Greinar miðvikudaginn 16. október 2002

Forsíða

16. október 2002 | Forsíða | 219 orð

Kannað hvort herinn geti aðstoðað

HUGSANLEGT er, að kallað verði á aðstoð hersins í leit að fjöldamorðingjanum í Bandaríkjunum en staðfest hefur verið, að hann skaut konu til bana í fyrrakvöld. Eru þá níu látnir og tveir særðir. Meira
16. október 2002 | Forsíða | 316 orð

Milljónir barna svelta í hel árlega

SEX milljónir barna undir fimm ára aldri deyja úr hungri á ári hverju og stórar yfirlýsingar um að vinna bug á skortinum fyrir árið 2015 eru að litlu orðnar. Verði engin breyting á, mun það taka heila öld eða meira að ná takmarkinu. Meira
16. október 2002 | Forsíða | 56 orð | 1 mynd

Risavaxið grasker

KIRK Mombert, sem býr í Oregon í Bandaríkjunum, bar sigur úr býtum í Heimsmeistaramóti graskersræktenda, sem fram fór í Half Moon Bay í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Meira
16. október 2002 | Forsíða | 222 orð

Tveir í varðhaldi

LÖGREGLA á Indónesíu hafði í gær í varðhaldi tvo Indónesa í tengslum við sprengjutilræðin á Balí á laugardaginn, þar sem hátt í 200 létust, flestir erlendir ferðamenn. Mennirnir tveir eru í hópi 27 manna sem hafa verið yfirheyrðir vegna málsins. Meira
16. október 2002 | Forsíða | 136 orð

Varasöm vínnautn

"HORF þú ekki á vínið, hve rautt það er... Að síðustu bítur það sem höggormur." Svo segir í orðskviðum Salómons og nú hefur kínverskur bóndi fengið að reyna sannleiksgildi þessara orða á sjálfum sér. Meira
16. október 2002 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Viðbúnaður á Arabíuflóa

SÓLIN sest á bak við F-14 Tomcat-orrustuþotu um borð í bandaríska flugmóðurskipinu Abraham Lincoln. Meira

Fréttir

16. október 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

15 þúsund nýta sér ADSL-þjónustu

VIÐSKIPTAVINIR í ADSL-þjónustu Símans eru orðnir fimmtán þúsund. Fimmtán þúsundasti viðskiptavinurinn er Ragnheiður Kr. Guðmundsdóttir. Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

17 ára Finni handtekinn

LÖGREGLA í Finnlandi handtók í gær 17 ára dreng sem heimsótti sömu spjallrásirnar á Netinu og Petri Gerdt, sem talinn er hafa sprengt sprengjuna sem banaði honum og sex öðrum í einni stærstu verslunarmiðstöð Finnlands sl. föstudagskvöld. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 348 orð

Allt að 300 milljóna viðbót fyrir ríkið á ári

ÚTGJÖLD ríkisins munu aukast um hundruð milljóna króna á ári vegna úrskurðar kjaranefndar um kjör heilsugæslulækna frá því í gær. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 459 orð

Athugasemd við frásögn af sjóprófi vegna Arons ÞH

MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Stefáni Guðmundssyni vegna fréttar í blaðinu sl. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 1716 orð | 1 mynd

Aukin sérhæfing og betri stefnumótun

Sérhæfing á sviði öldrunarlækninga hefur vaxið hratt á undanförnum árum. Kristján Geir Pétursson ræddi við sviðsstjóra á öldrunarsviði LSH á Landakoti um starfsemina, rannsóknir og frekari þróun innan sviðsins. Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Áfall að heyra um afdrif vinanna

HINRIK H. Hansen, sem missti nána vini í hryðjuverkunum á Balí um síðustu helgi, segist hafa fyllst reiði er honum bárust fregnir af atburðunum aðfaranótt sunnudags. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ákærðir fyrir tollasvik og hegningarlagabrot

EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra hefur gefið út ákæru á hendur tveimur fyrrverandi framkvæmdastjórum Sæunnar Axels ehf. og framkvæmdastjóra inn- og útflutningsfyrirtæksins Valeikur ehf. fyrir brot á tollalögum og almennum hegningarlögum. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Árshátíð Snæfellinga

FÉLAG Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur árshátíð laugardag, 19. október, í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14, Reykjavík. Húsið verður opnað kl. 19. Heiðursgestir verða hjónin Elín Sigurðardóttir ljósmóðir og Sigurður Ágústsson úr Stykkishólmi. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Beðið eftir forsetanum

BÆÐI tilhlökkun og eftirvænting sveif yfir vötnum hjá krökkunum í 1. bekk í Grunnskólanum á Blönduósi þar sem þau biðu komu forsetans í gær. Meira
16. október 2002 | Suðurnes | 465 orð | 1 mynd

Breiddin gefur félaginu gildi

MYNDLISTARÁHUGI í Reykjanesbæ er mikill og ljóst að hið nýja Listasafn bæjarins á eftir að vera lyftistöng fyrir listalífið. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 291 orð | 12 myndir

Breytingar gerðar á skipan sendiherra

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur ákveðið að gera breytingar á skipan sendiherra í utanríkisþjónustunni og var tilkynnt um breytingarnar í gær. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Breyting á 900 ára gömlum mörkum

FRÁ og með 1. nóvember næstkomandi stækkar umdæmi vígslubiskupsins á Hólum verulega, en á Kirkjuþingi í gær var samþykkt tillaga um breytingu á starfsreglum vígslubiskupa. Meira
16. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Brit ráðin framkvæmdastjóri

FÉLAGSMÁLARÁÐ samþykkti á síðasta fundi sínum að breyta fyrri ákvörðun frá í sumar og færa Brit Bieltvedt til í starfi og ráða hana í starf framkvæmdastjóra Öldrunarstofnunar Akureyrarbæjar. Meira
16. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 659 orð | 2 myndir

Byggingarkostnaður áætlaður rúmur hálfur milljarður króna

FJÓRIR aðilar skiluðu inn fullgildum tillögum í samkeppni um viðbyggingu og endurbætur Brekkuskóla og ákvað dómnefnd að tillaga Arkitektur.is yrði fyrir valinu. Arkitektur. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 252 orð

Bæklunarskurðdeild lokuð fram í næstu viku

BÆKLUNARSKURÐDEILD á Landspítalanum í Fossvogi hefur verið lokað vegna sjaldgæfrar bakteríu sem ræktaðist í sýnum af fjórum sjúklingum á þremur stofum deildarinnar. Meira
16. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Bærinn fær afhentar 3,6 milljónir króna

TRYGGINGAFÉLAGIÐ Sjóvá-Almennar hefur greitt Akureyrarbæ 3,6 milljónir króna í ágóðahlutdeild fyrir árið 2001. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Börnum beri að hlýða foreldrum sínum

PÉTUR H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að sett verði í barnalög ákvæði um að börnum beri að hlýða foreldrum sínum. Þetta kom fram í umræðum á Alþingi í gær um frumvarp Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra, til nýrra barnalaga. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Dagskrá

DAGSKRÁ Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum eru eftirfarandi mál á dagskrá: 1. Aðgerðir til að efla löggæslu til dómsmrh. 67. mál, fyrirspurn RG. 2. Reiknilíkan fyrir rekstur sýslumannsembætta til dómsmrh. 138. mál, fyrirspurn MF. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Draga þarf úr vinnustreitu

Guðbjörg Linda Rafnsdóttir er fædd árið 1957. Hún lauk doktorsprófi í félagsfræði frá Háskólanum í Lundi og hefur starfað hjá Vinnueftirlitinu síðan árið 1994 og kennt félagsfræði við Háskóla Íslands síðan 1996. Eiginmaður Guðbjargar Lindu er Stefán Jóhann Stefánsson hagfræðingur og eiga þau þrjá syni, þá Hlyn Orra, Arnald Smára og Davíð Má. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 991 orð | 9 myndir

Eini kennsluspítalinn á landinu í þrjá áratugi

SÖGU sjúkrahúss á Landakoti má rekja til loka júlí árið 1896. Tuttugasta og fjórða júlí það ár komu hingað til lands fyrstu fjórar af rúmlega 140 St. Jósefsystrum sem störfuðu hér á landi við hjúkrun og kennslu fram á miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 577 orð

Ekki er tekið á starfsréttindum

FORMAÐUR Félags íslenskra heimilislækna, Þórir Björn Kolbeinsson, segir að misgóðar kjarabætur felist í úrskurði kjaranefndar en þar sé ekki tekið á meginkröfu heimilislækna um starfsréttindi á borð við aðra sérfræðinga. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 246 orð

Ekki hægt að taka undir orð flugstjóra ICB 753

YFIRLÝSING starfsmanna Íslandsflugs, þeirra Hannesar S. Péturssonar flugstjóra og Guðlaugs Björns Ásgeirssonar flugmanns, þess efnis að þeir hafi aldrei lýst því yfir að eftir lendingu Dornier-flugvélar Íslandsflugs, flugs ICB-753 hinn 7. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Enn stórfiskaskot í Tungufljóti

Enn er veiddur sjóbirtingur í örfáum ám norðan heiða og sunnan, m.a. í Tungufljóti sem er á framlengingu til 20. október. Síðasta holl þar lenti í snarvitlausu veðri og verulegum vatnavöxtum, en náði samt sem áður 21 birtingi, bæði legnum og nýgengnum. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 196 orð

Fallist á gerð snjóflóðavarna á Seyðisfirði

SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á fyrirhugaða byggingu snjóflóðavarnargarðs á Brún í fjallinu Bjólfi við Seyðisfjörð í úrskurði um mat á umhverfisáhrifum. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fíkniefnahringur upprættur á Ísafirði

LÖGREGLAN á Ísafirði, í samstarfi við starfsbræður sína í Bolungarvík og á Patreksfirði, hefur eftir ítarlega rannsókn síðustu daga upprætt fíkniefnahring á Ísafirði. Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fór á hliðina

VEL gekk í gær að rétta við risavaxinn olíuborpall, sem á sunnudag tók að halla mjög eftir að bilun olli því að öll olía um borð rann til annarar hliðarinnar. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fór holu í höggi

ÞÓRÐUR Axel Þórisson lét sig ekki muna um það í gær þar sem hann lék golf á golfvellinum á Korpúlfsstöðum að fara holu í höggi á par 3 á sjöundu braut. Rétt er að geta þess að kúlan fór 120 metra áður en hún hafnaði í holunni. Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 178 orð

Fritz jafnaði metin

SKÁKTÖLVAN Deep Fritz tók rússneska heimsmeistarann Vladímír Kramník hreinlega í bakaríið í gær í 6. skák einvígis sem haldið er í Barein. Er þetta önnur skákin í röð sem tölvan vinnur og hefur hún nú jafnað metin í einvíginu. Tvær skákir eru eftir. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fræðsla í Alþjóðahúsinu Fræðsla um íslenskt...

Fræðsla í Alþjóðahúsinu Fræðsla um íslenskt samfélag verður í Alþjóðahúsi, Hverfisgötu 18, fimmtudaginn 17. október kl. 20 fyrir fólk af erlendum uppruna. Sérfræðingur frá Landlæknisembættinu fjallar um íslenska heilbrigðiskerfið. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fundur hjá Sagnfræðingafélaginu Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur...

Fundur hjá Sagnfræðingafélaginu Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur heldur fyrirlestur á opnum kvöldfundi Sagnfræðingafélags Íslands fimmtudaginn 17. október kl. 20.30 í húsi Sögufélags við Fischersund. Erindið nefnist "Á mörkum lífs og dauða. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Fyrirlestur um virkjanasvæðið Guðmundur Páll Ólafsson,...

Fyrirlestur um virkjanasvæðið Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, flytur erindi sitt við Mímisbrunn á miðhálendi Íslands fimmtudaginn 17. október kl. 17. í stofu 101 í Odda. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 86 orð

Gaf tíu rafknúin sjúkrarúm

NÝ iðjuþjálfun hefur verið tekin í notkun í Arnarholti á Kalarnesi. Starfsemin er hluti af rekstri geðsviðs Landspítala - háskólasjúkrahúss. Með þesssu lýkur 1. áfanga endurbóta í Arnarholti en ráðist var í þær með fjárframlagi heilbrigðisráðuneytisins. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð

Gert ráð fyrir 275 íbúðum á svæðinu

SEX byggingafyrirtæki og Byggingarfélag Arnarness, sem er í eigu Jóns Ólafssonar, stjórnarformanns Norðurljósa, hafa undirritað bindandi samning um kaup byggingafyrirtækjanna á eignarlóðum fyrir búsetu í landi Arnarness í Garðabæ. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Geta að hámarki verið í 80% starfi við spítalann

SAMKVÆMT samningi sem tekur gildi um næstu mánaðamót geta læknar við Landspítala - háskólasjúkrahús, LSH, sem starfrækja læknastofu eða stunda annan rekstur utan spítalans, að hámarki verið í 80% stöðu við spítalann. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 419 orð

Geta valið á milli fastra og samsettra launa

KJARANEFND felldi í gær úrskurð um laun og önnur starfskjör heilsugæslulækna, sem taka á gildi 1. nóvember næstkomandi. Úrskurður um mánaðarlaun nær þó aftur til 1. apríl á þessu ári og 1. janúar næstkomandi eiga laun heilsugæslulækna að hækka um 3%. Meira
16. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 515 orð | 1 mynd

Góðar reglur en óþekkur bróðir

ÞAÐ er einn maður í Garðabæ sem er mjög duglegur að tína upp rusl sem er mjög góður kostur í bæjarfélaginu, að minnsta kosti að mati krakkanna í 4. bekk HÓ í Hofsstaðaskóla. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Halldór í veikindaleyfi eftir aðgerð

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra gekkst undir aðgerð á Landspítalanum í gærmorgun vegna meins í blöðruhálskirtli, að því er fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Meinið var staðbundið og gekk aðgerðin mjög vel. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Haustferð Minja og sögu

HAUSTFERÐ Minja og sögu verður farin sunnudaginn 20. október og er ferðinni heitið í Reykholt í Borgarfirði. Lagt verður af stað kl. 13 frá Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu. Meira
16. október 2002 | Miðopna | 370 orð | 1 mynd

Hnattvæðing frá þverfaglegu sjónarhorni

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um hnattvæðingu verður haldin hér á landi dagana 18. og 19. október. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hvalreki í Fáskrúðsfirði

HVAL hefur rekið á fjöru á Hafnarnesi í sunnanverðum Fáskrúðsfirði. Hvalurinn er um átta metra langur og hefur verið dauður í alllangan tíma. Ekki er vitað hvaða tegund hér er á ferðinni en fulltrúar Hafrannsóknastofnunar skoða skepnuna. Meira
16. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 770 orð | 1 mynd

Hönnuðir telja samning frá 1971 í gildi

BÆJARSTJÓRI Hafnarfjarðar hefur óskað eftir því við menntamálaráðherra að bygginganefnd vegna stækkunar Flensborgarskóla verði skipuð hið fyrsta. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Innbrot hjá slökkviliðinu

TVEIR piltar voru handteknir af lögreglu í Slökkvistöðinni við Skógarhlíð 14 í Reykjavík upp úr klukkan eitt eftir miðnætti í fyrrinótt. Meira
16. október 2002 | Suðurnes | 98 orð | 1 mynd

Kopar á þak kirkjunnar

VERIÐ er að setja kopar á þak kirkjunnar á Hvalsnesi þar sem járn sem var á þakinu var orðið illa farið eftir margra áratuga endingu. Kirkjan var byggð árið 1887, úr tilhöggnu grjóti. Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 391 orð

Loks á heimaslóð á ný

FIMM Japanir, sem útsendarar Norður-Kóreustjórnar rændu fyrir aldarfjórðungi, grétu hamingjutárum er þeir föðmuðu ættmenni sín í Tókýó í gær, í kjölfar þess að Norður-Kóreustjórn viðurkenndi mannránin og heimilaði að hinir rændu fengju að snúa tímabundið... Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 567 orð | 4 myndir

Mannauðurinn skiptir mestu

ÞAÐ var fallegt og bjart um að litast við Þingeyrarklausturskirkju að morgni annars dags opinberrar heimsóknar forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, í Húnaþing. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Maraþon-boccía á Sólheimum

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Gnýr á Sólheimum í Grímsnesi ætlar að standa fyrir maraþon-boccía laugardaginn 19. október. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Matvæla-dagur MNÍ

MATVÆLA- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) boðar til Matvæladags föstudaginn 18. október kl. 12.30 til 17 í Hvammi, Grand Hóteli Reykjavík. Ráðstefnan ber yfirskriftina "Matvælaeftirlit - horft til framtíðar". Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Metsöluhöfundur fallinn frá

BANDARÍSKI metsöluhöfundurinn Stephen E. Ambrose lést á sunnudag, 66 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Ambrose var þekktastur fyrir sagnfræðiverk sín um síðari heimsstyrjöldina en sjónvarpsþáttaröðin "Band of Brothers" var m.a. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Mikil fjölgun nýrra einkahlutafélaga

MIKIL auking hefur orðið í stofnun einkahlutafélaga það sem af er þessu ári samanborið við síðasta ár. Samkvæmt upplýsingum fyrirtækjaskrár Hagstofu Íslands hafa borist til skráningar það sem af er þessu ári samtals 2. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 282 orð

Mótmæli vegna Evrópukosningar Samfylkingarinnar

MORGUNBLAÐINU hafa borist eftirfarandi mótmæli við framkvæmd kosningar um afstöðuna til Evrópusambandsins frá Páli Vilhjálmssyni, formanni Samfylkingar Seltirninga, Eyjólfi Eysteinssyni í flokksstjórn Samfylkingarinnar og Herði Guðbrandssyni,... Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð

Námstefna um ráðgjöf og fjölmenningu

FÉLAG náms- og starfsráðgjafa í samvinnu við Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar boðar til námstefnu um ráðgjöf og fjölmenningu dagana 17. og 18. október í Viðeyjarstofu. Meira
16. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 94 orð

Opið samráð

ÍBÚAÞING í Garðabæ er haldið í tengslum við endurskoðun aðalskipulags bæjarins en Garðabær er fyrsta sveitarfélag landsins til að stíga svo stórt skref til opins samráðs við íbúana við gerð aðalskipulags, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Óánægja með tilboð ráðherra

MIKIL óánægja kom fram á Kirkjuþingi í gær um tilboð kirkjumálaráðherra vegna uppgjörs og afhendingar prestssetra. Tilboðið hljóðar upp á 150 milljónir króna og felur m.a. Meira
16. október 2002 | Miðopna | 1075 orð | 1 mynd

Ójöfnuður eitt af vandamálum 21. aldarinnar

Hnattvæðingunni fylgja margir kostir og vegna hennar hefur auðlegð heimsins aukist verulega. Gallinn er hins vegar að um leið hefur ójöfnuður aukist verulega og við því verður að bregðast, segir Elmar Altvater, sem er einn frummælenda á ráðstefnu um hnattvæðingu dagana 18. og 19. október. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 709 orð

Persónuvernd á að útkljá deilu um gagnagrunninn

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra segist ekki hafa heimild til að endurskoða ákvarðanir Persónuverndar og niðurstöðu stofnunarinnar verði ekki skotið til ráðherra þar eð Persónuvernd sé sjálfstæð stjórnsýslustofnun. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð

Predikan ir í guðfræðideild HÍ Lokapedikanir...

Predikan ir í guðfræðideild HÍ Lokapedikanir í guðfræðideild Háskóla Íslands verða fimmtudaginn 17. október kl. 17.30, í kapellu Háskóla Íslands. Þar flytja guðfræðinemarnir Arndís Ósk Hauksdóttir og Svanhildur Blöndal lokapredikanir Allir... Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Prestar hafa ekki köllun til búskapar

MEÐ ÁRUNUM hefur þeim sóknarprestum fækkað sem stunda búskap á jörðum sem fylgja embættum þeirra. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

"Ádeila á kerfi sem étur börnin sín"

"ÉG er sannfærður um að það geti ekki verið réttlátt að menn labbi út með milljarða," segir kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur við fullan sal af nemum í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

"Já, já, Saddam"

ÍRAKAR greiddu í gær atkvæði, sumir með blóði sínu, í þjóðaratkvæðagreiðslu sem ætlað er að staðfesta vilja þjóðarinnar til að Saddam Hussein þjóni henni sem forseti sjö ár til viðbótar og að senda stjórnvöldum í Washington langt nef. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Reglum um reikningsskil áfátt hér á landi

REGLUR hér á landi veita of mikið svigrúm til skapandi reikningsskila og regluverkið gæti verið betra. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Rjúpnaskyttur festust á jeppa

RJÚPNAVEIÐITÍMABILIÐ hófst í gær og var veiði fremur léleg fyrsta veiðidaginn, samkvæmt upplýsingum blaðsins. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sameiginleg forsjá verði meginregla

ÁSTA R. Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga sem miðar að því að sameiginleg forsjá verði meginregla við hjónaskilnað eða sambúðarslit. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Samkomuröð hjá KFUM og KFUK í Reykjavík

SAMKOMUSYRPA verður dagana 16. til 20. október hjá KFUM og KFUK í Reykjavík og meðal ræðumanna á samkomunum verður Norðmaðurinn Ole Lilleheim. Hann starfar fyrir samtökin Open Doors eða Opnar dyr og er hingað kominn í boði félagsins. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Segir samdrátt hafa verið fyrirsjáanlegan

JÓHANNES Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, segir að fyrirsjáanlegt hafi verið strax í upphafi árs að þeir fjármunir sem fengust til reksturs augnlækningadeildar LSH myndu ekki duga til rekstursins. Meira
16. október 2002 | Landsbyggðin | 163 orð | 1 mynd

Sérstæð afmælisveisla

TÓNLISTARFÓLKIÐ og hjónin Anna Jórunn Stefánsdóttir, talkennari og sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, og Þórhallur Hróðmarsson, kennslustjóri við Garðyrkjuskólann á Reykjum, eiga bæði stórafmæli á þessu ári. Þórhallur varð sextugur hinn 15. Meira
16. október 2002 | Landsbyggðin | 133 orð | 1 mynd

Skipaafgreiðsla Húsavíkur í parketframleiðslu

LÍMTRÉ hf. á Flúðum hefur keypt allt lausafé þrotabús Íslensks harðviðar hf. á Húsavík. Fyrirtækið Húsavík harðviður hf., sem stofnað var í kjölfar gjaldþrots Íslensks harðviðar og framleitt hefur parket, hefur hætt starfsemi. Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 175 orð

SOS-barnaþorp verðlaunuð

SOS-Kinderdorf International, regnhlífarsamtök SOS-barnaþorpanna, hlutu á mánudag Conrad N. Hilton viðurkenninguna fyrir störf í þágu mannúðar. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sprengjuhótun á Alþingi reyndist gabb

ÞRÍR sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út í gærmorgun vegna tilkynningar sem barst með SMS-skilaboðum um sprengju í Alþingishúsinu. Lögreglumenn rýmdu húsið og var ítarleg leit gerð í um klukkustund án þess að sprengja fyndist. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Staða kvenna í stjórnmálum Vaka, félag...

Staða kvenna í stjórnmálum Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur hádegisfund um stöðu kvenna í stjórnmálum í dag, miðvikudaginn 16. október, kl. 12 í stofu 103 í Lögbergi. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Styður viðleitni menntamálaráðherra

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, vill að allra leiða verði leitað til að fá til landsins þá íslensku forngripi sem eru í vörslu erlendra safna og lýsir yfir ánægju með að Tómas Ingi Olrich... Meira
16. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 84 orð | 1 mynd

Sumarstörf í október

OKTÓBER hefur sannarlega verið ljúfur og hlýr hér við heimskautsbaug. Kiwanisfélagarnir í Grími, sem eru ötulir við fjáröflun fyrir klúbbinn sinn, notuðu tækifærið og buðu í garðyrkjuverk hjá hreppnum. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Svíar segja að mistök hafi átt sér stað

FULLTRÚUM Svía urðu á mistök í atkvæðagreiðslu um tillögu formanns Alþjóðahvalveiðiráðsins, Bo Fernholms, þess efnis að Ísland ætti aðeins að hafa áheyrnaraðild að ráðinu. Þetta kemur fram í netútgáfu norska dagblaðsins Aftenposten . Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 868 orð | 2 myndir

Talin ávísun á meiri einokun

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær að með því að leyfa aukna samþjöppun í sjávarútvegi, við óbreytt kerfi, væri verið að veita ávísun á meiri einokun. Meira
16. október 2002 | Landsbyggðin | 180 orð | 1 mynd

Tímamótasamningur um friðun á 9.000 ha. lands

NÝLEGA var undirritað samkomulag um 30 km langa girðingu í Skorradals- og Hvalfjarðarstrandarhreppi til að friða alls 12 jarðir og jarðarparta, en af þeim eru tvær í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 37 orð

Tregubov og Nikolic efstir

PAVEL Tregubov og Predrag Nikolic eru efstir og jafnir að stigum með sex vinninga þegar átta umferðum er lokið á Mjólkurskákmótinu sem fram fer á Selfossi. Lokaumferð fer fram á Hótel Selfossi á fimmtudag og hefst hún kl.... Meira
16. október 2002 | Erlendar fréttir | 941 orð | 1 mynd

Ungur og uppvaxandi erfingi hnignandi veldis

RENGLULEGUR og hárprúður ungur maður situr fyrir framan 250 blaðamenn og þegar athygli þeirra virðist beinast að öðru laumast hann til að stinga upp í sig brjóstsykri. Það vottar fyrir feimnislegu brosi. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Uppbyggingu miðar vel

ÞÓRIR Gunnarsson, aðalræðismaður Íslands í Prag, sem jafnframt rekur veitingastaðinn Reykjavík í miðborg Prag, segir að opinberir aðilar þar í landi kappkosti nú að lagfæra götur og mannvirki sem hafi þurft lagfæringar við eftir flóðin sem urðu í... Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 469 orð

Upphæðin móðgandi fyrir þjóðkirkjuna

KIRKJUÞINGSMENN hafa lýst yfir óánægju með 150 milljóna króna tilboð kirkjumálaráðherra vegna uppgjörs og afhendingar prestssetra. Á þinginu í gær var mikið rætt um eignarréttarstöðu prestssetra og skýrsla prestssetranefndar kynnt. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 32 orð

Úr Skálafelli Ranghermt var í frétt...

Úr Skálafelli Ranghermt var í frétt í blaðinu í gær að snjótroðari sem var að störfum í garðlöndum í Bláskógabyggð væri úr Bláfjöllum. Hið rétta er að hann var fenginn frá skíðalöndunum í... Meira
16. október 2002 | Landsbyggðin | 289 orð | 2 myndir

Vestur-Íslendingar gefa forna Biblíu

HÉRAÐSBÓKASAFNI Borgarfjarðar var nýlega afhent merkileg gjöf frá tveimur Vestur-Íslendingum sem eiga ættir að rekja í Borgarfjörðinn. Gjöfin er svokölluð Þorláksbiblía, prentuð á Hólum í Hjaltadal árið 1644 að frumkvæði Þorláks biskups Skúlasonar. Meira
16. október 2002 | Suðurnes | 63 orð

Viðurkenndu þjófnað úr sumarbúðum KFUM

LÖGREGLAN í Keflavík handtók í fyrradag tvo pilta og hafa þeir viðurkennt að hafa stolið ýmsum tækjum úr sumarbúðum í Vatnaskógi. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vilja hlutlaust mat á eignum Línu.nets

BORGARRÁÐSFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins fóru fram á það á borgarráðsfundi í dag að fenginn yrði hlutlaus aðili til að fara yfir fjárhagslegar forsendur sem liggja til grundvallar kaupverði á ljósleiðaraneti og tengdum kerfum Línu.nets. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 352 orð

Vill hluta auðlindagjalds í hafnasjóði

ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður Hafnasambands sveitarfélaga, sagði á ársfundi sambandsins að hækka þyrfti gjaldskrá hafna umfram verðlagsbreytingar vegna lélegrar afkomu hafna. Meira
16. október 2002 | Miðopna | 1016 orð | 1 mynd

Þarft innlegg í umræðu um heilbrigðiskerfið

Heilbrigðisráðherra og landlæknir telja þörf á að ræða þau sjónarmið sem sett voru fram í viðtali við Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor í Morgunblaðinu um helgina, en þar ræddi hann um sjúkdómavæðingu. Meira
16. október 2002 | Innlendar fréttir | 1200 orð | 3 myndir

Þurrkað fiskroð í hundana og blómadropar fyrir betra líf

Tólf íslensk fyrirtæki og einstaklingar kynntu framleiðslu sína á vörusýningunni Natural Products Expo East 2002 í Washington D.C. Þar gat að líta ýmiskonar heilsuvörur og hægt var að afla sér upplýsinga um hvaðeina sem lýtur að heilsusamlegu líferni. Rúnar Pálmason ræddi við íslenska þátttakendur á sýningunni. Meira

Ritstjórnargreinar

16. október 2002 | Staksteinar | 312 orð | 2 myndir

Stjórnarhættir vegna Línu.nets

Væri Línu.net-braskið að gerast hér í New York er ekki minnsti vafi á því, að það væri meira undir smásjá fjölmiðla en sést til dæmis hjá ljósvakamiðlunum íslensku. Þetta segir Björn Bjarnason Meira
16. október 2002 | Leiðarar | 481 orð

Sýnd hvalveiði en ekki gefin

Það er fagnaðarefni að aðild Íslands að Alþjóðahvalveiðiráðinu skuli hafa verið samþykkt formlega á aukafundi þess í Englandi í fyrradag. Meira
16. október 2002 | Leiðarar | 338 orð

Tónminjasafn á Stokkseyri

Hugmyndir um tónminjasafn á Stokkseyri voru kynntar á afmælishátíð Páls Ísólfssonar sl. laugardag. Það var Bjarki Sveinbjörnsson sem kynnti þessar hugmyndir en tilefnið var m.a. Meira

Menning

16. október 2002 | Fólk í fréttum | 377 orð | 2 myndir

Ber ekki bumbur á torgum

BÍÓFÉLAGIÐ 101 frumsýnir nýja, íslenska heimildamynd um Magnús Pálsson listamann í kvöld. Leikstjóri myndarinnar, sem kallast Hljóðlát sprenging , er Þór Elís Pálsson en hann á jafnframt heiðurinn af handriti myndarinnar ásamt Gunnari J. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 420 orð | 1 mynd

Brotið niður og byggt upp

Leikstjóri: D.J. Caruso. Handrit: Tony Gayton. Kvikmyndatökustjóri: Amir M. Mokri. Tónlist: Thomas Newman. Aðalleikendur: Val Kilmer, Vincent D'Onofrio, Adam Goldberg, Luis Guzmán, Doug Hutchinson, Anthony LaPaglia, Glen Plummer, Peter Sarsgaard, Deborah Unger. 100 mín. Warner Bros. Bandaríkin 2002. Meira
16. október 2002 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Domingo aðlaður

SPÆNSKI tenórinn Placido Domingo hefur verið aðlaður af Elísabetu Bretadrottningu. Aðalstignina hlýtur söngvarinn fyrir starf sitt í þágu tónlistar sem og framlag sitt til góðgerðarmála. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 170 orð | 1 mynd

Drottningar í ríki sínu

Frábær rokkplata frá Queens of the Stone Age. Ég meina... þeir ROKKA! Meira
16. október 2002 | Tónlist | 128 orð | 2 myndir

Eiga erindi við óperusviðið

Alda Ingibergsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson sungu nokkur atriði úr óperunni La Traviata eftir Guiseppe Verdi. Undirleikari Clive Pollard. Leikstjóri Kári Halldór. Í hádeginu þriðjudaginn 15. október 2002. Meira
16. október 2002 | Myndlist | 825 orð | 1 mynd

Ekkert björgunarvesti undir sætinu

Til 20. október. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Ekki sæt og saklaus

CHRISTINA Aguilera segist nú loks vera að sýna sitt rétta andlit. Hún er stödd í Bretlandi til að kynna nýju plötuna sína, Stripped , og lýsti því yfir að hún gerði hlutina eftir eigin höfði. Meira
16. október 2002 | Menningarlíf | 496 orð | 1 mynd

Fagna öflugri starfsemi

BANDALAG sjálfstæðra leikhúsa efndi til fagnaðar í Iðnó í gær til að vekja athygli á öflugri starfsemi sem framundan er í vetur á vegum leikhúsanna. Meira
16. október 2002 | Menningarlíf | 100 orð

Goethe-Zentrum á Laugavegi 18 Þýska kvikmyndin...

Goethe-Zentrum á Laugavegi 18 Þýska kvikmyndin "Der schönste Tag im Leben" (Besti dagur lífs þíns) verður sýnd kl. 20.30. Myndin er frá árinu 1995, og er með enskum texta. Leikstjóri er Jo Baier. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Gosi slær met á Ítalíu

NÝJASTA mynd Robertos Benignis, sagan sígilda um spýtustrákinn Gosa , setti nýtt aðsóknarmet þegar hún var heimsfrumsýnd á Ítalíu um helgina en fyrra metið átti Hringadróttinssaga. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 308 orð | 1 mynd

Grimmlyndar ógeðslegar nornir

The Doomspell og The Scent of Magic, fyrstu bækurnar í Doomspell þríleiknum eftir Cliff McNish. The Doomspell er 217 síðna kilja og The Scent of Magic 215 síður, einnig kilja. Dolphin gefur út, fyrri bókina 2001 og þá seinni 2002. Fást báðar í Máli og menningu. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 254 orð | 2 myndir

Hafið er þrautseigasta mynd ársins

ÞAÐ virðist fátt geta haggað við Hafinu þessa dagana, þessari íslensku mynd Baltasars Kormáks, sem setið hefur sem fastast í toppsæti íslenska bíólistans í 5 vikur samfleytt. Meira
16. október 2002 | Menningarlíf | 417 orð | 1 mynd

Íslensk unglingasaga í Taílandi

UNGLINGASAGA Olgu Guðrúnar Árnadóttur Peð á plánetunni Jörð er að koma út í Taílandi á vegum útgáfufélagsins Image publishing í samstarfi við Dhamrongchaitaham Foundation. Verður bókinni dreift á almennan markað í 4.000 eintökum en um 12. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 306 orð | 1 mynd

Klámmyndastjarnan og kynlífsgúrúinn

Leikstjóri: Daisy Von Scherler Mayer. Handrit: Tracy Jackson. Kvikmyndatökustjóri: John de Boman. Tónlist: David Carbonara. Aðalleikendur: Jimi Mistry, Heather Graham, Marisa Tomei, Christine Baranski, Sanjeev Bhaskar, Bobby Cannavale, Michael McKean 90 mín. Universal. England 2002. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 163 orð | 2 myndir

Kom fram á stærstu sjónvarpsstöð Japans

ÞAÐ ER skammt stórra högga á milli hjá Ragnhildi Gísladóttur. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 596 orð | 2 myndir

Kvartettinn er kvintett

MEÐ forvitnilegri tónlist sem kemur út fyrir þessi jól er plata með Orgelkvartettinum Apparati, fyrsta breiðskífa kvartettsins sem er með þá óvenjulegu hljóðfæraskipan að hreyfiafl hennar eru fjögur orgel í bland við alls kyns hljóðgervla og ámóta... Meira
16. október 2002 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Leikir

Útileikir barna á tuttugustu öld er í samantekt Þóreyjar Guðmundsdóttur. Um er að ræða bæði hefti og myndband. Í heftinu er lýst rúmlega sextíu útileikjum sem skiptast í hópleiki, eltingarleiki, feluleiki, knattleiki, boltaleiki við vegg og parísa. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 244 orð | 2 myndir

Lærðu að sýna hunda

Áhugi á hundarækt og hundasýningum er mikill, ef marka má aðsókn á hundasýningu um þarsíðustu helgi. Brynja Tomer kíkti á námskeið í vikunni, þar sem sænskur kennari leiðbeindi börnum og unglingum í tækni við að sýna hunda. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 135 orð | 2 myndir

Með kveðju úr Álfheimum

SÖNGLEIKURINN Benedikt búálfur í leikstjórn Gunnars Gunnsteinssonar var frumsýndur í Loftkastalanum á laugardaginn en hann er gerður eftir samnefndum bókum Ólafs Gunnars Guðlaugssonar. Meira
16. október 2002 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ný leikkona í Vífinu

GAMANLEIKURINN Með vífið í lúkunum er nú á fjölunum þriðja leikárið í röð í Borgarleikhúsinu. Á föstudagskvöldið verður aukasýning og þá tekur Halldóra Geirharðsdóttir við hlutverki Ólafíu Hrannar Jónsdóttur í leikritinu. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Nýr Douglas í heiminn

VELSKA leikkonan Catherine Zeta Jones og bandaríska kvikmyndastjarnan Michael Douglas eiga von á öðru barni sínu næsta vor, að því er kemur fram á opinberri heimasíðu bandaríska leikarans. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Opnunartónleikar Fairwaves 2002

PLÖTUBÚÐIN Hljómalind stendur fyrir færeyskri tónlistarhátíð dagana 16.-26. október í samvinnu við færeysku útgáfuna Tutl. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 403 orð | 2 myndir

Orða-örvar

EIN helsta erlenda sveitin sem kemur hingað og leikur á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni er rappdúettinn Blackalicious frá Bandaríkjunum en hann spilar næsta laugardag í Höllinni. Meira
16. október 2002 | Leiklist | 1003 orð

"Illt er að fást við heljarmanninn"

Höfundur og leikstjóri: Hilmar Jónsson, sem byggir leikritið á Grettissögu. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Ljósahönnun: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Leikgervi og grímur: Ásta Hafþórsdóttir. Leikarar: Björk Jakobsdóttir, Erling Jóhannesson, Gísli Pétur Hinriksson, Gunnar Helgason, Jón Páll Eyjólfsson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Laugardagur 12. október Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 309 orð | 2 myndir

Rafrásasveim

Geislaplata með Biogen, öðru nafni Sigurbirni Þorgrímssyni, sem semur alla tónlist, flytur og útsetur. Meira
16. október 2002 | Myndlist | 361 orð | 1 mynd

Stafræn furðuveröld

Sýningin stendur til 20. október og er opin á fimmtudögum til sunnudags kl. 14-18. Meira
16. október 2002 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Stelpur geta líka sparkað

FÓTBOLTASTÚLKUR af öllum stærðum og gerðum fjölmenntu á forsýningu bresku kvikmyndarinnar Bend It Like Beckham í leikstjórn Gurinder Chadha á dögunum en myndin verður tekin til almennra sýninga um helgina. Meira
16. október 2002 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Tímarit

Óperublaðið er komið út, 2. tölublað 15. árgangur. Meginþema að þessu sinni er gamanópera Rossinis, Rakarinn í Sevilla, en sýningar standa nú yfir á henni í Íslensku óperunni. Í blaðinu er m.a. Meira

Umræðan

16. október 2002 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Af brauðinu dýra

"Fólk má ekki sætta sig við það ár eftir ár að matvælaverð sé hér hærra en í nágrannalöndunum." Meira
16. október 2002 | Bréf til blaðsins | 583 orð

Ábyrgðarleysi fyrirtækja

MÖNNUM hefur orðið tíðrætt um viðskiptasiðferði síðustu misseri og þá hvernig menn leika sér með kennitölur í þeim tilgangi einum að firra sig ábyrgð gagnvart skuldum. Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

ESB - ófæran

"Eins og málum er háttað kemur ekki til nokkurra mála að ganga hinu erlenda valdi á hönd..." Meira
16. október 2002 | Bréf til blaðsins | 623 orð

Fjölskylduvænt velferðarkerfi

FÁTÆKT er rót alls ills, sagði kona sem hringdi í útvarp Sögu um daginn. Hún hefur mikið til síns máls, því að þurfa að lifa við mikla fátækt hefur brotið marga manneskjuna niður. Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Flumbrulegar ályktanir

"Meirihlutinn er augljóslega með þessu að búa til umhverfi til að losna undan því að standa við hástemmd kosningaloforð..." Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Hornafjarðarmanni kemur í bæinn

"Og þar sem Hornafjarðarmanni er kominn í bæinn og hefur ekki náð áttum, hví skyldu hinir þingmennirnir gera það?" Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 464 orð

Hver var tilgangurinn?

SKOTAR eru vinaþjóð okkar Íslendinga, þeim hefur tekist að halda og virða menningararfleifð sína með sekkjarpípunni, pilsunum og fleiru sem þeir eru stoltir af og gætum við ýmislegt lært af þeim í þeim efnum. Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Jafnir möguleikar

"Íslenskt samfélag býr yfir ýmsum gæðum og þeirra ættu allir þegnar þess að fá að njóta." Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Listaverk eða ruslahaugur

"Kárahnjúkavirkjun er eins og að bjóða nýfæddu barni upp á dóp og brennivín. Hún er algert fyllirí hugans." Meira
16. október 2002 | Bréf til blaðsins | 219 orð

Rógburði mótmælt

Í LESENDABRÉFI til Morgunblaðsins 8. okt. sl. víkur Ólafur S. Andrésson lífefnafræðingur að grein minni í sama blaði 6. okt. sl. sem nefndist "Hernaðurinn gegn landinu". Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Spurt út í hött um ESB

"Tilgangurinn er að falsa vilja félagsmanna Samfylkingarinnar." Meira
16. október 2002 | Aðsent efni | 1101 orð | 1 mynd

Sverri svarað

"Á umræddu tímabili var þorskafli umfram tillögur fiskifræðinga 815.000 tonn." Meira
16. október 2002 | Bréf til blaðsins | 287 orð | 1 mynd

Um orkusparnað

MIG langar að varpa ljósi á einn flöt þess álitamáls sem virkjun við Kárahnjúka og uppbygging álvers við Reyðarfjörð óneitanlega er. Mér finnst sem of margir græningjar hafi fjallað um þetta mál með hálf "hrepparígs"-kenndum hætti. Meira
16. október 2002 | Bréf til blaðsins | 728 orð

Verjum heilbrigðiskerfið

ÞAÐ getur hent okkur öll að veikjast og lenda inni á sjúkrahúsi, enda þótt við getum að öðru jöfnu talist við hestaheilsu. Þetta fékk ég að reyna nú á haustdögum. Meira
16. október 2002 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og...

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu 3.100 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau heita Björn Ísak Benediktsson, Natan Dagur Benediktsson og María... Meira

Minningargreinar

16. október 2002 | Minningargreinar | 2999 orð | 1 mynd

EIRÍKUR J.B. EIRÍKSSON

Eiríkur Jóhannes Björgólfur Eiríksson var fæddur á Akureyri 27. ágúst 1924. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 8. okt. síðastliðinn. Hann var sonur Herdísar Ingibjargar Jónasdóttur, f. 30. júní 1899, d. 14. feb. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2002 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

JÓN MÁR ÞORVALDSSON

Jón Már Þorvaldsson fæddist í Hafnarfirði 9. desember 1933. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. sept. síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 11. október. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2002 | Minningargreinar | 2574 orð | 1 mynd

PÁLL KJARTANSSON

Páll Kjartansson fæddist í Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi 12. maí 1938. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 7. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kjartan Ólafsson, bóndi í Haukatungu, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. október 2002 | Minningargreinar | 3131 orð | 1 mynd

SVEINBJÖRN BJARNASON

Sveinbjörn Bjarnason fæddist á Neðri-Hóli í Staðarsveit og átti þar heima til 19 ára aldurs. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 7. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Jóhannesdóttir, f. 22.9. 1899, og Bjarni J. Bogason, f. 10.7. 1881. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. október 2002 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Aflinn dróst saman um 8 þúsund tonn

FISKAFLI landsmanna síðastliðinn septembermánuð var alls 109.960 tonn, en var 117.898 tonn í september 2001 og nemur samdrátturinn alls 7.939 tonnum, að því er fram kemur í bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Botnfiskaflinn í septembermánuði var 37. Meira
16. október 2002 | Viðskiptafréttir | 694 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 114 36 113...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 114 36 113 782 88,480 Flök/Bleikja 380 380 380 42 15,960 Gellur 585 100 464 20 9,275 Grálúða 200 200 200 99 19,800 Gullkarfi 96 15 78 5,559 435,101 Hlýri 170 119 157 13,855 2,170,374 Háfur 60 5 48 352 16,805 Höfrungur 315 315... Meira
16. október 2002 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Aukinn kostnaður hjá Roche vegna málaferla

SVISSNESKI lyfjaframleiðandinn Roche lagði nýlega jafnvirði rúmra 70 milljarða króna til hliðar vegna málshöfðunar gegn fyrirtækinu. Meira
16. október 2002 | Viðskiptafréttir | 323 orð

Seðlabankinn lækkar vexti

SEÐLABANKINN ákvað í gær að lækka stýrivexti um 0,3 prósentustig. Eftir lækkunina verða vextir í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir 6,8%. Lækkunin tekur gildi í næsta uppboði á endurhverfum verðbréfasamningum, sem haldið verður 22. Meira
16. október 2002 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 1 mynd

Skapandi eða "skáldleg" reikningsskil

STEFÁN Svavarsson, endurskoðandi og dósent við Háskóla Íslands, fjallaði um skapandi reikningsskil eða með öðrum orðum "skáldleg" reikningsskil, eins og hann orðaði það, á fundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga í gær. Meira
16. október 2002 | Viðskiptafréttir | 222 orð

Tillaga Kaupþings um stjórn samþykkt

TILLAGA Kaupþings um nýja stjórn sænska bankans JP Nordiska var samþykkt með miklum meirihluta atkvæða á hluthafafundi í gær. Eins og komið hefur fram gerði Kaupþing yfirtökutilboð í öll hlutabréf í bankanum, en hlutur fyrirtækisins nemur nú um 32%. Meira
16. október 2002 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 1 mynd

Vísindaveiðar gætu hafist á næsta ári

HVALVEIÐAR í vísindaskyni gætu allt eins hafist strax á næsta ári, að mati Einars K. Guðfinnssonar, formanns sjávarútvegsnefndar Alþingis. Meira

Fastir þættir

16. október 2002 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 16. október, er fimmtug Kristbjörg Helga Guðlaugsdóttir, Súlunesi 18, Garðabæ . Á laugardag, 19. október, tekur hún á móti ættingjum og vinum á heimili... Meira
16. október 2002 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli .

95 ÁRA afmæli . Níutíu og fimm ára varð í gær, þriðjudaginn 15. október, Ragnhildur Pétursdóttir frá Rannveigarstöðum. Hún dvelur á deild 3 á Hrafnistu í... Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 74 orð

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Að vel...

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Að vel athuguðu máli ákvað stjórn félagsins að breyta fyrsta móti vetrarins úr sveitakeppni í butler tvímenning. Fimmtudaginn 10. október sl. var fyrsta kvöldið spilað í mótinu, sem nefnist Málarabutler. Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélagið Muninn í Sandgerði Fimmtudaginn 10. okt. lauk vanir/óvanir tvímenningi, en þar spiluðu óvanir bridsspilarar við aðra meira reynda spilara. Aðsókn var ágæt, en alls mættu 10 pör. Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 379 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÁRIÐ 1929 setti Theodore Lightner fram þrjár grundvallarreglur varðandi útspilsvísandi slemmudobl: (1) Hafi blindur sýnt hliðarlit biður dobl um útspil í þeim lit. (2) Hafi blindur engan hliðarlit sýnt biður dobl um útspil í hliðarlit sagnhafa. Meira
16. október 2002 | Dagbók | 760 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraðra í dag kl. 13:00. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12:10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520-9700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 90 orð

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög...

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka var hjá eldri borgurum í Gjábakka í síðustu viku en báða dagana spiluðu 27 pör. Lokastaða efstu para í N/S þriðjudaginn 8. október: Ingibjörg Halldórsd. - Sigríður Pálsd. 373 Aðalbj. Benediktsd. Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 54 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 14. október sl. Meðalskor 168. Beztum árangri náðu: NS Sigurpáll Árnas. og Sig. Gunnlaugss. 204 Einar Markúss. og Sverrir Gunnarss. 202 Unnur Jónsdóttir og Jónas Jónss. Meira
16. október 2002 | Dagbók | 41 orð

HAUST

Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða; nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars blíða. Fölna grös, en blikna blóm, af björkum laufin detta; dauðalegum drynur óm dröfn við fjarðarkletta. Meira
16. október 2002 | Viðhorf | 846 orð

Norræn karlmennska

"Flestir karlmenn viti með öðrum orðum ekki - svo vel sé - hver staða þeirra raunverulega sé í þjóðfélaginu." Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 72 orð | 1 mynd

Reyknesingar og Borgnesingar mættust í bæjarkeppni...

Reyknesingar og Borgnesingar mættust í bæjarkeppni í Keflavík um síðustu helgi. Heimamenn endurheimtu bikarinn í sveitakeppninni en Borgnesingar unnu tvímenninginn. Það var glatt á hjalla í mótslok eins og sjá má. Meira
16. október 2002 | Dagbók | 893 orð

(Sálm. 27, 1.)

Í dag er miðvikudagur 16. október, 289. dagur ársins 2002. Gallusmessa. Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f4 Dc7 9. f5 Bc4 10. Df3 b5 11. 0-0-0 b4 12. Rd5 Rxd5 13. exd5 Rd7 14. Kb1 a5 15. Bxc4 Dxc4 16. Rd2 Db5 17. Re4 a4 18. g4 b3 19. cxb3 axb3 20. a3 h6 21. h4 Be7 22. Hhg1 Dc4 23. Meira
16. október 2002 | Fastir þættir | 497 orð

Víkverji skrifar...

ALMANAK Hins íslenska þjóðvinafélags er aldeilis ótrúlegt samsafn af alls konar upplýsingum og fróðleik. Nýlega er komið út almanak fyrir næsta ár og kom það fyrir sjónir Víkverja sem tók það til nánari skoðunar. Meira

Íþróttir

16. október 2002 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Ekkert mark í tveimur leikjum við Litháa

ÍSLAND og Litháen hafa aðeins tvívegis áður mæst í A-landsleik í knattspyrnu. Það var í undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið 1998 en þá unnu Litháar, 2:0, í Vilnius hinn 5. október 1996 og liðin gerðu 0:0 jafntefli á Laugardalsvellinum 11. júní 1997. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

* FIMM leikmenn sem eru í...

* FIMM leikmenn sem eru í íslenska landsliðshópnum í dag léku með 21-árs landsliði Íslands þegar það sigraði Litháen , 3:0, á útivelli haustið 1996. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 298 orð

Haukar fengu óskamótherja

"ÉG er afar ánægður með að dragast gegn þessu liði og í raun má segja að það hafi verið okkar óskamótherji úr hópi þeirra liða sem fyrirfram voru talin sterkari, en við vorum settir í veikari flokk þeirra liða sem dregin voru," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, eftir að dregið var í í þriðju umferð Evrópukeppni bikarhafa í gær. Þar drógust Haukarnir gegn Conversano frá Ítalíu sem Guðmundur Hrafnkelsson landsliðsmarkvörður leikur með. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 176 orð

ÍBV með fullt hús

ÍBV hélt sigurgöngu sinni áfram í 1. deild kvenna í í gær en liðið sigraði Fylkis/ÍR, 34:20. Eyjastúlkur byrjuðu af miklum krafti og gerðu fyrstu sex mörk leiksins. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 106 orð

Jón Arnór er næststigahæstur hjá Trier

JÓN Arnór Stefánsson, körfuknattleiksmaður hjá TBB Trier í Þýskalandi, er næststigahæsti leikmaður liðsins með 13 stig að meðaltali að loknum fjórum umferðum í úrvalsdeildinni þar í landi. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 525 orð

KNATTSPYRNA Ísland - Litháen 1:2 Evrópu/Ólympíukeppni...

KNATTSPYRNA Ísland - Litháen 1:2 Evrópu/Ólympíukeppni 21-árs landsliða, Akranesvöllur, þriðjudaginn 15. okt. 2002. Mark Íslands : Hannes Þ. Sigurðsson 43. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 36 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni EM 2004: Laugardalsvöllur: Ísland...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM 2004: Laugardalsvöllur: Ísland - Litháen 18. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 387 orð

Landslið Litháens

LANDSLIÐSHÓPUR Litháa fyrir leikinn í kvöld er þannig skipaður: MARKVERÐIR: Gintaras Stauce, Fostiras, Grikklandi. 33 ára, reyndasti leikmaður Litháa. Hefur leikið með Galatasaray í Tyrklandi, Spartak Moskva í Rússlandi og Duisburg í Þýskalandi. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfarinn óskar eftir stuðningi

Atli Eðvaldsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu tilkynnir ekki byrjunarlið sitt fyrr en í dag þar sem óvíst var í gærkvöldi hvort fyrirliðinn Rúnar Kristinsson gæti leikið vegna nárameiðsla. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 206 orð

Laufey og Rakel aftur til Vals

KVENNALIÐ Vals í knattspyrnu hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir komandi tímabil. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 319 orð

"Eigum góða möguleika gegn Haukum"

"ÞAÐ er mikið tilhlökkunarefni að mæta Haukum þótt það verði eflaust skrýtið að vera í liði andstæðinganna í leik á Íslandi," sagði Guðmundur Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær. Lið hans, Conversano frá Ítalíu, dróst þá gegn Haukum í 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa. Fyrri leikurinn verður á Ítalíu 9. eða 10. nóvember og sá síðari í Hafnarfirði 16. eða 17. nóvember. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 378 orð

"Menn ætluðu að rífa gat á marknetið"

"Hvað getur maður sagt eftir svona leik? Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 178 orð

Roy Keane fékk fimm leikja bann

Roy Keane, fyrirliði Manchester United, var í gær úrskurðaður í fimm leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins og að auki var hann dæmdur til að greiða 20 milljónir króna í sekt. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 687 orð | 1 mynd

Skyndisóknir Litháa voru eitraðar

VONIR íslenska U-21 árs landsliðs Íslands, þess efnis að rétta hlut sinn gegn Litháen eftir 2:0 tap í fyrsta leiknum gegn Skotum sl. föstudag, runnu út í sandinn með tveimur snörpum upphlaupum gestanna í blíðviðri á Akranesi í gær. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 308 orð

Sunderland tefur stjóraleitina hjá Stoke

FORRÁÐAMENN Sunderland neita að hefja viðræður við kollega sína hjá Stoke City fyrr en á morgun um skaðabæturnar sem þeir síðarnefndu vilja fá vegna brotthvarfs Steves Cotterills knattspyrnustjóra. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 179 orð

Þjóðverjar öruggir með sig

ÞJÓÐVERJAR telja almennt að Færeyingar verði þeim ekki mikil fyrirstaða þegar þjóðirnar mætast í 5. riðli undankeppni EM í knattspyrnu, riðli Íslands, í Hannover í kvöld. Meira
16. október 2002 | Íþróttir | 527 orð | 1 mynd

Ætlum að snúa gengi liðsins við

Rúnar Kristinsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn landsliðsins ætli að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna sigur á Litháum í dag og koma liðinu á rétta braut eftir dapurt gengi í undanförnum leikjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.