðstöðva Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Meira
19. september 2002 | Landsbyggðin | 203 orð | 1 mynd

Miklar byggingarframkvæmdir

MIKIÐ er um byggingarframkvæmdir í Hrunamannahreppi svo sem jafnan fyrr. Nú hefur verið sótt um leyfi fyrir 24 framkvæmdum það sem af er árinu 2002. Nú standa yfir eða verið er að ljúka framkvæmdum við byggingar á 77 stöðum hér í Hrunamannahreppi. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Mótmæla losun geislavirkra efna

UMHVERFISSAMTÖK á Norðurlöndum, m.a. Landvernd, hafa sameinast í mótmælum gegn tillögu bresku umhverfisstofnunarinnar um að framlengja heimildir til losunar geislavirkra efna í sjó við endurvinnslustöðina í Sellafield í Englandi allt til ársins 2006. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Nafn staðfest með fingraförum

MAÐURINN sem framdi sjálfsvíg á gistiheimili í Reykjanesbæ 9. september sl. var íranskur, fæddur árið 1964. Staðfesting á þessu fékkst með því að bera saman fingraför mannsins og fingraför sem voru á skrá hjá dönskum yfirvöldum. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Námskeið um göngustíga og áningarstaði

FÖSTUDAGINN 20. september frá kl. 9 til 15 verður haldið námskeið á vegum Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Öflusi, í samvinnu við Mosfellsbæ um göngustíga og áningarstaði. Námskeiðið fer fram í Hlégarði og er ætlað fagfólki í græna geiranum. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Námstefna um hagnýta upplýsingatækni

FAGDEILD um upplýsingatækni í hjúkrun, sem er deild innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, heldur í dag námstefnu um hagnýta upplýsingatækni fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem ber yfirskriftina Í dagsins önn á Grand hótel Reykjavík Sigtúni 38. Meira
19. september 2002 | Suðurnes | 729 orð | 3 myndir

Ný fimleikagryfja bætir úr brýnni þörf

MIKIL bót varð á aðstöðu fimleikaiðkenda í Keflavík þegar fimleikagryfja var tekin í notkun í nýjum sal íþróttahússins við Sunnubraut á dögunum. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 269 orð

Nýjar mengunarreglur um vélsleða

BANDARÍSKA umhverfisstofnunin kynnti um miðjan þennan mánuð nýjar reglur, sem ætlað er að draga verulega úr mengun frá ýmsum farartækjum, sem hafa hingað til verið undir litlu sem engu eftirliti hvað þetta varðar. Meira
19. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 217 orð

Nýtt GSM-farsímakerfi í notkun á Akureyri

IMC ÍSLAND ehf. hefur formlega tekið í notkun nýtt GSM-kerfi á Akureyri. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri hringdi fyrsta símtalið í kerfinu til Doug Duncan í Silver Spring í Maryland-fylki í Bandaríkjunum, þar sem móðurfélag IMC Ísland er staðsett. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 345 orð

Óánægja með túlkun á kjarasamningum

ÁGREININGUR hefur komið upp á milli skólastjórnenda í Reykjavík og borgaryfirvalda um hvernig beri að túlka kjarasamning milli launanefndar sveitarfélaganna og kennara. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Papon látinn laus

MAURICE Papon, 92 ára gamall fyrrverandi ráðherra í Frakklandi sem dæmdur var fyrir að aðstoða við gyðingaofsóknir nazista, var látinn laus úr fangelsi í París í gær. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 626 orð

Ráðherra segir að ferðum Herjólfs hafi fjölgað mikið

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra hefur falið Vegagerðinni að ganga til samninga við Samskip hf. um fjölgun ferða Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs en Samskip sjá um daglegan rekstur ferjunnar. Meira
19. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 170 orð | 2 myndir

Rembrandt sýndur í Listasafninu

"REMBRANDT og samtíðarmenn hans," er heiti á sýningu sem opnuð var í Listasafninu á Akureyri um helgina. Á sýningunni er gott yfirlit yfir hollenska myndlist frá 17. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 88 orð

Reno játar ósigur

JANET Reno, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, viðurkenndi í fyrradag ósigur sinn í forkosningum demókrata á Flórída. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Réttarhöld fara fram fyrir luktum dyrum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær að réttarhöld yfir 38 ára gamlli konu, sem ákærð er fyrir manndráp með því að hafa orðið völd að dauða 9 ára gamallar dóttur sinnar í vor, skyldu fara fram fyrir luktum dyrum. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 1257 orð | 1 mynd

Samningi við Íslensku menntasamtökin rift

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar samþykkti á aukafundi bæjarstjórnar í gærkvöldi að rifta samningi Íslensku menntasamtakanna og bæjarins um rekstur Áslandsskóla. Meira
19. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 767 orð | 1 mynd

Samráð er ekki valdaafsal

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, segir af og frá að borgin sé að framselja skipulagsvald yfir flugvallarsvæðinu í Reykjavík með breytingum sem gerðar hafa verið á greinargerð með aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Sá ekki trilluna fyrir gluggapósti og mastri

SPEGILSLÉTTUR sjór og ágætis skyggni var á miðunum þegar 80 brúttólesta dragnótarbátur sigldi á trilluna Þernu SH 350 um sex mílur norður af Rifi í gærmorgun. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sendill á rafmagnshjóli

STEFÁN Konráðsson sendill hefur nýlega fest kaup á hjóli sem er óvenjulegt að því leyti að það er rafknúið, en það mun vera hið eina sinnar gerðar hér á landi. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð

Sjókvíaeldi hefst í Berufirði í næsta mánuði

SJÓKVÍAELDI á laxi hefst í Berufirði í næsta mánuði. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skaðabótamál Gunnars Þórs tekið fyrir

TEKIÐ var fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag skaðabótamál Gunnars Þórs Jónssonar læknis gegn Háskóla Íslands og Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Gunnari var sagt upp sem yfirlækni við Landspítalann 1999. Meira
19. september 2002 | Miðopna | 1383 orð | 1 mynd

Skerpa þarf gildandi löggjöf um húsleitir

Eiríkur Tómasson lagaprófessor telur að skort hafi á að héraðsdómarar leggi sjálfstætt mat á ástæður fyrir húsleit opinberra aðila, áður en þeir veita heimild fyrir þeim. Þetta kom fram á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands í gær. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Skortur á sjálfstæðu mati dómara

EIRÍKUR Tómasson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, sagði á morgunverðarfundi Verslunarráðs Íslands í gær að skerpa þyrfti ákvæði í lögum um húsleit opinberra aðila. Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 126 orð

Sonur Mubaraks fær aukin völd

GAMAL Mubarak, sonur Hosni Mubaraks, forseta Egyptalands, hefur verið skipaður þriðji valdamesti maður í framkvæmdastjórn stjórnarflokksins. Telja margir, að með því sé verið að búa hann undir að taka við af föður sínum. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð

Stóðréttir í Skrapatungurétt

DAGANA 21. og 22. september gefst fólki kostur á að taka þátt í hrossasmölun og stóðréttum í Austur-Húnavatnssýslu með heimamönnum. Í Skrapatungurétt, sem er nyrst í Laxárdal í A-Hún, hefur verið smalað 800-1.000 hrossum undanfarin haust. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 798 orð | 1 mynd

Stúdentablaðið með Morgunblaðinu

Brynjólfur Stefánsson er fæddur 21. janúar árið 1978 í Reykjavík. Brynjólfur er borinn og barnfæddur Vesturbæingur. Hann hóf skólagöngu sína í Melaskólanum, gekk í Hagaskóla og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1998. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Stærðfræðifyrirlestur í HÍ

FÖSTUDAGINN 20. september kl. 16.15 flytur Björn Birnir, prófessor við Kaliforníuháskóla í Santa Barbara, fyrirlestur á vegum Íslenska stærðfræðafélagsins í stofu V-158 í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar Háskólans, Hjarðarhaga 2-6 (VR-II). Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Sæsilfur áminnt

HOLLUSTUVERND ríkisins mun senda fiskeldisfyrirtækinu Sæsilfri í Mjóafirði formlega áminningu en starfsmenn Sæsilfurs urðuðu nýlega nokkur tonn af sjálfdauðum laxi án þess að hafa til þess opinbert leyfi en með samþykki oddvita Mjóafjarðar sem ekki hafði... Meira
19. september 2002 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Sögulegar friðarviðræður

SÖGULEGAR friðarviðræður milli fulltrúa stjórnvalda á Sri Lanka og aðskilnaðarhreyfingar tamíla, sem barist hefur fyrir sjálfstæðu ríki tamíla í norður- og austurhluta Sri Lanka, fara vel af stað. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 533 orð

Telja erindið samþykkt án fyrirvara

FIMM stofnfjáreigendur í Spron hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna svara Fjármálaeftirlitsins við erindi þeirra og Búnaðarbankans og er hún birt hér í heild en millifyrirsagnir eru blaðsins. "Fjármálaeftirlitið sendi þann 9. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tillaga um prófkjör 9. nóvember

STJÓRN kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi mun leggja fram tillögu á aðalfundi kjördæmisráðsins í Snæfellsbæ 28. og 29. september um að viðhaft verði prófkjör fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
19. september 2002 | Suðurnes | 219 orð

Tölur um skólasókn verði kannaðar nánar

ALLIR fulltrúar í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafa óskað eftir því að skóla- og fræðsluráð bæjarins láti kanna nánar tölur sem birst hafa um slaka skólasókn 16 ára ungmenna á Suðurnesjum. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vatnamælingamenn hurfu frá jökulröndinni vegna gass

HLAUP er hafið í Skaftá úr svonefndum eystri katli í Vatnajökli, en hlaup kom í ána úr vestari katlinum fyrr í sumar. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð

Vekja athygli á góðu starfi Þorfinns

FORSETI European Film Promotion hefur sent Tómasi Inga Olrich menntamálaráðherra bréf, þar sem vakin er athygli á því mikilvæga starfi sem Þorfinnur Ómarsson hefur unnið í þágu íslenskrar kvikmyndagerðar. Meira
19. september 2002 | Suðurnes | 166 orð | 1 mynd

Verðlaunaðir fyrir góðan árangur í vinnuvernd

FLOTASTÖÐ Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli vann nýlega til verðlauna bandaríska flotamálaráðuneytisins fyrir frábæran árangur í vinnuvernd þriðja árið í röð. Afhenti Connie DeWitte, aðstoðarráðherra Bandaríkjaflota, Dean M. Meira
19. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 46 orð

Vetrar-starfið hafið

VETRARSTARF Skákfélags Akureyrar hefst í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. september, kl. 20 með árlegu startmóti. Teflt er í Íþróttahöllinni. Haustmót félagsins hefst síðan á sunnudag, 22. september, kl. 14. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð

Vextir hafa lækkað um 3% frá því í byrjun apríl

SEÐLABANKI Íslands mun lækka vexti í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir um 0,5 prósent í 7,1% í næsta uppboði sem haldið verður 24. september nk. Aðrir vextir bankans verða einnig lækkaðir um 0,5 prósent frá 21. september nk. Meira
19. september 2002 | Landsbyggðin | 135 orð | 1 mynd

Vinnufundur í Gunnarsholti

Á DÖGUNUM var haldinn vinnufundur landbúnaðarnefndar og þeirra aðila sem ítarlegastar athugasemdir höfðu gert við frumvarp til laga um landgræðslu sem lagt var fram á síðasta vorþingi. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Þrjú námskeið í menningarsögu

Á VEGUM Endurmenntunar Háskóla Íslands verða í haust þrjú námskeið sem er ætlað að varpa ljósi á rætur menningar okkar, hvert með sínu móti. Í fyrsta lagi er um að ræða námskeið sem kallast formáli að latínu. Meira
19. september 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Þyrla sótti sjúkling til Ísafjarðar

ÁHÖFN á TF-LÍF þyrlu Landhelgisgæslunnar sótti alvarlega veikan sjúkling til Ísafjarðar á þriðjudagskvöld og flutti hann á Landspítalann í Fossvogi. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2002 | Staksteinar | 381 orð | 2 myndir

Baktjaldamakk

Það er krafa Samfylkingarinnar að einkavæðingarferlið í bönkunum verði þegar í stað stöðvað, þar til Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á störfum einkavæðingarnefndar. Þetta segir Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður á heimasíðu sinni. Meira
19. september 2002 | Leiðarar | 371 orð

Stjórnmálasamskipti í hálfa öld

Hálf öld er á þessu ári liðin frá því að Ísland og Þýskaland tóku upp stjórnmálasamband. Meira
19. september 2002 | Leiðarar | 493 orð

Tilefni til umræðu og aðgerða

Flestum hefur án efa brugðið í brún við þær fregnir að 17% barna verði fyrir kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Hrefnu Ólafsdóttur félagsráðgjafa, sem Morgunblaðið greindi frá á þriðjudag. Meira

Menning

19. september 2002 | Fólk í fréttum | 794 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Liz Gammon...

* ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur fyrir gesti á öllum aldri á föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20 til miðnættis. Framvegis alltaf dansleikur á sunnudagskvöldum. Meira
19. september 2002 | Menningarlíf | 101 orð

Grunnskóli Ísafjarðar Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Prumpuhólinn...

Grunnskóli Ísafjarðar Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Prumpuhólinn eftir Þorvald Þorsteinsson kl. 17. Hulda er nýflutt úr borginni og upp í sveit. Meira
19. september 2002 | Menningarlíf | 401 orð | 1 mynd

Heimsþekktir breskir höfundar meðal þátttakenda

BRESKI rithöfundurinn Ian McEwan er nú staddur hér á landi ásamt Jon Cook, bókmenntaprófessor við East Anglia-háskólann í Norwich. Þeir munu taka þátt í breskri bókmenntahátíð sem fram fer í Háskólabíói og hefst í kvöld kl. Meira
19. september 2002 | Skólar/Menntun | 249 orð

Íslenskir GLOBE-skólar

Tveir íslenskir skólar taka þátt í sérstöku GLOBE-Arctic-verkefni sem beinist að löndunum umhverfis norðurskautið. Það eru Barnaskóli Vestmannaeyja og Verkmenntaskólinn á Akureyri. Meira
19. september 2002 | Menningarlíf | 416 orð | 1 mynd

Í upphafi ferðar til Vesturheims

Á LEIÐ til Vesturheims er yfirskrift TÍBRÁR-tónleika þeirra Ingveldar Ýrar Jónsdóttur messósóprans og Guðríðar St. Sigurðardóttur píanóleikara sem hefjast kl. 20 í Salnum í kvöld. Meira
19. september 2002 | Menningarlíf | 465 orð

Loussier glímir við Händel

Jacques Loussier píanó, Benoit Dunoyer de Segonzac bassa og André Arpion trommur. Hljóðritað í mars til maí 2002 í París. Telarc Jazz CD-83544. Dreifing: 12 tónar. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Mel B reyndi að fyrirfara sér

Mel B hefur viðurkennt að hafa reynt að fremja sjálfsmorð þegar hún var fjórtán ára. Kryddpían segir í hispurslausri sjálfsævisögu sinni, "Catch a Fire", frá því að hún hafi átt við þunglyndi að stríða á unglingsárunum. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Michael Jackson vill byggja geimstöð á tunglinu

SJÁLFSKIPAÐUR konungur poppsins, Michael Jackson, hefur upplýst þau áform sín um að fara til tunglsins. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Ms. Dynamite vann óvænt

BRESKU Mercury-verðlaunin hafa verið afhent síðan 1992, en þá sigraði hljómsveitin Primal Scream. Þetta árið vann hin unga og efnilega R og B söngkona Ms. Dynamite og kom sigurinn henni, sem öðrum, algerlega í opna skjöldu. Meira
19. september 2002 | Skólar/Menntun | 240 orð | 1 mynd

Nám og störf

Kyn : Karl Aldur : 18 ára Spurning : Ég er að læra húsasmíði og mig langar að fræðast aðeins um sjálfstæðan rekstur. Þarf maður að stofna fyrirtæki? Svar : Haft var samband við Menntafélag byggingariðnaðarins, s.: 552 1040 í leit að neðangreindu svari. Meira
19. september 2002 | Myndlist | 411 orð | 2 myndir

Ólíkir heimar

Sýningin er opin á fimmtudögum til sunnudags frá kl. 14-18 og lýkur 22. september. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 1651 orð | 2 myndir

"Vantar óháð kvikmyndahús"

ALÞJÓÐLEGIR Stuttmyndadagar í Reykjavík voru haldnir dagana 5. til 9. september. Hátíðin er nú haldin í tíunda sinn, en í ár var sú breyting gerð að hafa hátíðina með alþjóðlegu sniði og sýna þar stuttmyndir eftir erlenda leikstjóra, m.a. Meira
19. september 2002 | Menningarlíf | 879 orð | 1 mynd

"Verkið snýst um vonina"

SÖNGLEIKURINN Með fullri reisn eftir Terence McNally og David Yazbek verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu 26. desember. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Rómantískt miðjumoð

Bandaríkin, 2001. Skífan VHS. 97 mín. Öllum leyfð. Leikstjórn: John Putch. Aðalhlutverk: Frank Whaley og Annabeth Gish. Meira
19. september 2002 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Sigurður Árni sýnir í París

SIGURÐUR Árni Sigurðsson opnar einkasýningu í galerie Aline Vidal í París í dag. Þar sýnir hann ný málverk til 9. nóvember. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 269 orð | 2 myndir

Síðasta útspilið

FILMUNDUR er nú kominn í blússandi gír og byrjar heldur betur af krafti. Meira
19. september 2002 | Skólar/Menntun | 764 orð | 2 myndir

Skólar sem vernda umhverfið

GLOBE-Arctic/Draga þarf úr dreifingu lífrænna eiturefna í umhverfinu. Staðfest var í skólaverkefni að eldvarnarefni sem innihalda bróm er að finna í fiski á norðurslóðum. GLOBE er alþjóðlegt verkefni fyrir grunn- og framhaldsskóla, byggt á vísindum og menntun. Fundað var nýlega á Akureyri, hér er sagt frá verkefninu. Meira
19. september 2002 | Menningarlíf | 76 orð

Skúlptúrar og olíuverk á þemadögum

TVÆR sýningar fimm listamanna verða opnaðar í Kringlunni í dag kl. 19 og er það liður í þemadögunum Upplifun - Hönnun, lífsstíll, tíska og munu verkin standa á mismunandi stöðum í Kringlunni. Meira
19. september 2002 | Myndlist | 632 orð | 1 mynd

Sumargestur á bílastæði

Til 22. september. Anddyri Norræna hússins er opið mán. til lau. frá kl. 8-17 en sunnudaga frá kl. 12-17. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 1458 orð | 1 mynd

Svo fer sem fer

Íslenska rokksveitin Leaves hefur hlotið verðskuldaða athygli bæði heima og heiman fyrir nýútkomna plötu sína Breathe. Í kvöld heldur sveitin útgáfutónleika og af því tilefni leit Skarphéðinn Guðmundsson inn á æfingu. Meira
19. september 2002 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Þið munið hann Brian

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (91 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn John Gray. Aðalhlutverk Mekhi Pfifer, Sean Maher, Ben Gazzara. Meira

Umræðan

19. september 2002 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Eflum heilsugæsluna

Verkaskiptingin milli þjónustustiga, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, verður að vera skýr og samræmd. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 496 orð | 2 myndir

Endurlífgun utan sjúkrahúsa

Markmið herferðarinnar er að fjölga þeim sem treysta sér til að beita einföldustu, segja Jón Baldursson og Hjalti Már Björnsson, og jafnframt gagnmestu viðbrögðunum við hjartastoppi. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 1034 orð | 1 mynd

Fréttatrúður - ekki fréttaskýrandi

Málfrelsi er dýrmætt og ómetanlegt, segir Halldór Halldórsson, en allir verða að fara vel með þetta frelsi, líka atvinnufroðusnakkar. Meira
19. september 2002 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Friður 2000 mótmælir ummælum þingmanns

ALÞJÓÐASTOFNUNIN Friður 2000 mótmælir harðlega þeim ummælum og rógburði á hendur samtökunum Friði 2000 sem Árni Ragnar Árnason alþingismaður lætur hafa eftir sér á mbl.is í dag um vefinn althing.org. Vefurinn althing. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Hvar eru málefnin, Katrín?

Vinstrigrænir eru fúsir að vinna með Össuri eða Ingibjörgu Sólrúnu, segir Þór Steinarsson, eða hvaða samfylkingarmanneskju sem er, að þjóðþrifamálum. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Hvers vegna einkavæðing?

Tvískipt heilbrigðiskerfi, fyrir ríka og snauða, segir Kristinn H. Gunnarsson, er ekki það sem óskað er eftir hér á landi. Meira
19. september 2002 | Bréf til blaðsins | 1098 orð | 6 myndir

Hvert leiðir hin nýja aðferð Íslandspósts hf. við stimplun póstsendinga?

Í FRÍMERKJAÞÆTTI 29. ágúst sl. var rætt um nýja aðferð Íslandspósts hf. við stimplun póstsendinga. Verður enn haldið áfram hugleiðingum mínum, hvert sú aðferð leiðir, ef svo fer fram sem horfir. Var ég kominn að XII. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Já, hvar voru málefnin?

Í hnotskurn snerist þetta mál um það, segir Steingrímur J. Sigfússon, hvort orð og gert samkomulag skyldu standa. Meira
19. september 2002 | Bréf til blaðsins | 334 orð | 1 mynd

Leiðarljós og fótbolti

ÉG vil mótmæla því að Leiðarljós sé tekið út af dagskrá og í staðinn sé sýndur fóbolti. Það er fjöldi manns sem horfir á Leiðarljós og er ekki sátt við að missa af þættinum. Mætti ekki sýna fótboltann á öðrum tíma? V.S.B. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Misvísandi tölur um fjárframlög

Samanburður á kostnaði milli landa, segir Ólafur Örn Haraldsson, er mjög erfiður. Meira
19. september 2002 | Bréf til blaðsins | 379 orð

Neyðarkall Samfylkingarinnar

MAÐUR að nafni Eiríkur skrifar bréf í Fréttablaðið 3/9 og telur það skyldu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur að koma Samfylkingunni til hjálpar. Tími Össurar er liðinn eftir því og telur hann það pólitíska skyldu hennar að verða við kalli þjóðarinnar. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Réttindi heimilislækna - framtíð heilsugæslu

Vilji heimilislækna er mjög einfaldur og skýr, segir Jón Steinar Jónsson. Við viljum sitja við sama borð og aðrir sérfræðilæknar. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Rétt skilgreining

Það er mjög mikilvægt, segir Sverrir Hermannsson, að landsbyggðarfólk átti sig sem allra fyrst á ,,eðlilegri þróun". Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Sókn reyndist besta vörnin

Við leggjum í raun áherslu á tvo þætti í íslenskri ferðaþjónustu, segir Einar K. Guðfinnsson. Náttúru landsins og sögu þess og menningu. Meira
19. september 2002 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Umhyggja Gunnars I. Birgissonar

Náttúruvernd ríkisins fjallaði um skipulag Norðlingaholts, segir Árni Bragason, og gerði fjölmargar athugasemdir. Meira

Minningargreinar

19. september 2002 | Minningargreinar | 9089 orð | 1 mynd

HELGA HALLDÓRSDÓTTIR

Helga Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1970. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. september síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Halldór Friðrik Olesen vélfræðingur og kennari við Vélskóla Íslands, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2002 | Minningargreinar | 3484 orð | 1 mynd

HJÁLMTÝR E. HJÁLMTÝSSON

Hjálmtýr Edward Hjálmtýsson fæddist á Sólvallagötu 33 í Reykjavík 5. júlí 1933. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lucinde Sigurðsson, f. 13. mars 1890, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2002 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA THORLACIUS

Ólafía Thorlacius fæddist á Brimnesi í Vestmannaeyjum 18. ágúst 1912. Hún lést á heimili sínu 9. september síðastliðinn. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Haraldur Thorlacius, f. 9. júní 1909. Útför Ólafíu var gerð 18. september, í kyrrþey, að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2002 | Viðskiptafréttir | 828 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 107 60 91...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 107 60 91 440 40,111 Flök/Ýsa 260 260 260 253 65,780 Gullkarfi 95 15 78 21,011 1,632,086 Hlýri 150 70 122 4,054 493,172 Háfur 40 20 21 315 6,600 Hámeri 190 190 190 95 18,050 Keila 89 5 70 6,615 460,641 Langa 152 60 134 8,737... Meira

Daglegt líf

19. september 2002 | Neytendur | 857 orð

Íslensk bleikja og lamb vinsæl í Bandaríkjunum

ÁTAKSVERKEFNIÐ Áform efndi á dögunum til ráðstefnu undir yfirskriftinni Sjálfbært Ísland, þar sem fjallað var um mikilvægi framleiðslu afurða á sjálfbæran hátt í sátt við umhverfið. Meira
19. september 2002 | Neytendur | 264 orð | 2 myndir

Jógúrtís úr innlendri ísblöndu

FJÓRAR ísbúðir á höfuðborgarsvæðinu hafa á boðstólum jógúrtís sem búinn er til úr íslenskri blöndu. "Ísblandan er búin til hjá Emmessís hf. Meira
19. september 2002 | Neytendur | 748 orð

Nautakjöt og grísakjöt á tilboðsverði

BÓNUS Gildir frá 18.-25. sept. nú kr. áður kr. mælie. Hamborgarhryggur frá Ali 799 1.299 799 kg Laxakótilettur frosnar 499 699 499 kg Núðlur, 85 g í pakka 19 25 223 kg Gk. eldhúsrúllur, 4 st. 99 129 25 st. Meira
19. september 2002 | Neytendur | 103 orð | 1 mynd

Önnur Europrisverslun opnuð

EUROPRIS mun opna aðra verslun við Skútuvog 2 á laugardag, segir Matthías Sigurðsson framkvæmdastjóri Europris. Verslunin er í tæplega 1. Meira

Fastir þættir

19. september 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli .

40 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 19. september, er fertug Una María Óskarsdóttir frá Laugum í Þingeyjarsýslu, Hjallabrekku 34, Kópavogi. Hún og eiginmaður hennar, Helgi Birgisson, taka á móti fjölskyldu og vinum í Félagsheimili Kópavogs í dag kl. Meira
19. september 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 19. september, er fimmtug Guðrún Rós Pálsdóttir, hárgreiðslumeistari . Synir Guðrúnar eru Vignir Grétar og Veigar Páll. Guðrún verður að heiman í... Meira
19. september 2002 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 19. september, er sextugur Carl Möller hljómlistarmaður. Hann tekur á móti ættingjum, vinum og samstarfsfólki sunnudaginn 22. september milli kl. 15 og 18 í Fjörugarðinum, Hafnarfirði. Meira
19. september 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 19. september, er áttræður Páll Pálsson, fyrrverandi bóndi og hreppstjóri á Borg í Eyja- og Miklaholtshreppi, nú búsettur í Hraunbæ 103 í Reykjavík. Eiginkona hans er Inga Ásgrímsdóttir. Þau eru að... Meira
19. september 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 19. september, er níræður Stefán Sigmundsson, húsasmíðameistari, Kleppsvegi 62, Reykjavík. Í tilefni afmælisins tekur hann, ásamt fjölskyldu sinni, á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 22. september milli kl. Meira
19. september 2002 | Viðhorf | 892 orð

Árás á Saddam

Væri ekki fyrst eitthvað að, ef mig sundlaði ekkert við tilhugsunina um að stríð brjótist senn út, sem hugsanlega gæti leitt dauða yfir ótiltekinn fjölda fólks? Meira
19. september 2002 | Í dag | 424 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-16 í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Hallgrímskirkja. Meira
19. september 2002 | Fastir þættir | 122 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 9. sept. 20 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 270 Magnús Oddss. - Þorsteinn Laufdal 260 Sigtryggur Ellertss. Meira
19. september 2002 | Fastir þættir | 55 orð

Bridsfélag Hafnarfjarðar Félagið hóf vetrarstarfið hinn...

Bridsfélag Hafnarfjarðar Félagið hóf vetrarstarfið hinn 16. september með eins kvölds tvímenningi, mætt voru 14 pör. Miðlungur var 156. Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðars. 193 Sævin Bjarnason - María Haraldsdóttir 193 Dröfn Guðmundsd. - Hrund Einarsd. Meira
19. september 2002 | Fastir þættir | 76 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Úrslitin í Bikarnum um aðra helgi Nú er leikjum 4. umferðar lokið og urðu úrslit þessi: Skeljungur - Guðm. Sv. Hermannss. 66-143 Ragnheiður Niels. - Subaru-sveitin 49-70 Sparisj. Keflavíkur - Orkuveita Rvk. 88-111 Þórólfur Jónass. - Kristján Ö. Kristj. Meira
19. september 2002 | Fastir þættir | 201 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SEX grönd er yndislegur samningur - einkum ef hann vinnst: Suður gefur; allir á hættu. Meira
19. september 2002 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í dag, fimmtudaginn 19. september, eiga 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Þórunn Sveinbjarnardóttir og Óskar K. Júlíusson . Þau eru að heiman í... Meira
19. september 2002 | Dagbók | 24 orð

ÉG ELSKAÐI

Ég elskaði lífið og ljósið og ylinn; nú liggur það grafið í djúpa hylinn. Og vonirnar mínar, sem vóru fleygar, sumar dánar, en sumar... Meira
19. september 2002 | Fastir þættir | 89 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Það...

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör í tvímenninginn þriðjudaginn 10. september og spilað var á 11 borðum. Lokastaðan í N/S: Eysteinn Einarsson - Jón Stefánss. 313 Bragi Björnss. - Þórður Sigfússon 249 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. Meira
19. september 2002 | Dagbók | 911 orð

(Mark. 4, 25.)

Í dag er fimmtudagur 19. september, 262. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Því að þeim, sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða, jafnvel það sem hann hefur. Meira
19. september 2002 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. d4 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e4 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rd2 a5 10. Hb1 Bd7 11. b3 Kh8 12. a3 Reg8 13. b4 axb4 14. axb4 Re8 15. c5 f5 16. f3 Rgf6 17. Rc4 Rh5 18. g3 Ref6 19. Hf2 De7 20. b5 dxc5 21. b6 c6 22. d6 De8 23. Meira
19. september 2002 | Í dag | 1080 orð | 1 mynd

Vetrarstarf Hafnarfjarðarkirkju

ÞÁ er vetrarstarf Hafnarfjarðarkirkju hafið og er starfsemin fjölbreytt og eykst ár frá ári og starfsfólk hennar og sóknarnefnd leitast við að bjóða upp á eitthvað við allra hæfi. Tímamót í starfi. Hinn 1. Meira
19. september 2002 | Fastir þættir | 476 orð

Víkverji skrifar...

ALDREI í sögunni hafa jarðarbúar þurft að muna eins mörg leyninúmer og lykilorð og nútímamaðurinn. Hann þarf leyninúmer fyrir farsímann, debetkortið, kreditkortið og heimabankann. Meira

Íþróttir

19. september 2002 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Argentínumaðurinn Juan Sebastian Veron fagnar marki...

Argentínumaðurinn Juan Sebastian Veron fagnar marki sínu og þriðja marki Manchester United á móti ísraelska liðinu Maccabi Haifa á Old Trafford í gærkvöldi. Liðsmenn {dbcomma}rauðu djöflanna{ldquo} voru á skotskónum og sigruðu örugglega,... Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 191 orð

Björgvin bætir stöðu sína

BJÖRGVIN Sigurbergsson, GK, lét heldur betur að sér kveða á öðrum keppnisdegi á úrtökumóti atvinnukylfingar sem fram fer á Five-Lake vellinum á Englandi. Björgvin lék á pari í fyrradag en í gær lauk hann leik á fimm höggum undir pari eða 67 höggum. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 166 orð

Eiður býst við hörðum Víkingum

EIÐUR Smári Guðjohnsen sagði í samtali við norska dagblaðið Rogalands Avis í gær að hann ætti von á mjög erfiðum leik gegn Viking Stavanger en félögin mætast í 1. umferð UEFA-bikarsins í knattspyrnu á Stamford Bridge í London í kvöld. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 187 orð

Grétar og Ellert fara til Bolton

SKAGAMENNIRNIR Grétar Rafn Steinsson og Ellert Jón Björnsson munu halda til Englands í næstu viku og æfa með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Grótta/KR stakk Hauka af

HAUKAR vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið að Ásvöllum í gærkvöldi þegar Grótta/KR sótti þá heim því gestirnir hófu leikinn af miklum krafti með öflugri vörn, sem skilaði strax forystu. Haukar reyndu að ná tökum á leiknum en tilraunir þeirra dugðu engan veginn til að slá á baráttuvilja gestanna, sem unnu 26:22. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 5...

* GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Essen sem sigraði Eisenach , 30:27, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Patrekur Jóhannesson komst ekki á blað fyrir Essen sem er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir eins og Lemgo . Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 237 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Grótta/KR 22:26 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Grótta/KR 22:26 Ásvellir, 1. deild karla, Essodeild, miðvikudaginn 18. september 2002. Gangur leiksins : 0:1, 1:5, 4:6, 5:9, 7:11, 8:13 , 8:14, 10:14, 12:17, 17:19, 17:22, 19:25, 22:26 . Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

* HARALDUR H.

* HARALDUR H. Heimisson , kylfingur úr GR , stendur sig vel í golfinu með skóla sínum í Bandaríkjunum . Nú stendur yfir sveitakeppni skólanna þar sem lið hans, Lousiana Tech , er þremur höggum á eftir North Alabama sem er með forystu. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 208 orð

Ísland á sínum stað

ÍSLAND er áfram í 54. sæti af 203 þjóðum á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Sigurinn á Andorra og tapið gegn Ungverjum hafa vegið hvort annað upp. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 90 orð

Jafntefli gegn Ísrael

ÍSLENSKA U-17 ára landslið pilta í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli við Ísrael í fyrsta leik sínum í undankeppni drengjalandsliða í EM en leikurinn fór fram á Akranesi í gær. Ísraelsmennirnir voru sterkari aðilinn en færin voru fá í leiknum. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 14 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjanesmót karla: Ásvellir:Breiðablik - Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Reykjanesmót karla: Ásvellir:Breiðablik - Keflavík 19 Ásvellir:Haukar - Njarðvík 20. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 142 orð

Mikil öryggisgæsla á Ryder-keppninni

MJÖG mikil öryggisgæsla verður á og við Belfry-golfvöllinn í Englandi síðar í þessum mánuði þegar Ryder-keppnin verður haldin þar, viðureign úrvalsliðs Bandaríkjanna og Evrópu í golfi. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 76 orð

Montgomery úr leik

HEIMSMETHAFINN í 100 metra hlaupi karla Tim Montgomery frá Bandaríkjunum hefur ákveðið að taka ekki þátt í heimsbikarmóti sem fram fer í Madrid um næstu helgi. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 302 orð

Roy Makaay stöðvaði Bæjarana

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Roy Makaay sá til þess að spænska liðið Deportivo La Coruna lagði fjórfalt Evrópumeistaralið Bayern München í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær en þýska liðið mátti lúta í gras í gær, 3:2. Bayern München hafði ekki tapað í Meistaradeildinni á heimavelli í sl. 30 leikjum. Makaay skoraði þrennu en alls voru skoruð 34 mörk í átta leikjum í gær. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Sjö mörk á Old Trafford

LEIKMENN liðanna í F-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu voru heldur betur á skotskónum í gærkvöldi. Manchester United og gríska liðið Olympiakos hófu þátttöku sína í keppninni með látum. United lagði ísraelska liðið Maccabi Haifa, 5:2, á Old Trafford en Grikkirnir í Olympiakos gerðu betur - þeir burstuðu Bayer Leverkusen, 6:2, í Grikklandi. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 656 orð

Úrbætur á mótaröðinni

TOYOTA-mótaröðinni í golfi lauk um helgina. Í sumar hafa bestu kylfingar landsins komið saman á sex golfmótum sem öll eru þáttur í mótaröðinni. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 134 orð

Vissi ekki hver mótherjinn var

NÝJASTI vandræðagangurinn hjá Manchester United er að Alex Ferguson, knattspyrnustjóri liðsins, vissi ekki hverjir mótherjar Man. Utd. voru í Meistaradeild Evrópu. Meira
19. september 2002 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

Þórsarar bikarmeistarar

ÞÓRSARAR frá Akureyri urðu bikarmeistarar í 2. flokki í knattspyrnu sl. mánudagskvöld. Þeir sigruðu þá KR-inga í stórskemmtilegum úrslitaleik, eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á Akureyrarvelli, 8:6. Þetta er í fyrsta sinn sem Þór sigrar í keppninni, en hún hefur farið fram síðan 1964 og er enn keppt um sama farandbikarinn og í upphafi. Meira

Viðskiptablað

19. september 2002 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

50-80 milljónir á ári í átak til atvinnusköpunar

VEITTIR hafa verið styrkir samtals að fjárhæð 50-80 milljónir króna á ári frá árinu 1996, undir merkjum verkefnis iðnaðarráðuneytisins, Átak til atvinnusköpunar, að sögn Páls Magnússonar, aðstoðarmanns iðnaðar- og viðskiptaráðherra, en hann er formaður... Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 528 orð | 1 mynd

Alþjóðavæðing í auglýsingaiðnaði

AUGLÝSINGAIÐNAÐUR hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar að undanförnu og ber þar hæst hversu alþjóðavæddur iðnaðurinn er orðinn. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 482 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 223 orð | 2 myndir

Breytingar hjá Ikea

Anna Dagmar Arnarsdóttir hefur hafið störf sem fjármálastjóri hjá Ikea á Íslandi. Anna Dagmar útskrifaðist með BS-próf í viðskiptafræði með áherslu á fjármál og reikningshald frá Háskóla Íslands 2001. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 66 orð

Eðalvín með umboð fyrir Gonzales Byass

EÐALVÍN ehf hefur tekið við umboði fyrir fyrirtækið Gonzales Byass af Austurbakka hf . Gonzalez Byass er einn stærsti áfengisframleiðandi Spánar. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 618 orð

Ellismellir

MEÐAN á ógnarstjórn Pinochet stóð í Chile, með meðfylgjandi skoðanakúgun, var sagt að jafnvel tannlæknar hefðu farið í stórum stíl á hausinn. Það þorði enginn að opna munninn. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 830 orð

Endurskoða þarf lagaumhverfi fjárfestingasjóða

Í kandidatsritgerð Jóhanns Péturs Harðarsonar í lagadeild Háskóla Íslands frá síðastliðnu vori kemur m.a. fram að heimildir séu ekki í lögum hér á landi til þess að nýta félagaform sem hentar fjárfestingasjóðum og reynst hefur vel erlendis um margra áratuga skeið. Hann telur þörf á því að lagaumhverfið verði endurskoðað. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Erfiðleikar hjá McDonalds í Evrópu

HLUTABRÉF í McDonalds skyndibitastaðakeðjunni hafa lækkað mjög í kjölfar afkomuviðvörunar frá fyrirtækinu. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 14 orð

erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Fimbulvetur framundan

ÚTGERÐIR kvótalítilla eða kvótalausra útgerða horfa fram á erfiðan vetur. Framboð á kvótamarkaðnum hefur dregist verulega saman í kjölfar þess að þorskkvótinn var skorinn niður á fiskveiðiárinu sem nú er nýhafið. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 33 orð

frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 2089 orð | 4 myndir

Gengismunur skýrir afkomubata

Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna fjögurra jókst um 21/2 milljarð króna frá fyrra ári. Haraldur Johannessen fjallar um ástæður þessa og kryfur einstaka þætti í afkomu bankanna, þar á meðal neikvæð áhrif hratt minnkandi verðbólgu. Skoðað er hvort áætlanir hafa staðist og hverjar horfurnar eru. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 75 orð

Gunnar Eggertsson hf. og Löggildingarstofan með LiSA

UMBOÐS- og heildsölufyrirtækið Gunnar Eggertsson hf. og Löggildingarstofan hafa opnað vefsvæði sem sett voru upp með LiSA-vefstjórnarkerfinu. Vefsvæði Gunnars Eggertssonar hf. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 14 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 469 orð | 1 mynd

Íslendingar í Danmörku halda námsstefnu

HJÓNIN Sigrún Þormar og Gunnar Rögnvaldsson hafa búið í Danmörku frá árinu 1985. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 66 orð

Íslenskur hugbúnaður seldur til Bretlands

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið VYRE , sem framleiðir hönnunar- og efnisstýringarhugbúnað fyrir Netið, tilkynnti nýverið um sölusamning fyrirtækisins á hugbúnaði sínum við breska fyrirtækið Exertris . Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Kaupþing og Auðlind sameinast

STJÓRNIR Kaupþings banka hf. og Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. hafa undirritað samrunaáætlun félaganna. Tillaga um sameiningu er m.a. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Líma fiskinn saman

HJÁ þróunardeild ÚA er stöðugt unnið að því að þróa nýjar vörutegundir og vinna að ýmsum rannsóknum sem miða að því að auka verðmæti úr fiskinum. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Loft heldur fiskinum í nótinni

NÝR búnaður sem hindrar að fisktorfur gangi út úr hringnótum getur aukið veiðigetu nótaskipa. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Lækkun hlutabréfa

HELSTU hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu töluvert í gær eða á bilinu 3-5%. DAX -hlutabréfavísitalan í Kauphöllinni í Frankfurt í Þýskalandi lækkaði mest eða um 4,99% frá fyrra degi og fór í lægsta gildi sitt í fimm ár, 3.124,92 stig. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 1110 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar á að auka verðmæti uppsjávarfisks

TÖLUVERÐIR möguleikar eru taldir á því að hægt sé að auka verðmæti afurða úr uppsjávarfiski. Nú veiðum við Íslendingar um 1,5 milljónir tonna af loðnu, kolmunna og síld og fer megnið af aflanum í fiskimjöl og lýsi. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 88 orð

Námskeið í þekkingarstjórnun

Smjörþefur: Þekkingarstjórnun og starfsmaðurinn er tveggja morgna námskeið. "Gefinn verður smjörþefur af þekkingarstjórnun og hvernig bætt starfsmannastefna skapar góða þekkingarmiðlun á vinnustað. Sagðar verða þekkingarsögur með þátttöku nemenda. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 103 orð

Námskeið um sjálfsöryggi

ÞEKKINGARMIÐLUN ehf. stendur fyrir námskeiði í að koma fram af sjálfsöryggi á morgun 20. september kl. 9-16.30 í Ásbyrgi á Hótel Íslandi. Leiðbeinandi er Edda Björgvins leikkona. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 329 orð

Old Spice í endurnýjun lífdaga

OLD Spice-rakspírinn hefur ekki þótt vera sá flottasti á markaðinum undanfarin ár. Svipaða sögu hefur reyndar einnig mátt segja um fyrirtækið sem framleiðir rakspírann, bandaríska neysluvörufyrirtækið Procter & Gamble. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 127 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 163 orð

Samið um kaup á hvalkjöti frá Noregi

JÓN Gunnarsson, formaður Sjávarnytja, og Ole Myklebust útgerðarmaður hafa undirritað samning um innflutning á allt að 30 tonnum af hvalkjöti og hvalaafurðum frá Noregi. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Samruni Aragon og Nordiska formlega samþykktur

SÆNSKA fjármálaeftirlitið hefur nú samþykkt samruna verðbréfafyrirtækisins Aragon og fjárfestingarbankans JP Nordiska í Svíþjóð, að því er tilkynnt var í gær. Kaupþing banki á rúm 32% í JP Nordiska. Aukahluthafafundur JP Nordiska fer fram 15. október nk. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 537 orð | 1 mynd

Seðlabankinn lækkar vexti um 0,5 prósent

SEÐLABANKI Íslands mun lækka vexti í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir um 0,5 prósent í 7,1% á næsta uppboði sem haldið verður 24. september nk. Aðrir vextir bankans verða einnig lækkaðir um 0,5 prósent frá 21. september nk. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 7 orð

síldarskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 424 orð

Síldin gefur sig alltaf

FISKVEIÐARNAR eru að komast í fastar skorður, nú þegar þrjár vikur eru liðnar af nýju fiskveiðiári. Þannig er komin nokkur hreyfing á uppsjávarveiðiflotann, síldveiðar eru hafnar fyrir austan land og eitt skip er byrjað er að leita að loðnu fyrir vestan. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 46 orð

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Sókn í kældum afurðum

MEÐ kaupum á fiskréttarverksmiðu sem sérhæfir sig í framleiðslu á kældum vörum hyggst Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hasla sér völl á nýjum markaði í Bretlandi. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 48 orð

Staðlanámskeið

STAÐLARÁÐ Íslands stendur fyrir námskeiði fimmtudaginn 19. september fyrir þá sem vilja læra á nýja útgáfu ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlanna. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Steikt ýsuflök með sinnepi og rósmarín

ÞAÐ er ýsa á matseðlinum í dag, enda við hæfi að borða ýsu þegar tekur að hausta. Fjölbreytni í eldamennsku er fylgifiskur ýsunnar, því eru nánast engin takmörk sett hvernig hægt er að matreiða þennan bragðgóða og andlitsfríða fisk. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Sæplast selur 1.800 ker til Cuxhaven

SÆPLAST hefur gengið frá samningi við útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Kutterfisch Zentrale Gmbh. í Cuxhaven í Þýskalandi um sölu á 1.800 kerum, 400 og 600 lítra, um borð í þrjá ísfisktogara félagsins. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Tafir á lengingu Baldvins

TÖLUVERÐAR tafir hafa orðið á endurbótum á frystiskipi Samherja hf., Baldvini Þorsteinssyni EA, sem nú er í lengingu í Lettlandi. Verkinu verður væntanlega lokið í október en upphaflega var áætlað að því lyki í júní sl. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 90 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 105* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar BERGLÍN GK 300 254 76 Ufsi Sandgerði OTTÓ N ÞORLÁKSSON RE 203 485 177 Karfi/Gullkarfi Reykjavík ÁSBJÖRN RE 50 442 151 Karfi/Gullkarfi Reykjavík STURLAUGUR... Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 716 orð | 1 mynd

Tölvutæknin leysir ekki allt

Fyrirtækið Sjá - viðmótsprófanir er búið að vera til í hálft annað ár. Það sérhæfir sig í að gera nytsemismælingar og prófanir á viðmóti fyrir vefsvæði, hugbúnað, farsímaglugga og í raun á öllu sem stjórnast af tölvuviðmóti. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 345 orð | 2 myndir

Ungir og ríkir

BANDARÍSKA tímaritið Fortune hefur undanfarin ár tekið saman og birt lista yfir 40 ríkustu menn í Bandaríkjunum undir fertugu. Í ár bætir blaðið um betur og hefur tekið saman lista yfir 40 ríkustu menn utan Bandaríkjanna. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 87 orð

Vetrarstarfsemi FVH hafin

FÉLAG viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH, er að hefja sitt 64. starfsár þar sem boðið verður upp á faglega umræðu á hádegisverðarfundum, ráðstefnum og málþingum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 157 orð

VGK stofnar ráðgjafarfyrirtæki

VGK-verkfræðistofa hefur stofnað ráðgjafarfyrirtækið VGK - Rekstur ehf. í félagi við Lárus Elíasson vélaverkfræðing, en hann er framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Pétur K. Meira
19. september 2002 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Viðræður við Samson hafnar

ENGINN fundur var í gær hjá Samson ehf., félagi í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, Björgólfs Guðmundssonar og Magnúsar Þorsteinssonar, og framkvæmdanefnd um einkavæðingu um hugsanleg kaup Samsons ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.