Greinar þriðjudaginn 12. nóvember 2002

Forsíða

12. nóvember 2002 | Forsíða | 83 orð

Frækileg björgun

EKKI mátti tæpara standa þegar gröfustjóra var bjargað úr hjólaskóflu sem hafði lent úti í brimgarðinum við Ólafsvíkurenni í gærmorgun. Meira
12. nóvember 2002 | Forsíða | 83 orð | 2 myndir

Frækileg björgun

EKKI mátti tæpara standa þegar gröfustjóra var bjargað úr hjólaskóflu sem hafði lent úti í brimgarðinum við Ólafsvíkurenni í gærmorgun. Meira
12. nóvember 2002 | Forsíða | 257 orð | 1 mynd

Hafnar kröfum ESB

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hafnar með öllu kröfum Evrópusambandsins um framlög EFTA-ríkjanna, Íslands, Noregs og Liechtenstein, í þróunarsjóð fyrir fátækari ríki ESB í tengslum við viðræður vegna stækkunar ESB og EES-svæðisins. Meira
12. nóvember 2002 | Forsíða | 102 orð

Khamenei hótar valdbeitingu

ALI Khamenei, erkiklerkur og æðsti leiðtogi Írans, hótaði í gær að beita "valdi alþýðunnar" ef stjórnkerfi landsins lamaðist vegna deilna umbótasinna í stjórn Mohammads Khatamis forseta og á þinginu við afturhaldssama dómstóla. Meira
12. nóvember 2002 | Forsíða | 69 orð

Lagt til að Írakar hafni ályktun SÞ

UTANRÍKISMÁLANEFND íraska þingsins lagði til í gær að Írakar höfnuðu nýrri ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Írak. Meira
12. nóvember 2002 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

Óttast að 15 millj. manna svelti í hel

MELES Zenawi, forsætisráðherra Eþíópíu, hvatti í gær þjóðir heims til að taka tafarlaust höndum saman um að afstýra nýrri hungursneyð í landinu sem gæti orðið enn skæðari en á árunum 1984-85 þegar tæp milljón Eþíópíumanna dó úr hungri. Meira

Fréttir

12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

1,5 milljarða viðskipti með bréf í Skeljungi

RÚMLEGA þrettán prósenta hlutur í Skeljungi hf., að söluverðmæti nálægt 1,5 milljarðar, skipti um hendur í gær þegar Haukþing ehf., nýtt fjárfestingafélag í eigu Hf. Eimskipafélags Íslands, Sjóvár-Almennra trygginga hf. og Skeljungs hf. Meira
12. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 210 orð

48% fleiri synjað um fjárhagsaðstoð í fyrra

EINHLEYPIR karlar mynda stærsta hóp þeirra sem fengu fjárhagsaðstoð frá Félagsþjónustunni í Reykjavík árið 2001, eða 41%. Einstæðir foreldrar eru næst stærsti hópurinn, eða 35%. Þetta kemur fram í ársskýrslu Félagsþjónustunnar fyrir árið 2001. Meira
12. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

Aðeins auglýst innan bæjarkerfisins

MEIRIHLUTI félagsmálaráðs samþykkti að auglýsa starf deildarstjóra búsetudeildar laust til umsóknar innan bæjarkerfisins. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð

Aðskilnaður ríkis og kirkju tæki nokkur ár

AÐSKILNAÐUR ríkis og þjóðkirkju myndi taka nokkur ár frá því ákvörðun yrði tekin um að stefna að aðskilnaði þar til slíkur aðskilnaður tæki gildi. Þetta kemur m.a. Meira
12. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 150 orð | 1 mynd

Anna Margrét hafnaði í 8. sæti

ANNA Margrét Ólafsdóttir hafnaði í áttunda sæti á Heimsmeistaramóti unglinga í hreysti, sem fram fór í Portúgal um helgina. Heiðrún Sigurðardóttir hafnaði í tíunda sæti en þær stöllur voru fulltrúar Íslands á mótinu. Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 258 orð | 1 mynd

Ánægður með afgerandi úrslit

"ÉG er auðvitað bæði sæll og glaður með þessa niðurstöðu," segir Einar Kr. Guðfinnsson alþingismaður, sem hafnaði í öðru sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi á laugardaginn. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 130 orð

Bill Gates gefur til átaks gegn alnæmi

BILL Gates, yfirmaður bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, tilkynnti í gær að hann myndi gefa eitt hundrað milljónir Bandaríkjadollara, eða um átta og hálfan milljarð íslenskra króna, til heilsuverndarátaks gegn útbreiðslu HIV og alnæmis á... Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 91 orð

Blaðapappír verður 150 milljón klósettrúllur

BLAÐAPAPPÍR sem höfuðborgarbúar hafa skilað í grenndargáma og á endurvinnslustöðvar SORPU á síðastliðnum sjö árum hefur komið að góðum notum við framleiðslu á 150 milljón salernisrúllum í Svíþjóð. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Börnum misþyrmt í "litlu fangelsunum"

"SKÓLAR fyrir unga afbrotamenn" er opinbert heiti upptökuheimilanna í Mexíkó en þar fer fram lítil sem engin kennsla. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Edduverðlaunahafar á Bessastöðum

Ólafur Ragnar Grímsson efndi til móttöku á Bessastöðum í gær fyrir leikara og sjónvarpsfólk sem hlutu Edduverðlaunin. Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 363 orð | 1 mynd

Ekki ánægður með þessi úrslit

GUÐJÓN Guðmundsson alþingismaður er ekki ánægður með að hafa hafnað í fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi um helgina. "Ég stefndi hærra og náði ekki því takmarki sem ég setti mér, þ.e.a.s. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 264 orð

Eykur skilning á virkni meðferðar

VÍSINDAMENN Íslenskrar erfðagreiningar hafa greint hvernig krabbameinslyfið Topotecan hindrar frumuskiptingu með því að tengjast við lyfjamark sitt, tópóísómerasa I og DNA. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð

Fáránlegt brot á reglum

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ljóst að reglur um prófkjör sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi hafi verið brotnar við hina umdeildu utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem fram fór á Akranesi. Meira
12. nóvember 2002 | Suðurnes | 537 orð | 1 mynd

Fikt með eld talið orsök brunans

EYÐIBÝLIÐ Grænaborg á Vatnsleysuströnd brann á laugardagskvöldið. Talið er að fikt barna með eld hafi valdið brunanum. Húsið var 120 ára gamalt, var annað steinhúsið í þorpinu, og voru uppi hugmyndir um að gera það að minjasafni. Meira
12. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 64 orð | 1 mynd

Fjölmenni á vísindadegi

FJÖLDI fólks lagði leið sína á vísindadag í Háskólanum á Akureyri sl. laugardag. Þar var boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, sem vakti ekki síður athygli yngstu fjölskyldumeðlimanna. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Frjálslyndi flokkurinn undirbýr framboð

SAMRÁÐSÞING Frjálslynda flokksins var haldið sl. laugardag í Reykjavík. Áttatíu manns mættu á þingið hvaðanæva af landinu, fulltrúar úr kjördæmafélögum og miðstjórn ásamt flokkfélögum. Meira
12. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Fyrsta hverfisnefndin stofnuð

FYRSTA hverfisnefndin verður stofnuð á Oddeyri á fundi sem haldinn verður í Oddeyrarskóla í kvöld, þriðjudagskvöldið, 12. nóvember. Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 257 orð | 1 mynd

Harður slagur í Norðvesturkjördæmi

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra varð efstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fór á laugardag. Einar K. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Hreyfilbilun líklegasta orsök hrapsins

AÐ minnsta kosti fjórtán manns fórust er tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Fokker 27 Friendship fórst skömmu eftir flugtak frá flugvellinum í Manila á Filippseyjum í gær. Um borð voru 34, þ. á m. ferðamenn frá Bretlandi og Ástralíu. Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 1089 orð | 2 myndir

Hvar er endurnýjunin?

Samfylkingin hélt prófkjör í fjórum kjördæmum um helgina og Sjálfstæðisflokkurinn í einu. Steingrímur Sigurgeirsson veltir fyrir sér niðurstöðum helgarinnar. Meira
12. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 213 orð

Hættir að opna læsta bíla

LÖGREGLAN á Akureyri hætti í gær, mánudag, þeirri áralöngu þjónustu sinni að opna læsta bíla fyrir bifreiðaeigendur. Meira
12. nóvember 2002 | Suðurnes | 139 orð

ÍAV buðu best í lóðarframkvæmd

ÍSLENSKIR aðalverktakar hf. áttu lægsta tilboð í jarðvinnu og lóðarframkvæmdir við nýju sorpbrennslustöðina í Helguvík. Tilboð fyrirtækisins er um 67% af kostnaðaráætlun. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Íbúðarhús brann til ösku

ÍBÚÐARHÚS í byggðinni við Reykjaskóla við Hrútafjörð brann til ösku sl. laugardag. Það voru íbúar í Reykjaskóla sem urðu eldsins varir um kl. 23.20 og hringdu í Neyðarlínuna, 112. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 151 orð

Íhugar að leyfa takmarkaðar þorskveiðar

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins kvaðst í gær vera að íhuga þann möguleika að takmarka þorskveiðar í lögsögu aðildarríkjanna, meðal annars í Norðursjó og Írlandshafi, en banna þær ekki algerlega eins og hún hafði boðað. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ísland efst Norðurlanda

ÍSLENSKA karlalandsliðið í skák náði frábærum árangri á ólympíuskákmótinu í Bled í Slóveníu, sem lauk um helgina. Liðið lenti 21.-22. sæti af 134 og náði besta árangri Norðurlandaþjóða á mótinu. Danir lentu í 26. sæti, Svíar í 32., Finnar í 45. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ísland og Evrópusambandið Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna...

Ísland og Evrópusambandið Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Politica, félag stjórnmálafræðinema og Orator, félag laganema standa fyrir opnum fundi um Ísland og Evrópusambandið í Lögbergi, stofu 103, í dag þriðjudaginn 12. nóvember, kl. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ísraelar myrtir

FIMM Ísraelar, þ.ám. tvö börn, voru myrtir á sunnudagskvöldið þegar Palestínumaður, vopnaður sjálfvirkum riffli, komst inn á Metzer-samyrkjubúið í Norður-Ísrael og hóf skothríð. Morðinginn komst undan á flótta. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 663 orð

Í þeim farvegi sem lög mæla fyrir um

HJÁLMAR Árnason, formaður iðnaðarnefndar Alþingis, segir fund sem nefndin átti í gær með Landsvirkjun, VSÓ og vísindamönnum vegna ásakana vísindamannanna um að misfarið hafi verið með framlag þeirra til umhverfismats vegna Norðlingaölduveitu hafa verið... Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1061 orð | 7 myndir

Jóhanna fékk góða kosningu í annað sætið

Fimm þingmenn Samfylkingarinnar röðuðu sér í efstu sætin í prófkjöri flokksins í Reykjavík. Össur Skarphéðinsson segir prófkjörin um helgina endurspegla styrk flokksins. Meira
12. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 321 orð

Kalkþörungavinnsla styrkir búsetu

KALKÞÖRUNGAVINNSLA í Arnarfirði styrkir búsetu á svæðinu, en talið er að íbúum sveitarfélagsins fjölgi um 35 til 45 manns, mest á Bíldudal, vegna hennar. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 305 orð

Klám talið mannréttindi

BRESKUM föngum er heimilt að fá sent til sín gróft klámefni eftir að raðmorðingi fékk fellt úr gildi bann sem fangelsisyfirvöld höfðu sett, og var ógildingin byggð á vísan til evrópskra mannréttindalaga, að því er The Sunday Telegraph greindi frá. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 135 orð

Kosning hafin fyrir skiptingu kjördæma

"EKKI verður hægt að segja með vissu fyrr en í síðasta lagi fjórum vikum fyrir kjördag hvar skiptingin á milli Reykjavíkurkjördæmis norður og suður verður," segir á nýrri heimasíðu um alþingiskosningarnar 2003. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Krafist stjórnarkjörs

AÐ kröfu Hesteyrar mun stjórnarkjör fara fram í Keri, móðurfélagi Olíufélagsins, á hluthafafundi hinn 27. þessa mánaðar. Meira
12. nóvember 2002 | Suðurnes | 84 orð

Kynning á íbúðum aldraðra

BYGGINGARNEFND íbúða aldraðra í Garði efnir til kynningarfundar í Samkomuhúsinu fimmtudaginn 14. nóvember næstkomandi, klukkan 20. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Malvo sagður hafa játað á sig mörg morðanna

GREINT var frá því í gær í bandaríska blaðinu The Washington Post að John Lee Malvo, táningurinn sem sakaður er um að vera annar tveggja manna sem skutu tíu manns til bana í nágrenni Washington-borgar í síðasta mánuði, hefði viðurkennt að hafa í mörgum... Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Manntjón af völdum skýstrokka

SKÝSTROKK lýstur niður skammt frá West Mansfield í Ohio-ríki í Bandaríkjunum á sunnudaginn, er fjöldi slíkra strokka varð a.m.k. 31 að bana í Ohio, Tennessee og Alabama, og margra hundraða var enn saknað í gær. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 104 orð

Mat á áhættuþáttum liggur að baki

PETER Gimbe, upplýsingafulltrúi sænska verktakafyrirtækisins Skanska, segir að í ljósi ákveðinna áhættuþátta sem fylgi þátttöku í útboði vegna virkjanaframkvæmda á Austurlandi hafi fyrirtækið ákveðið að hætta við þátttöku í útboði í vegna stíflugerðar og... Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Málverk á hvolfi Málverk eftir Kristínu...

Málverk á hvolfi Málverk eftir Kristínu Geirsdóttur sneri vitlaust í blaðinu á dögunum. Verk Kristínar má nú sjá á "Café Fashion Gallery" Bæjarlind 12, Kópavogi. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Með sjaldséðan hnúfubak í fiskborðinu

UNNENDUR hvalkjöts geta nú hugsað sér gott til glóðarinnar en kjöt af hnúfubak er nú á boðstólum í Hagkaupum. Á dögunum fengu skipverjar á 12 tonna smábáti, sem voru á þorskanetaveiðum á miðunum fyrir norðaustan land, hnúfubak í netin. Meira
12. nóvember 2002 | Suðurnes | 42 orð

Menningar- og safnaráð Reykjanesbæjar mun afhenda...

Menningar- og safnaráð Reykjanesbæjar mun afhenda Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2002 , og úthluta styrkjum til styrkþega í dag, þriðjudag, klukkan 18. Athöfnin fer fram á Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 214 orð | 1 mynd

Mitt verkefni að vinna fyrir kjördæmið allt

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segist ánægður með að fá tækifæri til þess að leiða lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi. "Það er það sem ég stefndi að og lagði áherslu á," segir hann. Meira
12. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Myndir úr heimi íþrótta; er yfirskrift...

Myndir úr heimi íþrótta; er yfirskrift ljósmyndasýningar Þóris Ó. Tryggvasonar, íþróttaljósmyndara Vikudags á Akureyri, í glugga Pedromynda við Skipagötu. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 377 orð

Nám og tunga Miðvikudaginn, 13.

Nám og tunga Miðvikudaginn, 13. nóvember kl. 12-13 flytur Hafþór Guðjónsson erindið Nám og tunga. Fyrirlesturinn er í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, og er öllum opinn. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Nátthrafnar stöðvaðir

LÖGREGLAN fylgdist vel með akstri nátthrafna á höfuðborgarsvæðinu um helgina en bæði aðfaranótt sunnudags og mánudags stöðvaði lögregla bíla af handahófi og gekk úr skugga um að þeir sem voru akandi væru líka allsgáðir. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Nokkuð um hraðakstur og þjófnaði

UM helgina var tilkynnt um 32 umferðaróhöpp og var í einu þeirra um minniháttar meiðsl að ræða. 32 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og 11 voru grunaðir um ölvun við akstur. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Norðurljós við Garðskagavita

GARÐSKAGAVITI hefur löngum haft mikið aðdráttarafl enda útsýnið mikilfenglegt og fjölbreytt fuglalíf á svæðinu. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Nýtist þunglyndum sem og öðrum

"BÓKIN er mjög aðgengileg og getur nýst jafnt þeim sem haldnir eru þunglyndi sem og aðstandendum þeirra, heilbrigðisstarfsfólki og öllum þeim sem vilja fræðast um sjúkdóminn," segir Héðinn Unnsteinsson um nýútkomna bók um þunglyndi sem hann... Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Ósanngjarnar og óeðlilegar kröfur af hálfu ESB

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir kröfur Evrópusambandsins um framlög EFTA-ríkjanna Íslands, Noregs og Liechtenstein í þróunarsjóð fyrir fátækari ríki ESB, í tengslum við viðræður vegna stækkunar ESB og EES-svæðisins, bæði ósanngjarnar og óeðlilegar... Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 208 orð

Pétur Blöndal alþingismaður hefur ákveðið að...

Pétur Blöndal alþingismaður hefur ákveðið að sækjast eftir 3.-5. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í alþingiskosningum vorið 2003. Pétur hefur setið á Alþingi frá 1995. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

"Mátti ekki tæpara standa"

36 ÁRA Ólafsvíkingur setti sig í lífshættu við að bjarga föður sínum frá drukknun, sem missti meðvitund þegar hjólaskófla hans lenti úti í sjó við Ólafsvíkurenni í gærmorgun. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 244 orð | 3 myndir

"Meiri stuðningur en ég reiknaði með"

KRISTJÁN L. Möller alþingismaður varð í efsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinar í Norðausturkjördæmi og Einar Már Sigurðarson annar. Kosið var í þessi sæti og eru önnur ekki bindandi. Sjö gátu kost á sér í kjörinu, sem fór fram með póstkosningu. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 506 orð

"Síðan man ég ekkert fyrr en ég var kominn út í sjó"

"ÞAÐ varð nú eitthvað að gera, það voru alveg hreinar línur," segir Svanur Tómasson sem í gær lagði sig í verulega lífshættu við að bjarga föður sínum frá drukknun en hann hafði misst meðvitund þegar hjólaskófla hans lenti út í sjó við... Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ráðherra opnar nýjan kosningavef

SÓLVEIG Pétursdóttir hefur opnað nýjan upplýsingavef dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, www.kosning2003.is, vegna alþingiskosninganna sem fram fara næsta vor. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Reynt að koma til móts við félagið

ÓLAFUR Örn Haraldsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir sterkan vilja til þess hjá sér að koma til móts við Blindrafélagið í þeim tilgangi að leysa úr fjárhagsvanda þess. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ríkislögreglustjóra ber að afhenda gögn

SAMKVÆMT úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur ber ríkislögreglustjóra að afhenda verjanda Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, öll rannsóknargögn í tengslum við rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra á meintum auðgunarbrotum Jóns... Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 335 orð

Sakaðir um iðnaðarnjósnir hjá Ericsson

SÆNSK stjórnvöld hafa vísað tveimur rússneskur sendiráðsstarfsmönnum úr landi fyrir meintar iðnaðarnjósnir hjá símatæknifyrirtækinu Ericsson, eftir því sem greint var frá í tilkynningu frá sænska utanríkisráðuneytinu í gær. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sameiningu hjartadeilda lokið

NÝ hjarta- og lungnaskurðlækningadeild var opnuð á Landspítala við Hringbraut í síðustu viku. Við það tækifæri gaf Lionsklúbburinn Víðarr deildinni 18 sjónvarpstæki sem þýðir að hver og einn sjúklingur þar hefur eigið sjónvarp. Meira
12. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Samið um Kaliníngrad-ferðir

FULLTRÚAR Evrópusambandsins (ESB) og Rússlands náðu í gær samkomulagi um það með hvaða hætti rússneskir ríkisborgarar geti ferðast til og frá Kalíníngrad-svæðinu eftir að það verður umkringt landsvæði ESB, en það gerist við inngöngu Litháens og Póllands... Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 220 orð

Samkomulag stendur sem gert var

"VIÐ funduðum um þetta mál síðastliðinn fimmtudag og þar komust menn að samkomulagi um að ljúka þessu máli. Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 497 orð | 1 mynd

Segir brögð í tafli í prófkjörinu

VILHJÁLMUR Egilsson alþingismaður, sem hafnaði í fimmta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, segist ekki ætla að taka fimmta sætið á listanum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 386 orð | 4 myndir

Segist hafa lagt allt undir í prófkjörinu

MARGRÉT Frímannsdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, hafði sigur á Lúðvík Bergvinssyni í baráttu þeirra um fyrsta sætið í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi um helgina. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 426 orð | 4 myndir

Segist vera í góðum kvennahópi

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson bar sigur úr býtum í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Sjálfbær þróun að leiðarljósi

Hrafn Hallgrímsson er fæddur í Reykjavík 1938, arkitektanám frá 1959 í Finnlandi og starfaði þar. Arkitekt við embætti Skipulagsstjóra ríkisins 1975-83 og frá 1984-91 á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Ósló og Kaupmannahöfn sem ráðgjafi um byggingar- og húsnæðismálefni. Deildarstjóri í umhverfisráðuneyti frá 1991. Eiginkona er Sigurlaug Jóhannesdóttir myndlistarmaður og börnin eru Margrét og Hallgrímur, auk þess sem hann á dóttur, Gyðu Kristínu, sem búsett er í Svíþjóð. Meira
12. nóvember 2002 | Miðopna | 141 orð | 1 mynd

Sóttist eftir öruggu sæti og það gekk eftir

EINAR Oddur Kristjánsson alþingismaður segist vera mjög ánægður með þann árangur sem hann náði í prófkjörinu. Einar Oddur hafnaði í þriðja sæti, fékk 2.816 atkvæði í 1.-3. sæti og 4. Meira
12. nóvember 2002 | Suðurnes | 211 orð

Spásögnin hefur ræst að fullu

SÚ sögn lá á að hús á þeim stað sem Grænaborg stendur ætti að brenna þrisvar sinnum. Með brunanum um helgina hefur það nú orðið. Sagt er frá þessu í bók Árna Óla, Strönd og Vogar. Eftir brunann 1882 stóðu steinveggirnir berir í rúm þrjátíu ár. Meira
12. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 518 orð | 2 myndir

Stelpur hætta fyrr að leika með legó

"ÞAÐ var rosalega gaman að vinna að þessu og skemmtilegt að tengja saman atvinnulífið, háskólann og grunnskólana. Ég er ofboðslega hamingjusöm með þetta," segir Elín Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri Barnasmiðjunnar ehf. Meira
12. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 155 orð | 1 mynd

Strengdu áramótaheitið í þrekhringnum í Íþróttamiðstöðinni

HLUTI af tækjakosti í þreksal Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi hefur verið endurnýjaður. Vegna vaxandi áhuga á almenningsíþróttum í Borgarbyggð var ákveðið að endurnýja og keypt voru notuð tæki, sérstaklega með þarfir almennings í huga. Meira
12. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Tréverk með lægra tilboð

TVÖ tilboð bárust í framkvæmdir í Sundlaug Akureyrar og voru þau bæði undir kostnaðaráætlun. Tréverk ehf. bauð rúmar 7,7 milljónir króna í verkið, eða 72% af kostnaðaráætlun en SS Byggir ehf. Meira
12. nóvember 2002 | Suðurnes | 114 orð | 1 mynd

Tveir stofnfélagar heiðraðir

TVEIR stofnfélagar í Kiwanisklúbbnum Hofi í Garði voru heiðraðir í þrjátíu ára afmælishófi klúbbsins sem haldið var í fyrradag. Félagarnir Ingimundur Þ. Guðnason og Jón Hjálmarsson eru þeir einu af stofnendum sem enn eru starfandi í klúbbnum. Meira
12. nóvember 2002 | Suðurnes | 168 orð

Ungir jafnaðarmenn stofna félag

FÉLAG ungra jafnaðarmanna (UJ) á Suðurnesjum var stofnað 1. nóvember sl. í sal Verkalýðsfélagsins í Keflavík og er það aðildarfélag að Ungum jafnaðarmönnum, ungliðahreyfingu Samfylkingarinnar. Sjötíu einstaklingar skráði sig í félagið á stofnfundinum. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Úrhellisrigning á Seyðisfirði

VEGNA hættu á skriðuföllum lokaði almannavarnanefnd Seyðisfjarðar veginum suður með firðinum, frá SR-mjöli að Hánefsstöðum. Úrhellisrigning var víða á Austurlandi í gær, þó hvergi meiri en á Seyðisfirði. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Verkefni Almannavarna ríkisins flutt til Ríkislögreglustjóra

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra lagði á föstudag fram í ríkisstjórn frumvarp um breytingu á lögum um almannavarnir. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vetrarflíkur koma í góðar þarfir

Það var heldur napurt um að litast á höfuðborgarsvæðinu í gær og gekk á með snörpum vindhviðum sem feyktu öllu lauslegu til og frá. Víðast hvar hafa trén misst lauf sín og eftir standa berar trjágreinarnar. Meira
12. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 55 orð | 1 mynd

Viðarsbúð hættir eftir 40 ára þjónustu

VIÐARSBÚÐ á Fáskrúðsfirði hættir rekstri. Laugardaginn 9. nóvember var útsala á öllum vörum verslunarinnar.Verslunin var opnuð kl. 10, en þá þegar voru komnir viðskiptavinir. Verslun Viðars hefur starfað á Fáskrúðsfirði í fjörutíu ár. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 217 orð

Yfirlit

KRÖFUR ÚT ÚR KÚ Davíð Oddsson forsætisráðherra segir að kröfur Evrópusambandsins um stóraukin framlög Íslands í þróunarsjóði sambandsins séu ósanngjarnar og óeðlilegar og ekki hægt að finna þeim stað. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 852 orð

Yfirlýsingar vegna tilkynningar frá Landsvirkjun

MORGUNBLAÐINU hafa borist eftirfarandi tilkynningar vegna yfirlýsingar Landsvirkjunar og umræðunnar um fyrirhugaða Norðlingaölduveitu. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Þakkar stuðningsmönnum

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson alþingismaður hefur sent yfirlýsingu þar sem hann þakkar öllum þeim sem lögðu Samfylkingunni lið í prófkjörinu 9. nóvember. Hann þakkar líka meðframbjóðendum sínum. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 344 orð

Þjófarnir beittu áður óþekktum aðferðum

NÝJUM og áður óþekktum aðferðum var beitt við stórfelldan þjófnað í verslunum Nóatúns, sem leiddi til þess að 16 starfsmenn verslunarinnar voru reknir í síðasta mánuði. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 128 orð

Þrettán gefa kost á sér

ÞRETTÁN gefa kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi sem fram fer á tvöföldu kjördæmisþingi að Laugum í Sælingsdal næsta laugardag, 16. nóvember. Þeir sem gefa kost á sér eru: Albertína Elíasdóttir háskólanemi, sækist eftir 6. Meira
12. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ökumaður hafði sniffað kveikjaragas

LÖGREGLAN á Sauðárkróki rannsakar nú tildrög umferðaróhapps sem varð við Skagfirðingabraut í fyrrakvöld þegar bíll með þremur ungmennum ók eftir gangbraut á miklum hraða, hafnaði á ljósastaur og staðnæmdist að lokum nokkra tugi metra í burtu. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2002 | Staksteinar | 295 orð | 2 myndir

Fjárreiður til styrktar stjórnmálaflokkum

VEF-ÞJÓÐVILJINN gerir að umræðuefni auglýsingu frá Hagkaupum í Morgunblaðinu á föstudag og spyr hvort þröngir hagsmunir séu farnir að hafa þar áhrif um birtingu auglýsinga fyrir ungt fólk í pólitík. Meira
12. nóvember 2002 | Leiðarar | 943 orð

Lærdómsrík prófkjörshelgi

Stjórnmálaflokkarnir eru mikilvægur hluti af lýðræðiskerfinu á Íslandi, meðal annars vegna þess að á þeirra vegum eru valdir þeir frambjóðendur, sem síðan keppa um hylli kjósenda í almennum kosningum. Meira

Menning

12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

.

... Ný plata með R.E.M. er væntanleg innan árs. Sveitin hefur verið við upptökur undanfarið í heimabænum í Athens í Georgíu. Samkvæmt umboðsmanni þeirra eru þeir í miklu stuði og mórallinn er góður ... Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 124 orð | 2 myndir

Átta mílna Eminem

RAPPSTJARNAN óstýriláta Eminem trónaði í fyrsta sæti bandaríska listans um síðustu helgi. Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Beint á myndband í Bretlandi

NÝJASTA kvikmynd Madonnu, Swept Away , verður ekki sýnd í kvikmyndahúsum í Bretlandi heldur fer beint á myndbandaleigurnar. Myndin hefur fengið slæma dóma og gekk illa í Bandaríkjunum. Meira
12. nóvember 2002 | Menningarlíf | 118 orð

Café Presto, Hlíðarsmára 15 Myndlistarmennirnir Birgir...

Café Presto, Hlíðarsmára 15 Myndlistarmennirnir Birgir Rafn Friðriksson, Jóhannes Dagsson, Ragnhildur Magnúsdóttir og Sunna Björg Sigfríðardóttir opna myndlistarsýningu kl. 18. Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 407 orð | 1 mynd

Klapp á bakið frá mömmu

ENGINN þurfti að stíga jafn oft á svið og Baltasar Kormákur til að taka við verðlaunum á Edduverðlaunahátíðinni í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn. Mynd hans Hafið fékk átta verðlaun. Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Koko Spears?

KOKO er 31 árs gömul górilla og býr í San Fransisco þar sem rekin er miðstöð og rannsóknarstofa í górillufræðum. Hún kann nú yfir 1.000 tákn í bandarísku táknmáli og hefur nú skrifað texta fyrir plötu sem hún mun gefa út í vikunni sem kemur. Meira
12. nóvember 2002 | Tónlist | 484 orð

Ljósið kemur langt og mjótt

Verk eftir Walton, Paula í Sandagerði, Kristian Blak og Hafliða Hallgrímsson. Ólafur Kjartan Sigurðarson barýtónn, Sigurður Halldórsson selló og Daníel Þorsteinsson píanó. Laugardaginn 9. nóvember kl. 15:15. Meira
12. nóvember 2002 | Menningarlíf | 348 orð | 1 mynd

"Nálgumst stílinn á okkar hátt"

ÚR lausu lofti er yfirskrift hádegistónleika í Íslensku óperunni í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 12. Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 608 orð | 7 myndir

Ríkuleg uppskera Hafsins á Eddu

KVIKMYNDIN Hafið var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunahátíðarinnar, uppskeruhátíðar Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA. Meira
12. nóvember 2002 | Leiklist | 585 orð | 1 mynd

Sjúkur leitar lækningar

Höfundar handrits: Elfar Logi Hannesson og Vigdís Jakobsdóttir. Leikstjóri: Vigdís Jakobsdóttir. Leikmynda- og búningahönnuður: Rebekka A. Ingimundardóttir. Ljósahönnun: Jóhann Bjarni Pálmason. Höfundur kvikmyndar: Ragnar Bragason. Fram koma í kvikmynd: Alvar Óskarsson, Björg Caterine Jónsdóttir Blöndal, Eyvindur P. Eiríksson og Oliver Másson. Leikari: Elfar Logi Hannesson. Miðvikudagur 30. október. Meira
12. nóvember 2002 | Menningarlíf | 672 orð | 1 mynd

Skrifuðu fyrstar íslenskra kvenna um kvenréttindi

LANDNEMINN mikli, ævisaga Stephans G. Stephanssonar eftir Viðar Hreinsson er komin út hjá bókaforlaginu Bjarti. Þetta er fyrra bindið af tveimur en síðara bindið kemur út 3. október 2003 þegar liðin verða 150 ár frá fæðingu Stephans. Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 209 orð | 2 myndir

Stjörnustríð á leigunum

Í ÞESSARI viku koma út tvær stórmyndir á myndbandi og -diski, ólíkrar ættar þó. Fyrsta ber að telja fimmtu Stjörnustríðsmyndina, Star Wars: Episode II - Attack of the Clones þar sem Hayden Christensen fer mikinn sem ungur og ástfanginn Anakin... Meira
12. nóvember 2002 | Menningarlíf | 2205 orð | 1 mynd

Undir himinhvolfi skáldskapar

MATTHÍAS Johannessen er einna afkastamestur núlifandi rithöfunda hér á landi. Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 14 orð

*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Nýdönsk heldur 15 ára afmælistónleika...

*ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Nýdönsk heldur 15 ára afmælistónleika og kynnir af því tilefni nýja hljómplötu, Freistingar. Kl.... Meira
12. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 391 orð | 1 mynd

Æ sér gjöf til gjalda

Leikstjóri: Clint Eastwood. Handrit: Brian Helgeland, byggt á sögu e. Michael Connelly. Kvikmyndatökustjóri: Tom Stern. Tónlist: Lennie Niehaus. Aðalleikendur: Clint Eastwood, Jeff Daniels, Wanda De Jesus, Anjelica Huston, Tina Lifford, Paul Rodriguez, Dylan Walsh, Mason Lucero. 110 mín. Warner Bros. Bandaríkin 2002. Meira

Umræðan

12. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 354 orð

Bragðlaus fiskistappa MIG langar að taka...

Bragðlaus fiskistappa MIG langar að taka undir með Víkverja þegar hann skrifaði um daginn um matinn um borð í millilandafluginu hjá Flugleiðum. Meira
12. nóvember 2002 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Enn um textun

"Ég fagna hinsvegar orðum menntamálaráðherra í fjölmiðlum að hann ætli að beita sér fyrir því að textun verði aukin á RÚV á næstunni..." Meira
12. nóvember 2002 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Evrópuhugsjónin

"Einangrun myndi leiða til stöðnunar." Meira
12. nóvember 2002 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Fallið úr fílabeinsturninum

"Það þarf engan að undra að hluti þeirra sem minnst mega sín þurfi hjálp til að brúa bil sinna lágmarkslífskjara." Meira
12. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 245 orð

Hvaða fjórfætlinga á hann við?

ÞETTA mátti lesa í aðsendri grein Óla Tynes fréttamanns hér í blaðinu 6. nóv. Er ég kannski í umræddum hópi, þ.s. ég hef undanfarið verið að skrifa greinar í Moggann til að vekja m.a. Meira
12. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 129 orð | 1 mynd

Nýir lampar fyrir gamla

NÝSTÁRLEG auglýsing vekur athygli mína um þessar mundir. Æruverðugt bókaforlag sýnist ætla að feta í fótspor ryksugusala og sjónvarpa og býður nýja útgáfu orðabókar við tilboðsverði sem lækkar enn um væna upphæð gegn framsali eldri útgáfna. Meira
12. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 159 orð

Rétturinn til sjálfsvarnar

NÚ er fyrir dóm dreginn tónlistarmaður sem varði sig er hópur æstra pilta veittist að honum. Sumir telja eflaust að hér sé um að ræða hlægilegt mál, smápústra, en sé vel að gáð má sjá að þetta er stórpólistískt mál sem varðar grundvallarmannréttindi. Meira
12. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 205 orð

Sögulegur atburður?

VIÐ fyrstu sýn virtist pistill Ellerts Schrams hér í blaðinu sunnudaginn 10. nóvember 2002 vera sögulegur atburður. Í fyrsta skipti var pistillinn um eitthvað annað en höfundinn sjálfan. Þetta voru undur og stórmerki. Ég klóraði mér undrandi í kollinum. Meira
12. nóvember 2002 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Til varnar Langasjó og Skaftá

"Með Skaftárveitu væri verið að stórspilla hálendi Skaftárhrepps." Meira
12. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 22 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 10.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Ragnheiður Eva Kristinsdóttir og Elín Áslaug... Meira
12. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 15 orð | 1 mynd

Þessi duglega stúlka, Dagbjört Andrésdóttir, safnaði...

Þessi duglega stúlka, Dagbjört Andrésdóttir, safnaði flöskum að andvirði 3.000 krónur til styrktar Rauða krossi... Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Andrés H. Valberg

Andrés H. Valberg fæddist á Syðri-Mælifellsá í Skagafirði 15. október 1919. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallgrímur A. Valberg, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Guðbjörg Guðmundsdóttir var fædd í Hafnarfirði 8. júlí 1942. Hún lést í Malmö í Svíþjóð 16. október síðastliðinn. Hún ólst upp í Hafnarfirði og Bolungavík hjá móður sinni Ósk Guðmundsdóttir, f. 11.9. 1924, og fósturföður Guðmundi Jónssyni, f. 19.8. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

JÓNA ÁRMANÍA SVEINSDÓTTIR

Jóna Ármanía Sveinsdóttir fæddist 14. október 1902. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 5. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 52 orð

Ólafur G. Hjartarson

Elsku bróðir minn og vinur. Með trega kveð ég þig, nú þegar þú hefur lokið starfi og leggur upp í þína hinstu ferð. Minningin um tryggð þína og vináttu mun vera ljós í lífi mínu. Far þú í friði. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Þinn bróðir, Jón... Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

ÓLAFUR GÍSLI HJARTARSON

Ólafur Gísli Hjartarson fæddist í Reykjavík 3. október 1926. Hann lést á Borgarspítalanum 30. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur L. Jónsson, f. 29. júní 1904, d. 12. október 1990, og Jakobína Jakobsdóttir, f. 29. júlí 1900, d. 27. maí... Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2349 orð | 1 mynd

ÓSKAR GUÐMUNDSSON

Óskar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Elías Símonarson sjómaður, f. 13. september 1898, d. 30. júní 1980, og Lára Margrét Knudsen húsfrú,... Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SIGURGEIRSSON

Sigurður Sigurgeirsson húsasmíðameistari fæddist í Hafnarfirði 31. mars 1931. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. í Hafnarfirði 7. okt.1903, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1075 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN GÍSLASON

Þorsteinn Gíslason fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1962. Hann lést á Nyköping sjúkrahúsinu í Svíþjóð 1. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 651 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 127 30 121...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 127 30 121 2.156 261.083 Gullkarfi 101 5 89 11.450 1.020.422 Hlýri 150 120 141 2.199 309.118 Háfur 35 35 35 31 1.085 Keila 96 70 87 6.099 530.344 Langa 170 126 159 4.005 634.867 Langlúra 100 80 85 150 12. Meira
12. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 643 orð

Europay mun bregðast við

EUROPAY Ísland mun bregðast við aukinni samkeppni í kreditkortaviðskiptum með tilkomu Kortaþjónustunnar hf. Meira
12. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 263 orð

Hagnaður SÍF 36 milljónir króna

HAGNAÐUR SÍF nam sem svarar 36 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins, en SÍF gerir nú upp í evrum og er þetta miðað við meðalgengi tímabilsins. Hagnaðurinn er 418 þúsund evrur, en var 3,4 milljónir evra á sama tímabili í fyrra. Meira
12. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Haukþing eignast rúm 10% í Skeljungi hf.

HAUKÞING EHF., nýtt fjárfestingafélag í eigu Hf. Eimskipafélags Íslands, Sjóvár-Almennra trygginga hf. og Skeljungs hf., keypti í gær 10,10% hlut í Skeljungi hf. Nafnverð hlutarins er 76.295.485 krónur á genginu 14,69 og nemur söluverð því tæpri 1. Meira
12. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 237 orð

Hluthafafundur hjá Keri að ósk Hesteyrar

STJÓRN Kers hf. hefur borist bréf frá Hesteyri ehf., þar sem óskað er boðunar hluthafafundar í Keri hf., þar sem á dagskrá verði afturköllun umboðs allra stjórnarmanna Kers hf., bæði aðalmanna og varamanna, sem kosnir voru á aðalfundi félagsins hinn 12. Meira
12. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 638 orð | 1 mynd

"Grisjun" hafnað

HUGMYNDUM um "grisjun" þorskstofnsins og að aukinn náttúrulegur dauði gæti verið skýringin á ofmati Hafrannsóknastofnunar á stærð þorskstofnsins á árunum 1997 og 1998 var hafnað af vísindamönnum á fyrirspurnarþingi sjávarútvvegsráðunetisins í... Meira
12. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 219 orð

Rekstri Iceland hugsanlega hætt

BRESKA fyrirtækið Big Food Group, sem á og rekur verslunarkeðjurnar Iceland, Booker og Woodward íhugar að hætta starfsemi Iceland. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2002 | Neytendur | 66 orð | 1 mynd

30 daga augnaháralitur

ÖNNUR nýjung frá J. S. Helgasyni er Colorsport "30 daga ekta augnháralitur" sem borinn er á augnhár og augnbrúnir og látinn standa í 10 mínútur. Litirnir eru svart og dökkbrúnt. Meira
12. nóvember 2002 | Neytendur | 164 orð | 1 mynd

35.000 tonn af blaðapappír til endurvinnslu

SORPA hefur sent hátt í 35.000 tonn af dagblaða- og tímaritapappír til dreifingarfyrirtækisins IL Recycling í Svíþjóð frá árinu 1995, segir Gyða Björnsdóttir kynningar- og fræðslufulltrúi Sorpu. Meira
12. nóvember 2002 | Neytendur | 87 orð | 1 mynd

Áburður sem "stækkar" varir

FYRIRTÆKIÐ J. S. Helgason fagnar 60 ára afmæli á Íslandi um þessar mundir og kynnir tvær nýjungar. Meira
12. nóvember 2002 | Neytendur | 186 orð | 2 myndir

Bútasaumur og hin illræmda "bútapest"

BÚTASAUMSBLAÐIÐ kemur nú út aftur eftir fjögurra ára hlé. Umsjón með útgáfunni hefur Vigdís Stefánsdóttir ásamt fleiri bútasaumskonum, en hún sá jafnframt um útgáfu samskonar blaðs á sínum tíma. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2002 | Dagbók | 855 orð

(1. Kor. 16, 13-14.23.)

Í dag er þriðjudagur 12. nóvember, 316. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. Meira
12. nóvember 2002 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 12. nóvember, verður sextug Kristjana Þorkelsdóttir, Norðurási 2, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Kristján Árni Ingólfsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 16. nóvember milli kl. Meira
12. nóvember 2002 | Dagbók | 674 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Byrjað á kaffisopa og kl. 10.30 er boðið upp á skemmtigöngu um Laugardalinn eða upplestur úr góðum bókum fyrir þá sem ekki treysta sér í gönguna. Meira
12. nóvember 2002 | Dagbók | 232 orð

Ást og hjónaband í Laugarneskirkju

FULLORÐINSFRÆÐSLA Laugarneskirkju er haldin hvert þriðjudagskvöld kl. 20:30 í gamla safnaðarheimili kirkjunnar. (Gengið inn að austan verðu. Meira
12. nóvember 2002 | Fastir þættir | 296 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Suður spilar þrjú grönd í tvímenningi og fær út spaðatvist, fjórða hæsta: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
12. nóvember 2002 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 17. ágúst sl. í Skálholtskirkju af sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur þau Hanna Jóhanna Magnúsdóttir og Ágúst Einar Skúlason. Heimili þeirra er í Kjóahrauni 11,... Meira
12. nóvember 2002 | Fastir þættir | 531 orð | 4 myndir

Fimm sigrar í röð og besti árangur frá 1996

25. okt. - 10. nóv. 2002 Meira
12. nóvember 2002 | Dagbók | 48 orð

INNFOK

Hvílan mín er hvítum snjó hulin svartar nætur, lifandi ég ligg hér þó, og langar ekki á fætur. Innan skamms, í annað sinn, yfir hvílu mína veit ég breiðir veturinn vængi hvíta sína. Meira
12. nóvember 2002 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 b5 8. O-O Be7 9. f4 O-O 10. f5 e5 11. Rde2 Bb7 12. Rg3 Rbd7 13. Be3 Hc8 14. De2 Rb6 15. Had1 b4 16. Rd5 Bxd5 17. exd5 a5 18. Kh1 Rfd7 19. Rh5 a4 20. Dg4 g6 21. Bxb6 Rxb6 22. f6 axb3 23. Meira
12. nóvember 2002 | Viðhorf | 868 orð

Spegilþráin

Um Beigbeder, Houellebecq, Ellis og Mikael Torfason, að þeir séu hluti af einsleitum fjöldanum sem þeir séu að gagnrýna - í raun séu þeir fórnarlömb þrárinnar eftir speglinum sem spegilmynd þeirra birtist í eins og George Bataille talaði um. Meira
12. nóvember 2002 | Fastir þættir | 468 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fylgdist með beinni útsendingu frá Edduverðlaununum í sjónvarpinu síðastliðið sunnudagskvöld og hafði nokkuð gaman af þótt ameríski blærinn á hátíðinni sé henni síst til framdráttar. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2002 | Íþróttir | 113 orð

Árni Gautur fær góðan bónus

ÁRNI Gautur Arason og félagar hans í norska meistaraliðinu Rosenborg fá að skipta á milli sín um 202 milljónum ísl. kr. eftir að riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 377 orð

Belgía La Louviere - Gent 0:1...

Belgía La Louviere - Gent 0:1 Westerlo - Mechelen 2:0 Germinal Beerschot - Moeskroen 0:2 Lokeren - Charleroi 4:1 Lommel - Antwerpen 0:2 Beveren - Standard Liege 1:3 Lierse - Mons 1:1 Club Brugge 11 10 1 0 30 :8 31 Lierse 12 8 3 1 21 :9 27 Lokeren 12 8 3... Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

* BIRGIR Leifur Hafþórsson lék samtals...

* BIRGIR Leifur Hafþórsson lék samtals á 225 höggum eða níu yfir pari á úrtökumóti fyrir evrópsku mótaröðina í golfi sem lauk á Perlada- vellinum á Spáni í gær og hafnaði í 79. sæti af 82 keppendum. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 87 orð

Bjarni fékk gull í Finnlandi

BJARNI Skúlason júdókappi sigraði í -90 kíló flokki á Opna finnska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Bjarni lagði alla fjóra mótherja sína á Ippon, vann sem sagt fullnaðarsigur. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Claudio Ranieri fannst Eiður Smári of þungur

CLAUDIO Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði í samtali við netmiðilinn Soccernet í gær að hann hefði haldið að Eiður Smári Guðjohnsen væri of þungur þegar keppnistímabilið í Englandi hófst í ágúst. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

Enginn heimsendir þó að við höfum tapað

MIDDLESBROUGH varð fyrst liða til að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu keppnistímabili. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeildin: Man.

England Úrvalsdeildin: Man. City - Man. United 3:1 Nicolas Anelka 5., Shaun Goater 26., 50. - Ole Gunnar Solskjær 8. - 34.649 Arsenal - Newcastle 1:0 Sylvain Wiltord 24. - 38.121 Aston Villa - Fulham 3:1 Juan Pablo Angel 20., Marcus Allback 66. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 279 orð

Frekar auðvelt hjá KA-mönnum

Varnarleikurinn var í fyrirrúmi þegar KA tók á móti Fram síðastliðinn laugardag og gekk heimamönnum sérlega vel að byggja upp flatan múr sem var nánast ókleifur fyrir gestina, að Héðni Gilssyni undanskildum. KA náði 7 marka forystu í seinni hálfleik en leikmenn Fram gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í eitt mark undir lokin. Lengra komust þeir ekki og lokatölur urðu 24:21, þannig að Íslandsmeistarar KA eru sem fyrr í toppbaráttunni. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Glæsileg byrjun hjá Kristjáni

KRISTJÁN Helgason fór glæsilega af stað í lokakeppni opna breska meistaramótsins í snóker, British Open, sem hófst í Telford í Englandi á laugardaginn. Kristján lék á sunnudag við Englendinginn Dave Harold frá Stoke í 64 manna úrslitum mótsins og gjörsigraði hann, 5:0. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 316 orð

Gott tækifæri til að skoða þessa leikmenn

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að í leiknum í Eistlandi í næstu viku fengi hann kjörið tækifæri til að skoða þá fimm leikmenn sem hann tók inn í hópinn í gær og hafa ekki spilað með landsliðinu í lengri eða skemmri tíma. Fimm leikmenn sem voru í byrjunarliði gegn Skotlandi og eða Litháen eru ekki með að þessu sinni. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 125 orð

GR varð í sautjánda sæti á Ítalíu

KARLASVEIT Golfklúbbs Reykjavíkur endaði í 17. sæti á Evrópumóti félagsliða sem haldið var á Ítalíu og lauk um helgina. Sveitin lék alls á 604 höggum. Sveitin stóð sig ágætlega á þriðja degi keppninnar og fór þá upp í 7.-9. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 6 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Essodeild: Framhús: Fram - ÍBV 18. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 430 orð | 1 mynd

Haukar - ÍS 38:37 Ásvellir, 1.

Haukar - ÍS 38:37 Ásvellir, 1. deild kvenna, laugardaginn 9. nóvember. Gangur leiksins: 10:10, 31:18, 36:25 Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 16, Pálína M. Gunnlaugsdóttir 9, Egidija Raubaité 4, Stefanía S. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Haukar jöfnuðu á Ítalíu

"ÞETTA var rosalegur leikur, alveg hörkuleikur," sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari handknattleiksliðs Hauka eftir að lið hans hafði gert 27:27 jafntefli við ítalska liðið hans Guðmundar Hrafnkelssonar markvarðar, Conversano. Aron Kristjánsson skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Hálft fjórða ár frá síðasta leik Arnars

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, kallaði í gær fimm leikmenn inn í hóp sinn á ný, eftir mislanga fjarveru. Þeir eiga það sameiginlegt að vera á aldrinum 28-30 ára, eiga fjölmarga landsleiki að baki en hafa lítið sem ekkert komið við sögu með íslenska landsliðinu á þessu ári, og jafnvel lengur. Ísland mætir Eistlandi í vináttulandsleik sem fram fer í Tallinn á miðvikudaginn í næstu viku, 20. nóvember. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

* HELGI Valur Daníelsson lék allan...

* HELGI Valur Daníelsson lék allan leikinn fyrir Peterborough sem sigraði Chesterfield , 1:0, í ensku 2. deildinni. Peterborough er í þriðja neðsta sæti deildarinnar. *MARKAVEISLA var í leik West Ham og Leeds á Upton Park þar sem Leeds fagnaði sigri,... Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 138 orð

IFK Gautaborg hélt sæti sínu

GAUTABORG, gamla stórveldinu í sænsku knattspyrnunni, tókst að halda sæti sínu í úrvalsdeildinni með því að sigra Västra Frölunda, 2:0, í síðari viðureign liðanna um laust sæti í deildinni. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Íslandsmótið Skautahöllin í Laugardal, laugardagur 9.

Íslandsmótið Skautahöllin í Laugardal, laugardagur 9. nóvember: Björninn - SA 5:3 Bjarnarmenn komu ákveðnir til leiksins, vildu reka af sér slen síðasta leiks. Leikurinn fór hratt af stað og strax á 4. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Jóhann kannar velli í Englandi

JÓHANN Kristinsson, vallarstjóri á Laugardalsvellinum, er að fara til Englands, þar sem hann ætlar að skoða aðstæður á nokkrum völlum og fylgjast með framkvæmd leikja þar í landi. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 154 orð

Jón Arnór maður leiksins

JÓN ARNÓR Stefánsson og félagar í þýska liðinu Trier lögðu Leverkusen 91:90 í deildinni um helgina og var Jón Arnór besti maður vallarins. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

KA - Fram 24:21 KA-heimilið, Akureyri,...

KA - Fram 24:21 KA-heimilið, Akureyri, 1.deild karla, Esso-deildin, laugardaginn 9. nóvember 2002. Gangur leiksins: 4:0, 6:1, 9:7, 12:7, 13:8 , 17:10, 18:12, 18:15, 22:19, 22:21, 24:21. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Kunnum vel við okkur á Íslandi

"VIÐ reyndum að leika eins vel og við getum. Því miður náðum við ekki að sýna okkar besta leik, en við unnum og erum því sáttar í leikslok. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 89 orð

Langt ferðalag Hauka

HAUKAR gátu ekki hvílt sig lengi eftir leikinn á Ítalíu á sunnudaginn. Eftir mat með leikmönnum ítalska liðsins settust leikmenn Hauka upp í langferðabíl sem flutti þá til Napólí. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 211 orð

Langþráður sigur hjá Real Madrid

Brasilíumaðurinn Ronaldo, framherji Real Madrid, fann netmöskvana að nýju þegar hann skoraði sitt fyrsta mark í sjö leikjum í 3:2 sigri Evrópumeistaranna á grönnum sínum í Rayo Vallecano. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 286 orð

Meistaradeild Evrópu A-riðill: Panellinios Aþena -...

Meistaradeild Evrópu A-riðill: Panellinios Aþena - Magdeburg 17:29 Wisla Plock - Fotex Veszprém 25:30 B-riðill: Donetsk - San Antonio 18:30 Trieste - Kolding 32:31 C-riðill: Banik Karvina - Ljubljana 29:36 Medvedi Moskva - Montpellier 30:31 D-riðill:... Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Nafnarnir góðir hjá Lokeren

ÍSLENDINGARNIR hjá Lokeren, þeir Arnar Viðarsson og Arnar Grétarsson, áttu báðir stjörnuleik með liði sínu Lokeren og lögðu grunninn að 4:1 sigri þess á Charleroi í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 117 orð

Ólöf María leikur vel

ÓLÖF María Jónsdóttir, Íslandsmeistari kvenna í golfi, keppti um helgina á úrtökumóti fyrir Futures mótaröðina í Bandaríkjunum. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Patrekur hitti Havlek

MAGDEBURG átti ekki í neinum erfiðleikum í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu í handknattleik sem hófst um helgina. Magdeburg mætti gríska liðinu Panellinios Aþenu og vann 29:17 en leikið var í Grikklandi. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Pétur úti í kuldanum hjá Stoke?

ÞAÐ hefur vakið athygli að íslenski landsliðsmaðurinn Pétur Hafliði Marteinsson hefur ekki fengið að spreyta sig mikið með 1. deildarliðinu Stoke City á leiktíðinni. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Pulis ætlar að setja pressu á Gunnar

TONY Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, sagði við staðarblaðið The Sentinel um helgina að hann myndi beita öllum ráðum til að fá Gunnar Gíslason og félaga hans í stjórn Stoke til að verja fé til leikmannakaupa. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 1943 orð | 2 myndir

"Fer aldrei aftur á æfingu með hor í nös"

Það er margt sem getur breytt lífi fólks á stuttum tíma og Stefán Þórðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, er einn af þeim sem hafa þurft að skoða hið daglega líf í nýju ljósi eftir alvarleg veikindi. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 210 orð

"Lékum ekki vel"

"VIÐ lékum ekki vel í kvöld en Haukar léku ágætlega og á köflum mjög vel," sagði Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður Conversano, eftir jafnteflið á móti Haukum. Guðmundur byrjaði í markinu. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Rúnar sigraði á bogahesti á móti í Stokkhólmi

RÚNAR Alexandersson stóð sig vel á Norður-Evrópumótinu í fimleikum sem fram fór í Stokkhólmi um helgina. Bestum árangri náði hann á bogahesti þar sem hann sigraði með yfirburðum. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 276 orð

Sex ósigrar í röð hjá Stoke

STOKE City beið lægri hlut fyrir Grimsby á heimavelli, 2:1, og hefur þar með tapað sex leikjum í röð og hefur ekki unnið leik síðan það lagði Ipswich 22. september. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

* SIGURÐUR Bjarnason skoraði 5 mörk...

* SIGURÐUR Bjarnason skoraði 5 mörk fyrir Wetzlar sem tapaði, 24:22, á heimavelli fyrir Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardag. Róbert Sighvatsson var ekki á meðal markaskorara Wetzlar í leiknum. Wetzlar er í 16. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

Stigamót Víkings Meistaraflokkur karla: Matthías Stephensen,...

Stigamót Víkings Meistaraflokkur karla: Matthías Stephensen, Víkingi Kristján Jónsson, Víkingi Magnús F. Magnússon, Víkingi Tryggvi Á Pétursson, Víkingi Jóhann Ö. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Torsóttur sigur hjá Gróttu/KR

GRÓTTA/KR vann torsóttan en sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 30:26, á Seltjarnarnesi á sunnudag og gaf þar með tóninn fyrir erfiða viku þar sem liðið mun leika þrjá leiki á fimm dögum. Liðið hefur unnið þrjá leiki í röð og virðist til alls líklegt á næstu dögum og vikum eftir heldur skrykkjótta byrjun á Íslandsmótinu. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 604 orð

Valsarar hristu Þórsara af sér

VALSMENN skutust á topp Esso-deildar karla með 28:22 sigri á Þór frá Akureyri að Hlíðarenda á laugardaginn. Það var ekki fyrr en um miðjan fyrri hálfleik að þeir hrukku í gang en sigurinn var nokkuð öruggur þó liðið hafi oft spilað betur. Mestan heiðurinn á markvörðurinn Roland Eradze, sem varði hvað eftir annað úr dauðafærum og meðal annars fjögur vítaköst en Hörður Flóki Ólafsson í marki Þórs var einnig góður en var tvívegis vísað af velli. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 174 orð

Vandræðalaust hjá Keflavík

Keflavíkurstúlkur áttu ekki í neinum vandræðum með að afgreiða nágranna sína í Grindavík þegar þær heimsóttu Grindavíkurstúlkur í Röstina á laugardag. Gestirnir voru yfir allan leikinn og sigruðu með 90 stigum gegn 71 stigi heimastúlkna. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 364 orð

Varnarmúrar í Ásgarði

Varnarvinna Stjörnunnar og Víkings var til fyrirmyndar lengst af leik liðanna í Ásgarði í Garðabæ á laugardag í 1. deild kvenna. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 608 orð | 1 mynd

Vildi sýna mig og sanna

EIÐUR Smári Guðjohnsen fjölgaði mörkum sínum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessari leiktíð um helming þegar hann skoraði tvö af mörkum Chelsea sem sigraði Birmingham á Stamford Bridge, 3:0. Biðin hjá Eiði eftir mörkunum var orðin ansi löng en hann skoraði einnig tvö mörk í 3:0 sigri á móti Newcastle 14. september síðastliðinn. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 340 orð

Víkingar engin hindrun fyrir HK

HK-menn mættu frekar værukærir til leiks í Víkina á sunnudaginn en hristu síðan af sér slenið og unnu 30:25 sigur á Víkingum í 1. deild karla. Fyrir vikið komust þeir í 5. sætið og upp fyrir Hauka, sem að vísu eiga leik til góða. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 126 orð

Zola aldrei betri en nú

GINAFRANCO Zola er orðinn 36 ára en líklega hefur þessi smái en knái leikmaður sjaldan leikið betur en einmitt nú. "Zola er snillingurinn okkar. Hann er frábær og er þessa dagana hreint óviðjafnanlegur. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Þungu fargi létt af Bæjurum

ÞUNGU fargi var létt af leikmönnum Bayern München eftir sigur liðsins á móti meisturum Dortmund, 2:1, í toppleik þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Meira
12. nóvember 2002 | Íþróttir | 398 orð

Þýskaland Wolfsburg - Werder Bremen 3:1...

Þýskaland Wolfsburg - Werder Bremen 3:1 Martin Petrow 28., Robson Ponte 66., Stefan Effenberg 84. - Johan Micoud 70 . Rautt spjald: Angelos Charisteas (Bremen) 45. - 12.613. Bayern München - Dortmund 2:1 Roque Santa Cruz 62., Claudio Pizarro 66. Meira

Fasteignablað

12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 311 orð | 1 mynd

Borgargerði 7

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Gimli er nú til sölu glæsilegt 225,7 ferm tveggja íbúða parhús á þremur hæðum. Jarðhæðin er 68,9 ferm, en þar af er 51 ferm 2ja herb. íbúð. Bílskúr er 31,8 ferm, miðhæðin er 80 ferm og risið sem er óinnréttað er 45 ferm. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 769 orð | 1 mynd

Borgir Evrópu

FJÖLMENNASTA borg Evrópu í dag er Moskva; mannfjöldi hennar telst samkvæmt tölum frá árinu 2001 vera 8,3 milljónir íbúa. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 785 orð | 1 mynd

Efstasund 99

Húsið er öðruvísi en húsin í nágrenninu, segir Freyja Jónsdóttir. Það er eitt af mörgum húsum, sem flutt voru inn í Sund, þegar þau þjónuðu ekki lengur hlutverki sínu á upprunalega staðnum. Mörg þeirra eiga sér merkilega sögu. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 798 orð | 2 myndir

Eftirminnileg veisla við Óslóarfjörð

ÞAÐ eru ekki allir svo heppnir sem Íslendingar að fá heitt vatn upp úr jörðinni, bæði til upphitunar og hreinlætis. Aðrir verða að láta sér nægja kalt vatn, sem síðan verður að hita. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 111 orð | 1 mynd

Egeskov - draumahöll

Egeskov er safn í Danmörku í höll sem byggð var í kringum 1500. Þá var höllin í góðu vari, sneri út að sjó, var með fjölda skotraufa og búin alls kyns leynigöngum. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Gamla búðin í Grindavík

Það er eitthvað sérstakt við þetta verk Gunnlaugs Scheving frá 1961. Það heitir: Gamla búðin í Grindavík. Gunnlaugur Scheving fæddist 1904 og stundaði listnám í Kaupmannahöfn. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 1457 orð | 7 myndir

Gamla Gutenberg-húsinu breytt í íbúðir

Gutenberg-húsið við Þingholtsstræti er hluti af sögu miðborgarinnar og sögu prentlistarinnar í landinu. Húsið hefur nú verið endurnýjað og því fengið nýtt hlutverk. Magnús Sigurðsson ræddi við Brynleif Siglaugsson húsasmið, sem stendur fyrir framkvæmdinni. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 528 orð | 1 mynd

Hafnargata 1

Stykkishólmur - Fasteignasalan Stakfell er nú með í einkasölu húseignina Hafnargötu 1 í Stykkishólmi. Um er að ræða tvílyft, timburklætt "bindingsverks" hús, sem lyfjaverslun er rekin í að hluta. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd

Hallgrímur stendur enn fyrir sínu

Hallgrímur Pétursson er Íslendingum hjartfólginn. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 79 orð | 1 mynd

Hinn ungi Mao

Young Mao at San Marco, heitir þetta listaverk eftir Erró. Það er í eigu Listasafns Reykjavíkur. Erró heitir réttu nafni Guðmundur Guðmundsson. Hann fæddist 1932 og stundaði listnám í Noregi og á Ítalíu. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 60 orð | 1 mynd

Höfði og Miðgarðsormurinn

Höfði og Miðgarðsormurinn eftir Huldu Hákon. Listaverk þetta er í eigu Listasafns Reykjavíkur. Hulda Hákon fæddist 1956. Hún var í listnámi í Reykjavík og New York. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 313 orð | 1 mynd

Ingólfsstræti 10

Reykjavík - Hjá Eignamiðluninni er nú í sölu þriggja herbergja íbúð að Ingólfsstræti 10 í Reykjavík. Íbúðin er í járnklæddu timburhúsi sem byggt var 1907, en þetta er þríbýlishús. Stærð íbúðarinnar er 74,1 ferm. Ásett verð er 12,9 millj. kr. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 401 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður með kynningar á pólsku, ensku og rússnesku

Alþjóðahúsið, Íbúðalánasjóður og félagsmálaráðuneytið standa þessa dagana fyrir kynningu á húsnæðislánakerfinu og húsaleigukerfinu. Þegar hefur verið haldinn kynningarfundur í Alþjóðahúsi þar sem túlkað var á pólsku. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 182 orð | 1 mynd

Keypti skrifborð nýskilin

"Mikilvægasta húsgagnið á þessu heimili er skrifborð, undurfallegt, sem ég keypti þegar ég átti engan pening og var nýfráskilin fyrir 12 árum," segir Guðrún Ásmundsdóttir leikkona er Guðrún Guðlaugsdóttir spyr hvaða húsgagns hún vildi síst án vera. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 136 orð | 1 mynd

Kirkjulundur 17

Garðabær - Hjá Garðatorgi eignamiðlun er nú til sölu eða leigu glæsilegt 532 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1.100 fm lóð við Kirkjulund 17 í hjarta Garðabæjar. Húsið er 425,4 fm að grunnfleti auk 106,6 fm. efri hæðar. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 251 orð | 2 myndir

Lækjargata 18

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Höfða í Hafnarfirði er nú í sölu einbýlishús við Lækjargötu 18. Húsið er 172,3 ferm., úr steini og timbri, klætt utan með bárujárni, byggt árið 1999. Í kjallara er sérinngangur og þar er búið að útbúa 40 ferm. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 75 orð | 1 mynd

Norðurlandahúsið í Færeyjum

Norðurlandahúsið í Færeyjum var reist að undangenginni samkeppni arktitekta árið 1977. Samkeppnina unnu norski arkitektinn Ola Steen frá Þrándheimi og íslenski arkitektinn Kolbrún Ragnarsdóttir. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Ólöf Jakobína Ernudóttir

Fæddist 4. maí 1969 á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá M.A. 1989 og útskrifaðist 1996 frá Istituto Superiore de Architettura e Design í Mílanó. Hún starfar í Epal og á tímaritinu Lifun. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 125 orð | 1 mynd

Sófaborðið 001

"Sófaborðið 001 er búið að fara víða og er eina húsgagnið mitt í framleiðslu," sagði Ólöf Jakobína Ernudóttir hönnuður þegar Guðrún Guðlaugsdóttir spurði hana hvaða húsgagn hún væri ánægðust með af því sem hún hefur hannað. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 418 orð | 1 mynd

Staðlar um lagnir og varmaeinangrun

Frumvörp að stöðlunum verða auglýst til umsagnar á vegum Staðlaráðs Íslands, segir dr. Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri byggingarstaðlaráðs. Hagsmunaaðilar eru hvattir til þess að fylgjast vel með vinnu við staðla og útgáfu staðla á sínu sviði. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 71 orð | 1 mynd

Sumarkvöld við Reykjavík

Sumarkvöld við Reykjavík er málverk eftir Þórarin B. Þorláksson. Verkið er í eigu Listasafns Reykjavíkur. Þórarinn fæddist 1867. Hann stundaði listnám í Kaupmannahöfn og var einn af brautryðjendum íslenska landslagsmálverksins og. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 365 orð | 2 myndir

Tækja Tækni tekur í notkun nær 3.200 ferm. vöruhús

T ækja Tækni hf. tók í notkun fyrir skömmu nýtt 3.183 fermetra vöruhús á Móhellu 1 í Hafnarfirði. Lóðin er ca 30.000 fermetrar og möguleiki er á stækkun hússins upp í 15.000 fermetra á einni hæð. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 666 orð

Úrræði gagnvart brotlegum eigendum

Á eigendum í fjöleignarhúsum hvíla margvíslegar skyldur. Í grófum dráttum má flokka þær í tvennt. Meira
12. nóvember 2002 | Fasteignablað | 199 orð | 1 mynd

Vesturberg 53

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu einbýlishús á þremur pöllum að Vesturbergi 53 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1974 og er það 202,8 ferm. Bílskúr er 33 ferm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.