Greinar fimmtudaginn 26. september 2002

Forsíða

26. september 2002 | Forsíða | 129 orð

Heimilislæknar gefi oftar ráð um mataræði

MINNI líkur væru á því að fólk yrði lasið eða fengi ýmsa alvarlega sjúkdóma ef læknar hirtu um að ræða mataræði við skjólstæðinga sína. Meira
26. september 2002 | Forsíða | 293 orð

Persson slítur fundum með Græningjum

FLOKKUR sænskra Græningja hefur sett stjórnarmyndunartilraunir Görans Perssons, forsætisráðherra Svíþjóðar, í uppnám og hafnað síðasta tilboði hans um aukin áhrif á stjórnarstefnuna. Krefst flokkurinn ráðherraembættis en því hafa jafnaðarmenn hafnað. Meira
26. september 2002 | Forsíða | 409 orð

Robertson hvetur til samstöðu bandalagsríkjanna

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, fullyrðir að mikill stuðningur sé við sjónarmið stjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta í Íraksdeilunni. Meira
26. september 2002 | Forsíða | 43 orð | 1 mynd

Snjórinn snemma á ferð

Fólk á ferð um snævi þakinn dal í Bolsterlang, nærri Füssen í Þýskalandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn í þrjátíu ár sem snjór þekur suðurhluta Þýskalands í september-mánuði en snjórinn er sjaldnast svo snemma á ferðinni á haustin í þessum hluta... Meira
26. september 2002 | Forsíða | 66 orð | 1 mynd

Þunga hlaðin í Goma

Kona á ferð með barn sitt og viðarkolabagga í borginni Goma í austurhluta lýðveldisins Kongó í gær. Meira

Fréttir

26. september 2002 | Suðurnes | 104 orð

76 á biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði

FJÖLSKYLDU- og félagsmálaráð Reykjanesbæjar hefur lagt til við bæjarstjórn að sótt verði um lán hjá Íbúðalánasjóði til að kaupa eða byggja 25 félagslegar leiguíbúðir á næsta ári. Er í samþykkt ráðsins vísað til þriggja ára áætlunar ráðsins. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 228 orð

Alþingi verður sett 1. október

ALÞINGI kemur saman þriðjudaginn 1. október næstkomandi. Setning þessa 128. löggjafarþings fer að venju fram að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði úr Alþingishúsinu til kirkju kl. 13. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Karli Garðarssyni, fréttastjóra Stöðvar 2: "Athugasemd Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hæstaréttarlögmanns í Mbl. í gær vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 23. þ.m. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Atlantsskip sjá áfram um varnarliðsflutninga

FLUTNINGADEILD Bandaríkjahers hefur framlengt samning sinn við Atlantsskip og systurfélag þess í Bandaríkjunum, TransAtlantic Lines, um eitt ár. Meira
26. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Atskák og meistaramót

SKÁKFÉLAG Akureyrar heldur eitt af sínum vinsælu atkvöldum annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 19.30. Tefldar verða fjórar atskákir auk nokkurra hraðskáka. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ásta Möller sækist eftir endurkjöri

ÁSTA Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík undanfarið kjörtímabil, hefur ákveðið að sækjast eftir endurkjöri í alþingiskosningunum næsta vor. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ásta R. Jóhannesdóttir gefur kost á sér

ÁSTA R. Jóhannesdóttir alþingismaður hefur opnað heimasíðu. Slóðin er: http://huginn.althingi.is/arj/. Þar er hægt að skrá sig á útsendingarlista og kynna sér störf hennar á Alþingi, m.a. þingmál og ræður, greinar úr blöðum og viðhorf til þjóðmála. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Átti að ljúka störfum fyrir ellefu dögum

STARFSHÓPUR, sem heilbrigðisráðherra skipaði í júlí síðastliðnum og átti að skilgreina hverjir teljist læknar í starfsnámi, hefur aldrei komið saman að sögn Odds Steinarssonar, formanns Félags ungra lækna (FUL). Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Á þrjár söluhæstu skáldsögurnar

ARNALDUR Indriðason rithöfundur á þrjár söluhæstu skáldsögurnar á Íslandi í ágúst, samkvæmt samantekt Félagsvísindastofnunar. Grafarþögn er í efsta sæti á bókalistanum, sem birtur er í Morgunblaðinu í dag, Dauðarósir í öðru og Mýrin í því þriðja. Meira
26. september 2002 | Miðopna | 416 orð | 1 mynd

Beinn innflutningur á lambakjöti heimilaður á ný

BEINN innflutningur á lambakjöti frá Íslandi til Færeyja er hafinn á ný, en vegna samnings um dýraheilbrigði milli Evrópusambandsins og Færeyinga á síðasta ári neyddust útflytjendur lambakjöts til að flytja kjötið til Færeyja í gegn um Danmörku. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Besta útkoman í 17 ár

LOKATÖLUR berast nú hvaðanæva og margar hafa þegar birst í veiðipistlinum. Ein ný er Straumfjarðará þar sem 352 laxar komu á land, sem er mesta veiði þar í 17 ár, frá 1986 er 370 laxar veiddust í ánni. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 344 orð

Biðja um aðstoð ríkisins vegna gífurlegs taps

FLUGFÉLÖG í Bandaríkjunum hafa farið fram á opinbera aðstoð vegna mikilla erfiðleika, sem þau rekja að mestu til hryðjuverkanna vestra fyrir ári. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Björgvin G. Sigurðsson stefnir á 2.-3. sætið

BJÖRGVIN G. Sigurðsson, sem nýlega lét af starfi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem fram á að fara í nóvember nk. vegna þingkosninganna í vor. Meira
26. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 566 orð | 1 mynd

Blóðbankinn óskar eftir að byggja við

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús hefur óskað eftir því að byggja við húsnæði Blóðbankans við Barónsstíg. Áætlað er að nýbyggingin verði tæplega 1.000 fermetrar að stærð en forstöðumaður Blóðbankans segir þörfina fyrir stærra húsnæði vera mjög brýna. Meira
26. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

Blómasýning

BLÓMASÝNING verður í Blómabúð Akureyrar á Glerártorgi um helgina. Hún er haldin í samvinnu við Íslenska blómabændur. Þar gefur að líta úrval íslenskra blóma og verður fjöldi tegunda íslenskra afskorinna blóma á sýningunni, s.s. Meira
26. september 2002 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Blöðruómsjá á Austurlandi

LIONSKLÚBBURINN Múli á Fljótsdalshéraði keypti nýlega og gaf Heilbrigðisstofnun Austurlands nýtt lækningatæki, svokallaða blöðruómsjá, sem notuð er til að mæla rúmmál þvags í blöðru og er mikilvæg til rannsókna. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Djass dunar í Kringlunni

ÞRJÚ djassbönd leika af fingrum fram í Kringlunni í dag, fimmtudag. Fyrstir leika Gunnar Hrafnsson og Björn Thoroddsen kl. 18. Dezmin leikur klukkan 18.30 og djassdúettinn Augnablik kl. 19. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Drullumallað í Tjarnarborg

"HVAÐ ert þú að drullumalla?" gæti þessi unga stúlka verið að spyrja vin sinn þar sem hún gægist ofan í fötuna hjá honum á lóðinni við Tjarnarborg í Reykjavík. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð

Eignir verða seldar og störf lögð niður

BÆJARYFIRVÖLD í Mosfellsbæ hafa ákveðið að grípa til víðtækra aðgerða vegna slæmrar fjárhagsstöðu bæjarsjóðs. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Ekki sérstök verslun með varninginn

EKKI er gert ráð fyrir að starfrækt verði sérstök verslun með varning frá varnarliðinu eftir að verslun Umsýslustofnunar varnarmála verður lokað fyrir fullt og allt hinn 30. nóvember nk. Meira
26. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Er ósátt við nýju kjördæmaskiptinguna

SOFFÍA Gísladóttir, fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra og félagsmálastjóri á Húsavík, hefur ákveðið að taka ekki sæti á framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar næsta vor. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 112 orð

ESB fresti tollum á stál

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur lagt til við aðildarríki sambandsins að ekki verði farið út í það að svo stöddu að setja sérstaka tolla á innflutning stáls frá Bandaríkjunum. Meira
26. september 2002 | Landsbyggðin | 450 orð | 1 mynd

Fjárlaganefnd Alþingis heimsækir nyrstu byggð

HVER nefndin á fætur annarri hefur heimsótt Grímsey nú í haust og er gaman að fá góða gesti. Meira
26. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Framboðsfrestur til 4. október

STJÓRN kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi hefur ákveðið að framboðsfresti vegna framboðs í tvö efstu sæti á lista Samfylkingarinnar í kjördæminu fyrir alþingiskosningarnar vorið 2002 skuli ljúka 4. október nk. Meira
26. september 2002 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Fullt hús hjá Bubba og Heru

BUBBI Morthens og Hera Hjartardóttir heimsóttu Þórshafnarbúa á mánudagskvöldið og spiluðu fyrir fullu húsi í félagsheimilinu Þórsveri. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Fundur Samtaka lungnasjúklinga

FYRSTI félagsfundur Samtaka lungnasjúklinga á þessum vetri verður í kvöld í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík - gengið inn frá Eiríksgötu - og hefst hann kl. 20. Gestur fundarins er sr. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fundur um málefni hjartveikra barna

NEISTINN, styrktarfélag hjartveikra barna, stendur fyrir opnum fundi í bíósal Hótel Loftleiða, (þingsal 5) laugardaginn 28. september kl. 16. Fundurinn er haldinn vegna Norðurlandaþings styrktarfélaga hjartveikra barna sem haldið er 27.-30. september. Meira
26. september 2002 | Landsbyggðin | 230 orð | 1 mynd

Fögur en óvenjuleg kirkjugarðsgirðing í Hrepphólum

NÚ á haustdögum var endanlega lokið við að gera mjög sérstæða og fagra girðingu umhverfis kirkjugarðinn við Hrepphólakirkju. Kirkjugestir fögnuðu þessu góða framtaki við messu síðastliðinn sunnudag. Meira
26. september 2002 | Suðurnes | 140 orð

Gatnagerð að hefjast í Lautarhverfi

GRINDAVÍKURBÆR hefur ákveðið að taka tilboði verktakanna Heimis og Þorgeirs í Kópavogi í gangstéttir og lagnir í nýju hverfi, Lautarhverfi. Skipulagðar hafa verið lóðir fyrir 38 íbúðir í Lautarhverfi, við gamla leikskólann, í eldri hluta... Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð

Haustganga KRFÍ

HAUSTGANGA KRFÍ, Kvenréttindafélags Íslands, verður 27. sept. nk. Gengið verður um kvennasöguslóðir í Kvosinni. Auður Styrkársdóttir sagnfræðingur mun kynna bækling, sem gefinn var út í sumar, um þessar slóðir. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

HJÖRTUR JÓNSSON

HJÖRTUR Jónsson, kaupmaður og fyrrverandi formaður Kaupmannasamtaka Íslands, lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 24. september síðastliðinn, 91 árs að aldri. Meira
26. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 135 orð | 1 mynd

Hringtorg byggt og vegtenging í Ásland

NÝ vegtenging frá Kaldárselsvegi í Hafnarfirði að Áslandi er í lagningu en samhliða því er verið að koma fyrir hringtorgi á gatnamótum Reykjanesbrautar, Öldugötu og Kaldárselsvegar. Heildarkostnaður við bæði verkin er um 90 milljónir króna. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Indverjar auka viðbúnað sinn í Gujarat

UM 3.000 indverskir hermenn voru í gær sendir til Gujarat-ríkis í vesturhluta Indlands en þar ríkir nú mikil spenna eftir að tveir vopnaðir menn réðust inn í musteri hindúa í borginni Gandhinagar í fyrradag og myrtu þar 29 manns. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

ÍMS fær 45 milljónir

HAFNARFJARÐARBÆR mun greiða Íslensku menntasamtökunum, ÍMS, 45 milljónir króna vegna yfirtöku bæjarins á rekstri Áslandsskóla. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 298 orð

Íslensk sendinefnd skoðar súrálsverksmiðju Alcoa á Spáni

SENDINEFND frá Íslandi, skipuð tíu mönnum frá Fjárfestingarstofunni, Orkustofnun, iðnaðarráðuneytinu, Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga og nokkrum orkufyrirtækjum, er stödd á Spáni fram að helgi þar sem skoða á súrálsverksmiðju Alcoa þar í landi. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Jón Kr. Óskarsson gefur kost á sér

JÓN Kr. Óskarsson, framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og fv. loftskeytamaður, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi vegna komandi þingkosninga. Tilkynnti Jón þetta á almennum félagsfundi sl. Meira
26. september 2002 | Suðurnes | 151 orð | 1 mynd

Kirkjumálaráðherra skoðar kapellu slökkviliðsins

SÓLVEIG Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, skoðaði kapellu slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli í gær þegar hún var á ferð um Suðurnes. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Krókódíll er kostafæða

Krókódílakjöt er víst hið mesta lostæti, að minnsta kosti er ekki fúlsað við því í Suður-Afríku þar sem það var aðalrétturinn í mikilli grillveislu í Pretoríu, höfuðborg landsins. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kviknaði á gömlu perunni hjá Smára

SMÁRI Karlsson flugstjóri byrjaði að fljúga hjá Flugfélagi Íslands 1944 en fór til Loftleiða 1947 og fór í fyrsta flug sitt 22. september sama ár. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð

Landhelgin afmörkuð 27 árum eftir útfærslu

FÆREYINGAR og Íslendingar hafa náð samkomulagi um mörk efnahagslögsögu landanna. Þar með er lokið afmörkun efnahagslögsögu Íslands gagnvart lögsögu nágrannalandanna 27 árum eftir að íslensk stjórnvöld færðu landhelgina út í 200 mílur. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð

LeiÐrétt

Rangt nafn Í FRÁSÖGN í Morgunblaðinu í gær um námskeið fyrir leitarhunda var rangt farið með nafn sveitarinnar. Hún heitir Leitarhundar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Það leiðréttist hér með um leið og beðist er velvirðingar á... Meira
26. september 2002 | Miðopna | 862 orð | 1 mynd

Leitar að genum hér á landi sem orsaka heilagalla

JOSEPH Gleeson, aðstoðarprófessor við heila- og taugadeild við University of California í San Diego í Bandaríkjunum, er staddur hér á landi um þessar mundir í þeim tilgangi meðal annars að rannsaka börn sem talið er að séu með sjaldgæfa heila- og... Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Lesið í skóginn og tálgað í tré

HELGINA 28.-29. september verður haldið grunnnámskeið í námskeiðaröðinni; "Lesið í skóginn og tálgað í tré." Námskeiðið fer fram í húsakynnum Garðyrkjuskóla ríkisins, Reykjum í Ölfusi og stendur frá kl. 10 til 18 báða dagana. Meira
26. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 200 orð

Lýsir yfir stuðningi við Kristin Svanbergsson

STARFSFÓLK í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og fyrrum samstarfsfólk Kristins Svanbergssonar, nýráðins deildarstjóra íþrótta- og tómstundadeildar Akureyrarbæjar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirrar umfjöllunar sem verið hefur í fjölmiðlum vegna... Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Madrídingar beðnir að lækka róminn

ÞEIR sem leggja leið sína til Madrídar, höfuðborgar Spánar, geta dáðst að mörgu. Fagurri byggingalist, fjörugu næturlífi, góðum mat og fólki sem æpir hvað á annað. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Málþing um málakennslu

Guðný Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 22. maí 1974. Hún lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1998, hélt svo til Sviss og lauk MBA-prófi frá City University í Zürich. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Mikil lækkun í Svíþjóð

MARKAÐSVIRÐI fyrirtækja sem skráð eru í kauphöllinni í Stokkhólmi hefur minnkað um 67% á síðustu 30 mánuðum eða frá því það náði hámarki 7. mars árið 2000. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Morð á kristnu fólki í Karachi

ÓÞEKKTIR byssumenn réðust inn í hús í borginni Karachi í Pakistan í gær og myrtu þar sjö kristna menn og særðu einn til viðbótar. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Nauthóll opnaður að nýju

NAUTHÓLL - kaffihúsið í Nauthólsvík við göngustíginn hefur verið opnað á ný eftir breytingar. Á matseðlinum eru léttar veitingar, súpur, brauð, salöt, kökur og bakkelsi auk sérstakra rétta dagsins. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Niðurstaðna er að vænta í nóvember

ÞÓRARINN V. Þórarinsson lögmaður leiðir formlegan samstarfshóp ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara um breytingar á almannatryggingalögum og endurskoðun á lífeyrisgreiðslum er komi til framkvæmda á næstu árum. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Nýr forstöðumaður Þjóðmenningarhúss

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur falið Guðríði Sigurðardóttur, ráðuneytisstjóra, að gegna embætti forstöðumanns Þjóðmenningarhúss frá 27. september til 15. mars nk. Jafnframt hefur forsætisráðuneytið gefið út reglugerð um Þjóðmenningarhúsið. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð

Opnar heimasíðu á Netinu

INGÓLFUR Margeirsson rithöfundur og blaðamaður hefur opnað heimasíðu á Netinu. Auk upplýsinga um Ingólf sjálfan er þar að finna greinar eftir hann um þjóðfélagsmál og menningu. Þá verður einnig að finna smáfréttir af ýmsu tagi á síðunni. Slóðin er: ingo. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Óvenjumikið af ritu í Eyjum

ÓVENJUMIKIÐ var af ritu í Vestmannaeyjum í sumar og segir Sigurgeir Jónasson fréttaritari Morgunblaðsins að ritustofninn þar virðist hafa verið í örum vexti síðustu ár. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

"Hefði átt að vera búið að laga þetta fyrir löngu"

TALSVERT skortir á að rétt sé brugðist við slysum sem verða á lóðum grunnskóla og skráningu á þeim er oft á tíðum ábótavant, að mati Herdísar Storgaard, framkvæmdastjóra Árvekni. Meira
26. september 2002 | Miðopna | 989 orð | 2 myndir

Sameiginleg nýting á hluta af umdeildu svæði

Ísland og Færeyjar hafa náð samkomulagi um mörk landhelgi landanna. Þar með er búið að afmarka efnahagslögsögu Íslands 27 árum eftir að íslensk stjórnvöld færðu landhelgina út í 200 mílur. Egill Ólafsson fylgdist með undirritun samkomulagsins. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Samið við landeigendur

NÁÐST hefur samkomulag á milli Landsvirkjunar og eigenda jarðarinnar Laugavalla á Norður-Héraði, sem eiga land vestan megin Jökulsár á Brú, vegna brúargerðar yfir ána í tengslum við framkvæmdir vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Segja að æ fleiri efist um kosti ESB-aðildar

HEIMSSÝN hefur opnað skrifstofu í Austurstræti 16 og stjórn félagsins hefur ráðið Birgi Tjörva Pétursson, lögfræðing, framkvæmdastjóra félagsins. Ennfremur hefur Heimssýn opnað vef, www.heimssyn.is, en hann er ætlaður öllum áhugamönnum um Evrópumál. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Settur í starf bankastjóra tímabundið

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hefur sett Ingimund Friðriksson aðstoðarbankastjóra tímabundið í embætti bankastjóra Seðlabankans frá og með 1. október. Meira
26. september 2002 | Suðurnes | 124 orð | 1 mynd

Sinisa Kekic talinn bestur

MIKIÐ var um dýrðir á lokahófi knattspyrnumanna í Grindavík en það fór fram í félagsheimilinu Festi á laugardagskvöldið, að lokinni síðustu umferð úrvaldsdeildarinnar. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Skjálftavirkni við Grímsey

NOKKUR jarðskjálftavirkni var við Grímsey í gær. Skjálfti sem mældist 3,4 stig á Richter varð um 10 km suðaustur af Grímsey um kl. 1:30 í fyrrinótt. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 303 orð

Skólabörnum borgið

FRANSKIR og bandarískir hermenn komu í gær til bjargar 200 trúboðskennurum og nemendum, þ.ám. 100 bandarískum börnum, sem lokast höfðu inni í borginni Bouake á Fílabeinsströndinni er mannskæð uppreisn var gerð í landinu. Meira
26. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Sr. Bragi kynnir bók sína

VETRARSTARF Samhygðar, samtaka um sorg og sorgarviðbrögð, hefst í dag, fimmtudag, með fyrirlestri og bókarkynningu. Það er sr. Meira
26. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 242 orð | 1 mynd

Starfsemin komin í fullan gang á ný

STARFSEMI Íslandsfugls í Dalvíkurbyggð er nú komin í fullan gang, eftir frekar rólega síðustu mánuði. Þar er nú verið að slátra 10-12 þúsund fuglum á viku, sem þýðir framleiðslu á 15-16 tonnum af kjúklingakjöti. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 850 orð | 1 mynd

Stefnt að þátttöku allra sjómanna í æfingunum

ÖRYGGISVIKA sjómanna hefst með hornablæstri í dag, fimmtudag, þegar öll íslensk skip þeyta skipslúðra sína. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Styður stofnun hraðliðs NATO

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að íslensk stjórnvöld styðji stofnun hraðliðs Atlantshafsbandalagsins, en Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í fyrradag NATO til að stofna 21 þúsund manna hraðlið og varaði við því að... Meira
26. september 2002 | Landsbyggðin | 113 orð | 1 mynd

Taka Helgafell í fóstur

NEMENDUR og kennarar Barnaskólans í Vestmannaeyjum gengu nýla á Helgafell og hittu þar fyrir garðyrkjustjóra Vestmannaeyjabæjar. Erindið? Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Tákn með tali aðgengilegt

NÝLEGA var formlega opnuð ný heimasíða, fræðsluvefur um tákn með tali (www.tmt.is) fyrir börn með mál- og talörðugleika. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 1836 orð | 3 myndir

Traust og virkt lýðræði forsenda öflugra byggða

Búseta, lífsgæði og lýðræði er yfirskrift 17. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem hófst á Akureyri í gær. Margrét Þóra Þórsdóttir fylgdist með þingstörfum. Meira
26. september 2002 | Erlendar fréttir | 94 orð

Útgáfufélög í eina sæng

ÚTGÁFUFÉLÖGIN, sem gefa út Jyllands-Posten og Politiken , hafa ákveðið að taka upp náið samstarf frá næstu áramótum en dagblöðin tvö og Extra Bladet munu áfram hafa sína sjálfstæðu ritstjórn. Meira
26. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 764 orð | 1 mynd

Veitur seldar og starf jafnréttisfulltrúa aflagt

SKULDIR Mosfellsbæjar eru rúmir þrír milljarðar króna eða um hálf milljón á hvern bæjarbúa samkvæmt nýrri úttekt endurskoðunarfyrirtækisins KPMG. Meira
26. september 2002 | Innlendar fréttir | 183 orð

Öll listaverkin skemmd en tjónið í minna lagi

DANSKI forvörðurinn Mikala Bagger hefur skilað skýrslu til Listasafns Reykjavíkur um ástand listaverkanna sem skemmdust í stórbrunanum í Fákafeni 9 í sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2002 | Leiðarar | 424 orð

Einkavæðing í þágu samhjálparinnar

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra viðraði þá hugmynd á ráðstefnu Landsbankans fyrir erlenda bankamenn að færa rekstur sumra þeirra sjóða, sem nú eru á hendi ríkisins, inn í bankakerfið. Meira
26. september 2002 | Leiðarar | 492 orð

Skammsýni Vesturlanda og þriðji heimurinn

Dr. Dlamini Zuma, utanríkisráðherra Suður-Afríku, segir í samtali við Morgunblaðið á þriðjudag að talsmenn ríkra þjóða kveði oft upp sleggjudóma um afrísk málefni. Meira
26. september 2002 | Staksteinar | 342 orð | 2 myndir

Þjóðráð ungliðanna

Landsfundur Ungra vinstrigrænna var haldinn um síðustu helgi og á vefritinu Múrnum er gerð að umtalsefni sú áskorun ungliðanna til flokksfélaga sinna að lýsa því yfir fyrir komandi kosningar að ekki komi til greina að mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum heldur sé vinstristjórn eini kosturinn í næstu stjórnarmyndunarviðræðum. Meira

Menning

26. september 2002 | Fólk í fréttum | 776 orð | 3 myndir

* ARI Í ÖGRI: Liz Gammon...

* ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur fyrir gesti á föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball á laugardagskvöld kl. 22. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngkonu sjá um fjörið. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Enginn bauð nógu hátt í gítar Jimis Hendrix

GÍTAR, sem Jimi Hendrix kveikti í á hljómleikum árið 1968, skipti ekki um eigendur í gærkvöldi þegar núverandi eigandi hafnaði 300 þúsund punda tilboði á uppboði eða sem svarar til rúmlega 40 milljóna króna. Meira
26. september 2002 | Myndlist | 621 orð | 1 mynd

Flogið yfir Reykjanes

Sýningin er opin alla daga frá 13-17 og stendur til 20. október. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 511 orð

Góðravinafundur

Jacques Loussier píanó, Benoit Dunoyer de Segonzac bassa og André Arpino trommur. Háskólabíó föstudagskvöldið 20.9.2001. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 298 orð | 1 mynd

Hafið selt til Bandaríkjanna og Bretlands

GENGIÐ hefur verið frá sölu á sýningarrétti Hafsins í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Hugleikur í Rússlandi

LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur í Reykjavík er staddur í Rússlandi og tekur þátt í alþjóðlegri leiklistarhátíð á vegum rússneska áhugaleikhússambandsins sem fram fer í Gatchina. Þar eru tólf sýningar sem koma víðs vegar að. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Hugtakaorðabók

Orðaheimur er íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá eftir Jón Hilmar Jónsson en hann er höfundur Orðastaðar. Orðaheimi er fyrst og fremst ætlað að greiða notendum leið að viðeigandi orðalagi við hin ýmsu tækifæri, bæði í ræðu og riti. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 444 orð

Japanski stíllinn Enka Bossa

Miyamoto Dairo tenór- og barrýonsaxófón, flauta og rödd, Nakajima Toru píanó, melódíka og rödd, Caorinho Fujiwara gítar og söngur, Takahashi Getao bassi og rödd, Takeda Tastsuhiko trommur og Ogimi Gen kongótrommur, slagverk og rödd. Sunnudagskvöldið 16.9. 2002. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 443 orð

Konan sem leitaði dýpra

Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: María Ellingsen, Baldur Trausti Hreinsson, Helga Braga Jónsdóttir, Kolbrún Erna Pétursdóttir og Magnús Jónsson. Förðun: Ragna Fossberg. Tónlist: Barði Jóhannsson. Stjórn upptöku: Ágúst Jakobsson. 35 mín. Plúton/RÚV 2001. Sýnt 22. september 2002. Meira
26. september 2002 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

Músík og sönggleði

Ingveldur Ýr Jónsdóttir og Guðríður St. Sigurðardóttir fluttu íslensk og erlend lög og lagaflokkinn Huldan, eftir Grieg. Fimmtudagurinn 19. september, 2002. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 137 orð

Námskeið fyrir kennara í Þjóðleikhúsinu

TVÖ námskeið eru fyrirhuguð nú á haustönn á vegum fræðsludeildar Þjóðleikhússins. Hið fyrra verður haldið á laugardag og sunnudag, kl. 10.30-16.30 báða dagana, og er ætlað bæði grunn- og framhaldsskólakennurum ásamt leikurum með kennslureynslu. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Námskeið um Grettissögu

FÉLAG háskólakvenna stendur fyrir námskeiði um Grettissögu í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið. Hófst það í gær og stendur fram í október. Námskeiðið fer fram í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Nolte í meðferð

BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Nick Nolte hefur lagst inn á Silver Hill-sjúkrahúsið í Connecticut en sjúkrahúsið sérhæfir sig í meðferð vegna vímuefnaneyslu. Meira
26. september 2002 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Nýr ungur greifi

G. Rossini: Rakarinn í Sevilla. Þorbjörn Rúnarsson tenór o.fl. Kór og hljómsveit Íslenzku óperunnar u. stj. Helges Dorsch. Laugardaginn 21. september kl. 19. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Papaveldi!

PAPAR hafa nær einokað Tónlistann síðustu vikur og ekkert lát virðist á vinsældunum. Það er litlu hægt að bæta við það sem þegar hefur verið sagt en fyrir stuttu náði sveitin gullplötusölu, skreið yfir fimm þúsund eintök með glans. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd

Púðursykur

Önnur plata myrkustu stúlknasveitarinnar - þessarar sem lét rauðkuna flakka og tók að daðra við Gary gamla Numan. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 483 orð | 1 mynd

"Ótrúlegur kraftur í starfsemi sjálfstæðra leikhópa"

Á AÐALFUNDI Bandalags sjálfstæðra leikhúsa á dögunum, lét Þórarinn Eyfjörð af formennsku, en Felix Bergsson var kjörinn formaður í hans stað. Þórarinn hafði verið formaður bandalagsins um árabil. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

"Við erum topp!"

XXX ROTTWEILER eru nú búnir að vera á lista í 40 vikur og verður það að teljast frábær árangur. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 30 orð | 3 myndir

"Það á afmæli..."

TÓNLISTAR- og dægurmenningarritið Undirtónar fagnaði sex ára afmæli sínu síðastliðinn laugardag á Gauki á Stöng. Margt var um manninn en hljómsveitirnar Mínus, Vínyll, Daysleeper og Jet Black Joe léku fyrir... Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 192 orð | 2 myndir

Ron Jeremy á leið til landsins

ÞANN 24. október mun Filmundur forsýna myndina Porn Star: The Legend of Ron Jeremy í Háskólabíói. Fjallar hún um téðan Jeremy sem er einhver frægasti klámmyndaleikari sem uppi hefur verið. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Sinfónískt rokk

TILRAUNIR rokksveita með sígilda tónlist hafa staðið yfir lengur en margan grunar. Allt síðan Bítlarnir gáfu út tímamótaverkið Sgt. Pepper... hafa rokkarar reynt að gera stóra og "alvarlega" tónlist og það með æði misjöfnum árangri. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Skotið fast á kostnað karlmanna

EINLEIKURINN Hellisbúinn sem lengi vel gekk fyrir fullu húsi í Íslensku óperunni hefur nú verið settur á fjalirnar í Svíþjóð og er það Bjarni Haukur Þórsson, sem fór með hlutverk Hellisbúans hér á landi, er leikstýrir verkinu að þessu sinni. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 316 orð | 2 myndir

Snjótaktur

Rhythm of snow, geisladiskur með tónlist eftir Aðalstein Guðmundsson, sem kallar sig Yagya. Aðalsteinn framleiðir öll hljóð á plötunni. Force gefur út. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 324 orð | 1 mynd

Sýnir gamlar fjölskyldumyndir í réttarsal

KVIÐDÓMUR í New York horfði í gær á kvikmyndir sem sýna heimilislífið heima hjá John Lennon og Yoko Ono skömmu áður en Lennon var myrtur árið 1980. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 67 orð

Söngvaranámskeið í FÍH

KANADÍSKA djasssöngkonan Tena Palmer heldur tveggja daga söngvaranámskeið í Tónlistarskóla FÍH á laugardag og sunnudag. Tena hefur spunið djass í yfir 20 ár og kennt söng hjá Tónlistarskóla FÍH undanfarin sex ár. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Tómatsósa!

LAS Ketchup heita þær og vel stilltir lesendur hafa kannski barið þessar spænsku þokkagyðjur augum á einhverri sjónvarpsstöðvanna. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Tónleikagrensan stækkar

FYRSTI Fimmtudagsforleikur vetrarins verður í kvöld í "Á loftinu" í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5. Þá verða haldnir stórtónleikar með hljómsveitunum Forgarði helvítis, I Adapt, Sólstöfum, Lack of trust og Changer. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Karitas

KRISTJANA og Hrönn Helgadætur ásamt Álafosskórnum, undir stjórn Helga R. Einarssonar, halda minningartónleika um Steinunni Sigurgeirsdóttur í Hjallakirkju í kvöld, fimmtudagkvöld, kl. 20.30. Ágóðinn rennur óskiptur til Hjúkrunarþjónustunnar Karitas. Meira
26. september 2002 | Menningarlíf | 134 orð

Töfratónar - norræn tónleikaröð fyrir börn

Í NORRÆNA húsinu gefst börnum á aldrinum 3-10 ára kostur á að hlýða á norræna barnatónlist. En í haust verður í boði í Norræna húsinu norræn tónleikaröð fyrir börn sem nefnist Töfratónar. Meira
26. september 2002 | Myndlist | 319 orð | 1 mynd

Þétt skafið

Safnið er opin frá kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Sýningu lýkur 29. september. Meira
26. september 2002 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Þvottaþjónusta!

HÚN er búin að vera þaulsætin á listanum, kólumbíska poppgyðjan Shakira. Laundry Service er fyrsta plata hennar sem var markmiðsbundið beint að vestrænum eyrum, en Shakira er þegar ofurstjarna í Suður-Ameríku. Meira

Umræðan

26. september 2002 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Af ávöxtunum skuluð þér...

"Hinn raunverulegi dragbítur fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar á Íslandi er Samfylkingin." Meira
26. september 2002 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Áfram um afbrot og varnir

GARÐBÆINGUR skrifar Velvakanda þriðjudaginn 24. september hugleiðingar um afbrot og varnir. Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Áskorun á ríkisráðsfund

"Friður 2000 mun fylgjast gaumgæfilega með því hvernig forseti Íslands, ráðherrar og þingmenn halda á spöðunum næstu mánuði." Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Er einkarekstur lausnin?

"Hægt er að setja upp eftirlitskerfi með einkarekstri í heilbrigðismálum og fara ofan í einstaka þætti." Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Eru börnin ekkert að læra í skólanum?

"Það er mikilvægt að sérhverju barni líði vel í grunnskólanum og fái þar það atlæti sem því ber." Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Heilsugæsla

"Til lausnar vanda heilsugæslunnar þurfa að koma til fjölbreyttari rekstrarform." Meira
26. september 2002 | Bréf til blaðsins | 308 orð | 1 mynd

Hugleiðing um parkinsonveiki

HELGINA 28. og 29. september verður haldin fræðsluhelgi að Reykjalundi, á vegum Parkinsonsamtakanna á Íslandi. Af þessu tilefni koma hingað til lands Svend Andersen, sálfræðingur, og Inger-Marie Örer, hjúkrunarfræðingur. Meira
26. september 2002 | Bréf til blaðsins | 318 orð | 1 mynd

Konur og tungumálakunnátta

Á ÖLDUM áður þótti það eftirsóknarvert og verðugt verkefni yfirstéttarkvenna að læra tungumál. Konur sem kunnu erlend mál voru hvarvetna velkomnar. Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Offita og afleiðingar hennar

"Offita er vaxandi heilsufarsvandamál og hefur mikil neikvæð áhrif á heilsufar og sálarlíf." Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Ójafnvægi í byggðamálum

"Mótvægisaðgerðir eru bráðnauðsynlegar og ákvarðanir um þær þarf að taka sem fyrst." Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Pólitíkin og formaður KÍ

"Eiríki Jónssyni virðist með öllu ókleift að fjalla málefnalega um einkarekinn Áslandsskóla." Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Samsæri eða leikfléttur

"Ég tel augljóst að það hafi verið leikflétta sjálfstæðismanna að þráspyrja borgarstjóra um þetta málefni fyrir kosningar." Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Verndun - virkjun

"Væri ekki rétt að huga frekar að öðrum virkjunarkostum í stað þess að skerða svæði sem er einstakt?" Meira
26. september 2002 | Bréf til blaðsins | 295 orð

Vetrarorlof - Ísland - Bandaríkin

VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf: "ÉG hef áhuga á að eyða vetrarorlofi mínu á Íslandi, en ég hef komið tvisvar áður til landsins og líkaði vel íslensk menning. Ég starfa sem kírópraktor og bý í Alexandria, Va. USA, í nágrenni Washington. Meira
26. september 2002 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 12.500 til styrktar Barnaspítala Hringsins og vilja krakkarnir að peningarnir verði notaðir til að gleðja veik börn á Barnaspítalanum. Meira
26. september 2002 | Aðsent efni | 1344 orð | 1 mynd

Þjóðfélagslegt einelti?

"Hversu margir þurfa að ganga í gegn um þetta víti áður en varanleg lausn finnst?" Meira

Minningargreinar

26. september 2002 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

GUÐLAUG KRISTÍN ÞÓR

Guðlaug Kristín Þór fæddist á Akureyri 19. september 1924. Hún lést í Hafnarfirði 28. júlí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 6. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2002 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

STEINUNN CARLA BERNDSEN

Steinunn Carla Berndsen fæddist á Stóra-Bergi á Skagaströnd 12. desember 1914. Hún lést 13. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 21. september. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2002 | Minningargreinar | 5486 orð | 1 mynd

SVEINN SKORRI HÖSKULDSSON

Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor fæddist á Sigríðarstöðum í Hálshreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 19. apríl árið 1930. Hann lést á Landspítalanum - Borgarspítala 7. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 23. september. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2002 | Minningargreinar | 1889 orð | 1 mynd

VALDIMAR GUÐJÓNSSON

Valdimar Guðjónsson fæddist í Gíslakoti í Rangárvallasýslu 22. apríl 1918. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Ólafsdóttir, f. á Ytra-Hóli í Landeyjum 7. ágúst 1889, d. í Reykjavík 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2002 | Viðskiptafréttir | 742 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 180 180 180...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 180 180 180 751 135,178 Blálanga 60 45 59 176 10,320 Gellur 600 600 600 47 28,200 Grálúða 50 50 50 92 4,600 Gullkarfi 94 57 89 8,567 759,480 Hlýri 125 60 80 6,730 539,942 Hákarl 500 500 500 55 27,500 Keila 86 55 72 3,525... Meira

Daglegt líf

26. september 2002 | Neytendur | 62 orð

Afmælistilboð hjá Pipar og salti

VERSLUNIN Pipar og salt verður með tilboð á ýmsum vörum í versluninni vegna 15 ára afmælis á næstunni. Tilboðin verða 3.-12. október, samkvæmt fréttatilkynningu. Meira
26. september 2002 | Neytendur | 31 orð | 1 mynd

Brallaraborgarar

FERSKAR kjötvörur vekja athygli á þremur nýjungum frá fyrirtækinu. Um er að ræða brallarahamborgara, sem í er 100% hreint ungnautakjöt, samkvæmt tilkynningu, án auka- og rotvarnarefna. Hamborgurunum fylgja fersk brallarahamborgarabrauð, segir... Meira
26. september 2002 | Neytendur | 782 orð

Hamborgarhryggur á hálfvirði, afsláttur af innmat

BÓNUS Gildir frá 26.-29. sept. nú áður mælie. verð Ali partískinka, soðin 1.049 1.499 1.049 kr. kg Ali hamborgarhryggur 799 1.299 799 kr. kg Bónus brauð, 1 kg 99 111 99 kr. kg Remia viðbit, 250 g 59 Nýtt 236 kr. kg Jólakaka, 430 g 159 299 370 kr. Meira
26. september 2002 | Neytendur | 27 orð | 1 mynd

Kryddlegin grísasteik

ÖNNUR nýjung frá Ferskum kjötvörum er grísahelgarsteik með sólþurrkuðum tómötum og basil sem seld er undir vörumerkinu Bezt. "Einungis ferskt og sérvalið grísakjöt kemur til greina," segir... Meira
26. september 2002 | Neytendur | 21 orð | 1 mynd

Nautahakk og tortilla-kökur

ÞRIÐJA nýjungin frá Ferskum kjötvörum er nautahakk og tortilla-kökur. Í hverjum pakka er nautahakk, kryddblanda og 8 tortilla-kökur, samkvæmt tilkynningu frá... Meira
26. september 2002 | Neytendur | 279 orð | 1 mynd

Um 20% verðlækkun hjá Debenhams

VERSLUNIN Debenhams hefur lækkað vörur að meðaltali um 20% á undanförnum vikum, segir Bryndís Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri Debenhams. Verslunin flytur vörur inn frá Bretlandi og er lækkun á gengi pundsins ein ástæða lægra verðs, að hennar sögn. Meira
26. september 2002 | Neytendur | 100 orð

Umhverfisvænar hreinlætisvörur

SÍON ehf. flytur nú inn umhverfisvænar hreinlætisvörur frá sænska fyrirtækinu ACT - The Swedish Water Based Cleaning Concept. Meira
26. september 2002 | Neytendur | 33 orð | 1 mynd

Þykkni gegn þvagfærasýkingum

HEILSUVERSLUN Íslands vekur athygli á nýju náttúrulyfi, Vitabutin trönuberjaþykkni, sem notað er til þess að "meðhöndla og fyrirbyggja vægar endurteknar þvagfærasýkingar", að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

26. september 2002 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 26. september, er áttræð Ólöf Jóhannsdóttir, ljósmóðir, Ljósheimum 6. Meira
26. september 2002 | Dagbók | 587 orð | 1 mynd

Alfa-námskeið í Stykkishólmskirkju

Í KVÖLD hefst Alfa-námskeið í Stykkishólmskirkju. Námskeiðið er nú kennt víða um land en í því er lögð áhersla á að kynna innihald kristinnar trúar á 10 vikum og að þátttakendur hafi góðan tíma til að skoða málið án nokkurra skuldbindinga. Meira
26. september 2002 | Viðhorf | 801 orð

Ábyrgð á uppeldinu

Heimilið er líkt og farartækið; foreldrar sitja við stýrið á annatíma við gatnamót. Á risavöxnum flettiskiltum stendur svo letrað: "Þú berð alla ábyrgðina!" Meira
26. september 2002 | Dagbók | 411 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Sigrún G. Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, kemur í heimsókn. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. Meira
26. september 2002 | Fastir þættir | 228 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ENGINN nema byrjandi spilar litlu frá KGxx að hundum í borði. Eða það skyldi maður halda: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
26. september 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 26. maí sl.voru Hrund Gísladóttir og Guðmundur Óli Sveinsson gefin saman í hjónaband í Landakirkju í Vestmannaeyjum af sr. Kristjáni Björnssyni. Heimili þeirra er í... Meira
26. september 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Hinn 6. júlí sl. voru Þóra Gísladóttir og Júlíus Guðlaugur Ingason gefin saman í hjónaband í Stafkirkjunni í Vestmannaeyjum af sr. Kristjáni Björnssyni. Heimili þeirra er í Vestmannaeyjum. Með þeim á myndinni er sonur þeirra,... Meira
26. september 2002 | Dagbók | 41 orð

HRAUN Í ÖXNADAL

"Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla" lék í ljósi sólar, lærði hörpu' að stilla, hann, sem kveða kunni kvæðin ljúfu, þýðu, skáld í mun' og munni, mögur sveitablíðu. Meira
26. september 2002 | Dagbók | 881 orð

(Postulasagan 19, 4.)

Í dag er fimmtudagur 26. september, 269. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Þá mælti Páll: "Jóhannes skírði iðrunarskírn og sagði lýðnum að trúa á þann, sem eftir sig kæmi, það er á Jesú." Meira
26. september 2002 | Fastir þættir | 222 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 e6 4. e3 f5 5. Rf3 Bd6 6. Bd3 Rf6 7. Re5 Rbd7 8. f4 Bxe5 9. fxe5 Re4 10. Bxe4 dxe4 11. Dh5+ g6 12. Dh6 De7 13. b3 b5 14. cxb5 cxb5 15. a4 b4 16. Rb5 Rb6 17. Bd2 Rd5 18. O-O Ba6 19. Rd6+ Kd7 20. Hfc1 Bd3 21. Hc5 f4 22. Meira
26. september 2002 | Fastir þættir | 486 orð

Víkverji skrifar...

ÁSLYSADEILD Landspítalans er mikið að gera um helgar og leita þangað margir sárir eftir slys og óhöpp í næturlífinu. Ráðist er á fólk að tilefnislausu, oft á svívirðilegan hátt, þungum bjórkrúsum kastað eitthvað út í loftið svo þær lenda á höfði... Meira

Íþróttir

26. september 2002 | Íþróttir | 97 orð

Arnar frá í 3-4 vikur

ARNAR Pétursson handknattleiksmaður, sem leikur með FH-ingum, verður ekki með Hafnarfjarðarliðinu næstu þrjár til fjórar vikurnar vegna meiðsla. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 77 orð

Bjarni lagði upp mark

STOKE City lyfti sér upp í 13. sæti ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með jafntefli á heimavelli, 2:2, gegn Nottingham Forest. Sergei Shtaniuk og Mark Goodfellow skoruðu mörkin fyrir Stoke. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 151 orð

Emil fer til Lilleström

Norska knattspyrnuliðið Lilleström hefur boðið Emil Hallfreðssyni, 18 ára leikmanni úrvalsdeildarliðs FH, að koma til félagsins til reynslu. Emil er í 19 ára landsliðinu sem leikur vináttuleik á móti Norðmönnum í Osló 2. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Enginn töfralæknir, bara fótboltaþjálfari

ARSENAL vann langþráðan útisigur í meistaradeild Evrópu í gærkvöld, og gerði það á sannfærandi hátt. Ensku meistararnir fengu aðeins eitt stig í sex útileikjum í keppninni í fyrra og höfðu ekki unnið í átta ferðum í röð yfir á meginlandið. En þeir skelltu hollenska liðinu PSV Eindhoven, 4:0, og undirstrikuðu orð framkvæmdastjóra síns, Arsenes Wengers, að þeir ætluðu sér stóra hluti í keppninni í vetur. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

* HERMANN Hreiðarsson var fyrirliði enska...

* HERMANN Hreiðarsson var fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Ipswich í fyrsta skipti þegar það sigraði Brighton , 3:1, í deildabikarnum í fyrrakvöld. Hermann leysti Matt Holland af hólmi en Holland missti í fyrsta skipti af leik í fimm ár vegna meiðsla. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, skorar fyrir...

Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, skorar fyrir lið sitt gegn Stjörnunni í 1. deildinni í gærkvöld án þess að Amela Hegic fái rönd við reist. ÍBV lagði Garðbæinga í hörkuleik, 24:23. Sjá nánar... Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

* JÓN Arnar Magnússon , Breiðabliki...

* JÓN Arnar Magnússon , Breiðabliki , var valinn frjálsíþróttakarl ársins og Þórey Edda Elísdóttir , FH , frjálsíþróttakona ársins, á lokahófi Frjálsíþróttasambandsins sem haldið var um síðustu helgi. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 291 orð

KFÍ afþakkar úrvalsdeildarsæti

KÖRFUKNATTLEIKSFÉLAG Ísafjarðar sækist ekki eftir sæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, sem er laust í kjölfar þess að Þór frá Akureyri ákvað að leika ekki í deildinni í vetur. Forráðamenn Skallagríms úr Borgarnesi tóku sér hinsvegar sólarhrings frest í gærkvöld til að ákveða hvort þeir gæfu kost á sér í úrvalsdeildina. KKÍ hafði samband við bæði félög og bað þau að taka afstöðu til þess hvort þau myndu þiggja sæti í úrvalsdeildinni. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 296 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Dortmund -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Dortmund - Auxerre 2:1 Jan Koller 6., Marcio Amoroso 78. - Benjamin Mwaruwaru 83. PSV Eindhoven - Arsenal 0:4 Gilberto Silva 1., Fredrik Ljungberg 66., Thierry Henry 81., 90. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 210 orð

Meiðsli Ríkharðs ekki alvarleg

Ríkharður Daðason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Lilleström í Noregi, er ekki alvarlega meiddur á hné eins og óttast var. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 125 orð

Naumt tap Blikanna í Hvíta-Rússlandi

BREIÐABLIK tapaði fyrir Bobruichanka frá Hvíta-Rússlandi, 3:2, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni kvenna í UEFA-keppninni í knattspyrnu í gær. Blikarnir leika í 6. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 2464 orð | 2 myndir

Sokkið enn dýpra í myrkviði heiftarinnar

Fáar knattspyrnubækur hafa vakið jafnmikla úlfúð og athygli og nýútkomin ævisaga Roy Keane, fyrirliða Manchester United. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 286 orð

Spenna í Garðabæ

TÓNNINN var vonandi gefinn í kvennahandboltanum þegar Stjarnan fékk ÍBV í heimsókn í Garðabæinn í gærkvöldi en það var leikur sem var frestað vegna veðurs. Þar var baráttuleikur með mörgum mörkum og mistökum en eitt mark skildi að í lokin, Eyjastúlkur unnu 24:23 með tveimur síðustu mörkunum og hafa því unnið alla þrjá leiki sína í vetur. Meira
26. september 2002 | Íþróttir | 85 orð

Stórveldin mætast á HM í Kína

ÞESSA dagana stendur yfir Heimsmeistarakeppni kvennaliða í körfuknattleik, en keppnin fer fram í Kína. Það verða stórveldin Bandaríkin og Rússland sem leika til úrslita, en bandaríkjamenn vann Ástrali í undanúrslitum, 71:56. Meira

Viðskiptablað

26. september 2002 | Viðskiptablað | 430 orð

15% eftir af kolmunnakvótanum

ÍSLENSKU fiskimjölsverksmiðjurnar hafa nú tekið á móti um 245 þúsund tonnum af kolmunna á árinu, samkvæmt upplýsingum frá Samtökum fiskvinnslustöðva. Afli íslensku skipanna er nú orðinn um 240 þúsund tonn og hafa þau því veitt um 85% af heildarkvóta ársins. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 122 orð

Bakkafoss seldur

BAKKAFOSS, skip Eimskipafélagsins, hefur verið seldur til Costamare í Grikklandi og verður skipið afhent nýjum eigendum í október 2002. Bakkafoss er 5. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 548 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 505 orð

Bjór auglýstur út af markaði

Á sama hátt og góðar auglýsingar geta aukið eftirspurn eftir vöru, getur hið gagnstæða átt við um auglýsingar sem ekki falla í kramið. Þetta hefur komið berlega í ljós í samkeppni bjórframleiðenda í Póllandi um hylli neytenda. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 456 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn spáir 2% hagvexti 2003

BÚNAÐARBANKI Íslands spáir 2% hagvexti á næsta ári og að í ár verði hvorki um vöxt né samdrátt að ræða. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Deilt um áhrif af skiptingu Norsk Hydro

EIVIND Reiten, forstjóri Norsk Hydro, segist ekki vita hvernig snúa megi gengisþróun hlutabréfa fyrirtækisins við. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 14 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Fjölnir ÍS 7 landaði 55 tonnum af blönduðum afla

FYRIR skömmu kom línuveiðarinn Fjölnir ÍS 7 til Húsavíkur og landaði þar 55 tonnum af blönduðum afla sem fékkst á Austfjarðamiðum. Það er kannski ekki í frásögur færandi þótt skip komi hingað til löndunar, en stundum þó. Fjölnir er í eigu Vísis hf. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 1734 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegt umhverfi og fjármálalegur stöðugleiki

Sendinefndir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins heimsækja aðildarlönd sín árlega og gera úttekt á stöðu efnahagsmála á hverjum stað, þar á meðal á Íslandi. Þóroddur Bjarnason ræddi við Þórð Ólafsson, sérfræðing hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um inntak og eðli starfsins en Þórður stýrir m.a. sendiförum til Armeníu og Zambíu. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 125 orð

Forstjóri Disney fær stuðning stjórnar

STJÓRN Disney-samsteypunnar í Bandaríkjunum hefur samþykkt áætlun Michaels Eisners, forstjóra og stjórnarformanns samsteypunnar, um hvernig bregðast eigi við slæmri afkomu undanfarin misseri. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 28 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 13 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 842 orð | 1 mynd

Ísland og MSC eiga samleið

SAMTÖKIN Marine Stewardship Council hafa þegar gefið út umhverfisvottun fyrir veiðar á 6 fisktegundum; hokinhala við Nýja-Sjáland, laxi við Alaska, humar við Vestur-Ástralíu, Thames-síld í Bretlandi, makríl veiddan á línu við Suðvestur-Bretland og... Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Kauphöll Íslands í hópi austurevrópskra kauphalla

HLUTABRÉF skráð í Kauphöll Íslands hafa ásamt hlutabréfum nokkurra kauphalla sem sjaldan heyrast nefndar hækkað frá áramótum, öfugt við hlutabréf helstu kauphalla í heimi sem hafa lækkað verulega. Flestar eru þessar kauphallir í Austur-Evrópu. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Kenna fólki að borða þorsk

Fyrir rúmu ári var efnt til samvinnuverkefnis Útgerðarfélags Akureyringa og kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis um dreifingu og sölu á tilbúnum fiskréttum. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Kristján Sverrisson til Balkanpharma

Balkanpharma Holding AD, dótturfyrirtæki Pharmaco hf., hefur ráðið Kristján Sverrisson framkvæmdastjóra sölu- og markaðsdeildar félagsins, en hann mun hafa yfirumsjón með sölu- og markaðsmálum á öllum starfssvæðum Balkanpharma. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 463 orð

Kvótakerfið vinsælt

"ÉG tel íslenzka fiskveiðistjórnunarkerfið mjög gott og tel að slíkt kerfi myndi henta vel við fiskveiðistjórnun í Bandaríkjunum. Vandi okkar er umframveiðigeta fiskiskipaflotans og við þurfum að sníða veiðigetuna að veiðiþoli fiskistofnanna. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 499 orð | 1 mynd

Laus stóll í Seðlabanka

Sú staða er komin upp - og er óhætt að segja að hún hafi komið upp nokkuð óvænt - að stóll bankastjóra Seðlabanka Íslands hefur losnað. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 2722 orð | 1 mynd

Lét vaða á torfuna

Sigurgeir Pétursson, fyrrverandi aflakóngur á búra- og tannfiskveiðum, er fyrir nokkru kominn í land. Afrakstur þessara veiða lagði grunninn að fjárfestingum hans í hugbúnaðarfyrirtæki á Nýja-Sjálandi og í heilsurækt á Íslandi. Hjörtur Gíslason ræddi við Sigurgeir, sem segir að sér líði vel. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 1190 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hlusta stöðugt á markaðinn

Íslendingar eru tiltölulega vel í stakk búnir til að mæta fyrirsjáanlegri samkeppni frá eldisþorski. Þetta er mat Gunnars Knapps, hagfræðiprófessors við háskólann í Anchorage í Alaska. Hann varar þó Helga Mar Árnason við að vanmeta áhrif fiskeldis á markaði fyrir villtan fisk, það hafi laxveiðimenn í Alaska lært af biturri reynslu. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 144 orð

Nýr framkvæmdastjóri hjá Malbikunarstöðinni Hlaðbæ Colas hf.

Sigurður Sigurðsson, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær Colas hf. (MHC), hefur látið af störfum að eigin ósk til að taka við starfi framkvæmdastjóra Steypustöðvarinnar hf. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Opnað fyrir samruna norskra banka

FORSVARSMENN norsku bankanna Gjensidige Nor og Den norske Bank (DnB) hafa nú opnað fyrir þann möguleika að bankarnir sameinist í hagræðingarskyni. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Óbreytt stjórn veiða á Flæmingjagrunni

STJÓRN rækjuveiða á Flæmingjagrunni verður óbreytt á næsta ári og fjöldi sóknardaga verður sá sami. Ísland mun þó áfram stjórna veiðum sínum á svæðinu einhliða með aflamarki. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 257 orð

"Rafrænn" ráðherra

HREINN Jakobsson, forstjóri Skýrr hf., hefur afhent Valgerði Sverrisdóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra fyrsta fullgilda rafræna vottorðið. Vottorðið staðfestir hver ráðherra er og dulritar tölvupóst hennar. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 176 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 31 orð

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 46 orð

skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Spáir minni hagvexti

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) spáir því að meðalhagvöxtur í heiminum nemi 2,8% á þessu ári og verði hægari en ráð var fyrir gert á næsta ári, eða 3,7%. Þetta kemur fram í hagspá sjóðsins sem gefin er út tvisvar á ári. Þar segir m.a. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Stríð hefur neikvæð áhrif á efnahagslífið

JOSEPH Stiglitz, handhafi Nóbelsverðlaunanna í hagfræði árið 2001, segir að hugsanlegt stríð Bandaríkjanna gegn Írak myndi hafa slæm áhrif á efnahagslífið í Bandaríkjunum, jafnvel mjög slæm áhrif. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 367 orð | 6 myndir

Tilfæringar á skipstjórum hjá Samherja

UNDANFARIÐ hafa verið nokkrar tilfæringar á skipstjórnarmönnum hjá Samherja hf. í tengslum við breytingar á skipastóli fyrirtækisins. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 76 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. KLAKKUR SH 510 488 21* Djúpkarfi Gámur JÓN VÍDALÍN ÁR 1 548 116* Karfi/Gullkarfi Vestmannaeyjar OTTÓ N. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 489 orð | 1 mynd

Tækniblöðin tæmast en tískublöðin troðfyllast

EFTIRSPURN eftir auglýsingum í tímaritum hefur ekki verið minni í Bandaríkjunum í áratugi, samkvæmt nýlegri grein í The Economist , en óhjákvæmilegur fylgifiskur þessa er niðurskurður á hefðbundnu ritstjórnarefni blaðanna. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Útlit fyrir meiri vöxt í Bandaríkjunum en Evrópu

VERÐ hlutabréfa mun líklega hækka næsta hálfa árið í Bandaríkjunum en haldast stöðugt í Evrópu og Japan, að mati Lorenzos Codognos, framkvæmdastjóri Bank of America NA, London, en hann flutti erindi um þróun og horfur á mörkuðum heimsins á ráðstefnu... Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 297 orð | 1 mynd

Vaxandi einkaneysla

JÓN Björnsson, framkvæmdastjóri Baugs-Íslands, telur að margt bendi til að einkaneysla sé að aukast nú á haustmánuðum. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 125 orð

Væntingavísitala Gallup aldrei hærri

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup fyrir september mældist 113,5 stig og hækkaði um 4,8 stig frá fyrri mánuði. Vísitalan hefur ekki verið hærri frá því að mælingar á henni hófust í mars 2001. Meira
26. september 2002 | Viðskiptablað | 551 orð | 1 mynd

Þekking getur skipt sköpum á ögurstundu

DANSKI björgunarbúnaðarframleiðandinn Viking hefur opnað fyrirtæki í nýju húsnæði í Hafnarfirði undir nafninu Viking björgunarbúnaður. Þar verður sala á björgunarbátum frá Viking ásamt annarri framleiðslu fyrirtækisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.