Greinar sunnudaginn 10. nóvember 2002

Forsíða

10. nóvember 2002 | Forsíða | 126 orð

Handtekinn eftir 27 ára flótta

LIÐSMAÐUR illræmds byltingarhóps í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn í Suður-Afríku eftir að hafa verið á flótta í 27 ár. Þar með hafa allir liðsmenn hópsins verið handteknir. Meira
10. nóvember 2002 | Forsíða | 64 orð | 1 mynd

Hús verða skógareldi að bráð

ALLT að tíu íbúðarhús brunnu í gær til kaldra kola í skógareldi í smáþorpinu Willow Vale, um 100 km suðvestan við Sydney í Ástralíu. Þykkan reykjarmökk lagði yfir nálæga bæi og íbúarnir reyndu að verja hús sín með því að sprauta vatni á þau. Um 3. Meira
10. nóvember 2002 | Forsíða | 107 orð | 1 mynd

Íslenskt popp selst vel erlendis

ÍSLENSKIR popptónlistarmenn eru víða í eldlínunni erlendis um þessar mundir. Ný plata Sigur Rósar, ( ), er á sölulistum í 19 löndum, Björk gaf á mánudag út safnplötu og safnkassa og plötur hljómsveitanna múm og Quarashi seljast jafnt og þétt. Meira
10. nóvember 2002 | Forsíða | 234 orð | 1 mynd

Segja skilmála SÞ ósanngjarna

ÍRAKAR sögðu í gær að skilmálar nýrrar ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnaeftirlit í Írak væru "ósanngjarnir" og "órökstuddir". Meira
10. nóvember 2002 | Forsíða | 171 orð | 1 mynd

Vistvæn efni úr lúpínu

UPPBLÁSNUM söndum Íslands, sem líkt hefur verið við landslag á tunglinu, má umbreyta í risastóra lúpínu- eða byggakra sem gætu orðið uppistaðan í algerlega nýjum iðnaði hér á landi, framleiðslu á svokölluðum lífmassa, og hefur Evrópusambandið nú veitt 60... Meira

Fréttir

10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

350 milljóna samningur við bandarísk heilbrigðisyfirvöld

HJARTAVERND hefur gert samning að jafnvirði 350 milljónir króna við bandarísk heilbrigðisyfirvöld um heyrnar- og augnrannsóknir í öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 224 orð

Aukið umferðareftirlit á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt ákvörðun ríkislögreglustjórans með bréfi dags. 7. október sl. var lögreglustjóranum í Kópavogi falið að hafa daglega stjórnun umferðardeildar ríkislögreglustjóraembættisins frá og með 1. nóvember sl. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

Bannað að kalla staðinn Kaffi Sólon

REKSTRARAÐILUM veitingahússins Kaffi Sólons á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis var í gær bannað að kalla staðinn Kaffi Sólon eftir lögbannsúrskurð Sýslumannsins í Reykjavík þar að lútandi. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 92 orð

BHM mótmælir ummælum um vísindamenn

STJÓRN Bandalags háskólamanna hefur samþykkt ályktun þar sem gerð er athugasemd í tilefni af ummælum sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra lét falla á Alþingi í vikunni þegar umhverfismat Norðlingaölduveitu var til umfjöllunar. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Doktor í líffræði

*HERBORG Hauksdóttir varð doktor í örverufræði frá Kaliforníuháskóla í Davis í mars síðastliðnum. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Egill Heiðar Gíslason , aðstoðarmaður utanríkisráðherra,...

Egill Heiðar Gíslason , aðstoðarmaður utanríkisráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi. Egill sækist eftir 3. sæti á lista flokksins í kjördæminu í komandi alþingiskosningum. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Fái 72 stunda hvíld á viku

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudag frumvarp um breytingu á lögum um vinnutíma sjómanna. Er markmiðið að innleiða í íslenskan rétt EES-gerðir sem fjalla um vinnutíma sjómanna. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fundur um ristilkrabbamein

KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur, Styrkur og Stómasamtök Íslands halda opinn fræðslufund um ristilkrabbamein í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík þriðjudaginn 12. nóvember kl. 20. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fyrirlestur um Jarðhitaskóla Háskóla SÞ

ÞORSTEINN Ingólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, flutti í vikunni ræðu um Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í annarri nefnd allsherjarþingsins. Í ræðunni er m.a. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Gjaldtaka talin fara á svig við lög

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að tiltekin gjaldtaka sem átt hefur sér stað um árabil samkvæmt lögum um innheimtu opinberra gjalda sé ekki í samræmi við lög. Dráttur hefur orðið á að ráðuneyti hrintu áformum um breytingar í framkvæmd. Umboðsmaður segir í ársskýrslu sinni að viðbrögð stjórnvalda við athugunum sem hann hefur hafið að eigin frumkvæði hafi valdið sé nokkrum vanda í starfi. Ástæðan er aðallega dráttur á því að áform stjórnvalda gangi eftir og umbeðnar breytingar verði að veruleika. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð

Grunnskólar í ólíkum byggðarlögum .

Grunnskólar í ólíkum byggðarlögum . Jónas Pálsson sálfræðingur, fyrrverandi rektor Kennaraháskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi miðvikudag, 13. nóvember, kl. 16.15. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Hanna Lego-bíl í hönnunarkeppni grunnskóla

HÖNNUNARKEPPNI verkfræðideildar Háskóla Íslands og Barnasmiðjunnar verður haldin í Háskólabíó, sal 1, í dag kl. 13-15:30. Keppnin er haldin í tengslum við vísindadaga Háskólans og þátt taka 15 lið af mið og efsta stigi grunnskóla. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð

Konur geta krafist greiðslna

GÍSLI Tryggvason hdl. og framkvæmdastjóri BHM segir kröfur kvenna í vinnu hjá hinu opinbera um að fá umsamda óunna yfirvinnu viðurkennda sem hluta af dagvinnulaunum í barnsburðarleyfi hafa verið baráttumál BHM í rúman áratug. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð

Lagningu Kárahnjúkavegar er lokið

LAGNINGU Kárahnjúkavegar er lokið, en það er 24 kílómetra langur vegur sem liggur frá Fljótsdalsheiðarvegi við Laugará að fyrirhuguðu stíflustæði Hálslóns við Fremri-Kárahnjúk. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Lagt til að Örnefnastofnun verði lögð niður

STEFNT er að því að leggja niður stjórn Örnefnastofnunar en frumvarp þessa efnis hefur verið lagt fram á Alþingi. Frá því í sumar hefur tveggja manna stjórn verið að störfum og mun hún sitja áfram þar til ný lög öðlast gildi. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Matthías Johannessen á ritþingi

MATTHÍAS Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, var heiðursgestur á ritþingi í Gerðubergi í gær þar sem nokkrir valinkunnir einstaklingar fjölluðu um skáldskap Matthíasar sem spannar nærri hálfa öld. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 350 orð

Mikil þátttaka í lífeyrissparnaði kemur á óvart

VIÐBÓTARlífeyrissparnaður launafólks hefur reynst meiri og jafnari milli starfsstétta en áætlað var við gerð kjarasamninga, samkvæmt úrvinnslu Samtaka atvinnulífsins úr gögnum Kjararannsóknarnefndar. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Minning franskra sjómanna heiðruð

FRANSKRA sjómanna, sem fórust við Íslandsstrendur á fyrri hluta síðustu aldar, var nýlega minnst með viðhöfn í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Mótmælir náttúruspjöllum

FÉLAG leiðsögumanna hefur sent frá sér ályktun þar sem harðlega er mótmælt hvers konar áformum sem valda óafturkræfum náttúruspjöllum, t.d. virkjanaframkvæmdum, sem eru andstæð ferðaþjónustunni. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Opinn fundur Ferðaþjónustu bænda

UPPSKERUHÁTÍÐ Ferðaþjónustu bænda verður haldin í Reykjavík dagana 11. og 12. nóvember en bændur taka sér tvo daga til að sinna ýmsum félagsmálum sínum. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Rangárbræður með tónleika eftir langt hlé

FYRIR skömmu héldu þeir Rangárbræður Baldur og Baldvin Kr. Baldvinssynir tvenna tónleika þar sem þeir sungu við undirleik Úlriks Ólasonar. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 701 orð

Segir viðbrögð stjórnvalda hafa valdið nokkrum vanda

UMBOÐSMAÐUR Alþingis segir í nýrri skýrslu sinni fyrir árið 2001 að viðbrögð stjórnvalda við frumkvæðisathugunum sínum hafi valdið sér nokkrum vanda í starfi. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 604 orð

Segja stjórnsýslu í stjórn OR eins óeðlilega og orðið getur

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks segja nauðsynlegt að skera úr þeirri réttaróvissu sem ríkir um starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Setið á kaffihúsi

ÞAÐ er jafnan margt um manninn á kaffihúsum bæjarins um helgar, enda sækja margir þangað eftirsóknarverð lífsgæði á borð við kaffibolla og dagblað eða félagsskap vina og... Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Síminn aðalstyrktaraðili Krafts

Síminn verður aðalstyrktaraðili Krafts næstu tvö árin. Samningur þess efnis var undirritaður af fulltrúum félagsins á dögunum. Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sjö ám bjargað úr bruna

FJÁRHÚS í eigu Ingibjargar Karlsdóttur á Blönduósi brunnu í gærmorgun. Eldsins varð vart um kl. 10 og með snarræði tókst manni í nágrenninu að bjarga út þeim sjö ám sem í húsinu voru en talið er að einn hrútur hafi drepist. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 286 orð

Skipulag Landssímalóðar verði auglýst á ný

SKIPTAR skoðanir komu fram um það hvort Reykjavíkurborg bæri að auglýsa breytt deiliskipulag á Landssímalóð við Sóleyjarrima í Grafarvogi á borgarstjórnarfundi á fimmtudagskvöld. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Spýtukarl á Skólavörðustíg

Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG í Reykjavík er að finna fjölda listaverkaverslana sem selja handunna muni af öllum stærðum og gerðum úr mismunandi efnum í bland við málverk og aðra listmuni. Þessa muni er marga hverja hægt að skoða í gluggum verslananna. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Styrkir Dýraverndunarfélagið

MÁLVERK Guðrúnar Elínar Ólafsdóttir (Gunnellu) var boðið upp í Galleríi Landsbankans-Landsbréfa á vefnum. Hæsta boð í málverkið, Rauð nótt, var 135.000 krónur. Gunnella gaf Dýraverndunarfélagi Reykjavíkur andvirði kaupverðsins. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

Söluverðið fór upp í skuldir

SIGURÐUR Markússon, fyrrverandi stjórnarformaður Sambands íslenskra samvinnufélaga, sem stýrði uppgjöri SÍS á sínum tíma segir nokkur hundruð listaverk í eigu Sambandsins hafa verið seld fyrirtækjum sem voru skyld Sambandinu. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tungumál Sigríðar

SKJÓLSTÆÐINGAR Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi eru nú margir að flytja af stofnunum inn á heimili, sem á stofnanamáli nefnast sambýli, en það er eitt af þeim úrræðum, sem um þessar mundir er boðið upp á til að gera fötluðum kleift að lifa... Meira
10. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 1763 orð | 1 mynd

Úr sambúð í hjónaband?

Umræður um hugsanlega NATO-aðild Finnlands hafa farið vaxandi að undanförnu og mörgum þykir hún rökrétt skref. Finnskur almenningur er þó enn mjög andsnúinn aðild. Ólafur Þ. Stephensen kynnti sér málið í Helsinki og ræddi við ýmsa helztu sérfræðinga Finnlands í öryggis- og varnarmálum. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 285 orð

Veðrið bjargaði Reykjavík

ÞJÓÐVERJAR ráðgerðu loftárás á Reykjavík í októbermánuði 1940. Þetta kemur fram í nýrri bók "Ísland í hers höndum" sem kemur út nú um helgina eftir Þór Whitehead, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Virðist vera góður tími

Helga Valfells er fædd í Reykjavík 1964. Stúdent frá MH og lauk BA námi í enskum bókmenntum og hagfræði frá Harvard árið 1988, síðan MBA prófi frá London Busines School 1994. Vann hjá Þjóðhagsstofnun og Verðbréfamarkaði Íslandsbanka, fluttist til Bretlands í 7 ár. Vann þar m.a. hjá Esteé Lauder og í fjárfestingabankanum Meril Lynch. Frá 1999 forstöðumaður ráðgjafar og fræðslu hjá Útflutningsráði. Helga er gift Connor Byrne og eiga þau tvo syni. Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð | 4 myndir

Yfirlit

ÍRAKAR TVÍSTÍGANDI Írakar sögðu í gær að skilmálar þeir, sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur sett þeim, væru ósanngjarnir en ýjuðu engu að síður að því að þeir kynnu að fallast á ályktunina til að Bandaríkin fengju ekki "tækifæri til að ráðast á... Meira
10. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 899 orð | 1 mynd

Þörf á fleiri konum í verkfræði því þær eru betri námsmenn

STÚLKUR eru að jafnaði betri námsmenn en piltar í öllum greinum, þ.á m. stærðfræði, en þessi styrkur stúlkna virðist hins vegar ekki skila sér í námsvali á háskólastigi. Þetta kom fram á hádegisfundi sem verkfræðideild Háskóla Íslands stóð fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2002 | Leiðarar | 2469 orð | 2 myndir

9. nóvember

LÁVARÐADEILD brezka þingsins samþykkti sl. þriðjudag ný lög um ættleiðingar, sem meðal annars heimila samkynhneigðum pörum, svo og gagnkynhneigðum pörum í óvígðri sambúð, að sækja um heimild til að ættleiða börn. Lögin tóku gildi í gær, föstudag. Meira
10. nóvember 2002 | Leiðarar | 455 orð

Lífeyrissjóðir og hlutafélög

Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, lýsti þeirri skoðun á ráðstefnu Félags löggiltra endurskoðenda í fyrradag, að nauðsynlegt væri, að lífeyrissjóðir hefðu afskipti af þeim fyrirtækjum, sem þeir fjárfesta í. Meira
10. nóvember 2002 | Leiðarar | 287 orð

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 1945: "Afturhaldsliðið í Framsókn hefir gert alt, sem í þess valdi hefir staðið, til þess að fæla menn frá skipakaupum. Meira

Menning

10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 527 orð | 1 mynd

Alltaf eitthvað nýtt

FJÓRTÁN ára gamall stóð Geirmundur Valtýsson fyrst á sviði og kunni bara harla vel við sig. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 318 orð

Ástartregi

Jóel Pálsson tenórsaxófón og kontrabassaklarinett, Eyþór Gunnarsson píanó, Tóma R. Einarsson bassa og Matthías M. D. Hemstock trommur. Miðvikudagur 6. nóvember. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 230 orð

Barnakór Biskupstungna og barnakór Dómkirkjunnar syngja...

Barnakór Biskupstungna og barnakór Dómkirkjunnar syngja í Dómkirkjunni kl. 17. Stjórnendur kóranna eru Hilmar Örn Agnarsson og Kristín Valsdóttir. Barnakór Dómkirkjunnar er að hefja sitt annað starfsár. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Breki Tómasson hreppir ljóðaverðlaun

UNGUR Íslendingur, Breki Tómasson, vann nýlega til veglegra verðlauna, "Poet of Merit Award", fyrir kvæðið "Darkling", sem birtist í bókinni Honest Awakened, sem gefin var út í Bandaríkjunum í ágúst sl. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Börn

Konungar háloftanna er sönn saga sem Guðbergur Auðunsson hefur skráð. Brian Pilkington myndskreytti. Í kynningu segir að agnarlítill fjaðralaus dúfuungi laumi sér inn í líf fjörugrar fjölskyldu og komi þeim oft á óvart þau ár sem hann búi hjá þeim. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Djass

Eftir þögn hefur að geyma 13 lög þeirra Óskars Guðjónssonar og Skúla Sverrissonar . Lögin á plötunni heita Friður, Hvítar, Hún, Amedeo, Koma, Mammamma, Dimmalimm, Okkar á milli, Anna kveður, Höfnun, Sættir, Systur, Món ró og Nafni. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 942 orð

Djassveisla söngkvenna

Margot Kiis söngur, Gunnar Gunnarsson píanó, Gunnar Hrafnsson bassa og Erik Qvick trommur. Laugardagskvöldið 2. nóvember 2001. Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Enga vestræna snápa!

Enga vestræna snápa hér. Meira
10. nóvember 2002 | Myndlist | 653 orð | 1 mynd

Er frelsið að finna í myndlistinni?

Til 14. nóvember. Sýningin er opin á verslunartíma. Meira
10. nóvember 2002 | Tónlist | 593 orð

Fallegur söngur

Flutt voru íslensk kórlög og tvísöngslög, verk eftir Gounod og J. D. Zelenka. Flytjendur kammerkór, einsöngvarar og kammersveit. Stjórnandi Viera Manàsek. Sunnudagurinn 3. nóvember 2002. Meira
10. nóvember 2002 | Tónlist | 493 orð

Kaffivatnskontrapunktur

J.S. Bach: Prelúdía í h BWV 544; Meine Seele erhebet den Herrn BWV, Wachet auf & Vor deinen Thron; Fantasía & fúga í g BWV [542]. Þorkell Sigurbjörnsson: Lofið Guð. Megas: Forleikur. Peeters: Partita um "Veni Creator Spiritus". G. Böhm: Vater unser. Hilmar Örn Agnarsson orgel. Þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20:30. Meira
10. nóvember 2002 | Bókmenntir | 384 orð | 1 mynd

Kvennafar í Höfn

eftir Francisco de Miranda. Þýðing og skýringar: Björn Th. Björnsson. Myndir: Anna Cynthia Leplar. Prentun Oddi. Mál og menning 2002 - 109 síður. Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 701 orð | 2 myndir

Lengi lifi Stilluppsteypa!

Stilluppsteypa er líkastil afkastamesta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu. Fyrir stuttu kom út fimmti diskurinn á árinu tengdur liðsmönnum sveitarinnar, að þessu sinni tíu ára yfirlit helstu laga Stilluppsteypu sem aldrei hafa komið út. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 1318 orð | 1 mynd

Lesandinn í lykilhlutverki

Christine Brook-Rose er ekki þekkt nema meðal þröngs hóps bókmenntaunnenda, en þó nýtur hún viðurkenningar fyrir að vera meðal þeirra höfunda tuttugustu aldar sem framið hafa einna róttækastar tilraunir á sviði skáldsagnagerðar - ekki síst með tilliti... Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Ofsafengið apaspil

HLJÓMSVEITIN The Apes frá Washington DC vakti verðskuldaða athygli á Airwaveshátíðinni í fyrra. Aparnir voru einkar líflegir á sviði og sérstaklega fór söngvarinn á kostum; var hin óútreiknanlegasta hamhleypa og fetti sig og bretti á alla lund. Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 466 orð | 1 mynd

Ormasúpa í Kína

SJÓNVARPSKONAN Sigríður Arnardóttir er umsjónarmaður og handritshöfundur þáttarins Fólk með Sirrý á Skjá einum. Þátturinn er tilnefndur til Edduverðlaunanna, sem sjónvarpsþáttur ársins. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 490 orð | 2 myndir

"Ég valdi fjölbreytta músík til að sýna allar mínar hliðar"

HALLVEIG Rúnarsdóttir sópransöngkona heldur sína fyrstu opinberu einsöngstónleika í Karlakórshúsinu Ými í Skógarhlíð í kvöld kl. 20.00. Meðleikari hennar á tónleikunum er Árni Heimir Ingólfsson. Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 184 orð

Riddarar eyðimerkurinnar

BRAIN Police hefur nú verið starfandi í 4 ár og fagnar því með afmælistónleikum á Gauki á Stöng á morgun. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Saga sjávarútvegs á Íslandi

SÓKN og sjávarfang, saga sjávarútvegs á Íslandi, eftir Jón Þ. Þór er komin út hjá bókaútgáfunni Hólum á Akureyri. Þetta er fyrsta bindi verksins og fjallar um árabáta- og skútuöld. Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 354 orð | 1 mynd

Sigur Rós á sölulistum 19 landa

ÚTRÁS íslenskra poppara er í fullum gangi um þessar mundir og rétt að tæpa á því helsta sem er að gerast hjá þeim "stærri". Af gulldrengjunum okkar í Sigur Rós er það helst að frétta að sala á ( ) er nú komin í rúmlega þúsund eintök hérlendis. Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 82 orð

Stuðmenn í Austurbæ

Á NÆSTU dögum kemur út á geislaplötu upptaka frá annáluðum viðhafnartónleikum sem Stuðmenn héldu í Þjóðleikhúsinu 1. og 2. október síðastliðinn. Meira
10. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 255 orð | 1 mynd

Vantar heimili fyrir einhverf börn

Í KVÖLD kl. 20.00 verða haldnir styrktartónleikar í Kópavogskirkju. Málefnið varðar sérdeild Digranesskóla fyrir einhverfa og stendur tónlistarkonan Natalía Chow að tónleikunum, en dóttir hennar er einhverf. Meira
10. nóvember 2002 | Menningarlíf | 149 orð

Waris Dirie hreppir Corine-verðlaunin

SÓMALSKA fyrirsætan Waris Dirie og höfundur Eyðimerkurblómsins hlaut hin virtu alþjóðlegu bókmenntaverðlaun Corine fyrir nýja bók sína, Eyðimerkurdögun, sem komin er út í íslenskri þýðingu hjá JPV útgáfu. Meira
10. nóvember 2002 | Myndlist | 425 orð

Þrúgandi í minningunni

Opin 10-18 virka daga og 11-18 um helgar. Sýningu lýkur 13. nóvember. Meira

Umræðan

10. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 535 orð | 1 mynd

Aukakílóin - aðalkílóin

NÚ ERU rétt um sex ár liðin síðan ég kom fram í Dagsljósi sjónvarpsins með hið vinsæla innslag Heilsuhorn Gauja litla. Ég var á þessum tíma 172,5 kíló og steig nakinn inn í stofu á hverju heimili og hét því að grenna mig. Það tókst bara bærilega. Meira
10. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 241 orð

Birkiaska

FYRIR fjórum og hálfu ári fluttist ég til Íslands frá Danmörku og heyrði í fyrsta skipti um birkiösku. Dóttir mín hafði fengið sortuæxli eftir að hún átti sitt annað barn sem olli mér ólýsanlegum áhyggjum. Meira
10. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 196 orð

Farið varlega í umferðinni

ÉG þekki það af eigin reynslu hversu hræðilegt það er þegar barn verður fyrir bíl. Bróðir minn varð fyrir bíl þegar hann var níu ára og þurfti að liggja í tvo mánuði í gifsi á spítala fótbrotinn. Meira
10. nóvember 2002 | Aðsent efni | 13383 orð | 2 myndir

Minjavernd á villigötum!

"Þar með bættist 14. læristóllinn í sagnfræði við þá sem fyrir voru í þessari stofnun, í hópi hvers er að finna eina konu. Svona rétt í anda rómaðrar "jafnréttisáætlunar" Háskóla Íslands eða hvað?" Meira
10. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 360 orð | 1 mynd

Omega MIG langar að lýsa ánægju...

Omega MIG langar að lýsa ánægju minni með sjónvarpsstöðina Omega. Sérstaklega finnast mér þættirnir hans Ólafs Jóhannssonar um Ísrael frábærir. Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2812 orð | 1 mynd

KJARTAN RUNÓLFSSON

Guðmundur Kjartan Runólfsson fæddist 20. júní 1920 í Reykjavík. Hann lést á Long Beach Memorial Hospital í Long Beach í Kaliforníu 27. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lára Guðmundsdóttir, húsfrú í Reykjavík, f. á Hlöðum í Grenivík 31. okt. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

KRISTJÁN ÁRNI GUNNARSSON

Kristján Árni Gunnarsson fæddist í Reykjavík 6. maí 1979. Hann lést 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans eru Katrín Andrésdóttir, íþróttakennari í Austurbæjarskóla, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR ESTHER EINARSDÓTTIR

Ragnheiður Esther Einarsdóttir fæddist á Kárastíg 8 í Reykjavík hinn 31. október 1916. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Þórðarson, afgreiðslumaður í Reykjavík, f. 15. júlí 1880, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. nóvember 2002 | Bílar | 782 orð | 6 myndir

Aflmikill og sítengdur Rexton

SSANGYONG var um stutt skeið hluti af Daewoo-keðjunni en er nú á ný sjálfstæður bílaframleiðandi, einkum þekktur á Vesturlöndum fyrir framleiðslu á jeppum, s.s. Korando og Musso. Musso þekkja Íslendingar. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 630 orð | 2 myndir

Baulandi beljur á þriðju hæð

"ÞARNA er Strikið sem Danir segja að sé lengsta göngugata í heimi. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 98 orð | 1 mynd

Benz bifreið fylgir með herberginu

HÓTELIN Ritz-Charlton og Mercedes Benz hófu hinn 1. nóvember sl. samvinnu en þau bjóða gestum upp á pakka sem heitir Lykill að lúxus. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 129 orð | 1 mynd

Eins lítra bíll VW fær umhverfisverðlaun

BERND Pischetsrieder, stjórnarformaður Volkswagen AG, tók nýlega við umhverfisverðlaunum ARBÖ, Automobil- und Radfahrerbund Österreich, en þetta eru einhver virtustu verðlaun sinnar tegundar í bílaheiminum. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 81 orð | 1 mynd

GM-Daewoo límúsína sem ekki er til

GENERAL Motors, nýr eigandi Daewoo, hefur látið hendur standa fram úr ermum og búið til nýtt einkennismerki og undarlega límúsínu með smábílanafninu Kalos. Vandséð er hver breytingin á merkinu er önnur en sú að GM hefur bæst við fyrir framan Daewoo. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 81 orð | 1 mynd

Himnasæng í háloftunum

FARÞEGAR sem ferðast á viðskiptafarrými með flugfélaginu Singapore Airlines geta nú haft það huggulegt því búið er að taka í notkun nýja gerð af sætum um borð. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 172 orð | 1 mynd

Holden Monaro til Evrópu?

HUGSANLEGT er að General Motors hefji sölu í Evrópu á aflmiklum, tveggja dyra sportbíl, Holden Monaro, sem framleiddur er í Ástralíu af dótturfyrirtækinu Holden. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 108 orð | 1 mynd

Honda Pilot hugsanlega fluttur inn

TIL athugunar er hjá Honda-umboðinu að hefja innflutning á nýjum jeppa frá Honda sem heitir Pilot og hefur verið markaðssettur í Bandaríkjunum. Þarna er um að ræða fullvaxinn jeppa með sambyggða yfirbyggingu og grind með 3,5 lítra V6-álvél. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 247 orð | 2 myndir

Í anddyrinu er gengið undir foss

NÚ liggur fyrir hugmynd að nýrri gestastofu í Þjórsárdal en um skeið hefur verið rætt um að reisa þar nýtt hús sem hýsa myndi safn eða sýningar. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 207 orð | 2 myndir

KANADA Ferð til Winnepeg Í júlí...

KANADA Ferð til Winnepeg Í júlí á næsta ári verður í boði ferð til Winnipeg í Kanada en nýlega var skrifað undir samninga milli Vesturfarasetursins/Snorra Þorfinnssonar ehf. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 557 orð | 4 myndir

Magnað andrúmsloft í kirkjugarðinum

Síðastliðið vor fór Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri í Grundarfirði til Paimpol í Frakklandi en sá bær hefur verið kallaður Íslandsbærinn í Frakklandi. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 164 orð | 1 mynd

Mega flugmenn brátt taka sér lúr í flugi?

FAGNEFND á vegum Flugöryggissamtaka Evrópu, JAA, hefur lagt til að flugmenn megi undir ströngum skilyrðum taka sér örstuttan blund meðan þeir eru við vinnu sína. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 169 orð | 1 mynd

Ný dísilvél og drifkerfi í Volvo XC70

BRIMBORG hf., umboðsaðili Volvo, hefur fengið nýjan og breyttan Volvo XC70 Cross Country með dísilvél og aflmeiri bensínvél. Jafnframt er hann kynntur með breyttum drifbúnaði. Nýja dísilvélin er með samrásarinnsprautun af nýjustu gerð. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 336 orð | 1 mynd

Ort í rigningunni

Nú heiti ég í bili ekki Jóhanna þegar við ræðumst við, húseigendamóðirin og ég, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir, heldur Umm Illugi. Margar sýrlenskar konur kenna sig við elsta son sinn þegar þær tala við ókunnuga. En Umm Tarik hefur þó lofað að segja mér rétta nafnið sitt þegar ég kem þangað í ramadanmat í næstu viku. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 51 orð

Ræsir hefur innflutning á Chrysler

RÆSIR hf. er að fá fyrstu bílana af Chrysler gerð til landsins en nokkuð er um liðið síðan fyrirtækið tók við umboði fyrir Chrysler bíla á Íslandi. Að sögn Guðmundar Baldurssonar, sölustjóra hjá Ræsi, er von á nokkrum Chrysler bílum til landsins, þ. á m. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 77 orð

SsangYong

Vél: Sex strokkar, 3.199 rúmsentimetrar, tveir of análiggjandi kambásar. Afl: 220 hestöfl við 6.100 snúninga á mínútu. Tog: 324 Nm við 4.600 snúninga á mínútu. Drif: Sítengt fjórhjóladrif, Borg Warner-millikassi með tölvustýrðri afl miðlun, TOD. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 83 orð | 1 mynd

Sýna verk þekktustu meistara Hollands

Í LOKþessa mánaðar verður opnuð sýningarmiðstöð á Schiphol-flugvelli í Amsterdam í Hollandi. Það er safnið Rijksmuseum í Amsterdam sem stendur að opnun þessarar sýningaraðstöðu á flugvellinum. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 108 orð

Sæði fyrir störfin

STARFSMENN ARO Campulung jeppaverksmiðjunnar í Rúmeníu hafa bundist samtökum um að selja sæði úr sér til að rétta við fjárhag verksmiðjunnar. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 186 orð | 3 myndir

Touareg, Vectra og Espace fá Gullna stýrið

NÝR Opel Vectra hlaut Gullna stýrið, sem er ein eftirsóttasta viðurkenning sem bílaframleiðanda hlotnast. Gullna stýrið hefur verið veitt af vikublaðinu Bild am Sonntag síðan 1976. Opel Vectra hlaut Gullna stýrið í flokki stórra millistærðarbíla. Meira
10. nóvember 2002 | Bílar | 632 orð | 1 mynd

VW hvorki vill né getur boðið ódýra bíla

Stephan Wöllenstein, sölustjóri VW í Þýskalandi í 16 Evrópulöndum, segir í samtali við Guðjón Guðmundsson að það sé stefna fyrirtækisins að færa framleiðsluna upp í staðlaða lúxusbíla. Meira
10. nóvember 2002 | Ferðalög | 569 orð | 1 mynd

Öll ljósin slökkt um stund

Á myrkum dögum eru sagðar draugasögur, farið í rómantíska gönguferð, lesið í lófa, svört föt eru á tilboði og fólk flykkist í blysfarir. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

50ÁRA afmæli.

50ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 11. nóvember, er Kolbeinn Kristinsson, forstjóri Myllunnar-Brauðs hf. , fimmtugur. Í tilefni af þessum tímamótum munu Kolbeinn og eiginkona hans, Ruth S. Gylfadóttir, verða með móttöku á Grand hóteli á afmælisdaginn kl. Meira
10. nóvember 2002 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Sjötugur er í dag, sunnudaginn 10. nóvember, Hjálmar Örn Jónsson verkstjóri, Hvannalundi 17, Garðabæ. Hann og eiginkona hans, Ásta Dungal, verða að heiman á... Meira
10. nóvember 2002 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 10. nóvember, er Aðalheiður Tómasdóttir frá Brimilsvöllum í Fróðárhreppi níræð. Eiginmaður hennar var Ingvar Agnarsson sem lést 1996. Lengst af bjuggu þau á Hábraut 4 í Kópavogi en dvelur hún nú á Hrafnistu í Reykjavík. Meira
10. nóvember 2002 | Fastir þættir | 116 orð

Bridgefélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 7.

Bridgefélag Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 7. nóvember sl. var spilað annað kvöldið af þremur í hraðsveitakeppninni. Eftir tvö kvöld er staða sveitanna þessi: Anton, Pétur, Garðar, Helgi og Rikki 1.143 Kristján, Björn, Guðrún og Páll 1. Meira
10. nóvember 2002 | Fastir þættir | 129 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Glæsibæ, mánud. 4. nóv. 2002. 25 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S : Eysteinn Einarsson - Magnús Oddsson 260 Kristján Ólafsson - Ólafur Gíslason 248 Júlíus Guðmundss. Meira
10. nóvember 2002 | Fastir þættir | 78 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

12 sveitir í Gullsmára Nú stendur yfir árleg sveitakeppni bridsdeildar FEBK í Gullsmára. 12 sveitir vóru skráðar til leiks. Tvær umferðir vóru spilaðar mánudaginn 4. nóvember sl. og tvær fimmtudaginn 7. nóvember síðastliðinn. Meira
10. nóvember 2002 | Fastir þættir | 283 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

TVEIMUR kvöldum af þremur er lokið í svokölluðum Kauphallartvímenningi hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Þátttaka er mjög góð, eða 54 pör. Meira
10. nóvember 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní sl. í Berufjarðarkirkju af sr. Sjöfn Jóhannesdóttur þau Karin Hammer og Sigurður Eiríksson . Heimili þeirra er á Svinair,... Meira
10. nóvember 2002 | Dagbók | 19 orð

FYLGJURNAR

Þögn fylgir morgni, þunglyndi degi, söknuður kvöldi, sár tár nóttu. Sælt er því að sofna, sárt að vakna, langt að lifa. Líður allt um... Meira
10. nóvember 2002 | Í dag | 483 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20 í kórkjallara. Laugarneskirkja . Tólf spora hópar koma saman í gamla safnaðarheimilinu mánudag kl. 18. Lokuðu hóparnir hittast á sama tíma og venjulega. Umsjón Margrét Scheving sálgæsluþjónn. Meira
10. nóvember 2002 | Í dag | 542 orð | 1 mynd

Kristniboðsdagurinn

Í DAG, sunnudaginn 10. nóvember, er kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar og er í guðsþjónustum víða um land vakin athygli á starfi Sambands íslenskra kristniboðsfélaga í Afríku. Beðið fyrir starfinu og tekið við gjöfum til þess. Meira
10. nóvember 2002 | Dagbók | 862 orð

(Post. 10, 43.)

Í dag er sunnudagur 10. nóvember 314. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Honum bera allir spámennirnir vitni; að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn fyrir-gefningu syndanna. Meira
10. nóvember 2002 | Fastir þættir | 1145 orð | 1 mynd

"Farið því"

Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er í dag og kastljósinu er beint út í heim, þar sem óeigingjarnt starf er víða unnið til útbreiðslu fagnaðarerindisins. Sigurður Ægisson hugar að því tilefni að spurningunni um meðvitund íslenskra safnaða í þeirri baráttu. Meira
10. nóvember 2002 | Fastir þættir | 224 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1.d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Bg5 Bb7 8. e3 d6 9. f3 c5 10. dxc5 dxc5 11. Bd3 Rbd7 12. Hd1 h6 13. Bf4 e5 14. Bg3 e4 15. Bc2 exf3 16. gxf3 He8 17. e4 De7 18. Bd6 De6 19. Meira
10. nóvember 2002 | Fastir þættir | 492 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er kona. Þessi staðreynd kann að koma sumum lesendum Morgunblaðsins spánskt fyrir sjónir, en ætti þó ekki að gera það nú í upphafi 21. Meira

Sunnudagsblað

10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1665 orð | 2 myndir

Að gleymast ekki

Magnús Magnússon, sjónvarpsmaður í Bretlandi, tekur í kvöld við heiðursverðlaunum Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. Skapti Hallgrímsson spjallaði við Magnús og komst að því að hann hóf störf í blaðamennsku á sínum tíma í því skyni að afla sér vasapeninga og að hann lærði að blóta á íslensku sem 17 ára háseti á síldarvertíð um borð í gamla Snæfellinu. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 646 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi

Patty Wagstaff hefur í þrígang orðið bandarískur meistari í listflugi því hún vildi sanna að ekki væri bara um tilviljun að ræða. Wagstaff var hér á ferð fyrir skömmu og Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við þessa ævintýrakonu. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1060 orð

Barátta fyrir því að sanna sig

Andlitið á Sigríði Ósk Jónsdóttur ljómar af gleði. Ef til vill er það vegna þess að ókunnugan gest hefur borið að garði, en þó segja þeir sem vinna daglega með henni að hún sé svona lífsglöð að eðlisfari. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 190 orð | 3 myndir

Baunakvartett

Nenni maður að sýna örlitla fyrirhyggju og muna eftir að leggja baunir í bleyti eru þær afskaplega handhægt hráefni og ódýrt og ágætisstaðgengill kjöts (þar sem þær eru mjög eggjahvíturíkar). Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 47 orð

Baunir með fennel

Sjóðið baunirnar í söltu vatni þar til þær eru "al dente", semsé enn dálítið stinnar, ekki of linar (15-20 mín.). Þerrið og berið fram með bræddu smjöri. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 117 orð

Baunir sem meðlæti

Grænar baunir eru klassískt meðlæti með bæði kálfa- og lambakjöti og eins fuglakjöti. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2503 orð | 4 myndir

Brjálaður Bítlamaður

Fáir hafa jafnbrjálaða Bítlabakteríu og Ingólfur Margeirsson sem gert hefur þrjátíu útvarpsþætti og er nú að gefa út veglega bók um sögu Bítlanna, fjórmenninganna frá Liverpool, sem lögðu heimsbyggðina að fótum sér á sjöunda áratugnum. Jóhanna Ingvarsdóttir sá bara Bítlastjörnur í augunum á Ingólfi þegar hann rifjaði upp "gamla" tíma og dró fram hvern diskinn af öðrum. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

Dettifoss sekkur

Í bók Þórs birtist í fyrsta skipti mynd sem sýnir Dettifoss sökkva á Írlandshafi eftir árás þýsks kafbáts 21. febrúar 1945. "Þetta er að mínu viti merkasta mynd bókarinnar," segir höfundurinn. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 906 orð | 1 mynd

Einbjörn talar við Tvíbjörn (um Þríbjörn)

PABBI, pabbi", hrópaði strákurinn minn einn daginn, þegar hann kom heim úr skólanum, "borgarstjórinn kom í heimsókn í bekkinn og ég tók í höndina á henni. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 900 orð | 2 myndir

Erfitt að vera frægur

AUMINGJA Victoria Beckham og Winona Ryder. Það er örugglega frekar leiðinlegt að vera þær núna. Mannránsáætlanir, lögreglurannsóknir og réttarhöld haldast í hendur við örvæntingu, kvíða og skömm; og heimurinn fylgist með. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 225 orð | 1 mynd

Fennel (fenníka)

FENNELPLANTAN er falleg jurt og laufblöð hennar eru ekki ólík fersku dilli eða gulrótarblöðum. Laufin og eins fræ plöntunnar bera keim af anís og eru notuð í ótal uppskriftum. Laufin eru einnig notuð sem skraut. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 332 orð | 3 myndir

Frábær hvítvín frá Austurríki

Í Austurríki eru framleidd einhver mögnuðustu hvítvín veraldar. Þau hefur hins vegar af einhverjum ástæðum ekki verið að finna á íslenska markaðnum til þessa, sem er illskiljanlegt. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Friðardagurinn

"Sævar Jóhannesson fékk þessa mynd á Netinu fyrir hreina tilviljun," segir Þór Whitehead. "Þar voru boðnar fram myndir frá Íslandi og hann keypti myndirnar. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2202 orð | 2 myndir

Genin okkar

Bókarkaflar Líftæknin hefur á skömmum tíma náð að verða fyrirferðarmikil atvinnugrein á Íslandi. Umræðan um allan heim hefur verið mikil undanfarin ár, enda miklar vonir bundnar við greinina og ekkert lát á tilkynningum um vísindalegar uppgötvanir sem styðja stöðu hennar og starfsemi. Steindór J. Erlingsson leitast við að reifa hvað vöxtur líftækninnar þýði fyrir samfélagið. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 133 orð

Grænar baunir

Þessi litlu grænu krútt eru fræ plöntunnar Pisium stivum og eru varðveitt í baunabelg (allt að 8 stk. í hverjum belg). Baunir hafa verið ræktaðar frá örófi alda. Grænar baunir á markaðnum í dag eru ýmist ferskar, niðursoðnar, þurrkaðar eða frosnar. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1577 orð | 7 myndir

Heima er best

Fjölbreytileikinn er mikill í samfélagi fatlaðra og þjónustu við þá hefur verið umbylt á undanförnum árum, þótt enn gæti víða fordóma. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi hefur yfir þúsund fatlaða einstaklinga á þjónustuskrá. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 124 orð

Kjúklingabaunir

Kjúklingabaunaplantan á rætur sínar að rekja til Miðjarðarhafslandanna og baunir hennar (sem eru fræ í fræhylkjum), eru ýmist seld þurrkuð eða forsoðin í dósum. Þurrkaðar kjúklingabaunir skal alltaf leggja í bleyti fyrir eldun. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 137 orð

Kokkur og vín frá Chile á Apótekinu

Chile verður í aðalhlutverki á Apótekinu um næstu helgi. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 153 orð

Linsubaunir

Nokkur afbrigði eru til af linsubaunum. E.t.v. má segja að græna Puy-linsubaunaafbrigðið sé þeirra eðlast (að öllum hinum ólöstuðum). Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 144 orð

Linsumauk

Prófið maukið t.d. sem meðlæti með hamborgarhrygg.Hellið tveimur bollum af linsum í sigti og skolið. Leggið í bleyti í klukkutíma (ef vill). Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 60 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 170 orð

Mornaysósa (bragðbætt Béchamelsósa)

Bræðið 3 msk. af smjöri yfir lágum hita á þykkbotna, djúpri pönnu. Bætið 6 msk. af hveiti saman við og þeytið vel saman með písk þar til verður til jöfn blanda. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2207 orð | 6 myndir

Myndræn tímavél

Út er komin bók eftir Þór Whitehead, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, þar sem saga stríðsáranna á Íslandi er rakin í myndum. Sumar þeirra hafa aldrei birst áður. Ásgeir Sverrisson kynnti sér bókina og ræddi við höfundinn Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Pítsusneiðar eða pítsusnúðar - gott í nestið

KÖLD heimatilbúin pítsusneið er sniðug í nestispakkann (í mörgum skólum gefst ugglaust einnig kostur á að hita upp nesti í örbylgjuofni). Sem tilbreytingu má hugsa sér að skera pítsudeigið í breiðar ræmur og smyrja fyllingu á og rúlla upp í... Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2097 orð | 5 myndir

Plástursaðgerðir alltof algengar

Sjómannasamtökin hafa lengi unnið ötullega að uppbyggingu þjónustukjarna fyrir aldraða á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði. Anna G. Ólafsdóttir fékk í samtali við Guðmund Hallvarðsson, stjórnarformann Hrafnistu, að vita að vonbrigði hefðu verið varðandi stuðning yfirvalda við uppbygginguna síðustu árin. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 3731 orð | 2 myndir

"Ef þú getur þetta þá getur þú allt"

Hvað tekur leikari til bragðs þegar hann flytur til nýs lands og stendur frammi fyrir því að vera án síns helsta verkfæris - tungumálsins? Anna G. Ólafsdóttir hreifst af því hvernig danska leikkonan Charlotte Bøving tekur á vandanum og bregður sér í hlutverk hinnar smyrjandi jómfrúar í Iðnó á næstunni. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 81 orð

Rjómabaunir

Sjóðið 800 g grænar ferskar eða frosnar baunir, þerrið og setjið aftur í pott. Látið gufa aðeins af þeim örskamma stund yfir miklum hita og bætið því næst 1½ dl af sjóðheitum rjóma saman við og látið sjóða þar til rjóminn hefur gufað upp til hálfs. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 2129 orð | 4 myndir

Skapadómurinn

Bókarkafli Óáran, fátækt og óblíð veðrátta voru ekki einu ástæður vesturfaranna og ekki sáu allir ferðalangar Ameríku í hillingum. Erlendur Guðmundsson frá Mörk í Laxárdal var einn þessara manna. Hér er gripið niður í aðdragandanum að vesturferð hans. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 40 orð

Smjörbaunir

Þessar ljúffengu og saðsömu baunabombur þurfa helst að liggja í bleyti yfir nótt og eru frábærar í t.d. eftirfarandi salat sem tilvalið er að gera fyrir nokkra daga og taka með sér í vinnuna sem hádegismat og borða með grófu... Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 70 orð

Smjörbaunir með túnfisk

Leggið baunirnar í bleyti yfir nótt (uppskrift miðuð við 3 bolla). Sjóðið í léttsöltu þar til mjúkar en samt al dente (skulu veita tönnum viðnám). Kælið. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Stofnanamúrarnir falla

Fjölbreytileikinn er mikill í samfélagi fatlaðra og þjónustu við þá hefur verið umbylt á undanförnum árum, þótt enn gæti víða fordóma. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi hefur yfir þúsund fatlaða einstaklinga á þjónustuskrá. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 600 orð | 2 myndir

Verður aldrei einkamál ritstjóra

TÍMARITIÐ Veiðimaðurinn, elsti stangaveiðimiðill landsins, skiptir nú bæði um útgefanda og ritstjóra. Í stað Fróða og Eiríks St. Eiríkssonar koma nú Heimur og Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúti og eigandi veiðivefjarins flugur.is. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1741 orð | 2 myndir

Þyrnitré í stormviðri

Þrátt fyrir erfið veikindi er engan bilbug að finna á Johnny Cash. Árni Matthíasson segir frá nýrri plötu hans sem kom út í liðinni viku. Meira
10. nóvember 2002 | Sunnudagsblað | 1984 orð | 3 myndir

Ætlaði ekkert að ílengjast í tónlistinni

Hann þolir ekki endurtekningar, stuðlar texta sína og hefur afskaplega gaman af að beita fyrir sig húmornum. Anna Sigríður Einarsdóttir ræðir við fyrrum Stuðmanninn, hrekkjusvínið og Spilverksfélagann Valgeir Guðjónsson sem á dögunum sendi frá sér nýja plötu. Meira

Barnablað

10. nóvember 2002 | Barnablað | 203 orð | 1 mynd

Allir sögðu frá

Systkinin Anna Elísabet og Ólafur Sverrir Sölvabörn eru 7 og 9 ára nemendur í Selárskóla. Þau eru mikið leikhúsfólk og sjá gjarna bæði barna- og fullorðinssýningar. Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 521 orð | 3 myndir

Andarungar og hænur

Hver þekkir ekki söguna af Litlu hafmeyjunni? Eða Litlu stúlkunni með eldspýturnar, Prinsessunni á bauninni, Litla ljóta andarunganum, Hans klaufa eða þá ævintýrið Nýju fötin keisarans? Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 171 orð | 1 mynd

Ekkert ljótur

Ásta Magnúsdóttir, nemandi í Vesturbæjarskóla, sem verður 8 ára í desember, fór að sjá Honk! Ljóta andarungann í Borgaleikhúsinu fyrir viku síðan og fannst bara gaman. "Mér finnst ljóti andarunginn ekkert ljótur, frekar fyndinn! segir Ásta. Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Eldspýtnaþraut

Ef einhver hefði verið svo vænn að kaupa eldspýtur á af litlu stúlkunni á gamlárskvöld hefði sá hinn sami kannski gert þessa þraut til að skemmta sér og öðrum. Leggðu 24 eldspýtur svo þær myndi níu ferninga eins og og þessi mynd sýnir. Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd

Haustið

Ja, nú er sumarið búið, og allt er öfugsnúið. Þá er hitinn farinn, og trén öll marin. Þegar kuldi kemur er haust, þá krakkinn skaust. Í skólann sinn, til að læra um vin þinn. Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 103 orð | 1 mynd

Honk! í vinning

Nú er um að gera að freista gæfunnar. Ef þú svarar öllum þessum spurningum rétt og sendir svörin til okkar áttu möguleika á að verða einn af tuttugu vinningshöfum sem annaðhvort hljóta miða fyrir tvo á leikritið Honk! Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 70 orð | 3 myndir

Hrekkjavaka í Reykjavík

Fyrir tveimur vikum sögðum við frá hrekkjavöku í barnablaðinu. Nú fyrir viku héldu einmitt hrekkjavöku í Alþjóðahúsinu krakkar í Félagi nýrra Íslendinga. Það er félag fólks sem fæddist í útlöndum, en fluttist síðan til Íslands og varð að Íslendingum. Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 47 orð | 3 myndir

Í grænum sjó

Teiknimyndin um litlu hafmeyjuna hana Aríel er einmitt byggð á sögu eftir H.C. Andersen. Eins og þið munið úr myndinni er sjórinn stór og býr yfir hundrað hættum. Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 93 orð | 1 mynd

Krakkakrossgáta

Finndu út hvaða orð vantar í setningu eða er svar við hverri spurningu og skrifaðu það í viðkomandi reit. Skemmtilegt! 1) Hver vildi hafa fætur en ekki sporð? 2) Hvert er miðnafn ævintýraskáldsins? 3) Honk er lítill og ljótur ___? Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Lesið fyrir börn

Næstu vikur lesa höfundar upp úr nýjum barnabókum sínum í Bókabúð Máls og menningar á Laugaveginum kl. 11 á laugardagsmorgnum, og suma þriðjudaga kl. 20. Þemun eru: Laugardaga: 16. nóv.: Algjör hryllingur! 23. nóv.: Ljós, lömb og lýs 30. nóv. Meira
10. nóvember 2002 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ég óska eftir að eignast pennavini á aldrinum 8-10 ára. Er sjálf 8 ára. Áhugamál mín eru sund, bíó og að leika mér með vinum. Meira

Ýmis aukablöð

10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 69 orð | 1 mynd

Boorman til Suður-Afríku

BRESKI leikstjórinn John Boorman , sem síðast sendi frá sér The Tailor Of Panama eftir sögu Johns Le Carré , er nú að undirbúa gerð nýrrar myndar, Country Of the Skulls. Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 645 orð | 1 mynd

Eftirvæntingin í óvissunni

"Ef maður er jafnan viðbúinn hinu óvænta verður þá hið óvænta ekki jafnan viðbúið?" Þetta er svo óvænt spurning að ég er einmitt viðbúinn að svara henni. Svarið er já. En þar með er eftirvæntingin horfin úr lífinu, ekki satt? Forvitnin. Spennan. Spurningin um hvað gerist á næsta augnabliki og því næsta eftir það. Eða svarið við spurningunni. Og ef spurning og svar eru eitt og hið sama er það ekki tilgangsleysið uppmálað? Dauðinn sjálfur? Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 1023 orð

Galinn og grínlaus

"Sko, vandinn er sá að Guð gaf manninum heila og typpi en aðeins nægilega mikið blóð til að reka eitt í einu. Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 2226 orð | 9 myndir

Hafið hugann dregur

Eddu-afhendingin er aftur komin inná fjalir Þjóðleikhússins sem Sæbjörn Valdimarsson telur góðan fyrirboða þess sem koma skal á fjórðu hátíð kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í kvöld. Hann skoðar spilin og spáir einkar hagstæðu sjóveðri. Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 83 orð | 1 mynd

Hanson aftur á glæpabrautina

LEIKSTJÓRINN Curtis Hanson hefur gert prýðilegar sakamálamyndir á ferlinum, The Bedroom Window, Bad Influence , en þó fyrst og fremst Óskarsverðlaunamyndina LA Confidential . Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 142 orð | 1 mynd

Harry Potter er á leiðinni

NÚ eru aðeins tvær vikur þangað til nýjasta Harry Potter myndin verður frumsýnd hér á landi, en síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1997 í bókinni Harry Potter og viskusteinninn hafa vinsældir hans slegið öll met um allan heim. Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 110 orð | 1 mynd

Kólnar enn á Kaldafjalli

BRESKI leikstjórinn Anthony Minghella er lentur í vandræðum með nýja mynd sína eftir að hafa hlotið mikið lof fyrir The English Patient og The Talented Mr. Ripley . Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 79 orð | 1 mynd

Norton framleiðir Maugham

BANDARÍSKI leikarinn Edward Norton , sem við getum nú séð í Red Dragon , mun framleiða og leika eitt aðalhlutverkanna í myndinni The Painted Veil sem byggð er á skáldsögu W. Somerset Maugham . Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 214 orð | 1 mynd

Penn og Allen leika hjá Bing

GLAUMGOSINN og framleiðandinn Steve Bing er einna helst frægur að endemum fyrir að vera barnsfaðir Elizabeth Hurley án þess að vilja það. Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 153 orð

Peter Pan flýgur á ný

TÖKUR eru hafnar á nýrri leikinni kvikmyndaútgáfu af hinni sígildu sögu J. M. Barrie um strákinn fljúgandi sem aldrei ætlar að verða fullorðinn, Peter Pan . Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 69 orð | 1 mynd

Robin Williams

átti við mikinn fíkniefnavanda að stríða eins og mörg starfssystkin hans en tókst að sigrast á honum á 9. áratugnum. Um kókaín hefur hann sagt: "Kókaín er leið Guðs til að segja þér að þú þénir of mikla peninga. Meira
10. nóvember 2002 | Kvikmyndablað | 360 orð | 2 myndir

Sigurgangan hjá Stellu - hrakfarirnar hjá Salómon

STELLA í orlofi er einhver vinsælasta gamanmynd íslenskrar kvikmyndasögu, en myndinni, sem frumsýnd var árið 1986, leikstýrði Þórhildur Þorleifsdóttir eftir handriti Guðnýjar Halldórsdóttur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.