Greinar sunnudaginn 5. janúar 2003

Forsíða

5. janúar 2003 | Forsíða | 105 orð

Boða sáttafund

DOMINIQUE de Villepin, utanríkisráðherra Frakklands, segir að Frakkar muni standa fyrir ráðstefnu allra stríðandi aðila á Fílabeinsströndinni um miðjan janúar í París. Kom þetta fram er hann heimsótti Abidjan, höfuðborg Fílabeinsstrandarinnar, á... Meira
5. janúar 2003 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Dýrindisveður í höfuðborginni

NÝLIÐINN desembermánuður og fyrstu dagar nýs árs munu lengi í minnum hafðir sökum blíðviðris. Langt er síðan snjór hefur sést í Esjunni á þessum vetri en nú er kominn snjór í efstu hlíðar fjallsins. Meira
5. janúar 2003 | Forsíða | 220 orð

Mesti tekjumunur kynja í hverfi 112

Í könnun Jafnréttisráðs á tekjumun karla og kvenna eftir hverfum í Reykjavík kemur í ljós að árið 2000 var sá munur minnstur í hverfi 105, sem nær m.a. yfir Hlíðar, Tún og Teiga. Þar höfðu konur 65,8% af tekjum karla. Meira
5. janúar 2003 | Forsíða | 362 orð | 1 mynd

Mun sjá um rekstur sautján þúsund manna herliðs í Sierra Leone

STEINAR Berg Björnsson tekur við starfi framkvæmdastjóra sem sér um rekstur sautján þúsund manna friðargæslusveitar Sameinuðu þjóðanna í Sierra Leone í Vestur-Afríku um miðjan mánuðinn. Meira
5. janúar 2003 | Forsíða | 130 orð

Ódýr slysavörn

SVÍAR hafa sett upp miðju-vegrið á alls 800 km af þjóðvegum til að koma í veg fyrir árekstra og hefur dauðsföllum á umræddum vegum fækkað um 80%, að sögn Aftenposten í Noregi. Meira

Fréttir

5. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 86 orð

40 manna saknað

BÁTS með 40 manns um borð er saknað undan ströndum Tansaníu. Lagði hann úr höfn sl. þriðjudag og síðan hefur ekki til hans spurst. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð

40% notuðu ekki getnaðarvörn í fyrsta skiptið

UM 40% ungmenna notuðu ekki getnaðarvörn við fyrstu kynmök og tóku því áhættu með þungun og kynsjúkdóma. Yfirleitt líður um ár frá því ungt fólk byrjar að meðaltali að hafa kynmök og þar til það leitar til læknis vegna getnaðarvarnar. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 327 orð

Allt kapp lagt á að ná skipinu upp sem fyrst

UNDIRBÚNINGUR vegna björgunar Guðrúnar Gísladóttur KE-15, sem liggur á 40 metra dýpi undan ströndum N-Noregs, er aftur kominn á fullt eftir nokkurra daga jólafrí björgunarteymisins á Íslandi. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Brotið á rétti landeiganda í eignarnámsmáli

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að úrlausn matsnefndar eignarnámsbóta í máli, sem hófst vegna eignarnáms Vegagerðarinnar á landi undir veg, hafi ekki verið í samræmi við lög. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Desember fádæma hlýr og snjólítill

NÝLIÐINN desember var einn hinn hlýjasti sem vitað er um hérlendis frá því að samfelldar mælingar hófust um 1820. Þetta er samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Hlýindin voru sérstaklega mikil um sunnanvert landið. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fimm málaflokkar sameinaðir undir Umhverfisstofnun

NÝ stofnun á vegum umhverfisráðuneytisins, Umhverfisstofnun, tók til starfa 1. janúar. Davíð Egilsson hefur verið skipaður forstjóri en hann gegndi áður starfi forstjóra Hollustuverndar ríkisins. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fjögur þúsund jarðskjálftar í Goðabungu

Á SÍÐASTA ári mældust rúmlega fjögur þúsund jarðskjálftar í Goðabungu sem er vestan í Mýrdalsjökli. Þetta eru mun fleiri skjálftar en í fyrra þegar jarðskjálftarnir voru um 800. Skjálftar eru einnig mun tíðari en áður í Mýrdalsjökulsöskju. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð

Gefur tilefni til málshöfðunar á vettvangi Bernar-sáttmálans

KONUNGLEGA breska fuglaverndarfélagið ( Royal Society for the Protection of Birds ) hefur sent Davíð Oddssyni forsætisráðherra bréf vegna fyrirhugaðrar byggingar Kárahnjúkavirkjunar. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Gjaldskrá hækkaði um áramót

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur samþykkt að hækka almennt gjald í Sundlaug Kópavogs úr 200 í 220 kr. Breytingin tók gildi um áramót. Aðgangseyrir barna verður óbreyttur og kostar stakur miði 100 krónur og tíu miða kort kostar 500 krónur. Meira
5. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Harður heimur

SALEEM Khan, sjö ára drengur í Kandahar í Afganistan, er hér að sauma blómamynstur á rúmfatnað en við það vinnur hann hálfan daginn eftir skóla. Eru vikulaunin hans um 320 ísl. kr. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hirðing jólatrjáa

STARFSMENN gatnamálastjóra í Reykjavík munu annast hirðingu jólatrjáa dagana 6.-10. janúar. Þeir borgarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Eftir 10. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð

Hormón gætu skýrt skemmri ævi karla

KONUR alls staðar í heiminum virðast ná hærri aldri en karlar og hafa meðalævilíkur kvenna verið meiri en karla allt frá því menn fóru að athuga lífslíkur fólks. Fyrstu áreiðanlegu tölur um þær fóru að birtast fyrir rúmlega 100 árum. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hreindýrsbein í helli á Reykjaheiði

MERKILEG bein fundust á annan jóladag í stórum helli á Reykjaheiði rétt við Mælifellshaga sem eru austan Lambafjalla. Meira
5. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 268 orð

Hætt við rannsókn á "Evu"

LEIÐTOGI sértrúarsöfnuðar sem kveðst hafa klónað fyrsta barnið í veraldarsögunni hefur neitað því að koma fyrir rétt í Flórída í Bandaríkjunum. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 36 orð

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 39 L istir 24/31 M yndasögur 40 A f listum 24 B réf 40/41 B irna Anna 24 D agbók 42/43 F orystugrein 28 K rossgáta 44 R eykjavíkurbréf 28 L eikhús 46 S koðun 32 F ólk 46/53 H ugsað upphátt 33 B íó 50/53 M inningar 36/37 S... Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Íslendingar bjartsýnni

ÍSLENDINGAR eru heldur bjartsýnni í ársbyrjun 2003 en fyrir ári en því er öfugt farið varðandi heimsbyggðina að öðru leyti, samkvæmt árlegri alþjóðlegri könnun Gallup. Meira
5. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 92 orð

Kærður fyrir að rústa eigin knæpu

EIGANDI fornrar þorpsknæpu í Steventon, 90 km norðvestur af Lundúnum, hefur verið ákærður fyrir að hafa eyðilagt með jarðýtu hluta hins sögulega húss sem knæpan hefur verið rekin í um aldir. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Kærður fyrir kynferðisbrot

MAÐUR um sextugt hefur verið kærður til lögreglunnar á Selfossi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur börnum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er rannsókn málsins á frumstigi. Barnaverndaryfirvöld í Árborg kærðu málið til lögreglunnar skömmu fyrir... Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 32 orð

Leiðrétt

TÍMASETNING messu í Fella- og Hólakirkju í dag, þar sem setja á nýjan sóknarprest, sr. Svavar Stefánsson, í embætti misritaðist í blaðinu í gær. Hið rétta er að messan hefst klukkan... Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 124 orð

Málstofa um menntarannsóknir í nágrannalöndum.

Málstofa um menntarannsóknir í nágrannalöndum. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Með þýfið í vasanum

BROTIST var inn á snyrtistofu við Laugaveg aðfaranótt föstudags og fjármunum stolið úr hirslu. Innbrotsþjófurinn, sem hefur áður komið við sögu lögreglunnar í Reykjavík, var handtekinn á staðnum. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Níutíu hassplöntur og búnaður í Hveragerði

LÖGREGLAN á Selfossi lagði hald á 90 hassplöntur og búnað til ræktunar eftir húsleit í iðnaðarhúsnæði í Hveragerði síðdegis á föstudag. Húsnæðið var sérútbúið fyrir ræktun hassplantnanna og framleiðslu úr þeim. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Nýtt byggðarmerki

Á FUNDI hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps, sem haldinn var á Þorláksmessu, var samþykkt byggðarmerki fyrir sveitarfélagið. Tálknafjarðarhreppur hefur ekki átt byggðarmerki. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Ólík en keimlík og samofin

Magnús Þorkell Bernharðsson er fæddur 7.12. 1966. Stúdent frá VÍ og með BA í stjórnmálafræði og guðfræði frá HÍ 1990. MA próf í trúarbragðafræði frá Yale Divinity School og nam síðan arabísku í Damaskus í Sýrlandi. Doktorsnám í nútímasögu Mið-Austurlanda frá Yale-háskóla 1999. Fjallaði ritgerðin um þjóðernishyggju í Írak. Lektor í nútímasögu Mið-Austurlanda og íslam við Hofstra-háskóla í New York. Maki er Margrét McComish lögfræðingur og eiga þau tvö börn, Bernharð 5 ára og Karen Magneu 2 ára. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

"Hef skoðað spólur sem karlinn á uppi í skáp"

LOGI Geirsson, handknattleiksmaður úr FH er einn þeirra nýliða sem Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í landsliðshóp sinn til undirbúnings fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Portúgal síðar í mánuðinum. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

"Mikil tilhlökkun og eftirvænting"

LOKASPRETTURINN í frágangi og innréttingum á nýjum barnaspítala Hringsins er nú í fullum gangi og stendur til að vígja hann hinn 26. janúar næstkomandi, á 99 ára afmæli Kvenfélagsins Hringsins. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

"Skelfilegur faraldur"

"ÞAÐ fléttast saman örbirgð og ömurleg búsetuskilyrði, enda býr fólkið hér í slíkum hreysum að venjulegum Íslendingi dettur varla í hug að þau séu notuð sem mannabústaðir," segir Anna Þrúður Þorkelsdóttir, sendifulltrúi hjá Rauða krossi... Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir tilefnislausa árás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 18 ára pilt í hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás aðfaranótt 17. nóvember 2001 í miðbæ Reykjavíkur. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Skautað með kuldabola í Lómatjarnargarðinum

KALT og stillt veður hefur verið á Fljótsdalshéraði undanfarið. Þessar ungu stúlkur brugðu sér á skauta í Lómatjarnargarðinum á Egilsstöðum, en þar er harðfrosinn og rennisléttur ís á polli. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Slysagildra á nýjum gatnamótum

ÞAÐ er rúmt ár síðan nýr vegur var tekinn í notkun yfir Vatnaheiði. Ökumenn eru mjög ánægðir með nýja veginn enda mikil breyting frá því að aka yfir Kerlingaskarð. Einn ljóður er þó á. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sýning um fordóma í fjölbreyttri mynd

Á FYRSTU sýningu ársins í Listasafninu á Akureyri verður fjallað um fordóma í fjölbreyttri mynd. "Hún kemur inn á viðkvæma hluti; ég vona að ekki fari allt í bál og brand, heldur að sýningin veki athygli og skapi umræðu. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Talið að botninum sé náð

FARÞEGUM í innanlandsflugi sem fara um íslenska áætlunarflugvelli hefur fækkað umtalsvert á seinustu tveimur árum í kjölfar mikillar fjölgunar á árunum 1998-2000 og stigvaxandi aukningar á árunum þar á undan þegar farþegaflutningar jukust að jafnaði um... Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

Tekið á einelti hjá Alcan

ALCAN á Íslandi hf. hefur sett saman hóp starfsmanna sem á að taka á eineltismálum sem upp koma í fyrirtækinu. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Tekin með ætluð fíkniefni

LÖGREGLAN á Húsavík handtók fjögur ungmenni í fyrrinótt vegna fíkniefnamáls og er búist við að einn úr hópnum verði kærður. Meira
5. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Tveir falla í Caracas

TVEIR menn, hið minnsta, féllu og tugir særðust í Caracas, höfuðborg Venesúela, á föstudagskvöld þegar leyniskyttur skutu á hóp mótmælenda. Átökin voru hörð. Meira
5. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 186 orð

Tveir handteknir vegna morðs í Halmstad

TVEIR menn hafa verið handteknir í Halmstad í Svíþjóð í tengslum við morðið á 22 ára gömlum karlmanni, Marcus Norén. Höfuðið af honum fannst sl. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Úrskurðað um miðjan mánuðinn

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, segist stefna að því að kveða upp úrskurð í kæru vegna Norðlingaölduveitu um miðjan þennan mánuð. Hann segir að mikið sé búið að vinna í málinu og það sé að styttast í verklok. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Útskrift í Vestmannaeyjum

SKÖMMU fyrir jól útskrifaði Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 32 nemendur. 23 stúdentar voru útskrifaðir, þá voru sjö vélaverðir útskrifaðir, einn á öðru stigi vélstjórnar og einn vélsmiður. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð | 5 myndir

Yfirlit

til Sierra Leone Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur samþykkt að Steinar Berg Björnsson taki við starfi framkvæmdastjóra sem sér um rekstur sautján þúsund manna friðargæslusveitar SÞ í Sierra Leone í Vestur-Afríku. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

Þekkt þjóðlagasveit til landsins

HLJÓMSVEITIN Incredible String Band, þekkt bresk þjóðlagasveit frá sjöunda áratugnum, leikur á tónleikum í Íslensku óperunni í maí. Incredible String Band er einna þekktust fyrir plötuna The Hangman's Beautiful Daughter sem kom út árið 1968. Meira
5. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð

Þrettándabrenna HK.

Þrettándabrenna HK. Hin árlega þrettándabrenna HK verður haldin á mánudaginn, 6. janúar, í Fossvogsdalnum fyrir neðan Snælandsskóla og hefst klukkan 17 með andlitsmálun, síðan verður gengið frá vallarhúsi HK, Furugrund 83, kl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2003 | Leiðarar | 541 orð

Myndlist og menningarpólitísk markmið

Umræður um stöðu myndlistar voru meira áberandi á síðasta ári en oft áður. Í umfjöllun sem birtist hér í blaðinu rétt fyrir áramót voru mörg þeirra ólíku sjónarmiða sem komið hafa fram reifuð. Meira
5. janúar 2003 | Leiðarar | 3248 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

EINN forvitnilegasti þátturinn í fyrsta - eða fyrra - bindi ævisögu Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum formanns Alþýðuflokksins, sem út kom fyrir jólin, er umfjöllun hans eða öllu heldur uppgjör við pólitík föður síns, Hannibals Valdimarssonar,... Meira
5. janúar 2003 | Leiðarar | 212 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

Sunnudagur 4. janúar 1983: "Skattbyrði vinstri stjórnar síðustu fjögurra ára hefur aukist um 11.000 krónur á hvert mannsbarn í landinu. Meira

Menning

5. janúar 2003 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Árbók

Árbók Barðastrandarsýslu 1980-1990 er komin út. Ritstjórar eru Jóhann Ásmundsson, Ari Ívarsson og Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. Árbókin kom fyrst út árið 1948 og síðast kom út 12. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Á vígvelli barnatímans

Bandaríkin 2002. Sam-Myndbönd VHS. Leikstjórn Danny DeVito. Aðalhlutverk Robin Williams, Edward Norton Danny DeVito, Catherine Keener. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 352 orð | 2 myndir

BILLY Bob Thornton virðist hafa séð...

BILLY Bob Thornton virðist hafa séð að sér og lætur sína fyrrverandi, Angelinu Jolie , ekki í friði. Hann hringir stöðugt í leikkonuna, sem er sem stendur í stefnumótasambandi við annan fyrrverandi eiginmann, Jonny Lee Miller . Meira
5. janúar 2003 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Circuit, 1999

FLEST verk Katrínar Sigurðardóttur eru rýmisverk sem minna á líkön arkitekta eða leikföng barna, en hún fæst einnig við netlist sem birtist á Veraldarvefnum. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 206 orð | 1 mynd

Eminem söluhæstur

ÞRÁTT fyrir að plötusala hérlendis hafi sjaldan eða aldrei verið meiri en í fyrra dróst plötusala saman um tæplega 9% í Bandaríkjunum árið 2002. Árið var þó ekki jafnhart hjá öllum þar vestra og geta rapparar og sveitasöngvarar fagnað umfram aðra. Meira
5. janúar 2003 | Bókmenntir | 920 orð

Fjölskrúðugt safnrit

Hugverk þingeyskra kvenna. Ritstj. Sólveig Anna Bóasdóttir. 351 bls. Útg. Pjaxi ehf. Prentun: Pjaxi ehf. / Delo tiskarna, Slóveníu. 2002. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 607 orð | 2 myndir

Föðurleg ráð Friðriks Þórs

FRAMLEIÐANDI Halbe Treppe, Peter Rommel, hefur verið náinn samstarfsmaður Friðriks Þórs Friðrikssonar í góðan áratug og verið meðframleiðandi að Bíódögum, Djöflaeyjunni , Englum alheimsins og nú síðast Fálkum . Meira
5. janúar 2003 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Kvetch í Borgarleikhúsið

LEIKHÓPURINN Á senunni sýnir leikritið Kvetch á nýja sviði Borgarleikhússins og verður fyrsta sýningin næstkomandi fimmtudag kl. 20. Leikritið var frumsýnt í Vesturporti í október sl. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 339 orð | 2 myndir

Landamæralaus neðanjarðartónlist

ERNIR tveir fljúga hátt þessa dagana og hafa slegist í för með bandarískum neðanjarðarrappara. Nánar tiltekið er átt við Einar Örn Benediktsson og Birgi Örn Thoroddsen og samstarf þeirra við New York-búann Sensational. Meira
5. janúar 2003 | Bókmenntir | 738 orð | 1 mynd

Ljóðasafn Jarlsins af Keldudal

Elías Mikael Vagn Þórarinsson frá Hrauni í Keldudal (Jarlinn af Keldudal). Útg.: Siggeir Stefánsson, Hrafngerður Ösp Elíasdóttir, 2002. I.b. 342.bls., II.b. 344 bls., III.b. 313 bls., IV.b. 320 bls. Meira
5. janúar 2003 | Bókmenntir | 616 orð | 1 mynd

Ljóð frá norðurslóð

Ljóð eftir Paulus Utsi. Einar Bragi þýddi. 62 bls. Prentun: Steinholt ehf. Reykjavík, 2002. Meira
5. janúar 2003 | Menningarlíf | 87 orð

Námskeið í kvikmyndaklippingu

NÁMSKEIÐ í kvikmyndaklippingu verður hjá Kvikmyndaskóla Íslands dagana 10., 11. og 12. janúar. Kennari er Valdís Óskarsdóttir. Horft verður á myndir í endanlegri útgáfu og síðan skoðað fyrsta klipp. Fimmtudaginn 9. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 879 orð | 1 mynd

Samtal myndar og texta

Það vaxa blóm á þakinu . Handrit og leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. Óður til pönnukökunnar . Handrit og leikstj.: Dagur Kári. Ég sé mína sæng . Leikstj.: Lárus Ýmir Óskarsson. Handrit: Guðrún S. Gísladóttir, Lárus Ýmir Óskarsson. Heimþrá . Leikstj. Meira
5. janúar 2003 | Menningarlíf | 180 orð

Sigrún Birgisdóttir arkitekt heldur fyrirlestur í...

Sigrún Birgisdóttir arkitekt heldur fyrirlestur í Norræna húsinu kl. 12.05-13 á þriðjudag. Fyrirlesturinn er í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands sem haldin er í samstarfi við Borgarfræðasetur. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 518 orð | 1 mynd

Skemmtan og fjör

The Immediate Past Is Of No Interest To Us, safnplata Stilluppsteypu. Hljómsveitina skipa í dag Sigtryggur Berg Sigmarsson og Helgi Þórsson, en Heimir Björgúlfsson var einnig meðlimur þegar obbinn (allt?) af því sem á plötunni er var tekið upp og unnið. B-Boy gefur út 2002, 12 tónar dreifa. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Sorgleg gamanmynd

Bandaríkin, 2002. Skífan VHS. (96 mín) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Cherry Norris. Aðalhlutverk: Lee Everett, Cynthia Formbes og Eric Gustavson. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 1432 orð | 1 mynd

Tvö pör í tilvistarkreppu

Þýska verðlaunakvikmyndin Kaffivagninn, eða Halbe Treppe eins og hún kallast á frummálinu, hefur vakið heimsathygli fyrir óvenjuleg efnistök og ferska kvikmyndagerð. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við aðstandendur myndarinnar, leikstjórann Andreas Dresen og Friðriksvinina Peter Rommel og Axel Prahl. Meira
5. janúar 2003 | Bókmenntir | 422 orð

Úr ýmsum áttum

eftir Harald S. Magnússon. 47 bls. 2. útg. aukin. Útg. höfundur. Prentun: Prentsmiðja Hafnarfjarðar ehf. 2002. Meira
5. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 256 orð | 1 mynd

Woodstock-hljómsveit á leiðinni

HLJÓMSVEITIN Incredible String Band er á leið til Íslands og heldur tónleika hinn 30. maí í Íslensku óperunni. Meira
5. janúar 2003 | Menningarlíf | 672 orð | 1 mynd

Þeir síðustu verða fyrstir...

LISTIN er ekki aðeins tvíræð heldur margræð. Ein af ástæðunum fyrir því hvers vegna listasagan gengur sjaldnast upp eins og kapall er einmitt margræðni hennar. Meira

Umræðan

5. janúar 2003 | Aðsent efni | 1899 orð | 1 mynd

Holdsveiki hafsins

"...en hvaða þýðingu það hefur fyrir afurðasemi stofnsins eða fiskveiðistjórnun er ekki á hreinu, eða hvernig nota má þær niðurstöður við rannsóknaáætlanir." Meira
5. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Léleg þjónusta Sporthússins

MIG langar að koma á framfæri upplýsingum um lélega þjónustu hjá Sporthúsinu í Smáranum. Við vinkonurnar (rétt skriðnar yfir þrítugt!) förum reglulega í líkamsrækt og höfum þvælst víða í gegnum árin til að sinna þessu áhugamáli okkar. Meira
5. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 538 orð | 1 mynd

Ný hangmiðstöð!

ÉG las fyrir nokkru grein í Morgunblaðinu þar sem haft var eftir Ingibjörgu Sólrúnu borgarstjóra að hún hefði þá hugmynd að láta rífa Hlemm og hafa aðalstoppistöðina á torginu. En lítið hefur heyrst meir um það mál. Meira
5. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 496 orð

Um stóra háskóla og litla

AÐ undanförnu hafa rektorar bæði Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík verið að finna að ónógri aðsóknaraukningu við skóla sína. Hér er reyndar úr vöndu að ráða: Ættum við t.d. Meira
5. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Vinningar í jólaleikjum Í Velvakanda 28.

Vinningar í jólaleikjum Í Velvakanda 28. desember eru Berglind og Ingi að velta fyrir sér vinningum í jólaleik MS. Meira

Minningargreinar

5. janúar 2003 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

MÁLFRÍÐUR ERLA LORANGE

Málfríður Erla Lorange fæddist í Reykjavík 5. júlí 1936. Hún lést á Landspítala-háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 21. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

5. janúar 2003 | Ferðalög | 382 orð | 1 mynd

Farþegum í Bandaríkjunum ráðlagt að hafa töskur ólæstar

Frá áramótum láta bandarísk stjórnvöld gegnumlýsa farangur flugfarþega. Meira
5. janúar 2003 | Ferðalög | 688 orð | 3 myndir

Horft úr Hreiðrinu á fjölskrúðugt fuglalífið

FRÁ því að Sigríður Lárusdóttir og Jóhann Albertsson tóku við jörðinni Gauksmýri í Húnaþingi vestra af ríkinu árið 1997 hafa þar orðið miklar breytingar og endurbætur og þó svo að ábúendur leggi áherslu á alhliða þjónustu við hestamenn eru aðrir... Meira
5. janúar 2003 | Ferðalög | 1122 orð | 4 myndir

Náttúran er bezti lærimeistarinn

Því sem næst miðja vegu milli Oslóar og Björgvinjar liggur í 1000 metra hæð yfir sjávarmáli "dýrabærinn" Langedrag. Auðunn Arnórsson komst að því að þetta er staður sem sannarlega er heimsóknar verður. Meira
5. janúar 2003 | Ferðalög | 119 orð | 1 mynd

Nýtt og breytt Óslóarkort

UM áramótin voru gerðar breytingar á Óslóarkortinu. Aðstandendur kortsins eru í ferðasamtökum Evrópuborga, European Cities Tourism, og hefur nú verið ákveðið að samræma nöfn kortanna hjá þeim borgum sem eru í samtökunum. Meira
5. janúar 2003 | Ferðalög | 152 orð | 1 mynd

Pyndingartól til sýnis í Tower of London

NÚ gefst ferðamönnum sem leggja leið sína til London tækifæri til að kynnast pyndingartólum miðalda í Tower of London. Verður sýningin kölluð; Torture at the Tower. Meira
5. janúar 2003 | Ferðalög | 588 orð | 3 myndir

Slakað á í Dóminíska lýðveldinu

Rósa Ingvarsdóttir, kennari við Rimaskóla, er svo til nýkomin heim frá Dóminíska lýðveldinu ásamt eiginmanni sínum, Ásbirni Torfasyni. Þar skoðaði hún marga fallega staði, borðaði góðan mat, lá í sólbaði, slakaði á og naut þess að vera til. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2003 | Fastir þættir | 311 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SEGJUM sem svo að lesandinn spili Standard og geti opnað á veikum tveimur í tígli. Það er enginn a hættu og norður á að hefja leikinn með þessi spil: Norður &spade;Á8 &heart;7 ⋄G96542 &klubs;8653 Er þetta opnun á tveimur veikum tíglum? Meira
5. janúar 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 28. desember 2001 í Grafarvogskirkju af sr. Bjarna Þór Bjarnasyni þau Anna Hamar og Þórir Sandholt . Heimili þeirra er í... Meira
5. janúar 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Hinn 10. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Þórhalli Heimissyni þau Rakel Magnúsdóttir og Óskar Tryggvi Svavarsson. Heimili þeirra er í... Meira
5. janúar 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 24. ágúst sl. í Dómkirkjunni af sr. Hjálmari Jónssyni þau Særún Samúelsdóttir og Kristian Guttesen . Heimili þeirra er á Hringbraut 54,... Meira
5. janúar 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. september sl. í Bryn-kirkju í Osló þau Anna Þuríður Guðmundsdóttir og Hans-Henrik Merckoll. Heimili þeirra er í Øvre Skogvei 14 c, 0281 Oslo,... Meira
5. janúar 2003 | Fastir þættir | 711 orð | 1 mynd

Heyr, heyr!

Nýja árið byrjaði vel. Góð orð og kröftug léku um eyrun, nú skal taka fátæktina og útrýma henni í eitt skipti fyrir öll. Sigurður Ægisson gerir orð forseta íslenska lýðveldisins að umtalsefni á þessum fyrsta sunnudegi ársins 2003. Meira
5. janúar 2003 | Dagbók | 118 orð

Krossinn.

Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan Kefas, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14.00. Helga R. Ármannsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Meira
5. janúar 2003 | Dagbók | 161 orð

(Orðskv. 14, 15 )

Í dag er sunnudagur, 5. janúar, 5. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Hjartað eitt þekkir kvöl sína og jafnvel í gleði þess getur enginn annar blandað sér. Meira
5. janúar 2003 | Fastir þættir | 216 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. a3 Rge7 7. b4 cxd4 8. cxd4 Rf5 9. Be3 Rxe3 10. fxe3 f5 11. Bd3 Be7 12. Rc3 0-0 13. 0-0 Kh8 14. h3 Hc8 15. Re2 Bg5 16. Dd2 Bh6 17. g4 g6 18. Hf2 De7 19. Haf1 Hf7 20. Hg2 fxg4 21. hxg4 Hcf8 22. Hg3 a5 23. Meira
5. janúar 2003 | Dagbók | 23 orð

SMALADRENGURINN

Út um græna grundu gakktu hjörðin mín; yndi vorsins undu, eg skal gæta þín. Sól og vor ég syng um, snerti gleðistreng; leikið, lömb, í kringum lítinn... Meira
5. janúar 2003 | Dagbók | 221 orð | 1 mynd

Ungt fólk vígt til kristniboðsstarfa

Í DAG, sunnudaginn 5. janúar, verða hjónin Kristbjörg Gísladóttir kennari og Ragnar Schram BA vígð til kristniboða af biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni. Fer vígslan fram í Dómkirkjunni kl. 14. Meira
5. janúar 2003 | Fastir þættir | 482 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI rak augun í svolitla frétt á Netinu á föstudag þar sem sagt var frá tilraunum lyfjaiðnaðarins til að sjúkdómsvæða eðlilega kynlífshegðun kvenna. Þannig megi skapa markað fyrir ný lyf sem eigi að vinna gegn áhugaleysi þeirra á kynlífi. Meira

Sunnudagsblað

5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 390 orð | 1 mynd

Áskorun og gaman að vera með

"ÞÁTTTAKA í samkeppni um gerð viðskiptaáætlana er fyrst og fremst áskorun," segir Haukur Alfreðsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Fjölblendis ehf. "Svo er ekki síður gaman að taka þátt í slíkri keppni. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 515 orð | 1 mynd

Framtíðin er ekki til - Lengi lifi fortíðin

ÞEGAR nýtt ár gengur í garð gefst tilefni til að huga að hinum nánast ósýnilegu mörkum minninga og væntinga sem við hrærumst í frá degi til dags. Áramót eru vitaskuld tilbúin tímamót, en það skiptir ekki máli. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 357 orð | 5 myndir

Geislandi veislusól

N ÝJA árið gekk í garð sem fyrr undir hinni árvissu flugeldasýningu landsmanna, sem ku vera ein sú mikilfenglegasta sem sögur fara af. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 864 orð | 2 myndir

Glæstar vonir

SVO ég gerist nú hefðbundin og þjóðleg svona í blábyrjun árs þá verð ég að minnast á áramótaskaupið sem mér fannst stórskemmtilegt í ár. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 193 orð | 2 myndir

Heitt paprikusalat með ólífum

2 rauðar paprikur 1 gul paprika 100 g grænar steinlausar ólífur 50 g kapers í saltlegi lítið steinseljubúnt (með flötum blöðum ef fæst) Þvoið paprikur og fjarlægið fræ og allan hvítan kjarna og skerið í bita (ekki of litla). Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 641 orð | 1 mynd

Hugarfarsbreyting í bænum

VIÐSKIPTAÁÆTLUNIN Aldamótabærinn Seyðisfjörður hlaut landshlutaverðlaun í samkeppninni Nýsköpun 2001. Um er að ræða rammaáætlun um menningartengda ferðaþjónustu á Seyðisfirði, sem er grunduð á byggingar- og menningararfi staðarins. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1975 orð | 2 myndir

Hvergi meiri efniviður í góða knattspyrnumenn en á Íslandi

Zeljko Sankovic er júgóslavneskur knattspyrnuþjálfari sem búið hefur hérlendis í nokkur ár. Hann segir í samtali við Skapta Hallgrímsson að Íslendingar hafi tekið stórt stökk á knattspyrnusviðinu á síðustu 20 árum en telur mikilvægt að hugleiða nú hvernig stíga eigi næstu skref. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 584 orð | 1 mynd

Ingibjörg kemur í dag!

Í lok sjöunda áratugarins vann ég við umönnunarstörf part úr vetri og sinnti þá meðal annarra hundrað ára gamalli konu. Það eina sem hún sagði þessa mánuði sem ég sinnti henni í rúmlegunni var eftirfarandi: "Ingibjörg kemur í dag! Hver segir það? Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 267 orð

Í kennslustund hjá Blazevic

Þegar Zeljko var að stíga fyrstu skrefin í þjálfun var honum eitt sinn boðið til Dinamo Zagreb til að fylgjast með æfingum en hinn heimsfrægi Miroslav Blazevic, síðar landsliðsþjálfari Króatíu, var þá yfirþjálfari þar. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 132 orð

Kalt kjúklingasalat með papaya

Tilvalið í nýársútiveisluna: fyrir 4 350 g skinnlausar kjúklingabringur 1 stór grænn papayaávöxtur 1 búnt fersk mynta 1 búnt ferskur kóríander 2 stk. rauður pipar, fræ fjarlægð og fínt saxað 2 msk. fiskisósa 1 msk. hrísgrjónaedik 1 msk. límónusafi 2 tsk. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 25 orð

Marengs með granateplafræjum

Bakið einn klassískan hvítan marengs eða marga litla toppa, setjið á bakka og stráið ferskum granateplafræjum yfir. Drekkið sætt eða þurrt kampa- eða freyðivín... Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 305 orð | 1 mynd

Matur útvortis í ársbyrjun

Mat er ekki bara hægt að borða, heldur er beinlínis hægt að velta sér upp úr honum sér til heilsubótar og yndisauka. Er ekki upplagt eftir að hafa innbyrt heilu matarfjöllin yfir hátíðarnar að láta matinn vinna fyrir sig utan frá? Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 3535 orð | 1 mynd

Menningarmálaliðinn Hannes

Hver er þessi Hannes, forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri? Skapti Hallgrímsson reynir að varpa ljósi á manninn sem sett hefur upp hverja eftirtektarverða sýninguna á fætur annarri undanfarin misseri, í höfuðstað Norðurlands. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 166 orð

Paprikur gegn pest

PAPRIKUR eru meinhollar, sérstaklega þær rauðu, því þær innihalda mest af C-vítamíni. Ef þær eru borðaðar reglulega um þessar mundir gera þær sitt til að halda burt kvefi og flensum. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 9 orð

Rauðvínsnuddáhugafólki er bent á vefsíðuna www.

Rauðvínsnuddáhugafólki er bent á vefsíðuna www.montegrimanoterme.it varðandi frekari... Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1710 orð | 4 myndir

Sjálfsbjargarviðleitni á kreppuárunum

Á kreppuárunum þróaðist sú list að slæða kol upp af botni Reykjavíkurhafnar. Það var liður í sjálfsbjargarviðleitni duglegra manna. Þórir Stephensen rifjar hér upp mannlífssögur frá hafnarbakkanum. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1048 orð | 2 myndir

Tekjumunur milli kynja minnstur í hverfi 105

Miðað við þróun síðustu fimm ára ættu konur að ná sömu atvinnutekjum og karlar eftir 43,7 ár, en dragi jafnhratt saman með kynjunum og gerðist milli áranna 2000 og 2001 næst jafnvægi eftir 22,5 ár. Ragnhildur Sverrisdóttir kynnti sér niðurstöður nýrrar könnunar Jafnréttisráðs og ræddi við Ingólf V. Gíslason. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 268 orð | 1 mynd

Tækifæri til að efla íslenskt atvinnulíf

ÍSLANDSBANKI hf. hefur bæst í hóp þeirra fyrirtækja og stofnana sem standa að Nýsköpun 2003. Halldór S. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Tæki til atvinnuþróunar

"ÞÁTTTAKA Byggðastofnunar í Nýsköpun 2003 er tilkomin af því að við sem störfum hjá stofnuninni teljum þetta vera tæki til atvinnuþróunar sem efli frumkvöðlastarf á landsbyggðinni, á okkar starfssviði," segir Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri... Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 32 orð

Veisluafgangar í nýárslautarferð

Yfirleitt gengur af eftir stórveislur og tilvalið er að slá í púkk og slá saman í nýársveislu úti sem inni. Kaldur hamborgarhryggur eða skinka, kartöflusalat og laufabrauð henta t.d. vel í... Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 628 orð | 1 mynd

Viðurkenningin sannfærði stofnendurna

ÞÁTTTAKA í Nýsköpun 2001 skipti miklu máli fyrir NordicPhotos að sögn Arnalds Gauta Johnson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1327 orð | 6 myndir

Víkingur í Afganistan

Ríkarður Már Pétursson, einn reyndasti sendifulltrúi Rauða kross Íslands, stýrir byggingu fimm skóla í Afganistan og vinnur að dreifingu hjálpargagna við erfiðar aðstæður. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari heimsótti Ríkarð og Guðni Einarsson ræddi við hann í síma. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Víkingur í Afganistan

Ríkarður Már Pétursson ásamt afgönskum verkamönnum á byggingarstað skólans í... Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 345 orð | 3 myndir

Vín vikunnar

Vín vikunnar koma að þessu sinni öll frá suðurhveli jarðar, frá Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Chile. Undurraga Carmenere 2001 Undurraga var eitt fyrsta vínið frá Chile sem selt var hér á landi. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 246 orð

Vona að sýningin skapi umræðu

Fyrsta sýning nýhafins ár í Listasafninu á Akureyri verður óvenjuleg. "Hún kemur inn á viðkvæma hluti og ég vona að ekki fari allt í bál og brand, heldur að sýningin veki athygli og skapi umræðu. Meira
5. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 672 orð | 1 mynd

Þjóðarátak um nýsköpun

Yfir 200 viðskiptaáætlanir hafa verið sendar inn til keppni í þau þrjú skipti, sem efnt hefur verið til samkeppni um gerð viðskiptaáætlana til þessa. Grétar Júníus Guðmundsson kynnti sér markmið Nýsköpunar 2003 og ræddi við þátttakendur sem hlotið hafa viðurkenningu og starfa á grundvelli viðskiptaáætlana sem þeir lögðu fram. Auk þess voru fulltrúar tveggja nýrra aðstandenda keppninnar teknir tali. Meira

Barnablað

5. janúar 2003 | Barnablað | 96 orð | 1 mynd

Brosið

Þetta fallega ljóð samdi Arna Þorbjörg Halldórsdóttir, 9 ára nemandi í Hofsstaðaskóla, Garðabæ. Ljóðið má syngja við lagið Maístjörnuna, og er það sýn Örnu á hve eitt bros getur verið áhrifaríkt þegar allt virðist vonlaust og svart. Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 9 orð

Ein glúrin...

- Hvað dregur mús engu síður en fíllinn? -... Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Gamlárskvöld

Hanna Björk Hilmarsdóttir, 9 ára listamaður úr Keflavík, gerði þessa frábæru mynd sem lýsir stemmningunni á gamlárkvöldi heldur betur vel. Gleðilegt nýtt... Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 233 orð | 1 mynd

Gullkeppnin mikla

Nú hafa áhafnarmeðlimir í gullleiðangrinum verið dregnir úr hópi umsækjenda. Til hamingju, krakkar! Þið hafið unnið ykkur inn skemmtilega vinninga frá Gullplánetunni, og þeir sem búa á landsbyggðinni fá þá senda heim. Leiðangurstösku fá: Kristjana Ó. Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 217 orð | 5 myndir

Hvað gerist á nýju ári?

Nafn: Harpa Þrastardóttir Aldur: 8 ára Skóli: Setbergsskóli Harpa er ekki mikið búin að hugsa um nýja árið. Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Óheppni um áramót

Þessi gaur var aldeilis óheppinn að snúa á sér fótinn á gamlárskvöld. Hann verður að fá lækninn til að binda vandlega um fótinn á sér til að hann komist á þrettándagleðina á morgun. En læknirinn er algjör klaufi og hefur flækt allt sárabindið. Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 26 orð | 2 myndir

Pennavinir

Ég óska eftir að eignast pennavini. Ég er 10 ára og áhugamálin mín eru: Sund, fluguhnýtingar, gítar og tölvuleikir. Ívar Þór Birgisson Krosshömrum 23 112 Reykjavík Lausn: Sárabindi nr.... Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 514 orð | 1 mynd

Þrettándagleði

Eins og við munum öll svo mæta vel, hófust jólin kl. 18 á aðfangadag. Og nú eru þau alveg að verða búin. Því á morgun er seinasti dagur jóla, þrettándinn. Og á miðnætti þann dag eru jólin búin. Takk fyrir takk! Meira
5. janúar 2003 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Þrettándaorðarugl

Hér kemur eitt lítið orðarugl tileinkað þrettándagleðinni. Við gefum upp þrettán (nema hvað!) orð sem þið eigið að finna lóðrétt, lárétt eða á ská niður. Og einsog vanalega er eitt leynilegt lausnarorð sem finna skal. Meira

Ýmis aukablöð

5. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 1619 orð | 4 myndir

Frá D-TOX til K-PAX

Dramatíkin stendur upp úr þegar Sæbjörn Valdimarsson veltir fyrir sér kvikmyndaárinu 2002. Árinu sem borgaryfirvöld munduðu niðurrifstólin og brutu niður menningarsetrið Stjörnubíó til að rýma fyrir blikkbeljualmættinu. Í næstu götu var kvikmyndasýningum hætt í Bíóborginni - áður Austurbæjarbíói. Annars er annállinn unninn samkvæmt sínum óhefðbundnu forsendum, fjallar um myndirnar sem sjaldnast eru vegnar og metnar um áramót. Meira
5. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 709 orð

Í vitlausum líkömum

Grínistarnir sem komið hafa fram í bandarísku sjónvarpssyrpunni Saturday Night Live gegnum áratugina virðast allir voða ófullnægðir þar og telja að þeir geti "fundið sig" á hvíta tjaldinu. Meira
5. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 243 orð | 1 mynd

"Deltamyndin" Þriðja nafnið forsýnd á Ísafirði

KVIKMYNDIN Þriðja nafnið eftir Einar Þór Gunnlaugsson verður forsýnd í Ísafjarðarbíói nk. fimmtudag, 9. janúar, en frumsýnd í Reykjavík undir lok mánaðarins. Meira
5. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 70 orð | 1 mynd

Rob Schneider

þykir góð eftirherma og mun ráða yfir um fimmtíu röddum þekktra skemmtikrafta og leikara. Í einkalífinu er hann mikill vindlareykingamaður, safnari Hawaiiskyrtna og alls kyns muna og minja frá fyrri áratugum og klæðist sjálfur gjarnan tísku 8. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.