Greinar föstudaginn 3. janúar 2003

Forsíða

3. janúar 2003 | Forsíða | 265 orð

Erdogan hvetur til sátta á Kýpur

EINN helsti áhrifamaður tyrkneskra stjórnmála hvatti Rauf Denktash, leiðtoga Kýpur-Tyrkja, í gær eindregið til að ná samkomulagi við Kýpur-Grikki fyrir 28. febrúar nk. þannig að eyjarhlutarnir geti samtímis gengið í Evrópusambandið. Meira
3. janúar 2003 | Forsíða | 184 orð | 1 mynd

Fljúga með frakt fyrir DHL og TNT

ÍSLANDSFLUG hefur bætt við sig tveimur Airbus A300/600R-breiðþotum til verkefna í fraktflugi. Þegar sú síðari verður komin í notkun síðar í mánuðinum verður félagið með níu þotur í rekstri í millilandaflugi og tvær Dornier-vélar í innanlandsflugi. Meira
3. janúar 2003 | Forsíða | 197 orð

Formenn VG og Framsóknar jákvæðir

FORMENN Framsóknarflokksins og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs taka vel í hugmynd Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um þverpólitíska nefnd til að fjalla um tengsl Íslands við Evrópusambandið. Meira
3. janúar 2003 | Forsíða | 159 orð

Forseti Ísraels segir stefnu flokkanna ónýta

MOSHE Katsav, forseti Ísraels, skoraði í gær á stjórnmálaflokka landsins að endurskoða stefnu sína og taka upp nýjar aðferðir til að binda enda á átökin við Palestínumenn sem hafa kostað nær 3.000 manns lífið á rúmum tveimur árum. Meira
3. janúar 2003 | Forsíða | 98 orð | 1 mynd

Hrollkalt í Helsinki

ÍSBRJÓTUR var að störfum í höfninni í Helsinki á nýársdag en þá gerði miklar frosthörkur á svæðinu. Fór hitastigið í mínus 20 gráður á Celsius. Kalt hefur einnig verið víða í Noregi og í Danmörku er spáð 15 gráða frosti um helgina. Meira
3. janúar 2003 | Forsíða | 117 orð

Segir annað klónað barn á leiðinni

BRIGITTE Boisselier, forsvarsmaður fyrirtækisins Clonaid, sem á þriðja degi jóla fullyrti að fyrsta einræktaða barnið væri fætt í þennan heim, sagði í gær að á næstu dögum myndi annað einræktað barn fæðast einhvers staðar í Evrópu. Meira

Fréttir

3. janúar 2003 | Suðurnes | 344 orð

25 milljónir lagðar í gatnagerð

TEKIN verða ný lán sem samsvara afborgunum af eldri lánum. Skuldir Gerðahrepps aukast því ekki, ef fjárhagsáætlun ársins stenst en fyrri umræða um hana hefur farið fram í hreppsnefnd. Stefnt er að síðari umræðu og afgreiðslu áætlunarinnar 15. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri golfarar farið holu í höggi

ALDREI hafa fleiri Íslendingar farið holu í höggi á einu ári en í fyrra en að þessu sinni náðu 102 kylfingar þessum árangri og þar með var þúsund manna múrinn brotinn. Einherjaklúbburinn verðlaunaði einherja ársins í hófi á Sportkaffi á laugardag. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Bensín hækkar

ELDSNEYTISVERÐ hefur hækkað eftir áramót hjá Skeljungi, Olíufélaginu - ESSÓ og Olís. Talsmenn olíufélaganna rekja breytingarnar einkum til hækkunar á heimsmarkaðsverði. Gunnar Skaptason, framkvæmdastjóri Bensínorkunnar ehf. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð

Bið á útgáfu reglugerðar

UM áramótin gengu í gildi ný lög um útlendinga en ný reglugerð hefur á hinn bóginn ekki litið dagsins ljós. Von er á henni á næstu dögum. Meira
3. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 59 orð | 1 mynd

Björgvin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

KJÖR íþróttamanns ársins í Dalvíkurbyggð var tilkynnt fyrir áramót. Hvert félag útnefnir sinn íþróttamann til að keppa um þennan titil. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Blix til Íraks

HANS Blix, yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna, þekktist í gær boð ráðamanna í Írak um að koma til Bagdad til viðræðna um störf vopnaeftirlitsmanna í landinu undanfarnar vikur. Blix fer til Bagdad í þriðju viku janúarmánaðar, þ.e. Meira
3. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Boginn skal það heita

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum á næstsíðasta degi síðasta árs að velja nafnið Boginn á hið nýja fjölnota hús bæjarins á félagssvæði Þórs við Skarðshlíð. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 580 orð

Borgarstjóri vill að beðið verði með orkusamning

STERKAR líkur eru á að um ein króna verði greidd með hverri kílóvattstund sem seld verður frá Kárahnjúkavirkjun og tapið verði um 4,4 milljarðar miðað við 4.400 gígavattstunda raforkusölu á ári. Þetta sagði Ólafur F. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð

Búið að bora 75 metra göng

GERÐ aðkomujarðganga við Kárahnjúka miðar vel, að sögn Guðmundar Sveins Kröyer, jarðfræðings hjá Hönnun á Egilsstöðum. Byrjað var að bora fyrir bergboltum við gangamunnann 10. desember. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Eftirlit með búðunum hert

YFIRVÖLD í Ástralíu hafa hert allt eftirlit við búðir innflytjenda í landinu en þar hefur komið til mikilla óeirða að undanförnu. Meira
3. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 298 orð | 1 mynd

Ekkert alvarlegt brunaútkall

NOKKUR útköll voru hjá Slökkviliðinu á Akureyri á nýársnótt en ekkert alvarlegt brunaútkall. Hins vegar fóru sjúkraflutningamenn frá Slökkviliði Akureyrar í tvö sjúkraflug á gamlárskvöld og önnur tvö sjúkraflug á nýársdagsmorgun. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ekkert eilífðarbarn

"ANNAÐHVORT er látið eins og ég sé ekki til eða að talað er niður til mín," segir Einar Erlendsson, 26 ára nýstúdent, um fordóma sem ennþá endurspeglast í viðmóti fólks á öllum aldri, lítt menntaðs sem menntaðs, gagnvart fötluðum. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 183 orð

Ekki kosið um evruna í ár

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í áramótaávarpi sínu á nýársdag að ekki kæmi til þess í ár að Danir greiddu atkvæða um hvort taka bæri evruna upp sem gjaldmiðil. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 928 orð | 4 myndir

Enginn flokksformaður útilokar stofnun nefndar

ENGINN af formönnum stjórnmálaflokkanna útilokar stofnun nefndar um Evrópumál eins og forsætisráðherra stakk upp á í áramótagrein í Morgunblaðinu. Formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs segist styðja hugmyndina. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Evrópusambandið tekur við

Evrópusambandið (ESB) tók á nýársdag formlega að sér þjálfun og eftirlit með lögregluliðinu í Bosníu-Herzegóvínu af Sameinuðu þjóðunum sem hafa annast þann starfa í nær áratug. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Farmurinn metinn á um 85 milljónir króna

NORSKA flutningaskipið Ice Bear sökk að morgni gamlársdags um 73 sjómílum suðaustur af Dalatanga. Allri áhöfn skipsins var bjargað um borð í TF-LÍF þyrlu Landhelgisgæslunnar. Í skipinu voru 6. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fékk nýjan Peugeot 206

VALGARÐUR Magnússon lenti í lukkupottinum nú á dögunum þegar hann hlaut fyrsta vinning í jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur. Vinningurinn var nýr Peugeot 206, en hann kom á miða nr 960. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fimmtán Íslendingar sæmdir fálkaorðunni

SIGURÐUR Demetz Franzson tónlistarmaður var sæmdur stórriddarakrossi fyrir störf í þágu söngmenntunar á Bessastöðum á nýársdag. Forseti Íslands sæmdi 14 aðra riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu, þar á meðal Ásbjörn K. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Flugeldur kveikti í stól

TALSVERT tjón varð á einbýlishúsi í norðurbæ Hafnarfjarðar á gamlárskvöld þegar öflugur flugeldur fór inn um rúðu í stofu. Flugeldurinn braut tvöfalt gler í rúðunni og hafnaði í hægindastól þar sem hann sprakk og kveikti um leið í stólnum. Meira
3. janúar 2003 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Flugu með blaðið til Borgarfjarðar eystri

FÉLAGARNIR Stefán Scheving Einarsson og Brynjólfur Vignisson á Egilsstöðum hafa síðustu þrjú árin flogið með Morgunblaðið til Borgfirðinga eystra á gamlársdag. Meira
3. janúar 2003 | Landsbyggðin | 184 orð | 1 mynd

Framfaraverðlaun Eyrbyggja veitt

EYRBYGGJAR, hollvinasamtök Grundarfjarðar, hafa undanfarin þrjú ár veitt svokölluð Framfaraverðlaun aðilum í Grundarfirði sem að þeirra mati hafa staðið sig vel við eflingu atvinnulífs eða menningar í Grundarfirði. Meira
3. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 162 orð

Fæðingar á FSA 418 á síðasta ári

FÆÐINGAR á FSA voru 418 á síðasta ári og þar af 7 tvíburafæðingar. Þar fæddust því 425 börn á árinu, 210 stúlkur og 215 drengir, sem er svipaður fjöldi og undanfarin ár en þó heldur færri en síðustu tvö ár. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 101 orð

Geimferð á árinu?

HUGSANLEGT er, að Kínverjar sendi mann á braut um jörðu á árinu. Var þetta haft eftir einum yfirmanna kínversku geimvísindastofnunarinnar í vikunni. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð

Genagalli ver reyklausa gegn kransæðasjúkdómum

GALLI í genum, sem hafa áhrif á kransæðasjúkdóma, getur varið fólk gegn slíkum sjúkdómum svo fremi sem það reykir ekki. Reyki það hins vegar veldur gallinn aukinni áhættu á sjúkdómunum og dánartíðni vegna þeirra. Meira
3. janúar 2003 | Miðopna | 387 orð

Gengið hefur engin áhrif á kaupverðið

VIÐ náðum ágætissamningi og það ríkti mikil gleði á gamlársdag í Þjóðmenningarhúsinu. Ég get ekki betur séð en að þjóðin sé bara tiltölulega ánægð með þetta," segir Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Meira
3. janúar 2003 | Miðopna | 343 orð

Greiðslurnar tengdar við afborganir

AÐ sögn Ólafs Davíðssonar, formanns framkvæmdanefndar um einkavæðingu, gengu öll helstu atriði samkomulagsins sem gert var í október á síðasta ári eftir. "Öll meginatriði sem voru ákveðin í október ganga eftir. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 391 orð

Horft til stöðu presta við sameiningu prestakalla

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að kjaranefnd hafi ekki gætt þess nægjanlega að taka tillit til sérstakra áhrifa sameiningar prestakalla á stöðu hvers sóknarprests. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Hundruð húsa eyðilögðust í óveðri á Salómonseyjum

YFIRVÖLD á Salómonseyjum í Kyrrahafi segja að hundruð íbúðarhúsa hafi eyðilagst í miklum hvirfilbyl á tveimur afskekktum eyjum á laugardagskvöld. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 14 orð

Í dag Sigmund 8 Viðskipti 14/37...

Í dag Sigmund 8 Viðskipti 14/37 Erlent 16/18/20 Höfuðborgin 22/23 Akureyri 24/25 Suðurnes 26 Landið 26 Listir 30/32 Viðhorf 38 Minningar 40/47 Fólk... Meira
3. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 237 orð

Í fangelsi fyrir húsbrot og eignaspjöll

RÚMLEGA tvítugur karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 9 mánaða fangelsi vegna nokkurra brota, en fullnustu 7 mánaða af refsingunni var frestað og mun falla niður haldi maðurinn almennt skilorð næstu 3 ár. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Í fíkniefnasöluferð um Norðurland

TALSVERT magn af fíkniefnum, um 100 kannabisplöntur og skartgripir sem stolið hafði verið fundust í kjölfar þess að lögreglan á Blönduósi stöðvaði bíl í Langadal á gamlársdag. Meira
3. janúar 2003 | Miðopna | 820 orð | 1 mynd

Landsbankinn seldur

SALA á tæplega helmingshlut ríkisins í Landsbanka Íslands hf. til Samsonar eignarhaldsfélags ehf. varð að veruleika á síðasta degi ársins 2002. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Leiðin greið fyrir Erdogan

FORSETI Tyrklands, Ahmet Necdet Sezer, lagði um áramótin blessun sína yfir þær stjórnarskrárbreytingar, sem tyrkneska þingið hefur samþykkt, en þær gera leiðtoga stjórnarflokksins, Réttlætis- og þróunarflokksins, kleift að taka við embætti... Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 271 orð

Loka ÖSE-skrifstofu í Tétsníu

SÚ ákvörðun rússneskra stjórnvalda að loka skrifstofu ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, í Tétsníu hefur verið hörmuð innan Evrópusambandsins en tétsenskir skæruliðar segja aftur á móti, að lítils sé að sakna. Meira
3. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Lula boðar herför gegn fátækt og spillingu

LUIZ Inacio Lula da Silva, lítt menntuð verkalýðshetja, sór á miðvikudag embættiseið forseta Brasilíu. Í ræðu sem Lula flutti að lokinni athöfninni hét hann því að berjast gegn fátækt og spillingu í landinu. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Mun taka afstöðu gegn Kárahnjúkavirkjun

ÁRNI Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar, mun taka afstöðu gegn byggingu Kárahnjúkavirkjunar þegar málið kemur til afgreiðslu borgarstjórnar. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Norðurljós á næturhimni

ÞAÐ gekk mikið á þegar norðurljósin dönsuðu um himinhvolfið, upp af Höfðabrekkuhálsi í Mýrdal. Meira
3. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 339 orð

Nýju ári fagnað með flugeldaskotum

HIMINNINN logaði í bókstaflegri merkingu á gamlárskvöld þegar íbúar á höfuðborgarsvæðinu kveiktu í flugeldum og blysum um miðnætti og kvöddu gamla árið með stæl. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Óvissa um Selfossflugvöll

ÓVISSA er um framtíð Selfossflugvallar eftir að eigendur landsins sem hann er á seldu það Fossmönnum ehf. og Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða. Leigusamningur Flugklúbbs Selfoss vegna afnota af landinu rennur út árið 2005. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 280 orð

"Fannst þetta hálfskrýtið"

ÞETTA virtist ætla að verða ósköp venjulegur dagur í lífi Sveins Hilmarssonar, starfsmanns ÁTVR, sem var á leið til vinnu sinnar á gamlársdagsmorgun. Meira
3. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 172 orð | 2 myndir

"Heitir sem betur fer ekki Mómó, Mímí, Dídí eða Dódó"

ÞRÓUNARFÉLAG miðborgarinnar hefur komist að þeirri niðurstöðu að Lífstykkjabúðin, Laugavegi 4 í Reykjavík, sé með fallegasta jólagluggann í ár, en viðurkenning sem þessi hefur verið veitt á aðventunni nokkur undanfarin misseri. Meira
3. janúar 2003 | Suðurnes | 405 orð | 2 myndir

"Lenti í góðum félagsskap og fékk góðan þjálfara"

"ÉG tel að þau hefðu ekki getað gengið betur. Ég lenti í góðum félagsskap og fékk mjög góðan þjálfara. Meira
3. janúar 2003 | Landsbyggðin | 198 orð | 1 mynd

Rifið hrís í brennu

JÓN Aðalsteinsson, bóndi í Vindbelg, var að höggva hrís einn daginn meðan sólin hellti sér lárétt um sveitina. Með því vann hann tvennt. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð

Ræða um uppbyggingu háskóla

FJÖLDI nemenda á háskólastigi hér á landi hefur fjórfaldast frá árinu 1977 og frá árinu 1980 hefur fjöldi þeirra sem útskrifast úr háskólum hér á landi tvöfaldast. Ríflega átján hundruð manns útskrifast árlega úr háskólunum sem starfræktir eru í landinu. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Rætt um stefnu í háskólamálum

Steinunn Kristjánsdóttir er fædd á Patreksfirði 13. október 1965. Stúdent frá MÍ 1986. Fil. kand. og fil. mag. í fornleifafræði við Háskólann í Gautaborg 1993 og 1994. Stundar nú doktorsnám. Hefur stjórnað ýmsum fornleifarannsóknum, t.d. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Sakborningur kominn frá Hollandi

ÍSLENSKUR karlmaður, sem var framseldur frá Hollandi vegna gruns um aðild að smygli til Íslands á um fimm kílóum af amfetamíni og um 150 grömmum af kókaíni, var fluttur til landsins frá Amsterdam í gærkvöldi. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 316 orð

Segja R-listann úr sögunni

RÁÐNING Þórólfs Árnasonar sem borgarstjóra sýnir að mikill glundroði ríkir í hópi borgarfulltrúa R-listans og að ekkert traust ríkir þeirra á milli. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð

Sjálfsagt sagt í hita leiksins

HVORKI Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, né Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í Reykjavík, vilja gera mikið úr ummælum Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur þess efnis að henni hafi þótt ógeðfellt að sjá hvernig menn innan... Meira
3. janúar 2003 | Suðurnes | 187 orð

Sjö verktakar vilja bjóða í sprengingarnar

SJÖ verktakar óska eftir að fá tækifæri til að bjóða í framkvæmdir á lóð fyrirhugaðrar stálröraverksmiðju í Helguvík. Búist er við að sex fyrirtækjum verði boðið að taka þátt í útboði og að útboðsfrestur renni út í byrjun næsta mánaðar. Meira
3. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 80 orð

Sótt um leyfi til að starfrækja tívolí í mánuð

KÓPAVOGSBÆ hefur borist erindi frá breskum aðila þar sem óskað er eftir leyfi til að starfrækja tívolí á bílastæðunum við Smáralind dagana 26. júní til 27. júlí nk. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Stór og drekkur vel

STÚLKUBARN fæddist kl. 9.42 hinn 1. janúar í Vestmannaeyjum og er það fyrsta barn ársins hér á landi. Stúlkan vó 19 merkur og var 56 cm löng. Foreldrarnir heita Ása Ingibergsdóttir og Sigmundur Rafnsson. Fyrir eiga þau þriggja ára dóttur, Kristínu Rós. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 292 orð

Stærsta norræna bankasalan í fyrra

GENGIÐ var frá sölu á 45,8% hlut í Landsbanka Íslands fyrir 12,3 milljarða króna til Samsonar ehf. á gamlársdag. Í samningnum er m.a. Meira
3. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 48 orð | 1 mynd

Svona var umhorfs á Skólavörðuholtinu á...

Svona var umhorfs á Skólavörðuholtinu á miðnætti á gamlárskvöld þegar Reykvíkingar tendruðu í flugeldunum. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Til atlögu við vaxandi fátækt

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá þingflokki Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

TopShop í Lækjargötu lokað

TÍSKUVERSLUNINNI TopShop í Lækjargötu verður lokað og hefur starfsfólki verslunarinnar þegar verið sagt upp störfum. Fyrsta TopShop-verslunin var opnuð á Íslandi 15. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 436 orð

Tæp 20% sögðust hafa notað geðlyf

NOTKUN geðdeyfðarlyfja, kvíðastillandi lyfja og svefnlyfja er útbreidd hér á landi. Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er greint frá rannsókn á notkun geðlyfja og skv. niðurstöðum könnunar sem byggðist á svörum 2. Meira
3. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 227 orð

Tæpum 4 milljónum úthlutað til 26 aðila

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr Menningar- og viðurkenningasjóði Kaupfélags Eyfirðinga, samtals að upphæð 3,9 milljónir króna. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vart hægt að hugsa sér betri íþrótt

SJÖ lögreglumenn og gestir þeirra syntu 100 metra nýárssund í Nauthólsvík á nýársdag. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vélskóli Íslands brautskráir 22

VIÐ athöfn í Vélskóla Íslands skömmu fyrir jól voru brautskráðir 22 vélstjórar og vélfræðingar. Athöfnin fór fram í hátíðarsal Sjómannaskólans að viðstöddum gestum. Þrír voru brautskráðir með 1. stig, þrettán með 2. stig, einn með 3. stig og fimm með 4. Meira
3. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 77 orð

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi starf

FÉLAGSÞJÓNUSTAN í Kópavogi hélt nýverið upp á 30 ára afmæli sitt í Salnum. Í tilefni afmælisins veitti Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri Kópavogsbæjar fjórum starfsmönnum sérstakar viðurkenningar. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vilhjálmur til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

VILHJÁLMUR Egilsson, alþingismaður og framkvæmdastjóri Verslunarráðs Íslands, fer á næstu dögum til starfa hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í Washington í Bandaríkjunum. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vinnslustöðin heiðrar starfsmenn

Í BOÐI sem Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hélt fyrir starfsfólk sitt rétt fyrir jólin voru nokkrir starfsmenn þess heiðraðir fyrir langt og drjúgt starf fyrir fyrirtækið. Meira
3. janúar 2003 | Miðopna | 662 orð | 1 mynd

Virði hlutar ríkisins rúmlega tvöfaldaðist á fjórum árum

BANKASTJÓRI Landsbankans, Halldór J. Kristjánsson, fagnar þessum áfanga og segist binda miklar vonir við að aðkoma hinna nýju kjölfestufjárfesta að bankanum verði til þess að efla hann. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð

Völlurinn mikilvægur af öryggisástæðum

ÞORGEIR Pálsson flugmálastjóri hefur sent seljendum flugvallarlandsins bréf þar sem hlutverk vallarins er tíundað auk framkvæmda og fjárfestinga á honum. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vörutalningu lokið - útsölur hafnar

FLESTAR verslanir nýttu gærdaginn til vörutalningar og meðal annarra áttu starfsmenn Ótrúlegu búðarinnar, sem ljósmyndari blaðsins hitti í gær, ærið verk fyrir höndum enda hreint ótrúlega margir hlutir sem þar þurfti að telja. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Yfirburðir hjá Ólafi Stefánssyni

ÓLAFUR Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi, var í gær kjörinn íþróttamaður ársins 2002 af Samtökum íþróttafréttamanna, en þetta var í 47. sinn sem samtökin kjósa íþróttamann ársins. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð | 4 myndir

Yfirlit

GENGIÐ FRÁ BANKASÖLU Gengið var frá sölu á 45,8% hlut í Landsbanka Íslands fyrir 12,3 milljarða króna til Samsonar ehf. á gamlársdag. Kaupverð getur þó skv. Meira
3. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Ökumaður meðvitundarlaus í bílnum

ÖKUMAÐUR, sem grunaður var um ölvun, reyndi að komast undan lögreglunni á Vopnafirði að morgni nýársdags og hafnaði úti í móa. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2003 | Leiðarar | 446 orð

Fátækt til umræðu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, gerðu báðir fátækt að umtalsefni í ávarpi sínu til þjóðarinnar á nýársdag, hvor með sínum hætti. Meira
3. janúar 2003 | Staksteinar | 406 orð | 2 myndir

Nokkur orð um traust

ÞEGAR borgarstjórinn í Reykjavík áttaði sig á því eftir ellefu daga að samherjar hennar í Reykjavíkurlistanum meintu það sem þeir sögðu í yfirlýsingum sínum sagði hún af sér. Skýringin var sú að hún væri að "bjarga Reykjavíkurlistanum". Þannig hefst leiðari Múrsins næstsíðasta daginn fyrir áramót. Meira
3. janúar 2003 | Leiðarar | 407 orð

Þjóðarsátt um Evrópumál?

Davíð Oddsson forsætisráðherra setur í áramótagrein sinni í Morgunblaðinu fram athyglisverða hugmynd þess efnis að sett verði á fót þverpólitísk nefnd til að fjalla um Evrópumál. Meira

Menning

3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félag harmonikuunnenda í...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félag harmonikuunnenda í Reykjavík með dansleik laugardagskvöld kl. 21:30. Hljómsveitir undir stjórn Þórleifs Finnssonar og Þorsteins Þorsteinssonar ásamt Vilhelm Guðmundssyni leika. Allir velkomnir. Dansleikur sunnudagskvöld kl. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

BANDARÍSKA söngkonan Diana Ross var tekin...

BANDARÍSKA söngkonan Diana Ross var tekin fyrir meintan ölvunarakstur í Arizona í Bandaríkjunum eftir að lögreglu barst tilkynning um sérkennilegt aksturslag hennar. Áfengismæling sýndi að hún var með meira en tvöfalt leyfilegt alkóhólmagn í blóði. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 451 orð | 5 myndir

Beth Gibbons and Rustin' Man -...

Beth Gibbons and Rustin' Man - Out of Season Um það bil þegar maður var að gefast upp á biðinni eftir nýrri Portishead-plötu þá kemur þessi líka snilld út og eyðir allri gremju sem biðin hafði valdið. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Bíóin í borginni

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó . Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 225 orð | 3 myndir

BRESKI grínleikarinn Sacha Baron Cohen ,...

BRESKI grínleikarinn Sacha Baron Cohen , sem leikur Ali G. , slapp með skrekkinn í fyrrinótt þegar kúla kom gegnum vegginn á hótelherbergi hans í Tel Aviv í Ísrael . Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 332 orð | 1 mynd

Dynjandi tangó í Salnum

EGILL Ólafsson kemur fram ásamt hljómsveitinni Le Grand Tangó á Tíbrártónleikum í Salnum á morgun. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Einar Már hlýtur viðurkenningu

EINAR Már Guðmundsson fékk á gamlársdag viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins í athöfn sem fór fram í Útvarpshúsinu við Efstaleiti og nemur upphæðin hálfri milljón króna. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 666 orð

Frá Beijing til Bessastaða

Leikstjóri: Óskar Jónasson. Handrit: Hallgrímur Helgason, Hjálmar Hjálmarsson, Óskar Jónasson. Kvikmyndataka: Björn Helgason Hljóðupptaka: Einar Sigurðsson. Leikmynd og munir: Úlfar Grönvold. Tónlist: Vilhjálmur Guðjónsson. Klipping: Sævar Guðmundsson. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 90 orð | 4 myndir

Gamla árið kvatt með stæl

EFTIR að hafa borðað góðan mat, litið á brennu, skemmt sér yfir Áramótaskaupinu , sprengt nokkrar rakettur og skálað í kampavíni hélt landinn út á lífið. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 314 orð | 1 mynd

Gullleit í geimnum

Leikstjórn og handrit: Ron Clements og John Musker eftir skáldsögunni Gulleyjan eftir Robert Louis Stevenson. Stjórn ísl. raddsetn.: Júlíus Agnarsson. Aðalhlutverk: Atli Rafn Sigurðarson, Pétur Einarsson, Þór Tulinius, Þórunn Lárusdóttir og Þórhallur Sigurðsson. BNA. 95 mín. Buena Vista International 2002. Meira
3. janúar 2003 | Leiklist | 474 orð | 1 mynd

Jólaguðspjallið, pönnukakan og Grýla

Höfundur og leikstjóri brúðuleiksins: Bernd Ogrodnik. Handritið er byggt á sögum um Grýlu, pönnuköku á flótta og á jólaguðspjallinu. Brúðugerðarmaður, -stjórnandi, leikmyndahönnuður, leikari, hljóðfæraleikari og höfundur tónlistar: Bernd Ogrodnik. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Ljóð

Hvítuvötn nefnist sextánda ljóðabók Ingimars Erlends Sigurðssonar en hann hefur undanfarin ár gefið út ljóðabækur sem allar bera í fyrri hluta nafns einhverja mynd hvítu, s.s. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 92 orð

Ljósmyndakeppni á Netinu

415 LJÓSMYNDIR bárust í ljósmyndakeppni á Netinu á slóðinni www.ljosmyndari.is. Keppnin var öllum opin og hver einstaklingur gat sent þrjár myndir. Nú er komið að vali á bestu myndunum og til 11. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 170 orð

Ljósmyndasýning í Borgarnesi

SIGURÐUR Freyr Guðbrandsson opnar ljósmyndasýningu í Listasafni Borgarness á morgun, laugardag, kl. 15 og nefnist hún Ferðalag. Sigurður stundaði nám í Noregi og því samfara ferðaðist hann víða um heimsbyggðina til að afla sér menntunar og reynslu, m.a. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 103 orð

Myndlist í tískuhúsi

Í FASHION Galleríi stendur nú yfir sýning Evu G. Sigurðardóttur á verkum sem hún kallar Efni, en galleríið er í tískuvöruversluninni Femin Fashion, Bæjarlind 12 í Kópavogi. Um er að ræða átta verk sem unnin eru með olíu og blandaðri tækni á striga. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 89 orð | 4 myndir

Nýársbomba!

MARGIR gerðu sér glaðan dag að kvöldi fyrsta dags ársins 2003 en að venju voru haldin fjölmörg nýársböll af glæstara taginu. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 46 orð

Nýárstónleikar á jólum

KAMMERKÓR Vesturlands flytur jóladagskrá í Reykholtskirkju á laugardag, kl. 16. Með kórnum koma fram Lilja Hjaltadóttir og Elfa Kristinsdóttir fiðluleikarar og Kristinn Örn Kristinsson píanóleikari. Einsöngvarar eru úr röðum kórfélaga. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 77 orð

Sungið í Kópavogskirkju

KVENNAKÓR Kópavogs heldur jólatónleika kl. 17 á sunnudag í Kópavogskirkju. Um 60 konur á öllum aldri syngja í kórnum og koma einsöngvarar úr röðum kórsins, þær Inga Þórunn Sæmundsdóttir, Sigríður Sif Sævarsdóttir og Natalía Chow. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 38 orð

Sýningu lýkur

Bræðraborgarstígur 16 Síðasta sýningarhelgi er nú á innsetningu Rakelar Steinarsdóttur en hún vinnur aðallega með flotgler, þ.e. rúðugler, speglagler, dichroic gler og einangrunargler. Opið verður í dag, á morgun og sunnudag kl. Meira
3. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 334 orð | 2 myndir

Turnarnir enn í hæstu hæðum

EINA nýja myndin á lista yfir vinsælustu myndir síðustu helgar í Bandaríkjunum er Catch Me If You Can , sem situr í öðru sæti listans. Meira
3. janúar 2003 | Bókmenntir | 476 orð

Um allar röðulgrundir

Ritstjóri: Þór Jakobsson. 119 bls. Útgefandi er Háskólaútgáfan, Reykjavík 2002. Meira
3. janúar 2003 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Zoffer og Larrabee á Kaffi Reykjavík

PÍANÓLEIKARINN David Zoffer og gítarleikarinn Adam Larrabee leika á Kaffi Reykjavík annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Þetta djassdúó frá Boston lék hér á landi síðast fyrir þremur árum á tónleikum á Sóloni. Meira

Umræðan

3. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 285 orð

Arafat verður af jólamessu í Betlehem

ÍSRAELSMENN hafa nú annað árið í röð hindrað Yasser Arafat, leiðtoga PLO, í að vera viðstaddan miðnæturjólamessu í kirkju þeirri í Betlehem sem talin er vera reist yfir þeim stað sem hundruð milljóna manna trúa að sé fæðingarstaður Messíasar, eða... Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Áhættufælni og fyrningarleið

"Það er beinlínis skynsamlegt ef Íslendingar eru áhættufælnir eins og fjárfestar almennt og meta öryggið meir en þessa minnkun í þjóðarhag." Meira
3. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 772 orð

Borgar tvöfaldan skatt

RÁÐHERRARNIR eru alltaf jafnsjálfumglaðir þegar þeir koma fram í sjónvarpi og hæla sér af kaupmáttaraukningu. Ég sé þó ekki að það liggi alveg ljóst fyrir hvernig lífeyrir upp á 60-70 þús. kr. Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Eftir jólavertíðina

"Bókin verðskuldar meiri virðingu og manneskjulegri við dreifingu hennar en þá sem þróunin afhjúpar okkur." Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 342 orð | 2 myndir

Er barnið þitt ávallt öruggt í umferðinni?

"Gleymið því ekki að því fylgir mikil ábyrgð að eiga börn." Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 1492 orð | 1 mynd

Getum öll verið stolt af því trausti sem við höfum áunnið okkur

"GÓÐIR Íslendingar. Ég vaknaði í morgun glaður í bragði, sem er svo sem ekki sérlega fréttnæmt, en það rann upp fyrir mér við morgunraksturinn að gamlaársdagur hefur alltaf og undantekningalaust komið mér í gott skap. Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Hvers eiga sjúklingar með heilabilun að gjalda?

"Nú berast af því fréttir að enn eigi að ganga á hlut þessa sjúklingahóps og fjölskyldna þeirra." Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Neyðarkall frá TF-LÍF?

"Starfseminni eru settar það þröngar skorður að tækjakostur og þjálfun verður ófullnægjandi." Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 2107 orð | 1 mynd

Sífellt fjölgar þeim sem leita ásjár í neyð

"GÓÐIR Íslendingar. Ég óska ykkur öllum heilla og góðs gengis og þakka margar ánægjulegar samverustundir á liðnu ári. Sannarlega var það viðburðaríkt og skilaði þjóðinni fjölþættum ávinningi. Meira
3. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 368 orð | 2 myndir

Skrif Sveins Haraldssonar um leiklist SVEINN...

Skrif Sveins Haraldssonar um leiklist SVEINN skrifar í Morgunblaðið 27. desember leiklistargagnrýni um leikritið "Með fullri reisn" sem var frumsýnt annan dag jóla. Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Skætingi svarað

"Því er hér með harðlega mótmælt að sú grein hafi verið "árás" á Halldór og því síður "níð" eins og Gísli gefur í skyn..." Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Sviðsetning, falsanir og orðskýring

"Sviðsetning felur í sér gerð einhvers konar eftirmyndar af tiltekinni fyrirmynd." Meira
3. janúar 2003 | Aðsent efni | 1993 orð | 1 mynd

Trúleysi ógnar mannlegu samfélagi

"Nýársdagur 2003. Lúk. 13. 6-9. Ó, gef þú oss, Drottinn, enn gleðilegt ár, í frelsarans Jesú nafni. Amen." Gleðilegt ár! Guðspjall dagsins segir frá fíkjutré sem engan ávöxt bar og menn vildu höggva upp. "Hví á það að spilla jörðinni? Meira
3. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 452 orð

Þunnur ís

FRIÐARGANGAN og ávarp á Ingólfstorgi á Þorláksmessu olli mér miklum vonbrigðum í ár. Meira

Minningargreinar

3. janúar 2003 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

BERGÞÓRA SIGURÐARDÓTTIR

Bergþóra Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 2. mars 1944. Hún lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristinsson, f. 1912, d. 1992, og Hulda Þorbergsdóttir, f. 1914, d. 1994. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 2712 orð | 1 mynd

EGGERT A. SIGURÐSSON

Eggert Anton Guðbjörn Sigurðsson fæddist á Aðalbóli í Sandgerði 9. febrúar 1938. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Oddsson, f. 9. febrúar 1902, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR J. BRIEM

Gunnlaugur Jón Halldór Jónsson Briem fæddist á Galtastöðum í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 27. september 1917. Hann lést á Landspítala Landakoti 24. desember síðastliðinn. Foreldrar Gunnlaugs voru Jón G. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

HERMÍNA MARINÓSDÓTTIR

Hermína Marinósdóttir fæddist í Siglufirði 24. september 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristín Gunnarsdóttir og Marinó Jónsson. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

HILDIGUNNUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Hildigunnur Þorsteinsdóttir fæddist á Efri-Vindheimum 24. desember 1930. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Marselína Hansdóttir, f. 27. ágúst 1899, d. 3. ágúst 1987, og Þorsteinn Steinþórsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

HÖRÐUR BIRGIR VIGFÚSSON

Hörður Birgir Vigfússon fæddist 9. maí 1940 á Hólum í Hjaltadal. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Vigfús Helgason, cand. agron., kennari við Bændaskólann á Hólum 1921-1963, f. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

LARS TRANBERG JAKOBSSON

Lars Tranberg Jakobsson fæddist í Vestmannaeyjum 31.5. 1916. Hann lést 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Guðlaugsdóttir, f. 29.8. 1875, og Jakobs Tranberg Larsson sjómaður, f. í Vestmannaeyjum 7.8. 1860, d. 21.5. 1945. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 1702 orð | 1 mynd

MÁLFRÍÐUR ERLA LORANGE

Málfríður Erla Lorange fæddist í Reykjavík 5. júlí 1936. Hún lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 21. desember síðastliðinn. Málfríður var dóttir Aðalheiðar Fanneyjar Jóhannsdóttur, f. 1. maí 1908, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

SIGMUNDUR BALDVINSSON

Sigmundur Baldvinsson, sjómaður og verkamaður, fæddist í Grímsey 4. október 1918. Hann lést á heimili sínu á Borgarvegi 36 í Reykjanesbæ hinn 25. des. 2002. Foreldrar hans voru Baldvin Sigurbjörnsson og Bryngerður Bentína Frímannsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 32 orð

Þorsteinn Hákonarson

Elsku Steini. Takk fyrir allt. Birgir Jakob, Karólína og Ester. Kíló í sumó, jarðarberin hans Jónsa, súkkulaðið hennar ömmu, afi kátur. Minning um kátan dreng, stuðbolta. Farvel höfðingi, farvel elsku Steini. Þórarinn... Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2003 | Minningargreinar | 2477 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN HÁKONARSON

Þorsteinn Hákonarson fæddist í Reykjavík hinn 20. júlí 1954. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurborgar Karlsdóttur, f. 26.10. 1909, d. 7.12. 1987, og Hákonar Jónassonar, f. 11.10. 1912, d. 29.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 162 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 62 50 62...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 62 50 62 1,091 67,474 Gellur 435 435 435 12 5,220 Gullkarfi 176 5 133 3,693 492,467 Hlýri 300 130 158 3,701 584,315 Keila 106 76 82 4,091 335,567 Kinnfiskur 370 370 370 12 4,440 Langa 146 10 121 4,331 522,793 Lúða 820 160 462... Meira
3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 322 orð | 1 mynd

Annað mesta aflaárið til þessa

FISKAFLI íslenskra skipa á árinu 2002 er áætlaður 2.126 þúsund tonn. Það er næstmesti afli sem íslensk skip hafa veitt á einu ári. Aðeins á metárinu 1997 var aflinn meiri en þá var aflinn 2.199 þúsund lestir. Meira
3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Kvótaframsal verði stöðvað

ÚTGERÐ kvótalítilla og kvótalausra báta getur ekki staðið undir sér nema með brotum á ákvæðum kjarasamninga sjómanna og útvegsmanna, að mati Vélstjórafélags Íslands. Meira
3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Landsbankinn spáir 0,4% hækkun

LANDSBANKINN spáir 0,4% hækkun vísitölu neysluverðs milli desember og janúar, að því er fram kemur í frétt frá bankanum. Í fréttinni segir að verðhækkun sé að jafnaði töluverð í janúar þar sem ýmis gjöld hækka í upphafi nýs árs. Meira
3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Minna verslað fyrir þessi jól en þau síðustu

JÓLAVERSLUN dróst saman um 11% á milli ára í Bandaríkjunum og um ríflega 7% í Bretlandi. Meira
3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 464 orð

Samheitalyf hækka í verði í Bandaríkjunum

VERÐ á samheitalyfjum hefur hækkað nærri tvöfalt meira en verð á frumlyfjum í Bandaríkjunum að undanförnu. Þróunin í þessa átt hefur staðið yfir frá því á árinu 2001. Meira
3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 198 orð

Skip verði mönnuð Íslendingum

SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur og Matsveinafélag Íslands krefjast þess af stjórnvöldum að við útboð á flutningum fyrir Varnarliðið sem fram fer á þessu ári verði þess gætt að skip þau sem annast íslenska hluta flutninganna verði eingöngu mönnuð Íslendingum. Meira
3. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 148 orð

Stefnt að sölu Búnaðarbankans 21. þessa mánaðar

UNDIRBÚNINGUR að sölu á Búnaðarbankanum stendur yfir og áform sem kynnt hafa verið um að ganga frá sölunni 21. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 3. janúar, verður fimmtugur Höskuldur Einarsson, stöðvarstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins . Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Sigríður R. Meira
3. janúar 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ára afmæli .

60 ára afmæli . Í dag, föstudaginn 3. janúar, verður sextug Kristjana Eiðsdóttir, Leynisbraut 10, Grindavík. Eiginmaður hennar er Jón Guðmundsson, pípulagningameistari. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardaginn 4. janúar kl.... Meira
3. janúar 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 3. janúar, er níræður Ólafur Þórðarson húsgagnabólstrari, Stórholti 19, Reykjavík. Ólafur og eiginkona hans taka á móti ættingjum og vinum í dag, afmælisdaginn, í veislusal KR-heimilisins, Frostaskjóli 2, kl.... Meira
3. janúar 2003 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 3. janúar, er níræð Bergþóra Þorsteinsdóttir, húsmóðir, Drápuhlíð 5, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ingvar G. Jónsson . Þau taka á móti gestum í dag kl. 17-20 í Kiwanishúsinu á Engjateig 11,... Meira
3. janúar 2003 | Fastir þættir | 211 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Hreppamenn spila einmenning Nýlega spiluðu Hreppamenn topp 16 einmenning sem er árleg keppni hjá þeim. Meira
3. janúar 2003 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÓRÐUR Sigurðsson og Gísli Þórarinsson unnu jólamót Bridsfélags Reykjavíkur, sem fram fór á sunnudaginn og er haldið til minningar um Hörð Þórðarson, fyrsta formann BR. Þátttaka var góð, eða 61 par. Meira
3. janúar 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. febrúar 2002 í Breiðholtskirkju af sr. Sigurjóni Á. Eyjólfssyni þau María Kolbrún Gísladóttir og Stefán Björnsson . Heimili þeirra er í Víkurbakka 12,... Meira
3. janúar 2003 | Fastir þættir | 499 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson Skeljungsmeistari 2002

29. des. 2002 Meira
3. janúar 2003 | Dagbók | 841 orð

(Jóh. 14, 15.)

Í dag er föstudagur 3. janúar, 3. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. Meira
3. janúar 2003 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. Bd2 Re7 6. dxc5 Bxc5 7. Ra4 Bb6 8. Dg4 0-0 9. Rxb6 Dxb6 10. 0-0-0 Rbc6 11. Rf3 f6 12. exf6 Hxf6 13. Meira
3. janúar 2003 | Viðhorf | 786 orð

U-beygjur

En núna hafa aðstæður breyst. Kosningarnar eru búnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið sigraður, enn eina ferðina. Þá er kominn tími til að svíkja eins og eitt loforð og hella sér út í landsmálabaráttuna. Þetta er sögulegt tækifæri. Meira
3. janúar 2003 | Fastir þættir | 466 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI brá sér í Þjóðleikhúsið með nokkrum vinum sínum og sá jólasýningu leikhússins, söngleikinn Með fullri reisn. Meira
3. janúar 2003 | Dagbók | 48 orð

YOURCENAR FYRIR MUNN HADRÍANUSAR:

Lífið er hestur, ég held fast í tauminn það fer hrollur um báða, ég reyni að temj'ann. Hann er stolt mitt og von og vitund um drauminn. Ég verð samt að tukt'ann berj'ann og lemj'ann ef hann er þrjózkur og staður við strauminn. Meira

Íþróttir

3. janúar 2003 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Annað mark frá Brynjari

BRYNJAR Björn Gunnarsson átti stórgóðan leik og skoraði sitt annað mark í jafnmörgum leikjum fyrir Stoke þegar lið hans vann Preston, 2:1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu á nýársdag. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 123 orð

Auðun Helgason ekki til Halmstad

EKKERT verður úr því að Auðun Helgason gangi liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Halmstad. Auðun var til reynslu hjá liðinu í haust og í kjölfarið hófust samningaviðræður milli hans og forráðamanna félagsins. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Fjörugur lokakafli á Highbury

MANCHESTER United og Newcastle virðast vera líklegustu liðin til að veita Arsenal eftirför í baráttunni um enska meistaratitilinn á næstu vikum og mánuðum. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 313 orð

Guðmundur fækkar um fjóra

Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur fækkað um fjóra leikmenn í landsliðshópi sínum sem býr sig undir heimsmeistaramótið í Portúgal síðar í þessum mánuði. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 104 orð

Ísland í veikasta riðlinum á HM

ÍSLENDINGAR leika í veikasta riðlinum á HM í handknattleik í Portúgal að mati þeirra sem hafa tekið þátt í skoðanakönnun á heimasíðu HM. Þar er spurt um hvaða riðill sé sterkastur. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 196 orð

Íþróttamenn ársins

Eftirtaldir hafa hlotið viðurkenninguna íþróttamaður ársins. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 77 orð

KA fær liðsstyrk

KNATTSPYRNUMENNIRNIR Þorleifur Árnason og Örlygur Helgason eru gengnir til liðs við úrvalsdeildarlið KA og hafa skrifað undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. Þorleifur kemur til KA frá Leiftri/Dalvík. Hann er framherji og skoraði 7 mörk í 1. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 398 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - Chelsea...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - Chelsea 3:2 Marcel Desailly 9. (sjálfsm.), Giovanni van Bronckhorst 81., Thierry Henry 82. - Mario Stanic 85., Emmanuel Petit 86. - 38.096. Aston Villa - Bolton 2:0 Dion Dublin 8., Darius Vassell 80. - 31.838. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 7 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ - Þór Þ. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 50 orð

Leikið við Bandaríkin

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik sem háður verður í Charleston í Suður-Karólínu 16. febrúar. Liðið fer utan þremur dögum áður og kemur aftur heim daginn eftir leik. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

"Nær útilokað að stunda fulla atvinnu samhliða íþróttaiðkuninni"

ADOLF Ingi Erlingsson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, sagði í ræðu sinni þegar íþróttamaður ársins var krýndur í gær við glæsilega athöfn á Grandhóteli að margt hefði breyst frá því Vilhjálmur Einarsson tók fyrstur manna við styttunni góðu fyrir árangur sinn árið 1956. "Í dag er hina hreinu áhugamennsku nánast hvergi að finna hjá afreksíþróttamönnum," sagði formaður SÍ. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

* SIGURBJÖRN Hreiðarsson , fyrirliði knattspyrnuliðs...

* SIGURBJÖRN Hreiðarsson , fyrirliði knattspyrnuliðs Vals , var útnefndur íþróttamaður Vals fyrir árið 2002 á gamlárdag. * ÞÓREY Edda Elísdóttir stangarstökkvari varð fyrir valinu sem íþróttamaður FH og er þetta í þriðja sinn sem hún hlýtur þann titil. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

* THIERRY Henry , sóknarmaður Arsenal...

* THIERRY Henry , sóknarmaður Arsenal , tognaði í læri þegar hann skoraði þriðja mark liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á nýársdag. Henry verður ekki með Arsenal gegn Oxford í 3. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Verðlaun eiga að hvetja menn

"VERÐLAUN eru alltaf dálítið hættuleg," sagði Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaður hjá Magdeburg í Þýskalandi, eftir að hann tók við viðurkenningu sinni sem íþróttamaður ársins 2002 í gærkvöldi. Samtök íþróttafréttamanna kusu Ólaf íþróttamann ársins með fáheyrðum yfirburðum því hann fékk 410 atkvæði af 420 mögulegum. Örn Arnarson sundkappi varð í öðru sæti með 183 atkvæði og Jón Arnar Magnússon tugþrautarmaður þriðji með 157 atkvæði. Meira
3. janúar 2003 | Íþróttir | 76 orð

Þessi fengu atkvæði

1. Ólafur Stefánsson, handknattleikur 410 2. Örn Arnarson, sund 183 3. Jón Arnar Magnússon, frjálsíþróttir 157 4. Eiður Smári Guðjohnsen, knattsp. 151 5. Kristín Rós Hákonardóttir, sund 139 6. Ásthildur Helgadóttir, knattspyrna 115 7.-8. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 540 orð | 1 mynd

Að stíga á stokk og strengja heit

Áramót eru tími heitstrenginga og fagurra fyrirheita. Sveinn Guðjónsson forvitnaðist um fyrirbærið í fortíð og nútíð. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 174 orð | 1 mynd

Arsenal með fimm stiga forskot

KNATTSPYRNUMENN á Englandi stóðu í ströngu nú um hátíðarnar og mikið fjör var á flestum völlum landsins. Ensku meistararnir í Arsenal byrjuðu nýja árið vel þegar þeir lögðu Chelsea 3:2 á nýársdag. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 685 orð | 1 mynd

Dagbókin utan um það helsta

ÞAÐ er enginn nema við sjálfar sem ber ábyrgð á eigin heilsu," segir Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, sem í vor gaf út bókina Dagbók konu. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 405 orð | 1 mynd

Fötlunin ekki vandamál

RÁN Birgisdóttir er fjögurra ára og er í leikskólanum Múlaborg, þar sem hún segist þekkja marga krakka og soldið margar fóstrur. Rán fæddist tíu vikum fyrir tímann og er með væg einkenni CP-fötlunar og gengur með spelku. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 357 orð | 1 mynd

Hef stigið á stokk í heilan mannsaldur

ÉG er búinn að vera í því heilan mannsaldur að stíga á stokk og strengja heit, án þess að hugleiða nokkurn tímann hvaða skollans stokkur það var sem ég var sístígandi á," sagði Flosi Ólafsson. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 853 orð | 5 myndir

Heim í alvöru frelsi

Hilmar Ragnarsson er fluttur heim frá Los Angeles eftir að hafa búið í útlöndum langstærstan hluta ævi sinnar. Hann hefur starfað sem ljósmyndari, málari, hönnuður og verslunareigandi síðustu tvo áratugi en vill nú einbeita sér að myndlistinni. Steingerður Ólafsdóttir hitti Hilmar. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 4 orð

Hreyfihömlun

3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 4 orð

Hreyfihömlun

3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 117 orð | 1 mynd

Hringadróttinssaga vinsæl

ANNAR hluti Hringadróttins-sögu, Turnarnir tveir, var frumsýnd í kvikmynda-húsum landsins annan í jólum við miklar vinsældir. Uppselt hefur verið á nær flestar sýningar og á þeirri viku sem myndin hefur verið sýnd hafa 40 þúsund manns séð hana. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 493 orð | 1 mynd

Hörku vinna en ótrúlega gefandi

MARGEIR Þór Hauksson er fimm ára og býr með móður sinni Jóhönnu Margeirsdóttur. Hann greindist fljótlega með CP-fötlun eftir fæðingu en hann fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 140 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún hættir sem borgarstjóri

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri Reykjavíkur tilkynnti um síðustu helgi að hún myndi segja af sér frá og með 1. febrúar nk. Þórólfur Árnason , fyrrverandi forstjóri síma-fyrirtækisins Tals, verður ráðinn borgarstjóri í hennar stað. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 2145 orð | 5 myndir

...leyfði mér alltaf að klæða mig í fötin sín og stilla tónlistina hátt

Tónlistarmennirnir Ellen Kristjánsdóttir 43 ára og Eyþór Gunnarsson 41 árs eiga fjögur börn, Sigríði 21 árs, Elísabetu 16 ára, Elínu 12 ára og Eyþór Inga 5 ára. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 148 orð | 1 mynd

Lula tekur við í Brasilíu

LUIZ Ignacio Lula da Silva tók á miðvikudag við embætti forseta Brasilíu. Lula er fyrsti vinstri-maðurinn sem verður forseti Brasilíu í 40 ár. Lula sagði í ræðu sem hann flutti að hann ætlaði að einbeita sér að því að eyða fátækt og spillingu í Brasilíu. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 377 orð | 1 mynd

Markmiðið að miðla upplýsingum

Foreldrar barna með CP-fötlun ákváðu fyrir rúmu ári að stofna Félagið CP á Íslandi en í því eru auk foreldranna einstaklingar með CP-fötlun, læknar og aðrir fagaðilar. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 85 orð

Róleg áramót

"ÁRAMÓTIN virðast að mestu leyti hafa farið ágætlega fram, engin stór mál komu upp. Það var rólegt og gott yfir fólki og lögreglan er ánægð. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 878 orð | 1 mynd

Seinkaður og afbrigðilegur hreyfiþroski

CEREBRAL Palsy hefur verið þýtt sem heilalömun á íslensku. Fötlunin birtist aðallega sem seinkaður og afbrigðilegur hreyfiþroski," segir Solveig Sigurðardóttir barnalæknir, sérfræðingur í fötlun barna. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 412 orð | 1 mynd

Strengdi þess heit að lækka róminn

ÁRIÐ 2002 var gott ár í lífi Ásthildar Helgadóttur. Í upphafi ársins hóf hún störf sem verkfræðingur hjá Línuhönnun, að loknu prófi í byggingarverkfræði frá Vanderbilt-háskólanum í Nashville í Tennesee í Bandaríkjunum. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 417 orð | 1 mynd

Trúin skiptir máli

JÚ, víst kannast ég við að hafa strengt áramótaheit um ævina. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 420 orð | 4 myndir

Vel klæddir herrar

SJÁLFSAGT hafa margir klætt sig í sitt fínasta púss um nýafstaðin áramót og skundað á galakvöld og aðrar hátíðarsamkomur til að fagna nýju ári. Meira
3. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 683 orð | 1 mynd

Viðhorf til fatlaðra helsta hindrunin

ÉG lifi ósköp venjulegu lífi rétt eins og annað fólk," segir Einar Erlendsson en hann fæddist með CP-fötlun. Hann er 26 ára og hefur verið í hjólastól frá 18 ára aldri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.