Greinar laugardaginn 28. september 2002

Forsíða

28. september 2002 | Forsíða | 93 orð | 1 mynd

Arafat ekki í uppgjafarhug

YASSER Arafat, leiðtogi Palestínumanna, og um 250 ráðgjafar hans og embættismenn spáðu því í gær, að Ísraelar myndu brátt gefast upp á umsátrinu um eina húsið, sem uppi stendur af höfuðstöðvum palestínsku heimastjórnarinnar. Meira
28. september 2002 | Forsíða | 274 orð

Chirac ítrekar andstöðu sína

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, ítrekaði í gær andstöðu sína við nýja ályktun Sameinuðu þjóðanna um Írak. Kom þetta fram í símaviðtali hans við George W. Meira
28. september 2002 | Forsíða | 106 orð

Fullrífleg ölmusa

KONA nokkur í Tyrklandi leitar nú dauðaleit að betlara, sem hún aumkaði sig yfir og gaf eina krukku af hrísgrjónum. Það er að segja, hana minnti, að í krukkunni væru bara grjón en hún hafði að geyma allan hennar veraldlega auð og sparnað í gegnum árin. Meira
28. september 2002 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

Mótmæli í Washington

LÖGREGLAN í Washington handtók í gær 649 manns, sem efndu til andkapítalískra mótmæla í tilefni af ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Er hér verið að bera einn mótmælendanna brott en þeir voru miklu færri en búist hafði verið við. Meira
28. september 2002 | Forsíða | 266 orð

Óttast að allt að 700 manns hafi farist

ÓTTAST er, að hátt í 700 manns hafi farist með senegalskri farþegaferju, sem sökk í fyrrinótt úti fyrir ströndum Vestur-Afríku. Meira

Fréttir

28. september 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

16 í framboði til kjörnefndar

FRESTUR til að gefa kost á sér í kjörnefnd Varðar - Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík vegna undirbúnings fyrir alþingiskosningarnar í vor, rann út kl. 17 í gær. Alls höfðu þá borist 16 framboð skv. Meira
28. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 270 orð | 1 mynd

30 bændur á skólabekk

UM 30 skógarbændur á Norðurlandi hófu í gær þátttöku í námskeiðinu "Grænni skógar á Norðurlandi," en formleg setning var í Íslandsbænum í Eyjafjarðarsveit síðdegis. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 374 orð

400.000 króna sekt fyrir að selja klámmyndir

EIGANDI verslunarinnar Rómeó og Júlíu var í gær dæmdur til að greiða 400.000 krónur í sekt fyrir að hafa klámmyndbönd til sölu í versluninni. Þá verður hann að sjá á eftir 1.788 slíkum myndum sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði upptækar. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Afmæli og opnun viðbyggingar Ártúnsskóla

HÁTÍÐAHÖLD verða í Ártúnsskóla í Reykjavík þegar ný viðbygging verður opnuð formlega í dag, laugardaginn 28. september, kl. 10:00. Á sama tíma verður haldið upp á 15 ára afmæli skólans. Skólinn varð einsetinn í haust og eru nemendur um 200. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi vegna hnífstungu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær mann í áframhaldandi gæsluvarðhald en hann er grunaður um að hafa stungið sextán ára pilt með hnífi á Laugavegi í ágúst. Meira
28. september 2002 | Árborgarsvæðið | 99 orð | 1 mynd

Bankaráð með fund á Selfossi

BANKARÁÐ Landsbanka Íslands hélt fund á Selfossi 26. september en bankaráð hefur um árabil viðhaldið þeirri venju að halda að minnsta kosti einn bankaráðsfund árlega utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
28. september 2002 | Suðurnes | 372 orð | 1 mynd

Betur meðvitandi um það sem ég get gefið af mér

FORELDRUM í Reykjanesbæ gefst nú kostur á að styrkja sig enn frekar í foreldrahlutverkinu, en um þessar mundir stendur yfir námskeið í grunnskólum bæjarins sem nefnist "Öflugt sjálfstraust". Meira
28. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Björn kynnir Bein úr sjó

BEIN úr sjó nefnist bók eftir Björn Ingólfsson skólastjóra Grenivíkurskóla sem nýkomin er út hjá Bókaútgáfunni Hólum á Akureyri. Í bókinni er greint frá útgerðarsögu Grýtubakkahrepps frá upphafi til vorra daga. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Breskar mæðgur sýna í Galleríi Fold

BRESKI sendiherrann á Íslandi, hr. John Culver, opnar málverkasýningu ensku mæðgnanna Jacqueline og Sophia Rizvi í baksal Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14-16, í dag kl. 15. Meira
28. september 2002 | Árborgarsvæðið | 216 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Olís á Eyrarbakka

NÚ er að mestu lokið breytingum á söluskála Olís á Eyrarbakka. Ásinn, söluskáli hefur nú breyst í notalega matvöruverslun, þar sem fá má flestar nauðsynjar heimilisins. Verslunin er rekið af þeim hjónum Svanborgu Oddsdóttur og Jóni Bjarna Stefánssyni. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Breyttar reglur um minningargreinar

Minningargreinum í Morgunblaðinu hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Til að öllu efni Morgunblaðsins verði haganlega fyrir komið reynist nauðsynlegt að setja minningargreinum, sem og öðru efni, ákveðin lengdarmörk. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Dapurlegar fréttir

"ÞAÐ er alltaf mjög dapurlegt að fá fréttir af þessu tagi, fjöldauppsagnir," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Drengur fyrir bíl

Betur fór en á horfðist þegar 9 ára drengur varð fyrir bifreið í Kópavogi rétt fyrir klukkan fimm í gær. Drengurinn var að koma út úr skólarútu og hljóp fram fyrir hana en í veg fyrir bíl. Slysið átti sér stað á Álfhólsvegi við Skálaheiði í Kópavogi. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Dæmdir fyrir á þriðja tug innbrota

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær tvo menn á þrítugsaldri í 10 og 12 mánaða fangelsi fyrir fjölmörg innbrot, þjófnað, fíkniefnalagabrot, skjalafals og fleiri afbrot. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Eitraðir berserkjasveppir áberandi á haustin

ÞAR sem haustið hefur verið óvenju milt og næturfrost hefur ekki gert vart við sig er sveppi enn að finna víða í náttúrunni. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Eldsvoði á Húsavík

SLÖKKVILIÐ Húsavíkur var kallað út á níunda tímanum í gærkvöldi vegna elds í íbúðarhúsi við Garðarsbraut 47 á Húsavík. Eldurinn kviknaði í kjallaraíbúð hússins og urðu töluverðar skemmdir vegna elds og reyks. Ekki urðu slys á fólki. Meira
28. september 2002 | Miðopna | 828 orð

Er þörf fyrir leyniþjónustu á Íslandi?

Dómsmálaráðherra og starfslið hennar hefur vakið máls á því að stofnuð verði leyniþjónusta á Íslandi og sett um hana sérstök lög. Nokkur umfjöllun varð um málið í fjölmiðlum í kjölfarið, m.a. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fékk ekki inni á stofnunum

35 ÁRA gamall maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. nóvember næstkomandi grunaður um að hafa orðið manni að bana í Reykjavík í fyrrakvöld. Hann á einnig að gangast undir geðrannsókn. Að sögn Þorsteins A. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Fjölskyldudagar endurteknir

FULLT var á allar sýningar á fjölskyldudögum Sambíóa og Háskólabíós um síðustu helgi. Því hefur nú verið ákveðið að efna til fjölskyldudaga aftur helgina 28-29 september til þess að fleiri fjölskyldur geti nýtt sér þetta tilboð. Meira
28. september 2002 | Miðopna | 889 orð | 1 mynd

Fjölþjóðastefna og einhliða stefna

Hin nýja herfræðikenning George W. Meira
28. september 2002 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Fráveitan og Smárabraut 2 hlutu viðurkenningar

FEGRUNARNEFND Blönduósbæjar veitti á dögunum viðurkenningar fyrir virðingarvert framtak í ræktun og umhirðu garða og umgengni við sitt nánasta umhverfi. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fundur hefur verið boðaður í næstu viku

BOÐAÐ hefur verið til fundar næsta miðvikudag í starfshópi sem skilgreina á hverjir teljist læknar í sérnámi. Hópurinn, sem var skipaður í júlí í sumar, átti að skila af sér niðurstöðu þann 15. september síðastliðinn en hefur ekki komið saman til þessa. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gáfu bæjarstjóra Garðabæjar mynd

LJÓSAFYRIRTÆKIÐ iGuzzini á Ítalíu hefur staðið að mörgum verkum í lýsingu á Íslandi. Þrír myndatökumenn frá Ítalíu heimsóttu Ísland nýlega til að mynda nokkur ljósaverkefni. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

Gefur kost á sér í forvali...

Gefur kost á sér í forvali Einar Karl Haraldsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer 9. nóvember næstkomandi vegna skipunar á framboðslista flokksins í alþingiskosningum 10. maí 2003. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Gengið að Selvogi

SUNNUDAGINN 29. september efnir Ferðafélag Íslands til göngu frá Þorlákshöfn að Selvogi. Gangan hefst í Þorlákshöfn og verður gengið með ströndinni út að Strandarkirkju. Gönguleiðin er um 20 km og göngutími um 5 klst. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Gæta þarf hagsmuna starfsmanna

ÁSTA Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem sæti á í heilbrigðisnefnd, segir ljóst að Íslensk erfðagreining sé eðlilega að bregðast við erfiðri stöðu með þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til og sjá megi af viðbrögðunum í gær að hlutabréf í... Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hélt heimili til 92 ára aldurs

GUNNÞÓRUNN Helga Jónsdóttir, Hjallaseli 55 í Reykjavík, fagnaði hundrað ára afmælinu í gær á heimili dóttursonar síns í Garðabæ þar sem hún tók á móti ættingjum og vinum. Þegar Morgunblaðið leit inn í heimsókn voru ættingjar og vinir að streyma að. Meira
28. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Hitaveita á Svalbarðsströnd?

STJÓRN Norðurorku ræddi möguleika á lagningu hitaveitu í Svalbarðsstrandarhreppi á fundi sínum í gær. Fram kom að stjórnarformaður Norðurorku og forstjóri hafa átt óformlegan fund með forsvarsmönnum Svalbarðsstrandarhrepps um málið. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hlutu ferð til Disneylands

UM verslunarmannahelgina fór fram Maarud-leikur í öllum Nettó-verslununum. "Stórglæsilegur vinningur var dreginn út, ferð fyrir fjóra með Flugleiðum til Disney World í viku og var allt innifalið," segir í... Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Hlutverkaskipti í Veislunni

SÝNINGAR á leikritinu Veislunni eru hafnar á ný á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Leikritið er byggt á dönsku kvikmyndinni Festen eftir Thomas Vinterberg og Mogens Rukov. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 2601 orð | 1 mynd

Hryggileg en bráðnauðsynleg aðgerð

Íslensk erfðagreining sagði í gær upp 200 starfsmönnum, þannig að hér eftir verða þeir um 450 í stað 650. Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, dregur á engan hátt úr því hversu sársaukafull aðgerð þetta er. Hann segir Agnesi Bragadóttur frá ástæðum uppsagnanna, sem á ársgrundvelli munu líklega spara fyrirtækinu um 2,5 milljarða króna. Hann rekur einnig þýðingu þess samstarfssamnings sem Íslensk erfðagreining gerði við bandaríska lyfjafyrirtækið Merck í gær. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Kaupþing tryggir sölu á bréfum Jim Schafer

KAUPÞING banki hf. hefur tekið að sér að tryggja sölu á hlutabréfum Jim Schafer, fyrrverandi framkvæmdastjóra Bonus Stores, Inc., dótturfyrirtækis Baugs Group hf. Meira
28. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Kirkjustarf

VETRARSTARF Akureyrarkirkju hefst með fjölskyldumessu á morgun, sunnudag, kl. 11. Þá verður fyrsti sunnudagaskóli vetrarins. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Kæra Norðurljósa enn til umfjöllunar

KÆRA Norðurljósa til Fjármálaeftirlitsins á hendur Búnaðarbankanum er enn til umfjöllunar og að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra eftirlitsins, liggur ekki fyrir hvenær þeirri vinnu lýkur. Forstjóri Norðurljósa, Sigurður G. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Leiðrétt

Hvalbakur, ekki Kaldbakur Skerið Hvalbakur var kallað Kaldbakur í leiðara blaðsins í gær. Beðizt er velvirðingar á mistökunum. Nafn misritaðist Nafn Sigurðar G. Guðjónssonar misritaðist á einum stað í baksíðufrétt í gær og stóð þar Sigurður G. Tómasson. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Með eitt kíló af hassi innanklæða

ÞÝSK kona á fertugsaldri hefur verið úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald en hún var handtekin á Keflavíkurflugvelli með um eitt kíló af hassi. Fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík fer með rannsókn málsins. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Mikilvæg starfsemi

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir uppsagnir starfsmanna hjá Íslenskri erfðagreiningu vera mikið áfall, en hann kvaðst líta svo á fyrirtækið væri með þessum aðgerðum að bregðast við breyttum aðstæðum. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 340 orð

Mjög dræm sala á lambakjöti í ágúst

SALA á lambakjöti var 44% minni í ágústmánuði en í ágúst í fyrra. Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna, segir að útsala á svínakjöti í ágúst og verðlækkun á lambakjöti í júlí skýri þennan samdrátt. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Morgunblaðið mest lesið alla útgáfudaga

MEÐALLESTUR á Morgunblaðinu á landinu öllu var 57% í vikunni 15. til 22. september samkvæmt fjölmiðlakönnun sem Gallup hefur gert. Þetta er heldur minni meðallestur en í síðustu fjölmiðlakönnun Gallup sem gerð var í apríl sl. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 601 orð

Mun gangast undir geðrannsókn

35 ÁRA gamall karlmaður var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. nóvember næstkomandi að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst einnig á kröfu lögreglunnar um að maðurinn gengist undir geðrannsókn. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Mögnuð svikamylla

"KÁRI heldur áfram að ljúga og segir, að þótt þeir segi upp 200 mönnum ætli hann að afkasta jafn miklu," segir Sverrir Hermannsson, formaður Frjálslynda flokksins, aðspurður um uppsagnir starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Norræna félagið fagnar 80 ára afmæli

Norræna félagið á Íslandi var stofnað árið 1922 og heldur upp á 80 ára afmæli sitt sunnudaginn 29. september. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Nýr formaður kjörinn

NÝKJÖRIN stjórn Ungra vinstri-grænna hefur skipt með sér verkum. Formaður var kjörin Katrín Jakobsdóttir, íslenskufræðingur, ritari Karólína Einarsdóttir, líffræðinemi, og gjaldkeri Huginn Freyr Þorsteinsson, heimspekinemi. Meira
28. september 2002 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli vígður

LEIKSKÓLINN Barnaból á Þórshöfn var löngu orðinn heldur lítill fyrir barnafjöldann svo kærkomin viðbót við hann var tekin formlega í notkun og vígð fyrir skömmu við hátíðlega athöfn og barnafjöld. Meira
28. september 2002 | Suðurnes | 42 orð | 1 mynd

Nýtt félagsheimili tekið í notkun

KEFLAVÍK, íþrótta- og ungmennafélag, er að taka í notkun nýtt félagsheimili á Hringbraut 108. Í tilefni opnunarinnar býður aðalstjórn félagsins bæjarbúum og öðrum velunnurum að skoða heimilið og þiggja veitingar næstkomandi sunnudag kl. 15 til 17. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Nær þriðjungi starfsmanna sagt upp samtímis

ÍSLENSK erfðagreining sagði í gær upp 200 af 650 starfsmönnum fyrirtækisins eða nær þriðjungi starfsmanna sinna og tóku uppsagnirnar gildi þegar í stað. Meira
28. september 2002 | Árborgarsvæðið | 161 orð | 1 mynd

Oddfellowkonur afhenda gjafir til sjúkrahússins

REBEKKUSTÚKA Oddfellowkvenna færði nýlega Sjúkrahúsi Suðurlands að gjöf rafdrifið sjúkrarúm, dropateljara og lyfjadælu. Verðmæti gjafanna er 937 þúsund krónur. Tæki þessi komu til sjúkrahússins fyrir nokkru og hafa verið í stöðugri notkun síðan. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Persson áfram við völd?

AUKNAR líkur eru nú taldar á því að sænskir jafnaðarmenn verði áfram við völd í Svíþjóð en stjórnarmyndunarviðræður borgaraflokkanna og græningja fóru í gær út um þúfur. Meira
28. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 638 orð | 1 mynd

"Heillast af öllum köttum"

Í LÍTILLI íbúð á Njálsgötunni býr kona sem óhætt er að segja að sé kattelsk með eindæmum. Fyrir utan hana og manninn hennar hafast við í íbúðinni níu kettir sem að sögn húsfrúarinnar eru klókari en menn gera sér grein fyrir. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ráðstefna um breytta kjördæmaskipan

NEFND um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum boðar til ráðstefnu með yfirskriftinni: Áhrif breyttrar kjördæmaskipunar á hlut kvenna á Alþingi. Ráðstefnan verður haldin mánudaginn 30. september í Norræna húsinu kl. 16-18. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 315 orð

Rússar ósáttir við hugmyndir um ferðaskilríki

EMBÆTTISMENN Evrópusambandsins sögðu í gær að hugmyndir um sérstök ferðaskilríki til handa íbúum Kalíníngrad, svo þeir geti ferðast án vandkvæða um Litháen og Pólland á leiðinni til Rússlands, væru enn uppi á borðinu. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Ræningjarnir eiga yfir höfði sér dauðadóm

LEITINNI að mönnunum þremur er frömdu eitthvert blóðugasta bankarán í sögu Bandaríkjanna í fyrradag lauk á bensínstöð nokkrum klukkustundum síðar. Ræningjarnir myrtu fimm manns í bankanum. Fjórði vitorðsmaðurinn var síðan handtekinn í gærmorgun. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Rökrétt viðbrögð við aðstæðunum

ÞORLEIFUR Ágústsson, formaður Starfsmannafélags Íslenskrar erfðagreiningar, sagði að þó að það væri erfitt að standa frammi fyrir uppsögnum starfsmanna ÍE væru þetta engu að síður rökrétt viðbrögð við breyttum aðstæðum. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 1067 orð | 1 mynd

Sameining Kóreu-ríkjanna mun gerast hægt og í áföngum

Utanríkisráðherra Suður-Kóreu, Choi Sung-hong, segir að sambúðin við kommúnistaríki Kim Jong-ils í norðri hafi batnað verulega síðustu vikurnar. Efnahagsstefna Norður-Kóreu sé einnig farin að taka mið af meira raunsæi en áður. Kristján Jónsson ræddi við Choi. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 252 orð

Samsæri um að sverta ímynd Serba

SLOBODAN Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, hélt því í gær fram að málaliðar, sem tóku við skipunum frá leiðtogum Bosníu-múslima og frönsku leyniþjónustunni, hefðu staðið fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica sumarið 1995. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Samtalstækni um lífsstílsbreytingar

Dagbjört Bjarnadóttir er fædd 1958 í Reykjavík. Hún útskrifaðist úr Hjúkrunarskóla Íslands 1982, starfaði fyrst á Kleppsspítalanum og svo um nokkurra ára skeið á Landakoti en starfar nú við Heilbrigðisstofnun Þingeyinga með aðsetur í Mývatnssveit. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Samtök velunnara Ríkisútvarpsins stofnuð

ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna samtök velunnara Ríkisútvarpsins og verður stofnfundurinn í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Síðasta helgi Upplifunar í Kringlunni

NÚ um helgina lýkur Upplifun í Kringlunni, sem er ellefu daga hátíð þar sem áhersla er lögð á tísku, hönnun og lífsstíl. Haust- og vetrartískan er áberandi á Upplifun og sýnd á 100 gínum sem standa á víð og dreif á göngugötum Kringlunnar. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Sjókajaknámskeið

NÆSTU vikurnar heldur Bretinn Doug Cooper námskeið um sjókajakróður samkvæmt breskum stöðlum, á vegum ferðaskrifstofunnar Ultima Thule. Meira
28. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 889 orð | 4 myndir

Skáli og Alþingishús opin almenningi í dag

ALÞINGISHÚSIÐ og nýr þjónustuskáli Alþingis verða opin almenningi í dag frá kl. tíu til fjögur. Gengið er inn um aðaldyr skálans en útgangur verður um aðaldyr Alþingishússins. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 257 orð

Skipuleggja árásir á bandaríska hermenn

STUÐNINGSMENN Gulbuddins Hekmatyars, fyrrverandi forsætisráðherra Afganistans, og talibanar, sem enn leika lausum hala í landinu, hafa myndað með sér bandalag og hyggjast efna til sjálfsmorðsárása gegn bandarískum hermönnum í Afganistan. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Sleginn mikilli depurð

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segist vera sleginn mikilli depurð fyrir hönd þeirra 200 fjölskyldna, sem allt í einu hafa misst framfærslu sína í kjölfar uppsagnanna hjá Íslenskri erfðagreiningu. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 178 orð

Staðfesta að Deif slapp lifandi

ÍSRAELAR viðurkenndu í gær að eftirlýstur leiðtogi í vopnaða armi Hamas-samtaka múslima, Mohammed Deif, hefði sloppið lifandi í fyrradag er ísraelski herinn skaut eldflaugum að bíl hans í Gazaborg. Tveir samstarfsmenn Deifs létust. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Stal fjórum tölvum á tveimur dögum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær rúmlega 25 ára gamlan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir tvö innbrot í B.T. tölvur í Smáralind í Kópavogi. Innbrotin framdi hann með tveggja daga millibili í ágúst sl. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

Starfstengd tungumálanámskeið

ÞRJÚ hagnýt tungumálanámskeið verða haldin hjá Endurmenntun HÍ í októbermánuði í sænsku, dönsku og ensku. Hagnýt sænska hefst 7. október kl. 20:15. Takmarkið er að skapa grundvöll fyrir árangursrík samskipti á sviði menningar, viðskipta eða stjórnmála. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Stolin tölva notuð í bifreiðaviðskiptum

RÚMLEGA tvítugur karlmaður var í gær dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir hylmingu en hann notaði stolna tölvu til að greiða fyrir bifreið. Tölvunni hafði verið stolið úr skipi sem lá við bryggju í Kópavogi. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 484 orð

Telja að erfitt verði fyrir fólk að fá vinnu

KRISTÍN Hafsteinsdóttir, formaður Meinatæknafélags Íslands, og Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga, telja að erfitt verði fyrir þá sem sagt var upp störfum hjá Íslenskri erfðagreiningu að fá aðra vinnu. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Tilkynnir um framboð í Suðurkjördæmi Sigríður...

Tilkynnir um framboð í Suðurkjördæmi Sigríður Jóhannesdóttir alþingismaður hefur tilkynnt þá ákvörðun sína að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í Suðurkjördæmi og um þátttöku í prófkjöri Samfylkingarinnar sem verður haldið þann 16. Meira
28. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 177 orð

Tónlistarskólinn fari í Linduhúsið

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að fela Jakobi Björnssyni, formanni stjórnar, og Guðríði Friðriksdóttur framkvæmdastjóra að ræða við Landsafl um leigu á Linduhúsinu svokallaða við Hvannavelli undir Tónlistarskóla... Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð

Úrslitakeppnin á Sandskeiði

ALLIR fremstu listflugmenn landsins etja kappi á Sandskeiði í dag, þegar þar fer fram síðari hluti Íslandsmeistaramótsins í listflugi. Keppnin hefst klukkan 12. Meira
28. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 102 orð | 1 mynd

Útleiðsla í ljósastaurunum

NÚ þegar skammdegið færist yfir bæði hægt og hljótt er nauðsynlegt að nota alla þá lýsingu sem tiltæk er, hvort sem er í þéttbýli eða strjálbýli. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Veita ráðgjöf og aðstoð

VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur og Alþýðusamband Íslands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna uppsagna um 200 starfsmanna hjá Íslenskri erfðagreiningu. "Í morgun var tilkynnt um hópuppsögn 200 starfsmanna Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
28. september 2002 | Miðopna | 1141 orð

Velferðarmál á kosningaþingi

ALÞINGI verður sett á þriðjudag, 128. löggjafarþingið og kosningaþing. Störf Alþingis í vetur taka að sjálfsögðu mið af því, að efnt verður til þingkosninga 10. maí 2003. Meira
28. september 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 456 orð | 1 mynd

Vilja tafarlausar úrbætur

FRAMKVÆMDASTJÓRI hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar í Kópavogi hefur krafist tafarlausra úrbóta vegna hljóðmanar við heimilið sem bílar hafa ítrekað farið yfir. Meira
28. september 2002 | Erlendar fréttir | 258 orð

Vonast til að geta þróað ný meðferðarúrræði

VÍSINDAMENN segjast hafa fundið skýringu á því hvers vegna sumt fólk, sem sýkst hefur af HIV-veirunni, fær þrátt fyrir það ekki alnæmi (AIDS). Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Yfirlýsing frá Norðurljósum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Norðurljósum samskiptafélagi hf.: "Vegna frétta Ríkissjónvarpsins í gær um að vaktmaður hjá Búnaðarbanka Íslands hf. Meira
28. september 2002 | Landsbyggðin | 199 orð

Þjóðahátíð Austfirðinga í undirbúningi

UNDIRBÚNINGUR fyrir Þjóðahátíð Austfirðinga stendur nú sem hæst, en hún verður haldin annað árið í röð á laugardag. Það er Rauði kross Íslands sem stendur fyrir hátíðinni sem að þessu sinni verður á Seyðisfirði. Meira
28. september 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Þjónustuskáli vígður

NÝR þjónustuskáli Alþingis, Skálinn, var vígður við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddum forseta Íslands, ráðherrum, alþingismönnum og fjölda gesta. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrverandi alþingismaður blessaði húsið. Meira
28. september 2002 | Akureyri og nágrenni | 70 orð | 1 mynd

Þór og Bónus í samstarf

Bónus og handknattleiksdeild Þórs og hafa gert með sér samstarfssamning til næstu þriggja ára. Samningurinn felur í sér víðtækt samstarf milli handknattleiksdeildar og Bónuss en með samningnum er Bónus orðinn einn af stærstu styrktaraðilum deildarinnar. Meira
28. september 2002 | Suðurnes | 394 orð | 1 mynd

Þriðja stjarnan bætist við

"ÉG hef unnið lengi og náið með Þóri Maronssyni og þekki þessi störf vel. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2002 | Leiðarar | 781 orð

Staða Íslenzkrar erfðagreiningar

Uppsagnir 200 starfsmanna Íslenzkrar erfðagreiningar í gær eru mikið áfall fyrir þennan stóra hóp starfsfólks og fjölskyldur þess. Meira
28. september 2002 | Staksteinar | 429 orð | 2 myndir

Vextir og rangar ákvarðanir

Í RITSTJÓRNARGREINUM Viðskiptablaðsins sem út kom síðastliðinn miðvikudag er þróun vaxtamála gerð að umtalsefni og jafnframt er fjallað um málefni Áslandsskóla í Hafnarfirði. Meira

Menning

28. september 2002 | Fólk í fréttum | 177 orð

ARI Í ÖGRI Liz Gammon.

ARI Í ÖGRI Liz Gammon. ÁSGARÐUR Harmonikuball kl. 22.00. BARINN Opnunarhátíð. Ber spilar. BROADWAY Le' Sing á litla sviðinu. BÆJARBARINN, Ólafsvík Feðgarnir. CAFÉ 22 DJ Rallycross. CAFÉ AMSTERDAM Smack leikur. Meira
28. september 2002 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Desedia - Dudley Corp. - 200%

ÞRJÁR hljómsveitir frá þremur þjóðlöndum sameina krafta sína á Grand Rokk upp úr 23.00 í kvöld en þá leika Desedia frá Íslandi, 200% frá Færeyjum og The Dudley Corporation frá Írlandi. Sannkallað eyjarokk mætti segja! Meira
28. september 2002 | Leiklist | 1125 orð | 1 mynd

Draumur um kvöl

Höfundur: William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Höfundur tónlistar: Sverrir Guðjónsson. Leikmynda- og búningahönnuður: Elín Edda Árnadóttir. Ljósahönnun: Egill Ingibergsson. Meira
28. september 2002 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Dýrmæt þögn

ÞAÐ er ekki einleikið hversu langt er farið að ganga í verndun höfundarréttar. Breski tónlistarmaðurinn Mike Batt fékk heldur betur að finna fyrir því nú á dögunum. Meira
28. september 2002 | Fólk í fréttum | 103 orð | 4 myndir

Fálkarnir hefja sig til flugs

ÞAÐ telst ætíð til stórtíðinda er ný íslensk kvikmynd er frumsýnd, ekki síst þegar farsælasti kvikmyndagerðarmaður þjóðarinnar á í hlut. Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 140 orð

Félags- og þjónustumiðstöð Árskógum 4 Bjarni...

Félags- og þjónustumiðstöð Árskógum 4 Bjarni Þór Þorvaldsson opnar sína fimmtu einkasýningu kl. 14. Bjarni gengur undir listamannsnafninu Thor og sýnir að þessu sinni 50 verk, málverk og teikningar. Sýningin er opin alla virka daga kl. 8.30-16.30 til 1. Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Fjallað um frelsi

ÞRJÁR listakonur opna sýningu í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag kl. 14. Það eru þær Annu Wilenius, Karla Dögg Karlsdóttir og Sólrún Trausta Auðunsdóttir sem sýna verk sín undir yfirskriftinni Hugmyndir um frelsi / Theories of Freedom. Meira
28. september 2002 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Fyrsta sætið og sölumet

KELLY Clarkson, sigurvegari sjónvarpshæfileikakeppninnar American Idol í Bandaríkjunum, hefur slegið met í smáskífusölu í Bandaríkjunum. Frumraun hennar, "A Moment Like This", seldist í 236. Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Færeyskir listamenn í Húsi málaranna

TVEIR færeyskir listmálarar opna sýningu í Húsi málaranna á Eiðistorgi í dag kl. 14. Það eru listamennirnir Eyðun af Reyni og Kári Svenson. Þeir sýna 37 olíumálverk, stór og smá og eru verkin til sölu. Eyðun av Reyni (1951) hefur sýnt víða, m.a. Meira
28. september 2002 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Hraustustu Íslendingarnir

UM HELGINA verður Smáralind undirlögð af hreystimennum íslenskum, sólbrúnum og smurðum. Þar fer nefnilega fram Íslandsmót Galaxy í hreysti. Keppni hófst að hluta í gær þegar keppendur, sem alls eru 22, 11 af hvoru kyni, kepptu í samanburði. Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 88 orð

Hvalreki í Ljósafossvirkjun

SÝNING á verkum 14 íslenskra myndlistarmanna verður opnuð í Ljósafossvirkjun í dag kl. 15. Titill sýningarinnar er Hvalreki og eiga þar verk Ásmundur Ásmundsson, Daníel Magnússon, Egill Sæbjörnsson, Erla S. Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Íslenski dansflokkurinn sýnir í Kaupmannahöfn

ÍSLENSKI dansflokkurinn er kominn til Kaupmannahafnar og sýnir þar þrjú íslensk dansverk eftir jafnmarga íslenska höfunda. Meira
28. september 2002 | Kvikmyndir | 864 orð | 1 mynd

Kynlegur kvistur

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Handrit: Einar Kárason og Friðrik Þór Friðriksson. Kvikmyndataka: Harald Paalgard. Frumsamin tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikmyndahönnun: Árni Páll Jóhannsson. Búningahönnun: Helga I. Stefánsdóttir. Meira
28. september 2002 | Fólk í fréttum | 451 orð | 1 mynd

Lag í næstu Vin Diesel-mynd

ROKKSVEITIN d.u.s.t., sem gaf út samnefnda plötu í mars á þessu ári, hefur undanfarið verið að vekja töluverða athygli í Bandaríkjunum. Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Minningartónleikar á Ísafirði

HINIR árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða í Ísafjarðarkirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór syngur við undirleik Önnu Áslaugar Ragnarsdóttur píanóleikara. Meira
28. september 2002 | Fólk í fréttum | 174 orð

Nýr gítar-liði

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Quarashi: "Að gefnu tilefni vegna frétta af Quarashi-flokknum undanfarið vill Quarashi að eftirfarandi atriði komi fram: Smári Jósepsson hefur undanfarin tvö ár gegnt stöðu undirleikara hjá... Meira
28. september 2002 | Leiklist | 869 orð | 1 mynd

Svo bregðast krosstré...

Höfundur: Yasmina Reza. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Leikarar: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Karl Stefánsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Rödd barnsins: Sigurður Þórhallsson. Búningar og leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Stóra svið Þjóðleikhússins 27. september Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 40 orð

Sýna í Skaftfelli

ÞRÍR listamenn frá Finnlandi og Þýskalandi þau Tallervo Kalleinen, Niina Braun og Ulu Braun munu opna sýningu í Skaftfelli - miðstöð myndlistar á Austurlandi, í dag kl. 20. Sýningin stendur til 20. október og er opin laugardag og sunnudag kl.... Meira
28. september 2002 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Umhverfi Eyjafjarðar

ÓLI G. Jóhannsson opnar sýningu á nýjum verkum í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti í dag kl. 15.30. Verk Óla G. eru abstrakt-expressjónísk, unnin í akríl á striga á síðustu mánuðum. Meira

Umræðan

28. september 2002 | Bréf til blaðsins | 793 orð | 1 mynd

Afmæliskveðja til Langholtsskóla

KÆRI Langholtsskóli. Það er við hæfi á stórafmælum að ávarpa afmælisbarnið og í tilefni hálfrar aldar afmælis þíns, þá langar mig hér og nú að festa nokkur orð á blað, fyrir hönd hóps sem sótti þig forðum. Meira
28. september 2002 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Dómurinn um Borgarneskosningarnar

"Ég er þeirrar skoðunar, að málskot til félagsmálaráðherra sé arfur frá liðinni tíð..." Meira
28. september 2002 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Evrópukosning Samfylkingarinnar

"Það er stefna okkar að færa æ fleiri stórmál út til fólksins og láta kjósa um þau." Meira
28. september 2002 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Evrópusambandsríkið

"Er ekki nær að njóta ávaxtanna af sjálfstæðinu og nýta okkur frelsi til samninga og tolla- og skattalækkana?" Meira
28. september 2002 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Ég á heima í ál-landinu, ál-landinu góða

"Allt tal um að öll íslenska þjóðin muni græða svo mikið á þessu er blekking ein." Meira
28. september 2002 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Flokkar og fjölmiðlar bregðast kjósendum

"Margt bendir til þess að þróunin gangi í svipaða átt á Íslandi sem annars staðar á Norðurlöndum." Meira
28. september 2002 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd

Heilsugæsla í kreppu

"Nú er svo komið að heilsugæslustöðinni í Hafnarfirði verður að óbreyttu lokað eftir tvo mánuði." Meira
28. september 2002 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Leið að heilbrigðu hjarta

Alþjóðlegur hjartadagur verður haldinn á morgun, sunnudaginn 29. september. Tilgangurinn er að auka vitund almennings á leiðum til að draga úr líkunum á að fá hjarta- og æðasjúkdóma. Meira
28. september 2002 | Bréf til blaðsins | 564 orð

Svar til Jóns Rúnars

JÓN Rúnar Sveinsson hefur lengi verið helsti sérfræðingur okkar í húsnæðismálum, ekki síst vegna þekkingar sinnar á evrópskum málum á þessu sviði. Í fasteignablaði Morgunblaðsins 24. september sl. birtist grein eftir Jón Rúnar um húsaleigu í Reykjavík. Meira
28. september 2002 | Bréf til blaðsins | 34 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar í Mosfellsbæ héldu...

Þessir duglegu krakkar í Mosfellsbæ héldu tombólu og söfnuðu 7.574 krónum til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Meira

Minningargreinar

28. september 2002 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

ANNA ÞORKELÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Anna Þorkelína Sigurðardóttir fæddist á Sauðárkróki 5. maí 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Sigurður Þorkelsson, verkamaður, f. 5. 12. 1904, d. 17.3. 1989, og Sigurlína Stefánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 2946 orð | 1 mynd

GUÐNI INGÓLFSSON

Guðni Ingólfsson bóndi fæddist í Reykjavík 10. júní 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Ingólfur Guðnason, f. 27.10. 1919, fyrrverandi bóndi að Eyjum í Kjós, og Helga Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR

Guðríður Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 7. október 1931. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Þorkelsdóttir, f. 2.6. 1889, d. 12.4. 1972, og Guðjón Jónsson, f. 18.10. 1884, d. 23.9.... Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 4517 orð | 1 mynd

JÓN GÍSLASON

Jón Gíslason bóndi á Innri-Skeljabrekku í Borgarfirði fæddist 18. september 1922 á Jörva á Akranesi. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 23. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 2332 orð | 1 mynd

JÓN VALDIMAR BJÖRNSSON

Jón Valdimar Björnsson fæddist í Ólafsvík 6. maí 1920. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 21. september síðastliðinn. Foreldrar Jóns voru Björn Jónsson, sjómaður, f. 1. október 1888, d. 29. mars 1937, og Kristín Bjarnadóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 4703 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

Ólafur Jónsson fæddist í Skeiðháholti í Skeiðahreppi 9. janúar 1924. Hann lést á Selfossi 17. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Eiríksson, bóndi og hreppstjóri, og Jóhanna Ólafsdóttir, húsfreyja, í Skeiðháholti. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

ÓLAFUR STEFÁNSSON

Ólafur Stefánsson fæddist á Kolbeinsá í Hrútafirði 22. júní 1915. Hann andaðist á Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra í Reykjavík, 18. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Ólafsson, f. 9. júní 1883, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

RAGNAR JÓNSSON

Ragnar Jónsson fæddist að Skrapatungu í Laxárdal 12. febrúar 1912. Hann lést á spítalanum á Blönduósi 18. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Helgason, f. 23.5. 1863 á Mosfelli í Svínadal, d. 20.5. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2002 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

RICHARD ELLIS CHESTER

Richard Ellis Chester skipstjóri fæddist í Seattle 21. júlí 1923. Hann andaðist á heimili sínu í Seattle 15. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elias Chester og kona hans Ruth Chester fædd Weiding, norsk, innflutt frá Sunnmæri. Dick eins og hann var kallaður hóf skólagöngu í Websterskóla, James Monroe og Ballard High og lauk þeim. Bjó hann alla ævi í Ballard. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. september 2002 | Viðskiptafréttir | 790 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 107 96 100...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 107 96 100 3,956 395,728 Gellur 565 565 565 20 11,300 Grálúða 155 155 155 117 18,135 Gullkarfi 90 30 63 33,574 2,103,885 Hlýri 125 50 106 5,180 550,987 Háfur 5 5 5 21 105 Keila 90 37 66 6,174 410,428 Langa 157 80 131 11,285... Meira
28. september 2002 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Búnaðarbankinn keypti fyrir viðskiptavini

MIKIL viðskipti með bréf Búnaðarbanka Íslands í fyrradag skýrast af því að bankinn keypti bréfin sjálfur fyrir viðskiptavini bankans, á grundvelli framvirkra samninga. Meira
28. september 2002 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Delta og Pharmaco formlega sameinuð

LYFJAFYRIRTÆKIN Delta hf. og Pharmaco hf. sameinuðust formlega í gær undir nafni Pharmaco hf. Starfsemi hins sameinaða fyrirtækis verður skipt upp í tvo hluta, rekstur og fjárfestingu. Róbert Wessman, forstjóri Delta hf. Meira
28. september 2002 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

IMG Deloitte verður til

STJÓRNUNAR- og rekstrarráðgjöf Deloitte & Touche og ráðgjafareining IMG verða sameinaðar 1. október nk. en skrifað var undir samkomulag þess efnis í gær. Fjármálaráðgjöf Deloitte & Touche verður hluti af Deloitte & Touche endurskoðun. Meira
28. september 2002 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Sameining Stoða og Þyrpingar samþykkt

HLUTHAFAFUNDIR í Þyrpingu hf. og Fasteignafélaginu Stoðum hf., hafa samþykkt samhljóða tillögur stjórna félaganna um að staðfesta samruna félaganna með yfirtöku Fasteignafélagsins Stoða hf. á Þyrpingu hf., sbr. samrunaáætlun, dags. 28. júní 2002. Meira
28. september 2002 | Viðskiptafréttir | 1616 orð | 1 mynd

Stærsti samningur í líftækni í tvö ár

ÍSLENSK erfðagreining hefur tekið upp samstarf við lyfjaþróunarfyrirtækið Merck um þróun nýrra meðferðarúrræða gegn offitu. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu í gær. Meira
28. september 2002 | Viðskiptafréttir | 337 orð

Þjóðarútgjöld dragast áfram saman

ÞJÓÐARÚTGJÖLDIN eru talin hafa dregist saman um 2½% að raungildi á 2. ársfjórðungi 2002 miðað við sama fjórðung fyrra árs, samkvæmt frétt frá Hagstofu Íslands. Segir þar að þetta sé mun minni samdráttur en á 1. Meira

Daglegt líf

28. september 2002 | Neytendur | 245 orð

Ófullnægjandi hjá 31% ísbúða

MATVÆLAEFTIRLIT Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur hefur tekið saman niðurstöður vegna eftirlits með ís úr vél frá í sumar þar sem segir að 53% fyrirtækja hafi verið með fullnægjandi niðurstöðu úr fyrri sýnatökuumferð. Meira
28. september 2002 | Neytendur | 999 orð | 1 mynd

Römm og beisk en gómsæt í hlaup

NÚ fer hver að verða síðastur að nýta gómsæt berin sem víða er að finna í okkar fallegu náttúru, segir Hjördís Edda Broddadóttir, framkvæmdastjóri Leiðbeiningastöðvar heimilanna. Meira

Fastir þættir

28. september 2002 | Fastir þættir | 65 orð

24 pör í Gullsmára Eldri borgarar...

24 pör í Gullsmára Eldri borgarar spiluðu tvímenning á tólf borðum að Gullsmára 23 fimmtudaginn 26. sept. sl. Meðalskor 220. Efst vóru: NS Karl Gunnarss. - Kristinn Guðmundss. 279 Auðunn Bergsv. - Sigurður Björnss. Meira
28. september 2002 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

65 ÁRA afmæli .

65 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 29. september, er 65 ára Sigurður Tryggvason, Kleppsvegi 4, Reykjavík. Eiginkona hans er Erla Andrésdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20 í sumarbústaðnum í... Meira
28. september 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 28. september, er sjötugur Jón Árnason, Sóltúni 5, Reykjavík. Hann er að heiman í... Meira
28. september 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

70ÁRA afmæli .

70ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 29. september, er sjötug Þórunn Hermannsdóttir, Kirkjusandi 5 . Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 68 orð

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn...

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 23. sept. sl. var spilaður 1 kvölds tvímenningur. Meðal skor 210. Röð efstu para var eftirfarandi: Ari M. Arason - Birkir Jónsson 286 Gróa Guðnad. - Kristjana Steingrímsd. 240 Anna G. Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 41 orð

Bridsfélag Hreyfils Hafinn er þriggja kvölda...

Bridsfélag Hreyfils Hafinn er þriggja kvölda hausttvímenningur með þátttöku 18 para. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: Gísli Tryggvason - Heimir Tryggvas. 267 Arnar Arngrímss. - Valdimar Elíasson 264 Skafti Björnss. - Jón Sigtryggsson 247 Árni M. Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 142 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 26. sept. lauk þriggja kvölda tvímenning sem var í boði 11-11 verslananna. Besta skori kvöldsins náðu í n-s meðalskor var 216 Þórður Björnsson - Georg Sverrisson 279 Óskar Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 332 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

GULLBERG er annað nafn yfir brids í Svíþjóð. Tommy Gullberg hefur spilað í landsliði Svía í áratugi, stýrt landsliðinu um tíma, auk þess sem hann skrifar mikið um spilið. Þraut dagsins er fengin að láni frá Tommy: Suður gefur; allir á hættu. Meira
28. september 2002 | Í dag | 948 orð | 1 mynd

Dómkirkjan - þar sem hjartað slær

Í SAFNAÐARLÍFI Dómkirkjunnar eru reglubundnir þættir, sem ekki taka breytingum eftir árstíðum. Árið um kring er messað á sunnudögum kl. 11 árdegis. Alla miðvikudaga ársins kl. 12.10 er í kirkjunni bæna- og fyrirbænastund. Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 843 orð

Fjarlægar slóðir

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 960 orð

Íslenskt mál

Orsök er það sem veldur einhverju . Valdur er sá sem veldur . Í Ritmálsskrá OHÍ eru sex dæmi um kynjadýrið orsakavald . Það á aðeins við í einu dæmi. Kristmann Guðmundsson í Þokunni rauðu: "Óðinn orsakavaldur..." Það er lóðið. Meira
28. september 2002 | Í dag | 2125 orð | 1 mynd

(Matt. 22).

Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur? Meira
28. september 2002 | Í dag | 891 orð

(Matteus 24, 4.)

Í dag er laugardagur 28. september, 271. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Jesús svaraði þeim: "Varist að láta nokkurn leiða yður í villu." Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. b3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Bb2 Rc6 5. Rc3 Rxc3 6. Bxc3 d5 7. f4 Bf5 8. d3 Dd7 9. Be2 d4 10. Bd2 0-0-0 11. a3 g5 12. Rf3 gxf4 13. Bxf4 Bg7 14. 0-0 Hhg8 15. b4 f6 16. exf6 Bxf6 17. b5 Rb8 18. Re5 De6 19. Rc4 Rd7 20. Bf3 Bg4 21. Dd2 Bxf3 22. Meira
28. september 2002 | Dagbók | 46 orð

SVEITAVÍSUR

Kvíði ég fyrir að koma í Fljót, kvíði ég fyrir Sléttuhlíð, kvíði ég ríða kulda mót. Kvíðvænleg er þessi tíð. Öllu er stolið ár og síð, eins þó banni Kristur. Þelamörk og Þjófahlíð, það eru gamlar systur. Meira
28. september 2002 | Viðhorf | 768 orð

Verða stjórnarskipti í vor?

Þá verður ekki síður fróðlegt að fylgjast með samstarfi stjórnarflokkanna í vetur. Samstarfið hefur verið traust en allt getur gerst í pólitík. Meira
28. september 2002 | Fastir þættir | 442 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI tók eftir því að þegar Áslandsskólamálið stóð sem hæst á dögunum heyrðust gjarnan þær gagnrýnisraddir að skólinn hefði aldrei fengið frið fyrir fjölmiðlum frá upphafi. Meira

Íþróttir

28. september 2002 | Íþróttir | 102 orð

Ásgeir endurráðinn

ÁSGEIR Elíasson var í gær endurráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Þróttar í Reykjavík og skrifaði undir nýjan samning við félagið til tveggja ára. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 52 orð

Blikar fengu skell

BREIÐABLIK steinlá gegn dönsku meisturunum Fortuna Hjörring, 9:0, í Evrópukeppni félagsliða kvenna í knattspyrnu þegar félögin mættust í Hvíta-Rússlandi í gær. Staðan í hálfleik var 6:0 fyrir dönsku meistarana. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 92 orð

Erfitt hjá Magdeburg

EVRÓPUMEISTARAR Magdeburg lentu í óvæntum vandræðum með Göppingen á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Göppingen var yfir í hálfleik, 14:13, en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar náðu að knýja fram sigur, 25:23. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 357 orð

Fram nýtti sér klaufaskap HK

FRAMARAR lögðu HK, 29:28, í Digranesi í gærkvöldi þar sem heimamenn voru virkilegir klaufar að ná ekki í bæði stigin. Þeir voru þremur mörkum yfir þegar þrjár mínútur voru til leiksloka en tókst ekki að halda forystunni og gestirnir gerðu síðustu fjögur mörkin og fögnuðu sínum fyrsta sigri. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 921 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Afturelding 23:24 Ásgarður,...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan - Afturelding 23:24 Ásgarður, Garðabæ, 1. deild karla, Essodeild, föstudaginn 27. september 2002. Gangur leiksins : 1:0, 4:1, 5:3, 7:4, 7:6, 8:10, 9:10 , 10:10, 11:13, 12:16, 13:17, 16:17, 19:19, 19:22, 20:23, 21:24, 23:24 . Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 70 orð

Helgi skoraði í Vín

HELGI Kolviðsson skoraði mark Kärnten í gærkvöld þegar lið hans tapaði fyrir toppliðinu Austria í Vín, 3:1, í austurrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Helgi skoraði markið með föstu skoti af 20 metra færi strax á 4. mínútu. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 613 orð

Hvað þurfa menn að afreka?

ÞAÐ er alltaf ánægjulegt þegar maður sér og heyrir að Íslendingar eru að gera góða hluti í útlöndum, svo að tekið er eftir - afrek þeirra sýnd í sjónvarpi og um þá getið í lofsamlegum greinum í tímaritum og dagblöðum. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 874 orð | 1 mynd

KA-menn uppskáru

AF miklu harðfylgi tókst KA-mönnum að knýja fram 25:25-jafntefli þegar þeir sóttu Val heim að Hlíðarenda í 1. deildarkeppninni í handknattleik í gærkvöldi. Valsmenn voru alltaf skrefinu á undan og tveimur mörkum undir í lokin en uggðu ekki að sér, og úrslitaliðin frá síðasta tímabili deildu því með sér stigunum. Valsmenn eru samt sem áður eina taplausa lið deildarinnar. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 54 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarúrslitaleikur KSÍ, Coca Cola-bikarinn,...

KNATTSPYRNA Laugardagur: Bikarúrslitaleikur KSÍ, Coca Cola-bikarinn, karlar: Laugardalur: Fram - Fylkir 14 HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna, Esso-deild: Kaplakriki: FH - ÍBV 16.30 Sunnudagur: 1. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 60 orð

KSÍ bað Stabæk ekki um Tryggva

TRYGGVI Guðmundsson hjá Stabæk, annar markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar, verður væntanlega ekki í íslenska landsliðinu í knattspyrnu, frekar en í síðustu leikjum, þegar það mætir Skotlandi og Litháen í Evrópukeppni landsliða 12. og 16. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

* NORSKA 1.

* NORSKA 1. deildarliðið Haslum , undir stjórn Kristjáns Halldórssonar, vann óvæntan sigur á úrvalsdeildarliði Drammen , 28:26, í norsku bikarkeppninni í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 151 orð

Óðinn til KR

ÓÐINN Ásgeirsson, körfuknattleiksmaður, er genginn í raðir KR-inga en hann hefur leikið undanfarin ár með Þór á Akureyri. Óðinn er einn af ungum og efnilegum leikmönnum landsins, 23 ára gamall. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 1066 orð | 2 myndir

Ólíkur leikstíll býður upp á fjör og mörk

WILLUM Þór Þórsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, á von á fjörugum og skemmtilegum bikarúrslitaleik í dag á milli Fram og Fylkis. "Leikir liðanna í deildinni voru fjörugir og miklir markaleikir og því engin ástæða til annars en að úrslitaleikurinn verði fjörugur og skemmtilegur," sagði Willum Þór í gær. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 124 orð

Ríkharður úr leik hjá Lilleström

RÍKHARÐUR Daðason, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun ekki leika meira með Lilleström á þessu keppnistímabili, þar sem hann verður að taka sér sex til átta vikna hvíld frá æfingum vegna meiðsla á hné. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Skemmtileg byrjun

EFTIR fyrsta daginn af þremur í Ryder-bikarnum í golfi þar sem Evrópubúar taka á móti Bandaríkjamönnum á Brabazon vellinum í Belfry í Bretlandi hefur Evrópa 4,5 vinninga en Bandaríkin 3,5. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 126 orð

Skotar með loftbrú frá Glasgow

GEYSILEGUR áhugi er í Skotlandi fyrir Evrópuleik Íslands og Skotlands í knattspyrnu, sem verður á Laugardalsvellinum laugardaginn 12. október. Meira
28. september 2002 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

* STUÐNINGSMENN Fram í bikarúrslitaleiknum verða...

* STUÐNINGSMENN Fram í bikarúrslitaleiknum verða bláklæddir í suðurhlutanum á eldri stúku Laugardalsvallarins . Fylkismenn verða appelsínugulir í norðurhluta þeirrar stúku, þ.e. nær Laugardalssundlauginni . Meira

Lesbók

28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 1 mynd

Banks fjallar um 11. september

BRESKI rithöfundurinn Iain Banks hefur sent frá sér nýja skáldsögu þar sem m.a. er fjallað um hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001. Nefnist hún Dead Air (Stilla) og er tíunda skáldsaga höfundarins. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð

BERNSKA

Gefðu mér aftur aðkenningu af fjarlægu stórfljóti stúlku rós og hirðingja ... Lát henni bregða fyrir og frá jafnharðan í andránni þegar ljósið lifnar á kveiknum, ljós - sem má vera mjög, mjög... Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 962 orð

BIBLÍAN, HÓMER OG ALMENN MENNTUN

ALMENN menntun er hugsjón sem er erfitt að orða í stuttu máli. Hún er í einhverjum skilningi andstæða sérhæfingar og tengist með nokkrum hætti víðsýni, smekkvísi og menningarlegu ríkidæmi. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð

GLUGGAGÆGJUR Í SOHO

Í MORGUNBLAÐINU birtist eftirfarandi smáfrétt um daginn: "Gluggalist. Óvenjuleg listsýning er nú haldin í glugga Blink gallerísins í Soho í Lundúnum. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 81 orð

HAUST Í BORG

Eg gekk með góðvin um daginn gamla stigu. Þar á fjörunnar möl fast við bæinn faldar öldunnar risu og hnigu. Kolgrár var himinn, kolsvartur bakki kominn í hafi. Það dimmdi í lofti og dökkur var skúraklakki, þar dulin að baki eygló í skýjakafi. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 818 orð | 2 myndir

HVAÐ ER SAMSKYNJUN?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hvað gerir maginn, af hverju stafar oddaflug fugla, er til flautumál á Kanaríeyjum, af hverju heyrast skruðningar í örgjörvanum þegar hann vinnur mikið og hver er lagaleg skilgreining á orðinu hjúskapur? Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2405 orð | 1 mynd

LENDUR LISTAMANNS

Suður-Afríkumaðurinn J.M. Coetzee hefur sent frá sér nýja bók um uppvaxtarár sín. En mikið er stundum erfitt að ímynda sér að sú innhverfa, uppburðarlitla og allt að því fráhrindandi persóna sem læðist um síður þessarar bókar skuli hafa orðið að þeim virta rithöfundi sem Coetzee er óneitanlega orðinn eftir að hafa hreppt hin virtu Bookerverðlaun tvisvar. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2310 orð | 4 myndir

LISTAMAÐUR Á ALMANNAFÆRI OG FÆRI ALMENNINGS

Svissneski listamaðurinn Thomas Hirschhorn vakti mikla athygli á Dokumenta 11 í Kassel í sumar með sérstæðum minnisvarða um franska skáldheimspekinginn Georges Bataille. Í þessari grein er fjallað um verkið og feril þessa áhuga- verða listamanns. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 26 orð

Lífið þrisvar sinnum

eftir Yasminu Reza Þýðandi: Kristján Þórður Hrafnsson Leikstjóri: Viðar Eggertsson Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Karl Stefánsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd og búningar: Snorri... Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 474 orð

NEÐANMÁLS -

I "Þungt er mér stundum að verða að hata Dani," sagði Gísli Brynjúlfsson í Dagbók í Höfn. Í samnefndri grein í Lesbók í dag eru dregnar fram lítt þekktar heimildir um samskipti íslenskra Hafnarstúdenta og Dana á nítjándu öldinni. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 359 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Þóra Þórisdóttir. Til 13. okt. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Bresku mæðgurnar Jacqueline og Sophia Rizvi. Til 13. okt. Gallerí Kambur, Rangárvallasýslu: Samsýning 16 listamanna. Til 13. okt. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4083 orð | 3 myndir

ÓVÆNT MYRKVUN VERÐUR AÐ LISTVIÐBURÐI

Margt góðra gesta kom á Edinborgarhátíðina í ár. HAFLIÐI HALLGRÍMSSON segir frá tónleikum Gustav Mahler Jugendorchester, píanistunum Alfred Brendel og Mörtu Argerich og sláandi flutningi á Ödipus Rex eftir Stravinsky. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 4057 orð | 1 mynd

"ÞUNGT ER MÉR STUNDUM AÐ VERÐA AÐ HATA DANI"

"Hvernig átti ungur, íslenskur stúdent að kunna samkvæmissiði, sem voru aðrir en þeir, sem tíðkuðust heima hjá honum? Því var öðru vísi farið með okkur. Við vorum aldir upp að evrópskum hætti. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 1 mynd

RÍKI OG FJÖLMIÐLAR

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR á alþingi gagnrýna oft menntamálaráðherra og ríkisstjórnina fyrir meint afskipti af Ríkisútvarpinu. Hitt má heldur ekki gleymast, að ríkisvaldið ætti alls ekki að skipta sér af dagskrá einkarekinna fjölmiðla. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 441 orð

Roni Horn - 18

SUMARIÐ 1979 VAR MJÖG VOTVIÐRASAMT: Ég var stödd á Hellu til að kanna hellana rétt fyrir utan bæinn. Upprunalega voru þeir grafnir sem hluti af klaustri, en nú voru þeir notaðir sem kartöflugeymslur. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3652 orð | 1 mynd

SAMSPIL HINS STAÐBUNDNA OG ALÞJÓÐLEGA

Um hvað skrifa íslenskir rithöfundar? Hvernig er samspili hins staðbundna og hins alþjóðlega háttað í skáldverkum og hvaða hlutverki gegnir tungumálið í þeim samskiptum? HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR greinir frá þeim margbrotnu umræðum um bókmenntir, þjóðarvitund og sjálfsmynd sem áttu sér stað í pallborðsumræðu breskrar bókmenntahátíðar sl. laugardag. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 577 orð | 3 myndir

Skemmtileg stúdía um margbreytileika manneskjunnar

HVERNIG hefði líf mitt orðið ef... Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1685 orð | 1 mynd

VANDAMÁL Í SELÁRDAL

"Samúel Jónsson var ekki lærður listamaður. Hann er í flokki svokallaðra næfista, eða einfara. Verk hans bera því glögglega vitni. Víða úti í heimi eru næfistarnir í hávegum hafðir. Verk þeirra eru varðveitt á listasöfnum og vinsæl meðal safnara. Hvergi er verkum þeirra fargað, eða þau látin eyðileggjast." Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 2 myndir

Verk Giacomettis til sölu?

UPPBOÐSHÚS Christie's í París stefnir að því að selja 36 skúlptúra eftir hinn þekkta 20. aldar listamann Alberto Giacometti á uppboði í dag. Meira
28. september 2002 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

Y ou are the dancing queen...

Y ou are the dancing queen Yo ung and sweet Only seventeen Dancing queen Feel the beat from the tambourine You can dance You can jive Having the time of your life See that girl Watch that scene Dig in the dancing... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.