Greinar laugardaginn 21. september 2002

Forsíða

21. september 2002 | Forsíða | 198 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar Arafats í rúst

EINKASKRIFSTOFUR Yassers Arafats, leiðtoga Palestínumanna, eru það eina, sem eftir er af höfuðstöðvum palestínsku heimastjórnarinnar í Ramallah á Vesturbakkanum. Meira
21. september 2002 | Forsíða | 154 orð

Musteri um fræði forsetans

DAGBLAÐIÐ Adalat , sem Saparmurat Niyazov, forseti Túrkmenistan, stofnaði, lagði í gær til að spilavítum í landinu yrði lokað og í þeirra stað opnaðar stofur þar sem fólk gæti fræðst um kenningar forsetans. Meira
21. september 2002 | Forsíða | 295 orð

Réttmæti "forvarnaraðgerða" áréttað

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti kynnti í gær með formlegum hætti nýja herfræðikenningu sína um réttmæti hernaðarárása í forvarnarskyni á spennu- og hættutímum. Meira
21. september 2002 | Forsíða | 227 orð

Schröder biður Bush afsökunar

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, bað George W. Bush Bandaríkjaforseta í gær afsökunar á ummælum sem höfð voru eftir dómsmálaráðherra landsins í fyrradag en þar var Bush líkt við Adolf Hitler. Meira

Fréttir

21. september 2002 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

2.190 einstaklingar kröfðust úrbóta í samgöngumálum

TÆPLEGA fjögur hundruð manns mættu á borgarafund um samgöngumál í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Áhugahópur um bættar samgöngur boðaði til fundarins. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 23 orð

Aðalfundur MS-félagsins

MS-FÉLAG Íslands minnir á aðalfundinn í dag, laugardag 21. september, kl. 11 árdegis í MS-heimilinu Sléttuvegi 5, Reykjavík. Félagsmenn eru hvattir til að... Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Austurbæjarbíó opnað á ný

ÓTTAR Felix Hauksson athafnamaður hefur tekið Austurbæjarbíó á leigu. Um tímabundna leigu er að ræða og rennur samningurinn út 1. júní 2003. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Áskorun um að draga úr jaðarsköttum

FÉLAG ungra framsóknarmanna í Kópavogi hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á þingflokk framsóknarmanna að leggja fyrir Alþingi nú í haust nauðsynlegar breytingar á lögum sem dragi úr áhrifum svonefndra jaðarskatta. Meira
21. september 2002 | Árborgarsvæðið | 164 orð | 1 mynd

Barnastarfið í kirkjunni hafið

SUNNUDAGINN 15. sept. hófst barnastarfið formlega í kirkjunni með fjölskyldumessu. Nýr prestur, Bára Friðriksdóttir, hóf störf fyrir skemmstu og leysir Jón Ragnarsson af í vetur, meðan hann dvelst ásamt fjölskyldu sinni við nám í Bandaríkjunum. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Bræðurnir áfram í varðhaldi

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur bræðrum sem hafa viðurkennt líkamsárás á mann um tvítugt í byrjun ágúst sl. Sitja bræðurnir, samkvæmt dómi Hæstaréttar, í gæsluvarðhaldi til 25. október. Meira
21. september 2002 | Árborgarsvæðið | 342 orð | 1 mynd

Byggðasafn Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin

BYGGÐASAFN Árnesinga hlaut Íslensku safnaverðlaunin árið 2002, fyrir byggingu á þjónustuhúsnæði safnsins sem var fullfrágengið í apríl sl. Verðlaunin voru afhent 12. september síðastliðinn á farskóla safnamanna sem haldinn var á Höfn í Hornafirði. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra á fundi með sjálfstæðismönnum

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra heimsótti stofnanir og fyrirtæki á Ísafirði í fyrradag um leið og hún var viðstödd vígslu nýs húsnæðis Héraðsdóms Vestfjarða. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Einn skólastjóri starfar nú við Áslandsskóla

EINN skólastjóri er nú við Áslandsskóla í Hafnarfirði. Meira
21. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 322 orð | 1 mynd

Ekki er raunhæft að gera ráð fyrir svo mikilli verslun

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að breyta skilgreiningu á neðsta hluta Hverfisgötu þannig að ekki verði lengur gert ráð fyrir verslun í allt að helmingi framhliða húsa við götuna í aðalskipulagi borgarinnar. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ekki tókst að draga norskan togara til hafnar

NORSKI rækjutogarinn Volstad Viking sökk síðdegis í gær um 50 sjómílur undan strönd Austur-Grænlands og hvílir nú á 1.400 metra dýpi. Varðskipi Landhelgisgæslunnar sem var lagt af stað áleiðis til togarans var því snúið við. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Fikt ungra pilta olli eldsvoða

LYFTARAGEYMSLA við frystihús Tanga á Vopnafirði eyðilagðist í eldsvoða í gær. Í fyrstu var talið að kviknað hefði í út frá rafmagni en nú er ljóst að eldurinn kviknaði af fikti þriggja ungra pilta með eld. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Flókin ástamál á sviði óperunnar

FLÓKIN ástamál leystust á sviði Íslensku óperunnar í gærkvöldi þegar óperan Rakarinn frá Sevilla var frumsýnd. Ólafur Kjartan Sigurðarson barítónsöngvari fer með hlutverk rakarans ráðsnjalla sem er margt til lista lagt annað en hárskurður. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 332 orð

Flugstöðin þriðja stærsta verslunarmiðstöðin

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta fyrirkomulagi verslunarsvæðis Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, stækka svæðið og bæta árangur m.a. með það í huga að þjónustan verði fyllilega sambærileg við það sem best gerist erlendis. Meira
21. september 2002 | Árborgarsvæðið | 379 orð | 1 mynd

Foreldrar í Hveragerði á röltinu í vetur

FORELDRAFÉLAG Grunnskólans í Hveragerði boðaði foreldra og forráðamenn á fund nýlega. Mikill fjöldi fólks mætti á fundinn. Fundarstjóri var Theodór Birgisson. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Framboðsfrestur rennur út 27.

Framboðsfrestur rennur út 27. sept. Í frétt um prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar var farið rangt með framboðsfrest. Frestur til að tilkynna framboð rennur út föstudaginn 27. september en ekki 27. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Fræðsla og skemmtun

Dóra Ingvarsdóttir er fædd í Reykjavík 30. október 1936. Hún lauk landsprófi frá Skógaskóla og nam síðar við Kennaraskólann. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fundur um framtíðarmarkmið Háskóla Íslands

MÁNUDAGINN 23. september efnir Háskóli Íslands til fundar til að kynna opinberlega áætlun sína Uppbygging Háskóla Íslands - markmið og aðgerðir 2002-2005. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Geisladiskar til styrktar Snúði og Snældu

HAFIN er sala á tveimur geisladiskum með hljómlist eftir Jóhann Helgason. Flytjendur eru: Signý Sæmundsdóttir, Bergþór Pálsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Egill Ólafsson. Meira
21. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 264 orð

Gestum á tjaldsvæðunum fjölgar

GISTINÆTUR á tjaldsvæðunum á Akureyri, að Hömrum og við Þórunnarstræti, voru mun fleiri í sumar en í fyrra. Munar þar mestu um landsmót skáta að Hömrum. Gistinætur á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti voru um 18.400 í sumar og um 6. Meira
21. september 2002 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Gramsað í ruslatunnunum eftir sólsetur

GUILLERMO Guerrero er atvinnulaus og hungraður. Hann brettir upp skyrtuermarnar um leið og hann gramsar í ruslatunnunni í leit að einhverju ætilegu. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gönguferð um Hafnardal við Hafnarfjall

SUNNUDAGINN 22. september efnir Ferðafélag Íslands til gönguferðar um Hafnardal bak við Hafnarfjall. Gangan hefst við félagsheimilið Ölver, sem stendur rétt við þjóðveginn vestan undir Hafnarfjalli. Meira
21. september 2002 | Miðopna | 1093 orð

Hafið heima og að heiman

Hafið, ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák, var frumsýnd í síðustu viku. Um frumsýningarhelgina sáu fleiri myndina en nokkra aðra íslenska kvikmynd á jafnskömmum tíma, frá því að hlutlausar mælingar hófust, eins og sagði í Morgunblaðinu. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Hástökkvari ársins er Hofsá

Þó að Norðurá í Borgarfirði sé toppá sumarsins með ótrúlega kúvendingu frá fyrra sumri er hún ekki hástökkvari ársins. Það er Selá ekki heldur þótt hún hafi skilað metveiði í sumar. Hástökkvari ársins er Hofsá í Vopnafirði, en lokatala úr henni er 1. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 1169 orð | 1 mynd

Heillandi nám með alþjóðlegu ívafi

Tímamót verða í sögu Háskólans í Reykjavík í dag, þegar fyrstu nemendur skólans útskrifast með MBA-gráðu frá viðskiptadeild skólans, en þar á meðal eru Baldur Örn Guðnason og Elín Guðrún Ragnarsdóttir. Meira
21. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Hitaveita lögð á Hjalteyri

ÞRJÚ tilboð bárust í lagningu hitaveitu á Hjalteyri í Eyjafirði en tilboðin voru opnuð hjá Norðurorku í vikunni. GV gröfur ehf. áttu lægsta tilboðið en það hljóðaði upp á tæpar 5 milljónir króna, eða um 62% af kostnaðaráætlun. G. Hjálmarsson hf. Meira
21. september 2002 | Erlendar fréttir | 174 orð

Hóta að hefta för eftirlitsmanna

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkin muni finna leið til að koma í veg fyrir að vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna (SÞ) fari til Íraks nema því aðeins að öryggisráð SÞ samþykki nýja ályktun um málið, að því er greint var... Meira
21. september 2002 | Árborgarsvæðið | 294 orð | 1 mynd

Hraðfrystihúsi Stokkseyrar fundið nýtt hlutverk

EIGENDUR Hólmarastar á Stokkseyri, Björn Ingi Björnsson og Einar S. Einarsson, vinna að því að finna Hraðfrystihúsinu á Stokkseyri framtíðarhlutverk og hafa í huga að í húsinu verði ýmiss konar starfsemi á sviði framleiðslu og þjónustu. Meira
21. september 2002 | Erlendar fréttir | 548 orð

Hver á hugmyndirnar?

INNAN við hina fornu veggi Cambridge-háskóla í Bretlandi er risin deila sem greinilega tilheyrir 21. öldinni, og snýst um spurningu sem plagar menntastofnanir um allan heim. Meira
21. september 2002 | Suðurnes | 664 orð | 1 mynd

Hyggjast bjarga stóru ankeri á land

TÓMAS J. Knútsson köfunarkennari og umhverfissamtökin Blái herinn hafa fundið ankeri og fleiri hluti úr bandaríska kaupfarinu Jamestown sem strandaði við Hafnir í júní 1881. Ætla þeir að ná hlutunum upp á næstunni, jafnvel um helgina. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Kálfarnir í Dalbæ eru spakir

Á BÆNUM Dalbæ í Hreppum gera börnin kálfana spaka og leiðitama. Hjálpa nágrannabörnin þá gjarnan til og hafa þessir ungu dýravinir gaman af. Hér eru þau Sólveig Arna, Ásta, Björgvin Viðar og Kristín Eva með kálfana Busa, Depil og Lukku. Meira
21. september 2002 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Kosið í Slóvakíu

SLÓVAKAR gengu að kjörborðinu í gær til að kjósa fulltrúa á þing landsins, og lýkur kjörfundi í dag. Geta niðurstöður kosninganna ráðið úrslitum um það hvort Slóvakía fær inngöngu í Evrópusambandið og Atlantshafsbandalagið. Meira
21. september 2002 | Erlendar fréttir | 922 orð | 1 mynd

Kosningabarátta reynir á tengslin yfir Atlantshafið

Leiðtogar helstu fylkinga í Þýskalandi, Gerhard Schröder og Edmund Stoiber, eru báðir andvígir því að þjóðin sendi hermenn til að taka þátt í árás á Írak ef til hennar kemur, segir í grein Karls Blöndal sem fylgist með kosningabaráttunni í Þýskalandi. Meira
21. september 2002 | Miðopna | 149 orð

Kvöldvísur um sumarmál

Yfir mófjallið rauða bláhvítu ljósi stafar nýmáninn fölur á brá. Úti af fjörum brúnum vesturfallinu knúin ómar í logni hvítu harpa í djúpum sjó harpa sem leikur undir vorkvöldsins slæðudansi dapurt og glatt í senn. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að ákeyrslu á mannlausa bifreið á Grettisgötu við Barónsstíg þann 7. september. Atvikið varð milli klukkan 11 og 18.10. Ekið var á framenda blárrar Toyotu Camry með númerinu Ö-541. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 447 orð

Markmiðið að auka flutningsgetu raforkukerfisins

LANDSVIRKJUN undirritaði í gær samning við norska fyrirtækið Statnett og verkfræðistofurnar Afl og Línuhönnun um að vinna með starfsmönnum Landsvirkjunar að ítarlegri athugun á því hvernig auka megi nýtingu raforkuflutningskerfis fyrirtækisins betur. Meira
21. september 2002 | Landsbyggðin | 166 orð | 1 mynd

Menntamálanefnd Alþingis heimsækir Grímsey

GÓÐIR gestir heimsóttu Grímsey í blíðunni nú á dögunum, nefnilega sjálf menntamálanefnd Alþingis. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 771 orð

Mikill munur á verði húsaleigu

Í UMRÆÐUM um húsaleiguverð á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur á fimmtudag voru kynnt gögn frá fundi félagsmálaráðs á miðvikudag þar sem fram kemur að mikill munur væri á húsaleigu á almennum markaði og félagslegum íbúðum. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Námskeið um ábyrgð stjórnenda í hlutafélögum

FJALLAÐ verður um starfsskyldur stjórnenda í hlutafélögum á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ dagana 24. og 26. sept. kl. 16-19. Námskeiðið er ætlað lögfræðingum og öðrum sem taka þátt í stjórnun fyrirtækja. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ný stjórn hjá VG í Reykjavík

Á AÐALFUNDI VG í Reykjavík var auk annarra venjubundinna aðalfundastarfa kosið í stjórn félagsins. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

Nýtt verkalýðsfélag stofnað á Vestfjörðum í dag

NÝTT verkalýðsfélag verður stofnað á Ísafirði í dag, við sameiningu níu verkalýðsfélaga á félagssvæði Alþýðusambands Vestfjarða. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð

Olían skal fjarlægð fyrir 15. október og flakið fyrir 1. maí

NORSKA umhverfisráðuneytið hefur úrskurðað að olían um borð í Guðrúnu Gísladóttur KE 15, sem sökk við strendur Noregs í júní síðastliðnum, skuli fjarlægð eigi síðar en 15. október næstkomandi og að flakið skuli fjarlægt af hafsbotni fyrir 1. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

PÉTUR FRIÐRIK SIGURÐSSON

PÉTUR Friðrik Sigurðsson listmálari er látinn, 74 ára að aldri. Pétur Friðrik fæddist í Reykjavík 15. júlí árið 1928 og voru foreldrar hans Sigurður Þórðarson og Ólafía Pétursdóttir Hjaltested. Meira
21. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 585 orð | 1 mynd

"Aldrei búinn að spila nóg"

Í TÆP 30 ár hefur Reynir Jónasson séð um að fylla Neskirkju af voldugum orgeltónum og annarri tónlist og þannig átt sinn þátt í að snerta við tilfinningum kirkjugesta á stórum og smáum stundum. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 961 orð

Rangt að víkja Þorfinni Ómarssyni úr embætti

NEFND um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun menntamálaráðuneytisins að veita Þorfinni Ómarssyni lausn frá störfum um stundarsakir sem framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Íslands hafi ekki verið réttmæt. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 349 orð

Ráðgera að opna læknastofur 2. des.

HEIMILISLÆKNAR á heilsugæslustöðinni Sólvangi í Hafnarfirði hafa hafið undirbúning að opnun læknastofa sem ráðgert er að verði opnaðar 2. desember nk. Að sögn Emils L. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Ráðist harkalega á mann í Breiðholti

RÁÐIST var á mann í Seljahverfi í Breiðholti um klukkan hálftvö í fyrrinótt og honum veittir áverkar í andliti. Hann var m.a. nefbrotinn og nokkrar tennur í honum brotnar. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Samfylkingin í Hafnarfirði með félagsfund

SAMFYLKINGIN í Hafnarfirði heldur félagsfund nk. mánudag 23. september kl. 20:00 í Alþýðuhúsinu. Á fundinum fer fram kjör fulltrúa félagsins í kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis fyrir aðalfund ráðsins hinn 16. október. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Samið um vernd fjárfestinga

FORSÆTISRÁÐHERRAR Íslands og Víetnams undirrituðu í gær samning milli landanna um vernd fjárfestinga. Phan Van Kai, forsætisráðherra Víetnams, er nú í opinberri heimsókn hér á landi í boði Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 423 orð

Segja lög og viðskiptasiðferði þverbrotin

SAMTÖK verslunarinnar telja að við útboð á tækjum og búnaði í mötuneyti Orkuveitu Reykjavíkur hafi bæði lög og almennt viðskiptasiðferði verið þverbrotin. Orkuveitunni er gefinn frestur til 27. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skógarganga í Borgarnesi

SUNNUDAGINN 22. september verður farin skógarganga í Borgarnesi. Þetta er haustganga í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbanka Íslands. Skógræktarfélag Borgarfjarðar hefur veg og vanda af göngunni. Mæting er við Skallagrímsgarð kl. 16.00. Meira
21. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 81 orð | 1 mynd

Starfa áfram að vistvernd í verki

ENDURNÝJAÐUR hefur verið samningur um samstarf Landverndar og Hafnarfjarðarbæjar um Vistvernd í verki til tveggja ára. Meira
21. september 2002 | Miðopna | 1063 orð | 1 mynd

Stefán Hörður Grímsson

UM miðjan sjötta áratuginn og fyrr var Stefán Hörður Grímsson tveggja bóka maður, höfundur Glugginn snýr í norður og Svartálfadans. Síðarnefnda bókin var hin dæmigerða atómljóðabók, hafði sín áhrif og átti eftir að hafa meiri áhrif. Meira
21. september 2002 | Erlendar fréttir | 106 orð

Styðja alþjóðlegt samstarf

BARÁTTA Bandaríkjamanna gegn hryðjuverkum hefur ekki orðið til að draga úr áhuga þeirra á alþjóðasamstarfi. Kemur það fram í könnun, sem kynnt var nýlega á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) í Austurríki. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Svarar ekki lögmanninum í gegnum fjölmiðla

HARALDI Johannessen ríkislögreglustjóra hafði ekki borist bréfið frá Hreini Loftssyni, lögmanni Baugs, þegar Morgunblaðið hafði tal af honum í gærkvöldi. Meira
21. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 266 orð | 1 mynd

Sveppatínsla við helstu umferðargötu bæjarins

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem stunduð er sveppatínsla á umferðareyjum á Akureyri. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, sveppafræðingur á Akureyrarsetri Náttúrufræðistofnunar Íslands, var þó við slíka iðju í gærmorgun og vakti óneitanlega athygli. Meira
21. september 2002 | Landsbyggðin | 242 orð | 1 mynd

Svöfustofa tekin í notkun

Á DÖGUNUM var formlega opnuð ný aðstaða fyrir nemendur í fjarnámi á Akranesi og var menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich, viðstaddur opnunina ásamt fjölda annarra gesta. Meira
21. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 628 orð | 2 myndir

Sæbýli margfaldar sandhverfueldið

SÆBÝLI hf. er að margfalda eldi á sandhverfu í eldisstöð sinni í Vogavík. Sandhverfan verður önnur helsta stoð fyrirtækisins ásamt sæeyrunum sem þar hafa verið framleidd um árabil. Sæbýli hf. keypti eignir þrotabús Vogalax hf. Meira
21. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 254 orð | 1 mynd

Tal óskar eftir aðstöðu fyrir farsímastöð á Miklatúni

BORGARRÁÐ hefur falið Skipulags- og byggingasviði Reykjavíkur að finna lausn á aðstöðuvanda Tals fyrir farsímastöð sem þjóna mun hlutum Norðurmýrar-, Holta- og Hlíðahverfa. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 298 orð

Telja gagnrýni á ungt fólk of mikla

FULLTRÚAR frá nemendaráðum grunnskólanna í Reykjavík tóku nýlega þátt í verkefninu Unglingar þinga. Þema þingsins var: Unglingar - kynlíf - fjölmiðlar. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ungfrú Ísland.is ákveður sig í næstu viku

FORSVARSMENN fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland.is munu ákveða á fimmtudag hvort Eyrún Steinsson, fulltrúi keppninnar, verði send til þátttöku í Miss World, sem halda á í Nígeríu 30. nóvember. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Úti að viðra hundinn

ÞESSI fallegi hundur var ánægður með að komast aðeins út undir bert loft og gekk ákveðnum skrefum út götuna. Eigandi hans fylgdi fast á eftir og þurfti nánast að hlaupa við fót. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Velti óskráðum bíl við höfnina

ÖKUFERÐ réttindalauss ökumanns á óskráðu ökutæki við höfnina í Borgarnesi um miðnætti í fyrrinótt lauk með því að bíllinn valt og endaði á hliðinni úti í fjörunni. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi hafði ökumaður ekki aldur til að aka bíl. Meira
21. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Vetrarstarfið hjá KFUM og K

VETRARSTARF KFUM og K er að hefjast og verður boðið upp á samveru fyrir tvo aldurshópa. Fundir verða vikulega í félagsheimili KFUM og K í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð í Glerárhverfi. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð

Viðræður við Japan ganga treglega

UNNIÐ er að undirbúningi viðræðna Íslands við nokkur ríki, einkum í Asíu um gerð loftferðasamninga og eru viðræður þegar hafnar við Japan um gerð slíks samnings. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Vilhjálmur Egilsson stefnir á 1.2. sætið

VILHJÁLMUR Egilsson fyrsti þingmaður Norðurlands vestra mun sækjast eftir 1. - 2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í nýju norðvestur-kjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar ef til prófkjörs kemur. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vilja fá Keiko til Lolitu

FORSVARSMENN bandarísks sædýrasafns í Miami á Flórída vinna nú að því að fá háhyrninginn Keikó á safnið, að því er haft er eftir Artur Hertz forstjóra safnsins á norska fréttavefnum TV2.no. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 752 orð

Vill upplýsingar um hæfni rannsakenda

LÖGMAÐUR Baugs sendi Morgunblaðinu í gær bréf sem hann sendi ríkislögreglustjóra, en í bréfinu spyr hann m.a. Meira
21. september 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Vonda lyktin í Færeyjum kom frá Íslandi

SMÁM saman hefur dregið úr Skaftárhlaupi og í gærkvöldi var rennslið um 450 rúmmetrar á sekúndu en var 650 þegar það náði hámarki. Mikil brennisteinsmengun fylgir hlaupinu og hefur lyktin frá því borist víða. Meira
21. september 2002 | Miðopna | 894 orð

Ævintýrið í Árbænum

Fylkir getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með sigri á Skagamönnum í dag. Þeir sem spáðu því fyrir meira en fimmtán árum voru álitnir fáránlega bjartsýnir eða einfaldlega skrýtnir. Slíkir spádómar voru heldur ekki hrópaðir á torgum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2002 | Staksteinar | 398 orð | 2 myndir

Bullið í ráðherranum

Full ástæða er til að láta Ríkisendurskoðun fara í saumana á dæmalausu bulli félagsmálaráðherrans um lága húsaleigu í Reykjavík, segir Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður á heimasíðu sinni. Meira
21. september 2002 | Leiðarar | 377 orð

Tímamótalausn?

Það er enginn skortur á nýjum hugmyndum hjá nýrri ríkisstjórn í Danmörku. Meira
21. september 2002 | Leiðarar | 442 orð

Vegagerð á Vestfjörðum

Í samtali við Morgunblaðið fyrir skömmu lýsti Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, þeirri skoðun, að það væri lífsnauðsynlegt fyrir íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum að komast í heilsárs vegasamband. Meira

Menning

21. september 2002 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

ARI Í ÖGRI Liz Gammon.

ARI Í ÖGRI Liz Gammon. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Hljómsveitin Traffic. CAFÉ AMSTERDAM Vítamín. CAFÉ CATALÍNA Sváfnir Sigurðarson trúbadúr. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila. CATALÍNA Stórsveit Péturs Kristjánssonar. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Aukasýningar á spænskum kvikmyndum

NÚ STENDUR yfir í Regnboganum spænsk kvikmyndahátíð og verða aukasýningar á laugardaginn og sunnudag kl. 15. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Austurbæjarbíó lifnar við að nýju

EINS og kunnugt er lögðu Sambíóin niður kvikmyndahúsrekstur í Austurbæjarbíói við Snorrabraut í júlí síðastliðnum. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Á fermingaraldri

Í KVÖLD kl. 21.00 á Rás 2 fer danstónlistarþátturinn Party Zone í loftið en hann hóf þrettánda starfsvetur sinn um síðustu helgi. Sem fyrr eru umsjónarmenn þeir Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Bernd Ogrodnik sýnir brúðuleik

HIÐ kunna brúðuleikhús Bernd Ogrodnik sýnir í Kringlubíói, sal 1, í dag, laugardag, kl. 12.30. Verkið sem sýnt verður heitir Brúður, tónlist og hið óvænta, og er ætlað fjölskyldum með börn. Á morgun kl. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 411 orð | 1 mynd

Biðin eftir næstu breiðskífu styttri

SÖNGVARINN Peter Gabriel segir allar líkur á því að hann geti fylgt nýju plötunni sinni, Up , eftir með annarri innan 18 mánaða. Nægt efni hafi orðið afgangs frá vinnu við Up , efni sem nánast sé fullklárað. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 224 orð | 2 myndir

Bæjarlistamenn í Húsi málaranna

SÝNINGUM bæjarlistamanna Seltjarnarness árin 2000 og 2001 í Húsi málaranna er að ljúka nú um helgina. Þar sýna þær Messíana Tómasdóttir og Rúna Gísladóttir en sýningin er haldin að frumkvæði menningarnefndar Seltjarnarness. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 253 orð

ELSKHUGAR VIÐ HEIMSKAUTSBAUG (LOS AMANTES DEL CÍRCULO POLAR)***

Leikstjórn og handrit: Julio Medem. Aðalhlutverk: Najwa Nimri, Fele Martínez, Nancho Novo og Maru Valdivielso. Spænsk 112 mín. 1998. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Farandsýningin Ferðafuða vindur uppá sig

Í MENNINGARMIÐSTÖÐINNI Skaftfelli á Seyðisfirði hefur að undanförnu staðið yfir farandsýningin Ferðafuða og er þetta þriðji viðkomustaður sýningarinnar á för sinni um landið. Sýningunni lýkur á sunnudag og verður næst opnuð um páskana í Vestmannaeyjum. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Fjölskyldumyndir á 200 kr.

SAMBÍÓIN og Háskólabíó hafa tekið upp á þeirri nýbreytni að efna til sérstakra fjölskyldudaga nú um helgina. Alla helgina verður þá hægt að sjá valdar fjölskyldumyndir fyrir aðeins 200 kr. í Sambíóunum um land allt og Háskólabíói. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 145 orð

Gallerí Tukt, Hinu húsinu Samsýning ungra...

Gallerí Tukt, Hinu húsinu Samsýning ungra íslenskra og bandarískra myndlistarmanna verður opnuð kl. 16. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð

HÚSFÉLAGIÐ (LA COMMUNIDAD) **½

Leikstjóri: Álex dela Iglesia. Aðalhlutverk: Carmen Maura, Emilio Gutiérrez Caba, Terele Paves. 110 mín. Spánn, 2001. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Koma víða fram vestra

INGVELDUR Ýr Jónsdóttir, mezzósópran, og Guðríður St. Sigurðardóttir, píanóleikari, eru á leið í tónleikaför um Bandaríkin og Kanada og koma víða fram vestra fyrstu þrjár vikurnar í október. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 587 orð | 2 myndir

Konungar kómedíunnar

Halli og Laddi eru efalaust vinsælasta grínpar sem fram hefur komið hér á landi. Arnar Eggert Thoroddsen spjallaði við bræðurna vegna yfirvofandi afmælissýningar, sem frumsýnd verður um næstu helgi. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 323 orð | 1 mynd

Lag við eitt Eddukvæða

Á UPPHAFSTÓNLEIKUM 46. starfsárs Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20 verða flutt verk þriggja tónskálda sem uppi eru á þremur ólíkum tímaskeiðum: L.v. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningar

Listasafn Íslands Einar Falur Ingólfsson, myndstjóri Morgunblaðsins, verður með 45 mínútna leiðsögn um sýninguna Þrá augans á morgun, sunnudag, kl. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Listamenn að störfum í Kringlunni

LISTAKONURNAR Áslaug Höskuldsdóttir og Inga Elín Kristinsdóttir verða að störfum fyrir framan Gallerí Fold í Kringlunni í dag kl. 13-15 og sýna hvernig þær vinna með leir. Þetta er hluti af þemadögum sem standa yfir í Kringlunni undir heitinu... Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 115 orð

Ljósmyndir í Man

MARIELIS Seyler opnar ljósmyndasýninguna Stillness í Listasalnum Man, Skólavörðustíg 14, í dag, laugardag, kl. 15. Myndirnar tók Marielis er hún dvaldist hér á landi sumarið 2001. Gefin hefur verið út bók með myndunum og verður hún kynnt á sýningunni. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Námskeið í leiklist

LEIKLISTARNÁMSKEIÐ Ingu Bjarnason leikstjóra og Margrétar Ákadóttur leikara hefst á mánudagskvöld kl. 20 á Aflagranda 40. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 220 orð

PAU OG BRÓÐIR HANS (PAU I EL SEU GERMÀ) **

Leikstjórn: Marc Recha. Handrit: Marc Recha og Joaquín Jordá. Aðalhlutverk: David Selvas, Nathalie Boutefeu, Marieta Orozco, Luis Hostalot og Alicia Orozco. Spánn/Frakkl. 112 mín. 2001. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 458 orð | 2 myndir

"Gaman að taka á móti þeim"

HECLAEYJA í Manitoba er einn af sumaráfangastöðum flestra ferðamanna í fylkinu og Brynjólfur Helgi Sigurgeirson, eða Binni eins og hann er kallaður, hefur tekið á móti mörgu fólki þar undanfarin ár. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð

SÍÐASTA FERÐ ROBERTS RYLANDS (ÚLTIMO VIAJE DE ROBERT RYLANDS) ***

Leikstjóri: Gracia Querejeta. Aðalhlutverk: Ben Cross, Cathy Underwood, William Franklyn, Kenneth Colley. 102 mín. Spánn, Bretland, 1996. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 250 orð | 1 mynd

Svo ljót og svo falleg

Leikstjórn og handrit: Benito Zambranos. Aðalhlutverk: María Galiana, Ana Fernández og Carlos Álvarez-Novoa. Spænsk. 101 mín. Filmax 1999. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 140 orð

Tímamót hjá lúterska söfnuðinum

UM ÞESSAR mundir eru liðin 125 ár síðan lúterski söfnuðurinn í Gimli var stofnaður og var þess minnst í fjölmennri messu í kirkju safnaðarins fyrir skömmu. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 214 orð

Vökult auga myndavélarinnar

Leikstjóri: Alejandro Amenábar. Aðalhlutverk: Ana Torrent, Eduardo Noriega, Fele Martínez. 125 mín. Spánn, 1996. Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Þóra Þórisdóttir rökræðir á Hlemmi

ÞÓRA Þórisdóttir opnar sýningu í galleri@hlemmur.is í dag, laugardag, kl. 16. Sýningin er innsetning og hefur titilinn Rauða tímabilið (The red period). Meira
21. september 2002 | Menningarlíf | 454 orð | 3 myndir

Þrír íslenskir rithöfundar til Ottawa

ANDRI Snær Magnason, Hallgrímur Helgason og Hávar Sigurjónsson verða fulltrúar Íslands og sitja fyrir svörum um verk sín á alþjóðahátíð höfunda í Ottawa í Kanada, sem var sett í vikunni og er nú haldin í sjötta sinn. Meira
21. september 2002 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Þrjóskur og fylgi flæðinu

EINVALA lið landsþekktra leikara fer með hlutverk í íslensku kvikmyndinni Hafinu sem slegið hefur rækilega í gegn. Inn á milli eru þó einstaka leikarar sem færri þekkja deili á en gefa engu að síður stóru nöfnunum lítið eftir. Meira

Umræðan

21. september 2002 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Aldraðir sjúkir útundan í heilbrigðiskerfinu

Aldraðir eiga það síst af okkur skilið, segir Þyri Þorvaldsdóttir, að við bjóðum þeim ekki upp á viðunandi aðstæður þegar þeir í lok ævi sinnar eiga við veikindi að stríða. Meira
21. september 2002 | Bréf til blaðsins | 404 orð | 2 myndir

Bíla má hvíla

ÓHÆTT er að segja að notendur bíla hafi numið land hér með áþreifanlegum og sýnilegum hætti. Landnámið hefur haft með sér lærð nútímaþægindi en einnig haft neikvæðar afleiðingar. Stöðugt meira landsvæði fer undir bílvegi, bílastæði og tengd mannvirki. Meira
21. september 2002 | Aðsent efni | 1011 orð | 1 mynd

Blekkingar Björns Lomborg

Betra er að gera sér grein fyrir því, segir Huginn Freyr Þorsteinsson, að náttúran þarf að njóta vafans. Meira
21. september 2002 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Fjármálaráðuneytið á villigötum

Að veita fleirum meiri þjónustu og lengur, segir Kristinn H. Gunnarsson, kostar peninga. Meira
21. september 2002 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn ungs heimilislæknis

Eingöngu heimilislæknar, segir Gerður Aagot Árnadóttir, eiga þess ekki kost að vinna sjálfstætt. Meira
21. september 2002 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd

Hver á myndina?

Þessi mynd var sett í innrömmun hjá Rammagerðinni fyrir mörgum árum. Var hún aldrei sótt og er verið að leita að eiganda myndarinnar. Upplýsingar gefur Einar í síma... Meira
21. september 2002 | Bréf til blaðsins | 437 orð

Lambakjöt HVERNIG stendur á því að...

Lambakjöt HVERNIG stendur á því að það er hrein hending að finna ókryddlegið íslenskt lambakjöt í hillum matvöruverslana? Á okkar heimili er ókryddlegið íslenskt lambakjöt í mestu uppáhaldi. En það er einfaldlega mjög sjaldan fáanlegt. Meira
21. september 2002 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Opið bréf til Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra

Ætlar þú nokkuð að hætta líka? hljóðaði fyrirspurn til Jóhanns Tómassonar, frá öldruðum sjúklingi. Meira
21. september 2002 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Þjóðin slegin óhug

Víðtæk sátt ætti að geta náðst, segir Jóhanna Sigurðardóttir, um tillögur Samfylkingarinnar um bætta stöðu þolenda kynferðisbrota. Meira

Minningargreinar

21. september 2002 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

CHARLOTTA M. HJALTADÓTTIR

Charlotta María Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1932. Hún lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi miðvikudaginn 11. september og var sálumessa hennar í Landakotskirkju 17. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 2018 orð | 1 mynd

GUNNLEIF ÞÓRUNN BÁRÐARDÓTTIR

Gunnleif Þórunn Bárðardóttir fæddist á Skarði í Neshreppi utan Ennis 29. júní 1919. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu í Holtsbúð í Garðabæ mánudaginn 9. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Ingjaldshólskirkju 17. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

JAFET SIGURÐSSON

Jafet Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1934. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. september síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 2027 orð | 1 mynd

JÓN HANNESSON

Jón Hannesson fæddist á Undirfelli í Vatnsdal í A-Hún. 2. júní 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir og Hannes Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. janúar 1925. Hann lést á deild 14-G á Landspítalanum við Hringbraut 12. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

STEINUNN CARLA BERNDSEN

Steinunn Carla Berndsen fæddist á Stóra-Bergi á Skagaströnd 12. desember 1914. Hún lést 13. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Fritz Hendrik Berndsen og Regina Hansen. Steinunn Carla var þriðja í röð sjö systkina. Hin eru Anna Ragnheiður, f. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 2331 orð | 1 mynd

SVERRIR BJARNASON

Sverrir Bjarnason, læknir, fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 18. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

VILHJÁLMUR GUÐMUNDSSON

Vilhjálmur Guðmundsson fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal 6. janúar 1922. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga laugardaginn 14. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2002 | Minningargreinar | 2278 orð | 1 mynd

ÞORVALDUR ÖRN VIGFÚSSON

Þorvaldur Örn Vigfússon (Bói) fæddist í Holti í Vestmannaeyjum 24. janúar 1929. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Jónsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 14. júní 1872, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2002 | Viðskiptafréttir | 828 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 895 26,850 Gellur 610 360 598 63 37,680 Grálúða 140 140 140 73 10,220 Gullkarfi 90 18 70 27,645 1,943,898 Hlýri 186 113 120 4,680 560,306 Háfur 10 5 7 37 255 Keila 90 50 65 3,830 248,435 Kinnar 190 190 190 85 16,150... Meira
21. september 2002 | Viðskiptafréttir | 851 orð | 1 mynd

Ekki vænlegt að vera áhrifalítill minnihlutaeigandi

KJARTAN Gunnarsson, fráfarandi stjórnarformaður Vátryggingafélags Íslands, ávarpaði hluthafafund félagsins og starfsmenn í gær og gerði grein fyrir aðdraganda þess að Landsbanki Íslands seldi sinn hlut í félaginu. Hann gerði m.a. Meira
21. september 2002 | Viðskiptafréttir | 300 orð

Hlutabréfasjóðir geta starfað þrátt fyrir afnám skattaafsláttar

SAMEINING Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. og Kaupþings banka hf. hefur vakið spurningar um framtíð hlutabréfasjóða. Meira
21. september 2002 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Hlutabréf deCODE í nýju lágmarki

HLUTABRÉF deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, náðu nýju lágmarki í gær og var lokagengi þeirra 1,66 dalir á hlut sem er 10,27% lækkun frá fyrra degi. Í fyrradag var lokagengið 1,85 dalir, hið lægsta þangað til. Meira
21. september 2002 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Þórólfur Gíslason stjórnarformaður VÍS

ÞÓRÓLFUR Gíslason, kaupfélagsstjóri á Sauðárkróki, er nýr stjórnarformaður Vátryggingafélags Íslands og tekur við af Kjartani Gunnarssyni. Meira
21. september 2002 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Ætlunin er að treysta stöðu íslensks grænmetis

SÖLUFÉLAGI garðyrkjumanna verður breytt úr samvinnufélagi í hlutafélag hinn 1. október næstkomandi, og verður félagið eingöngu í eigu bænda. Meira

Daglegt líf

21. september 2002 | Neytendur | 349 orð | 2 myndir

Allt að 42% hækkun á kartöflum

MEÐALVERÐ á kílói af gullauga hefur hækkað um 42% frá því í febrúar, samkvæmt nýjustu könnun Samkeppnisstofnunar á verði ávaxta og grænmetis. Meðalverð á tveimur kílóum af gullauga hefur hækkað um 12%. Meira

Fastir þættir

21. september 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, 22. september, er fimmtug Helga M. Steinsson skólameistari, Neskaupstað. Af því tilefni taka hún og eiginmaður hennar, Einar Már Sigurðarson, á móti gestum í Blúskjallaranum í dag, 21. sept., kl.... Meira
21. september 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Sl. fimmtudag 19. september varð sextug Svanhildur Jónsdóttir, bóndi í Flatey á Breiðafirði. Meira
21. september 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 21. september, er sjötugur Bjarni Sæmundsson, pípulagningameistari, Kirkjulundi 6, Garðabæ. Eiginkona hans er Gíslína Vilhjálmsdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 359 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

REYNSLAN er ólygnust og hún kennir þá lexíu að það borgi sig yfirleitt að segja satt og rétt frá spilunum. Ávinningurinn af því að blekkja mótherjana vegur engan veginn upp kostnaðinn sem hlýst af því að villa um fyrir makker. Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 835 orð | 1 mynd

Ferðamannabólusetningar

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 873 orð

Íslenskt mál

SJÓMENNSKAN býr yfir nokkuð sérstöku tungutaki, enda er mjög mikið af orðum um skip, veiðarfæri og fiskileitar- og siglingatæki fengið úr ensku. Oft er þar um tökuorð að ræða, sem hafa lagast býsna vel að málinu eins og troll , á ensku trawl . Meira
21. september 2002 | Dagbók | 938 orð

(Lúk. 11, 36.)

Í dag er laugardagur 21. september, 264. dagur ársins 2002. Mattheusmessa. Orð dagsins: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. Meira
21. september 2002 | Í dag | 1672 orð | 1 mynd

(Lúk. 14.)

Guðspjall dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 381 orð | 1 mynd

Lúsin er lífseig!

Höfuðlúsin lifir enn góðu lífi alls staðar í heiminum og skiptir ekki máli hversu siðmenntaðar og þrifnar þjóðirnar eru. Lúsin er ekki hættuleg heilsunni en hún hefur í för með sér amstur og óþægindi. Meira
21. september 2002 | Viðhorf | 765 orð

Seyðið sopið

En það verður að teljast harla ólíklegt að á sama hátt verði birt afsökunarbeiðni í Sopranos þætti, fyrir að birta mynd af íslenskum flugfreyjum í atriði um lauslæti og vafasaman gleðskap. Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 251 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 h6 9. Be3 Bd7 10. f3 b5 11. Rxc6 Bxc6 12. Re2 Dc7 13. Kb1 Be7 14. h4 Bb7 15. Rd4 Rd7 16. g4 Re5 17. Be2 Hc8 18. b3 Dc3 19. Dxc3 Hxc3 20. Bd2 Hc8 21. h5 d5 22. f4 Rc6 23. Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 262 orð | 1 mynd

Smitast MS-sjúkdómur við kynmök?

NÝ rannsókn sem meðal annars byggist á gögnum frá Íslandi bendir til að MS sjúkdómurinn smitist m.a. við kynmök. Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 677 orð | 1 mynd

Stefán sigraði í lokaskákinni

14.-19. ágúst 2002 Meira
21. september 2002 | Dagbók | 37 orð

SUMARVÍSUR

Sumarið þegar setur blítt sólar undir faldi, eftir á með sitt eðlið strítt andar veturinn kaldi. Felur húm hið fagra ljós, frostið hitann erfir, væn að dufti verður rós, vindur logni hverfir. Meira
21. september 2002 | Í dag | 1045 orð

Velkomin í Háteigskirkju Á MORGUN, sunnudag,...

Velkomin í Háteigskirkju Á MORGUN, sunnudag, hefst dagskráin í Háteigskirkju með barnaguðsþjónustu í umsjón sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Brúðurnar Kalli og Soffa koma í heimsókn og er gaman að fylgjast með frá hverju brúðurnar hafa að segja. Meira
21. september 2002 | Fastir þættir | 491 orð

Víkverji skrifar...

EFTIR magurt sjónvarpssumar er vetrardagskráin óðum að hefja innreið sína og kennir þar margra grasa að vanda. Sjónvarpið ætlar sem oft áður að leggja traust sitt á gamla og seiga góðkunningja. Meira
21. september 2002 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Æðruleysismessa í Dómkirkjunni

ÆÐRULEYSISMESSA, tileinkuð fólki sem leitar bata eftir tólfsporaleiðinni, verður í Dómkirkjunni sunnudaginn 22. september kl. 20. Einhver mun segja þar af reynslu sinni úr baráttunni við áfengisýkina. Meira

Íþróttir

21. september 2002 | Íþróttir | 178 orð

Aðalsteinn má ekki vera í símasambandi

"ÉG hef ekki trú á öðru en Fylkir og Aðalsteinn Víglundsson, þjálfari Árbæjarliðsins, virði þær reglur í sambandi við leikbann þjálfara, en hann má ekki vera í sambandi við leikmenn sína klukkustund fyrir leik og þegar á leik stendur. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 382 orð

Andri aftur á ferðina

ÞAÐ hefur lítið farið fyrir knattspyrnumanninum Andra Sigþórssyni í sumar, í það minnsta inni á vellinum. Andri varð fyrir því óláni að meiðast illa á hné í leik með norska úrvalsdeildarliðinu Molde þann 16. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 218 orð

Bikarinn á Skaganum

ÍSLANDSBIKARINN hefur verið upp á Akranesi frá því að Skagamenn tóku á móti honum í Vestmannaeyjum 23. september í fyrra. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 134 orð

Björgvin og Ólafur Már eru úr leik

BJÖRGVIN Sigurbergsson og Ólafur Már Sigurðsson, báðir úr GK, komust ekki áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina í golfi en þeir léku báðir á samtals þremur höggum undir pari á Five-Lake-vellinum á Englandi. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 332 orð

Blásið í "herlúður" í Birmingham

ÞAÐ var létt yfir íslensku landsliðskonunum í knattspyrnu er þær komu til Birmingham í gær, þar sem þær mæta Englendingum í seinni leik sínum í undankeppni heimsmeistarakeppninnar á St. Andrews á morgun. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

* BRASILÍUMAÐURINN Alexandre Santos getur ekki...

* BRASILÍUMAÐURINN Alexandre Santos getur ekki leikið með Þórsurum í dag vegna meiðsla þegar þeir sækja KR-inga heim í Frostaskjólið en eins og Morgunblaðið greindi frá í gær þá er annar sóknarmaður liðsins, Jóhann Þórhallsson , farinn til Danmerkur . Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 514 orð

Erfitt hjá Keflvíkingum

ÞAÐ ríkir ekki síður mikil spenna í botnbaráttu úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eins og í toppbaráttunni en þegar flautað verður til leiks í lokaumferðinni eiga fimm lið á hættu að fylgja Þórsurum niður í 1. deild. Reyndar þarf mikið að ganga á ef ÍA eða ÍBV eiga að falla en liðin þrjú sem aðallega berjast um að forðast fallið eru Keflavík, Fram og FH. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 594 orð

FH-ingar reyndust sterkari

FH-ingar unnu eins marks sigur á HK, 28:27, í Kaplakrika í Esso-deild karla í handknattleik í gærkvöld, og var þetta fyrsti sigur FH en HK hafði afrekað að leggja Þór frá Akureyri að velli í fyrstu umferðinni. Í hinni viðureign kvöldsins áttust við Stjarnan og Fram í Safamýrinni og höfðu þeir fyrrnefndu betur, einnig með minnsta mun, 25:24. Stjarnan hefur unnið báða leiki sína á Íslandsmótinu á meðan Fram hefur náð í eitt stig gegn Gróttu/KR. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Framararnir Guðlaugur Arnarsson (9) og Níels...

Framararnir Guðlaugur Arnarsson (9) og Níels P. Benediktsson (15) áttu fá svör við Vilhjálmi Halldórssyni sem fór hamförum er Stjarnan lagði Fram að velli í gærkvöld, 25:24. Björn Friðriksson fylgist með félaga sínum sem skoraði 9 mörk í... Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 39 orð

Fylkir 17104330:2034 KR 1796227:1833 Grindavík 1785431:2229...

Fylkir 17104330:2034 KR 1796227:1833 Grindavík 1785431:2229 KA 1767418:1625 ÍBV 1755722:2020 ÍA 1755727:2620 FH 1747627:2919 Fram 1745826:3317 Keflavík 1738621:2917 Þór 17341022:3813 Markahæstir: Grétar Hjartarson, Grindavík 12 Sævar Þór Gíslason, Fylki... Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 635 orð | 1 mynd

Fylkir stendur af sér pressuna

HLYNUR Stefánsson leikmaður ÍBV þekkir vel þá stöðu sem Fylkismenn og KR-ingar eru í nú þegar það ræðst í dag laust fyrir klukkan 16 hvort Íslandsmeistaratitillinn hafni í höndum Fylkismanna í fyrsta sinn eða hvort KR-ingar hampi honum í 23. skipti. Hlynur lék hreinan úrslitaleik um titilinn með ÍBV á sama tíma í fyrra á móti ÍA í lokaumferð mótsins og hann lyfti bikarnum á loft tvö ár í röð, 1997 og 1998, þegar Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 44 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Esso-deild: Austurberg: ÍR - Víkingur 16.30 KA-heimilið: KA - Haukar 16.30 *Leikurinn er jafnframt meistaraleikur HSÍ. Selfoss: Selfoss - Þór Ak. 16.30 Varmá: UMFA - Grótta/KR 16.30 Vestmannaey.. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 298 orð

KNATTSPYRNA EM drengjalandsliða: Ísland - Sviss...

KNATTSPYRNA EM drengjalandsliða: Ísland - Sviss 0:2 Ísrael - Armenía 3:2 Staðan: Sviss 22004:16 Ísrael 21103:24 Ísland 20110:21 Armenía 20023:50 *Ísland mætir Armeníu í Víkinni kl. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 483 orð

LEIKIR DAGSINS

ÍA - Fylkir Akranesvöllur, laugardaginn 21. september kl. 14.00. *Fylkir og ÍA hafa mæst 11 sinnum í efstu deild frá 1989. ÍA hefur unnið 8 leiki og Fylkir 3 en þau hafa aldrei skilið jöfn. ÍA hefur skorað 22 mörk en Fylkir 10. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Rafnsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands...

* ÓLAFUR Rafnsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands hefur verið skipaður í áfrýjunardómstól Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA-World . Hann er þar með fyrstur Íslendinga til að vera tilnefndur í nefnd eða ráð á vegum alþjóðasambandsins. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 195 orð

Slóvenar ergja Norðmenn

KARLALANDSLIÐ Slóvena í handknattleik hefur afboðað komu sína á mót sem fram fer í norska bænum Øystese í næstu viku, en auk heimamanna taka Danir og Grænlendingar þátt á mótinu. Meira
21. september 2002 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Stelpurnar eiga mikið inni og geta betur

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattpyrnu leikur á morgun síðari leikinn við England í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið, sem fram fer í Kína 2003. Fyrri leikurinn við þær ensku lauk með 2:2 jafntefli á Laugardalsvelli á mánudaginn, svo íslenska liðið verður að fagna sigri eða gera jafntefli, 3:3, til að komast áfram og leika við Frakka um laust sæti í Kína. Meira

Lesbók

21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 306 orð | 1 mynd

AÐ MEIKA ÞAÐ?

Og nú eru fleiri Íslendingar en Björk að gera það gott í útlandinu. En hverjir? Það er góð spurning. Þar hafa margir verið kallaðir en fáir útvaldir. Hvernig vitum við hvort viðkomandi hafi slegið í gegn? Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3867 orð | 1 mynd

BLÓTHÚS

"Það eina sem heiðingjar landnámsaldar gátu með nokkurri vissu vitað um slík hús sem kristnir menn kynnu að hafa byggt hérlendis, var að þar fór fram helgihald eða fjandsamleg töfrabrögð, með öðrum orðum, þar voru að skilningi heiðingja framin einhverskonar blót. Frá sjónarmiði heiðinna manna lá því mjög beint við að kalla meinta heimilishelgidóma kristinna manna einfaldlega blóthús." Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 399 orð | 1 mynd

Dauðarefsing í óperuformi

ÓPERA Bandaríkjamannsins Jake Heggie um samskipti nunnu og fanga sem bíður dauðarefsingar hefur vakið töluverða athygli þar vestra að sögn bandaríska dagblaðsins New York Times . Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 440 orð | 1 mynd

Eco á söguslóðum

ÍTALSKI rithöfundurinn Umberto Eco sendir frá sér nýja skáldsögu í októbermánuði. Heitir hún Baudolino og hefur William Weaver þýtt hana yfir á ensku. Sagan á sér stað við lok 12. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1018 orð

EPIGNOSIS - DIAGNOSIS - PROGNOSIS

ÁÐUR en ég sný mér að þessari grísku fyrirsögn, nærri því einu orðunum sem ég kann í því máli, vil ég rifja upp það sem móðir mín sagði við mig á unga aldri þegar ég var að reyna að læra tungumál eftir útvarpinu. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2118 orð | 1 mynd

FRIÐÞÆGING FÁFRÆÐINNAR

"Ég hef enga sannfæringu, enga hugsjón. Ekkert nema vanmáttinn og undrunina yfir öllum þeim farsafréttum sem ég les daglega í fjölmiðlum, íslenskar jafnt sem erlendar. Fréttir um aðstæður sem mér þykja svo óraunverulegar en eru alltof raunverulegar fyrir svo marga," segir í þessari grein þar sem ungur rithöfundur reynir að ná utan um ríkjandi ástand, hugarfar og menningu samtímans. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð | 2 myndir

Grænlensk, íslensk og ítölsk verk

Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á starfsárinu verða haldnir í Glerárkirkju á sunnudag kl. 16. MARGRÉT ÞÓRA ÞÓRSDÓTTIR spjallaði við Guðmund Óla Gunnarsson stjórnanda um tónleikana og ferð hljómsveitarinnar til Grænlands. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2994 orð | 1 mynd

GUÐSGERVINGURINN - GESTURINN HJÁ FREUD

"Þegar Gesturinn heimsækir Freud er hann einmitt að skrifa bókina um Móse. Hann er í öngum sínum. Nasistar eru að leggja undir sig landið þar sem hann átti heima. Gestapó er í þann veginn að handtaka augasteininn hans, dótturina Önnu, sem trygg hélt áfram ævistarfi föðurins eftir andlát hans. Fyrir gyðingnum Freud liggur það eitt að fara í útlegð. Freud er þreyttur, vonsvikinn og liggur við örvinglun. Og þá gerist það. Guð er mættur til leiks." Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 560 orð | 2 myndir

Hið daglega umhverfi

Í LISTASAFNI ASÍ sýna um þessar mundir Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir og Kristveig Halldórsdóttir. Um er að ræða tvær ólíkar sýningar sem kallast þó á hvað umfjöllunarefni varðar, að sögn Guðrúnar Hrannar. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 80 orð

HONK! Ljóti andarunginn

Fölskyldusöngleikur eftir George Stiles og Anthony Drewe, byggður á sögu H.C. Andersens. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 924 orð | 2 myndir

HVAÐA DÝR LEYNAST Í RÚMUM LANDSMANNA?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Úr hverju er blóð, hvað laðar þorsk að æti, hvað banaði Grettir mörgum berserkjum í Noregi, hvað eru margir 500 króna seðlar í umferð á Íslandi, má ljúga í auglýsingum og af hverju eru sumir gáfaðri en aðrir? Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1143 orð | 2 myndir

Í lagi að vera öðruvísi

HONK! segir hann rámum rómi þegar systkini hans segja fagurt brabra. Ljóti andarunginn er ekki eins og þau. Hann er ljótur. En hver er ljótur - og hver er fallegur? BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við Ljóta andarungann og mömmu hans - Felix Bergsson og Eddu Heiðrúnu Backman, og einnig við Anthony Drewe, annan höfund þessa fjölskyldusöngleiks sem byggður er á ævintýrinu góða eftir H.C. Andersen. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1041 orð | 1 mynd

LAXNESS VINSÆLASTUR Í SVÍÞJÓÐ

Hin árlega bókamessa í Gautaborg fer fram dagana 19. til 22. september. ANNA G. ÓLAFSDÓTTIR spjallaði við upphafsmanninn Bertil Falck og fékk að vita að von væri á um 100.000 gestum og 1.000 fjölmiðlamönnum á þennan menningarviðburð. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð

MEÐ ÓLUND AÐ ATVINNU

Í MORGUNBLAÐINU 19. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1208 orð | 5 myndir

Myndskáldið

Málaralist Niðurlanda á sautjándu öld er miklu meira en Rembrandt, Vermeer og Rubens, það telst gefið mál. Breiddin viðlíka og þeir jarðbundnu töfrar umheimsins sem pentskúfar listamannanna skiluðu frá sér á blómaskeiði hennar. Ein hliðin var yndisþokki hvunndagsins í landsbyggðinni, að honum og verkum málarans Alberts Cuyp beinir BRAGI ÁSGEIRSSON sjónum sínum að þessu sinni. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 663 orð

NEÐANMÁLS -

I Breska bókmenntaþinginu, sem staðið hefur í Háskólabíói undanfarna tvo daga, lýkur í dag með pallborðsumræðum fjögurra breskra höfunda og jafnmargra íslenskra undir yfirskriftinni þjóðin, sjálfsmyndin og skáldsagan. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 362 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Þóra Þórisdóttir. Til 13. okt. Gallerí Kambur, Rangárvallas.: Sams. 16 listamanna. Til 13. okt. Gallerí Skuggi: Kimmo Schroderus og Charlottu Mickelsson. Til 29. okt. Gallerí Sævars Karls: Ólöf Björg Björnsdóttir. Til 26.9. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2179 orð | 4 myndir

"AÐFLUTT LANDSLAG"

Í LJÓÐI sínu "Aðflutt landslag" segir Sveinn Yngvi Egilsson frá því að það var ungur bóndi úr Borgarfirðinum sem flutti Skorradalinn heim með sér frá Skotlandi. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 386 orð | 1 mynd

Roni Horn 17

Í ÖÐRU HVERGI-PROMISE TO LOVE YOU FOR EVERMORE (loforð um að elska þig að eilífu): Fyrir tíu árum silaðist ég lungann úr degi áfram á bíl um það bil tuttugu kílómetra leið í veglausu landslagi á afviknum stað er leynist handan við Mýrdalsjökul. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2184 orð | 4 myndir

SPEGILMYND SAMTÍMANS

ÞVÍ meira sem við veltum því fyrir okkur, því betur verður okkur ljóst að sú mynd er felst í skáldskapnum mun aldrei þekkja takmörk sín nema skáldsagan glati tilfinningu sinni fyrir því hvers hún er megnug. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 52 orð

SUMARNÓTT

Dimman er fjarri sólinni, myrkrið hylur ekki bæinn. Kyrrðin leggst yfir nóttina og fyllir götur og stíga. Hlýja hvers heimilis flýtur í lygnu lofti, og út í kyrrðina síast hvíld að liðnum degi. Mjúkur og tær er blærinn. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

VETRARDAGUR

Í grænan febrúarhimin stara brostin augu vatnanna frá kaldri ásjónu landsins. Af ferðum vindanna eirðarlausu um víðáttu hvolfsins hafa engar spurnir borist. Litlausri hrímþoku blandið hefur lognið stirðnað við brjóst hvítra eyðimarka. Meira
21. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 262 orð | 1 mynd

ÞJÓÐIN, SJÁLFSMYNDIN OG SKÁLDSAGAN

Í dag kl. 14 fara fram pallborðsumræður um breska og íslenska skáldsagnagerð í Háskólabíói. Þátttakendur eru fjórir breskir rithöfundar og jafn margir íslenskir, Bernadine Evaristo, Ian McEwan, Michele Roberts og Graham Swift, Bragi Ólafsson, Gerður Kristný, Sigurður Pálsson og Steinunn Sigurðardóttir. Jon Cook, prófessor við East Anglia-háskólann í Norwich á Englandi, stýrir umræðunum. Hér birtist stuttur inngangur hans að umræðunum ásamt greinum um bresku höfundana og þá íslensku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.