Greinar föstudaginn 13. desember 2002

Forsíða

13. desember 2002 | Forsíða | 59 orð | 1 mynd

Hillir undir eina Evrópu

EINN mikilvægasti leiðtogafundur í sögu Evrópusambandsins var settur í Kaupmannahöfn í gærkvöld en verkefni hans verður að ganga frá stækkun þess í austur. Meira
13. desember 2002 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Í samræmi við spár okkar

"Þetta er í samræmi við það sem við höfðum spáð. Meira
13. desember 2002 | Forsíða | 51 orð

Leynileg kjarnorkustöð í Íran

BANDARÍKJAMENN hafa fengið nýjar vísbendingar um, að Íranar séu að koma sér upp leynilegri kjarnorkustöð. Kom það fram á CNN í gær. Meira
13. desember 2002 | Forsíða | 95 orð

N-kóresk kjarnorkuáætlun

YFIRLÝSING stjórnvalda í Norður-Kóreu um að þau ætli að taka aftur í notkun kjarnorkuverið í Yongbyon hefur vakið sterk viðbrögð enda er óttast, að það muni valda vaxandi spennu á Kóreuskaga. Meira
13. desember 2002 | Forsíða | 172 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir 50% hærri laun nú en á árinu 1998

LAUNAÚTGJÖLD ríkissjóðs hafa aukist um 50% á síðustu fimm árum. Þetta kemur fram í ríkisreikningi og fjárlögum. Meira
13. desember 2002 | Forsíða | 367 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun vegna slaka í hagkerfi og lægri verðbólgu

BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands lækkaði stýrivexti bankans um 0,5 prósentustig í 5,8% í gær. Aðilar á markaðnum fagna ákvörðuninni og ætla að lækka óverðtryggða vexti, en Landsbankinn skoðar einnig lækkun verðtryggðra vaxta. Meira
13. desember 2002 | Forsíða | 42 orð | 1 mynd

Verslanir opnar lengur

KAUPMENN hafa flestir lengt afgreiðslutíma verslana og í gær var opið í Smáralind og Kringlunni til kl. 22. Morgunblaðið fór á stúfana í gærkvöldi og ræddi við kaupmenn og viðskiptavini verslana. Meira

Fréttir

13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

3,5% raunaukning útgjalda frá 1998

ÚTGJÖLD ríkissjóðs hafa hækkað um 26,2% frá árinu 1998 á sama tíma og neysluverðsvísitala hefur hækkað um 22,7%. Raunaukning útgjalda er því 3,5% á þessu tímabili. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 85 orð

6 Palestínumenn drepnir

ÍSRAELSKIR hermenn skutu til bana sex Palestínumenn í gær við Karni-varðstöðina milli Gaza-spildunnar og Ísraels. Heimildarmenn sögðu að Palestínumennirnir hefðu verið að reyna að laumast inn í Ísrael. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

70 hross flutt til Noregs

Í VIKUNNI voru 70 íslensk hross flutt út til Noregs, en áhugi fyrir íslenskum reiðhrossum í Noregi hefur verið að aukast. Markaðir fyrir útflutning á hrossum hafa dregist mikið saman á undanförnum árum. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 278 orð

Að vera með á nótunum

RÁÐSTEFNA sem þessi, sem FSF stóð fyrir á Írlandi á dögunum, er yfirfull af sértækum umræðuefnum, hugtökum, skammstöfunum, styttingum og innanhússtungumáli sem aðeins innvígðir skilja. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 347 orð

Athugasemd vegna könnunar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Rannsóknastofu í kvennafræðum og Kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna: "Ranglega hefur komið fram í kynningu ESB-verkefnisins "Að loka launagjánni" sem Rannsóknastofa í kvennafræðum... Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 451 orð

Athugasemd vegna umfjöllunar um launamun

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ sendi í gær frá sér eftirfarandi athugasemd vegna umfjöllunar um kynjabundinn launamun hjá hinu opinbera: "Síðustu daga hefur átt sér stað umræða um launamun kynjanna sem er sprottin af rannsókn Þorgerðar Einarsdóttur, lektors í... Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 513 orð

Aukið framboð á sögu- og menningartengdri afþreyingu

Á NÆSTU árum verða opnaðar nokkrar sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu sem eiga eftir að auka framboð á sögu- og menningartengdri afþreyingu verulega, auk þess sem dreifingin á þeim er mjög heppileg út frá sjónarmiði ferðaþjónustunnar. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 110 orð

Bók um sameiningu sveitarfélaga

Í TILEFNI 10 ára afmælis Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri hefur stofnunin gefið út bókina Sameining sveitarfélaga. Áhrif og afleiðingar. Bókin byggist á rannsókn sem fyrr á árinu var kynnt opinberlega í skýrsluformi. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 200 orð

Bréf erlendra fyrirtækja á markað

ÁGÚST Einarsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar og Vilhjálmur Egilsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa lagt fram á Alþingi frumvarp sem hefur það að markmiði að Kauphöll Íslands sýni frumkvæði í því með stuðningi stjórnvalda að á hinu íslenska... Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bush með ávítur á Trent Lott

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, fór í gær hörðum orðum um Trent Lott, leiðtoga repúblikana í öldungadeild, en margir túlka ummæli hans fyrir nokkrum dögum sem stuðning við aðskilnað kynþáttanna. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Bækur, þungarokk og auðvitað fjölskyldan

HVAÐ gera þingmenn til að halda geðheilsunni? Þessari spurningu svöruðu nokkrir þeirra á miklum stemmningsfundi í tengslum við verkefnið Geðrækt í Iðnó í gær. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 164 orð

Chirac njóti friðhelgi

JACQUES Chirac mun á meðan hann gegnir embætti forseta Frakklands njóta friðhelgi frá lögsókn vegna meintrar hlutdeildar í pólitísku fjármálahneyksli, ef farið verður eftir tilmælum stjórnlaganefndar sem skilaði af sér skýrslu um málið í gær. Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 170 orð

Dæmdir í 8 mánaða fangelsi fyrir þjófnað

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt rúmlega tvítugan karlmann í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað og fíkniefnabrot sem framin voru í október árið 2000 og mars 2001 í félagi við fleiri menn. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Eldflaug með tvo gervihnetti sprakk í loft upp

NÝJASTA og öflugasta eldflaug Evrópsku geimvísindastofnunarinnar, ný gerð af Ariane 5, sprakk í loft upp í fyrrakvöld skömmu eftir að henni var skotið á loft í Frönsku Guiana í Suður-Ameríku. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Faldir bólgusjúkdómar

Ingibjörg María Konráðsdóttir er fædd í Hólminum 22. apríl 1973. Hún lauk þar grunnskólanámi og hefur síðan unnið sem matráður og leiðbeinandi á leikskóla. Hún er ennfremur nú um stundir stjórnarmaður í CCU-samtökunum á Íslandi, en um þau er fjallað í viðtalinu hér. Maki er Erlendur Stefán Kristjánsson, kælimaður hjá Ískerfum, og eiga þau eina dóttur, Diljá Sif Erlendsdóttur, sem er þriggja ára. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær tvo karlmenn á þrítugsaldri í fangelsi fyrir sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Annar ákærðu fékk 18 mánaða fangelsi, þar af 15 mánuði skilorðsbundna, og hinn 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundna. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Farþegavélar gætu þolað eldflaugaárás

ÓGNIN sem farþegaflugvélum stafar af hryðjuverkamönnum, vopnuðum eldflaugum sem maður getur skotið af öxl sér, fer vaxandi en farþegarnir ættu góða möguleika á að sleppa lifandi þótt vélin yrði fyrir slíkri eldflaug, að mati sérfræðinga og flugmanna. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ferðamálasjóður verði lagður niður

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Sturla Böðvarsson, hefur lagt fram á Alþingi lagafrumvarp sem gerir ráð fyrir því að Ferðamálasjóður verði lagður niður frá og með 1. janúar 2003. Meira
13. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð | 2 myndir

Fimleikastjörnur framtíðarinnar

MARGAR stúlkur og drengi dreymir einhvern tímann um að verða fimleikastjörnur. En enginn er fæddur stjarna heldur þarf að vinna fyrir framanum hörðum höndum. Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Fjölskyldudagur verður í Sundlaug Akureyrar á...

Fjölskyldudagur verður í Sundlaug Akureyrar á morgun, laugardaginn 14. desember. Ókeypis verður í sundlaugina og þar verður ýmislegt um að vera. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 262 orð

Frumvarp um breytta skipan raforkumála lagt fram á ný

IÐNAÐARRÁÐHERRA, Valgerður Sverrisdóttir, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til raforkulaga en afgreiðsla þess hefur tekið alllangan tíma. Frumvarpið var fyrst lagt fram snemma á árinu 2001 en var síðan vísað til iðnaðarnefndar. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrsta meistaravörnin í ljósmæðrafræði

FYRSTA meistaraprófsritgerðin í ljósmæðrafræði við íslenskan háskóla verður varin í dag. Margrét I. Hallgrímsson ljósmóðir ver meistaraprófsritgerð sína, Útkoma spangar í eðlilegri fæðingu, áhrif stellingar og meðferðar í kennslustofunni á 3. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 698 orð | 1 mynd

Fækkun slysa og óhappa á stefnuskrá allra í flugi

Rannsóknir eru stundaðar í þágu flugöryggis á fjölmörgum þáttum er snerta flugstarfsemi. Meðal stofnana á því sviði er FSF sem stofnuð var fyrir meira en hálfri öld. Jóhannes Tómasson kynnti sér starf Flugöryggisstofnunarinnar. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 182 orð

Garðstyttum hnuplað úr görðum Selfyssinga

EF einhver á Selfossi saknar 30 sentimetra garðstyttu af strák með hjólbörur eða um 40 sentimetra hárrar styttu af lítilli stúlku í pilsi, er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að hafa samband við lögregluna á Selfossi. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Geðhjálp fær þriggja milljóna króna framlag

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra afhenti í gær forsvarsmönnum Geðhjálpar þriggja milljóna króna framlag sem nýtast á til að efla og styrkja starfsemi Geðhjálpar. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 240 orð

Gítarleikararnir Rúnar Þórisson og Hinrik Bjarnason...

Gítarleikararnir Rúnar Þórisson og Hinrik Bjarnason , öðru nafni Duo-de-mano, munu skemmta gestum Kolaportsins laugardaginn 14. desember kl. 2-3 með suður-amerískri alþýðutónlist. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 141 orð

Gæsluvarðhald framlengt vegna innbrota

GÆSLUVARÐHALD yfir þremur pólskum ríkisborgurum, sem voru handteknir eftir innbrot í þjónustumiðstöðina Vegamót á Snæfellsnesi í byrjun mánaðarins, var í gær framlengt til 9. janúar. Fjórði Pólverjinn er í gæsluvarðhaldi til 20. desember nk. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Haldlaust fyrir skipstjórann að bera við gáleysi

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Austurlands yfir skipstjóra á norska loðnuveiðiskipinu Inger Hildi og ber honum að greiða 2,5 milljónir króna í sekt fyrir fiskveiðibrot sumarið 2001. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Helga Sigrún Harðardóttir hefur tilkynnt um...

Helga Sigrún Harðardóttir hefur tilkynnt um framboð sitt á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningar vorið 2003. Sækist hún eftir 3.-4. sæti á listanum. Í fréttatilkynningu frá Helgu Sigrúnu segir m.a. Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Hjálpræðisherinn aðstoðar

HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri mun nú fyrir jólin leitast við að aðstoða þá einstaklinga og fjölskyldur sem búa við bág kjör og eiga erfitt með að halda jólin hátíðleg. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 368 orð

Hlutu dóm fyrir að lítilsvirða erlenda þjóð

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær þrjá karlmenn til að greiða sektir fyrir að varpa bensínsprengju á bandaríska sendiráðið í Reykjavík í apríl árið 2001. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hlýjar peysur til Kasmír

Í TILEFNI 20 ára afmælis verslunarinnar Englabarnanna fyrr á þessu ári var ákveðið að leggja góðu verkefni lið. Árlega deyr fjöldi barna úr kulda í fjallahéruðum Kasmír, vegna þess að þau eiga ekki hlý föt og þar er mjög kalt á veturna. Meira
13. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 527 orð | 4 myndir

Hlýlegar vörur úr sérstæðu samfélagi

KERTI af öllum stærðum og gerðum, litum og formum eru meðal þess handunna varnings sem finna má á jólamarkaði Sólheima í Listhúsi þeirra í anddyri Hagkaups í Smáralind. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hrina af bílveltum

ÞRJÁR bílveltur urðu á landinu í gær, ein á Hrútafjarðarhálsi, önnur við Atlavík og sú þriðja við Þrengslaveg. Á Hrútafjarðarhálsi lenti jeppi í hálku og hafnaði á hvolfi ofan í skurði. Meira
13. desember 2002 | Suðurnes | 271 orð | 1 mynd

Hvað á Grýla að fá í jólagjöf?

"MAÐUR má ekki taka frá öðrum, maður á að deila með sér," hrópuðu ungu áhorfendurnir í kór á einni jólastundinni, sem boðið var upp á í Duus-húsunum í vikunni. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 177 orð

Hyggst fá lögbann á notkun Hressó

EIGANDI Borgarbakarís hyggst fá lögbann á notkun borgarinnar á nafninu Hressó en hann hefur einkaleyfi á notkun þess. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Hörðustu hnútarnir eru Pólland, Tyrkland og Kýpur

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur og gestgjafi leiðtogafundar Evrópusambandsins, vísaði rétt fyrir upphaf fundarins í Kaupmannahöfn í gær á bug þrýstingi, annars vegar af hálfu Tyrkja með Bandaríkjamenn að baki sér, og hins vegar af hálfu... Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Innri byrðingurinn bjargaði

OLÍUSKIPIÐ Princess Pia, sem skráð er í Panama, strandaði í gær í höfninni í Klaipeda í Litháen með 50.000 tonn innanborðs. Haft var eftir hafnaryfirvöldum, að engin olía hefði farið í sjóinn vegna þess, að skipið var tveggja byrðinga. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 38 orð

Í dag S igmund 8 M...

Í dag S igmund 8 M inningar 46/56 V iðskipti 16/18 S taksteinar 70 E rlent 20/29 B réf 72/73 H öfuðborgin 30/31 Þ jónusta 70 A kureyri 32/33 D agbók 74 S uðurnes 34 K irkjustarf 75 L andið 35 L eikhús 76 L istir 36/41 F ólk 76/81 U mræðan 57/66 B íó... Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Í lausu lofti

KALIFORNÍUBÚINN Rob Machado svífur fagurlega í loftinu eftir að öldurnar á Oahu-eyju á Hawai höfðu betur og fleygðu honum af brimbrettinu, sem hann var á. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 429 orð

Írak sagt hafa afhent al-Qaeda efnavopn

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa fengið trúverðugar upplýsingar um að hreyfing íslamskra ofstækismanna, tengd al-Qaeda-samtökunum, hafi í október eða nóvember komist yfir efnavopn í Írak. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Jafnaðarmenn kjósa leiðtoga

DANSKIR jafnaðarmenn efna til aukaflokksþings á laugardag til að kjósa nýjan leiðtoga í stað Poul Nyrups Rasmussen sem nýlega ákvað að hætta. Eining virðist vera um að Mogens Lykketoft, fyrrverandi utanríkisráðherra, taki við embættinu. Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Jólasveinakvöld verður á Minjasafninu á Akureyri...

Jólasveinakvöld verður á Minjasafninu á Akureyri í kvöld, föstudagskvöldið 13. desember, og hefst það kl. 20. Meira
13. desember 2002 | Suðurnes | 110 orð

Jólatónveisla í Reykjaneshöll

JÓLATÓNVEISLA verður í Reykjaneshöllinni á morgun, laugardag, klukkan 16. Fram koma margar af þekktustu hljómsveitum landsins. Tónleikana halda þrír ungir menn í samstarfi við Jóladaga í Reykjanesbæ. Hugmyndin er að gera laugardaginn að fjölskyldudegi. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Keikó bíður eftir villtum háhyrningum

"VIÐ eigum von á villtum háhyrningum hérna rétt fyrir utan í febrúar og vonum að Keikó nái sambandi við þá," segir Þorbjörg Kristjánsdóttir, líffræðingur og þjálfari háhyrningsins Keikós í Noregi. Meira
13. desember 2002 | Suðurnes | 72 orð

Leigan hækkar um 20-40%

BÆJARSTJÓRN Grindavíkur hefur samþykkt tillögur húsnæðisnefndar bæjarins um leigu á félagslegum íbúðum. Því mun leiga í íbúðum í Heiðarhrauni 32 hækka minna en áformað var. Leiga minni íbúða í Heiðarhrauni 30 verður 28. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Leitað á bíógestum

ÞAÐ var engu líkara en gestir á forsýningu annars hluta Hringadróttinssögu í Laugarásbíói í gærkvöldi hefðu verið að reyna að koma sér inn á alþjóðlegan flugvöll ef marka má viðbúnaðinn sem hafður var við sýninguna. Meira
13. desember 2002 | Suðurnes | 64 orð | 1 mynd

Lionsklúbburinn styrkir eldri borgara

FORSVARSMENN Lionsklúbbs Njarðvíkur afhentu Jóhönnu Arngrímsdóttur, forstöðumanni tómstundastarfs eldri borgara í Reykjanesbæ, 350 þúsund kr. styrk sl. mánudag. Meira
13. desember 2002 | Landsbyggðin | 236 orð | 1 mynd

Læra að þykja vænt um aðra

Í 1. bekk Grunnskólans í Stykkishólmi eru 14 nemendur. Eitt af fyrstu verkefnunum í haust var námsgreinin Lífsleikni. Þar er tekið fyrir að við erum ekki ein í heiminum og þurfum því að taka tillit til annarra og þykja vænt um þá. Meira
13. desember 2002 | Suðurnes | 97 orð

Magnús og Gunnar Geir sýna á Gráa kettinum

OPNUÐ hefur verið sýning á verkum Magnúsar Guðjónssonar og Gunnars Geirs í Gráa kettinum sem er nýr sýningarsalur á Hafnargötu 18 í Keflavík. Sýningin er opin alla daga nema sunnudaga og stendur út mánuðinn. Meira
13. desember 2002 | Miðopna | 1496 orð | 7 myndir

Margir langt komnir með jólainnkaupin

Kaupmenn eru óðum að lengja afgreiðslutíma verslana sinna og í gær voru verslanir í Smáralind og Kringlunni opnar til kl. 22. Verslanir í miðbæ og á Laugaveginum verða flestar opnar til kl. 22 frá og með deginum í dag. Kristján Geir Pétursson og Jim Smart litu inn í nokkrar verslanir og ræddu bæði við kaupmenn og viðskiptavini um jólaverslunina og annirnar fyrir jólin. Meira
13. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 311 orð | 1 mynd

Margir muni einangrast

ÍBÚAR þjónustuíbúða og aðrir sem nýta sér félagsstarf aldraðra á þremur af fimm stöðum, þar sem stendur til að draga úr starfsemi, mótmæla harðlega skerðingu á þjónustunni. Þeir segja marga íbúana koma til með að einangrast í kjölfarið. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 107 orð

Nauðgunarmál fellt niður

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákveðið að fella niður mál á hendur Bandaríkjamanni sem íslensk kona kærði fyrir nauðgun. Maðurinn var úrskurðaður í farbann en reyndi engu að síður að komast úr landi. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að fylgjast með

"HÉR fáum við upplýsingar og þekkingu um það sem er efst á baugi í flugöryggi og það nýjasta í rannsóknum á því sviði," segir Einar Óskarsson, flugvélstjóri og flugöryggisfulltrúi Flugfélagsins Atlanta, en hann sótti fundinn ásamt Jóhanni... Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ný hársnyrtistofa í Þingeyjarsveit

HÁRGREIÐSLUSTOFA Ellýar opnaði nýlega í nýju húsnæði á Hólavegi 2 í Reykjadal. Það er Elínborg Benediktsdóttir, Ellý eins og hún er kölluð, sem rekur stofuna en hún var áður með stofu í heimavistarhúsnæði Laugaskóla. Þar var rekstur í u.þ.b. Meira
13. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 155 orð | 1 mynd

Nýmæli af gömlum toga

KRÍLIN á Sólbrekku ráku upp stór augu á dögunum þegar þau komust að því að í gamla daga gátu krakkarnir ekki leikið sér með Baby born og legókubba heldur undu sér við dýrgripi á borð við völubein, leggi og tölur. Meira
13. desember 2002 | Landsbyggðin | 105 orð | 1 mynd

Nýr bátur bætist í flotann

BÁTAFLOTINN í Grímsey vex enn. Henning Jóhannesson útgerðarmaður í Fiskmarkaði Grímseyjar var að bæta við bátaeign sína með Mími frá Tálknafirði sem mun fá nafnið Nollarvík. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 130 orð

Olíuframboð minnki

FULLTRÚAR aðildarríkja OPEC, samtaka olíuútflutningsríkja, samþykktu á fundi sínum í Vín í gær að draga úr framleiðslu til að reyna að hindra að heimsmarkaðsverð á olíu félli. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 88 orð

Óveður í Frakklandi

MIKIÐ óveður geisaði í sumum héruðum Frakklands í gær og var vitað um eitt dauðsfall að minnsta kosti. Óveðrið og meðfylgjandi flóð voru einna mest í og við borgina Montpellier í Suður-Frakklandi. Meira
13. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 556 orð | 1 mynd

"Allt á útopnu líkt og í júnímánuði"

HLÝINDIN á aðventunni hafa kætt suma landsmenn þó að einhverjir séu farnir að óska sér hvítra jóla. Verktakar í jarðvinnu og byggingariðnaði eru meðal þeirra sem kætast þar sem vel tekst að halda allar framkvæmdaáætlanir sem gerðar hafa verið. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

"Ertu vopnaður?"

ÆTLA mætti, að um væri að ræða nýja mynd með Arnold Schwarzenegger, "The Phraselator", en svo er þó ekki. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

"Ég átti nóg eftir"

"ÉG átti nóg eftir á meðan keppinautarnir hægðu á ferðinni. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

"Góður áfangasigur"

BRESKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að staðfesta ekki að svo komnu máli tillögu Umhverfisstofnunar Bretlands um að losunarheimildir kjarnorkuendurvinnslustöðvarinnar Sellafield á Norður-Englandi á geislavirka efninu teknisíum 99 haldist óbreyttar. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 395 orð

"Spænskir sjóliðar hættu lífi sínu til einskis"

SPÆNSKIR fjölmiðlar kröfðust í gær tafarlausra skýringa á því hvers vegna Bandaríkjastjórn heimilaði skipi, sem spænsk herskip stöðvuðu í Arabíuflóa að beiðni bandarískra yfirvalda, að sigla til hafnar í Jemen með fimmtán Scud-eldflaugar frá... Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 682 orð

Rangir útreikningar og misvísandi samanburður

ENGINN fótur er fyrir þeirri niðurstöðu í samanburðarrannsókn á launamun kynjanna, sem greint hefur verið frá í fréttum, að íslenskir karlar hjá ríki og Reykjavíkurborg, séu með 39% hærri laun en konur miðað við greitt tímakaup samanborið við 27% á... Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 25 orð

Rangt nafn Rangt var farið með...

Rangt nafn Rangt var farið með nafn Arnbjörns Gunnarssonar í myndatexta við umfjöllun um björgun Guðrúnar Gísladóttur í blaðinu á miðvikudag. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 505 orð

Ríður fyrsta hringinn hempuklæddur

NOKKRIR hestamenn í Vestmannaeyjum hafa tekið sig saman um að koma upp skeiðvelli á landi þeirra í Lyngfelli. Framkvæmdirnar hafa fyrst og fremst kostað vinnu og ánægju, að sögn eins þeirra, en lítinn pening. Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 133 orð | 1 mynd

Rífandi stemmning hjá Flugfélaginu

FLUGFÉLAG Íslands bauð til kynningar á veitingastaðnum Pollinum á Akureyri í vikunni og var þar rífandi stemmning. Félagið kynnti árshátíðarslaufur sínar til Akureyrar, Egilsstaða, Ísafjarðar, Reykjavíkur og Færeyja og eru hugsaðar m.a. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 1108 orð | 2 myndir

Samningar verði undirritaðir eftir áramót

Þingmenn tókust á um fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær. Arna Schram hlýddi á umræðuna, en þar gagnrýndi iðnaðarráðherra framgöngu umhverfisverndarsinna. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 223 orð

Segja friðargæslusveitir dulbúið herlið

"SAMTÖK herstöðvaandstæðinga taka undir með þúsundum samtaka og milljónum manna í Evrópu, Bandaríkjunum og víðsvegar um heim sem hafa mótmælt áformum Bandaríkjastjórnar og bandamanna hennar um innrás í Írak. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Senda 30.000 rafhlöður til viðskiptavina sinna

SJÓVÁ-Almennar hafa sent viðskiptavinum sínum með fjölskyldutryggingu rafhlöður fyrir reykskynjara. Alls eru það um 30 þúsund heimili sem fá póstinn sendan en með honum fylgja ábendingar í forvarnarmálum. Meira
13. desember 2002 | Suðurnes | 112 orð

Sigraði á jólamóti eldri borgara

SVEINN Jakobsson sigraði á jólamóti eldri borgara í knattborðsleik sem fram fór í félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Njarðvík í vikunni. Háði hann einvígi við Ingva bróður sinn. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Skoða fluggagnakerfi

NOKKRIR íslenskir flugrekendur hyggjast taka í notkun fluggagnakerfi en með því er unnt að skrá margs konar upplýsingar um hverja flugferð, þ.e. bæði hvað varðar hreyfla og flugferil. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 34 orð

Stefnir í stóran lottóvinning

FYRSTI vinningur í lottóinu á næsta laugardag stefnir í 35 milljónir sem er stærsti fimmfaldi pottur í sögu Íslenskrar getspár. Stærsti fimmfaldi pottur til þessa var 31,6 milljónir króna 31. ágúst sl. segir... Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Styrkir Mæðrastyrksnefnd

Í ÁR mun Prentsmiðjan Guðjón Ó. ekki senda út hin hefðbundnu jólakort eins og undanfarin ár heldur var ákveðið að láta Mæðrastyrksnefnd njóta góðs af ákveðinni upphæð sem væntanlega kemur í góðar þarfir. Keypt var hangikjöt frá Kaupfélaginu á... Meira
13. desember 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 56 orð

Söfnuður fær aðstöðu í Haukahúsinu

SÖFNUÐUR Ástjarnarsóknar í Hafnarfirði hefur fengið aðstöðu í Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum. Jónatan Garðarsson formaður sóknarnefndar skrifaði á laugardag fyrir hönd safnaðarins undir leigu- og þjónustusamning við Þorgeir Haraldsson formann Hauka. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Sögubrot og æviskrár 854 guðfræðinga í nýju tali

ÆVISKRÁR 854 guðfræðinga eru komnar út í nýju Guðfræðingatali 1847 til 2002 I og II. Prestafélag Íslands hefur forgöngu um útgáfuna í samvinnu við Guðfræðistofnun Háskóla Íslands. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 66 orð

Tannskemmdastuðull 1,6

SVONEFNDUR tannskemmdastuðull 12 ára barna var, skv. tiltækum upplýsingum frá Skólatannlækningum Reykjavíkur, um það bil 1,6 árið 2001. Þá voru 48% 12 ára barna án tannskemmda árið 1996. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tímaritið Nýtt líf 25 ára

JÓLABLAÐ tímaritsins Nýs lífs, sem nýverið kom út, er 276 bls. og mun það vera met í íslenskri tímaritaútgáfu. Um þessar mundir heldur Nýtt líf þar að auki upp á 25 ára útgáfuafmæli. Í blaðinu eru m.a. umfjöllun um vetrartískuna og fjöldi greina. T.d. Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Tónlistarskólinn flytur í Linduhúsið

TÓNLISTARSKÓLINN á Akureyri er á leið í Linduhúsið svokallaða við Hvannavelli gangi áætlanir bæjaryfirvalda eftir. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær tillögu stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar þess efnis, að ganga til samninga við Landsafl ehf. Meira
13. desember 2002 | Suðurnes | 463 orð | 1 mynd

Um 150 tonn gætu komið á Suðurnes

AÐSTÆÐUR á Suðurnesjum skapa meira en tvo þriðju þess byggðakvóta sem sjávarútvegsráðuneytið hyggst úthluta til útgerða á Suður- og Suðvesturlandi. Meira
13. desember 2002 | Erlendar fréttir | 128 orð

Varað við vatnsskorti

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ýtti í gær af stokkunum Ári vatnsins og sagði þá, að vaxandi vatnsskortur gæti orðið undirrót mikilla átaka þjóða í milli en einnig aukið skilning þeirra á aukinni samvinnu. Meira
13. desember 2002 | Landsbyggðin | 408 orð | 1 mynd

Vel heppnað Dalaþing á Laugum

DALAÞING hið fyrra var haldið á Laugum í Sælingsdal laugardaginn 30. nóvember. Það var íbúaþing sem stýrihópur um stefnumótun fyrir Dalabyggð hélt til að heyra hljóðið í íbúunum um hina ýmsu málaflokka. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 105 orð

Verktakar vinna líkt og um hásumar

FRAMKVÆMDIR hjá verktökum í byggingariðnaði og jarðvinnu eru í fullum gangi þótt komið sé fram í miðjan desember. Víða rísa íbúðarhús og skrifstofubyggingar og töluvert er að gera í malbikunarframkvæmdum. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Viðurkenningar fyrir gott aðgengi

ALÞJÓÐADAGUR fatlaðra var haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 3. desember sl. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vilja samræma starfsdaga

FULLTRÚAR foreldra, grunnskóla- og leikskólakennara og atvinnulífsins eru sammála um að til bóta væri að samræma starfsdaga leikskóla og grunnskóla að einhverju leyti. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 210 orð | 5 myndir

Yfirlit

orkuverðið EITT EFTIR Samninganefndir Landsvirkjunar og Alcoa voru á fundi fram á nótt en óvíst er hvort tekst að árita alla samninga í dag eins og að var stefnt. Mun þó vera búið að semja um næstum allt nema orkuverðið. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Þingið fari í jólafrí í dag

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Fjölmörg þingmál fara til annarrar og þriðju umræðu. Þá er gert ráð fyrir því að þingfundum Alþingis verði frestað í dag fram til 21. janúar... Meira
13. desember 2002 | Akureyri og nágrenni | 206 orð | 1 mynd

Þrjú skip lönduðu í Krossanesi

ÞRJÚ skip Ísfélags Vestmannaeyja lönduðu loðnu í Krossanesi í fyrrakvöld og gær, alls um 2.700 tonnum. Guðmundur VE kom inn til Akureyrar í fyrrakvöld með rifna nót og landaði 215 tonnum, Sigurður VE kom með fullfermi, um 1. Meira
13. desember 2002 | Landsbyggðin | 477 orð | 2 myndir

Öflugt kynbótastarf sauðfjárræktarmanna

ÞÓ svo að afkoma sauðfjárbúa hafi sannanlega farið versnandi á undanförnum árum og afkoma í búgreininni sé afleit er unnið af miklum krafti að kynbótum sauðfjárstofnsins í landinu. Meira
13. desember 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Öll atriði eru frágengin nema orkuverðið

SAMNINGANEFNDIR Landsvirkjunar og Alcoa sátu á fundi í gærkvöldi og fram á nótt þar sem unnið var að gerð raforkusamnings vegna álvers í Reyðarfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2002 | Staksteinar | 398 orð | 2 myndir

Gjafmildir þingmenn

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, fjallar um jólasveinana og talar um að þeir séu ekki hinir einu, rauðklæddu, sem eru gjafmildir þessa dagana Meira
13. desember 2002 | Leiðarar | 358 orð

Mappa númer 80

Þær tölur, sem fram komu í Morgunblaðinu í gær, um fjölda mála hjá Barnavernd Reykjavíkur og álag á starfsfólk þar, eru sláandi og sýna við hversu erfiðan vanda er að etja í barnaverndarmálum í borginni. Meira
13. desember 2002 | Leiðarar | 324 orð

Starfsumhverfi öryrkja

Eins og kunnugt er stóð Múlalundur, elsta og stærsta öryrkjavinnustofa landsins, frammi fyrir rekstrarvanda í upphafi þessa árs, en niðurstaða rekstrarúttektar starfsmanns félagsmálaráðuneytisins á starfsemi fyrirtækisins, sem sagt var frá í byrjun... Meira
13. desember 2002 | Leiðarar | 159 orð

Vitlaust reiknað

Morgunblaðið birti í gær leiðara byggðan á niðurstöðum fjölþjóðlegrar rannsóknar á launamun kynjanna, sem Rannsóknastofa í kvennafræðum við Háskóla Íslands tók þátt í. Meira

Menning

13. desember 2002 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

55 sýningar á einum mánuði

NÝTT sýningamet verður slegið í Möguleikhúsinu nú í desember þegar 55 leiksýningar eru sýndar á þrjátíu dögum, á tímabilinu 20. nóvember til 19. desember, að sögn aðstandenda leikhússins. Flestar eru á jólaleikritunum Hvar er Stekkjarstaur? Meira
13. desember 2002 | Fólk í fréttum | 476 orð | 1 mynd

Á berangri biðstöðvarinnar

Heimildarmynd. Stjórn upptöku, handrit og meðframleiðandi: Ólafur Sveinsson. Kvikmyndataka: Halldór Gunnarsson. Tónlist: Sigur Rós. Hljóð og hljóðhönnun: Þorbjörn Ágúst Erlingsson. Klipping: Ólafur Jóhannesson. Fram koma: Björgvin Ragnar Þorgeirsson, Ómar V. Guðjónsson Mýrdal, Hannes Þór Traustason o.fl. 86 mín. Framleiðandi: Gerd Haag - TAG/TRAUM Köln. Ísland/Þýskaland 2002. Meira
13. desember 2002 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Á eigin fótum í hörðum heimi

ÞRIÐJA gamanmyndin um gaurana Craig (Ice Cube) og Day Day (Mike Epps) hefst á því er þeir verða að taka á honum stóra sínum og fara út í framkvæmdir, sem eru þeim félögunum nánast ofviða. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Bók Gísla á ensku

TÚLKUN Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar eftir Gísla Sigurðsson hefur verið samþykkt til útgáfu á ensku í ritröð hjá Harvard University Press um rannsóknir á munnlegri hefð: Publications of the Milman Parry Collection of Oral Literature. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Bók Mikaels seld til Þýskalands

JPV-ÚTGÁFA hefur gengið frá sölu á útgáfurétti á Heimsins heimskasti pabbi eftir Mikael Torfason til útgáfufyrirtækja í Þýskalandi og Litháen. Bókin kom út árið 2000 og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Börn

Tilraunabók barnanna er eftir Berndt Sundsten og Jan Jager. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius. Bókin opnar börnum leið að heimi tilraunavísinda. Þau komast að því, hve skemmtilegt það getur verið að uppgötva, hvernig hlutirnir gerast - og hvað gerist ekki. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 818 orð | 1 mynd

Einræðisherrann

E inræðisherrann, sígilt meistaraverk Chaplins, hefur undanfarið verið til sýninga í mörgum bíóhúsum Parísar, í ferskri kópíu, við mikla umfjöllun. Og hún varð fyrir valinu sem bíókvöldmyndin að þessu sinni. Meira
13. desember 2002 | Tónlist | 915 orð | 2 myndir

Frábærir ljóðasöngvarar

Þóra Einarsdóttir og Björn Jónsson syngja þýska, franska og norræna ljóðasöngva og íslensk sönglög. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur með á píanó. Heimur 2002. Meira
13. desember 2002 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber því vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Hagstjórn

Frá kreppu til viðreisnar - Þættir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960. Höfundar eru Bjarni Bragi Jónsson, Guðmundur Jónsson, Jóhannes Nordal, Jónas H. Haralz, Magnús Sveinn Helgason, Valur Ingimundarson og Þórunn Klemensdóttir. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Hljómsveit, gítar og söngur á Nesinu

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT áhugamanna heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju á sunnudag kl. 17. Fluttir verða tveir gítarkonsertar, eftir Vivaldi og Tedesco, og kantata nr. 51 eftir Bach og tónleikagestir syngja jólalög við undirleik hljómsveitarinnar. Meira
13. desember 2002 | Kvikmyndir | 223 orð | 1 mynd

Hrakfarir mafíósa í gamankrimma

NOKKRAR upprennandi stjörnur fara með aðalhlutverkin í töffaragamanmyndinni Knockaround Guys, sem er í anda Soprano-þáttanna vinsælu. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 63 orð

Hversdagslegt kraftaverk

Eftir Évgení Schwarz. Leikmynd: Þórarinn Blöndal. Búningar: Hrafnhildur Arnardóttir. Þýðing: Rebekka Þráinsdóttir. Tónlist: Arnór Vilbergsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljóð: Gunnar Sigurbjörnsson. Gervi, hár og förðun: Linda B. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 1355 orð | 3 myndir

Hversdagslegt kraftaverk á Akureyri

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld rússneska ævintýrið Hversdagslegt kraftaverk. Skapti Hallgrímsson ræddi við leikstjórann, Vladímír Bouchler, sem varð atvinnumaður í borðtennis aðeins 14 ára og er með háskólapróf í rafmagnsverkfræði. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 242 orð

Í dag

Hrásalur, Listaháskóli Íslands, Sölvhólsgötu 13 Jólatónleikar tónlistardeildar verða kl. 20. Yfirskriftin er Tónlist, samfélag og nám. Flytjendur eru Anna S. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Jólunum til dýrðar í Skálholtskirkju

Skálholtskórinn heldur jóla- og aðventutónleika í Skálholtskirkju kl. 16 á morgun, laugardag. Ásamt kórnum syngja Barna- og kammerkór Biskupstungna sem fagnar nú útkomu nýja geisladisksins "Spjallað við bændur". Meira
13. desember 2002 | Tónlist | 466 orð

Kurteis en háskalaus spilamennska

Hrólfur Vagnsson leikur suður-ameríska tónlist á harmónikku með hljómsveitinni Blue Brasil. Cordaria 2002. Meira
13. desember 2002 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Liðsmaður Stereolab lést í reiðhjólaslysi

MARY Hansen, gítarleikari og söngkona í hljómsveitinni Stereolab, lést í reiðhjólaslysi á mánudaginn. Hansen var 36 ára gömul og hafði verið í Stereolab í 10 ár. Meira
13. desember 2002 | Myndlist | 304 orð | 1 mynd

Lífsfylling

Til 14. desember. Sýningin er opin á verslunartíma. Meira
13. desember 2002 | Fólk í fréttum | 661 orð | 2 myndir

Lukkunnar pamfíll

Sólóplatan Paradís með KK - Kristjáni Kristjánssyni, sem á öll lög og texta nema Er ég kem heim, sem er eftir Kristján og Pétur Kristjánsson. Meira
13. desember 2002 | Fólk í fréttum | 379 orð | 1 mynd

"Svona hæfilega neðanjarðar"

HLJÓMSVEITIN Spaðar var stofnuð í ársbyrjun 1983 og verður því tvítug eftir áramótin. Meira
13. desember 2002 | Fólk í fréttum | 384 orð | 1 mynd

Raftónlist í hæstu hæðum

RAFHLJÓÐIN verða ráðandi á tónleikum á Vídalín í kvöld þar sem fram koma Exos, Biogen, Adrone, Einóma og Laguz. Ívar Sævarsson og Þorgrímur Einarsson skipa dúettinn Adrone en þeir eiga hugmyndina að tónleikunum. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Sunna Gunnlaugs leikur af nýjum diski

SUNNA Gunnlaugs og hljómsveit hennar verður með tónleika í Kringlukránni næstkomandi sunnudagskvöld. Þar kynnir Sunna efni af nýútkomnum geisladiski sínum, Fagra veröld, í bland við jólalög. Meira
13. desember 2002 | Kvikmyndir | 248 orð | 1 mynd

Súperstjarna á töfraskóm

BARNA- og unglingamyndin Like Mike fjallar um fjórtán ára gamlan munaðarlausan strákgutta, Calvin Cambridge, sem á sér þann draum að verða fræg körfuboltastjarna. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 57 orð

Sýningu lýkur

Norræna húsið Sýningunni Veiðimenn í útnorðri lýkur á sunnudag. Þar er að finna listaverk, þjóðminjar og hátæknibúnað sem bera vitni um veiðimenningu Grænlands, Færeyja og Íslands að fornu og nýju. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Sýnir í Félagsþjónustunni

JÓHANNA Bogadóttir myndlistarmaður opnaði sýningu á verkum sínum á aðalskrifstofu Félagsþjónustunnar í Síðumúla 39 á dögunum og stendur hún fram í apríl. Meira
13. desember 2002 | Kvikmyndir | 316 orð | 1 mynd

Torkennilegt draugaskip

Í BÍÓMYNDINNI Ghostship eða Draugaskipið, sem frumsýnd verður í dag, finnur hópur fólks farþegaskip, sem byggt hafði verið árið 1954 og horfið átta árum síðar á leið frá Ítalíu til Bandaríkjanna. Meira
13. desember 2002 | Tónlist | 506 orð | 1 mynd

Tónar Evrópu

Edda Hrund Harðardóttir sópran og Richard Simm píanóleikari. Laugardagurinn 7. desember kl. 16.00. Meira
13. desember 2002 | Tónlist | 739 orð

Tvær hliðar Árna Egilssonar

Sinfóníuhljómsveit Íslands, Hollywood Studios Woodwinds Quintet; Gloria Cheng, Claudine Carlson, Robert Hunter og Kór Langholtskirkju með Kára Þormar organista undir stjórn Jóns Stefánssonar flytja verk eftir Árna Egilsson, Cambria 2002. Meira
13. desember 2002 | Menningarlíf | 96 orð

Veislan fimmtíu sinnum

VEISLAN eftir Thomas Vinterberg og Mogens Rukov hefur nú verið sýnd fyrir fullu húsi á Smíðaverkstæðinu síðan í apríl á liðnu leikári og verður 50. sýning á verkinu annaðkvöld, laugardagskvöld, og er það jafnframt síðasta sýning fyrir jól. Meira
13. desember 2002 | Tónlist | 399 orð

Þéttur og fallegur hljómur

Söngsveitin Fílharmónía, ásamt strengjasveit undir forystu Rutar Ingólfsdóttur og Sigrúnu Hjálmtýsdóttur óperusöngkonu, undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar, flutti erlenda og íslenska jólasöngva, aríur eftir Handel og frumsamin kórlög eftir Jón Nordal, Hörð Áskelsson, Árna Björnsson og Hildigunni Rúnarsdóttur. Þriðjudaginn 10. desember. Meira

Umræðan

13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 91 orð

Byggðakvótinn árið 2002 er 2.000 tonn

BYGGÐAKVÓTANUM í fiskveiðum hefur verið úthlutað í ár af sjávarútvegsráðherra og í samráði við Byggðastofnun á milli landsvæða. Ég tel hyggilegast að sveitarfélögin á viðkomandi svæðum fái allan kvótann gefins og líka 500 tonn frá fyrra ári. Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Endurnýjun atvinnugreina

"Stjórnvöld sem vilja bæta lífskjör ættu því að afnema hindranir við endurnýjun í atvinnulífinu." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Er Mosfellsbær gjaldþrota? Nei!

"Nú kveður við annan tón hjá sjálfstæðismönnum." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Evrópukosning Samfylkingarinnar

"Meirihluti þjóðarinnar mun fylkja sér um varfærna Evrópustefnu." Meira
13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 605 orð

Gagnrýni á gagnrýnendur í Velvakanda

ÉG ER nýbyrjuð að fylgjast með Velvakanda og því sem er skrifað þar. Oft koma jákvæðar greinar sem gaman er að lesa. Enn oftar koma þó greinar sem ekki er jafngaman að lesa. Meira
13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 490 orð

Grátbroslegar deilur veiðimanna

ÞAÐ hefur hent mig að ganga til fjalla í veiðihug og rjúpan átt að verða bráðin. Í hvert skipti hef ég skynjað seiðmagn fjallanna og fegurðina sem þau búa yfir og allt breyst. Veiðihugurinn dvínar og önnur þægilegri tilfinning kemur í staðinn. Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Gæðamál í öldrunarþjónustu í byrjun 21. aldar

"Öldrunarmálin eru áhugaverð og ört vaxandi viðfangsefni." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Hjólbarðaval er umhverfismál!

"Þeir eru margir umhverfisverndarsinnarnir í orði sem ekki eru það á borði." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Hvernig síast upplýsingar inn?

"Upplýsingar eru illviðráðanleg kvikindi." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Laxárnar í Reykjavík og staða þeirra

"Úlfarsá er veiðiá sem hefur spjarað sig vel og býr að fallegu umhverfi og góðum vatnskostum." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 226 orð | 1 mynd

Lífskjörin og leiftursóknin

"Nú er barist gegn okurvöxtum og svívirðilegu matarverði." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Lýðræði lífeyrissjóða

"80 manns hefðu getað tekið ákvörðun fyrir 1.800 sjóðsfélaga." Meira
13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 95 orð

MAILLET-Consor er fæddur 1976 og óskar...

MAILLET-Consor er fæddur 1976 og óskar eftir íslenskum pennavini. Hann skrifar á ensku og frönsku. Maillet-Consor Alexandre, 59 Rue Peht, 75019 Paris, France. MONA Parikh óskar eftir íslenskum pennavinum. Hún hefur áhuga á íslenskri menningu. Meira
13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Misskilningur um farsímakerfi

FYRIR nokkrum dögum var birt stutt viðtal við undirritaðan í Morgunblaðinu þar sem fram kom að brunamála- og almannavarnanefnd Reykhólahrepps hefði ályktað að farsímasamband væri óviðunandi í hreppnum og menn hefðu af þessu þungar áhyggjur vegna... Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að stytta skólann

"Okkur hefur láðst að laga skólakerfið að þeim breytingum sem orðið hafa á atvinnu- og lifnaðarháttum þjóðarinnar." Meira
13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 336 orð | 2 myndir

Opið bréf til Mæðrastyrksnefndar Mæðrastyrksnefnd hefur...

Opið bréf til Mæðrastyrksnefndar Mæðrastyrksnefnd hefur sent öllum öryrkjum sem leigja hjá Öryrkjabandalaginu 5.000 kr. úttekt hjá Bónusi sem kemur sér vel fyrir hluthafandi en aðra ekki. Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Raunhæfar tillögur um styttingu hringvegarins

,,Það er nauðsynlegt að lækka flutningskostnað milli Akureyrar og Reykjavíkur." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Ríkið í ríkinu

"Spurning er hvenær Landsvirkjun tekur að sér að reka heilbrigðiskerfið og skólana..." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Ríkisstyrktur áróður Landsvirkjunar

"Er ekki orðið tímabært að fá upplýsingar um það úr hvaða sjóðum Landsvirkjun fjármagnar sinn ríkisrekna áróður?" Meira
13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 384 orð

Siðferði Skotvísforustunnar

NAUÐSYN ber til að biðja Mbl. fyrir athugasemdir við "skýringar" Bjarna Jónssonar í bréfi hér 17. nóv. þar sem hann reynir að verja frekju og yfirtroðslur Skotvísforustunnar gagnvart bændum og öðrum landeigendum um rjúpnaveiðitímann. Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Skítugur, sveittur og hallærislegur

"Notum aðventuna og jólin til að hugsa okkar gang, gagnvart sjálfum okkur og næsta manni." Meira
13. desember 2002 | Bréf til blaðsins | 113 orð

Sumarlokun leikskóla

VARÐANDI sumarlokun leikskóla hefur ekkert verið rætt um einstæðu foreldrana. Ég er einstæð þriggja barna móðir með tvö börn á leikskóla og eitt hjá dagmömmu. Ég get að sjálfsögðu ekki ráðið því hvenær dagmamman fer í frí svo að ef hún t.d. Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Vatn - jólagjöfin í ár

"Með 2.500 kr. framlagi getur þú tryggt 5 fjölskyldum í Afríku aðgang að hreinu vatni alla ævi." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Viljum við hafa landbúnað á Íslandi?

"Verð og hagkvæmni eru mikil- vægir þættir í umræðunni um landbúnað." Meira
13. desember 2002 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Það er til hjálp

"Þegar fólk fer að gera sér grein fyrir því að það getur átt þátt í batanum fara kraftaverk að gerast." Meira

Minningargreinar

13. desember 2002 | Minningargreinar | 3443 orð | 1 mynd

ELÍSABET ÁSTA MAGNÚSDÓTTIR

Elísabet Ásta Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1959. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Fríða Fanney Stefánsdóttir, f. 16. ágúst 1938, og Magnús Ragnar Sigurðsson, f. 25. ágúst 1928. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

ELLERT JÓN JÓNSSON

Ellert Jón Jónsson fæddist í Reykjavík 11. október 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 5. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóns G. Kárasonar sjómanns, f. á Hólum í Bolungarvík 7. júlí 1912, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

HALLDÓRA SIGFÚSDÓTTIR

Halldóra Sigfúsdóttir fæddist á Krosshóli í Skíðadal 23. júlí 1908. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri laugardaginn 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigfús Sigfússon, bóndi á Steinsstöðum í Öxnadal, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

INGA GUÐRÍÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Inga Guðríður Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. júlí 1920. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 1. desember sl. Foreldrar hennar voru Guðrún Eyþórsdóttir, f. 18. ágúst 1886, d. 4. janúar 1931, og Þorsteinn Guðmundsson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Kaldbak á Eyrarbakka 13. desember 1912 og hefði því orðið 90 ára í dag. Hún lést í Víðihlíð, dvalarheimili aldraða í Grindavík, 10. október síðastliðinn. Faðir hennar var Jón verslunarmaður á Eyrarbakka, f. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

JÓHANNES GUÐMUNDSSON

Jóhannes Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 1. júlí 1928. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Ágúst Jónsson, bifreiðastjóri í Hafnarfirði, frá Stóru-Sandvík í Árnessýslu, f. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 1523 orð | 1 mynd

JÓNAS JÓNASSON

Jónas Jónasson fæddist á Völlum á Kjalarnesi 26. janúar 192. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Jósepsdóttir, f. á Uppsölum í Flóa í Hraungerðishreppi 11. september 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 2878 orð | 1 mynd

KRISTINN MORTHENS

Guðbrandur Kristinn Morthens fæddist í Hafnarfirði 18. október 1917. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 4. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR REYNISDÓTTIR

Sigríður Reynisdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1976. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 2. maí síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju 10. maí. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

SIGURÐUR INGÓLFSSON

Sigurður Ingólfsson fæddist í Álftafirði í S-Múlasýslu 20. apríl 1938. Hann lést á heimili sínu, Bleikjukvísl 16, 4. desember síðastliðinn. Sigurður var sonur hjónanna Ingólfs Árnasonar, bónda á Flugustöðum í Álftafirði, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 5351 orð | 1 mynd

SÍMON ÁSGEIR GRÉTARSSON

Símon Ásgeir Grétarsson fæddist á Selfossi 15. janúar 1950. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 1. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Selfosskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 2617 orð | 1 mynd

STEINUNN SVEINSDÓTTIR

Steinunn Sveinsdóttir fæddist á Ísafirði 1. febrúar 1911. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 3. desember síðastliðinn. Kjörforeldrar hennar voru Sveinn Magnús Hjartarson, bakarameistari, og Steinunn Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2002 | Minningargreinar | 1970 orð | 1 mynd

UNNUR ÁGÚSTSDÓTTIR

Unnur Ágústsdóttir fæddist á Ánastöðum á Vatnsnesi 18. maí 1920. Hún lést á Hvammstanga 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Jakobsson bóndi frá Þverá í Vesturhópi, f. 10.6. 1895, d. 30.11. 1984, og Helga Jónsdóttir frá Ánastöðum, f. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 247 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 145 145 145 14...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 145 145 145 14 2,030 Und. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Erfiðleikar í rekstri EJS

STJÓRN EJS mun á hluthafafundi á mánudag óska eftir heimild til að taka 200 milljóna króna skuldabréfalán, með breytirétti í hlutafé. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Fjöldi umsókna hefur borist um byggðakvóta

MIKILL fjöldi umsókna hefur borist í byggðakvóta sjávarútvegsráðuneytisins sem auglýstur var fyrr í þessum mánuði. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Heimamenn með undirtökin í Vinnslustöðinni

HEIMAMENN í Vestmannaeyjum og Lífeyrissjóður Vestmannaeyja hafa eignast meirihluta hlutafjár í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin seldi fyrr í vikunni öll eigin bréf í félaginu, ríflega 43 milljónir króna að nafnverði, á genginu 4,2. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

ÍJ vill framleiða verðmætari vörur

EINS OG fram kom í blaðinu í gær hyggst álfyrirtækið Elkem í kjölfar kaupa á 10,49% hlut ríkisins í Íslenska járnblendifélaginu, fara út í annars konar og verðmætari framleiðslu á Grundartanga á næstu misserum samhliða núverandi rekstri en Íslenska... Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Krónan hefur styrkst um 11% á árinu

KRÓNAN styrktist um 0,57% í gær og hefur hún styrkst um rúmlega 11% það sem af er árinu. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Línuhönnun og Afl í útrás

VERKFRÆÐIFYRIRTÆKIN Línuhönnun og Afl hafa gert samning um hönnun háspennulínu í Vestur-Póllandi og er upphæð samningsins um 40 milljónir króna. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Minni spurn eftir lánsfjármagni

ÚTLÁN lánakerfisins til fyrirtækja minnkuðu á öðrum fjórðungi þessa árs og er þetta í fyrsta sinn frá fyrsta ársfjórðungi 1995 sem útlán til fyrirtækja dragast saman milli ársfjórðunga. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Pölstar-vörumerkið selt

WILLIAM Grant & Sons hefur keypt vörumerkið Pölstar vodka. Pölstar er framleiddur í verksmiðju Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar í Borgarnesi. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Rússafiskur til Raufarhafnar metinn á Húsavík

ÞAU skip sem koma með svokallaðan Rússafisk til Íslands eru oft gömul, ryðguð og einfaldlega ljót, oftast eru þetta flutningaskip sem lesta aflann úr veiðiskipum á hafi úti. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Vaki-DNG með 31 milljónar tap

TAP Vaka-DNG nam 31,2 milljónum króna fyrstu níu mánuði ársins. Rekstrartekjur félagsins námu 295 milljónum og rekstrargjöldin voru 299 milljónir króna. Veltufé til rekstrar var neikvætt um 33,7 milljónir króna í lok september. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Viðræðum um HOF haldið áfram eftir áramótin

WEST Coast Capital, fjárfestingarfélag í eigu Tom Hunter, hefur frestað viðræðum við stjórn House of Fraser til þess að koma í veg fyrir að truflun verði á jólasölu félagsins. Meira
13. desember 2002 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Vonast eftir niðurstöðu í dag

VIÐRÆÐUM Bjarna Ákasonar, forsvarsmanns verslunarsviðs AcoTæknivals, ATV, ásamt hópi fjárfesta um kaup á verslunarsviði ATV hefur verið slitið. Meira

Daglegt líf

13. desember 2002 | Afmælisgreinar | 426 orð | 1 mynd

GUNNLAUG BRIEM

Gunnlaug Briem fæddist á Staðarstað á Snæfellsnesi 13. desember 1902, annað barn hjónanna séra Vilhjálms og Steinunnar Briem. Eldri bróðir hennar var Eggert Vilhjálmur, vélfræðingur, en yngri systir Unnur, myndlistarmaður og teiknikennari. Meira

Fastir þættir

13. desember 2002 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Miðvikudaginn 18. desember verður fimmtugur Guðjón Egilsson, Dælengi 8, Selfossi. Hann og kona hans, Ólína María Jónsdóttir, taka á móti gestum í Þingborg laugardaginn 14. desember kl.... Meira
13. desember 2002 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Spil dagsins er frá haustleikunum í Phoenix, sem nú er nýlokið. Meira
13. desember 2002 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. september sl. í Skálholtskirkju af sr. Óskari Inga þau Guðrún Svava Hlöðversdóttir og Bragi Sigþórsson. Heimili þeirra er í Víðiási 4,... Meira
13. desember 2002 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 4. ágúst sl. í Beruneskirkju af sr. Sjöfn Jóhannesdóttur þau Hrafnhildur Helgadóttir og Þórir Ólafsson. Heimili þeirra er í... Meira
13. desember 2002 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst sl. í Lágafellskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Sigrún Vöggsdóttir og Stefán Þór... Meira
13. desember 2002 | Dagbók | 230 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 í umsjá Aðalbjargar Helgadóttur. Meira
13. desember 2002 | Dagbók | 891 orð

(Jóh. 12, 44.)

Í dag er föstudagur 13. desember, 347. dagur ársins 2002. Lúsíumessa. Orð dagsins: En Jesús hrópaði: "Sá sem trúir á mig, trúir ekki á mig, heldur þann sem sendi mig." Meira
13. desember 2002 | Viðhorf | 942 orð

Kennivald vísindanna

"Fræðimenn eru þrátt fyrir allt menn og hafa þess vegna skoðanir sem mótast hafa af tilfinningunum en ekki "vísindalegum staðreyndum" eingöngu." Meira
13. desember 2002 | Dagbók | 52 orð

KVÖLD

Nú blika við sólarlag sædjúpin köld; ó, svona' ætti' að vera hvert einasta kvöld, með hreinan og ljúfan og heilnæman blæ, og himininn bláan og speglandi sæ. Meira
13. desember 2002 | Dagbók | 224 orð

Ljósamessa í Landakoti

LJÓSAMESSA verður í Landakoti í dag kl. 18. Í almanaki kirkjunnar er 13. desember minningardagur heilagrar Lúsíu, meyjar og píslarvotts á Sikiley (3. öld). Meira
13. desember 2002 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Hb1 O-O 9. Be2 cxd4 10. cxd4 Da5+ 11. Bd2 Dxa2 12. O-O a5 13. Bg5 a4 14. Bxe7 He8 15. Bd6 Hxe4 16. Hc1 Rc6 17. Bc4 Db2 18. Meira
13. desember 2002 | Fastir þættir | 442 orð

Víkverji skrifar...

Þ AÐ hefur verið gagnrýnt að fólk segi og skrifi Hagkaup í eintölu, þar sem orðið sé augljóslega fleirtöluorð. Víkverji varð fyrir þessu á dögunum - að segjast hafa verzlað í Hagkaupi - og var réttilega ávítaður af lesanda. Meira

Íþróttir

13. desember 2002 | Íþróttir | 142 orð

Engin jólaveisla hjá WBA

GARY Megson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins WBA sem Lárus Orri Sigurðsson leikur með, hefur aflýst hinu árlega jólahlaðborði liðsins og segja enskir fjölmiðlar að Megson komi til greina sem næsti Ebenezer Scrooge með athæfi sínu. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Evrópukeppnin árið 2008 í Ölpunum

EVRÓPUKEPPNIN í knattspyrnu árið 2008 verður haldin í Austurríki og Sviss. Lennart Johansson, forseti UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, tilkynnti þetta eftir atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar sambandins í Genf í gær. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 118 orð

Evrópumeistararnir eru úr leik á EM

DANIR, Rússar, Norðmenn og Frakkar tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum Evrópukeppni kvennalandsliða í handknattleik. Danir, sem eru gestgjafar mótsins, unnu Júgóslavíu, 28:25. Norðmenn lögðu Evrópumeistaralið Ungverja naumlega 24:23 í lokaleik 2. riðils og eru Evrópumeistararnir þar með úr leik í keppni um verðlaun á mótinu. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 30 orð

Framarar kynna nýtt skipulag Framarar verða...

Framarar kynna nýtt skipulag Framarar verða með kynningarfund í íþróttahúsinu við Safamýri á morgun, laugardag, kl. 11. Kynnt verður nýtt skipulag á félagssvæði Fram - ný viðbygging við íþróttahúsið og... Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 555 orð | 1 mynd

* FRANZ Klammer austurríski brunkóngurinn á...

* FRANZ Klammer austurríski brunkóngurinn á árum áður hefur litla trú á að landi sinn, Herman Maier , snúi til baka á skíðin en Maier slasaðist alvarlega í mótorhjólaslysi í ágústmánuði í fyrra. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 155 orð

Golfhringur um Ísland

*Bókin Golfhringur um Ísland, ljósmyndabók um íslenska golfvelli eftir Edwin R. Rögnvaldsson golfvallahönnuð, er komin út. Þetta er fyrsta bók höfundar og skartar hún á þriðja hundrað glæsilegra litmynda af golfvöllum landsins ásamt texta eftir Edwin. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 726 orð | 1 mynd

Grindavík tyllti sér í toppsætið

GRINDVÍKINGAR komust í efsta sæti úrvalsdeildar karla með 105:95 sigri á Haukum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Gestirnir úr Grindavík höfðu undirtökin en mikil værukærð á köflum gerði Hafnfirðingum kleift að minnka forystu gestanna og gera leikinn spennandi en þar við sat. Valsmenn fengu Tindastól í heimsókn að Hlíðarenda en urðu að játa sig sigraða, 120:90, með nýjan þjálfara og verma eftir sem áður botnsæti deildarinnar. Sauðkrækingar aftur á móti fikruðu sig upp í sjötta sætið með sigrinum. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 40 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Framhús: Fram - HK 20 Kaplakriki: FH - Þór Ak. 20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Víkingur 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Hveragerði: Hamar - Skallagrímur 19.15 Keflavík: Keflavík - Breiðablik 19. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 165 orð

Íslensk knattspyrna 2002

*Árbók knattspyrnuáhugamanna er komin út - Íslensk knattspyrna 2002, eftir Víði Sigurðsson, er 23. bókin í samnefndum bókaflokki sem komið hefur út samfleytt frá árinu 1981. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 123 orð

Jakob fjórtándi

JAKOB Jóhann Sveinsson hafnaði í 14. sæti af 16 keppendum í undanúrslitum í 100 m bringusundi í 25 m laug á Evrópumeistaramótinu í Riesa í austurhluta Þýskalandi, norð-vestan við Dresden í gær. Jakob synti á 1. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 119 orð

Kristín Rós með annað gull á HM

KRISTÍN Rós Hákonardóttir vann til gullverðlauna á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í gær er hún kom fyrst í mark í 100 metra bringusundi. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 503 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - UMFG 95:105 Ásvellir,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Haukar - UMFG 95:105 Ásvellir, úrvalsdeildin, Intersportdeildin, fimmtudagur 12. desember 2002. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 378 orð

Martröð Leeds heldur áfram

TERRY Venables knattspyrnustjóri enska liðsins Leeds United gekk beygður af velli aftur er lið hans tapaði 2:1 gegn spænska liðinu Malaga í síðari leik liðanna í þriðju umferð UEFA-keppninnar í gær. Michael Owen tryggði enska liðinu Liverpool áframhaldandi þátttöku í UEFA-keppninni í knattspyrnu er hann skoraði eina mark liðsins gegn Vitesse Arnhem á Anfield í gær en fyrri leik liðanna lauk einnig með 1:0-sigri Liverpool. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 159 orð

Met í bak- og boðsundi

TVÖ Íslandsmet voru sett í undanrásum Evrópumótsins í sundi í gærmorgrun. *Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, bætti metið í 100 m baksundi þegar hún kom í mark á 1.03,67 mínútum, en gamla metið átti hún ásamt Eydísi Konráðsdóttur, Keflavík, 1.03,77. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

* PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik...

* PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik , lék að nýju með Essen í sigurleik liðsins á móti Post Schwerin , 31:28, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 277 orð

"Kem heim í góðu úthaldi"

EGILL Már Markússon, dómari ársins 2002 í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, býr sig undir næsta keppnistímabil á framandi slóðum. Egill Már er í hópi átta íslenskra flugumferðarstjóra sem nú starfa á vegum Íslensku friðargæslunnar á Pristina-flugvelli í Kosovo og verður þar að öllu óbreyttu fram á vorið en ætlar þá að mæta galvaskur til leiks á heimaslóðum á ný. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

"Náði þeim á síðustu metrunum"

ÉG átti nóg eftir á meðan keppinautarnir hægðu á sér. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 231 orð

Ronaldo bestur hjá World Soccer

BRASILÍUMAÐURINN Ronaldo hefur verið útnefndur leikmaður ársins af knattspyrnutímaritinu World Soccer . Ronaldo, sem varð markakóngur á HM í sumar og leikur með Real Madrid á Spáni, hlaut 26,17% atkvæðanna. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 217 orð

Svindlið upprætt með röntgen

KNATTSPYRNUSAMBAND Asíu hefur refsað Pakistönum og Jemenum harðlega fyrir að nota of gamla leikmenn í Asíukeppni drengjalandsliða á þessu ári. Meira
13. desember 2002 | Íþróttir | 198 orð

Vandræði hjá Ademar

NORSKI landsliðsmaðurinn Stian Vatne kom ekki með félögum sínum í Admar Leon hingað til lands í gær, en liðið leikur við Hauka í Evrópukeppni bikarhafa á Ásvöllum á morgun. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 492 orð | 1 mynd

Auðveldara að taka frí á veturna

ÓLÖF Þrándardóttir er tækniteiknari hjá Bændasamtökum Íslands og er einstæð móðir Þrándar Snæs, 8 ára, í grunnskóla og Sigrúnar Elfu, 5 ára, í leikskóla. Að mati Ólafar myndi breyta miklu ef leikskólar og grunnskólar samræmdu starfsdagana sína. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 207 orð | 1 mynd

Gull, silfur og heimsmet hjá Kristínu Rós

KRISTÍN Rós Hákonardóttir vann til gull-verðlauna á heimsmeistara-móti fatlaðra í sundi. Verðlaunin hlaut hún í sínum flokki í 100 metra baksundi. En mótið er haldið í Mar de Plata í Argentínu Kristín Rós hafði mikla yfirburði í úrslitasundinu. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 100 orð | 1 mynd

Írafár á vinsælustu plötuna

PLATA með hljómsveitinni Írafár er sú lang-söluhæsta á landinu. Allt sem ég sé heitir platan og hefur setið á toppi Tón-listans í þrjár vikur samfleytt. En Tón-listinn er eini marktæki plötusölu-listinn. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 181 orð

Jákvæð og drífur aðra áfram

Björk virðist hafa allt til að bera til að ná góðum árangri í fimleikum en möguleiki er ekki á því nema þar sem aðstaðan er fyrir hendi og þjálfunin. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1770 orð | 11 myndir

Jólakort á ferð og flugi

Jólasveinar eru fyrirferðarmiklir á jólakortum nú til dags en minna fer fyrir frelsaranum. Sveinn Guðjónsson rifjar upp söguna um fyrsta jólakortið og gluggar í heimildir um jólakort. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 506 orð | 2 myndir

Mikill hamingjudagur

Í DAG er föstudagurinn 13. desember. Mörgum kann að bregða við þessi tíðindi enda sú hjátrú ríkjandi að það boði ekki gott þegar föstudaga ber upp á þrettánda dag mánaðar, svo ekki sé minnst á ósköpin ef fullt tungl er í þokkabót. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 159 orð | 1 mynd

Miklir brunar í Skotlandi og Noregi

MIKIÐ tjón varð um síðustu helgi í borginni Edinborg í Skotlandi og Þrándheimi í Noregi. Í báðum þessum borgum brann hluti miðbæjarins. Margir segja að aldrei verði hægt að bæta tjónið. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 44 orð | 1 mynd

Netfang: auefni@mbl.is

JÓLASVEINARNIR eru farnir að tínast til byggða og var Stekkjarstaur fyrstur eins og venjulega. Hann þurfti að heimsækja börn um allt land. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1576 orð | 4 myndir

Nyrðra og syðra á víxl

Björk Óðinsdóttir, 14 ára Akureyrarmær, tekur fimleikaiðkun sína alvarlega. Skapti Hallgrímsson ræddi við Björk og foreldra hennar, en stúlkan býr, nemur og æfir bæði í Eyjafirði og Hafnarfirði. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 108 orð | 4 myndir

Piparkökur, jólaskraut, töskur og bolir

ÞAÐ verður boðið upp á skreyttar piparkökur, piparkökuform, jólaskraut, boli, púða, töskur, ennisbönd og skemmtilegar uppákomur á basar nemenda á öðru ári í hönnunardeild Listaháskóla Íslands í Galleríi nema hvað við Skólavörðustíg. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 500 orð | 1 mynd

Púslið gengur upp vegna vaktavinnunnar

EVA Sif Heimisdóttir og Knútur Þór Friðriksson eiga tvö börn, Daníel Þór, 5 ára, í leikskóla og Ölmu Karen, 6 ára, í grunnskóla. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 93 orð

Reglur um tölvuleiki?

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra segir að börn eigi of auðvelt með að nálgast tölvuleiki og kvikmyndir sem ganga út á ofbeldi. Hann segir því nauðsynlegt að setja reglur um skoðun tölvuleikja. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 1511 orð

Starfsdagar fjölskyldunnar

Leikskóla- og grunnskólabörn fá af og til frí í skólanum sínum vegna starfsdaga kennaranna. Þetta veldur foreldrum stundum vandræðum og þeir kvarta undan litlu samræmi á milli skólastiganna. Steingerður Ólafsdóttir ræddi við nokkra foreldra og athugaði fyrirkomulagið á frídögunum. Meira
13. desember 2002 | Daglegt líf (blaðauki) | 678 orð | 1 mynd

Þarf að stytta vinnudag barna og foreldra

STEINUNN Rósa Einarsdóttir, dagskrárfulltrúi hjá Stöð 2, og Kristján S. Ingólfsson rafvirki eru foreldrar þriggja drengja í grunnskóla, Skarphéðins 7 ára, Ágústs 9 ára, og Einars 12 ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.