Greinar föstudaginn 15. nóvember 2002

Forsíða

15. nóvember 2002 | Forsíða | 43 orð | 1 mynd

Argentína í vanskilum

EFNAHAGSKREPPAN í Argentínu magnaðist í gær þegar landið lenti í vanskilum með lán frá Alþjóðabankanum sem ákvað þess vegna að veita því ekki fleiri lán. Meira
15. nóvember 2002 | Forsíða | 215 orð | 1 mynd

Landsbanki telur hægt að bjarga Norðurljósum

Landsbanki Íslands sendi forráðamönnum Norðurljósa samskiptafélags hf. bréf síðdegis í gær, þar sem bankinn ítrekar fyrri skoðun þess efnis, að verði tillögur bankans um fjárhagslega endurskipulagningu félagsins framkvæmdar geti Norðurljós staðið við skuldbindingar sínar í framhaldinu. Bréf þetta var sent í kjölfar þess, að dómur féll í málaferlum Landsbankans á hendur Norðurljósum, og var félagið dæmt til að greiða bankanum 265 milljónir króna vegna yfirdráttarskuldar. Meira
15. nóvember 2002 | Forsíða | 224 orð

Peterson kaupir sæstreng yfir Atlantshaf

DÓMARI við skiptarétt í Kanada féllst í fyrradag á kauptilboð Columbia Ventures Corp. í tvöfaldan sæstreng sem liggur milli Bretlands, Írlands, Kanada og Bandaríkjanna. Meira
15. nóvember 2002 | Forsíða | 44 orð | 1 mynd

Sótthreinsun vegna bakteríusmits

VERIÐ er að undirbúa flutning sjúklinga milli deilda á Landakoti vegna lokunar á öldrunarlækningadeild L-3 eftir að þar fannst nýlega meticillín-ónæmur stofn af bakteríunni Staphylococcus aureus (MÓSA). Meira
15. nóvember 2002 | Forsíða | 252 orð

Stjórn Bush viðbúin lokauppgjöri við Íraka

EMBÆTTISMENN í Bandaríkjunum og Írak virtust í gær vera að búa sig undir lokauppgjör í deilu ríkjanna eftir að íraska stjórnin samþykkti með semingi ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnaeftirlit í Írak. Meira

Fréttir

15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

63 milljónir endurgreiddar vegna kvikmyndagerðar

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðuneytið hefur endurgreitt tæpar 63 millónir króna, samkvæmt lögum um tímabundna endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar sem sett voru fyrir tveimur árum. Alls hafa sex verkefni fengið endurgreiðslu, flest erlend. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Alcoa greiðir í áföngum til Reyðaráls

BANDARÍSKA álfyrirtækið Alcoa mun greiða eigendum Reyðaráls hf. í áföngum fyrir þá vinnu sem undirbúningsfélagið hefur innt af hendi. Ennfremur er samkomulagið háð því að áform Alcoa gangi upp um að reisa álver í Reyðarfirði. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 297 orð

Alþingi opnar sýningu Forseti Alþingis opnar...

Alþingi opnar sýningu Forseti Alþingis opnar í dag sýningu á munum og skjölum í tilefni þess að þann 1. október síðastliðinn voru 50 ár liðin frá því að Alþingi hóf að nota hljóðupptökur til að skrásetja ræður þingmanna. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 207 orð

Á bilinu 450 til 500 nýir félagar hafa bæst við

TUTTUGU og sex aðildarfélög úr Norðvesturkjördæmi eiga fulltrúa á kjördæmisþingi Framsóknarflokksins sem fram fer á Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu næstkomandi laugardag. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð

Árangurslausar viðræður við heilsugæslulækna

VIÐRÆÐUR hafa ekki borið árangur milli fulltrúa heilbrigðisráðuneytisins og heilsugæslulækna á Suðurnesjum og í Hafnarfirði. Ráðuneytið hefur boðið þjónustusamninga á báðum stöðunum en þeim verið hafnað. Gripið hefur verið til þess ráðs m.a. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Árbók sveitarfélaga komin út

ÁRBÓK sveitarfélaga 2002 er komin út. Í henni eru birtar upplýsingar um rekstur sveitarfélaga á Íslandi og einstakra stofnana sveitarfélaga, auk margháttaðra annarra upplýsinga um starfsemi sveitarfélaga og stofnana sem tengjast þeim. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 189 orð

Ásakanir eiga ekki við rök að styðjast

STURLA Böðvarsson, samgönguráðherra, segir óhjákvæmilegt að bregðast við ítrekuðum stóryrðum Vilhjálms Egilssonar í fjölmiðlum. "Viðbrögð Vilhjálms Egilssonar við úrslitum prófkjörsins valda mér miklum vonbrigðum. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð

Bankar samþykkja að endurgreiða 330 milljónir

LANDSBANKINN, Búnaðarbankinn og Íslandsbanki hafa samþykkt þá kröfu skiptastjóra þrotabús Frjálsrar fjölmiðlunar, FF, að endurgreiða 330 milljónir króna vegna sölu á 60% hlut FF í útgáfufélagi DV frá því í byrjun desember 2001. Meira
15. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 346 orð | 1 mynd

Baugshlíð opnuð fyrir umferð

NÝR vegur, Baugshlíð í Mosfellsbæ, verður opnaður fyrir umferð í dag en með honum er komin vegtenging frá Vesturlandsvegi í Höfða-, Hlíða- og Tangahverfi. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 387 orð

Breytt valdahlutföll með sölu á hlut Kers í VÍS

Ker hf. seldi í gær 25% hlutafjár í Vátryggingafélagi Íslands hf. til Verðbréfastofunnar hf. fyrir 3,4 milljarða króna. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 3480 orð

Bréfaskipti Norðurljósa og Landsbankans

MORGUNBLAÐIÐ hefur undir höndum bréfaskipti Norðurljósa og Landsbankans í haust vegna fjárhagsstöðu Norðurljósa og lánamála félagsins. Byrjað er á bréfi Norðurljósa til Landsbankans frá 31. október 2002 þar sem segir m.a. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð

Dæmd í 2 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær rúmlega þrítuga konu í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að draga sér 150 þúsund krónur úr uppgjöri verslunar í Hafnarfirði þar sem konan starfaði sem vaktstjóri. Meira
15. nóvember 2002 | Miðopna | 787 orð | 1 mynd

Ekki uppi ráðagerðir um endurskoðun laganna

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra hefur vísað tillögum sem fram koma í bréfi rektors Háskóla Íslands um breytingar á lögum um skóla á háskólastigi til samstarfsnefndar háskólastigsins. Í henni eiga sæti rektorar allra skóla á háskólastigi. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Engin ákvörðun um lækkun bensínverðs

EFTIR að Írakar samþykktu skilyrði öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnaeftirlit hefur hráolíuverð lækkað mjög á heimsmarkaði. Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 336 orð

ESB sagt vilja hóta að slíta EES-samstarfinu

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur samkvæmt heimildum Óslóarblaðsins Aftenposten lagt til að því skuli hótað að slíta EES-samstarfinu, gangi Norðmenn ekki að kröfum ESB um að margfalda framlag sitt í þróunarsjóði fyrir fátækari héruð innan... Meira
15. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 85 orð

Eyjan veitir gott skjól

EITT fyrsta alvörumerkið um hressilegan vetrarvind birtist þegar litið var út um gluggana nýlega. Fjórir uppljómaðir togarar lágu í vari við eyjuna og rugguðu til og frá á úfnum öldunum. Meira
15. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Fjórir eistneskir tónlistarmenn þeir Jaan Alavere,...

Fjórir eistneskir tónlistarmenn þeir Jaan Alavere, Mait Trink, Valmar Valjaots og Tarvo Nönm mynda saman hljómsveitina ATVN sem heldur tónleika í Deiglunni annað kvöld, föstudagskvöldið 15. nóvember kl. 23. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 689 orð

Fjöldatakmarkanir úrelt fyrirkomulag

HJÁLMAR Árnason, þingmaður Framsóknarflokksins, gagnrýndi harðlega fjöldatakmarkanir við Háskóla Íslands í fyrirspurnartíma á Alþingi í fyrradag. Sagði hann að fjöldatakmarkanir væru úrelt fyrirkomulag. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Flokkurinn yrði að samþykkja DD-lista

Í KOSNINGALÖGUM er ekkert sem kemur í veg fyrir að stjórnmálaflokkur bjóði fram tvo eða fleiri framboðslista í sama kjördæminu. Meira
15. nóvember 2002 | Suðurnes | 177 orð

Forval vegna lóðarframkvæmda auglýst

BÆJARRÁÐ Reykjanesbæjar hefur heimilað Hafnasamlagi Suðurnesja að auglýsa forval vegna væntanlegs útboðs á framkvæmdum í Helguvík á lóð fyrirhugaðrar stálröraverksmiðju. Meira
15. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 222 orð

Framleiðslan tvöfölduð á næsta ári

Ráðgert er að framleiðsla fiskafóðurs rúmlega tvöfaldist á næsta ári hjá Fóðurverksmiðjunni Laxá á Akureyri. Áætluð framleiðsla þessa árs er um 4.700 tonn en verði um 10.000 tonn á næsta ári. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fulltrúaráð MS fundar

FULLTRÚARÁÐ Mjólkursamsölunnar, MS, kemur saman til árlegs haustfundar í dag í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Bitruhálsi. Meira
15. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 418 orð | 1 mynd

Fylgst með kosningaloforðum á Netinu

"ÞAÐ þarf kjark til þess að setja markmið stjórnmálaflokka inn í slíkan hugbúnað þar sem allir geta séð hver markmið bæjarmeirihlutans eru og hvernig til hefur tekist að ná þeim á kjörtímabilinu. Meira
15. nóvember 2002 | Miðopna | 864 orð | 2 myndir

Fyrirtækin töpuðu 600 millj. í fyrra

Miklar fjárfestingar í kjúklingarækt hafa leitt til þess að framleiðslugetan er nú mun meiri en markaðurinn þolir. Egill Ólafsson skoðaði afkomu kjúklingaframleiðenda sem var afar slæm á síðasta ári. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Gert að greiða 265 milljóna króna skuld við bankann

NORÐURLJÓS samskiptafélag hf. var í gær dæmt til að greiða Landsbanka Íslands 265 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum að fenginni dómsniðurstöðu í Héraðsdómi Reykjavíkur í skuldamáli sem Landsbankinn höfðaði gegn Norðurljósum. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hefur engin áhrif á rekstur Norðurljósa

SIGURÐUR G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, segir ekki hafa verið ákveðið hvort dóminum verði áfrýjað til Hæstaréttar, en mestu máli skipti að ná samkomulagi við Landsbankann um greiðslu skuldarinnar. Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Heila Meinhof skilað

HEILI Ulrike Meinhof, eins alræmdasta hryðjuverkamanns Rauðu herdeildarinnar svokölluðu, sem hélt vestur-þýzku samfélagi í greipum ótta á áttunda áratugnum, verður bráðlega afhentur aðstandendum hennar svo að þeir geti komið honum fyrir í gröf hennar. Meira
15. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 279 orð | 1 mynd

Hollenskur fréttamaður heillast af Grímsey

MARNIX Koolhaas frá Hollandi kom í heimsókn til Grímseyjar eftir að hafa lesið bók um eyjuna eftir séra Róbert Jack, sem var síðasti prestur Grímseyinga sem hafði búsetu í eyjunni. Hann flutti héðan árið 1953. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 181 orð

Hólmasel 10 ára

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Hólmasel fagnar 10 ára afmæli sínu um þessar mundir en 17. nóvember 1992 var félagsmiðstöðin formlega opnuð. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hrukkur eiga í vök að verjast

"Nútímafegrunaraðgerðir eru liður í eðlilegu viðhaldi á útliti fólks en ekki umbreyting," segir Ottó Guðjónsson, lýta- og fegrunarlæknir, og skírskotar til nýrra efna sem sprautað er í húðina. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 62 orð

Í dag S igmund 8 M...

Í dag S igmund 8 M inningar 44/50 V iðskipti 14/18 H estar 51 E rlent 19/23 M yndasögur 56 H öfuðborgin 24 B réf 56/57 A kureyri 25 D agbók 58/59 S uðurnes 26 B rids 59 L andið 27 L eikhús 60 L istir 28/33 F ólk 60/65 F orystugreinar 34 B íó 62/65 V... Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Jiang fagnar nýrri kynslóð leiðtoga í Kína

JIANG Zemin, forseti Kína, fagnaði í gær þeim miklu kynslóðaskiptum sem nú eru að eiga sér stað í leiðtogasveit kínverska kommúnistaflokksins en flokksþingi hans lauk formlega í gær í Peking. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kosið fyrir áramót?

HELGA Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Borgarbyggðar, segist ekki líta svo á að fjárhagslegar skuldbindingar Borgarbyggðar og ákvarðanir sem bæjaryfirvöld hafi tekið fram að þessu séu ógildar í ljósi dóms Hæstaréttar frá í gær. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar komið út

LISTAVERKAALMANAK Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 2003 er komið út. Almanakið prýða 13 grafíkmyndir sem Sigrún Eldjárn vann sérstaklega fyrir samtökin. Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Ljúkasjenkó hefur í hótunum við Tékka

SENNILEGT er að tékknesk stjórnvöld neiti að gefa út vegabréfsáritun til handa Alexander Ljúkasjenkó, forseta Hvíta-Rússlands, og að þar með geti hann ekki sótt leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem haldinn verður í Prag í næstu viku. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 514 orð

Lúðrasveit í Ráðhúsinu Barna- og fjölskyldutónleikar...

Lúðrasveit í Ráðhúsinu Barna- og fjölskyldutónleikar Lúðrasveitar verkalýðsins verða haldnir laugardaginn 16. nóvember næstkomandi kl. 14:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Lýsa áhyggjum af framtíð Sementsverksmiðjunnar

JÓN Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gagnrýndi í upphafi þingfundar á Alþingi í gær Valgerði Sverrisdóttur iðnaðarráðherra fyrir að sýna málefnum Sementsverksmiðjunnar á Akranesi lítinn áhuga. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi á Hringbraut fyrir vestan Njarðargötu 13. nóv sl. um kl. 17.20. Þar lentu saman græn Skoda Felicia fólksbifreið og vörubifreið af ókunnri tegund. Meira
15. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 61 orð

Málstofan ESB - ungt fólk og...

Málstofan ESB - ungt fólk og framtíðin verður haldin í dag, 15. nóvember kl. 15, en til hennar efna auðlindadeild og rekstrar- og viðskiptadeild Háskólans á Akureyri ásamt Landsbanka Íslands á Akureyri. Meira
15. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 98 orð | 1 mynd

Miklar lagnir í grunni

Á HÖFÐABREKKU í Mýrdal er verið að stækka hótelið og ganga byggingarframkvæmdir mjög vel, grunnurinn er tilbúinn og platan steypt. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 102 orð

Mjög ósáttir við niðurstöðuna

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að miklar líkur séu á að máli ASÍ gegn ríkinu vegna lagasetningar á verkfall sjómanna í fyrra verði vísað til Mannréttindadómstóls Evrópu. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 205 orð

Mótmæla vatnaflutningum við virkjun Kárahnjúka

FÉLAG landeigenda við Lagarfljót hefur áskilið sér allan rétt til skaðabóta fyrir breytingar sem kunna að verða á Lagarfljóti vegna fyrirhugaðara framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun. Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 1043 orð | 1 mynd

NATO-aðildin talin allra meina bót

Í Rúmeníu er spillingin landlæg rétt eins og fátæktin. Ráðamenn telja hins vegar að algjör umpólun sé í vændum nú þegar aðild að NATO er innan seilingar. Meira
15. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Námskeið í heimajarðgerð verður haldið í...

Námskeið í heimajarðgerð verður haldið í gömlu gróðrarstöðinni við Krókeyri á Akureyri á laugardag, 16. nóvember frá kl. 13 til 16. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nýr ráðuneytisstjóri

GUNNAR Snorri Gunnarsson sendiherra tók í gær við starfi ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu af Sverri Hauki Gunnlaugssyni sendiherra sem gegnt hefur starfinu frá því í mars árið 1999. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Ný skáldsaga eftir Matthías Johannessen

Vatnaskil - dagbókarsaga er persónuleg skáldsaga Matthíasar Johannessen þar sem saman fléttast skáldskapur og kaflar úr dagbókum hans. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 43 orð

Opnar heimasíðu Guðrún Inga Ingólfsdóttir sem...

Opnar heimasíðu Guðrún Inga Ingólfsdóttir sem stefnir á níunda sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, hefur opnað heimasíðu. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Pappírstætari ofhitnaði og kveikti í

ALLT tiltækt vakthafandi lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út síðdegis í gær vegna elds í Umbúðamiðstöðinni á Héðinsgötu. Síðar kom í ljós að eldur var ekki eins mikill og talið var í fyrstu og var því hluti liðsins kallaður inn aftur. Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Páfi ávarpar Ítalíuþing

LJÓSBLOSSI frá myndavél eins hinna mörgu fréttaljósmyndara sem viðstaddir voru heimsókn Jóhannesar Páls II páfa í ítalska þingið í gær lýsir upp umhverfið þar sem páfi gengur úr ræðustóli. Meira
15. nóvember 2002 | Suðurnes | 372 orð | 1 mynd

"Einstaklega skemmtilegir viðmælendur"

GYLFI Guðmundsson, skólastjóri og rithöfundur, hefur sent frá sér viðtalsbókina Suðurnesjamenn. Bókin var kynnt í sérstöku útgáfuteiti á Bókasafni Reykjanesbæjar sl. Meira
15. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 138 orð | 1 mynd

"Þetta er sóðaskapur"

"ÞETTA er sóðaskapur og er okkur ekki til sóma," segir Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ, um forna ruslahauga við afleggjarann að Öndverðarnesi. Þar var meðfylgjandi mynd tekin í sumar. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Reffilegur bæjarstjóri

MEÐAL þeirra glæsilegu kvenna sem tóku þátt í tískusýningu á Garðatorgi í gærkvöldi var bæjarstjórinn, Ásdís Halla Bragadóttir. Sýningin var liður í menningarkvöldi Garðabæjar og vildi bæjarstjórinn ekki láta sitt eftir liggja. Meira
15. nóvember 2002 | Miðopna | 1244 orð | 3 myndir

Reykjagarður líka að auka framleiðslu

KRISTINN Gylfi Jónsson, stjórnarformaður Móa hf., vísar því á bug að Móar séu að setja kjötmarkaðinn í uppnám með mikilli framleiðsluaukningu eins og Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, hélt fram í gær. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 309 orð

Ríkir almannahagsmunir fyrir tímabundnu verkfallsbanni

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær ríkið af kröfu Alþýðusambands Íslands um að stéttarfélögum þess væri heimilt að efna til verkfalls þrátt fyrir lög sem sett voru til að stöðva verkfall sjómanna á síðasta ári. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Samtök psoriasis- og exem- sjúklinga 30 ára

Samtök psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX) voru stofnuð 15. nóvember 1972 og eru því 30 ára í dag. Þessara tímamóta var minnst í lok september. Meira
15. nóvember 2002 | Suðurnes | 597 orð

Sandgerðisbær sýknaður af kröfu um endurgreiðslu skatts

SANDGERÐISBÆR var með dómi Héraðsdóms Reykjaness frá því í gær sýknaður, "að svo stöddu", af kröfu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar um endurgreiðslu á tæplega 40 milljóna króna ofgreiddum fasteignaskatti. Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 404 orð

Sérfræðingar eru sannfærðir um að Osama bin Laden tali

BANDARÍSKIR leyniþjónustufulltrúar eru sannfærðir um að rödd Osamas bin Ladens sé á segulbandsupptökunni sem arabíska sjónvarpsstöðin Al-Jazeera sendi út á þriðjudaginn, og að í því sem hann segir séu fólgin óbein skilaboð: Bin Laden er heill á húfi og... Meira
15. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð | 1 mynd

Skátastarf barna 10 ára og yngri niðurgreitt

BÆJARYFIRVÖLD í Hafnarfirði og fulltrúar skátafélagsins Hraunbúa undirrituðu á þriðjudag samkomulag um niðurgreiðslu bæjarins á þátttökugjaldi barna 10 ára og yngri. Þá tekur samningurinn til eflingar æskulýðs- og annars forvarnarstarfs í bænum. Meira
15. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Skipuleggjandinn handtekinn

ÍSRAELSKI herinn drap í gær palestínskan ungling í borginni Nablus á Vesturbakkanum, en Ísraelar réðust inn í borgina í fyrradag er þeir hertu aðgerðir sínar í kjölfar þess að fimm Ísraelar voru drepnir á samyrkjubúi. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Skólar á Austurlandi með góða útkomu

NEMENDUR 4. bekkjar á Austurlandi náðu bestum árangri í samræmdum könnunarprófum í íslensku og stærðfræði. Nemendur 7. bekkjar í skólum í nágrenni Reykjavíkur náðu hins vegar bestum árangri í þessum greinum. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Skýrsla tekin af 218 börnum í Barnahúsi

ALLS hafa 218 börn komið í skýrslutöku í Barnahúsi frá opnun Barnahússins 1. nóvember 1998 og fram til 1. nóvember 2002. Þetta kemur m.a. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1077 orð

Snýst um pólitíska ábyrgð þeirra sem telja sig sigurvegara

"KJÖRNEFNDIN ákveður að gera nánast ekki neitt annað en að viðurkenna að ágallar hafi verið á prófkjörinu. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Spennan í hámarki

SPENNAN getur stundum orðið til þess að erfitt verður að hafa almennilega stjórn á puttunum. Þetta átti við þegar börnin á leikskólanum Maríuborg biðu þess að skólinn yrði formlega opnaður og honum gefið nafn í gær. Meira
15. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Starfsemin sameinuð á einum stað

VERSLUNIN Radionaust hefur opnað nýja verslun á Furuvöllum 5 á Akureyri. Radionaust hefur starfrækt verslun við Geislagötu og verslun og rafeinda- og raftækjaverkstæði við Glerárgötu. Meira
15. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 205 orð

Starfsmenn haldi störfum sínum og starfskjörum

Á FUNDI stjórnar Norðurorku nýlega voru lögð fram drög að stofnfundagerð og samþykktum fyrir hlutafélagið Norðurorku hf. Meira
15. nóvember 2002 | Suðurnes | 99 orð

Stæði fyrir stóra bíla

LAGT er til að stærri bifreiðum verði beint á fjögur bílastæði í Reykjanesbæ. Bæjarráð hefur samþykkt tillögu þess efnis. Brögð hafa verið að því að eigendur stærri bíla hafa lagt bílum sínum í íbúðarhverfum í Reykjanesbæ. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Töpuðu 600 milljónum í fyrra

ÞRÍR af fjórum stærstu framleiðendum í kjúklingarækt töpuðu rúmlega 600 milljónum á síðasta ári. Tveir af stærstu framleiðendunum, Móar hf. og Reykjagarður hf., voru með neikvætt eigið fé um síðustu áramót. Meira
15. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 48 orð

Umferð hleypt á Ásbraut

UMFERÐ verður hleypt á Ásbraut milli Goðatorgs og Kaldárselsvegar í dag klukkan 13.30 en undanfarnar vikur hafa staðið yfir framkvæmdir við nýja tengingu Áslandshverfis. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Unnið út frá heildarsýn

Ella Kristín Karlsdóttir er fædd 13.febrúar 1952. Hún er, síðan í mars, forstöðumaður Vesturgarðs sem er fjölskyldu- og skólaþjónusta vesturbæinga. Hún er útskrifuð úr Kennaraskóla Íslands 1973 og með BA í félagsfræði úr HÍ 1993. Fékk starfsréttindi í faghandleiðslu og handleiðslutækni 2000. Hún er ennfremur formaður Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa sem heldur nú upp á Félagsráðgjafadaginn. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 297 orð

Úrskurði héraðsdóms snúið við

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær þá ákvörðun félagsmálaráðuneytisins frá í sumar að ógilda úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Borgarbyggð. Sneri rétturinn þannig við úrskurði Héraðsdóms Vesturlands frá 24. Meira
15. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 926 orð | 1 mynd

Vanda þarf til uppbyggingar svæðisins

HRÓLFSSKÁLAMELUR og hjúkrunarheimili voru þau atriði sem voru efst í huga Seltirninga sem sóttu íbúaþing á Nesinu á laugardag. Þingið var það fjölmennasta sem haldið hefur verið hér á landi. Að sögn Sigurborgar Kr. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 321 orð

Veidekke býður ekki í Kárahnjúkavirkjun

NORSKA byggingarfyrirtækið Veidekke hefur ákveðið að taka ekki þátt í útboði Landsvirkjunar um stíflu og gangnagerð við Kárahnjúka. Veidekke, sem er stærsta byggingarfyrirtæki Noregs og fjórða stærsta í Danmörku, var í hópi fjögurra fyrirtækja, þ.e. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð

Viðbúnaður vegna fundar í strandferju

TÍU ára afmæli Barents-ráðsins verður fagnað með leiðtogafundi forsætisráðherra landanna sex sem eiga aðild að ráðinu í Kirkenes í N-Noregi í janúar á næsta ári. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Vill tafarlausar aðgerðir

JÓN Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, hefur þungar áhyggjur af framtíð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Gagnrýndi hann Valgerði Sverrisdóttur fyrir að sýna málefnum verksmiðjunnar lítinn áhuga. Ráðherra vísaði því á... Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Vin fær gjöf

HENDRIK Bernhard Dane, sendiherra Þýskalands, afhenti Vin, athvarfi Rauða krossins fyrir geðfatlaða, 200 þúsund króna ávísun á miðvikudag. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 203 orð | 4 myndir

Yfirlit

NÆÐIR UM NORÐURLJÓS Landsbankinn hefur skrifað Norðurljósum bréf þar sem segir að verði tillögur bankans um fjárhagslega endurskipulagningu framkvæmdar geti Norðurljós staðið við skuldbindingar sínar. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 468 orð

Þolinmæði beggja á þrotum

SAMSTARF Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) um rafrænan gagnagrunn á heilbrigðissviði virðist vera búið eins og staðan er nú, segir Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans. Meira
15. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Þrefalt meira tap hjá deCODE

TAP af rekstri deCODE á fyrstu níu mánuðum ársins er um þrefalt meira en á sama tímabili síðasta árs. Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2002 | Staksteinar | 366 orð | 2 myndir

Byggðir og tækni

Ný tækni er háð þeim annmörkum, að fyrir hendi þurfa að vera flutningaleiðir gagnanna. Þetta segir Bændablaðið. Meira
15. nóvember 2002 | Leiðarar | 530 orð

Börn og fíkniefni

Það eru skuggaleg tíðindi að fíkniefni skuli seld í grunnskólum í Reykjavík, ekki af harðsvíruðum fíkniefnasölum heldur skólabörnum. Að undanförnu hafa slík mál komið upp í fimm grunnskólum. Grunur leikur á að áþekk dæmi sé að finna í fleiri skólum. Meira
15. nóvember 2002 | Leiðarar | 445 orð

Listaháskóli Íslands undir eitt þak

Listaháskóli Íslands hefur verið í mótun allt frá því að fyrsta deild hans, myndlistardeildin, tók til starfa árið 1999. Síðan þá hafa leiklistardeild, tónlistardeild og hönnunar- og arkitektúrdeild bæst við, svo starfsemi skólans er orðin afar fjölþætt. Meira

Menning

15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 50 orð

14.

14.00 Elín Ósk Óskarsdóttir sópran ásamt Douglas Brotchie sem leikur undir. 14.30 Einar Jóhannesson klarinettleikari. 15.00 Símon Ívarsson gítarleikari. 15.30 Felix Bergsson og fleiri lesa kvæði eftir Halldór Laxness. 16. Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Bíóin í borginni

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 1247 orð | 1 mynd

Bíókvöld í París

Það er auðvitað ofrausn - en fyrir utan allar aðrar dásemdir þá er París bíóborg heimsins. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Bókaútsala á Hjarðarhaganum

BÓKSALA Björns H. Jónssonar efnir til útsölu á gömlum bókum af margvíslegum toga í húsnæði bókaverslunarinnar á Hjarðarhaga 24. Verður útsalan opnuð kl. 14 í dag og stendur næstu viku. Fornbókasala Björns H. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Börn

Kafteinn Ofurbrók - og innrás ótrúlega asnalegu eldhúskerlinganna utan úr geimnum (og uppreisn afturgengnu nördanna úr mötuneytinu) er þriðja bókin um Kaftein Ofurbrók sem kemur út á Íslandi. Þýðandi er Bjarni Karlsson . Á bókarkápu segir m.a. Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 270 orð

Carvey heillum horfinn

Leikstjóri: Perry Andelin Blake. Handrit: Dana Carvey og Harris Goldberg. Kvikmyndatökustjóri: Peter Lyons Collister. Tónlist: Marc Ellis. Aðalleikendur: Dana Carvey, Jennifer Esposito, Harold Gould, James Brolin, Brent Spiner, Edie McChurg. Sýningartími 80 mín. Columbia. Bandaríkin 2002 Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 360 orð | 1 mynd

Engin leið að hætta

AUK þess að vera að gefa út tónleikaplötu með Stuðmönnum og halda stuðtónleika með sveitinni í kvöld er söngvarinn góðkunni Egill Ólafsson nýkominn með 30 rúmlesta skipstjórnarréttindi. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 291 orð | 1 mynd

Finnur var frábær tónlistarmaður

HVÍTUR stormsveipur er yfirskrift tvennra djasstónleika sem haldnir verða á Græna hattinum á Akureyri á morgun. Tónleikarnir eru tileinkaði minningu Finns Eydal tónlistarmanns, sem lést þennan dag fyrir sex árum, langt um aldur fram. Meira
15. nóvember 2002 | Leiklist | 548 orð

Fortíðarvandi fjölskyldunnar

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson, leikstjóri: Oddur Bjarni Þorkelsson, Tónlistarstjóri: Jón Kristófer Arnarson. Valaskjálf 8. nóvember 2002. Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Hamingjuóskir frá fyrrverandi

RAPPMÓGÚLLINN Sean "P. Diddy" Combs hefur óskað fyrrverandi ástkonu sinni, Jennifer Lopez, til hamingju með trúlofun hennar og leikarans Bens Afflecks. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 356 orð | 1 mynd

Kristinn mikilfenglegur í föðurhlutverkinu

UPPFÆRSLA Konunglegu óperunnar í London á Meistarasöngvurunum frá Nürnberg eftir Wagner fær misjafna dóma í ensku dagblöðunum. Kristinn Sigmundsson syngur í uppfærslunni, en frumsýning í Covent Garden var á þriðjudagskvöld. Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Kýlt á það

EINHVERJIR kunna að hafa séð nafn Mír á safnplötunni Svona er sumarið 2000 . Þar stakk sveitin dálítið í stúf, en hljómarnir voru nokkuð jaðarkyns. Eins var farið með net-aukalag sem Mír átti á Svona er sumarið 2002 . Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 196 orð

Lohengrin sýnd í Norræna húsinu

ÁTTUNDA starfsár Richard Wagner-félagsins á Íslandi er gengið í garð. Fyrsta myndbandssýning vetrarins verður á morgun, laugardag, kl. 13, í Norræna húsinu en þá verður sýnd ópera Wagners, Lohengrin. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 220 orð

Lux terrae í Skálholtskirkju

SÁLMABANDIÐ Lux terrae (Ljós jarðar) hyggur á tónleikahald í kirkjum landsins á komandi vetrarmánuðum og heldur tónleika í Skálholtskirkju í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21. Meira
15. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 258 orð | 1 mynd

Mannleg tilraunadýr í rannsóknarverkefni

EFNI kvikmyndarinnar Das Experiment eða Tilraunarinnar styðst við raunverulega atburði, sem áttu sér stað í Stanford-háskóla árið 1971, en sérstakar tilraunir voru gerðar á fólki í verkefni háskólans sem gekk undir nafninu "Stanford Prison... Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 125 orð

Málþing um menningarfræði

TÍMARIT Hugvísindastofnunar, Ritið, stendur fyrir málþingi um menningarfræði í Odda, stofu 101 á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
15. nóvember 2002 | Tónlist | 414 orð | 1 mynd

Mikil tónlistarveisla

Flutt voru verk eftir Bruckner og Chopin. Einleikari: Ann Schein. Stjórnandi: Stanislaw Skrowaczewski. Fimmtudagurinn 14. nóvember. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 254 orð

Nútímadanshátíð stendur nú yfir í Tjarnarbíói...

Nútímadanshátíð stendur nú yfir í Tjarnarbíói og hefst flutningurinn kl. 20.30. Flutt verða tvö verk: Rosered eftir Jóhann Frey Björgvinsson og Í draumi eftir Nadia Katrínu Banine. Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Nýtt Þórscafé

GAMLA Þórscafé kallast nýr skemmtistaður við Brautarholt þar sem hinn þekkti staður Þórscafé var áður til húsa. Hljómsveitin Mávarnir ætlar að halda gleðinni gangandi í kvöld með gömlum og góðum lögum úr smiðju Bítlanna og Rolling Stones. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 152 orð

Píanótónleikar Simons Marlows

BRESKI píanóleikarinn Simon Marlow heldur einleikstónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Hann flytur verk eftir Scarlatti, Haydn, Schubert, Debussy og Ravel. Simon Marlow hefur komið fram sem einleikari og undirleikari víða um heim. Hann hefur m.a. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 136 orð

Pjetur Stefánsson kosinn gjaldkeri IAA

PJETUR Stefánsson var kosinn gjaldkeri Alþjóðasamtaka myndlistarmanna, IAA, nýverið en þá var heimsráðstefna Alþjóðasamtakanna haldin í Aþenu. Pjetur er stjórnarformaður Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM. Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Plata Leaves meðal þeirra bestu

FYRSTA plata íslensku rokksveitarinnar Leaves, sem nefnist Breathe , er talin meðal þeirra 50 bestu sem komið hafa út á árinu í heiminum. Þetta kemur fram í ársuppgjöri í desemberhefti útbreiddasta tónlistartímarits Evrópu, hinu breska Q. Meira
15. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 789 orð | 1 mynd

"Hei, ert' ekki stelpan úr Leiðinni til Avonlea?"

Í dag er frumsýnd í Háskólabíói bandarísk-íslenska kvikmyndin Monster sem framleidd var af Friðriki Þór Friðrikssyni og Francis Ford Coppola. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við aðalleikkonuna, hina kanadísku Söruh Polley. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Rakstur samlesinn í Þjóðleikhúsinu

SAMLESTUR á Rakstri eftir Ólaf Jóhann Ólafsson er nú hafinn í Þjóðleikhúsinu en verkið verður frumsýnt á Litla sviðinu um miðjan janúar. Rakstur er fyrsta leikrit Ólafs Jóhanns sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 714 orð | 1 mynd

Rímur við hörpuslátt

EFNT verður til tónleika í Háteigskirkju á morgun. Tilefnið er fjársöfnun fyrir nýju orgeli í kirkjuna. Koma þar fram margir þjóðkunnir listamenn sem allir gefa vinnu sína. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Sagnfræði

Ísland í hers höndum er skráð af Þór Whitehead. Þór hefur um langt árabil leitað uppi ljósmyndir austan hafs og vestan og koma margar þeirra nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir. Meira
15. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 241 orð | 1 mynd

Uppistand eftir árekstur

STÓRSTJÖRNURNAR Ben Affleck og Samuel L. Johnson fara með aðalhlutverk tveggja þverhausa í spennutryllinum Changing Lanes í leikstjórn Roger Mitchell. Meira
15. nóvember 2002 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Vangaveltur

Plebbabókin er eftir Jón Gnarr . Þar tekur hann saman nokkur lykilatriði í skilgreiningu plebbans. T.d.: Hvað er plebbi? Ert þú plebbi? Ef þú ert ekki viss eða skilur ekki merkingu orðsins, þá er þetta bók fyrir þig. Meira
15. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 242 orð | 1 mynd

Vingast við íslenskt skrímsli

KVIKMYND bandaríska leikstjórans Hals Hartley No Such Thing, sem frumsýnd verður í dag, var að mestu tekin hérlendis. Meira

Umræðan

15. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 140 orð

Aðild að ESB

VEGNA umræðna um hvort Ísland skuli ganga í Evrópusambandið eða ekki vildi ég gjarnan benda á ávinning þess að ganga í Evrópusambandið, það er víðfeðmt og hefur gjaldmiðil sem stendur á föstum grunni en það er nokkuð sem við Íslendingar höfum mikla þörf... Meira
15. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 127 orð

Eddu-verðlaunin

ÉG horfði á Eddu-verðlaunin á sunnudagskvöldið í sjónvarpinu og var mjög ánægð með allt nema það sem kosið var um á Netinu eingöngu. En það er vegna þess að þá höfðu aðrir ekki tækifæri til að kjósa en þeir sem eru netverjar. Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Framkvæmdir munu rýra gildi Þjórsárvera

"Lítið tillit hefur verið tekið til náttúruverndarsjónarmiða við ákvarðanatöku vegna virkjanaáforma fram að þessu." Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Göngum til góðs - fyrir alla

"Hluti af vandamálinu er að foreldrar veigra sér við að segja til barnsins síns." Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Hrynja spilaborgir?

"Bregðast embættismenn í "lögspekinni", sem forsætisráðherra vísar stundum til?" Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Loftslagsmeðferð fyrir psoriasis-sjúklinga

"Meðferðin er fólgin í því að liggja eða vera í sólinni." Meira
15. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 526 orð

Opið bréf til forseta bæjarstjórnar Akraness

VIÐ undirritaðar, f.h. 17 starfsmanna á Dvalarheimilinu Höfða, finnum okkur knúnar til að skrifa þér opið bréf vegna okkar mála í þeirri veiku von að það kunni að hreyfa við réttlætiskennd þinni og annarra sem sæti eiga í bæjarstjórn Akraness. Meira
15. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 1 mynd

Rafha-gæði FYRIR nokkru keypti ég heimilisraftæki...

Rafha-gæði FYRIR nokkru keypti ég heimilisraftæki á útsölu hjá Rafha við Suðurlandsbraut. Við fyrstu notkun áttaði ég mig á að þetta var hinn versti "sparnaður" - það sullaðist úr tækinu út um allt - tóm óþrif. Meira
15. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 458 orð

Skipulag í Rimahverfi

FORMAÐUR skipulags- og bygginganefndar Reykjavíkur lét þau orð falla á borgarstjórnarfundi í síðustu viku að komið hefði verið verulega til móts við óskir íbúa í Rimahverfi um skipulag Landssímalóðar. Var þetta haft eftir henni á síðum Morgunblaðsins sl. Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Skýrar félagslegar áherslur

"Framsóknarflokkurinn er félagshyggjuflokkur." Meira
15. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 365 orð

Uppsagnir hjá Reykjanesbæ

VEGNA þeirrar umræðu og athafna sem átt hafa sér stað í Reykjanesbæ, að það er verið að hagræða störfum til þess að minnka útgjöld bæjarins, leggja niður störf og segja upp fólki, vildi ég gjarnan rifja upp að fyrir sex árum gerðist það að mér og öðrum... Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Verk að vinna

"Mikilvægustu verkefni íslenskra stjórnmála eru að standa vörð um sjálfstæði þjóðarinnar." Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

VSÓ stóð faglega að gerð matsskýrslunnar

"Með yfirlestri vísindamanna var fengin staðfesting á að rétt hafi verið farið með tilvísanir og efni í matsskýrslunni." Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Yfirlýsingar vegna matsskýrslu

Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófessor hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi í tilefni af yfirlýsingum undanfarna daga: Í tilefni af yfirlýsingum undanfarna daga bið ég Morgunblaðið að birta eftirfarandi: Fjórir vísindamenn, sem komu með ólíkum... Meira
15. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Anna Sólveig Snorradóttir...

Þessar duglegu stúlkur, Anna Sólveig Snorradóttir og Jana Hrönn Guðmundsdóttir, héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 1.447 kr. Vinur þeirra Ágúst Elí aðstoðaði... Meira
15. nóvember 2002 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Þjóðlendumál

"Mætum sem flest til þessa fundar og sendum þaðan skýr skilaboð til þeirra sem ráða ferðinni í þessari aðför að landsbyggðinni og eignarréttinum." Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1936 orð | 1 mynd

GESTUR JÓNSSON

Gestur Jónsson fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Inga Sigríður Gestsdóttir, f. 14. ágúst 1918, og Jón G. S. Jónsson múrari, f. 30. ágúst 1909, d. 7. júlí 1992. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

HALLA SIGURJÓNS

Halla Sigurjóns tannlæknir fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1937. Hún lést á heimili sínu 31. mars 2002 og fór útför hennar fram 8. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR

Ingibjörg Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 14. september 1925. Hún lést á Landspítalanum íFossvogi 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Eiríkur Ketill Jónsson málarameistari, f. 1. febrúar 1900, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 5077 orð | 1 mynd

JÓN ÓLAFSSON

Jón Ólafsson fæddist á Hamri í Hamarsfirði í Suður-Múlasýslu 28. febrúar 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað aðfaranótt 5. nóvember síðastliðins. Foreldrar hans voru Ólafur Þórlindsson, bóndi á Hamri, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 3088 orð | 1 mynd

KRISTINN JÓHANNSSON

Kristinn Ágúst Jóhannsson fæddist á Ósi í Kálfshamarsvík 13. júní 1922. Hann lést á heimili sínu á Skagaströnd hinn 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Jóhann Jósefsson, bóndi á Ósi í Kálfshamarsvík, f. í A-Hún. 21. janúar 1892, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

KRISTJÁN GRÉTAR SIGURÐSSON

Kristján Grétar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1953. Hann lést 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Kristjáns eru Sigurður Ásgeir Kristjánsson, f.v. skipstjóri, f. 15.8. 1928, og Erna Guðrún Jensdóttir, f. 9.8. 1930. Kristján átti þrjá... Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

ÓSKAR GUÐMUNDSSON

Óskar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 12. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

SIGURÐUR DAGNÝSSON

Sigurður Dagnýsson fæddist á Seyðisfirði 25. júlí 1925. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Dagnýs Kristins Bjarnleifssonar skósmiðs, f. á Ísafirði 15.6. 1901, og Steinunnar Gróu Sigurðardóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1357 orð | 1 mynd

VILBERG JÓHANNESSON

Kristinn Vilberg Jóhannesson fæddist á Kálfshamri í Skagahreppi 24. júlí 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhannes Björnsson bóndi og Dagný Guðmundsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 663 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 126 126 126...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 126 126 126 7 882 Grálúða 196 182 187 351 65.576 Gullkarfi 114 40 101 2.801 281.933 Hlýri 202 119 198 4.369 864.629 Háfur 40 40 40 109 4.360 Keila 95 39 85 11.032 942.793 Langa 172 50 142 8.509 1.207. Meira
15. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Erum að verja heimabyggðina

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Bergur Huginn ehf., Ísfélag Vestmannaeyja hf. og tengdir aðilar hafa selt ríflega 18% hlut sinn í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Meira
15. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 625 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar sterkir á Íslandi

STARFSEMI frumkvöðla er umtalsvert meiri á Íslandi en öðrum Norðurlöndum. Þetta kemur fram í alþjóðlegu frumkvöðlarannsókninni GEM (Global Entrepreneurship Monitor) 2002, sem Háskólinn í Reykjavík tók þátt í fyrir Íslands hönd. Meira
15. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 477 orð

Hagnaður nam 2.040 milljónum

SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIN Haraldur Böðvarsson hf., Skagstrendingur hf. og Útgerðarfélag Akureyringa hf. skiluðu samtals 2.040 milljóna króna hagnaði fyrstu níu mánuði ársins 2002. Veltufé frá rekstri fyrirtækjanna þriggja nam samtals tæpum 2. Meira
15. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 1 mynd

Hvalveiðar eru lífsspursmál

ÞAÐ er lífsspursmál fyrir Íslendinga að hefja hvalveiðar sem fyrst, enda hvalirnir á góðri leið með að éta þjóðina út á gaddinn, að mati Sævars Gunnarssonar, formanns Sjómannasambands Íslands. Þetta kom fram í setningarræðu hans á 23. Meira
15. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd

Mest gæði hjá Marel

MAREL hf. tók við Íslensku gæðaverðlaununum úr hendi Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, í Hátíðasal Háskóla Íslands gær. Verðlaunin eru veitt því fyrirtæki sem skara þykir fram úr í gæðum reksturs og stjórnunar. Meira
15. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 1423 orð

Yfirlýsing frá Samson um viðskiptadeilu við Ingimar Ingimarsson

Eignarhaldsfélagið Samson ehf. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar tímaritsins Euromoney um viðskipti og deilu eigenda félagsins og Ingimars Hauks Ingimarssonar. Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 15. nóvember, er sextug Kristín Thorstensen, Efstahrauni 9, Grindavík. Hún og eiginmaður hennar, Jón Ragnarsson, bjóða vini og vandamenn velkomna á afmælisdaginn kl. Meira
15. nóvember 2002 | Viðhorf | 889 orð

Barnaleg tillaga

Tillögur um jafnari og lægri skatta, sem eru í eðli sínu sanngjarnir og hygla ekki einum á kostnað annarra, eru þær sem ungir varaþingmenn og aðrir ættu að leggja fram á Alþingi. Meira
15. nóvember 2002 | Dagbók | 61 orð | 1 mynd

Basar Kirkjunefndar Dómkirkjunnar

HINN árlegi basar Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður laugardaginn 16. nóvember. Frá kl. 14 verður á boðstólum vöfflukaffi og jólavarningur. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 119 orð

Bridgefélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Topp 16...

Bridgefélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Topp 16 einmenningur var spilaður 7. nóvember þar sem spilað er um silfurstig og 16 stigahæstu spilarar síðasta vetrar heyja keppni. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 88 orð

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 11.

Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 11. nóvember var spilað annað kvöldið af 5 í aðaltvímenning félagsins. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 52 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Landstvímenn- ingurinn 2002 Föstudaginn 15. nóv. verður spilaður hinn árlegi Landstvímenningur. Spilað verður á eftirtöldum stöðum: BSÍ, Reykjavík, kl. 19:00 Síðumúli 37 Bf. Grundarfjarðar Bf. Patreksfjarðar Bf. Gosi, Þingeyri Bf. Siglufjarðar Bf. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 58 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Páls efst í Gullsmára Fimmta og sjötta umferð í árlegri sveitakeppni Bridsdeildar FEBK íGullsmára var spiluð mánudaginn 11. nóvember. 12 sveitir vóru skráðar til leiks. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 263 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Austur vekur á Standard-laufi, en síðan taka NS við og rjúka upp í fjóra spaða. Lesandanum er boðið að taka sæti suðurs: Austur gefur; allir á hættu. Meira
15. nóvember 2002 | Árnað heilla | 107 orð | 1 mynd

DEMANTSBRÚÐKAUP.

DEMANTSBRÚÐKAUP. Í gær, fimmtudaginn 14. nóvember, áttu 60 ára brúðkaupsafmæli hjónin Kristrún Jónsdóttir og Valdimar Lárusson, leikari, Hamraborg 26, Kópavogi. Laugardaginn 16. nóvember verða þau með opið hús kl. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 98 orð

Eyjólfur Ísólfsson knapi ársins

EYJÓLFUR Ísólfsson var útnefndur knapi ársins á uppskeruhátíð hestamanna sem nú var slegið saman við 80 ára afmælishátíð Fáks á laugardagskvöldið. Aðrir sem hlutu verðlaun voru Logi Laxdal sem gæðinga- og kappreiðaknapi ársins, Sigurður V. Meira
15. nóvember 2002 | Dagbók | 801 orð

(I. Kor. 4, 16.)

Í dag er föstudagur 15. nóvember, 319. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. Meira
15. nóvember 2002 | Dagbók | 48 orð

JÓNAS HALLGRÍMSSON

Þú sem áður foldar fljóð fögrum ljóðum gladdir, og til hreysti hraustum óð hugi drengja kvaddir, hefur nú fljóða og hölda sál hryggt úr öllum máta; þeir sem íslenzkt mæla mál, munu þig allir gráta. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 967 orð | 5 myndir

Langreynd tillaga um fækkun þinga náði loks fram að ganga

Langþráðum áfanga var náð í sögu Landssambands hestamannafélaga þegar samþykkt var að þing samtakanna yrðu framvegis haldin annað hvert ár í stað árlega. Valdimar Kristinsson brá sér á þingið og fylgdist með afgreiðslu nokkurra mála. Meira
15. nóvember 2002 | Dagbók | 198 orð

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 230 orð

Ný stjórn Bridssambandsins skiptir með sér...

Ný stjórn Bridssambandsins skiptir með sér verkum Á nýafstöðnu ársþingi Bridssambands Íslands voru kosnir nýr forseti og þrír nýir menn í aðalstjórn. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 c6 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Dc2 O-O 8. O-O b6 9. b3 Ba6 10. Hd1 Rbd7 11. Bf4 Hc8 12. Rc3 b5 13. c5 b4 14. Rb1 Bb5 15. a4 bxa3 16. Rxa3 a6 17. Rxb5 axb5 18. Ha7 Re8 19. b4 h6 20. h4 g5 21. hxg5 hxg5 22. Be5 Ha8 23. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 101 orð

Sveit Hrundar Einarsdóttur vann hraðsveitakeppni Bridsfélags...

Sveit Hrundar Einarsdóttur vann hraðsveitakeppni Bridsfélags Hafnarfjarðar 21. október, 29. október og 4. nóvember sl. var haldin hraðsveitakeppni hjá Bridsfélagi Hafnarfjarðar. Meira
15. nóvember 2002 | Fastir þættir | 435 orð

Víkverji skrifar...

ÞAÐ þótti fremur kostulegt að á sama tíma og sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi funduðu á Staðarflöt í Hrútafirði fór fram á sömu slóðum námskeið í smölun. Það var reyndar sauðfjársmölun, sem þar var um að ræða, ekki kosningasmölun. Meira

Íþróttir

15. nóvember 2002 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Betis enn í skuld við Skagamenn

SPÆNSKA knattspyrnufélagið Real Betis hefur enn ekki greitt Skagamönnum tilskildar bætur þrátt fyrir að það hafi keypt Jóhannes Karl Guðjónsson af RKC Waalwijk í Hollandi í september á síðasta ári. Skagamenn og KSÍ eru þessa dagana að búa sig undir að sækja málið á hendur Spánverjunum af fullri hörku. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Ekki bara snjór, súkkulaði og kýr

"ÞEIR eru fáir sem hafa áttað sig á því, eða viljað viðurkenna, að í Sviss er leikin ágæt knattspyrna sem á tíðum getur verið alveg jafn góð og sú besta í Evrópu. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 136 orð

Ferguson vill Hughes

SIR Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að fyrrverandi lærisveinn sinn hjá félaginu, Mark Hughes, núverandi landsliðsþjálfari Wales, gæti verið tilvalinn í að taka við liði Manchester United þegar hann stígur úr stóli... Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 297 orð

Flo færir Stryn fúlgur fjár

FORRÁÐAMENN norska knattspyrnufélagsins Stryn ráða sér vart fyrir kæti þessa dagana. Tore Andre Flo, einn kunnasti knattspyrnumaður Noregs, hringdi í þá fyrir skömmu og lét þá vita af sannkölluðum happdrættisvinningi. Flo var á dögunum seldur frá Glasgow Rangers til Sunderland fyrir 913 milljónir íslenskra króna og samkvæmt nýjum reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fær Stryn um 27,4 milljónir í sinn hlut í svokallaðar "samstöðubætur" sem uppeldisfélag hans. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 221 orð

Fríða meistari með Asheville

FRÍÐA Sigurðardóttir, blakkona úr Kópavogi, hefur staðið sig mjög vel með UNC Asheville-skólanum í Bandaríkjunum. Á þriðjudaginn urðu stúlkurnar meistarar í Big South-deildinni, Suðurríkjameistarar, og þar átti Fríða stórleik. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 136 orð

Gaddafi vill kaupa hluti í Liverpool

MUAMMAR al Gaddafi, leiðtogi Líbýu, og fyrirtæki í eigu hans hefur áhuga á að eignast hlut í Liverpool, en fyrir á fjárfestingarfyrirtæki hans og fjölskyldunnar 7,5% hlut í Juventus á Ítalíu. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Gyan Baffour, leikmaður tékkneska liðsins Slovan...

Gyan Baffour, leikmaður tékkneska liðsins Slovan Liberec, skallar hér knöttinn í mark Ipswich Town í gær og komu Hermann Hreiðarsson og félagar hans í vörn enska liðsins engum vörnum við. Markið kom á 88. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 48 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Austurberg: ÍR - ÍBV 20 Varmá: UMFA - KA 20 1. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

* HANNES Þ.

* HANNES Þ. Sigurðsson skoraði eina mark norska liðsins Viking frá Stavanger í UEFA -keppninni þetta árið en Viking gerði í gær 1:1 jafntefli gegn Celta Vigo frá Spáni . Markið sem Hannes skoraði kom á 88. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 756 orð | 1 mynd

Haukar fóru á kostum

HAUKAR, með Stevie Johnson í broddi fylkingar, léku ÍR-inga grátt á heimavelli sínum á Ásvöllum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

* INGÓLFUR R.

* INGÓLFUR R. Axelsson, leikmaður KA í handknattleik, nefbrotnaði á æfingu í vikunni og verður frá keppni í einhvern tíma eftir því sem fram kemur á heimasíðu KA. Ingólfur hefur leyst menn af í ýmsum stöðum í KA -liðinu í vetur. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 181 orð

ÍR og Valur fengju milljónir fyrir Eið Smára

ÍSLENSK knattspyrnufélög eiga möguleika á að detta í sama lukkupott og Stryn. Um leið og íslenskur leikmaður er seldur á milli landa eiga þau íslensku lið sem hann lék með frá 12 ára til 23 ára aldurs rétt á hlut í söluverðinu. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 546 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍR 95:69 Ásvellir,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - ÍR 95:69 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 14. nóvember 2002. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 133 orð

Lárus Orri sáttur við landsliðsvalið

LÁRUS Orri Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá WBA í Englandi, sagði í viðtali á heimasíðu félagsins í gær að ekki yrðu frekari eftirstöðvar af brotthvarfi sínu úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen í síðasta mánuði. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

"Hefði átt að berja Shearer"

ROY Keane, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Manchester United, gæti verið á leið í enn frekari vandræði. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 105 orð

Sautján Flora-menn gegn Íslendingum

ARNO Pijpers, landsliðsþjálfari Eistlands, hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir viðureignina við Íslendinga í Tallinn á miðvikudaginn kemur. Eins og áður er kjarni liðsins frá meistaraliðinu FC Flora Tallinn, eða ellefu leikmenn. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 404 orð

Uppdráttarsýkin er að baki

ÞETTA hefur verið eitt allra erfiðasta ár í ítalskri knattspyrnu. Meira
15. nóvember 2002 | Íþróttir | 234 orð

Upplýsingar frá Hilmari

LEIKMENN Gróttu/KR eru farnir til Portúgals, þar sem þeir leika tvo leiki við Desportiv Fransisco de Holanda í Áskorendabikarnum í handknattleik um helgina. Grótta/KR ákvað að taka tilboði Portúgalana um að leika báða leikina ytra. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1142 orð | 4 myndir

Andleg næring á mjólkurfernum

Mjólkurfernur hafa ekki aðeins að geyma líkamlega næringu, heldur einnig andlega. Sveinn Guðjónsson ræddi við þrjú ungskáld sem hlutu sérstaka viðurkenningu í ljóða- og örsagnasamkeppni Mjólkursamsölunnar, sem haldin var meðal grunnskólanema. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 717 orð | 2 myndir

Ákveðinn lífsstíll

ÁSDÍS Káradóttir byrjaði að stunda íþróttir fyrir um sjö árum. Síðan hefur hún m.a. keppt í skylmingum, dansað salsa, afró og ballett og klifið Hvannadalshnúk. Ásdís er sjálfstæð móðir Karítasar Ísberg, 5 ára, en Karítas er bæði í sundi og ballett. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 44 orð

Ásdísar

kl. 7 Vaknar. kl. 8 Fer með Karítas á leikskólann kl. 8.15 Mætir í vinnuna kl. 12-13 Hleypur úti. kl. 16.15 Sækir Karítas á leikskólann. kl. 16.30-17.15 Karítas á sundæfingu sæhesta hjá KR. kl. 17.30 Komnar heim. kl. 18 Borða léttan kvöldmat. kl. 20-21. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 603 orð | 6 myndir

Draumurinn að drífa sig út í heim

HILDUR Hafstein, fata- og textílhönnuður, er í hópi þeirra listamanna sem koma við sögu á Reykjavík Dansfestival 2002 - Nútímadanshátíð sem hófst í Tjarnarbíói í gær, fimmtudag. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 68 orð

Elísabetar og Guðjóns

kl. 7 Vakna. kl. 8 Börnin í skóla og foreldrar í vinnu. kl. 17-17.30 Foreldrar skila sér heim og fara í hlaup á þessum tíma tvisvar í viku. kl. 18.30 Guðjón kominn heim og byrjar að elda. kl. 19-19.30 Elísabet komin heim. Matur. Kvöldið líður til kl. 21. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1162 orð | 2 myndir

Forgangsröðun lykilorð

ÞAÐ er engin lognmolla á heimili þeirra Elísabetar Jónu Sólbergsdóttur lyfjafræðings, Guðjóns Jónssonar verkfræðings og fjögurra barna þeirra á Seltjarnarnesinu. Allir fjölskyldumeðlimir æfa íþróttir og börnin eru öll í tónlistarnámi. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 192 orð | 1 mynd

Hafið fékk átta Eddu-verðlaun

HAFIÐ, kvikmynd Baltasars Kormáks , var sigurvegari Eddu-verðlauna-hátíðarinnar sem fram fór síðasta sunnudagskvöld. Hafið hlaut alls átta Eddu-verðlaun. Hún var valin besta bíómyndin og Baltasar besti leikstjórinn. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 102 orð

Helgu og Jóns

kl. 7-8 Vakna. Helga fer með Arngunni Eiri til dagmömmu og Jón fer með Úlfhildi Eiri á leikskólann. kl. 8.20-8.30 Helga og Jón komin í vinnu. kl. 12-13 Jón í leikfimi kl. 14.15 Helga sækir Arngunni Eiri. kl. 14.30 Kolfinna Eir kemur heim úr skólanum. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 127 orð | 1 mynd

Í lífshættu í miklu brimi

GRAFA fór út í sjó við Ólafsvík á mánudag. Var öku-maðurinn, sem heitir Tómas Sigurðsson , í mikilli hættu. Sonur hans, Svanur Tómasson , lagði sig í lífshættu til að bjarga föður sínum frá drukknun en mikið brim var í sjónum. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 134 orð | 1 mynd

Írakar gefa eftir

ÍRAKAR hafa ákveðið leyfa eftirlit með vopnum sínum. Þessa ákvörðun tók Saddam Hussein , forseti Íraks, á miðvikudag. Hann hefur því samþykkt kröfur Sameinuðu þjóðanna um vopna-eftirlit. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 638 orð

Lífsfyllingin í hrukkunum falin ?

ÞÓTT þversagnakennt sé, kann lífsfylling þeirra, sem láta sér annt um útlitið, að felast í hrukkunum. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 936 orð | 3 myndir

Oft spurning um mínútur

ÞAÐ er alltaf eitthvað sem lætur undan," segir Helga Guðjónsdóttir um stundaskrána sína. Hún á við að með því að fara í leikfimi verði hún oft að sleppa því t.d. að eiga samverustund með börnunum um háttatímann. Helga er grunnskólakennari, kennir 3. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 268 orð | 6 myndir

Skemmtileg skekkja

ÞEGAR nytjahlutir byrja að birtast í óreglulegum formum eða diskur er hærri öðrum megin, má staldra við. Bognar línur, skakkir hlutir og ósamhverfa vekja athygli þegar gjafavara þessum eiginleikum gædd stendur til sýnis í verslunum. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 54 orð

Tími fyrir trim m

Nauðsynlegt er að rækta líkamann á einhvern máta, en vinnan, barnauppeldi, nám, heimilisstörf, hvíld eða annað virðist stundum gleypa allan sólarhringinn. Erfitt getur reynst að koma líka fyrir ferð í ræktina, hring í kringum Tjörnina eða 500 metrum í lauginni. Steingerður Ólafsdóttir leitaði uppi nokkra af þeim sem tekst að koma líkamsræktinni fyrir á stundaskránni. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 64 orð

Verð á hollum mat lækkar

VERÐ á ávöxtum, grænmeti og fiski lækkaði um 4-10% í október. Nú keppast matvöru-verslanir um að hafa lægsta verðið. Er það til dæmis vegna þess að jólin eru að koma. "Fólk sparaði mikið í september," segir Árni Pétur Jónsson hjá Baugi. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1606 orð | 5 myndir

Viðhald æskublómans

Andlitslyftingar snúast æ meira um efni sem sprautað er í húðina. Þau eru ýmist notuð eingöngu í baráttunni við hrukkurnar eða í bland við skurðaðgerðir. Valgerður Þ. Jónsdóttir spurði Ottó Guðjónsson, lýta- og fegrunarlækni, út í þessa nýju tækni og lyfti sér svolítið upp á kynningarkvöldi á efni, sem þykir gefa góða raun. Meira
15. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 198 orð

Þrír bræður í landsliðinu í knattspyrnu

ATLI Eðvaldsson , þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, valdi þrjá bræður í liðið sem mætir Eistum í vináttu-leik í næstu viku. Atli valdi bræðurna Bjarna, Jóhannes Karl og Þórð Guðjónssyni. Meira

Annað

15. nóvember 2002 | Prófkjör | 407 orð | 1 mynd

Erum við á réttri braut?

"Byggja verður brú á milli hagsmunahópa og skapa samstöðu um raunhæfar aðgerðir." Meira
15. nóvember 2002 | Prófkjör | 438 orð | 1 mynd

Framtíðarhorfur EES - hvað þarf að skoða?

"Við höfum ekki efni á öðru en taka virka umræðu fordómalaust og opinskátt." Meira
15. nóvember 2002 | Prófkjör | 152 orð | 1 mynd

Glæsilegur fulltrúi kvenna

KANNANIR sýna að málflutningur Sjálfstæðisflokksins á síður upp á pallborðið hjá konum en körlum. Meira
15. nóvember 2002 | Prófkjör | 416 orð | 1 mynd

Jafnrétti í reynd

"Fordómar sem þessir samrýmast ekki hugsjóninni um að einstaklingar séu metnir að eigin verðleikum." Meira
15. nóvember 2002 | Prófkjör | 149 orð | 1 mynd

Stefanía breikkar hópinn

STEFANÍA Óskarsdóttir, varaþingmaður og stjórnmálafræðingur, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, 22. og 23. nóvember. Mér er það mikið ánægjuefni að mæla með henni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.