Greinar sunnudaginn 29. september 2002

Forsíða

29. september 2002 | Forsíða | 349 orð

Írakar fá sjö daga frest

BANDARÍSKA forsetaembættið hefur samið drög að ályktun sem leggja á fyrir Sameinuðu þjóðirnar (SÞ), og kveður ályktunin á um að Írakar skuli veita vopnaeftirlitsmönnum SÞ óheftan aðgang að öllum stöðum en sæta árás ella, að því er The New York Times... Meira
29. september 2002 | Forsíða | 154 orð

Martu-menn eiga nú land sitt

MARTU, um 2.000 manna þjóðflokki frumbyggja í Ástralíu, hefur nú með dómsúrskurði verið úthlutað til eignar landssvæði í vesturhluta landsins og er það nokkru stærra en Ísland, um 136 þúsund ferkílómetrar. Martumenn tala alls 12 sjálfstæð tungumál. Meira
29. september 2002 | Forsíða | 125 orð | 1 mynd

Uppreisn í tvö ár

PALESTÍNSK stúlka situr á öxl móður sinnar og heldur á helgiriti múslima, Kóraninum, í annarri hendinni og múrsteini í hinni. Meira
29. september 2002 | Forsíða | 311 orð

Vilja stuðla að viðræðum

LEIÐTOGAR Vestur-Afríkuríkja vonast til að geta sent um þrjú til fjögur þúsund manna lið, er nyti aðstoðar Frakka og ef til vill Bandaríkjamanna, til að binda enda á uppreisn hermanna á Fílabeinsströndinni, að því er forseti Senegal, Abdoulaye Wade,... Meira

Fréttir

29. september 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Afmæli Langholtsskóla

MIKIÐ var um að vera í Langholtsskóla í gær í tilefni hálfrar aldar afmælis skólans. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá auk þess sem fjölmörgum gestum gafst tækifæri til að skoða myndir og ýmsa muni nemenda síðastliðin 50 ár. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Alþjóðlegur hjartadagur

ALÞJÓÐLEGUR hjartadagur er haldinn í þriðja sinn víða um heim 29. september. Tilgangurinn er að auka vitund almennings um hvað hvert og eitt okkar getur gert til að draga úr líkunum á að fá hjarta- og æðasjúkdóma. Meira
29. september 2002 | Erlendar fréttir | 237 orð

Andstaða við nýja Íraksályktun TILRAUNIR Bandaríkjanna...

Andstaða við nýja Íraksályktun TILRAUNIR Bandaríkjanna og Breta til að fá önnur ríki, sem eiga fastafulltrúa í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, til að fallast á nýja ályktun um Írak hafa ekki gengið vel. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Bílvelta við Skagaströnd

BÍLVELTA varð á Skagastrandarvegi laust fyrir klukkan níu í gærmorgun og er ökumaðurinn grunaður um ölvun við akstur. Bifreiðin var á leið til Skagastrandar, þegar ökumaður missti stjórn á henni, en hann og farþegi sluppu með smávægileg meiðsl. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Breyttar reglur um minningargreinar

Minningargreinum í Morgunblaðinu hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Til að öllu efni Morgunblaðsins verði haganlega fyrir komið reynist nauðsynlegt að setja minningargreinum, sem og öðru efni, ákveðin lengdarmörk. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Discovery gerir þátt um nýtingu jarðhita og vetnis á Íslandi

ÞÁTTAGERÐAMENN á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Discovery Channel í Kanada eru staddir hér á landi til að gera klukkutíma langan þátt um nýtingu jarðhita á Íslandi og vetnisrannsóknir. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Eignarhald á auðlindum verði skýrt

MÁLEFNI Evrópusambandsins voru umfjöllunarefni félagsfundar Samfylkingarinnar, sem haldinn var á Grundarfirði, á mánudagskvöld. Er fundurinn liður í fundarherferð, sem Samfylkingin gengst fyrir, um Evrópumál, um þessar mundir. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Erindi um margæsir

FYRSTA fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags í haust verður haldið mánudaginn 30. september kl. 20.30 í stofu 101, Lögbergi, húsi Háskóla Íslands. Þá mun dr. Guðmundur A. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fjögur heilbrigðisnámskeið

ANNE Wojner, forseti "Health Outcomes Institute" í Texas og lektor í taugafræði og taugalífeðlisfræðilegri gjörgæslu við læknadeild háskólans í Texas, kemur til landsins til þess að kenna á námskeiðum á sviði heilbrigðis og stjórnunar og... Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fundur um útrás íslenskra fyrirtækja

FÉLAG viðskipta- og hagfræðinga stendur fyrir opnum hádegisverðarfundi mánudaginn 30. september nk. kl: 12:00-13:30 á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi, 1. hæð. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Gagnrýndi framgöngu Framsóknar í heilbrigðismálum

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni við upphaf flokksstjórnarfundar í gær að framundan væri harður kosningavetur og í kosningabaráttunni yrði tekist á um grundvallaratriði. Meira
29. september 2002 | Erlendar fréttir | 164 orð

* GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands og...

* GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins (SPD), kvaðst á mánudaginn fagna því mjög að fá tækifæri til að stýra landinu áfram en ríkisstjórn SPD og græningja hélt naumlega velli í þingkosningum sem haldnar voru fyrir... Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 220 orð

Heilsugæslan er fyrsti viðkomustaður sjúklinga

STJÓRN Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir furðu á að ekki sé greint á milli heilsugæsluþjónustu og læknisþjónustu í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar og tillögum framkvæmdastjórnar Heilsugæslunnar í Reykjavík og yfirlækna heilsugæslunnar í... Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Héldu að fiðrildin væru fuglar

ÞETTA fallega aðmírálsfiðrildi settist í hár Salóme Jórunnar Bernharðsdóttur, átta ára, í Slyppugili í Þórsmörk um síðustu helgi. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

ÍE segir 200 manns upp Íslensk...

ÍE segir 200 manns upp Íslensk erfðagreining sagði 200 af 650 starfsmönnum fyrirtækisins upp störfum á föstudag. Tóku uppsagnirnar gildi þegar í stað. Þetta er stærsta fjöldauppsögn Íslandssögunnar að sögn ASÍ. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Íslandsflug gerir samning um fraktflug á Ítalíu

ÍSLANDSFLUG hefur gert samning við flutningafélagið DHL og ítalska fyrirtækið Femar um fraktflutninga á B-737-300 vél. Ómar Benediktsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að um spennandi verkefni sé að ræða. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Konur og breytt kjördæmaskipan

NEFND um aukinn hlut kvenna í stjórnmálum boðar til ráðstefnu með yfirskriftinni: Áhrif breyttrar kjördæmaskipunar á hlut kvenna á Alþingi. Ráðstefnan verður haldin mánudaginn 30. september í Norræna húsinu kl. 16-18. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Kynning á námi í Bandaríkjunum

ALÞJÓÐASKRIFSTOFA háskólastigsins og Fulbright-stofnunin gangast fyrir kynningarfundi um nám í Bandaríkjunum, þriðjudaginn 1. október nk. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Leiðrétt

Rangar tölur Í balðinu í gær var farið rangt með tölur um fjölda erlendra ríkisborgara, sem hafa komið við sögu fíkniefnamála á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Á árinu hefur tollgæslan stöðvað 11 erlenda ríkisborgara með fíkniefni. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Litlar líkur á hörðum vetri

ESJAN skartaði hvítum toppi í gærmorgun, en snjóað hafði efst í fjallið yfir nóttina. Segir Páll Bergþórsson veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, að það sé ekki óvenjulegt að fyrst sjáist snjór í Esjunni í lok september. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Lögreglan lokar spilavíti í miðbænum

SKÖMMU fyrir miðnætti á föstudagskvöld gerði lögreglan húsleit í húsnæði í miðbæ Reykjavíkur þar sem talið er að rekið hafi verið nokkurs konar spilavíti eða fjárhættuspil um nokkurt skeið, en slíkt er bannað samkvæmt almennum hegningarlögum. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð

Maðurinn sem lést

MAÐURINN sem stunginn var til bana í húsi við Klapparstíg í Reykjavík síðastliðið fimmtudagskvöld hét Bragi Ólafsson. Hann var fæddur 17. nóvember 1936, ókvæntur, en lætur eftir sig uppkomin... Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Meirihluti mótfallinn árás á Írak

MIKILL minnihluti þjóðarinnar styður árás á Írak, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Gallup gerði 11.-25. september. Um 21% sagðist styðja árás á Írak, en 79% voru mótfallin árás. Þrír hópar voru spurðir þriggja mismunandi spurninga. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Mikil lífsreynsla að takast á við verkefni af þessu tagi

EINAR K. Guðfinnsson alþingismaður og formaður Íslandsdeildar Alþjóða þingmannasambandsins (IPU) er nýkominn af haustfundi sambandsins, sem haldinn var í Genf en fundinn sátu fulltrúar 130 þjóðríkja. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

NASA rannsakar setmyndanir eftir Kötluhlaup

DR. James W. Rice, stjarnjarðfræðingur hjá NASA, rannsakaði setmyndanir eftir Kötluhlaup á Mýrdalssandi í ágúst síðastliðnum, ásamt dr. Matthew J. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

rauðvín tileinkað Diddú

VEITINGASTAÐURINN Dodici Apostili í Veróna á Ítalíu, eða Postularnir tólf, hefur látið framleiða fyrir sig Valpolicella og Amarone rauðvín sem er sérstaklega tileinkað Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sópransöngkonu, Diddú. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 704 orð | 1 mynd

Samvinnustarf er barn hvers tíma

Helgi Skúli Kjartansson fæddist árið 1949 í Reykjavík og er dósent í sögu við Kennaraháskóla Íslands. Helgi Skúli lauk BA-prófi í sagnfræði og íslensku og síðar cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur unnið við ritstörf og rannsóknir, m.a. í nokkur ár hjá Sambandinu, en verið háskólakennari að aðalstarfi síðustu 17 árin. Hann er í sambúð með Keneva Kunz þýðanda og á með henni einn son en annan af fyrra hjónabandi. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 421 orð

Segja að 50 einstaklingar fái ekki lögboðna þjónustu

SIGURSTEINN Másson, formaður Geðhjálpar, segir neyðarástand ríkja vegna úrræðaleysis heilbrigðiskerfisins til að veita geðsjúkum þá þjónustu sem þeir þurfi og eigi rétt á. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Skáksýningu að ljúka

Í DAG lýkur sýningu Skáksambands Íslands í Þjóðmenningarhúsinu sem sett var upp í tilefni af því að í ár eru 30 ár liðin frá skákeinvígi aldarinnar þegar Boris Spassky og Bobby Fischer mættust í Laugardalshöll. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Starfsmenntaáætlun kynnt

LANDSSKRIFSTOFUR Leonardo- og Sókrates-áætlana Evrópusambandsins standa fyrir tengslaráðstefnu 3. til 5. október næstkomandi fyrir þá sem hafa hug á þátttöku í tungumála- eða mannaskiptaverkefnum eða eru að leita sér að samstarfsaðilum. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 788 orð | 5 myndir

Sveitarstjórnarstigið hefur verið að eflast

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson var kjörinn formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga á 17. landsþingi sambandsins sem lauk á Akureyri á föstudag. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð

*VAKTMAÐUR í Búnaðarbankanum var handtekinn á...

*VAKTMAÐUR í Búnaðarbankanum var handtekinn á fimmtudag, grunaður um að hafa afritað skjöl í bankanum sem komust í hendur forstjóra Norðurljósa í sumar. *FÆREYINGAR og Íslendingar hafa náð samkomulagi um mörk efnahagslögsögu landanna. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

Viðræður hafa tekið lengri tíma en ætlað var

FINNUR Ingólfsson, formaður álviðræðunefndar stjórnvalda, segir að samningaviðræður vegna kaupa Alcoa á Reyðaráli af Norsk Hydro og Hæfi gangi ágætlega og stefnt sé að niðurstöðu um eða upp úr miðjum október. Meira
29. september 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Þjóðahátíð Vestfirðinga á Tálknafirði

RÆTUR, félag áhugafólks um menningarfjölbreytni á Vestfjörðum, mun halda Þjóðahátíð Vestfirðinga 4. og 5. október næstkomandi og verður hún sú fimmta í röðinni. Að þessu sinni verður hátíðin haldin á Tálknafirði. Tilefnið er sem fyrr; þ.e. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2002 | Leiðarar | 2752 orð | 2 myndir

28. september

Himinninn yfir Berlín er grár og þungur og það glampar á regnvotar göturnar. Rétt fyrir innan dyrnar á brautarstöðinni Warschauer Straße í austurhluta borgarinnar hafa nokkrir menn leitað sér skjóls undan rigningunni. Meira
29. september 2002 | Leiðarar | 511 orð

Breytingar nauðsynlegar í heilsugæslunni

Í nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar kemur fram að dæmi eru um tveggja vikna biðtíma á heilsugæslustöðvum og að ekki hefur tekist að gera heilsugæsluna að fyrsta viðkomustað sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Staðreyndirnar tala sínu máli. Meira
29. september 2002 | Leiðarar | 359 orð

Ritstjórnargreinar

29. sept. 1945: "Marga hefir furðað á því á undanförnum árum, þegar kommúnistar hafa talað fjálglega um lýðræði og lýðræðisást. Ekki er að furða. Í Rússlandi er einn flokkur, ein skoðun. Fleira fyrirfinnst ekki. Og þykir sumum ekki lýðræðislegt. Meira

Menning

29. september 2002 | Myndlist | 545 orð | 1 mynd

Að frysta augnablikið

Til 29. september. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11 til 17. Meira
29. september 2002 | Fólk í fréttum | 80 orð

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Caprí-tríó leikur fyrir dansi...

ÁSGARÐUR, Glæsibæ Caprí-tríó leikur fyrir dansi frá kl. 20 til miðnættis. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti. CAFFÉ KÚLTURE Nicaragua-dagar: Matur, tónlist o.fl. frá Nicaragua. CELTIC CROSS Trúbadorinn Garðar S. Garðarsson. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 54 orð

Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Ein af...

Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Ein af myndum leikstjórans Andreis Tarkovskíjs verður sýnd kl. 15. Myndin var gerð 1979. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 998 orð | 1 mynd

Bókmenntirnar og þjóðarvitundin

ÞAÐ voru nú engar svona konur í bláa lóninu," sagði kunningi minn við útlendan ferðafélaga okkar og hló við áður en góðlátlegt brosið dó út á vörunum andspænis spyrjandi augnaráði okkar kvennanna sem vorum að enda við að koma upp úr lóninu með... Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 108 orð

Fyrirlestrar og nám-skeið í LHÍ

ANNA Guðjónsdóttir listakona heldur fyrirlestur í Listaháskóla Íslands, Laugarnesi, á mánudag, kl. 12.30. Anna er búsett í Hamborg og lauk mastersnámi frá Listaháskólanum í Hamborg 1992. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Heldur starfinu jafnlengi og hún vill

BERGLJÓTU Jónsdóttur, stjórnanda listahátíðarinnar í Bergen, stendur til boða fastráðning sem stjórnandi hátíðarinnar að því er greint var frá á netsíðu blaðsins Bergens Tidende , www.bt.no. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 533 orð | 1 mynd

Hið sjónræna verkefni

LÖG/LAYERS er yfirskrift málverkasýningar sem Sigtryggur Bjarni Baldvinsson heldur í Austursal Gerðarsafns og lýkur í dag. Þar sýnir hann olíumálverk sem unnin eru á síðastliðnum fjórum árum og endurspegla ákveðið ferli í myndlist hans. Meira
29. september 2002 | Myndlist | 910 orð | 2 myndir

Hin sterka sýn

Til 29. september, opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11 til 17. Meira
29. september 2002 | Myndlist | 652 orð | 1 mynd

Í öllum regnbogans litum

Til 29. september. Sýningin er opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-17. Meira
29. september 2002 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Joan Jett rokkar í Afganistan

ROKKSÖNGKONAN Joan Jett tróð upp meðal bandarískra hermanna í herstöðinni í Bagram, nærri Kabúl, í Afganistan á föstudag. Jett er fyrsta rokksöngkonan sem heldur tónleika í Afganistan. Meira
29. september 2002 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd

Miðbæjarbíó

101 BÍÓFÉLAG er nýr kvikmyndaklúbbur sem hefur formlega göngu sína í næstu viku, nánar tiltekið á miðvikudag. Þá verður sýnd myndin One Hour Photo , sálfræðitryllir með Robin Williams, sem hlotið hefur lofsamlega dóma erlendra gagnrýnenda. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 83 orð

Myndband um ljósmyndara

Í TENGSLUM við ljósmyndasýninguna Þrá augans sem nú stendur yfir í Listasafni Íslands verður myndbandssýning í dag, sunnudag kl. 15. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Næturljóð leikbrúðunnar í strengjum

BERND Ogrodnik og leikbrúður hans flytja ljóðrænan óð til lífsins, kryddaðan tónum, húmor og heiðarleika í Salnum í kvöld, sunnudagskvöld, kl. 20. Meira
29. september 2002 | Fólk í fréttum | 703 orð | 2 myndir

Orchestra Baobab snýr aftur

Senegalska hljómsveitin Orchestra Baobab var goðsagnakennd fyrir blöndu af afrískum rythmum og suður-amerískri sveiflu. Hún snýr nú aftur í sviðsljósið eftir marga ára þögn. Meira
29. september 2002 | Tónlist | 608 orð

Ólgandi þrá í þurru húsi

Stravinskíj:Suite Italienne. Hafliði Hallgrímsson:Solitaire.Beethoven: Tilbrigði í Es ("Bei Männern..."). Bridge: Sónata í d. Sigurgeir Agnarsson selló, Hannelott Weigelt-Pross píanó. Þriðjudaginn 17. september kl. 20. Meira
29. september 2002 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Sjúkur Svíi

Svíþjóð 1999. Myndform VHS. (105 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og handrit Rolf Börjlind. Aðalhlutverk Mikael Persbrandt, Stefan Sauk. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 323 orð | 1 mynd

Sjö fiðlubörn leika í Neskirkju

FIÐLUBÖRNIN, sjö krakkar sem öll leika á fiðlu, halda tónleika í Neskirkju í dag kl. 14.00. Fiðlubörnin halda til Vesterås í Svíþjóð á næstunni og taka þátt í tónlistarhátíð Suzuki-fiðlunemenda, og eru tónleikarnir í dag liður í fjáröflun fyrir ferðina. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 49 orð

Skyndikynni við listamenn

LISTASAFN Reykjavíkur býður gestum sínum til Skyndikynna við listamenn í Hafnarhúsinu á afmælissýningu Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, MHR-30, sunnudagana 29. september og 6. október kl. 15. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Stendur sig með glans

MADAM Butterfly eftir Puccini, ein vinsælasta og mest flutta ópera sögunnar, var frumsýnd í ríkisóperunni í Braunscweig á dögunum en Ólafur Árni Bjarnason fer með hlutverk elskhugans Pinkertons. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Sunna Gunnlaugs leikur á Akranesi

JAZZKVINTETT Sunnu Gunnlaugs heldur tónleika í sal Tónlistarskóla Akraness á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sunna er nýkomin heim frá Bandaríkjunum og er nýbúin að skipa kvintett sem mun flytja ný lög Sunnu við íslensk ljóð og texta, m.a. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 70 orð

Sýningum lýkur

Gallerí Skuggi, Hverfisgötu Sýningu Kimmo Schroderus og Charlottu Mickelsson lýkur í dag. Listamiðstöðin í Straumi Samsýningu Danny van Walsum frá Hollandi og Elvu Daggar Kristinsdóttur lýkur í dag. Meira
29. september 2002 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Sætur sigur Yoko Ono

SÁTT náðist á föstudag í máli sem Yoko Ono, ekkja Johns Lennons, höfðaði á hendur Frederick Seaman fyrrverandi einkaþjóni þeirra hjóna. Meira
29. september 2002 | Menningarlíf | 63 orð

Tónlistarmenn úr SÍ á Selfossi

NOKKRIR félagar í Sinfóníuhljómsveit Íslands sækja Selfyssinga heim og halda tónleika í Selfosskirkju í dag, sunnudag, kl. 17. Meira
29. september 2002 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Tónlistin sem heimurinn þarf á að halda

Á DÖGUNUM kom út nýr hljómdiskur eignaður Þorra nokkrum. Ber hann nafnið Sunnudagur í rútunni , inniheldur ósungna gítartónlist og er fyrsta einleiksverk höfundar. Meira

Umræðan

29. september 2002 | Aðsent efni | 1948 orð | 1 mynd

Blekkingaleikur Landsvirkjunar

Hverjir hafa nú hagnast mest á þessu umhverfismati? spyr Reynir Ásgeirsson. Líklega allir verkfræðingarnir og sérfræðingarnir sem unnu við það á margföldum meðallaunum. Meira
29. september 2002 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Málefni eldri borgara ÉG heyrði í...

Málefni eldri borgara ÉG heyrði í útvarpinu að skipuð hefði verið nefnd til að fara yfir ýmsa þætti varðandi málefni eldri borgara og kom þar fram að lífeyrir eldri borgara hefur dregist aftur úr um a.m.k. 8 þús. á mánuði. Meira
29. september 2002 | Bréf til blaðsins | 447 orð

Rangur fréttaflutningur um verslun í miðborginni

Á STUTTUM tíma með smámillibili hafa sjónvarpsfréttamenn komið með fréttir af minnkandi verslun og samdrætti. Þegar þessar fréttir eru, eru jafnhliða sýndar myndir frá Laugavegi og í baksýn fréttamanna eru eignir á Laugavegi. Meira
29. september 2002 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Úti í kuldanum þegar heilsan bilar

VIÐ eigum dóttur sem eitt sinn var íþróttakona í blaki og með íslenska landsliðinu keppti hún fyrir Íslands hönd á erlendum vettvangi. Meira
29. september 2002 | Bréf til blaðsins | 133 orð

Þankar

NÚ er veturinn á næsta leiti með myrkri og kuldabola. Já, og meira að segja jólin ætla að koma á réttum tíma. Allt eins og vanalega. Meira
29. september 2002 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 9.229 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Jónína Ásbjörnsdóttir, Thelma Rún Rúnarsdóttir, Petra Ruth Rún arsdóttir, Emelía Ásta Giess og Biecic... Meira
29. september 2002 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 15.708 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Birgitta, Jónína Rún, Íris Ösp, Sigríður Jóna og... Meira

Minningargreinar

29. september 2002 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

ANNA G. JÓNSDÓTTIR

Anna Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Blönduósi hinn 19. mars 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 23. september síðastliðinn. Móðir hennar er Elínborg Guðmundsdóttir, f. 8. sept. 1903 frá Kringlu, búsett nú á elliheimilinu á Blönduósi. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2002 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

HANNES EINAR GUÐLAUGSSON

Hannes Einar Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 6. desember 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ingunn Ingvarsdóttir, f. 5. febrúar 1929, og Guðlaugur Hannesson, f. 21. september 1925, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2002 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

HJÖRTUR JÓNSSON

Hjörtur Jónsson kaupmaður fæddist í Saurbæ í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu 12. nóvember 1910. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 24. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Hjartarson, f. 5.3. 1879, d. 13.1. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2002 | Minningargreinar | 1591 orð | 1 mynd

SIGURBERG MAGNÚS SIGURÐSSON

Sigurberg Magnús Sigurðsson fæddist á Sauðárkróki 9. ágúst 1931. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi laugardaginn 21. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður G. Jósafatsson, f. 15. apríl 1893, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2002 | Minningargreinar | 5663 orð | 1 mynd

STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON

Stefán Hörður Grímsson skáld fæddist í Hafnarfirði 31. mars 1919. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Stefánsdóttir og Grímur Gísli Jónasson. Bróðir Stefáns var Borgar, d. 1953. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2002 | Minningargreinar | 1576 orð | 1 mynd

STURLAUG REBEKKA RUT JÓHANNESDÓTTIR ANUFORO

Sturlaug Rebekka Rut Jóhannesdóttir Anuforo fæddist í Stykkishólmi 30. september 1956. Hún lést á Landspítalanum 2. september síðastliðinn og var hún jarðsungin frá Stykkishólmskirkju 14. september. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. september 2002 | Ferðalög | 674 orð | 3 myndir

Allir krakkar sem æfa fótbolta ættu að fá svona tækifæri

Í sumar fóru 42 strákar úr Aftureldingu í Mosfellsbæ í fótboltaskóla til Englands. Hanna Símonardóttir segir að ferðin hafi verið ævintýri líkust. Meira
29. september 2002 | Ferðalög | 176 orð | 2 myndir

Beint leiguflug í fyrsta skipti til Shanghai

Um páskana verður í fyrsta skipti flogið í beinu leiguflugi með 470 manna B-747-breiðþotu Atlanta til Shanghai í Kína. Um er að ræða vikuferð á vegum Úrvals-Útsýnar sem ætluð er eingöngu sérkorthöfum Vísa Ísland. Meira
29. september 2002 | Bílar | 208 orð | 1 mynd

Blæjubjalla á næsta ári

BLÆJUGERÐ nýju Bjöllunnar, New Beetle Cabriolet, kemur á Evrópumarkað á fyrsta fjórðungi næsta árs. Meira
29. september 2002 | Bílar | 196 orð | 2 myndir

e4WD-kerfið í nýjum Micra

NISSAN hefur ekki skýrt frá því hvort áform séu uppi um útflutning á Nissan Micra e.4WD, en eins og skýrt var frá í blaðinu síðastliðinn sunnudag kemur ný kynslóð Micra á markað innan tíðar og jafnframt fjórhjóladrifsútfærsla. e. Meira
29. september 2002 | Ferðalög | 315 orð | 3 myndir

Eyddi sumrinu í Stephansson-húsi í Kanada

Í ár eru 20 ár frá því að hús skáldsins Stephans G. Stephanssonar var gert að safni í Kanada. Hrafnhildur Þórólfsdóttir fékk vinnu á safninu í sumar. Meira
29. september 2002 | Bílar | 499 orð | 4 myndir

Ford kynnir fyrsta litla fjölnotabílinn

Ford kynnti C-Max, Audi A8 og Nissan nýjan Micra. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýjungarnar á bílasýningunni í París. Meira
29. september 2002 | Ferðalög | 51 orð | 1 mynd

Gist í höll

Nýlega var gefinn út bæklingur með upplýsingum um gistingu í höllum og herragörðum í Þýskalandi. Um tuttugu gististaðir eru nefndir til sögunnar en þeir eru vítt og breitt um landið. Meira
29. september 2002 | Bílar | 65 orð

Kia Sorento

Vél: Fjórir strokkar, dísil, 2.497 rúmsentimetrar, samrásarinnsprautun. Afl: 140 hestöfl við 3.800 snúninga á mínútu. Tog: 320 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. Drif: Afturdrifinn, hátt og lágt drif, 50% tregðulæs ing að aftan. Meira
29. september 2002 | Ferðalög | 85 orð

Kynlegt safn

Í gær, laugardaginn 28. september, var formlega opnað nýtt og kynlegt safn í New York, The Museum of Sex. Safninu er ætlað að kynna sögu, þróun og menningarlegt mikilvægi kynhegðunar mannsins. Meira
29. september 2002 | Bílar | 787 orð | 6 myndir

Mikið fyrir lítið í Kia Sorento

EINHVER ánægjulegustu tíðindin fyrir bílamenn þessa stundina, að mati þess sem þetta skrifar, er koma Kia Sorento-jeppans inn á markaðinn. Sorento er þróaður í samstarfi Kia og Hyundai og er honum beint gegn helstu lúxusjeppum. Meira
29. september 2002 | Ferðalög | 685 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í kyrrðardaga

Skálholtsskóli er nú menningar- og fræðslusetur kirkjunnar. Tuttugu gistirými eru í skólanum frá því að hann var heimavistarskóli. Um þessar mundir er verið að byggja við skólann og bætast þá við átta tveggja manna herbergi og setustofa. Meira
29. september 2002 | Bílar | 470 orð | 1 mynd

Sportbíll í jeppa - fjöðrunin í Cayenne

Á BÍLASÝNINGUNNI í Genf sl. vor sýndi Wendelin Wiedeking, stjórnarformaður Porsche, einungis myndir af Cayenne jeppanum, á bílasýningunni í París, sem nú stendur yfir, afhjúpaði hann bílinn í sinni tærustu mynd. Meira
29. september 2002 | Bílar | 247 orð | 1 mynd

Tveggja þátta efni til að varðveita lakkið

HAFIN er markaðssetning á Klear Seal sem er tveggja þátta efni sem sagt er gefa varanlegan gljáa á bíla og fleira. Efnið er framleitt í Bandaríkjunum og kom á markað þar fyrir u.þ.b. fimm árum. Kjartan R. Meira

Fastir þættir

29. september 2002 | Fastir þættir | 267 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR eitt spil af þremur þarf að vera á sínum stað teljast vinningslíkur allgóðar. En eru þær nógu góðar? Suður gefur; AV á hættu. Meira
29. september 2002 | Fastir þættir | 886 orð | 1 mynd

Engladagur

Á engla er víða minnst í Biblíunni og hafa þeir löngum verið snar þáttur í helgihaldi kirkjunnar, einkum þó rétttrúnaðarmanna og kaþólskra. Sigurður Ægisson lítur hér á sögu þeirra, í tilefni þess að í dag er Mikjálsmessa og allra engla. Meira
29. september 2002 | Dagbók | 787 orð

(Exodus 15, 18.)

Í dag er sunnudagur 29. september, 272. dagur ársins 2002. Mikjálsmessa, Engladagur. Orð dagsins: Drottinn skal ríkja um aldur og að eilífu! Meira
29. september 2002 | Í dag | 441 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Tólf sporin - andlegt ferðalag. Síðasti opni fundurinn í tólf spora námskeiði vetrarins á morgun, mánudaginn 30. sept., kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Laugarneskirkja . Meira
29. september 2002 | Fastir þættir | 210 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. f4 c5 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 Rc6 5. 0-0 Rf6 6. d3 0-0 7. c3 d6 8. e4 e5 9. Ra3 Dc7 10. Rh4 exf4 11. Bxf4 Bg4 12. Dd2 Dd7 13. Bh6 Re8 14. Bxg7 Rxg7 15. Rc4 Be6 16. Re3 Re7 17. d4 Had8 18. Rf3 f6 19. Hfd1 Dc8 20. De2 Kh8 21. Hd2 Bg8 22. Re1 b6 23. Meira
29. september 2002 | Dagbók | 46 orð

SVEITAVÍSUR

Hnjóskadalur er herleg sveit, Hnjóskadals vil ég byggja reit, í Hnjóskadal hrísið sprettur. Í Hnjóskadal finnst hafur og geit, í Hnjóskadal er mörg kindin feit, Hnjóskadals hæsti réttur. Meira
29. september 2002 | Í dag | 338 orð

Tómasarmessa við upphaf vetrarstarfs

FYRSTA Tómasarmessan á þessu hausti verður í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, sunnudaginn 29. september, kl. 20. Meira
29. september 2002 | Fastir þættir | 516 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji kíkir gjarnan á heimasíðu handknattleiksdeildar Knattspyrnufélags Akureyrar á Netinu, en þar er að finna pistla eftir ÞLA um allt milli himins og jarðar. Stundum eru pistlar þessir smellnir, stundum ekki. Eitt dæmi er að 11. september var t.d. Meira

Sunnudagsblað

29. september 2002 | Sunnudagsblað | 358 orð | 2 myndir

Áhyggjur af minnkandi uppsveiflum

NASF, laxverndarsjóður Orra Vigfússonar, hefur sent frá sér bráðabirgðatölur og mat á laxveiði sumarsins 2002, eins og orðið er að hefð á þeim bæ. Samkvæmt bráðabirgðaúttekt Orra veiddust 31.923 laxar í íslenskum ám í sumar, 33. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Ávextir í rúmið

Ávextir í rúmið - beint af trénu eða skornir niður í salat, t.d. þetta: Exótískt morgunsalat með lime Flysjið vel þroskaðan ananasávöxt, skerið kjarna innan úr og skerið ávaxtakjötið í teninga. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 4836 orð | 1 mynd

Barátta um völd að baki átökum

Finnur Ingólfsson lætur um mánaðamótin af starfi seðlabankastjóra til að taka við embætti forstjóra Vátryggingafélags Íslands. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi við Finn um ástæður þess að hann lætur af störfum í Seðlabanka Íslands og spurði um mat hans á stöðunni í viðskiptalífinu, þróuninni þar og þeim átökum sem verið hafa milli fyrirtækjahópa. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 895 orð | 2 myndir

Breytt viðhorf til fegurðar?

Einkennilegheitin sem búa í því fyrirbæri sem fegurðarsamkeppni er náðu nýjum hæðum nýverið í tengslum við hugsanlega þátttöku fulltrúa Íslands í keppninni Miss World. Keppnin verður haldin í Nígeríu hinn 30. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 743 orð | 1 mynd

Börn náttúrunnar

Hefurðu einhvern tímann reynt að vera einn með barninu þínu eða barnabarni? Bara þið tvö. Þá á ég við aldurinn fimm til tólf ára, þegar barnið er orðið talandi. Og spyrjandi. Og er sakleysið uppmálað. Áður en það fær vit á öllum óþverranum í kringum sig. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 416 orð | 4 myndir

Clos du Bois Pinot Noir Clos...

Clos du Bois Pinot Noir Clos du Bois Pinot Noir Sonoma County 2000 er ágætt dæmi um kalifornískan Pinot Noir en þessi þrúga sýnir yfirleitt á sér allt aðra hlið í sólinni í Kaliforníu en á heimaslóðunum í Búrgund í Frakklandi. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Duvel frá Belgíu

Það er ávallt fagnaðarefni þegar belgískar bjórtegundir bætast í flóruna enda ekkert ríki sem bruggar jafnmikið af fjölbreyttum og vönduðum bjór. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 2730 orð | 1 mynd

Hér gæti ég hugsað mér að búa! Skyldi vera háskóli hérna?

Það var á sólbjörtum júnídegi fyrir rúmum tveimur árum sem þessi skeggjaði, brosmildi maður kom í fyrsta skipti til Akureyrar og hugsaði strax með sér: Hér gæti ég hugsað mér að búa. Skapti Hallgrímsson hitti Englendinginn Mark O'Brien að máli á skrifstofu hans í Háskólanum á Akureyri en O'Brien er forseti upplýsingatæknideildar skólans. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 244 orð | 10 myndir

Landið sem hverfur

Fyrirhugað virkjunarsvæði Kárahnjúkavirkjunar hefur að mestu verið utan alfaraleiðar. Ragnar Axelsson lagði land undir fót og tók myndir af landslagi sem hverfur verði Hálslón að veruleika. / 9 Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 244 orð | 1 mynd

Landið sem hverfur

Fyrirhugað virkjunarsvæði Kárahnjúkavirkjunar hefur að mestu verið utan alfaraleiðar. Ragnar Axelsson lagði land undir fót og tók myndir af landslagi sem hverfur verði Hálslón að veruleika. / 9 Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 345 orð

Norrænir punktar . . .

*Skrifstofa Norræna félagsins á Íslandi er til húsa á Óðinsgötu 7 í Reykjavík, s. 5110165, norden@norden.is, opið kl. 9-16. Norræna upplýsingaskrifstofan er til húsa á Glerárgötu 26 á Akureyri, s. 4601462, akureyri@norden.is. Heimasíða félagsins er www. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 1733 orð | 2 myndir

Óðinstorg verði norrænt torg

Norræna félagið á Íslandi á 80 ára afmæli í dag. Af því tilefni hitti Anna G. Ólafsdóttir Sigurlín Sveinbjarnardóttur, formann félagsins, Óðinn Albertsson, framkvæmdastjóra, og Esther Sigurðardóttur, skrifstofustjóra, að máli í nýju húsnæði félagsins á Óðinsgötu 7. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 1837 orð | 2 myndir

"Draumaliðið" vakið af værum blundi

Það fór varla framhjá unnendum körfuknattleiksíþróttarinnar að Júgóslavar fögnuðu óvænt sigri í Heimsmeistarakeppninni sem fram fór í Bandaríkjunum á dögunum og vörðu þar með titilinn sem þeir unnu fjórum árum áður. Aðalfrétt mótsins var engu að síður afleitt gengi liðs heimamanna sem var skipað atvinnumönnum úr NBA-deildinni. Sigurður Elvar Þórólfsson veltir fyrir sér atburðarásinni í Indianapolis; atburðarás sem breytti ímynd körfuknattleiksíþróttarinnar um ókomna framtíð. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 1213 orð | 1 mynd

Rattle hristir upp í menningarlífi Berlínar

Utan á Berlínarfílharmóníunni hangir stórt skilti, sem blasir við vegfarendum og á er letrað "Velkominn sir Simon Rattle" á ensku. Rattle er nýjasti arftaki Karajans og Furtwänglers. Karl Blöndal sá hamhleypuna frá Liverpool að störfum og heyrði. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 122 orð

Rauðrófur

H IN munúðarfulla og blóðrauða rauðrófa er notuð bæði sem grænmeti og einnig til matarlitunar. Það sem færri vita er að rauðrófukálið eða blöðin semsagt eru einnig æt og eru ekki ólík silfurblöðkukáli (swiss chard) sem hafin er ræktun á hér á landi, t.d. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Rauðrófur með grænni sósu

Tvær nýjar rauðrófur búnt af blönduðum ferskum kryddjurtum eftir smekk safi úr ½ sítrónu 1-2 marnir hvítlauksgeirar 1 eggjarauða 4-5 msk ólífuolía Afhýðið rófur, skerið í sneiðar og sjóðið í söltu vatni þar til sneiðarnar eru nokkuð mjúkar en samt... Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 42 orð

Rauðrófusalat

2 rauðrófur (soðnar á sama hátt og í fyrri uppskrift) 1 dós ferskur fetaostur 1 dós sýrður rjómi oreganó 2 marðir hvítlauksgeirar 1 búnt klettasalat (rucola) Skerið soðnar rauðrófusneiðarnar í bita og blandið hinu hráefninu saman við bitana í skál. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 106 orð

Spænskur matreiðslumaður á Kaffi List

Spænskur matreiðslumaður, Luis Ricardo, hefur nýhafið störf á Kaffi list en hann er ættaður frá Jerez de la Frontera í Andalúsíu. Luis Ricardo hefur starfað á veitingastöðum í Madríd og Barcelona. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 3166 orð | 2 myndir

Starfaði fyrir opnum dyrum

Í sumar lét Sigurgeir Sigurðsson af störfum sem bæjarstjóri á Seltjarnarnesi eftir 40 ára starf við sveitarstjórnarmál. Hann sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá ýmsu sem snertir þann málaflokk, auk þess að stikla á stóru í æviferlinum að öðru leyti. Meira
29. september 2002 | Sunnudagsblað | 623 orð | 1 mynd

Tíminn gleymir engum

ÞAÐ er ekki ofsögum sagt að ástandið í öldrunarmálum sé á stundum dapurlegt. Gamalt fólk sem er sæmilega hresst og getur enn notið lífsins hefur margt hvert lítið handa á milli, enda er því meinað að vinna launavinnu og getur því fátt eitt veitt sér. Meira

Barnablað

29. september 2002 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Er Stitch engill?

FÁ OKKAR sjá Stitch sem engil, einsog hann er sýndur á þessari frumlegu og flottu mynd eftir Margréti Lóu Ágústsdóttur, 9 ára, Efstuhlíð 19,... Meira
29. september 2002 | Barnablað | 79 orð | 12 myndir

Hljóðakrossgátan

Hljóð eru há, hljóð eru lág, þau eru sterk og þau eru dauf. Lausnarorð þessarar krossgátu kemur lóðrétt niður eftir örinni og er "nafn á tæki sem hjálpar heyrnarskertum að heyra" öll þau hljóð sem heyra má í umhverfi okkar. Meira
29. september 2002 | Barnablað | 165 orð | 2 myndir

Hvernig heyrum við?

Eyrað virkar þannig að (sjá mynd) úteyrað grípur hljóðið - sem er bylgjur í loftinu - og kemur því inn í hlustina, þar sem það lendir á hljóðhimnu. Meira
29. september 2002 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Í blómahafi

ÞAÐ VAR rétt hjá Stitch að lenda á Hawaii. Því einsog þið sjáið á þessari mynd eftir Björn Ólaf Björnsson 6 ára úr Blásölum í Kópavogi, er hann þar í fallegu... Meira
29. september 2002 | Barnablað | 51 orð | 2 myndir

Kanntu táknmál?

Einsog þið vitið tala heyrnarlausir saman á táknmáli. Bæði er til fingrastafróf einsog hér sést og svo tákn fyrir heilu orðin. Prófið að læra fingrastafrófið, eða alla vega að stafa nafnið ykkar ef þið skylduð eignast heyrnarlausan vin. Meira
29. september 2002 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Pennavinir

Halló! Ég heiti Dóra og vil gjarnan eignast pennavini á aldrinum 8-10 ára, ég er sjálf 9 ára. Áhugamál mín eru fótbolti, píanó, handbolti, körfubolti, límmiðar og margt fleira. Vonandi skrifið þið fljótt! Meira
29. september 2002 | Barnablað | 142 orð | 1 mynd

Tíu vinningshafar

Nýlega efndi Barnablað Moggans til samkeppni um besta haustljóðið, og sendu mörg góð ungskáld inn verk. Það voru þau Pétur Blöndal og Anna Gunnhildur Ólafsdóttir sem skipuðu dómnefndina og völdu að lokum eftirfarandi vinningshafa. Meira
29. september 2002 | Barnablað | 439 orð | 2 myndir

Vildu að allir kynnu táknmál

GETUR þú ímyndað þér hvernig er að heyra ekki neitt? Að heyra enga tónlist, ekkert í útvarpi eða sjónvarpi? Og að tala alltaf saman með höndunum? Það er fullt af krökkum sem heyra ekkert og finnst það ekkert skrítið. Meira
29. september 2002 | Barnablað | 336 orð | 3 myndir

Vindur

Einu sinni var hestur sem hét Vindur. Það var eitt ótrúlegt við Vind. Það var nefnilega það að hann hljóp hraðar en aðrir hestar. Sif tíu ára stelpa sem átti Vind var ánægð með hann. Vindur var grábrúnn. Einn dag var Vindur í girðingunni. Meira

Ýmis aukablöð

29. september 2002 | Kvikmyndablað | 47 orð | 1 mynd

Adam Sandler

hefur, eins og margir grínistar, fasta liði eins og venjulega. Til dæmis leikur hann oftast persónur með nöfn sem enda á "y", eins og Nicky, Bobby, Shlecky, Robby, Happy og Billy. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 163 orð | 1 mynd

Amerískir leikstjórar í ritskoðunardeilu

ENGIN takmörk virðast fyrir fáránlegum uppákomum vestur í Bandaríkjunum. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 191 orð | 2 myndir

Deborah Unger og Jeremy Sisto leika nú hjá Marteini

ÍSLENSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Marteinn Þórsson, sem fyrr á árum var m.a. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 111 orð

Grín að hasar fyrri tíma

BÍÓMYNDIN Undercover Brother í leikstjórn Malcolm Lee , sem væntanleg er til frumsýningar hér á landi, er hasarmynd í grínmyndastíl sem gerir létt grín að svertingjamyndum og öðrum glæpamyndum. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 128 orð | 1 mynd

Hendur í hári raðmorðingja

INSOMNIA , sem væntanleg er í kvikmyndahúsin, er nýjasta mynd leikstjórans Christophers Nolans , sem gerði Memento og fer hópur stórleikara með helstu hlutverk, þeirra á meðal þrír Óskarsverðlaunahafar, þau Al Pacino ( Scent of a Woman ), Robin Williams... Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 829 orð | 1 mynd

Margt er sjónarspilið

"Því fyrr sem þú lætur hlutina dragast þeim mun meiri tíma hefurðu til að vinna það upp," sagði rekstrarráðgjafinn. Áhugamenn um kvikmyndir hafa að undanförnu mátt hafa sig alla við að láta hlutina dragast sem fyrst til að vinna tíma. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 188 orð | 1 mynd

Mel Gibson gerir mynd um Krist

AÐ GERA mynd á tveimur tungumálum sem hvergi eru töluð á markaðssvæðum kvikmyndaheimsins, latínu og arameísku, telst tæplega uppskrift að vinsældasmelli. Þetta ætlar einn vinsælasti leikari samtímans, Mel Gibson , engu að síður að gera. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 148 orð

Norrænt kvikmyndasamstarf verður aukið

NORÐURLÖND eiga að verða sameiginlegur heimamarkaður fyrir norrænar kvikmyndir og aukin starfsemi norrænna fjölmiðlafyrirtækja utan heimalandsins en meðal frændþjóðanna er stór þáttur í þeirri þróun, að því er fjölmiðlafræðingurinn Arild Kalkvik sagði á... Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 91 orð | 1 mynd

Roberts og Newell rómansera saman

HINN fjölhæfi breski leikstjóri Mike Newell er trúlega þekktastur fyrir einhverja vinsælustu mynd sem Bretar hafa gert, rómantísku kómedíuna Fjögur brúðkaup og jarðarför . Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 82 orð | 1 mynd

Skáldaástir á hvíta tjaldið

SVIPTINGASAMT hjónaband ljóðskáldanna Sylvia Plath og Ted Hughes verður nú kvikmyndað með bandarísku leikkonunni Gwyneth Paltrow og breska leikaranum Daniel Craig í aðalhlutverkum. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 107 orð | 1 mynd

Skylmingaþrællinn í nýjan þrældóm

SMELLUR Ridleys Scott og Russells Crowe, Gladiator eða Skylmingaþrællinn, malaði aðstandendum sínum gull, nánar tiltekið 458 milljónir dollara, fyrir nokkrum sumrum og halaði inn fyrir þá slatta af Óskarsverðlaunum líka. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 133 orð

Tilraun um manninn sem fór út um þúfur

ÞÝSKA kvikmyndin Das Experiment , sem gerð er af leikstjóranum Oliver Hirschbiegel , hefur vakið verulega athygli frá því hún var frumsýnd fyrir rúmu ári og fengið góðar viðtökur nú þegar hún er sýnd í Bandaríkjunum. Meira
29. september 2002 | Kvikmyndablað | 724 orð

Verður Adam áfram í paradís?

Hann er einn af þessum grönnu, dökkhærðu og skarpleitu gyðingum sem virðast vera úti um allt í bandarísku bíógríni og gjarnan leika mismunandi ögrandi og vitlausa aula. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.