"Drápseðli hans var hreinasta guðsgjöf," sagði sonur Drakúla greifa, ekki í minningargrein, heldur ávarpi á 500 ára afmæli föður síns. Ótti okkar við dauðann, hið óttalega drápseðli, óttinn við hið óttalega óþekkta, eða kannski einfaldlega ótti okkar við hinn óttalega ótta hefur haldið lífi í kvikmyndagerð dauðans, hrollvekjunni, allt til þessa dags. Og nú fer lífvænlegur fiðringur um hrollvekjuna í hennar gamla heimalandi, Bretlandi.
Meira