Greinar föstudaginn 11. október 2002

Forsíða

11. október 2002 | Forsíða | 432 orð

Bush segir daga Íraks sem "útlagaríkis" senn talda

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti fagnaði því í gær að fulltrúadeild Bandaríkjaþings skyldi ákveða að veita honum heimild til að fara með hernaði gegn Írak. Meira
11. október 2002 | Forsíða | 340 orð | 1 mynd

Fritz frýs við uppskipti á drottningum

VLADÍMÍR Kramník, heimsmeistari í skák, fór með glæsilegan sigur af hólmi á þriðjudag í þriðju skákinni við Deep Fritz, öflugustu skáktölvu í heimi. Virðist svo sem hann hafi fundið veikan blett á Fritz með því að hafa snemma uppskipti á drottningum. Meira
11. október 2002 | Forsíða | 53 orð | 1 mynd

Sjöunda morðið

RANNSÓKNARLÖGREGLUMENN ganga skipulega til verks við leit að verksummerkjum við benzínstöð um 50 km vestur af Washington-borg, þar sem maður var skotinn til bana í fyrrakvöld. Meira
11. október 2002 | Forsíða | 117 orð

Sprenging banar lögreglumönnum í Grosní

KRÖFTUG sprenging varð í umdæmisstjórnarbyggingu í tsjetsjnesku héraðshöfuðborginni Grosní í gærkvöld, er fjöldi lögreglumanna var þar saman kominn á fundi. Meira

Fréttir

11. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Aðalfundur Læknafélagsins

AÐALFUNDUR Læknafélags Íslands verður haldinn dagana 11.-12. október í húsakynnum félagsins í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Setning fundarins verður föstudaginn 11. október kl. 13:00 og mun Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ávarpa fundinn. Meira
11. október 2002 | Suðurnes | 86 orð | 1 mynd

Afhendir björgunarsveitinni bók

BJÖRGUNARAFREK þyrlusveitar varnarliðsins á Snæfellsnesi síðastliðinn vetur er eitt af yrkisefnum Ármanns Reynissonar í nýrri vinjettubók sem er að koma út. Meira
11. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Afmælishátíð í Íþróttahöllinni

FÉLAG eldri borgara á Akureyri fagnar 20 ára afmæli sínu með hátíðardagskrá í Íþróttahöllinni á morgun, laugardag, sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Meira
11. október 2002 | Miðopna | 713 orð | 3 myndir

Agora haldin í annað sinn

Menntamálaráðherra setti fagsýningu þekkingariðnaðarins, Agora, í gær. Sýningin er haldin í annað sinn með þátttöku 90 fyrirtækja. Tæplega 700 manns koma að sýningunni sem opin verður almenningi á laugardag. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Athugasemd frá Samson ehf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Samson eignarhaldsfélagi ehf: "Fréttablaðið fullyrðir á forsíðu í dag að ágreiningur sé um hvenær ljúka eigi samningum um kjölfestuhlut í Landsbanka Íslands hf. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Bandalag kvenna í Hafnarfirði 30 ára

BANDALAG kvenna í Hafnarfirði verður 30 ára í dag, föstudaginn 11. október. Í tilefni afmælisins er opið hús að Hraunseli, Flatahrauni 3 laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. október, frá kl. 14 báða dagana, með afmælisdagskrá og sýningu á handverki... Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 154 orð

Bandaríski fáninn á stjórnarráðinu

BANDARÍSKI fáninn var dreginn að húni á stjórnarráðshúsinu í nótt. Tilkynning um þetta barst lögreglunni í Reykjavík um klukkan hálfsex í gærmorgun og var brugðist skjótt við. Meira
11. október 2002 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd

Bókagjöf til barna í 3. bekk

HRAFN Jökulsson, formaður í skákfélaginu Hróknum, kom færandi hendi í heimsókn til nemenda í 3. bekk Grunnskólans í Hveragerði. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Buxnadagar í Vinnufatabúðinni

ÁRLEGIR buxnadagar eru hafnir hjá Vinnufatabúðinni. Fram kemur í tilkynningu frá versluninni að gefinn sé afsláttur af því nýjasta frá "five"-línunni, þar sem gallabuxur kosta 5.900 krónur í stað 7.900. Þá eru Lee gallabuxur á 4. Meira
11. október 2002 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Bygging stúdentagarða hafin á Laugarvatni

NÝLEGA var tekin skóflustunga að tveimur nýjum stúdentagörðum á Laugarvatni. Með byggingu þeirra er stigið mikilvægt skref í uppbyggingu Íþróttafræðaseturs Kennaraháskólans þar. Meira
11. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 76 orð | 1 mynd

Bætt í sjóvörn á Kotagranda

FRAMKVÆMDIR standa yfir á Kotagranda á Seltjarnarnesi þessa dagana en að sögn Hauks Kristjánssonar bæjartæknifræðings er þar verið að styrkja grjótgarð á grandanum. Gert er ráð fyrir að verkinu verði lokið í desember á þessu ári. Meira
11. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 521 orð

Dauðadómur ef Akureyrarbær hættir þátttöku

HÓLMAR Svansson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, AFE, sagði það dauðadóm yfir félaginu ef Akureyrarbær dregur sig út úr rekstrinum, eins og lagt er til í greinargerð um framtíðaráherslur í atvinnumálum bæjarins. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð

Einangrun 9. bekkinga rofin í Þórsmörk

ÞRJÁTÍU manna hópur grunnskólabarna í 9. bekk Langholtsskóla, sem tepptist í Húsadal í Þórsmörk í gær vegna vatnavaxta í Krossá, braust út úr einangruninni í gærkvöld þegar sjatnaði í ánni. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð

Ekki brotið gegn lögum með skipun sýslumanns

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ braut ekki gegn jafnréttislögum þegar Jóhann R. Benediktsson var skipaður sýslumaður á Keflavíkurflugvelli að mati meirihluta Hæstaréttar. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Eykur möguleika geðfatlaðra

STARFSFÓLK og gestir Vinjar í Reykjavík, sem er athvarf Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða, heimsóttu Akureyri í gær á vegum Ferðafélagsins Víðsýnar, sem rekið er innan athvarfsins. Tilgangur ferðarinnar var m.a. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fá heimild til að krefjast lögbanns

VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur staðfest heimild fyrir sjö innlenda aðila til að geta leitað lögbanns eða höfðað dómsmál samkvæmt ákvæðum laga um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Fjallað um geðheilbrigði

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í gær. Yfirskrift dagsins var áhrif áfalla og ofbeldis á börn og unglinga. Myndin var tekin á hátíðarsamkomu, sem haldin var í Ráðhúsi... Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Flugumferðarstjórar á leið til Kosovo

ÁTTA flugumferðarstjórar á vegum Íslensku friðargæslunnar fóru til Kosovo í gær til að taka við flugumferðarstjórn flugvallarins í Pristina úr höndum ítalska flughersins, sem hefur starfað þar á vegum alþjóðaliðs Atlantshafsbandalagsins (KFOR) undanfarin... Meira
11. október 2002 | Erlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

Forseti Finnlands útilokar ekki lengur aðild að NATO

TARJA Halonen, forseti Finnlands, hefur lengi hafnað þeim möguleika að Finnland gangi í Atlantshafsbandalagið (NATO) en nýleg ummæli hennar benda til þess að hún hafi komist að þeirri niðurstöðu að landið kunni að þurfa að sækja um aðild að bandalaginu,... Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fossarnir fjúka upp

HVASST var undir Eyjafjöllum í gær eins og sjá má á myndinni, sem tekin var við Seljalandsskála, þar sem fossarnir hreinlega fuku upp og í vesturátt undan sterku austan rokinu. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð

Frambjóðandi opnar nýjan vef Björgvin G.

Frambjóðandi opnar nýjan vef Björgvin G. Sigurðsson hefur opnað nýjan vef þar sem hann mun í framtíðinni skrifa um þjóðmálin. Síðan verður uppfærð reglulega með pistlum og stuttum fréttum. Einnig munu ýmsir gestapennar rita pistla á vefinn. Slóðin er... Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Framleiðsla léttra vína úr innlendum berjum verði leyfð

FJÓRIR þingmenn, með Guðjón A. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Frumsýna nýjan Opel Vectra

BÍLHEIMAR frumsýna nýjan og gjörbreyttan Opel Vectra helgina 12.-13. október. Opel Vectra hefur lengi verið einn vinsælasti bíllinn í sínum stærðarflokki, bæði hér á landi sem og í Evrópu allri, segir í frétt frá Bílheimum. Nýjungar í bílnum eru m.a. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

Færri nektardansarar koma til landsins

MUN færri nektardansarar hafa komið til landsins það sem af er þessu ári en á sama tíma í fyrra. Horfur eru á að meira en helmingssamdráttur verði milli ára. Það sem af er þessu ári hefur Vinnumálastofnun veitt 61 dansara tímabundið atvinnuleyfi. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Geðhlaup Geðhjálpar á laugardag

GEÐHJÁLP stendur fyrir almenningshlaupi laugardaginn 12. október kl. 13 við Nauthólsvík. Hlaupið verður við allra hæfi og verður hægt að hlaupa 2 km skemmtiskokk eða 10 km hlaup með tímatöku. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 359 orð

Grænlenskar rjúpur í verslanir

MÖGULEGT er að boðið verði upp á grænlenskar rjúpur á heimilum landsmanna um jólin en Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) undirbýr nú slíkan innflutning í samvinnu við samtök veiðimanna á Grænlandi. Meira
11. október 2002 | Suðurnes | 107 orð

Hafna tillögu um byggingu félagslegra leiguíbúða

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði Reykjanesbæjar felldu í gær tillögu fjölskyldu- og félagsmálaráðs bæjarins um að sótt verði um lán til Íbúðarlánasjóðs til að byggja 25 félagslegar leiguíbúðir á næsta ári. Meira
11. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 246 orð

Hamlar því að ungt fólk flytjist í hreppinn

ODDVITI minnihlutans í Bessastaðahreppi gagnrýnir tillögu meirihlutans um gatnagerðargjöld og segir þau allt of há miðað við það sem gengur og gerist í sveitarfélögunum í kring. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 176 orð

Harmar ummæli forseta Alþingis

LÚÐVÍK Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs í upphafi þingfundar á Alþingi í gær og harmaði ummæli Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, um Guðmund Sigurðsson, forstöðumann samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar, í fyrradag. Meira
11. október 2002 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Heimastjórnin leyst upp?

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur ákveðið að leysa heimastjórnina á Norður-Írlandi upp nk. mánudag, að því er fullyrt var á fréttasíðu BBC í gær. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hólamannafélagið endurvakið

HÓLAMANNAFÉLAGIÐ var stofnað 1904 og hefur starfað með mislöngum hléum síðan. Félagið var endurvakið 7. september sl. í tengslum við setningu Hólaskóla og var eitt af verkefnum á 120 ára afmæli hans. Meira
11. október 2002 | Landsbyggðin | 107 orð | 1 mynd

Hótel Höfðabrekka stækkar

Á HÓTEL Höfðabrekku í Mýrdal er hafin bygging á nýrri álmu með tuttugu og fjórum tveggja manna herbergjum. Þessi bygging stendur aðskilin frá hinum byggingunum sem fyrir eru. Hjónin Jóhannes Kristjánsson og Sólveig Sigurðardóttir eiga og reka hótelið. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

Hugmyndir um eflingu BUGL eru til skoðunar

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra upplýsti á Alþingi í gær að til skoðunar hefðu verið í ráðuneytinu hugmyndir um frekari uppbyggingu barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) við Dalbraut í Reykjavík. Meira
11. október 2002 | Miðopna | 1211 orð | 3 myndir

Hugsanlegt að kosningarnar dæmist ógildar

Á sunnudag fer fram seinni umferð forsetakosninga í Serbíu en þar etja kappi þeir Vojislav Kostunica og Miroljub Labus. Davíð Logi Sigurðsson segir frá þeim átökum, sem nú eiga sér stað á bak við tjöldin í serbneskum stjórnmálum. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

Hvalir gæða sér á smáfiski á lokuðu svæði á Halamiðum

HVALIR í tuga- ef ekki hundraðatali á Halamiðum út af Vestfjörðum hafa undanfarna daga verið að gæða sér á smáfiski á skyndilokuðu svæði Hafrannsóknastofnunar. Varðskip var fyrir skömmu á Halamiðum, en á svæðinu voru átta togarar við þorsk- og ýsuveiðar. Meira
11. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 183 orð

Hvetja til að stóriðja rísi við Eyjafjörð

FÉLAG málmiðnaðarmanna Akureyri stóð fyrir félagsfundi í vikunni þar sem samþykkt var tillaga þess efnis að hvetja alla Norðlendinga til að taka höndum saman og beita sér af alefli fyrir því að stóriðja rísi við Eyjafjörð. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

ÍSÍ fær minnispening um Fálkana

ÍÞRÓTTA- OG ólympíusamband Íslands hefur fengið minnispening um vestur-íslenska íshokkíliðið Fálkana að gjöf vegna stuðnings sambandsins við alþjóðlegt íshokkímót í Kanada, sem var tileinkað Fálkunum. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð

Kátir kompudagar

UM þessar mundir er félag handverksfólks í Mosfellsbæ tveggja ára. Af því tilefni verða kátir kompudagar og kökubasar föstudag og laugardag frá 13-18 í Kjarna í... Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Konur í Kópavogi hafa útbúið 440 pakka á þessu ári

Nokkrar konur í Kvenfélagi Kópavogs hafa tekið þátt í handavinnuverkefni Rauða krossins undanfarin 13 ár og hafa afköst þeirra aukist ár frá ári en á líðandi ári hafa þær sent frá sér 440 fatapakka vegna hjálparstarfsins. Meira
11. október 2002 | Erlendar fréttir | 76 orð

Kosið í Pakistan

KOSNINGAR fóru fram í Pakistan í gær, og er þeim ætlað að binda enda á þriggja ára stjórnartíð hersins og koma aftur á borgaralegri stjórn. Hefur Pervez Musharraf forsætisráðherra heitið því að hann muni fela stjórnartaumana þeim sem hlýtur kosningu. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lestrardagur í Skólavörubúðinni

SKÓLAVÖRUBÚÐIN mun ásamt nokkrum brautryðjendum í hönnun náms- og lesefnis fyrir börn, unglinga og fullorðna með lestrarörðugleika kynna reynslu sína og lausnir laugardaginn 12. október kl. 12-14. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lóðum lyft í stað glasa

NÝJASTA líkamsræktarstöðin í bænum, Planet Reykjavík í Austurstræti, verður opnuð í dag,föstudag kl. 17. Meira
11. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 96 orð | 1 mynd

Margir hlupu í Brunnárhlaupi

NEMENDUR og starfsfólk framhaldsskólanna á Akureyri, MA og VMA, þreyttu árlegt Brunnárhlaup í vikunni. Þrátt fyrir blíðskaparveður voru þátttakendur heldur færri nú en oft áður. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 433 orð

Meiður orðinn stærsti hluthafi Kaupþings

MEIÐUR ehf. keypti í gær 12,6% í Kaupþingi og á nú 20,8% í félaginu. Þar með er Meiður orðinn stærsti hluthafi Kaupþings, en Kaupþing er jafnframt stærsti hluthafi Meiðs með 44% hlut. Meiður hét áður SP eignarhaldsfélag ehf. og átti 8,2% í Kaupþingi. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 463 orð

Mikill munur var á verði milli verslana

VERÐ á grænmeti var oftast lægst í Bónusi en hæsta verðið var oftast að finna í versluninni 11-11 samkvæmt nýrri verðkönnun sem Alþýðusamband Íslands gerði í 12 verslunum á höfuðborgarsvæðinu 2. október sl. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Mun sigla um heimshöfin

NÝR eigandi Guðrúnar Gísladóttur KE-15 segist ekki líta á skipið sem flak, en skipið strandaði við N-Noreg þann 19. júní síðastliðinn og liggur á um 40 metra dýpi. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Mæðgurnar létust á sjúkrahúsi í gær

MÓÐIR og dætur hennar tvær, 8 og 9 ára gamlar, sem slösuðust alvarlega í bílslysinu í Skutulsfirði síðastliðinn sunnudag, létust allar í gær á Landspítalanum í Fossvogi, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá sjúkrahúsinu í gærkvöldi. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ný miðstöð heilunar

LJÓSHEIMAR, miðstöðvar heilunar og jafnvægis, verður formleg opnuð sunnudaginn 13. október kl. 14-18, í Brautarholti 8, 2. hæð til vinstri. Allir velkomnir. Meira
11. október 2002 | Suðurnes | 58 orð

Nýr formaður sorpstöðvar

SIGRÍÐUR Jóna Jóhannesdóttir, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hefur verið kjörin formaður Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja. Ný stjórn félagsins tók til starfa á dögunum. Meira
11. október 2002 | Landsbyggðin | 49 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki í Fellabæ

NÝ hársnyrtistofa, hár.is, hefur verið opnuð í Fellabæ vestan Lagarfljótsbrúar. Áslaug Ragnarsdóttir hársnyrtimeistari og Ásgerður Felixdóttir hársnyrtisveinn eru eigendur og vinna jafnframt báðar á stofunni. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nýtt upplýsingakerfi fyrir farþega Strætó

Í LOK ársins munu farþegar strætisvagna Strætó bs. geta fengið nákvæmar upplýsingar um ferðir vagnanna og hvaða leið heppilegast sé að fara til þess að ná á áfangastað á sem skemmstum tíma. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ók ölvaður heim af gömlu dönsunum

TÆPLEGA sjötugur karlmaður hefur verið dæmdur í 130.000 króna sekt og sviptur ökurétti í eitt ár fyrir að hafa ekið ölvaður heim af dansleik þar sem gamlir dansar voru stignir. Auk þess verður hann að bera allan sakarkostnað, þ.m.t. 45. Meira
11. október 2002 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

"Eru einhver efnavopn hér?"

EF bandarískir hermenn halda inn í Írak á næstunni munu þeir reiða sig á tungumálstölvur til þýðinga við yfirheyrslur á föngum jafnt sem leit að efnavopnageymslum. Meira
11. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 463 orð | 1 mynd

"Leitað á Skotunum þótt þeir verði í pilsum"

JÓHANN Kristinsson er upptekinn maður um þessar mundir. Meira
11. október 2002 | Suðurnes | 214 orð

"Lyftistöng fyrir atvinnulífið"

MARKAÐS-, atvinnu- og menningarsvið Reykjanesbæjar (MOA) óskar eftir að komast í samband við fyrirtæki geta hugsað sér að láta verkefni í hendur háskólanema sem vilja vinna að raunverulegum verkefnum í námi sínu. Meira
11. október 2002 | Erlendar fréttir | 506 orð

"Þurfum að öðlast skilning á lífi nútímafólks"

BRESKI Íhaldsflokkurinn verður að horfa til framtíðar, hætta að lifa í fortíðinni og gera yfirbót vegna þeirra "sárinda og reiði" sem hann olli þegar hann var í ríkisstjórn. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ráðherra heiðursgestur í afmæli Guttorms

LAUGARDAGINN 12. október verður nautið Guttormur 10 ára. Hann verður heima á afmælisdaginn og tekur á móti gestum ásamt fjölskyldu sinni á opnunartíma Fjölskyldu- og húsdýragarðsins milli kl. 10 og 17. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Samþykkt að stilla upp á framboðslista

AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi samþykkti í gærkvöld tillögu stjórnar um uppstillingu við val á frambjóðendum á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð

Segja ekkert benda til að um eldislax sé að ræða

VIGFÚS Jóhansson, formaður landssambands fiskeldisstöðva, segir að engin gögn styðji framkomnar fullyrðingar um að fimm laxar sem fundust í íslenskum vistkerfum í haust, sé lax úr íslensku fiskeldi. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð

Skattar á lágtekjufólk verði afnumdir

JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um skattfrelsi lágtekjufólks. Meðflutningsmenn hennar eru Össur Skarphéðinsson og Kristján L. Möller, þingmenn Samfylkingarinnar. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Skrifstofa VG opin á ný.

Skrifstofa VG opin á ný. Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur nú á ný opnað skrifstofu flokksins í Hafnarstræti 20, Reykjavík, gengið inn frá Lækjartorgi, en þar hefur verið lokað undanfarnar vikur vegna breytinga og lagfæringa innan húss. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Skýrr og Teymi munu heita Skýrr

HLUTHAFAFUNDIR verða haldnir í dag hjá Skýrr og Teymi vegna fyrirhugaðrar sameiningar félaganna. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Sokolov efstur

IVAN Sokolov er efstur á Mjólkurskákmótinu á Hótel Selfossi eftir þrjár umferðir. Hann vann tékkneska stórmeistarann Hracek með svörtu í gærkvöld og hefur þar með unnið allar skákir sínar til þessa. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Spaugstofumenn í góðu formi

SPAUGSTOFAN birtist aftur á skjánum á laugardagskvöld eftir nokkurra ára hlé. Það er ekki hægt að segja annað en Spaugstofumenn hafi virst í góðu formi þar sem þeir voru við upptökur í líkamsræktarstöðinni í World Class í gær. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Spjallsíður Textavarps og Símans

SÍMINN og Textavarp RÚV bjóða upp á textavarpsspjall á Textavarpinu. Viðskiptavinir Símans geta komið skoðunum sínum á framfæri og sent kveðju. Spjallsíður Textavarpsins eru einfaldar í notkun. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Taka þátt í HM fullorðinna í dansi

HEIMSMEISTARAMÓT fullorðinna í sígildum samkvæmisdönsum fer fram laugardaginn 12. október í Liege í Belgíu. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í...

Tekur þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík Mörður Árnason varaþingmaður hefur ákveðið að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík 9. nóvember. Hann sækist eftir 3.-5. sæti í öðru hvoru kjördæmi höfuðborgarinnar. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 5922 orð

Telja ástæðu til að leiðrétta rangfærslur flugmálastjóra

HÉR AÐ neðan birtast í heild athugasemdir aðstandenda við skrif Þorgeirs Pálssonar flugmálastjóra vegna skýrslu þeirra Frank Taylor og Bernie Forward varðandi TF-GTI. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Tilkynning frá stjórn Ísvár

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá stjórn Ísvár: "Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur Ísvá hf. átt í miklum rekstrarerfiðleikum. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tilkynnir framboð sitt til prófkjörs í...

Tilkynnir framboð sitt til prófkjörs í Suðvesturkjördæmi Þorlákur Oddsson, bifreiðastjóri í Hafnarfirði, hefur tilkynnt framboð til prófkjörs Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Hann sækist eftir stuðningi í fjórða sæti listans. Meira
11. október 2002 | Erlendar fréttir | 214 orð

Tilræði í Tel Aviv

ÍSRAELSKUR rútubílstjóri og sjúkraliði sneru í gærmorgun palestínskan sjálfsmorðssprengjumann í jörðina er það uppgötvaðist að hann bæri sprengju innanklæða og komu sér og farþegum strætisvagnsins - sem flestir voru ísraelskir hermenn - undan áður en... Meira
11. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Tónleikaferð um Norðurland

KARLAKÓRINN Fóstbræður er í heimsókn á Norðurlandi þessa dagana og heldur tónleika á Dalvík, í Aðaldal og á Akureyri. Fyrstu tónleikarnir eru í Dalvíkurkirkju í kvöld kl. 20.30 og mun Karlakór Dalvíkur einnig taka lagið á tónleiknum. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð

Undirrita samning um 18 heilsdagsstörf

Félagsmálaráðuneytið, Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík og Öryrkjabandalag Íslands undirrituðu fyrir skömmu þjónustusamning um verndaða vinnu og starfsþjálfun fatlaðra. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Unglingspiltar voru að fikta með eld

NOKKRIR 14-15 ára gamlir piltar sem voru að fikta með eld eru taldir hafa orðið valdir að brunanum í gamla hraðfrystihúsinu á Hellissandi á þriðjudagskvöld. Milljónatjón varð í brunanum en engan sakaði. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Uppskriftir að arfleifðinni

PÖNNUKÖKUR með tómötum, ætiþistlum og fisksalati, rabarbarafíkjusúpa og fleiri framandi tilbrigði við hefðbundnar íslenskar mataruppskriftir er að finna í nýrri matreiðslu- og fræðibók, The Culinary Saga of New Iceland, Recipes from the Shores of Lake... Meira
11. október 2002 | Erlendar fréttir | 925 orð | 1 mynd

Valdagráðugur og sækist eftir virðingu

ER leyniskyttan veiðimaður sem hefur gengið af göflunum? Geðklofasjúklingur sem telur sig vera í beinu sambandi við Guð? Skytta úr hernum sem hefur hafið skæruhernað í bandarískum borgum gegn samlöndum sínum? Hryðjuverkamaður? Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð

Veirusýkingin á Hrafnistu virðist í rénun

NÚ hefur komið í ljós að um 90 heimilismenn af um 540 á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði hafa smitast af bráðsmitandi veirusýkingu sem veldur hita, uppgangi, niðurgangi og beinverkjum. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Veirusýking með kvefi og meltingartruflunum

VEIRUSÝKING með kvefeinkennum og meltingartruflunum er nú að ganga, að sögn Jörundar Kristinssonar, heilsugæslulæknis á heilsugæslustöðinni í Efstaleiti og á Læknavaktinni. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Verslunin Í húsinu flytur

NÝLEGA flutti verslunin Í húsinu í Kringluna og er hún á neðri hæð hússins gegnt kaffihúsinu Kaffitári. Eigandi verslunarinnar er Helga Lísa Þórðardóttir. Verslunin er með m.a. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 171 orð

Verulegur samdráttur yfirvofandi

VERULEGUR samdráttur er yfirvofandi á augnlækningadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss þar sem 25-30 milljónir króna vantar upp á til reksturs deildarinnar út nóvember og desember. Meira
11. október 2002 | Landsbyggðin | 144 orð | 1 mynd

Vildi ekki í sláturhúsið

ÞEGAR fé er rekið á fjall eftir sauðburð á vorin er gjarnan merkt eða hornaskellt það fé sem skal fara í sláturhús að hausti, svo sem geldar ær. Meira
11. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 133 orð

Vilja reisa nýja tennishöll

TENNISFÉLAG Kópavogs (TFK) hefur sent inn fyrirspurn til bæjaryfirvalda um hvort heimilað verði að byggja nýja þriggja valla tennishöll í grennd við Sporthúsið. Bæjarráð hefur ekki tekið afstöðu til málsins. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Vinnur að kröfugerð á hendur bönkum

SKIPTASTJÓRI þrotabús Frjálsrar fjölmiðlunar, Sigurður Gizurarson hæstaréttarlögmaður, vinnur nú að kröfugerð á hendur Landsbanka Íslands, Búnaðarbanka Íslands og Íslandsbanka vegna sölu á 60% hlut Frjálsrar fjölmiðlunar, FF, í útgáfufélagi DV sem fram... Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 837 orð | 1 mynd

Þroski, menntun og framfarir

Helga Matthildur Jónsdóttir er fædd í Reykjavík í desembermánuði 1960. Útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá HÍ 1985 og vann næstu árin á almennum deildum og geðdeildum og um tíma sem verkefnisstjóri hjá Hjúkrunarstjórn. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Æfa notkun nætursjónauka

ÁHAFNIR á þyrlum Landhelgisgæslunnar eru þessa dagana við æfingar í notkun nætursjónauka sem taka á í notkun í næsta mánuði. Setja þurfti búnað á þyrlurnar með sérstakri lýsingu svo hægt yrði að nota sjónaukana í næturflugi og er breytingunum nú lokið. Meira
11. október 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Öll tilboð vel yfir áætlun

TVÖ erlend fyrirtæki tóku þátt í útboði Landsvirkjunar vegna endurbóta á Þórisvatnsmiðlun. Auglýst var eftir tilboðum í hönnun, smíði og eftirlit með uppsetningu á þremur gúmmíyfirfallslokum. Meira
11. október 2002 | Suðurnes | 680 orð | 1 mynd

Öllum skólabörnum landsins boðið í heimsókn

ÞORSTEINN Jónsson, sem kallaður er Eldborgarjarl af samstarfsmönnum sínum, hefur yfirleitt í nógu að snúast í móttöku- og kynningarhúsi Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2002 | Leiðarar | 515 orð

Einn gegn einelti

Stefán Karl Stefánsson leikari hefur skorið upp herör gegn einelti á Íslandi. Hann hefur á fjórum árum haldið um fjögur hundruð fyrirlestra um einelti og félagsmál barna og unglinga í skólum landsins og sennilega hafa um 21 þúsund manns hlýtt á hann. Meira
11. október 2002 | Leiðarar | 423 orð

Leysast málin í nefndum?

Því hefur stundum verið fleygt að þegar erfið og vandleyst mál komi upp hjá hinu opinbera sé þeim vísað í nefnd. Þar sé næsta víst að þau sofni svefninum langa. Meira
11. október 2002 | Staksteinar | 308 orð | 2 myndir

Skoðanaskortur

Kannanir án skoðanaskipta eru enn eitt dæmið um stjórnmál án sannfæringar. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

11. október 2002 | Menningarlíf | 62 orð

Aukasýning á Gestinum

AUKASÝNING á Gestinum á Litla sviði Borgarleikhússins verður á sunnudagskvöld, en Gunnar Eyjólfsson, sem fer með hlutverk Sigmund Freud, er í þann veginn að leggja land undir fót með landsliðinu í skák og verður því ekki á landinu næstu vikurnar. Meira
11. október 2002 | Tónlist | 553 orð

Á kostum í kyrrþey

Píanóverk eftir Chopin; verk fyrir flautu og píanó eftir Ibert, Enescu, Szeligowski og Lutoslawski. Henryk Blazej flauta, Teresa Kaban píanó. Miðvikudaginn 25. september kl. 20. Meira
11. október 2002 | Kvikmyndir | 384 orð | 1 mynd

Ást snýst upp í martröð

Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó á Akureyri frumsýna Enough með Jennifer Lopez, Billy Campbell, Tessa Allen, Juliette Lewis, Dan Futterman og Christopher Maher. Meira
11. október 2002 | Myndlist | 247 orð | 1 mynd

BLANDA

Bjarni Ragnar, Bragi Ásgeirsson, Elías Halldórsson, Eyjólfur Einarsson, Erró, Guðmundur Ingólfsson, Gunnar Guðsteinn Gunnarsson, Magnús Kjartansson, Ólafur Elíasson, Samúel Jóhannsson, Sigurður Örlygsson, Sigurgeir Sigurjónsson, Svavar Guðnason, Sverrir Ólafsson, Tryggvi Ólafsson, Örn Þorsteinsson. Opið alla daga, nema miðvikudaga, frá 12-18. Til 13. október. Meira
11. október 2002 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Bullandi og kraumandi umræður

ÞRÁTT fyrir að ekkert heitt vatn sé í heita pottinum hans Finns Vilhjálmssonar eru umræðurnar á suðupunkti. Heiti potturinn er nýr spjallþáttur á dagskrá Skjás eins þar sem Finnur, ásamt góðum gestum, dýfir sér á kaf í ýmis krassandi málefni. Meira
11. október 2002 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Fastur í vefjum glæpagengja

Sambíóin Álfabakka frumsýna The Salton Sea með Val Kilmer, Vincent D'Onofrio, Adam Goldberg, Luis Guzman, Doug Hutchison, Anthony La Paglia og Meat Loaf. Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 545 orð | 1 mynd

Fjölbreytt og fjölþjóðleg flétta

FYRSTA Listaflétta haustsins á vegum listráðs Langholtskirkju verður í húsakynnum kirkjunnar á morgun, laugardag, og hefst kl. 17. Meira
11. október 2002 | Fólk í fréttum | 508 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.) **** Háskólabíó,... Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 309 orð | 1 mynd

Helförin er rauði þráðurinn í verkum hans

UNGVERSKI rithöfundurinn Imre Kertesz fær nóbelsverðlaunin í bókmenntum á þessu ári. Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 572 orð | 2 myndir

Hugmyndir um tónminjasafn kynntar

EFNT verður til afmælishátíðar Páls Ísólfssonar í Hólmaröst á Stokkseyri á morgun en Páll var fæddur 12. október 1893. Verður hans minnst í máli, myndum og auðvitað tónum. Meira
11. október 2002 | Bókmenntir | 817 orð

Í hreinsunareldinum

Höfundur: Rupert Thomson. Íslensk þýðing: Hermann Stefánsson. Bjartur 2002, 229 bls. Meira
11. október 2002 | Kvikmyndir | 366 orð | 1 mynd

Í leit að frægð og frama í stórborginni

Háskólabíó og Laugarásbíó frumsýna The Guru með Heather Graham, Marisa Tomei, Jimi Mistry, Christine Baranski, Michael McKean og Sanjeev Bhaskar. Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 47 orð

Íslendingasagnasamstarf

NORRÆNA ráðherranefndin tilkynnti á dögunum að ákveðið hefði verið að styrkja rafrænt samstarf skólabarna í Danmörku, Færeyjum og á Íslandi um kr. 244.000. Verkefnið nefnist Íslendingasögurnar eru ekki bara sögur. Meira
11. október 2002 | Kvikmyndir | 425 orð

Kæfandi stríðsrekstur

Leikstjóri: John Woo. Handrit: John Rice, Joe Batteer. Kvikmyndatökustjóri: Jeffrey L. Kimball. Tónlist: James Horner. Aðalleikendur: Nicholas Cage, Adam Beach, Christian Slater, Peter Stormaere, Noah Emmerich, Roger Willie, Mark Ruffalo, Brian Van Holt, Jason Isaacs. Sýningartími 135 mín. MGM/20th Century Fox. Bandaríkin 2002. Meira
11. október 2002 | Tónlist | 385 orð | 1 mynd

Mozart og Süssmayr

Flutt var sinfónía nr. 25 K. 183, eftir Mozart og Sálumessa K. 626 eftir Mozart og Süssmayr. Flytjendur voru Söngsveitin Filharmonía og Selkórinn og einsöngvararnir Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Tómas Tómasson og Sinfóníuhljómsveit Íslands, undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar. Fimmtudagurinn 10. október, 2002. Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 29 orð

Myndasýning á Netinu

Í SALNUM Íslensk grafík í Hafnarhúsinu stendur nú yfir ljósmyndasýning Kristjáns Logasonar, Stórt skref. Í tengslum við hana hefur hann nú opnað sýningu á myndunum á vefnum á slóðinni... Meira
11. október 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Nú eru 25 ár síðan kóngurinn...

Nú eru 25 ár síðan kóngurinn sjálfur, Elvis Presley, gaf upp öndina. Nýr safndiskur rennur út eins og heitar lummur með rjóma um þessar mundir og alls kyns tilstand er vegna þessa. Meira
11. október 2002 | Myndlist | 410 orð | 1 mynd

Skipulagður glundroði

Sýningin er opin á verslunartíma. Henni lýkur 17. október. Meira
11. október 2002 | Skólar/Menntun | 178 orð

staerdfraedin

*Á vefnum Stærðfræðin hrífur (http://staerdfraedin-hrifur.khi.is) verður margt að finna, t.d. greinar, bæði þýddar og íslenskar. Þar eru nettengingar út í hinn alþjóðlega stærðfræðiheim og það efni sem tengt er við er kynnt fyrir lesendum. Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 98 orð

Stúdíó-gallerí, Klettahlíð 7, Hveragerði Jóhanna Bogadóttir...

Stúdíó-gallerí, Klettahlíð 7, Hveragerði Jóhanna Bogadóttir opnar haustsýningu sem standa mun fram á sunnudag kl. 15-18 alla dagana. Verkin eru bæði úti og inni, veggmyndir í múr og fleiri efni og einnig ný og eldri málverk ásamt krítarmyndum og fleiru. Meira
11. október 2002 | Skólar/Menntun | 1723 orð | 1 mynd

Stærðfræði sem hrífur almenning

Stærðfræðimenntun / Anna Kristjánsdóttir starfar nú sem prófessor í stærðfræðimenntun við háskólann í Agder í Noregi en háskólinn falaðist eftir því að fá að kalla hana til starfa og Kennaraháskóli Íslands veitti leyfi frá störfum. Gunnar Hersveinn átti samtal við hana en hún hefur starfað ötullega að stærðfræðimenntun á Íslandi. Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 523 orð

Sunna glímir við ljóðadjass

Kristjana Stefánsdóttir, söngur, Sunna Gunnlaugsdóttir, píanó, Sigurður Flosason, altósaxófónn, Drew Gress, bassi, og Scott McLemoer, trommur. Miðvikudagskvöldið 3. október 2002 kl. 22. Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 35 orð

Sýningu lýkur

Gallerí Fold, Rauðarárstíg Sýningu mæðgnanna Jacqueline og Sophia Rizvi í Baksal Gallerís Foldar lýkur á sunnudag. Sýningin nefnist Frá Bretlandi til Íslands. Gallerí Fold er opin daglega frá kl. 10-18, laugardaga til kl. 17 og sunnudaga kl.... Meira
11. október 2002 | Fólk í fréttum | 143 orð | 2 myndir

Uppistand og rapp með hundunum

EINS og áður hefur komið fram er klámmyndaleikarinn frægi Ron Jeremy væntanlegur til landsins vegna sýningu heimildarmyndarinnar Porn Star: The Legend of Ron Jeremy . Meira
11. október 2002 | Menningarlíf | 65 orð

Vantar raddir í nýjan kammerkór

KAMMERKÓR Reykjavíkur er nýr kór á höfuðborgarsvæðinu sem er að hefja starfsemi sína. Kórinn er skipaður fólki sem hefur mikla reynslu af kórsöng eða hefur lært að syngja og mun verkefnaval taka mið af því, m.a. Meira

Umræðan

11. október 2002 | Bréf til blaðsins | 171 orð | 1 mynd

Aðeins eitt land

ÖLDUM saman þegar þessi þjóð átti varla neitt, engan mat eða húsaskjól, enga framtíð, ekkert sjálfstæði, eilífa kúgun og smán, handritin uppétin, sögurnar farnar að endurtaka sig og sálmagaulið hana lifandi að drepa, - þá átti þessi þjóð eitt og aðeins... Meira
11. október 2002 | Bréf til blaðsins | 396 orð | 1 mynd

Að græða á annarra eymd MAKALAUST...

Að græða á annarra eymd MAKALAUST er hversu fólk getur verið siðlaust og gerir lítið með boð og bönn ef peningar eru annars vegar. Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Enn lengjast biðlistar eftir gerviliðaaðgerðum

"Ekki er hægt að fjölga aðgerðum nema aukið fé komi til." Meira
11. október 2002 | Bréf til blaðsins | 486 orð | 1 mynd

Framboð eldri borgara

Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar var töluverð umræða um framboð eldri borgara og Félag eldri borgara í Reykjavík lét gera skoðanakönnun fyrir þær kosningar og var um það bil helmingur þeirra, sem spurðir voru, meðmæltur sérframboði. Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Hornsteinn en ekki hornreka

"Fella þarf þá girðingu sem sett hefur verið utan um starfsemi heimilislækna. Því fyrr sem það er gert þeim mun færri læknar munu leita út úr heilsugæzlunni." Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Íbúðir fyrir ungt fólk

"Það þarf að stofna sérstök húsnæðisfélög til að ráðast í átak í uppbyggingu smáíbúða...". Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Nesti til vetrarins

"Vilji menn að smáríki eins og Ísland sé peð í slag evrópsku stórfyrirtækjanna fyrir mola sem eftir sitja í slóðinni, æskja þeir inngöngu í EB." Meira
11. október 2002 | Bréf til blaðsins | 486 orð | 1 mynd

Ný tegund rasista

ILLT er að eggja óbilgjarnan, gæti átt við þá tegund fólks sem beinir ofstæki sínu að þeim sem eru því ekki sammála. Til dæmis eiga þeir sem opna á innflytjenda- eða trúmál á hættu að verða úthrópaðir kynþáttahatarar. Meira
11. október 2002 | Bréf til blaðsins | 421 orð

Opið bréf til forystu stjórnmálaflokkanna!

ÞESSI grein mín er til forystu allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis í vor (2003). Meira
11. október 2002 | Bréf til blaðsins | 123 orð

Samstarf milli Akureyrar og Vágs í Færeyjum

ÞAÐ GLADDI gamlan suðring (suðureying) að sjá að verið væri að vinna að stofnun vinabæjar milli Akureyrar og Vágs á Suðurey. Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Sjókvíaeldi - hvenær verður næsta slys?

"Er ekki rétt að staldra aðeins við og fara hægar í sjókvíaeldi af norskum stofni?" Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri

"Það er skylda okkar að varðveita þessa merku tónlistarsögu og Pálsstofa er einmitt eitt skref á þeirri vegferð okkar." Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Stríðsæsingamenn

"Það er bitur reynsla allra þjóða og alda, að vopnasalar eru helztu orsakavaldar styrjalda." Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Undirverðlagning markaðsráðandi fyrirtækja er bönnuð

"Sannleikurinn er sá að Samkeppnisstofnun hefur tækin og tólin en kann ekki að brúka þau." Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Viðbótarnám í sjúkraþjálfun

"Sjúkraþjálfun er orðin mikilvægur þáttur í endurhæfingu hér á landi...". Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 385 orð | 2 myndir

Vissir þú að ungt fólk fær gigt?

"...hver sem er getur fengið gigt, börn, unglingar og ungt fólk". Meira
11. október 2002 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar söfnuðu kr.

Þessir duglegu krakkar söfnuðu kr. 6.525 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru Elínborg Kolbeinsdóttir, Kristófer Kolbeinsson og Íris Teresa... Meira
11. október 2002 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Örugg leið

"Ferja yrði öryggishlekkur sem héldi uppi öruggum farþegasiglingum til og frá landinu." Meira

Minningargreinar

11. október 2002 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

ALDA SNÆHÓLM

Alda Snæhólm fæddist á Sneis í Laxárdal í Engihlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu 8. apríl 1916. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 5. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

ANNA INGADÓTTIR

Anna Ingadóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1929. Hún lést á Landspítalanum 1. október síðastliðinn. Foreldrar Önnu voru Guðlaug Erlendsdóttir, f. 16. apríl 1901, d. 25. maí 1948, og Ingi Halldórsson, f. 15. ágúst 1895, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

ÁSDÍS ÞÓRA KOLBEINSDÓTTIR

Ásdís Þóra Kolbeinsdóttir fæddist á Akureyri 23. september 1938. Hún lést 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kolbeinn Ögmundsson trésmiður, f. 6.7. 1908, d. 14.10. 1991, og kona hans Guðfinna Sigurgeirsdóttir, f. 26.2. 1912. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

BENADIKT ÞÓR HELGASON

Benadikt Þór Helgason fæddist á Landspítalanum við Hringbraut 12. maí 2000. Hann lést á barnadeild Landspítalans 3. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 2035 orð | 1 mynd

GUÐNÝ MAGNÚSDÓTTIR

Guðný Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júní 1919. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans 2. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Gíslason sýslumaður á Eskifirði og síðar ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, f. 1.11. 1884, d. 21.9. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

GUNNAR H. STEINGRÍMSSON

Gunnar H. Steingrímsson skrifstofustjóri fæddist í Kaupmannahöfn 5. desember 1929. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 4. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 4054 orð | 1 mynd

JÓN MÁR ÞORVALDSSON

Jón Már Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 9. desember 1933. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. sept. síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorvaldar Árnasonar, skattstjóra í Hafnarfirði, f. 5.1. 1895, d. 15.4. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

KJARTAN ELÍASSON

Kjartan Þórir Elíasson fæddist í Hafnarfirði 26. nóvember 1925. Hann lést á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði föstudaginn 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Arndís Kjartansdóttir, f. 8. júní 1897, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 2113 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ALBERTSSON

Kristján Albertsson fæddist í Súðavík 28.4. 1944. Hann lést á Líknardeild Landspítalans föstudaginn 4. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Albert J. Kristjánsson, f. 3.10. 1920, frá Furufirði, og Guðlaug K. Guðlaugsdóttir, f. 23.12. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

MARTINA ERNA SIEGFRIEDSDÓTTIR

Martina Erna Siegfriedsdóttir fæddist í Magdeburg í Þýskalandi 27. júlí 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Siegfried Ulbrich, f. 13. janúar 1901, og Gisela Ulbrich fædd Lüdicke, f. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 56 orð

Sigríður Ingibjörnsdóttir

Sigríður Ingibjörnsdóttir starfaði við Njarðvíkurskóla í 49 ár. Við minnumst hennar sem trausts starfsfélaga sem vann óeigingjarnt starf í þágu æsku Njarðvíkur. Sigríður hafði ákveðnar skoðanir og var fylgin sér. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR INGIBJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Ingibjörnsdóttir fæddist á Flankastöðum í Sandgerði 17. júní 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Í. Ólafsdóttir húsmóðir, f. 25. maí 1898, d. 30. apríl 1926, og Ingibjörn Þ. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2002 | Minningargreinar | 2581 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRG SVERRISDÓTTIR

Sveinbjörg Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sverrir P. Jónasson, f. 8. nóvember 1925, og Sigrún Magnúsdóttir, f. 5. júlí 1927. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2002 | Viðskiptafréttir | 778 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 106 115...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 106 115 235 27.093 Gellur 500 500 500 11 5.500 Grálúða 200 200 200 89 17.800 Gullkarfi 108 5 73 8.515 625.816 Hlýri 190 120 165 5.595 922.240 Háfur 30 30 30 36 1.080 Keila 89 30 76 1.035 78.444 Langa 169 30 150 2.002 300. Meira
11. október 2002 | Viðskiptafréttir | 508 orð

Enn möguleikar á frekari sameiningum í sjávarútvegi

ENN eru margir möguleikar á sameiningum og samstarfi fyrirtækja í sjávarútvegi og gera má ráð fyrir að til tíðinda dragi hjá félögum á borð við Granda, Afli fjárfestingarfélagi og félögum tengdum Samvinnuhreyfingunni eða S-hópnum svokallaða. Meira
11. október 2002 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 1 mynd

Fólk verslar við fólk

Charlotte Bronér var einn aðalfyrirlesara á ráðstefnu um rafræn viðskipti og fjárfestingar á upplýsingatæknisviði, sem haldin var samhliða Agora-sýningunni í Laugardalshöll í gær. Meira
11. október 2002 | Viðskiptafréttir | 947 orð | 1 mynd

Helmingur hækkunar vegna útsöluloka

VÍSITALA neysluverðs miðuð við verðlag í októberbyrjun 2002 var 224,1 stig og hækkaði um 0,54% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis var 222,4 stig og hækkaði um 0,59% frá fyrra mánuði. Meira
11. október 2002 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Skýrari reglur um kjör stjórnenda

STJÓRN Kauphallar Íslands hefur skipað starfshóp sem fara mun yfir kröfur um birtingu upplýsinga um laun og önnur starfskjör stjórnenda og stjórnarmanna skráðra félaga í Kauphöllinni með það fyrir augum að skerpa á reglunum og gera þær skýrari. Meira

Fastir þættir

11. október 2002 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. október, er níræður Sigurður Vincenzo Demetz Franzson, tenórsöngvari og söngkennari, Fossagötu 8, Reykjavík. Sigurður er með móttöku fyrir vini sína, og samstarfsmenn um árin, í Tónlistarhúsinu Ými kl. Meira
11. október 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. október, er níræð Halldóra Hermannsdóttir frá Siglufirði. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn frá kl. 16-19 í Hlégarði,... Meira
11. október 2002 | Viðhorf | 918 orð

Að ná áttum

"Það var segin saga að í hvert sinn sem maður kom heim í jóla- eða sumarfrí var búið að kollvarpa einhverju í gatnakerfi borgarinnar." Meira
11. október 2002 | Fastir þættir | 133 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 30. sept. var spilað fyrsta kvöld af þremur í þriggja kvölda barómeter hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Mjög góð mæting var en 19 pör spiluðu á 10 borðum. Meðalskor 270. Friðþjófur Einarss. - Guðbrandur Sig. Meira
11. október 2002 | Fastir þættir | 380 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SAGNTÆKNI hefur auðvitað mikið breyst frá því Kelsey skrifaði bók sína Vígreif vörn (Killing Defence) árið 1966. Á þeim tíma var svokölluð "Sviss convention" vinsæl í slemmuleit. Meira
11. október 2002 | Fastir þættir | 613 orð | 1 mynd

Helgi sigraði Tomas Oral

8.-16. október 2002 Meira
11. október 2002 | Dagbók | 52 orð

KONUNGSTIGN JESÚ

Víst ertu, Jesú, kóngur klár, kóngur dýrðar um eilíf ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis tignarstór. Kóng minn, Jesú, ég kalla þig, kalla þú þræl þinn aftur mig. Herratign enga að heimsins sið held ég þar mega jafnast við. Meira
11. október 2002 | Dagbók | 883 orð

(Kor. 16, 13-14. 23.)

Í dag er föstudagur 11. október, 284. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. Meira
11. október 2002 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
11. október 2002 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 g6 2. d4 Bg7 3. e4 d6 4. Bd3 e5 5. Bg5 Re7 6. c3 0-0 7. 0-0 h6 8. Be3 exd4 9. Bxd4 Rec6 10. Bxg7 Kxg7 11. Rbd2 Rd7 12. Rb3 b6 13. Rfd4 Bb7 14. He1 Rce5 15. Bf1 Rc5 16. Dc2 Df6 17. Had1 Hae8 18. Rxc5 bxc5 19. Rb5 He7 20. b4 Dh4 21. bxc5 dxc5 22. Meira
11. október 2002 | Í dag | 232 orð

Víkurkirkja í Mýrdal

GUÐSÞJÓNUSTA verður í Víkurkirkju nk. sunnudag, 13. október, kl. 14. Kór Víkurkirkju leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. Meira
11. október 2002 | Fastir þættir | 476 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum þegar hann sá í Nóatúni fjölbreytt úrval af erlendum kjötvörum. Dádýr, lynghænur, fasanar - Víkverja er til efs að kjöt af þessum skepnum hafi áður sézt í íslenzkum verzlunum. Meira

Íþróttir

11. október 2002 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

40% útlendingar í þýsku deildinni

ALLS leika 117 útlendingar frá 24 þjóðum í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessari leiktíð, þar af níu Íslendingar, en með Þjóðverjum eru 290 leikmenn samningsbundnir liðum í deildinni, sem margir segja að sé sú sterkasta í heiminum. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Atli styður Berti Vogts

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði í samtali við breska blaðið Guardian í gær að Berti Vogts ætti eftir að skila góðum árangri með skoska landsliðið ef hann fengi frið til að byggja það upp. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 226 orð

Auðun laus frá Lokeren

AUÐUN Helgason og forráðamenn belgíska liðsins Lokeren hafa náð samkomulagi um að Auðun fái frjálsa sölu frá félaginu en hann hefur átt erfitt uppdráttar hjá því á síðasta tímabili og lítið sem ekkert fengið að reyna sig. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 115 orð

Árni Gautur sá tekjuhæsti

SKATTYFIRVÖLD í Noregi birtu í gær lista yfir tekjur og opinber gjöld á árinu 2001. Þar kemur fram að landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason úr liði Rosenborg var með um 18,4 milljónir ísl. kr. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

* BJÖRGVIN Sigurbergsson , kylfingur úr...

* BJÖRGVIN Sigurbergsson , kylfingur úr Keili , lék í gær á Europro- mótaröðinni á 68 höggum eða þremur höggum undir pari Dudsbury vallarins og dugði það honum til að komast áfram. Í gær hitti Björgvin níu brautir og 14 flatir á réttum höggafjölda. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Dagskipunin hjá Ólafi er sigur

ÍSLENSKA ungmennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 21 árs aldri, leikur í dag sinn fyrsta leik í undankeppni Evrópumótsins þegar það mætir Skotum á Kaplakrikavelli kl. 15.30. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 127 orð

Eiður Smári segir jafntefli viðunandi

EIÐUR Smári Guðjohnsen sagði í viðtali á netmiðlinum Sky í gær að jafntefli við Skota yrðu viðunandi úrslit en hann vonaðist þó eftir sigri með dyggum stuðningi íslenskra áhorfenda. Eiður Smári, sem leikur sinn 19. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 1071 orð | 1 mynd

Ferðalagið hófst með stórsigri

"STRÁKAR, við erum að hefja vinnu okkar í kvöld, þetta verður ferðalag fram á vor en við verðum að hafa viljann til þess að vinna, hvernig sem staðan er," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavíkur, áður en leikurinn gegn nýliðunum úr... Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 277 orð

Ferguson tilbúinn í slaginn

FLEST bendir til þess að Barry Ferguson, fyrirliði Glasgow Rangers og lykilmaður skoska landsliðsins, geti leikið með því gegn Íslandi á morgun. Ferguson er meiddur í mjöðm en hefur getað tekið þátt í æfingum skoska liðsins og verður án efa í lykilhlutverki á miðjunni á Laugardalsvellinum. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 135 orð

Haukar byrja vel

HAUKASTÚLKUR byrjuðu vel í 1. deild kvenna í körfunni, lögðu ÍS 54:49 í Kennaraháskólanum í gærkvöldi. Á sama tíma vann Keflavík lið Grindvíkinga 74:68, en Grindavík hafði lagt Keflavík tvívegis í Reykjanesmótinu. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 511 orð | 1 mynd

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Haslum hélt sigurgöngu sinni...

* ÍSLENDINGALIÐIÐ Haslum hélt sigurgöngu sinni áfram í norsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Haslum , sem Kristján Halldórsson þjálfar, vann stórsigur á Elverum , 30:17, og hefur þar með unnið alla fjóra leiki sína í deildinni. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 47 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni Ólympíuleikanna í Aþenu 2004...

KNATTSPYRNA Undankeppni Ólympíuleikanna í Aþenu 2004 og EM ungmennaliða, U21: Kaplakriki: Ísland - Skotland 15.30 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: Austurberg: ÍR - Þór A. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 122 orð

KSÍ bauð Jóhannesi á leikinn

JÓHANNES Eðvaldsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem búsettur hefur verið í Glasgow í Skotlandi í 27 ár, verður á meðal áhorfenda á Laugardalsvellinum á morgun þegar Íslendingar taka á móti Skotum í undankeppni EM. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 417 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur - Grindavík 60:110 Hlíðarendi,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Valur - Grindavík 60:110 Hlíðarendi, Reykjavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 10. október 2002. Gangur leiksins: 0:10, 14:30, 16:35 ,18:45, 23:65 , 27:72, 33:86 , 46:94, 56:101, 65:110 . Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 472 orð

"Leitum hratt og fumlaust að nýjum manni"

STEVE Cotterill, knattspyrnustjóri Stoke City, sagði starfi sínu lausu seint í fyrrakvöld eftir að hafa gegnt því í aðeins fimm mánuði. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 106 orð

Samvinna Þróttar og Hauka

KNATTSPYRNUDEILDIR Þróttar í Reykjavík og Hauka í Hafnarfirði hafa ákveðið að vinna saman með meistaraflokka félaganna í kvennaflokki. Ekki þó með því að sameina þá og tefla fram einu liði. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 303 orð

Skotar sigurstranglegri

ARNAR Gunnlaugsson, eini Íslendingurinn sem leikur í Skotlandi, segir að sér komi töluvert á óvart hversu svartsýnir Skotar séu fyrir leikinn við Íslendinga. Arnar, sem er á mála hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Dundee United, reiknar sjálfur með hörkuleik. Hann segir lið Skota vera sýnda veiði en ekki gefna en engu að síður sé gott lag að leggja Skotana að velli í fyrsta sinn. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 123 orð

Wenger sendir Skotum kaldar kveðjur

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sendi skoskum knattspyrnumönnum kaldar kveðjur í gær. Enskir fjölmiðlar höfðu eftir honum að hann hefði aldrei keypt skoskan leikmann til Arsenal vegna þess að þeir væru ekki nógu góðir. Meira
11. október 2002 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Æft innanhúss í Fífunni

VEGNA rigninga urðu leikmenn landsliðsins og ungmennaliðsins, sem mætir Skotum í Ólympíuleik á Kaplakrikavellinum í dag kl. 15.30, að leita skjóls innanhúss í gærmorgun. Liðin æfðu í Fífunni í Kópavogi. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 562 orð

Arfleifðin í nýjum búningi

MEÐAL þeirra 200 uppskrifta sem finna má í The Culinary Saga of New Iceland eru fjölmargar uppskriftir af séríslenskum réttum sem flestir kjósa nú á dögum að kaupa tilbúna í næstu matvöruverslun. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 158 orð | 1 mynd

Ásthildur og Finnur bestu leikmennirnir

Lokahóf Knattspyrnusambands Íslands var haldið um sl. helgi. Ásthildur Helgadóttir úr KR og Finnur Kolbeinsson úr Fylki voru útnefnd leikmenn ársins. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 478 orð | 8 myndir

Hin mörgu hlutverk hanskanna

HANSKAR eru til margra hluta nytsamlegir og eiga sér langa sögu. Forn-Grikkir og Rómverjar notuðu þá þegar þeir mötuðust til þess að þeir yrðu ekki fitugir á fingrunum því þá voru ekki til hnífapör. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 138 orð | 2 myndir

HUGMYNDIN að Fuzzy-stólnum varð til þegar...

HUGMYNDIN að Fuzzy-stólnum varð til þegar Sigurður Már Helgason var að reyna að finna góða söluvöru til fermingargjafa en þá rak hann fyrirtæki sem heitir Módelhúsgögn, sem framleiddi stólinn. Þetta fyrirtæki á hann enn. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 285 orð

Íslensk hönnun í hávegum

Í geymslurými Hönnunarsafns Íslands hafa safnast skemmtilegir gripir eftir íslenska hönnuði sem safninu hefur áskotnast. Allt frá listhönnun og nytjahlutum, til tækja á sviði rafeindatækni. Hildur Einarsdóttir fékk að "gramsa" í munum sem bera vitni um fjölbreytileika, fegurð og frumleika íslenskrar iðn- og listhönnunar. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 63 orð | 1 mynd

Kaffibrúsakarlarnir í Iðnó

KAFFIBRÚSAKARLARNIR, þeir Júlíus Brjánson og Gísli Rúnar Jónsson, eru sívinsælir. Þeir hafa sett saman nýja gríndagskrá sem þeir ætla að flytja næstu föstudaga í Iðnó í hádeginu, en fyrsta sýning var síðasta föstudag. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 754 orð | 1 mynd

Lag og texti: Jónas og Zakarías

ÞÓTT Jónas Ingólfsson og Zakarías Gunnarsson séu vanir að stilla saman strengi sína höfðu þeir ekki komið fram opinberlega fyrr en þeir stigu á svið í Broadway í lokahófi norrænu ráðstefnunnar um fjölskylduráðgjöf. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 93 orð | 2 myndir

larStólarStólarStólarStólarStólarStólarStólarStólarStólarStólarStólarStólarStólarStó

HUGMYNDIN að stólnum varð til þegar Leifur var að innrétta nýtísku skólastofu fyrir 1.-3. bekk í grunnskóla í Danmörku á níunda áratugnum. Í stofunni var hvíldarhorn en þar átti að vera hægt að brjóta upp hefðbundna kennslu. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 116 orð | 1 mynd

Lula vann í Brasilíu

LÍKLEGT er að vinstrimaður verði næsti forseti Brasilíu. Luiz Inacio Lula da Silva, sem kallaður er "Lula", vann fyrri umferð forsetakosninganna í Brasilíu um síðustu helgi. Lula býður sig fram fyrir Verkamannaflokkinn. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1390 orð | 7 myndir

Matargerð af íslenskum meiði

Þegar Íslendingar fluttust búferlaflutningum til Nýja-Íslands í Kanada 1875 urðu þeir að laga hefðbundna íslenska matseld að kanadísku hráefni og aðstæðum. Kristin Olafson-Jenkyns hefur safnað gömlum uppskriftum og tilbrigðum við gamla rétti í vestur-íslenska matreiðslubók. Anna Sigríður Einarsdóttir ræddi við Kristinu, sem á dögunum hlaut Cuisine Canada-verðlaunin. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 756 orð | 4 myndir

Menn í svörtu

BORÐAR og slaufur, blúndur, pífur og púff, glans, glit og litadýrð. Þannig voru klæði karla í Frakklandi á dögum Loðvíks fjórtánda (1638-1715). Að minnsta kosti hirðmanna og þeirra sem eitthvað áttu undir sér. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 67 orð | 1 mynd

Netfang: auefni@mbl.is

HIN heimsfræga breska rokkhljómsveit Coldplay er væntanleg til Íslands. Coldplay mun halda tónleika í Laugardalshöllinni 19. desember næstkomandi. Það er í annað sinn sem sveitin leikur fyrir íslenska aðdáendur sína. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 804 orð | 3 myndir

Norð-enska

SKILJA Danir Svía og öfugt, Norðmenn Dani og Svía og öfugt? Svo kann að vera ef afdalamállýskur eru undanskildar. Hins vegar er nokkuð ljóst að fáir Danir, Svíar og Norðmenn skilja Íslendinga og Finna. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 142 orð | 2 myndir

ÓLI Jóhann Ásmundsson segist eitt sinn...

ÓLI Jóhann Ásmundsson segist eitt sinn hafa verið að skoða húsgögn í Ikea-versluninni og rekist þá á bæklinginn þeirra og lesið þar að hægt væri að fá ódýr húsgögn hjá Ikea vegna þess að kaupandinn setti þau saman sjálfur. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 105 orð | 1 mynd

Rafha-eldavél

FYRSTU Rafha-eldavélarnar voru smíðaðar á fyrsta starfsári Rafha árið 1937. Gerð þessara fyrstu Rafha-eldavéla var svipuð gerð þýskra véla sem þá voru í verslunum hér. Þó var talið að Rafha-vélarnar hefðu nokkra kosti fram yfir. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 124 orð

Rafstrengur á milli Íslands og Noregs?

LANDSVIRKJUN og norsk fyrirtæki hafa áhuga á að kanna hvort það sé hagkvæmt að leggja rafstreng milli Íslands og Noregs. Norsku fyrirtækin heita Statoil og Statnett og vilja kaupa raforku frá Íslandi. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 184 orð

Raungóð randalín

VESTUR-Íslendingar í Milwaukee fögnuðu þúsund ára landnámsafmæli Íslendinga 1874 ekki síður en ættingjarnir í gamla landinu. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 131 orð | 1 mynd

Safnplata með Ríó tríói

NÝ safnplata er komin út með hljómsveitinni Ríó tríói. Á henni eru 50 lög. Hljómsveitin hefur verið starfandi í meira en 30 ár. Vegna plötunnar ætlar sveitin að halda tvenna tónleika og verða þeir í kvöld og á morgun. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 75 orð | 2 myndir

Skrína

SKRÍNA heitir þessi nytjahlutur sem ber þó keim af skúlptúr. Hann er frá um 1991. Sóley vann ekki nema hluta úr ævi sinni við hefðbundna leirmunagerð þar sem hún gerði tilraunir með margs konar skreytimynstur og glerjunga. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 94 orð | 3 myndir

Sófasett

GUÐMUNDUR Benediktsson er hönnuður þessa sófasetts frá 1955. Guðmundur var myndhöggvari og hönnuður og listfengur á báðum sviðum. Segja má að rýmislistamaðurinn skíni í gegn við gerð þessara húsgagna. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 97 orð | 3 myndir

Stillanlegur svefnbekkur

HANN hefur átta fætur þessi stillanlegi svefnbekkur sem gerður er úr furu og áli. Galdurinn við hann er að hægt er að draga hann í sundur og þá breytist hann í tvíbreiðan svefnbekk. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 148 orð | 1 mynd

VÍR-úlpan

VÍR-úlpan er fyrsta almennilega kuldaflíkin sem var framleidd á Íslandi. Bjargaði hún mörgum frá kulda og vosbúð til sjávar og sveita frá því byrjað var að framleiða hana árið 1947 og þar til hætt var framleiðslu hennar á tíunda áratugnum. Meira
11. október 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 110 orð | 2 myndir

Þúsaldarklukka

ÞESSARI gormlaga lágmynd er ætlað að lýsa tilfinningunni fyrir svimandi hraðaaukningu tímans í lok þúsaldar. Tölurnar virðast halda áfram eins og þær bori sig inn í sísmækkandi óendanleikann. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.