Greinar laugardaginn 5. október 2002

Forsíða

5. október 2002 | Forsíða | 368 orð

Bandaríski talibaninn dæmdur í 20 ára fangelsi

BANDARÍSKUR alríkisdómstóll dæmdi í gærkvöldi John Walker Lindt, hinn svonefnda bandaríska talibana, í tuttugu ára fangelsi og sex ára skilorðsbundið fangelsi til viðbótar fyrir að hafa unnið með harðlínustjórn talibanahreyfingarinnar í Afganistan. Meira
5. október 2002 | Forsíða | 61 orð | 1 mynd

Forkeppni Ameríkubikarsins

ÞRÁTT fyrir að ítalska skútan Prada færi mikinn á Hauraki-flóa við Nýja-Sjáland í gær mátti áhöfn hennar lúta í lægra haldi fyrir bandarísku skútunni Stars and Stripes í undankeppni Ameríkubikarsins, sem nú stendur yfir. Meira
5. október 2002 | Forsíða | 75 orð

Rannsóknir á naflaló

VÍSINDAMAÐUR sem gerði ítarlegar rannsóknir á naflaló og endurskoðendur bandaríska orkusölufyrirtækisins Enron, sem lýst hefur verið gjaldþrota, voru meðal þeirra sem hlutu hin svonefndu IgNobel-háðungarverðlaun í ár. Meira
5. október 2002 | Forsíða | 123 orð

Skeytasendingar milli Indverja og Pakistana

STJÓRNVÖLD í Pakistan sökuðu Indverja um það í gær að hefja vígbúnaðarkapphlaup eftir að hinir síðarnefndu gerðu tilraunir með loftvarnarskeyti. Meira
5. október 2002 | Forsíða | 258 orð

Tillaga Frakka er sögð líkleg til að verða ofan á

BANDARÍKJAMENN héldu í gær áfram að reyna að tryggja stuðning annarra ríkja, sem hafa neitunarvald í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, við nýja og harðorða ályktun í Íraksdeilunni. Meira

Fréttir

5. október 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Alþjóðleg hundasýning um helgina

HAUSTSÝNING Hundaræktarfélags Íslands verður haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi helgina 5. og 6. október. "Þetta verður umfangsmesta sýning félagsins til þessa og eiga bestu hundarnir kost á að öðlast alþjóðlegt meistarastig. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð

Áfrýjar dómi um ógildingu kosninga

FRAMSÓKNARFÉLAG Mýrasýslu hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar dómi Héraðsdóms Vesturlands frá 24. september 2002 um úrskurð félagsmálaráðuneytisins varðandi ógildingu sveitarstjórnarkosningar í Borgarbyggð 25. maí 2002. Meira
5. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 187 orð | 1 mynd

Bílastæðum fjölgar um helming í Hlíðarfjalli

FRAMKVÆMDIR við bílastæði í Hlíðarfjalli eru að hefjast en að þeim loknum hefur bílastæðum þar fjölgað um helming, eða í 450 stæði. Verkið var boðið út og voru tilboðin opnuð í vikunni en verklok eru áætluð í byrjun nóvember nk. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Bosníumenn hvattir til að velja umbótasinna

FULLTRÚAR vesturveldanna hvöttu Bosníumenn til þess á fimmtudag að greiða umbótasinnum atkvæði sitt í þingkosningum sem fara fram í Bosníu-Herzegóvínu í dag, laugardag. Meira
5. október 2002 | Landsbyggðin | 245 orð | 1 mynd

Bruggar berjavín í gömlu mjólkurstöðinni

ÁR er liðið frá því að Gunnar Ómar Gunnarsson og fjölskylda stóðu í ströngu við að búa til fyrsta berjavínið sem fjöldaframleitt var fyrir almennan markað hér á landi. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens bæjarlistamaður

BUBBI Morthens tónlistarmaður var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarnesbæjar árið 2002 í gær. Þetta er í sjöunda sinn sem valinn er bæjarlistamaður Seltjarnarness, en menningarnefnd Seltjarnarness stendur fyrir vali bæjarlistamannsins. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Búizt við stjórnarskiptum

KJÓSENDUR í Lettlandi ganga í dag, laugardag, að kjörborðinu til að kjósa nýja stjórn sem mun stýra landinu á lokasprettinum inn í Evrópusambandið (ESB) og Atlantshafsbandalagið (NATO). Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 15 á mánudaginn, 7. október. Eftirfarandi mál verða á dagskrá: 1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa. 2. Fjárlög 2003 1. mál, lagafrumvarp fjmrh. Frh. 1. umræðu (atkvæðagreiðsla). 3. Meira
5. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 153 orð

Ekki í samræmi við óskir sveitarfélaga

NÝJAR forsendur hönnunar á tvöföldun Reykjanesbrautar eru ekki í samræmi við þá forgangsröðun sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu samþykktu í upphafi ársins. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Ekki nægar breytingar á sjávarútvegsstefnu ESB

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra telur að langur tími líði áður en breytingar, sem viðunandi yrðu af hálfu Íslendinga, verði gerðar á hinni sameiginlegu fiskveiðistefnu Evrópusambandsins (ESB). Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ferðum Herjólfs fjölgað um 73 á ári

VEGAGERÐIN og Samskip undirrituðu í gær samning um áframhaldandi rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Samningurinn felur í sér fjölgun ferða um 73 á ári frá því sem nú er. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fjölbreytt keppni á MR/VÍ-degi

ÖSKUR og óhljóð bárust frá Hljómskálagarðinum í gærdag. Þó var þar ekkert misjafnt á ferð, annað en samkoma framhaldsskólanema. Meira
5. október 2002 | Árborgarsvæðið | 58 orð | 1 mynd

Fjöltefli í skólanum

EINS og kunnugt er verður Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri 150 ára á næstunni. Ýmislegt er gert til að gera þessi tímamót minnisstæð. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fjör á landsmóti Samfés

LANDSMÓT samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi (Samfés) fer fram í Kópavogi um þessa helgi en á mótinu koma saman öll nemendaráð félagsmiðstöðva í landinu. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 316 orð

Formannsskipti hjá Sambandi íslenskra sparisjóða

NÝ stjórn Sambands íslenskra sparisjóða var kjörin á aðalfundi sambandsins í gær. Tveir voru í kjöri til formanns, Jón Kr. Sólnes, stjórnarformaður Sparisjóðs Norðlendinga, og Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON, og var Jón kjörinn formaður. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Fórnarlambanna minnst

HÓPUR fólks safnaðist saman í miðborg Moskvu í gær til að minnast átaka sem áttu sér stað í október 1993, þegar rússneski stjórnarherinn barði niður mótmæli stjórnarandstæðinga. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Gaflaradagur Lionsklúbbs Hafnarfjarðar

Í TILEFNI af Gaflaradegi Lionsklúbbs Hafnarfjarðar verður opið hús hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í Skútahrauni 6 í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 5. október, kl. 13-16. Slökkviliðið verður með kynningu á starfseminni. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð

Gengið á Arnarfell

GÖNGUFERÐ verður á vegum þjóðgarðsins á Þingvöllum í dag, laugardag, og verður gengið á Arnarfell. Arnarfell er rúmlega 200 metra hár móbergshryggur við norðaustanvert Þingvallavatn. Arnarfell er með betri veiðijörðum við vatnið. Á 20. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 237 orð

Greiði 1,4 milljónir fyrir laun á uppsagnarfresti

FYRIRTÆKI á sviði tölvuþjónustu hefur í Hæstarétti verið dæmt til að greiða fyrrverandi starfsmanni sínum 1,4 milljónir fyrir laun á uppsagnarfresti auk 600 þúsund króna málskostnaðar hans. Málsatvik eru þau að manninum var sagt upp störfum haustið 2000. Meira
5. október 2002 | Landsbyggðin | 221 orð | 1 mynd

Gömul hús sem minjagripir frá Snæfellsbæ

LENGI hefur verið kvartað undan því að ekki sé nægilegt framboð af minjagripum frá Snæfellsbæ og ýmsar hugmyndir skotið upp kollinum en ekki margar verið framkvæmdar. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Helblár frambjóðandi

STAN Jones, 63 ára gamall kaupsýslumaður og frambjóðandi í öldungadeildarkosningunum í Montana í haust, er alveg jafn blár og hann virðist vera. Hann er nefnilega orðinn blár eða blágrár af því að drekka silfurupplausn, sem hann hélt vera allra meina... Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hreppti þvottavél

HINN 11. september var dregið út nafn eins heppins viðskiptavinar í Nettó í Mjódd í hinum svokallaða Nettó-Friggjarleik. Hinn heppni viðskiptavinur var Þórir Dan Jónsson sem hlaut þvottavél. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Húsleit gerð hjá Sinn Féin

FRIÐARFERLIÐ á Norður-Írlandi var í nokkru uppnámi í gær eftir að lögregla gerði húsleit á skrifstofum Sinn Féin, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins (IRA). Voru sex handteknir í aðgerðum lögreglunnar, þ.ám. starfsmaður þingflokks Sinn Féin. Meira
5. október 2002 | Miðopna | 819 orð | 2 myndir

Hvað finnst þér um heimilið mitt?

Bíafra 1967. Eþíópía 1984. Sómalía 1992. Sunnanverð Afríka 2002? Við höfum áður séð átakanlegar myndir af sveltandi fólki í Afríku. Fólk á mínum aldri kannast flest við myndirnar af börnunum í Bíafra. Meira
5. október 2002 | Árborgarsvæðið | 169 orð | 1 mynd

Hver veit nema þetta verði kúrekastaður suðursins?

"MÉR líkar vel að fara úr blómunum í matinn, við hjónin höfum bæði mikinn áhuga á matargerð og lítum á þetta sem tækifæri því hér í húsinu er allt til alls til að gera góðan mat og svo erum við með úrvals matreiðslumann," sagði Snorri... Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 840 orð | 1 mynd

Höfum fengið frábæra aðsókn

Friðrik Theodórsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1937. Lauk prófi við VÍ 1955 og réðst þá til SÍS, var m.a. 3 ár hjá Iceland Seafood í Harrisburg. 7 ár hjá Loftleiðum, en hefur síðan verið hjá Rolf Johansen & Co. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Íslenskt átak gegn verslun með konur

RÁÐHERRAR dóms- og félagsmála hafa lagt til að einni milljón króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar fyrir árið 2002 verði varið til að styrkja íslenskt átak gegn verslun með konur. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 26 orð

Leiðsögn í myndlist á Vesturgötu

LISTASMIÐJA Lóu, Vesturgötu 7, verður með leiðsögn í myndlistarmeðferð fyrir þroskahefta á mánudögum kl. 14-16.30 og verður fyrsti tíminn nú á mánudag og sá síðasti 11.... Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Listafólk af síðum blaðsins skemmtir

FYRIR 105 árum kom fyrsta íslenska barnablaðið með myndum út. Það var barnablaðið Æskan sem hefur komið út óslitið allar götur síðan. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 201 orð

LÍN tekur tillit til lesblindu í reglum sínum

LÁNASJÓÐUR íslenskra námsmanna, LÍN, tekur tillit til lesblindu í úthlutunarreglum sínum en mat sérfræðings og skóla þarf þá að liggja fyrir í lánsumsókn frá nemanda með slíka erfiðleika. Í 2. Meira
5. október 2002 | Landsbyggðin | 179 orð

Ljósmæðra m.a. leitað erlendis

LJÓSMÆÐUR fást ekki til starfa á Egilsstöðum og því geta konur ekki lengur fætt börn sín þar eins og verið hefur. Að jafnaði hefur á þriðja tug barna fæðst þar á ári. Meira
5. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 49 orð | 1 mynd

Lokið við lagnir

ÞEIR tóku hraustlega til hendinni, þessir herramenn sem staddir voru í Breiðagerði í Reykjavík í gær. Þar hefur að undanförnu verið unnið að því að skipta um lagnir fyrir vatn, rafmagn og síma, auk þess sem gangstéttir hafa verið endurnýjaðar. Meira
5. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 174 orð

Lúsin enn á ferð

LÚSIN er komin á kreik og hefur hennar orðið vart á nokkrum stöðum í borginni. Að sögn Lúðvíks Ólafssonar, yfirlæknis Heilsugæslunnar í Reykjavík, er ekki meira um hana nú en oft áður. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lýstar kröfur 130 milljónir króna í gjaldþroti Japis

LÝSTAR kröfur í þrotabú Japis, sem tekið var til gjaldþrotaskipta í júní í sumar, nema um 130 milljónum króna. Þar af eru launakröfur um 18 milljónir. Að sögn Steingríms Þormóðssonar, hrl. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lýst eftir 16 ára stúlku

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir 16 ára stúlku, Rannveigu Lilju R. Pétursdóttur. Hún fór af heimili sínu 6. september. Rannveig Lilja er um 165 sentimetrar á hæð og grannvaxin með dökkt hár, venjulega tekið í tagl. Meira
5. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 201 orð | 1 mynd

Mannleg tenging milli skólabygginga

ÞEIR sem hafa átt leið hjá Lækjarskóla í Hafnarfirði í gærmorgun hafa sjálfsagt rekið upp stór augu þegar þeir sáu að óvenjuleg tenging var komin milli gamla skólahússins og nýju skólabyggingarinnar sem að hluta til var tekin í notkun í haust. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 939 orð | 2 myndir

Merka alþjóðasáttmála getur dagað uppi

EITT af því sem ber á góma í deilunum um Írak og gereyðingarvopn Saddams Husseins er réttur annarra ríkja til að gera fyrirbyggjandi árás á landið. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Metþátttaka í deildakeppninni í skák

ÍSLANDSMÓT taflfélaga eða deildakeppnin í skák hófst í húsi B&L í Reykjavík í gær og er þetta fjölmennasta keppnin frá upphafi en á mótinu keppir 41 sveit í fjórum deildum og sitja því 262 skákmenn að tafli í einu. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 200 orð

Mikil leit að morðingjunum

FIMM manneskjur voru myrtar í fyrradag í einu úthverfa Washingtonborgar í Bandaríkjunum, skotnar ein af annarri. Flest bendir til, að sami maðurinn eða sömu mennirnir hafi verið að verki og var þeirra ákaft leitað í gær. Meira
5. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 343 orð | 1 mynd

Mótmælir undanþágum á dragnótaveiðum í Eyjafirði

AÐALFUNDUR Kletts, félags smábátaeigenda á svæðinu frá Ólafsfirði austur á Tjörnes, samþykkti ályktun til aðalfundar Landssambands smábátaeigenda, þar sem mótmælt er harðlega öllum undanþágum á dragnótaveiðum í Eyjafirði, sem átt hafa sér stað nú í... Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 188 orð

Nýr umræðuvettvangur frímúrara

FYRIR nokkru komu saman til fundar í París fulltrúar frá 25 evrópskum frímúrarareglum til að ræða sameiginlegar hugsjónir og stefnumið. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Opið hús hjá heimilisiðnaðarfélaginu

ÞJÓNUSTUDEILD Heimilisiðnaðarfélag Íslands, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, verður opin langa laugardaga í vetur frá kl. 13-17. Þar getur að líta þjóðbúninga og íslensk útsaumsmynstur og þar fæst allt er þarf í... Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Opið hús í Húnabúð

HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík verður með opið hús í Húnabúð, Skeifunni 11, sunnudaginn 6. október kl. 13.30. Fjölbreytt dagskrá verður í tali og tónum um Arinbjörn Árnason frá Neðri-Fitjum í Miðfirði sem sonur hans Árni Arinbjarnar hefur tekið saman. Meira
5. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 993 orð | 1 mynd

"Hef upplifað meiri breytingar en kynslóðir fyrri alda samanlagt"

Björn Loftsson er svo sem ekkert unglamb lengur. Hann er 87 ára en lætur ekki Elli kerlingu hindra sig í því að kenna börnum í Hlíðaskóla handtökin við smíðar, þar sem hann áður var við fulla kennslu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir leit inn í smíðakompuna til Björns. Meira
5. október 2002 | Suðurnes | 128 orð | 1 mynd

"Lærdómurinn er toppurinn"

ÞAÐ var mikið um dýrðir á 130 ára afmælishátíð Gerðaskóla í gær. Hátíðargestir komu saman í nýjum fjölnotasal skólans og hlýddu á ávörp, ágrip af sögu skólans og tónlist. Sr. Björn Sveinn Björnsson blessaði skólann og honum bárust kveðjur víða að. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 221 orð

Ríkisábyrgðin verði framlengd

TILLÖGU um, að aðildarríki Evrópusambandsins, ESB, hættu að ábyrgjast tryggingar flugfélaga eins og þau hafa gert eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum var hafnað á fimmtudag á fundi samgönguráðherra sambandsins í Brussel. Meira
5. október 2002 | Miðopna | 851 orð

Rjúfum lognmolluna

Stjórnmálamenn njóta sín misvel í sviðsljósinu þegar á móti blæs. Ljóst er að almenningur fylgist þá einna mest með vettvangi stjórnmálanna. Meira
5. október 2002 | Suðurnes | 202 orð

SamSuð vill nýtt átak gegn tóbakssölu til unglinga

HEILBRIGÐISNEFND Suðurnesja fjallaði á fundi sínum í vikunni um erindi frá Samtökum félagsmiðstöðva á Suðurnesjum, SamSuð, þar sem lýst er áhuga á áframhaldandi samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, HES, um átak gegn tóbakssölu til unglinga yngri... Meira
5. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

Sjö vilja í tvö efstu sætin

SJÖ einstaklingar höfðu um miðjan dag í gær skilað inn framboði sínu í annað af tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi vegna alþingiskosninganna 2003. Framboðsfrestur rann þó ekki út fyrr en um miðnætti í nótt. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 851 orð | 3 myndir

Skelfilegur misskilningur að neysla áfengis sé holl

Út er kominn bæklingurinn Vímuefni og meðganga og er tilgangur hans að vekja verðandi foreldra til umhugsunar um skaðsemi áfengis- og vímuefnaneyslu á fóstur og nýbura. Stefnt er að því að afhenda verðandi foreldrum bæklinginn við fyrstu skoðun á meðgöngu. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 459 orð

Staða náttúruverndar veikari en á áttunda áratugnum

AÐALFUNDUR Náttúruverndarsamtaka Austurlands var nýlega haldinn að Stafafelli í Lóni. Þar voru samþykktar nokkrar ályktanir, m.a. um Kárahnjúkavirkjun, Vatnajökulsþjóðgarð, rjúpu, laxeldi og sjávarútvegsmál. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Stefnir í 615 milljóna króna útgjöld á þessu ári

ÁÆTLAÐ er að útgjöld Ábyrgðasjóðs launa á þessu ári verði 615 milljónir og gangi það eftir hafa þau næstum fjórfaldast frá árinu 2000 þegar útgjöldin námu 170 milljónum króna. Í fyrra námu útgjöld sjóðsins 356 milljónum. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 1703 orð | 2 myndir

Stjórnarandstæðingar sakna velferðarmálanna

Við fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarpið sögðu stjórnarandstæðingar að gefa hefði mátt velferðarmálum meiri gaum í frumvarpinu en stjórnarliðar vísuðu því á bug. Umræðan stóð fram að kvöldmat. Stefnt er að því að gera frumvarpið að lögum í desember. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Stóra-Laxá lakari en 2001

VEIÐITÍMINN var framlengdur í Stóru-Laxá í Hreppum, en dugði þó ekki til að ná veiðitölu síðasta sumars. Heldur slök veiði var í ánni í sumar, helst að líflegt væri á efsta svæðinu snemma sumars og svo þokkalegur reytingur á neðstu svæðunum um haustið. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Stórt skref á ljósmyndasýningu

KRISTJÁN Logason opnar sýningu á ljósmyndaverkum í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, í dag, laugardag, kl. 16. Um sýningu sýna segir Kristján m.a.: "Hér í þessu skrefi er ég ljósmyndarinn, sé um myndvinnsluna og myndritstjórnina. Meira
5. október 2002 | Árborgarsvæðið | 588 orð | 1 mynd

Stunda skák og fjallamennsku í frítímum

MENNIRNIR í áhaldahúsum sveitarfélaganna í landinu mæta kvabbi og kvörtunum íbúa. Þeir bregðast yfirleitt við af þjónustulipurð og gera gott úr öllu. Þegar þetta er nefnt við þá Magnús Gunnarsson og Pál Kristinsson á Selfossi kinka þeir kolli. Meira
5. október 2002 | Árborgarsvæðið | 355 orð | 1 mynd

Sviðsett "einvígi" milli tveggja slökkvibíla

TVEIR nýir slökkvibílar voru bornir saman á dögunum, annars vegar hefðbundinn vatnsbíll frá Slökkviliði Hveragerðis og hins vegar bíll frá IB ehf. sem búinn er "One seven-tækni"og notar froðu sem sjöfaldar hvern vatnsdropa. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 326 orð

Tekið upp þegar tillögur liggja fyrir

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir að unnið sé að því í heilbrigðisráðuneytinu að gera Landspítala - háskólasjúkrahús (LSH) að samstarfsvettvangi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á sviði mænuskaða og koma þar á fót gagnabanka. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Telur sóknarfæri fyrir flokkinn í borginni

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins og utanríkisráðherra, tilkynnti í gær að hann ætlaði að bjóða sig fram í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir næstu alþingiskosningar en hann hefur verið alþingismaður Austurlandskjördæmis frá árinu 1974 að... Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 2932 orð | 1 mynd

Tilgátan um hreyfilinn verði könnuð nánar

FLUGMÁLASTJÓRI, Þorgeir Pálsson, hefur fyrir hönd Flugmálastjórnar sent samgönguráðherra greinargerð um skýrslu breskra sérfræðinga um flugslysið í Skerjafirði 7. ágúst 2000. Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 168 orð

Tíu lönd fái aðild 2004

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) mun í næstu viku mæla með því að átta fyrrverandi kommúnistaríki í Mið- og Austur-Evrópu auk Miðjarðarhafseyríkjanna Möltu og Kýpur fái aðild að sambandinu í næstu stækkunarlotu þess, sem stefnt er að því að komi... Meira
5. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 168 orð

Tónleikar til stuðnings Sigrúnu Maríu

EFNT verður til tónleika á Dalvík og í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Um 80% endurskoða áfengisneyslu

UM 80% kvenna endurskoða áfengisneyslu eftir að þær verða barnshafandi og um 90% fá fræðslu um áhrif áfengis á fóstrið. Meira
5. október 2002 | Suðurnes | 173 orð

Umsækjendur hæfir en einn hættur við

STJÓRN Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, HSS, kom saman til fundar á fimmtudag þar sem m.a. var fjallað um niðurstöðu sérstakrar matsnefndar um umsækjendur er sóttu um starf framkvæmdastjóra HSS. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Upplýsingafundur gegn virkjanaframkvæmdum

Í DAG verður haldinn opinn upplýsinga- og baráttufundur gegn virkjanaframkvæmdum á hálendi Íslands á efri hæðinni á Grand Rokk við Smiðjustíg í Reykjavík. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Vatnstjón í Mjólkárvirkjun

UMTALSVERT vatnstjón varð í Mjólkárvirkjun í fyrrinótt. Um stundarfjórðungi fyrir eitt sprakk tæmiloki á þrýstivatnspípu fyrir annan vatnshverfilinn með þeim afleiðingum að vatn flæddi inn í kjallara stöðvarhússins. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Vegleg handritasýning opnuð í Þjóðmenningarhúsinu

HANDRITASÝNING Stofnunar Árna Magnússonar og Þjóðmenningarhúss verður opnuð í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Þetta er viðamesta sýning á íslenskum fornhandritum til þessa. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Viðræður um aukin viðskipti við Færeyjar

VIÐRÆÐUR fóru fram í gær í Þórshöfn í Færeyjum á milli Íslands og Færeyja samkvæmt fríverslunarsamningi þjóðanna. Á fundinum var farið yfir viðskipti landanna og möguleika á því að auka þau. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 452 orð

Viljum að málið verði rannsakað frá a til ö

JÓN Ólafur Skarphéðinsson, prófessor og faðir eins pilts sem fórst í flugslysinu í Skerjafirði fyrir rúmum tveimur árum, segist í samtali við Morgunblaðið ekki vita hvort hann eigi að gleðjast eða lýsa yfir vonbrigðum með ákvörðun samgönguráðherra að... Meira
5. október 2002 | Erlendar fréttir | 193 orð

Væntanlegur yfirmaður handtekinn í Kína

YFIRVÖLD í Kína skýrðu frá því í gær að Yang Bin, kínverskur auðjöfur sem Norður-Kóreustjórn hefur fengið til að stýra fyrsta kapítalíska fríverslunarsvæðinu í N-Kóreu, hefði verið handtekinn. Meira
5. október 2002 | Miðopna | 1079 orð

Þing, þjóðríki og lífskjör

Við setningu Alþingis 1. október predikaði sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, og sagði: " Þjóð og þjóðerni og þjóðerniskennd eru hugtök sem jafnvel er varasamt að nota mikið ef maður ætlar ekki að valda misskilningi. Meira
5. október 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þorri Hringsson sýnir í Borgarnesi

ÞORRI Hringsson opnar sýningu á olíu- og vatnslitamyndum í Listasafni Borganess í dag, laugardag, kl. 15. Á sýningunni verða myndir sem málaðar eru á síðustu fjórum árum í vinnustofu listamannsins að Haga í Aðaldal. Meira
5. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 114 orð

Þýsk hljómsveit í heimsókn

TÓNLISTARSKÓLINN á Akureyri fær heimsókn frá Berlín, en á ferðinni er Lankwitzer Kammerorchester frá Berlín, skipuð nemendum á aldrinu 12-20 ára. Stjórnandi sveitarinnar er Paula Schinz. Meira
5. október 2002 | Suðurnes | 49 orð

Ættfræðigrúskið að hefjast

ÆTTFRÆÐIGRÚSKARAR á Suðurnesjum eru að hefja vetrarstarf sitt, en þeir hittast einu sinni í mánuði yfir vetrartímann í Bókasafni Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57. Fyrsti fundur vetrarins verður mánudaginn 7. október nk. kl. 20. Meira
5. október 2002 | Suðurnes | 470 orð | 1 mynd

Öll umræða orðin opnari

BJARTSÝNISHÓPURINN er hópur foreldra ofvirkra/misþroska barna sem hittist í húsakynnum Þroskahjálpar á Suðurnesjum einu sinni á mánuði yfir vetrartímann. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2002 | Staksteinar | 316 orð | 2 myndir

Fjárlagafrumvarpið

Fjárlagafrumvarpið endurspeglar áframhaldandi trausta og aðhaldssama stöðu ríkisfjármála. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
5. október 2002 | Leiðarar | 444 orð

Handritin

Það var stór dagur í sögu íslensku þjóðarinnar er danska varðskipið Vædderen lagðist að bryggju við Reykjavíkurhöfn í apríl árið 1971 með helstu þjóðargersemar Íslendinga innanborðs, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók. Meira
5. október 2002 | Leiðarar | 453 orð

Skáldskapur og sjálfsmyndir þjóða

Það er ekki oft sem hingað til lands koma fjórir frægir framverðir úr breskri skáldsagnagerð, en fyrir skömmu stóð breska sendiráðið á Íslandi fyrir heimsókn rithöfundanna Ians McEwans, Michèle Roberts, Grahams Swifts og Bernadine Evaristo. Meira

Menning

5. október 2002 | Menningarlíf | 129 orð

Afrískir tónar í Norræna húsinu

AÐRIR fjölskyldutónleikarnir í tónleikaröðinni Töfratónum sem Norræna húsið stendur fyrir verða í dag, laugardag, kl. 14 og eru að þessu sinni "Afrisah-tónleikar". Meira
5. október 2002 | Myndlist | 405 orð | 1 mynd

Aftur til upphafsins og áfram

Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 11-17 og henni lýkur 7. október. Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir

ARI Í ÖGRI Liz Gammon.

ARI Í ÖGRI Liz Gammon. BROADWAY Lokahóf KSÍ og stórsýningin Viva Latino í aðalsalnum. Hljómsveitin Spútnik leikur fyrir dansi. Ásbyrgi Frumsýning á Með sykri og rjóma kl. 22.30. Frumsýning á Le' Sing á litla sviðinu, kl. 20. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Djasshátíð

Laugardagur Loftkastalinn. Kl. 18: Tiny Bell Trio. Dave Douglas trompet, Brad Shepik gítar og Jim Black trommur. Kaffi Reykjavík. Kl. 20.30: Ísland-Írland. Mark O'Leary gítar, Kjartan Valdemarsson píanó og Matthías M.D. Hemstock trommur. Kaffi Reykjavík. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Fólkið í landslaginu

SÝNING á ljósmyndum eftir Ragnar Axelsson ljósmyndara verður opnuð í Slunkaríki á Ísafirði í dag kl. 16. Ragnar er landsþekktur ljósmyndari og hefur starfað við Morgunblaðið um árabil þar sem myndir hans hafa vakið mikla athygli. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Franz Mixa minnst á tónleikum

HLJÓMSVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands minnast þess með tónleikum í sal Menntaskólans við Hamrahlíð í dag kl. 17, að í ár eru 100 ár liðin frá fæðingu dr. Franz Mixa. Stjórnandi hljómsveitanna er Kjartan Óskarsson. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 259 orð

Gallerí List, Skipholti 50d Þórunn Guðmundsdóttir...

Gallerí List, Skipholti 50d Þórunn Guðmundsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum og hefur hún yfirskriftina Litbrigði. Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Hvítur hrafn!

NÝ PLATA með Peter Gabriel er orðin eins sjaldheyrð og -séð og hvítir hrafnar. Up er t.a.m. einungis hans þriðja söngplata síðasta hálfan annan áratuginn og seint munu það nú teljast góð afköst í heimi dægurtónlistarinnar. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Íslenskir höfundar í Kanada

ÍSLENSKU höfundarnir Andri Snær Magnason, Hallgrímur Helgason og Hávar Sigurjónsson voru á ferðinni í Kanada á dögunum og kynntu þar verk sín við góðar undirtektir. Höfundarnir sátu fyrir svörum um verk sín á alþjóðahátíð höfunda í Ottawa. Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Jibbí, gaman, gaman!

LOKSINS er komin alvöru Halla og Ladda-safnplata, plata sem inniheldur öll vinsælustu lögin af plötunum fjórum sem bræðurnir sendu frá sér á árunum 1976 til 1980. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Kynning á skáldinu í Manitoba

UNDANFARNA daga hefur staðið yfir veggspjaldasýning í íslenska bókasafninu í Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada, þar sem kynnt eru ritstörf og æviferill rithöfundarins Halldórs Laxness, en sýningin verður opnuð í Gimli í dag og verður þar til 15. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Lykilverk á vetrarsýningu

Í LISTASAFNI Sigurjóns Ólafssonar verður opnuð í dag, laugardag, vetrarsýning sem ber heitið Andlitsmyndir og afstraksjónir Á sýningunni eru mörg helstu lykilverk Sigurjóns allt frá 1934 fram til síðustu æviára listamannsins, en hann lést fyrir réttum 20... Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 535 orð | 1 mynd

Mikið fyrir ævintýri

SÝNINGIN "Með sykri og rjóma" verður frumsýnd á Broadway í kvöld. Þar taka söngkonurnar Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir fjölbreytta söngleikjadagskrá af nýrri plötu þeirra, sem kallast Sögur af sviðinu, auk annarra laga. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 386 orð | 1 mynd

Ný músík, ferðalög, strengjakvartettar og slagverk

15:15 er heiti tónleikaraðar sem fjórir tónlistarhópar standa fyrir í Borgarleikhúsinu næstu vikurnar. Allir tónleikarnir verða í nýja sal Borgarleikhússins á laugardögum kl. 15. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Smíðar íslenska rokka vestra

ROKKASMIÐURINN Doug Rognvaldson frá Edmonton kemur til Íslands í næstu viku í þeim tilgangi að kynna gerð rokksins, sem hann lærði af föður sínum vestra. Meira
5. október 2002 | Menningarlíf | 240 orð | 1 mynd

Syngur fyrir drottninguna

BARNAKÓR Nýja Íslands í Kanada syngur fyrir Bretadrottningu í Winnipeg á þriðjudag, en krakkarnir í kórnum eru af íslenskum uppruna og syngja íslensk lög, yfirleitt á íslensku en stundum í enskri þýðingu. Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 456 orð | 2 myndir

Talarðu kúbönsku?

Djassleikarinn kunni Tómas R. Einarsson gaf nýverið út geisladisk, hvar hann rannsakar tónlist, ættaða frá Kúbu. Arnar Eggert Thoroddsen forvitnaðist um þetta verkefni Tómasar. Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Uppistand í Nauthólsvík

NÝIR aðilar hafa tekið við rekstri Kaffi Nauthóls. Til stendur að brydda upp á alls konar nýjungum og í kvöld verður boðið upp á mat og uppistand. Haukur Sigurðsson, sem áhorfendur Skjás eins kannast við sem Haukinn í horninu, mun þar fara með gamanmál. Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Vindar breytinga!

BECK er í þeirri einstöku stöðu sem tónlistarmaður að hann þorir, getur og vill gera allt hvað eina sem honum sýnist, jafnvel þótt það þýði róttæka stefnubreytingu. Meira
5. október 2002 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Þið munið hann Jónas!

PÖPUNUM eitilhressu hefur tekist aldeilis vel upp við að minna okkur á snilli Jónasar heitins Árnasonar, í það minnsta hvað skemmtilegri textagerð viðkom. Meira
5. október 2002 | Leiklist | 747 orð | 1 mynd

Þjösnast á fjarstýringunni

Höfundur: Gabor Rassov. Þýðandi: Guðrún Vilmundardóttir. Leikstjóri: Halldóra Geirharðsdóttir. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson og Úlfur Grönvold. Búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Kári Gíslason. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Tónlistarflutningur: Hljómsveitin Hr.Ingi.R. Leikarar: Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Harpa Arnardóttir, Sóley Elíasdóttir og Þór Tulinius. Föstudagur 4. október. Meira

Umræðan

5. október 2002 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Augljós munur

"Auðlindir Íslands verða ekki gefnar til Brussel." Meira
5. október 2002 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Hlutverk íslenskra fjölmiðla gagnvart stríðsáróðri Bandaríkjanna

BANDARÍKIN eru nú að undirbúa árásarstríð á hendur Írak. Líklega er mikilvægasta markmið stríðsins að fá aðgang að ódýrri olíu, en Írak er annað olíuríkasta land í heimi. Meira
5. október 2002 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Hrindum atlögu að blaða- og tímaritaútgáfu

"Dreifing á 20 þúsund eintökum fréttabréfs hækkar úr 400 þúsund kr. í 1,3 milljónir kr." Meira
5. október 2002 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Hvað tekur við á sjúkrahúsinu?

"Alvarlegasta afleiðing hjartastopps er sá skaði sem heilinn getur orðið fyrir vegna súrefnisskorts." Meira
5. október 2002 | Bréf til blaðsins | 427 orð | 1 mynd

Hver er málarinn?

Fjölskylduvæn stefna? Í DV í síðustu viku var fjallað um vandræði Mosfellsbæjar. Þá sagði Ragnheiður bæjarstjóri að þar væru lægstu leikskólagjöldin. Meira
5. október 2002 | Bréf til blaðsins | 378 orð

Lítum okkur nær

MIG langar að þakka Illuga Jökulssyni fyrir sitt innlegg í þættinum Ísland í bítið þriðjudaginn 1. október. Meira
5. október 2002 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Notum meira fé í menntun

"...skólakerfið verður ekki bætt nema meira fé verði varið til þess". Meira
5. október 2002 | Aðsent efni | 238 orð | 2 myndir

Ræktum fjölskylduna

"Regluleg hreyfing og útivist er grunnur að hreysti sálar og líkama." Meira
5. október 2002 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

SÍBS-dagurinn í þágu þjóðar

"Þennan mikla stuðning fyrr og síðar þakkar SÍBS þjóðinni allri." Meira
5. október 2002 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar duglegur stúlkur héldu nýlega hlutaveltu...

Þessar duglegur stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 4.592 krónur. Þær heita Júlía Rós Sigurjónsdóttir og Katrín Jóna Jóhannesdóttir... Meira

Minningargreinar

5. október 2002 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

ANNA G. JÓNSDÓTTIR

Anna Guðbjörg Jónsdóttir fæddist á Blönduósi hinn 19. mars 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 23. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Blönduóskirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2002 | Minningargreinar | 195 orð | 1 mynd

ANNA ÞORKELÍNA SIGURÐARDÓTTIR

Anna Þorkelína Sigurðardóttir fæddist á Sauðárkróki 5. maí 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði 28. september. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2002 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

EIÐUR JÓHANNESSON

Eiður Jóhannesson skipstjóri fæddist í Hafnarfirði 14. mars 1932. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 20. september síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey, að ósk hans, frá Fossvogskapellu 2. október. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2002 | Minningargreinar | 937 orð | 2 myndir

GRÓA OG KRISTJANA ALEXANDERSDÆTUR

Gróa Alexandersdóttir fæddist í Neðri-Miðvík í Aðalvík, Sléttuhreppi, 25. júlí 1924. Hún lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 19. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 27. september. Kristjana Alexandersdóttir fæddist í Neðri-Miðvík 31. maí 1923. Hún lést á Landakotsspítala 28. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 4. október. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2002 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

HÓLMSTEINN SIGURÐSSON

Hólmsteinn Sigurðsson fæddist að Selá á Skaga 27. janúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 24. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður G. Jósafatsson, f. 15. apríl 1893, d. 5. ágúst 1969, og Guðrún Þóranna Magnúsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2002 | Minningargreinar | 2988 orð | 1 mynd

JÓN BJARNASON

Jón Bjarnason fæddist í Skólahúsi Sveinsstaðahrepps, A-Hún. 18. nóvember 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hinn 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jenný Rebekka Jónsdóttir, f. 26. júlí 1898, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2002 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

LAUFEY HULDA SÆMUNDSDÓTTIR

Laufey Hulda Sæmundsdóttir fæddist 29.10. 1920. Hún lést 15. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sæmundur Ingimundarson útvegsbóndi og Sigríður Guðrún Eyjólfsdóttir. Systkini Laufeyjar Huldu voru: Sigrún Karólína, f. 18.4. 1902. d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2002 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Oddný Aðalbjörg Kristjánsdóttir

Oddný A. Kristjánsdóttir fæddist á Fremra-Núpi í Vopnafirði 6. október 1910. Hún lést hinn 15. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Eggert Metúsalemsson, f. 1877, d. 1950, og kona hans Jóhanna Sesselja Jónsdóttir, f. 1870, d. 1914. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 371 orð | 1 mynd

10 stærstu ráða helmingi kvótans

TÍU stærstu útgerðarfélög landsins hafa samtals yfir að ráða 49% samanlagðra aflaheimilda íslenskra skipa hér við land og utan lögsögunnar, að því er fram kemur í Morgunkorni Íslandsbanka. Með kaupum á meirihluta í Haraldi Böðvarssyni hf. Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 754 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 106 50 105...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 106 50 105 4,656 490,410 Gullkarfi 80 35 60 20,019 1,207,260 Hlýri 170 109 150 714 107,084 Háfur 60 5 46 348 16,075 Keila 97 66 87 2,943 254,789 Kinnar 160 135 153 183 27,955 Kinnfiskur 350 350 350 29 10,150 Langa 157 60 146... Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 1102 orð | 1 mynd

Andstaða við hvalveiðar minnkar á Nýja-Sjálandi

HVALVEIÐAR eru mikið deilumál á Nýja-Sjálandi. Stjórnvöld eru á móti hvalveiðum í ábataskyni. Almenningur er almennt á móti hvalveiðum í ábataskyni, en andstaðan hefur verið að minnka. Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 380 orð

Bankinn vill ekki tjá sig um viðskiptin

BURÐARÁS ehf. seldi í gær hlutabréf í Síldarvinnslunni hf. fyrir 210 milljónir króna að nafnverði á verðinu 5,1. Söluverðið var því 1.071 milljón króna. Eignarhlutur Burðaráss er nú 0,05%, eða kr. 592.137 að nafnverði, en var áður 17,97%. Íslandsbanki... Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 101 orð

HRESK með 47,48% í Tanga

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar, HRESK, hefur eignast 47,48% í Tanga hf. á Vopnafirði og hyggst ásamt heimamönnum og öðrum hluthöfum vinna að eflingu fyrirtækisins, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vopnafjarðarhreppi. Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 163 orð

ICES 100 ára

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær, en ráðið var stofnað í júní 1902 af nokkrum Evrópuþjóðum og var af því tilefni undirrituð yfirlýsing aðildarþjóðanna um framtíðastefnumótun. Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Kaldbakur og Hlutabréfasjóður Íslands sameinast

STJÓRNIR Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. og Hlutabréfasjóðs Íslands hf. hafa samþykkt samruna félaganna með fyrirvara um samþykki hluthafafunda. Samruninn miðast við 1. Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Ný útgáfa af VYRE-kerfinu

ÍSLENSKA hugbúnaðarhúsið VYRE, sem rekur skrifstofur í London, hefur afhjúpað útgáfu 3.6 af vefhönnunarkerfi sínu. Meðal þeirra nýjunga sem er að finna í útgáfunni er miðlægt skráakerfi sem heldur utan um allar skrár sem notaðar eru innan kerfisins. Meira
5. október 2002 | Viðskiptafréttir | 557 orð | 1 mynd

Spáð er 1% viðskiptahalla á næsta ári

GREININGARDEILD Landsbanka Íslands spáir því að lítilsháttar halli verði á viðskiptum við útlönd á næsta ári, eða um 1%, en í þjóðhagsspá fjármálaráðuneytisins er ekki gert ráð fyrir halla. Meira

Daglegt líf

5. október 2002 | Neytendur | 782 orð | 3 myndir

Efni sem talið er hafa áhrif á kynhormóna í húðkremi

HÚÐKREM sem borið er á líkamann gæti aukið líkurnar á skaða af völdum butylparaben , efnis sem talið er trufla hormónastarfsemi. Meira

Fastir þættir

5. október 2002 | Dagbók | 836 orð

(2. Tím. 3, 15.)

Í dag er laugardagur 5. október, 274. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. Meira
5. október 2002 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Mánudaginn, 7. október verður fimmtugur Svavar Aðalsteinsson frá Húsavík. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum í sal Verkalýðsfélags Húsavíkur frá kl. 15-19 í... Meira
5. október 2002 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Nk. mánudag, 7. október, er áttræður Jón Þorberg Eggertsson, fyrrverandi skólastjóri, Barrholti 7, Mosfellsbæ . Eiginkona hans er Rósa Kemp Þórlindsdóttir . Meira
5. október 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 5. október, er 85 ára Guðrún Magnúsdóttir frá Bolungarvík, Hjallabraut 33,... Meira
5. október 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

85 ÁRA afmæli .

85 ÁRA afmæli . Á morgun, sunnudaginn 6. október, verður 85 ára Páll Gunnarsson, Vallartröð 12, Kópavogi. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn kl. 14-17 í Lions-salnum, Auðbrekku 25,... Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 68 orð | 1 mynd

Bridsdeild Barðstrendinga er eitt fárra átthagafélaga...

Bridsdeild Barðstrendinga er eitt fárra átthagafélaga sem staðist hafa breytingarnar í bridsheiminum hér á höfuðborgarsvæðinu. Deildin spilar í samstarfi við Bridsfélag kvenna og er þátttaka hjá þeim ágæt. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 50 orð

Bridsfélag Kópavogs Það er sagt að...

Bridsfélag Kópavogs Það er sagt að það sé gott að búa í Kópavogi og það er ekki síður gott að spila í Kópavogi. Það sýndi sig þegar þriggja kvölda hraðsveitakeppni hófst sl. fimmtudag með þátttöku 13 sveita. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 109 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 30. sept. 2002. 23 pör. Meðalskor 216 stig. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 212 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

Hittingur í fyrsta slag gæti ráðið úrslitum í þremur gröndum suðurs: Austur gefur; NS á hættu. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 53 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum fimmtudaginn 3. október sl. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: N/S Auðunn Bergsv. - Sigurður Björnss. 262 Díana Kristjándsdóttir - Ari Þórðars. 255 Sigtryggur Ellertss. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 674 orð | 3 myndir

Haustlaukar - jólalaukar

ÞAð eru til ýmiskonar villur en ein þeirra grípur mig oftar en aðrar. Þetta er árstíðavillan. Mér finnst oft að vorið sé ekki alveg komið, eða sumarið sé ekki alveg hafið, en nú finnst mér að það sé ekki alveg búið þótt komið sé fram í október. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 576 orð | 1 mynd

Hvað er helicobacter?

Spurning: Mig langar að spyrja um magabakteríu sem sumir eru víst með sem getur valdið magasári og krabbameini í versta falli. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 745 orð

Íslenskt mál

Sýnist það jafnan, að ég er fégjarn, enda mun svo enn. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 704 orð | 1 mynd

Kramnik glímir við Fritz í Barein

4.-19. október 2002 Meira
5. október 2002 | Dagbók | 37 orð

LITLA KVÆÐIÐ UM GIMBIL

Lambið mitt litla lúrir úti í túni, - gimbillinn minn góði, gullhornum búni. Kringum okkur greri gras, grænt og frítt að líta. - Ég tók með honum í tjóðurbandið til þess að slíta. Meira
5. október 2002 | Í dag | 2234 orð | 1 mynd

(Matt. 9.)

Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. Meira
5. október 2002 | Í dag | 83 orð

Neskirkja.

Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Óvissuferð. Veitingar í safnaðarheimili að lokinni ferð. Sr. Frank M. Halldórsson. Fella- og Hólakirkja . Starf fyrir 8-10 ára drengi á laugardögum kl. 11. Starf fyrir 11-12 ára drengi á laugardögum kl. 12.30. Meira
5. október 2002 | Viðhorf | 762 orð

Sérsniðin úrræði

Jú, ráðherrarnir ætluðu að láta skoða þetta mál, buðu að alltaf væri hægt að hafa samband við ráðuneytið, ráðuneytin settu sig "í samband við þær stofnanir sem málinu tengdust" en sögðu líka að svo hefði virst sem málið hefði verið í farvegi hjá öðrum ráðuneytum. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rxd4 exd4 5. 0-0 h5 6. c3 Bc5 7. cxd4 Bxd4 8. Rc3 c6 9. Bc4 Rf6 10. Re2 Bb6 11. e5 d5 12. Bb3 Rg8 13. d4 Bg4 14. f3 Be6 15. Bc2 Re7 16. Bg5 Dd7 17. Bxe7 Dxe7 18. Dd2 0-0-0 19. Kh1 Kb8 20. f4 Bg4 21. Rg1 f6 22. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 293 orð | 1 mynd

Tímamótauppgötvun í rannsóknum á lungnakrabbameini

BRESKIR vísindamenn tilkynntu fyrr í vikunni að sér hefði tekist að afmarka sameind sem hefur áhrif á útbreiðslu lungnakrabbameins. Meira
5. október 2002 | Í dag | 1713 orð | 1 mynd

Vetrarstarf í Áskirkju

MEÐ októbermánuði hefst vetrarstarfið í Áskirkju. Barna- og æskulýðsstarfið er þegar hafið og einnig fermingarfræðsla vetrarins. Frá 6. október verða almennar guðsþjónustur hvern sunnudag kl. 14 í Áskirkju en barnaguðsþjónustur kl. 11. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 430 orð

Víkverji skrifar...

SJÓNVARPIÐ okkar í Efstaleitinu, hefur sýnt ágætis spretti undanfarnar vikur hvað viðkemur erlendu dagskránni. Enn draga menn reyndar lappirnar í bíómyndavalinu. Meira
5. október 2002 | Fastir þættir | 357 orð

Vímuefni og meðganga

Fæðing barns hefur mikil áhrif á líf foreldra og annarra aðstandenda. Flestir verðandi foreldrar nota meðgöngutímann til að laga líf sitt og umhverfi að nýjum aðstæðum, sérstaklega með tilliti til öryggis barnsins sem þeir bera ábyrgð á. Meira

Íþróttir

5. október 2002 | Íþróttir | 342 orð

Að ráða ferðinni

ÞAð er og verður alltaf svo að það eru þjálfararnir sem ráða ferðinni - þeir velja lið sín og tefla þeim leikmönnum fram, sem þeir hafa trú á að nái árangri. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 602 orð

Atli svarar

Þórður Guðjónsson, leikmaður Bochum í þýsku úrvalsdeildinni, er ekki í hópnum, hefur þú haft samband við Þórð? "Þórður hringdi í mig á laugardaginn og við áttum gott og gagnlegt samtal. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 144 orð

Faldo ætlar sér í Ryder-liðið

ENSKI kylfingurinn Nick Faldo hefur dregið til baka "óformlega" umsókn sína um fyrirliðastöðuna hjá Ryder-liði Evrópu árið 2004. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 679 orð

FH stakk Fram af

MEÐ góðum spretti FH-inga í byrjun náðu þeir að skora fimm fyrstu mörkin hjá Fram í Hafnarfirði í gærkvöldi og það reyndist Safamýrarpiltunum um megn. Þeir voru allan leikinn að berjast við þetta forskot og þegar FH náði öðrum 5 marka kafla voru úrslit ráðin, 37:26. Sigurinn skilar FH í 5. sæti deildarinnar með 6 stig, jafnmörg og ÍR, Þór og Haukar, en Fram má hugsa sinn gang. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 310 orð

Fyrstu Evrópuleikir Gróttu/KR

KARLALIÐ Gróttu/KR leikur um helgina tvo leiki gegn úkraínska handknattleiksliðinu Switlotechnik í áskorendakeppni evrópska handknattleikssambandsins, IHF Challenge Cup. Fyrri leikur liðanna fer fram í dag kl. 16 í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og er jafnframt heimaleikur Gróttu/KR en sá síðari er á morgun kl. 20 á sama stað. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 321 orð

HANDKNATTLEIKUR FH - Fram 37:26 Gangur...

HANDKNATTLEIKUR FH - Fram 37:26 Gangur leiksins: 5:0, 5:1, 9:5, 13:9, 15:9, 16:11 , 17:11, 17:13, 22:13, 22:15, 23:16, 26:16, 29:20, 31:22, 37:26 . Mörk FH: Björgvin Rúnarsson 9/3, Magnús Sigurðsson 5, Sigurgeir Ægisson 5, Andri B. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 107 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1.

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Essodeild: Ásgarður: Stjarnan - ÍBV 16.30 Akureyri: Þór - UMFA 16.30 1. deild kvenna, Essodeild: Ásgarður: Stjarnan - Fylkir/ÍR 14.30 KA-heimili: KA/Þór - FH 16.00 Víkin: Víkingur - Valur 16. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 363 orð | 4 myndir

KR-ingar efstir á blaði

ÍSLANDSMEISTARAR KR voru efstir á blaði, þegar einkunnargjöf Morgunblaðsins var gerð upp, fengu samtals 129 M. Skagamenn voru í öðru sæti með 124 M, en Fylkismenn, sem misstu af meistaratitlinum á elleftu stundu, höfnuðu í fimmta sæti með 110 M. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 287 orð

Leikmenn Chelsea biðjast afsökunar

LEIKMENN enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea hafa beðið stuðningsmenn liðsins afsökunar á slælegri frammistöðu þeirra í UEFA-bikarkeppninni gegn norska liðinu Viking, sem vann viðureign liðanna samanlagt 4:2. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 97 orð

Lúkas hættur hjá Víkingi

LÚKAS Kostic, knattspyrnuþjálfari, tilkynnti stjórn knattspyrnudeildar Víkings á fimmtudag - að hann sé hættur störfum, en Lúkas stýrði liðinu í 1. deild í sumar. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

"Mikill heiður fyrir mig"

"ÉG TEL það mikinn heiður að vera útnefndur leikmaður Íslandsmótsins í knattspyrnu hjá Morgunblaðinu. Þetta kemur mér skemmtilega á óvart," sagði Birkir Kristinsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og leikmaður með ÍBA, þegar honum var tilkynnt um útnefninguna, er hann var um borð í Herjólfi í gærmorgun, á leið frá Eyjum til Þorlákshafnar. Birkir varð efstur í einkunnargjöf Morgunblaðsins, fékk 20 M í átján leikjum. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 789 orð | 1 mynd

Skotar koma með sært stolt

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu stendur frammi fyrir einni stærstu áskorun sinni frá upphafi er liðið mætir Skotum á Laugardalsvelli 12. okt. nk. í undankeppni Evrópukeppninnar og fjórum dögum síðar mæta Litháar til leiks í Reykjavík. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

* STJARNAN hefur hætt við þátttöku...

* STJARNAN hefur hætt við þátttöku í 1. deild karla í körfuknattleik en liðið átti að leika sinn fyrsta leik í deildinni í dag. Meira
5. október 2002 | Íþróttir | 171 orð

Tveir góðgerðarleikir í Njarðvík

TVEIR góðgerðarleikir í körfuknattleik fara fram í Njarðvík á sunnudaginn og er það jafnframt keppni um hverjir verði meistarar meistaranna í ár. Meira

Lesbók

5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 714 orð | 1 mynd

Af vettvangi lítils gallerís

Í Gerðarsafni í Kópavogi verður í dag opnuð sýning sem endurspeglar starf Gallerís Hlemms síðastliðin þrjú ár. Á neðri hæðinni sýna Egill Sæbjörnsson og Unnar Örn Auðarson jafnframt sín nýjustu verk. Heiða Jóhannsdóttir leit inn í safnið í vikunni. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 676 orð | 1 mynd

Andrúmsloft og ólíkindatól

"Og svo vantar mig skóflu og haka," segir Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður eftir að hafa ráðfært sig við einn starfsmanna Gerðarsafns og er greinilegt að hann ætlar sér ýmislegt við uppsetningu á sýningu sinni á neðri hæð safnsins. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð

GENGIÐ Í AUGU

SORRY, you have not been identified," er það fyrsta sem ég fæ að heyra þennan rigningarmorgun. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 349 orð | 3 myndir

Glatað sakleysi

JOYCE Carol Oates hefur sent frá sér nýja skáldsögu. I'll Take You There (Ég fylgi þér þangað) nefnist hún og er þrítugasta skáldsaga höfundarins. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3304 orð | 7 myndir

Guð er í smáatriðunum

Á Sjónþingi í Gerðubergi síðastliðinn laugardag var fjallað um verk arkitektsins Manfreðs Vilhjálmssonar. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR sat þetta fyrsta Sjónþing þar sem fjallað er um byggingarlist og segir hér frá því sem fyrir augu og eyru bar. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1757 orð | 1 mynd

HERNÁMSLIÐ - VARNARLIÐ

"Íbúar þessa lands myndu ekki gera sig smærri ef þeir viðurkenndu opinberlega hina, að flestu leyti, góðu framkomu bandaríska varnarliðsins á árum síðari heimsstyrjaldarinnar, og reistu hinum ungu dátum minnismerki." Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 961 orð

HNATTASUND

Vér köllum ferju á hnattahyl, en hrópið deyr milli blálofts-veggja. Oss dreymir. Vér urðum aldrei til. Vor öfugsýn er Ginnunga spil, en yfir höfðum oss hvinir eggja. Dularlög semur stjarnastjórnin, með stranga dóma í eigin sök. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 926 orð | 1 mynd

Hver er nýjasta gagnrýnin á kenningu Piagets?

Hvað er þekking, lifa hagamýs á húsamúsum, hvað eru bönd í handritum og hver eru helstu frumefni líkamans? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum hefur verið svarað að undanförnu á Vísindavefnum. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 884 orð

HVÍT MEÐ LOÐNAR TÆR

Ein er upp til fjalla yli húsa fjær út um hamra hjalla hvít með loðnar tær - Svo mæltist skáldinu forðum og mér er nær að halda að þessar hendingar hafi um leið ritast inn í þjóðarsálina. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð

KONUNGUR ÁRINNAR

Einbeittur konungur árinnar klýfur kröftugum silfursporði fallþungan ósinn á leið til unaðsfundar. Á svartri breiðu milli grösugra hlíða bíður langförull djúpsins vinur. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 945 orð | 2 myndir

Leiksýningar á menningarmörkum

Hann er frá Íslandi, starfar í Noregi og sækir innblástur vítt um heim. Í norskum blöðum ber nú til tíðinda uppfærsla Hauks J. Gunnarssonar á japanskri leiksýningu er markaði upphaf listahátíðar i Þrándheimi á dögunum og á leiksýningu heyrnarlausra á verkum Tsjekovs í Ósló. Báðar eiga rætur í kynnum Hauks af leikhefð á námsárunum í Japan. ELÍN PÁLMADÓTTIR beinir sjónum að þessum sérstæðu leikuppfærslum. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3205 orð | 6 myndir

LJÓSLIFANDI SAGA

Nú stendur yfir sýningin Þrá augans í Listasafni Íslands en þar getur að líta rúmlega 200 ljósmyndir í eigu Moderna Museet í Stokkhólmi, elstu myndirnar eru frá 1843, þær yngstu frá 1986. Í þessari grein er saga ljósmyndunarinnar rakin í grófum dráttum með hliðsjón af sýningunni. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 507 orð

NEÐANMÁLS

I Ritsafn Snorra Sturlusonar kom út í fyrsta sinn hérlendis í vikunni glæsilega myndskreytt. Það vekur athygli að útgefandi notar ekki orðið myndskreyting heldur myndlýsing sem er það orð sem upphaflega var notað um myndskreytingar á handritum. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 392 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Galleri@hlemmur.is: Þóra Þórisdóttir. Til 13. okt. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Jacqueline og Sophia Rizvi. Til 13. okt. Gallerí Kambur, Rangárvallasýslu: Samsýning 16 listamanna. Til 20. okt. Gallerí Sævars Karls: Óli G. Jóhannsson. Til 17. okt. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 554 orð | 2 myndir

"Hef aldrei sungið svo stórt prógramm fyrr"

MINNINGARTÓNLEIKAR um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar verða í Ísafjarðarkirkju í dag kl. 17. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 861 orð | 1 mynd

"Stórvirki hjá Atla"

TÓNVERKIÐ Tíminn og vatnið eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Steins Steinars er komið út á geisladiski hjá CPO-útgáfunni í Þýskalandi. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 538 orð | 1 mynd

Roni Horn

ÁIN VAR HORFIN. Á ferðalagi um Heklusvæðið er erfitt að horfa framhjá því hversu landmyndun, sem búið er að umbylta af manna völdum, og eftirlíkingar af náttúru er ríkjandi þáttur í upplifun manns af svæðinu. Ýmislegt kemur upp í hugann: 1. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

ÚR VÖLUSPÁ

Ask veit eg standa heitir Yggdrasill, hár baðmur, ausinn hvíta auri, þaðan koma döggvar þær er í dala falla stendur æ yfir grænn Urðarbrunni. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 354 orð | 2 myndir

Vengerov listamaður ársins

TÓNLISTARTÍMARITIÐ Gramophone valdi á dögunum fiðluleikarann Maxim Vengerov tónlistarmann ársins 2002. Stjarna Vengerovs, sem m.a. kom fram á listahátíð Reykjavíkur í vor, hefur risið jafnt og þétt að undanförnu. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 343 orð | 1 mynd

ÆVINTÝRALEGUR HROKI

AÐ EINU ári liðnu frá 11. september hafa Bandaríkin enn ekki tekist á við sumar erfiðustu spurningar þessara stórhörmunga. Meira
5. október 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2634 orð | 3 myndir

ÖRLAGASAGA MAUPASSANTS

Guy de Maupassant er meðal fremstu smásagnahöfunda fyrr og síðar. Í þessari grein er saga hans rifjuð upp en Maupassant sigldi í gegnum marga brotsjói áður en yfir lauk en hann var gleðimaður þrátt fyrir allt, í lengstu lög neitaði "hryggi tarfurinn frá Normandí", eins og hann var kallaður, að láta hornin síga. Meira

Ýmis aukablöð

5. október 2002 | Blaðaukar | 5501 orð | 5 myndir

Bókagerð á miðöldum

Hvernig bjuggu menn til bækur á Íslandi fyrr á öldum og hvernig leið skrifurum við hið mikla þolinmæðis- og nákvæmnisverk? Hvernig pennar voru notaðir og voru skrifararnir ánægðir með skriffæri sín? Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 2334 orð

Fátæk og fámenn þjóð við ysta haf

V ésteinn Ólason spyr m.a. Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 605 orð | 1 mynd

Handritasafnarinn Árni Magnússon

F riðrik 4. Danakonungur skipaði Árna Magnússon (1663-1730 ) prófessor í dönskum fornfræðum við Kaupmannahafnarháskóla árið 1701. Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 104 orð

Herjúlfur Bárðarson

H erjúlfur var Bárðarson Herjúlfssonar. Hann var frændi Ingólfs landnámamanns. Þeim Herjúlfi gaf Ingólfur land á milli Vogs og Reykjaness. Herjúlfur bjó fyrst á Drepstokki. Þorgerður hét kona hans en Bjarni son þeirra og var hinn efnilegsti maður. Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 1631 orð

Hvernig náði bókmenningin fótfestu?

S vanhildur Óskarsdóttir fjallar nánar um hvernig bókmenningin náði fótfestu hérlendis í ritgerðinni "Kirkja og ritmenning" og segir þá ritmenningu, sem barst með kristninni, hafa þanið sig langt út fyrir þarfir kirkjunnar enda þótt þær hafi í... Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 114 orð

Kjartan Ólafsson

H ann var allra manna fríðastur, þeirra er fæðst hafa á Íslandi; hann var mikilleitur og vel farinn í andliti, manna best eygður og ljóslitaður; mikið hár hafði hann og fagurt sem silki og féll með lokkum, mikill maður og sterkur, eftir sem verið hafði... Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 81 orð

Úr Hávamálum

Texti úr Konungsbók eddukvæða. Á síðunni eru nokkrar vísur úr Hávamálum. Vel má lesa þær beint upp úr handritinu og eru þær birtar til stuðnings með nútímastafsetningu. Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 903 orð

Varðveisla þekkingar

Erfitt er að ímynda sér hvernig Íslendingar fóru að áður en bækur komu til sögunnar. Þeir lögðu hlutina einfaldlega á minnið og fannst það raunar ekki mjög erfitt. En hvernig náði bókmenningin síðan fótfestu og hvers vegna þróaðist hin mikla bókmenntastarfsemi hjá hinni fámennu þjóð? Fræðimennirnir Gísli Sigurðsson, Svanhildur Óskarsdóttir og Vésteinn Ólason ræða þessi mál í ritgerðum sínum sem birtar eru að hluta hér á eftir. Meira
5. október 2002 | Blaðaukar | 6661 orð | 6 myndir

Þjóðargersemar

Stærsta sýning á íslenskum miðaldahandritum sem sett hefur verið upp hérlendis, hefst í dag, laugardag, í Þjóðmenningarhúsi. Þar verða helstu handrit íslenskra fornbókmennta til sýnis næstu árin á sýningunni "Handritin". Þar gefur að líta helstu gersemar íslenskra handrita, m.a. sjálfa Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.