Greinar laugardaginn 16. nóvember 2002

Forsíða

16. nóvember 2002 | Forsíða | 51 orð | 1 mynd

Beðið í Bagdad

ÍRASKUR drengur bíður þess að faðir hans ljúki við bænirnar fyrir framan mosku í Bagdad í gær en heilagur mánuður múslima, Ramadan, stendur nú yfir. Meira
16. nóvember 2002 | Forsíða | 222 orð | 1 mynd

Fimm ára og yngri bólusett á þessu ári

BÓLUSETNING gegn heilahimnubólgu af C-stofni er hafin um land allt og hafa vel á annan tug þúsunda barna nú verið bólusett, að sögn Haraldar Briem sóttvarnalæknis. Meira
16. nóvember 2002 | Forsíða | 151 orð | 1 mynd

Háttsettur al-Qaeda-liði handsamaður

BANDARÍSKIR embættismenn staðfestu í gærkvöld að tekist hefði að handsama einn af hæst settu foringjum al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, mann sem leitað væri í tengslum við árásirnar á Bandaríkin í fyrra. Meira
16. nóvember 2002 | Forsíða | 81 orð

"Frú forseti. 212"

"FRÚ forseti. 212," er sennilega stysta ræðan ef ræðu skyldi kalla sem flutt hefur verið á Alþingi. Meira
16. nóvember 2002 | Forsíða | 276 orð | 1 mynd

Tólf gyðingar féllu í fyrirsát í Hebron

TÓLF Ísraelar biðu bana og fimmtán til viðbótar særðust í fyrirsát palestínskra byssumanna í útjaðri borgarinnar Hebron á Vesturbakkanum í gærkvöld. Meira

Fréttir

16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 254 orð

18 milljónir í sértekjur af gagnagrunninum

PERSÓNUVERND bárust alls 920 erindi á síðasta ári og náðist að afgreiða 890 erindi. Í árslok voru því 30 mál óafgreidd. Að auki tók Persónuvernd við 541 erindi í tilkynningu. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

60 milljóna króna rannsóknarsamningur við ESB

VIÐSKIPTAHÁSKÓLINN á Bifröst hefur skrifað undir samning við Evrópusambandið um 60 milljóna króna styrk í rannsóknarverkefnið "Frá velferðarsamfélagi til þekkingarsamfélags". Meira
16. nóvember 2002 | Suðurnes | 87 orð

Afmælistónleikar í kirkjunni

AFMÆLISTÓNLEIKAR í tilefni þess að í haust eru liðin þrjátíu ár frá stofnun Tónlistarskóla Grindavíkur verða haldnir í Grindavíkurkirkju í dag, laugardag, klukkan 16.30. Á tónleikunum koma fram bæði nemendur og kennarar skólans. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Aglow , kristileg samtök kvenna, halda...

Aglow , kristileg samtök kvenna, halda fund næstkomandi mánudagskvöld, 18. nóvember, kl. 20 í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 22. Ræðumaður kvöldsins verður Anna Höskuldsdóttir hjúkrunarfræðingur. Fjölbreyttur söngur, fyrirbænaþjónusta og... Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Athugasemd vegna bandarískra bílstóla

ÁRVEKNI, Löggildingarstofa og Umferðarstofa hafa sent frá sér tilkynningu þar sem bent er á að ekki sé hægt að nota bandaríska barnabílstóla með FMVSS merki, sem framleiddir hafa verið eftir 1. september 2002, hér á landi. Ástæðan mun vera sú að 1. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Aukin jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli

AUKIN jarðskjálftavirkni er í Mýrdalsjökli og jökullinn er að þenjast út. Frá því í maí hafa mælst yfir 2.600 jarðskjálftar í jöklinum, en á sama tímabili í fyrra höfðu mælst um 300 skjálftar í jöklinum og um 1.500 allt árið. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð

Baráttufundur á Grand Rokk Áttundi og...

Baráttufundur á Grand Rokk Áttundi og síðasti upplýsinga- og baráttufundurinn um Kárahnjúkavirkjun og Norðlingaölduveitu verður í dag, 16. nóvember. Sem fyrr en fundarstaður efri hæð Grand Rokk við Smiðjustíg. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Barnamorðingi látinn

BRESKI barnamorðinginn Myra Hindley lést í sjúkrahúsi í Bretlandi í gær af fylgikvillum hjartaáfalls sem hún fékk fyrir tveimur vikum. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Basar í Ási Basar verður í...

Basar í Ási Basar verður í föndurhúsinu á dvalarheimilinu Ási frumskógum 6a, Hveragerði, sunnudaginn 17. nóvember nk. kl. 13-18, kaffi og vöfflur verða seldar á staðnum. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

BSRB leggur fram hálfa milljón króna

"ÉG lít svo á að hér sé rudd braut að nýjungum á þessu sviði og þess verður minnst að þar hefur BSRB komið að máli," sagði Óli H. Meira
16. nóvember 2002 | Miðopna | 1320 orð

Bush saumar að Saddam

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti vann tvo stórsigra í síðustu viku. Annars vegar í þingkosningunum þriðjudaginn 5. nóvember og hins vegar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna (SÞ) föstudaginn 8. nóvember. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 193 orð | 1 mynd

Byrjað að höggva jólatrén

STARFSMENN Skógræktarfélags Eyfirðinga eru nýlega byrjaðir að höggva jólatré, en þeir áætla að höggva um 300 tré í reitum sínum fyrir þessi jól. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 388 orð

Dæmdar bætur vegna slyss á áramótabrennu

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Íþróttafélagið Fylki og ábyrgðarmann félagsins til að greiða dreng, sem slasaðist er hann var að leik við áramótabrennu félagsins á nýársdag árið 1997, 661. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 356 orð

Ekki nýtt að hafa varasamband um gervitungl

"SÍMINN hefur undanfarin ár verið með stöðugt varasímasamband í gegnum jarðstöðina Skyggni," segir Heiðrún Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Landssímans. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 318 orð

Engar raunverulegar viðræður

"ÞEGAR Elsa B. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Er Hu umbótasinni inn við beinið?

HU Jintao, sem er 59 ára að aldri, er fyrsti leiðtogi Kína sem hóf framaferil sinn í kommúnistaflokknum eftir að kommúnistar voru komnir til valda, sem gerðist árið 1949. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 119 orð

ESB áformar ferðabann á Lúkasjenkó

ALEXANDER Lúkasjenkó forseta og öðrum æðstu embættismönnum Hvíta-Rússlands verður bannað að ferðast til aðildarríkja Evrópusambandsins, að sögn embættismanna í Brussel í gær. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Fjórir nemendur á fyrsta ári í...

Fjórir nemendur á fyrsta ári í Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri hafa sett upp innsetningarverk á Ráðhústorgi, en það heitir "Þetta reddast allt. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Fjölskyldan saman, gaman

FJÓRÐA og síðasta lota heilsuræktarátaksins "Fjölskyldan saman, gaman!" verður á laugardag, 16. nóvember og verður dagskráin að venju fjölbreytt. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Flugvél hlekktist á í lendingu

TÖLUVERÐAR skemmdir urðu á lítilli flugvél sem hlekktist á í lendingu á Sandskeiði klukkan 17.50 í gær. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Kópavogi virðist vélin hafa snúist í lendingu með þeim afleiðingum að annar vængurinn rakst í flugbrautina. Meira
16. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 407 orð | 2 myndir

Fréttahaukar í hverju horni

"NEMANDI með malt fer inn í stofur og truflar kennslu" - "Fimoleir og trölladeig" - "Fótboltafíklar. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 204 orð

Frjálsar veiðar á síldinni

EKKERT samkomulag náðist um skiptingu kvóta úr norsk-íslenska síldarstofninum á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndarinnar (NEAFC) sem lauk í London í gær. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir niðurstöðuna ekki koma á óvart. Meira
16. nóvember 2002 | Suðurnes | 166 orð | 1 mynd

Frumsamdar rímur og annar kveðskapur

ELSTU börnin í leikskólum Reykjanesbæjar héldu skemmtun í Frumleikhúsinu í Keflavík síðastliðinn fimmtudag, í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Meira
16. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 100 orð | 1 mynd

Fyrirlestraröð í Húsinu

LOKIÐ er nú röð fjögurra fyrirlestra sem haldnir hafa verið í samvinnu Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri og Byggðasafns Árnesinga í tilefni af 150 ára afmæli skólans. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Gagnrýnd fyrir frjálslyndi

NANCY Pelosi, fulltrúadeildarþingmaður bandarískra demókrata frá Kaliforníu, var á fimmtudaginn kjörin leiðtogi flokksins í fulltrúadeildinni, þar sem demókratar eru í minnihluta. Er Pelosi fyrsta konan í sögu Bandaríkjanna sem gegnir slíku embætti. Meira
16. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð

Gaman í tré og tuskum

STELPURNAR í tré og tuskum skemmtu sér rosalega vel þegar við litum inn til þeirra. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 741 orð | 2 myndir

Gott að hafa söguna í heiðri

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, opnaði sýningu á munum og skjölum úr vörslu Alþingis síðdegis í gær, en tilefni sýningarinnar er það að fimmtíu ár eru liðin frá því að Alþingi hóf að nota hljóðupptökur til að skrásetja ræður þingmanna. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Góður árangur í fjáröflunarátaki vegna Skrúðs

SUMARDAGINN fyrsta sl. sýndi Ríkissjónvarpið heimildamynd um garðinn Skrúð og þá miklu vinnu sem lögð var í að endurnýja garðinn fyrir nokkrum árum. Myndin var kostuð af Ljósmyndavörum ehf. og gerð af Gísla Gestssyni. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 444 orð

Greiða atkvæði um verkfallsboðun

ATKVÆÐASEÐLAR um hvort boða eigi til verkfalls hafa verið sendir til lausráðinna hljóðfæraleikara við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 84 orð

Halldór aftur til vinnu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra mun sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem haldinn verður í Prag í Tékklandi dagana 21. og 22. nóvember nk. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Hefur opnað ögrandi heim Íslendingasagna

JÓN Böðvarsson hlaut í gær Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar, sem veitt eru í tengslum við Dag íslenskrar tungu, sem er í dag. Meira
16. nóvember 2002 | Suðurnes | 480 orð

Heilbrigðisráðherra mætir á fundinn

HJÁLMAR Árnason alþingismaður hefur tekið áskorun um að boða til borgarafundar um læknadeiluna á Suðurnesjum. Fundurinn verður á sunnudagskvöld. Meira
16. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 219 orð

Heimilisfólk kom í veg fyrir stórbruna

HEIMILISFÓLKI á Hákonarstöðum á Jökuldal tókst að koma í veg fyrir stórbruna er það slökkti eld sem kviknaði í húsinu á miðvikudagskvöld. Tveir af þremur heimilismönnum voru færðir undir læknishendur að loknu slökkvistarfinu. Annar þeirra hlaut 3. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 455 orð

Hibernia-strengurinn engin áhrif á Farice

KAUP Columbia Ventures, fyrirtækis Kenneth Peterson, aðaleiganda Norðuráls, á Hibernia-sæstrengnum milli Kanada og Skotlands koma ekki til með að hafa nein áhrif á Farice-verkefnið að sögn Brynjólfs Bjarnasonar, forstjóra Landsímans. Meira
16. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 410 orð

Hjalli óskar eftir að reka grunnskóla

HJALLASTEFNAN ehf. hefur sótt um heimild til að byggja við leikskóla á lóð við Hjallabraut. Jafnframt hefur hún óskað eftir heimild til skólareksturs fyrir yngstu bekki í grunnskóla. Skólinn yrði einkaskóli með sama rekstrarform og Ísaksskóli í... Meira
16. nóvember 2002 | Suðurnes | 122 orð

Hljómsveitin Flugan leikur á Mamma Mía...

Hljómsveitin Flugan leikur á Mamma Mía í Sandgerði í kvöld, laugardag. Húsið verður opnað kl. 23 og er 18 ára aldurstakmark. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Hnefaleikasýning í Höllinni

SEX Íslendingar mæta jafnmörgum Bandaríkjamönnum á hnefaleikasýningu í Laugardalshöll í kvöld en að keppninni standa Sextándinn og BAG, boxklúbbur Hnefaleikafélags Reykjaness. Meira
16. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 344 orð | 1 mynd

Hótel Ljósbrá - umhverfisstefnan vottuð

HÓTEL Ljósbrá hefur verið rekin af Smára Sæmundssyni og Þorvaldi Ásgeirssyni frá 15. september 2001. Eiginkona Smára er Guðríður Gísladóttir og eru þau hjón fastastarfsmenn hótelsins. Að sögn Smára er hótelið í raun tvískipt, þ.e. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hundfúll yfir banni

HUNDAR þurfa að þola víðtækar takmarkanir á ferðafrelsi sínu. Lausaganga þeirra er bönnuð í þéttbýli og einmitt þar sem helst væri þægilegt fyrir þá að hlaupa um er búið að setja upp skilti sem minna eigendurna á bannið. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 295 orð

IMF er nú síðasta hálmstrá Argentínu

ÓTTAST er að Argentína fái ekki fleiri lán frá alþjóðlegum fjármálastofnunum eftir að hafa lent í vanskilum með lán frá Alþjóðabankanum í fyrradag. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Íbúð gereyðilagðist í eldsvoða

ÍBÚÐ í tveggja hæða raðhúsi við Dalsel í Breiðholti, gereyðilagðist í miklum eldsvoða í fyrrinótt. 43 ára gömul kona, sem var ein í íbúðinni, komst út af sjálfsdáðum og var flutt á slysadeild til skoðunar vegna gruns um reykeitrun. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 71 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 42 V iðskipti 16/19 M enntun 42/43 E rlent 22/25 K irkjustarf 44/45 H öfuðborgin 26 M inningar 55/59 A kureyri 27 S taksteinar 62 S uðurnes 28 M yndasögur 64 Á rborg 29 B réf 64/65 L andið 30 D agbók 66/67 L istir 31/33 L eikhús... Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 864 orð | 1 mynd

Jiang heldur áhrifum þrátt fyrir uppstokkun

Jiang Zemin heldur áfram sem æðsti yfirmaður hersins en annars skipti kínverski kommúnistaflokkurinn allri forystusveitinni út fyrir yngri menn, skrifar Niels Peter Aarskog, fréttaritari Morgunblaðsins í Peking. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 322 orð

Jólalög byrja að hljóma

ÚTVARPSSTÖÐIN Létt 96,7 ætlar að byrja að spila jólalög um helgina. "Stöðin ætlar að byrja að leika eitt og eitt jólalag, segir Ágúst Héðinsson, forstöðumaður dagskrárdeilar útvarpssviðs Norðurljósa. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

KFUM & KFUK á Akranesi 40 ára

SUNNUDAGINN 17. nóvember næstkomandi verða liðin 40 ár frá því að KFUM og KFUK á Akranesi voru formlega stofnuð. Meira
16. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 341 orð | 3 myndir

Kirkjan blessuð og útsýnisskífa afhent

FISKE-HÁTÍÐIN annar "þjóðhátíðardagur" Grímseyinga á ári hverju var haldinn að venju með pomp og pragt. 11.11. afmælisdagur velgjörðarmannsins dr. Daníels Willard Fiske hefur verið í hávegum hafður hér í eyju síðan elstu menn muna. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Kröfurnar urðu 1,8 milljarðar

ALLS nema kröfur í þrotabú Frjálsrar fjölmiðlunar, FF, um 1,8 milljörðum króna. Þegar Sigurður Gizurarson var skipaður skiptastjóri fundust engar eignir í búinu. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 44 orð

Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur árlegan kökubasar og...

Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur árlegan kökubasar og kaffisamsæti eftir messu á morgun, sunnudaginn 17. nóvember, en messan hefst kl. 14.00. Á kökubasarnum verða til sölu girnilegar og gómsætar kökur á góðu verði, auk þess sem seldir verða lukkupakkar. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 250 orð | 1 mynd

Lágmynd af Jónasi afhjúpuð á Sal MA

LÁGMYND af Jónasi Hallgrímssyni var afhjúpuð á Sal Menntaskólans á Akureyri í gær, en þá var minnst Dags íslenskrar tungu. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, afhjúpaði myndina en hana gerði Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaður. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lára Margrét Ragnarsdóttir hefur opnað vefsíðu...

Lára Margrét Ragnarsdóttir hefur opnað vefsíðu á slóðinni www.laramargret.is vegna prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Lára Margrét, sem sækist eftir fimmta sætinu í prófkjörinu, hyggst ekki opna sérstaka kosningaskrifstofu. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 162 orð

Leiðrétting vegna greinar um Þjórsárver Í...

Leiðrétting vegna greinar um Þjórsárver Í grein um Þjórsárver 8. nóvember teygði ég mig heldur langt aftur í skýringu á hinni miklu tegundaauðgi sem er í verunum, þ.e. aftur fyrir ísöld. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 58 orð

Leitað að manni á rauðum jeppa

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir rauðum Izusu Trooper-jeppa, árgerð 1982, með skráningarnúmerið U 3949. Jeppinn og ökumaður hans sáust síðast aðfaranótt sunnudags. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 326 orð

Lögleiðing EES-reglna gengur vel

ÍSLAND stendur sig ágætlega í að lögleiða tilskipanir sem samþykktar hafa verið á Evrópska efnahagssvæðinu, samkvæmt nýrri skýrslu ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, um framkvæmd EES-samningsins. Ísland er þar í 6.-7. sæti af öllum 18 ríkjum EES, sem Jónas... Meira
16. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 411 orð | 1 mynd

Mikil hreyfing á byggingamarkaðnum

"ÞAÐ er mjög góð hreyfing á byggingamarkaðnum á Suðurlandi. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Mikilvægt að þolendur séu upplýstir um rétt sinn

HVER er réttur brotaþola til að fá að vita um afdrif kæru til lögreglu og hvað felst í orðunum nálgunarbann og vitnavernd? Hvert skal beina kæru og hver er leiðbeiningarskylda lögreglunnar varðandi réttindi brotaþola? Meira
16. nóvember 2002 | Árborgarsvæðið | 119 orð | 1 mynd

Munið að merkja

"ÞEGAR svona er háttað þá veit enginn ókunnugur hvert hann á að beygja og hingað er alltaf að koma fólk annarstaðar frá. Meira
16. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 121 orð | 1 mynd

Nemendur 10. bekkjar kynnast sjómennskunni

SKÓLASKIPIÐ Dröfn var í Grundarfirði fyrir skömmu til að bjóða nemendum 10. bekkjar upp á kynningu á starfi sjómannsins. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

"Og skal ég þá hundur heita, með leyfi forseta"

"ÞINGMENN eru langflestir nýir, annaðhvort frá því í vor eða fjögurra ára. Meira
16. nóvember 2002 | Suðurnes | 147 orð | 1 mynd

"Vil bara fá Teit aftur"

"MÉR er alveg sama hvað þessir menn hafa í laun, ég vil bara fá Teit aftur," segir María Valdimarsdóttir, öryrki í Njarðvík, sem vakið hefur máls á alvarlegum afleiðingum læknaleysisins á Suðurnesjum. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 187 orð

Reyndi að koma sök á annan en fékk dóm

RÚMLEGA þrítugur maður, sem villti á sér heimildir við akstursbrot og kom því til leiðar að saklaus maður var ákærður, var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 847 orð | 1 mynd

Rætt um íslenska tungu

Guðrún Kvaran fæddist í Reykjavík 1943. Stúdent frá MR 1963. Cand. mag. í íslensku frá HÍ 1969. Fluttist þá til Göttingen í Þýskalandi og stundaði þar nám í samanburðarmálfræði. Doktor þar 1980. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Safnað í herlið gegn einelti

"VIÐBRÖGÐIN hafa hreint út sagt verið eins og í lygasögu, ég er orðlaus," segir Stefán Karl Stefánsson leikari um áhuga almennings á samtökunum Regnbogabörn, en stofnfundur þeirra verður í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 14. Meira
16. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 200 orð | 1 mynd

Samið um bíósýningar í Klifi til næstu ára

Á ÞRIÐJUDAG var skrifað undir samning á milli Lionsklúbbs Ólafsvíkur og Snæfellsbæjar um að Lionsklúbburinn sjái um bíósýningar í Klifi næstu tvö og hálft ár. Meira
16. nóvember 2002 | Miðopna | 847 orð

Samkeppnisstaða Reykjavíkur

REYKJAVÍK og landsbyggðin í breyttu alþjóðlegu umhverfi voru umfjöllunarefni fyrirlestrar Stefáns Ólafssonar prófessors á Vísindadögum Háskóla Íslands. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 241 orð

Settar verði reglur um persónuvernd

AÐALFUNDUR BSRB, leggur áherslu á að settar verði reglur sem tryggi persónuvernd starfsmanna á vinnustöðum, að því er segir í drögum að ályktun um persónuvernd. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

SPK aðalstyrktaraðili unglingaráðs HK

SPARISJÓÐUR Kópavogs og HK hafa gert með sér samning þess efnis að SPK verði aðalstyrktaraðili Unglingaráðs HK í knattspyrnu og handknattleik. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Stjórnarandstöðuflokkarnir eðlilegir samherjar

SÚ STAÐREYND að íslensk stjórnmál hafa þróast með þeim hætti að Vinstrihreyfingin - grænt framboð gengur einn flokka fram undir merkjum vinstristefnu og umhverfisverndar leggur sérstakar skyldur á herðar flokksins. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Terroristar komnir í tísku

ÞEIR rændu viðskiptaforkólfum, skutu lögreglumenn og rændu flugvél. Jafnvel eftir hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. Meira
16. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 64 orð

Trommubrjálæði

VIÐ töluðum við hann Palla, kennara og trommara í Svörtum fötum. Við spurðum hann í sambandi við trommubrjálæðið, sem er einn hópur í Gagni og gamni. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tveir nýir sigkatlar í Mýrdalsjökli

ALMANNAVARNANEFNDIN í Vík í Mýrdal hefur verið vöruð við því að aukinn jarðhiti sé í Mýrdalsjökli og vaxandi þensla í jarðskorpunni. Nefndin yfirfór viðbragðsáætlanir í fyrrakvöld. "Við erum á næsta stigi fyrir neðan viðbúnaðarstig. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 110 orð

Um 250 keppendur á Brynjumóti

BRYNJUMÓT í íshokkí stendur nú yfir í Skautahöllinni á Akureyri. Þátttakendur eru um 250 talsins, 13 ára og yngri, og koma frá þremur félögum, Skautafélagi Akureyrar, Skautafélagi Reykjavíkur og Birninum. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Ungfrú Prísund krýnd

KRISTINA, sem afplánar nú fjögurra ára fangelsisdóm, var valin ungfrú Prísund í fyrstu fegurðarsamkeppni kvenfanga í Litháen sem fór fram á bak við lás og slá. "Ég trúi þessu ekki enn, þetta er allt eins og draumur," sagði Kristina. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 290 orð

Uppsagnir hjá Laugafiski vegna flutnings

LAUGAFISKUR hf. hefur sagt upp öllum starfsmönnum í hausaþurrkunarverksmiðju sinni í Innri-Njarðvík, 21 að tölu. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 331 orð

Verður að útskýra málið betur

GUÐJÓN Guðmundsson alþingismaður segir að Vilhjálmur Egilsson verði að útskýra betur hvað hann eigi við um að Guðjón og Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, verði að axla pólitíska ábyrgð á gerðum stuðningsmanna sinna í utankjörfundaratkvæðagreiðslu... Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 418 orð

Vilja Karl V. Matthíasson sem fulltrúa Vestfjarða

MIKILL meirihluti um 30 fundarmanna á félagsfundi Samfylkingarinnar í Ísafjarðarbæ í fyrrakvöld skrifaði undir áskorun til uppstillingarnefndar í Norðvesturkjördæmi þar sem þeir litu svo á að Karl V. Meira
16. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Vinstri grænir á Akureyri efna til...

Vinstri grænir á Akureyri efna til opins fundar um orkumál og fyrirhugaðar breytingar á rekstrarformi Norðurorku næstkomandi mánudag, 18. nóvember. Fundurinn verður í Deiglunni og hefst kl. 20:00. Meira
16. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Yfir 150 taldir hafa fallið

ÓTTAST var að yfir 150 manns hefðu fallið í gær er maóistar gerðu árásir í tveimur héruðum í Nepal og kröfðust þess að stjórnvöld sættist á samningaviðræður. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 256 orð | 4 myndir

Yfirlit

FELLDU 12 ÍSRAELA Tólf Ísraelar biðu bana og 15 særðust í launsátri palestínskra hermdarverkamanna í borginni Hebron á Vesturbakkanum. Þrýst er á Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, að svara með fullum þunga. Meira
16. nóvember 2002 | Miðopna | 782 orð | 1 mynd

Zhu Rongji endurmetinn

Nú þegar hin nýja forystusveit Kína er að koma í ljós hafa augu manna beinst að eftirmanni Jiang Zemins forseta. Meira
16. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 243 orð

Þungun eftir ófrjósemisaðgerð verður ekki rakin til læknamistaka

ÍSLENSKA ríkið var í gær sýknað af tveggja milljóna króna miskabótakröfu konu sem varð ólétt þrátt fyrir ófrjósemisaðgerð 1999. Eftir þungunina undirgekkst konan legtæmingu rúmum tveimur mánuðum eftir aðgerðina. Meira
16. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 148 orð | 1 mynd

Æfðu brunavarnir með því að kveikja í Viðvík

ÍBÚÐARHÚSIÐ í Viðvík við Stykkishólm heyrir nú sögunni til. Ákveðið var að brenna húsið og hafa verklega æfingu hjá slökkviliðinu í leiðinni. Húsið var í eigu Stykkishólmsbæjar og var búið að dæma það til niðurrifs. Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2002 | Leiðarar | 363 orð

Kraftur frumkvöðla

Frumkvöðlar eru drifkraftur nýsköpunar í þjóðlífinu. Samkvæmt alþjóðlegri rannsókn, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, er starfsemi frumkvöðla talsvert meiri hér á landi en á öðrum Norðurlöndum og lendir Ísland í 10. sæti af þeim 37, sem tóku... Meira
16. nóvember 2002 | Leiðarar | 536 orð

Nýi og gamli landbúnaðurinn

Neytendur eiga í vændum lægra verð á kjúklinga- og svínakjöti á næstu vikum og mánuðum vegna mikils framboðs af þessum kjötvörum. Meira
16. nóvember 2002 | Staksteinar | 392 orð | 2 myndir

Prófkjör

Á Hrifla.is, vefsíðu framsóknarfélaganna í Reykjavík, skrifar Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi um áhrif prófkjara á innra starf stjórnmálaflokka. Meira

Menning

16. nóvember 2002 | Skólar/Menntun | 1288 orð | 1 mynd

Að kenna drengjum og stúlkum

Kennslukonur/"Ég tel að bæði drengir og stúlkur skaðist á orðræðunni um karlmennsku og kvenleika," segir Ingólfur Á. Jóhannesson í samtali við Gunnar Hersvein um rannsókn sína á kennslu. Meira
16. nóvember 2002 | Skólar/Menntun | 288 orð

Að nálgast stráka og stelpur ólíkt

Kennslukona lýsir því hvað hún gerir til að tengjast drengjum í viðtalsrannsókn Ingólfs: *"En mér finnst stundum ef stelpur eru erfiðar geti þær verið miklu erfiðari en erfiðir strákar. Hvernig? Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 705 orð | 1 mynd

Bæði rapp og pæl

Ævisögur Afkvæma guðanna sem eru þeir Elvar Gunnarsson, Kristján Þór Matthíasson, Hjörtur Már Reynisson og Páll Þorsteinsson. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 300 orð

Dagur íslenskrar tungu

DAGUR íslenskrar tungu er í dag, 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, en hann var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1996. Fjölmargir aðilar efna til viðburða í tilefni dagsins. Þá verður Stóra upplestrarkeppni 7. Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 262 orð | 2 myndir

Eminem með þrennu

EMINEM var sigurvegari tónlistarverðlaunahátíðar MTV í Evrópu, sem afhent voru í Barcelona á fimmtudagskvöld. Rapparinn bandaríski fékk verðlaun fyrir bestu plötuna, sem besti söngvarinn og besti hipp hopp-tónlistarmaðurinn. Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Eva Lísa!

DAYSLEEPER hefur sannarlega farið mikinn á árinu. Fyrst var það Again sem vakti óskipta athygli á þessum sex ungu og tiltölulega óþekktu hæfileikamönnum sem skipa sveitina. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 587 orð | 1 mynd

Frelsi, trú og töframáttur ástarinnar

Æðstu bókmenntaverðlaun Kanada verða afhent í ýmsum flokkum á þriðjudag og er Martha Brooks frá Winnipeg á meðal verðlaunahafa. Steinþór Guðbjartsson tók hús á rithöfundinum og djasssöngvaranum, sem er af íslenskum ættum í móðurætt. Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Fyrsta fárið!

FYRSTA plata Írafárs er loksins komin út en það er óhætt að fullyrða að hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Platan heitir Allt sem ég sé eftir einu af 12 lögum plötunnar. Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Hera hitar upp

MIÐASALA á tónleika Nick Cave hefst þriðjudaginn 19. nóvember klukkan 13 en salan fer fram í verslun Japis á Laugavegi. Tónleikarnir verða haldnir mánudaginn 9. desember á skemmtistaðnum Broadway og kostar 3.900 krónur inn. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 1149 orð | 1 mynd

Hið leynda samhengi

Guðbergur Bergsson hefur valið fimm listamenn og verk þeirra á sýningu í Gerðarsafni með tilliti til þess hvernig þeir nota birtuna í verkum sínum. Hildur Einarsdóttir ræddi við Guðberg um tilurð sýningarinnar, Kyrr birta - heilög birta. Meira
16. nóvember 2002 | Skólar/Menntun | 249 orð | 1 mynd

Kennslufræði kynjanna

Ingólfur greinir drengjaorðræðuna í rannsókn sinni og veltir fyrir sér áhrifum kennsluaðferða á kynin. Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Menn í svörtu!

ÞEIR hafa átt hreint svakalegum vinsældum að fagna Jónsi og félagar hans svartklæddu allt síðan þeir trylltu ballþyrsta og börn á öllum aldri með "Nakinn". Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 90 orð

Nútímadanshátíð Tjarnarbíói .

Nútímadanshátíð Tjarnarbíói . Kl. 17: Skin eftir Ástrósu Gunnarsdóttur, Solo2 eftir C. Corbett og Rokstelpan eftir Sveinbjörgu Þórhallsdóttur. Kl. 20.30: Bylting hinna miðaldra eftir Ólöfu Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikinheimo. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 55 orð

Nytjalist í Slunkaríki

MARGRÉT Jónsdóttir leirlistakona opnar sýningu í Slunkaríki í dag kl. 16. Þar sýnir hún nytjahluti og litla skúlptúra. Margrét stundaði nám í Kunsthandværker-skolen í Kolding í Danmörku. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 428 orð | 1 mynd

Ofin landslagsbrot

HILDUR Ásgeirsdóttir opnar sýningu í Gallerí Sævars Karls kl. 14 í dag. Þar sýnir Hildur ellefu veflistaverk sem unnin eru á síðastliðnum þremur árum. Íslenskt landslag er hvatinn að ofnum verkum Hildar sem hún kallar Landslagsbrot. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 1044 orð | 1 mynd

"Hefur litast svolítið af Jóni Sigurbjörnssyni"

KRISTINN Sigmundsson syngur í Meistarasöngvurunum frá Nürnberg í Konunglegu óperunni í Covent Garden um þessar mundir. Frumsýning var á þriðjudag, og í gærkvöldi söng hann aðra sýningu. Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 251 orð | 2 myndir

Radíó Reykjavík og Íslenska stöðin

TVÆR nýjar útvarpsstöðvar eru komnar í loftið. Radíó Reykjavík (FM 104,5) er stöð sem höfðar til karlmanna á aldrinum 20 til 50 ára en Íslenska stöðin (FM 91,9) mun einbeita sér að íslenskri tónlist eins og nafnið gefur til kynna. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 397 orð | 1 mynd

Samskiptin skipta öllu máli

DAVID Gislason, formaður Íslendingafélagsins Esju í Árborg í Manitoba, segir að Þjóðræknisfélag Íslendinga í Vesturheimi (INL) sé á vissum tímamótum. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 522 orð | 1 mynd

Skemmtilegasta upplifunin á ferlinum

Ingveldur Ýr Jónsdóttir, mezzósópran, og Guðríður Steinunn Sigurðardóttir, píanóleikari, komu víða fram í Vesturheimi á dögunum og fengu mjög góða dóma, bæði hjá almenningi og fjölmiðlum. Meira
16. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Súrsætur áratugur!

ANNAÐ BINDI ævisögu U2-flokksins í tónum er komin út. Til umfjöllunar að þessu sinni er tíundi áratugurinn, sem í U2-fræðum er talinn heldur súrsætur, því þá má segja að sveitin írska hafi upplifað sínar bestu og verstu stundir á ferlinum, það sem af er. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 96 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum Tveimur sýningum lýkur á sunnudag: byggingarlistarsýningunni Úti er ekki inni - inni er ekki úti, þar sem líkön og ljósmyndir eftir þrjá arkitekta eru til sýnis og sýningunni Arne Jacobsen - Hönnun í hundrað ár þar... Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Verk fyrir húsgögn

SLAGVERKSHÓPURINN Benda heldur tónleika í tónleikaröðinni 15:15 í Borgarleikhúsinu kl. 15.15 í dag. Benda skipa Eggert Pálsson, Steef van Oosterhout og Pétur Grétarsson. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd

Verk úr réttu samhengi

TVÆR sýningar verða opnaðar í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39, í dag, laugardag, kl. 16, Minni og Flugufótur. Meira

Umræðan

16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Áfall fyrir framhaldsskólana

"Fjárlagafrumvarpið boðar aukinn hallarekstur og stöðnun í nýbreytnistarfi í framhaldsskólum." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Byggingareftirliti er áfátt

"Hvernig stendur á því að ég rekst sífellt á dæmi þess að þeir þættir sem eiga að vera til staðar til að auðvelda aðgengi hreyfihamlaðra eru ekki til staðar?" Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Eiturlyf í grunnskólum

"Það er skylda menntamála-, félagsmála- og heilbrigðisyfirvalda að vinda sér nú þegar í stórsókn gegn þessum vágesti." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Er hægt að koma í veg fyrir sykursýki 2?

"Forstig sykursýki, skert sykurþol, er ásamt offitu sterkasti áhættuþátturinn." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Er landið einskis virði?

"Látum ófreskjuna ekki gleypa okkur, - þótt hún liggi kannski á gulli." Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 350 orð | 2 myndir

Ég mótmæli MIG langar til þess...

Ég mótmæli MIG langar til þess að mótmæla lokun á útvarpsstöðinni Klassík FM. Ég hef hlustað mikið á þessa stöð og finnst það alveg ófært að hún skuli ekki vera starfrækt lengur. Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Fíkniefnamálin rædd í fræðsluráði

"Grunnskólabörn sem þurfa á meðferð að halda standa í löngum biðröðum fyrir utan lokaðar dyr heilbrigðiskerfisins." Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 325 orð

Fleiri hliðar á framkvæmdunum miklu

Virkjunarframkvæmdirnar við Kárahnjúka munu hafa í för með sér miklu fleiri möguleika fyrir þjóðina en flestir gera sér í hugarlund eða hægt væri að reifa í stuttu bréfi. Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Gunnar gaf Skriðuklaustur

"Þess misskilnings hefur gætt að ríkið hafi keypt Skriðuklaustur." Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 417 orð | 1 mynd

Hnignun þjóðtungunnar

ÞAÐ hefir dregist alltof lengi að ég þakkaði Páli Valssyni fyrir að leiðrétta fljótfærnisvillu í grein, sem ég ritaði um Jónas Hallgrímsson. Nú er komið að því að ég leiðrétti hann. Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Húsnæðismál - aðgerða er þörf

"Það gengur ekki að ríkisstjórnum og félagsmálaráðherrum haldist uppi að hringla stefnulítið í húsnæðismálum." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Hvernig heimilislækni vilt þú?

"Heimilislækningar falla ekki vel að markaðskerfinu." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Ísland í 10. sæti í fjarskiptamálum

"Á höfuðborgarsvæðinu hefur verið byggt upp eitt fullkomnasta ljósleiðaranet og IP-gagnaflutningskerfi sem völ er á." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Jafnréttismál eru samfélagsleg nauðsyn

"Ríkjandi áherslur í kennslufræði raungreina virðast henta ákveðnum og of fámennum hópi nemenda sem í meirihluta eru karlmenn." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Lýðræðinu klúðrað á Landssímalóðinni

"Hljómþýtt tal R-listans um virkt hverfalýðræði verður harla fánýtt þegar verkin tala." Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 351 orð | 1 mynd

Málefni öryrkja!

SENN fara fjölskyldur og einstaklingar að umdirbúa jólin, fæðingarhátíð frelsarans, hátíð kennda við ljós og frið. Gjarnan er talað um hátíð ljóssins, hátíð friðarins, hátíð barnanna og fleira í þeim dúr. Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 220 orð

Meira um lækkun á nautakjöti hjá Norðlenska

ÞAR sem Norðlenska var að lækka verð á nautakjöti til framleiðenda til samræmis við verð annarra sláturleyfishafa er farin viðleitni Norðlenska til að reyna að ná fram hækkun á verði til framleiðenda. Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Norðlingaölduveita - umræða á villigötum?

"Það þarf að tryggja stofnuninni sjálfstæði gagnvart stjórnvöldum." Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 175 orð

Prófkjör í Norðvesturkjördæmi

UNDANFARNA daga hefur mikil umræða verið í þjóðfélaginu um prófkjör sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi og eru flestir á einu máli um að allmikið hafi þar farið úrskeiðis. Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 135 orð

"Fyrrum Austur-Evrópa"

Í viðtali við Davíð Oddsson forsætisráðherra í Morgunblaðinu 12. nóvember sl. Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Skopmyndateiknari á villigötum

"Þótt skopmyndateiknarinn sé fullur andúðar á þessu stjórnkerfi má hann alls ekki tapa sér algerlega í gríninu." Meira
16. nóvember 2002 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Spaugstofan Ísland

"Lýðræðisríkið er orðið að Spaugstofu." Meira
16. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðu kr. 3.985. Þær heita Pálína Þrastardóttir, Ólafía Skarphéðinsdóttir, Ólöf María Jónsdóttir og Dagný Ísafold... Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

GUÐJÓN HELGASON

Guðjón Helgason fæddist á Hlíðarenda í Fljótshlíð hinn 22. mars 1916. Hann lést 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helgi Erlendsson bóndi á Hlíðarenda, f. 7. janúar 1892, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2277 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR LÁRUSSON

Guðmundur Lárusson, byggingameistari frá Skagaströnd, fæddist á Vindhæli í Austur-Húnavatnssýslu 5. júní 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2002 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist á Hofi í Kirkjubólsdal við Dýrafjörð 30. október 1910. Hún lést á sjúkrahúsi Stykkishólms 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Þuríður Benónýsdóttir, f. 31.12. 1883, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1363 orð | 1 mynd

JÓN ÓLAFSSON

Jón Ólafsson fæddist á Hamri í Hamarsfirði í Suður-Múlasýslu 28. febrúar 1923. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað aðfaranótt 5. nóvember síðastliðins. Kveðjuathöfn um Jón fór fram í Eskifjarðarkirkju í gær, en útför hans fer fram frá Djúpavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í kirkjugarðinum í Hermannastekkum í Hamarsfirði. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

KRISTJÁN GRÉTAR SIGURÐSSON

Kristján Grétar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1953. Hann lést 8. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seltjarnarneskirkju 15. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2517 orð | 1 mynd

ÓSKAR BJÖRGVINSSON

Óskar Björgvinsson fæddist í Vestmannaeyjum 5. september 1942. Hann lést í Vestmannaeyjum 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björgvin Pálsson, f. 3.7. 1906, d. 19.5. 1997, og Gunnhildur Guðmundsdóttir, f. 17.8. 1904, d. 24.9. 1987. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2002 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

ÖRLYGUR SIGURÐSSON

Örlygur Sigurðsson listmálari fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1920. Hann lést á Droplaugarstöðum 24. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 1. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Afkomubati hjá Opnum kerfum

REKSTUR samstæðu Opinna kerfa skilaði 158 milljóna króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins, samanborið við 204 milljóna tapa á sama tímabili 2001. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 784 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 124 50 119...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 124 50 119 3,489 415,759 Djúpkarfi 68 47 48 2,644 127,985 Flök/ Bleikja 400 400 400 4 1,600 Gellur 550 550 550 6 3,300 Grálúða 175 175 175 178 31,150 Gullkarfi 109 5 94 9,572 899,733 Hlýri 236 189 223 563 125,500 Hákarl 60 60... Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Big Food hækkar

GENGI bréfa bresku matvörusamsteypunnar Big Food Group hefur hækkað um 8% síðan á miðvikudag en í breskum fjölmiðlum kom fram að Deutsche Bank hefði umboð viðskiptavinar til að kaupa 5% í fyrirtækinu. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 566 orð

DeCODE ætlar að ná jafnvægi á næsta ári

TEKJUR deCODE Genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, munu aukast á síðasta fjórðungi þessa árs, stefnt er að því að sjóðstreymi verði jákvætt og jafnvægi náist í rekstrinum við lok næsta árs. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 398 orð | 1 mynd

Fidelity-sjóðurinn sýnir Össuri áhuga

FULLTRÚI Fidelity-fjárfestingarsjóðsins kom frá London nýverið til Kaliforníu til að hitta þá Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, og Gary Wertz, framkvæmdastjóra Össurar í Kaliforníu, að máli og skoða fyrirtækið. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 379 orð | 1 mynd

Hagnaður Hampiðjunnar hf. 200 milljónir króna

HAGNAÐUR Hampiðjunnar var 200 milljónir króna á fyrstu níu mánuðum ársins en 177 milljóna króna hagnaður var á sama tíma í fyrra. Rekstrartekjur samstæðunnar námu 3.047 milljónum á tímabilinu sem er 21% aukning frá fyrra ári. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 380 orð | 1 mynd

Hóflegt verð á hlutabréfum

FÉLÖG í úrvalsvísitölunni í Kauphöll Íslands eru að meðaltali ekki verðlögð marktækt hærra en þau sem eru utan vísitölunnar. Hlutabréf þeirra eru hins vegar seljanlegri en hlutabréf annarra. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 192 orð

Kaldbakur vill kaupa hlut ríkisins í ÍAV

FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Kaldbakur hefur boðist til að kaupa hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum hf., ÍAV. Eiríkur S. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 458 orð

Móðurfélag BYKO kaupir fjórðungshlut í VÍS

NORVIK hf., móðurfélag BYKO hf., hefur keypt fjórðunghlut í Vátryggingafélagi Íslands hf., VÍS. Ker hf. seldi í fyrradag 25% hlutafjár í VÍS til Verðbréfastofunnar hf. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Sami þorskkvóti í Barentshafi

SAMNINGANEFNDIR Noregs og Rússland hafa komist að samkomulagi um að veiða 395 þúsund tonn af þorski í Barentshafi á næsta ári. Það er sami kvóti og á þessu ári og þýðir að kvóti Íslands verður einnig óbreyttur. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Skuldir Skjás eins lækka um 600 milljónir

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið hf. gerir ráð fyrir að skila hagnaði á næsta ári, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Svíar efast um Kaupþing

KAUPÞING fékk slæma útreið í sænsku pressunni í gær þegar viðskiptablaðið Dagens Industri birti frétt þar sem það hvetur hluthafa í JP Nordiska til að neita tilboði Kaupþings banka hf. í bréf þeirra. Meira
16. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 163 orð

Takmarkað svigrúm til lækkunar gjalda

EINS OG fram kom í Morgunblaðinu í gær var framlegð Landssímans á fyrstu níu mánuðum ársins, fyrir afskriftir og fjármagnsliði, 39% af tekjum. Meira

Daglegt líf

16. nóvember 2002 | Neytendur | 284 orð | 1 mynd

Efla og styrkja með ávöxtum og skyri

SEX ungir menn í eignarhaldsfélaginu Móðir mín ehf. hafa opnað bar við Stjörnutorg í Kringlunni sem selur heilsudrykki úr ávöxtum og skyri. Meira
16. nóvember 2002 | Neytendur | 135 orð | 1 mynd

Meðalverð grænmetis lækkaði um 33-66%

MEÐALVERÐ á grænmeti hefur lækkað um 33-66% samkvæmt nýjustu verðkönnun Samkeppnisstofnunar. Könnunin var gerð 7. nóvember síðastliðinn. Meðalverð á öllum tegundum ávaxta hefur lækkað í verslunum frá því 8. Meira
16. nóvember 2002 | Neytendur | 140 orð | 1 mynd

Nike-hanskar innkallaðir

AUSTURBAKKI hf. hefur í samvinnu við markaðsgæsludeild Löggildingarstofu innkallað Nike-hlífðarhanska af gerðinni Boarding Mitten, þar sem klemma getur losnað af þeim og valdið köfnunarhættu hjá yngri börnum. Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2002 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 16. nóvember, er fimmtugur Ásgeir Hinrik Þorvarðarson. Eiginkona hans er Sólveig Hrafnsdóttir . Í tilefni dagsins taka þau á móti ættingjum og vinum að heimili sínu, Logasölum 2, Kópavogi, á milli kl. 18 og... Meira
16. nóvember 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA áfmæli .

50 ÁRA áfmæli . Í dag, laugardaginn 16. nóvember er fimmtug Hólmfríður Kristjánsdóttir, bóndi í Sýrnesi í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu. Hún er stödd ásamt eiginmanni sínum, Ragnari Þorsteinssyni , á heimili dóttur þeirra í... Meira
16. nóvember 2002 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 16. nóvember, er áttræður Gunnar Bjarnason, áður bóndi Böðvarsholti, Staðarsveit . Hann er að heiman í... Meira
16. nóvember 2002 | Viðhorf | 795 orð

Allt í hausnum

Úti í hinum stóra heimi er farið að halda heimakynningar á efnum sem sprautað er undir húð í andliti, á sama hátt og kynningar eru haldnar á hreinsiefnum, snyrtivörum eða Tupperware. Meira
16. nóvember 2002 | Dagbók | 25 orð

Á NÓTTU

Hver eru ljósin logaskæru, er ég lít um ljóra? munu það blikandi, blíðmálugar, heimasætur himins? Eigi er það; - en annað fegra svífur mér að sjónum: það eru augu unnustu minnar, þau í svartnætti... Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 11. nóv. lauk 5 kvölda hraðsveitakeppni, spilað var á 11 borðum, í efstu sætum urðu; Karl Kalrsson og Sigurður R. Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 322 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

VEL lesnir spilarar kannast kannski við nafnið Clyde E. Love. Ekki það? Nú jæja; Love var bandarískur spilari og stærðfræðiprófessor sem lést árið 1960. Meira
16. nóvember 2002 | Í dag | 1611 orð | 1 mynd

Háteigssöfn-uður 50 ára

ÞAÐ verður mikið um dýrðir í Háteigskirkju í dag og á morgun í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá stofnun Háteigssafnaðar. Í dag stendur orgelsjóðsnefnd fyrir mikilli listaveislu undir yfirskriftinni "opin kirkja". Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 390 orð | 1 mynd

Hvað gerir testósteron?

Spurning: Kæri læknir, mig langar að vita hvort testósteron hormón hjálpi mönnum við getuleysi eða hvort það örvi aðeins kynhvöt? Geta komið fram aukaverkanir? Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 788 orð

Íslenskt mál

Vér höfum lengi sárþarfnast slíks orðasafns eða orðabókar, miklu lengur en síðan er Blaðamannastafsetningin komst á stokkana. Ætti fyrir því kver þetta að koma í góðar þarfir öllum þeim, er íslenzka tungu rita, nærri því hvaða rithætti sem þeir fylgja. Meira
16. nóvember 2002 | Dagbók | 791 orð

(Jóh. 10, 11.)

Í dag er laugardagur 16. nóvember, 320. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 893 orð | 1 mynd

Kolvetnissnauður megrunarkúr árangursríkur

KOLVETNISSNAUTT fæði er líklegra til árangurs þegar ætlunin er að grennast en hefðbundinn megrunarkúr, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar á vegum American Dietetics Association. Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 299 orð | 1 mynd

Lifðu lengur - lifðu betur

Með auknum fjölda fólks sem er of þungur vex fjöldi þeirra sem fá sykursýki af gerð 2. Árið 1985 var áætlað að í heiminum væru 30 milljónir manna með sykursýki. Árið 1995 var talan komin í 135 milljónir og árið 2000 í 177 milljónir. Meira
16. nóvember 2002 | Í dag | 2340 orð | 1 mynd

(Matt. 24.)

Guðspjall dagsins: Viðurstyggð eyðileggingarinnar. Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 e6 7. Bb3 Bb4 8. Rxc6 bxc6 9. O-O h6 10. e5 Bxc3 11. bxc3 Rd5 12. Dg4 g6 13. Bd2 Re7 14. Bc4 a5 15. De2 Kf8 16. Hab1 Kg7 17. Be3 Rf5 18. Bc5 h5 19. Hfd1 Dg5 20. g3 Rh6 21. f4 Dg4 22. Dg2 h4 23. Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 110 orð

Snuð minnkar líkur á vöggudauða

HÆTTA á vöggudauða er minni hjá ungabörnum sem nota snuð, skv. nýjum rannsóknum sem sagt var frá á netútgáfu VG . Upplýsingarnar eru úr nýrri doktorsritgerð læknisins Marianne Arnestad. Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 835 orð | 2 myndir

Tap gegn Katalóníu

12.-13. nóv. 2002 Meira
16. nóvember 2002 | Fastir þættir | 489 orð

Víkverji skrifar...

AFHENDING Edduverðlaunanna heppnaðist bara býsna vel að þessi sinni. Staðsetningin sú rétta og virðulegasta sem völ er á, umgjörðin stílhrein. Meira

Íþróttir

16. nóvember 2002 | Íþróttir | 985 orð

Grindavík hafði frumkvæðið

TUTTUGU stiga sveifla þegar Grindvíkingar sneru við taflinu gegn Keflavík í gærkvöldi skilaði þeim á topp úrvalsdeildarinnar eftir 97:92 stiga sigur í Keflavík. Heimamenn geta engu nema sjálfum sér um kennt þegar skiptust á sprettir með baráttu og alger værukærð. Í Njarðvík unnu heimamenn Snæfell 93:78 með góðum endaspretti og í Hveragerði hafði Hamar nauman 101:97 sigur á Val. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 86 orð

Guðmundur lék ekki með Conversano

GUÐMUNDUR Hrafnkelsson, landsliðsmarkvörður, lék ekki með Conversano þegar liðið lagði Bologna, 34:19, á heimavelli í ítölsku 1. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 1285 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍR - ÍBV 37:20 Austurberg,...

HANDKNATTLEIKUR ÍR - ÍBV 37:20 Austurberg, Reykjavík, 1. deild karla, Essodeild, föstudaginn 15. nóvember 2002. Gangur leiksins : 2:0, 3:2, 6:2, 7:4, 13:4, 15:5, 16:7, 20:7, 23:9, 25:11, 28:13, 28:16, 32:17, 33:19, 36:19, 37:20 . Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 73 orð

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur Evrópuleikur: Ásvellir: Haukar -...

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur Evrópuleikur: Ásvellir: Haukar - Conversano 16.30 1. deild karla, Essodeild: Akureyri: Þór A. - Víkingur 16 Sunnudagur 1. deild karla, Essodeild: Ásgarður: Stjarnan - Selfoss 17 Kaplakriki: FH - Valur 20 1. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 125 orð

Helgi og Atli með til Eistlands

ARNAR Grétarsson og Arnar Þór Viðarsson leika ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Eistlandi í Tallinn næsta miðvikudag. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

* HILMARI Stefánssyni , leikmanni KA...

* HILMARI Stefánssyni , leikmanni KA , var afhentur blómvöndur frá Aftureldingu fyrir viðureign Mosfellinga við KA í gærkvöldi. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

ÍR flaug í efsta sætið

"ÍR-INGAR mega eiga það að þeir féllu ekki niður á sama plan og andstæðingarnir, heldur héldu áfram af fullum krafti allan tímann," sagði kunningi minn við mig um leið og við gengum út úr Austurberginu í gærkvöld. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

* KNATTSPYRNUFÉLAG ÍA hefur gengið frá...

* KNATTSPYRNUFÉLAG ÍA hefur gengið frá tveggja ára samningum við tvo af lykilmönnum sínum, þá Pálma Haraldsso n og Garðar B. Gunnlaugsson . Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 141 orð

Pálmi og Bjarni til Groningen

TVEIR 18 ára gamlir unglingalandsliðsmenn í knattspyrnu, Pálmi Rafn Pálmason úr Völsungi og Bjarni Hólm Aðalsteinsson úr Fram, fara í dag til reynslu hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Groningen. Þeir munu dvelja þar í eina viku. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Ragna Ingólfsdóttir úr TBV stóð undir...

Ragna Ingólfsdóttir úr TBV stóð undir væntingum í fyrsta leik sínum á alþjóðlega mótinu í badminton sem hófst í gær í TBR-húsinu {ndash} lagði þar Simone Prutche frá Austurríki. Úrslit... Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 466 orð

Reynir Þór fór á kostum

ÞAÐ fór vel á því að Reynir Þór Reynisson, markvörður Aftureldingar, tryggði liði sínu eitt stig í viðureigninni við KA á Varmá í gærkvöld þegar hann varði skot Arnós Atlasonar örfáum sekúndum fyrir leikslok, lokatölur, 22:22. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 100 orð

Riðlarnir

A-RIÐILL Barcelona, Spáni Inter Mílanó, Ítalíu Bayer Leverkusen, Þýskalandi Newcastle, Englandi Næstu leikir 27. nóvember: Leverkusen - Barcelona, Newcastle - Inter. 10. desember: Inter - Leverkusen, Barcelona - Newcastle. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Stórveldaslagur Real Madrid og AC Milan

TVÖ af sigursælustu knattspyrnufélögum Evrópu, nífaldir Evrópumeistarar og núverandi handhafar Evrópubikarsins, Real Madrid, og fimmfaldir Evrópumeistarar AC Milan lentu saman í riðli þegar dregið var til 16-liða úrslita meistaradeildar Evrópu í gær. Stórveldin tvö eru í C-riðli og virðast eiga alla möguleika á að fara þaðan saman í átta liða úrslitin en mótherjar þeirra eru Dortmund frá Þýskalandi og Lokomotiv Moskva frá Rússlandi. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 262 orð

Vesturbæingar heitir í kuldanum í Portúgal

"JÚ, ég verð að viðurkenna það að þessi sigur okkar kemur mörgum á óvart hérna í Portúgal, og þá sérstaklega rúmlega 3. Meira
16. nóvember 2002 | Íþróttir | 331 orð

Viggó með tromp á hendi

"ÞAÐ er enginn vafi á að við eigum fyrir höndum erfiðan leik gegn sterku liði," segir Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, sem kl. 16.30 í dag mæta á Ásvöllum ítalska liðinu Conversano með Guðmund Hrafnkelsson landsliðsmarkvörð innanborðs, í síðari viðureign liðanna í Evrópukeppni bikarhafa. Fyrri leik liðanna ytra sl. sunnudag lauk með jafntefli, 27:27, og því útlit fyrir hörkuleik í dag. Meira

Lesbók

16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 380 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA

(2. Kor. 5:19) Guðs hús - táknið Akureyrar augljóst merkið ber. Ljósið - orð Guðs ekki setjum undir mæliker. Uppi' á hæð er heilög Brekkan helgað musterið Guði er í Syni sínum sættist manninn við. Kirkjan trúartraustið veitir, trú í gleði' og sorg. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 542 orð

ÁR HAFSINS

FRIÐRIK Þór Friðriksson sagði í spjalli við Andreu í anddyri Þjóðleikhússins að nú væri "ár Hafsins" og reyndist sannspár. Hver Eddan af annarri fauk á Hafið og það maklega. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 1 mynd

BLOGGARABÓKMENNTIR

STÓRA útgáfu- og margmiðlunarfyrirtækið Edda kappkostar að hlúa að nýgræðingnum og vill gefa út bókmenntir unga fólksins. En er hér ekki einhver misskilningur á ferðinni? Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð | 2 myndir

Enn deilt um Elgin-stytturnar

HANN kom, fékk tebolla og var svo sendur heim með brot af grískum skúlptúr frá 5. öld f.Kr. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1067 orð

FLETTUR OG SLETTUR

NÝLEGA hnaut ég um auglýsingu í Morgunblaðinu um ágæti íslenskra kartaflna. Þeim var svo lýst, að þær væru "delicious". Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1130 orð | 5 myndir

FRELSIÐ Í SAMTÍMALISTINNI

Stærsta sýning sem haldin hefur verið á íslenskri samtímalist verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Þar er að finna verk eftir 53 íslenska listamenn sem unnin eru á síðastliðnum tveimur áratugum. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR ræddi við sýningar- stjórann, Ólaf Kvaran, um sýninguna. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1537 orð | 1 mynd

HEILAGUR NIKULÁS

Í þessari grein er saga heilags Nikulásar og tilbeiðsla rakin í tilefni af því að á morgun verður flutt í Hallgrímskirkju kantata Benjamíns Brittens um heilagan Nikulás og þær furðusögur sem af honum hafa gengið. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 426 orð | 1 mynd

Hoffman færir út kvíarnar

RITHÖFUNDURINN Eva Hoffman hefur sent frá sér sína fyrstu skáldsögu, en fram til þessa hefur Hoffman skipað sér í röð athyglisverðustu höfunda og gagnrýnenda bandarísks bókmenntaheims. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 914 orð | 1 mynd

HVERJU TRÚA MÚSLÍMAR?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Er hægt að verða ónæmur fyrir kvefi, hvert er hlutverk íslenskra diplómata og sendiráða og af hverju hefur verið óvenju mikið um norðurljós um þessar mundir? Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 506 orð

I Það er ekki oft sem...

I Það er ekki oft sem almenn umræða um myndlist nær að brjótast upp á yfirborðið þó að á undanförnum vikum hafi óvenjumargir fundið sig knúna til að velta fyrir sér þeirri stöðu sem myndlist er í á Íslandi nútildags. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 408 orð | 1 mynd

Í faðmi náttúrunnar

Til 17. nóvember. Sýningin er opin þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 14 - 18. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 3090 orð | 2 myndir

Í RYKMEKKI FARANDRIDDARA

"Ef allt væri með eðlilegum hætti, þá ættu að vera hér gömul og gegn gallerí, sem sýndu reglulega eldri listamenn okkar, og ný sem sífellt væru að koma manni á óvart með yngri listamönnum, og allt í bland þar á milli," segir í þessari grein þar sem fjallað er um íslenska myndlist og myndlistarmarkað en höfundurinn horfir úr fjarlægð þar sem hann er á ferðalagi á Ítalíu. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 915 orð | 5 myndir

KJARVAL ER UNDURSAMLEGUR

Kjarval er kominn til Moskvu og vekur þar athygli. Á sýningu á íslenskri myndlist í Tretyakov-listasafninu hafa gestir ennfremur hrifist af litum og ásýnd náttúrunnar, segir dr. Galina Andreeva sem fylgdi EINARI FAL INGÓLFSSYNI um sýninguna. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð

KOSSINN

Og sólin af bláöldu beð á blikandi ljósgeisla vængjum reis, en því horfði hún svo hýrt á hauður, og dýrlega brosti? Hvað leit hún? Svanna og svein, hún svanhvítum örmum hann vafði því brjóstunum eldheitu í ástin brann himnesk og fögur. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 619 orð | 1 mynd

Ljósið og hinn skapandi kraftur

Í tilefni af 50 ára afmæli Háteigssafnaðar ætlar Benedikt Gunnarsson listmálari að færa söfnuðinum málverk að gjöf. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Gallerí Skuggi: Efri hæð: Rósa Sigrún Jónsdóttir. Kjallari: Stella Sigurgeirsdóttir. Til 16. nóv. Gallerí Sævars Karls: Hildur Ásgeirsdóttir. Til 16. nóv. Hafnarborg: Norræni skartgripaþríæringurinn. Handverk og hönnun - Samsýningin Spor. Til 9. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 490 orð | 1 mynd

"Ótrúlegt að það skuli hafa verið til svona maður"

MOZART að mestu, er yfirskrift tónleika Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg, annaðkvöld kl. 20.00. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 1261 orð | 3 myndir

SKAUTAÐ Á MÁLVERKINU

Lúxemborgarinn Michel Majerus hefur vakið ómælda athygli fyrir líflega málaralist sína. Hann neitar með öllu að fást við iðju sína út frá fortíðarhyggju eða söknuði. Til að halda sér frá öllum slíkum hættum beitir hann einnig tækni sem rekja má til naumhyggju og hugmyndalistar áttunda áratugarins. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 662 orð

SKRAUTLEGUR FERILL

MICHEL Houellebecq fæddist þann 26. febrúar árið 1958 á eynni Réunion í Indlandshafi. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2605 orð | 1 mynd

STÓR SMÁSAGNAHEIMUR

Í þessari grein er fjallað um smásögur kanadíska rithöfundarins Alice Munro en hún hefur skapað stóran sagnaheim úr smásögum sínum. "En smásögur Alice Munro eru ekki bara stórar að samanlögðu, þær eru margar hverjar flóknari og margbrotnari en gengur og gerist um smásögur," segir í greininni. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð | 1 mynd

Sykur og rjómi en kryddið vantar

Stúlknakórinn Graduale nobili söng íslensk og erlend lög; Kjartan Valdemarsson og Gunnar Hrafnsson léku með í nokkrum laganna, en stjórnandi var Jón Stefánsson. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 2698 orð | 1 mynd

TJÁI VEL ÞAÐ SEM ER VERULEGA FYRIRLITLEGT Í FARI MÍNU

"Hjá mér myndi ég fremur segja að ég tjái vel það sem er verulega fyrirlitlegt í fari mínu, mjög slæmt siðferðilega, sadískt eða eitthvað þess háttar," segir franski rithöfundurinn Michel Houellebecq en í vikunni kom út nýjasta skáldsagan hans, Áform, í íslenskri þýðingu. FRIÐRIK RAFNSSON þýðandi Houellebecks ræðir við þennan umdeilda höfund. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 658 orð

ÚR ÁFORMUM

Að taka flugvél nú til dags, sama hvert flugfélagið er, hvert sem farið er, jafnast á við að láta koma fram við sig eins og skíthæl alla leiðina. Meira
16. nóvember 2002 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð

ÞAÐ VAR KÓRÓNAÐ

Hann var ekki krýndur kórónu hégómans á Golgata Frá hermönnum heyrðist köll og kliður En hrópandi sýndarmennska Pílatusar hljómaði undir höfuðskrauti: Neglið hann niður þrjátíu silfurpeninga ávaxtaði krossdauði eilíft... Meira

Annað

16. nóvember 2002 | Prófkjör | 402 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki í Evrópusambandinu

"Enginn velkist í vafa um að tengslin við ESB geta ráðið miklu um hvernig það verður að búa á Íslandi í framtíðnni." Meira
16. nóvember 2002 | Prófkjör | 131 orð | 1 mynd

Ferska vinda um sali Alþingis

UNGA fólkið í Sjálfstæðisflokknum lætur ekki sitt eftir liggja í kosningum. Það berst eins og ljón að sigri flokksins. Ungliðahreyfingin hefur reynst óþrjótandi uppspretta nýrra hugmynda og ferskleika og ekki að ófyrirsynju nefnd samviska flokksins. Meira
16. nóvember 2002 | Prófkjör | 191 orð | 1 mynd

Forystumaður

HANN þyrfti ekki að ætla sér langan tíma sá maður sem hygðist telja upp þá forystumenn sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði í sínum röðum og tækju Birni Bjarnasyni fram að ágæti. Meira
16. nóvember 2002 | Prófkjör | 369 orð | 1 mynd

Krafa um réttlát viðurlög

"Löggjafinn þarf að leysa dómstólana úr viðjum eigin dómafordæmis." Meira
16. nóvember 2002 | Prófkjör | 142 orð | 1 mynd

Sólveigu í 3. sæti

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra sækist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík sem haldið verður dagana 22. og 23. nóvember nk. Sólveig var varaþingmaður frá 1987, en hefur setið á Alþingi óslitið síðan 1991. Meira
16. nóvember 2002 | Prófkjör | 147 orð | 1 mynd

Stefanía Óskarsdóttir - ábyrgur stjórnmálamaður

ÉG kynntist Stefaníu Óskarsdóttur þegar hún var 12 ára gömul. Hún var þá þegar mikill málsvari sjálfstæðisstefnunnar og talaði oft af hita gegn hvers konar haftastefnu sem þá var enn við lýði á Íslandi. Meira
16. nóvember 2002 | Prófkjör | 413 orð | 1 mynd

Tollar eru tímaskekkja

"Tillaga mín er að allir tollar, vörugjöld og aðflutningsgjöld á innfluttar vörur verði lögð niður." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.