Greinar sunnudaginn 20. október 2002

Forsíða

20. október 2002 | Forsíða | 51 orð | 1 mynd

Athygli vakin á umferðaröryggi

HÉR sést hluti þeirra þúsunda manna sem lögðust á götur borgarinnar Mouans Sartoux í Suðvestur-Frakklandi í gær í því skyni að vekja athygli á því hve margt fólk léti lífið í umferðarslysum í landinu, en fjöldi þeirra sem lögðust í götuna samsvaraði... Meira
20. október 2002 | Forsíða | 166 orð | 1 mynd

Graskers-byssa

ÞEGAR Jim Bristoe tjáði eiginkonu sinni að hann hefði sett sér það markmið í lífinu að smíða byssu sem skotið gæti graskeri minnst 1.600 metra taldi hún fullsýnt að nú væri hann endanlega genginn af göflunum. Meira
20. október 2002 | Forsíða | 112 orð | 1 mynd

Jafntefli í Barein

EINVÍGI Vladimírs Kramník, heimsmeistara í skák, við Deep Fritz, öflugustu skáktölvu í heimi, lyktaði með jafntefli í úrslitaskákinni, sem tefld var í Manama í Barein í gær. Meira
20. október 2002 | Forsíða | 230 orð

Líkur taldar á samþykki

HVORT Evrópusambandið getur staðið við að taka tíu ný ríki inn í sínar raðir á árinu 2004, eins og að er stefnt, var í gær í höndum írskra kjósenda, sem gengu að kjörborðinu til að segja öðru sinni hug sinn til svokallaðs Nizza-sáttmála, nýjustu... Meira
20. október 2002 | Forsíða | 274 orð

Stjórnarandstæðingar fá herþjálfun

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur lagt blessun sína yfir áætlun sem kveður á um að þjálfa skuli íraska stjórnarandstæðinga í hermennsku. Gert er ráð fyrir því að þjálfunin hefjist í næsta mánuði og að um 5.000 manns taki þátt á fyrstu stigum hennar. Meira

Fréttir

20. október 2002 | Innlendar fréttir | 496 orð

Baugsmenn segjast til í að opna bækur sínar

VERULEGT misræmi er í tölum sem fram hafa komið um álagningu innan matvöruverslana Baugs, þar sem meðalálagning Aðfanga, dreifingarfyrirtækis þess, er til að mynda annars vegar sögð 31% og 5% hins vegar. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 77 orð

Bilun í öryggiskerfi

BILUN varð í öryggiskerfi verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar laust fyrir klukkan 13 í gær. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð

Fagnar sölu ríkisins á bankanum

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands, lýsir yfir ánægju sinni með að niðurstaða er fengin í viðræður um sölu á hlut ríkisins í Landsbankanum. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fjórir tilkynna framboð sitt

FRAMSÓKNARMENN í Norðausturkjördæmi halda kjördæmisþing á Egilsstöðum um þessa helgi. Á þinginu tilkynntu tveir ráðherrar flokksins, þau Jón Kristjánsson og Valgerður Sverrisdóttir, að þau hygðust bjóða sig fram í þingkosningunum næsta vor. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Funda um skipsbjörgun

FULLTRÚAR frá Mengunarvörnum norska ríkisins (SFT) funduðu í vikunni með hönnuði og tæknimanni Guðrúnar Gísladóttur KE-15, sem sökk við strendur N-Noregs í júní í sumar. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fundur um baráttuna gegn vændi Vinstrihreyfingin...

Fundur um baráttuna gegn vændi Vinstrihreyfingin - grænt framboð efnir til opins fundar um baráttuna gegn vændi mánudaginn 21. október kl. 20 í húsnæði flokksins á 3. hæð í Hafnarstræti 20, gengið inn frá Lækjartorgi. Allir velkomnir. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Færðu liðinu búninga

FYRIR skemmstu heimsótti fjórði flokkur drengja í knattspyrnufélaginu Þrótti félaga sína í knattspyrnuliðinu UMFB Geislum í A-Húnavatnssýslu og höfðu þeir meðferðis 20 knattspyrnubúninga sem þeir færðu liðinu að gjöf. Forsaga málsins er sú að sl. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 40 orð

Gefur ekki kost á sér

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í prófkjöri flokksins vegna alþingiskosninganna í vor. Vilhjálmur staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gylltur Þór á leið til útlanda

GAMLA varðskipið Þór, sem flestir muna eftir í hefðbundnum gráum lit, hefur heldur betur tekið stakkaskiptum. Búið er að mála skipið í gylltum lit og er það á leið til Bretlands þar sem það mun m.a. verða notað undir skemmtistað. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Hrár túnfiskur með majónesi flesta morgna

FIMM starfsmenn Hafrannsóknastofnunar hafa að undanförnu verið um borð í jafnmörgum japönskum túnfiskveiðiskipum sem hafa verið á tilraunaveiðum á túnfiski innan landhelginnar suður af landinu í samvinnu við stofnunina. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 302 orð

Hönnun á hitaveitu fyrir 40 milljónir

SAMNINGAVIÐRÆÐUR standa yfir milli Orkuveitu Reykjavíkur og fyrirtækisins Enex hf. annars vegar og fyrirtækja á vegum borgaryfirvalda í Peking hins vegar um tækniráðgjöf og hönnun á hitaveitu í norðurhluta borgarinnar. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Í samræmi við áætlanir sem lagt var upp með

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segir sölu á hlutabréfum í Landsbankanum í samræmi við þær áætlanir sem lagt hafi verið upp með frá byrjun. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 157 orð

*ÍSLENSK erfðagreining hefur krafist þess að...

*ÍSLENSK erfðagreining hefur krafist þess að Persónuvernd leggi fram tímaáætlun vegna öryggisúttektar á miðlægum gagnagrunni á heilbrigðissviði sem hafi tafist úr hófi fram. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Jólakort Hringsins komið út

JÓLAKORT barnaspítalsjóðs Hringsins er komið út. Vatnslitamynd eftir listakonuna Önnu Lovísu Tryggvadóttur prýðir kortið. Kortin fást bæði með og án texta. Barnaspítalasjóður Hringsins var stofnaður 14. júní 1942. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 236 orð

Kjaranefnd úrskurðar um kjör heilsugæslulækna KJARANEFND...

Kjaranefnd úrskurðar um kjör heilsugæslulækna KJARANEFND felldi í vikunni úrskurð um laun og önnur starfskjör heilsugæslulækna sem taka á gildi 1. nóvember nk. Samkvæmt úrskurðinum geta læknar valið á milli fastra mánaðarlauna og samsettra launa. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kviknaði í bústað út frá kamínu

TILKYNNT var um eld í sumarbústað í landi Eyja við Meðalfellsvatn laust fyrir klukkan níu í gærmorgun. Kviknað hafði í þaki út frá pípu í kamínu sem liggur í gegnum þakið. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð

Kvöld- og helgarvaktir frá 1. desember

HÁLKA er nú víða á fjallvegum fyrir norðan og austan og að sögn lögreglu ástæða til að aka þar varlega um. Meira
20. október 2002 | Erlendar fréttir | 236 orð

Mannskætt tilræði á Balí HÁTT í...

Mannskætt tilræði á Balí HÁTT í tvöhundruð manns fórust í sprengjutilræði á ferðamannaeynni Balí laugardaginn 12. október. Er þetta skæðasta hryðjuverk sem unnið hefur verið í Indónesíu. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Meðalafli á dag frá 162 kg að einu tonni

DROPLAUG Ólafsdóttir, sérfræðingur á nytjastofnasviði Hafrannsóknastofnunar, hefur haft umsjón með samstarfinu við japönsku útgerðirnar undanfarin ár. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 478 orð

Meistarapróf í sjúkraþjálfun Kristín Briem sjúkraþjálfari...

Meistarapróf í sjúkraþjálfun Kristín Briem sjúkraþjálfari mun flytja prófsfyrirlestur mánudaginn 21. október kl. 13, um meistaraprófsverkefni sitt í sjúkraþjálfunarfræðum. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 424 orð

Notkun persónubrúða gegn fordómum barna Babette...

Notkun persónubrúða gegn fordómum barna Babette Brown félagsfræðingur og kennari heldur kynningu á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag 23. október kl. 16.15, í sal 1 í nýbyggingu Kennaraháskóla Íslands v/Stakkahlíð og er hún öllum opin. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð

Óviðunandi afskipti Alcoa

STEINGRÍMUR J. Meira
20. október 2002 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

"Vinsamlegast settu kúrbítinn á færibandið"

RÖDDIN er kurteisleg. Pirrandi hvað hún er kurteisleg. "Vinsamlegast setjið vörurnar á færibandið. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð

Rangt að ÍE hafi viljað breyta hönnuninni

PÁLL Magnússon, framkvæmdastjóri samskipta- og upplýsingasviðs Íslenskrar erfðagreiningar, ÍE, segir að það sé efnislega rangt hjá Persónuvernd að segja að fyrirtækið hafi sífellt viljað breyta hönnun miðlæga gagnagrunnsins á heilbrigðissviði. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 457 orð

Samson ehf. kaupir 45,8% hlut í Landsbankanum

FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu og Samson eignarhaldsfélag ehf. náðu í gær samkomulagi um kaup félagsins á 45,8% hlut í Landsbanka Íslands hf. Samkvæmt tilkynningu sem framkvæmdanefndin sendi frá sér í gær er söluverðið rúmir 12,3 milljarðar króna. Meira
20. október 2002 | Erlendar fréttir | 1034 orð | 1 mynd

Snjall haukur vomir yfir Washington

STÓR skjár hangir niður úr loftinu, fyrir aftan skreytt mahóní-skrifborðin og olíumálverkin af gengnum öldungum sem ljá herbergi alþjóðatengslanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings yfirbragð sögulegs staðar. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Spiluðu tölvuleik í bílskúrnum

NÝLEGA komu tíu vinir saman í bílskúrnum heima hjá Sverri Hermannssyni, 13 ára, í Grafarvogi í þeim tilgangi að spila tölvuleikinn Counter strike (Gagnárás). Drengirnir komu sér fyrir í skúrnum með tíu tölvur og spiluðu í fóra daga samfleytt. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Staðið við kraftmikinn konung

ÞÓTT kólnað hafi í veðri hefur Vetur konungur ekki náð að leggja bönd á Gullfoss enda beljandi atorka í þeim síðarnefnda. Meira
20. október 2002 | Erlendar fréttir | 169 orð

*STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum telja að Norður-Kóreumenn...

*STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum telja að Norður-Kóreumenn ráði yfir tveimur kjarnorkusprengjum, unnum úr plútoni, að því er fram kom á fimmtudag. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 355 orð

Stærsti áfanginn í einkavæðingu að veruleika

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist í samtali við Morgunblaðið vera ánægður með það samkomulag sem náðist við Samson ehf. vegna sölu á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Uppruninn í Bandaríkjunum

Högni Valsson er fæddur 20. september 1951. Eftir gagnfræðapróf menntaði hann sig í símvirkjun og síðan rafeindavirkjun. Vann síðan sinn starfsaldur hjá Símanum þar til fyrir tveimur og hálfu ári að hann réðst sem forstöðumaður tilfríkirkjunnar Vegarins, en hafði áður gegnt þar aðstoðarforstöðumannsstarfi. Hafði numið í nokkra mánuði við The Impact Bible School í Bandaríkjunum árið 1996. Eiginkona Högna er Lilja Ástvaldsdóttir og börnin þeirra þrjú eru Guðrún Helga, Viðar Daði og Högni Valur. Meira
20. október 2002 | Innlendar fréttir | 403 orð

Þrengt að heimildum til að vísa fólki úr landi

Á ÞINGI Lögfræðingafélags Íslands sem haldið var í Svartsengi á föstudag undir yfirskriftinni: För yfir landamæri - mannréttindi eða forréttindi, flutti Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2002 | Leiðarar | 303 orð

20.

20. október 1945: "Um það geta ekki verið skiftar skoðanir meðal Íslendinga, að hyrningarsteinn þjóðskipulagsins eigi að vera lýðræði og þingræði. Meira
20. október 2002 | Leiðarar | 2440 orð | 2 myndir

20. október

Kosningar í Frakklandi fyrr á þessu ári leiddu ekki einungis til stjórnarskipta. Þær sýndu ekki síður fram á hversu klofin franska þjóðin er í mikilvægum málum. Meira
20. október 2002 | Leiðarar | 490 orð

Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði

Miðlægur gagnagrunnur á heilbrigðissviði er ekki orðinn að veruleika. Þótt mikið hafi verið unnið að því að koma uppbyggingu hans á skrið og Íslenzk erfðagreining hafi varið til þess verulegum fjármunum er ljóst að mikið verk er óunnið. Meira

Menning

20. október 2002 | Fólk í fréttum | 146 orð

.

...Leikstjórinn Quentin Tarantino , hvers frægasta mynd er Pulp Fiction , hefur leitað á náðir RZA, leiðtoga rappsveitarinnar Wu Tang Clan , um tónlist fyrir næstu mynd hans, Kill Bill . Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 49 orð

ASTRÓ Airwavestónleikar um kvöldið.

ASTRÓ Airwavestónleikar um kvöldið. Hello Kitty, DJ Deluxe, Anonymous og Ívar Örn. ÁSGARÐUR, Glæsibæ Caprí-tríó leikur fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE Andy Wells leikur fyrir gesti. GALLERÍ TUKT Unglist. Sýningar á verkum myndlistarmaraþons. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 256 orð

Barnadjasstónleikar verða í Hásölum í Hafnarfirði...

Barnadjasstónleikar verða í Hásölum í Hafnarfirði kl. 16. Þar flytja Anna Pálína og félagar hennar lög af geislaplötunum Berrössuð á tánum og Bullutröll en undanfarin tvö ár hafa þau heimsótt leikskóla og grunnskóla víðsvegar um landið. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 599 orð | 1 mynd

Böðullinn Beethoven

BRYNDIS Halla Gylfadóttir sellóleikari og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari eru næstu gestir í Tíbrá, tónleikaröð Salarins. Verða tónleikar þeirra annað kvöld, mánudag, kl. 20. Á efnisskrá eru Sónata op. 102 nr. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Ein af strákunum!

AVRIL Lavigne er eitt allra heitasta nafnið í poppinu í dag. 17 ára baldin hnáta sem veit ekkert skemmtilegra en að hanga með strákunum og þvælast um á snjó- eða hjólabrettum. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Fagna tuttugu ára starfsafmæli

SIGURÐUR Höskuldsson, eða Siggi Hösk. eins og hann er frekar kallaður, hefur með Klakabandinu gefið út geisladisk sem hefur verið gefið nafnið Heflaðir. Diskurinn, sem hefur að geyma tólf lög, var tekinn upp í Studio Staðarsveit. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 484 orð | 1 mynd

Frumprentanir íslenskra ljósmynda til Moskvu

STARFSMENN myndadeildar Þjóðminjasafnsins unnu að því í vikunni að ganga frá gömlum íslenskum ljósmyndum til sendingar til Rússlands, en myndirnar verða hluti af sýningu sem opnuð verður í Ljósmyndasafninu í Moskvu hinn 5. nóvember næstkomandi. Meira
20. október 2002 | Bókmenntir | 665 orð | 1 mynd

Getur kapallinn gengið upp?

Saga af manni. Eftir Stefán Mána. Forlagið, Reykjavík 2002, 300 bls. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Hipphopp, húrra!

ÚT ER komin hipphoppbreiðskífan Góða ferð. Höfundar og flytjendur eru Bent & 7berg. Útgefandi er Hitt. Í fréttatilkynningu segir að platan sé "einhver sú frískasta á árinu þar sem hipp hopp blandast óhikað öðrum tónlistarstefnum". Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Íslendingur sýnir höggmyndir í London

ÞORSTEINN Pálsson sendiherra opnar höggmyndasýningu Svanhildar Sigurðardóttur í Coningsby gallery í miðri London (Tottenham street við Tottenham Court Road) á mánudag. Svanhildur sýnir 30 bronzverk og tvö verk í stein, annað í marmara og hitt í... Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 799 orð | 1 mynd

Listumræðan

EITT hið mikilvægasta í lista- og menningarlífi hverrar þjóðar er umræða um það sem borið er á borð fyrir listnjótendur. Svo mikilvæg er þessi umræða að hver þjóð sem nær að leiða hana verður jafnframt leiðandi í listum. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 66 orð

Myndir og ljóð í Safnahúsinu

Í SAFNAHÚSINU á Sauðárkróki stendur nú yfir sýning Önnu Hrefnudóttur myndlistarkonu. Þar eru til sýnis akrílverk og ljóð. Verkin hefur Anna málað á sl. ári og tengjast mörg þeirra efnislega bernskustöðvum Önnu á Berufjarðarströnd. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 44 orð

Myndlistarsýning á Vesturgötu 7

NÚ stendur yfir sýning á myndum Sigrúnar Huldar Hrafnsdóttur í sal Félagsþjónustunnar á Vesturgötu 7. Þetta er önnur einkasýning Sigrúnar en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum heima og erlendis undanfarin ár. Sýningin stendur til 8. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Núið

HAFDÍS Bjarnadóttir gítarleikari hefur verið mikilvirk í tónlistinni undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Nýtt efni frumflutt

FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 22. nóvember mun poppsveitin Sálin hans Jóns míns og sinfóníusveitin Sinfóníuhljómsveit Íslands snúa bökum saman og flytja tónlist eftir þá fyrrnefndu. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 769 orð | 2 myndir

Óttast aðra og að vera einn

Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands frumsýnir í Smiðjunni í kvöld kl. 20 Skýfall eftir spænska leikskáldið Sergei Belbel í leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Skrykkjótt spenna

Bandaríkin 2000. Skífan VHS. (86 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Wayne Powers. Aðalhlutverk Treat Williams, Jonathan Jackson, Linda Hamilton. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 47 orð

Skýfall

eftir Sergei Belbel í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Leikarar : Þorleifur Örn Arnarson, Björn Thors, María Heba Þorkelsdóttir, Bryndís Ásmundsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Esther Talia Casey, Davíð Guðbrandsson og Maríanna Clara Lúthersdóttir. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Snúið aftur og aftur!

FYRR á árinu kom upp úr kafinu að landinn hafði síður en svo gleymt Kaffibrúsakörlunum. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Sólarmegin!

BUBBI Morthens er sannarlega sólarmegin í lífinu þessa dagana. Hann hefur nýlokið við vel heppnaða tónleikaferð um landið ásamt söngkonunni Heru og fyrir rúmri viku kom út nýjasta sólóplata hans, Sól að morgni. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 75 orð

Styrkur til rannsókna á sögu heilbrigðismála

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands, Nesstofusafn og Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar vilja heiðra minningu dr. Jóns Steffensen með því að veita styrk að upphæð kr. 200.000 til háskólanema sem hyggst vinna lokaverkefni tengt sögu heilbrigðismála. Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

The Strokes fá samkeppni

POPPPÖNKSVEITIN Sum 41, sem spilar hressilegt og grallaralegt rokk í anda Blink 182 og Green Day, gerir grín að The Hives og The Strokes í nýjasta myndbandinu sínu, "Still Waiting". Meira
20. október 2002 | Fólk í fréttum | 841 orð | 2 myndir

Við mörk skynseminnar

Ekki er langt síðan 26 ára gömul upptaka af skólabörnum að flytja vinsæl popplög þess tíma var í efsta sæti á sölulista Amazon-netverslunarinnar. Á plötunni er tónlist sem er svo skelfileg að hún er einstaklega skemmtileg. Meira
20. október 2002 | Menningarlíf | 124 orð

Þórey Tómasdóttir frá Akureyri opnar sýningu...

Þórey Tómasdóttir frá Akureyri opnar sýningu í Eden í Hveragerði. Þar sýnir hún portret- og vatnslitamyndir og eru þær allar til sölu. Þetta er önnur einkasýning Þóreyjar, sem er sjálfmenntuð. Sýningunni lýkur 3. nóvember. Meira

Umræðan

20. október 2002 | Bréf til blaðsins | 271 orð

Bananar og sinadráttur FYRIR stuttu kom...

Bananar og sinadráttur FYRIR stuttu kom fram í fréttum ríkissjónvarpsins, að kínin væri ekki lengur gott fyrir fólk sem þjáðist af sinadrætti. Fyrir nokkrum árum las ég í dönsku blaði að það væri gott að borða einn banana að kvöldi við sinadrætti. Meira
20. október 2002 | Bréf til blaðsins | 247 orð

Hugmyndir um íslenskt þjóðerni

STOÐ þeirra hugmynda er vissan um að þjóðin sé fær um fæðu- og orkuöflun og að þjóðin sjálf stýri fiskveiðum og fiskvinnslu. Þetta er efnhagslega kjölfestan. Þessi stoð 84 ára sjálfstæðis verður nú fyrir atlögu Evrópusinna. Meira
20. október 2002 | Aðsent efni | 923 orð | 6 myndir

Mogginn fer í lax

"Það vannst aldrei tími til þess að rífa gamla húsið innan úr því nýja," sagði Ingibjörg ráðskona, í spjalli við Leif Sveinsson árið 1976. Meira
20. október 2002 | Aðsent efni | 1546 orð | 1 mynd

Raunveruleikinn í baráttunni um Ísrael

"Það er sannfæring mín að flestir Palestínumenn vilji frið við Ísrael og það er jafnframt sannfæring mín að flestir Ísraelsmenn vilji frið við Palestínumenn." Meira
20. október 2002 | Bréf til blaðsins | 507 orð

Skyldu menn vilja læra af annarra reynslu?

MENNINGARNÓTTIN svonefnda er fyrir nokkru liðin - skyldi nóttin sú hafa yfir sér haft mikinn menningarbrag? Hvað finnst ykkur? Meira

Minningargreinar

20. október 2002 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

ARNDÍS PÉTURSDÓTTIR

Arndís Pétursdóttir fæddist á Bjarnastöðum við Ísafjarðardjúp 24. janúar 1914. Hún andaðist í Reykjavík 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Pálsson, þá bóndi á Bjarnastöðum, f. 11. febrúar 1886, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2002 | Minningargreinar | 6146 orð | 1 mynd

HERMANN PÁLSSON

Hermann Pálsson fæddist 26. maí 1921 í Sauðanesi á Ásum í Húnavatnsþingi. Hann lést af völdum slyss í Bourgas í Búlgaríu 11. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Jónsson, f. 1875, d. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2002 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Hermann Pálsson prófessor

Dr. Hermann Pálsson, prófessor í íslenskum fræðum við háskólann í Edinborg og einn af virtustu fræðimönnum sinnar kynslóðar, er látinn. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2002 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

KARL EMILSSON

Karl Emilsson fæddist á Djúpavogi 1. janúar 1926. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað sunnudaginn 13. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Emil Eyjólfsson, f. 10. ágúst 1893, d. 24. janúar 1965, og Antonía Steingrímsdóttir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2002 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

PÁLMI KARLSSON

Pálmi Karlsson fæddist í Keflavík 24. maí 1959. Hann lést á Landspítalanum 11. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Karl Hólm Helgason múrari, f. 7. mars 1930, d. 21. nóv. 2001, og Selma Sigurveig Gunnarsdóttir, f. 5. júní 1936. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. október 2002 | Bílar | 334 orð | 1 mynd

Bíll sem gengur fyrir loftinu

MENN hafa heyrt um tvinnbíla, rafbíla og vetnisbíla en fæstir vita að framleiddur hefur verið bíll knúinn samþjöppuðu lofti. Bíllinn atarna var kynntur á bílasýningunni í París í síðasta mánuði og heitir PHEV (Pneumatic Hybrid Electric Vehicle). Meira
20. október 2002 | Bílar | 134 orð | 1 mynd

Fjallað um metanbíla á Íslandi

UMFJÖLLUN er um metanbíla á Íslandi í NGV Worldwide sem er fagtímarit um ökutæki sem ganga fyrir jarðgasi og þar með metani. Tímaritið er gefið út af alþjóðasamtökum um jarðgasbíla og er dreift til 65 landa. Meira
20. október 2002 | Bílar | 114 orð | 1 mynd

Framtíðarbíll fyrir 2054

MARGIR sem sáu Minority Report, framtíðarkvikmynd Stevens Spielbergs, muna eftir farartækjunum sem lutu engum lögmálum eðlisfræðinnar. Á bílasýningunni í París sýndi Lexus einn af aðalleikurunum, tveggja sæta hugmyndabíl fyrir árið 2054. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 540 orð | 3 myndir

Gestrisni Ítala einstök

Náttúrufegurðin var stórkostleg, menningin mögnuð og maturinn góður að sögn Bjarna Gunnarssonar sem fór í haust með hluta af leikfimihópnum sínum til Toscana á Ítalíu. Meira
20. október 2002 | Bílar | 132 orð

Hagnaður Porsche jókst um 71%

PORSCHE er sá bílaframleiðandi í heiminum sem hagnast mest allra. Hagnaður fyrirtækisins fyrir skatta jókst um 40% á fjárhagsárinu sem lauk 31. júlí sl. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 74 orð | 1 mynd

Hjólað í Edinborg

NÚ er hægt að fá leiðsögn um höfuðborg Skotlands í hjólaferð. Boðið er upp á þriggja klukkustunda hjólatúra um Edinborg en einnig er hægt að fá ferðirnar sérsniðnar ef um hópa er að ræða. Farið er um gamla bæinn og fjármálahverfið. Meira
20. október 2002 | Bílar | 688 orð | 8 myndir

Hljóðlát Vectra með góða aksturseiginleika

ÞAÐ hefur lengi verið beðið eftir nýjum Opel Vectra og nú er hann kominn á markað hérlendis. Bíllinn er gjörbreyttur í útliti enda ný kynslóð og jafnframt orðinn stærri og mun rúmbetri en áður og betur búinn. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 456 orð | 2 myndir

Hreifst af eyjunni Bute

Auróra G. Friðriksdóttir, ferðamálafulltrúi í Vestmannaeyjum, er nýkomin frá Skotlandi þar sem hún m.a. heimsótti borgirnar Stirling, Edinborg og Glasgow. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 166 orð | 2 myndir

KARÍBAHAFIÐ Hjólaferð og skemmtisigling Hafi einhverjir...

KARÍBAHAFIÐ Hjólaferð og skemmtisigling Hafi einhverjir hug á því að fara í skemmtisiglingu í Karíbahafinu og hreyfa sig líka með því að hjóla þá er boðið upp á slíka samsetningu í ferð sem stendur yfir frá 26. janúar til 2. febrúar. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 90 orð | 1 mynd

Kortið veitir afslátt í Kraká

FERÐAMENN sem leið eiga til Kraká í Póllandi geta nú keypt sérstakt ferðamannakort sem gildir í tvo eða þrjá daga. Kortið veitir aðgang að söfnum í borginni og afslátt af skoðunarferðum, m.a. til Auschwitz og Wieliczka. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 709 orð | 3 myndir

Krydd og kossar í Hvalfirði

Umferð um Hvalfjörðinn hefur minnkað frá því Hvalfjarðargöngin komust í notkun. Í firðinum hefur hins vegar verið opnað hótel sem ekki er síður ætlað ráðstefnu- og námskeiðagestum en almennum ferðamönnum. Anna Sigríður Einarsdóttir ræddi við Hansínu B. Einarsdóttur, einn aðstandenda Hótel Glyms. Meira
20. október 2002 | Bílar | 396 orð | 6 myndir

Með 320 hestöfl og skiptingu í stýri

Það leikur ævintýraljómi yfir Porsche þessa dagana. Fyrirtækið skilar methagnaði og nýir, aflmeiri og tæknilega fullkomnari bílar streyma frá fyrirtækinu. Guðjón Guðmundsson kynntist einni af gersemunum, Carrera 2 Targa, á dögunum og naut þess út í æsar. Meira
20. október 2002 | Bílar | 65 orð

Opel Vectra

Vél: 1.796 rsm, fjórir strokkar, 16 ventlar. Afl: 122 hestöfl við 6.000 sn./mín. Tog: 167 Nm við 3.800 sn./mín. Gírkassi: Fimm gíra handskiptur. Lengd: 4.596 mm. Breidd: 1.798 mm. Hæð: 1.460 mm. Hjólhaf: 2.700 mm. Eigin þyngd: 1.395 kg. Meira
20. október 2002 | Bílar | 62 orð

Porsche 911

Vél- og gírbúnaður: Vél aftur í. Fjöldi strokka: Sex, vatnskæld. Slagrými: 3.596 rsm. Hestöfl: 320 við 6.800 sn./mín. Tog: 370 við 4.250 sn./mín. Þjöppuhlutfall: 11,3:1. Drif: Afturhjóladrifinn. Þyngd (beinskiptur/ Tiptronic S): 1.320/ 1.365 kg. Meira
20. október 2002 | Bílar | 211 orð | 1 mynd

RSR Speedster

LÍTIÐ franskt fyrirtæki að nafni P.G.O. hefur helst unnið sér til frægðar að endursmíða fyrir markað Porsche 356 Speedster. Fyrirtækið getur framleitt 14 slíka bíla á mánuði. Á bílasýningunni í París sýndi P.G.O. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 157 orð | 1 mynd

Stærri en stórmarkaður

STÓRMARKAÐIR geta varla keppt við fjölbreytnina á Naschmarkt í Vín, höfuðborg Austurríkis, og andrúmsloftið er líka sérstakt. Á boðstólum er grænmeti, ferskir ávextir, kjöt, ostar og hverskyns önnur dagvara, bæði þekkt og framandi. Meira
20. október 2002 | Bílar | 281 orð | 1 mynd

VW í 50 ár

50 ÁR eru nú frá því að Sigfús Bjarnason, stofnandi Heklu, hóf innflutning á Volkswagen-bifreiðum til Íslands. Meira
20. október 2002 | Bílar | 123 orð | 1 mynd

WHIPS-kerfi Volvo fær hæstu einkunn

HÁLSHNYKKSVÖRNIN í Volvo-bílum hefur hlotið hæstu einkunn í rannsókn á slíkum búnaði í 500 bílum sem gerð var af Thatcham, breskri rannsóknarmiðstöð tryggingafélaga. Meira
20. október 2002 | Ferðalög | 915 orð | 3 myndir

Þar sem heimamenn eyða sumarfríinu

Calella de Palafrugell er lítill bær á Costa Brava-ströndinni, um 120 km fyrir norðan Barcelona. Hjónin Andrea Þormar og Atli Már Jósafatsson fóru á eigin vegum með börnin til Spánar í sumar. Meira

Fastir þættir

20. október 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 20. október, verður sjötug Auður Lella Eiríksdóttir, hárgreiðslumeistari, Lækjasmára 72, Kópavogi. Auður tekur á móti gestum á afmælisdaginn í félagsheimili flugvirkja, Borgartúni 22, milli kl.... Meira
20. október 2002 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Íslandsvinurinn Arne Bäck, málarameistari, forvörður og kennari er áttræður í dag. Meira
20. október 2002 | Fastir þættir | 86 orð

Brids - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði Glæsibæ mánud. 14. okt. 2002. 21 par. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 242 Hilmar Valdimarss. - Magnús Jósefss. 239 Júlíus Guðmundss. Meira
20. október 2002 | Fastir þættir | 81 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 14. okt. var spilað síðasta kvöldið í þriggja kvölda barómeter og varð lokastaðan þessi: Hafþór Kristjánss. - Hulda Hjálmarsd. 115 Guðlaugur Bessason - Björn Friðrikss. 110 Sigfús Þórðarson - Erla Sigurjónsd. Meira
20. október 2002 | Fastir þættir | 326 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

LESANDINN er í austur í vörn gegn þremur gröndum og þarf að finna rétta afkastið strax í öðrum slag: Norður gefur; allir á hættu. Meira
20. október 2002 | Dagbók | 598 orð

Dagur hjónabandsins á Akranesi

DAGUR hjónabandsins verður haldinn hátíðlegur í Akraneskirkju í dag, sunnudag. Er þetta fjórða árið í röð sem guðsþjónusta að hausti er tileinkuð hjónabandinu sérstaklega og hefst hún kl. 14. Flutt verður stutt prédikun um ástina og kærleikann. Meira
20. október 2002 | Fastir þættir | 293 orð

Fara erlendis

Í ÞÆTTI 11. ágúst sl. minntist ég á það við lesendur, að þeir mættu gjarnan senda ýmsar ábendingar, sem þeim fyndust eiga erindi í þessa pistla. Meira
20. október 2002 | Dagbók | 475 orð

Hallgrímskirkja: Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl.

Hallgrímskirkja: Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Laugarneskirkja : 12 spora hópar koma saman í safnaðarheimilinu mánudag kl. 20. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn. Meira
20. október 2002 | Fastir þættir | 901 orð | 1 mynd

Leyniskyttan

Um fátt er meira rætt þessa dagana en leyniskyttuna í höfuðborg Bandaríkjanna, sem 3. október tók að myrða saklausa vegfarendur og er enn að. Sigurður Ægisson gerir það mál hér að umtalsefni og einnig samnefndan tölvuleik og annað af þeim toga. Meira
20. október 2002 | Dagbók | 54 orð

Messur

HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Barnakór Hjallaskóla kemur í heimsókn. Stjórnandi Guðrún Magnúsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Meira
20. október 2002 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 g6 5. 0-0 Bg7 6. Bb5+ Bd7 7. Bxd7+ Rbxd7 8. He1 0-0 9. d4 cxd4 10. cxd4 d5 11. e5 Re4 12. Rbd2 Rxd2 13. Bxd2 Db6 14. a4 Hac8 15. Ha3 Hc4 16. h4 Hfc8 17. Hb3 Da6 18. h5 Rf8 19. h6 Bh8 20. Rg5 Re6 21. Rxe6 Dxe6 22. Meira
20. október 2002 | Dagbók | 883 orð

(Tít. 2, 11.)

Í dag er sunnudagur 20. október, 293. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Því að náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum. Meira
20. október 2002 | Dagbók | 32 orð

Undrast öglis landa eik, hví vér...

Undrast öglis landa eik, hví vér erum bleikir. Fár verðr fagr af sárum. Fann eg örva drif, svanni. Mig fló málmr inn dökkvi magni keyrðr í gögnum. Hvasst beit hjarta ið næsta hættlegt járn, er vætta... Meira
20. október 2002 | Fastir þættir | 469 orð

Víkverji skrifar...

Víkverji varð vitni að ótrúlegu klúðri á dögunum. Vinur Víkverja sló á þráðinn til að segja honum frá því að von væri á þýskri danshljómsveit til landsins og ætti hún að leika fyrir dansi á Broadway. Meira

Sunnudagsblað

20. október 2002 | Sunnudagsblað | 2126 orð | 4 myndir

Af Scala inn í íslenska rigningu

Austurríski óperusöngvarinn Sigurður Demetz Fransson þótti efnilegur söngvari á unga aldri. Fyrst kom þó heimsstyrjöldin í veg fyrir að hann gæti nýtt hæfileika sína og síðar berklaveikin áður en hann komst að hjá Scala-óperunni í Mílanó. Guðrún Egilson ræðir við Sigurð um flutninginn til Íslands, söngkennsluna og konurnar í lífi hans. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 2084 orð | 4 myndir

Bjó til tungumál fyrir risaeðlur

Tom Shippey er kunnastur fyrir rannsóknir sínar á hugmyndaheimi J.R.R. Tolkiens. Hann segir Pétri Blöndal m.a. frá persónulegum kynnum sínum af Tolkien og tengslum hans við Ísland, fræðir hann um tungumál risaeðlanna og segir frá ráðgjöf sinni við gerð myndanna um Hringadróttinssögu. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 218 orð | 1 mynd

Braggarnir í Hvalfirði eru hvítskúraðir og...

Braggarnir í Hvalfirði eru hvítskúraðir og engu líkara en íbúarnir hafi rétt brugðið sér af bæ. Þarna hefur þó enginn hvalskurðarmaður verið í 13 ár, en starfsmenn Hvals hf. halda eignunum við og bíða. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 966 orð | 1 mynd

Ekkert er alveg öruggt

Það setur hroll að mörgum þegar hugsað er til öryggis allra þeirra upplýsinga sem geymdar eru á tölvu- og netkerfum landsins. Theódór R. Gíslason vinnur við að brjótast inn í slík kerfi. Hann sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur að í rúmlega 90% tilvika hafi hann getað brotist inn í þau kerfi sem hann hefur rannsakað. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 2862 orð | 2 myndir

Ég er bara það sem ég er

Þolfimikennari, organisti, tónlistarkennari og nemandi. Tálknafjörður væri óneitanlega fátæklegra byggðarlag ef hæfileika Marion Giselu Worthmann frá Suður-Afríku nyti þar ekki við. Anna G. Ólafsdóttir stóðst ekki mátið að hitta Maju að lokinni þjóðahátíð á Tálknafirði fyrir skemmstu. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 2386 orð | 8 myndir

Fjársjóður forngripanna

Skiptar skoðanir eru um réttmæti þess að Íslendingar ásælist á ný þá fjölmörgu íslensku forngripi, sem enn eru í vörslu Dana, en eins og alkunna er hefur Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra tekið málið upp við dönsk stjórnvöld. Jóhanna Ingvarsdóttir rýndi í söguna, ræddi við danska og íslenska fræðimenn og komst að því að mikil þögn hefur ríkt um íslensku forngripina í ríflega hálfa öld. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 3556 orð | 2 myndir

Geri mjög miklar kröfur til sjálfrar mín

Ásthildur Helgadóttir greiddi fyrir verkfræðinám sitt við Vanderbilt-háskóla í Bandaríkjunum með því að leika knattspyrnu með skólaliðinu. Skapti Hallgrímsson komst að því að þessi besta knattspyrnukona landsins heillaðist af íslensku í menntaskóla og hugðist leggja hana fyrir sig en mikill áhugi á stærðfræði, sem kviknaði í 4. bekk MR, breytti þeirri áætlun. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 213 orð | 2 myndir

Grænmetissalinn á horninu

Þeim fer fækkandi kaupmönnunum á horninu svo ekki sé talað um þá sem sérhæfa sig í sölu á ákveðinni vörutegund. Stórmarkaðir eru að taka við af smáverslunum á mörgum sviðum og erfitt er fyrir smákaupmenn að keppa við þá oft á tíðum. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 907 orð | 1 mynd

Hætti að segja ess og bjó til ný orð

"Beljubær. Það var fjósið," segir Bjarni Valtýr Guðjónsson organisti og rifjar upp þegar hann um sex ára aldur hætti að segja ess. Í staðinn bjó hann til ný orð yfir alla hluti sem fólu í sér ess. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 964 orð | 2 myndir

Í fríi

Sú sem þetta skrifar er stödd á Spáni þegar þetta er skrifað. Eins og sést á ritmáli mínu er ég í fríi og vona að þessi yfirgengilega afslappaði hjúpur sem hefur vafið sig utan um mig verði ekki til frekari trafala hér. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 475 orð | 1 mynd

Leikhús á hjólum

Maður er kannski svolítið kreisí..." byrjar Elfar Logi Hannesson þegar hann er fenginn til þess að rekja í fáum orðum draumsýn sína um atvinnuleikhús á Vestfjörðum "... Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 470 orð | 1 mynd

Maðurinn er hópvera

STUNDUM velti ég því fyrir mér hvort samfélagið sem ég bý í ali á einsemd í hættulegum mæli. Ótrúlega margt fólk virðist vera einmana, jafnvel þótt það sé innan um fólk, það er engu líkara en einsemdin búi innra með því og vilji ekki fara. Hvers vegna skyldi það vera svo? Fregnir berast stöðugt af fólki sem leiðist út í mikla vímuefnaneyslu og æ fleiri binda enda á líf sitt - hvernig stendur á að þetta virðist fara vaxandi með hverju ári? Er þetta fólk svona örvæntingarfullt? Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 1648 orð | 2 myndir

Muggur var ævintýraprins

LEIKVERKIÐ, sem Kómedíuleikhúsið æfir nú af vestfirskum krafti, heitir einfaldlega Muggur og segir stutta en merka sögu listamannsins Guðmundar Thorsteinsson er kallaður var Muggur. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 817 orð | 1 mynd

Nátthúfur langafanna

OKKUR er tamt að tala með stolti um sjálfstæði þjóðarinnar. Lofa það og prísa. Enda fer það vart milli mála að tilvera okkar sem þjóðar er háð því að við höfum tilfinningar og skyldur gagnvart landi og þjóð. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 152 orð

Riedel og Rosemount

Á Hótel Holti verður haldinn Rosemount-Riedel kvöldverður þann fyrsta nóvember. Kvöldverðir með þessu sniði hafa verið skipulagðir af Rosemount og Riedel víða um heim á undanförnu ári en þetta er annað árið sem kvöldverður sem þessi er haldinn á Holtinu. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Sjávarfang í París

Frakkar eru mikið fyrir fisk og eru með bestu viðskiptavinum íslensks sjávarútvegs. Það eru miklar líkur á því að til dæmis skötuselurinn eða hörpufiskurinn sem menn fá á frönskum veitingastöðum sé innfluttur frá Íslandi. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 576 orð | 2 myndir

Sjóbirtingsvertíðin upp og ofan

Lokadagur sjóbirtingsvertíðar er í dag, 20. október, en þó lokuðu flestar ár þann tíunda. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 313 orð | 2 myndir

Sjö rétta villibráðarseðill hjá Sigga Hall

Nú er villibráðarvertíðin hafin og er þess farið að gæta á veitingahúsum víða um land. Meðal þeirra sem leggja mikla áherslu á íslenska villibráð er veitingahúsið Siggi Hall við Óðinstorg. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 665 orð | 1 mynd

Skemmtilegur veiðiskapur

HVALVEIÐAR eru skemmtilegur veiðiskapur. Ekki síst af því að öll áhöfnin er svo virk í veiðunum. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 1300 orð | 4 myndir

Snætt í París

S TUNDUM hittir maður fólk sem hefur orðið fyrir vonbrigðum með veitingahús í París og nefnir einhverjar aðrar borgir, til dæmis New York, Brussel eða London, þar sem það segist hafa fengið miklu betri mat. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 1684 orð | 4 myndir

Stormasöm ævi Fridu

Mexíkóska listakonan Frida Kahlo átti litríka og stormasama ævi. Hún hneykslaði marga með taumlausu líferni sínu og stórbrotinni myndlist og eru verkin mörg hver táknmyndir um sköpunarmátt og sigurvilja kvenna. Hjónaband Fridu og listamannsins Diego Rivera vakti ekki síður umtal, en það einkenndist af ást, afbrýðisemi og svikum. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 1601 orð | 5 myndir

Úlfurinn bjó í Kreml

Braggarnir í Hvalfirði eru hvítskúraðir og engu líkara en íbúarnir hafi rétt brugðið sér af bæ. Þarna hefur þó enginn hvalskurðarmaður verið í 13 ár, en starfsmenn Hvals hf. halda eignunum við og bíða. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 350 orð | 1 mynd

Vinsælustu ljósmyndafyrirsæturnar

ÞESSI skip eru vinsælustu ljósmyndafyrirsæturnar í Reykjavíkurhöfn. Erlendir ferðamenn koma hingað í stríðum straumum til að mynda þau í krók og kring," segir Rafn Magnússon, vaktmaður í hvalbátum Hvals hf. Meira
20. október 2002 | Sunnudagsblað | 4970 orð | 4 myndir

Ætlum að lækka matvöruverð á Íslandi

Útreikningar sýna 48-69% hærra matvöruverð á Íslandi en í löndum ESB. Helga Kristín Einarsdóttir ræddi verðmyndun á matvöru við tvo framkvæmdastjóra hjá Baugi, en fram hafa komið upplýsingar um margfalda álagningu á vöru hjá fyrirtækinu. Meira

Barnablað

20. október 2002 | Barnablað | 153 orð | 2 myndir

Allt skemmtilegt

Hulda Viktorsdóttir er átta ára nemandi í Rimaskóla í Grafarvoginum. Hún fór fyrstu sýningarhelgina að sjá leikritið um Benedikt búálf, og fannst mjög gaman. Meira
20. október 2002 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Barnadjass

Í dag hefjast barnadjasstónleikar kl. 16 í Hásölum, safnaðarheimili Þjóðkirkjunnar í Hafnarfirði, með Önnu Pálínu og félögum. Meira
20. október 2002 | Barnablað | 122 orð | 1 mynd

Draugabragð

Ef þú finnur ekki fyrir neinum draugagangi en ert til í smá spennu, geturðu kannski platað vini þína - bara smá. Það er hægt að láta líta út fyrir að kerti sé logandi í vatnsglasi í myrku herbergi. Það er draugalegt! Það sem til þarf Lítil glerrúða... Meira
20. október 2002 | Barnablað | 87 orð | 1 mynd

Draugabúningur

Ekkert er auðveldara en að búa til draugabúning og hræða þannig vini og vandamenn. Biddu pabba eða mömmu um gamalt lak sem þið eruð hætt að nota. Brjóttu það saman og klipptu neðan af því svo það passi við þína hæð. Meira
20. október 2002 | Barnablað | 85 orð | 1 mynd

Draugasúpa

Nú er komin út bók eftir Sigrúnu Eldjárn sem heitir Draugasúpan. Þar er að finna uppskrift að hollri og ljúffengri draugasúpu fyrir alla krakka sem ekki hræðast drauga, eða vilja ná sér niðri á þeim! Meira
20. október 2002 | Barnablað | 496 orð | 3 myndir

Einn góður...

Nú þegar daginn tekur að stytta og myrkrið ræður ríkjum er meira en vel við hæfi að vera með smá draugagang og læti. Ekki satt? Hvað er betra á löngum vetrarkvöldum, en að hjúfra sig upp við hvort annað og segja hrollvekjandi draugasögur? Búúúú! Meira
20. október 2002 | Barnablað | 42 orð | 2 myndir

Fjólublár og flottur

Tveir frumlegir teiknarar lituðu sína Stitcha fjólbláa, einsog sjá má á þessum flottu myndum. Gunnar Birnir 8 ára, Kaplaskjólsvegi 57a, tússlitaði sinn mjög flott. Meira
20. október 2002 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Húsið mitt

Það er greinilega æðislegt að búa í Árbænum af þessari mynd af dæma sem hún Heiðdís Arna Pétursdóttir 9 ára sendi okkur, en hún á heima þar í Brekkubæ... Meira
20. október 2002 | Barnablað | 210 orð | 1 mynd

Ráð gegn draugagangi

Hefurðu heyrt mannamál en engan séð? Hafa hlutið horfið úr herberginu þínu á dularfullan máta? Hefurðu fundið skyndilegan kaldan gust umlykja þig? Eða séð furðulega skugga á vappi í herberginu þínu þegar þú ferð að sofa? Meira
20. október 2002 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Stitch í geimnum

Einsog þið vitið er Stitch geimvera sem lenti á eyjunni Hawaii, þar sem hann kynntist Lilo. Hér hefur Kristín Jóhanna 9 ára, Lóuási 28 í Hafnarfirði, teiknað hann í upphaflegum heimkynnum sínum. Rosa... Meira
20. október 2002 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Tvö haustljóð

Haustið kemur haustið fer laufblöðin fjúka af trjánum. Það gerist oft í Skagaver að fuglarnir fljúga á tánum. Sigurður Heimir Guðjónsson, 8 ára Hjarðarlundi 6, Akureyri Það er ofsalega kalt. Meira

Ýmis aukablöð

20. október 2002 | Kvikmyndablað | 118 orð | 1 mynd

Cheadle og Vaughn leika pörupilta

SPENNUMYNDIN The Other Side Of Simple er nú í undirbúningi en þar leika Don Cheadle og Vince Vaughn þjófa sem snúa aftur til heimabæjar síns í miðvesturríkjunum og hyggjast fremja rán. Meira
20. október 2002 | Kvikmyndablað | 1666 orð | 5 myndir

Fiennes, Fiennes og þeirra fína fjölskylda

Fiennes-fjölskyldan er í breskum kvikmynda-, leikhús- og listaheimi orðin álíka fyrirferðarmikil og ættarnöfnin Barrymore og Carradine eru í Bandaríkjunum. Nú um helgina gefst kostur á að sjá tvo frægustu fulltrúana á tjöldum bíóanna hérlendis, Ralph Fiennes í hlutverki raðmorðingja í tryllinum Red Dragon og Joseph Fiennes sem háskalegan elskhuga í spennudramanu Killing Me Softly. Árni Þórarinsson fjallar um þá bræður og fjölskyldu þeirra. Meira
20. október 2002 | Kvikmyndablað | 163 orð | 1 mynd

Með hjarta að láni

CLINT Eastwood fer bæði með aðalhlutverkið og er leikstjóri spennumyndarinnar Blood Work sem frumsýnd verður á næstunni og byggð er á skáldsögu eftir Michael Connelly . Meira
20. október 2002 | Kvikmyndablað | 135 orð | 1 mynd

Með tvo í takinu

REESE Witherspoon leikur Melanie Carmichael, tískuhönnuð frá Alabama sem hefur verið að gera það gott í stórborginni New York í bíómyndinni Sweet Home Alabama , sem frumsýnd verður hérlendis fljótlega. Meira
20. október 2002 | Kvikmyndablað | 87 orð | 1 mynd

Murphy er ekki heillum horfinn

ÞRÁTT fyrir misjafnt gengi undanfarið fer því fjarri að Hollywood hafi misst trúna á Eddie Murphy . Meira
20. október 2002 | Kvikmyndablað | 167 orð

Stafrænar kvikmyndasýningar hafnar í Svíþjóð

FYRIRTÆKIÐ Folkets Hus och Parker í Svíþjóð hefur á síðustu vikum opnað sex stafræna sýningarsali í kvikmyndahúsum sínum og hyggst opna 15 til viðbótar á næstu tveimur árum og er um tilraunaverkefni að ræða sem stutt er af Evrópusambandinu. Meira
20. október 2002 | Kvikmyndablað | 2377 orð | 3 myndir

Tandoori, bros og takkaskór

Bend It Like Beckham er eins og glöggir lesa úr nafninu mynd um fótbolta. En hún er miklu meira en það. Hún er gamanmynd, ástarmynd, þjóðfélagsádeila. Hún er mynd um hvernig það er að tilheyra minnihlutahópi; vera frá innflytjendafjölskyldu í Englandi, stelpa í fótbolta, indversk stelpa sem ekki vill láta velja fyrir sig lífsförunaut. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við höfundinn og leikstjórann Gurinder Chadha sem segir myndina endurspegla sinn eigin bakgrunn og lífssýn. Meira
20. október 2002 | Kvikmyndablað | 281 orð | 1 mynd

The Boys er dönsk-íslensk fjölskyldusaga

MIKAEL Torfason og Zik Zak-kvikmyndir eru nú að vinna að fjármögnun næstu bíómyndar Mikaels en frumraunin Gemsar var sýnd fyrr á þessu ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.