Greinar miðvikudaginn 2. október 2002

Forsíða

2. október 2002 | Forsíða | 95 orð | 1 mynd

15 fórust í árekstri herflugvéla

TVÆR indverskar herflugvélar rákust saman er þær voru í fylkingarflugi yfir Goa á Vestur-Indlandi í gær og er talið að allir tólf er voru um borð í vélunum hafi farist, auk þriggja á jörðu niðri. Meira
2. október 2002 | Forsíða | 389 orð

Bandaríkjastjórn ósátt við samkomulag Íraka og SÞ

SAMKOMULAG náðist í gær milli erindreka Sameinuðu þjóðanna og stjórnvalda í Írak um að vopnaeftirlitsmenn SÞ fari aftur til Íraks til að kanna hvort þar sé að finna ólöglegan vopnabúnað. Meira
2. október 2002 | Forsíða | 70 orð

Markaðir tóku kipp

GENGI hlutabréfa tók kipp upp á við í gær eftir mikið verðfall á mörkuðum í fyrradag. Á Wall Street hækkaði Dow Jones-hlutabréfavísitalan um 4,51% og Nasdaq-vísitala tæknifyrirtækja um 3,5%. Allnokkur hækkun varð einnig í Evrópu. Meira
2. október 2002 | Forsíða | 224 orð | 1 mynd

Mesic fór hörðum orðum um Milosevic

STIPE Mesic, forseti Króatíu, lýsti Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, í gær sem kaldlyndum stríðsæsingamanni er bæri ábyrgð á því að Júgóslavía liðaðist í sundur á síðasta áratug síðustu aldar. Meira
2. október 2002 | Forsíða | 219 orð

Persson áfram við völd

FORYSTA Græningja í Svíþjóð samþykkti í gærkvöldi að halda áfram stuðningi sínum við minnihlutastjórn jafnaðarmanna, undir forystu Görans Perssons. Meira

Fréttir

2. október 2002 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

18 og 19 punda laxar á Iðu

ENDASPRETTURINN á Iðu var líflegur, t.d. voru þrjár stangir í síðustu viku með 17 laxa á einum og hálfum degi. Jón Þorsteinn Jónsson veiddi þá 19 punda hæng á svarta Snældu og í sama holli veiddist annar stórhængur sem var 18 pund. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

400 lík fundin

SENEGALSKIR hermenn loka kistu eins þeirra sem fórst með ferjunni Joola úti fyrir strönd Gambíu 26. september. Um sextíu manns var bjargað, en rúmlega eitt þúsund voru um borð í ferjunni. Meira
2. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 66 orð

Af hverju Flensborg?

Nafn Flensborgarskóla er komið til af því að skólinn hóf starfsemi sína í verslunarhúsi sem stóð á sama stað og kaupmenn frá Flensborg á Suður-Jótlandi voru áður með verslun sína. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 434 orð

* Allt bendir til þess að...

* Allt bendir til þess að verulegur samdráttur hafi orðið í sölu tóbaks á yfirstandandi ári og í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2003 er gert ráð fyrir að samdráttur í tóbakssölu verði um 3%. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 100 orð

Átta hindúar myrtir í Kasmír

ÞRIÐJU umferð kosninganna til löggjafasamkomu indverska hluta Kasmír-héraðs á Indlandi lauk í gær og einkenndist dagurinn af ofbeldi og óeirðum. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 129 orð

Bandaríkin hyggjast hunza ESB-reglur

TALSMENN Bandaríkjastjórnar sögðu í gær að hún myndi hunza viðmiðunarreglur sem Evrópusambandið hefur sett aðildarríkjum sínum um að þeim sé heimilt að semja við Bandaríkin um að veita bandarískum hermönnum takmarkaða friðhelgi fyrir hugsanlegri saksókn... Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Bensín hækkar um 80 aura

BENSÍNLÍTRINN hækkar um 80 aura í dag. Olíuverslun Íslands, Skeljungur og Olíufélagið gáfu út tilkynningu þess efnis í gær. Þá hækkar verð á gasolíu, dísilolíu, skipaolíu og svartolíu um eina krónu lítrinn. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Bogi ráðinn forstöðumaður fréttasviðs RÚV

MARKÚS Örn Antonsson, útvarpsstjóri, hefur ráðið Boga Ágústsson í starf forstöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarpsins en áður hafði útvarpsráð mælt með ráðningu Boga í stöðuna. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Bretarnir virtir á sviði flugrannsókna

BRESKU sérfræðingarnir, Frank Taylor og Bernie Forward, sem skilað hafa af sér skýrslu um flugslysið í Skerjafirði í ágúst 2000, eru taldir mjög virtir á sviði flugrannsókna í heiminum. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Breytt fyrirkomulag aðsendra greina

ÁKVEÐIÐ hefur verið að takmarka lengd aðsendra greina vegna mikilla þrengsla í blaðinu og sívaxandi fjölda þeirra. Mun fleiri greinar berast daglega en unnt er að birta og því óhjákvæmilegt að bregðast við því. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 645 orð

Breytt hlutföll auðs og áhrifa setja í æ ríkari mæli svip á samfélagið

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sagði m.a. í ræðu sinni við setningu Alþingis, 128. löggjafarþings, í gær að breytt hlutföll auðs og áhrifa settu í æ ríkari mæli svip á samfélagið. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Breytt lýsing fyrir nætursjónauka

VERIÐ er að undirbúa stærri þyrlu Landhelgisgæslu Íslands, TF-LÍF, og áhöfn hennar fyrir notkun nætursjónauka. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 611 orð

Brjóta af sér til að fá húsaskjól

LÖGREGLAN skýtur skjólshúsi yfir einstaklinga sem eru á vergangi en hafa ekki brotið af sér og ættu frekar heima á stofnunum. Ef þeim er neitað um gistingu í fangageymslum kemur fyrir að þeir brjóti af sér og bíði þess að verða handteknir. Meira
2. október 2002 | Suðurnes | 93 orð

Dagskrá á degi vatnsins

DAGSKRÁ verður í Eldborg í Svartsengi á degi vatnsins, 7. október næstkomandi. Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa (FHU) stendur fyrir athöfninni. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Drengurinn fannst látinn

ELLEFU ára gamall sonur bankastjóra í Frankfurt, sem var erfingi banka sem sama fjölskyldan hefur rekið frá því á 17. öld, fannst látinn í gær. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ekkert gluggaveður

ÞEGAR talað er um gluggaveður eiga flestir við að veðrið sé fallegt á að horfa, en ekki jafn fýsilegt við að eiga. Í gær var þó varla þetta dæmigerða gluggaveður, því úti var veður vott, rigning og rok í borginni en þó óvenjuhlýtt. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Engar skýringar á lekanum

ENGAR skýringar hafa komið fram á því hvers vegna Aron ÞH sökk undan Grímsey á mánudagsmorgun. Í Morgunblaðinu í gær segir skipstjórinn að hann hafi vaknað þegar drapst á vélunum en þá var mikill sjór kominn í vélarrúmið. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 176 orð

E-pilluneysla tengd Parkinson-veiki

NÝJAR rannsóknir í Bandaríkjunum benda til, að e-pillan geti valdið Parkinson-veiki hjá neytendum hennar. Er engin lækning til við þeim sjúkdómi. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem unnin var undir stjórn dr. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

ETA-maður borinn til grafar

LÖGREGLUMENN í fullum óeirða"herklæðum" fylgjast með er baskneskir aðskilnaðarsinnar bera félaga sinn Egoitz Gurrutxaga til grafar í Renteria á Norður-Spáni í gær. Meira
2. október 2002 | Suðurnes | 355 orð

Fallist á fimm borholur af sex

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fellt úrskurð um mat á umhverfisáhrifum vegna jarðhitanýtingar utan iðnaðarsvæða á Reykjanesi í Reykjanesbæ og Grindavíkurbæ. Í úrskurðinum er lagst gegn framkvæmdum við borholu 3 í 3. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Fjölbreytt málefni til umræðu

Allyson Macdonald er fædd í Suður-Afríku 1952. Eðlisfræðingur frá Witwatersrand háskólann í Jóhannesarborg 1976 og doktor í kennslufræði raungreina frá Oregon State 1981. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fjölmenni og fjörugt í Laufskálarétt

FJÖLDI manna og hesta var í Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði síðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri. Talið er að hátt í 3 þúsund manns hafi látið sjá sig, þeirra á meðal fjölmargir stjórnmálamenn og fólk úr heimi menningar og viðskipta. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fræðsla um íslenskt samfélag í Alþjóðahúsi

FRÆÐSLUFUNDUR um íslenskt samfélag fyrir fólk af erlendum uppruna verður haldinn fimmtudaginn 3. október kl. 20 í Alþjóðahúsinu Hverfisgötu 18. Sérfræðingur frá Landlæknisembættinu fjallar um íslenska heilbrigðiskerfið. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Fræðsla um vefnað

FUNDA- og fræðslunefnd Heimilisiðnaðarfélags Íslands efnir til fræðslukvölds um vefnað í húsi félagsins að Laufásvegi 2, miðvikudaginn 2. október kl. 20 og er aðgangur ókeypis. Allir eru velkomnir. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fundur hjá Stuðningshópi um krabbamein í blöðruhálskirtli

STUÐNINGSHÓPUR um krabbamein í blöðruhálskirtli verður með rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, miðvikudaginn 2. október, kl. 17. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fundur um nýskipan vísinda- og tæknimála

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ, menntamálaráðuneytið og iðnaðarráðuneytið halda sameiginlegan kynningarfund á Grand hóteli, Hvammi, um nýskipan vísinda- og tæknimála á Íslandi, fimmtudaginn 3. október kl. 16. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Gestaíbúð á Skriðuklaustri

KLAUSTRIÐ, gestaíbúð fyrir lista- og fræðimenn, hefur verið rekin á Skriðuklaustri í Fljótsdal frá aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar skálds 1989. Meira
2. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 86 orð | 1 mynd

Göngubrúin vígð

NÝJA göngubrúin yfir Hafnarfjarðarveg var vígð á mánudag en það voru Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri sem opnuðu hana með því að klippa á borða og ganga yfir hana. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð

Hallaðist til vinstri og féll stjórnlaust

RANNSÓKNARNEFND flugslysa í Danmörku hefur skilað bráðabirgðaskýrslu vegna flugatviksins við austurströnd Grænlands í ágúst sl. en þá lenti flugvél Jórvíkur í miklum vandræðum vegna gangtruflana eftir að vélin flaug inn í ísingarsvæði. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Harry Potter til Íslands 22. nóvember

ÖNNUR kvikmyndin sem gerð er eftir sögunum um Harry Potter verður frumsýnd hér 22. nóvember. Myndin, sem ber nafn bókarinnar Harry Potter og leyniklefinn, verður frumsýnd í Bandaríkjunum og Bretlandi viku áður. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Helgi Kristbjarnarson

HELGI Kristbjarnarson, læknir og stofnandi Flögu hf., lést í fyrradag, 55 ára að aldri. Helgi fæddist 25. júní árið 1947 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Kristbjörn Tryggvason barnalæknir og prófessor og Guðbjörg Helgadóttir Bergs. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hættir við þátttöku

AÐSTANDENDUR fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland.is ákváðu í gær að hætta við þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss World sem halda á í Nígeríu 30. nóvember nk. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kennir sig nú við ýsu

EINN af þingmönnum breska Verkamannaflokksins hefur ákveðið að breyta nafni sínu úr Austin Mitchell í Austin Haddock (Ástþór Ýsa). Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Komst ekki að símanum til að tilkynna um eldinn

EINBÝLISHÚSIÐ á Syðri-Kárastöðum á Vatnsnesi er talið ónýtt eftir eldsvoða í gær. Enginn var heima þegar eldurinn kviknaði en þegar ung kona, tengdadóttir húsfreyjunnar, sneri þangað aftur upp úr klukkan 14 mætti henni þykkur svartur reykur. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Konur og yngra fólk jákvæðari gagnvart innflytjendum

KONUR og yngra fólk eru almennt jákvæðari gagnvart innflytjendum en karlar og eldra fólk. Þetta kemur fram í könnun Gallup þar sem viðhorf til innflytjenda og afstöðu til fjölgunar þeirra o.fl. voru könnuð. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 29 orð

Kosningastjórn Samfylkingar skipuð Á flokksstjórnarfundi I...

Kosningastjórn Samfylkingar skipuð Á flokksstjórnarfundi I Samfylkingarinnar sl. laugardag var skipuð kosningastjórn flokksins fyrir alþingiskosningar í vor. Meira
2. október 2002 | Miðopna | 523 orð | 1 mynd

Leiðir til lækkunar ýmissa gjalda

UMFERÐARSTOFA tók til starfa í gær, en henni er ætlað að fara með stjórnsýslu á sviði umferðarmála, einkum varðandi umferðarreglur, ökutæki, ökupróf og ökunám, umferðarfræðslu, slysarannsóknir og slysaskráningar og fleira. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Líklegt að hitaveita verði að veruleika

HITI og rennsli vatns í borholu á Eskifirði gefur mjög sterka vísbendingu um að það henti til upphitunar húsa í öllu bæjarfélaginu. Á 936 metra dýpi komst jarðfræðistofan Stapi ehf. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Meistarafyrirlestur um náttúruvá

HALLGRÍMUR Már Hallgrímsson heldur fyrirlestur um meistararitgerð sína, sem heitir Náttúruvá í nýrri gerð svæðisskipulags, í dag, miðvikudag 2. október, kl. 16. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Meistaramót í svartapétri

ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í svartapétri fer fram sunnudaginn 6. október á Sólheimum í Grímsnesi í þrettánda sinn. Keppt verður um Íslandsmeistaratitilinn í svartapétri 2002. Mótið hefst kl. 14 og lýkur kl. 17. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

MS í Laugardalinn

Í AÐALSKIPULAGI er gert ráð fyrir lóð fyrir Kvennaskólann á fyllingu sunnarlega við Ánanaust og kannaðir hafa verið möguleikar á nýrri lóð fyrir Menntaskólann við Sund í austurhluta Laugardals. Meira
2. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 23 orð

Myndlist Gréta Berg myndlistarmaður sýnir málverk...

Myndlist Gréta Berg myndlistarmaður sýnir málverk sitt Óskasteininn í Blómaskálanum Vín í Eyjafjarðarsveit. Gestum gefst kostur á að líta málvekið augum á afgreiðslutíma... Meira
2. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 69 orð

Nasa áminntur vegna hávaða

VEITINGA- og skemmtistaðnum Nasa við Thorvaldsenstræti hefur verið veitt áminning vegna hávaða inni á staðnum. Í áminningunni kemur fram að mælingar hafi sýnt að hávaði innandyra á staðnum sé of mikill. Meira
2. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 62 orð

Námskeið Á vegum Símenntunar Háskólans á...

Námskeið Á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri verður námskeið um verki og verkjameðferð dagana 10.-12. okt. í fjarkennslu frá EHÍ. Á námskeiðinu verður leitast við að gefa innsýn í fræðin um verki og verkjameðferð. Fjallað verður m.a. Meira
2. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Námskeið Grunnnámskeið í vefviðmóti og vefmyndavinnslu...

Námskeið Grunnnámskeið í vefviðmóti og vefmyndavinnslu verður haldið 14.-18. okt. næstkomandi við Símenntun Háskólans á Akureyri. Þar verða m.a. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð

Nemendur þurfa að sækja um leiðréttingu

MÁLSKOTSNEFND Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hefur fellt úr gildi úrskurð stjórnar sjóðsins í svokölluðu skólagjaldamáli, sem fjallar um hámark skólagjaldalána vegna framhaldsnáms í kjölfar gengislækkunar íslensku krónunnar síðasta vetur. Meira
2. október 2002 | Suðurnes | 315 orð | 2 myndir

Nóg af fersku lofti í rokinu

"ÞAÐ er mjög gott að búa hér, fallegt og nóg af fersku lofti í rokinu," segir Uffe Balslev, blómaskreytingamaður sem býr í Hvassahrauni í Vatnsleysustrandarhreppi. Þar heldur hann námskeið í blómaskreytingum og vinkona hans gerir myndverk. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ný heimasíða BÍ

BLAÐAMANNAFÉLAG Íslands hefur breytt heimasíðu sinni verulega, endurhannað hana og gert ráðstafanir til að hún verði virkari og aðgengilegri og eftirsóknarverðari félagsmönnum og raunar öllum almenningi. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð

Nærri fjórðungsfækkun flugmanna á rúmu ári

JÓHANN Þ. Jóhannsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir að nú um mánaðamótin hafi 14 flugmenn hætt störfum hjá Flugleiðum og uppsagnir 20 til viðbótar gangi í gildi um næstu mánaðamót. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Opinberum nefndum í Danmörku fækkað enn

DANSKA stjórnin heldur áfram tilraunum sínum til að fækka nefndum og ráðum þrátt fyrir nokkra gagnrýni og hefur nú að þessu sinni ákveðið að leggja niður eða sameina 63 nefndir. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Óbyggðanefnd kynnir kröfur út október

ÓBYGGÐANEFND kynnir í þessum mánuði allar þær kröfur sem lýst hefur verið vegna meðferðar nefndarinnar um mörk eignarlanda, þjóðlendna og afrétta í Rangárvallasýslu og V-Skaftafellssýslu. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

"Land míns föður, landið mitt"

UM 300 manns voru á Austurvelli þegar Alþingi var sett í gær og mótmæltu áformum um virkjun við Kárahnjúka. Lögreglan í Reykjavík var með talsverðan viðbúnað og girti af hluta af Austurvelli og lokaði fyrir umferð umhverfis Alþingishúsið. Meira
2. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 674 orð | 2 myndir

"Þetta er svo skemmtilegur aldur"

KÍNVERSK stjörnuspeki, gagnvirk tölvureiknivél, enskt teboð og franskt kaffihús var meðal þess sem var á stundaskránni hjá krökkunum í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í gær en þá hélt skólinn upp á 120 ára afmæli sitt. Meira
2. október 2002 | Landsbyggðin | 439 orð | 1 mynd

Raforkubændur í Laugardal

EIGENDUR jarðarinnar Eyvindartungu í Laugardal í Bláskógabyggð vinna þessa dagana að fjórðu kynslóð raforkuvirkjunar í Sandá sem rennur frá uppsprettum sem koma upp á 500 til 1.000 m kafla undan Kolhól á landamerkjum jarðanna Eyvindartungu og... Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 307 orð

Reksturinn stefnir í þrot að óbreyttu

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að veita Leikfélagi Reykjavíkur (LR) 25 milljóna króna aukafjárveitingu vegna yfirstandandi rekstrarárs. Mikið tap hefur verið á rekstri félagsins og segir í greinargerð að að óbreyttu stefni reksturinn í þrot. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 117 orð

Réðist á bílstjórann

AÐ minnsta kosti tveir létust og tugir slösuðust þegar farþegi í fólksflutningabifreið lagði til bílstjórans með hnífi er bifreiðin var á fullri ferð eftir hraðbraut í Kaliforníu á mánudagskvöldið, með þeim afleiðingum að bifreiðin valt og fór út af... Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Sakaðir um "and-múslimska móðursýki"

RÁÐAMENN í Malasíu sökuðu í gær Bandaríkin um að sýna "and-múslimska móðursýki" eftir að það fréttist að malasíska varaforsætisráðherranum hefði verið gert að fara úr skónum í nafni öryggiseftirlits við komu hans til Bandaríkjanna nýlega. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 922 orð | 3 myndir

Sala eigna á að skila 8,5 milljörðum

Fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár gerir ráð fyrir 10,7 milljarða tekjuafgangi. Stefnt er að því að selja eignir fyrir 8,5 milljarða sem er nokkuð minna en á þessu ári. 1,5 milljörðum verður varið til jarðgangagerðar. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sameiginlegt val fyrir Reykjavíkurkjördæmi Fulltrúaráð Samfylkingarinnar...

Sameiginlegt val fyrir Reykjavíkurkjördæmi Fulltrúaráð Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur samþykkt að fram skuli fara sameiginlegt flokksval fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin vegna alþingiskosninganna í vor. Valið fer fram á kjörfundi 9. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 939 orð | 1 mynd

Segir Flugmálastjórn ekki hafa beitt flugslysanefnd þrýstingi

FLUGMÁLASTJÓRI, Þorgeir Pálsson, segist í samtali við Morgunblaðið fagna því að skýrsla bresku sérfræðinganna Franks Taylors og Bernies Forwards um flugslysið í Skerjafirði sé komin fram og hún sé að mörgu leyti faglega unnin. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð

Sjálfstæðisflokkur og Samfylking vinna á

FYLGI Framsóknarflokksins hefur minnkað að undanförnu og er nú tæp 14% að því er kemur fram í könnun DV á fylgi flokkanna og er þá einungis litið til þeirra sem afstöðu tóku. Fylgi flokksins var 18,4% í síðustu kosningum. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sjö tilboð í byggingu við Laxárstöð

SJÖ tilboð bárust Landsvirkjun í byggingu yfir 72 kV tengivirki Laxárstöðvar í S-Þingeyjarsýslu. Lægst bauð Trésmiðjan Rein á Húsavík, eða 58,6 milljónir króna. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð

Skilningur á erfiðri stöðu

MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi tilkynning frá starfsmönnum í hagsmunaráði Íslenskrar erfðagreiningar: "Í tilefni af hópuppsögnum s.l. Meira
2. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 168 orð

Slæm umgengni um Geirsnef

KVARTANIR hafa borist formanni umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur vegna slæmrar umgengni og umferðar á Geirsnefi þar sem hundaeigendur viðra gjarnan hunda sína. Segir hann kvartanirnar bæði koma frá hundaeigendum og öðrum. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð

Standard and Poor Fram kom á...

Standard and Poor Fram kom á forsíðu Morgunblaðsins í gær í frétt um verðfall á mörkuðum, að Standard and Poor 500-vísitalan í Bandaríkjunum hefði ekki verið lægri í 15 ár. Það er ekki rétt. Meira
2. október 2002 | Suðurnes | 453 orð

Starfslok framkvæmdastjórans nauðsynleg

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ telur í svarbréfi til Árna Sigfússonar, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, að nauðsynlegt hafi verið að semja um starfslok framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, til að ná fram "brýnum umbótum" í rekstri... Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Söfnun vegna bruna á Stokkseyri

STOFNAÐUR hefur verið söfnunarreikningur í Búnaðarbankanum á Selfossi nr. 0325-13277 fyrir Pétur Karlsson, vegna bruna sem varð 6. september sl. er húsið Skálavík á Stokkseyri brann til kaldra kola. Húsið var reist 1915 og var friðað. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Tekjuafgangur áætlaður 10,7 milljarðar króna

FRUMVARP til fjárlaga fyrir árið 2003 gerir ráð fyrir 10,7 milljarða tekjuafgangi, en frumvarpið var lagt fram á Alþingi í gær. Frumvarpið gerir ráð fyrir 1,5% hagvexti á næsta ári sem er heldur minni vöxtur en Búnaðarbankinn spáði fyrir skemmstu. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Tilkynnir um framboð í Suðurkjördæmi Unnur...

Tilkynnir um framboð í Suðurkjördæmi Unnur G. Kristjánsdóttir gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Unnur er 47 ára, grunnskólakennari í Sandgerði og gift Sturlu Þórðarsyni tannlækni. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Torricelli afturkallar framboð

ROBERT Torricelli, öldungadeildarþingmaður demókrata í New Jersey, tilkynnti á mánudag, að hann ætlaði að draga sig í hlé og sækjast ekki eftir endurkjöri í kosningunum í nóvember. Meira
2. október 2002 | Landsbyggðin | 473 orð | 1 mynd

Tveggja ára rannsókn í ferðamálum lokið

Á KYNNINGARFUNDI sem Iðntæknistofnun og Staðardagskrá 21 í Snæfellsbæ boðuðu til á dögunum voru kynntar lokaniðurstöður úr tveggja ára samnorrænu rannsóknar- og samvinnuverkefni um ferðaþjónustu á norðurslóð. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Útlit er fyrir að enginn viðskiptahalli verði í ár

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra segir að horfur séu á að jafnvægi verði á viðskiptum við útlönd á þessu ári og að svipuð útkoma verði á næsta ári. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð

Útsendingar nást víða í Evrópu

ÚTSENDINGAR kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Ómega nást víða í Evrópu og hafa vakið athygli, að sögn Eiríks Sigurbjörnssonar sjónvarpsstjóra, en hann segir að sérstaklega góð viðbrögð hafi borist vegna þessara útsendinga allan sólarhringinn. Meira
2. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 295 orð

Úttekt gerð á rekstri Slökkviliðs Akureyrar

FRAMKVÆMDARÁÐ Akureyrarbæjar hefur samþykkt að ráðinn verði ráðgjafi til að gera úttekt á rekstri slökkviliðsins og skal því verki vera lokið þann 15. nóvember nk. Meira
2. október 2002 | Miðopna | 774 orð | 1 mynd

Vandinn hefur breyst mikið frá stofnun SÁÁ

ALDARFJÓRÐUNGUR er liðinn frá því SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, voru stofnuð. Meira
2. október 2002 | Erlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

Vonbiðlar fá ráð hjá reyndum manni

DÓMAR manna um frammistöðu Bill Clintons í embætti forseta Bandaríkjanna eru misjafnir en eitt er ljóst: hann er enn í hópi mestu áhrifamanna í Demókrataflokknum og einhver öflugasti fjáröflunarmaður hans. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Þingi verður frestað í mars vegna kosninga

ALÞINGI Íslendinga, 128. löggjafarþing, var sett í gær að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var á þingsetningarfundi endurkjörinn forseti Alþingis. Í ávarpi sínu sagði Halldór m.a. Meira
2. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 107 orð | 1 mynd

Þorsteinn EA á veiðar eftir viðgerð

ÞORSTEINN EA, fjölveiðiskip Samherja hf., hefur legið við bryggju á Akureyri frá því um miðjan september vegna bilunar. Þorsteinn var við síldveiðar á Noregsmiðum í sumar og varð fyrir því óhappi á dögunum að tapa þar botnstykki. Meira
2. október 2002 | Suðurnes | 107 orð

Þreifingar um sameiginlegar rannsóknir

STJÓRNENDUR Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja ræða saman um möguleika á því að ráðast sameiginlega í rannsóknir á jarðhitasvæðinu í Brennisteinsfjöllum en iðnaðarráðuneytið veitti báðum fyrirtækjunum leyfi til rannsókna þar. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð

Þrír íslenskir eftirlitsmenn í Bosníu-Hersegóvínu

ÞINGKOSNINGAR og kosningar til forsætisráðs Bosníu og Hersegóvínu fara fram laugardaginn 5. Meira
2. október 2002 | Miðopna | 2065 orð

Þörf á sértækri umönnunarstofnun

TUTTUGASTA og áttunda ágúst síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem geðsjúkum manni var gefið að sök að hafa stolið í júní á þessu ári lambalæri að verðmæti 3.375 kr. í verslun í Reykjavík. Meira
2. október 2002 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Örn á hrafnaþingi

UM 20 til 30 hrafnar sem þinguðu á kletti í Búðahrauni á Snæfellsnesi fengu óvæntan gest í þinghaldið þegar haförn kom þar fljúgandi að í lágflugi og hlammaði sér á miðjan þingklettinn. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2002 | Leiðarar | 501 orð

Kerfið brást

Sorglegur atburður í Reykjavík í síðustu viku hefur orðið til að beina athygli fólks að alvarlegri brotalöm í ríkiskerfinu. Geðveikur maður er grunaður um að hafa ráðið manni bana. Meira
2. október 2002 | Leiðarar | 485 orð

Sjálfsvíg upp úr skúffu þagnar

Það er sorgleg tilhugsun að ungt fólk finni sig knúið til að binda enda á eigið líf, sem þó er rétt að hefjast. Meira
2. október 2002 | Staksteinar | 342 orð | 2 myndir

Virkara lýðræði?

Í nýjum pistli á heimasíðu sinni gerir Björn Bjarnason alþingismaður og oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn meðal annars að umtalsefni ferð sína á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið var á Akureyri í síðustu viku. Meira

Menning

2. október 2002 | Fólk í fréttum | 519 orð | 3 myndir

Allt frá suddarokki til hins sígilda

Edda - miðlun og útgáfa tekur nú þátt í jólaflóði tónlistarinnar í annað sinn. Líkt og verið hefur er flóran fjölbreytt og kennir hér ýmissa grasa. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Enginn orðrómur

ORÐRÓMUR er á kreiki um að breska hljómsveitinn Hear'Say hafi lagt upp laupana eftir tvö ár í sviðsljósinu. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 312 orð | 1 mynd

Flytur sín þekktustu lög

BÚAST má við að Gunnar Þórðarson, lagahöfundur og gítarleikari, komi víða við á næstunni, en tónleikaferð hans og föruneytis um landið hefst á Hótel Stykkishólmi á morgun. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Ford vill Flockhart

HARRISON Ford og Calista Flockhart ætla að ganga í það heilaga á jóladag en þetta verður þriðja hjónaband Harrisons. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Forsala hafin í Bretlandi

FORSALA á miðum á nýju Harry Potter-myndina hófst í breskum kvikmyndahúsum á föstudag, að því er segir í frétt BBC. Sjö vikur eru þangað til sýningar á myndinni hefjast. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 486 orð | 1 mynd

Fyrsta heildarútgáfa á ritum Snorra Sturlusonar

"BÆKUR Snorra Sturlusonar, Heimskringla, Snorra-Edda og Egils saga, eru grundvallarrit og meðal þess allra besta, sem skrifað hefur verið á íslenska tungu," segir Halldór Blöndal, forseti Alþingis, í formála að ritsafni Snorra Sturlusonar, sem... Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 56 orð

Goethe-Zentrum, Laugavegi 18 Þýska gamanmyndin Männerpension...

Goethe-Zentrum, Laugavegi 18 Þýska gamanmyndin Männerpension verður sýnd kl. 20.30. Myndin er frá árinu 1996 og er 90 mín. löng. Leikstjóri er Detlev Buck. Myndin var tilnefnd til Þýsku kvikmyndaverðlaunanna 1996. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 217 orð | 2 myndir

Hafið, bláa hafið...

...HUGANN dregur" segir í kvæðinu og það á svo sannarlega við um mynd Baltasars Kormáks, Hafið . Myndin hefur nú dregið tæplega 25 þúsund manns í kvikmyndahúsin og situr efst á lista yfir mest sóttu kvikmyndir á Íslandi þriðju vikuna í röð. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 543 orð | 2 myndir

Hin fjögur fræknu

Myndasaga vikunnar er Fantastic Four 1234 eftir Grant Morrison og Jae Lee. Bókin er gefin út af Marvel Comics, 2002 og fæst í myndasöguversluninni Nexus. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Íslensk börn taka þátt í norrænni grafíksýningu

Í TILEFNI að 20 ára afmæli Samtaka myndlistarskóla fyrir börn og unglinga í Finnlandi hefur Myndlistaskólanum í Reykjavík verið boðin þátttaka í norrænni grafíksýningu barna í Finnlandi sem verður opnuð á morgun, fimmtudag. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Keðjusöngvar í hádeginu

Í OKTÓBER og nóvember verður fólki boðið upp á að koma saman og syngja keðjusöngva í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar á Engjateigi 1. Sunginn verður einn keðjusöngur á hverjum mánudegi kl. 12.30 til 13 og verður fyrsti keðjusöngurinn 7. október. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 407 orð | 1 mynd

Líka í Færeyjum

TÍMARITIÐ Sánd hefur stigið allnokkur skrefin frá því það var fyrst gefið út fyrir rúmum þremur árum. Þá var það til húsa heima hjá ritstjóranum, Ingiberg Þór Þorsteinssyni, en núna má finna skrifstofur tímaritsins við Ingólfstorg. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Miðvikudagur Kaffi Reykjavík.

Miðvikudagur Kaffi Reykjavík. Kl. 20.30: Punkt Project III. Úlfar Ingi Haraldsson bassa, Ólafur Jónsson tenór sax og Matthías M.D. Hemstock trommur. Kaffi Reykjavík kl. 22: Thoroddsen/Fischer kvartett. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

P. Diddy kynnir MTV-verðlaunin

P. DIDDY verður kynnir á Tónlistarhátíð MTV í Evrópu, sem fram fer í Barcelona á Spáni hinn 14. nóvember. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 469 orð | 1 mynd

"Er ætlað að auðga listaverkaflóru kirkjugarðanna"

SÝNING á tíu minningarmörkum eftir tólf listamenn, verður opnuð í Fossvogskirkjugarði í dag. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 836 orð | 1 mynd

"Ég er alltaf svolítið hrifinn af mystík"

EIRÍKUR Smith sýnir um þessar mundir ný olíumálverk og vatnslitamyndir, alls 85 verk, í Hafnarborg í Hafnarfirði. Eiríkur er einn þekktasti myndlistarmaður landsins, og ferill hans spannar meira en 50 ár. Sýning Eiríks verður opin alla daga kl. 11.00-17. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 137 orð | 2 myndir

Robin Williams hjá Bíófélaginu

FYRSTA kvikmynd 101 Bíófélags verður sýnd í Regnboganum í kvöld. Myndin One Hour Photo verður sýnd á vegum þessa nýja kvikmyndaklúbbs klukkan 19.30 í sal eitt. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Siðfræði

Mannkostir eru eftir Kristján Kristjánsson. Bókin felur í sér uppgjör við margar siðferðilegar spurningar, s.s. Hefur maðurinn eðli? Á að kenna dygðir í skólum? Er til eitthvert sammannlegt siðferði? Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 333 orð | 1 mynd

Skemmtilega krassandi

Coraline, barnasaga eftir Neil Gaiman. Bloomsbury gefur út 2002. 171 bls. og kostaði 1.395 kr. í Máli og menningu. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 149 orð | 6 myndir

Stutt pils í Mílanó

PILSIN virðast heldur vera að styttast ef marka má helstu sýningar á tískuvikunni í Mílanó, sem nú stendur yfir, á vor- og sumartískunni 2003. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 39 orð

Sýning framlengd

Gallerí Skuggi, Hverfisgötu 39 Vegna forfalla hefur sýning Kimmo Schroderus og Charlottu Mickelsson verið framlengd til 20. október nk. Sýningin verður að þessu sinni opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 13-17. Aðgangur er ókeypis. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Umtöluð og umdeild

The Emperor of Ocean Park eftir Stephen L. Carter. 672 síður innb. Knopf gefur út 2002. Fæst í Pennanum-Eymundssyni. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 105 orð

Verðlaun fyrir ferðabók um Ísland

RITHÖFUNDURINN Xavier Moret hlaut nýlega vegleg verðlaun fyrir ástríðufulla ferðalýsingu um Ísland, svokölluð Ferðalangaverðlaun fyrir bókina El País de las sagas eða Sagnalandið. Meira
2. október 2002 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Vísur

Vísnaverkefni er eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson , skáld og kennara. Bókinni er ætlað að æfa fólk í að yrkja vísur. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Það er á lífi!

Steindauð hljómsveit fjörguð með tæknitækjum og tólum. Meira
2. október 2002 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Þurrir, hristir og hrærðir

BARÞJÓNAKEPPNI kennd við Grand Marnier var haldin í Iðnó á fimmtudagskvöldið. Átján keppendur hristu og hrærðu og bar Ingólfur Haraldsson sigur úr býtum en hann starfar á Einari Ben. Meira

Umræðan

2. október 2002 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Áhyggjulaust ævikvöld?

"Hvernig getur gott samfélag, eins og við viljum öll tilheyra, verið þekkt fyrir að skattleggja ellilaun?" Meira
2. október 2002 | Bréf til blaðsins | 428 orð

Coca-Cola sumarleikur SNEMMA sumars hóf Vífilfell...

Coca-Cola sumarleikur SNEMMA sumars hóf Vífilfell svokallaðan Coca-Cola sumarleik þar sem safna átti einingum til að geta "keypt" hinar ýmsu vörur merktar Coke. Börnin tóku þetta að sjálfsögðu alvarlega og söfnuðu sem mest þau máttu. Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Einkavæðing velferðarþjónustu

"Einkavæðing í velferðarþjónustu á að vera áhugaverður valkostur sem skoða þarf með skynsamlegum hætti og fordómalaust." Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Endurlífgun á börnum

Að kunna endurlífgun á börnum er einkum mikilvægt fyrir foreldra. Meira
2. október 2002 | Bréf til blaðsins | 515 orð

Fáein orð um málfar

Æ oftar heyrir maður og sér slíka afbökun á íslenzku máli að engu tali tekur. Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Fréttir og fordómar á Stöð tvö

"Samkvæmt kristinni trú eru allir menn breyskir og ber að horfast í augu við eigin bresti." Meira
2. október 2002 | Bréf til blaðsins | 179 orð

Góðæri - réttlæti

ÉG var að lesa grein Sigrúnar Ármanns Reynisdóttur sem birtist í Velvakanda 27. september. Það eru orð að sönnu sem fram kemur í greininni að mikil fátækt og eymd ríkir hér. Þeir eru líka margir sem hafa það mjög gott. Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Hugtakaruglingur í heilbrigðisþjónustu

"Deila um einkarekstur eða opinberan rekstur skiptir engu máli eins og er." Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Íþróttahreyfingin býður fram krafta sína

Áróðrinum fyrir iðkun íþrótta, hreyfingar og líkamsræktar á aldrei að linna. Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 228 orð

Leyniþjónusta Íslands

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur ritað grein um nauðsyn þess að tryggja mannréttindi hér á landi. Því ber að fagna. Ástæða greinarskrifa ráðherrans virðist vera skrif undirritaðrar í þessu blaði um hvort nauðsynlegt sé að setja á fót leyniþjónustu á Íslandi. Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Sjúklingar í vanda

"Þetta er sú grunnlæknisþjónusta, sem almenningur óskar eftir og hefur ekkert með pólitíska hugmyndafræði að gera." Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 381 orð

Slys á börnum eru ekki náttúrulögmál

TALIÐ er að 20 til 22 þúsund börn slasist árlega á Íslandi. Það eru hlutfallslega fleiri börn heldur en slasast í þeim nágrannalöndum sem við berum okkur helst saman við. Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Stefnuleit í pósti

"...vaknar óneitanlega sú spurning hvers vegna ekki sé betur til verksins vandað þannig að allir geti vel við unað." Meira
2. október 2002 | Aðsent efni | 211 orð

Svar óskast, Hannes

SÍÐASTLIÐINN sunnudag var mér boðið í síðdegiskaffi á Rás 2 hjá hjá Kristjáni Þorvaldssyni. Spjall okkar Kristjáns snérist meðal annars um pólitísk afskipt af íslensku viðskiptalífi. Meira
2. október 2002 | Bréf til blaðsins | 274 orð

Til alþingismanna við Austurvöll

ÞAÐ vakti athygli mína á dögunum þegar Árni Ragnar Árnason alþingismaður boðaði aðgerðir vegna þess að Ástþór Magnússon annálaður friðarpostuli skrifaði eitthvað á vef sinn, varðandi fyrirhugað stríð við Írak, sem honum mislíkaði. Meira
2. október 2002 | Bréf til blaðsins | 375 orð

Tilrauna- og nýbreytniverkefni í skólum

SJÖTTA málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands verður haldið dagana 4. og 5. október nk. Eins og á fyrri málþingum RKÍ fer fram kynning á fjölmörgum rannsóknum, tilrauna- og nýbreytniverkefnum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum. Meira
2. október 2002 | Bréf til blaðsins | 369 orð | 1 mynd

Tveir gleymdir Skaftfellingar

Í MORGUNBLAÐINU, þriðjudaginn 17.9. 2002, birtist myndskreytt frétt af minnisvarða um þýska sjómenn afhjúpuðum í Vík í Mýrdal þá um helgina, að viðstöddum fjölda gesta, bæði erlendra og innlendra auk heimamanna. Meira
2. október 2002 | Bréf til blaðsins | 47 orð | 1 mynd

Tvær ungar stúlkur, Sara Dögg Árnadóttir...

Tvær ungar stúlkur, Sara Dögg Árnadóttir og Pálína Agnes Kristinsdóttir, héldu á dögunum tombólu. Ágóðinn rann til Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á Suðurlandi. Þær stöllur afhentu Svani Ingvarssyni ágóðann, alls 3. Meira

Minningargreinar

2. október 2002 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

ANNA JÓNSDÓTTIR

Anna Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 21. apríl 1920. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 20. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurjóna Einarsdóttir og Jón Gunnlaugsson, rafvirki. Bróðir Önnu er Gunnlaugur Jónsson, f. 1922. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 2698 orð | 1 mynd

ÁSKELL JÓNSSON

Áskell Jónsson fæddist á Mýri í Bárðardal 5. apríl 1911. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 20. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 27. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

BÖÐVAR KVARAN

Böðvar Kvaran fæddist í Reykjavík 17. mars 1919. Hann lést á Flórída 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 27. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

ERLA ANDRÉSDÓTTIR

Erla Andrésdóttir fæddist á Innri-Skeljabrekku í Andakílshreppi í Borgarfirði 25. ágúst 1930. Hún lést 26. ágúst síðastliðinn. Hún var yngsta barn hjónanna Andrésar Björnssonar, f. í Bæ í Bæjarsveit 27. nóvember 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

GUÐNI INGÓLFSSON

Guðni Ingólfsson fæddist í Reykjavík 10. júní 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reynivallakirkju 28. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HÓLMFRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Hólmfríður Sigurðardóttir fæddist á bænum Ósi í Skagahreppi í A-Hún. 20. júní 1915. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 18. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Höskuldsstaðakirkju 27. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

JOHN AIKMAN

John Aikman fæddist 13. janúar 1939 í Edinborg í Skotlandi. Hann lést laugardaginn 3. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

ÓLAFUR JÓNSSON

Ólafur Jónsson fæddist í Skeiðháholti í Skeiðahreppi 9. janúar 1924. Hann lést á Selfossi 17. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Skálholtskirkju 28. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

ÓMAR SIGTRYGGSSON

Ómar Sigtryggsson fæddist í Reykjavík 9. desember 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigtryggur Leví Agnarsson og Þórunn Stefánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2002 | Minningargreinar | 2734 orð | 1 mynd

UNNUR MAGNÚSDÓTTIR

Unnur Magnúsdóttir fæddist 7. júní 1913 á Seyðisfirði. Hún lést í Reykjavík 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson, f. 1. sept. 1875 á Geldingaá í Leirársveit, d. 6. febr. 1946 í Vestmannaeyjum, og Hildur Ólafsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Afkomuviðvörun frá Ericsson

ERICSSON sendi út afkomuviðvörun síðastliðinn mánudag og féllu hlutabréf fyrirtækisins í kjölfarið um 18% í Kauphöllinni í Stokkhólmi. Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 309 orð

Aukin sala á gosdrykkjum

SALA gos- og vatnsdrykkja hér á landi hefur aukist um 8,8% undanfarið ár. Sala drykkja Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar hefur aukist um 28% en sala drykkja frá Vífilfelli stendur í stað í lítrum talið. Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 723 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 300 300 300 30...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 300 300 300 30 9,000 Skarkoli 125 125 125 91 11,375 Skötuselur 130 130 130 23 2,990 Und.ýsa 86 86 86 27 2,322 Und. Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 2 myndir

Burðarás selur í Flugleiðum og kaupir í Skeljungi

BURÐARÁS ehf., stærsti einstaki hluthafinn í Flugleiðum hf., hefur minnkað hlut sinn í félaginu en aukið hlut sinn í Skeljungi hf. Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Búnaðarbankinn selur eigin hlutabréf

EIGNARHLUTUR Búnaðarbanka Íslands í eigin bréfum fór síðastliðinn mánudag niður fyrir svokölluð flöggunarmörk, sem þýðir að bankanum ber ekki að tilkynna um viðskipti með eigin bréf til Kauphallar Íslands. Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Dótturfélög skipafélaganna stærstu hluthafar í SÍF

BURÐARÁS, dótturfyrirtæki Eimskips, er stærsti hluthafi í SÍF hf. með 14,04% hlutafjár og Mundill, dótturfélag Samskipa, er annar stærsti hluthafinn með 6,68% hlutafjár. Vátryggingafélag Íslands á 6,1% í SÍF og Sjóvá-Almennar eiga 5,9%. Framleiðendur... Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 274 orð

Fyrsta hluta sölunnar lokið

ÍSLANDSBANKI hf. hefur lokið fyrsta hluta sölu á hlutabréfum í bankanum samkvæmt samkomulagi við sex hluthafa, sem flestir tengjast svokölluðum Orca-hópi, frá því í ágúst síðastliðnum. Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 385 orð

Sparisjóðirnir hafa á síðustu misserum dregið...

Sparisjóðirnir hafa á síðustu misserum dregið mjög úr eignarhlut sínum í Kaupþingi. Meira
2. október 2002 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Uppsagnirnar hjá deCODE í samræmi við aðstæður

DECODE Genetics er nýjasta dæmið um líftæknifyrirtæki sem dregur saman í rekstri í kjölfar lækkunar á gengi hlutabréfa þessara fyrirtækja, að því er fram kom í grein í Financial Times í fyrradag. Meira

Fastir þættir

2. október 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í gær, þriðjudaginn 1. október, varð fimmtug Elsa Jónsdóttir verslunarmaður, Dælengi 9, Selfossi. Eiginmaður hennar er Árni Benediktsson verslunarmaður. Þau taka á móti gestum í Oddfellow-húsinu, Vallholti 19, Selfossi, laugardaginn 5. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 204 orð

Beitarfræðsla fyrir hestamenn

ENN á nýjan taka Landgræðsla ríkisins og Garðyrkjuskólinn höndum saman og gangast fyrir námskeiði föstudaginn 18. október nk. undir yfirskriftinni kunnu "Hestur í góðum haga. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 99 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 23. sept. 2002. 22 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 249 Sigurður Pálss. - Ásta Erlingsd. 240 Hilmar Valdimarss. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 125 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Vanir og óvanir keppnis-spilarar taka höndum saman hjá Munin í Sandgerði Hjá félaginu hefir verið spilað á fimmtudögum í haust. Nk. fimmtudag lýkur þriggja kvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin gilda til verðlauna. Fimmtudaginn 10. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 471 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Sveitir Þórólfs Jónassonar og Guðmundar Sv. Hermannssonar mættust í undanúrslitum Bikarkeppninnar á laugardaginn. Leikurinn var jafn og opinn allt til enda, en Guðmundur og félagar höfðu betur og unnu með 18 IMPa mun, 130-112. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 80 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Það vantar fleiri spilara. Mæting kl. 13.30. Spilað var 24. sept. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 59 orð

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu brids á...

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu brids á 11 borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 30. september sl. Miðlungur 220. Efst vóru: NS Þórhallur Árnas. - Kristinn Guðmundss. 274 Díana Kristjánsd. - Ari Þórðarson 256 Haukur Barnason - Hinrik Láruss. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 137 orð

Happdrætti fyrir hestamenn

Á VEGUM landsliðsnefndar Landssambands hestamannafélaga hefur undanfarið verið unnið að undirbúningi að veglegu happdrætti til styrktar íslenska landsliðinu í hestaíþróttum sem væntanlega tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Danmörku næsta sumar. Meira
2. október 2002 | Viðhorf | 868 orð

Hinir gleymdu

"...og í fjölmiðlum birtast með jöfnu millibili tíðindi af því hve þjóðin borði mikið af því sem nefnt hefur verið "gleðipillur" en heitir réttilega geðlyf." Meira
2. október 2002 | Dagbók | 54 orð

ÍSLENDINGALJÓÐ

Land míns föður, landið mitt, laugað bláum straumi, eilíft vakir auglit þitt ofar tímans glaumi. Þetta auglit elskum vér, - ævi vor á jörðu hér brot af þínu bergi er, blik af þínum draumi. Meira
2. október 2002 | Dagbók | 862 orð

(Jer. 30, 22.)

Í dag er miðvikudagur 2. október, Leódegaríusmessa, 275. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð. Meira
2. október 2002 | Dagbók | 636 orð

Kirkjustarf

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 940 orð | 4 myndir

Lengri fengitími tryggir betri fyljun

Ómskoðun hryssna hefur valdið straumhvörfum í hrossaræktinni. Virðast flestir sammála um að stefna beri að markvissri skoðun til að tryggja betri fyljunarárangur hjá öllum betri stóðhestum landsins. Valdimar Kristinsson kynnti sér áfram stöðuna hjá nokkrum nafnkunnum stóðhestum. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 877 orð | 1 mynd

Sigurður Daði skákmeistari TR

8.-29. september 2002 Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Be3 d5 5. f3 a6 6. Dd2 b5 7. a3 Be6 8. h4 dxe4 9. Rxe4 h5 10. Re2 Bd5 11. Rg5 Bc4 12. 0-0-0 Rd7 13. Rf4 Rb6 14. d5 Bxf1 15. Bxb6 Dxb6 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Halkidiki í Grikklandi. Meira
2. október 2002 | Dagbók | 225 orð

Stoð og styrking í Ytri-Njarðvíkurkirkju

FIMMTUDAGINN 3. október kl. 13. verða stofnuð í Ytri-Njarðvíkurkirkju samtökin Stoð og styrking, skammstafað SOS. Er hér um að ræða samtök fólks sem þjáðst hefur af langvarandi verkjum eða veikindum. Meira
2. október 2002 | Fastir þættir | 487 orð

Víkverji skrifar...

ORÐIÐ sérstakur líður að mati Víkverja nokkuð fyrir það að vera ofnotað. Á það bæði við í mæltu og rituðu máli. Oft má sjá skrifað í blöðum sérstakur skóli, sérstakt námskeið, sérstakt þetta og hitt án þess að sérstaklega þurfi að nota sérstakur. Meira

Íþróttir

2. október 2002 | Íþróttir | 151 orð

Arnór sækir rétt sinn

ARNÓR Guðjohnsen, sem var í fyrradag útnefndur besti erlendi leikmaður allra tíma í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, segir að hann hyggist ekki gefast upp í málshöfðun sinni vegna félagaskipta frá belgíska liðinu Anderlecht til franska liðsins... Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 46 orð

Ásbjörn þjálfar Stjörnuna

ÁSBJÖRN Sveinbjörnsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna og tekur hann við af Einari Gunnari Guðmundssyni, sem stjórnaði Garðabæjarliðinu á nýliðnu tímabili. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 107 orð

Ásgeir hættir hjá KA

ÁSGEIR Már Ásgeirsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs KA á Akureyri í knattspyrnu, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með liðinu. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 335 orð

Bæjarar eru nánast úr leik

ÞAÐ gengur illa hjá þýska stórveldinu, Bayern München, í G-riðli Meistaradeildar Evrópu og eftir 2:1 tap á heimavelli gegn AC Milan eru litlar líkur á því að þýska liðið komist í milliriðla keppninnar að þessu sinni. Bæjarar eru aðeins með eitt stig að loknum þremur umferðum. Hinsvegar gengur allt í haginn hjá liði Barcelona í H-riðlinum, en spænska liðið sótti þrjú stig til Moskvu og er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

David Weir ekki með Skotum í Reykjavík

DAVID Weir, hinn leikreyndi varnarmaður skoska landsliðsins og Everton, tilkynnti í gær að hann gæfi ekki lengur kost á sér í skoska landsliðið en Berti Vogts, landsliðsþjálfari Skota, tilkynnir í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn á móti Íslendingum í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvellinum laugardaginn 12. október. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Del Piero afgreiddi Newcastle

MANCHESTER United hélt sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeild Evrópu í gær og þegar þremur umferðum er lokið í F-riðlinum er Man. United nær öruggt áfram í aðra umferðina. Manchester-liðið sýndi Olympiakos litla gestrisni á Old Trafford og vann stórsigur, 4:0. Á sama tíma gerði Leverkusen góða ferð til Ísraels og sigraði Maccaci Haifa, 2:0. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 103 orð

Eyjamenn í þjálfaraleit

EYJAMENN hafa ekki gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins í knattspyrnu en eins og fram hefur komið hafnaði Heimir Hallgrímsson tilboði ÍBV um að halda áfram sínu starfi. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 50 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Esso-deild: Hlíðarendi: Valur - ÍBV 19 Bikarkeppni HSÍ 32-liða úrslit karla, SS-bikarinn: Seltjarn.: Grótta/KR 2 - Valur 3 18 Vestmannae.: ÍBV 2 - ÍR 19 Austurberg: ÍR 2 - Táfýlan 20 Blönduós: Víkingur - Þór Ak. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 120 orð

Henry vel skóaður

THIERRY Henry, 25 ára, miðherji Arsenal og franska landsliðsins, hefur gert nýjan fimm ára skóauglýsingasamning við íþróttavörufyrirtækið Nike, sem gefur honum 1,3 milljarða ísl. kr. í vasann. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 289 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Juventus -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Juventus - Newcastle 2:0 Del Piero 66., 81. Feyenoord - Dynamo Kiev 0:0 Staðan: Juventus 32108:17 Feyenoord 31202:15 Dynamo Kiev 31112:54 Newcastle 30030:50 F-RIÐILL: Man. Utd. - Olympiakos 4:0 Ryan Giggs 19. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 172 orð

Kristinn áfram með Fram

"ÞAÐ er mikill hugur í herbúðum okkar og ég sé ekki fram á neinar stórbreytingar, nema að við sjáum fram á að takmark okkar - að vinna niður sextíu og átta milljóna króna skuld á þremur árum - er að nást. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 132 orð

Lövgren ekki með á World Cup

STEFAN Lövgren, fyrirliði sænska landsliðsins í handknattleik, sem leikur með Kiel í Þýskalandi, verður að taka sér hvíld frá handknattleik næstu vikurnar vegna bakmeiðsla. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Michael Ballack, leikmaður Bayern München, er...

Michael Ballack, leikmaður Bayern München, er hér umkringdur leikmönnum AC Milan í leik liðanna í Meistaradeildinni á Ólympíuleikvanginum í München. Bæjarar máttu þola tap, 2:1, og eiga litla möguleika á að komast áfram. Sjá... Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 88 orð

Ólafur skorar mest

ÓLAFUR Stefánsson er markahæstur íslensku leikmannanna sem leika í þýsku Bundesligunni í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Ólafur hefur skorað 25 mörk og er í 20. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinar. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

* PATRIK Vieira, 26 ára, fyrirliði...

* PATRIK Vieira, 26 ára, fyrirliði Arsenal, sem er samningsbundinn liðinu til júní 2004, sagði í viðtali við franska blaðið France Football að hann sæi enga ástæðu til að yfirgefa Arsenal og hann væri tilbúinn að skrifa undir nýjan samning við liðið. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 145 orð

Preetz kom Herthu til bjargar á heimavelli

HERTHA Berlín skreið áfram í 2. umferð UEFA-keppninnar í knattspyrnu með 1:0 sigri á Aberdeen í síðari viðureign liðanna sem fram fór á ólympíuleikvanginum í Berlín í gær. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 197 orð

Sigurði sagt upp hjá FH

SIGURÐI Jónssyni þjálfara úrvalsdeildarliðs FH í knattspyrnu var sagt upp störfum í gærkvöldi. Sigurður tók við FH-liðinu síðastliðið haust af Loga Ólafssyni og undir hans stjórn hafnaði Hafnarfjarðarliðið í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 150 orð

Skagamenn með Bolton gegn Kenýa

GRÉTAR Rafn Steinsson og Ellert Jón Björnsson, leikmenn knattspyrnuliðs ÍA, dvelja nú hjá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton til reynslu. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 204 orð

Teitur hefur trú á sínum mönnum

BRANN, lið Teits Þórðarsonar, er komið í mjög erfiða stöðu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3:2 tap á móti Viking í fyrrakvöld. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 199 orð

Tindastóll fær liðsstyrk

ÚRVALSDEILDARLIÐ Tindastóls í körfuknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök því tveir leikmenn Þórs á Akureyri, Einar Örn Aðalsteinsson og Sigurður Grétar Sigurðsson, hafa ákveðið að leika með Sauðárkróksliðinu í vetur. Þeir verða löglegir eftir einn mánuð og leika sinn fyrsta leik með Tindastólgegn KR hinn 31. október. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Torrance fékk góð ráð hjá Ferguson

ENGLENDINGURINN Sam Torrance, fyrirliði Ryder-liðs Evrópu í golfi, fer lofsamlegum orðum um Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, og hrósar honum í hástert í viðtali við enska blaðið The Sun. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

* TVEIR sterkir leikmenn Chelsea ,...

* TVEIR sterkir leikmenn Chelsea , sem hafa verið meiddir, segjast báðir tilbúnir í Evrópuleikinn í knattspyrnu við Viking á morgun í N oregi. Það eru þeir Emmanuel Petit og Graeme Le Saux. Meira
2. október 2002 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

* VIÐAR Elíasson tók í gær...

* VIÐAR Elíasson tók í gær við formennsku í knattspyrnuráði ÍBV af Ásmundi Friðrikssyni . Með honum í ráðið koma nýir menn, Ágúst Einarsson , Jóhann Georgsson og Gísli Hjartarson, en áfram sitja þeir Magnús Freyr Valsson og Ástþór Jónsson . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.