Greinar fimmtudaginn 24. október 2002

Forsíða

24. október 2002 | Forsíða | 425 orð | 1 mynd

Hóta að verða hundruðum manna að bana

HÓPUR Tsjetsjena, líklega nokkrir tugir manna og kvenna, réðst í gærkvöld inn í leikhús í Moskvu þar sem hann tók alla leikhúsgesti, leikara og starfsmenn í gíslingu, hugsanlega um 700 manns. Meira
24. október 2002 | Forsíða | 313 orð | 1 mynd

Óttast að morðinginn búi á meðal þeirra

"HANN byrjaði hérna og nú er hann kominn aftur," sagði Alfred Love, íbúi Montgomery-sýslu í Maryland, þegar hann frétti af því að leyniskyttan hefði framið 10. morðið, í þetta sinn nálægt heimili hans. Meira
24. október 2002 | Forsíða | 92 orð

Vilja banna stærsta flokkinn

ER rúm vika er til þingkosninga í Tyrklandi hefur ríkissaksóknari landsins krafist þess, að framboð flokks, sem spáð eru mestu fylgi, hófsams, íslamsks flokks, verði lýst ólöglegt þar sem leiðtogi hans hafi ekki löglegt umboð til að gegna... Meira
24. október 2002 | Forsíða | 123 orð

Þorskveiði verði hætt

ICES, Alþjóðahafrannsóknaráðið, hefur lagt til, að þorskveiði í Norðursjó og Skagerrak verði hætt í því skyni að bjarga stofninum. Meira

Fréttir

24. október 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

102 tonna mjölþurrkara lyft frá borði í Reykjavíkurhöfn

ÞUNGU fargi, eða 102 tonnum, var lyft úr einu skipa Samskipa í gærmorgun, Arnarfelli, þar sem það lá við Holtabakka. Um var að ræða mjölþurrkara sem er á leiðinni til Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð

16 starfsmenn reknir fyrir þjófnað

SEXTÁN starfsmönnum Nóatúns, á aldrinum 16-23 ára, hefur verið sagt upp vegna þjófnaðar úr þremur Nóatúnsverslunum, einkum Nóatúni í Smáralind og Austurveri. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Aðildarríki Interpol orðin 181

UMSÓKNIR Afganistan og Austur-Tímor um aðild að Interpol voru samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta á allsherjarþingi Interpol sem nú stendur yfir í Yaoundé, höfuðborg Kamerún. Meira
24. október 2002 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Afmæli bankans fagnað

ÞESS var minnst föstudaginn 18. október sl. með veglegum hætti að 20 ár eru liðin síðan útibú Búnaðarbankans var stofnað í Grundarfirði eftir að Sparisjóður Eyrarsveitar hafði verið sameinaður Búnaðarbankanum. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 202 orð

Álft skemmir korn fyrir bændum

BÆNDUR sem nýtt hafa kornakra á Vindheimum í Varmahlíð í Skagafirði hafa orðið fyrir umtalsverðu tjóni af völdum álfta sem lagst hafa á kornakrana, oft í hundruðatali. Pétur Sigmundsson, bóndi á Vindheimum, segist aldrei hafa upplifað annað eins. Meira
24. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Bílvelta á Öxnadalsheiði

UMFERÐARSLYS varð á Öxnadalsheiði eftir hádegi í gær, er jeppi fór út af veginum í Giljareitum og valt 4-5 veltur. Meira
24. október 2002 | Erlendar fréttir | 279 orð

Breytt eignarhald á International Herald Tribune

BANDARÍSKA dagblaðið The New York Times er orðið eini eigandi dagblaðsins International Herald Tribune , sem New York Times hefur rekið í samvinnu við The Washington Post í hartnær 40 ár. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Brugðizt við þörfum Íslands

JARI Vilén, utanríkisviðskipta- og Evrópumálaráðherra Finnlands, segir að ef Ísland sækti um aðild að Evrópusambandinu yrði vafalaust brugðizt við sérstökum þörfum Íslendinga með sama hætti og brugðizt verði við séróskum Kýpur og Möltu í viðræðum um... Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Doktor í sagnfræði

HINN 10. júní síðastliðinn varði Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur doktorsritgerð sína við háskólann í Umeå í Svíþjóð. Ritgerðin hefur komið út á prenti og nefnist Saving the Child. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir rán og þjófnaði

RÚMLEGA tvítugur maður var í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir ofbeldisrán í söluturni í Reykjavík í mars, þjófnað í íbúð í Árbæjarhverfi í janúar og hótanir í garð eiganda hennar vegna skýrslu um innbrotið til lögreglu. Meira
24. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 619 orð | 2 myndir

Ekki lengur gert ráð fyrir þremur turnum

FJÖLMENNI var á fundi í Rimaskóla á þriðjudag þar sem ný tillaga að deiliskipulagi Landssímareitsins svokallaða var kynnt. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 877 orð | 1 mynd

Engin úrræði eða meðferð

Kolbrún Marelsdóttir er fædd 21. júní 1962 í Sandgerði. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Fékk 18 punda birting í síðasta kasti

RÓBERT Rósmann, árnefndarmaður í Tungufljóti fyrir SVFR, veiddi 18 punda sjóbirtingshæng í síðasta kasti á síðasta veiðideginum, sl. mánudag. Er það annar tveggja stærstu fiska úr Fljótinu á þessari vertíð. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Flöskuskeyti frá Hvallátrum

HJÓNIN Sesselja H. Guðjónsdóttir og Björgvin Svavarsson voru á göngu í fjöruborðinu við Skógarnes vestur á Snæfellsnesi 22. júlí sl. þegar þau fundu flöskuskeyti sem merkt var Sólveigu frá Hvallátrum, 11 ára, og dagsett 30. júní í sumar. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Foreldrum ekki skylt að greiða til foreldrafélaga

FORELDRUM er ekki skylt að greiða í foreldrafélög við grunnskóla. Meira
24. október 2002 | Landsbyggðin | 495 orð | 1 mynd

Forgangsraða þarf verkefnum í ferðaþjónustu

FERÐAMÁLARÁÐSTEFNAN 2002 var haldin í Stykkishólmi 17. og 18. október. Það er Ferðamálaráð Íslands sem stendur fyrir ráðstefnunni sem fram fer ár hvert. Meira
24. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 317 orð

Framkvæmdastjóri segir borgina skaðabótaskylda

STARFSEMI veitingastaðarins Kaupfélagsins við Laugaveg hefur ekki verið stöðvuð þrátt fyrir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingamála um að fella byggingaleyfi staðarins úr gildi. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 222 orð

Fræðslufundur hjá Samtökum lungnasjúklinga Samtök lungnasjúklinga...

Fræðslufundur hjá Samtökum lungnasjúklinga Samtök lungnasjúklinga standa fyrir fræðslufundi í kvöld, fimmtudaginn 24. október, kl. 20 í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju, gengið er inn frá Eiríksgötu. Gestur fundarins er Stella S. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 261 orð

Gagnrýna Evrópukosningu Samfylkingarinnar

NÍU félagsmenn í Samfylkingunni hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrt er að misbrestir séu á framkvæmd ályktunar landsfundar Samfylkingarinnar um afstöðu flokksins til inngöngu í Evrópusambandið. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 893 orð | 2 myndir

Gatnaframkvæmdir borga sig upp á fáum árum

Sýnt hefur verið fram á að árekstrum fækkar þar sem mislæg gatnamót eru gerð þar sem umferð er mikil. Jóhannes Tómasson hleraði þá skoðun fulltrúa tryggingafélaga að arðsemi mislægra gatnamóta væri augljós. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Handbók um tóbaksvarnir gefin út

ÚT er komin handbók fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem fjallar um reykleysismeðferð og tóbaksvarnir. Þetta er fyrsta íslenska handbókin sem fjallar um þessi mál. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 83 orð

Harður árekstur í mikilli hálku

KARLMAÐUR meiddist illa á mjöðm í hörðum árekstri tveggja fólksbíla í Öxnadal á fimmta tímanum í gær. Bílarnir voru að mætast og varð áreksturinn þegar þeim var ekið inn í snjókóf frá snjóruðningstæki, skv. upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 480 orð

Háskóli Íslands fór ekki að stjórnsýslulögum

HÁSKÓLI Íslands fór ekki að stjórnsýslulögum við ráðningu lektors í félagsvísindadeild í upphafi árs 2001. Meira
24. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 162 orð

Hátt í 10 þúsund sýningargestir

SÝNINGIN "Rembrandt og samtíðarmenn hans" í Listasafninu á Akureyri hefur slegið aðsóknarmet, en hátt í 10 þúsund manns hafa séð sýninguna. Það jafngildir því að um 70% bæjarbúa á Akureyri hafi heimsótt Listasafnið. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Heilsa og hamingja á efri árum...

Heilsa og hamingja á efri árum Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður með fræðslufund um heilsu og hamingju á efri árum, laugardaginn 26. október kl. 13, í Ásgarði Glæsibæ, félagsheimili Félags eldri borgara. Meira
24. október 2002 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Herforingjar hvetja opinberlega til uppreisnar

LYKILDEILDIR í her Venezúela fóru í viðbragðsstöðu í gær eftir að fjórtán háttsettir foringjar úr hernum hvöttu opinberlega til uppreisnar gegn Hugo Chavez forseta. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð

Hvíldarheimili fyrir langveik börn í undirbúningi

UNNIÐ er að því á vegum Velferðarsjóðs barna að koma upp hvíldar- og endurhæfingarheimili fyrir langveik börn. Fengist hefur vilyrði fyrir húsnæði á lóð í Kópavogi þar sem hluti Kópavogshælis var. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hvítstorkur við Breiðdalsvík

STORKUR, sem er afar sjaldséður gestur hér á landi, hóf sig til flugs frá Breiðdalsvík í fyrradag og flaug inn eftir Breiðdalnum. Hans Eiríksson frá Stöðvarfirði sá fuglinn og eftir að hafa gluggað í bækur er hann handviss um að þetta hafi verið storkur. Meira
24. október 2002 | Suðurnes | 228 orð | 1 mynd

Hölluðu sér upp að brúnni

"NEI, það urðu engar skemmdir á skipinu, við þurfum bara að bletta málninguna," segir Kristján Kristjánsson, skipstjóri á Sigurvon RE, liðlega 140 tonna stálskipi, sem strandaði í innsiglingunni til Sandgerðishafnar um klukkan hálfellefu í... Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 667 orð

Í of miklum mæli fyrst leitað til lækna

RÚNAR Vilhjálmsson, prófessor í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands, segir afar mikilvægt að umkvartanir fólks í heilbrigðisþjónustunni séu teknar alvarlega. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Jólakjötið eldi að bráð

ELDUR kom upp í kofa á bænum Kolbeinsstöðum í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadal í fyrrakvöld. Sverrir Björnsson, bóndi á Kolbeinsstöðum, var að reykja kjöt þegar glóðin læsti sig í kofann. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólakort Amnesty

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jólakorti ársins 2002. Í ár er kortið með myndinni "Á köldum klaka" eftir listakonuna Kolbrúnu Sigurðardóttur. Sala kortanna er ein helsta fjáröflunarleið deildarinnar. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólakort Svalnanna

JÓLAKORT Svalnanna er komið út. Kortin eru hönnuð af Ernu Guðmarsdóttur listakonu og fyrrum flugfreyju og heitir myndin Jólaepli. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til líknarmála. Fimm kort eru í pakka og kostar hann 400 kr. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kári lætur til sín taka

ÞAÐ blés hressilega á öllu landinu í gær og er útlit fyrir að svo verði áfram. Þessi mynd var tekin af Háfelli við Mýrdalssand en eins og sjá má, eða öllu heldur ekki sjá, sést varla í Hjörleifshöfða fyrir sand- og moldroki. Meira
24. október 2002 | Suðurnes | 64 orð

Kynning í Poppminjasafni Íslands verður opnuð...

Kynning í Poppminjasafni Íslands verður opnuð í dag í hliðarsal Bókasafns Reykjanesbæjar, að Hafnargötu 57 í Keflavík. Þar verður munir og skjöl úr eigu safnsins sýnd auk þess sem safnskráin liggur frammi. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 75 orð

Kynntu ráðherra afstöðu heilsugæslulækna

FORYSTUMENN heilsugæslulækna áttu í gær fund með heilbrigðisráðherra og kynntu ráðherra afstöðu félagsfundar heilsugæslulækna til nýgengins úrskurðar kjaranefndar og áhrif hans á einstaka hópa. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 391 orð

Landsbanki Íslands hagnast um tæpa 1,5 milljarða

HAGNAÐUR Landsbanka Íslands hf. eftir skatta nam um 1.489 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Á sama tíma síðasta árs var hagnaðurinn 677 milljónir króna. Hagnaður bankans fyrir skatta var á tímabilinu 1. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Laun hækka um 3,15% um áramót

ALMENN launahækkun samkvæmt kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins verður 3,15% 1. janúar 2003. Er það sama hækkun og kjarasamningar SA og Starfsgreinasambandsins kveða á um. Almenn launahækkun verður 2,75% í stað 2,25%. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður gefur kost...

Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem fram fer dagana 22. og 23. nóvember. Hún gefur kost á sér í fimmta sætið. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Leiðrétt

Rangt miðaverð Í frétt um jólatónleika Coldplay og Ash í blaði gærdagsins var rangt farið með miðaverð. Hið rétta er að miðar í stæði kosta 4.400 kr. og miðar í stúku 5.400 kr. Aðstandendur eru beðnir velvirðingar á þessum... Meira
24. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 135 orð

Leikhússtjóri LA kvartar til umboðsmanns Alþingis

ÞORSTEINN Bachmann, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hefur sent kvörtun til umboðsmanns Alþingis, þar sem hann gerir athugasemdir við málsmeðferð og niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála í kærumáli Hrafnhildar Hafberg gegn Leikfélagi Akureyrar um... Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Leit að mælingamanni

BJÖRGUNARSVEIT Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Rangárvallasýslu fann um þrjúleytið í fyrrinótt mælingarmanninn sem leit hófst að á miðnætti. Meira
24. október 2002 | Erlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Leyniskyttan hellti úr skálum reiði sinnar

Í BRÉFI, sem fest hafði verið við tré á bak við veitingahús þar sem leyniskyttan í Washington-borg og nágrenni hafði sært mann um helgina, var kvartað yfir sex misheppnuðum tilraunum til að ná símasambandi við rannsóknarmenn lögreglunnar. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Lífrænt ræktað lambakjöt selt á Netinu og víðar

HAGFISKUR ehf. hefur ásamt fleirum hafið sölu á lífrænt ræktuðu lambakjöti í samstarfi við Kjötframleiðendur hf. og sex sauðfjárbændur af Norður-, Austur- og Suðurlandi. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Læknaskortur á Ísafirði

BÆJARSTJÓRN Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt bókun um málefni heilbrigðisþjónustu í bænum þar sem vakin er athygli á "þeirri alvarlegu stöðu sem virðist vera að koma upp í læknamálum við Heilbrigðisstofnunina í Ísafjarðarbæ". Meira
24. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Málstofa um nýtingu auðlinda verður haldin...

Málstofa um nýtingu auðlinda verður haldin í stofu L203 á Sólborg, Háskólanum á Akureyri í dag, fimmtudaginn 24. október frá kl. 15 til 17. Nemendafélög auðlindadeildar og rekstrar- og viðskiptadeildar standa fyrir málstofunni ásamt Landsbanka Íslands. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Meint vændismál fellt niður

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákveðið að gefa ekki út ákæru á hendur starfsmönnum nektarstaðarins Bóhem sem kærðir voru fyrir að reyna að fá nokkrar starfsstúlkur staðarins til að stunda vændi. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 324 orð

Mikill samdráttur í útflutningi hrossa

ÚTFLUTNINGUR á lífhrossum hefur dregist mikið saman upp á síðkastið. Samkvæmt tölum sem fengust hjá Bændasamtökum Íslands voru flutt út 2.609 hross á árinu 1995 og 2.840 hross 1996. Í fyrra var fjöldi útfluttra hrossa kominn niður í 1. Meira
24. október 2002 | Miðopna | 491 orð | 6 myndir

Minntust fallinna í New York

ÞRÍR íslenskir slökkviliðsmenn, Sverrir Björn Björnsson, formaður Brunavarðafélags Reykjavíkur, Vernharð Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, og Sigurður L. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Ókeypis rútuferðir í búð á Selfossi

VERSLUNIN Krónan ætlar að bjóða íbúum á Stokkseyri og Eyrarbakka ókeypis rútuferðir í verslunina á Selfossi. Matvöruverslunum á Stokkseyri og Eyrarbakka hefur verið lokað og eiga sumir í erfiðleikum með að komast í verslun til að kaupa til heimilisins. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 409 orð

Óskað eftir viðbrögðum Vegagerðar

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur óskað eftir því að Vegagerðin geri sérstaklega grein fyrir því hvernig hún hyggist bregðast við rannsóknum rannsóknarnefndar umferðarslysa á banaslysum í umferðinni 1998-2001 og ábendingum nefndarinnar um úrbætur. Meira
24. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 86 orð

Óskar eftir úrskurði Samkeppnisstofnunar

TÓNSKÓLI Hörpunnar hefur óskað eftir því við Samkeppnisstofnun að hún taki upp mál skólans frá síðasta ári, en þá gaf stofnunin út álit þar sem tilmælum var beint til borgarinnar um að gera breytingar á úthlutun fastra fjárframlaga til tónlistarskóla. Meira
24. október 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 260 orð | 1 mynd

"Finnst að jafnt eigi yfir alla að ganga"

KRAKKARNIR á leikskólanum Hlíð í Mosfellsbæ verða ekki í vandræðum hér eftir að flagga þegar tilefni eru til því síðastliðinn föstudag gaf einn helsti velunnari barnanna leikskólanum þeirra fánastöng. Meira
24. október 2002 | Suðurnes | 550 orð | 1 mynd

"Hér viljum við vera"

DAGUR Sameinuðu þjóðanna er í dag og að þessu sinni er athyglinni sérstaklega beint að flóttamönnum. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

"Ógleymanleg lífsreynsla"

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og fjölmiðlamenn prófuðu nætursjónauka Landhelgisgæslunnar í gærkvöld en taka á búnaðinn í notkun bráðlega skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson sem var meðal farþega TF-LÍF. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 186 orð

Samþykktar kröfur upp á 82 milljónir

SKIPTAFUNDUR fór fram í gær í þrotabúi Japis ehf. sem lýst var gjaldþrota í júní sl. Meira
24. október 2002 | Erlendar fréttir | 353 orð

Sérfræðingar undrandi á fjárkröfunni

SÉRFRÆÐINGAR í atferli glæpamanna segja að það hafi ekki komið þeim á óvart að raðmorðinginn skuli hafa hótað að myrða börn þar sem hann hafi áður gefið til kynna að hann vildi valda sem mestri skelfingu meðal íbúanna. Meira
24. október 2002 | Suðurnes | 195 orð

Sigríður skipuð framkvæmdastjóri

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra, skipaði í gær Sigríði Snæbjörnsdóttur, framkvæmdastjóra Heyrnar-og talmeinastöðvarinnar, í embætti framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja frá 1. desember nk., til næstu fimm ára. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Kristjánsson hefur ákveðið að...

Sigurður Kári Kristjánsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sem fer fram dagana 22. og 23. nóvember nk. vegna alþingiskosninganna næsta vor. Hann sækist eftir kosningu í 7. sæti. Meira
24. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Skákfélag Akureyrar verður með 15 mínútna...

Skákfélag Akureyrar verður með 15 mínútna mót í kvöld, fimmtudagskvöldið 24. október og hefst það kl. 20. Mótið hafði verið auglýst á föstudagskvöld, en verður sem fyrr segir í... Meira
24. október 2002 | Landsbyggðin | 50 orð | 1 mynd

Sliguð af klaka

HAUSTIÐ er komið og fyrstu merkin um að veturinn nálgast eru þegar fyrstu næturfrostin koma og mynda litla glerskúlptúra á grasinu sem sligast undan klakanum. Meira
24. október 2002 | Miðopna | 841 orð | 1 mynd

Stefnir í tvísýnar kosningar í Bandaríkjunum

Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum 5. næsta mánaðar. Margrét Björgúlfsdóttir, fréttaritari Morgunblaðsins í Washington, fjallar um stöðuna í bandarískum stjórnmálum. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Stórsér á skelfiskmiðunum

ÁSTANDIÐ á skelfiskmiðunum er mjög slæmt í ár, að sögn Jóns Bjarka Jónatanssonar vélstjóra á Gretti SH 182, sem hér er til hægri á myndinni. Hann vann við uppskipun í höfninni í Stykkishólmi í gær ásamt Andrési Kjartanssyni 1. vélstjóra. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð

Textar ungmenna á mjólkurfernum

TEXTAR eftir íslensk ungmenni birtast á næstunni á mjólkurumbúðunum. Textarnir eru afrakstur Fernuflugs, ljóða- og örsagnasamkeppni Mjólkursamsölunnar sem haldin var meðal grunnskólanema í 8., 9. og 10. bekk sl. vetur. Meira
24. október 2002 | Erlendar fréttir | 456 orð

Umdeild samskipti leyniskyttu og lögreglu

SKIPTAR skoðanir eru um þá ákvörðun löggæsluyfirvalda í Maryland-ríki í Bandaríkjunum að gera opinberlega grein fyrir skilaboðum leyniskyttunnar, sem leikið hefur íbúa úthverfa Washington-borgar grátt undanfarnar þrjár vikur. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 301 orð

Ummerki um íkveikju á nokkrum stöðum

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins bendir ýmislegt til þess að kveikt hafi verið í á nokkrum stöðum við Laugaveg þegar milljónatjón varð þar í bruna sl. laugardag. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 529 orð

Undrast fullyrðingu borgarlögmanns

BJÖRN Bjarnason, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, undrast fullyrðingu borgarlögmanns, Hjörleifs Kvaran, um eigið fé Orkuveitu Reykjavíkur, OR. Meira
24. október 2002 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd

Unnið að lengingu á bryggjum á Bakkafirði

NÚ stendur yfir lenging á löndunarbryggju á Bakkafirði um 20 metra, eða úr 17 metrum í 37 metra. Settur verður nýr löndunarkrani á bryggjuna síðan verður viðlegubryggja lengd um 20 metra, úr 20 metrum í 40 metra. Meira
24. október 2002 | Suðurnes | 275 orð

Uppskipun tafðist í tvo klukkutíma

FÉLAGAR í Sjómannafélagi Reykjavíkur og fleiri verkalýðsfélögum stöðvuðu um tíma uppskipun úr leiguskipi Atlantsskipa, Bremen Úranusi, í Njarðvíkurhöfn í gærmorgun. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Útsýnisflug með nætursjónauka

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra prófaði nætursjónauka Landhelgisgæslunnar í gærkvöld er hún flaug með áhöfn TF-LÍF, þyrlu Gæslunnar, og lauk miklu lofsorði á nýja búnaðinn sem tekinn verður í notkun í næsta mánuði að lokinni fullnaðarþjálfun... Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Valt á Vatnsleysustrandarvegi

18 ÁRA piltur var fluttur á Landspítalann í Fossvogi eftir bílveltu á Vatnsleysustrandarvegi um klukkan 8 í gærmorgun. Hann var ekki í bílbelti og kastaðist út úr bílnum og hlaut áverka á baki. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 269 orð

Var ekki heimilt að vísa málinu frá sér

ÁKVÖRÐUN Kærunefndar fjöleignarhúsamála um að vísa máli eins íbúðareiganda frá var ekki í samræmi við lög. Þetta er mat umboðsmanns Alþingis sem hefur beint því til kærunefndarinnar að hún taki mál íbúðareigandans fyrir að nýju, óski hann þess. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Veðurfar truflar veiðar

"ÞAÐ má segja að náttúran sjái um friðun rjúpunnar þetta árið," segir Jón Sigurðarson rjúpnaskytta á Vopnafirði sem á myndinni er með dagsfeng, 13 rjúpur og einn ref. Meira
24. október 2002 | Akureyri og nágrenni | 207 orð | 7 myndir

Vel tekið á móti gestum

MIKIÐ var um dýrðir í gamla bænum í Laufási í Grýtubakkahreppi sl. laugardag, þar sem gestum og gangandi var boðið að fylgjast með hefðbundinni matargerð haustsins. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 230 orð

Vetrarstarf Guðspekifélagsins Vetrarstarf Guðspekifélagsins er hafið...

Vetrarstarf Guðspekifélagsins Vetrarstarf Guðspekifélagsins er hafið og fer fram í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. Starfið er með hefðbundnu sniði, þ.e. opinber erindi á föstudagskvöldum kl. 21, opið hús á laugardögum kl. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Vinningar í Netfangaleik

DREGIÐ hefur verið í Netfangaleik World for 2. Aðalvinningshafinn í þetta sinn var Erna Thorstensen frá Reykjavík. Erna fékk 40.000 króna gjafabréf frá Úrval-Útsýn. Meira
24. október 2002 | Erlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Þjóðhetja fyrir rétti

ÞÝZKA tennisstjarnan Boris Becker viðurkenndi fyrir rétti í München í gær að hafa orðið á mistök en vísaði því á bug að hann hefði vísvitandi svikið undan skatti. Meira
24. október 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Þrír játa aðild að smygli á 30 kg af hassi

ÞRÍR af fjórum sakborningum í einu stærsta fíkniefnamáli sem komið hefur upp hérlendis játa sök samkvæmt ákæru ríkissaksóknara, en sá fjórði neitar sök. Gæsluvarðhald hans til 27. nóvember var staðfest í Hæstarétti í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2002 | Leiðarar | 410 orð

Íbúaþing og lýðræði

Lýðræðið er hornsteinn íslensks þjóðfélags og ber að hvetja til allrar viðleitni í þá veru að efla þátttöku almennings í því. Undanfarna daga hafa verið haldin íbúaþing í Garðabæ og Grafarvogi og voru þau vel sótt. Meira
24. október 2002 | Leiðarar | 539 orð

Ísland og öryggisráðið

Ísland stefnir að því að verða eitt þeirra fimmtán ríkja er eiga munu fulltrúa í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna árin 2009-2010. Meira
24. október 2002 | Staksteinar | 345 orð | 2 myndir

Vitnað til útlanda

EKKI er ólíklegt, að mörg félagsleg vandamál séu mun stærri í sniðum í þeim löndum sem notið eru til viðmiðunar en hér á landi. Þetta segir í Vísbendingu. Meira

Menning

24. október 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð

.

...Rappararnir í Public Enemy hafa aflýst Evrópuhluta tónleikaferðalags síns - og mögulega því sem er eftir af ferðalaginu. Þetta gera þeir af ótta við þá hryðjuverkaöldu sem riðið hefur yfir heiminn að undanförnu ... Meira
24. október 2002 | Menningarlíf | 1109 orð | 1 mynd

Af handmennt

Hið gróna tímarit Hugur og hönd, sem kemur út einu sinni á ári, er eina málgagnið er markvisst sinnir ýmsum þeim mikilsverðu þáttum tómstundaiðju og handverks, sem telja má frjóanga skapandi listíða og hönnunar. Bragi Ásgeirsson rýnir í vettvanginn og gerir úttekt á ritinu í ár sem er efnisríkt að vanda. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 697 orð | 1 mynd

* AKOGES-SALURINN, Sóltúni 3: Samkvæmisdansaball seinnipart...

* AKOGES-SALURINN, Sóltúni 3: Samkvæmisdansaball seinnipart dags laugardag kl. 16 til 19. Nú er hægt að fara út að dansa og nýta það sem kennt er í dansskólanum. Allt dansfólk velkomið. Fólk er hvatt til að koma með lítilræði til að hafa með kaffinu. Meira
24. október 2002 | Menningarlíf | 425 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á samtímalistir

GRO Kraft hefur verið ráðin forstöðumaður Norræna hússins í Reykjavík og tekur hún við starfinu 1. janúar 2003 af núverandi forstjóra, Riittu Heinämaa. Kraft er 47 ára og frá Noregi. Hún er cand. phil. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 339 orð | 1 mynd

Búdrýgindi og Kúbakóla

HLJÓMSVEITIN Búdrýgindi kom sá og sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar í vetur; aldrei áður hefur hljómsveit skipuð svo ungum tónlistarmönnum sigrað í tilraununum. Meira
24. október 2002 | Leiklist | 493 orð

Dýrmætt ævintýri

Höfundur: Andri Snær Magnason, leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson, leikendur: Agnes Skúladóttir, Árni Jónsson, Elva Hlín Harðardóttir, Eva Karlotta Einarsdóttir, Guðbrandur J. Guðbrandsson, Guðdís María Jóhannsdóttir, Guðný Katla Guðmundsdóttir, Gunnar Egill Sævarsson, Inga Margrét Benediktsdóttir, Ragna Dís Einarsdóttir, Sigurður Halldórsson og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Meira
24. október 2002 | Menningarlíf | 1047 orð | 3 myndir

Ekki auðvelt að semja tónlist "á íslensku"

MEÐAN við hér á Fróni njótum norðurljósanna í allri sinni dýrð, kvöld eftir kvöld á þessum köldu og fallegu haustdögum, situr tónskáld í sólskini og tuttugu stiga hita úti á svölum íbúðar sinnar í Graz í Austurríki, og semur tónlist. Meira
24. október 2002 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Elín Hansdóttir nemi á lokaári myndlistardeildar...

Elín Hansdóttir nemi á lokaári myndlistardeildar Listaháskóla Íslands opnar sýningu á gagnvirkri innsetningu í Gallerí nema hvað, við Skólavörðustíg kl. 18. Sýningin er opin alla daga frá 15-18 til 30. október. Meira
24. október 2002 | Tónlist | 1144 orð | 1 mynd

Hinn torræði tóngaldur frumleikans

Caput - Nærmynd. Karólína Eiríksdóttir: IVP. Gradus ad Profundum. Rhapsódía.1 Impromtu.2 [Lachenmann: Ein Kinderspiel.3] Miniatures.2 Höfuðstafir (frumfl.). Kolbeinn Bjarnason flauta, Guðni Franzson klarinett, Eydís Franzdóttir óbó, Zbigniew Dubik fiðla, Sigurður Halldórsson selló, Hávarður Tryggvason kontrabassi; Tinna Þorsteinsdóttir 3, Helga Bryndís Magnúsdóttir 2 og Valgerður Andrésdóttir 1 píanó. Borgarleikhúsið laugardaginn 19. október kl. 15:15. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Jón og Hólmfríður

BORGARLEIKHÚSIÐ var undirlagt af Jóni og Hólmfríði - frekar erótískt leikrit í þremur þáttum á föstudagskvöldið var. Ekki einasta að þá hafi gamanleikurinn vinsæli verið sýndur á Nýja sviðinu heldur hét nær annar hver leikhúsgestur þessum nöfnum. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 342 orð | 1 mynd

Kabarett og James Bond

ANNA Rún Atladóttir, Inga Stefánsdóttir og Valgerður Guðnadóttir kalla sig Myrkar rósir. Þær standa fyrir óvenjulegum tónleikum í Kaffileikhúsinu næstu daga þar sem þær munu m.a. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Kostulegur ruslaralýður

Bandaríkin, 2000. Skífan VHS. (92 mín). Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Valerie McCaffrey. Aðalhlutverk: Cary Elwes, Eileen Hendrix, Mary Steenburgen og Christopher Lloyd. Meira
24. október 2002 | Skólar/Menntun | 1117 orð | 4 myndir

Langfyrst þorpa til að fá skóla

Árborg/ Áhrif barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri eru sennilega meiri en margir gera sér grein fyrir. Þau voru til dæmis að hlutverk íslenskra heimila breyttist og einnig að guðfræðin vék fyrir vísindaiðkun nemenda. Gunnar Hersveinn og Sigurður Jónsson fréttaritari tóku saman efni úr sögu skólans og töluðu við kunnuga. Meira
24. október 2002 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Litla lirfan ljóta í fyrsta sæti í Sofíu

LITLA lirfan ljóta, fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin, vann á dögunum til fyrstu verðlauna í flokki tölvuteiknimynda og stafrænna hreyfimynda á hátíðinni Computer Space 2002 í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu. Meira
24. október 2002 | Skólar/Menntun | 475 orð | 1 mynd

Merkir viðburðir úr sögu skólanna á Eyrarbakka og Stokkseyri; börn, kennarar og annað fólk

Ungbarnadauði *Almenn lífskjör voru afar bágborin á okkar mælikvarða allt fram undir lok 19. aldar. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 298 orð | 1 mynd

Neyðarhjálp úr norðri

TÓNLEIKAR til styrktar þeim sem urðu illa úti í flóðunum í Tékklandi fyrr á árinu verða haldnir á Broadway næstkomandi sunnudag, 27. október, en það er útvarpskonan kunna, Anna Kristine Magnúsdóttir, sem stendur fyrir þessari söfnun. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 442 orð | 2 myndir

Orgelvélin vaknar

Meðlimir eru Hörður Bragason, Jóhann Jóhannsson, Sighvatur Ómar Kristinsson og Úlfur Eldjárn orgelleikarar og Arnar Geir Ómarsson trommuleikari. Upptökur fóru fram í Thulestúdíói og NT&V 1999-2002. Upptökustjórn Jóhann Jóhannsson og Orgelkvartettinn, hljóðblöndun Viðar Hákon Gíslason. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 543 orð | 1 mynd

"Er það rétt að jarðhiti sé notaður á Íslandi?"

Í kvöld verður heimildarmyndin Pornstar: The Legend of Ron Jeremy frumsýnd og fjallar hún um nefndan mann, sem ku vera frægasti klámmyndaleikari samtímans. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við kappann. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Radiohead enn bestir

BRESKA dægurtónlistartímartitið Q er eitt virtasta blað þess bransa og á mánudaginn veitti blaðið árleg tónlistarverðlaun sín. Þeir sem ráða valinu eru mestan part lesendur en sum verðlaunin voru veitt af dómnefndum. Meira
24. október 2002 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Rithöfundaveisla

HÓPI rithöfunda sem hlotið hafa bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs var nú í vikunni boðið að taka þátt í eins konar bókaveislu í Det Norske Teatret-leikhúsinu í Osló. Meira
24. október 2002 | Skólar/Menntun | 281 orð

Saga skólanna

1850 Undirbúningsfundur á Stokkseyri. 1851 Fjölmennur framhaldsfundur. 1952 Skólahús reist á Eyrarbakka; timburhús með íbúð fyrir kennara á lofti. Hús fyrir skólahald leigt á Stokkseyri. 1852 Hinn 25. október er skólinn settur í fyrsta sinn. Meira
24. október 2002 | Skólar/Menntun | 722 orð | 3 myndir

Sagnasýning um skólastarfið

Skólahald á Eyrarbakka og Stokkseyri á 150 ára afmæli 25. október næstkomandi, en þann dag 1852 hófst skólahald í Stokkseyrarhreppi hinum forna. Þegar skólinn var stofnsettur fór kennsla í honum fram bæði á Eyrarbakka og Stokkseyri. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Taumlausar hvolpaástir

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. (90 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit Daniel Walters. Aðalhlutverk Brad Renfro, Dominique Swain. Meira
24. október 2002 | Fólk í fréttum | 239 orð | 2 myndir

Verzló vann Skólóvision

LAGAKEPPNI framhaldsskólanna var haldin í fyrsta sinn í Austurbæjarbíói við Snorrabraut á þriðjudagskvöldið. Að sögn Jóns Gunnars Þórðarsonar, skipuleggjanda kvöldsins, var ríflega húsfyllir á keppninni en um 650 manns mættu á staðinn. Meira
24. október 2002 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Ævisaga

Tvístirni - Saga Svanhvítar Egilsdóttur hefur Guðrún Egilson skrifað. Svanhvít Egilsdóttir er án efa meðal þeirra Íslendinga sem mest áhrif hafa haft í tónlistarheiminum. Meira

Umræðan

24. október 2002 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

300.000

"Er ekki upplagt í tilefni þessara tímamóta að taka Nýja testamentið fram og hefja í því lestur?" Meira
24. október 2002 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Álagning í Bónusi

UNDIRRITAÐUR er kominn aðeins á áttræðis aldur og vaknar stundum tímanlega að morgni. Þá eru stundum skoðaðar fréttarásir BBC, CNN og Sky. Ef ekkert er þar sem vekur áhuga skipti ég oft á Vilhelm G. Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju

"Stundum er besta leiðin til að átta sig á nauðsyn aðskilnaðar ríkis og trúar sú að setja sig í spor annarra og tileinka sér hina Gullnu reglu sem eitt sinn var eignuð Jesú." Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 962 orð | 1 mynd

Handritin og hálendið

Hálendið er fjársjóður sem við getum lagt til heimsmenningarinnar. Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Hugmynd að uppbyggingu úr svörtu og hvítu

"Ég skora á ykkur að hætta að ýfa fjaðrirnar." Meira
24. október 2002 | Bréf til blaðsins | 479 orð

Matarverðið, ekki ég

Í ÞEIM hvítþvotti verslunar og þjónustu sem stendur yfir þessa dagana þegar borin hefur verið saman krónutala matarverðs hérlendis við nágrannalöndin er ítrekað bent á innlendar landbúnaðarvörur og verð þeirra sem aðalorsök hærra vöruverðs. Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Má Davíð tala við fólk?

"Davíð hafði sýnt Hallgrími þann óverðskuldaða heiður að vilja tala við hann." Meira
24. október 2002 | Bréf til blaðsins | 478 orð

Plágur Íslands

ÞAÐ ER margt sem hefur yfir landið okkar dunið frá því að frumherjarnir sóttu austan um hyldýpis haf, til að leita þess frelsis sem ekki var lengur á lausu í Noregi. Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Pólitískur ofstopi

"Stjórn heilbrigðisstofnunarinnar valdi milli þeirra hæfustu." Meira
24. október 2002 | Bréf til blaðsins | 518 orð | 1 mynd

Stjórnmálafræðingur á villigötum SUNNUDAGINN 13.

Stjórnmálafræðingur á villigötum SUNNUDAGINN 13. október var viðtal við Svan Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði, í sjónvarpsþættinum Silfri Egils. Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Tökum þátt í Evrópukosningunni

"...skora ég á flokksmenn að skila seðlunum á réttum tíma og taka þannig þátt í þessu lýðræðislega ferli." Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Við og þau í Brussel

"Okkar er að ákveða hvort samningur sé viðunandi eða ekki." Meira
24. október 2002 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu hlutaveltu og söfnuðu 3.185 kr. til styrktar ABC-hjálparstarfi. Þeir heita María Jóna, Berglind og... Meira
24. október 2002 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Þolrifin reynd

"R-listinn taki á sig rögg og samþykki tillögur okkar." Meira

Minningargreinar

24. október 2002 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

BRAGI GUÐMUNDSSON

Bragi Guðmundsson fæddist í Stykkishólmi 25. apríl 1942. Hann andaðist á heimili sínu 28. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2002 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

GYÐA ERLENDSDÓTTIR

Sigrún Gyða Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 20. apríl 1924. Hún lést 12. október síðastliðinn. Foreldar hennar voru Erlendur Erlendsson, trésmíðameistari og blaðamaður, f. 10.9. 1902, d. 5.9. 1948 og Lilja Á. Bjarnadóttir f. 02.11.02 d. 14.01.89. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2002 | Minningargreinar | 1060 orð | 1 mynd

MARGRÉT RAGNARSDÓTTIR

Anna Margrét Ragnarsdóttir fæddist á Grund í Nesjahreppi 12. nóvember 1934. Hún lést á líknardeild Landsspítala - háskólasjúkrahúss 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnar Gíslason, bóndi á Grund í Nesjahreppi, f. 9. janúar 1902, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2002 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON

Sigurður Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. janúar 1925. Hann lést á deild 14-G á Landspítalanum við Hringbraut 12. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Þorlákskirkju í Þorlákshöfn 21. september. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2002 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN LÖVE

Jóhann Þorsteinn Davíðsson Löve fæddist í Hvammi í Dýrafirði 29. júlí 1923. Hann lést í Malmö í Svíþjóð 10. apríl síðastliðinn. Þorsteinn ólst upp á Ísafirði til 16 ára aldurs. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2002 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

ÖGMUNDUR FRIÐRIK HANNESSON

Ögmundur Friðrik Hannesson fæddist á Fagurhóli í Vestmannaeyjum 16. mars 1911. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi 15. október síðastliðins. Foreldrar hans voru Hannes Hansson skipsstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 5 nóv. 1891, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2002 | Viðskiptafréttir | 516 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 100 117...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 100 117 1,431 166,798 Djúpkarfi 80 80 80 2,780 222,402 Gellur 640 615 623 33 20,545 Grálúða 196 196 196 104 20,384 Gullkarfi 85 30 66 36,004 2,360,379 Hlýri 196 125 187 2,495 467,640 Háfur 70 35 69 438 30,405 Keila 100 55... Meira

Daglegt líf

24. október 2002 | Neytendur | 113 orð | 1 mynd

Blátt Pepsi í takmörkuðu magni

NÝR drykkur frá Pepsi, Pepsi Blue, er kominn á markað á Íslandi. Pepsi Blue er blár drykkur með fersku kólabragði. Drykkurinn fæst í hálfs lítra og tveggja lítra plastflöskum. Fyrst um sinn verður Pepsi Blue aðeins fáanlegt í takmörkuðu magni. Meira
24. október 2002 | Neytendur | 79 orð | 1 mynd

Kaffifylltar Vippur

VIPPUR, súkkulaðihúðaðar kexstangir með kaffifyllingu, hafa litið dagsins ljós. Fyrir eiga kaffifylltu Vippurnar systur á markaði, þ.e. Vippur fylltar með Hersley-kremi og ófylltar Vippur. Tuttugu Vippur eru saman í pakka. Meira
24. október 2002 | Neytendur | 341 orð | 2 myndir

Meðalverð á sóluðum dekkjum hefur hækkað um 6%

MEÐALKOSTNAÐUR við að skipta um hjólbarða á fólksbíl er nær óbreyttur frá síðastliðnu hausti. Meðalverð á nýjum hjólbörðum hefur einnig haldist svipað en sólaðir hjólbarðar hafa hækkað um 6% á sama tíma. Meira
24. október 2002 | Neytendur | 816 orð

Sælgæti og svínakjöt sums staðar á tilboði

BÓNUS Gildir 24.-27. okt. nú kr. áður kr. mælie.verð Ali bajonskinka 899 1.169 899 kr.kg Bónus brauð 1 kg 99 111 99 kr. kg Bónus appelsínusafar 1 ltr 87 Nýtt 87 kr. ltr Bónus eplasafi 1 ltr 87 Nýtt 87 kr. kg Bónus kóla 1,5 ltr 99 Nýtt 66 kr. Meira

Fastir þættir

24. október 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 24. október, er fertug Dagmar Jensdóttir grunnskólakennari, Hvannarima 26. Hún nýtur afmælisdagsins með ættingjum og... Meira
24. október 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 24. október, er áttræður Hannes Ingibergsson, íþróttakennari og ökukennari, Lálandi 2, Reykjavík. Hann verður að heiman á... Meira
24. október 2002 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 24. október, er níræð Þóra G. Þorsteinsdóttir, Lokastíg 18, Reykjavík . Í tilefni afmælisins tekur Þóra, ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Rósmundssyni , og fjölskyldu, á móti vinum og ættingjum laugardaginn 26. Meira
24. október 2002 | Viðhorf | 862 orð

Andblær virðingar

Sá sem býr við frelsi, jafnrétti og bræðralag en getur ekki sett sig í spor annarra, hefur orðið firringunni að bráð. Loks líður lýðræðið undir lok. Meira
24. október 2002 | Í dag | 645 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14-17 í neðri sal. Þorvaldur Halldórsson, söngvari, syngur af sinni alkunnu snilld. Allir velkomnir. Fræðslusamvera í safnaðarheimilinu kl. 20. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 46 orð

Bridsfélag Hreyfils Hafin er sveitakeppni með...

Bridsfélag Hreyfils Hafin er sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 26 orð

Bridsfélag Suðurnesja Úrslit í sveitarokki urðu...

Bridsfélag Suðurnesja Úrslit í sveitarokki urðu þessi: Arnór Ragnarss. - Karl Hermannsson 195 Heiðar Sigurjónss. - Þröstur Þorlákss. 189 Svala Pálsdóttir - Grethe Íversen 187 Stefán Ragnarsson - Kári Jónsson 187 Næsta keppni er 3 kvölda... Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 146 orð

Brids í Borgarfirði Vetrarstarfið hófst með...

Brids í Borgarfirði Vetrarstarfið hófst með tvímenningi 14. október. 14 pör mættu fyrsta kvöldið og urðu úrslit sem hér segir: Kristján Axelsson - Örn Einarsson 184 Eyjólfur Sigurjónss. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 80 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sigríður Hrönn Elíasdóttir Íslandsmeistari í einmenningi Mótið var spilað um helgina með þátttöku 84 spilara. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 265 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞESSA dagana nýtur lesandinn þeirra forréttinda að sjá allar hendur. Meira
24. október 2002 | Dagbók | 114 orð

DETTIFOSS

Syng, Dettifoss. Syng hátt mót himins sól. Skín, hátign ljóss, á skuggans veldisstól. Og kný minn huga, gnýr, til ljóða, er lifa, um leik þess mesta krafts, er fold vor ól. Lát snerta andann djúpt þinn mikla mátt, sem megnar klettinn hels af ró að bifa. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 656 orð | 3 myndir

Einir

ALLMARGAR tegundir af eini ( Juniperus ) eru ræktaðar hér á landi og eru íslenski einirinn og himalajaeinir þær algengustu, en ýmsar fleiri tegundir þrífast hér með ágætum. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 47 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borum mánudaginn 21. október sl. Meðalskor 220. Efst vóru: NS Haukur Bjarnason - Hinrik Lárusson 268 Haukur Guðm. - Kristinn Guðm. 266 Hólmfr. Guðmundsd. - Arndís Magnúsd. Meira
24. október 2002 | Dagbók | 865 orð

(Préd. 1, 5.)

Í dag er fimmtudagur 24. október, 297. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og sólin rennur upp, og sólin gengur undir og hraðar sér til samastaðar síns, þar sem hún rennur upp. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 Rc6 9. Be3 O-O 10. O-O Bg4 11. f3 Ra5 12. Bxf7+ Hxf7 13. fxg4 Hxf1+ 14. Kxf1 cxd4 15. cxd4 e5 16. Kg1 Db6 17. Hb1 De6 18. dxe5 Bxe5 19. Hb5 b6 20. Hd5 Rc4 21. Bh6 Rd6 22. Meira
24. október 2002 | Fastir þættir | 495 orð

Víkverji skrifar...

FLUGLEIÐIR tilkynntu í liðinni viku um lækkun á ódýrustu fargjöldunum til Evrópu og Bandaríkjanna. Nú er hægt að komast til Kaupmannahafnar fyrir tæplega 20.000 kr. og til annarra áfangastaða í Evrópu fyrir um 25.000. Meira
24. október 2002 | Í dag | 274 orð | 1 mynd

Þakkargjörðarhátíð Gídeonfélagsins

Á MORGUN, föstudaginn 25. október mun Gídeonfélagið á Íslandi vera með opinn fund, þakkargjörðarhátíð, í húsi KFUM&K við Holtaveg, kl. 20:30. Meira

Íþróttir

24. október 2002 | Íþróttir | 110 orð

Árni Gautur og Tryggvi tilnefndir

ÁRNI Gautur Arason og Tryggvi Guðmundsson eiga báðir möguleika á að verða fyrir valinu sem leikmenn ársins í sínum stöðum en leikmenn, þjálfarar og forráðamenn félaganna í norsku úrvalsdeildinni standa að valinu. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 247 orð

Átakalítið hjá Magdeburg

MAGDEBURG átti ekki í teljandi erfiðleikum þegar liðið lagði Nordhorn í þýsku deildinni í handknattleik í gærkvöldi en þá fór fram heil umferð í Þýskalandi. Íslendingarnir níu sem léku í gær gerðu samtals 36 mörk. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

*BOBBY Robson, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins...

*BOBBY Robson, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, er sagður koma sterklega til greina sem næsti knattspyrnustjóri Stoke. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

David Beckham fagnar ásamt Juan Veron...

David Beckham fagnar ásamt Juan Veron öðru marki Manchester United í Grikklandi. Paul Scholes fagnar einnig, fyrir aftan þá, en hann gerði sigurmarkið í leik gegn Olympiakos í Meistaradeild Evrópu, 3:2. Man. Utd. er komið í 16-liða úrslit. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

* ELLERT Jón Björnsson , knattspyrnumaður...

* ELLERT Jón Björnsson , knattspyrnumaður af Akranesi, fer um helgina til Hollands þar sem hann skoðar aðstæður hjá RKC Waalwijk en hollenska liðið hefur sýnt því áhuga að fá hann til sín. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 59 orð

Fjórir hafa leikið alla landsleikina í ár

FJÓRIR landsliðsmenn Íslands í handknattleik hafa leikið alla 24 landsleikina, sem leiknir hafa verið á árinu. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 665 orð

Flugeldasýning innanhúss í Eyjum

EYJASTÚLKUR voru nálægt því að tapa sínum fyrsta leik í vetur þegar Íslandsmeistarar Hauka komu í heimsókn í 1. deild kvenna í handknattleik. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 128 orð

Frá Svíþjóð á HM í Portúgal

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik lýkur undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í Portúgal í janúar með leik við Evrópumeistara Svía fimmtudaginn 16. janúar. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 564 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 27:22 Vestmannaeyjar,...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 27:22 Vestmannaeyjar, 1. deild kvenna - Essodeildin, miðvikudagur 23. október 2002. Gangur leiksins: 0:1, 0:3, 1:4, 2:6, 4:7, 7:7, 9:9, 9:11, 10:11 , 10:12, 11:13, 13:15, 16:16, 18:18, 21:18, 23:19, 24:21, 25:22, 27:22 . Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 17 orð

Herrakvöld Fram Framarar verða með hið...

Herrakvöld Fram Framarar verða með hið árlega herrakvöld sitt föstudaginn 8. nóvember. Herrakvöldið fer nú fram í Íþróttahúsi... Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 179 orð

Ísland í 56. sæti á FIFA-listanum

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu fellur niður um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í gær. Á honum eru Íslendingar í 56. sæti en voru í því 54. fyrir mánuði og í 52. sæti um síðustu áramót. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 14 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Ásvellir: Haukar - Keflavík 19.15 Sauðárk.: Tindastóll - Skallagrímur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - UMFG 19.15 Hlíðarendi: Valur - Breiðablik 19. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 70 orð

Landsliðshópurinn

LANDSLIÐSHÓPUR Íslands, sem tekur þátt í heimsbikarkeppninni, World Cup, í Svíþjóð, er þannig skipaður: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelss., Convers. Birkir Í.Guðmundsson, Haukum Hlynur Jóhannesson, Stord Aðrir leikmenn: Guðjón V. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 129 orð

Liðsstyrkur til Framara

RAGNAR Árnason, knattspyrnumaður, sem leikið með Stjörnunni í Garðabæ og var fyrirliði liðsins í sumar, er á leið til Framara og mun væntanlega skrifa undir samning á allra næstu dögum. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 161 orð

Ólafur, Sigfús og Rúnar í meistarabaráttu í Magdeburg

LANDSLIÐSMENNIRNIR í handknattleik, Ólafur Stefánsson, Rúnar Sigtryggsson og Sigfús Sigurðsson, standa í ströngu um helgina með liðum sínum en þá keppa fjögur félög um nafnbótina meistarar meistaranna í Evrópu. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 168 orð

Scott Ramsey í raðir KR-inga

SCOTT Ramsey, sem leikið hefur með Grindvíkingum síðan sumarið 1998 mun í dag eða á morgun skrifa undir samning við Íslandsmeistara KR. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

* SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins,...

* SEPP Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA , styður umsókn Rússa um að fá keppnishaldið á úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu árið 2008. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 625 orð | 1 mynd

Stöðumat í Svíþjóð

"MÓTIÐ er mjög sterkt og því verður það virkilegur prófsteinn á liðið, á því eigum við að fá svör við því hvar við stöndum í samanburði við margar sterkustu handknattleiksþjóðir heims," sagði Guðmundur Þ. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 139 orð

Tíunda þrenna Owens

MICHAEL Owen, framherji Liverpool, er 22 ára, en þrátt fyrir ungan aldur hefur honum tekist að skora fleiri mörk en margir framherjar ná að gera á öllum sínum ferli. Meira
24. október 2002 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

Þrjú lið eru örugg áfram

ÞRJÚ lið tryggðu sér í gær áframhaldandi keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, Manchester United eftir góðan sigur í Grikklandi, AC Milan eftir sigur á Bayern og Barcelona, sem marði sigur á heimavelli gegn Lokomotiv. Draumurinn um frama í deildinni er hins vegar svo gott sem úti hjá Bayern. Meira

Viðskiptablað

24. október 2002 | Viðskiptablað | 1892 orð | 5 myndir

Afkoman batnar vegna ytri áhrifa

Fjórir stórir hópar fyrirtækja hafa myndast í sjávarútvegi og líklegt er að samruni fyrirtækja haldi áfram. Mikill afkomubati milli ára stafar hins vegar aðallega af ytri aðstæðum en grunnrekstur hefur lítið batnað. Haraldur Johannessen fjallar um afkomu í sjávarútvegi og spáir í framtíðina. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Agnar Már Jónsson til Samskipa

AGNAR Már Jónsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Samskipa hf. Hann tekur við framkvæmdastjórastarfinu af Kristjáni Má Atlasyni sem hyggur á frekara nám ásamt því að stjórna innflutningsdeild Samskipa. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 353 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Bátur til Grænlands

BÁTASMIÐJAN Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi fyrir skömmu nýjan Cleopatra 38-bát til Grænlands. Þetta er annar Cleopatra-báturinn sem Trefjar afgreiða til Grænlands á þessu ári. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

BHM fær nýtt gagnagrunnskerfi

Í GÆR voru undirritaðir samningar milli aðildarfélaga og sjóða BHM annars vegar og DK hugbúnaðar, SPRON og Skýrr hins vegar, um uppsetningu og rekstur bókunar- og innheimtumiðstöðvar fyrir BHM, flest aðildarfélögin og sjóði bandalagsins. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 15 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 568 orð

Evrópska mótsögnin

VANTRÚ á stjórnmálamönnum getur verið yfirgengileg. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 131 orð

Fylgist með en kannar ekki

BRESKA fjármálaeftirlitið mun fylgjast með sölunni á hlutabréfum ríkisins í Landsbanka Íslands en ekki kalla sérstaklega eftir gögnum til að kanna söluna á nokkurn hátt. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 365 orð

Gott úthald hjá Vilhelm

VILHELM Þorsteinsson EA-11, fjölveiðiskip Samherja hf., kom til löndunar í Neskaupstað um síðustu helgi. Hann landaði um 500 tonnum af frystum síldarflökum úr Barentshafi. Skipið lét úr höfn á Íslandi 18. maí sl. til veiða á norsk-íslensku síldinni - fyrsta löndun var í Neskaupstað 28. maí, en síðan hefur skipið ekki komið til hafnar á Íslandi fyrr en um helgina. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Grilluð loðna

ÍSLENDINGAR hafa lítið gert af því að leggja sér loðnu til munns, þótt oft hafi þeir þótt býsna stórtækir í loðnuveiðum. Langstærsti hluti loðnuaflans er bræddur í mjöl og mjölið nýtt í dýrafóður. Japanir eru hins vegar sólgnir í loðnu. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 565 orð

Hagræðing og stækkun eininga er nauðsynleg

HAGRÆÐA þarf enn frekar í bankakerfinu en gert hefur verið og stækka þarf einingar. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Heimahöfn Eimskips á Netinu verður opnuð á næstunni

NÝR gagnvirkur þjónustuvefur Eimskips á Netinu er nefnist Heimahöfn verður tekinn í notkun á næstunni. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

hugi.is besta vefsetrið

VEFSETRIÐ hugi.is var valið besti íslenski vefurinn þegar Íslensku vefverðlaunin voru afhent í gær. Verðlaun voru veitt í fimm flokkum. Besti íslenski vefurinn var valinn hugi.is , besti afþreyingarvefurinn var baggalutur. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 205 orð

Ítarlegt námskeið

LIZ Bridgen heldur heils dags námskeið í almannatengslum fyrir stjórnendur íslenskra fyrirtækja, en fyrsta námskeiðið, fyrir starfsmenn Íslandsbanka, er á morgun. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 561 orð | 1 mynd

Jákvæður orðstír gerir gæfumuninn

Liz Bridgen, sérfræðingur í almannatengslum, kom hingað til lands þegar eiginmaður hennar, Mark O'Brien, var ráðinn til Háskólans á Akureyri. Nú hefur hún hafið störf fyrir almannatengslafyrirtækið Kynningu og markað - KOM ehf. sem ráðgjafi. Henni líkar vel að búa í Eyjafirði. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 402 orð | 1 mynd

Kauphöll Íslands svarar gagnrýni

GAGNRÝNI á Kauphöll Íslands í sambandi við bókhaldsbrellur er ekki í samræmi við hlutverk hennar, að því er segir í grein í nýjustu Kauphallatíðindum , vefriti Kauphallar Íslands. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 583 orð | 1 mynd

Landsbankinn kaupir 55% í SP-fjármögnun

LANDSBANKINN hefur undirritað samkomulag þess efnis að bankinn skuldbindi sig til að kaupa a.m.k. 55% hlut í eignarleigufyrirtækinu SP-fjármögnun hf. Kaupverðið er um 1.240 milljónir króna. Meðal seljenda eru Sparisjóðabankinn og SPRON. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 639 orð | 1 mynd

Margföldun útflutnings sjávarafurða til Kína

ÚTFLUTNINGUR sjávarafurða til Kína hefur vaxið ár frá ári og er núna á fyrstu 8 mánuðum ársins kominn yfir einn milljarð króna að verðmæti. Það er í fyrsta skipti sem slíkt gerist. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Mikið um skötusel

SKÖTUSELUR hefur að undanförnu veiðst óvenju norðarlega með Vesturlandinu og á óvenju grunnu vatni. Hlýsjór er talin helsta skýringin. Veiðisvæði skötusels hér við land nær í grófum dráttum allt frá Lónsdjúpi vestur um í Faxaflóa. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Neytendur spöruðu í september

SMÁSÖLUVÍSITALA Samtaka versluna r og þjónustu sýnir að neytendur spöruðu verulega við sig matarinnkaup í síðasta mánuði og áfengiskaup voru miklu minni en mánuðinn á undan. Veltusamdráttur í dagvöru var um 15% frá mánuðinum á undan og í áfengi 31%. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Nótaskipið Elliði selt til Ástralíu

HARALDUR Böðvarsson hf. á Akranesi hefur selt nótaveiðiskipið Elliða GK. Það er fyrirtækið Triabunna Fishmeal Ltd. Í Tasmaníu í Ástralíu sem keypti skipið og mun það heita Elliði áfram en honum verður ætlað að stunda veiðar á uppsjávarfiski í flottroll. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 170 orð

Ný stjórn Dansk-íslenska verslunarráðsins kjörin

AÐALFUNDUR Dansk-íslenska verslunarráðsins (DÍV) var haldinn 10. október sl. á Hótel Sögu. Ráðið var stofnað 27. apríl 2000 á Börsen í Kaupmannahöfn en megin markmið ráðsins er að efla og styrkja viðskiptatengsl milli íslenskra og danskra fyrirtækja. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 312 orð

Ómarktæk tölfræði

SEINT verður undirritaður talinn til snillinga á sviði tölfræði, en þó þykist hann vita að kunnáttu og umfjöllun um þau efni sé töluvert áfátt hér á landi. Sem dæmi um "frjálslega" notkun á tölfræði má nefna umfjöllun um matvælaverð hér á... Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Ósanngjörn könnun að mati sparisjóðsstjóra

GUÐMUNDUR Hauksson sparisjóðsstjóri segir mjög ósanngjarnt hvernig SPRON er tekinn út úr í könnun Neytendasamtakanna og Starfsmannafélags ríkisstofnana (SFR) um þjónustugjöld banka og sparisjóða. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 80 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Samheitalyf fá greiðari aðgang

BUSH Bandaríkjaforesti hefur lagt fram tillögur um breytingar á reglugerð er torvelda framleiðendum frumlyfja að koma í veg fyrir skráningu samheitalyfja í Bandaríkjunum. Wall Street Journal hefur greint frá þessu. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 112 orð

Samskip A/S kaupa danska flutningsmiðlun

SAMSKIP A/S í Danmörku tóku nýlega yfir starfsemi dönsku flutningsmiðlunarinnar Danish Cargo System sem sérhæfði sig í flutningsmiðlun til Færeyja. Danish Cargo System hafði starfað á Færeyjamarkaði um 20 ára skeið. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur milli Póls og Fiskvéla

FYRIRTÆKIN Póls hf. og Fiskvélar hf. hafa undirritað samstarfssamning. Eigendur og stjórnendur fyrirtækjanna hafa á undanförnum mánuðum átt í viðræðum um samstarf milli fyrirtækjanna og er uppskeran formlegur samstarfssamningur. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 39 orð

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 51 orð

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 274 orð | 6 myndir

Skipulagsbreytingar hjá Olíufélaginu

Auður Björk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri kynningardeildar. Auður útskrifaðist með BA-próf í fjölmiðlafræði frá University of South Alabama, USA, árið 1993 og lauk MBA-prófi frá Háskólanum í Reykjavík 2002. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Skýrr hf. hlutskarpast á Agora

SKÝRR hf . þótti standa fremst meðal jafningja á meðal sýnenda á Fagsýningu þekkingariðnaðarins Agora , sem haldin var í Laugardalshöll dagana 10. til 12. október síðastliðinn. Efnt var til kosningarinnar á mbl.is. og tóku 647 sýningargestir þátt í... Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 341 orð

Sóknardagakarlar óánægðir

HÓPUR smábátaeigenda sem eiga og gera út báta í sóknardagakerfi er ónægður með framgöngu forystu Landssambands smábátaeigenda. Þeir hyggjast segja sig úr sambandinu og stofna nýtt félag sem hefur hagsmuni sóknardagabáta að leiðarljósi. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Sögufræg systurskip í slipp

SVO skemmtilega vildi til að hin aflasælu nótaskip, Víkingur AK og Sigurður VE, voru samtímis í slipp í Reykjavík fyrir skömmu. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 131 orð

Tekjutap vegna hás gengis

HÁTT gengi norsku krónunnar hefur leitt til tekjutaps norska útflytjenda sjávarafurða sem nemur um 13 milljörðum íslenzkra króna. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 120 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 469 orð | 1 mynd

Umhverfismerkingar á fiski

Á AÐALFUNDI Samtaka fiskvinnslustöðva fyrir skömmu gerði Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra umhverfismerkingar á sjávarafurðum að umtalsefni. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 570 orð

Ytri aðstæður hagfelldar - en fara versnandi

Ytri þættir hafa sveiflað afkomu sjávarútvegsfyrirtækja síðustu misseri. Þegar fyrri helmingur síðasta árs er borinn saman við fyrri helming þessa árs má sjá að flest ytri skilyrði voru sjávarútveginum mun hagstæðari á þessu ári. Meira
24. október 2002 | Viðskiptablað | 80 orð

Þrír sviptir

FISKISTOFA svipti þrjá báta veiðileyfi vegna brota á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar. Bátarnir hafa allir fengið veiðileyfið að nýju. Víkingur SH 103 var sviptur veiðileyfi vegna afla umfram heimildir og sömu sögu er að segja um Bjössa GK 235. Meira

Annað

24. október 2002 | Prófkjör | 171 orð | 1 mynd

Ábyrgð og framsýni

UNDIRSTAÐA velferðar á Íslandi er að við nýtum auðlindir landsins, hvort sem um er að ræða náttúruauðlindir eða mannauð. Meira
24. október 2002 | Prófkjör | 329 orð | 1 mynd

Breytt skipan löggæslumála

"Tillagan sem er unnin í samvinnu við stjórn Landssambands lögreglumanna gæti gjörbreytt skipulagi og framkvæmd löggæslunnar." Meira
24. október 2002 | Prófkjör | 149 orð | 1 mynd

Bryndísi í leiðtogasæti

BRYNDÍS Hlöðversdóttir er í hópi framsæknustu þingmanna þjóðarinnar, ein fárra sem hefur hvort í senn; skýra pólitíska framtíðarsýn og nægjanlegan slagkraft til að vinna að framgangi góðra mála. Meira
24. október 2002 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Rannveig áfram í forystu

Félagar í Samfylkingunni fá tækifæri til að ákveða hver á að leiða framboðslistann í Suðvesturkjördæmi í Alþingiskosningunum næsta vor. Rannveig Guðmundsdóttir er í hópi 11 hæfra einstaklinga sem gefa kost á sér. Meira
24. október 2002 | Prófkjör | 273 orð | 1 mynd

Réttlát skattlagning eftirlauna?

"Við þurfum að skipta um ríkisstjórn á þessu landi, fá ríkisstjórn sem skilur fólkið í landinu..." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.