Greinar fimmtudaginn 9. janúar 2003

Forsíða

9. janúar 2003 | Forsíða | 111 orð

Ísland býður óbreyttar greiðslur

VIÐRÆÐUR EFTA-ríkjanna Íslands, Noregs og Liechtenstein við Evrópusambandið um aðlögun EES-samningsins vegna stækkunar ESB hefjast í Brussel í dag. Meira
9. janúar 2003 | Forsíða | 200 orð | 1 mynd

Nærri 100 manns farast í tveimur flugslysum

SJÖTÍU og fimm menn fórust í gærkvöld er flugvél frá tyrkneska flugfélaginu Turkish Airlines brotlenti á flugvelli í Suðaustur-Tyrklandi. Meira
9. janúar 2003 | Forsíða | 158 orð | 1 mynd

Saddam í útlegð?

LEIÐTOGAR Bandaríkjanna og Rússlands vinna að því saman, að Saddam Hussein, forseti Íraks, fari í útlegð, hugsanlega í Moskvu. Var þessu haldið fram í þýsku dagblaði í gær og einnig í ensku dagblaði. Íraskir embættismenn neita þessu harðlega. Meira
9. janúar 2003 | Forsíða | 383 orð | 1 mynd

Stríðsyfirlýsing sem yrði svarað af fullri hörku

BÚNAÐARBANKINN og 12,5% hlutafjáreign hans í Fjárfestingarfélaginu Straumi varð tilefni átaka sem urðu í viðskiptalífinu sl. sumar um yfirráðin í Straumi. Meira

Fréttir

9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

260 farsímar endurheimtir í fyrra

LÖGREGLAN í Reykjavík endurheimti á liðnu ári 260 farsíma, sem komnir voru í umferð eftir að þeim var stolið eða eigendur höfðu glatað þeim. Meira
9. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 105 orð | 1 mynd

40 herbergja hótel opnað á næstu mánuðum

RÁÐGERT er að opna 40 herbergja hótel í gamla Alþýðuhúsinu á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Framkvæmdir eru nú í fullum gangi og fjölmargir iðnaðarmenn að störfum í húsinu. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Afföll húsbréfa komin niður í 3%

AFFÖLL á húsbréfum hafa farið lækkandi síðustu daga og eru nú komin niður í 3%. Hreiðar Bjarnason, sérfræðingur hjá Landsbréfum, segist eiga von á að afföllin lækki áfram og útilokar ekki að sú staða geti komið upp að það verði yfirverð á húsbréfum. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 332 orð

Afrugla læsta dagskrá í heimilistölvunni

TÖLVUFORRIT gengur á milli manna hér á landi sem gerir notendum þess kleift að horfa á læsta dagskrá sjónvarpsstöðva án þess að greiða afnotagjald. Meira
9. janúar 2003 | Suðurnes | 410 orð

Afstaða meirihlutans óbreytt

EIGENDUR íbúðarhússins við Aragerði í Vogum reikna með því að óska eftir því að hreppsnefnd endurskoði synjun á leyfi fyrir því að setja upp myndbandaleigu í bílgeymslu hússins. Oddviti hreppsins segir afstöðu meirihluta hreppsnefndar óbreytta. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 424 orð

Atlagan tilefnislaus og sérlega hrottafengin

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 24 ára karlmann, Þór Sigurðsson, í 16 ára fangelsi fyrir að verða Braga Óskarssyni að bana á gangstétt við Víðimel aðfaranótt 18. febrúar sl. Í dómnum er árásin sögð tilefnislaus og sérlega hrottafengin. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Atlanta styrkti Umhyggju

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta ákvað, í stað þess að senda starfsmönnum sínum jólagjafir fyrir síðustu jól, að styrkja Umhyggju, félag langveikra barna. Ragna K. Marinósdóttir, formaður Umhyggju, tók við gjöfinni fyrir hönd félagsins. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Baðstofukvöld á Flúðum verður haldið föstudaginn...

Baðstofukvöld á Flúðum verður haldið föstudaginn 10. janúar í Félagsheimilinu. Húsið verður opnað kl. 19 og mun Ólafur Hjaltested leika á dragspil. Kl. 20.30 hefst hefðbundin dagskrá, þar verður m.a. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 224 orð

Bjórvambargenið fundið?

VÍSINDAMENN við Napólí-háskóla hafa að sögn fréttavefjar BBC fundið afbrigði gens sem grunur leikur á að geti stýrt því hvaða karlar fái bjórvömb. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Breska lögreglan leitar tveggja til viðbótar

SÉRSVEIT bresku lögreglunnar um varnir gegn hryðjuverkum leitaði í gær tveggja manna til viðbótar við þá sex sem handteknir voru á sunnudag eftir að fundist hafði banvænt eitur, rísín, í íbúðarhúsnæði í London. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Chavez lét gabbast af Castro-hrekknum

ÚTVARPSSTÖÐ í Flórída í Bandaríkjunum hefur gabbað Hugo Chavez, forseta Venesúela, með því að hringja í hann og telja honum trú um að hann væri að tala við vin sinn og bandamann, Fidel Castro, leiðtoga Kúbu, að sögn breska útvarpsins BBC í gær. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson til Japans

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fer um helgina til Japans í opinbera heimsókn en formleg heimsókn hefst 14. janúar og stendur í þrjá daga. Í heimsókninni mun Davíð m.a. eiga fund með Junichiro Koizumis, forsætisráðherra Japans. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Efnahagstillögur Bush forseta fá blendnar viðtökur

EFNAHAGSTILLÖGUR George W. Bush Bandaríkjaforseta, sem hann kynnti í ræðu í Chicago á þriðjudag, hafa fengið blendnar viðtökur, að sögn fréttavefjar BBC . Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 148 orð

Eitruð píla varð Markov að bana

RÍSÍN-fundurinn í London um síðustu helgi hefur orðið til þess að menn hafa rifjað upp morðið á búlgarska andófsmanninum Georgi Markov í borginni árið 1978. Meira
9. janúar 2003 | Suðurnes | 113 orð | 1 mynd

Ekki mikið undir

ÞETT fer ekki illa af stað, maður verður að vera bjartsýnn þótt byrjunin sé ekki eins kröftug og í fyrra," sagði Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni, eftir að löndun var hafin úr skipinu í Grindavíkurhöfn í gær. Meira
9. janúar 2003 | Miðopna | 1241 orð

Ekki sama hver sjóðurinn er

HIMINN og haf eru á milli sjónarmiða Evrópusambandsins annars vegar og EFTA-ríkjanna hins vegar varðandi auknar greiðslur hinna síðarnefndu til fátækari ríkja ESB. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Farmiðasala Iceland Express hefst í dag

SALA farmiða í áætlunarflugi til London og Kaupmannahafnar hefst hjá Iceland Express í dag, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 9. Farmiðar verða seldir á vefsíðunni icelandexpress.is, á söluskrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 24 og í síma 5-500-600. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fastur á brú í Djúpinu

ÖKUMAÐUR bifreiðar slapp ómeiddur þegar bíll hans rann til í hálku við brúna yfir Heiðdalsá í Mjóafirði um hádegi á þriðjudag. Klukkustund leið þar til vegfarandi kom að honum og fyrr gat hann ekki látið vita af slysinu. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Förgun kostar um milljarð króna

Á ANNAÐ hundrað verkefnalaus og úrelt skip liggja nú í höfnum landsins og valda höfnunum verulegum kostnaði, auk þess sem af þeim stafar mengunarhætta og óprýði. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

GESTUR ÞORGRÍMSSON

GESTUR Þorgrímsson myndhöggvari er látinn í Hafnarfirði, 82 ára að aldri. Gestur fæddist í Laugarnesi við Reykjavík 27. júní árið 1920. Foreldrar hans voru Ingibjörg Þóra Kristjánsdóttir Kúld húsmóðir og Þorgrímur Jónsson bóndi og söðlasmiður. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Gjaldeyrisforði 32,6 milljarðar í lok desember

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans jókst lítillega milli mánaða og nam 37,2 milljörðum króna í lok desember sl., sem jafngildir 462 milljónum Bandaríkjadala á gengi í mánaðarlok. Meira
9. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Hefðbundið áramótanámskeið Skákskóla Íslands fer fram...

Hefðbundið áramótanámskeið Skákskóla Íslands fer fram á Akureyri um komandi helgi, dagana 11. og 12. janúar. Námskeiðið er haldið í samstarfi við Skákfélag Akureyrar og í húsakynnum þess í Íþróttahöllinni. Námskeiðið hefst kl. 11 11. Meira
9. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 85 orð

Hjálpin styrkir Kristnesspítala

KVENFÉLAGIÐ Hjálpin í Eyjafjarðarsveit færði Kristnesspítala 75 þúsund króna peningagjöf í tilefni 75 ára afmælis spítalans á dögunum. Peningunum skal varið til kaupa á útivistarbekkjum. Meira
9. janúar 2003 | Landsbyggðin | 140 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun í samkeppni um hótelmerki

TILKYNNT hefur verið um sigurvegara í samkeppni Fjarðaröldunnar ehf. um merki fyrir Hótel Ölduna á Seyðisfirði. Höfundur merkisins er Guðjón Bragi Stefánsson frá Egilsstöðum. Hann veitti verðlaununum, 100. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Holl fita í eldisfisk

VÍSINDAMENN reyna nú að finna leiðir til að bæta heilnæmum fitusýrum við fóður eldisfiska í þeim tilgangi að bæta heilsufar neytenda. Fiskar geta innihaldið hlutfallslega meira af fitusýrunum en nokkur önnur dýr. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 825 orð | 1 mynd

Hugsjón varð að veruleika

Guðrún Margrét Pálsdóttir er fædd 15. mars 1959. Stúdent frá MH og BS í hjúkrunarfræði frá HÍ 1982. Starfaði sem hjúkrunarfræðingur víða næstu árin og stofnaði ABC-hjálparstarf ásamt fleirum 1988 og hefur síðan verið "ólaunaður framkvæmdastjóri". Maki er Hannes Lenz, tryggingafulltrúi hjá Sjóvá-Almennum, og eiga þau fjögur börn, Kristínu, 14 ára, Kristófer Pál, 12 ára, Davíð Walter, 5 ára, og Lindu Ragnheiði, 6 mánaða. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hættum að reykja Námskeið fyrir þá...

Hættum að reykja Námskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja hefst 13. janúar. Námskeiðið er haldið á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur og stendur yfir í fimm vikur. Á námskeiðinu er m.a. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Innbrot í Lækjarskóla upplýst

LÖGREGLAN í Hafnarfirði hefur upplýst ítrekuð innbrot í Lækjarskóla um síðastliðna helgi, en brotist var inn föstudags- og laugardagskvöld og stolið tölvubúnaði og myndbandstæki. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð

Í dag S igmund 8 U...

Í dag S igmund 8 U mræðan 37/39 E rlent 20/23 B ílar 40 H öfuðborgin 24 M inningar 41/48 A kureyri 25 B réf 52 S uðurnes 28 K irkjustarf 53 L andið 29 D agbók 54/55 N eytendur 30 F ólk 56/61 L istir 30,31/36 B íó 58/61 F orystugrein 32 L jósvakamiðlar 62... Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Írafár horfin af lista

ÍRAFÁR er horfin af Tónlistanum, marktækasta plötusölulista landsins, en þar hefur hún einokað toppsætið svo vikum skiptir enda var platan sú söluhæsta fyrir jólin og var dreift í yfir 15 þúsund eintökum, að sögn framleiðenda. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Kárahnjúkar á BBC

ÝTARLEGUM þætti BBC um Kárahnjúkavirkjun og fyrirhugaðar álversframkvæmdir var útvarpað skömmu upp úr áramótunum. Þátturinn, Fire and Ice eftir Alex Kirby, var hálftíma langur og var sendur út á BBC, Rás 4. Meira
9. janúar 2003 | Landsbyggðin | 128 orð | 1 mynd

Kirkjan fær veglegan styrk

Á AÐVENTUKVÖLDI Reykholtskirkju færði Magnús Sigurðsson, bóndi á Gilsbakka og formaður stjórnar menningarsjóðs Sparisjóðs Mýrasýslu, fyrir hönd Sparisjóðsins 3 milljónir króna að gjöf til byggingar Reykholtskirkju. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Kynning Íslenskrar erfðagreiningar á 21.

Kynning Íslenskrar erfðagreiningar á 21. árlegu ráðstefnu JPMorgan H&Q verður send út í beinni útsendingu á Netinu. Á ráðstefnunni mun Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, kynna fyrirtækið og ræða um nýlega áfanga í starfsemi þess. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Landsbyggðin verði öll eftirsóknarverð til búsetu

VELFERÐARMÁLIN og það markmið að mynda velferðarstjórn í landinu að loknum kosningum verða eitt af helstu baráttumálum Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir komandi kosningar. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 6143 orð | 15 myndir

Lokaátökin stóðu um Straum

Þegar líða tók á sumarið 2002 voru Jón Ásgeir Jóhannesson og Þorsteinn Már Baldvinsson orðnir þess fullvissir að þeir og viðskiptafélagar þeirra væru komnir með ráðandi eignarhlut í Fjárfestingarfélaginu Straumi. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 317 orð

Lokaspretturinn hefst í næstu viku

AÐGERÐIR til að bjarga fjölveiðiskipinu Guðrúnu Gísladóttur KE-15, sem sökk við strendur N-Noregs í sumar, hefjast að nýju á næstu dögum eftir að hafa legið niðri í nokkra daga þar sem eigendur skipsins gátu ekki sýnt fram á að fjármögnun alls... Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 136 orð

Lugu upp sökum á mótmælendur

FJÖLMIÐLAR á Ítalíu hafa birt játningar lögreglumanna sem segjast hafa logið upp sökum á fólk sem tók þátt í mótmælum gegn alþjóðavæðingu í Genúa þegar leiðtogar átta helstu iðnríkja heims komu þar saman í júlí 2001. Þetta kemur fram á fréttavef BBC . Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Lærði hönnun í listaháskóla Pauls McCartneys

SIGRÚN Hrefna Lýðsdóttir útskrifaðist síðasta sumar úr listaháskóla í Bretlandi, Liverpool Institute for Performing Arts, sem kenndur er við Bítilinn Paul McCartney. Að sögn Sigrúnar er hún fyrsti Íslendingurinn sem útskrifast úr skólanum. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 174 orð

Með aðra hönd á 90 milljörðum

Það var ekki eftir litlu að slægjast fyrir þá félaga í Orca, að stefna að því að ná undirtökunum í Íslandsbanka, Tryggingamiðstöðinni og Straumi: Íslandsbanki er um 48 milljarða króna virði. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Mikið um tófu í Meðallandi

UNDANFARIN ár hafa myndast nýjar mýrar með ákaflega miklum hraða í Meðallandi. Um 1950 var þetta allt að fara í sand, sérstaklega landið nærri sjónum, en áður hafði Landgræðslan girt stórt svæði norðar og vestar í sveitinni. Meira
9. janúar 2003 | Suðurnes | 160 orð | 1 mynd

Minnsta tækið við stærsta verkið

VERKTAKAR eru byrjaðir að undirbúa vinnu við tvöföldun Reykjanesbrautarinnar en framkvæmdir hefjast eftir að fyrsta skóflustungan hefur verið tekin en það er áformað næstkomandi laugardag. Jarðvinnuverktakarnir Háfell ehf. og Jarðvélar sf. Meira
9. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 157 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir við Lindasíðu

BÚMENN afhentu skömmu fyrir jól fyrstu íbúðirnar á nýju svæði við Lindasíðu í Glerárhverfi. Alls var um að ræða 8 íbúðir, flestar rúmlega 90 fermetra að stærð auk þess sem sumum þeirra fylgir bílskúr. Íbúðirnar eru í raðhúsum á einni hæð. Meira
9. janúar 2003 | Landsbyggðin | 154 orð | 1 mynd

Plægt á milli jóla og nýárs

ÞAÐ er afar sjaldgæft að sjá bændur plægja akra sína á milli jóla og nýárs, að minnsta kosti hér í uppsveitum Árnessýslu þar sem vetur eru að jafnaði kaldari hér inn til landsins en við sjávarsíðuna. Meira
9. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Punktinn út fyrir Listasafnið

SIGRÚN Björk Jakobsdóttir, formaður menningarmálanefndar Akureyrarbæjar, segir að Listasafnið á Akureyri fái ekki efstu hæð hússins sem það er í við Kaupvangsstræti fyrr en tekist hefði að finna handverks- og tómstundamiðstöðinni Punktinum annað húsnæði. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð

"Hefur ekki áhrif á áætlanir á Íslandi"

BANDARÍSKI álrisinn Alcoa tilkynnti í gær að tap fyrirtækisins á síðasta fjórðungi ársins hefði numið sem svarar 18 milljörðum íslenskra króna. Vegna þessarar niðurstöðu ætlar félagið að segja upp 8.000 af 129. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 225 orð

"Þolum eina bombu eða tvær"

PAKISTANAR brugðust í gær ókvæða við þeim yfirlýsingum varnarmálaráðherra Indlands, að Indverjar gætu þurrkað Pakistan út af landakortinu kæmi til kjarnorkustríðs. Sögðu þeir, að í slíku stríði myndu þeir kenna Indverjum lexíu, sem þeir gleymdu seint. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Reiknað með 2% hækkun raunvaxta til ársins 2006

EFNAHAGSSKRIFSTOFA fjármálaráðuneytisins gengur út frá því að raunvextir á langtímalánum hækki um 2% á aðalframkvæmdatíma til ársins 2006 vegna álvers Alcoa í Reyðarfirði og stækkunar Norðuráls á Grundartanga. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar áætlaður 1.185 milljónir

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar samkvæmt fjárhagsáætlun fyrir árið 2003 er áætlaður tæpar 1.185 milljónir krónar, sem er 18% í hlutfalli við skatttekjur. Fjárhagsáætlun bæjarins var lögð fram til fyrri umræðu 30. desember sl. á fundi bæjarstjórnar. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Rísín er afar auðvelt í framleiðslu og stórhættulegt

HELSTI kostur eitursins rísíns fyrir hryðjuverkamenn, sem leggja á ráðin um voðaverk, er sá að efnið er afar auðvelt í framleiðslu, en það er að sama skapi stórhættulegt. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 885 orð

Sakborningunum ber ekki saman

MÖNNUNUM tveimur sem eru ákærðir fyrir að ráðast á 22 ára gamlan mann í Hafnarstræti í lok maí 2002 og veita honum áverka sem drógu hann til dauða, ber í veigamiklum atriðum ekki saman um atburðarás. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Samfylkingin með 39,4% fylgi

FYLGI Samfylkingarinnar mælist 39,4% í skoðanakönnun sem DV birti í gær. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er 37,1% samkvæmt könnuninni en munurinn milli flokkanna er ekki tölfræðilega marktækur. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Siðferði og dyggðir jafnmikilvæg hreyfingunni

NAUÐSYNLEGT er að bæta inn í menntun þjálfara fræðslu um það hvernig þeir geta unnið með siðferði og gildismat jafnhliða annarri þjálfun. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Skip Samskipa fast í ís

FRAKTSKIP í eigu Samskipa hafa átt í miklum erfiðleikum í Eystrasalti síðustu daga vegna kulda og íss. Leiguskipið Nordic Frost var í gær fast í ís og tvö önnur skip eru að berjast áfram með aðstoð ísbrjóta. Meira
9. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 1183 orð | 4 myndir

Staðráðnir í að halda rekstrinum áfram

Morgunblaðið ræddi við nokkra kaupmenn sem eru uggandi um þróunina. Segja að miðborgin sé fyrir löngu full af veitinga- og skemmtistöðum og lítið eftir af hefðbundnum verslunum og þjónustu, sem íbúar í miðborginni kvarta sáran undan. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Strönduðu í fjörunni á Stewart-eyju

SJÁLFBOÐALIÐAR reyna í gær að bjarga grindhvölum sem strandað höfðu í fjörunni á Stewart-eyju á Nýja-Sjálandi. 159 hvala hópur hafði synt upp í fjöru og strandaði þar og voru a.m.k. 80 hvalanna dauðir þegar fréttist af óláni þeirra. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Stúlka sem lýst var eftir komin fram

ÞRETTÁN ára stúlka, sem lögregla lýsti eftir í fyrradag kom fram í gær, heil á húfi. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík lét stúlkan vita af sér um klukkan fjögur í gær og sagðist hafa verið á ferðalagi fyrir austan fjall. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 831 orð | 3 myndir

Stöðnun þegar framkvæmdir dragast saman

ÁRIÐ 2007 mun gæta stöðnunar í hagvexti þegar fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir hér á landi munu dragast saman. Framkvæmdir fara síðan aftur af stað 2008 vegna seinni áfanga stækkunar Norðuráls á Grundartanga. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Söluhæstu bókunum mest skilað

BÓKASKIL eftir jólin kallast á við sölu í desember. Söluhæstu bókunum er mest skilað. Þetta er mat nokkurra bóksala sem Morgunblaðið ræddi við. Meira
9. janúar 2003 | Suðurnes | 65 orð

Söngkeppni SamSuð í kvöld

SÖNGKEPPNI SamSuð verður haldin í kvöld á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík. Keppnin hefst klukkan 19 en salurinn verður opnaður kortéri fyrr. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 565 orð

Takmarkanir nái einnig til innlána

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ leggur til að takmarkanir á verðbréfaeign lífeyrissjóða hjá einum aðila samkvæmt lögum nái einnig til innlána í bönkum og sparisjóðum. Meira
9. janúar 2003 | Miðopna | 1534 orð | 1 mynd

Tekizt á um fisk og peninga

Samningaviðræður EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins vegna aðlögunar EES-samningsins að stækkun ESB hefjast í Brussel í dag. Ólafur Þ. Stephensen rekur stöðu þeirra mála, sem tekizt verður á um við samningaborðið. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 316 orð

Telur úrskurð um synjun orlofs ekki samræmast lögunum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að úrskurður úrskurðarnefndar fæðingar- og foreldraorlofsmála frá 13. nóvember 2001 hafi ekki verið í samræmi við lög. Meira
9. janúar 2003 | Suðurnes | 300 orð | 1 mynd

Tvö skip fyrsta daginn

FYRSTU loðnunni á þessari vertíð var landað í Grindavík í gær. Vilhelm Þorsteinsson EA lagði upp hjá verksmiðju Samherja hf. í gærmorgun og eftir hádegið kom Þorsteinn EA einnig til hafnar. Byrjað var að vinna úr hráefninu í gær. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Valgerður og Jón sækjast eftir 1. sæti

PRÓFKJÖR framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi fer fram á aukakjördæmisþingi flokksins á laugardaginn. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Verja trén gegn vindi

ÞEIR Andrés Bertelsen og Sigurður Hannesson voru í gær að girða í kringum tré sem standa við Miklubrautina. Sögðu þeir að girðingin væri aðallega til að verja trén fyrir vindi og gert væri ráð fyrir að hún stæði í tvö... Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Verndun besta nýtingin

Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður segir í grein, sem hún ritar í Morgunblaðið í dag, að það sé úrelt hugsun að fórna náttúrunni til að verða tæknivædd nútímaþjóð. Hún segir að verndun sé oft besta nýtingin á náttúrunni. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Verst fregnum af meintri hjónabandskreppu

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, á sannarlega ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vetrarakstur á lögreglubifhjólum

VEGNA hagstæðrar tíðar hefur verið unnt að nýta lögreglubifhjól óvenjumikið en sjaldgæft er að þeim sé ekið að vetrarlagi. Lögreglan í Reykjavík á 6 bifhjól og hafa þau verið í notkun í allan vetur ef frá er talinn einn dagur í október. Meira
9. janúar 2003 | Miðopna | 221 orð

Yfir 100 samningamenn

GERA má ráð fyrir að stórt fundarherbergi þurfi fyrir fyrsta samningafund EFTA-ríkjanna og ESB, sem hefst í Brussel í dag. Aðeins frá EFTA-ríkjunum mæta um 50 samningamenn, þar af 9-10 frá Íslandi. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð | 5 myndir

Yfirlit

Átök um Straum Hörð átök urðu um yfirráð í Fjárfestingarfélaginu Straumi að því er fram kemur í fjórðu og síðustu grein Agnesar Bragadóttur í greinaflokknum Baráttunni um Íslandsbanka . Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Þingmenn, framkvæmdastjóri og frambjóðendur Frjálslynda flokksins...

Þingmenn, framkvæmdastjóri og frambjóðendur Frjálslynda flokksins verða á ferð um Suðurkjördæmi dagana 9.-11. janúar. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Þjóðarátak um breyttan lífsstíl

GUÐJÓN Sigmundsson, betur þekktur sem Gaui litli, hefur hrint af stað þjóðarátaki til að vekja landsmenn til meðvitundar um heilbrigðan og hollan lífsstíl. "Þetta gerum við í samvinnu Félags fagfólks gegn offitu sem stofnað var 12. desember. Meira
9. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Þjóðskjalasafn tekur frímerkjasafn og póstminjar til varðveislu

UNDIRRITAÐ var í gær samkomulag um að Íslandspóstur afhendi Þjóðskjalasafni til varðveislu safn allra útgefinna íslenskra frímerkja og erlendra frímerkja sem hingað hafa verið send af aðildarríkjum alþjóða póstsambandsins. Meira
9. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 481 orð

Þjóðverjar brotlegir við stöðugleikasáttmála EMU

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins blés í gær til nýrrar sóknar gegn stjórnvöldum þeirra aðildarríkja Efnahags- og myntbandalags Evrópu (EMU) sem hafa staðið sig illa í því að standa við skilyrði stöðugleikasáttmála bandalagsins um strangan aga við... Meira
9. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 393 orð

Öllu kippt burtu á einni nóttu

HAUKUR Tryggvason, sem rekið hefur skemmtistaðinn Við Pollinn á Akureyri í rúm fjögur ár, hætti um áramót þegar reksturinn var seldur keppinaut, þ.e. rekstraraðilum Oddvitans. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2003 | Staksteinar | 519 orð | 2 myndir

Af pólitísku taktleysi Ingibjargar Sólrúnar

Á VEFSÍÐUNNI frelsi.is er fjallað um pólitískt taktleysi Ingibjargar Sólrúnar. Höfundurinn er Þorbjörn Þórðarson. Meira
9. janúar 2003 | Leiðarar | 521 orð

Kirkjan og þjóðin

Athyglisvert samtal birtist í Morgunblaðinu í gær við Trond Bakkevik, prófast í Ósló í Noregi, sem hér er staddur til að miðla af reynslu norsku kirkjunnar og kynna sér mál hér á landi, ekki sízt tengsl ríkis og kirkju. Bakkevik vitnar í viðtalinu m.a. Meira
9. janúar 2003 | Leiðarar | 435 orð

Mikilvægi þorskeldis

Þorskeldi er í örum vexti hér á landi. Á síðasta ári var slátrað 150 tonnum ef eldisþorski hjá fimm stærstu fyrirtækjunum á þessu sviði og stefnir í enn meira magn á þessu ári. Meira

Menning

9. janúar 2003 | Menningarlíf | 1136 orð | 1 mynd

Algengast að söluháum bókum sé skilað

Fyrir jólin velta menn því gjarnan fyrir sér hvaða bækur koma til með að enda í jólapökkunum. Inga María Leifsdóttir veltir því nú fyrir sér ásamt nokkrum forsvarsmönnum verslana er selja bækur hvaða bækur rötuðu úr jólapökkunum og aftur í verslanirnar. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 363 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson...

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur. Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20.00 til 24.00. * BROADWAY: MTV heldur Lick partíið á Broadway laugardagskvöld. Meira
9. janúar 2003 | Menningarlíf | 260 orð | 1 mynd

Bauhaus-myndir í Gerðubergi

LJÓSMYNDASÝNING frá Bauhaus verður opnuð í Gerðubergi á laugardag kl. 15. Þar getur að líta 124 ljósmyndir frá árunum 1921-1981 og eru ljósmyndararnir 41 talsins. Meira
9. janúar 2003 | Menningarlíf | 108 orð

Breyttur opnunartími

OPNUNARTÍMA Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúss og Listasafns Reykjavíkur - Kjarvalsstaða hefur verið breytt og eru bæði húsin nú opin frá kl. 10-17 alla daga vikunnar. Vegna breytinganna færist hin reglubundna sunnudagsleiðsögn í Hafnarhúsinu frá kl. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Brött brettastelpa!

AVRIL Lavigne er brött brettastelpa, eða gefur sig í það minnsta út fyrir að vera það. Hún er líka gefin fyrir brettastráka, eða segist í það minnsta vera það í lögunum sínum. Og svo finnst henni lífið vera svo óskaplega flókið. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 489 orð | 1 mynd

BÚIST er við því að sjötta...

BÚIST er við því að sjötta röð bandarísku gamanþáttanna Beðmála í borginni verði sú síðasta í röðinni. Hugmyndafræðingar þáttanna, þeirra á meðal framleiðandinn Darren Star , tóku þessa ákvörðun. Meira
9. janúar 2003 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Dominique styrkir Krabbameinsfélagið

UPPBOÐI á einu af málverkum Dominique Ambroise lauk í Galleríi Landsbankans á vefnum á dögunum. Hæsta boð í málverkið, Stígurinn í kjarrinu, var 60.000 kr. Dominique ánafnaði Krabbameinsfélagi Íslands, andvirði kaupverðsins. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 119 orð | 2 myndir

Fálkar og Nói albínói í norrænu keppninni

TVÆR íslenskar kvikmyndir hafa verið valdar til þátttöku á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, sem fram fer 24. janúar til 3. febrúar. Meira
9. janúar 2003 | Menningarlíf | 119 orð

Fílharmónía flytur Messías

SÖNGSVEITIN Fílharmónía ræðst í apríl í flutning á Messíasi eftir Handel. Verkið er samið á nokkrum dögum árið 1741. Textinn er byggður á ritningargreinum úr Biblíunni og fjallar um ævi Krists. Meira
9. janúar 2003 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Forgangsmiðasala á Macbeth

FORGANGSMIÐASALA á Macbeth fyrir félagsmenn í Vinafélagi Íslensku óperunnar og samstarfs- og styrktarfyrirtæki Óperunnar er hafin og stendur til og með 18. janúar. Almenn miðasala hefst svo 20. janúar en frumsýning verður 1. febrúar. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Freistandi!

Í TILEFNI af 15 ára afmæli sínu ákváðu piltarnir geðþekku í Nýjum dönskum að dusta rykið af gömlu perlunum sínum og þá gjarnan þeim sem fengu kannski ekki að skína sem skyldi á sínum tíma. Meira
9. janúar 2003 | Bókmenntir | 628 orð

Harðsoðin unglingasaga

Louis Sachar. Íslensk þýðing: Sigfríður Björnsdóttir og Ragnheiður Erla Rósarsdóttir. 218 bls. Mál og menning, 2002 Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Hún sjálf!

JENNIFER Lopez er alltaf hún sjálf en plata leikkonunnar, This is Me ... Then , situr í öðru sæti tónlistans. Platan hækkar um níu sæti frá síðustu viku þegar hún sat í því ellefta. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Íslendingur tilnefndur til Grammy-verðlauna

GRAMMY-VERÐLAUNIN bandarísku verða veitt í næsta mánuði en flestar tilnefningar þar á Norah Jones, samtals átta. Plata hennar, Come away with me, hefur notið mikilla vinsælda hérlendis sem annars staðar og sá sem á heiðurinn af hljómi plötunnar er S. Meira
9. janúar 2003 | Tónlist | 419 orð | 1 mynd

Komdu, sígauni!

Vínartónlist eftir Straussfeðga, Kálmán, Lehár o.fl. Einsöngvari: Garðar Thór Cortes tenór. Einleikari: Lucero Tena kastaníettur. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. st. Peters Guths. Miðvikudaginn 8. janúar kl. 19:30. Meira
9. janúar 2003 | Menningarlíf | 93 orð

Óboðnir gestir á Hlemmi

ÞURÍÐUR Sigurðardóttir opnar sýninguna Óboðnir gestir í Galleríi Hlemmi annað kvöld kl. 20. Þuríður hefur að mestu leyti fengist við málverk um skeið og náð að teygja þann miðil og toga í ýmsar óvæntar áttir, segir í kynningu. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 458 orð | 1 mynd

Raknað úr rotinu

Leikstjórn og handrit: Andreas Dresen. kvikmyndataka: Michael Hammon. Tónlist: 17 Hippies. Aðalhlutverk: Steffi Kühnert, Gabriela Maria Schmeide, Axel Prahl og Thorsten Merten. 111 mín. Þýskaland. Peter Rommel Productions 2002. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Roknastuð í Rimaskóla

NEMENDUR og foreldrar í 6-A í Rimaskóla efndu til stórdansleiks í liðnum mánuði fyrir alla krakkana í 5.-7. bekk. Allur ágóði rann óskiptur til Regnbogabarna, baráttusamtaka gegn einelti. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 373 orð | 2 myndir

Sólarhringur með Stanley

SAMTÖKIN Bíó-Reykjavík hafa verið stórvirk í alls kyns uppákomum tengdum kvikmyndamenningu, þann stutta tíma sem þau hafa verið starfandi (tæpt ár). Þau hafa t.d. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Sól um jól!

ÞETTA voru sólrík jól hjá Bubba Morthens. Meira
9. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Stakk af með hagnaðinn

LÖGREGLA í Bandaríkjunum leitar nú að manni sem stakk af með 1,3 milljónir króna, sem var hagnaður af seldum miðum á tónleika með Björk er maðurinn þóttist hafa skipulagt. Meira
9. janúar 2003 | Menningarlíf | 91 orð

Sýningu lýkur

Listasafn Íslands Sýningunni "Íslensk myndlist 1980-2000" sem er stærsta sýning á íslenskri samtímalist sem efnt hefur verið til lýkur á miðvikudag. Flest listafólkið er fætt eftir 1950. Meira

Umræðan

9. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 546 orð | 1 mynd

Börnin eru bestu dómararnir Erla Jóhannsdóttir...

Börnin eru bestu dómararnir Erla Jóhannsdóttir ritaði bréf í Velvakanda föstudaginn 27. desember sl., þar sem hún gagnrýndi námskeið í Söngskóla Maríu og Siggu. Um leið og ég harma óánægju Erlu vil ég benda á nokkrar staðreyndir um Söngskólann. Meira
9. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 527 orð

Eftir samning aldraðra og ríkis

NÚNA er komið árið 2003 og einn og hálfur mánuður liðinn frá því að aldraðir gerðu samning við ríkið um kjarabætur til handa þeim lægst launuðu í hópi eftirlaunafólks, auk lagfæringa í vistunar- og þjónustumálum sjúkra. Meira
9. janúar 2003 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Ekki missa það sem okkur er kærast!

"Náttúran okkar er sérstaða okkar, með henni erum við ósigrandi..." Meira
9. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 216 orð

Fyrirmyndarþjónusta og frábær aðstaða í Sporthúsinu

ÉG VERÐ að nota tækifærið og mótmæla fullyrðingum nöfnu minnar Arnardóttur í blaðinu á sunnudaginn var um þjónustuna í Sporthúsinu í Smáranum. Hún virðist vera óhress með að fá ekki frían æfingatíma fyrir sig og vinkonurnar. Meira
9. janúar 2003 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga að tvöföldun Reykjanesbrautar

"Margir góðir einstaklingar hafa lagt málinu lið frá upphafi." Meira
9. janúar 2003 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist

"Fjármálaráðherra getur ekki mismunað starfsmönnum ríkisins með þessum hætti." Meira
9. janúar 2003 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Kárahnjúkavirkjun og ávöxtun

"Mikilvægt er að hálendinu sé komið í einkaeigu. Þá er hægt að bera saman ávinning af framkvæmdum og ávinning af náttúruvernd." Meira
9. janúar 2003 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Skrýtin viðbrögð?

"Er hér um að ræða upphaf að gerð opinberrar formálabókar fyrir viðskiptalífið?" Meira
9. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Barnaspítala Hringsins á dögunum og söfnuðu þær kr. 7.550. Þær heita frá vinstri: Alexandra Ólöf Guðmundsdóttir, 12 ára; Birta Björk Árnadóttir, 7 ára; Salvör Rafnsdóttir, 9 ára; Þórdís Rafnsdóttir, 5... Meira

Minningargreinar

9. janúar 2003 | Minningargreinar | 3287 orð | 1 mynd

ÁRNI GESTSSON

Árni Gestsson fæddist í Reykjavík 14. júní 1920. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gestur Árnason prentari, f. 28.4. 1882 á Fossi í Staðarsveit, d. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2003 | Minningargreinar | 3102 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG SIGURGEIRSDÓTTIR

Guðbjörg Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1924. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2003 | Minningargreinar | 4587 orð | 1 mynd

JÓN G. BENEDIKTSSON

Jón G. Benediktsson var fæddur á Aðalbóli í Miðfirði 23. maí 1921. Hann lést á LSH í Fossvogi 30. des. síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Benedikt Jónsson, f. 28. júní 1895, d. 30. janúar 1988, og kona hans Ólöf Sigfúsdóttir, f. 22. febr. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2003 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

LARS TRANBERG JAKOBSSON

Lars Tranberg Jakobsson fæddist í Vestmannaeyjum 31. maí 1916. Hann lést 26. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 3. janúar. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2003 | Minningargreinar | 21 orð

Marta Sveinbjörnsdóttir

Kæra Marta, takk fyrir allt sem þú gafst okkur. Blessuð sé minning þín. Gíslína, Gunnar, Lárus, Jón Úlfar og samstarfsfólk í... Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2003 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

MARTA SVEINBJÖRNSDÓTTIR

Marta Sveinbjörnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 14. nóvember 1927. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. janúar síðastliðinn. Marta var dóttir Sveinbjörns Einarssonar, f. 12. júní 1890, d. 13. ágúst 1984, og Guðbjargar Ingvarsdóttur, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2003 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

SVANBORG JÓNSDÓTTIR

Svanborg Jónsdóttir fæddist á Víðivöllum í Staðardal við Steingrímsfjörð 10. október 1920. Hún lést 31. desember síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík. Svanborg var dóttir hjónanna Jóns Jóhannssonar bónda, f. 23. mars 1874, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2003 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

VALBORG GÍSLADÓTTIR

Valborg Gísladóttir fæddist á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal 12. apríl 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 27. desember síðastliðinn. Valborg ólst upp í Bakkagerði í Reyðarfirði. Foreldrar hennar voru Gísli Stefánsson og Sigríður Þorvarðardóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 243 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 30 102...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 117 30 102 1,505 153,932 Djúpkarfi 86 76 79 2,456 194,298 Gellur 490 490 490 20 9,800 Grálúða 176 176 176 399 70,224 Grásleppa 48 32 34 630 21,504 Gullkarfi 140 5 120 13,858 1,658,757 Hlýri 183 100 171 868 148,305 Hrogn Ýmis... Meira

Daglegt líf

9. janúar 2003 | Neytendur | 435 orð

Fiskur víða á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 9.-12. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Frosin lambalæri niðursöguð 799 Nýtt 799 kr. kg Frosinn lambahryggur niðursagaður 799 Nýtt 799 kr. kg Frosin ýsa með roði 449 499 449 kr. kg Frosin ýsa roðlaus 595 699 595 kr. Meira
9. janúar 2003 | Neytendur | 488 orð

Mikil verðsamkeppni í ávöxtum og grænmeti

VERÐ á ávöxtum og grænmeti lækkar enn í matvöruverslunum og segja kaupmenn það til marks um mikla samkeppni um þessar mundir. Meira
9. janúar 2003 | Neytendur | 258 orð

Mjólkurvörur, brauð og gos hækka

ÝMIS matvara hefur hækkað í verði að undanförnu og fleiri hækkanir boðaðar. Eggjaframleiðendur hafa boðað tæplega 28% hækkun á síðastliðnum fimm mánuðum. Meira
9. janúar 2003 | Afmælisgreinar | 1369 orð | 1 mynd

ÞRÁINN VALDIMARSSON

Skrifstofur stjórnmálaflokkanna eru aflvaki félagsstarfsins, aflvakistjórnmálastarfsins. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2003 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Nk. laugardag, 11. janúar, verður fimmtugur Már Ólafsson, bóndi, Dalbæ, Gaulverjabæjarhreppi. Hann og kona hans, Sigríður Harðardóttir, munu taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 20:30 í... Meira
9. janúar 2003 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 9. janúar, er áttræður Sigmundur Guðmundsson, Hraunbæ 92, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Þórdís Eggertsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum á heimili dóttur þeirra í Brautarási 16, Reykjavík, á milli kl. 18 og... Meira
9. janúar 2003 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Alfa-námskeið í Grafarvogskirkju

BOÐIÐ verður upp á Alfa-námskeið í Grafarvogskirkju á næstunni. Námskeiðið, sem er fræðslunámskeið um kristna trú, mun standa yfir í 10 vikur, á þriðjudagskvöldum frá kl. 19 til kl. 22. Hvert kvöld hefst með léttum kvöldverði. Meira
9. janúar 2003 | Dagbók | 451 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús á fimmtudögum kl. 14-17 í neðri safnaðarsal kirkjunnar fyrir unga sem aldna. Meira
9. janúar 2003 | Fastir þættir | 328 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

BRESKA bridskonan Sally Horton hefur skrifað bók sem heitir því skemmtilega nafni Double Trouble. Viðfangsefni bókarinnar eru þau vandræði sem stafa af tvíræðni doblsins, að vera stundum til sektar og stundum til úttektar. Og jafnvel eitthvað þar á... Meira
9. janúar 2003 | Dagbók | 45 orð

Heyr, himna smiðr, hvers skáldið biðr,...

Heyr, himna smiðr, hvers skáldið biðr, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig; eg er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að þú græðir mig, minnst, mildingr, mín, mest þurfum þín. Meira
9. janúar 2003 | Viðhorf | 960 orð

Konur og Katar

Og sjálfsagt myndu margar konur í Katar hneykslast á því hvað við, vestrænu konurnar, eyðum mörgum klukkutímum fyrir framan spegilinn, í þeirri von að líta betur út. Meira
9. janúar 2003 | Dagbók | 840 orð

(Róm. 15, 15, 13.)

Í dag er fimmtudagur 8. janúar, 8. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. Meira
9. janúar 2003 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. c4 g6 2. g3 Bg7 3. Bg2 e5 4. Rc3 Re7 5. e4 Rbc6 6. d3 d6 7. h4 h6 8. h5 g5 9. f4 gxf4 10. gxf4 exf4 11. Rh3 f3 12. Dxf3 Re5 13. Df1 R7c6 14. Be3 Rg4 15. Bg1 Dh4+ 16. Kd2 Dxh5 17. Rf4 Dg5 18. Hh5 Dd8 19. Bh3 Rf6 20. Bxc8 Dxc8 21. Hh4 Dd7 22. Be3 Re5... Meira
9. janúar 2003 | Fastir þættir | 476 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI skemmti sér vel á gamlárskvöld eins og vera ber en verður að segja að hann er orðinn hundleiður á flugeldafárinu. Meira

Íþróttir

9. janúar 2003 | Íþróttir | 1395 orð | 2 myndir

Boðið upp á óvissuferð í Portúgal

ÞEGAR aðeins ellefu dagar eru þar til heimsmeistarakeppnin í handknattleik hefst í Portúgal 20. janúar, er ekki ljóst hvar þjóðirnar, sem komast í milliriðla, leika. Aðeins er vitað hvar heimamenn leika, ef þeir komast áfram. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 262 orð

Bowyer í sex leikja Evrópubann

DÓMSTÓLL Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, úrskurðaði í gær Lee Bowyer, Leeds, í sex leikja bann í keppni á vegum UEFA. Bannið fær Bowyer fyrir að traðka á Gerardo, leikmanni Malaga, í leik liðanna á Elland Road 12. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 129 orð

Daniel Stephan úr leik

DANIEL Stephan, leikstjórnandi þýska landsliðsins í handknattleik og leikmaður Lemgo, leikur ekki með þýska landsliðinu á HM. Það var endanlega ákveðið á þriðjudagskvöldið eftir að Stephan varð, þjakaður af meiðslum, að hætta á æfingu landsliðsins. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 106 orð

Farnborough leikur á Highbury

UTANDEILDARLIÐIÐ Farnborough Town hefur fengið grænt ljós frá enska knattspyrnusambandinu, FA, þess efnis að liðið leiki heimaleik sinn í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar á heimavelli meistaraliðsins Arsenal, Highbury í Norður-London. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 105 orð

Keppnishallir á HM

LEIKIÐ verður í níu íþróttahöllum á HM í Portúgal. *Íslendingar leika í B-riðli í bænum Viseu, þar sem verður leikið í splunkunýrri íþróttahöll, Pavihao Multiusos de Viseu, sem tekur 2.600 manns í sæti. *A-riðill verður í Guimares og tekur höllin þar 5. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Kobe Bryant með sýningu

KOBE Bryant, körfuknattleiksmaðurinn snjalli hjá Los Angeles Lakers, fór á kostum í fyrrinótt og setti tvö ný met í deildinni í þriggja stiga skotum. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

* KRISTJÁN Helgason sigraði í gær...

* KRISTJÁN Helgason sigraði í gær Matthew Selt , 5:2, í 1. umferð Irish Masters-atvinnumannamótsins í snóker í Blackpool á Englandi . Kristján mætir Darren Clarke sem er í 100. sæti á heimslistanum í 2. umferð mótsins. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 19 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Doritos-bikarinn, 8-liða úrslit:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Doritos-bikarinn, 8-liða úrslit: Stykkishólmur: Snæfell - Tindastóll 19.15 Hlíðarendi: Valur - ÍR 19.15 Bikarkeppni kvenna Doritos-bikarinn, 8-liða úrslit: Ásvellir: Haukar - KR 19. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 311 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikar karla, 8-liða...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikar karla, 8-liða úrslit: Hamar - Ármann/Þróttur 96:87 Stigahæstir hjá Hamri : Svavar Páll Pálsson 25, Keith Vassell 23 (16 fráköst, 4 stoðsendingar), Lárus Jónsson 15, Hjalti Jón Pálsson 11. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 161 orð

LEIKDAGAR Á HM

A-RIÐILL Mánudagur 20. janúar Túnis - Kúveit 15.30 Júgóslavía - Pólland 18.30 Spánn - Marokkó 20.30 Þriðjudagur 21. janúar Kúveit - Júgóslavía 15.30 Marokkó - Túnis 18.30 Pólland - Spánn 20.30 Fimmtudagur 23. janúar Marokkó - Kúveit 15. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 329 orð

Markmiðið að komast til Aþenu

LANDSLIÐSHÓPURINN í handknattleik ásamt þjálfurum þess og aðstoðarmönnum fundaði á Hótel Loftleiðum í gær og þar setti hópurinn sér þau markmið að tryggja Íslandi sæti á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004. Til þess að þetta markmið verði að veruleika þurfa Íslendingar að hafna í einu af sjö efstu sætunum á HM í Portúgal sem hefst eftir 11 daga. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 344 orð

Myndavélar á marklínuna?

BRESKA sjónvarpsstöðin Sky Sports mun á næstunni setja upp myndavélar sem eiga að taka af allan vafa um hvort knötturinn fari yfir marklínu í knattspyrnuleikjum þeim sem Sky er með beinar útsendingar. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 138 orð

"Komið með Svíana"

DANIR eru afar kokhraustir þessa daga og eru bjartsýnir á góðan árangur á HM í handknattleik. Þeim gekk vel á EM í fyrra og nú er vonast eftir að þeim árangri verði fylgt eftir. Þeir eru jafnvel til sem trúa því að Danir verði heimsmeistarar. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

"Óvíst hvað tekur við hjá mér"

ÁRNI Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, segir í samtali við norska blaðið Adressavisen að hann reikni með að fá nýtt tilboð frá norska meistaraliðinu Rosenborg á næstu vikum en hann á eitt ár eftir af núgildandi samningi sínum við félagið. Árni segir við blaðið að hann hafi átt í viðræðum við Rune Braseth, yfirmann knattspyrnumála hjá Rosenborg, um framtíð sína hjá liðinu. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 81 orð

Ragnar í Víking

RAGNAR Hauksson, knattspyrnumaður frá Siglufirði, gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings. Ragnar, sem er 26 ára sóknarmaður, var markakóngur 2. deildar á síðasta ári með 18 mörk fyrir KS. Meira
9. janúar 2003 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* SHEFFIELD United , sem leikur...

* SHEFFIELD United , sem leikur í ensku 1. deildinni, sigraði Liverpool , 2:1, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í deildabikarkeppninni í knattspyrnu á Bramall Lane í Sheffield í gær. Meira

Bílablað

9. janúar 2003 | Bílablað | 411 orð | 5 myndir

Lúxusjeppar og sparibaukar

Aldrei hafa verið fleiri frumsýningar á bílasýningunni í Detroit en nú. Tilhneiging í bílaiðnaði þar vestra er meira úrval, jepplingar og fjölnota bílar byggðir á undirvögnum fólksbíla og hin eilífa glíma við mengunarvarnir. Meira

Viðskiptablað

9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 62 orð

147 þúsund króna tap

HLUTABRÉFASJÓÐUR Vesturlands tapaði 147 þúsund krónum á fyrstu sex mánuðum reikningsárs síns, 1. maí til 31. október í fyrra. Eignir sjóðsins eru tæpar 52 milljónir króna og er hlutafjáreign hans færð á markaðsverði í lok október. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 393 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti hjá skipum Granda jókst um milljarð

AFLI og aflaverðmæti skipa Granda jókst verulega á síðasta ári miðað við árið áður. Aflinn varð alls tæplega 35.000 tonn en var 27.000 tonn árið áður og 30.500 tonn árið 2000. Aukningin á síðasta ári stafar af tvennu. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Alcoa tapaði 18 milljörðum á síðasta fjórðungi

ALCOA, bandaríski álrisinn sem hyggst reisa álver í Reyðarfirði, tilkynnti í gær að tap síðasta ársfjórðungs 2002 næmi 223 milljónum Bandaríkjadala, eða sem svarar til rúmlega 18 milljarða íslenskra króna. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

Aukinn afli ÚA-skipa

SKIP Útgerðarfélags Akureyringa hf. veiddu á síðasta ári 21.510 tonn sem er 4.151 tonna eða 24% meiri afli en á árinu 2001. Verðmæti aflans jókst að sama skapi umtalsvert milli ára, á árinu 2002 var verðmæti afla ÚA-togaranna 2. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Átök í vírasplæsingum

ÞEIR tóku hraustlega á við vírasplæsinguna þeir Jóhann Ásgeirsson hjá Veiðarfæragerð Reykjavíkur og Guðmundur Guðfinnsson hjá útgerðarfélaginu Ljósavík þegar þeir voru að splæsa togvír á kæjanum í Reykjavíkurhöfn á dögunum. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 35 orð

Bátar

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Bretar vilja litlar ferðaskrifstofur

BRESKIR ferðamenn vilja frekar ferðast á vegum lítilla ferðaskrifstofa en stórra. Þetta eru niðurstöður könnunar neytendasamtaka í Bretlandi, The Consumers Association, sem náði til 30 þúsund félagsmanna þeirra. Netútgáfa BBC greinir frá þessu. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Det Norske Veritas á Íslandi

GUÐNI Guðnason tæknifræðingur tók við stöðu forstöðumanns flokkunarfélagsins Det Norske Veritas á Íslandi núna um áramótin, en Agnar Erlingsson verkfræðingur, sem gegnt hefur þessari stöðu síðan skrifstofan var stofnuð 1. okt. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 779 orð | 1 mynd

Danskur lögmaður hjá LOGOS

LOGOS lögmannsþjónusta hefur ráðið danskan lögmann, Peter Mollerup, til starfa hjá fyrirtækinu hér á landi. Gunnar Sturluson, hrl. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 155 orð

Eimskip ehf. tekur til starfa

DÓTTURFÉLÖG Hf. Eimskipafélags Íslands, Brim, Burðarás og Eimskip, tóku formlega til starfa um áramót. Tilkynnt var á síðasta ári að ætlunin væri að skipta félaginu í þrjár einingar nýtt skipurit kynnt. Breytingarnar gengu svo í gegn um áramótin. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 543 orð | 1 mynd

Fagmennska í netauglýsingum

BIRTA Vefauglýsingar er nafn á fyrirtæki sem sett var á laggirnar í desember á liðnu ári. Fyrirtækið, sem er í eigu Magnúsar Orra Schram, sérhæfir sig í sölu á netauglýsingum fyrir margar af fjölsóttustu vefsíðum landsins. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 456 orð

Fá upp í 20 tonn í netin

NETABÁTAR frá Hornafirði hafa fengið prýðisafla að undanförnu, allt upp í 20 tonn í lögn. Sjaldgæft er að svo mikill afli fáist á þessum slóðum svo snemma árs en oft fæst góður netaafli suður og suðaustur af landinu þegar loðnan gengur vestur með ströndinni. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 181 orð

Fiskað fyrir 3,7 milljarða

HEILDARAFLI skipa Þorbjarnar Fiskaness í Grindavík á síðasta ári var um 60.000 tonn. Verðmæti aflans var 3,7 milljarðar króna. Mestum verðmætum skilaði frystitogarinn Hrafn GK 111, 726 milljónum króna. Afli skipsins var ríflega 5.000 tonn. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Fjölgun farþega hjá EasyJet

FARÞEGAR sem ferðuðust með breska lágfargjaldaflugfélaginu EasyJet , því stærsta í heimi, voru 38,6% fleiri í desember síðastliðnum en í sama mánuði á árinu 2001. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 13 orð

Frystiskip

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 47 orð

FSNV kaupir fjarfundabúnað

FSNV - miðstöð símenntunar hefur gengið til samninga við Nýherja um kaup á fjarfundabúnaði, iPower 9800 frá Polycom sem byggist á IP tækninni. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 165 orð

Fulltrúar Hunters og HoF hittast

STJÓRNENDUR breska fyrirtækisins House of Fraser (HoF) hafa samþykkt að senda fulltrúa sinn á fund með fjármálaráðgjafa Toms Hunters, skoska athafnamannsins sem nýlega gerði yfirtökutilboð í félagið með stuðningi Baugs. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Fyrsta síldin til Eyja

FYRSTA síldin á þessu ári barst til Vestmannaeyja á mánudag. Þá kom Sighvatur með um 450 tonn af fallegri síld að vestan. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Gerir hluthöfum tilboð

ÓSKAR Eyjólfsson forstjóri Frumherja , sem í byrjun desember keypti meirihluta í fyrirtækinu, hefur gert þeim hluthöfum sem eftir eru tilboð á sömu kjörum. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 17 orð

Gígant kaupir heimilistæki

Byggingarfélagið Gígant hefur valið Miele-heimilistæki í byggingu sem fyrirtækið er að reisa við Suðurhlíð 38 í... Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Gæðaverðlaun afhent í Grindavík

ÁHÖFN frystitogarans Hrafns Sveinbjarnarsonar GK 255, sem er í eigu Þorbjarnar Fiskaness hf., voru afhent gæðaverðlaun Icelandic USA í sjötta skiptið, nú í ársbyrjun. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 57 orð

HÍ fær nýjan hugbúnað

VERKFRÆÐI- og raunvísindadeild Háskóla Íslands hefur fengið til afnota hugbúnaðarkerfi frá bandaríska fyrirtækinu National Instruments. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Hlýtur 35 milljónir til þorskeldisrannsókna

Nýverið ákvað stjórn norska rannsóknarráðsins að styrkja verkefnið "Optimization of growth performance of juvenile cod by applying environmental regulation and water quality control (Kjöreldisaðstæður hjá þorski nýttar til stjórnunar vaxtar). Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Húsnæðislán yfir landamæri í ESB

TÖLUVERT hefur aukist að Bretar taki húsnæðislán á meginlandi Evrópu. Í nýlegri grein í Financial Times segir að sumir vilji með þessu hagnast á lægri vöxtum í öðrum Evrópusambandsríkjum en heima fyrir. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 78 orð

Jóhann Óli selur í Lífi hf.

JÓHANN Óli Guðmundsson seldi um áramótin öll hlutabréf sín í Lífi hf., sem áður hét Lyfjaverslun Íslands. Um var að ræða 47.712.050 krónur að nafnverði, sem er 11,1% af heildarhlutafé félagsins. Kaupandi bréfanna var Kaupthing Bank Luxembourg. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 314 orð

Kaupskipaflotinn annar ekki flutningum í ófriði

SÁ kaupskipafloti sem nú annast flutninga til og frá landinu getur ekki annað flutningunum komi til ófriðar úti í heimi, enda sigla nú aðeins þrjú skip undir íslenskum fána. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Kristján Sverrisson forstjóri Balkanpharma

Kristján Sverrisson hefur verið ráðinn sem forstjóri Balkanpharma Holding AD, dótturfyrirtækis Pharmaco hf. frá og með 1. janúar nk. og og tekur hann við starfinu af Sindra Sindrasyni, forstjóra fjárfestinga Pharmaco. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Lazard tekur sæti Morgan Stanley

ALÞJÓÐLEGI fjárfestingabankinn Lazard er umsvifamesta stofnunin á sviði ráðgjafar í tækni-, fjarskipta- og fjölmiðlageiranum í Evrópu og hefur tekið sæti Morgan Stanley í þessum efnum. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 67 orð

Leikreglur samkeppninnar

SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og LOGOS lögmannsþjónusta efna til námstefnu 16. janúar nk. í Efstaleiti 5. Heiti hennar er "Leikreglur samkeppninnar - Hvaða kröfur eru gerðar í samkeppnislögum og -reglum til fyrirtækjastjórnenda? Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Múrbúðin eykur vöruúrval

MÚRBÚÐIN hefur verið flutt í nýtt húsnæði á Smiðjuvegi 72 í Kópavogi. Múrbúðin var áður í Súðavogi og er í eigu verktakafyrirtækisins Gólflagna, sem hefur um árabil verið með efnissölu en hefur starfrækt Múrbúðina frá því síðasta vetur. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 196 orð

Nýsköpun 2003 víða um land

FYRSTA námskeiðið í tengslum við Nýsköpun 2003, samkeppni um gerð viðskiptaáætlana, verður í Vestmannaeyjum mánudaginn 3. febrúar næstkomandi. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 188 orð

Ný stjórn landsnefndar Alþjóðaverslunarráðsins

NÝ stjórn landsnefndar Alþjóðaverslunarráðsins var kjörin á aðalfundi ráðsins nýverið. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 24 orð

Nýtt innranet ESSO

Atómstöðin og Olíufélagið hf. hafa gert samning um gerð á innraneti Esso. Vefurinn er settur upp í nýrri útgáfu af vefkerfinu Disill, út gáfa... Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 191 orð

Óánægja með byggðakvóta

TÖLUVERÐRAR óánægju gætir víða um land með úthlutun byggðakvóta sjávarútvegsráðherra sem úthlutað var í desember sl., m.a. á Raufarhöfn og á Siglufirði. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Ólíkir stjórnunarhættir í fyrirtækjum

STARFSMENN hjá fyrirtækjum á markaði eru líklegri til að búa við sveigjanlegan vinnutíma og njóta fríðinda en þeir sem starfa hjá fjölskyldufyrirtækjum. Þetta kemur m.a. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 1681 orð | 4 myndir

Reiðuleysi í höfnunum

Úrelt og ónýt skip hrannast nú upp í höfnum landsins með tilheyrandi kostnaði, mengunarhættu og óprýði, svo í óefni stefnir. Samkvæmt lögum er bannað að sökkva skipum í sæ og Helga Mar Árnasyni virðist sem úrræði til að farga skipunum á annan hátt séu takmörkuð. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 18 orð

Rækjubátar

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Samstarf um öryggislausnir fyrir Netið

TÖLVUFYRIRTÆKIN Netinternals, sem sérhæft er í Net- og þráðlausum samskiptareglum og notkun, og Prosimus, sem sérhæfir sig í Net-öryggismálum og sítengdum prófunum, hafa gert með sér samstarfssamning um samþættar lausnir. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Skelfisk- og saffranrisotto

NÚ TEKUR fiskátið við, bæði heilsunnar vegna og til að hvíla sig á ketátinu um stund. Við leggjum nú til skelfisk og grjón, en að þessu sinni er soðningin sótt á netið á uppskriftir. is. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 411 orð | 1 mynd

Skipakirkjugarðar lítið notaðir

FRAMAN af síðustu öld, allt fram á áttunda áratuginn, var ekkert eftirlit með förgun skipa á sjó eða landi. Gömul tréskip voru jafnan brennd og stálskipum og stærri tréskipum sökkt í sjó. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Skipulagsbreytingar hjá Skýrr

UM áramótin tók gildi nýtt fyrirkomulag á skipulagi og stjórnun Skýrr hf. Í nýju skipulagi fyrirtækisins er lögð áhersla á ábyrgð tekjusviða við að afla sér tekna, skapa virði í rekstri og aðlaga sig að ytri áhrifum. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 152 orð

Sparað í viðskiptaferðum

ÞEIR sem ferðast í viðskiptaerindum eru í auknum mæli farnir að leita leiða til að fá sem mest fyrir þá peninga sem fara í ferðakostnað. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 67 orð

Spá 0,3 og 0,4% hækkun í janúar

BÆÐI Greiningardeild Kaupþings og SPRON hafa sent frá sér spár um vísitölu neysluverðs í janúar. Kaupþing spáir því að vísitalan hækki um 0,3% en SPRON spáir 0,5% hækkun. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 796 orð

Synt á móti straumnum

Ræðumaðurinn sem stendur fyrir framan mig heldur á tímariti af Money Magazine, nánar tiltekið ársuppgjöri þess fyrir árið 1990. Hann veifar forsíðunni framan í áhorfendur og les orðrétt af henni: "22 bestu hlutabréfasjóðir síðasta árs. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 20 orð

Togarar

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 560 orð | 1 mynd

Var til einskis barizt?

ÞAÐ er ekki ýkja langt síðan hallarbyltingin svokallaða var gerð innan stjórnar Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna á aðalfundi 1999. Nokkur misseri þar á undan hafði staðið nokkur styr um starfsemina, einkum stefnumótun og framtíðarskipulag. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 891 orð | 2 myndir

Vextir festir með vaxtaskiptasamningum

Fyrirtæki standa frammi fyrir margs konar áhættu í rekstri sínum, skrifar Guðmundur Björnsson. Áhætta flækir áætlanagerð og getur valdið miklum sveiflum í rekstri. Þegar hægt er að festa breytilega stærð á ódýran og hagkvæman hátt minnkar rekstraráhætta. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 317 orð

Viðskipti birgja og matvöruverslana

Í Fréttapósti Samtaka verslunar og þjónustu er fjallað um yfirlýsingu samtakanna vegna leiðbeinandi reglna um viðskipti birgja og matvöruverslana, sem Samkeppnisstofnun gaf út nýlega. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Þreföldun hagnaðar

GREININGADEILDIR bankanna spá því að hagnaður fyrirtækja í Úrvalsvísitölunni muni aukast um 218% milli áranna 2001 og 2002, eða úr tæpum 12 milljörðum króna í tæpa 38 milljarða króna. Meira
9. janúar 2003 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Örfirisey RE fær viðurkenningu

ÖRFIRISEY RE, frystitogari Granda hf., hlaut gæðaverðlaun Icelandic UK sem afhent voru á árlegum sjófrystifundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. fyrir skömmu. Fundurinn er haldinn fyrir framleiðendur SH á sjófrystum afurðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.