Greinar laugardaginn 18. janúar 2003

Forsíða

18. janúar 2003 | Forsíða | 231 orð

30 milljarða aukin skuldbinding

ÁÆTLA má að heildarskuldbindingar lífeyrissjóða aukist um 30 milljarða króna við uppgjör ársins 2002 vegna aukinnar ævilengdar Íslendinga, en þá taka gildi nýjar líkindatöflur um lífslíkur byggðar á reynslu áranna 1996-2000 en fyrri töflur miðuðust við... Meira
18. janúar 2003 | Forsíða | 133 orð | 1 mynd

Brot Íraka verði sönnuð fyrir febrúar

BANDARÍKJASTJÓRN telur að sannað verði fyrir lok mánaðarins að Írakar hafi brotið gegn skilmálum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um samstarf við eftirlitsmenn samtakanna og frekari sannanir verði lagðar fram á næstu dögum. Meira
18. janúar 2003 | Forsíða | 131 orð

Loftmengun frá Reykjavíkurflugvelli mælist ekki

ENGIN loftmengun greindist frá flugumferð á Reykjavíkurflugvelli í mælingu Iðntæknistofnunar fyrir Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur. Hins vegar mældi mælitæki við flugvöllinn umtalsverða mengun frá bílaumferð. Meira
18. janúar 2003 | Forsíða | 242 orð | 1 mynd

Samband Íslands og Japans hefur styrkst

HEIMSÓKN Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og frú Ástríðar Thorarensen til Japans lýkur formlega í dag er þau heimsækja bæinn Kamakura, skammt frá Tókýó. Davíð hitti m.a. Meira
18. janúar 2003 | Forsíða | 98 orð

Skráningu útlendinga mótmælt

STJÓRNVÖLD í Indónesíu og Pakistan mótmæltu í gær bandarískum reglum sem kveða á um að útlendingum frá 25 löndum beri að skrá sig hjá útlendingaeftirlitinu sem á að taka af þeim myndir og taka fingraför þeirra. Meira

Fréttir

18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 782 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet sett í fyrra

Magnús Hlynur Hreiðarsson er fæddur í Vogum í Vatnsleysustrandarhreppi 4. september 1969. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Aðstoðarforstjóri Atlanta hættir

ARNAR Þórisson, aðstoðarforstjóri flugfélagsins Atlanta, er hættur störfum hjá fyrirtækinu. Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Atlanta, segir að tilkynnt verði um eftirmann hans um næstu mánaðamót. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ástæður þess að lyf hækka í verði

Um þriðjungur lyfjategunda er skráður í íslenskum krónum. Þegar gengi krónunnar lækkar óska dreifingaraðilar eftir að hækka verð þar sem lyfin verða dýrari í erlendri mynt. Oft er gömlum lyfjum skipt út fyrir ný lyf sem koma á markaðinn. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Ávarp Árna við lok málflutnings

VIÐ lok málflutningsins í Hæstarétti í gærmorgun flutti Árni Johnsen eftirfarandi ávarp: "Virðulegi Hæstiréttur, hæstvirtur ríkissaksóknari, ágætu verjendur. Ég ætla aðeins að segja örfá orð. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Beint flug milli Íslands og Kanada

KANADÍSKA leiguflugfélagið HMY Airways hefur fengið leyfi samgönguyfirvalda hér á landi til að flytja farþega milli Íslands og Kanada. Þegar þetta spurðist út í gær fékk umboðsmaður flugfélagsins margar fyrirspurnir og pantanir á flugsætum. Meira
18. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 224 orð

Bjartsýni ríkjandi hjá nýjum eigendum

FÉLAGIÐ Ós keypti nýlega veitingahúsið Pollinn við Strandgötu á Akureyri og er Aðalsteinn Sigurðsson rekstrarstjóri staðarins. Ós rekur einnig skemmtistaðinn Oddvitann sem er örlítið neðar í sömu götu. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Brimskaflarnir buldu á skipsflakinu

HRIKALEGIR ölduskaflar brotnuðu á Bakkafjöru við Kvíá í Öræfum í vikunni. Norðanáttin feykti ölduföldunum og brimgnýrinn buldi óaflátanlega. Rétt ofan við í sandinum snýr stefnið af botnvörpungnum Clyne Castle að jökli. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð

Brunabótamat hækkar í um fimmtungi tilvika

AF þeim 13.000 athugasemdum sem bárust Fasteignamati ríkisins vegna endurmats á fasteigna- og brunabótamati hafa 8.600 verið afgreiddar. Langflestar athugasemdirnar vörðuðu brunabótamat. Meira
18. janúar 2003 | Suðurnes | 114 orð | 1 mynd

Byrjað að byggja sérhæfða kaffimiðstöð

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við nýjar höfuðstöðvar Kaffitárs ehf. við Stapabraut 7 í Njarðvík. Árni Sigfússon bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna síðdegis í gær. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

Dalaþing hið síðara verður haldið í...

Dalaþing hið síðara verður haldið í dag, laugardaginn 18. janúar kl. 11-16. Fjórir málaflokkar verða til umfjöllunar, landbúnaður, umhverfis- og skipulagsmál, menntamál og stjórnsýsla. Í hádegishléi verður málsverður í boði Dalabyggðar. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Ekki réttar tölur hjá Lloyd Austin

AÐ MATI umhverfisráðuneytisins gefa þær tölur sem Lloyd Austin, framkvæmdastjóri Konunglega, breska fuglaverndarfélagsins (RSPB) í Skotlandi, hefur nefnt um áhrif Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsir sem fljúga til Skotlands ekki rétta mynd af áhrifunum. Meira
18. janúar 2003 | Landsbyggðin | 201 orð | 1 mynd

Eldri borgarar fá félagsaðstöðu í Njálsbúð

ELDRI borgarar í Rangárþingi höfðu ástæðu til að gleðjast þegar félag þeirra fékk formlega afhenta félagsaðstöðu í Njálsbúð í Vestur-Landeyjum. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Enginn bilbugur á Saddam Hussein

BANDARÍKIN væru að fremja "sjálfsmorð" ef þau réðust á Írak. Árás þeirra á landið - ef til hennar kemur - verður hrundið. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Enn eitt fyrirtækið lýsir áhuga á Safeway

BANDARÍSKA fyrirtækið Kohlberg Kravis Roberts (KKH), sem sérhæfir sig í framtaksfjármögnun, hefur lýst yfir áhuga á að bjóða í bresku stórmarkaðakeðjuna Safeway. Fjölmörg önnur fyrirtæki hafa sýnt Safeway áhuga, m.a. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 287 orð

Enn um Aminu Lawal

NÝVERIÐ skrifaði Linda Samsonar Gísladóttir ágætt bréf til blaðsins um mál Aminu Lawal, nígerískrar konu, sem á að grýta til dauða fyrir hórdóm um leið og hún hefur vanið barn sitt af brjósti. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Er bananinn að syngja sitt síðasta?

ÓTTAST er, að bananinn verði horfinn af borðum neytenda eftir áratug ef ekki tekst að koma fram með ný afbrigði, sem standast sjúkdóma og sníkjudýr betur en þau, sem nú eru í ræktun. Dr. Meira
18. janúar 2003 | Suðurnes | 588 orð | 1 mynd

Fargjaldið kostar 25 til 30 þúsund krónur til vors

HMY Airways, kanadíska flugfélagið sem nýlega hóf millilendingar á Keflavíkurflugvelli í flugi milli Kanada og Englands, hefur fengið leyfi til að flytja farþega milli Íslands og Kanada. Næsta ferð vestur um haf er næstkomandi miðvikudag. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fífuborg hélt upp á áratugar afmæli

LEIKSKÓLINN Fífuborg í Grafarvogi á 10 ára afmæli í dag. Af því tilefni hélt skólinn líflega afmælishátíð í gær. Börnin buðu foreldrum á leiksýningu og gáfu svo leikskólanum sínum góðar gjafir. Meira
18. janúar 2003 | Árborgarsvæðið | 185 orð

Fjölmargir stunda háskólanám

FRÆÐSLUNET Suðurlands býður á vorönn upp á námskeið af ólíku tagi sem höfða til fjölmargra áhugasviða. Á vorönninni stunda um 50 manns háskólanám á Selfossi og Hvolsvelli á vegum Fræðslunets Suðurlands. Meira
18. janúar 2003 | Miðopna | 745 orð

Fleiri valkostir - sterkara skólastarf

Að undanförnu hafa athyglisverð skoðanaskipti átt sér stað um menntakerfið og þá sér í lagi um stöðu háskólanna. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Flokki Fortuyns spáð hruni

Kosningaspjöld flokkanna í Hollandi þekja vegg í Haag en hlauparinn virðist ekki áhugasamur. Kosið verður til þings á miðvikudag, samsteypustjórn hægri- og miðflokka sem tók við eftir kosningar í maí í fyrra varð ekki langlíf. Meira
18. janúar 2003 | Miðopna | 716 orð | 1 mynd

Frelsum eftirlitsstofnanirnar

Bókhaldshneykslin - og reyndar efnahagsleg saga síðasta áratugar - sýna að fjármálamarkaðir heimsins þarfnast eftirlitsstofnana sem eru óháðar stjórnmálamönnum. Meira
18. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Fræðslufundur skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA verður haldinn...

Fræðslufundur skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA verður haldinn á þriðjudag, 21. janúar, kl. 16.15. Að þessu sinni verður fjallað um: Samvirkt nám (Cooperative learning). Meira
18. janúar 2003 | Suðurnes | 107 orð

Fundað með verktökum

BÆJARSTJÓRI Reykjanesbæjar hefur boðað verktaka á fund næstkomandi mánudag þar sem kynntar verða helstu framkvæmdir ársins. Fundurinn verður á veitingastaðnum Ránni í Hafnargötu 18 og hefst klukkan 17. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fyrrverandi skipherrar prófa ný stýri varðskipanna

FORSTJÓRI Landhelgisgæslunnar bauð nýlega fyrrverandi skipherrum Landhelgisgæslunnar að prófa nýjan stýrisbúnað varðskipanna. Var farið í stutta ferð um Kollafjörðinn á varðskipinu Ægi áður en það lagði af stað í lengri ferð. Meira
18. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 449 orð | 1 mynd

Gera forkönnun á áhuga fólks á lóðum

SKIPULAGSYFIRVÖLD í Hafnarfirði ætla að standa fyrir könnun þar sem áhugi fólks á lóðum og húsagerðum er athugaður. Niðurstöðurnar verða síðan hafðar til hliðsjónar við ákvörðun um hvers kyns lóðir verður boðið upp á í næstu lóðaúthlutun á Völlum. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Goodjet gjaldþrota

SÆNSKA lággjaldaflugfélagið Goodjet hefur sótt um gjaldþrotaskipti, en starfsemi þess hafði legið niðri í nærri sex vikur. Flugfélagið, sem hafði höfuðstöðvar í Gautaborg, haslaði sér völl með því að bjóða lág fargjöld til Frakklands, Noregs og Spánar. Meira
18. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 76 orð

Gröftur hafinn við Birkiholt

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við Birkiholt í Bessastaðahreppi en hreppsráð samþykkti í vikunni leyfi til að hefja gröft á svæðinu. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð

Haukþing kaupir í Skeljungi

HAUKÞING, sem er í eigu Eimskipafélagsins, Sjóvár-Almennra og Skeljungs, keypti í gær hlutabréf í Skeljungi fyrir 243 milljónir króna. Seljandi var Burðarás, eignarhaldsfélag Eimskipafélagsins. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 285 orð | 3 myndir

Heita stuðningi við SÞ

JAMES L. Jones, bandarískur hershöfðingi og nýr yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins, NATO, tók við embætti í gær í Belgíu. Sagðist hann vera sannfærður um að kæmi til aðgerða gegn stjórn Saddams Husseins myndu þær bera árangur. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

HL-stöðin fær hjartagæslutæki

ENDURHÆFINGARSTÖÐ hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík barst gjöf í árslok 2002. Oddfellowstúkan Þorkell Máni afhenti hjartagæslutæki af Quinton-gerð. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð

Hæstiréttur fellir ákvörðun héraðsdóms úr gildi

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur frá 13. janúar sl. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Íbúðalánasjóður greiðir bætur

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR mun greiða skaðabætur til níu einstaklinga sem urðu fyrir fjárhagstjóni vegna mistaka sjóðsins við afgreiðslu fasteignaverðbréfa í tengslum við Fasteignasöluna Holt í Kópavogi. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 41 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 34 V iðskipti 12/14 M inningar 3543 E rlent 16/18 K irkjustarf 44 H öfuðborgin 19 M essur 44/45 A kureyri 20 S taksteinar 46 S uðurnes 21 M yndasögur 48 Á rborg 22 B réf 48 L andið 23 D agbók 50/51 L istir 34/35 L eikhús 52 N... Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð

Kauphöllin beitir Búnaðarbanka févíti

BÚNAÐARBANKI Íslands hf. þarf að greiða 4,5 milljónir króna í févíti fyrir að hafa brotið flöggunarreglur í tengslum við gerð samnings um meðferð hlutabréfa í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. hinn 19. júní 2002. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Kennarar undirbúa næstu samninga

SAMNINGARÁÐSTEFNA Kennarasambands Íslands (KÍ) vegna undirbúnings fyrir næstu kjarasamninga var haldin í gær. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 169 orð

Kínverji út í geim í október

KÍNVERJAR ráðgera sitt fyrsta mannaða geimskot í október en þar með yrðu þeir þriðja landið í heiminum sem sendir mannað geimfar á braut umhverfis jörðu. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

Kólnandi veður en víða bjart

VEÐURSTOFAN spáir kólnandi veðri um allt land um helgina. Spáð er norðaustanátt í dag, allt að 13 metrum á sekúndu. Víða er gert ráð fyrir björtu veðri en dálitlum éljum með ströndinni. Meira
18. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 354 orð | 1 mynd

Krefst fjárbóta vegna hæðar fjölbýlishúss

ÍBÚI við Suðurhlíð í Reykjavík hefur gert fjárkröfu á hendur borginni vegna byggingar fjölbýlishúss við Suðurhlíð 38. Segir í bréfi viðkomandi að krafan sé gerð vegna skerðingar á útsýni frá íbúð hans auk þess sem eign hans rýrni í verði af sömu ástæðu. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Leysir brýnan húsnæðisvanda

INGÓLFUR Þórisson, framkvæmdastjóri tækni og eigna Landspítalans - háskólasjúkrahúss, segir að húsnæði, sem losnar þegar nýr barnaspítali verður tekinn í notkun við Hringbraut, verði notað til að leysa brýnasta húsnæðisvanda spítalans. Meira
18. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 84 orð | 1 mynd

Logsuða á landfyllingu

ÞAÐ var sérstök stemning á uppfyllingunni í Arnarnesvoginum á fimmtudag því auk þess sem bæjaryfirvöld stóðu fyrir hátíðarhöldum á fyllingunni vegna undirskriftar samninga við framkvæmdaraðila unnu iðnaðarmenn hörðum höndum að því að gera áætlanir um... Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 233 orð

Meirihluti í öllum landshlutum

SEXTÍU og sjö prósent Norðmanna segðu já við aðild að Evrópusambandinu ef kosið væri um það nú en 33% nei. Er þá miðað við þá, sem tekið hafa afstöðu. Kemur þetta fram í skoðanakönnun, sem gerð var fyrir dagblaðið Aftenposten og norska ríkisútvarpið. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Mesta atvinnuleysi í nærri fimm ár

ATVINNULEYSI í desembermánuði mældist 3%, en þetta er mesta atvinnuleysi í einum mánuði síðan í maí 1998. Fjórðungur atvinnulausra er fólk á aldrinum 16-24 ára og fimmtungur hefur verið atvinnulaus í meira en 6 mánuði. Meira
18. janúar 2003 | Landsbyggðin | 209 orð | 1 mynd

Mikil aukning á afla milli ára

ALLS var landað 7.907 tonna afla á Húsavík árið 2002 og er það mikil aukning frá árinu 2001, þá var landaður afli rúmlega 5.100 tonn. Að sögn Stefáns Stefánssonar hafnarvarðar skýrist þessi aukning upp á um 2.800 tonn aðallega af tvennu. Meira
18. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 66 orð

Mótmæla frestun íþróttamannvirkja

FORELDRAR barna í Lækjarskóla í Hafnarfirði hafa samþykkt ályktun þar sem mótmælt er þeirri ákvörðun bæjaryfirvalda að fresta fyrirhugaðri byggingu íþróttamannvirkja við nýja Lækjarskólann á Hörðuvöllum. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Mótmæli við sumarlokun leikskóla

FULLTRÚARÁÐ Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar mótmælir þeirri fyrirætlun Reykjavíkurborgar að loka leikskólum borgarinnar í einn mánuð í suma og telur að þetta muni hafa mikil óþægindi í för með sér fyrir foreldra. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 168 orð

Mörg þúsund ára saga

FYRSTU ræktuðu og ætu bananarnir komu fram í Suðaustur-Asíu, líklega í Malasíu, fyrir þúsundum ára en talið er að bananinn sé fyrsti ávöxturinn sem menn fóru að rækta. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Námskeið fyrir tíu til tólf ára...

Námskeið fyrir tíu til tólf ára börn verður haldið í byrjun febrúar í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b. Námskeiðið er ætlað fyrir börn sem hafa lítið sjálfstraust, eða hafa lent í einelti, eru feimin eða eru óörugg með sjálfa sig. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 263 orð

Námskeið hjá Námsflokkum Hafnarfjarðar

Á NÝJU ári bjóða Námsflokkar Hafnarfjarðar upp á fjölbreytt efnisval, allt frá rótgrónum tungumálanámskeiðum til sértækra námskeiða í handverks- og listgreinum. Boðið er upp á ýmsar nýjungar, m.a. tvö námskeið í vínsmökkun. Meira
18. janúar 2003 | Árborgarsvæðið | 368 orð | 2 myndir

Ný byggð þar sem tvö átta hæða hús eru þungamiðjan

"ÉG hef lengi horft á þetta svæði hér í miðbænum á Selfossi og ekki líkað skipulagið á honum. Þarna eru hús sem eru börn síns tíma, sérstaklega með Eyraveginum," segir Einar Elíasson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sets hf. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Óvænt afmælisboð fyrir Davíð

SEINNIPARTINN í gær, eftir fundinn með Koizumi, forsætisráðherra Japans, var haldið í glæsilega verslun hins kunna fatahönnuðar Junko Koshino. Hún er góður vinur sendiherrahjónanna, Ingimundar Sigfússonar og Valgerðar Valsdóttur. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 135 orð

Pakkaskammir kannaðar

TALSMAÐUR breska iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins hefur upplýst, að farið hafi nær 13 milljónir ísl. kr. í að rannsaka hvaða afl þarf til að opna ýmsar pakkningar, ýmist úr pappa, plasti eða sellófani. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Plötuspilarinn gengur í endurnýjun lífdaga

ÞÓ að ekki sé langt síðan geislaspilarar komu til sögunnar hafa þeir að mestu tekið við hlutverki gömlu plötuspilaranna, sem flestir muna mæta vel eftir þó að þeir hafi horfið að mestu af markaðnum upp úr 1990. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

"Safn er ekki bara hús"

LISTASÖFN þurfa að skapa sér starfsvettvang í samkeppni við aðra afþreyingu í dag, að sögn Lars Nittve, safnstjóra Moderna-safnsins í Stokkhólmi. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

"Þetta er meiriháttar"

TVEIR heimsþekktir slagverksleikarar, Evelyn Glennie frá Skotlandi og Daninn Gert Mortensen, frumflytja Crossings, nýjan slagverkskonsert fyrir tvo slagverksleikara og sinfóníuhljómsveit eftir Áskel Másson, í Vejle í Danmörku næsta laugardag. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð

Reglum ekki framfylgt

FERÐAMÖNNUM er óheimilt að flytja hrátt kjöt og ógerilsneydda osta til landsins. Niðursoðið kjöt telst vera soðið og er því löglegt en aftur á móti er ekki nægjanlegt að vara sé t.d. söltuð eða reykt. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Segir ál Alcoa verða notað í vopn

BJÖRK Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi R-listans, spurði á borgarstjórnarfundi í fyrradag við umræður um ábyrgð vegna Kárahnjúkavirkjunar hvort vilji stjórnvalda væri að hagkerfi Íslands yrði enn frekar háð álverði sem fer aðeins upp þegar Vesturlöndin... Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 932 orð | 2 myndir

Segja að lyfjaverð hafi lækkað á síðasta ári

HJÖRLEIFUR Þórarinsson, formaður lyfjahóps Samtaka verslunarinnar, og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri samtakanna, segja ekki rétt sem Jóhannes Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítalans, hélt fram í Morgunblaðinu síðastliðinn miðvikudag að verð á... Meira
18. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Skíðasvæðið opið um helgina

SKÍÐASVÆÐIÐ í Hlíðarfjalli verður opið um helgina, í dag, laugardag og á morgun, sunnudag, frá kl. 11-16. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær stóð ekki til opna skíðasvæðið fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Snjóflóð og þæfingur

VETURINN brast á með fullum þunga á Austfjörðum í gær og olli truflunum í samgöngum og skólahaldi. Tvö snjóflóð og nokkrar spýjur féllu í Vattarnesskriðum, milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar, en engan sakaði. Meira
18. janúar 2003 | Árborgarsvæðið | 154 orð | 1 mynd

Styrkir félagasamtök um sjö milljónir króna fram til ársins 2008

VERKALÝÐS- og sjómannafélagið Boðinn í Þorlákshöfn og Hveragerði hefur gert samning við félagasamtök á svæðinu til ársins 2008. Samningurinn tryggir félögunum rúma milljón á ári allt til ársins 2008. Þau félög sem munu njóta styrkjanna eru: Umf. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Telur sig hafa fylgt reglum

ÁRNI Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans, segir að hann hafi talið sig hafa fylgt reglum í þessu máli. Hann hafi byggt það á lögfræðiáliti. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Tók við embætti hjá EFTA-dómstólnum

ÞÓR Vilhjálmsson lét á miðvikudag af störfum sem dómari og forseti EFTA-dómstólsins í Lúxemborg. Á sama tíma sór Þorgeir Örlygsson embættiseið og tók formlega við embætti dómara til ársloka árið 2008. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tveggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt tvo menn, 19 og 20 ára, í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í Hafnarfirði í nóvember sl. Meira
18. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 512 orð

Tæplega 900 umsóknir bárust

UM 890 umsóknir bárust um fjarnám við Verkmenntaskólann á Akureyri, en umsóknarfrestur rann út nú í vikunni. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Upp brattann með hjálp fiðraðra framlima

KOMIN er fram ný kenning um upphaf flugsins meðal fugla en almennt er talið, að forfeður þeirra hafi verið tvífættar og fiðraðar eðlur, skyldar risaeðlunum. Meira
18. janúar 2003 | Miðopna | 1249 orð

Upprifjun á Evrópuviðhorfum

Í febrúar árið 2002 spurði Gallup þessarar spurningar fyrir Samtök iðnaðarins: "Ertu hlynntur eða andvígur því að taka upp aðildarviðræður við ESB til að ganga úr skugga um hvað Íslandi stendur til boða við aðild? Meira
18. janúar 2003 | Árborgarsvæðið | 99 orð | 1 mynd

Vann ferð til Liverpool

VIÐSKIPTAVINUR Tækja- og tölvubúðarinnar í Ólafsvík datt í lukkupottinn hinn 31. des. sl. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 715 orð

Varfærin viðbrögð við fundi íraskra efnavopnaodda

HANS Blix, yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna, gerði í gær lítið úr mikilvægi efnavopnaodda sem fundust í skotfærageymslu fyrir sunnan Bagdad á fimmtudag. Hann kvaðst þó vilja "frekari skýringar" frá Írökum vegna þeirra. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 871 orð | 1 mynd

Verjandi telur Árna eiga sér miklar málsbætur

VERJANDI Árna Johnsens, fyrrverandi alþingismanns, telur skjólstæðing sinn eiga sér miklar málsbætur fyrir Hæstarétti, þar sem mál ríkissaksóknara gegn honum var flutt í gær. Krafðist verjandinn, Björgvin Þorsteinsson hrl. Meira
18. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 110 orð | 1 mynd

VG opnar kosningaskrifstofu

VINSTRIHREYFINGIN - grænt framboð opnaði kosningaskrifstofu að Hafnarstræti 94, Hamborg, þar sem Sporthúsið var eitt sinn til húsa, á fimmtudagskvöld. Þetta er fyrsta kosningaskrifstofa flokksins í Norðausturkjördæmi. Meira
18. janúar 2003 | Suðurnes | 49 orð

Viðgerð kostar 3,8 milljónir

ÁÆTLAÐ er að viðgerð á hinu sögufræga Gesthúsi í sjómannagarðinum í Grindavík geti kostað um 3,8 milljónir kr. að mati byggingafulltrúans. Gesthús er ekki í notkun. Skemmdir urðu á því þegar hitavatnsleiðsla sprakk. Meira
18. janúar 2003 | Árborgarsvæðið | 172 orð

Vilja fé í Suðurstrandarveg

Á FUNDI bæjarráðs Sveitarfélagsins Ölfuss hinn 16. janúar sl. var eftirfarandi samþykkt gerð varðandi Suðurstrandarveg. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Vilja litríkari landbúnað

BÆNDAKONUR færðu ráðherrum og formanni Bændasamtakanna góðar gjafir í gær sem allar voru afurðir íslensks landbúnaðar. Meira
18. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 125 orð

Vongóður um lausn

ROH Moo-Hyun, sem tekur við forsetaembætti í Suður-Kóreu í lok febrúar, segir að Norður-Kóreumenn muni láta undan þrýstingi margra ríkja, þ. á m. Bandaríkjanna, Rússlands og Kína og hætta við smíði kjarnorkuvopna. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | 4 myndir

Yfirlit

AUKIN SKULDBINDING Þar sem meðalævi Íslendinga hefur lengst er áætlað að heildarskuldbindingar lífeyrissjóða aukist um 30 milljarða króna við uppgjör ársins 2002. Lífslíkur Íslendinga jukust um rúmlega hálft ár á tímabilinu 1996-2000. Meira
18. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Þakkaði Koizumi stuðninginn í hvalveiðimálinu

Koizumi forsætisráðherra Japans og Davíð Oddsson ræddu á fundi sínum í Tókýó í gær um vaxandi samskipti þjóðanna, hvalveiðimál og ástand mála í Írak og Norður-Kóreu. Davíð heimsótti einnig ríkissjónvarpið og snæddi kvöldverð í boði japanskra þingmanna. Einar Falur Ingólfsson fylgdist með ferðum Davíðs í Tókýó. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2003 | Leiðarar | 244 orð

Hæfileikar til sjálfsbjargar

Úrræði fyrir þá sem ekki geta lengur unnið venjubundin störf sín á vinnumarkaði hafa löngum verið afar takmörkuð. Meira
18. janúar 2003 | Leiðarar | 329 orð

Samskiptin við Japan

Davíð Oddsson forsætisráðherra átti í gær fund með hinum japanska starfsbróður sínum, Junichiro Koizumi. Undanfarna daga hefur forsætisráðherra verið í opinberri heimsókn í Japan og hitt marga áhrifamenn í þarlendu stjórnmála- og viðskiptalífi. Meira
18. janúar 2003 | Staksteinar | 408 orð | 2 myndir

Vestfirðingur ársins 2002

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, gefur einnig út vefsíðu, þar sem í fyrra var bryddað upp á þeirri nýjung að gefa lesendum vefsíðunnar kost á að velja Vestfirðing liðins árs. Þetta val fór fram öðru sinni nú. Meira

Menning

18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 157 orð | 2 myndir

Afrek hinna óháðu

BÍÓ - REYKJAVÍK eru kvikmyndasamtök innlendra sem og erlendra kvikmyndagerðarmanna svo og áhugamanna. Um er að ræða grasrótarsamtök þar sem markmiðið er m.a. að hlúa að hérlendri kvikmyndagerð. Meira
18. janúar 2003 | Leiklist | 686 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar

Höfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Hjalti Rögnvaldsson, Jóhann Sigurðarson, Friðrik Friðriksson, Linda Ásgeirsdóttir og Gunnar Gunnsteinsson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Litla svið Þjóðleikhússins 17. janúar Meira
18. janúar 2003 | Tónlist | 602 orð | 1 mynd

Álfaljóð og Vínardansar

Salonhljómsveit Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Hanna Dóra Sturludóttir sópran. Salonhljómsveitina skipuðu þau: Sif Tulinius á 1. fiðlu, sem jafnframt var konsertmeistari, Marika Alavere á 2. fiðlu, Pavel Panasiuk á selló, Davíð Þór Helgason á kontrabassa, Petrea Óskarsdóttir á þverflautu og piccoloflautu, Sigurður Ingvi Snorrason á klarinettu og gítar, Daníel Þorsteinsson á píanó og harmonikku og Karl Petersen á slagverk. Tónlistarstjóri: Sigurður Ingvi Snorrason. Laugardagur 11. janúar. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 224 orð

BókList í Norræna húsinu

NÚ stendur yfir í Norræna húsinu sýning sem hlotið hefur nafnið BókList og eru þar verk finnsku listakonunnar Senju Vellonen. Á sýningunni eru 22 handunnar bækur, og notar listakonan aðallega vatnsliti, en einnig túss og málar m.a. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 94 orð

Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

BÓKMENNTAVERÐLAUN Halldórs Laxness verða veitt í sjöunda sinn í haust að undangenginni árlegri samkeppni. Frestur til að skila inn handritum er til 1. maí næstkomandi. Verðlaunin, sem nema 500. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 40 orð

Breyttur opnunartími Hins hússins

OPNUNARTÍMI Hins hússins, menningar- og upplýsingamiðstöðvar ungs fólks, í Pósthússtræti 3-5, hefur verið breytt og er opið á eftirfarandi tímum: Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-21, miðvikudaga og föstudaga kl. 13-18. Meira
18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Danskt og dægilegt

Danmörk 2001. Myndform VHS. (85 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Gert Fredholm. Aðalhlutverk Jens Okking, Peter Gantzler. Meira
18. janúar 2003 | Skólar/Menntun | 373 orð

Endurmenntun á vorönn 2003

Í vornámskrá Endurmenntunar Háskóla Íslands er í boði fjöldi nýrra námskeiða sem ná yfir mörg fræðasvið. Námskeiðin verða til í samvinnu við fjölda fagaðila og félaga, og eru hugsuð fyrir jafnt fyrir háskólafólk sem almenning. Meira
18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 372 orð | 2 myndir

Fólk í fréttum

KRUFNING hefur leitt í ljós að tónlistarmaðurinn Maurice Gibb lést af því að smáþarmarnir flæktust með þeim afleiðingum að blóðflæðið stöðvaðist. Stafaði þetta af erfðasjúkdómi. Meira
18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Heillaóskir í sjónvarpssal

Í SKOÐUNARFERÐ um höfuðstöðvar NHK, hins framsækna ríkissjónvarps Japana, var Davíð Oddson leiddur inn í myndver þar sem verið var að taka upp daglega sápuóperu um fjölskyldu í Tókýó. Meira
18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 767 orð | 4 myndir

Hvatning fyrir íslenska lagasmiði

HREIMUR Örn Heimisson, Birgitta Haukdal, færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir, Rúnar Júlíusson og hljómsveitin Botnleðja eru á meðal flytjenda í forkeppni Sjónvarpsins fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 167 orð

Í dag

Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Leiðsögn um Ásmundarsafn og listamannsspjall Tuma Magnússonar í Kúlunni verður kl. 15. Sýning Tuma er sú fyrsta í þriggja sýninga röð í Kúlunni. Meira
18. janúar 2003 | Bókmenntir | 480 orð

Kvenfélög breyta heiminum

Höfundur: Björg Einarsdóttir. Útg.: Hið Íslenska bókmenntafélag og Hringurinn, 2002. 670 bls. Myndaritstjórn Valgerður Kristjónsdóttir og Björg Einarsdóttir, hönnun: Halldór Þorsteinsson, umbrot: Arnar Guðmundsson, prentun: Prentsmiðjan Oddi. Meira
18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Lisa Marie Presley er sögð hafa...

Lisa Marie Presley er sögð hafa tekið saman við fyrrverandi kærasta sinn, John Oszajca , jafnskjótt og hjónabandi hennar og kvikmyndaleikarans Nicolas Cage lauk. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 123 orð

Málfundur um leikhúsmál

MÁLFUNDUR um leikhúsmál verður haldinn í forsal Borgarleikhússins á morgun, sunnudag, kl. 20. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Málverk í Slunkaríki

ERLA Þórarinsdóttir opnar sýningu í Slunkaríki á Ísafirði í dag kl. 16. Á sýningunni sem ber heitið, Birting, eru málverk sem útfærð eru með olíulit og blaðsilfri á striga. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 102 orð

Námskeið í myndvinnslu

GRUNNNÁMSKEIÐ í starfrænni ljósmyndun, myndvinnsla I, hefst 27. janúar í Listaháskóla Íslands, Skipholti. Farið verður í uppsetningu vélbúnaðar. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Kistunnar

SOFFÍA Auður Birgisdóttir hefur verið ráðin ritstjóri Kistunnar. Hún lauk cand.mag. Meira
18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 1097 orð | 2 myndir

"Ég lifi í draumi"

Leikarinn, leikstjórinn, handritshöfundurinn og grínistinn Robert Townsend verður með uppistand í Háskólabíói í febrúar. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Townsend um lífsins gagn og nauðsynjar. Meira
18. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Síðasti farandsalinn

Bandaríkin 2002. Sam myndbönd. VHS (90 mín.). Öllum leyfð. Leikstjóri: Steven Schachter. Aðalleikendur: William H. Macy, Kyra Sedgwick, Helen Mirren. Meira
18. janúar 2003 | Skólar/Menntun | 671 orð | 1 mynd

Stutt en hagnýtt starfsnám

Starfsnám/Undanfarin ár hefur fræðslu- og ráðgjafadeild Iðntæknistofnunar þróað hagnýtt starfsnám til að bjóða starfandi fólki. Hér er sagt frá nokkrum námsleiðum, markmiðum þeirra, og einnig rætt við nýútskrifaða nemendur. Námið er fyrir þá sem vilja styrkja sig í starfi eða hasla sér völl á nýjum vettvangi. Meira
18. janúar 2003 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Þórarinn Eldjárn skáld mánaðarins

ÞÓRARINN Eldjárn er skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsinu. Hann les úr verkum sínum kl. 14 á morgun, sunnudag. Meira
18. janúar 2003 | Skólar/Menntun | 368 orð | 1 mynd

Örverufræðin áhugaverð

Hrafnhildur Bergsdóttir og Jóhanna Sigmundsdóttir sóttu báðar stutt starfsnám í stjórnun og rekstri mötuneytis hjá Iðntæknistofnun sl. haust. Meira

Umræðan

18. janúar 2003 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Aðgerðaleysi R-listans í bílastæðamálum fatlaðra

"Þessi vinnubrögð R-listans eru óviðunandi og stórlega ámælisverð." Meira
18. janúar 2003 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Ál er nauðsyn hverri sál

"Best hefði verið að virkja við Eyjabakka en lýðræðið er dýrt." Meira
18. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 491 orð

Kárahnjúkar, hvað svo?

UM leið og okkur, sem viljum landinu vel, berst liðsauki frá útlöndum, brjótast ráðamenn okkar um einsog bitglaðar skepnur. Meira
18. janúar 2003 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Meira um misræmi í lífeyrismálum

"Ekki er skynsamlegt að lögbjóða svo há iðgjöld til lífeyrissjóða að með lífeyri úr þeim sé fullnægt ýtrustu þörfum fyrir eyðslufé á efri árum." Meira
18. janúar 2003 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Opnun og lokun á Landakoti

"Það gildir hér eins og annars staðar að stjórnmálamenn eru ekki heppilegastir til að stjórna rekstri." Meira
18. janúar 2003 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Siðfræðistofnun fái Hlemm

"Ég legg til að Háskóli Íslands geri okkur grein fyrir því hvert hagnaðurinn rennur..." Meira
18. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 391 orð | 2 myndir

Toppþjónusta hjá Sönglist

Í VELVAKANDA nýlega var foreldri að kvarta yfir þjónustu hjá skóla sem bauð upp á söngnámskeið. Ég er með strák (táning) sem er í námi í Söng- og leiklistarskólanum Sönglist. Meira
18. janúar 2003 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Tryggjum konum góða kosningu

"Mikilvægt er að framboðslistar séu frambærilegir." Meira

Minningargreinar

18. janúar 2003 | Minningargreinar | 2872 orð | 1 mynd

ANNA VILMUNDARDÓTTIR

Anna Vilmundardóttir fæddist í Löndum í Staðarhverfi í Grindavík 30. júlí 1916. Hún lést á elliheimilinu Grund 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar Önnu voru Guðrún Jónsdóttir, f. 12. júlí 1891, d. 3 ágúst 1958, og Vilmundur Árnason f. 12. mars 1884, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

EIRÍKUR MARTEINSSON

Eiríkur Marteinsson fæddist hinn 19. júlí 1948 á Húsavík. Hann varð bráðkvaddur um borð í Sigurði VE 15 hinn 9. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Hermína Eiríksdóttir húsmóðir, f. 13. október 1913, frá Miðfirði á Langanesströnd, d. 24. júlí 1993. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 2268 orð | 1 mynd

FRIÐBJÖRN ÞÓRHALLSSON

Friðbjörn Þórhallsson fæddist í Miklabæ í Óslandshlíð í Skagafirði 23. júlí 1919. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Þórhallur Ástvaldsson bóndi og Helga Friðbjarnardóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SIGURJÓN HJÁLMARSSON

Guðmundur Sigurjón Hjálmarsson, Nonni, fæddist á Grænhól á Barðaströnd 7. september 1917. Hann lést 11. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Hjálmars Guðmundssonar og Sigríðar Guðrúnar Jónsdóttur sem bjuggu á Grænhól. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR HILDIMUNDARDÓTTIR

Hólmfríður Hildimundardóttir fæddist í Stykkishólmi 15. nóvember 1911. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 8. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

KARL GEORG GUÐMUNDSSON

Karl Georg Aðalsteinn Guðmundsson fæddist í Birgisvík á Ströndum 23. janúar 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði aðfaranótt 13. janúar síðastliðinn. Karl Georg var næstelstur tíu barna hjónanna Ingibjargar S. V. Guðmundsdóttur, f. 28.9. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

KRISTÍN GRÍMSDÓTTIR

Kristín Grímsdóttir fæddist á Ísafirði 28. september 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 11. janúar 2003. Foreldrar hennar voru Grímur Jónsson (1855-1919) og Kristín Eiríksdóttir (1884-1980). Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

OLGA GUÐRÚN ÞORBJARNArDÓTTIR

Olga Guðrún Þorbjarnardóttir fæddist á Hraunsnefi í Norðurárdal 8. ágúst 1914. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörn Ólafsson bóndi á Hraunsnefi og Guðný Bjarnadóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Ragnheiður Guðmundsdóttir fæddist á Bæ í Steingrímsfirði 24. júlí árið 1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Selfossi 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon, f. 26. júní 1889, d. 5. júlí 1966, og Vigdís Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

VILMUNDUR HAFSTEINN REIMARSSON

Vilmundur Hafsteinn Reimarsson útgerðarmaður fæddist á Bolungarvík á Hornströndum 15. ágúst 1927 og ólst þar upp við sjósókn, sveitastörf og fleira. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar mánudaginn 6. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 2511 orð | 1 mynd

ÞORGERÐUR EINARSDÓTTIR

Þorgerður Einarsdóttir fæddist á Reyni í Mýrdal 28.3. 1901. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi hinn 7. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Einars Brandssonar bónda á Reyni, f. 18.3. 1858, d. 28.2. 1933, og Sigríðar Brynjólfsdóttur, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

ÞÓRÐUR HALLDÓRSSON

Þórður Halldórson fæddist í Bjarnafosskoti í Staðarsveit á Snæfellsnesi 25. nóvember 1905. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 10. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2003 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR EDWALD

Þuríður Jónsdóttir Edwald fæddist á Ísafirði 10. apríl 1913. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahúss Ísafjarðar 7. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthildur Lýðsdóttir frá Skriðnesenni við Bitrufjörð, f. 24.2. 1883, d. 14.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Aflaverðmæti Júlíusar 1.134 milljónir

SKIP Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. í Ísafjarðarbæ veiddu samtals 12.668 tonn á síðasta ári og nam verðmæti aflans um tveimur milljörðum króna. Alls öfluðu skip HG 11.717 tonna á árinu 2001 og var verðmæti aflans þá um 1.772 milljónir króna. Meira
18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 166 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 112 119...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 112 119 2,474 293,266 Djúpkarfi 34 34 34 2,512 85,408 Gellur 550 500 521 40 20,850 Grálúða 180 159 162 2,330 378,135 Gullkarfi 120 42 108 6,257 674,389 Hlýri 190 140 151 1,417 213,710 Hrogn Ýmis 180 120 141 340 48,060... Meira
18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 875 orð | 1 mynd

Bankinn þarf að greiða 4,5 milljónir

KAUPHÖLL Íslands hf. hefur ákveðið að beita Búnaðarbanka Íslands hf. févíti að fjárhæð 4,5 milljónir króna fyrir að hafa brotið flöggunarreglur í tengslum við gerð samnings um meðferð hlutabréfa í Fjárfestingarfélaginu Straumi hf. hinn 19. júní 2002. Meira
18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 2 myndir

Fiskhausar hreinsaðir úti á sjó

STÁLTÆKNI ehf. í Hafnarfirði hefur hannað búnað sem hreinsar fiskhausa sem falla til við vinnslu frystiskipa og gerir kleift að koma með hausana í land til þurrkunar. Sveinbjörn Ingi Guðmundsson hjá Stáltækni ehf. Meira
18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Færri skip en stærri

SKIPUM á aðalskipaskrá fækkaði á síðasta ári um 57, en undanfarin ár hefur fjölgað í flotanum. Þrátt fyrir fækkunina er heildarbrúttótonnatala skipastólsins 4.756 tonnum hærri en fyrir ári. Skýringuna er m.a. Meira
18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Nýr risi í vínframleiðslu

BANDARÍSKA fyrirtækið Constellation Brands yfirtók í gær ástralska vínframleiðslufyrirtækið BRL Hardy, fyrir 1,1 milljarð dollara, eða sem nemur 87 milljörðum íslenskra króna. Sameinað fyrirtæki er stærsti vínframleiðandi í heimi. Meira
18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 822 orð

"Mun leggja til afskráningu úr Kauphöllinni"

KAUPHÖLL Íslands hefur ákveðið að beita Plastprent hf. févíti að fjárhæð 1.250. Meira
18. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 339 orð

Samanlögð velta félaganna 10,5 milljarðar

STJÓRNIR SR-mjöls og Síldarvinnslunnar hafa gert með sér samkomulag um að leggja til við hluthafa félaganna að þau sameinist frá 1. janúar síðastliðnum. Tillaga þess efnis verður lögð fram á aðalfundi félaganna tveggja. Meira

Daglegt líf

18. janúar 2003 | Neytendur | 101 orð

Annir hjá lággjaldafélagi

VIÐBRÖGÐ almennings við íslenska lággjaldaflugfélaginu Iceland Express eru mun betri en forsvarsmenn fyrirtækisins bjuggust við, segir í fréttatilkynningu. Fyrstu vikuna seldust rúm 14.000 sæti og voru um 80% þeirra bókuð í gegnum Netið. Meira
18. janúar 2003 | Neytendur | 230 orð | 1 mynd

Meðalverð vínberja 60% hærra nú en sl. febrúar

MEÐALVERÐ á ávöxtum hefur lækkað í öllum tilvikum frá því í febrúar á síðasta ári, að undanskildum vínberjum og bláberjum. Þetta kemur fram í nýjustu verðkönnun Samkeppnisstofnunar. Meira
18. janúar 2003 | Neytendur | 242 orð | 1 mynd

Sveppaeitur í hnetum og fíkjum

UMHVERFISSTOFNUN hefur nú sérstakt eftirlit með öllum innflutningi á hnetum og hnetuafurðum frá Kína og fíkjum og hnetum frá Tyrklandi. Meira
18. janúar 2003 | Neytendur | 153 orð | 1 mynd

Verðmerkingar matvöruverslana batna

VERÐMERKINGAR matvöruverslana voru í ólagi í 4,3% tilvika samkvæmt nýrri könnun Samkeppnisstofnunar á 14.600 vörum í 75 verslunum. Athugaðar voru verðmerkingar í hillu og hvort samræmi væri milli hilluverðs og kassaverðs. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2003 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

100ÁRA afmæli .

100ÁRA afmæli . Mánudaginn 20. janúar verður 100 ára Þórhildur Þorsteinsdóttir, fyrrv. prófastsfrú á Breiðabólstað í Fljótshlíð . Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 19. janúar kl. 15 e.h. á Grandhóteli við Sigtún í Reykjavík. Meira
18. janúar 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 18. janúar, er áttræður Hjálmtýr Jónsson, fyrrverandi símaverkstjóri. Í tilefni þessa mun hann og eiginkona hans, Kristín Guðmundsdóttir , taka á móti gestum í Golfskálanum í Leiru á afmælisdaginn kl.... Meira
18. janúar 2003 | Fastir þættir | 104 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Subaru-sveitin Reykjavíkurmeistari Subaru-sveitin varð Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni árið 2003 en mótinu lauk sl. miðvikudagskvöld. Þrjár sveitir áttu möguleika á titlinum fyrir síðustu umferð. Meira
18. janúar 2003 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Á GÓÐUM degi vinnast sjö tíglar í NS, en þá þurfa reyndar tveir litir að brotna 3-2. Spilið er frá 10. umferð Reykjavíkurmótsins: Norður gefur; allir á hættu. Meira
18. janúar 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 20. júlí 2002 í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni þau Eva Aasted og Ragnar K. Sigurbjörnsson. Heimili þeirra er í Gullengi 29,... Meira
18. janúar 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. desember 2002 í Hafnarfjarðarkirkju, af sr. Þórhalli Heimissyni, þau Heiða Björg Gústafsdóttir og Sigurjón Geir Gunnarsson. Þau búa í... Meira
18. janúar 2003 | Viðhorf | 873 orð

Ég kaupi ekki togara!

"Nei, vinur minn. Þér er hollast að hætta við þessi fáránlegu togarakaup sem eiga eftir að gera þig gjaldþrota á örskömmum tíma. Ég skil bara ekkert í þér að detta þetta í hug," sagði Matti. Meira
18. janúar 2003 | Fastir þættir | 540 orð

Fæðupíramíðinn gagnrýndur

MIKIL umræða hefur átt sér stað í Bandaríkjunum að undanförnu um ágalla fæðupíramíðans sem byggist á fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda þar í landi um fæðuval. Meira
18. janúar 2003 | Fastir þættir | 366 orð | 1 mynd

Hvað er heimakoma?

Spurning: Hvað er heimakoma? Hvers konar sýking er það? Er hætta á endurtekningu heimakomu? Svar: Heimakoma er stundum kölluð húðnetjubólga en heitir erysipelas á erlendum málum. Meira
18. janúar 2003 | Í dag | 2299 orð | 1 mynd

(Jóh. 2.)

Guðspjall dagsins: Brúðkaupið í Kana. Meira
18. janúar 2003 | Í dag | 1235 orð | 1 mynd

Kvöldmessa í Grensáskirkju

ANNAÐ kvöld, sunnudagskvöldið 19. jan., verður kvöldmessa í Grensáskirkju og hefst kl. 20. Mánaðarlegar kvöldmessur hafa verið fastur liður í kirkjustarfinu undanfarin ár. Meira
18. janúar 2003 | Dagbók | 44 orð

MINNI INGÓLFS

Lýsti sól stjörnu stól, stirndi á Ránar klæði. Skemmti sér vor um ver, vindur lék í næði. Heilög sjón: hló við Frón. Himinn, jörð og flæði fluttu landsins föður heillakvæði. Himinfjöll, földuð mjöll, fránu gulli brunnu. Meira
18. janúar 2003 | Dagbók | 776 orð

(Orðskv. 4, 4.)

Í dag er laugardagur 18. janúar, 18. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: "Hjarta þitt haldi fast orðum mínum, varðveit þú boðorð mín, og muntu lifa!" Meira
18. janúar 2003 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rf6 8. Re5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Be3 Da5+ 12. Bd2 Bb4 13. c3 Be7 14. f4 Rbd7 15. 0-0 Hd8 16. Rc4 Da6 17. f5 e5 18. Hae1 0-0 19. Meira
18. janúar 2003 | Fastir þættir | 503 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI átti ákaflega ánægjuleg viðskipti við verslunina Thyme Maternity á dögunum. Hafði hann keypt þar flík sem í ljós kom að var of stór þegar hann fór að ganga í henni þar sem hún teygðist meira en hann hafði gert ráð fyrir. Meira

Íþróttir

18. janúar 2003 | Íþróttir | 125 orð

Aron semur við Holstebro

ARON Kristjánsson, hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Team Tvis Holstebro, en hann var einnig í viðræðum við Team Helsinge. Gengur Aron til liðs við félagið í sumar, en þá rennur núverandi samningur hans við Hauka út. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 129 orð

Duranona líklega áfram hjá Wetzlar

RÓBERT Julian Duranona verður að öllum líkindum í herbúðum þýska handknattleiksfélagsins Wetzlar út þetta tímabil. Duranona lék tvo leiki með liðinu í 1. deildinni í lok síðasta árs og stóð sig mjög vel gegn toppliðum deildarinnar, Lemgo og Flensburg. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 86 orð

Grænlendingar unnu í Marseille

GRÆNLENDINGAR, sem mæta Íslendingum í heimsmeistarakeppninni í handknattleik í Portúgal á þriðjudaginn, unnu síðasta æfingaleik sinn áður en flautað verður til leiks á HM. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Gylfi og Rösler slógust á æfingu

GYLFI Einarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, og samherji hans hjá Lilleström, Þjóðverjinn Uwe Rösler, lentu í miklum slagsmálum á æfingu liðsins. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 179 orð

HSÍ fékk hæsta styrkinn frá ÍSÍ

TUTTUGU sérsambönd innan ÍSÍ skipta á milli sín rúmlega 62 milljónum króna sem komu til úthlutunar í gær. Hæsti styrkurinn er til Handknattleikssambandsins (HSÍ) 14,2 milljónir króna. HSÍ fékk 100.000 Bandaríkjadali, um 8 milljónir króna í styrk frá Alþjóða Ólympíunefndinni vegna góðs árangurs á Evrópumótinu í handknattleik í fyrra. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Hæstu greiðslur ÍSÍ frá upphafi

ÍÞRÓTTA- og ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) úthlutaði í gær 62 milljónum úr Afrekssjóði ÍSÍ, Afrekssviði ÍSÍ vegna Ólympíufjölskyldu ÍSÍ og Sjóði ungra og efnilegra íþróttamanna vegna þessa árs. "Þetta eru hæstu greiðslur sem úthlutað hefur verið frá upphafi í einu lagi úr þessum sjóðum og það er mikið gleðiefni," sagði Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, þegar úthlutun styrkjanna var kynnt í gær. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

ÍR brotnar saman á leiðinni til Keflavíkur

FJÖGUR lið stefna að því að komast í úrslit bikarkeppni KKÍ og Doritos en undanúrslitaleikir keppninnar fara fram um helgina. Í keppni karlaliða verður leikið í Stykkishólmi þar sem Snæfell fær Hamar úr Hveragerði í heimsókn. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 95 orð

Ívar til Þróttara

ÍVAR Sigurjónsson gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Þróttar í knattspyrnu, frá Breiðabliki. Ívar er 26 ára sóknarmaður sem hefur leikið með Blikum allan sinn feril. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 221 orð

Keflavíkurstúlkur stungu af í lokin

ÞAÐ er nokkuð ljóst að Keflavíkurstúlkur eru með langbesta kvennaliðið í körfuboltanum þessa stundina. Þær mættu til Grindavíkur í gærkvöld og sigruðu örugglega, settu 83 stig gegn 64 stigum heimastúlkna, og tryggðu sér með því rétt til að leika til úrslita í bikarkeppninni, gegn ÍS eða Haukum. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 679 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar - Breiðablik 95:100 Hveragerði,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Hamar - Breiðablik 95:100 Hveragerði, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, föstudaginn 17. janúar 2003. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 101 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikar kvenna,...

KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikar kvenna, undanúrslit: Kennaraháskóli: ÍS - Haukar 15.30 Doritos-bikar karla, undanúrslit: Keflavík: Keflavík - ÍR 16 1. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 123 orð

Lithái kominn til Vals

EVALDAS Priudokas, körfuknattleiksmaður frá Litháen, er kominn til liðs við úrvalsdeildarlið Vals. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

* MAREL Baldvinsson skoraði mark í...

* MAREL Baldvinsson skoraði mark í sínum fyrsta leik í búningi belgíska knattspyrnufélagsins Lokeren . Hann lék með varaliðinu gegn Genk í fyrrakvöld og gerði mark þess í 2:1 ósigri. Aðallið félaganna mætast í 1. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 391 orð

Mikilvægur sigur Blika

BREIÐABLIK vann mikilvægan sigur á Hamri í fallbaráttu úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi, 100:95, í Hveragerði. Kenneth Tate var atkvæðamikill fyrir gestina og skoraði 44 stig í leiknum. Þá átti einnig Svavar Birgisson stórleik fyrir Hamar og skoraði 39 stig. Blikar skutust uppfyrir Hamar í 9. sætið en liðin eru jöfn að stigum. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Adolfsson , fyrrverandi landsliðsmaður...

* ÓLAFUR Adolfsson , fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður með ÍA um árabil, hefur verið ráðinn þjálfari 3. deildarliðs Skallagríms í Borgarnesi. Ólafur , sem er 35 ára, lék með Víkingum í 1. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 114 orð

Peningaverðlaun í fyrsta sinn á HM

Á HM í handknattleik, þar sem flautað verður til leiks í Portúgal á mánudaginn, verða í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti veitt peningaverðlaun. Þær þjóðir sem hafna í þremur efstu sætunum skipta á milli sín 100. Meira
18. janúar 2003 | Íþróttir | 459 orð | 1 mynd

"Veðmálin koma í stað áfengis"

TONY Adams, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Arsenal, segir að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafi snúið sér að spilavítum og veðmálum í auknum mæli á undanförnum árum þar sem félagsliðin hafi tekið verulega á sínum málum hvað varðar áfengisdrykkju leikmanna sem og fíkniefnanotkun þeirra. Meira

Lesbók

18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 956 orð | 1 mynd

Að fá "smjörþef" af Morkinskinnu

Ármann Jakobsson. (Tileinkuð Finni Jónssyni prófessor 1858-1934.) 352 bls. Háskólaútgáfan 2002. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 44 orð

Andvökumenn

Að þræða hugfólgnar ljóðbjartar leiðir, hyggja að kynlegum brestum í braglínu dægranna, þiggja í náttstað mátt sinn og megin af tungli sem til vor um stund glottir í rofi, slær gliti yfir þúsundir þúfna við hrímfölan... Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

Á FÖRUM

Yfir engin nálgast kvöld sem enginn hefur áður séð og engin ljós tendrar. Tilsýndar er það silkimjúkt en dregið yfir hné og brjóst veitir það enga værð Hvað varð um tréð sem læsti saman jörð og himin? Hvað er undir höndum mér sem ég get ekki fundið? Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1302 orð

Blóðið þýtur um þjóðarpúlsinn

ÞAÐ er víst óhætt að segja, að okkur hefur vegnað býsna vel, Íslendingum, síðan við fengum heimastjórn fyrir 99 árum. Við höfum hafið okkur upp úr örbirgð til allsnægta af eigin rammleik. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2889 orð | 4 myndir

DROTTINSVIK OG LISTASAGA

Listfræðingurinn og njósnarinn Anthony Blunt virðist hafa haft einstakt lag á að dylja tilfinningar sínar og deila lífi sínu niður í misjafnlega aðgengileg hólf. Það er einmitt þessi - og sérkennilega breska - afneitun tilfinninganna og niðurhólfun lífsstarfsins sem er meginstef nýlegrar ævisögu Blunts. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 882 orð | 2 myndir

Er hægt að beygja skeiðar með hugarorku?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Bera allir Sikhar sama eftirnafn, er hægt að búa til kúlulaga segulstál og hvar á landinu er helst að finna flöguberg? Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1241 orð | 2 myndir

Frumkraftar hinnar listrænu sköpunar

Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Sýningunum líkur 2. febrúar. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 498 orð | 1 mynd

HAUKUR Í HORNI

EINHVERJIR kynnu að spyrja sig hvað rekur Suðurnesjamenn til að setja upp Laxness-fjöður í virðingar- og þakkarskyni við Nóbelskáld Íslendinga. Árið 1939 kom út bók með myndum eftir Jóhannes Kjarval. Formála bókarinnar skrifaði Halldór Laxness. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 250 orð | 1 mynd

Hernaðurinn gegn landinu

Hernaðurinn gegn landinu tekur á sig æ svakalegri myndir eftir því sem dagarnir líða í þessum janúarmánuði árið 2003. Og það er eins og náttúran sjálf viti hvað í vændum er því eftir milda tíð í myrkasta skammdeginu hafa orðið veðrabrigði. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 540 orð | 1 mynd

HINIR LIFANDI DAUÐU

Af 38 ríkjum Bandaríkjanna beita aftöku sem refsingu. Engar aðrar vestrænar þjóðir taka þegna sína af lífi. Í Bandaríkjunum eru fimm aðferðir leyfilegar við aftökur: rafmagnsstóll, gasklefi, banvæn sprauta, henging og aftökusveit. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð | 1 mynd

HINSTU MÁLTÍÐIR

BETTY Lou Beets horfir illskulega í myndavélina. Hún er 48 ára gömul og ákærð fyrir morð á tveimur eiginmönnum sínum. Uppstillingarmyndir lögreglunnar eru að vísu sjaldan heillandi, en það er vel hægt að trúa því að þessi kona hafi framið morðin. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 1123 orð | 3 myndir

Hitler fyrir 21. öldina

Sýningin Aftökur og útrýmingar verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag. Hér er um þrjár ólíkar sýningar að ræða en þær eru Hitler og hommarnir eftir Peter McGough og David McDermott, Hinstu máltíðir eftir Barböru Caveng og Aftökuherbergi eftir Lucindu Devlin. Sýningunni lýkur 9. mars. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 413 orð | 1 mynd

Hockney kemur sífellt á óvart

VATNSLITAMYNDIR breska listamannsins David Hockney, sem nú eru til sýnis í National Portrait Gallery og Annely Juda Fine Art galleríinu í London, hafa vakið töluverða athygli í heimalandi hans. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 592 orð

Húsgagnaverslun dauðans

ALLT frá því sjónvarpsþátturinn Innlit-útlit hóf göngu sína á SkjáEinum hefur hann notið gríðarlegra vinsælda. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð | 1 mynd

Íslensk sönglög í Hásölum

KRISTÍN R. Sigurðardóttir sópran og Antonía Hevesi píanóleikari halda tónleika í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju, í dag, laugardag, kl. 17. Á efnisskránni eru þekkt íslensk sönglög og óperuaríur m.a. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 23 orð | 1 mynd

Lausn á verðlaunagátum

KROSSGÁTAN Verðlaun hlutu: 25.000 kr.: Sigrún Guðjónsdóttir, Nesbakka 14, 740 Neskaupstað. 20.000 kr.: Hallberg Hallmundsson, Álftamýri 14, 108 Reykjavík. 15.000 kr.: Áslaug Ármannsdóttir, Látraströnd 52, 170... Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 143 orð | 1 mynd

Madrigalar í Háteigskirkju

HAMRAHLÍÐARKÓRINN flytur tónlist frá 16. og 17. öld í Háteigskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Fluttir verða madrigalar og söngvar frá endurreisnartímanum, m.a. eftir Gesualdo, Orlando di Lasso, Morley, Bennet, Dowland og Wilby. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 866 orð | 2 myndir

Meiriháttar að vinna með Glennie og Mortensen

Tveir heimsþekktir slagverksleikarar, Evelyn Glennie og Gert Mortensen, frumflytja Crossings, nýjan slagverkskonsert eftir Áskel Másson, í Danmörku á næstunni. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR ræddi við Áskel, sem segir það heimsviðburð að fá þessa tvo snillinga til að leika saman í einu verki. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 50 orð | 1 mynd

MYNDGÁTAN Lausnin er: Óvissunni um hvað...

MYNDGÁTAN Lausnin er: Óvissunni um hvað yrði gert við víkingaskipið Íslending var eytt er Reykjanesbær tók af skarið og bjargaði málum. Myndarlega var þar að verki staðið. Verðlaun hlutu: Kr. 25. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 505 orð

NEÐANMÁLS -

I Nokkuð er liðið síðan kunngert var að þema fimmtugasta Feneyjatvíæringsins, sem fram fer í sumar, verði "Draumar og árekstrar - alræðisvald áhorfandans". Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð | 3 myndir

Nýr Tolstoj?

TATJANA Tolstaja, afkomandi hins þekkta rússneska rithöfundar Leo Tolstoj, hefur vakið töluverða athygli fyrir skáldsögu sína The Slynx , sem kom út á ensku nú í vikunni. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 1 mynd

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Grófarhúsinu: Reykjavík í hers höndum: Ljósmyndasýning. Til 2.2. Gallerí Skuggi: Ásgeir Jón Ásgeirsson. Til 26.1. Gallerí Sævars Karls: Arnar Herbertsson. Til 30.1. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3724 orð | 3 myndir

"Leiðist oss fjalllaust frón"

Árið 2002 var útnefnt "ár fjalla" af Sameinuðu þjóðunum. Í tilefni af því var efnt til óformlegra kosninga um "þjóðarfjall" Íslendinga, og hlaut Herðubreið flest atkvæði, eins og kunnugt er. Hekla var í öðru sæti og Snæfellsjökull í því þriðja. Jafnframt var kosið "héraðsfjall", og þar varð Esjan í fyrsta sæti, eins og við var að búast. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2300 orð | 1 mynd

SAFN ER EKKI BARA HÚS

Umhverfi og hlutverk íslenskra listasafna hefur verið nokkuð til umræðu að undanförnu, enda hafa kröfur til safna breyst mikið á síðustu árum. Lars Nittve, einn frægasti safnstjóri Norðurlanda, kom hingað til lands sl. haust og FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR fékk hann til að ræða þá nýju hugmyndafræði sem sýningar- og safnstjórar hafa þurft að tileinka sér til að starfsemi safnanna standi undir þeim fjölþættu væntingum sem gerðar eru til þeirra í samtímanum. Meira
18. janúar 2003 | Menningarblað/Lesbók | 713 orð | 1 mynd

ÚT Á YSTU NÖF

EÞOS-kvartettinn flytur meðal annars Stóru fúgu Beethovens á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á sunnudaginn. SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR ræddi við Gretu Guðnadóttur fiðluleikara um verkið og strengjakvartettinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.