Greinar miðvikudaginn 27. nóvember 2002

Forsíða

27. nóvember 2002 | Forsíða | 228 orð

Bandaríkin vilja tollalausan heim

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum lögðu í gær til, að Heimsviðskiptastofnunin beitti sér fyrir því, að árið 2015 yrði búið að afnema alla tolla á framleiðsluvöru. Meira
27. nóvember 2002 | Forsíða | 77 orð

Dauðasök að móðga Múhameð

VARAFYLKISSTJÓRI í fylkinu Zamfara í Nígeríu hefur hvatt múslima til að drepa blaðakonuna sem skrifaði grein um fegurðarsamkeppnina Ungfrú heim, en hún varð kveikjan að blóðugum uppþotum og dauða um 220 manna. Meira
27. nóvember 2002 | Forsíða | 202 orð | 1 mynd

Heilbrigðisútgjöld yfir 100 milljarðar

HEILDARÚTGJÖLD heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins verða rúmlega 100 milljarðar króna á næsta ári skv. fjárlagafrumvarpi næsta árs að meðtöldum þeim viðbótarfjárveitingum sem gerð er tillaga um í umfjöllun fjárlaganefndar. Meira
27. nóvember 2002 | Forsíða | 150 orð | 1 mynd

Ringulreið vegna verkfalla

DAGLEGT líf milljóna manna fór verulega úr skorðum í gær vegna verkfallsaðgerða í nokkrum Evrópuríkjum. Mestar voru þær í Frakklandi og Bretlandi en nokkur ókyrrð er einnig á Ítalíu. Meira

Fréttir

27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

8.000 manns á stórtónleika í desember

MIKILL áhugi er fyrir tónleikum Nicks Caves, Sigur Rósar og Coldplay sem allir fara fram í Reykjavík í desember. Nú eru rétt tæplega 8. Meira
27. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Alí-sport opnað

ALÍ-sport er heiti á nýrri sport- og billjardstofu sem opnuð verður á Akureyri á föstudag, 29. nóvember. Staðurinn er á Ráðhústorgi, þar sem veitingastaðurinn Venus var til húsa áður. Meira
27. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Arabísk stemning verður í Deiglunni, Kaupvangsstræti...

Arabísk stemning verður í Deiglunni, Kaupvangsstræti annað kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Lesið verður upp úr þúsund og einni nótt og balzamer-hljómsveitin Bardukha leikur tónlist. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 765 orð | 1 mynd

Aukið flugöryggi með meiri samræmingu á reglum

AUKIÐ flugöryggi og samræming á margs konar reglum er varða flugstarfsemi er stöðugt verkefni flugmálayfirvalda. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 149 orð

Áfrýjar dómnum til Hæstaréttar

Sjúkraflutningamaðurinn sem á fimmtudag í síðustu viku var dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn konu sem verið var að flytja á sjúkrahús hefur verið leystur frá störfum hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Meira
27. nóvember 2002 | Suðurnes | 980 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á jákvæða fræðslu

Starfsfólk Reykjanesbæjar vinnur að forvörnum undir merkjum jákvæðrar fræðslu, telur það betra til árangurs en hræðsluáróður. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Áhrif hugbúnaðarþýðinga í brennidepli

Gauti Kristmannsson er aðjunkt við HÍ og hefur lokið BA-prófi frá HÍ, prófi sem löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur sama ár. Meistarapróf frá Edinborgarháskóla 1991 og doktorspróf frá Johannes Gutenberg-háskólanum í Mainz 2001. Eiginkona Gauta er Sabine Leskopf verkefnastjóri hjá Össuri og börnin eru tvö, Fjóla, f. 1996, og Jakob, f. 2000. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Átak fyrir þjónustumiðstöð Umhyggju

UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, vinnur að undirbúningi að opnun þjónustumiðstöðvar fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra og á mánudag hófst fjáröflunarátak í þessum tilgangi. Meira
27. nóvember 2002 | Miðopna | 335 orð

Barnahús verði sjálfstæð stofnun

STJÓRN Barnaheilla skorar á ríkisstjórn og Alþingi að undirbúa setningu laga um að Barnahús verði sjálfstæð stofnun þar sem unnið verði að rannsókn og meðferð í kynferðisbrotamálum gegn börnum á þverfaglegan hátt. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Biskupa sögur í útgáfu Fornritafélagsins

HIÐ ÍSLENZKA fornritafélag hefur gefið út 2. bindi Biskupa sagna en í því eru sögur af Skálholtsbiskupum frá upphafi og til andláts Páls biskups Jónssonar árið 1211. Meira
27. nóvember 2002 | Miðopna | 337 orð | 1 mynd

Börn eru sönnunarlega fötluð

BÖRN eru sönnunarlega fötluð. Ekki er talið fært að láta þau mæta í dómsal til að svara spurningum fyrir dómi því það sé þeim of þungbært. Skýrslutökur af þeim lúta því öðrum lögmálum en skýrslutökur af fullorðnum. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 248 orð

CCU-samtökin kynna nýjan bækling CCu-samtökin Crohns...

CCU-samtökin kynna nýjan bækling CCu-samtökin Crohns og Colitis Ulcerosa, boða til fræðslufundar í tilefni af útgáfu bæklings um Crohns, svæðisgarnabólgu og Colitis Ulcerosa, sáraristilbólgu, í dag, miðvikudaginn 27. nóvember, kl. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 13.30 í dag. Að lokinni atkvæðagreiðslu fer fram önnur umræða um fjárlög ársins... Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Doktor í mannfræði

* GUÐRÚN Haraldsdóttir mannfræðingur varði doktorsritgerð sína 6. maí sl. við the University of Iowa í Iowa City í Bandaríkjunum. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 326 orð

Ekki áhrif á aðild Íslands

SVÍAR lögðu í gær fram formlega kvörtun til vörsluaðila stofnsáttmála Alþjóðahvalveiðiráðsins (IWC) vegna aðildar Íslands að ráðinu. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ekki ástæða til að halda Ástþóri

HÆSTIRÉTTUR felldi í gær úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Ástþóri Magnússyni en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði úrskurðað hann í gæsluvarðhald fram á föstudag. Var honum því sleppt úr haldi. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ekki á vegum heyrnarlausra

FÉLAG heyrnarlausra, Blindrafélagið og Daufblindrafélag Íslands vilja koma því á framfæri við almenning að aðilar sem hafa verið að selja lyklakippur ásamt mynd af fingrastafrófinu í Kringlunni, Smáralind og á veitingastöðum um borgina eru ekki á vegum... Meira
27. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 89 orð

Ekki gert tilboð í Héðinslóðina

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur ákveðið að gera ekki tilboð í fasteignir og lóð fyrirtækisins Héðins en staðsetning þess þótti hentug fyrir nýjan grunnskóla fyrir Ása- og Strandhverfi. Meira
27. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 601 orð | 1 mynd

Falast eftir kauprétti á grunnskólum

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að leita eftir samningum við FM-hús ehf. og Nýsi ehf. um kauprétt á þeim grunnskólum í bænum sem þessi fyrirtæki byggðu samkvæmt einkaframkvæmdasamningum við bæinn. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Flensborgarskólinn og Tölvulistinn semja

FLENSBORGARSKÓLINN í Hafnarfirði og Tölvulistinn hafa gert samning um 22Mbits þráðlaust netkerfi frá Planet sem Tölvulistinn er umboðsaðili fyrir á Íslandi. Meira
27. nóvember 2002 | Miðopna | 61 orð

Flight Safety Foundation

Alþjóðleg sjálfstæð samtök sem vinna að öryggismálum í atvinnuflugi. Stofnuð 1947, 880 aðilar í 150 löndum. Flugfélög, flugvellir, framleiðendur, tryggingafélög, reglugerðarsmiðir og aðrir sem koma nálægt flugrekstri. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 362 orð

Fræðsludagur á vegum Parkinsonteymisins á Reykjalundi...

Fræðsludagur á vegum Parkinsonteymisins á Reykjalundi verður haldinn fimmtudaginn 28. nóvember kl. 9-15 á göngudeild Reykjalundar. Fundurinn er fyrir fólk sem nýlega hefur verið greint með Parkinson-veiki og aðstandendur þess. Meira
27. nóvember 2002 | Miðopna | 375 orð

Fuglar og gosaska ógna öryggi

TALIÐ er að fuglar sem lenda á flugvélum kosti bandarísk flugfélög sem svarar um 40 milljörðum króna árlega. Meira
27. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 271 orð

Fulltrúinn komi ekki að málum félagsins

STJÓRN Íþróttafélagsins Þórs hefur sent erindi til íþrótta- og tómstundaráðs Akureyar, þar sem farið er fram á að Steingrímur Birgisson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í ÍTA, komi ekki að málum félagsins innan ráðsins. Meira
27. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 186 orð

Færi sönnur á fullyrðingar sínar

ÍRASKIR embættismenn hafa tjáð vopnaeftirlitsmönnum Sameinuðu þjóðanna í Bagdad að engin gereyðingarvopn sé að finna í Írak og þeir hafa einnig lýst efasemdum sínum um hvort rétt sé að leyfa vopnaeftirlit í forsetahöllum Saddams Husseins Íraksforseta. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gjöf til sambýlis

KIWANISKLÚBBURINN Setberg gaf nýlega tölvu, prentara, pappír og aðra fylgihluti til sambýlisins að Markarflöt 1 í Garðabæ. Setberg hefur stutt við starfsemi sambýlanna á félagssvæði klúbbsins og veitt þeim stuðning með marvíslegum hætti. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 211 orð

Góð aðsókn að Víkingasýningu

ÁÆTLAÐ er að um fjórar milljónir manna hafi séð Víkingasýningu Smithsonian-stofnunarinnar í Washington í Bandaríkjunum, en hún var sett upp í Minneapolis fyrir helgi og lýkur í vor. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Hollendingar svara í vikunni

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra hitti ráðuneytisstjóra hollenska dómsmálaráðuneytisins í London á mánudag og bar þar m.a. upp mál sem tengist rannsókn á láti íslensks pilts í Hollandi í sumar, Hjálmars Björnssonar. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 130 orð

Hópi flóttamanna boðið hingað á næsta ári

MILLI 20 og 25 flóttamönnum frá ríkjum gömlu Júgóslavíu verður boðið hingað til lands á næsta ári. Var þetta samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gær. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hraðastillirinn dugði ekki til

TÆPLEGA sextugur leigubílstjóri, sem stöðvaður var fyrir að aka á 105 km hraða suður Reykjanesbraut í Kópavogi í vor, þar sem leyfilegur hraði er 70 km/klst., var dæmdur í 30 þúsund króna sekt í Héraðsdómi Reykjaness. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hundar kynntir á hvuttadögum

HELSTU hundategundir landsins voru kynntar á hvuttadögum í Reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina. Um leið voru kynntar vörur sem tengjast hundahaldi. Margir hundanna léku listir sínar og ýmislegt gagn sem þeir geta gert eigendum sínum. Meira
27. nóvember 2002 | Suðurnes | 46 orð

Í dag

Stuðningsmenn Kristjáns Pálssonar alþingismanns boða til borgarafundar í kvöld vegna uppstillingar á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 59 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 30 V iðskipti 13/14 M inningar 30/35 E rlent 15/17 K irkjustarf 36 H öfuðborgin 18 S taksteinar 38 A kureyri 19 B réf 40 S uðurnes 20 D agbók 42/43 L andið 21 F ólk 44/49 L istir 22/23 B íó 46/49 U mræðan 24/25 L jósvakamiðlar... Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 247 orð

Íslensk flugfélög geta flutt vörur og farþega til Kína

LOFTFERÐASAMNINGUR milli Íslands og Kína var áritaður í Peking í gær við lok samningaviðræðna íslenskra og kínverskra embættismanna. Felur hann m.a. í sér réttindi til handa íslenskum flugfélögum til flugs til Kína með farþega og vörur. Meira
27. nóvember 2002 | Miðopna | 370 orð | 2 myndir

Kostnaður um 4,5 milljarðar

GERT er ráð fyrir að nýr sæstrengur milli Íslands, Færeyja og Skotlands verði tekinn í notkun í lok næsta árs, en undirbúningur hefur staðið yfir í tvö ár og er talið að kostnaður verði um 4,5 milljarðar króna. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Kröfurnar rúmur 2,1 milljarður

KRÖFUR í þrotabú Frjálsrar fjölmiðlunar ehf., fyrrum útgáfufélags DV, nema nú rúmum 2,1 milljarði króna. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kvikmynd gerð um Stein Steinarr

VERIÐ er að undirbúa gerð kvikmyndar um Stein Steinarr skáld. Jón Óttar Ragnarsson og fyrirtæki hans í Los Angeles standa að gerð myndarinnar. Meira
27. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Lagt til að Bush setji Sádum úrslitakosti

NEFND á vegum Þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna hefur afhent stjórn George W. Bush forseta tillögur um ráðstafanir til að knýja Sádi-Araba til að saksækja menn sem grunaðir eru um að hafa stutt hryðjuverkasamtök fjárhagslega. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 70 orð

Lést af slysförum

KRUFNING hefur leitt í ljós að rúmlega þrítugur maður, sem fannst illa á sig kominn á stigagangi húss við Funahöfða í Reykjavík um helgina og lést síðar á sjúkrahúsi, hafi látist af slysförum en ekki vegna áverka af mannavöldum. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Líflína og haldreipi þeirra sem eiga í hvers konar sálarstríði

1717 er símanúmer hjálparsíma Rauða krossins sem tók til starfa í gær og er ætlaður öllum sem þurfa aðstoð vegna depurðar, kvíða, þunglyndis eða sjálfsvígshugsana. Meira
27. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 298 orð | 1 mynd

Lokafrágangur eftir Keikó

ÞAÐ var í lok þjóðhátíðarinnar í byrjun ágúst að Keikó yfirgaf heimkynni sín í Klettsvík og synti á vit örlaga sinna í Noregi. Þar hefur Keikó dvalið síðustu vikur við ágætt atlæti og fögnuð Norðmanna sem hafa tekið honum vel. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 73 orð

Lýst eftir stolinni bifreið

LÖGREGLAN í Keflavík lýsir eftir bifreiðinni SA-584 sem er dökkgrænn Ford Escort, árgerð 1997, fimm dyra hlaðbakur. Framstuðari bílsins er grænn og brotinn en afturstuðarinn er svartur. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 397 orð

Meira fé veitt til safna og gjafsókna

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar gerir fjölmargar tillögur um hækkanir á einstökum útgjaldaliðum fjárlagafrumvarpsins fyrir næsta ár í breytingartillögum sínum fyrir aðra umræðu um frumvarpið. Meðal tillagna meirihlutans er að veitt verði 100 milljóna kr. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Meistarar í byggingariðnaði sameinast

FJÖGUR félög meistara í byggingariðnaði hafa stofnað Meistarasamband byggingarmanna (MB), nýtt landssamband meistara í löggiltum iðngreinum í byggingariðnaði. Nýja sambandið hefur 550 löggilta iðnmeistara innan sinna vébanda. Meira
27. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 284 orð

Menntun, reynsla og þekking Kristins réðu úrslitum

RÁÐNING Kristins H. Svanbergssonar í starf deildarstjóra Íþrótta- og tómstundadeildar jafnaði stöðu kynja í stjórnunarstörfum á félagssviði og á heildina litið bætti ráðningin stöðu karla meðal allra stjórnenda á sviðinu. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð

Metdagur í Blóðbankanum

ALLS komu 197 manns og gáfu blóð í Blóðbankanum sl. mánudag og var þetta metdagur í blóðsöfnun að sögn Sigríðar Óskar Lárusdóttur, forstöðumanns í Blóðbankanum. Meira
27. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 146 orð | 1 mynd

Mikil stemning á tónleikum

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem erlendir listamenn heimsækja fámenn samfélög úti á landi. Djúpavogsbúar voru svo lánsamir að fá píanóleikarann Simon Marlow í heimsókn frá Bretlandi um miðjan nóvembermánuð. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Nemendur hreyta William Shakespeare hver í annan

VONIR standa til að í framtíðinni verði hægt að innleiða í skólum hér á landi uppeldisfræðitilraun sem byggist á flutningi á textabrotum úr verkum Williams Shakespeare. Meira
27. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Norsk sjónvarpsstöð kaupir sér frið

HARÐAR deilur milli sjónvarpsstöðvarinnar TV2 í Noregi og íþróttahreyfingarinnar vegna sjónvarpsþáttar fyrir skömmu um meinta lyfjanotkun keppenda voru í gær leystar með málamiðlun, að sögn Aftenposte n . Meira
27. nóvember 2002 | Akureyri og nágrenni | 716 orð | 1 mynd

Nýir stjórnendur munu koma að slökkviliðinu

ÁRMANN Jóhannesson, sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Akureyrarbæjar, sagði að gert væri ráð fyrir því að nýir stjórnendur kæmu að Slökkviliði Akureyrar. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Nýr skólastjóri Brunamálaskólans

*ELÍSABET Pálmadóttir efnaverkfræðingur hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Brunamálaskólans. Hún hefur víðtæka menntun og mikla starfsreynslu á sviði efnafræði og við gerð áhættugreininga, öryggisáætlana og gæðahandbóka. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 72 orð

Nýr upplýsingamiðill hefur göngu sína

NÝR íslenskur fjölmiðill hefur hafið göngu sína. Fjölmiðillinn tunga.is er frétta- og upplýsingamiðill. Fyrirtækið bak við miðilinn er íslenskt örfyrirtæki, Útgáfa á íslensku ehf. Netið verður notað sem miðlunarform á léninu www.tunga.is. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 328 orð

Samskip máttu kynna sér gögn

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest þá niðurstöðu Samkeppnisstofnunar að Samskip hf. hefðu átt aðild að kæru félagsins til stofnunarinnar á hendur Eimskip fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína í sjóflutningum. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Segir 17 milljarða tap af Kárahnjúkavirkjun

VEGNA breyttra forsendna í tengslum við stóriðju á Austurlandi og þátttöku Alcoa í byggingu álvers í Reyðarfirði hafa Náttúruverndarsamtök Íslands fengið Þorstein Siglaugsson, hagfræðing og rekstrarráðgjafa, til að gera nýja greinargerð um arðsemi... Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Skjálfti upp á 4,8 á Richter

JARÐSKJÁLFTI upp á 4,8 stig á Richterskvarða mældist á Reykjaneshrygg um miðjan sl. sunnudag, um 800 kílómetra suðvestur af landinu. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingar segja lítið aðhald í fjármálastjórn

Á ALÞINGI í gær sögðu stjórnarandstæðingar m.a. að tillögur ríkisstjórnarinnar og meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um samtals um 10,6 milljarða viðbótarútgöld ríkissjóðs á árinu 2002 væru dæmi um það hve lítið aðhald væri í fjármálastjórn ríkisins. Meira
27. nóvember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 287 orð | 2 myndir

Stýrunum slegið borð í borð með látum

ÞEIR voru ekki háir í loftinu, flugkapparnir sem tóku sér sæti bak við stýri Socata TB-9 Tampico, TF-BRO, flugvélar Flugfélagsins Geirfugls á dögunum. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Stöðnun á Veðurstofu

STÖÐNUN ríkir á helstu sviðum Veðurstofu Íslands vegna fjárskorts. Þetta kom fram í viðtölum fulltrúa Veðurstofunnar við nefndarmenn í umhverfisnefnd Alþingis að því er segir í nefndaráliti umhverfisnefndar um frumvarp til fjárlaga. Meira
27. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 110 orð | 1 mynd

Sungið af innlifun á ylhýrri íslensku

LEIKSKÓLABÖRN á Garðaseli á Akranesi tóku forskot á afmælisdag Jónasar Hallgrímssonar er boðið var til sýningar á afrakstri stífra æfinga á þulum og söngvum sem að sjálfsögðu voru öll á íslensku, í tilefni dags íslenskrar tungu. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Sýknaður af ákæru um ógætilegan akstur

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur sýknað rútubílstjóra á Eskifirði af ákæru fyrir ógætilegan akstur. Maðurinn ók rútu með 18 farþegum sem valt út af veginum á Fagradal, á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar, í desember í fyrra. Meira
27. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Undir regnboganum

HÉR er ekki á ferðinni framhlið gamallar hljómplötu rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd heldur tók ljósmyndari Reuters -fréttastofunnar þessa mynd af regnboganum og nokkrum svöngum kindum nálægt kolaverksmiðju í Grosskrotzenburg í... Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 572 orð

Útgjöld til heilbrigðismála aukin um 1.572 milljónir

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar leggur til að útgjaldaliður fjárlagafrumvarpsins fyrir næsta ár hækki um 4,3 milljarða króna. Fjárlaganefnd afgreiddi frumvarpið í gær til annarrar umræðu á Alþingi. Mest hækka útgjöld til heilbrigðismála, eða um 1. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir vísindagetraun

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra veitti í gær verðlaun til vinningshafa í getrauninni Segðu mér... Getraunin fór fram á sýningunni Vísindahlaðborðið í Ráðhúsi Reykjavíkur 5. og 6. nóvember og var hluti af Vísindadögum 2002. Meira
27. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Verður þriðja stærsta ráðuneyti Bandaríkjanna

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti undirritaði í fyrradag lög um stofnun heimavarnaráðuneytis og tilnefndi Tom Ridge, fyrrverandi ríkisstjóra Pennsylvaníu, sem ráðherra þess. Meira
27. nóvember 2002 | Landsbyggðin | 178 orð

Vikin.is verður skarpur.is

Á DÖGUNUM var vefmiðillinn skarpur.is formlega opnaður sem rekinn verður samhliða úgáfu héraðsfréttablaðsins Skarps. Skarpur.is leysir jafnframt af hólmi fréttavefinn vikin.is sem Prenstofan Örk/Tröð ehf. hefur haldið úti ásamt útgáfu blaðsins. Meira
27. nóvember 2002 | Suðurnes | 142 orð

Vilja ekki að sveitarstjóri sitji nefndafundi

MINNIHLUTI T-lista og V-lista í hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps lagðist á móti því að sveitarstjóri hefði rétt til setu á fundum nefnda, með málfrelsi og tillögurétt. Meira
27. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Vilja reisa risavaxna styttu af frelsishetjunni Mandela

ÁFORM eru uppi um það í Suður-Afríku að byggja risastóra styttu af Nelson Mandela, fyrrverandi forseta landsins og frelsishetju svartra manna. Styttuna vilja menn reisa í borginni Port Elizabeth og skal hún nefnd "frelsisstyttan". Meira
27. nóvember 2002 | Erlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Vinir Reids handteknir

FRÖNSK lögregluyfirvöld greindu frá því í gær, að þau væru með í haldi til yfirheyrslu sex manns, þar á meðal múslimaklerk, í tengslum við tilraun brezka múslimans Richards Reid til að fremja sprengjutilræði um borð í farþegaþotu á leið yfir Atlantshaf... Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 497 orð

Vörugjöld af bílaleigubílum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá fjármálaráðuneytinu um vörugjöld af bílaleigubílum: "Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum síðustu daga um breyttar reglur um skilyrði fyrir því að bílaleigur fái notið lækkunar á vörugjöldum af... Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 490 orð

Vöru- og þjónustuviðskipti verði gefin frjáls

EF HUGMYNDIR um útvíkkun á fríverslunarsamningi Færeyinga og Íslendinga frá árinu 1992 verða að veruleika yrðu vöru- og þjónustuviðskipti milli ríkjanna alfarið gefin frjáls og hugsanlega myndu íbúar og fyrirtæki landanna njóta gagnkvæmra réttinda í... Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 175 orð | 4 myndir

Yfirlit

Yfir 100 milljarðar Útgjöld heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis fara í fyrsta sinn yfir 100 milljarða kr. á næsta ári. Spáð er, að útgjöld til tryggingamála aukist um 4% á ári næstu fjögur ár, um 5% til sjúkratrygginga og lyfjaútgjöld um 7% árlega. Meira
27. nóvember 2002 | Suðurnes | 217 orð | 1 mynd

Þjónn forvarna og æskulýðs

RAGNAR Örn Pétursson, forvarnar- og æskulýðsfulltrúi Reykjanesbæjar, er menntaður framreiðslumeistari og vann við fagið í aldarfjórðung í Reykjavík og Keflavík. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Þrjú innbrot í Reykjanesbæ

ÞRJÚ INNBROT voru framin í Reykjanesbæ aðfaranótt mánudags. Brotist var inn í söluturninn Nýjung við Iðavelli og þaðan stolið um 40 kartonum af sígarettum og skiptimynt, auk þess sem ýmislegt annað var tekið ófrjálsri hendi. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Þrjú í vísindi og ein í búskap

Í GRUNNSKÓLA Mjóafjarðar eru einungis fjórir nemendur í 1. til 8. bekk og mun skólinn vera sá fámennasti á landinu. Meira
27. nóvember 2002 | Innlendar fréttir | 320 orð

Ætlaði sjálfur að drekka 240 lítra af vodka

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur sýknað rúmlega fimmtugan karlmann af ákæru um tollalagabrot en hann var með um 240 lítra af vodka í bifreið sinni þegar hann var stöðvaður í Mosfellsbæ árið 2000. Meira
27. nóvember 2002 | Miðopna | 918 orð | 2 myndir

Öguð vinnubrögð lykilatriði í flugöryggi

Á hverju ári heldur alþjóðlega flugöryggisstofnunin Flight Safety Foundation ráðstefnur um flugöryggi í samstarfi við aðra aðila á þessu sviði. Jóhannes Tómasson fylgdist með erindum á ráðstefnu á Írlandi á dögunum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2002 | Staksteinar | 345 orð | 2 myndir

Endurnýjunarkrafan

En hvers vegna kusu sjálfstæðismenn að svara kalli um endurnýjun á meðan Samfylkingarfólk ákvað að halda sem fastast í sína þingmenn? Þannig er spurt á Kreml.is. Meira
27. nóvember 2002 | Leiðarar | 592 orð

Menningarpólitísk stefnumótun

Listasafn Íslands stóð fyrir málþingi sl. laugardag um alþjóðleg tengsl myndlistar og stöðu íslenskra listamanna. Meira
27. nóvember 2002 | Leiðarar | 230 orð

Mikilvægi vatns

Um þriðjungur mannkyns býr um þessar mundir við vatnsskort. Stærstur er vandinn í Afríku og Vestur-Asíu, en hann teygir anga sína mun víðar því að vatnsnotkun er einnig meiri en náttúran getur framleitt í Kína, Indlandi, Rússlandi og Bandaríkjunum. Meira

Menning

27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 365 orð | 4 myndir

8.000 á Cave, Coldplay og Sigur Rós

MIKILL áhugi er fyrir tónleikahaldi í desember hérlendis. Alls hafa nú þegar selst tæplega 8.000 miðar samtals á tónleika ástralska tónlistarmannsins Nicks Caves, Bretlandseyjasveitanna Coldplay og Ash og hinnar íslensku Sigur Rósar. Meira
27. nóvember 2002 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Áskotnast handrit og bókasafn Einars Pálssonar

FJÖLSKYLDA Einars Pálssonar, fræðimanns og skólastjóra Mímis, sem lést fyrir nokkrum árum hefur afhent Guðspekifélaginu handrita- og bókasafn hans til varðveislu. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 253 orð

Einu sinni of oft

Leikstjóri: John Polson. Handrit: Charles Bohl og Phillip Schneider. Kvikmyndatökustjóri: Giles Nuttgens. Tónlist: Louis Febre, John Debney. Aðalleikendur: Jesse Bradford, Erika Christenesen, Shiri Appleby, Kate Burton, Dan Hedeya. 85 mín. 20th Century Fox. Bandaríkin 2002. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Ferskt rapp á Gauknum

Í KVÖLD verður efnt til hipphoppveislu á Gauki á Stöng. Einhver ferskasta hipphoppsveit í Evrópu, LoopTroop, mætir þá á svæðið en um er að ræða sænska rappara sem tröllriðið hafa hipphopplífi í heimalandinu og víðar. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 390 orð | 2 myndir

HITMAN 2: SILENT ASSASSIN Hitman-leikurinn varð...

HITMAN 2: SILENT ASSASSIN Hitman-leikurinn varð skyndilega alræmdur vestan hafs fyrir stuttu þegar morðóðir menn tóku upp á því að skjóta fólk af handahófi úr launsátri, en leikurinn byggist einmitt á því að drepa menn á færi. Meira
27. nóvember 2002 | Menningarlíf | 242 orð | 1 mynd

Í dag

Fyrirlestur um ævi Stephans G. Stephanssonar verður í Norræna húsinu kl. 20. Viðar Hreinsson, mag. art. bókmenntafræðingur og fræðimaður við ReykjavíkurAkademíuna, rekur ævi Stephans G. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Karl valdi Kylie

KYLIE mun koma fram á sviði West End í söngleik tileinkuðum skemmtikröftunum Morecomb and Wise sem góðgerðarsjóður Karls Bretaprins stendur fyrir. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Kvalinn, ungur maður

Bandaríkin 2001. Skífan VHS. (97 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Mark Rydell. Aðalhlutverk James Franco, Michael Moriarty. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Madonna fékk lánaðan pening

MADONNA var ásamt manni sínum Guy Ritchie og börnum í Hyde Park þegar þau stoppuðu við á sjálfsafgreiðslu kaffihúsi. Meira
27. nóvember 2002 | Tónlist | 532 orð | 1 mynd

Metnaðarfullt einvígi við ólík stílbrigði

Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari lék fimm prelúdíur og fúgur úr Das Wohltemperierte Klavier, bók I, eftir Jóhann Sebastian Bach, Intermezzi opus 117 og 118 nr. 2 eftir Jóhannes Brahms, Prelúdíu ópus 23 nr. 5 eftir Sergei Rakhmaninov, Óð fyrir látna prinsessu eftir Maurice Ravel og Sónötu nr. 2 ópus 14 eftir Sergei Prokofijev. Miðvikudag kl. 20. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 204 orð | 2 myndir

Mæðgur í allsherjarflækju

HÉR fer spánýtt bandarískt fjölskyldudrama sem hlotið hefur fádæma góða umsögn gagnrýnenda vestanhafs. Myndin fjallar um mæðgur, móður og þrjár dætur hennar, tvær eru uppkomnar og ein ung og ættleidd. Meira
27. nóvember 2002 | Myndlist | 822 orð | 2 myndir

Norrænt skart

Sýningunni er lokið. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 695 orð | 1 mynd

Paradís er hugarástand

KK er búinn að gefa út fyrstu sólóplötu sína í fimm ár. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um orðin, andlega næringu og skrefið fram á við. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 290 orð | 2 myndir

Potter-helgin hin mikla

HARRY Potter og leyniklefinn setti nýtt frumsýningarmet um helgina þegar 22.363 manns sóttu myndina á þremur fyrstu sýningardögunum. Engin mynd hefur dregið að eins marga áhorfendur á einni helgi, en fyrra metið átti Harry Potter og viskusteinninn en 16. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 442 orð

"Út reri einn á báti..."

Íslensk heimildarmynd í tveimur þáttum byggð á málverkum Bjarna Jónssonar og frásögn hans. Umsjón. Markús Örn Antonsson. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason. Kvikmyndataka: Haraldur Friðriksson ofl. Hljóðupptaka: Vilmundur Þór Gíslason. Samsetning: Sigríður Birgisdóttir. Myndefni úr safni Sjónvarpsins. Þulir Bjarni Jónsson og Markús Örn Antonsson. Sýningartími: 38 + 28 mín. Sjónvarpið, 17. og 24. nóv. 2001 Meira
27. nóvember 2002 | Menningarlíf | 792 orð | 2 myndir

"Þetta er sú tegund af sögu sem allir elska"

JÓN Óttar Ragnarsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, er um þessar mundir að leggja lokahönd á sjónvarpsþátt um Stein Steinarr skáld. Þátturinn verður sýndur á Skjá einum um jólin. Jón Óttar er ennfremur að undirbúa gerð kvikmyndar um Stein. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 408 orð | 5 myndir

Robbie Williams - Escapology Hann hefur...

Robbie Williams - Escapology Hann hefur staðfastlega neitað því en ekki fæ ég séð að hann nái að sannfæra nokkurn mann; Robbie leggur með þessari nýjustu plötu sinni allt undir til að vinna villta vestrið á sitt band. Ekki? Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 734 orð | 2 myndir

Röddin skapar manninn

Sólóplata Bjarna Arasonar, Er ástin þig kyssir. Bjarni syngur, leikur á trompet og samdi tvö laganna, "Ástina" og "Þú göfgar mína sál". Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 989 orð | 1 mynd

Sesar gerir það sjálfur

Sesar A er meðal brautryðjenda í íslensku hiphopi. Nýr diskur hans þar sem hann reynir að miða forminu áfram kom út í liðinni viku. Árni Matthíasson ræddi við Sesar sem er á leið utan í nám. Meira
27. nóvember 2002 | Menningarlíf | 103 orð

Síðustu sýningar á Rakaranum

SÝNINGUM á Rakaranum í Sevilla í Íslensku óperunni fer að ljúka og verða síðustu sýningarnar 29. og 30. nóvember, en þá verða sérstakar hátíðarsýningar, ætlaðar félagsmönnum í Vinafélagi Íslensku óperunnar og eru nú aðeins örfá sæti laus á þær sýningar. Meira
27. nóvember 2002 | Leiklist | 395 orð

Skáldmæltar ræsisrottur

eftir Jim Cartwright í þýðingu Árna Ibsen. Leikstjóri: Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Leikarar: Gísli Baldur Henrýsson, Þórunn Pétursdóttir, Jón Eiríkur Einarsson, Ásdís Helga Bjarnadóttir, Snorri Hjálmarsson, Rósa Marinósdóttir. Hljóðfæraleikarar: Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, Gústav Magnús Ásbjörnsson, Sigurður Jakobsson, Helgi Eyleifur Þorvaldsson. Næstu sýningar verða föstudag 29. og laugardag 30. nóv. kl. 21. Meira
27. nóvember 2002 | Menningarlíf | 40 orð | 1 mynd

Smáverk í hádeginu

PETREA Óskarsdóttir flautuleikari og Þórarinn Stefánsson píanóleikari flytja verk eftir Camille Saint-Saëns, Gabriel Fauré og Philippe Gaubert á hádegistónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 12.30. Þetta eru síðustu tónleikar haustmisseris. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 134 orð | 2 myndir

Þeir sem ekki komust í "Nemó"

Á SVIÐ með þetta helvíti , heitir leikrit sem leikfélagið Allt milli himins og jarðar hefur sett upp í Verzlunarskólanum. Meira
27. nóvember 2002 | Fólk í fréttum | 420 orð | 2 myndir

Þungir taktar

Kritikal Mazz, fyrsta breiðskífa samnefndrar hljómsveitar. Liðsmenn eru þeir Ciphah, Reptor, Plain, Scienz og Ágústa, en ýmsir leggja þeim lið á skífunni. Smekkleysa gefur út. Meira

Umræðan

27. nóvember 2002 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Af hverju texti á íslenskt sjónvarpsefni?

"Við viljum texta, því hans er þörf." Meira
27. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 98 orð

Allt að fara úr miðbænum

ÉG heiti Helga Bryndís Björnsdóttir og er 13 ára. Ég bý í miðbænum og hef undanfarið tekið eftir því að það er allt að fara úr miðbænum. Hvernig stendur á því t.d. að Tónabær á að vera fyrir miðbæinn og er í gamla Fram-heimilinu? Meira
27. nóvember 2002 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Gefið ekki þjófum færi á eigum ykkar

"Nágrannagæslan er mikilvæg til að koma í veg fyrir innbrot í bifreiðar." Meira
27. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 424 orð

Gjafir eru yður gefnar

BÆJARSTJÓRINN á Akureyri er fyndinn og hress. Það fengum við svo sannarlega að sjá og heyra fyrir helgi þegar hann brá sér af bæ til Hafnarfjarðar og færði bæjarstjóranum þar skyr og sperðla. Meira
27. nóvember 2002 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Góðu dátarnir

"Í viðtölum við Morgunblaðið reyna Góðu dátarnir að láta líta svo út að hernaðaraðstoð þeirra sé sama eðlis og friðargæzla!" Meira
27. nóvember 2002 | Aðsent efni | 445 orð | 2 myndir

Höfðingleg erfðagjöf til Krabbameinsfélagsins

"Það er Krabbameinsfélaginu mikið þakkarefni þegar þess er minnst með svo myndarlegum hætti." Meira
27. nóvember 2002 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Læknadeilan á Suðurnesjum

"Við krefjumst þess að þjónusta við sjúka á HSS verði tryggð." Meira
27. nóvember 2002 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Óskabarnið

"Ég skora á íslenska sjómenn að labba allir í land sem einn maður." Meira
27. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 406 orð

Starf þessarar nefndar er blekking

ÞEIR eru komnir af fjöllunum. Davíð og Benedikt brostu og gamalt samningasigg í lófum þeirra snertist. Og Ólafur landlæknir var kátur og sagði að þeir hefðu fundið nýjan spítala. Það voru Vífilsstaðir. Fjármálaráðherra brosti líka. Meira
27. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 475 orð

Tungumál á DVD FYRIR tveimur árum,...

Tungumál á DVD FYRIR tveimur árum, þegar framhaldsskólakennaraverkfallið stóð yfir, datt mér í hug að kaupa mér DVD-spilara. Meira
27. nóvember 2002 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Vestfirðingum stillt upp við vegg!

"Vestfirðingar munu taka slaginn á kjördæmisþinginu fyrir opnum tjöldum." Meira
27. nóvember 2002 | Bréf til blaðsins | 24 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu flöskum að andvirði 12.012 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Fanney Elsa Hólmgeirsdóttir og Guðrún... Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2002 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd

EGILL GUÐMUNDSSON

Egill Guðmundsson fæddist 9. febrúar 1971. Hann lést á heimili foreldra sinna, Garðatorgi 17 í Garðabæ, 15. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Hafsteinn Sigurðsson, f. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KR. HERMANNSSON

Guðmundur Kristján Hermannsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 30. ágúst 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 21. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

GUNNAR ÁRNASON

Gunnar Árnason fæddist á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 15. júní 1901. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 17. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

HERDÍS SÍMONARDÓTTIR

Herdís Símonardóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1921. Hún lést 20. nóvember síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru hjónin Símon Jónsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 25.8. 1893, d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist í Mörtungu á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 2. febrúar 1937. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónína Tómasdóttir frá Skammadal í Mýrdal, f. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1775 orð | 1 mynd

KRISTJÁN JÓHANN AGNARSSON

Kristján Jóhann Agnarsson fæddist í Reykjavík 4. júlí 1946. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 20. nóvember síðastliðinn. Móðir hans var Unnur Símonar, f. í Reykjavík 5.7. 1926, d. 27.8. 2002. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2002 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

PÁLL ÓLAFSSON

Páll Ólafsson fæddist í Keflavík hinn 27. september 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja aðfaranótt þriðjudagsins 19. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ólafs A. Hannessonar vélstjóra, f. 25. desember 1904, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 688 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 95 50 86...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 95 50 86 1,083 93,312 Gellur 600 600 600 20 12,000 Grálúða 187 187 187 257 48,059 Gullkarfi 109 30 87 9,651 836,710 Hlýri 170 102 158 7,646 1,211,128 Háfur 40 40 40 55 2,200 Keila 96 49 81 7,325 595,300 Kinnfiskur 530 530 530... Meira
27. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 1081 orð | 1 mynd

Áhugi á frekari fjárfestingum

Western Wireless International hefur selt meirihluta sinn í Tali. Haraldur Johannessen ræddi við forstjóra WWI af þessu tilefni. Meira
27. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 168 orð

LÍ selur 5% í SP-Fjármögnun

FORMLEGA hefur verið gengið frá kaupum Landsbanka Íslands hf. á 56% hlut í SP-Fjármögnun hf. Þá seldi Landsbanki Íslands hf. í gær Sparisjóði vélstjóra 5% hlut í SP-Fjármögnun hf. og mun eftir þá sölu eiga 51% hlut í félaginu á móti 49% hlut sparisjóða. Meira
27. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 462 orð

Mikill viðsnúningur í fjármagnsliðum

HAGNAÐUR Samherja hf. á Akureyri fyrstu níu mánuði ársins nam 1.950 milljónum króna samanborið við 269 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Miklar eignabreytingar einkenna rekstur félagsins á tímabilinu. Meira
27. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 1 mynd

Tal að fullu komið í eigu Íslandssíma

ÍSLANDSSÍMI keypti í gær öll hlutabréf í Tali hf. eins og samið var um við eiganda meirihluta hlutafjár í félaginu 18. október síðastliðinn þegar Íslandssími keypti 57,31% hlut Western Wireless International í Tali. Meira
27. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Væntingavísitalan hækkar

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup hækkar um 6 stig á milli mánaða og mælist nú 107 stig. Þetta er tæpum 25 stigum hærra en meðaltal ársins 2001 en 6,5 stigum undir því hæsta sem vísitalan hefur mælst, en það var í september á þessu ári þegar hún náði 113,5 stigum. Meira
27. nóvember 2002 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Yfirtöku Kaupþings á JP Nordiska frestað

YFIRTAKA Kaupþings á JP Nordiska og skráning Kaupþings í kauphöllinni í Stokkhólmi dragast frá því sem greint var frá í útboðslýsingu. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. 7. desember n.k. verður fimmtug Ásdís Herrý Ásmundsdóttir, Tangagötu 9, Stykkishólmi . Eiginmaður hennar er Bergur J. Hjaltalín... Meira
27. nóvember 2002 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 27. nóvember, er sjötug Jónína Guðrún Andrésdóttir, Vallarbraut 5,... Meira
27. nóvember 2002 | Viðhorf | 900 orð

Af árangri kvenna

"Er kannski nær að segja að ákveðnir einstaklingar hafi hlotið slæma útreið? Einstaklingar sem í þessu tilviki voru konur?" Meira
27. nóvember 2002 | Árnað heilla | 24 orð

Af tilefni afmælanna bjóða þær mæðgur...

Af tilefni afmælanna bjóða þær mæðgur ættingjum og vinum að drekka með sér kaffi í Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnarfirði, sunnudaginn 1. desember kl.... Meira
27. nóvember 2002 | Fastir þættir | 976 orð | 1 mynd

Arnar Gunnarsson Íslandsmeistari í netskák

24. nóv. 2002 Meira
27. nóvember 2002 | Fastir þættir | 193 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 20 pör í tvímenninginn þriðjudaginn 19. nóvember. Lokastaða efstu para í Norður-Suður: Eysteinn Einarss. - Jón Stefánsson 257 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 257 Helga Helgadóttir - Sigrún Pálsd. Meira
27. nóvember 2002 | Fastir þættir | 312 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HINDRUNARSAGNIR eru nákvæmlega það sem þær segjast vera - sagnir sem hindra. Vestur gefur; NS á hættu. Meira
27. nóvember 2002 | Dagbók | 50 orð

Brunnu beggja kinna björt ljós á...

Brunnu beggja kinna björt ljós á mig drósar - oss hlægir það eigi - eldhúss of við felldan; en til ökkla svanna ítrvaxins gat eg líta - þrá muna oss um ævi eldast - hjá þreskeldi. Meira
27. nóvember 2002 | Í dag | 776 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5209700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Meira
27. nóvember 2002 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Fræðslukvöld í Hallgrímskirkju

Á miðvikudagskvöldum eru að jafnaði fræðslukvöld kl. 20. Um þessar mundir hefur sr. Ingþór Indriðason Ísfeld verið með röð erinda um samtíð Jesú. Miðvikudaginn 27. nóv. mun hann í síðasta erindi sínu fjalla m.a. um stjórnamálaástandið á dögum Jesú. Meira
27. nóvember 2002 | Dagbók | 919 orð

(Jóh. 11,40)

Í dag er miðvikudagur 27. nóvember, 331. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Jesús segir við hana: Sagði ég þér ekki: Ef þú trúir, munt þú sjá dýrð Guðs? Meira
27. nóvember 2002 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 d6 6. g4 a6 7. Be3 Rge7 8. Rb3 b5 9. Dd2 Bb7 10. f4 Rc8 11. O-O-O Be7 12. Kb1 O-O 13. g5 De8 14. Hg1 b4 15. Re2 a5 16. Rg3 a4 17. Rd4 b3 18. cxb3 axb3 19. Rxb3 Bd8 20. Bb5 De7 21. f5 Re5 22. f6 Dc7 23. Meira
27. nóvember 2002 | Fastir þættir | 1195 orð | 3 myndir

Víða horfið frá safnstíum yfir í daglegan mokstur

Þeir eru margir hestamennirnir sem lagt hafa höfuðið í bleyti og hugsað stíft um það hvernig skuli bregðast við breyttum aðstæðum í spónamálum, sem er fyrst og fremst veruleg verðhækkun. Valdimar Kristinsson, sem hefur tekið þátt í þessum pælingum, greinir hér frá hvernig hestamenn hafa meðal annars brugðist við. Meira
27. nóvember 2002 | Fastir þættir | 507 orð

Víkverji skrifar...

ÞAÐ er ástæða til að óska íslensku boxurunum til hamingju með sigrana þrjá á móti Bandaríkjamönnum 16. nóvember sl. Þetta voru víst engir byrjendur sem við fengum í heimsókn. Þrír ósigrar reyndar, sem hægt er að læra af og gera bara betur næst. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2002 | Íþróttir | 15 orð

Aðalfundur Nesklúbbsins Aðalfundur Nesklúbbsins verður haldinn...

Aðalfundur Nesklúbbsins Aðalfundur Nesklúbbsins verður haldinn laugardaginn 30. nóvember á Radisson SAS Hótel Sögu A-sal kl.... Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 243 orð

Árni Gautur fór í aðgerð

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, gekkst undir aðgerð á nára sl. fimmtudag og voru það læknar norska liðsins Rosenborg sem framkvæmdu aðgerðina í Þrándheimi. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 120 orð

Gísli með tvö met í Varsjá

GÍSLI Kristjánsson, lyftingamaður, setti tvö Íslandsmet og jafnaði eitt þegar hann keppti í gærkvöldi á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Varsjá í Póllandi. Gísli, sem keppir í + 105 kg flokki, byrjaði á því að snara 150 kg, sem er met. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

* GUNNAR Andrésson skoraði 4 mörk,...

* GUNNAR Andrésson skoraði 4 mörk, þar af tvö úr vítakasti þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann TV Suhr , 29:21, á útivelli í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Kadetten er nú í 4. sæti deildarinnar. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 25 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Framhús: Fram - Haukar 20 Bikarkeppni kvenna, SS-bikarinn 8 liða úrslit: Kaplakriki: FH - Fram 20 KA-heimilið: KA/Þór - Haukar 20 Hlíðarendi: Valur - Stjarnan 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Heldur sér í æfingu í Essen

JULIAN Róbert Duranona, handknattleiksmaður, fyrrverandi leikmaður með KA og landsliðinu, býr um þessar mundir í Essen í Þýskalandi - er ekki að leika handknattleik en heldur sér sjálfur í æfingu og vonast eftir að komast að hjá einhverju liði á næstunni. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 113 orð

Hermann undir smásjánni

HERMANN Hreiðarsson, leikmaður Ipswich, er á ný orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum. Þar hefur m.a. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

ÍA og Keflavík með verðmætustu mennina

AKRANES og Keflavík eru með verðmætustu knattspyrnumennina á Íslandi um þessar mundir, samkvæmt félagaskiptastuðlum KSÍ. Verð samningsbundinna leikmanna íslenskra félaga hefur nú verið uppfært, eins og gert er einu sinni á ári, og þar kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 255 orð

Íslandsferð er gulrótin hjá Haslum

"JÁ, formaður félagsins hefur lofað að bjóða liðinu til Íslands ef við náum að vera í einu af fjórum efstu sætunum í deildinni," segir Kristján Halldórsson þjálfari norska handknattleiksliðsins Haslum í viðtali við staðarblaðið Budstikka en... Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 261 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL: Lokomotiv Moskva...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL: Lokomotiv Moskva - Dortmund 1:2 Sergei Ignashevitch 31. - Torsten Frings 33., Jan Koller 43. - 18.000. AC Milan - Real Madrid 1:0 Andriy Shevchenko 39. - 75.777. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Kvennaliðið í þriðja styrkleikaflokki

Á HEIMSLISTA, sem gefinn var út 19. þessa mánaðar, kemur fram að íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur stöðu sinni frá því í október og er í 17. sæti. Þjóðverjar og Norðmenn skjóta bandaríska landsliðinu aftur fyrir sig í efstu sætunum en Þýskaland skipar efsta sætið, Noregur er í öðru sæti og Bandaríkin í því þriðja. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Miklar framfarir hjá Dallas

AUÐVELT væri að afskrifa frábæra byrjun Dallas Mavericks, nú með 13 sigra í jafnmörgum leikjum, þar sem flestir sigrarnir hafa verið gegn slakari liðum deildarinnar. Slíkt hafa bæði fréttaskýrendur og sumir af aðstoðarþjálfurum liðsins jafnvel ýtt undir. Það væri hins vegar að gera of lítið úr þeirri framför sem virðist vera hjá Dallas frá síðustu leiktíð. Góður sigur Mavericks á laugardag gegn heitu liði Seattle, 115:105, sýndi að Don Nelson er á réttri leið með sterkan leikmannahóp. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Ingi Skúlason skoraði mark...

* ÓLAFUR Ingi Skúlason skoraði mark varaliðs Arsenal þegar það gerði jafntefli, 1:1, við Watford í fyrradag. Ólafur Ingi skoraði jöfnunarmarkið í leiknum með skalla. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 163 orð

PUNKTAR

* ANDRI Ólafsson úr ÍBV er sá knattspyrnumaður á Íslandi sem lengst er samningsbundinn sínu félagi. Andri , sem er 17 ára og lék 11 leiki í úrvalsdeildinni í sumar, gerði fimm ára samning við ÍBV á þessu ári og gildir hann til ársloka 2007. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

"Nistelrooy er ótrúlegur"

SVISSNESKA liðið Basel bráðnaði í síðari hálfleik gegn Manchester United líkt og svissneskt súkkulaði í sumarhita er liðin áttust við í milliriðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 489 orð

Reynt að sporna við útþenslu

NOKKUR mikilvæg málefni liggja fyrir fundi Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) sem fundar í vikunni í Mexíkóborg. Meðal annars að taka afstöðu til þess hvort nefndarmenn eigi að ferðast um heiminn og skoða þá staði sem sækja um að halda Ólympíuleikana og ef til vill ekki síður sú hugmynd að draga úr umfangi leikanna á allra næstu árum, meðal annars með því að fækka keppnisgreinum og þá eru helst nefndar hafnabolti, slagbolti (softball) og nútímafimmtarþraut. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 61 orð

SSÍ ræður Steindór

STEINDÓR Gunnarsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í sundi fram yfir næstu Ólympíuleika. Steindór er 35 ára sundþjálfari í Reykjanesbæ og verður fyrsta verkefni hans för á EM í 25 metra laug í Þýskalandi í desember en þangað fara níu Íslendingar. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 288 orð

Sörenstam slær öll met

SÆNSKI kylfingurinn Annika Sörenstam bar sigur úr býtum á þrettánda atvinnumannamóti sínu á þessu keppnistímabili um sl. helgi, ellefu mót vann hún í Bandaríkjunum auk þess sem hún vann tvisvar á evrópsku mótaröðinni á keppnistímabilinu. Meira
27. nóvember 2002 | Íþróttir | 158 orð

Von er á sterkum þjóðum

BÚIÐ er að draga í Evrópukeppni yngri landsliða í handknattleik, sem fram fer á næsta ári. 19 ára landslið kvenna dróst í riðil með Frökkum, Dönum og Júgóslövum og er fyrirhugað að þessi riðill verði leikinn á Íslandi 18.-20. apríl. Meira

Bílablað

27. nóvember 2002 | Bílablað | 303 orð | 1 mynd

Að minnka loft í dekkjum

ÞAÐ tíðkast meðal jeppamanna að minnka loftþrýsting í dekkjum til að auka drifgetu þeirra. Það sem ávinnst er aukinn gripflötur dekkja við jörðu og þar með flothæfni. Því stærri sem dekkin eru þeim mun meira verður flot þeirra og grip við úrhleypingu. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 235 orð | 1 mynd

Arctic Cat fyrstur með fjórgengisvél

EKKI er allskostar rétt að Yamaha REX-1-vélsleðinn sé fyrsti vélsleðinn með fjórgengisvél sem kemur á almennan markað. Í fyrra setti Arctic Cat á markað, fyrstur vélsleðaframleiðenda, sleða með fjórgengisvél en hann var reyndar mun aflminni en REX-1. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 1062 orð | 5 myndir

Bílarnir hans Bonds

JAMES Bond er af mörgum talinn fullkomin fyrirmynd annarra karlmanna. Hann kann að vefja kvenfólki um hvurn sinn fingur, blanda martini á óaðfinnanlegan hátt og enginn slær honum við í klæðaburði þegar hann er kominn í stífpressaðan smókinginn. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 559 orð | 2 myndir

Breyta Suzuki XL-7 í Noregi

Arctic Trucks í Noregi hefur getið sér gott orð í tengslum við breytingar á jeppum. Fyrirtækið hefur m.a. unnið mikið að breytingum fyrir norska herinn. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 309 orð

Farkostirnir í nýju myndinni

Í DIE Another Day, sem frumsýnd verður á næstunni hérlendis, er Bond kominn á ný á Aston Martin. Að þessu sinni er það Aston Martin V12 Vanquish. Í framleiðslugerðinni er bíllinn með 5,9 lítra V12-vél, 460 hestafla. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 750 orð | 7 myndir

Fjórhjóladrifinn Golf langbakur

VOLKSWAGEN tókst mæta vel upp með breytingar í nýjustu kynslóð hins mikla sölubíls, Golf. Þótt bílnum verði skipt út fyrir fimmtu kynslóðina á árinu 2004 er ekki að sjá að bíllinn hafi elst að ráði. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 81 orð

Golf Variant

Vél: 1.984 rsm, fjórir strokkar, átta ventlar. Afl: 115 hestöfl við 5.400 sn./mín. Tog: 170 Nm við 2.400 sn./mín. Drif: 4Motion fjórhjóladrif. Gírkassi: 5 gíra hand skiptur. Lengd: 4.397 mm. Breidd: 1.735 mm. Hæð: 1.458 mm. Eigin þyngd: 1.268 kg. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 362 orð | 2 myndir

Hálf milljón km á tveimur árum

Langt er síðan því var fyrst fleygt að þeir sem keyptu Subaru-bíla væru í flestum tilvikum einstaklingar sem keyrðu mikið, annaðhvort starfs síns vegna eða áhugamála nema hvort tveggja væri. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 512 orð | 1 mynd

Keyptu Trabant á 100 evrur í Berlín

JÓN Baldur Bogason, 16 ára, er lengi búinn að eiga sér þann draum að eignast Trabant. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Porsche kynntur á Spáni

PORSCHE hefur síðustu dagana kynnt fyrir blaðamönnum hvaðanæva úr heiminum nýjan Cayenne-jeppa fyrirtækisins í Jerez de la Frontera á Suður-Spáni. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 101 orð

Range Rover Culvers

Vél : Slagrými vélar 4,4 lítrar, 8 v-laga strokkar, 268 hestöfl. Drif : Sídrif, afldreifing 62 til framhjóla, 38 til afturhjóla, spólvörn með DSC, (þróuð gerð af gripstýringu sem getur jafnt dregið úr afli til hjóla sem og bætt við það). Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 93 orð | 1 mynd

Saab þróar 9-2 í sama stærðarflokk og Golf

LÍTILL bíll í Golf-stærðarflokknum er á leiðinni frá Saab. Þetta verður þriðja framleiðslulína Saab en fyrir eru stærri bílarnir 9-3 og 9-5. Litli bíllinn verður hlaðbakur og deilir tækni með öðrum bílum innan General Motors. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 740 orð | 2 myndir

Sendiherrann velur breskt

John Culver, sendiherra hennar hátignar Bretadrottningar á Íslandi, ræðir við Guðjón Guðmundsson um Range Rover, breskan bílaiðnað og íslenska vegi. Meira
27. nóvember 2002 | Bílablað | 112 orð

Tvöfalda framleiðslu á dísilvélum

TIL AÐ mæta sívaxandi eftirspurn eftir dísilvélum hefur PSA-samsteypan, sem framleiðir Peugeot-Citroën, tvöfaldað framleiðslu á nýjustu kynslóð dísilvéla frá fyrirtækinu. Meira

Ýmis aukablöð

27. nóvember 2002 | Bókablað | 653 orð | 1 mynd

Átakasaga úr atvinnulífinu

Saga Olís í 75 ár, 1927-2002. Hallur Hallsson. Olíuverzlun Íslands hf., Reykjavík 2002. 557 bls., myndir. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 106 orð | 1 mynd

Börn

Halli og Lísa - með vor í hjarta er eftir Braga Björgvinsson . Bókin fjallar um systkin í sveit í upphafi vélaaldar. Þau lenda í ýmsum ævintýrum og komast jafnvel í kynni við huldufólk, eins og segir á bókarkápu. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 86 orð | 1 mynd

Börn

Krakkakvæði eru eftir Böðvar Guðmundsson. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 92 orð | 1 mynd

Börn

Ljósin í Dimmuborg er eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Bókin er sjálfstætt framhald ævintýrabókarinnar Brúin yfir Dimmu. Í Dimmuborg í Mángalíu býr Míría með mömmu sinni. Borgin er heillandi en samt er eitthvað öðruvísi en það á að vera. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 73 orð | 1 mynd

Börn

Öðruvísi dagar eftir Guðrúnu Helgadóttur segir af systkinum á aldrinum 9-19 ára og fjölskyldu þeirra. Í þessari "ofurvenjulegu" fjölskyldu er Karen Karlotta yngst og ólík hinum. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 104 orð | 1 mynd

Börn

Skuggasjónaukinn eftir Philip Pullman er í þýðingu Önnu Heiðu Pálsdóttur. Bókin er lokabindi þríleiks Philips Pullman um myrku öflin, sem hlaut fyrr á þessu ári hin virtu Whitbread-verðlaun. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 59 orð | 1 mynd

Dagbók

Grænland er eftir Helga Þorgils Friðjónsson, myndlistarmann. Þetta er ferðadagbók og segir frá dvöl Helga í vinnustofu í Qaqortoq, kynnum af fólki og ferðum um landið í kring. Listamaðurinn kemur víða við og skráir upplifanir sínar jafnóðum hjá sér. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 497 orð | 1 mynd

Ferðasögur eða smásögur?

eftir Ara Trausta Guðmundsson. Ljósmyndir eftir höfund, Ragnar Th. Sigurðsson og Guðmund Hannesson. Prentun Oddi. Vaka-Helgafell - 256 síður. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 387 orð | 1 mynd

Fóstbræðrasögur

223 bls. Mál og menning 2002. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 124 orð | 1 mynd

Frásögn

Útkall Geysir er horfinn er skráð af Óttari Sveinssyni blaðamanni. Í kynningu segir m.a.: "Þegar glæsilegasta flugvél Íslendinga, Geysir, skilar sér ekki á tilsettum tíma í Reykjavík í september 1950 setur ótta að fólki. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 84 orð | 1 mynd

Frásögn

Crazy er eftir Benjamin Lebert í þýðingu Magnúsar Þórs Þorbergssonar . Þjóðverjinn Benjamin Lebert var sextán ára þegar hann hóf að skrifa Crazy. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 77 orð | 1 mynd

Frásögn

Tilbrigði er eftir Bjarna Þór Þorvaldsson, B.Thor . Heftið er sannsöguleg skáldsaga geðsjúklings sem trúir á það að geta læknast með nútíma lækningum og heilbrigðu líferni, sem hann flettar í hugmyndafræði og kenningar sem hann hefur myndað sér. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 462 orð | 1 mynd

Frjór hugarheimur

Höfundur: Kristín Steinsdóttir. Myndlýsingar: Halla Sólveig Þorsteinsdóttir. 100 bls. Vaka-Helgafell 2002. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 854 orð | 1 mynd

Frumbýlingar

Ritstjóri og skrásetjari: Helga Sigurjónsdóttir. 384 bls. Útg. Skóli Helgu Sigurjónsdóttur. Prentun: Prentsmiðjan Oddi. Kópavogi 2002. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 922 orð | 1 mynd

Fyrir og eftir

JPV forlag, Reykjavík 2002, 232 bls. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 129 orð | 1 mynd

Heilræði

Örvandi ástarráð er eftir breska kynlífsráðgjafann Anne Hooper í þýðingu Veturliða Guðnasonar . Í inngangi segir höfundur m.a.: "Þessi litla bók með heilræðum í ástarlífi er hugsuð sem rúmstokksbók. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 348 orð | 1 mynd

Hversdagsljóð

eftir Normu E. Samúelsdóttur. Ljóð. 2002 - 88 bls. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 768 orð | 1 mynd

Innlegg í umræðuna

og fleiri sögur eftir Örn Bárð Jónsson. 113 bls. Bókaútgáfan Ormur. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Reykjavík, 2002. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 563 orð | 1 mynd

Í draumi manns

eftir sænska rithöfundinn Per Olov Enquist sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1969. 314 bls. Ekki kemur fram hvenær bókin kom fyrst út né hvað hún heitir á frummálinu. Bergdís Sigurðardóttir hannaði smekklega og táknræna bókarkápu sem sýnir brot úr gömlu málverki. Halla Kjartansdóttir þýddi. Mál og menning, 2002. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 1233 orð | 1 mynd

Konur gleymast fremur en karlar

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 131 orð | 1 mynd

Leiðin til Rómar

Leiðin til Rómar eftir Pétur Gunnarsson er sjálfstætt framhald af bók Péturs, Myndin af heiminum, sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000. Á 12. öld er öll Evrópa á faraldsfæti til Rómar. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 56 orð | 1 mynd

Leikrit

Rómeó og Júlía eftir William Shake speare er komið út í nýrri þýðingu Hallgríms Helgasonar að beiðni Borgarleikhússins en verkið er sýnt þar í leikstjórn Agnars Jóns Egilssonar og Gísla Arnar Garðarssonar. Útgefandi er Mál og menning. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 438 orð | 1 mynd

Með auga fuglsins

1 Hann er náttúrubarn. Á lítinn fjallakofa á Stöðvarfirði sem hann hverfur til á hverju vori og dvelur í sumarlangt. Ekki er hægt að komast að kofanum öðruvísi en fótgangandi og þar kúrir hann í blómahafi og bláberjabrekkunni miðri. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 718 orð | 1 mynd

Ný bók en gömul

- Var stríðið Hitler að kenna? (The Origins of the Second World War 1961, 1963). A.J.P. Taylor. Jón Þ. Þór íslenskaði. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri, 2002, 383 bls. Umbrot: Ásdís Ívarsdóttir. Prófarkalestur: Bragi V. Bergmann. Prentun og bókband: Ásprent/Pob ehf. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 341 orð | 1 mynd

Óræðan er hvorki stutt né löng

eftir Hallberg Hallmundsson. Prentun Oddi. Brú 2002 - 57 síður. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 148 orð | 1 mynd

Ráðstefnurit

Líf um víðan stjörnugeim - Giordano Bruno og nútímavísindin hefur að meginstofni að geyma erindi af tveimur fræðslufundum sem haldnir voru í tilefni 400 ára ártíðar heimspekingsins Giordano Bruno árið 2000. Þór Jakobsson ritstýrir. 17. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 538 orð | 1 mynd

Sagan hálf?

Þorvaldur Þorsteinsson. Kápuhönnun, kortagerð og myndskreytingar annaðist Guðjón Ketilsson. Bjartur 2002, 129 bls. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 80 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Sagan af sjóreknu píanóunum nefnist nýjasta skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur. Lesandinn kynnist sveimhuganum Kolbeini og blindu stúlkunni Sólveigu. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 110 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Handan við regnbogann er skáldsaga eftir Stefán Sigurkarlsson. Sagan gerist að mestu leyti í Reykjavík. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 133 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Vaknað í Brüssel nefnist fyrsta skáldsaga Elísabetar Ólafsdóttur . Hér segir frá Lísu sem er í Brussel. Hún gætir barna ESB og NATO því hún er ópera, au-pair hjá íslenskri fjölskyldu sem vill ekki að börnin "týni niður málinu". Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 99 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Instantflóra er eftir Benedikt Gestsson og er hún jafnframt fyrsta bók höfundar. Bókin skiptist í þrjá þætti; Dropa í hlustir, Óskir rætast Honný og Fagra veröld. Bókin byggist á ferðalagi Honnýar um krákustigu samtímans. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 79 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Hundrað dyr í golunni er skáldsaga eftir Steinunni Sigurðardóttur. Sagan er um ástir og erótík, gjafir guðanna og grimmd þeirra. Brynhildur bregður sér í frí til Parísar þar sem hún lendir í óvæntu ævintýri með karlmanni. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 103 orð | 1 mynd

Skírnismál

Skírnismál, helgileikar - Handrit handa krökkum og fullorðnum, skólum og heimilum er eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Skýringar á táknmáli kvæðisins fylgja. Handritið er tillögur um flutning helgileikanna. Þar eru einföld frumsamin tónlist fyrir... Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 668 orð | 1 mynd

Spenna að fornu og nýju

Viktor Arnar Ingólfsson. Mál og menning, Reykjavík 2002, 284 bls. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 481 orð | 1 mynd

Stríðið við þann stóra

Þóra Snorradóttir. Mál og menning 2002, 140 bls. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 473 orð | 1 mynd

Stríðsmyndir - spegill aldar

Þór Whitehead. Vaka-Helgafell, Reykjavík 2002. 272 bls., myndir og texti. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 304 orð | 1 mynd

Sunnan með sjó

Gylfi Guðmundsson. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri, 2002, 318 bls. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 126 orð | 1 mynd

Sveigur Thors

Sv eigur heitir nýjasta skáldsaga Thors Vilhjálmssonar. Höfundur heldur hér áfram að gera skil þeim tímum sem voru baksvið Morgunþulu í stráum en fyrir þá bók hlaut hann Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1998. Meira
27. nóvember 2002 | Bókablað | 784 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð eða þjáð hátíð?

Gerður Kristný, Mál og menning 2002, 164 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.