Greinar föstudaginn 1. nóvember 2002

Forsíða

1. nóvember 2002 | Forsíða | 323 orð | 1 mynd

Heyrðu til barnanna undir húsbrakinu

AÐ minnsta kosti tíu börn og tvær konur létust í gær er harður jarðskjálfti reið yfir bæinn San Giuliano di Puglia á sunnanverðri Ítalíu með þeim afleiðingum, að um 60 börn lokuðust inni í hrundum skóla. Meira
1. nóvember 2002 | Forsíða | 164 orð | 1 mynd

Hreinræktuð harðlínustjórn í undirbúningi

ARIEL Sharon, forsætisráðherra Ísraels, vann í gær að myndun nýrrar ríkisstjórnar í landinu og ljóst er, að um hreina harðlínustjórn verður að ræða. Meira
1. nóvember 2002 | Forsíða | 25 orð | 1 mynd

Óbærileg bið

MÆÐUR og aðrir ættingjar barnanna fylgdust harmi lostin með um 200 björgunarmönnum grafa með berum höndum í rústum skólans. Höfðu þeir 50 leitarhunda sér til... Meira
1. nóvember 2002 | Forsíða | 172 orð

Rukkaðir fyrir hleranir

ÞÝSKA lögreglan er heldur skömmustuleg þessa dagana en hún hefur mátt viðurkenna, að alls konar fólk, sem grunað er um margt misjafnt, komst að því, að síminn þess var hleraður. Ástæðan var sú, að því var sendur reikningur fyrir hlerununum. Meira
1. nóvember 2002 | Forsíða | 74 orð

Vilja ná Maskhadov

YFIRVÖLD í Rússlandi sögðu í gær, að fyrir lægi alþjóðleg skipun um handtöku Aslans Maskhadovs, leiðtoga tétsenskra aðskilnaðarsinna. Fullyrtu þau einnig, að gíslatökumennirnir í Moskvu hefðu farið eftir fyrirskipunum hans. Meira

Fréttir

1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

3,5 milljarða útgjöld

HEILDARGJÖLD vegna bifreiða-, ferða-, og risnukostnaðar ríkisins árið 2001 voru samtals um 3,5 milljarðar. Bifreiðakostnaður var um einn milljarður, ferðakostnaður um 2,2 milljarðar og risnukostnaður um 290 milljónir. Þetta kemur m.a. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð

Alcoa neitar fréttum um að samningar tefjist

UPPLÝSINGAFULLTRÚI Alcoa í Bandaríkjunum, Jake Siewert, segir við Morgunblaðið að fregnir um að fyrirtækið geti ekki staðið við tímaáætlun viljayfirlýsingar með gerð samninga fyrir lok nóvember eigi ekki við nein rök að styðjast og séu algjörlega úr... Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 150 orð

Áhrif ESB á landsbyggðina könnuð

ÖRLYGUR Hnefill Jónsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að ríkisstjórninni verði falið að láta kanna líkleg áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á atvinnu- og byggðaþróun á landsbyggðinni. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Á Patong-strönd

TAÍLENDINGUR bindur niður sólhlífar við tóma sólbekki á Patong-strönd á taílensku ferðamannaeynni Phuket í gær. Meira
1. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Árni Ólafsson arkitekt flytur fyrirlestur um...

Árni Ólafsson arkitekt flytur fyrirlestur um byggingarlist og bæjarskipulag, m.a. með okkar nánasta umhverfi í huga, í dag, föstudaginn 1. nóvember. Fyrirlesturinn verður í Ketilhúsinu og hefst kl. 15. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Basar Barðstrendinga verður haldinn á morgun

KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins verður með árlegan basar og kaffisölu laugardaginn 2. nóvember kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Á basarnum verður ýmiskonar handavinna, heimabakaðar kökur og margt fleira. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Basar í Hraunbæ 105

ÁRLEGUR basar þar sem til sölu eru munir sem eldri borgarar hafa gert verður haldinn á morgun, laugardaginn 2. nóvember, í Félagsþjónustunni Hraunbæ 105 í Reykjavík. Basarinn verður opinn frá klukkan 13 til 15. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Bensínlítrinn lækkar um 0,50 kr.

OLÍUFÉLÖGIN ákváðu í gær að lækka verð á lítranum af bensíni um 0,50 kr. og tekur lækkunin gildi frá og með deginum í dag. Þá mun verð á gasolíu, svartolíu og dísilolíu lækka um 1,50 kr. Meira
1. nóvember 2002 | Suðurnes | 170 orð

Biðlistar í leikskóla aldrei verið styttri

BIÐLISTI eftir leikskólavist hjá Reykjanesbæ hefur aldrei verið styttri en nú. Meira
1. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika...

Björn Steinar Sólbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju á morgun, laugardaginn 2. nóvember kl. 12 . Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Pál Ísólfsson og Sigfried Karg-Elert. Lesari á tónleikunum er Laufey Brá Jónsdóttir. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 41 orð

Borgarstjóri myrtur

BORGARSTJÓRI Taganrog í suðurhluta Rússlands, Sergej Shilo, var skotinn til bana seint á miðvikudagskvöld, að sögn fréttastofunnar Novosti á fimmtudag. Bílstjóri hans særðist í árásinni og var skorinn upp. Meira
1. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 149 orð

Búist við um 100 keppendum

KEPPNIN Þrekmeistari Íslands verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 13. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 115 orð

Deilt um Stökkvarann Brútus

DÝRAVINIR í Bandaríkjunum eru æfareiðir út af hundi, það er að segja Stökkvaranum Brútusi, en hann á að leika listir sínar á flugvélasýningu á Vandenberg-herflugvellinum í Kaliforníu. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Eimskip með 3.844 milljónir í hagnað

HAGNAÐUR Eimskipafélags Íslands eftir skatta nam 3.844 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins en tapið nam 4.085 milljónum króna á sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 2. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ekki starfsmaður Essó

VEGNA fréttar í blaðinu í gær þess efnis að hald hafi verið lagt á óheilbrigðisskoðað kjöt í mötuneyti Olíufélagsins Essó á Gelgjutanga, vill fyrirtækið taka fram að umræddur maður sé ekki starfsmaður fyrirtækisins. Meira
1. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 390 orð | 1 mynd

Endurhæfing þjóðhagslega hagkvæm

KRISTNESSPÍTALI er 75 ára í dag, föstudaginn 1. nóvember. Þar eru nú starfandi tvær deildir, öldrunarlækningadeild og er yfirlæknir hennar Arna Rún Óskarsdóttir og endurhæfingadeild þar sem yfirlæknir er Haukur Þórðarson. Á hvorri deild eru 20 rými. Meira
1. nóvember 2002 | Miðopna | 322 orð

Engin breyting gerð fyrr en 2004

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra ætlar ekki að beita sér fyrir því að opinberri verðlagningu á mjólkurvörum í heildsölu verði hætt fyrr en 2004 líkt og hann samdi um við Bændasamtökin í fyrra. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 284 orð

Enginn heilsugæslulæknir starfandi á Suðurnesjum

TÍU heimilislæknar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja létu af störfum í gær og höfnuðu tilboði heilbrigðisráðherra um að fresta uppsögnum sínum í tvo mánuði og að viðræður um þjónustusamning yrðu hafnar. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 576 orð

Erfitt að tryggja betri heimavarnir

ÞAÐ er afar erfitt að koma á þeim breytingum í Bandaríkjunum sem þarf til að tryggja að heimavarnir séu í betri farvegi en þær voru fyrir hryðjuverkaárásirnar 11. september í fyrra. Ýmis skref hafa þó verið stigin í rétta átt og t.a.m. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 1189 orð | 2 myndir

Erlendar leyniþjónustur voru innan handar

Alexander Rannikh, sendiherra Rússlands á Íslandi, segir leyniþjónustur Bretlands, Þýskalands, Frakklands og Ísraels hafa aðstoðað við undirbúning árásar rússneskrar sérsveitar á leikhúsið í Moskvu. Rannikh segir í samtali við Guðjón Guðmundsson að bein tengsl hafi verið á milli gíslatökunnar í Moskvu og heimsþings Tétsena í Kaupmannahöfn. Meira
1. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 207 orð | 1 mynd

Falleg umgjörð hvatning til dáða

NÝR áfangi Giljaskóla var tekinn í notkun í gær, en um er að ræða stækkun á kennsluálmu skólans á þremur hæðum til vesturs og álmu á tveimur hæðum sem snýr í suður. Þar eru sérgreinastofur, salur skólans og bókasafn. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fimm daga kosningabarátta

WALTER Mondale, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að bjóða sig fram í kosningum til öldungadeildar þingsins fyrir hönd demókrata í Minnesotaríki, og hóf í gær einhverja óvenjulegustu - og stystu - kosningabaráttu sem háð hefur verið í... Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fleiri sameiginleg sendiráð Norðurlanda

REYNSLA Norðurlandanna af því að reka sendiráð sín í Berlín í sömu byggingu þykir svo góð að utanríkisráðherrar Norðurlandanna eru nú að kanna þann möguleika að opna sendiráð í sameiginlegum húsakynnum víðar um heiminn. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Flytja í nýtt húsnæði

FYRIRTÆKIÐ H. Blöndal ehf. hefur flutt starfsemi sína í ný húsakynni í Auðbrekku 2, Kópavogi. Fyrirtækið býður upp á nýjungar í brunavörnum, s.s. sjálfvirk slökkvitæki fyrir sjónvörp, ásamt öðrum vörum til brunavarna á heimilum. Meira
1. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 112 orð

Foreldrar minntir á útivistarreglur

FORELDRAR barna í 2. bekk grunnskólanna í Reykjavík hafa fengið send segulspjöld með áprentuðum reglum um útivistartíma barna. Það er Reykjavíkurborg og Lögreglustjórinn í Reykjavík sem standa fyrir sendingunum. Meira
1. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 209 orð

Gamli húsmæðraskólinn til skoðunar

ÁÆTLANIR gera ráð fyrir að um 100 nemendur muni sækja um nám við nýja félagsvísinda- og lagadeild þegar kennsla hefst við deildina næsta haust, árið 2003. Meira
1. nóvember 2002 | Suðurnes | 118 orð | 1 mynd

Góðir gestir úr Hafnarfirði

KRAKKARNIR í 8. til 10. bekk í Lækjarskóla í Hafnarfirði heimsóttu jafnaldra sína í Grindavík nú á dögunum. Margt var sér til gamans gert og skemmtu sér allir vel. Meira
1. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 585 orð | 1 mynd

Grænt hverfi og lóðir komi til úthlutunar næsta vor

UMHVERFISVÆNT hverfi er nú í bígerð í Hafnarfirði á svokölluðum A-reit annars áfanga Valla, en þar verða markmið Staðardagskrár 21 og sjálfbær þróun höfð að leiðarljósi í skipulagsvinnunni. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Guðrún Inga Ingólfsdóttir gefur kost á...

Guðrún Inga Ingólfsdóttir gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 22. og 23. nóvember nk. Hún sækist eftir níunda sæti. Guðrún Inga er þrítug, fædd og uppalin í Reykjavík og gift Þorvarði Jóni Löve lækni. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Heimsfrumsýning á Volkswagen-jeppa

UM helgina verður afmælisveisla Volkswagen á Íslandi í höfuðstöðvum Heklu. Meðal annars verður nýr jeppi frá Volkswagen, Volkswagen Touareg, frumsýndur en Hekla er fyrsti umboðsaðili Volkswagen í heiminum til að sýna þennan nýja jeppa. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Hjónabönd 14 ára Rússa leyfð

RÚSSAR geta gengið í hjónaband þegar þeir eru orðnir 14 ára samkvæmt frumvarpi sem dúman, neðri deild rússneska þingsins, hefur samþykkt. Unglingar á aldrinum 14-16 ára mega þó aðeins giftast "við sérstakar aðstæður". Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 353 orð

Hlutur Baugs í Bonus Stores aukinn um 800 milljónir

BAUGUR Group hf. mun auka hlut sinn í Bonus Stores Inc. í Bandaríkjunum á næstu vikum um 9 milljónir Bandaríkjadala, eða sem svarar til um 800 milljóna íslenskra króna. Hlutur félagsins eykst við það úr 55% í 65%. Meira
1. nóvember 2002 | Miðopna | 351 orð | 1 mynd

Húsnæðismál hópa fólks í sjálfheldu

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, sagði í ávarpi sínu við setningu ársfundar sambandsins í gær að húsnæðismál hjá stórum hópum í samfélaginu væru í sjálfheldu. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 399 orð

Hætta á að áhrifamáttur jólanna glatist

KARL Sigurbjörnsson biskup segir æskilegt að sínu mati að kaupmenn miði undirbúning jóla við upphaf aðventu, fjórum vikum fyrir jól, í stað þess sem nú verður æ algengara að kaupmenn setji upp jólaskraut í nóvember. Meira
1. nóvember 2002 | Suðurnes | 667 orð | 1 mynd

Höfnuðu viðræðum um að taka við rekstrinum

ALLIR heilsugæslulæknar á Suðurnesjum höfnuðu samstundis tilboði heilbrigðis- og tryggingaráðuneytisins um að fresta uppsögnum sínum um tvo mánuði gegn því að teknar yrðu upp viðræður við þá um gerð þjónustusamnings um rekstur heilsugæslunnar. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1309 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður hefði ekki átt að afgreiða bréfin

Ekki er ljóst hvaða afleiðingar tugmilljóna svik fasteignasala í Kópavogi hafa fyrir þá sem hafa keypt eða selt fasteignir með milligöngu hans. Sama dag og maðurinn gaf sig fram við lögregluna höfðu fulltrúar Íbúðalánasjóðs gert athugasemdir við framsöl á 6-8 fasteignaverðbréfum sem hann hafði fengið greidd hjá sjóðnum. Rúnar Pálmason kynnti sér málið. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð

Í gæsluvarðhald vegna innbrota

PAR um tvítugt hefur verið úrskurðað í einnar viku gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna afbrota undanfarið í Grundarfirði, á Selfossi og í Reykjavík. Parið er grunað um innbrot á Grundarfirði og í Reykjavík og bílþjófnað á Selfossi. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 190 orð

Í tilefni flokksvals Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi...

Í tilefni flokksvals Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi býður Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingiskona til samsætis í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 2. nóvember kl. 16-18. Kakó og klattar á boðstólum ásamt öðru góðgæti. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð

Jafnt hjá skáklandsliðunum

BÆÐI íslensku liðin skildu jöfn í viðureignum sínum á Ólympíumótinu í skák í gær. Karlaliðið gerði jafntefli við Indónesa og kvennaliðið við lið Bangladesh. Eftir sex umferðir hefur karlaliðið 13,5 vinninga en konurnar 9,5 vinninga. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð

Kaldbakur og S-hópurinn svöruðu í gær

KALDBAKUR hf. og S-hópurinn svonefndi (þ.e. Eignarhaldsfélagið Andvaka, Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar, Fiskiðjan Skagfirðingur hf., Kaupfélag Skagfirðinga svf., Ker hf., Samskip hf. Meira
1. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Kaninka og Grislingur í heimsókn

BÓKASÖFN víða á Norðurlöndum héldu Alþjóða bangsadaginn hátíðlegan í fimmta skipti sl. laugardag. Bókasafnið á Húsavík var þar engin undantekning og mætti fjöldi barna og foreldra á safnið. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kátir karlar á þingi

GRALLARALEGIR á svip stungu Guðmundur Árni Stefánsson, varaforseti Alþingis, og Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, saman nefjum á Alþingi. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Kofi Annan styður rannsóknamiðstöð við HÍ

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti yfir stuðningi við uppbyggingu rannsóknamiðstöðvar við Háskóla Íslands um málefni smárra ríkja á fundi með Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í höfuðstöðvum SÞ í New York í gær. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Kosningaskrifstofa á hjólum

ÞAÐ er í mörg horn að líta hjá frambjóðendum í prófkjöri og kannski stundum óframkvæmanleg krafa á þá að vera á fleiri en einum stað í einu. Þá getur komið sér vel að vera snöggur á milli staða. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 132 orð

Kostir tveggja korta í einu

EUROPAY Ísland kynnir til sögunnar nýjung hér á landi, MasterCard Plús. Kortið sameinar kosti debet- og kreditkorts; korthafi nýtur virkni kreditkorts án kröfu um ábyrgðarmenn. Meira
1. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 49 orð | 1 mynd

Lagarfljótið þoku hulið

ÞYKK hrímþoka liggur yfir Lagarfljóti og bökkum þess. Svo er að sjá sem trjágarði á Egilsstaðabýlinu skjóti upp úr þokulagðinum líkt og eyju. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Lista- og handverksdagur Sólvangs Lista- og...

Lista- og handverksdagur Sólvangs Lista- og handverksdagur ásamt kaffisölu verður á Sólvangi, Hafnarfirði, laugardaginn 2. nóvember kl. 14 og eru allir velkomnir. Á boðstólum verða ýmsir munir. Vöfflukaffi kostar 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Listflug í tilefni endurbóta á flugvelli

ATHÖFN verður á Reykjavíkurflugvelli í dag í tilefni af endurbyggingu vallarins sem lauk í ár. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhjúpar hnitastein flugvallarins. Hefst athöfnin klukkan 15.30 og verða síðan flutt ávörp í flugskýli 1. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Læknisþjónusta í Bæjarlind

"VEGNA endurtekinna frétta í fjölmiðlum undanfarið um vanda fólks að fá læknisþjónustu, og takmarkaðar upplýsingar um þá þjónustu sem stendur til boða, vilja læknar Læknalindar benda á að hjá Læknalind, Bæjarlind 12 í Kópavogi, er hægt að fá... Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lögbann á boðaðar aðgerðir sjómanna

SÝSLUMAÐURINN í Kópavogi hefur að kröfu útgerðar flutningaskipsins Estime sett lögbann á aðgerðum, sem forysta samtaka sjómanna hafði boðað til að hindra losun og lestun skipsins, þegar það kemur til hafnar í Kópavogi í dag. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 271 orð

Málfundur um Kúbudeiluna Málfundur verður um...

Málfundur um Kúbudeiluna Málfundur verður um Kúbudeiluna í dag, föstudaginn 1. nóvember kl. 17.30, í Pathfinderbóksölunni, Skólavörðustíg 6b (bakhús). Framsögu heldur Ólöf Andra Proppé, sem er félagi í Kommúnistabandalaginu. Á eftir verða umræður. Meira
1. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 238 orð | 1 mynd

Menningarnótt hlýtur starfsviðurkenningu

VERKEFNISSTJÓRN Menningarnætur hlaut starfsviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2001 en viðurkenningin var veitt í Höfða í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin gengur þvert á borgarkerfið en áður hafa fjórar stofnanir innan borgarinnar hlotið hana. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 330 orð

Norrænt samstarf lifandi og í sífelldri þróun

"ÞAÐ er enginn vafi á því að norrænt samstarf á mikla framtíð fyrir sér," segir Ísólfur Gylfi Pálmason, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, en í gær lauk 50. afmælisþingi ráðsins í Helsinki. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 216 orð

Opinber gjöld fyrirtækja losa 20 milljarða

HEILDARGJÖLD lögaðila í Reykjavík gjaldárið 2002 námu 20,8 milljörðum króna sem er tæplega 9,5% hækkun frá fyrra ári en álagningarskrár vegna opinberra gjalda lögaðila voru lagðar fram í skattumdæmum landsins í gær og liggja frammi til og með 14. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 263 orð

OPNUÐ hefur verið ný fræðslumiðstöð undir...

OPNUÐ hefur verið ný fræðslumiðstöð undir heitinu Magna Mater (hin mikla móðir) í Fákafeni 9. Stofnandi er Hrefna Einarsdóttir ljósmóðir og Active Birth leiðbeinandi sem hefur haldið námskeið fyrir verðandi foreldra. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

"Hefði slegið lán fyrir aðgerðinni"

GUÐMUNDUR Kjalar Jónsson, skipstjóri og aflakló til áratuga, gerir sér vonir um að verða orðinn vinnufær mjög fljótlega. Hann fór í axlaraðgerð hjá bæklunarlækni á miðvikudagsmorguninn og segist strax vera orðinn betri. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

"Í fylgd með fullorðnum"

NORMAN Coleman, sem etur kappi við Walter Mondale um öldungardeildarþingsæti Minnesota, heldur í hönd föður síns, Norm eldri, á leiðinni til St. Paul á miðvikudaginn eftir kosningaferðalag. Á bak við þá er Steve Moore, sem er vinur fjölskyldunnar. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

"Það var enginn skuggi"

THOMAS Steinbeck opnar nýju bókina sína, ræskir sig óstyrkur og biður fámennan áheyrendahópinn fyrirfram afsökunar á því ef hann klúðri einhverjum setningum. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Rangar tölur Ranglega var greint frá...

Rangar tölur Ranglega var greint frá því í myndatexta á forsíðu blaðsins í gær að tékkneskir bændur hefðu tapað sem svarar rúmum 13 milljörðum íslenskra króna vegna náttúruhamfara í ágúst. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 860 orð | 1 mynd

Ráðherra skorar á lækna að draga uppsagnir til baka

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra skoraði á heilsugæslulækna, á Alþingi í gær, að draga uppsagnir sínar til baka. Er áskoruninni m.a. Meira
1. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 46 orð

Ráðið í stöðu skólastjóra Áslandsskóla

BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur samþykkt að Leifur S. Garðarsson verði ráðinn skólastjóri Áslandsskóla, en fræðslunefnd bæjarins mælti með ráðningu hans. Við atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn fékk Leifur tíu atkvæði. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 283 orð

Samfylkingin vill þjóðgarð norðan Vatnajökuls

ÞINGMENN Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að umhverfisráðherra verði falið að leggja undir þjóðgarð víðernin norðan og norðaustan Vatnajökuls. "Innan þjóðgarðsins verði m.a. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 106 orð

Samherji og bærinn greiða mest

SAMHERJI greiðir hæstu gjöld lögaðila á Norðurlandsumdæmi eystra, rúmar 193 milljónir króna. Akureyrarbær kemur fast á hæla fyrirtækisins og greiðir rúmar 180 milljónir króna. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Sekt vegna óheimillar birtingar auglýsinga staðfest

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppnisráðs frá 30. ágúst, þess efnis að Seglagerðin Ægir hafi brotið gegn banni Samkeppnisstofnunar með áframhaldandi birtingu auglýsinga um Palomino fellihýsi. Meira
1. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 78 orð | 1 mynd

Selfossdívan steig á svið

SVEIFLAN sveif um sali í félagsheimilinu Þjórsárveri í Villingaholtshreppi nýlega. Um hana sáu gestirnir Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona, Tómas R. Meira
1. nóvember 2002 | Suðurnes | 42 orð

Sigrid Österby sýnir í Fræðasetrinu

SIGRID Österby er með myndlistarsýningu í Fræðasetrinu í Sandgerði. Sýningin stendur til 7. nóvember næstkomandi. Á sýningunni eru myndir af ýmissi gerð, eins og listamaðurinn orðar það. Meira
1. nóvember 2002 | Miðopna | 475 orð | 1 mynd

Skapa möguleika á þjónustu einkaaðila

MIKLAR umræður urðu um velferðarmál og vanda heilbrigðiskerfisins á ársfundi ASÍ í gær. Meira
1. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

Skíðasvæðið á Dalvík opnað

SKÍÐASVÆÐIÐ í Böggvisstaðafjalli í Dalvíkurbyggð var opnað í gær, fyrst skíðasvæða á Íslandi, samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Skíðafélags Dalvíkur. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 213 orð

Skrifaði þráðlaust á tölvu nágrannans

PER Arild Evjeberg, sem býr í Stafangri í Noregi, settist á dögunum við tölvuna heima hjá sér og skrifaði texta á þráðlaust lyklaborðið. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 155 orð

Skömm og lygar

"EF ég kom á bensínstöð og sá súkkulaði átti ég til að segja við afgreiðslufólkið að ég ætlaði að fá eitt stykki. Meira
1. nóvember 2002 | Suðurnes | 83 orð

Slysamóttaka áfram opin

ÞÓTT læknamóttaka heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) sé lokuð munu læknar á sjúkrahúsi stofnunarinnar eftir sem áður sinna slysamóttöku og neyðartilfellum allan sólarhringinn. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Starfsemi Eimskipafélagsins skipt í þrennt

BREYTINGAR á skipulagi og starfsemi Hf. Eimskipafélags Íslands voru kynntar á fundi með starfsmönnum í gær, en til stendur að skipta rekstri félagsins upp í þrjár einingar, flutninga, sjávarútveg og fjárfestingu, um næstu áramót. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 239 orð

Stálskip í Hafnarfirði greiða mest

STÁLSKIP ehf. í Hafnarfirði greiðir hæstu opinberu gjöld í umdæmi skattstjórans á Reykjanesi eða tæpar 256 milljónir króna en Varnarliðið á Keflavík greiðir næsthæstu gjöldin eða tæpar 192 milljónir króna. Meira
1. nóvember 2002 | Suðurnes | 70 orð

Stjórnvöld bera ábyrgðina

STJÓRN Félags íslenskra heimilislækna sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er þungum áhyggjum af því ófremdarástandi sem skapast í kjölfar þess að 10 heimilislæknar við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja láta nú af störfum. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Sætaskipti hjá lögreglunni í Reykjavík

* TVEIR aðstoðaryfirlögregluþjónar hjá lögreglunni í Reykjavík hafa skipst á störfum, ef svo mætti að orði komast. Árni Vigfússon hefur tekið við forvarna- og fræðsludeild og er jafnframt yfirmaður hverfalöggæslu. Meira
1. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 329 orð

Tétsenarnir gátu sprengt leikhúsið í loft upp

TÉTSENSKU skæruliðarnir sem héldu 800 leikhúsgestum í gíslingu í Moskvu í liðinni viku höfðu í fórum sínum nægt sprengiefni til að sprengja alla bygginguna í loft upp og draga alla sem í henni voru með sér í dauðann, eftir því sem talsmaður rússnesku... Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Tvennir tvíburar á Steinum

ÞAÐ hefur verið mikið að gera síðustu vikurnar í fjósinu á Steinum undir Eyjafjöllum. Þar er stórbýli og hafa á nokkrum dögum fæðst þar um 15 kálfar. Það óvenjulega við þennan burð er að með tveggja daga millibili fæddust tvennir tvíburakálfar. Meira
1. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 143 orð

Vanhugsuð heimsókn á lögreglustöð

KARLMAÐUR á þrítugsaldri á yfir höfði sér tvær kærur fyrir ölvunarakstur á Selfossi. Meira
1. nóvember 2002 | Miðopna | 1338 orð | 1 mynd

Verður frelsi aukið í sölu á mjólkurvörum?

Samkeppnisráð hefur beint þeim tilmælum til landbúnaðarráðherra að hætt verði opinberri verðlagningu í heildsölu á mjólkurvörum. Ráðið vill einnig að verðtilfærslum verði hætt og gerð er athugasemd við verkaskiptingu mjólkursamlaganna. Egill Ólafsson velti fyrir sér hugsanlegum áhrifum þessara breytinga á markaðinn. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Viðburðir um 180 talsins

Páll Vilhjálmsson er fæddur í Reykjavík 15. október 1960 en ólst upp í Keflavík. Eftir stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja lauk hann BA prófi í sagnfræði og heimspeki frá Háskóla Íslands, cand. mag. prófi frá Blaðamannaháskólanum í Osló og MA prófi í fjölmiðlafræði frá Minnesotaháskóla. Hefur starfað við blaðamennsku og kennslu, en verið upplýsinga- og útgáfustjóri RANNÍS frá 1998. Eiginkona Páls er Guðbjörg Guðmundsdóttir blaðamaður á Morgunblaðinu og eiga þau þrjú börn. Meira
1. nóvember 2002 | Suðurnes | 137 orð

Vilja nýta möguleika sérstæðra staða

TIL stendur að skipa starfshóp til þess að athuga hvernig best sé að nýta þá möguleika sem felast í sérstæðum stöðum í umhverfi Grindavíkur. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Vöruskipti jöfn í september

NÁNAST jafn mikið var flutt inn og út af vörum í september. Útflutningur í mánuðinum nam 17 milljörðum króna og innflutningur sömuleiðis. Í september í fyrra voru vöruskipti óhagstæð um 3,1 milljarð á sama gengi. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Yfirskattanefnd athugi orðalag úrskurða

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur í nýju áliti beint þeim tilmælum til yfirskattanefndar að hún taki til athugunar hvort og þá með hvaða hætti rétt væri að móta betur orðalag í úrskurðum nefndarinnar. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá að lokinni atkvæðagreiðslu. 1.Fjármálafyrirtæki. 2.Stjórn fiskveiða. 3.Fullvinnsla botnfiskafla um borð í veiðiskipum. 4.Veiðieftirlitsgjald. 5.Þróunarsjóður sjávarútvegsins. 6. Meira
1. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 262 orð | 1 mynd

Þjónustuver skapar ný störf

OPNAÐ hefur verið þjónustuver á Akranesi sem mun starfa fyrir Verslunarmannafélag Reykjavíkur. Meira
1. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 113 orð | 1 mynd

Æfingagolfvöllur kemur á Álftanes

SAMNINGUR um afnot af landi austur af Haukshúsum fyrir níu holna æfingagolfvöll var undirritaður á Álftanesi á miðvikudag. Meira
1. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Öflugar brunavarnir hótelsins gott fordæmi

HÓTEL Óðinsvé hlaut forvarnarverðlaun Tryggingarmiðstöðvarinnar hf., Varðbergið, í ár en Ljósvirki ehf. og Rydenskaffi hf. fengu sérstaka viðurkenningu. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2002 | Leiðarar | 398 orð

Frelsi í verðlagningu mjólkurvara

Samkeppnisráð hefur með áliti, sem sett var fram í tilefni af erindi frá Samtökum verzlunar og þjónustu, beint þeim tilmælum til landbúnaðarráðherra að hann beiti sér fyrir því að heildsöluverðlagning á búvörum verði gefin frjáls svo fljótt sem auðið er,... Meira
1. nóvember 2002 | Leiðarar | 383 orð

Fríverzlun og fjárfestingar í sjávarútvegi

Norska dagblaðið Aftenposten greindi frá því fyrr í vikunni að íslenzk og norsk stjórnvöld hefðu í fyrsta sinn fallizt á að ræða það að falla frá banni við erlendum fjárfestingum í sjávarútvegi landanna í viðræðum sínum við Evrópusambandið um aðlögun... Meira
1. nóvember 2002 | Staksteinar | 378 orð | 2 myndir

Samfylkingin gefur tóninn!

SVANFRÍÐUR Jónasdóttir fjallar um væntanlega kosningabaráttu og veltir fyrir sér hvers vegna Samfylkingarfólk sé svo jákvætt gagnvart þátttöku í Evrópusambandinu Meira

Menning

1. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 220 orð | 1 mynd

Aðalstjarnan er tilbúningur einn

ÞAÐ er Al Pacino sem fer með aðalhlutverkið í þessari nýjustu mynd ný-sjálenska leikstjórans Andrews Niccols, sem er bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar Simone. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd

ARI Í ÖGRI Liz Gammon leikur...

ARI Í ÖGRI Liz Gammon leikur á píanó og syngur. AUSTURBÆJARBÍÓ (Austurbær) Útgáfutónleikar í tilefni útkomu plötu hljómsveitarinnar í Svörtum fötum kl. 20.30. Forsala í verslunum Skífunnar. ÁSGARÐUR, Glæsibæ Harmonikkuball kl. 22 til 2. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 315 orð | 2 myndir

Áfram stelpur!

ÚT er komið nýtt tímarit, sem ber nafnið Orðlaus . Um er að ræða metnaðarfullt og frísklegt blað; og er hönnun öll og umbrot til hreinnar fyrirmyndar. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 616 orð | 1 mynd

Áhersla á lifandi sýningahald

SAMTÖK norrænna leikminjasafna, NCTD, Nordisk centrum for teaterdokumentation, héldu í fyrsta sinn árlegan fund sinn hérlendis um síðustu helgi. Meira
1. nóvember 2002 | Bókmenntir | 1212 orð | 1 mynd

Ástin er sannleikurinn

Vigdís Grímsdóttir, JPV-útgáfa 2002, 236 bls. Meira
1. nóvember 2002 | Myndlist | 802 orð | 1 mynd

Blár alheimur

Opið alla daga frá kl. 11-17. Lokað þriðjudaga. Til 4. nóvember. Aðgangur 300 krónur. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 103 orð

Djassveisla á Kaffi Reykjavík

JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur, jazzklúbburinn Múlinn og Kaffi Reykjavík standa fyrir röð djasstónleika á Kaffi Reykjavík í vetur og hefur dagskráin yfirskriftina Jazzveisla. Fyrstu tónleikarnir verða í kvöld kl. 22 og annað kvöld kl. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Eminem tekur frúna í sátt

EMINEM ku hafa tekið saman við fyrrverandi eiginkonu sína og æskuást Kim, um ári eftir að þau skildu. Meira
1. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 279 orð | 1 mynd

Endurkoma illvirkja í beinni útsendingu

HÓPUR af áræðnum unglingum vinnur keppni og í verðlaun fá krakkarnir að eyða nótt á æskuheimili Michael Myers í Haddonfield í Illinois-fylki, sem fyrst komst í fréttirnar þegar eldri systir hans var myrt þar árið 1963. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Fjallað um víg Snorra Sturlusonar

SNORRASTOFA stendur fyrir opnum fyrirlestri kl. 14 á morgun um víg Snorra Sturlusonar 23. september 1241. Óskar Guðmundsson, fræðimaður og rithöfundur, heldur erindi með yfirskriftinni ,,Hvers vegna var Snorri Sturluson myrtur? Meira
1. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 882 orð | 1 mynd

Gengið inn í kvenleikann

Leikstjórn: Hrönn Sveinsdóttir og Árni Sveinsson. Klipping: Árni Sveinsson og Steinþór Birgisson. Kvikmyndataka: Sigrún Hermannsdóttir, Árni Sveinsson, Hrönn Sveinsdóttir, Haukur Karlsson, Rúnar E. Rúnarsson og Böðvar Bjarki Pétursson. Hljóðupptaka: Einar Hjartarson. Hljóðsetning: Gunnar Árnason. Íslensk heimildarmynd. Tuttugu geitur, 2002. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 643 orð | 4 myndir

Hafið fékk 12 tilnefningar

KVIKMYNDIN Hafið er tilnefnd til alls 12 Edduverðlauna en verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn 10. nóvember. Er myndin tilnefnd í öllum flokkum þar sem verðlaun eru veitt fyrir kvikmyndagerð. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Bourne Identity Fínasta spennumynd í raunsæjum, ótæknivæddum stíl. Meira
1. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 294 orð | 1 mynd

Hnefaleikaeinvígi háð í fangelsinu

ÞAÐ er leikstjórinn Walter Hill, sem á löngu tímabili var sjálfur þungavigtarmeistari í gerð hasarmynda, sem er handritshöfundur og leikstjóri Undisputed, sem frumsýnd verður í dag. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 58 orð

Kvikmyndin Hafið með enskum texta

KVIKMYNDIN Hafið eftir Baltasar Kormák verður sýnd með enskum texta í Háskólabíói í dag kl. 17.45 og eftirleiðis. Myndin er textuð til að koma til móts við óskir fjölmargra útlendinga sem hér búa en hafa enn ekki náð fullkomnum tökum á íslenskunni. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 3 myndir

Leiðin langa

ÞAÐ má með sanni segja að biðin eftir sýningu heimildarmyndarinnar Í skóm drekans hafi verið löng og ströng. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 81 orð

Leikhópurinn Á senunni verður með aukasýningu...

Leikhópurinn Á senunni verður með aukasýningu á leikritinu Kvetch kl. 20. Sýningin er til styrktar þeim Ástu Hafþórsdóttur og Agnari Jóni Egilssyni, sem misstu allt sitt í brunanum á Laugavegi 40. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Liðsmaður Run DMC skotinn til bana

JAM Master Jay, sem var liðsmaður brautryðjenda rapptríósins Run DMC, var skotinn til bana í upptökuveri í New York í gærkvöldi. Talsmaður Run DMC staðfestir dauðsfall rapparans, sem var 37 ára og hét réttu nafni Jason Mizell. Meira
1. nóvember 2002 | Tónlist | 453 orð

Lífsþorstinn óslökkvandi

Flutt voru verk eftir J. S. Bach, Mendelssohn og Carl Nielsen. Einleikari: Sif Tulinius Stjórnandi: Arvo Volmer Fimmtudagurinn 31. október, 2002. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Með krafta í kögglum

Á MORGUN, laugardag, mun keppnin Hörkutól fara fram á Garðatorgi 7, Garðabæ. Þar munu sex ungmenni reyna með sér í aflrauna- og hreystiþrautum en hugmyndin er fengin að láni frá bandarísku þáttunum Fear Factor . Meira
1. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 335 orð | 1 mynd

Með tvö í takinu

REESE Witherspoon (Legally Blonde, Election, Cruel Intentions) leikur Melanie Carmichael, tískuhönnuð frá Alabama sem hefur verið að gera það gott í New York. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 738 orð | 2 myndir

Mestu aularnir laðast að hörðu konunum

Tveir einþáttungar verða frumsýndir í Borgarleikhúsinu í kvöld. Guðjón Guðmundsson heyrði í höfundum, Mikael Torfasyni og Auði Haralds. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 753 orð

Ofar skýjum

3. þáttur: Flug verður almenningseign. 4. þáttur: Þotuöld. Handrit og umsjón: Rafn Jónsson. Framleiðendur: Anna Dís Ólafsdóttir og Jón Þór Hannesson. Kvikmyndataka: Freyr Arnarson ofl. Hljóðsetning: Nick Carthcart-Jones. Hljóðupptaka: Freyr Arnarson. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 307 orð | 1 mynd

"Gott að fara í söngferðir á haustin"

KARLAKÓR Reykjavíkur heldur tónleika í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík kl. 17 á morgun. Þetta er fyrsta heimsókn kórsins til Snæfellsness, og segir stjórnandi kórsins, Friðrik S. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 422 orð | 1 mynd

"Lögin hans eru klassísk"

GUNNAR Þórðarson verður maður kvöldsins í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld, en þar verða tvennir tónleikar þar sem flutt verða lög frá fjörutíu ára tónskáldsferli hans. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 294 orð | 1 mynd

"Ógnvekjandi að sitja einn bak við tölvu"

LEIKFÉLAG Mosfellssveitar frumsýnir í Bæjarleikhúsinu í kvöld kl. 20 nýtt, íslenskt leikverk, Beðið eftir Go.com air, eftir Ármann Guðmundsson sem ennfremur leikstýrir verkinu. Þetta er fyrsta leikritið í fullri lengd sem Ármann semur en hann hefur m.a. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 411 orð | 1 mynd

Rakhmaninov í uppáhaldi

VOVKA Ashkenazy heldur einleikstónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.00. Á efnisskrá eru Rapsódíur op. 79 og Fantasíur op. 116 eftir Jóhannes Brahms, Estampes eftir Claude Debussy og Prelúdíur eftir Sergei Rakhmaninov. Meira
1. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 254 orð | 1 mynd

Styðjum náungann

Í KVÖLD fara fram heljarmiklir rokktónleikar í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
1. nóvember 2002 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Sýningum lýkur

Listasafn Íslands Ljósmyndasýningunni "Þrá augans" lýkur á sunnudag. Þetta er fyrsta ítarlega yfirlitið um sögu ljósmyndalistarinnar sem sýnt hefur verið hérlendis. Sýningin kemur frá ljósmyndasafni Moderna Museet. Meira

Umræðan

1. nóvember 2002 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Erum við á réttri leið?

"Afurð er ekki lífræn nema hún gangi í gegnum ákveðið ferli og fái vottun sem slík frá löggiltum aðila." Meira
1. nóvember 2002 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Framsókn ungs fólks

"Framsóknarflokkurinn er tilbúinn að gefa ungu fólki tækifæri til að vera með í framvarðarsveitinni." Meira
1. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 503 orð

Íslenskir karlmenn, hlýðið á!

"INNRÁSIN frá Skotlandi" fór víst ekki framhjá neinum þótt hún hafi verið með eindæmum friðsamleg og frekar upplífgandi ef eitthvað er. Meira
1. nóvember 2002 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Ójöfnuður lífeyrisréttinda

"Það væri hámark ósvífninnar ef stjórnvöld þökkuðu þessu fólki með því að hlunnfara það áfram í innvinnslu lífeyrisréttinda." Meira
1. nóvember 2002 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Rangar staðhæfingar þingmanns

"Einn stór kostur við embætti ríkislögreglustjórans er sveigjanleiki mannafla til styrkingar löggæslunni í landinu." Meira
1. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 487 orð

Sátu sem fastast ÉG er ein...

Sátu sem fastast ÉG er ein af fjölmörgum Íslendingum sem eru svo vel settir að geta leyft sér að ferðast með Flugleiðum, það er að segja Icelandair (eins og hið íslenska flugfélag kýs að kalla sig). Meira
1. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 80 orð

Svar til Sigríðar Pétursdóttur

HEIL og sæl Sigríður. Þú spyrð um forsendur fyrir niðurfellingu/lækkun á fasteignagjöldum af íbúð okkar hjónanna. Meira
1. nóvember 2002 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Um ástina og aðrar tilfinningar

"Tjáning tilfinninganna tekur á sig óteljandi myndir sem passa alltaf við myndir náttúrunnar." Meira
1. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 324 orð

Þjónkunin við Bandaríkin

ENN einu sinni hafa íslensk stjórnvöld orðið sér til skammar, nýlega lýstu þau yfir stuðningi sínum við væntanlega árás Bandaríkjamanna á Írak. Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 3987 orð | 1 mynd

HJALTI PÁLSSON

Hjalti Pálsson fæddist á Hólum í Hjaltadal 1. nóvember 1922. Hann lést í Reykjavík 24. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Páll Zópóníasson, f. 18.11. 1886, d. 1.12. 1964, skólastjóri á Hólum, síðar alþm. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

KARL HAFSTEINN PÉTURSSON

Karl Hafsteinn Pétursson var fæddur 21. mars 1931 í Búðardal á Skarðsströnd í Dalasýslu. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

KOLBRÚN ÓSK ÓLAFSDÓTTIR

Kolbrún Ósk Ólafsdóttir fæddist 24. ágúst 1977 í Vestmannaeyjum. Hún lést á gjörgæsludeild LSP við Hringbraut 14. október sl. Foreldrar hennar eru Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir frá Reynivöllum í Vestmannaeyjum, f. 27. mars 1958, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

MAGNÚS THORVALDSSON

Magnús Thorvaldsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

MARGRÉT JENNÝ VALGEIRSDÓTTIR

Margrét Jenný Valgeirsdóttir fæddist 20. júní 1946 í Dísastaðaseli í Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Hún lést 17. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Garðakirkju í Garðabæ 24. október. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

ODDNÝ DÓRA HALLDÓRSDÓTTIR

Oddný Dóra Halldórsdóttir fæddist í Fljótshlíðarskóla í Rangárvallasýslu 17. júní 1948. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Heiðarbóli 9 í Reykjanesbæ, laugardaginn 19. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Sigurðardóttir, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

SALBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR

Salbjörg Halldórsdóttir var fædd í Magnússkógum í Hvammssveit í Dalasýslu 16. apríl 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 22. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Guðmundsson bóndi þar (f. 3. okt. 1875, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2002 | Minningargreinar | 5714 orð | 1 mynd

ÖRLYGUR SIGURÐSSON

Örlygur Sigurðsson listmálari fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1920. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson skólameistari á Akureyri, f. 1878, d. 1949, og Halldóra Ólafsdóttir skólameistarafrú, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 845 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 73 110...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 73 110 4,718 518,824 Gellur 500 500 500 9 4,500 Grálúða 200 200 200 74 14,800 Gullkarfi 80 10 58 36,414 2,095,068 Hlýri 162 109 139 3,520 490,125 Háfur 40 40 40 115 4,600 Keila 99 30 73 7,430 542,596 Kinnfiskur 600 600 600... Meira
1. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Burðarás og Landsbankinn meðal eigenda Ráeyrar

TILKYNNT var í gær hverjir væru eigendur Ráeyrar ehf., sem keypti 45,9% hlutafjár í Þormóði ramma - Sæbergi hf. fyrir tæpa 3,2 milljarða króna á mánudaginn. Helstu eigendur eru Þormóður rammi - Sæberg hf. Meira
1. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 1259 orð | 2 myndir

Hagnaður Baugs Group 159 milljónir

HAGNAÐUR Baugs Group hf. á fyrri helmingi fjárhagsárs félagsins, frá 1. mars 2002 til loka ágústmánaðar, nam 159 milljónum króna eftir skatta. Er þetta lakari afkoma en áætlanir félagsins gerðu ráð fyrir. Meira
1. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 277 orð

Hagnaður Skeljungs 974 milljónir króna

HAGNAÐUR Skeljungs á fyrstu níu mánuðum ársins nam 974 milljónum króna, en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 402 milljónir króna og er aukningin því 142%. Aukning hagnaðar fyrir skatta var meiri, eða 195%, og var hagnaður fyrir skatta 1. Meira
1. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 675 orð | 1 mynd

Hagræðing hefur leitt til bættrar afkomu

"ÞAÐ er ljóst að tilfærsla veiðiheimilda, sem leitt hefur til fækkunar skipa í útgerð, hefur haft afgerandi áhrif til bættrar afkomu útgerðarinnar í heild. Meira
1. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 366 orð

Loðnusamningi sagt upp

ÍSLENSK stjórnvöld hafa sagt upp samningi milli Íslands, Grænlands og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen sem gerður var 18. júní 1998. Uppsögnin kemur til framkvæmda 1. maí 2003. Þetta kom fram í ræðu Árna M. Meira
1. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Moody's hækkar lánshæfismat Landsvirkjunar

MOODY'S Investor Service hefur hækkað lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar í Aaa úr Aa3 á erlendum langtímaskuldum fyrirtækisins. Þetta er hæsta einkunn sem fyrirtæki geta fengið hjá Moody's. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 77 orð

26 pör í Gullsmára Tuttugu og...

26 pör í Gullsmára Tuttugu og sex pör spiluðu tvímenning á vegum Bridsdeildar FEBK í Gullsmára mánudaginn 28. október sl. Miðlungur 264. Efst vóru: NS Sigrún Pálsdóttir - Sigrún Steinsdóttir 322 Kristinn Guðm. - Þórhallur Árnas. 310 Sig. Gunnlaugss. Meira
1. nóvember 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 1. nóvember, er fimmtug Guðný Sigríður Þorleifsdóttir, kaupkona, Heiðarvegi 13, Vestmannaeyjum . Hún er á ferðalagi erlendis með eiginmanni sínum, Jóhanni Kristjáni... Meira
1. nóvember 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 1. nóvember, er sextug Unnur Anna Halldórsdóttir, leikskólakennari og djákni, Háaleitisbraut 147, Reykjavík. Meira
1. nóvember 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 1. nóvember, er sjötug Anna Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Norðurbyggð 1, Akureyri. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 2. nóvember, í Félagsheimili eldri borgara á Akureyri, Lundargötu 7, frá kl. Meira
1. nóvember 2002 | Viðhorf | 852 orð

Bandaríki Evrópu

"Ísland væri í raun ekki að sækja um aðild að Evrópusambandinu heldur væri það að óska þess að verða innlimað í Bandaríki Evrópu." Meira
1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 58 orð

Bridskvöld byrjenda Fyrsta bridskvöld byrjenda verður...

Bridskvöld byrjenda Fyrsta bridskvöld byrjenda verður fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.00. Nú er tækifæri fyrir alla sem eru að taka sín fyrstu skref í bridsíþróttinni. Alla fimmtudaga í nóvember verður létt spilamennska í Síðumúla 37, 3. Meira
1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 64 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 28. október var spilaður tvímenningur með þátttöku 15 para. Úrslit urðu sem hér segir: Sveinbjörn Eyjólfss. - Lárus Péturss. 204 Ásgeir Ásgeirss. - Guðmundur Kristinss. 196 Eyjólfur Sigurjónss. - Jóhann Oddss. Meira
1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 274 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞAÐ getur verið skemmtileg íþrótt að glíma við þungar þrautir á opnu borði, en leikni í slíku nýtist mönnum sjaldan við spilaborðið. Þar skiptir mestu máli að klúðra ekki einföldu spilunum: Suður gefur; allir á hættu. Meira
1. nóvember 2002 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Dómkirkjunni 15. júní sl. af sr. Hjálmari Jónssyni þau Rakel Rögnvaldsdóttir og Indriði Ragnar... Meira
1. nóvember 2002 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP: Gefin voru saman í Fríkirkjunni...

BRÚÐKAUP: Gefin voru saman í Fríkirkjunni í Reykjavík 20. júlí sl. af sr. Hirti Magna Jóhannssyni þau Ragna Laufey Þórðardóttir og Ómar Þór... Meira
1. nóvember 2002 | Dagbók | 78 orð

ÉG BIÐ AÐ HEILSA

Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Meira
1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 623 orð | 2 myndir

Góður sigur íslensku stúlknanna gegn Noregi

25. okt. til 10. nóv. 2002 Meira
1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 29 orð

Íslandsmót kvenna í tvímenningi 2002 Mótið...

Íslandsmót kvenna í tvímenningi 2002 Mótið verður spilað helgina 9.-10. nóvember í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37. Spilaður verður barometer, allir við alla. Skráning er hafin í s. 5879360 eða á... Meira
1. nóvember 2002 | Dagbók | 857 orð

(Jer. 30, 22.)

Í dag er föstudagur 1. nóvember, 305. dagur ársins 2002. Allra heilagra messa. Orð dagsins: Og þá munuð þér vera mín þjóð, og ég mun vera yðar Guð. Meira
1. nóvember 2002 | Í dag | 152 orð

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
1. nóvember 2002 | Í dag | 342 orð

Samverustundir í Kefas fyrir 11-13 ára

Í FRÍKIRKJUNNI Kefas er nú hafið nýtt starf sem ætlað er þeim sem eru á aldrinum 11-13 ára, þ.e. fæddir 1989, 1990 og 1991. Starfið verður þannig uppbyggt að samverustundir verða til að byrja með á tveggja vikna fresti, tvo tíma í senn. Meira
1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 227 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. De2 b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d5 9. d3 h6 10. He1 d4 11. a3 Dd6 12. Rbd2 Bb7 13. cxd4 Rxd4 14. Rxd4 Dxd4 15. Rf3 Dd6 16. d4 Rxe4 17. dxe5 Dc6 18. Be3 Rg5 19. Bxg5 hxg5 20. Bc2 g4 21. Dd3 g6 22. e6 f5 23. Meira
1. nóvember 2002 | Fastir þættir | 501 orð

Víkverji skrifar...

FRÁ og með deginum í dag verða ökumenn sektaðir fyrir að tala í farsíma í akstri án þess að nota handfrjálsan búnað. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2002 | Íþróttir | 209 orð

Bayern dregur saman seglin

KARL-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern München, segir að félagið verði að draga verulega úr kostnaði á næstu mánuðum í framhaldi af því að ekki tókst að komst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 249 orð

Burley snerist skyndilega hugur

GUNNAR Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke City, segir það mikil vonbrigði að George Burley skyldi á síðustu stundu hafa snúist hugur um að taka að sér starf knattspyrnustjóra hjá Stoke en í þann mund sem breska pressan var að gera sig klára að sækja blaðamannafund á Brittania leikvanginum í Stoke um hádegisbilið í gær - þar sem tilkynna átti ráðningu Burleys, kom tilkynning frá stjórn Stoke þess efnis að Burley hefði snúist hugur og vildi ekki taka starfið að sér. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 142 orð

Crozier sagði upp

ADAM Crozier, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, sagði starfi sínu lausu í gær. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 285 orð

Fullt hús hjá meisturunum

ÞJÓÐVERJAR lögðu Rússa í síðustu umferð B-riðilsins á heimsbikarmótinu í Svíþjóð í gærkvöldi, 31:28. Sigur þeirra var sannfærandi þrátt fyrir að dómararnir frá Úkraínu gerðu allt sem þeir gátu til að aðstoða Rússa. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson landsliðsmarkvörður heldur til...

* GUÐMUNDUR Hrafnkelsson landsliðsmarkvörður heldur til Ítalíu í dag þannig að það vera þeir Ívar Birkir Guðmundsson og Hlynur Jóhennsson sem verja íslenska markið í tveimur síðustu leikjunum í heimsbikarkeppninni í Svíþjóð. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

*GÚSTAF Bjarnason skoraði tímamótamark í leiknum...

*GÚSTAF Bjarnason skoraði tímamótamark í leiknum gegn Júgóslövum í Borlänge í gærkvöldi. Þriðja mark hans í leiknum var 300. landsliðsmark hans, en Gústaf hefur skorað 304 mörk með landsliðinu. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 740 orð

HANDKNATTLEIKUR Júgóslavía - Ísland 29:34 Borlänge,...

HANDKNATTLEIKUR Júgóslavía - Ísland 29:34 Borlänge, heimsbikarmótið í Svíþjóð, World Cup, B-riðill. fimmtud. 31. október 2002. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 1208 orð

Haukar komu Val niður á jörðina

VALSMENN náðu ekki að fylgja eftir fræknum sigri á Íslandsmeisturum Njarðvíkinga og varnarleikurinn varð þeim að falli þegar Haukar skelltu þeim niður á jörðina á Hlíðarenda í gærkvöldi í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, 84:73. Keflvíkingar halda áfram að ferðast með flugeldasýningar og voru þeir með sýningu hjá Hamarsmönnum í hveragerði í gærkvöldi - gerðu 137 stig gegn 83 heimamanna. KR-ingar fögnuðu sigri á Sauðárkróki, 85:73, og leikmenn Snæfells lögðu Blika að velli í Stykkishólmi, 95:81. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 57 orð

Ísland mætir Svíþjóð

ÍSLENSKA landsliðið mætir Svíum á morgun í Gautaborg og leikur sigurvegarinn úr þeirri viðureign við sigurvegarann í viðureign Júgóslavíu og Egyptalands um fimmta sæti á heimsbikarmótinu og þau lið sem tapa leika um sjöunda sætið á sunnudaginn. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Íslendingar skelltu Júgóslövum í Borlänge

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik lagði það júgóslavneska, 34:29, í síðasta leik riðlakeppninnar á heimsbikarmótinu í Svíþjóð í gærkvöldi. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 139 orð

Kristinn Tómasson til Framara?

KRISTINN Tómasson, knattspyrnumaður, sem á dögunum sagði skilið við Fylki er í viðræðum við Framara og er líklegt að hann gangi í raðir Safamýrarliðsins sem á dögunum fékk Ragnar Árnason til liðs við sig frá Stjörnunni. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 26 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Borgarnes: Skallagrímur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin: Borgarnes: Skallagrímur - UMFG 19.15 Seljaskóli: ÍR - UMFN 19.15 1. deild karla: Laugardalsh.: Árm./Þróttur - Höttur 20 Ísafjörður: KFÍ - Reynir S. 20 Þorlákshöfn: Þór Þ. - Selfoss 20 BLAK 1. Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Patrekur Jóhannesson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er...

Patrekur Jóhannesson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er hér búinn að skjóta Zikica Milosavljevic ref fyrir rass og skorar eitt af níu mörkum sínum gegn Júgóslövum í gærkvöldi, 34:29. Sjá umsögn um leikinn og viðtöl á C3 og... Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 240 orð

Sætur sigur í Svíþjóð

"ÞETTA var allt annað núna en í hinum tveimur leikjunum enda vorum við harðákveðnir að landa einum sigri í riðlakeppninni hér í norsku Dölunum," sagði Gústaf Bjarnason sem skoraði sjö mörk þegar Júgóslavar voru lagðir að velli á... Meira
1. nóvember 2002 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

Við náðum að byrja mjög vel

"VIÐ byrjuðum vel og náðum að halda þeirri forystu sem við náðum á upphafsmínútunum. En án þess að maður sé að gera lítið úr fínum sigri, gerðum við rosalega mikið af mistökum í þessum leik rétt eins og hinum tveimur, en þau voru samt heldur færri og stóðu yfir í skemmri tíma þannig að við erum á réttri leið," sagði Ólafur Stefánsson eftir að Júgóslavar voru lagðir að velli á heimsbikarmótinu í Svíþjóð, 34.29. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 118 orð | 1 mynd

119 dóu í Moskvu

NÚ er vitað um 119 manns sem létust í árás rússneska hersins á bækistöðvar hryðjuverka-manna í leikhúsi Moskvu. Árásin var gerð á laugardag en hryðju-verka-mennirnir voru þá búnir að halda fólki í gíslingu síðan á miðviku-dag. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 672 orð | 2 myndir

Barátta milli góðs og ills

JERRY Lee Lewis er einn af frumkvöðlum rokktónlistarinnar og var í hópi "Hinna fjögurra stóru", The Big Four , sem svo voru kallaðir á gullaldarárum rokksins, en hinir voru Chuck Berry, Fats Domino og Little Richard. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 145 orð | 1 mynd

Finnar fá norrænu kvikmyndaverðlaunin

FINNSKA kvikmyndin Mies vailla menneisyyttä eftir leikstjórann Aki Kaurismäki hlaut kvikmynda-verðlaun Norðurlandaráðs. En verðlaunin voru afhent í fyrsta skipti á þriðjudag. Kaurismäki, sem er 45 ára, hefur alls gert fimmtán bíómyndir. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 606 orð | 1 mynd

Frímínútum oft sleppt

KENNSLA í nýsköpun getur haldið nemendum hugföngnum og þeir sleppa jafnvel frímínútum til að vinna að verkefnunum sínum, að sögn Svanborgar R. Jónsdóttur, kennara í Gnúpverjaskóla til 24 ára. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 352 orð | 1 mynd

Frumlegar og glaðar hugmyndir

GÍSLI Þorsteinsson er einn af frumkvöðlum í nýsköpunarkennslu í grunnskólum á Íslandi. Gísli er ánægður með hugmyndirnar sem bárust í keppnina í ár. "Þetta eru allt mjög frumlegar og glaðar hugmyndir. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 511 orð | 6 myndir

Hannyrðir í hávegum

EFTIRMÆLI á borð við að henni eða honum hafi aldrei fallið verk úr hendi hafa löngum þótt býsna góð. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 622 orð | 4 myndir

Hugfangin af

Börn eru frumkvöðlar framtíðarinnar og ungir uppfinningamenn leynast víða. Tvöfaldur skóþræll, kuskvörn og kertastjakar úr beini eru meðal uppfinninga þriggja systra í Gnúpverjaskóla þar sem nýsköpun er mikilvæg námsgrein. Steingerður Ólafsdóttir hreifst af hugmyndaauðgi og drifkrafti nemenda og kennara. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 681 orð | 1 mynd

Hömlulaust át

Fyrir þá sem ekki þekkja átfíkn af eigin raun getur verið erfitt að ímynda sér hvernig matur stjórnar lífi fólks. Blekkingar og lygar verða daglegt brauð og átfíkillinn líður oft vítiskvalir. Ásdís Haraldsdóttir varð margs vísari hjá þremur félögum OA-samtakanna. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 895 orð | 1 mynd

í anda Jerry Lee Lewis

Gamla rokkið höfðar mest til Sigurðar Þórólfssonar, 19 ára píanóleikara og söngvara frá Hafnarfirði. Sveinn Guðjónsson hlýddi á pilt með liði í hári spila og syngja eins og Jerry Lee Lewis. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 795 orð | 4 myndir

Í klóm Heilsudrekans

Í mörg þúsund ár hafa Kínverjar þróað aðferðir til að efla líkama og sál. Sveinn Guðjónsson brá sér í hugræna teygjuleikfimi og fylgdist með æfingum í ævafornri kínverskri bardagalist. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 758 orð

Í þrjár matvörubúðir á dag

Ég var búinn að vera í tómu ströggli alla tíð," segir karlmaður um fertugt, sem frá barnsaldri hefur barist við hömlulaust át og lengst af þjáðst af lotugræðgi eða búlimíu. Ég var búinn að reyna allt. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 107 orð | 1 mynd

Jólaljósin kveikt í Kringlunni

ÞÓ AÐ það séu næstum tveir mánuðir til jóla er búið að hengja upp mikið af jólaskrauti í Kringlunni. En jólaljós voru kveikt þar í dag. Jólaskrautið er af ýmsum toga, til dæmis greinar, kransar og marglitar ljósaseríur. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 180 orð | 2 myndir

Markaregn hjá Rússum

ÍSLENSKA landsliðið í handknatt-leik karla leikur þessa dagana á heimsbikar-mótinu í Svíþjóð. En þar eigast nú við átta bestu landslið heims. Auk Íslands leika á mótinu Rússar, Þjóðverjar, Júgóslavar, Danir, Egyptar, Svíar og Frakkar. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 515 orð

Maturinn var endapunktur í öllu

Ég var búin að vera í AA-samtökunum áður og þekkti því áhrifamátt tólf spora kerfisins," segir 26 ára gömul kona sem verið hefur í samtökunum í fjögur ár. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1282 orð | 5 myndir

Ráðagóðar systur

DÓRÓTEA Höeg Sigurðardóttir er 16 ára uppfinningamaður og nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 208 orð

reynsluspor OA-samtakanna

1. Við viðurkenndum vanmátt okkar gagnvart mat og að okkur var orðið um megn að stjórna lífi okkar. 2. Við fórum að trúa að kraftur, okkur máttugri, gæti gert okkur andlega heil að nýju. 3. Meira
1. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 385 orð | 6 myndir

Staðið í boxi

ÓLYMPÍSKIR hnefaleikar urðu leyfileg íþrótt hér á landi á árinu og Íslendingar eru farnir að æfa box af miklum móð. Keppni er enn sjaldgæf en til stendur að halda mót síðar í þessum mánuði. Meira

Annað

1. nóvember 2002 | Prófkjör | 117 orð | 1 mynd

Alþýðumann á Alþingi

ÁGÆTA flokksfólk, nú er lag fyrir okkur að kjósa Þorlák Oddsson - einn af okkur - í eitt af efstu sætum í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 389 orð | 1 mynd

Aukum velferð

"Getur það verið að við teljum mikilvægara að styðja bónda um 2 milljónir króna á ári svo hann geti áfram unnið óarðbæra vinnu, fremur en að leggja til með syni hans við nám í framhaldsskóla eða greiða fyrir grunnþjónustu við heilsugæslu barna hans?" Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 143 orð | 1 mynd

Bankaokrið burt

SAMANLAGÐUR hagnaður Landsbanka, Búnaðarbanka og Íslandsbanka á síðasta ári var um 6 milljarðar króna og hafði þrefaldast frá árinu á undan. Vaxta- og þjónustugjöld bankanna voru 36 milljarðar króna á sl. ári og höfðu aukist um 40% á milli ára. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 129 orð | 1 mynd

Björgvin er okkar maður

BJÖRGVIN G. Sigurðsson gefur kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 108 orð | 1 mynd

Björgvin í öruggt sæti

BJÖRGVIN G. Sigurðsson er vaskur maður sem mikill fengur væri að fá inn á Alþingi. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 130 orð | 1 mynd

Bryndís í 2. sæti

ÞEGAR fjallað er um hagsmuni launamanna á Alþingi eða mál sem varða elli- og örorkulífeyrisþega verður maður stundum var við skilnings- og þekkingarleysi á málefnum er þessa aðila varða. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 157 orð | 1 mynd

Einar Karl í 4. sæti

EINAR Karl Haraldsson er félagsmálamaður. Hann er hugmyndaríkur dugnaðarforkur og skirrist hvorki við að taka áhættu né ábyrgð. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 148 orð | 1 mynd

Hún stendur vörð um velferðarþjóðfélagið

VELFERÐARÞJÓÐFÉLAGIÐ á undir högg að sækja um þessar mundir. Í prófkjörum flokkanna keppast flestir frambjóðendur við að sýna fram á hversu miklir nútímamarkaðssinnar þeir séu. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 383 orð | 1 mynd

Hvorki neytendum né bændum til góðs

"Þessi mikli stuðningur við íslenskan landbúnað hefur hvorki fært íslenskum bændum auðlegð né komið neytendum til góða." Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 388 orð | 1 mynd

Ísland - land sköpunar

"Eitt mikilvægasta verkefnið í íslenskum stjórnmálum er að fjárfesta í arðvænlegri nýsköpun." Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 177 orð | 1 mynd

Margrét Frímannsdóttir í fyrsta sæti

NÆSTA vor gengur Samfylkingin til Alþingiskosninga í fyrsta sinn sem stjórnmálaflokkur. Mikið hefur áunnist síðan ábyrgir forystumenn á vinstri væng stjórnmála ákváðu að hreinsa til og hefja nýja sókn undir merkjum sameiningar. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 277 orð | 1 mynd

Markvissa menntabyltingu

"Annað tækifæri í menntun á að byggjast á aðgengilegu grunnnámi, framhaldsnámi, starfsnámi eða námstilboðum." Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 238 orð | 1 mynd

Námsmenn utan Garðs

"Þetta óréttlæti í garð fjölda námsmanna verður að leiðrétta." Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 355 orð | 1 mynd

Ófremdarástand í heilsugæslu

"Í Kópavogi eru nú 2.200 manns um hvern heilsugæslulækni." Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 113 orð | 1 mynd

Rannveigu í 1. sæti

ÞEGAR fólk sameinaðist úr ólíkum stjórnmálahreyfingum í eina fylkingu skipti miklu að sátt ríkti um forystuna. Rannveig Guðmundsdóttir hefur verið í forystuhlutverkinu í Reykjaneskjördæmi og vann frækilegan prófkjörssigur fyrir fjórum árum. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 143 orð | 1 mynd

Styðjið Þórunni Sveinbjarnardóttur

ÉG ER Reykvíkingur sem skrifar grein um prófkjör Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Slíkt gerist ekki nema mikið liggi við. Umræðan um prófkjörið þar hefur hingað til nær aðeins snúist um skipan 1. sætisins. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Styðjum Jóhönnu

SAMFYLKINGARFÓLK á margra góðra kosta völ í prófkjörinu hinn 9. nóvember nk. þar sem 13 karlar og konur hafa gefið kost á sér. Nú er það okkar hlutskipti að velja úr þessum hópi það fólk sem við teljum líklegast til afreka á alþingi. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Styðjum Stefán Bergmann

BARÁTTUNNI við að mynda hér einn stóran og öflugan jafnaðarmannaflokk er hvergi nærri lokið. Til að þessi hugsjón verði að veruleika þurfum við nú fyrst og fremst sterkan og samstilltan þingflokk. Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 330 orð | 1 mynd

Umbætur í skatta- og lýðræðismálum

"Ég bið um stuðning til að leiða annað Reykjavíkurkjördæmið við hlið formanns flokksins." Meira
1. nóvember 2002 | Prófkjör | 136 orð | 1 mynd

Við þurfum Jóhönnu áfram

JÓHANNA Sigurðardóttir sækist eftir að leiða annað Reykjavíkurkjördæmanna í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og kannski álíta einhverjir að hún muni nánast sjálfkrafa ná því sæti, svo almennrar virðingar sem hún nýtur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.