Greinar föstudaginn 22. nóvember 2002

Forsíða

22. nóvember 2002 | Forsíða | 149 orð | 1 mynd

Al-Qaeda-stórlax í haldi

ABD al-Rahim al-Nashiri, meintur yfirstjórnandi aðgerða al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna á Persaflóasvæðinu, hefur verið handtekinn og er í gæzlu Bandaríkjamanna. Þetta staðfestu bandarískir stjórnarerindrekar í gær. Meira
22. nóvember 2002 | Forsíða | 71 orð

Boðflennan frá Úkraínu

SVO kann að fara að leiðtogar NATO sitji uppi með óboðinn gest á fundi sínum í dag með Evró-Atlantshafsráðinu, sem 46 ríki eiga aðild að. Meira
22. nóvember 2002 | Forsíða | 123 orð

Mikill sigur fyrir NATO

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að stækkun NATO sé "mikill sigur fyrir bandalagið og fyrir þær þjóðir innan þess, sem alla tíð hafa verið þeirrar skoðunar að það ætti að stækka NATO, þar á meðal fyrir Ísland". Meira
22. nóvember 2002 | Forsíða | 31 orð | 1 mynd

Sáttir leiðtogar

Gerhard Schröder, kanzlari Þýzkalands, og Bush Bandaríkjaforseti takast í hendur í Prag í gær. Þess hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, en spenna hefur verið í samskiptum þeirra vegna ágreinings um... Meira
22. nóvember 2002 | Forsíða | 301 orð | 1 mynd

Stærra sterkara sneggra bandalag

LEIÐTOGAR hinna nítján aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) tóku í gær ákvarðanir, sem leiða munu af sér miklar breytingar á bandalaginu. Á fundi sínum í Prag í Tékklandi ákváðu leiðtogarnir að bjóða sjö Austur-Evrópuríkjum aðild að bandalaginu. Meira

Fréttir

22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

16 milljónir vegna mistaka

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða 11 ára gamalli stúlku rúmar 16 milljónir króna í bætur. Barnið fæddist mjög skert andlega en móðirin greindist með meðgöngueitrun í mæðraskoðun. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Akranes sker sig úr

KJÖRSTJÓRN í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur ekki viljað gefa upp skiptingu utankjörfundaratkvæða eftir landsvæðum. Hún hefur þó gefið upp að atkvæðin hafi alls verið um 2.100 talsins. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 251 orð

Allt að 300 milljónum til loftflutninga fyrir NATO

ÍSLAND hefur skuldbundið sig til að verja allt að 300 milljónum króna til þess að leigja flugvélar undir herflutninga á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO), komi til aðgerða á vegum bandalagsins, þar sem slíkra flutninga verður þörf. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 156 orð

ASÍ gagnrýnir hækkun

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands bregst illa við yfirvofandi hækkunum á leikskólagjöldum sveitarfélaga um næstu áramót. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir rök Reykjavíkurborgar fyrir 8% hækkun leikskólagjalda um næstu áramót vera bull. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Bandamaður Musharrafs myndar stjórn

EINN af stuðningsmönnum Pervez Musharrafs, forseta Pakistans, var kjörinn forsætisráðherra í atkvæðagreiðslu á þingi landsins í gær og fær því það hlutverk að mynda fyrstu borgaralegu stjórn Pakistans í þrjú ár. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Biðja um hressilega brælu

"VIÐ þurfum á hressilegu suðvestan roki að halda, með miklu brimi," segir Aðalsteinn Einarsson, skipstjóri á netabátnum Hring HF frá Hafnarfirði. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 398 orð

Birna Lárusdóttir flytur fyrirlestur laugardaginn 23.

Birna Lárusdóttir flytur fyrirlestur laugardaginn 23. nóvember kl. 13.30 á fræðslufundi félagsins í Odda, Háskóla Íslands, stofu 202. Fyrirlesturinn nefnir hún deilur og kenningar um íslensk bæjarnöfn á fyrri hluta 20. aldar. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð

Bótaskylda ekki til TR

MAÐUR sem lenti í vinnuslysi þarf að bíða þar til á næsta ári eftir aðgerð eða borga hana sjálfur. Lögfræðingur hans telur að tryggingafélag mannsins eigi að greiða fyrir aðgerðina en ekki velta bótaskyldu sinni á Tryggingastofnun. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Danskennsla vekur athygli erlendis

ÚT ER komið myndband um danskennslu í grunnskólum á Íslandi sem unnið var af íslenskum aðilum að beiðni Dansráðs Bretlands. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Doktorsvörn í snjóverkfræði

* SKÚLI Þórðarson varði hinn 6. september sl. doktorsritgerð sína í snjóverkfræði og vegagerð við norska tækni- og náttúruvísindaháskólann í Þrándheimi, NTNU. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 373 orð

Dæmdur fyrir áreitni í sjúkrabíl

TÆPLEGA fertugur sjúkraflutningamaður í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var í gær dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn konu sem verið var að flytja með sjúkrabíl á Landspítalann. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 360 orð

Ekki áhugi fyrir KA-heimilinu

LEIKUR Þórs og Stjörnunnar í 1. deild karla í handknattleik fer fram í íþróttahúsinu í Ólafsfirði í kvöld kl. 20. Meira
22. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 121 orð | 1 mynd

Eldri borgarar á Snæfellsnesi skemmta sér

UM nokkurt árabil hafa félög eldri borgara á Snæfellsnesi hist á sameiginlegri skemmtun að hausti til. Félögin á hverjum þéttbýlisstað, þ. Meira
22. nóvember 2002 | Suðurnes | 70 orð

Eldri borgarar halda fund um heilbrigðismál

HEILBRIGÐISMÁL verða rædd á opnum fundi sem Félag eldri borgara á Suðurnesjum (FEB) boðar til á morgun, laugardag, í samstarfi við Reykjanesbæ og verkalýðsfélög. Fundurinn verður í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 164 orð

Eldvarnavika hefst í grunnskólum á mánudag

LANDSSAMBAND slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efnir til Eldvarnaviku við upphaf jólamánaðarins sem að þessu sinni er vikan 25. nóvember til 1. desember. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 335 orð

Erfðabreytt matvæli og Evrópa

LANDBÚNAÐUR er mikilvægasta atvinnugreinin í Iowa-ríki, en Iowa er eitt af hinum svokölluðu Miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hvergi í Bandaríkjunum er framleitt jafn mikið magn af sojabaunum eða svínakjöti. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 461 orð

Er sérhæft verknám of dýrt fyrir Ísland?

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Sigurrós Þorgrímsdóttur, formanni skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi: "Undanfarna daga hefur skýrsla Ríkisendurskoðunar um ríkisreikninga árins 2001 verið í fréttum. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1192 orð | 1 mynd

Fannst námið heillandi og gat ekki hætt því

Svanhildur Blöndal ákvað að leggja fyrir sig guðfræðinám eftir að hafa starfað um árabil sem hjúkrunarfræðingur. Segir hún í viðtali við Jóhannes Tómasson að hún gæti hvort sem er hugsað sér prestsstarf innan kirkjunnar eða heilbrigðiskerfisins. Meira
22. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 618 orð | 1 mynd

Fimm hús flytjast milli sveitarfélaga

FIMM hús í Kópavogi munu í framtíðinni tilheyra Reykjavík nái samkomulag um breytingu á lögsögumörkum þessara sveitarfélaga fram að ganga. Bæjarráð Kópavogs samþykkti samkomulagið fyrir sitt leyti á fundi í gær. Meira
22. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 164 orð | 1 mynd

Fjölbreytt tónlist fyrir alla

DJASSSVEITIN Kuran Swing hélt tónleika í Félagsheimili Hvammstanga sl. sunnudag á vegum Tónlistarfélags V-Hún. Sveitina skipa: Szymon Kuran, Björn Thoroddsen, Ólafur Þórðarson og Jón Rafnsson. Meira
22. nóvember 2002 | Suðurnes | 133 orð

Frítt í strætó fyrir börn og eldri borgara

BÖRN og unglingar innan 18 ára aldurs og ellilífeyrisþegar geta nýtt sér þjónustu almenningsvagna Reykjanesbæjar án endurgjalds á næsta ári. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fundur hjá þingforsetum

EDMUND Joensen, forseti færeyska lögþingsins, og Daniel Skifte, forseti grænlenska landsþingsins, funda með Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, hér á landi um helgina. Þingforsetarnir verða hér á landi ásamt embættismönnum dagana 22. til 25. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fundur miðstjórnar ekki enn verið boðaður

EKKI hefur verið ákveðið hvenær miðstjórn Sjálfstæðisflokksins kemur saman til þess taka fyrir framkvæmd prófkjörsins í Norðvesturkjördæmi. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Gera draum að veruleika

Arthur Morthens fæddist í Reykjavík 27. janúar 1948. Er með kennarapróf frá 1973 og Cand. Ped. Spes. frá Ósló 1987. Kennari við Myllubakkaskóla í Keflavík 1973-78 og Árbæjarskóla 1978-87. Meira
22. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 294 orð

Gígantsmenn með nýjar tillögur að Rafha-reitnum

NÝJAR tillögur, sem gera ráð fyrir 89 íbúðum á Rafha-reitnum svonefnda í Hafnarfirði, verða að öllum líkindum teknar til umfjöllunar Skipulags- og byggingaráðs á mánudag. Meira
22. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 155 orð | 1 mynd

Grunnskólanemendur safna til utanfarar

SÍÐASTLIÐINN sunnudag var haldinn handverksmarkaður í golfskálanum á Efra-Seli en á þeim bæ er fjölsóttur átján holu golfvöllur. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 225 orð

Hafnar fullyrðingum um rangfærslur í matsskýrslu

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Guðjóni Jónssyni, verkefnisstjóra hjá VSÓ ráðgjöf: "Í tilefni af umfjöllun í Morgunblaðinu sl. miðvikudag um mat á umhverfisáhrifum Norðlingaölduveitu vill VSÓ Ráðgjöf ehf. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Hamas-samtökin segja árásum verða haldið áfram

AÐ MINNSTA kosti ellefu manns biðu bana og meira en fjörutíu særðust þegar palestínskur öfgamaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í strætisvagni í Vestur-Jerúsalem í gærmorgun. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Hart barist þrátt fyrir væntanlega fjölgun þingmanna

Sjálfstæðismenn í Reykjavíkurkjördæmum velja frambjóðendur sína fyrir næstu kosningar til Alþingis í prófkjöri í dag og á morgun. Steingrímur Sigur- geirsson fjallar um prófkjörið og umfang þess. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 389 orð | 1 mynd

Háir hælar og támjóir skór auka á bjartsýnina

HÁIR hælar, támjóir skór. Það er skótau sem er þeim hjónum Herði Hafsteinssyni og Lilju Stefánsdóttur að skapi. Meira
22. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 68 orð | 1 mynd

Heimsóttu skóla í höfuðborginni

SÚ nýbreytni var á starfsdegi nýlega að kennarar og annað starfsfólk Grunnskólans í Borgarnesi, fóru í skólaheimsóknir á höfuðborgarsvæðinu. Skiptist fólk á milli fimm grunnskóla og viðaði að sér hugmyndum og kynntist störfum annarra. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Horfur á meiri olíumengun

VEÐURSTOFA Spánar spáði í gær fárviðri undan norðvesturströnd landsins á næstu tveimur dögum og óttast er að það verði til þess að meiri olía berist upp að strönd Galisíu. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Hraðlið, meiri útgjöld og aukin hernaðargeta

LEIÐTOGAFUNDURINN í Prag samþykkti að koma á fót nýju hraðliði NATO, einfalda herstjórnarkerfi bandalagsins og grípa til aðgerða til að auka mjög hernaðargetu þess. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 520 orð

Hönnunar-, hárgreiðslu- og förðunarkeppni á vegum...

Hönnunar-, hárgreiðslu- og förðunarkeppni á vegum íþrótta- og tómstundráðs Kópavogs og Samfés í íþróttahúsinu í Digranesi, verður laugardaginn 23. nóvember kl. 15. Keppnin ber nafnið Stíll 2002 og er þetta í annað skiptið sem hún er haldin. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 53 orð | 1 mynd

Iðunn sýnir í Vín

IÐUNN Ágústsdóttir opnar málverkasýningu í blómaskálanum Vín í Eyjafjarðarsveit á morgun, laugardaginn 23. nóvember, kl. 14. Þema sýningarinnar er "Lífið í Kjarnaskógi". Sýnd eru rúmlega 30 málverk, öll í smærri kantinum. Stendur til 1. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 63 orð

Í dag S igmund 8 M...

Í dag S igmund 8 M inningar 46/52 V iðskipti 16/18 S taksteinar 68 E rlent 20/24 M yndasögur 70 H öfuðborgin 26 B réf 70/71 A kureyri 28 D agbók 72/73 S uðurnes 30 B rids 73 L andið 33 L eikhús 74 L istir 34/40 F ólk 75/81 F orystugrein 42 B íó 78/81 P... Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 259 orð

Íhuga hækkun leikskólagjalda

FYRIRHUGAÐAR eru hækkanir á gjaldskrá leikskóla um næstu áramót í nokkrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við afgreiðslu fjárhagsáætlana fyrir næsta ár. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Íslendingar með tungumálagáfu

"ÉG vona að árangurinn af dvöl minni á Íslandi verði tvíþættur. Annars vegar vona ég auðvitað að nemendur mínir í MR taki framförum í frönsku. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Jólabasar Kvenfélagið Hlíf verður með köku-...

Jólabasar Kvenfélagið Hlíf verður með köku- og munabasar á Glerártorgi á morgun, laugardaginn 23. nóvember, frá kl. 11.00. Margir góðir munir, jólakort og fallegar jólakúlur. Kökur með kaffinu og/eða til jólanna. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jólakort Kvenfélags Langholtssóknar

JÓLAKORT Kvenfélags Langholtssóknar er komið út. Myndin á kortinu er af steindum glugga á austurstafni kirkjunnar. Gluggann hannaði Sigríður Ásgeirsdóttir glerlistakona. Kortin fást bæði með og án áletrunar. Þau eru fjögur saman í pakka á kr. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur mun nk.

Kiwanisklúbburinn Kaldbakur mun nk. laugardag, í samvinnu við Skákfélag Akureyrar, halda sitt árlega Kiwanisskákmót fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri. Teflt verður í Lundarskóla og hefst keppnin klukkan 11:00. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kjördæmafélag Samfylkingarinnar í Reykjavík heldur borgarmálafund...

Kjördæmafélag Samfylkingarinnar í Reykjavík heldur borgarmálafund á morgun, laugardaginn 23. nóvember, kl. 11 í Austurstræti 14, 4. hæð. Fundurinn er öllum opinn. Meira
22. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 507 orð | 1 mynd

Konur fjölmenna í Hallormsstaðaskógi

SAMBAND austfirskra kvenna hélt nýverið aðalfund sinn á Skriðuklaustri í Fljótsdal. Þetta er 76. starfsár sambandsins og hefur það innan sinna vébanda 14 kvenfélög með um 250 félagskonum. Guðborg Jónsdóttir hefur verið formaður SAK undanfarin þrjú ár. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 152 orð

Kort af leiðum sunnan Hofsjökuls

LANDSVIRKJUN hefur látið gera kort af ferðaleiðum sunnan Hofsjökuls sem verður á almennum markaði. Kortið er gefið út bæði á íslensku og ensku og er það Hið íslenska bókmenntafélag, Síðumúla 21, sem annast dreifingu þess. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Krabbameinsfélag Akureyrar 50 ára

50 ÁR voru í gær liðin frá stofnun Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, en starfssvæði þess er Eyjafjörður að Hrísey og Grímsey meðtöldum auk Fnjóskadals að Stóru-Tjörnum. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Kynna íslenskar pönnur erlendis

KLÚBBUR matreiðslumeistara og Alpan hf. hafa gert með sér samstarfssamning til næstu fjögurra ára. Með þessu verður Alpan hf. einn af aðalstyrktaraðilum landsliðs íslenskra matreiðslumeistara. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð | 2 myndir

Kynningar - Morgunblaðinu í dag fylgir...

Kynningar - Morgunblaðinu í dag fylgir blaðið Slökkviliðsmaðurinn frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Blaðinu er dreift um allt land. Blaðinu í dag fylgir einnig auglýsingablað frá 1001 nótt. Blaðinu er dreift um allt... Meira
22. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 244 orð | 1 mynd

Langþráð heimili loksins orðið að veruleika

SKAGASEL 9 var formlega afhent Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi í gær, en þar verður í framtíðinni heimili fimm einstaklinga sem lengi hafa búið á Kópavogsbraut 5 en það hús hét áður Kópavogshæli. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

LEIÐRÉTT

Bóksala í nóvember Farið var mánaðavillt í bóksölulista sem birtur var í blaðinu í gær. Bóksalan var vitaskuld mæld dagana 1.-18. nóvember, eins og raunar kom fram í tilvísunarfrétt á baksíðu. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 122 orð

Linsumátun opnuð í Ármúla

DANIEL Edelstein sjóntækjafræðingur hefur opnað Linsumátun á annarri hæð í Ármúla 20. Hjá Linsumátun er notuð nýjasta tækni við mátun á linsum og skoðun á augum. Þar eru fáanlegar allar helstu tegundir af snertilinsum s.s. Meira
22. nóvember 2002 | Miðopna | 873 orð | 1 mynd

Loforð um loftflutninga og eflingu friðargæzlu

Ísland lofar að leggja sitt af mörkum til að efla getu NATO til aðgerða gegn hryðjuverkum og afleiðingum þeirra. Framlag Íslands verður m.a. í formi loftflutninga vegna NATO-aðgerða og eflingar friðargæzlu. Ólafur Þ. Stephensen skrifar frá leiðtogafundi NATO í Prag. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Lykiltækifæri til að afla upplýsinga

RANNSÓKNARRÁÐ Íslands (Rannís) gengst fyrir kynningarráðstefnu um 6. rannsóknaáætlun ESB á Hótel Loftleiðum á milli kl. 9 og 15 í dag. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lýst eftir vitnum

LÝST er eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka miðvikudaginn 20. nóvember sl. klukkan 7:35. Þar skullu saman hvít Volkswagen Polo-fólksbifreið og grænn Land Rover Discovery-jeppi. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 234 orð

Mannlegt að gera mistök

ÍSLENDINGAR hafa ekki viðurkennt það til fulls að mannlegt sé að gera mistök í akstri úti á vegum. Þetta sagði Rögnvaldur Jónsson, formaður rannsóknanefndar umferðarlysa, á umferðarþingi í gær. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 218 orð

Mannskæðar óeirðir í Nígeríu

UNGIR múslímar í borginni Kaduna í norðurhluta Nígeríu efndu í gær til óeirða vegna dagblaðsgreinar þar sem þeim finnst að Múhameð spámanni hefði verið sýnd óvirðing. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður

TVEIR tékkneskir lögreglumenn standa uppi á brynvörðum bíl fyrir aftan hóp óeirðalögreglumanna sem voru við öllu búnir í Prag í gær vegna leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 536 orð

Misskilningur að TR úthluti kvóta

BORIÐ hefur á því að undanförnu að sérfræðilæknar bjóði sjúklingum aðgerðir og aðra þjónustu gegn því að þeir greiði sjálfir að fullu fyrir hana. Hafa fyrirspurnir vegna þessa borist til Tryggingastofnunar ríkisins, TR. Meira
22. nóvember 2002 | Miðopna | 614 orð | 1 mynd

NATO verður áfram virkt varnarbandalag

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að ákvarðanir leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Prag um stækkun og eflingu bandalagsins séu mikill sigur fyrir bandalagið og stækkunarsinna innan þess og staðfesti jafnframt að NATO yrði áfram virkt... Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð

Námskeið í vinnusálfræði eru að hefjast...

Námskeið í vinnusálfræði eru að hefjast á vegum Sálfræðistöðvarinnar, Þórsgötu 24. Kenndar verða aðferðir sem byggja upp samskiptahæfni og fyrirbyggja óæskilegt andrúmsloft á vinnustað. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 801 orð

Netið virðist skipta æ meira máli í kosningabaráttu

Líklega hefur Netið aldrei verið notað jafnmikið í kosningabaráttu og nú fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins. Arna Schram kynnti sér heimasíður frambjóðendanna. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ný heimasíða um ferskvatn í heiminum

SKRIFSTOFA upplýsingamála Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlöndin hefur opnað nýja heimasíðu á íslensku í tilefni af alþjóðaári ferskvatnsins árið 2003. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd

Ofdekrun er vanræksla

Hvernig er hæfilegur skammtur veginn í uppeldi? Gunnar Hersveinn átti samtal við aðalfyrirlesara á ráðstefnu um uppeldishæfni. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson í Tate Modern

ÓLAFI Elíassyni myndlistarmanni hefur verið boðið að sýna í túrbínusalnum, stærsta sal Tate Modern-listasafnsins í London, á næsta ári. Verk hans verður hluti af sýningarröðinni "Unilever Series". Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 142 orð

Pólitískum föngum sleppt í Búrma

HERSTJÓRNIN í Búrma kvaðst í gær vera byrjuð að láta lausa 115 pólitíska fanga og er þetta stærsti hópur slíkra fanga sem látinn hefur verið laus í landinu síðan sáttafundir stjórnvalda og stjórnarandstöðunnar, að undirlagi Sameinuðu þjóðanna, hófust... Meira
22. nóvember 2002 | Miðopna | 236 orð

"Aðgerðir sem duga" gegn Írak

LEIÐTOGAR aðildarríkja NATO samþykktu harðorða yfirlýsingu um Írak á fundinum í Prag, sem túlka má sem stuðning við stefnu Bandaríkjanna. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

"Hreppaflutningum" tekið með brosi á vör

FIMM fjölskyldur í Kópavogi standa allt í einu frammi fyrir því að verða íbúar Reykjavíkur án þess að hafa nokkuð um það að segja. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Rífandi stemmning

Gífurleg stemmning var í troðfullu Háskólabíói þegar Sálin hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveit Íslands tóku þar höndum saman í gærkvöldi. Uppselt er á tvenna aðra tónleika. Ríkarður Ö. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ræningja enn leitað

LÖGREGLAN í Reykjavík leitar enn tveggja manna sem rændu bensínstöð Olís á Klöpp við Sæbraut íá þriðjudagskvöld. Þeir réðust hettuklæddir inn á stöðina og héldu tvítugri afgreiðslustúlku meðan annar þeirra opnaði peningakassann. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 592 orð

Segir fjárvana verktaka smíða íbúðir í skjóli bankans

FRJÁLSI fjárfestingarbankinn hf. er orðinn einn stærsti lóðarhafi og íbúðaeigandi í Reykjavík, en bankinn á 284 íbúðir í Grafarholti. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sigur Rós í Háskólabíói

HLJÓMSVEITIN Sigur Rós tekur sér stutt frí frá ferðalagi um heiminn og heldur tvenna tónleika hér á landi í byrjun desember. Tónleikarnir verða í Háskólabíói 12. og 13. desember, en hljómsveitarmeðlimir koma til landsins daginn fyrir fyrri tónleikana. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 250 orð

Sinnir eingöngu plastmerkingum

VEGAGAGERÐIN er hætt að sinna yfirborðsmálun á vegum landsins og hefur þess í stað snúið sér að yfirborðsmerkingum með plastsprautun. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Sjö nýjum ríkjum boðin aðild

LEIÐTOGAR aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) samþykktu á fundi sínum í Prag í gær að bjóða sjö nýjum ríkjum til aðildarviðræðna við bandalagið. Áformað er að ríkin fái aðild að NATO eigi síðar en á næsta leiðtogafundi bandalagsins í maí 2004. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Skarphéðinn til Baugs

SKARPHÉÐINN Berg Steinarsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri hjá Baugi-ID, en hann var þar til í síðustu viku skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu. Þar hafði hann starfað frá 1998, en áður var hann deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu 1991-1998. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skátar gáfu blóð

UM 30 félagar í Hjálparsveit skáta í Reykjavík brugðu sér upp á bekkina í Blóðbanka Íslands í gær og létu tappa af sér blóði. Með blóðsöfnuninni vildu þeir heiðra látna félaga í Blóðgjafarsveit skáta í Reykjavík sem stofnuð var árið 1935. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 219 orð

Skotið á ratsjárstöðvar í Suður-Írak

BRESKAR og bandarískar herflugvélar vörpuðu í gær sprengjum á tvær ratsjárstöðvar í Suður-Írak en þetta er í fjórða skipti á síðustu fimm dögum sem staðið hefur verið fyrir slíkum aðgerðum á flugbannssvæðinu í Írak. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Skólinn valkostur fyrir öll börn

ÍSAKSSKÓLI fagnar á þessu skólaári 75 ára afmæli sínu og í gær kynntu skólayfirvöld sjö máttarstólpa skólans 2002-2004, fyrirtæki sem styðja við bakið á starfsemi hans með fjárframlögum og öðrum hætti næstu árin. Meira
22. nóvember 2002 | Suðurnes | 54 orð

South River Band gengst fyrir söngkvöldi...

South River Band gengst fyrir söngkvöldi í kvöld, föstudag, í veitingahúsinu Vitanum í Sandgerði. Hljómsveitin leiðir sönginn og öllum textum verður varpað á sýningartjald þannig að auðvelt verður að fylgjast með og taka undir. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tilboðum í Perluna hafnað

PERLAN er enn til sölu en líklegur kaupandi er ekki í sjónmáli. Tvö formleg tilboð hafa borist í bygginguna, annað í sumar frá innlendum aðila upp á 600 milljónir og hitt í haust frá umboðsmanni erlendis frá upp á 300 milljónir. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Tónlistarskólinn á Akureyri efnir til tónleika...

Tónlistarskólinn á Akureyri efnir til tónleika á morgun, laugardaginn 23. nóvember í Laugarborg . Fram koma nemendur í grunnnámi kl.14. og nemendur í mið- og framhaldsnámi kl. 15.30. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Uppselt á krufninguna

ÁHORFENDUR gripu andann á lofti, tóku fyrir nefið en horfðu á sem dáleiddir í fyrrakvöld, er þýski prófessorinn Gunther von Hagens framkvæmdi fyrstu opinberu krufninguna í Bretlandi í 170 ár. Uppselt var á krufninguna, en alls voru áhorfendasætin um 500. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 151 orð

Útafakstur algengasta orsökin og sökin oftast ökumanna

ÚTAFAKSTUR og bílveltur voru langalgengustu orsakir umferðaróhappa á þjóðvegarkaflanum frá Hvalfjarðargöngum til Ólafsfjarðarvegar frá 1997 til 2000, samkvæmt rannsókn sem lögreglan á Blönduósi gerði í samstarfi við Félagsvísindastofnun HÍ. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 227 orð

Útflutningur Norðmanna ívið meiri

ÍSLENDINGAR fluttu í fyrra út vörur að verðmæti rúmlega þrír milljarðar króna til tíu ríkja Mið- og Austur-Evrópu, sem undirbúa aðild að Evrópusambandinu, en vöruútflutningur Norðmanna (ekki olía og gas) til þeirra landa nam sem svarar hátt í 64... Meira
22. nóvember 2002 | Suðurnes | 215 orð

Útgjöld fram úr áætlun

ÚTLIT er fyrir að útgjöld Gerðahrepps verði 44 milljónum krónum hærri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun og að til fjárfestinga verði varið 23 milljónum umfram áætlun. Tekjur aukast ekki að sama skapi. Meira
22. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 206 orð | 1 mynd

Viðurkenningar veittar

HROSSARÆKTASAMTÖK Eyfirðinga og Þingeyinga héldu nýlega fund á Hótel KEA á Akureyri. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Vill ekki hækka bílprófsaldur í 18 ár

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra er ekki hlynnt því að hækka bílprófsaldurinn í 18 ár í því skyni að auka umferðaröryggi. Kom þetta fram í ávarpi hennar á umferðarþingi í gær. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Vinnulotur geta staðið í fjórar vikur

HEIMILT er að gera samkomulag við starfsmenn sem vinna við Kárahnjúkavirkjun um að vinnulotur standi í allt að 28 daga en þá á starfsmaðurinn rétt á meira fríi en ella, eða a.m.k. vikufríi. Meira
22. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 1375 orð | 1 mynd

Vík milli vina

Öllum er ljóst að samband Evrópuþjóða og Bandaríkjastjórnar hefur oft verið betra. Davíð Logi Sigurðsson var á ferð um Bandaríkin og heyrði hvaða mat þarlendir embættismenn og álitsgjafar leggja á stöðuna. Meira
22. nóvember 2002 | Suðurnes | 407 orð | 2 myndir

Yfir 80% endurvinnsla úrgangs í stöðinni

ÁFORMAÐ er að nýta til raforkuframleiðslu orkuna sem myndast við brennslu sorps í nýrri brennslustöð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 170 orð | 5 myndir

Yfirlit

UMBREYTING NATO Leiðtogar aðildarríkja NATO samþykktu á fundi í Prag í gær að veita sjö nýjum ríkjum aðild. Um leið var samþykkt að stofna hraðlið, sem á meðal annars að beita gegn hryðjuverkum og einræðisherrum. Meira
22. nóvember 2002 | Suðurnes | 377 orð

Þjónustugjöld höfð lægri en á höfuðborgarsvæðinu

GJALDSKRÁ þjónustu hjá Reykjanesbæ er í mörgum tilvikum lægri en hjá stóru sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Ákveðið hefur verið að börn og unglingar innan 18 ára aldurs og ellilífeyrisþegar fái frítt í almenningsvagna frá og með áramótum. Meira
22. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 315 orð

Æskilegast að óbyggðanefnd héldi að sér höndum

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra ítrekaði á Alþingi í vikunni að hann teldi það óhjákvæmilegt að skjóta úrskurði óbyggðanefndar frá því í mars sl. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2002 | Leiðarar | 947 orð

Kröfur ESB

Þær upplýsingar, sem nú liggja fyrir um hugsanlega kröfugerð ESB á hendur EFTA-ríkjunum í væntanlegum viðræðum á milli aðila vegna stækkunar ESB, snúast um hugmyndir, sem fulltrúar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hafa kynnt fyrir svonefndum... Meira
22. nóvember 2002 | Staksteinar | 398 orð | 2 myndir

Maígabb

Fjallað er um dagsetningu stækkunar Evrópusambandsins til austurs í grein eftir Pawel Bartoszek á vefsíðunni deiglan.com og hún sögð valda vonbrigðum. Ekki sé nóg að henni sé frestað um fjóra mánuði heldur sé tímasetningin, 1. maí, hæpinn hátíðardagur fyrir þjóðir sem hafa nýlega brotið af sér hlekki kommúnismans. Meira

Menning

22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 258 orð | 2 myndir

.

... Halle Berry er komin í þriggja mánaða frí og ætlar að reyna að lappa upp á samband sitt við eiginmanninn, Eric Benet. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Aukatónleikar Nick Cave

Í KJÖLFAR mikils áhuga á tónleikum Nick Cave á Broadway 9. desember næstkomandi þar sem miðar á tónleikana seldust upp á innan við klukkutíma hafa tekist samningar um að Cave haldi aðra tónleika hér á landi þriðjudaginn 10. desember. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 452 orð | 2 myndir

Ekkert að sjá, einungis skynjað

MYNDLISTARMANNINUM Ólafi Elíassyni hefur verið boðið að sýna í stærsta rými Tate Modern-listasafnsins í London, túrbínusalnum. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Engan jazz!

EYJÓLFUR Kristjánsson hefur um árabil verið einn af ástsælustu dægurlagasöngvurum Frónbúans. Á dögunum ákvað Eyfi, eins og hann er jafnan kallaður, að halda upp á 20 ára farsælt starfsafmæli með almennilegum stórtónleikum í Borgarleikhúsinu. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 309 orð | 2 myndir

Fjölbreytt vetrarstarf hjá Kammersveitinni

VETRARSTARF Kammersveitar Reykjavíkur hefst að þessu sinni á tónleikum helguðum tónlist Jóns Ásgeirssonar. Tónleikarnir verða á Kjarvalsstöðum á þriðjudagskvöld kl. 20. Þekktustu verk Jóns eru perlur í formi sönglaga, t.d. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 111 orð | 2 myndir

Fjörugir Eistar

Fjórir eistneskir tónlistarmenn þeir Jaan Alavere, Mait Trink, Valmar Valjaots og Tarvo Nönm mynda saman hljómsveitina ATVN sem hélt tónleika í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri á föstudagskvöldið. Meira
22. nóvember 2002 | Tónlist | 427 orð

Forn en fersk framúrstefna

Cage: Amores (1943); Living Room Music (1940). Pétur Grétarsson: L'oops (1995). Snorri Sigfús Birgisson: Þrír þættir úr CAPUT-konsert nr. 2. Steef van Osterhout, Pétur Grétarsson og Eggert Pálsson slagverk, Snorri Sigfús Birgisson píanó, Eiríkur Örn Pálsson trompet. Laugardaginn 16. nóvember kl. 15:15. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 112 orð

Forsetinn opnar Víkingasýninguna

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er nú staddur í Minneapolis í Bandaríkjunum þar sem hann mun í kvöld flytja setningarávarp sýningarinanr Vikings: The North Atlantic Saga. Meira
22. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 294 orð | 1 mynd

Freistingarnar leynast alls staðar

SPENNUTRYLLIRINN Swimfan er sagður vera einskonar unglingaútgáfa af Fatal Attraction en Jesse Bradford úr Clockstoppers leikur menntaskólanema, sem verður fyrir hrottalegu áreiti, ofbeldi og einelti eftir "einnar nætur gaman" með nýju sætu... Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 439 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 278 orð | 1 mynd

Heldur söngnámskeið í Reykjavík

KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari efnir til söngnámskeiðs og "masterklassa" í Reykjavík dagana 2. til 14. desember. Þar verður ítölsk óperutónlist í öndvegi, enda Kristján einn kunnasti fagmaður okkar í þeirri kúnst. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 538 orð | 1 mynd

Horft niður Brjálstræti

Manic Street Preachers er efalaust ein af athyglisverðari rokksveitum sem tíundi áratugurinn ól. Arnar Eggert Thoroddsen horfði stuttlega um öxl með Nicky Wire, bassaleikara sveitarinnar. Meira
22. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 305 orð | 1 mynd

Kanna sögusagnir um dularfullan leyniklefa

SÍÐAN Harry Potter kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1997 í bókinni Harry Potter og viskusteinninn hafa vinsældir hans slegið öll met um allan heim. Fjórar bækur hafa komið út og nú er sú fimmta á leiðinni. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Laxness-sýning opnuð í Örebro

SÝNING um Halldór Laxness og störf hans var nýlega sett upp í héraðssafninu í Örebro. Það var Bókmenntasjóður ásamt fleirum sem lét setja upp sýninguna í tilefni þess að í apríl síðastliðnum hefði Halldór orðið 100 ára. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Leikið um töfra tónlistarinnar

LEIKFÉLAG Kópavogs frumsýnir leikritið Hljómsveitina í kvöld kl. 20.30 í Hjáleigunni, litla sviði Félagsheimilis Kópavogs. Hugmyndin er innblásin af sönnum atburðum úr Keflavík fyrir réttum hundrað árum. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 400 orð

Listaháskóli Íslands Opið hús verður í...

Listaháskóli Íslands Opið hús verður í hönnunardeildinni í dag. Í deildinni er boðið er uppá 90 eininga nám til BA-gráðu. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 49 orð

Listmunauppboð í Súlnasal

LSTMUNAUPPBOÐ Gallerís Foldar verður í Súlnasal Hótels Sögu á sunnudag kl. 19. Að venju verður boðinn upp fjöldi verka af ýmsum toga, þar á meðal mörg verk gömlu meistaranna. Uppboðsverkin eru til sýnis í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14-16, í dag kl. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 325 orð | 1 mynd

Megas syngur á ensku

SKÖMMU eftir að Fálkar, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, var frumsýnd kom út diskur með tónlistinni úr myndinni, samnefndur henni. Meira
22. nóvember 2002 | Tónlist | 431 orð

Mestmegnis Mozart

W. A. Mozart: Fiðlusónötur í F & B K46 & 454; Fantasía í d K397; Píanótríó í G K564. Beethoven: Tilbrigði um "Bei Männern..."; Píanótríóþáttur í Es Hess48. Tríó Reykjavíkur: Guðný Guðmundsdóttir, fiðla, Gunnar Kvaran, selló, Peter Máté, píanó. Sunnudaginn 17. nóvember kl. 20. Meira
22. nóvember 2002 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Napólískar alþýðudillur

Útgáfutónleikar. Halla Margrét Árnadóttir og Napólísveitin (Tatu Kantoma harmónika, Kristinn H. Árnason gítar, Erik Qvick slagverk, Jón Skuggi kontrabassi og Magnús R. Einarsson mandólín). Barnakór Skálholtskirkju u. stj. Hilmars Arnar Agnarssonar og kirkjukór Selfosskirkju u. stj. Glúms Gylfasonar. Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 20. Meira
22. nóvember 2002 | Tónlist | 409 orð

Nikulás bæði góður og skemmtilegur

Dómkórinn, Skólakór Kársness, Garðar Thor Cortes og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands fluttu kantötuna Saint Nicholas fyrir tenór, kór, barnakór, strengi og slagverk; Þórunn Björnsdóttir stjórnaði barnakórnum, en stjórnandi á tónleikunum var Marteinn H. Friðriksson. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Ný Nýdönsk!

JÁ, hverjir geta nú ekki sungið með í einu eða tveimur lögum með gæðasveitinni Nýdönsk ("Hjálpaðu mér upp" t.d.?). Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Óðalsrokk

Kanada/Bretland 2002. Myndform VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Sidney J. Furie. Aðalhlutverk Alicia Silverstone, Peter O'Toole, Joan Plowright. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Ólavur þungi

FÆREYSKA þungarokkssveitin Týr átti hið vinsæla lag "Ormurin langi" fyrr á þessu ári. Hingað komu þeir til spilamennsku í vor og kynntu þá fyrstu plötu sína, How Far to Asgaard , sem naut, eins og lagið góða, þónokkurra vinsælda. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Perlusulta!

PEARL Jam er mætt á nýjan leik með plötu, sem kallast Riot Act og er sjöunda hljóðversplata sveitarinnar. Áður hafa komið út Ten ('91), Vs ('93), Vitalogy ('94), No Code ('96), Yield ('98) og Binaural ('00). Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 1165 orð | 1 mynd

"Vel á minnst, þá langar mig að kvænast henni"

Heima og heiman er nýútgefin endurminningabók Erlendar Guðmundssonar frá Mörk sem fluttist gegn vilja sínum vestur um haf fyrir rúmri öld. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við dótturson skáldsins, Jón Marvin Jónsson, um sögu Erlendar og söguna að baki útgáfu hennar nú, sextíu árum eftir að Erlendur lauk við hana. Meira
22. nóvember 2002 | Leiklist | 429 orð

Reykjanesbæjarrevían

Höfundur: Ómar Jóhannsson, leikstjóri: Helga Braga Jónsdóttir,tónlistarstjóri: Baldur Þórir Guðmundsson, danshöfundur: Josie Zareen. Frumleikhúsinu 10. nóvember 2002. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Sá kynþokkafyllsti í heilsuátaki

ÞÓTT keppnistímabilinu í knattspyrnu sé svo að segja nýlokið eru hin metnaðarfyllri lið þegar farin að huga að næsta tímabili. Hið stjörnum prýdda Ungmennafélag Ragnan Reykjavík, sem m.a. Meira
22. nóvember 2002 | Tónlist | 662 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og béin tvö

Einleikari á fiðlu var Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri Guðmundur Óli Gunnarsson. Á efnisskránni var: Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms og Sinfónía nr. 3 í Es-dúr, "Eroica", eftir Ludwig van Beethoven. Aðrir tónleikar hljómsveitarinnar á sínu tíunda starfsári. Sunnudaginn 17. nóvember kl. 16. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 166 orð

SÍM fagnar 20 ára afmæli

SAMBAND íslenskra myndlistarmanna fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir og verður móttaka í SÍM-húsinu í Hafnarstræti 16 í dag, föstudag, kl. 16. Meira
22. nóvember 2002 | Tónlist | 589 orð | 1 mynd

Sísí rokkar á útopnu

Adams: Short Ride in a Fast Machine. Glass: Fiðlukonsert. Tónlist Sálarinnar hans Jóns míns í útsetn. Þorvalds Bj. Þorvaldssonar. Una Sveinbjarnardóttir fiðla, Sálin hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Bernharðs Wilkinson. Fimmtudaginn 21. nóvember kl. 19:30. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Skyggnast á bak við tjöldin í leikhúsinu

NÚ er hafið í Borgarleikhúsinu fræðslustarf meðal grunnskólabarna, undir yfirskriftinni Heimsókn í leikhúsið. Þetta er áttunda árið í röð sem Leikfélag Reykjavíkur stendur fyrir slíkri fræðslustarfsemi. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 546 orð | 1 mynd

Skýjaborg eða milljónaborg?

BORG nefnist sýning Ingu Svölu Þórsdóttur sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi kl. 18 í dag. Þar leggur Inga Svala fram tillögu að milljón manna borgarskipulagi fyrir Íslendinga í Borgarfirði og á norðanverðu Snæfellsnesi. Meira
22. nóvember 2002 | Kvikmyndir | 329 orð | 1 mynd

Snúin gamanmál

KVIKMYNDAIÐNAÐURINN hefur jafnan sótt viðfangsefni í verk höfuðskáldanna og sú er raunin með rómantísku gamanmyndinni The Importance of Being Earnest sem byggð er á samnefndu leikriti eftir Oscar Wilde. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Sólin gægist!

BUBBI Morthens er búinn að endurheimta toppsæti Tónlistans! Írsku ofurrokkararnir í U2 stálu sætinu af kónginum í síðustu viku en sem fyrr sýnir Bubbi að hann er ekkert lamb að leika við og tryggir sér fyrsta sætið á nýjan leik. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 71 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Tveimur sýningum lýkur á sunnudag í Hafnarborg: Í Sverrissal er sýning Handverks og hönnunar, Spor, og Norræni skartgripaþríæringurinn í Aðalsal. Hafnarborg er opin alla daga, nema þriðjudag, frá kl. 11-17. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 516 orð | 1 mynd

Söngur náttúrubarnanna

Vinnan við nýja plötu Bjarna Arasonar var öll hin ánægjulegasta, eins og Arnar Eggert Thoroddsen komst að. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Taktu lagið, Lóa

LEIKDEILD UMF Íslendings í Borgarfirði frumsýndi sl. föstudagskvöld Taktu lagið, Lóa eftir Jim Cartwright. Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 1994 og var sýnt yfir 100 sinnum við miklar vinsældir. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 294 orð | 2 myndir

Undan værðarvoð

Number One, fyrsti geisladiskur hljómsveitarinnar Smack sem hljómsveitin gefur sjálf út. Hljómsveitina skipa Þorsteinn G. Bjarnason sem syngur, Ingvar Valgeirsson gítarleikari, Jörgen Jörgensen bassaleikari og Gísli Elíasson trommuleikari. Þorsteinn semur öll lög og alla texta, tvö laganna þó með öðrum. Jón Ólafsson tók megnið af plötunni upp í hljóðveri sínu, en eitthvað var tekið upp í Stúdíói September undir stjórn Hafþórs Guðmundssonar. Meira
22. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Utan úr geimnum

Bandaríkin, 2002. Skífan VHS. 95 mín. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Gary Fleder. Aðalhlutverk: Gary Sinise, Madeleine Stowe, Vincent D'Onfiro. Meira
22. nóvember 2002 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Waris Dirie áritar bók sína

SÓMALSKA fyrirsætan og baráttukonan Waris Dirie kemur til Íslands um helgina en ný bók hennar, Eyðimerkurdögun, er nýkomin út hjá JPV útgáfu. Meira

Umræðan

22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Af ólympískum hnefaleikum

"Sjaldan eða aldrei hefur kjaftshöggum verið útdeilt jafn ótæpilega um allan bæ." Meira
22. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 464 orð

Allra meina bót ÉG vil taka...

Allra meina bót ÉG vil taka undir nýleg skrif í Velvakanda um SDS-smyrslið. Ég hef verið ófær í mjaðmalið vinstra megin og hef af þeim sökum átt erfitt með gang svona annars slagið. Meira
22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Enn um Tónlistarhús og óperu

"Ekki er ástæða til að örvænta um samstarf við Sinfóníuhljómsveit Íslands við notkun tónleikasalarins." Meira
22. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 777 orð | 1 mynd

Fagmannleg vinnubrögð Engilsins Einars

POPPARINN Einar Ágúst, fyrrum meðlimur hljómsveitarinnar Skítamórals og núverandi söngvari Engla, er kynnir hins svokallaða "Pepsi-vinsældalista" á sjónvarpsstöðinni PoppTíví. Meira
22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Forvarnir lögreglunnar í Reykjavík í fíkniefnamálum

"Komið ábendingum á framfæri við lögreglu." Meira
22. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Getur Orkuveita Reykjavíkur bjargað Þjórsárverum?

LANDSVIRKJUN virðist ætla að halda til streitu þeirri áætlun sinni um miðlun og veitu vatns frá Þjórsárverum yfir í Sultartangalón. Framkvæmdin mun skerða friðlandið í Þjórsárverum og rýra náttúruverndargildi svæðisins verulega. Meira
22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 816 orð | 4 myndir

Kynlíf - kynsjúkdómar - af hverju endilega ég?

"Það ferlega við kynsjúkdóma er að þeir geta legið lengi í dvala áður en einkenni og afleiðingar koma í ljós." Meira
22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Nú blöskrar gömlum blaðamanni

"En hvað hefur blaðamannastéttin um allan þennan málatilbúnað að segja og þessa skerðingu á málfrelsi stjórnmálamanna, sem dómurinn óneitanlega felur í sér?" Meira
22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Ný raforkulög - aukið frelsi

"Tilskipunin felur m.a. í sér frjálsræði og samkeppni í viðskiptum með raforku." Meira
22. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 133 orð

Ótrúlegar móttökur

VIÐ hjónin keyptum okkur fyrir ári eina nótt á Hótel Sögu, svokallaða "Rómantíska sögu". Um kl. 5-6 um nóttina urðum við fyrir ónæði vegna framkvæmda á hótelinu. Meira
22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Rannsóknaboranir í nágrenni Leirhnjúks

"Full ástæða er til að óttast ásælni Landsvirkjunar í svæði nær og undir Leirhnjúki ..." Meira
22. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 544 orð

Vorvindar munu blása

Á LANDSRÁÐSFUNDI Frjálslynda flokksins hinn 9. nóvember sl. var líf og fjör. Það ríkir mikill einhugur hjá frjálslyndum, þess vegna er svo gaman að starfa með flokknum. Meira
22. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Snædís Tara Brynjólfsdóttir,...

Þessar duglegu stúlkur, Snædís Tara Brynjólfsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir og Hanna Ragnarsdóttir, héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 9.291... Meira
22. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr.

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu kr. 5.060 til styrktar Umhyggju. Þær heita María Haraldsdóttir, Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir og Auður Edda... Meira
22. nóvember 2002 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Þjónusta við fatlaða á Vesturlandi er arðbær þjónusta

"Öll þjónusta svæðisskrifstofunnar skilar auknum lífsgæðum." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

ARNGRÍMUR GUÐJÓNSSON

Arngrímur Guðjónsson fæddist í Hafnarfirði 30. júlí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Arngrímsson, f. 13. október 1894, d. 7. nóvember 1972, og Elín Sigurðardóttir, f. 15. ágúst 1893, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1940 orð | 1 mynd

BORGÞÓR H. JÓNSSON

Borgþór Hafsteinn Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. apríl 1924. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Bjarnadóttir húsmóðir, f. 3.9. 1983, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1950 orð | 1 mynd

JÓNAS E. NORDQUIST

Jónas Eiríkur Nordquist fæddist 11. ágúst 1925 í Bolungarvík. Hann lést á Kanaríeyjum hinn 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Nordquist sjómaður á Ísafirði og Ása Sigríður Vigfúsdóttir. Systkini Jónasar eru: Jón, f. 20. jan 1920,... Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 254 orð | 1 mynd

JÓN SIGURÐSSON

Jón Sigurðsson fæddist á Akureyri 26. ágúst 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 6. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 13. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1785 orð | 1 mynd

JÓN ÆGIR JÓNSSON

Jón Ægir Jónsson fæddist á Akranesi 11. júlí 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Jón Sigurðsson Jónsson, f. 20. janúar 1925, og Guðrún Karítas Albertsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

KÁRI S. JOHANSEN

Kári S. Johansen fæddist í Þrándheimi 10. maí 1912. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. nóvember síðastliðinn. Móðir hans var María Árnadóttir ættuð úr Eyjafirði og faðir has var Johan Johansen múrarameistari í Þrándheimi. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

LAUFEY VALDEMARSDÓTTIR SNÆVARR

Laufey Guðrún Valdemarsdóttir Snævarr fæddist á Húsavík 31. október 1911. Hún lést á dvalarheimilinu við Dalbraut 9. nóvember síðastliðinn og var útför hennar frá Áskirkju 18. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTMUNDSDÓTTIR

Guðrún Kristbjörg Sigríður Kristmundsdóttir fæddist 27. jan. 1923. Hún lést á Landspítalanum 14. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristmundur Jónsson sjómaður frá Bíldudal og Ágústína Guðríður Ólafsdóttir, f. í Stapadal í Arnarfirði 1. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2002 | Minningargreinar | 2162 orð | 1 mynd

SVAVA LÁRUSDÓTTIR

Svava Lárusdóttir fæddist á Efra-Vaðli á Barðaströnd hinn 15. ágúst 1911. Hún lést í Seljahlíð í Hjallaseli 55 í Reykjavík 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lárus Mikael Stefánsson bóndi á Efra-Vaðli, f. 22.9. 1871, d. 13.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 327 orð

272 milljóna hagnaður af ökutækjatryggingum

HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar hf. nam 173 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 333 milljónir. Meira
22. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 644 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 96 112...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 96 112 4.577 512.959 Djúpkarfi 39 39 39 2.111 82.329 Gellur 600 580 589 132 77.800 Grálúða 180 180 180 367 66.060 Grásleppa 15 15 15 18 270 Gullkarfi 112 30 80 11.536 924.507 Hlýri 165 112 150 782 117. Meira
22. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 285 orð

Bréf Baugs í BFG og HoF hafa hækkað um 1,5 milljarða

BAUGUR-ID hefur hagnast um einn og hálfan milljarð króna á fjárfestingum í bresku félögunum Big Food Group (BFG) og House of Fraser (HoF) á undanförnum vikum, miðað við lokagengi í gær. Meira
22. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 322 orð

OECD spáir 1,7% hagvexti hér 2003

EFNAHAGS- og framfarastofnunin, OECD, spáir 1,7% hagvexti á næsta ári hér á landi og 3,7% hagvexti árið 2004. Stofnunin spáir því hins vegar að hér verði enginn hagvöxtur í ár. Meira
22. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Raftækjaverslunin Expert opnuð á morgun

RAFTÆKJAVERSLUNIN Expert verður opnuð í Skútuvogi 2 í Reykjavík á morgun. Einar Long, framkvæmdastjóri verslunarinnar, segir að hjá Expert verði áhersla lögð á að veita góða þjónustu í þægilegu umhverfi. Meira
22. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 1 mynd

Sjöfn selur 45% í Hörpu Sjöfn

HARPA Sjöfn er nú að fullu í eigu Eignarhaldsfélags Hörpu hf., eftir kaup þess á 45% hlut Sjafnar hf. í fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2002 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 23. nóvember, verður áttræður Sveinbjörn Guðmundsson, Heiðarbrún, Stokkseyri. Hann og eiginkona hans, Ingibjörg Sigurgrímsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. Meira
22. nóvember 2002 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Björn og Stefán bestir í tvímenningi á Akureyri Nú er aðaltvímenningi Bridsfélags Akureyrar, Akureyrartvímenningnum, lokið. Akureyrarmeistarar urðu þeir Björn Þorláksson og Stefán Stefánsson. Lokastaða efstu manna varð þessi: Björn Þorlákss. Meira
22. nóvember 2002 | Fastir þættir | 302 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

OFT er spurt í upphafi bridsþrauta: Hvernig á að spila gegn bestu vörn? Þeir menn eru til sem telja þetta ranga áherslu. Rétt væri að orða spurninguna svo: Hvernig á að spila gegn venjulegri vörn? Norður gefur; allir á hættu. Meira
22. nóvember 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP .

GULLBRÚÐKAUP . Í dag, föstudaginn 22. nóvember, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Soffía Jóhannsdóttir og Jón G. Hjálmarsson . Þau halda upp á daginn í faðmi... Meira
22. nóvember 2002 | Dagbók | 294 orð | 1 mynd

Hátíðarsamkoma Aðventkirkjunnar

Fyrir nákvæmlega 80 árum hóf O.J. Olsen að prédika aðventboðskapinn í Vestmannaeyjum. Í kjölfar þess hófst mikil vakning meðal bæjarbúa og 60 fullorðnir einstaklingar tóku á móti aðventboðskapnum á árunum 1922-24 og söfnuður var stofnaður. Meira
22. nóvember 2002 | Dagbók | 829 orð

(Jóh. 9, 39.)

Í dag er föstudagur 22. nóvember, 326. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Jesús sagði: Til dóms er ég kominn í þennan heim, svo að blindir sjái og hinir sjáandi verði blindir. Meira
22. nóvember 2002 | Fastir þættir | 138 orð | 3 myndir

Jólaannir - jólafriðsæld

Greinar sem birst hafa á árinu nr dags titill höfundur 467 11.4. Snemmvaxnar gulrætur, forspíruð fræ Hermann Lundholm 468 20.4. Íris boðberi vorsins Sigríður Hjartar 469 4.5. Snæklukka - Leucojum vernum Sigríður Hjartar 470 11.5. Meira
22. nóvember 2002 | Dagbók | 197 orð

Laugarneskirkja.

Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11-12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla. Meira
22. nóvember 2002 | Viðhorf | 837 orð

Ótti við útlendinga

Þegar allt kemur til alls er í raun jafn fáránlegt að amast við því að Raúl Gonzalez flytji frá Mexíkó til Íslands og að leyfa ekki Hálfdani Ingvasyni að ferðast frá Kópaskeri til Ísafjarðar. Meira
22. nóvember 2002 | Dagbók | 60 orð

Sjá, gröfin hefur látið laust til...

Sjá, gröfin hefur látið laust til lífsins aftur herfang sitt, og grátur snýst í gleðiraust. Ó, Guð, ég prísa nafnið þitt. Nú yfir lífs og liðnum mér skal ljóma sæl og eilíf von. Þú vekur mig, þess vís ég er, fyrst vaktir upp af gröf þinn son. Meira
22. nóvember 2002 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 Rc6 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6 8. Bb5 dxe5 9. Rxe5 Bd7 10. Bxc6 Bxc6 11. Rxc6 bxc6 12. O-O e6 13. Be3 Be7 14. Rd2 O-O 15. Hc1 Dd5 16. b3 Hfd8 17. De2 Db5 18. Df3 Rd5 19. Hc4 a5 20. a4 Db7 21. g3 Bb4 22. Meira
22. nóvember 2002 | Fastir þættir | 463 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur verið að velta því fyrir sér hvernig þeim hafi orðið við, farþegum sem fóru í gær á vegum íslenzkrar ferðaskrifstofu til Prag, þegar þeir komust að því að þar stæði yfir leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2002 | Íþróttir | 148 orð

Björgvin náði sér ekki á strik

BJÖRGVIN Þorsteinsson, kylfingur úr GV, lék ekki vel á fyrsta degi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröð eldri kylfinga á Penina-vellinum í Portúgal í gær, lauk leik á níu höggum yfir pari. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Gísli ætlar að bæta sig á HM

GÍSLI Kristjánsson, lyftingamaður úr Ármanni, verður meðal keppenda á Heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem nú stendur yfir í Varsjá í Póllandi. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

* GUÐFINNUR Kristmannsson og lærisveinar hans...

* GUÐFINNUR Kristmannsson og lærisveinar hans í sænska liðinu Wasaiterna töpuðu í fyrrakvöld fyrir Drott , 32:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðfinnur , sem bæði þjálfar liðið og leikur með því, skoraði 1 mark í leiknum. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 561 orð | 1 mynd

Haukar ætla sér alla leið

KEPPNI í Kjörísbikarkeppni karla í körfuknattleik lýkur um helgina og er þetta í sjötta sinn sem fyrirtækjabikarkeppni KKÍ fer fram. Að þessu sinni fer keppni hinna "fjögurra fræknu" liða fram á heimavelli Keflvíkinga í Reykjanesbæ. Í kvöld mætast Grindavík og Haukar í fyrri undanúrslitaleiknum kl. 18.30 og tveimur tímum síðar leika Keflvíkingar gegn KR. Sigurliðin úr þessum leikjum leika til úrslita á morgun kl. 16.30 á sama stað og undanúrslitaleikirnir fara fram. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþróttamenn styrktir

ÍSÍ gerði í gær styrktarsamninga við fimm ungmenni til þess að auðvelda þeim æfingar og keppni með þátttöku á Ólympíuleikunum í framtíðinni í huga. Styrkurinn nemur um 1,7 millj. króna sem skiptist jafnt milli þeirra. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 140 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.deild kvenna, fimmtudaginn 21. nóvember 2002. Haukar - KR 66:54 Gangur leiksins: 13:11, 29:25, 44:41, 66:54. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 50 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikar karla, undanúrslit: Keflavík: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Kjörísbikar karla, undanúrslit: Keflavík: Haukar - Grindavík 18.30 Keflavík: Keflavík - KR 20.30 Kjörísbikar kvenna: Ísafjörður: ÍS - KFÍ 20 1. deild karla: Sandgerði: Reynir - Selfoss 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 539 orð

"Grindavík heillaði mig"

ÓLAFUR Gottskálksson knattspyrnumarkvörður hefur ákveðið að taka tilboði Grindvíkinga um þriggja ára samning og flytja heim á ný eftir að hafa búið og leikið á Bretlandseyjum í hálft sjötta ár. Ólafur hefur gengið frá starfslokasamningi við enska félagið Brentford, þar sem hann var samningsbundinn út þetta tímabil, og er væntanlegur til landsins ásamt fjölskyldu sinni strax eftir áramótin. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

* RÚNAR Alexandersson fimleikamaður tryggði sér...

* RÚNAR Alexandersson fimleikamaður tryggði sér í gær sæti í 16 manna úrslitum í æfingum á bogahesti og á tvíslá á heimsmeistaramótinu í fimleikum sem nú stendur yfir í Debrechen í Ungverjalandi . Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 4052 orð | 1 mynd

Strákar, standið þið ykkur!

Atli Eðvaldsson var sár eftir tapið í Tallinn. "Ég hugsa oft um það sem einn vina minna í Eyjum, Þorsteinn Hallgrímsson, sagði eitt sinn: "Atli, ef þú ert að svekkja sig á síðasta höggi þá slærðu aldrei næsta högg," sagði Atli m.a. við Sigmund Ó. Steinarsson í spjalli yfir kaffibolla á Grand Hotel í Tallinn. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 84 orð

Þjálfari Eista er ánægður

HOLLENDINGURINN Arno Pijpers, þjálfari Eistlands í knattspyrnu, segist vera mjög ánægður með sína menn og árangur þeirra á árinu, en Eistlendingar hafa leikið tíu leiki á árinu, unnið sex, gert tvö jafntefli og tapað tveimur. Meira
22. nóvember 2002 | Íþróttir | 318 orð

Þórsarar óhressir með HSÍ

Þórsarar spila heimaleik sinn á móti Stjörnunni í 1. deild karla í handknattleik á Ólafsfirði í kvöld þar sem íþróttahöllin á Akureyri er upptekin vegna sýningarhalds. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 472 orð | 3 myndir

Burt með sápuna og rakspírann

KARLMENN hafa til skamms tíma verið sjaldséðir viðskiptavinir á snyrtistofum og eru raunar ákaflega kærulausir varðandi húðvernd og hvers konar líkamssnyrtingu. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 313 orð | 3 myndir

Fingurnir koma upp um persónuleikann

LEYNDARDÓMAR persónuleikans eru ekki skráðir í stjörnurnar, eins og svo margir trúa, heldur í fingur sérhvers manns. Sú er að minnsta kosti niðurstaða rannsóknar, sem vísindamenn við háskólann í Liverpool hafa gert á þessu fyrirbæri. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 417 orð | 11 myndir

Handverk

Allt frá skartgripum upp í víkingaskip má skoða á vestnorrænu handverkssýningunni sem nú stendur yfir í Laugardalshöll. Grænlenskur hnífur var valinn hlutur sýningarinnar og á myndunum má sjá hluti eftir handverksfólk frá öllum tólf þátttökulöndunum. Steingerður Ólafsdóttir svipaðist um á sýningunni. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1074 orð | 1 mynd

Hugleiðing um handbók

Allt sem þú þarft að vita um þunglyndi er komið á prent á einum stað í samnefndri handbók. Valgerður Þ. Jónsdóttir gluggaði í hana með Þórunni Stefánsdóttur, sem í fyrra lagði eigin bók af mörkum til að kveða niður fordóma í garð þunglyndra. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 171 orð | 1 mynd

Óttast mikið mengunarslys

SPÁNVERJAR og Portúgalar reyna nú að koma í veg fyrir meiriháttar umhverfis-slys. En óttast er að olía úr skipi sem fórst undan norðvestur-strönd Spánar á þriðjudag berist á land. Gerist það er hætta á að fuglalíf og fiskimið verði fyrir miklu tjóni. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 2048 orð | 4 myndir

Pabbi smíðaði leikföngin

Eyvindur P. Eiríksson cand. mag. og rithöfundur kveðst hafa reynt að halda menningararfinum að sonum sínum, Eyjólfi og Erpi. Sveinn Guðjónsson heimsótti þá feðga, rifjaði upp með þeim minningar frá Danmörku og ræddi við þá um rapp, róttækni og listsköpun. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 147 orð | 1 mynd

Popp og sinfónía

SÁLIN hans Jóns míns er ein af vinsælustu hljómsveitunum á Íslandi í dag. Í gær spilaði hljómsveitin með sinfóníu-hljómsveit Íslands í Háskólabíói. Glæný lög voru leikin en þau samdi sveitin í ár. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 69 orð

Ríkið selur stóran hlut í Búnaðarbankanum

RÍKIÐ er búið að selja næstum helming Búnaðarbankans fyrir tæplega 12 milljarða króna. Það er hópur fyrirtækja og félaga sem kallar sig S-hópinn sem keypti 45,8% í bankanum. Núna á ríkið um 9% í Búnaðarbankanum. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 96 orð | 1 mynd

Snjóbolti í Tallinn

EINN skrautlegasti landsleikur Íslendinga í knattspyrnu til þessa fór fram í Tallinn í Eistlandi í fyrrakvöld. Aðstæður voru ekki góðar og um sjötíu hermenn reyndu að sópa burtu snjó sem hafði sest á völlinn. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 113 orð | 1 mynd

Tekjur aldraðra hækka

RÍKIÐ og Landssamband eldri borgara hafa gert samning um að tekjur ellilífeyris-þega hækki. Nemur hækkunin 8-14 þúsund krónum á mánuði. Tekjur allra sem fá trygginga-bætur, til dæmis öryrkja, hækka líka. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 405 orð

Vanlíðan, kvíði og sinnuleysi

Í FYRSTA kafla bókarinnar, sem hér fer á eftir, er fjallað um helstu einkenni þunglyndis. Algengasta form þunglyndis, oft kallað einpóla þunglyndi, einkennist af tilfinningum eins og vanlíðan, kvíða og sinnuleysi. Meira
22. nóvember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 226 orð | 1 mynd

Vinnukonur vinna sitt verk

ÞEGAR Mary Anderson kom til New York frá Alabama árið 1903 tók hún eftir því að bílstjórar voru sífellt að stöðva bifreiðar sínar og fara út úr þeim til að þurrka snjó af framrúðunum. Meira

Annað

22. nóvember 2002 | Prófkjör | 403 orð | 1 mynd

7. sætið

"Raddir minnar kynslóðar eru ekki margar á Alþingi en ég tel að ungt fólk í dag sé hæft til að axla mikla ábyrgð." Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 123 orð | 1 mynd

Ástu Möller í 4. sæti

ÁSTA Möller hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framsækna, skýra og vel rökstudda hugmyndafræði í íslenskum heilbrigðismálum frá því að hún tók sæti á Alþingi fyrir rúmum þremur árum. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Ástu Möller í 4. til 5. sætið

ÉG styð Ástu Möller í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 22. til 23. nóvember n.k. og hvet þig lesandi góður til þess að kjósa hana í 4. til 5. sæti. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Birgi Ármannsson í 6. sætið

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefur efnt til prófkjörs vegna komandi þingkosninga. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 155 orð | 1 mynd

Birgi á þing

ÉG kynntist Birgi Ármannssyni í menntaskóla en þrátt fyrir ungan aldur hafði hann þá þegar getið sér gott orð fyrir störf að félagsmálum. Í MR gegndi hann m.a. embættum forseta málfundafélagsins Framtíðarinnar og skólafélagsins. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 148 orð | 1 mynd

Birgi í 6. sæti

UM næstu helgi heldur Sjálfstæðisflokkurinn prófkjör sitt í Reykjavík. Fjölmargir nýliðar leita eftir sæti á listanum. Þeirra á meðal er Birgir Ármannsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Verzlunarráðs Íslands. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Birgi í 6. sætið

VIÐ Birgir Ármannsson vorum samferða í gegnum grunnskóla og menntaskóla og urðum á þeim árum góðir félagar og vinir og þar kynntist ég vel hversu vandaður og traustur maður Birgir er. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 181 orð | 1 mynd

Birgi í sjötta sætið

PRÓFKJÖR Samfylkingarinnar í Reykjavík sýnir að ekki er hægðarleikur að ná fram endurnýjun í þingliði í gegnum prófkjör. Samfylkingin neyðist til að bjóða upp á nákvæmlega sama fólk og í síðustu kosningum og er það ekki vænlegt til árangurs. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 171 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason í þriðja sætið

FRAMUNDAN er spennandi prófkjör hjá flokksfélögum mínum í Reykjavík þar sem frambjóðendur flokksins í komandi alþingiskosningum verða valdir. Ég efast ekki um að niðurstaðan verður farsæl fyrir flokkinn, enda í framboði einvalalið sjálfstæðismanna. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 128 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason til forystu

BJÖRN Bjarnason gefur kost á sér í prófkjöri sjálfstæðismanna og sækist eftir 3. sætinu. Björn er fjölhæfur stjórnmálamaður með dýrmæta þekkingu á mikilvægum málaflokkum. Sem menntamálaráðherra skilaði hann afar góðu starfi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 66 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason til forystu

BJÖRN Bjarnason, alþingismaður og borgarfulltrúi, býður sig nú fram í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem fram fer 22.-23. nóvember. Að mínu mati er Björn Bjarnason einfaldlega einn af okkar allra bestu mönnum. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 93 orð | 1 mynd

Björn í þriðja sæti!

BJÖRN Bjarnason er vandaður stjórnmálamaður. Hann er stefnufastur og tekur ígrundaðar ákvarðanir. Hugmyndafræði Björns er skýr og ávallt í forgrunni. Þess vegna treysti ég honum. Áhugasvið Björns sem stjórnmálamanns er vítt og hann fylgist vel með. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 99 orð | 1 mynd

Björn lætur verkin tala

ALLIR vita að Björn Bjarnason er mikill leiðtogi, hefur einstaka reynslu, er fljótur að skilja hismið frá kjarnanum og lætur verk sín tala. Færri vita hversu vel Björn hefur reynst mér og öðrum nýliðum í Sjálfstæðisflokknum. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Bætum áfram hag aldraðra

"Allar þessar aðgerðir miða að því að bæta hag aldraðra og okkar allra í íslensku samfélagi." Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 137 orð | 1 mynd

Dóms- og kirkjumálaráðherra í þriðja sætið

Komið er á endasprettinn í prófkjörsbaráttu sjálfstæðismanna í Reykjavík en kosið verður í dag og á morgun, laugardag. Að venju er gott mannval í framboði Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 164 orð | 1 mynd

Formann SUS á þing!

HLUTVERK okkar sem tökum þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna nú um helgina er að stilla upp sigurstranglegum lista þannig að Sjálfstæðisflokkurinn geti haldið áfram að vinna að góðum málum sem stuðla að umbótum fyrir íslenskt þjóðfélag. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 179 orð | 1 mynd

Formann SUS á þing!

HLUTVERK okkar sem tökum þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna er að stilla upp sigurstranglegum lista þannig að Sjálfstæðisflokkurinn geti haldið áfram að vinna að góðum málum sem stuðla að umbótum fyrir íslenskt þjóðfélag. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 121 orð | 1 mynd

Formann SUS í áttunda sætið

INGVI Hrafn Óskarsson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, gefur kost á sér í komandi prófkjöri sjálfstæðismanna sem fer fram næstu helgi. Sækist hann þar eftir áttunda sæti og hvet ég sjálfstæðismenn til að veita honum brautargengi í prófkjörinu. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Framfarir, frelsi og fjölbreytileiki - Stefaníu á þing

STEFANÍA Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur, sem gefur kost á sér í 6. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 106 orð | 1 mynd

Frábærar konur!

ALLIR kvenframbjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík héldu framsöguerindi á fjölmennum fundi sem Hvöt bauð til þriðjudaginn 5. nóvember sl. Þarna voru bæði konur með reynslu af setu á Alþingi svo og nýir kvenframbjóðendur. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 162 orð | 1 mynd

Guðmund í 5. sætið - stétt með stétt!

GUÐMUNDUR Hallvarðsson hóf ungur afskipti af félagsmálum sem beindust aðallega að málefnum sjómanna. Honum rann blóðið til skyldunnar því 14 ára gamall hóf hann sinn sjómennskuferil sem vikadrengur á fraktskipi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 118 orð | 1 mynd

Guðmund í fimmta sætið!

SEM formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokks um nokkurra ára skeið vann Guðmundur Hallvarðsson ötullega í verkalýðsarmi flokksins. Guðmundur var þá og er góður málsvari þeirra gilda að Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur allra stétta. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 144 orð | 1 mynd

Guðmundur er maður fólksins

MEÐ störfum sínum á Alþingi hefur Guðmundur Hallvarðsson barist ötullega fyrir málefnum hinna ýmsu hópa í þjóðfélaginu. Guðmundur hefur verið á þingi síðan 1991 og gegnir nú m.a. formennsku í samgöngunefnd. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 142 orð | 1 mynd

Guðrúnu Ingu á þing

KONUR hafa lengi verið í minnihluta í framvarðarsveit Sjálfstæðisflokksins. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 120 orð | 1 mynd

Guðrúnu Ingu í 9. sæti

PRÓFKJÖR sjálfstæðismanna í Reykjavík fer fram 22.-23. nóvember næstkomandi. Meðal frambjóðenda er Guðrún Inga Ingólfsdóttir, 30 ára hagfræðingur. Hennar helstu áherslumál eru afnám tolla, einföldun skattkerfisins og lækkuð greiðslubyrði námslána. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 167 orð | 1 mynd

Guðrúnu Ingu í 9. sætið

FYRIR nokkrum árum buðu nokkrar ungar konur í Sjálfstæðisflokknum mér í kvöldkaffi í risíbúð vestur í bæ. Við spjölluðum fram eftir öllu um heima og geima í íslenskri pólitík. Mér leist alveg rosalega vel á þær. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 139 orð | 1 mynd

Guðrúnu Ingu í 9. sætið og útrýmum tvísköttun

ÞAÐ vakti fögnuð minn og vina minna innan Sjálfstæðisflokksins að einn frambjóðenda í prófkjöri flokksins setur útrýmingu ósanngjarnrar skattheimtu á oddinn í baráttu sinni. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 393 orð | 1 mynd

Hornsteinn þjóðfélagsins

"Alvarlegast er að í kerfinu eru innbyggðir hvatar til að slíta hjónabandi eða sambúð." Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 327 orð | 1 mynd

Hvenær á að borga námslánin?

"Endurgreiðslurnar hefjist tveimur árum eftir að námi lýkur en nái ekki fullum þunga fyrr en fimm árum síðar." Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 150 orð | 1 mynd

Katrín Fjeldsted sækist nú eftir 4. sæti

KATRÍN býr yfir mikilli reynslu sem borgarfulltrúi og alþingismaður, en víðtækust er þó reynsla hennar sem starfandi heilsugæslulæknir. Slíkt er ómetanlegt þegar að umræðu og ákvarðanatöku um heilbrigðismál kemur. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 130 orð | 1 mynd

Katrín fjórða!

PRÓFKJÖR okkar sjálfstæðismanna er framundan. Hver og einn okkar ágætu frambjóðenda hefur augastað á sínu óskasæti á listanum og hún Katrín Fjeldsted stefnir ótrauð á fjórða sætið. Katrín hefur dýrmæta reynslu í farteski sínu. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 140 orð | 1 mynd

Katrínu í 4. sætið

KATRÍN Fjeldsted læknir er fjölgáfuð og hæfileikarík kona með ríka starfs- og lífsreynslu að baki. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 92 orð | 1 mynd

Kjósið Stefaníu Óskarsdóttur í öruggt sæti

STEFANÍA Óskarsdóttir er glæsileg og vel menntuð kona. Hún varð fyrst íslenskra kvenna til að ljúka doktorsprófi í stjórnmálafræði. Stjórnmál hafa verið hennar áhugamál frá unga aldri. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 122 orð | 1 mynd

Kjósum Ástu Möller

ÉG hef þekkt Ástu Möller frá því við vorum í menntaskóla. Hún er mæt stúlka, dugleg, heiðarleg og ábyggileg í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur. Hefur þú velt því fyrir þér að þetta er hennar fyrsta kjörtímabil sem þingmanns? Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 168 orð | 1 mynd

Kjósum Birgi í 6. sæti

BIRGIR Ármannsson aðstoðarframkvæmdastjóri hefur boðið sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og þótt hann sé ungur að árum hafa margir beðið lengi eftir að hann gæfi kost á sér til þings. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 98 orð | 1 mynd

Kjósum Guðlaug Þór

VIÐ val á framboðslista í prófkjöri er mikilvægt að hafa í huga að í upphafi skyldi endinn skoða. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 90 orð | 1 mynd

Kjósum Guðmund Hallvarðsson

MEÐ Guðmundi Hallvarðssyni fer öflugur málsvari eldri borgara sem áræðinn heldur uppi glæsilegri framtíðarsýn Hrafnistuheimilanna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 159 orð | 1 mynd

Kjósum Guðrúnu Ingu og Soffíu

UNGT fólk á erindi á þing. Yngstu þingmenn þjóðarinnar standa á fertugu og því ljóst að þau mál sem helst brenna á ungu fólki eiga sér engan málsvara. Ungar konur eiga erindi á þing enda er hlutfall kvenna á þingi enn ekki viðunandi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 164 orð | 1 mynd

Kjósum Katrínu Fjeldsted

HEILBRIGÐIS- og tryggingamál eru útgjaldafrekustu málaflokkar ríkisins og taka til sín meira almannafé með hverju árinu sem líður. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 171 orð | 1 mynd

Konur í efstu sæti

FRAMUNDAN er prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík. Engin vafi er á að forystumennirnir Davíð Oddsson og Geir H. Haarde munu hreppa tvö efstu sætin. En að þeim frátöldum er málið ekki jafn auðvelt því að um marga góða einstaklinga er að ræða. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 170 orð | 1 mynd

Lára Margrét - ágætur fulltrúi á alþjóðavettvangi

SEM þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur Lára Margrét Ragnarsdóttir haft nokkra sérstöðu. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 168 orð | 1 mynd

Láru Margréti í 5. sæti.

ÉG vil hvetja þá sem taka þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík dagana 22. og 23. nóvember nk. að veita Láru Margréti brautargengi í 5. sætið. Lára Margrét hefur verið á þingi undanfarin þrjú kjörtímabil og staðið sig með miklum sóma. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 213 orð | 1 mynd

Lækkum tolla á matvælum og bætum kjör launafólks

TVEIR af ungu frambjóðendunum sem bjóða sig fram í komandi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, þau Guðrún Inga Ingólfsdóttir og Ingvi Hrafn Óskarsson hafa lagt mikla áherslu á það þarfa verkefni að lækka matvöruverð á Íslandi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 136 orð | 1 mynd

Lögum heilbrigðiskerfið - Katrín í 4. sætið

KATRÍN Fjeldsted, læknir og alþingismaður, sækist eftir fjórða sætinu í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík nk. helgi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 166 orð | 1 mynd

Nýja konu í níunda sæti

Í PRÓFKJÖRI Sjálfstæðisflokksins sem fram fer 22.-23. nóvember næstkomandi er glæsilegt úrval ungra frambjóðenda. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 128 orð | 1 mynd

Sigurð Kára í 7. sætið

SIGURÐUR Kári er drengur góður sem ekki hefur látið sitt eftir liggja í baráttunni fyrir hugsjónum Sjálfstæðisflokksins á margvíslegum vettvangi flokksstarfsins. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 149 orð | 1 mynd

Sigurð Kára í 7. sætið

BORGARBÚAR eiga að geta gengið um stræti og torg án þess að eiga á hættu að lenda í klónum á misindismönnum. Er til of mikils mælst að húseignir okkar og bílar séu örygg fyrir þjófum og skemmdarvörgum? Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 141 orð | 1 mynd

Sigurð Kára í 7. sætið

UNGT fólk vill ekki aðeins láta til sín taka úti í þjóðfélaginu. Það vill að samviska Sjálfstæðisflokksins nái inn á Alþingi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 138 orð | 1 mynd

Sigurð Kára í 7. sætið

LÆGRI skattar og meiri velferð, þannig eru áherslur Sigurðar Kára Kristjánssonar, fyrrum formanns SUS, sem nú býður sig fram í prófkjöri okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 118 orð | 1 mynd

Soffía fær mitt atkvæði

NÚ líður senn að prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þá gefst öllum flokksmönnum tækifæri til að hafa áhrif á hvernig framboðslistinn raðast upp og hverjir fá að berjast fyrir málefnum borgarbúa á þingi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 143 orð | 1 mynd

Soffíu Kristínu í 8. sætið

ÉG hvet alla sjálfstæðismenn til þess að leggja Soffíu Kristínu Þórðardóttur lið í prófkjörinu næstu helgi. Soffía er ung kona sem hefur bæði til að bera réttsýni og staðfestu, hún er heiðarleg og einlæg og hefur sannarlega bein í nefinu. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 132 orð | 1 mynd

Sólveigu í 3. sæti!

NÚ styttist í prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, en það verður haldið um næstu helgi. Sjálfstæðisflokkurinn á góða forystumenn og nauðsynlegt er að þeir skipi efstu sæti listans. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 102 orð | 1 mynd

Sólveigu í forystusæti

SÓLVEIG Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra, sem nú býður sig fram í þriðja sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur með verkum sínum allar götur frá því hún hóf stjórnmálaþátttöku verið ötul baráttukona fyrir jöfnun hlutdeildar... Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 113 orð | 1 mynd

Sólveigu Pétursdóttur í 3. sætið

SÓLVEIG Pétursdóttir hefur sem dóms- og kirkjumálaráðherra unnið ötullega að framfaramálum í þjóðfélaginu. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 156 orð | 1 mynd

Sólveigu Pétursdóttur í 3. sætið

UM helgina gefst sjálfstæðismönnum tækifæri til að velja fulltrúa sína á framboðslista flokksins í Reykjavík fyrir þingkosningar í vor. Formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sækjast einir eftir 1. og 2. sæti í prófkjörinu. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 132 orð | 1 mynd

Stefanía er verðugur fulltrúi

STEFANÍA Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur og varaþingmaður, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um næstu helgi. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 139 orð | 1 mynd

Stefaníu í 6. sætið

MIG langar að lýsa yfir stuðningi við Stefaníu Óskarsdóttur sem býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Stefanía hefur víðtæka reynslu á mörgum sviðum, en mig langar að vekja athygli á góðri þekkingu hennar á mennta- og fræðslumálum. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 158 orð | 1 mynd

Stefaníu í framvarðarsveitina

ÉG vil lýsa yfir stuðningi við Stefaníu Óskarsdóttur sem gefur kost á sér í prófkjörinu sem fram fer um næstu helgi. Oft er talað um að skortur sé á hæfileikafólki í stjórnmálum. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 115 orð | 1 mynd

Stétt með stétt

GUÐMUNDUR Hallvarðsson setur stefnuna á fimmta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer um helgina. Guðmundur hefur óneitanlega sérstöðu sem þingmaður. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 131 orð | 1 mynd

Styðjum afreksmanninn Björn

EINI ókosturinn við að búa í Hafnarfirði er að geta ekki tekið þátt í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík um helgina. Í því tæki ég glaður þátt til að styðja framboð Björns Bjarnasonar. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 168 orð | 1 mynd

Styðjum Ástu Möller til forystu

Við sem störfum á heilbrigðissviði vitum öll hve mikilvægt það er að velja til forystu einstaklinga sem hafa þekkingu og skilning á þeim störfum sem unnin eru á heilbrigðisstofnunum. Ásta Möller er einn þeirra. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 168 orð | 1 mynd

Styðjum Guðlaug í 6. sætið

ÞAÐ er ánægjuefni fyrir okkur sjálfstæðismenn í Reykjavík að einn allra öflugasti borgarfulltrúi okkar á síðustu árum, Guðlaugur Þór Þórðarson, hafi ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri fyrir alþingiskosningarnar. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 148 orð | 1 mynd

Styðjum Soffíu Kristínu

ÉG hvet alla sjálfstæðismenn til þess að kjósa Soffíu Kristínu Þórðardóttur í prófkjöri okkar næstu helgi. Ég hef starfað með Soffíu í mörg ár og veit að þar fer mikill foringi og dugnaðarmanneskja. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 102 orð | 1 mynd

Treystandi til góðra hluta

Sjálfstæðisflokkurinn er furðuskepnan í íslenskum stjórnmálum: þar rúmast í samlyndi andstaða við alþjóðahernað og gegn landinu, fúlar frjálshyggjuöfgar og e.k. félagsleg réttsýni. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 160 orð | 1 mynd

Tryggjum gott brautargengi Björns Bjarnasonar

BJÖRN Bjarnason hefur um árabil skipað forystusveit Sjálfstæðisflokksins. Mikil þekking og yfirsýn Björns Bjarnasonar á öllum málefnum er varða íslenskt þjóðlíf og ekki síst þeim málefnum er varða stöðu Íslands á alþjóðavettvangi er alkunn. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 151 orð | 1 mynd

Tryggjum Sólveigu glæsilega kosningu

FORYSTUHÆFNI Sólveigar Pétursdóttur og pólitískir hæfileikar hafa notið sín til fulls þau rúmu þrjú ár sem hún hefur gegnt embætti dóms- og kirkjumálaráðherra. Þessi áður látlausu ráðuneyti hafa vaknað til nýs og betra lífs eftir að Sólveig tók við. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 335 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi er mál allrar þjóðarinnar

"Allir sameinist um markmiðið að Íslendingar verði fyrirmynd annarra þjóða í umferðaröryggismálum." Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 83 orð | 1 mynd

Ungt fólk treystir Birni

UNGIR sjálfstæðismenn hafa löngum verið óhræddir við að gagnrýna Sjálfstæðisflokkinn og veita þingmönnum nauðsynlegt aðhald. Það segir meira en mörg orð um Björn Bjarnason að hann hefur staðist öll slík próf með stakri prýði. Meira
22. nóvember 2002 | Prófkjör | 152 orð | 1 mynd

Veljum Birgi

Í VIKULOK munu sjálfstæðismenn í Reykjavík velja fulltrúa sína á framboðslista flokksins til Alþingiskosninga á vori komanda. Mikilvægt er að vanda valið og velja saman vaska sveit dugmikilla manna. Kröftugan hóp fólks með mikla reynslu og þekkingu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.