Greinar þriðjudaginn 26. nóvember 2002

Forsíða

26. nóvember 2002 | Forsíða | 75 orð

Banatilræði við Turkmenbashi

FORSETI Túrkmenistan, Saparmurat Niyazov, slapp lifandi í gær er honum var sýnt banatilræði í höfuðborg landsins, Ashkhabad. Tilræðismennirnir skutu úr vélbyssum á bílalest forsetans þar sem hann var á leið til vinnu, að því er embættismenn greindu frá. Meira
26. nóvember 2002 | Forsíða | 85 orð | 1 mynd

Boðar enn afsögn sína

FRELSISFLOKKURINN í Austurríki, hinn umdeildi hægriflokkur Jörgs Haiders, beið mikinn ósigur í þingkosningunum í landinu á sunnudag og boðaði Haider af því tilefni í gær afsögn sína sem fylkisstjóri í Kärnten. Meira
26. nóvember 2002 | Forsíða | 87 orð

Háskalegar bólusetningar

ÞRJÁTÍU prósent bólusetninga í Kína eru háskalegar og hlutfallið er enn hærra sums staðar í dreifbýlinu og þær valda útbreiðslu sjúkdóma á borð við lifrarbólgu B og alnæmi, að því er Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna... Meira
26. nóvember 2002 | Forsíða | 46 orð | 1 mynd

Hraunstraumurinn stöðvast

GLÓANDI hraun var komið hættulega nærri lyftuhúsi í suðurhlíðum Etnu á Sikiley í gærmorgun. Hraunstraumurinn stöðvaðist í gær, en yfirvöld sögðu þó að enn væri hætta á ferðum. Meira
26. nóvember 2002 | Forsíða | 183 orð

Milljarður til að mæta rekstrarhalla LSH

Í BREYTINGARTILLÖGUM meirihluta fjárlaganefndar er gert ráð fyrir um 3,3 milljarða hækkun á gjaldalið frumvarps til fjáraukalaga. Þar af renna 1,9 milljarðar til heilbrigðismála og er langstærsti útgjaldaliðurinn 1. Meira
26. nóvember 2002 | Forsíða | 235 orð | 1 mynd

Neytendajól í bókum og hátíðarmatnum

JÓLASTEIKIN er þriðjungi ódýrari í ár en í fyrra, að sögn matvörukaupmanna. Telja sumir 30-40% ódýrara að kaupa í jólamatinn í ár. Meira
26. nóvember 2002 | Forsíða | 109 orð | 1 mynd

Þurfum að reyna nýjar aðferðir

Einar Oddur Kristjánsson, varaformaður fjárlaganefndar, segir að hann standi við það sem hann hafi margsinnis sagt að í heildina vanti ekki fé til heilbrigðismála á Íslandi, útgjöldin séu mikil, ekki síst miðað við hve ung þjóðin sé. Meira

Fréttir

26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð

153 milljóna aukafjárveiting vegna hjálpartækja

MEIRI hluti fjárlaganefndar gerir tillögu um 153 milljóna kr. aukafjárveitingu á fjáraukalögum fyrir yfirstandandi ár, til að mæta auknum útgjöldum sjúkratryggingadeildar Tryggingastofnunar vegna hjálpartækja. Framlag á fjárlögum var 998 millj. kr. Meira
26. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 385 orð | 1 mynd

168 minkar veiddir til merkingar

NÚ er lokið öðrum áfanga rannsóknar Náttúrustofu Vesturlands á minkastofninum á Snæfellsnesi. Í fyrra voru 84 minkar veiddir til merkingar og í ár veiddust jafn margir. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 194 orð

33 starfsmönnum Heklu sagt upp

YFIR 30 starfsmönnum Heklu verður sagt upp störfum í kjölfar endurskipulagningar á rekstri félagsins. Stefnt er að því að lækka rekstrarkostnað félagsins um 20% á næsta ári og selja eignir sem ekki tengjast beint rekstri þess. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 251 orð | 1 mynd

Allir verða að sæta rödd kjósenda

"ÞAÐ er rödd kjósenda sem talar og það verða allir að sæta henni," segir Katrín Fjeldsted alþingismaður. Hún hafnaði í 11. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún var í 9. sætinu í síðustu alþingiskosningum. Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 147 orð | 1 mynd

Alþjóðastofan opnuð

ALÞJÓÐASTOFAN á Akureyri hefur formlega verið opnuð. Hún hefur verið rekin af Akureyrarbæ síðan í byrjun þessa árs og er upplýsinga- og fræðslumiðstöð fyrir fólk af erlendum uppruna. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Athugasemd

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Benjamín Jósepssyni á Akranesi: "Á blaðsíðu 68 í Morgunblaðinu í dag, laugardag, er haft eftir Adolf Berndsen á Skagaströnd að upp hafi komið sögur í síðustu viku á Akranesi um... Meira
26. nóvember 2002 | Suðurnes | 39 orð

Áhyggjur af heilsugæslu

HREPPSNEFND Vatnsleysustrandarhrepps hefur lýst áhyggjum sínum vegna ástands heilsugæslu á Suðurnesjum eftir að heimilislæknar létu af störfum. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 311 orð

Álver skapar 750 ný störf fyrir austan

ALCOA hefur afhent Skipulagsstofnun skýrslu um mat á umhverfisáhrifum hugsanlegs álvers á Austurlandi og áhrifum þess á atvinnulíf og samfélag á svæðinu. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 238 orð | 1 mynd

Árangur ungu karlanna kom á óvart

ÁSTA Möller alþingismaður hafnaði í 9. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, en hún skipaði það sæti einnig í síðustu alþingiskosningum. Hún stefndi á 4. til 5. sætið. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 346 orð

Ásökunum um undirboð vísað á bug

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing: "Aalborg Portland Íslandi [APÍ] vísar á bug ásökunum bæjarráðs Akraness um óeðlilegt undirboð og að sement sé selt til Íslands undir kostnaðarverði. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 48 orð

Átök á Eyrarbakka

TIL ÁTAKA kom í húsi á Eyrarbakka um hálfsjöleytið í gærkvöldi og var maður með höfuðáverka fluttur á slysadeildina í Fossvogi. Að sögn lögreglunnar eru tildrög átakanna ekki ljós en einn maður er í haldi lögreglunnar vegna málsins. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 231 orð | 1 mynd

Besta hugsanlega byrjunin

"ÞETTA hlýtur að vera sögulegt. Ég man ekki eftir því, hvorki hjá Sjálfstæðisflokknum né öðrum flokkum, að slík endurnýjun hafi átt sér stað," segir Guðlagur Þór Þórðarson borgarfulltrúi sem hafnaði í 6. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Breskir slökkviliðsmenn enn í verkfall

SLÖKKVILIÐSMENN í Glasgow hlýða á Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, flytja yfirlýsingu í sjónvarpi þar sem hann hafnaði kröfu þeirra um allt að 40% launahækkun. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Buðu stolna osta til sölu á Lækjartorgi

UM helgina var lögreglunni í Reykjavík tilkynnt um 45 innbrot, sem flest voru í bifreiðar, 11 þjófnaði og 26 skemmdarverk. Talsvert var um áflog í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags og voru þrír fluttir á slysadeild vegna meiðsla. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 57 orð | 2 myndir

Dagblöð í skólum

NÝLEGA tóku krakkarnir í 7. bekk DÍS í Kársnesskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Að lokinni vinnuviku með dagblöð í skólanum komu þau í heimsókn á Morgunblaðið til að kynna sér nánar hvernig hlutirnir ganga fyrir sig þegar dagblað verður til. Meira
26. nóvember 2002 | Suðurnes | 154 orð

Dæmdur fyrir olíuþjófnað

HÁLFÞRÍTUGUR maður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að dæla dísilolíu á bifreið sína í heimildarleysi af tanki fiskvinnslu í Garði. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 561 orð

Eftirlitsmenn SÞ komnir til Bagdad

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hvatti í gær Íraka til að hlíta í einu og öllu ályktun öryggisráðsins um vopnaeftirlit og sýna samstarfsvilja í samskiptum við liðsmenn eftirlitsins. Meira
26. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 226 orð | 1 mynd

Eftirlitsmyndavélar í fjósum

EFTIRLITSMYNDAVÉLAR eru að ryðja sér til rúms í fjósum og þegar hafa nokkrir mjólkurframleiðendur í Suður-Þingeyjarsýslu komið sér upp slíku. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 496 orð

Ekkert styður að um rökstuddan grun sé að ræða

EKKERT hefur komið fram í rannsókn lögreglu og framburði Ástþórs Magnússonar, sem styður að grunur hans um að ráðist verði gegn íslenskri flugvél með flugráni eða sprengjutilræði, sé rökstuddur. Þetta segir Jón H.B. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð

Ekki sama hvort sjötta sætið er

VEGNA breytinga á kjördæmaskipan, er taka gildi í næstu kosningum, er hugsanlegt að niðurstaða frambjóðenda í prófkjörum segi ekki alla söguna um líkur þeirra á að ná kjöri. Meira
26. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 65 orð | 1 mynd

Endaði ofan í skurði

AÐFARANÓTT laugardags endaði þessi fólksbíll för sína á hvolfi ofan í skurði við Kaupvang á Egilsstöðum, eftir óvarlegan akstur nokkurra ungmenna sem hafa líklega verið á rúntinum. Ekki er vitað hvort áfengi var með í spilinu en engin slys urðu á fólki. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Festist í frystiklefa á Kópaskeri

"MÉR gekk illa að finna einhverja leið út úr þessu þar sem myrkrið verður alveg kolsvart, það sér ekki skimu," segir Ásgeir Kristjánsson, starfsmaður Fjallalambs á Kópaskeri, sem lokaðist inni í einum frystiklefa fyrirtækisins í rúmlega... Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimersjúklinga og...

Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimersjúklinga og heilabilaðra á Norðurlandi heldur fund í salnum á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöldið 26. nóvember, kl. 20. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fjölmenn listahátíð í Smáralind

MARGIR sóttu listahátíðina Láttu drauminn rætast sem haldin var í boði Ævintýraklúbbsins - félagsstarfs þroskaheftra og Clarins í Smáralind sl. laugardag. Þar tóku m.a. Blikandi stjörnur lög úr söngleikjum. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 163 orð

Flugleiðir afléttu viðbúnaðarástandi á sunnudag

FLUGLEIÐIR settu viðbúnaðaráætlun af stað eftir að fréttir bárust af bréfi Ástþórs Magnússonar, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Flugleiða. Meira
26. nóvember 2002 | Suðurnes | 48 orð

Foreldrafélögin í Reykjanesbæ (FFGÍR) og Skólaskrifstofan...

Foreldrafélögin í Reykjanesbæ (FFGÍR) og Skólaskrifstofan standa í dag fyrir málþingi fyrir foreldra undir yfirskriftinni Betri skóli - betra samfélag. Málþingið verður haldið í Heiðarskóla og hefst kl . 20. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 504 orð | 1 mynd

Formaður og varaformaður fengu afgerandi traustsyfirlýsingu

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hann sem formaður flokksins og Geir H. Haarde varaformaður hafi fengið afgerandi traustsyfirlýsingu í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. Davíð hlaut 6.031 atkvæði í fyrsta sætið og Geir H. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Fólki leyft að flytja aftur í hús sín

ALMANNAVARNANEFND Seyðisfjarðar aflétti í gær rúmlega tveggja sólarhringa hættuástandi sem ríkt hefur í bænum vegna skriðufalla úr Botnabrúnum, rétt ofan við bæinn. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fyrrum valdaræningi kjörinn forseti

FYRRVERANDI yfirmaður í hernum, Lucio Gutierrez, vann öruggan sigur í forsetakosningum sem fram fóru um helgina í Ecuador. Meira
26. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 154 orð | 1 mynd

Gengið undir glitrandi jólaljósum

BÖRN á öllum aldri fengu kannski ofurlitla glýju í augun yfir allri dýrðinni sem blasti við þeim á Laugaveginum síðastliðinn laugardag en þá voru jólaljósin þar tendruð. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 333 orð

Hafna hertum reglum um landvistarleyfi

SVISSNESKIR kjósendur höfnuðu því naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina að reglur varðandi landvistarleyfi útlendinga yrðu hertar verulega. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hafnar boði um fjórða sætið

KARL V. Matthíasson, þingmaður Samfylkingarinnar á Vestfjörðum, hefur hafnað tillögu uppstillingarnefndar í Norðvesturkjördæmi flokksins um að taka fjórða sæti listans fyrir þingkosningarnar. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hlýrra en oft á vorin

ÍBÚAR á suðvesturhorni landsins hafa lítið getað kvartað undan veðrinu undanfarna daga, nema auðvitað þeir sem leggja stund á vetraríþróttir. Úrkoma hefur verið tiltölulega lítil og hitastigið óvenjuhátt. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Hundar sniðnir að mannshuganum

Á ÞRÓUNARFERLINU frá úlfi til kjölturakka hafa hundar öðlast einstaka gáfu til að skynja fyrirætlanir manna. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hættuástandi aflétt á Seyðisfirði

"ÞAÐ er heldur að þorna þarna uppi og menn telja nú minni líkur á því að fá stóra skriðu hérna niður," sagði Tryggvi Harðarson, bæjarstjóri Seyðisfjarðar og fulltrúi í almannavarnanefnd, í gær. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 30 V iðskipti 13/14 Umræðan 30/31 E rlent 15/17 M inningar 32/35 H öfuðborgin 20 B réf 40 A kureyri 20/21 D agbók 42/43 S uðurnes 21 K vikmyndir 44 L andið 22 F ólk 46/49 N eytendur 23 B íó 46/49 L istir 24/25 L jósvakar 50 F... Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Íslensk fyndni lifir enn

LÉLEGUR brandari á kaffistofunni hjá ABX-auglýsingastofunni varð til þess að starfsmennirnir lögðust á eitt og bjuggu til "íslenska fyndni", sem hengd var upp á einn af veggjum stofunnar með myndskreytingum Ágústu Ragnarsdóttur, grafísks... Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

John Rawls látinn

JOHN Rawls, einn kunnasti og áhrifamesti heimspekingur tuttugustu aldar, lést á sunnudaginn, 81 árs að aldri. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Jólasteikin þriðjungi ódýrari í ár en í fyrra en rjúpan verður þó dýr

JÓLASTEIKIN er þriðjungi ódýrari í ár en í fyrra, að sögn matvörukaupmanna. Telja sumir 30-40% ódýrara að kaupa í jólamatinn um þessar mundir. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 162 orð

Kaffivél fyrir köttinn

GEGN notaðri kaffivél og andvirði 2.900 króna í lausnargjald tókst Cristinu Gonzalez í argentínska bænum Cosquin um helgina að leysa síamsköttinn sinn úr haldi "kattræningja". Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Kristján Pálsson ekki á lista uppstillingarnefndar

Uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í nýju Suðurkjördæmi fundaði um helgina þar sem lögð var fram tillaga um hverjir skipa fimm efstu sæti listans í næstu þingkosningum. Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Kverkatak fær góðar viðtökur

SAKAMÁLA- og draugaleikritið Kverkatak sem sýnt er á Dalvík um þessar mundir hefur hlotið góðar viðtökur og hefur verið uppselt á þær fimm sýningar sem verið hafa og um 400 manns séð verkið. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Leiðrétt

Farið rangt með nafn Í FRÉTT í sunnudagsblaðinu var farið rangt með nafn Gunnars Páls Pálssonar formanns Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Er hann beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Naut styrks til útgáfu RANGHERMT var í blaðinu sunnudaginn 17. Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Ljóðakvöld verður í Húsi skáldsins á...

Ljóðakvöld verður í Húsi skáldsins á Sigurhæðum í kvöld, miðvikudagkvöldið 27. nóvember, og hefst það kl. 20.30. Húsið verður opnað hálfri stundu fyrr og verður opið til kl. 22. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Lyfjaútgjöldin jukust um 530 milljónir króna

LYFJAÚTGJÖLD Tryggingastofnunar ríkisins námu 3.978.293.290 kr. á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Á sama tímabili í fyrra námu útgjöldin 3.446.632.904 kr. Jókst kostnaðurinn á þessu ári því um rúmlega 531 milljón kr. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Meistari Matta látinn

ROBERTO Sebastián Antonio Matta Echaurren, einn af virtustu listmálurum aldarinnar sem leið, lést í Tarquinia á Ítalíu á laugardag, 91 árs að aldri. Matta var af baskneskum ættum, fæddist í Chile árið 1911 og nam fyrst arkitektúr. Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 240 orð | 1 mynd

Metnaður verður lagður í að bjóða gott nám

FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á Akureyri, FSA, mun annast rekstur sjúkraflutningaskóla samkvæmt samningi sem Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Halldór Jónsson, forstjóri FSA, undirrituðu í gær. Meira
26. nóvember 2002 | Suðurnes | 145 orð | 1 mynd

Mikil aukning í starfi skólans

FJÖLBREYTTIR tónleikar voru haldnir í Grindavíkurkirkju á dögunum í tilefni af 30 ára afmæli Tónlistarskóla Grindavíkur. Fram komu bæði nemendur og kennarar. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 123 orð

Mjólkin hækkar

HEILDSÖLUVERÐ mjólkur og mjólkurafurða mun hækka um 3,36% að meðaltali frá áramótum. Það þýðir að með óbreyttu hlutfalli smásöluálagningar mun nýmjólk í eins lítra umbúðum hækka um þrjár krónur. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 748 orð

Nauðsynlegt að áfrýja dómnum

SIF Konráðsdóttir hæstaréttarlögmaður, sem gætt hefur hagsmuna fjölmargra brotaþola í réttarhöldum yfir kynferðisbrotamönnum, segir nauðsynlegt að ríkissaksóknari áfrýi dómi yfir 26 ára karlmanni sem dæmdur var í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot... Meira
26. nóvember 2002 | Suðurnes | 114 orð | 1 mynd

Nesfélagar vinna fern verðlaun

ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Nes mætti með stóran hóp keppenda í einstaklingskeppni Íslandsmótsins í boccia sem fram fór á Akranesi á dögunum. Unnu þeir til fernra verðlauna. Meira
26. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 117 orð | 1 mynd

Opnuðu veitingastað í skólanum

Í GRUNNSKÓLA Bolungarvíkur hafa 8 nemendur úr 9. og 10. bekk lagt stund á nám í matreiðslu sem valgrein á þessari haustönn. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 960 orð

Prófkjör að baki en listar víða ófrágengnir

PRÓFKJÖR Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var hið síðasta sem stjórnmálaflokkarnir standa fyrir vegna þingkosninganna í vor. Víða er eftir að stilla upp frambjóðendum og ganga formlega frá listum að prófkjörum loknum. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 235 orð | 1 mynd

"Afskaplega ánægður með minn hlut"

"ÉG ER afskaplega ánægður með minn hlut og með traust kjósenda á mér og vona að ég standi undir því," segir Pétur H. Blöndal alþingismaður sem lenti í 4. sæti í prófkjörinu. Hann segist einnig ánægður með nýliðun á listanum. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

"Eins og þetta væri prufa eða eitthvað"

"ÞETTA var mjög gaman og það voru margir sem hlustuðu á okkur syngja, en við vorum búin að æfa okkur vel fyrir framan myndavélar og okkur fannst bara eins og þetta væri prufa eða eitthvað," sagði Halldóra Baldvinsdóttir, níu ára söngkona, eftir... Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

"Hversdagshetjurnar okkar allra"

"Hverdagshetjurnar okkar allra," sagði Óli H. Þórðarson um þá sem á fimmtudag fengu viðurkenningu Umferðarráðs 2002, Umferðarljósið, fyrir starf sitt á sviði umferðaröryggismála. Viðurkenningin var veitt á 5. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 214 orð | 1 mynd

"Stóð af mér brimsjó og boðaföll"

GUÐMUNDUR Hallvarðsson lenti í 8. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir harða baráttu við Sigurð Kára Kristjánsson, sem hafnaði í 7. sæti. Guðmundur segist ánægður með niðurstöðuna. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 218 orð | 1 mynd

"Styð heilshugar mína menn"

"AUÐVITAÐ hef ég orðið fyrir vonbrigðum en svona er nú lífsins gangur og ég styð heilshugar mína menn," segir Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður sem hafnaði í 12. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um helgina. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 845 orð | 1 mynd

"Svart-blátt" líklegt stjórnarmynstur

Óvænt var hve stóran sigur austurríski íhaldsflokkurinn ÖVP vann í kosningunum á sunnudag og hefur hann því óskorað umboð til stjórnar- forystu, skrifar Auðunn Arnórsson. Frelsisflokkur Jörgs Haiders galt afhroð en er engu að síður sennilegt að hann haldi stjórnar- samstarfinu áfram. Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Ráðstefna um vistvæna ferðaþjónustu verður haldin...

Ráðstefna um vistvæna ferðaþjónustu verður haldin í Háskólanum á Akureyri í dag, miðvikudaginn 27. nóvember, frá kl. 13 til 18. Fjallað verður um vistvæna ferðaþjónustu og hvernig hún er í verki, sem og hvaða ávinning fyrirtæki hafa sem tileinka sér... Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Rán í 11-11 og Olís upplýst

TVEIR menn hafa játað á sig að hafa framið rán í verslun 11-11 við Skúlagötu í Reykjavík á föstudagskvöld. Mennirnir voru handteknir á sunnudag og viðurkenndu brot sitt í yfirheyrslu hjá lögreglu. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 44 orð

Rebbinn komst undan

REYKVÍSKIR lögreglumenn á eftirlitsferð í Grafarholti á sunnudagsmorgun urðu varir við ref sem var á vappi á byggingarsvæðinu. Hugðust þeir handsama refinn og hófu eftirför um hverfið. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 1315 orð | 2 myndir

Róttæk endurnýjun

Sjálfstæðisflokkurinn hélt prófkjör í Reykjavík um helgina. Steingrímur Sigurgeirsson veltir fyrir sér niðurstöðunum. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Rætt um að efla enn frekar samstarf þjóðþinganna

FORSETAR þjóðþinganna á Íslandi, í Grænlandi og Færeyjum funduðu í Reykjavík um helgina að frumkvæði Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, en á fundi þeirra var m.a. rætt um það hvernig bæta megi enn frekar samstarf þjóðþinga þessara landa. Meira
26. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 502 orð | 1 mynd

Samþykkt að hluta

SKIPULAGS- og bygginganefnd Reykjavíkur hefur samþykkt stærstan hluta skipulags Landssímareitsins svokallaða í Rimahverfi í Grafarvogi. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR ERLA SIGURBJÖRNSDÓTTIR

SIGRÍÐUR Erla Sigurbjörnsdóttir kennari lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 24. nóvember, 61 árs að aldri. Foreldrar Sigríðar Erlu voru Sigurbjörn Ásbjörnsson matsveinn og Margrét Guðjónsdóttir en Sigríður Erla var fædd í Reykjavík 22. Meira
26. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 123 orð

Síðustu höftin falla 2007

RÁÐHERRAR orkumála í Evrópusambandslöndunum fimmtán samþykktu formlega á fundi í Brussel í gær að innleiða algert frjálsræði á raforku- og gasveitumarkaði í öllu Evrópusambandinu fyrir mitt ár 2007. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 916 orð | 1 mynd

Skemmtileg og gefandi vinna

Ragnar Ómarsson er fæddur 5. júlí 1971 í Keflavík. Lærði á veitingahúsinu Glóðinni í Keflavík 1989-93 og útskrifaðist úr Hótel- og veitingaskóla Íslands 1994. Hefur starfað í Frakklandi, Bandaríkjunum og Noregi. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Skipaður forstjóri Byggðastofnunar

IÐNAÐARRÁÐHERRA hefur skipað Aðalstein Þorsteinsson í stöðu forstjóra Byggðastofnunar frá 1. janúar nk. Stjórn Byggðastofnunar mælti með skipun Aðalsteins í starfið. Alls sóttu 16 manns um stöðuna. Aðalsteinn Þorsteinsson fæddist 1. júlí 1966. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 211 orð | 1 mynd

Skiptir mestu að vinna kosningarnar

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra setti markið á 3. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík en hafnaði í 5. sæti. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skógræktarfélögin halda opið hús í dag,...

Skógræktarfélögin halda opið hús í dag, þriðjudaginn 26. nóvember kl. 20, í Mörkinni 6 (húsi Ferðafélags Íslands). Dagskráin er í umsjón Skógræktarfélags Mosfellsbæjar og er hluti af fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og Búnaðarbanka Íslands. Meira
26. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 136 orð

Sláturtíðin gekk vel

SLÁTRAÐ var 65 þúsund fjár hjá Sláturhúsi Norðlenska á Húsavík í haust. Er það mesti fjöldi fjár sem slátrað hefur verið á hér frá upphafi. Sala á fersku kjöti hefur stóraukist með nýrri vinnslulínu. Sláturtíð gekk almennt vel hjá Norðlenska í haust. Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Stofnfundur félags sem kallast " Vinir...

Stofnfundur félags sem kallast " Vinir Wathnehúss - áhugamannafélag um varðveislu Wathnehúss á Akureyri," verður í kvöld, þriðjudagskvöldið 26. nóvember kl. 20.30 í húsakynnum Minjasafnsins á Akureyri. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 335 orð

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum...

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stendur fyrir málþingi 28. nóvember í Norræna húsinu kl. 11.30-14.30 um Hugbúnaðarþýðingar á Íslandi. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 237 orð | 1 mynd

Sýnir kraftinn í ungu kynslóðinni

BIRGIR Ármannsson lenti í 10. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um síðustu helgi. Hann segist vera mjög sáttur við niðurstöðuna sem sýni einkum fram á tvennt. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tannlæknar samþykkja samning

TANNLÆKNAR hafa samþykkt samstarfssamning sem samninganefndir Tannlæknafélags Íslands, TFÍ, og Tryggingastofnunar ríkisins, TR, skrifuðu undir í síðasta mánuði. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 228 orð | 1 mynd

Traust á forystunni ótvírætt

"ÉG HELD að þetta sé sterkur og sigurstranglegur listi og þegar búið er að ganga endanlega frá honum brettum við upp ermarnar, við sem á honum erum, segir Geir H. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 465 orð

TR segir að fimm læknar hafi blekkt sjúklinga

FIMM læknar hafa samkvæmt Tryggingastofnun ríkisins, TR, tjáð sjúklingum að "kvóti væri orðinn fullur hjá TR" og tími eða aðgerð fengist aðeins gegn greiðslu fram hjá samningum stofnunarinnar. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 594 orð

Um 1,9 milljarðar króna í viðbót til heilbrigðismála

MEIRI hluti fjárlaganefndar Alþingis gerir 47 breytingartillögur við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2002. Er samtals lögð til 3.269 milljóna króna hækkun á gjaldalið frumvarpsins. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Um 850 milljónir til minkaveiða á 45 árum

RÍKI og sveitarfélög hafa kostað um 850 milljónum króna á núvirði til minkaveiða á síðustu 45 árum, samkvæmt gögnum Veiðistjóraembættisins. Róbert Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, segir að allt að 30 milljónum kr. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 56 orð

Unglingahópur veittist að pilti í Grafarvogi

SEXTÁN ára drengur var fluttur á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í gærmorgun eftir að hópur ungmenna veittist að honum í Grafarvogi, að sögn lögreglu. Drengurinn fékk heilahristing og kjálkabrotnaði í átökunum. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 228 orð | 1 mynd

Urðum glaðari og glaðari er á leið

SIGURÐUR Kári Kristjánsson lögmaður segir niðurstöðu prófkjörs sjálfstæðismanna í Reykjavík afskaplega ánægjulega. Það hafi þó komið sér á óvart að hann skyldi ná 7. sætinu. Í prófkjörsbaráttunni setti hann markið á það sæti. Meira
26. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 375 orð

Vandamál er í stjórnun sem skaðað hefur slökkviliðið

INNAN Slökkviliðs Akureyrar er vandamál í stjórnun sem taka verður á, að mati Kristins Guðjónssonar, ráðgjafa hjá verkfræðistofunni Hnit hf., en hann hefur skilað skýrslu um úttekt á rekstri Slökkviliðs Akureyrar. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 133 orð

Varð að segja upp ábyrgðinni skriflega

MAÐUR sem gekkst í ábyrgð vegna tékkareiknings verður að greiða 150.000 krónur vegna sjálfskuldarábyrgðar sem hann gekkst í fyrir eiganda reikningsins. Maðurinn hélt því fram að ábyrgðin væri fyrnd en á það féllst Héraðsdómur Reykjaness ekki. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 127 orð

Vel brugðist við en blóðstaðan samt bágborin

BLÓÐGJAFAR brugðust vel við kalli Blóðbankans á laugardag, en mikil notkun var á blóði um helgina. Birgðastaðan var frekar bágborin í gær, að sögn Sigríðar Óskar Logadóttur, forstöðumanns hjá Blóðbankanum. Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 5 myndir

Yfirlit

Milljarður til LSH Um einn milljarður króna til greiðslu uppsafnaðs rekstrarhalla Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) er langstærsti útgjaldaliðurinn í 3,3 milljarða króna hækkun gjaldaliðs frumvarps til fjáraukalaga, samkvæmt breytingartillögum... Meira
26. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Yfirlýsing hluthafa jafngilti tryggingu

ÁBYRGÐARYFIRLÝSING sem fjórir stærstu hluthafar Samvinnuferða-Landsýnar gáfu út tveimur mánuðum áður en ferðaskrifstofan var tekin til gjaldþrotaskipta, var í gær dæmd gild af Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 249 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir góðan stuðning

BJÖRN Bjarnason, alþingismaður og oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, kveðst mjög ánægður og þakklátur fyrir þann stuðning sem hann hlaut í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann hafnaði í 3. sæti, því sæti sem hann sóttist eftir í... Meira
26. nóvember 2002 | Miðopna | 209 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar í tíu efstu sætunum

ÞRÍR nýliðar, Guðlaugur Þór Þórðarson, Sigurður Kári Kristjánsson og Birgir Ármannsson, urðu meðal tíu efstu í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem fram fór sl. föstudag og laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2002 | Leiðarar | 516 orð

Prófkjörið í Reykjavík

Niðurstöður prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um síðastliðna helgi sýna fram á bæði kosti og galla prófkjörsaðferðarinnar við að velja á framboðslista fyrir kosningar. Þrír helztu forystumenn flokksins í Reykjavík, þeir Davíð Oddsson, Geir H. Meira
26. nóvember 2002 | Staksteinar | 393 orð | 2 myndir

Valdið er vandmeðfarið

BÆJARYFIRVÖLD í Bolungarvík standa nú frammi fyrir ákveðnum vanda vegna þess að svokallaður Ofanflóðasjóður sættir sig ekki við ákveðið snjóflóðamat þar nyrðra. Meira
26. nóvember 2002 | Leiðarar | 408 orð

Vettvangur umræðu

Morgunblaðið er vettvangur opinnar umræðu, hvort sem hún er pólitísk eða af öðrum toga. Almenningur á þess daglega kost að koma skoðunum sínum og sjónarmiðum á framfæri í blaðinu og oft verða slíkar greinar kveikja að frekari umræðum. Meira

Menning

26. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 243 orð | 3 myndir

Átta klippt atriði opinberuð

ÁRÁS KLÓNANNA, fimmta Stjörnustríðsmyndin, eða réttara sagt önnur, er komin út á myndbandi og mynddiski. Um myndbandaútgáfuna þarf ekki að hafa fleiri orð en mynddiskurinn verður með svipuðu sniði og útgáfan á Fyrsta hluta: Ógnvaldinum, þ.e. Meira
26. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 341 orð | 2 myndir

Bond toppar sjálfan sig - og Potter líka

JAMES Bond fagnaði 40 ára afmæli sínu og 20. myndinni með stæl vestanhafs. Myndin rauk beint á topp listans yfir tekjuhæstu bíómyndirnar og um leið var slegið frumsýningarmet að því leyti að engin hinna 19 Bond-myndanna hefur byrjað eins vel í N-Ameríku. Meira
26. nóvember 2002 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Burtfararprófstónleikar í Sigurjónssafni

HILDIGUNNUR Halldórsdóttir sópransöngkona og fiðluleikari heldur einsöngstónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru burtfararpróf Hildigunnar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Meira
26. nóvember 2002 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd

Ekki aftur snúið með Loewe

FJÓRÐU og síðustu tónleikarnir í hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar á haustmisseri verða í dag kl. 12.15. Meira
26. nóvember 2002 | Menningarlíf | 852 orð | 1 mynd

Goðgá ef menn fylgdu ekki módernismanum

KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur fyrstu tónleika starfsársins að Kjarvalsstöðum í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Jón Ásgeirsson: Þjóðlagasvíta fyrir píanókvintett, Blásarakvintett nr. 2, Strengjakvartett nr. Meira
26. nóvember 2002 | Menningarlíf | 1923 orð | 1 mynd

Innibyrgð orka og ósýnd verk?

Efnt var til málþings í salarkynnum Listasafns Íslands á laugardag þar sem rætt var um framtíðarmöguleika íslenskrar myndlistar. Heiða Jóhannsdóttir sat þingið og greinir hér frá umræðum. Meira
26. nóvember 2002 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Kristinn Sigmundsson situr fyrir svörum

KRISTINN Sigmundsson óperusöngvari situr fyrir svörum í Íslensku óperunni í kvöld kl. 20 og skeggræðir við gesti um reynslu sína í hinum alþjóðlega óperuheimi. Meira
26. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Lifandi inngangur að Wilde

Leikstjóri: Oliver Parker. Handrit: Oliver Parker, byggt á leikriti Oscars Wilde. Aðalhlutverk: Rupert Everett, Colin Firth, Reese Witherspoon, Judi Dench, Frances O'Connor, Tom Wilkinson, Anna Massey. Lengd: 95 mín. Bandaríkin. Miramax, 2002 Meira
26. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Rúmlega 22 þúsund á þremur dögum

NÝJU myndinni um töfradrenginn Harry Potter var feikivel tekið um helgina en almennar sýningar hófust á myndinni á föstudag. Meira
26. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 646 orð | 1 mynd

Snýst ekki um mig

EYÐIMERKURDÖGUN er jafnframt heiti samtaka, sem sómalska fyrirsætan og rithöfundurinn Waris Dirie stofnaði á síðasta ári. Samtökin eru helguð baráttunni gegn þeirri siðvenju að umskera og afskræma kynfæri kvenna. Meira
26. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir

Spielberg spenntur fyrir Tinna

STEVEN Spielberg hefur áhuga á að gera kvikmynd eftir sögum Georges Remi um teiknimyndasöguhetjuna Tinna. Spielberg og meðframleiðandi hans til langs tíma, Kathleen Kennedy, standa í viðræðum um kvikmyndaréttinn sem stendur. Meira
26. nóvember 2002 | Menningarlíf | 174 orð

Stundarfriðu r eftir Guðmund Steinsson verður...

Stundarfriðu r eftir Guðmund Steinsson verður leiklesinn í leiklistardeild LHÍ á Sölvhólsgötu 13 kl. 20. Flytjendur eru nemendur 2. árs leiklistardeildar ásamt Guðrúnu Gísladóttur, Kristbjörgu Kjeld, Randver Þorlákssyni og Sigurði Sigurjónssyni. Meira
26. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 680 orð | 1 mynd

Tungan hárbeitt

Móri, samnefndur diskur tónlistarmannsins Móra. Móri semur allar rímur nema þær sem gestir hans semja, Mezzías í tveimur lögum og Vivid Brain í einu. Liðsmenn hljómsveitarinnar Delphi sömdu tónlistina og tóku upp. Móri & Co gefa út, Skífan dreifir. Meira

Umræðan

26. nóvember 2002 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

BSRB vill tryggja persónuvernd

"Viljum við raunverulega koma á fót eftirlitssamfélagi?" Meira
26. nóvember 2002 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Hvers eiga aldraðir að gjalda?

"R-listinn getur enn séð að sér." Meira
26. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 156 orð

Hyldýpi eymdar og volæðis

HVENÆR ætla okkar ágætu og virtu leiðtogar að sjá að sér og stöðva mesta böl þjóðarinnar, áfengisbölið. Áfengisveiturnar hafa unnið þjóðinni meira ógagn en nokkrir sjúkdómar sem herjað hafa á landann frá upphafi. Meira
26. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 505 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður stóðst prófið

ÓUMDEILT mun vera að ein af stóru fréttum haustsins voru meint misferli og skjalafals fyrrum fasteignasala á Holti í Kópavogi. Meira
26. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 102 orð | 1 mynd

KRAKKAR, sem búsettir eru á Reykjaskóla...

KRAKKAR, sem búsettir eru á Reykjaskóla í Hrútafirði, stóðu nýlega fyrir söfnun til stuðnings nágranna sínum, Guðbjarti Kristjánssyni, en hann missti allt sitt innbú í húsbruna þar hinn 9. nóvember. Meira
26. nóvember 2002 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Lífeyrisþegum naumt skammtað

"Ríkisstjórnin hafnaði að miða lífeyrisgreiðslur við launavísitölu." Meira
26. nóvember 2002 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Mikil áhrif tilskipana ESB

"EES hefur mjög mikil áhrif á íslensk sveitarfélög." Meira
26. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 78 orð

Næringarskortur öryrkja

ÉG vil spyrja ríkisstjórnina, eða þá sem reikna út örorkubætur og ellilífeyri, hvernig þeir fá þá útkomu að 67 þús. krónur dugi til framfæris einstaklings. Þetta svar fékk ég hjá félagsmálastofnuninni. Meira
26. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 543 orð | 1 mynd

Salt eða nagladekk?

Salt eða nagladekk? Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2002 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

ÁRNI HÉÐINN TYRFINGSSON

Árni Héðinn Tyrfingsson fæddist í Lækjartúni í Ásahreppi 16. október 1934. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala við Hringbraut 15. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2002 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

BORGÞÓR H. JÓNSSON

Borgþór Hafsteinn Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. apríl 1924. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 12. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 22. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2002 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

GUNNAR A. AÐALSTEINSSON

Gunnar Aðils Aðalsteinsson fæddist í Brautarholti í Dölum hinn 3. september 1926. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Akraness hinn 16. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Borgarneskirkju 23. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2002 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

HERMANN KÁRI HELGASON

Hermann Kári Helgason fæddist á LSH við Hringbraut í Reykjavík 8. nóvember síðastliðinn. Hann andaðist á sama stað 12. nóvember. Foreldrar hans eru Helgi Magnús Hermannsson fasteignasali og Björk Baldursdóttir, skrifstofumaður hjá LSH. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2002 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

JÓN MATTHÍAS HAUKSSON

Jón Matthías Hauksson var fæddur á Akureyri 4. ágúst 1923 og bjó þar alla sína ævi. Hann lést 6. nóvember síðastliðinn. Hann var elstur í hópi fimm barna þeirra Hauks Sigurðarsonar frá Akureyri og Jóhönnu Jónsdóttur frá Læknesstöðum á Langanesi. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2002 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

SÆMUNDUR EMILSSON ANDERSEN

Sæmundur E. Andersen var fæddur á Siglufirði 8. desember 1936. Hann andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut í Reykjavík að morgni 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magna Sæmundsdóttir, f. 19. september 1911, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

66º Norður fékk Njarðarskjöldinn

SJÓKLÆÐAGERÐIN 66º Norður fékk í gær Njarðarskjöldinn, hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og Íslenskrar verslunar. Þetta er í sjöunda sinn sem Njarðarskjöldurinn er veittur. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 815 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 94 30 83...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 94 30 83 1,652 137,413 Gellur 500 500 500 9 4,500 Grálúða 195 145 152 538 81,660 Gullkarfi 102 29 79 11,036 871,760 Hlýri 176 96 153 11,945 1,826,650 Háfur 60 10 43 179 7,680 Keila 91 54 81 10,327 831,428 Kinnar 230 230 230 52... Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 402 orð | 2 myndir

Auðnuafl reyndist auðnubót

VÉLVÆÐINGAR íslenska fiskiskipaflotans var minnst á Ísafirði á laugardag en í gær voru liðin 100 ár frá því sexæringurinn Stanley sigldi á miðin frá Ísafirði fyrir vélarafli, fyrstur íslenskra fiskibáta. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Baugur kaupir enn í BFG

BAUGUR-ID jók hlut sinn í bresku matvörukeðjunni Big Food Group í gær með kaupum á 2,5 milljónum hluta. Samtals á fyrirtækið nú 16,62% í breska félaginu. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Friðrik Már stjórnarformaður Hafró

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra hefur skipað Friðrik Má Baldursson hagfræðing stjórnarformann Hafrannsóknastofnunarinnar frá 1. desember 2002 til 30. júní 2004 en þá lýkur skipunartíma núverandi stjórnar. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 528 orð

Græn markaðstækifæri skila sér

Norræni fjárfestingabankinn stóð nýverið fyrir fundi um umhverfisstjórnun fjármála- fyrirtækja. Umhverfissérfræðingur bankans sagði umhverfisvæn fjárfestingatækifæri oft vera ábatasamari en í fyrstu virðist. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Gunnar Þ. Andersen hættir hjá Landsbankanum

GUNNAR Þ. Andersen, sem verið hefur framkvæmdastjóri alþjóða- og fjármálasviðs Landsbankans síðastliðin fjögur ár, hefur látið af störfum hjá bankanum. Í samtali við Morgunblaðið sagði Gunnar að hann hefði hætt að eigin ósk að vandlega íhuguðu máli. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Hagnaður Járnblendis minnkar

HAGNAÐUR Íslenska járnblendifélagsins á fyrstu níu mánuðum ársins nam 3,5 milljónum króna, en 141 milljón á sama tímabili í fyrra. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Playboy fækkar fólki

HIÐ umdeilda útgáfu- og afþreyingarfyrirtæki Playboy Enterprises Inc. tilkynnti nýverið að 8% starfsfólks þess yrði sagt upp á næstunni í hagræðingarskyni. Fyrirtækið hyggst í kjölfarið sameina skrifstofuhúsnæði og skera niður kostnað á ýmsan hátt. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Samdráttur í sölu áfengis

Veltuaukning varð í dagvöru í október um 1,6 prósentustig frá mánuðinum á undan samkvæmt smásöluvísitölu SVÞ. Hins vegar varð samdráttur í veltu áfengis og tóbaks á sama tímabili um 3,3 prósentustig. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Skipulagsbreytingar hjá Heklu

GENGIÐ hefur verið frá samningum um kaup á meirihluta hlutafjár í Heklu eftir venjubundna áreiðanleikakönnun. Ákveðið hefur verið að segja upp 33 starfsmönnum til að snúa rekstri fyrirtæksins til betra horfs. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Tap hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur

FISKIÐJUSAMLAG Húsavíkur hf. tapaði 40,8 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins en hagnaður félagsins á öllu síðasta ári nam 130,8 milljónum króna. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Tap MP Bio 405 milljónir

TAP líftæknisjóðsins MP Bio hf., til lækkunar á eigin fé félagsins, á fyrstu níu mánuðum ársins 2002, var 405 milljónir króna. Þar af var innleyst tap tímabilsins 72 milljónir. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Verslun og þjónusta greiða mest

FYRIRTÆKI í verslun og þjónustu greiða umtalsvert meira í opinber gjöld en samanlögð gjöld allra annarra fyrirtækja í einkarekstri. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ. Meira
26. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 254 orð

Þriðjungi meiri hagnaður hjá Kögun

HAGNAÐUR Kögunarsamstæðunnar á nýliðnu rekstrarári nam 125 milljónum króna eftir skatta og jókst um 32,3% á milli ára, nam 94 milljónum króna á síðasta ári. Samstæðan er gerð upp í heild sinni og rekstrarárið nær frá 1.október 2001 til 30. september... Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2002 | Neytendur | 56 orð | 1 mynd

göt2b hárvörur

KOMETA ehf. hóf nýlega innflutning á bandarískum hárvörum, göt2b. Vörurnar komu á markað í Bandaríkjunum í fyrrasumar. Um er að ræða hársápu, hárnæringu og froðu í neonlitum og stílhreinum umbúðum, að því er segir í tilkynningu. Meira
26. nóvember 2002 | Neytendur | 65 orð | 1 mynd

Munnúði gegn hrotum

FYRIRTÆKIÐ i&d... ehf. vekur athygli á hrotuúðanum Snor Away sem nú er fáanlegur aftur. Meira
26. nóvember 2002 | Neytendur | 73 orð | 1 mynd

Nici-verslun í Kringlunni

OPNUÐ hefur verið ný verslun í Kringlunni með Nici-vörur. Í fréttatilkynningu frá versluninni kemur fram að Nici sé þýskt merki sem framleiði vandaðar gjafavörur fyrir börn á öllum aldri. Meira
26. nóvember 2002 | Neytendur | 705 orð | 1 mynd

"Sálarstríð kaupmanna hafið"

Stórmarkaðir byrjuðu að auglýsa 30-100% afslátt af jólabókum nú um helgina. Helga Kristín Einarsdóttir ræddi við fulltrúa þriggja verslana sem allar ætla að bjóða lægsta verðið. Meira
26. nóvember 2002 | Neytendur | 63 orð | 1 mynd

Toyota-saumavélar komnar

INNFLUTNINGUR á Toyota-saumavélum er hafinn á ný en hann mun hafa legið niðri um nokkurra ára skeið. Nýr umboðsaðili er Viðgerðaþjónustan sem annast hefur viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir saumavélar í hartnær 30 ár, að því er fram kemur í... Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2002 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Miðvikudaginn 27. nóvember verður fimmtugur Guðmundur B. Guðbjörnsson, Freyjuvöllum 3, Keflavík. Hann og kona hans, Guðveig Sigurðardóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 19 í frímúrarasalnum Bakkastíg 16,... Meira
26. nóvember 2002 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 26. nóvember, er sextug Guðrún H. Kristjánsdóttir, Bólstaðarhlíð 62, Reykjavík. Meira
26. nóvember 2002 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 26. nóvember er áttræð Álfheiður Ármannsdóttir. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í kaffi laugardaginn 30. nóvember n.k. Í salnum á Bjargi frá kl. 15 til... Meira
26. nóvember 2002 | Dagbók | 145 orð

Áhrif atvinnumissis á líðan fólks

MIÐVIKUDAGINN 27. nóvember kl. 13.30 stendur kærleiksþjónustusvið Biskupsstofu fyrir fræðslu- og umræðufundi í Hallgrímskirkju um atvinnumissi - áhrif hans á líðan fólks og hvernig skynsamlegt er að bregðast við. Meira
26. nóvember 2002 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Samiðnar Bridsdeild Samiðnar spilar annan hvern fimmtudag á Suðurlandsbraut 30, 2. hæð. Spilamennska hefst kl. 19:30. Alltaf létt og skemmtileg stemning Fimmtudaginn 28. Meira
26. nóvember 2002 | Fastir þættir | 341 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Í UPPHAFI spils fær sagnhafi snjalla hugmynd, en vörnin er á tánum og finnur rétta mótleikinn. Meira
26. nóvember 2002 | Dagbók | 52 orð

Gekk eg í gljúfr ið dökkva,...

Gekk eg í gljúfr ið dökkva, gein veltiflug steina við hjörgæði hríðar hlunns úrsvölum munni. Fast lá framan að brjósti flugstraumur í sal Naumu; heldr kom á herðar skáldi hörð fjón Braga kvónar. Meira
26. nóvember 2002 | Dagbók | 925 orð

(Matt. 12, 30.)

Í dag er þriðjudagur 26. nóvember, 330. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Hver sem er ekki með mér, er á móti mér, og hver sem safnar ekki saman með mér, hann sundurdreifir. Meira
26. nóvember 2002 | Viðhorf | 812 orð

Pólitískar eyður

Í íslenskum stjórnmálum er hins vegar afskaplega lítil hefð fyrir því að tala máli meðalmannsins sem lendir í allri vitleysunni sem fylgir því að koma sér upp fjölskyldu í landi þar sem er engin skýr fjölskyldustefna. Meira
26. nóvember 2002 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. Ra3 Rg6 8. h4 cxd4 9. cxd4 Bxa3 10. bxa3 h6 11. h5 Rge7 12. 0-0 Ra5 13. Hb1 Bc6 14. Bd3 Rc4 15. Rh4 Da5 16. Dg4 Kd7 17. Hb4 Hag8 18. f4 f5 19. exf6 gxf6 20. De2 Rd6 21. f5 exf5 22. Meira
26. nóvember 2002 | Fastir þættir | 469 orð

Víkverji skrifar...

BALTASAR Kormákur er maður landsþekktur og umsvifamikill á sviði íslenskrar menningar. Um það verður ekki deilt. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2002 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla Þróttur R. - HK 3:2 (20:25, 16:25, 25:21, 26:24, 15:10) ÍS - Stjarnan 3:0 (26:24, 25:22, 25:20) Staðan: ÍS 43110:510 Stjarnan 4319:39 HK 4228:78 Þróttur R. 4228:88 Hamar 4040:120 1. deild kvenna Þróttur R. - Þróttur N. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 160 orð

Alfreð og lærisveinar steinlágu í Veszprém

UNGVERSKA liðið Veszprém kom fram hefndum fyrir tapið gegn Magdeburg í úrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik síðasta vor þegar liðin mættust að nýju í Ungverjalandi á sunnudaginn. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

* ARNAR Gunnlaugsson, landsliðsmaður í knattspyrnu...

* ARNAR Gunnlaugsson, landsliðsmaður í knattspyrnu , var ekki í leikmannahópi Dundee United sem tapaði fyrir Dundee , 3:2, í grannaslag í skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn. * HELGI Kolviðsson kom inn á sem varamaður á 57. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 251 orð

Ármann til Hollands?

TEITUR Þórðarson, þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, er ekki bjartsýnn á að halda Ármanni Smára Björnssyni í sínum röðum. Brann fékk Ármann á leigu frá Val í ágúst og hann lék með liðinu út tímabilið í norsku úrvalsdeildinni og stóð sig mjög... Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Bikarmót SSÍ Sundhöll Reykjavíkur 23.

Bikarmót SSÍ Sundhöll Reykjavíkur 23. og 24. nóvember. 800 m skriðsund kvenna Louisa Ísaksen, Ægir 9:15.16 Íris Edda Heimisdóttir, ÍRB 9:29.99 Karitas Jónsdóttir, Akranes 9:47.21 1.500 m skriðsund karla Hilmar Pétur Sigurðsson, ÍRB 7:13. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 89 orð

Bordeaux vill fá ungan KR-ing

KJARTAN Henry Finnbogason, 16 ára drengjalandsliðsmaður í knattspyrnu úr KR, er kominn heim eftir vikudvöl hjá franska félaginu Bordeaux. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 258 orð

Damon átti alls ekki að gera út um leikinn

"VIÐ ætluðum alls ekki að láta Damon gera út um leikinn í lokin, heldur alveg öfugt, því hann átti að fá menn á sig og deila boltanum á hina og láta þá skora. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Einherjar ársins 76 talsins Alls hafa...

Einherjar ársins 76 talsins Alls hafa 76 íslenskir kylfingar unnið það afrek að fara holu í höggi á golfárinu 2002. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 399 orð

Ekki spurning hvort heldur hvenær

,,ÞAÐ er ekki spurning hvort heldur hvenær við förum á toppinn, sagði Halldór Ingólfsson, fyrirliði Hauka, við Morgunblaðið eftir öruggan sigur Hafnarfjarðarliðsins á Aftureldingu í 1. deildarkeppni karla í handknattleik, 27:20. Haukar uppskáru þar með fjögur stig í leikjum sínum um helgina og ekki verður annað séð en að þeir rauðklæddu séu komnir á skrið og farnir að leika í takt við þann mannskap sem þeir hafa yfir að ráða. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 326 orð

England Úrvalsdeild: Aston Villa - West...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - West Ham 4:1 Lee Hendrie 29., Öyvind Leonhardsen 59., Dion Dublin 72., Darius Vassell 80. - Paolo Di Canio 70. - 33.279. Bolton - Chelsea 1:1 Henrik Pedersen 63. - Jimmy Floyd Hasselbaink 90. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Ég skil ekki af hverju Bolton er í fallbaráttu

JIMMY Floyd Hasselbaink var bjargvættur Chelsea þegar liðið náði jafntefli, 1:1, í Bolton á laugardaginn. Hasselbaink, sem lék síðari hálfleikinn með Chelsea, jafnaði metin á lokamínútu leiksins en þá voru leikmenn Chelsea manni færri eftir að Celestine Babayaro fékk að líta rauða spjaldið. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 266 orð

Feðgar fengu gull í boðsundi

FEÐGAR nældu sér í gull fyrir 4x100 metra skriðsund. Það voru þeir Sigurður Orri, ellefu ára, Árni Páll, þrettán ára, Guðmundur Sveinn, 22 ára og faðir þeirra Hafþór Guðmundsson, sem kepptu fyrir Ungmennafélag Laugdælinga frá Laugarvatni. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 261 orð

Glaðbeittir FH-ingar í skyldusigri

FH-ingar unnu sannfærandi skyldusigur þegar þeir heimsóttu Víking í Fossvoginn á sunnudag. Með leikgleði og einurð sýndu þeir að það er ýmislegt í liðið spunnið og þótt mótherjinn hafi ekki verið ýkja sterkur í þetta sinn kláruðu Hafnfirðingar verkið með sæmd og níu marka sigur var niðurstaðan, 33:24. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 497 orð

Góður sigur ÍR fyrir norðan

Hinir grjóthörðu ÍR-ingar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni og á sunnudaginn börðust þeir af alefli í KA-heimilinu og hrifsuðu stigin tvö sem í boði voru. Lokatölur urðu 28:26 ÍR í vil og er liðið í 2. sæti eildarinnar með 20 stig, stigi á eftir Val. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 1152 orð | 1 mynd

Grótta/KR - Þór 28:23 Íslandsmótið í...

Grótta/KR - Þór 28:23 Íslandsmótið í handknattleik, Esso-deild karla, sunnudaginn 24. nóvember 2002. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 4:3, 4:5, 9:8, 10:11, 14:11, 14:12, 15:12, 17:13, 17:15, 19:15, 19:17, 22:20, 24:20, 24:22, 27:22, 28:23 . Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

* HALLDÓR Sigfússon skoraði eitt mark...

* HALLDÓR Sigfússon skoraði eitt mark úr vítakasti þegar lið hans og Atla Hilmarssonar þjálfara, Friesenheim , tapaði 23:22 fyrir Düsseldorf á útivelli í suðurhluta þýsku 2. deildarinnar í handknattleik um helgina. Friesenheim er í 3. sæti deildarinnar. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Haukar upp fyrir Stjörnuna

HAUKASTÚLKUR kipptu öðru sæti efstu deildar kvenna af Stjörnunni með 24:19 sigri í Garðabænum á sunnudaginn og hefndu fyrir tap í fyrstu umferð. Þar með fylgja Íslands- og deildarmeistararnir fast á hæla Eyjastúlkna og ætla sér ekki að gefa neinn titil baráttulaust af hendi. Sem fyrr fór Hanna G. Stefánsdóttir á kostum og skoraði 11 mörk fyrir Hafnfirðinga. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* HELGI Valur Daníelsson lék síðari...

* HELGI Valur Daníelsson lék síðari hálfleikinn með Peterborough sem tapaði á heimavelli, 1:3, fyrir Barnsley í ensku 2. deildinni á laugardaginn. Lið Helga er næstneðst í deildinni. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 205 orð

Herbragð Hitzfelds heppnaðist

ÞRÁTT fyrir umrót og deilur hjá Bayern München vegna slæms gengis liðsins í meistaradeild Evrópu í haust, heldur bæverska stórveldið sínu striki á heimaslóðum. Bayern náði sex stiga forystu í þýsku 1. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 309 orð

Holland De Graafschap - Breda 3:2...

Holland De Graafschap - Breda 3:2 Roosendaal - PSV Eindhoven 0:3 Roda - Alkmaar 1:3 Heerenveen - Ajax 0:3 Twente - Vitesse 1:0 Waalwijk - Feyenoord 1:0 Utrecht - Nijmegen 3:2 Zwolle - Groningen 0:2 Ajax 13 10 3 0 37 :12 33 PSV 13 9 3 1 32 :6 30 Feyenoord... Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Hraði og hamagangur á Nesinu

Grótta/KR vann Þór 28:23 þegar liðin mættust á Seltjarnarnesinu á sunnudaginn. Staðan í leikhléi var 14:12 fyrir heimamenn sem héldu forskotinu þrátt fyrir harðan atgang frískra leikmanna gestaliðsins. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

ÍRB hirti alla bikara

HVATNINGAHRÓPIN bergmáluðu um Sundhöllina í Reykjavík um helgina þegar haldin var Bikarkeppni Sundsambandsins. Nýtt nafn fór á bikarana þegar Íþróttabandalag Reykjanesbæjar sigraði 2. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Íslandsmótið innanhúss 1.

Íslandsmótið innanhúss 1. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Íþróttafólk Reykjanesbæjar getur verið ánægt með...

Íþróttafólk Reykjanesbæjar getur verið ánægt með helgina sem leið því íþróttafélög undir merkjum bæjarins voru mjög sigursæl. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

Keflavík - Grindavík 75:74 Íþróttahúsið í...

Keflavík - Grindavík 75:74 Íþróttahúsið í Keflavík, úrslitaleikur í Kjörísbikar karla, laugardaginn 23. nóvember 2002. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 184 orð

Lánlaust lið Stoke tapaði 8. leiknum í röð

HRAKFARIR Stoke City í ensku 1. deildinni héldu áfram á laugardaginn. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 469 orð

Líf og fjör í Ásgarði

Það var sannarlega líf og fjör í Ásgarði síðdegis á sunnudag þegar Stjarnan tók á móti HK. Leikir HK í vetur hafa flestir verið jafnir og spennandi og þó staða liðanna fyrir leikinn hafi gefið tilefni til að ætla að breyting yrði þar á varð ekkert úr... Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 137 orð

Lokeren mátti þola tap fyrir Anderlecht

Góð stemning ríkti fyrir leik Anderlecht og Lokeren í belgísku deildinni. Anderlecht varð eiginlega að vinna en Lokeren hafði ekki tapað í níu síðustu leikjum sínum. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 553 orð

Lögðum of seint af stað

Ég vil byrja á að óska Keflvíkingum til hamingju með sigurinn og ágætisumgjörð um keppnina," sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir leikinn. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 211 orð

Of dýrt að hafa Ísland með

"ÞAÐ er mjög dýrt að fljúga til Íslands og að auki er ekki létt fyrir íslensk lið að fá styrktaraðila í þetta verkefni," segir Arild Østeby starfsmaður norska handknattleikssambandsins við Aftenposten en allar líkur eru á því að bestu... Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 74 orð

Ólöf og Örn fengu bikar

ÓLÖF Lára Halldórsdóttir úr SH fékk stigabikar Sundsambandsins fyrir að hafa bætt sig mest á milli sundmeistaramóta. Árið 2001 synti hún 100 metra flugsund á 1:21,23 mínútu og fékk fyrir það 338 stig en ári síðar fór hún á 1:12,89, sem skilar 501 stigi. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

"Eiður fer hvergi"

EIÐUR Smári Guðjohnsen fer ekki frá Chelsea fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar, samkvæmt frétt á heimasíðu Manchester United í gær. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

"Veit ekki enn hvenær von er á rauðu spjaldi"

AUKIN spenna færðist í toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar efstu liðin, Arsenal og Liverpool, töpuðu sínum leikjum. Bæði biðu þau lægri hlut á útivelli, 3:2 - Arsenal gegn Southampton en Liverpool gegn Fulham. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 428 orð

Rúnar kippti sjálfur löngutöng í liðinn

RÚNAR Alexandersson, fimleikamaður úr Gerplu, endaði í áttunda sæti á tvíslá á Heimsmeistaramótinu í fimleikum sem lauk í Debrecen í Ungverjalandi um helgina. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Sigurður og Gústaf skoruðu grimmt

SIGURÐUR Bjarnason og Gústaf Bjarnason léku stór hlutverk um helgina þegar þeirra lið unnu mikilvæga sigra í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurður skoraði 9 mörk fyrir Wetzlar sem vann Willstätt/Schutterwald, 25:24, í fallbaráttuleik. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Stórir sigrar Keflavíkur og KR

KEFLAVÍK og KR urðu Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu á sunnudaginn eftir stóra sigra í úrslitaleikjunum sem fram fóru í Smáranum í Kópavogi. Keflavík vann Þrótt úr Reykjavík, 5:1, í úrslitaleiknum í karlaflokki og KR burstaði Val, 9:0, í úrslitaleiknum í kvennaflokki. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 490 orð

Stríðsástand

Selfyssingum hefur enn ekki tekist að vinna leik á tímabilinu, en þeir voru þó mjög nálægt því gegn ÍBV á sunnudag. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 209 orð

Titilvörn KR hefst í Laugardalnum

ÍSLANDSMEISTARAR KR í knattspyrnu karla hefja titilvörnina næsta vor með því að heimsækja nýliða Þróttar. Leikur liðanna fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal, væntanlega í kringum 20. maí. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 945 orð | 1 mynd

Var alls ekki hræddur við síðasta skotið

"ÉG fékk opið skot og var ekki hræddur við taka það - ef það hefði ekki farið ofan í hefði ég orðið óvinsælasti maðurinn í Keflavík en sem betur fer fór skotið í körfuna," sagði Damon S. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 623 orð

Veiklulegir Framarar stóðu í Val

ÞAÐ áttu eflaust fáir von á því að Fram myndi sækja stig og vera nálægt því að "stela" sigrinum á útivelli gegn Val í Esso-deild karla á sunnudaginn, en liðin skildu jöfn, 19:19, í spennandi leik þar sem mest bar á markvörðum liðanna. Undirbúningur Framliðsins fyrir leikinn var óvenjulegur þar sem töluverður hluti liðsins hefur legið í flensu og sagði Heimir Ríkharðsson, þjálfari liðsins, að liðið hefði ekki getað æft neitt af viti sl. viku. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

* VILHJÁLMUR Halldórsson leikmaður handknattleiksliðs Stjörnunnar...

* VILHJÁLMUR Halldórsson leikmaður handknattleiksliðs Stjörnunnar braut ristarbein í leik gegn Þór frá Akureyri sem fram fór á Ólafsfirði . Vilhjálmur verður í gifsi næstu 6 vikurnar og verður líkast til allt að 10 vikur að ná sér fullkomlega af brotinu. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 198 orð

Vinnuþjarkur hinn mesti

BJARNI Friðriksson júdókappi þekkir vel til nafna síns Skúlasonar. "Bjarni er frábær íþróttamaður og rosalega fylginn sér. Hann er vinnuþjarkur hinn mesti og í raun má segja að hann sé alveg magnaður í dag," segir Bjarni um Bjarna. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 217 orð

Víðtæk vandamál á Ítalíu

FORSETI samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Ítalíu, Sergio Campana, hefur lagt það til að deildarkeppnir þar í landi verði lagðar af í um hálft ár til þess að tími gefist til að taka til á ýmsum sviðum þar í landi, en ólæti áhorfenda í bland við skelfilega... Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 483 orð

Þjóðverjar telja sig svikna

HEIMSMEISTARAKEPPNIN í handknattleik karla árið 2005 verður haldin í Norður-Afríkuríkinu Túnis í fyrsta skipti. Túnisbúar unnu óvæntan sigur á Þjóðverjum, 46:44, í atkvæðagreiðslu á þingi Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, í Pétursborg um helgina. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 332 orð

Þungar refsingar vofa yfir Barcelona

SPÆNSKA knattspyrnustórveldið Barcelona gæti átt þungar refsingar yfir höfði sér í kjölfarið á atvikum í risaslagnum gegn Real Madrid sem fram fór á heimavelli félagsins, Nou Camp, á laugardagskvöldið. Leikurinn endaði 0:0 og fer ekki í sögubækur sem slíkur, en gera þurfti langt hlé á honum um miðjan síðari hálfleik vegna þess að hópur stuðningsmanna Barcelona gerði aðsúg að Luis Figo, leikmanni Real Madrid, þegar hann bjó sig undir að taka hornspyrnu. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 456 orð

Þýskaland Bielefeld - Bayer Leverkusen 2:2...

Þýskaland Bielefeld - Bayer Leverkusen 2:2 Artur Wichniarek 26., 84. - Thomas Brdaric 17., Boris Zivkovic 69. - 24.100. Mönchengladbach - Bochum 2:2 Igor Demo 56., Joris Van Hout 59. - Vahid Hashemian 85., Peter Graulund 90. - 28.300. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 873 orð | 1 mynd

Ætti að geta verið meðal sjö bestu

Bjarni Skúlason, júdókappi úr Ármanni, sigraði í sínum flokki á Opna finnska meistaramótinu á dögunum og varð þriðji viku síðar á Opna sænska mótinu. Bjarni segir Skúla Unnari Sveinssyni frá framtíðardraumum sínum og tveggja mánaða dvöl sinni í Japan, heimalandi íþróttarinnar. Meira
26. nóvember 2002 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Örn laus við meiðsli

"ÉG næ mínu besta undir pressu en það var enginn pressa á mér því sigurinn átti að vera nokkur öruggur," sagði Örn Arnarson, sem fagnaði bikarmeistaratitli í fyrsta sinn með sínu nýja félagi. Meira

Fasteignablað

26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Án titils

Þetta er málverkið Án titils eftir Finn Jónsson sem fæddist 1892 og dó 1993. Verkið er í eigu Listasafns... Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Fallegur aðventukrans

Aðventukransar skreyta nú hýbýli margra á Íslandi. Þessi er mjög glæsilegur en þó einfaldur, hann er verk Helgu Björnsdóttur... Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 283 orð | 1 mynd

Fjölnisvegur 9

Reykjavík - Hjá Eignamiðluninni er í sölu stórt íbúðarhús við Fjölnisveg 9. Þetta er steinhús, byggt 1929 og er húsið 387,7 fm, en bílskúrinn er 20,2 fm. Húsið er á þremur hæðum auk rislofts og í kjallara er samþykkt íbúð með sérinngangi. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 36 orð | 1 mynd

Gamli færeyski stíllinn

Í Færeyjum eru til mörg hús í hinum sérkennilega stíl sem þar tíðkaðist í húsagerð. Þetta hús er frá því um 1900, þar er nú rekinn gististaður og heitir Kvívík á Straumey. Í þeirri byggð eru... Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 266 orð | 1 mynd

Glaðheimar 22

Reykjavík - Fasteignasalan Húsakaup er nú með í einkasölu neðri hæð í þríbýli ásamt sérstæðum bílskúr í Glaðheimum 22 í Reykjavík. Húsið var reist árið 1972 og er íbúðin 140,8 fm en bílskúrinn er 24,5 fm. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 217 orð | 1 mynd

Grófarsel 30

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Bifröst er nú til sölu tvílyft íbúðarhús við Grófarsel 30. Þetta er timburhús á steyptum grunni, alls 241 ferm. Húsið er með aukaíbúð og opnu bílskýli, sem er með lítilli, lokaðri geymslu. Ásett verð er 24,5 millj. kr. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 228 orð | 1 mynd

Hvalnes

Hornafjörður - Jörðin Hvalnes er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Landið er 2.600-2.800 hektarar að stærð og strandlengjan er um 15 km. Núverandi sveitarfélag er Hornafjörður, en var áður Bæjarhreppur. Ásett verð er 16 millj. kr. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 106 orð | 1 mynd

Kirkjulistaverk

Hér má sjá kirkjulistaverk eftir Bror Hjort og er það varðveitt í kirkjunni í Karesuando sem er nyrsti kirkjustaður Svíþjóðar. Þar var prestur Lars Læstadius frá 1826 til 1849. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 334 orð | 1 mynd

Kristnibraut 77-79 og 81-83

Reykjavík - Hjá Fjárfestingu og Fasteignamarkaðnum eru nú til sölu tvö lyftuhús með 18 íbúðum í hvoru við Kristnibraut 77-79 og 81-83. Húsin verða L-laga og opnast til suðurs og vesturs þar sem verður góður sameiginlegur garður. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 112 orð | 1 mynd

Kýprusviður

Nú er til sölu í blómabúðum hinn undurfallegi kýprusviður. Til eru 140 tegundir af þessari ætt Cupressaceae. Ýmis afbrigði hans eru ræktuð til skrauts, t.d. súlulaga afbrigði. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 155 orð | 1 mynd

Laugavegur 21

Reykjavík - Fasteignamarkaðurinn er nú með í einkasölu húseign á Laugavegi 21 í Reykjavík. Þetta er timburhús, byggt 1884 en síðar breytt og bætt við það. Það er nú 195 fm að stærð. Þetta er íbúðar- og verslunarhúsnæði. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 245 orð | 1 mynd

Lindarsel 13

Reykjavík - Hjá Húsavík fasteignasölu er nú til sölu vandað og glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum við Lindarsel 13. Húsið er um 300 ferm., með innbyggðum 55,2 ferm. tvöföldum bílskúr og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 101 orð | 1 mynd

Listvefnaður í Lapplandi

Listvefnaður hefur verið vinsælt hýbýlaskraut frá örófi alda. Skemmst er að minnast þess að menn tjölduðu skála sína á Íslandi á þjóðveldisöld. Listvefnaður hefur þróast víða á byggðu bóli. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 311 orð | 1 mynd

Lynghvammur 1

Hafnarfjörður - Fasteignasalan Ás er með í sölu efri hæð og ris í tvíbýlishúsi í Lynghvammi 1 í Hafnarfirði. Eignin er líka í sölu hjá Höfða í Hafnarfirði og Fasteignastofunni. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 1199 orð | 4 myndir

Nýjar íbúðir í lyftuhúsi við Sólvallagötu

Lítið er um nýjar íbúðir í vesturbæ Reykjavíkur og þegar þær koma á markað vekja þær verðskuldaða athygli. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðir sem byggingarfélagið Gissur og Pálmi ehf. er með í smíðum á Sólvallagötu 80-84. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 625 orð | 1 mynd

Söðlasmíði

HVER man nú eftir söðlasmiðaverkstæði við Laugaveginn? Eða hestvagnasmiðju við Grettisgötuna? Gamalt fólk man það hugsanlega, en um áraraðir var þessi iðngrein fámenn og það leit út fyrir að hún mundi jafnvel leggjast af í þjóðlífi okkar. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 78 orð | 1 mynd

Tími jólastjarna

Nú er tími jólastjarnanna. Þær eru mjög fallegar og til í ýmsum litum. Þær eru orðnar svo algengar að þær eru að verða hefðbundnar í jólahaldi Íslendinga. Meira
26. nóvember 2002 | Fasteignablað | 407 orð | 2 myndir

Yfir 15.000 fermetra lóð til úthlutunar í Hveragerði

UMFERÐ um Suðurlandsveg hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og nú er svo komið, að vel á sjötta þúsund bílar fara þar um daglega. Árið 1991 voru þeir að meðaltali 3.643 á sólarhring, árið þar á eftir voru þeir 3.998 og í fyrra voru þeir 5.325. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.