Greinar sunnudaginn 19. janúar 2003

Forsíða

19. janúar 2003 | Forsíða | 127 orð

Bandarískir hernaðarráðgjafar til Kólombíu

UM sjötíu bandarískir hernaðarráðgjafar eru nú komnir til Kólombíu en þar munu þeir verða næstu þrjá mánuði og þjálfa 6.500 kólombíska hermenn þannig að þeir séu betur færir um að verja mikilvæga olíuleiðslu fyrir árásum marxískra skæruliða. Meira
19. janúar 2003 | Forsíða | 332 orð

Breytt neysluhegðun

VÍSBENDINGAR um breytta neysluhegðun Íslendinga eru víða farnar að koma í ljós í þjóðfélaginu, að því er fram kemur í grein Ragnhildar Sverrisdóttur blaðamanns í Morgunblaðinu í dag. Meira
19. janúar 2003 | Forsíða | 158 orð

Hungursneyð yfirvofandi

ALLT að átta milljónir manna ramba á barmi hungursneyðar í Norður-Kóreu, að sögn sérlegs sendifulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Maurice Strong, sem hélt frá landinu í gær eftir fjögurra daga dvöl. Meira
19. janúar 2003 | Forsíða | 264 orð | 1 mynd

"Ísland er gimsteinn"

DORRIT Mousaieff, heitkona Ólafs Ragnars Grímssonar forseta, segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag, sem Kristín Marja Baldursdóttir tók, að Ísland sé gimsteinn. Hún hefur unun af íslenskri tónlist og segir matinn og vatnið hvergi betra. Meira
19. janúar 2003 | Forsíða | 103 orð | 1 mynd

"Virtist ekki geta hlaupið"

FÓTBOLTAKAPPINN Paul Gascoigne hefur ekki beinlínis slegið í gegn í Kína en "Gazza", eins og hann er jafnan kallaður, er nú staddur þar í því skyni að finna sér nýtt félag til að leika með. Meira
19. janúar 2003 | Forsíða | 76 orð | 1 mynd

Stríði við Írak mótmælt

HUGSANLEGU stríði Bandaríkjanna og bandamanna þeirra við Írak var mótmælt í stórborgum víðs vegar um heiminn í gær. M.a. Meira

Fréttir

19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Aðgerðir hefjast aftur á næstu dögum

AÐGERÐIR til að koma Guðrúnu Gísladóttur KE 15, sem sökk við strendur Norður-Noregs fyrir sex mánuðum, af hafsbotni hefjast aftur á næstu dögum. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Afbrot á 10.000 íbúa

EFTIRFARANDI tölur miðast við fjölda afbrota á 10.000 íbúa sem skráð voru í málaskrá lögreglunnar. Árið 2001 voru hegningarlagabrot flest í Reykjavík, tæplega 900, og í Kópavogi, um 730. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 22 orð

Afhenti trúnaðarbréf

KJARTAN Jóhannsson, sendiherra, hefur afhent hans hátign Albert II, konungi í Belgíu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Belgíu, segir í frá... Meira
19. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 293 orð | 3 myndir

Akihito undir hnífinn

AKIHITO Japanskeisari undirgekkst í gær uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirti en hann er 69 ára að aldri. Læknar sögðu að tekist hefði að koma fyrir krabbann og spáðu þeir því að Akihito næði fullum bata. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ákveða á lista sjálfstæðismanna

FUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi verður haldinn í Búðardal í dag, sunnudag, þar sem ákveða á endanlegan framboðslista vegna komandi þingkosninga. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Bónus gefur Barnaspítala Hringsins tæki

BÓNUS færði í gær Barnaspítala Hringsins tækjabúnað að gjöf að verðmæti 10-12 milljónir króna. Um er að ræða þrjár stjórnstöðvar fyrir lífsmarkavaka. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Bráðger börn fræðast um hafsbotninn

BRÁÐGER börn sýndu í Háskólabíói í gær afrakstur námskeiða sem þau sátu við Háskóla Íslands á haustönn. Þetta er í þriðja sinn sem námskeið af þessu tagi eru haldin. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Dæmdur í sex mánaða fangelsi og 17 milljóna sekt

HÆSTIRÉTTUR dæmdi á fimmtudag tæplega fertugan mann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 16,9 milljóna kr. í sekt fyrir virðisauka- og tekjuskattssvik og bókhaldsbrot. Meira
19. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Eldar brenna í Canberra

ÓTTAST er að allt að tvö hundruð heimili hafi eyðilagst í miklum kjarreldum, sem í gær breiddust til úthverfa Canberra, höfuðborgar Ástralíu. Að minnsta kosti ein manneskja hefur látið lífið í eldunum. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 1007 orð | 1 mynd

Geymir ættir Íslendinga frá Landnámi

ÍSLENDINGABÓK, eini ættfræðigrunnurinn í heiminum sem nær til heillar þjóðar, var sett á Netið í gær. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Góð gjöf til körfuboltabarna

NÝLEGA buðu hótelstjórahjónin Margrét Runólfsdóttir og Guðmundur Sigurhansson yfir fjörutíu krökkum sem taka þátt í minni bolta í körfuknattleik á hótelið á Flúðum. Börnin eru á aldrinum ellefu ára og yngri. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, líffræðingur á Brúarlandi...

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, líffræðingur á Brúarlandi á Mýrum, hefur verið ráðinn í starf kosningastjóra Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Heiðursverðlaun fyrir vel unnin störf

Á ÁRSHÁTÍÐ leigubílastöðvarinnar BSR sem haldin var á Hótel Borgarnesi 11. janúar sl. voru þremur fyrrverandi starfsmönnum stöðvarinnar veittir heiðursplattar fyrir vel unnin störf. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Heklugosið 2000 hættulegra en áður var talið

RANNSÓKNIR á vegum Náttúrufræðistofnunar og Norrænu eldfjallastöðvarinnar, sem enn standa yfir, hafa nú leitt í ljós að Heklugosið í febrúar 2000 var mun hættulegra en áður var talið. Dr. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 H...

Í dag S igmund 8 H ugvekja 41 L istir 24/27 M yndasögur 42 A f listum 24 B réf 42 B irna Anna 24 D agbók 44/45 F orystugrein 28 K rossgáta 46 R eykjavíkurbréf 28 L eikhús 48 S koðun 30/31 F ólk 48/53 U mræðan 32/33 B íó 50/53 M inningar 36/39 S jónvarp... Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Íslenskt hugbúnaðarkerfi í erlend sjúkrahús

THERIAK ehf., hugbúnaðarfyrirtæki sem er dótturfyrirtæki TölvuMynda hf., hefur nú þróað þráðlaust og sérhæft lyfjafyrirmæla- og lyfjagjafakerfi, sem ætlað er að auka öryggi sjúklinga gagnvart hugsanlegum mistökum við lyfjagjöf. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Kaffi á Kaffivagninum

Ekkert vantar upp á andrúmið á Kaffivagninum nema ískrið í sveifluhurðunum - jíg jíg jíg jíg. Við fyrstu sýn eru týpurnar harðsoðnar eins og í spagettívestrum; fastagestir við hvert borð og samræðurnar svartar og hnausþykkar eins og kaffið. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð

Kajakræðari íþróttamaður ársins 2002

KAJAKRÆÐARINN Sveinbjörn Hrafn Kristjánsson var kjörinn íþróttamaður ársins 2002 í Bolungarvík. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Læknafélagið hvetur til átaks gegn ofeldi

RANNSÓKNIR víða um heim benda til þess að ofeldi og sjúkdómar af völdum þess sé vandi, sem Vesturlandabúar muni glíma við í auknum mæli í framtíðinni. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 415 orð

Læra um ársreikninga og mótun fjárfestingarstefnu

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands hefur ákveðið að halda námskeið fyrir stjórnarmenn í lífeyrissjóðum, þar sem farið er yfir flest það sem snertir starfsemi lífeyrissjóða, bæði hvað varðar eignaumsýslu og réttindi sjóðfélaga. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mikil fækkun atvinnuleyfa útlendinga

MUN færri atvinnuleyfi til útlendinga voru gefin út á síðasta ári en árið á undan. Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun voru 502 tímabundin atvinnuleyfi gefin út í fyrra, en 1.401 árið 2001. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Mikil þátttaka í Norræna skólahlaupinu

TÆPLEGA þriðjungur grunnskólanemenda hér á landi tók þátt í norræna skólahlaupinu í september-desember 2002 og var það í 18. sinn sem skólahlaup þetta fór fram. Alls hlupu 13.287 nemendur úr 75 grunnskólum og 1 framhaldsskóla og lögðu samtals að baki 52. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 260 orð

Múrarar hafa áhyggjur af verkefnaskorti

EFTIRFARANDI ályktun hefur borist Morgunblaðinu frá stjórn Múrarafélags Reykjavíkur: "Stjórn Múrarafélags Reykjavíkur lýsir þungum áhyggjum af því að nú virðast blikur á lofti í atvinnumálum iðnaðarmanna á Íslandi. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Námskeiðið Öflugt sjálfstraust verður haldið í...

Námskeiðið Öflugt sjálfstraust verður haldið í Foreldrahúsinu í Vonarstræti 4b dagana 22. janúar kl. 18-21 og 25. janúar kl. 11-14. Námskeið er fyrir alla foreldra sem vilja styrkja sig í að verða sterkar fyrirmyndir fyrir börnin sín. Fjallað verður m.a. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

"Allir eru skyldir sjálfum sér"

"ALLIR eru skyldir sjálfum sér." Þessi fullyrðing kemur á tölvuskjáinn þegar nýr notandi skráir sig inn á vef Íslendingabókar. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Rímurnar og rappið mætast

Ólafur Hannibalsson er fæddur á Ísafirði 6. nóvember 1935. Varð stúdent við Menntaskólann á Laugarvatni 1956. Stundaði nám við Háskólann í Delawere og Hagfræðiháskólann í Prega á árunum 1957-62. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Sendinefnd svarar um stöðu íslenskra barna

SENDINEFND íslenskra embættismanna hefur verið kölluð fyrir til fundar í Genf í Sviss í lok mánaðarins hjá sérstakri nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð

Skaut á útidyrahurð

MAÐUR vopnaður haglabyssu skaut af stuttu færi á útidyrahurð íbúðarhúss við Hvannhólma í Kópavogi í fyrrinótt. Þegar lögreglu bar að garði var hinn vopnaði á bak og burt og ekki er vitað hver var að verki. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skeljungur tekur SAP í notkun

SKELJUNGUR tók formlega í notkun fyrir stuttu SAP X-press Mannauðslausn frá Hugbúnaðarlausnum Nýherja. Lausnin var einnig sett upp fyrir dótturfyrirtæki Skeljungs en má þar helst nefna Hans Petersen. Innleiðingunni er skipt í tvennt, þ.e. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 441 orð

Slitgigt í fingrum bendir til yfirvofandi hjartasjúkdóma

SLITGIGT í fingrum getur verið merki um yfirvofandi hjartasjúkdóma, sérstaklega meðal karla, samkvæmt nýrri rannsókn lækna við Kuopio-háskólann í Finnlandi. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Starf kirkjunnar fyrir atvinnulausa

KIRKJAN stefnir að því að standa reglulega fyrir fyrirlestrum um atvinnuleysi og áhrif þess á líðan fólks og koma sérstakri dagskrá fyrir atvinnulausa á laggirnar. Vonast sr. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Tedrykkja að fornum sið

EFTIR að hafa fylgst með útlærðum tesiðameistara í gær, ungri konu í bleikum kimono, undirbúa hefðbundið japanskt te, supu Davíð Oddsson forsætisráðherra og fylgdarlið á því og segja má að þá hafi dagskrá opinberrar heimsóknar hans til Japans lokið. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Um 73% afbrota eru umferðarlagabrot

MEIRIHLUTI líkamsárása, innbrota og bílþjófnaða er framinn um helgar og lögreglumenn verða helst fyrir ofbeldi í febrúar, mars, apríl og maí. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um afbrotatölfræði árið 2001. Meira
19. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 1283 orð | 3 myndir

Var valdaránstilraunin sett á svið?

Enn er margt á reiki um tilraun andstæðinga "Turkmenbashi hins mikla að eilífu" til að koma honum frá völdum í Túrkmenistan og óljóst er hvort þeir reyndu að ráða hann af dögum eins og haldið hefur verið fram. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Víkurfjara vinsæl til útivistar

VEÐURBLÍÐAN sem verið hefur undanfarið hvetur fólk til útiveru enda hitastig nær því sem oft gerist að vori. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Vonandi upphaf að frekari samskiptum

FULLTRÚI Alcoa, Ástralinn Wade Hughes sem er yfirmaður á umhverfis-, heilbrigðis- og öryggissviði álfyrirtækisins, átti á fimmtudag fund með talsmönnum Náttúruverndarsamtaka Íslands, þeim Árna Finnssyni og Ólafi S. Andréssyni. Meira
19. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 675 orð | 1 mynd

Vopnuð vélmenni af himnum ofan

Í STYRJÖLDUM framtíðarinnar getur farið svo að mannlausar flugvélar varpi hundruðum vopnaðra vélmenna yfir orrustuvöllinn. Þau sækja síðan fram í breiðfylkingu eins og sægur risastórra skordýra og gera heiftarlegar, samhæfðar árásir á fjandmanninn. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | 6 myndir

Yfirlit

HEKLUGOS 2000 Heklugosið í febrúar 2000 var mun hættulegra en áður var talið, samkvæmt rannsóknum á vegum Náttúrufræðistofnunar og Norrænu eldfjallastöðvarinnar. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Þrír prestar tilnefndir á kjörseðli

KJÖRSTJÓRN við kjör vígslubiskups Hólastiftis hefur farið yfir þær formlegu tilnefningar um vígslubiskupsefni sem bárust. Tilnefningar bárust um sr. Döllu Þórðardóttur, prófast í Skagafirði, sr. Jón Aðalstein Baldvinsson, sendiráðsprest í London, og sr. Meira
19. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ökumenn þurfa framvegis að fara í akstursmat

SAMKVÆMT nýjum reglum um akstursmat, sem getið er um í umferðarlögum og reglugerð um ökuskírteini sem tóku gildi í janúar, þurfa ökumenn með bráðabirgðaskírteini framvegis að fara í svokallað akstursmat áður en þeir fá bráðabirgðaskírteinið endurnýjað... Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2003 | Leiðarar | 174 orð

16.

16. janúar 1983 : "Þetta eru hinar köldu staðreyndir sem menn standa frammi fyrir, þegar rætt er um stríð og frið nú á tímum og ríkisstjórnir allra Atlantshafsbandalagsríkjanna viðurkenna þær í reynd. Meira
19. janúar 2003 | Leiðarar | 3001 orð | 2 myndir

18. janúar

ÞEGAR Svíar gengu til atkvæða um aðild að Evrópusambandinu árið 1994 lýstu stjórnvöld því yfir að tekin yrði ákvörðun síðar um aðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu (EMU) og þar með hinni sameiginlegu mynt Evrópusambandsins, evrunni. Meira
19. janúar 2003 | Leiðarar | 524 orð

Skráning útlendinga

Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá því, að settar hefðu verið reglur í Bandaríkjunum um að útlendingar frá 25 löndum yrðu að skrá sig hjá útlendingaeftirlitinu, þar sem taka eigi af þeim myndir og fingraför. Um er að ræða múslimaríki og Norður-Kóreu. Meira

Menning

19. janúar 2003 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Einsöngur

Hvatning heitir nýr geisladiskur Jóns Hólms Stefánssonar tenórs. Undirleikari á píanó og orgel er Jörg E. Sondermann, á fiðlu Gréta Salóme Stefánsdóttir. Jón syngur 22 íslensk og erlend lög; sálma, aríur og sönglög. Meira
19. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 502 orð | 1 mynd

Elton Jón í Ameríku

VERSLUNARSKÓLI Íslands setur upp sýningu eftir Jón Gnarr á Nemendamóti skólans. Þetta er frumsaminn söngleikur, sem ber nafnið Made in USA og er "gamansamur söngleikur með amerísku bragði" eins og segir á kynningarblaði nemendamótsnefndar. Meira
19. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 201 orð | 8 myndir

Glæsilegir og skeggjaðir

SKEGG af öllu tagi hefur verið áberandi á fyrirsætunum á sýningunum fyrir herratísku fyrir haust/vetur 2003-2004 í Mílanó, sem lauk á fimmtudag. Yfirvaraskeggið hefur látið á sér kræla þótt þriggja daga skeggið sjáist oftar. Meira
19. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 729 orð | 2 myndir

Happdrætti eða fjárhættuspil?

NÝ ÍSLENSK heimildarmynd, Skemmtilegir leikir , verður frumsýnd í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 20. Myndin fjallar um spilafíkn og segir fyrst og fremst sögu spilafíklanna sjálfra. Meira
19. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Heimaræktaðir ánamaðkar

ARNBJÖRG Hlíf Valsdóttir hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna vikuna. Hún leikur og syngur aðalkvenhlutverkið í Sól og mána , nýjum söngleik sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 1290 orð | 1 mynd

Hvað svo?

MANNSÆVIN er stuttur tími í sögulegu tilliti. Meira
19. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 1150 orð | 2 myndir

Hverjir eru bestir?

"Besta nýja hljómsveit Bretlands" hljóða bresku poppblöðin oft á ári og þykir flestum nóg um hamaganginn. Það kemur þó fyrir að þau hafi rétt fyrir sér eins og sannast á The Libertines. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 64 orð

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi Jonathan Lahey Dornsfield...

Listaháskóli Íslands, Laugarnesi Jonathan Lahey Dornsfield heldur fyrirlestur kl. 12.30. Dornsfield er breskur sýningarstjóri, heimspekingur og forstöðumaður rannsóknadeildar á samtímalist við University of Southampton. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 206 orð

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Sýningin then.

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Sýningin then... hluti 4 - minni forma stendur nú yfir og munu meðlimir then-hópsins segja frá verkum sínum og ræða við gesti um sýninguna kl. 15. Birgir Snæbjörn Birgisson mun leiða spjallið. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 284 orð | 1 mynd

Ljóðaflokkur fyrir söngrödd, strengjakvartett og píanó

ENSKI barítónsöngvarinn Alex Ashworth verður í aðalhlutverki á tónleikum í Salnum í dag kl. 16. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 500 orð

Námskeið um tónlist, bækur og leikrit

NÁMSKEIÐ á vorönn hjá Endurmenntunarstofnun eru nú að hefjast hvert af öðru. Jón Böðvarsson mun kenna á seinni hluta Brennu-Njáls sögu í lok janúar en 500 manns sóttu fyrri hluta námskeiðsins á haustönn. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 171 orð

Nemendaleikhúsið æfir Tattú

HJÁ Nemendaleikhúsinu standa nú yfir æfingar á leikritinu Tattú eftir Sigurð Pálsson og er frumsýning áætluð nú í lok janúar. Þetta er annað verkefni leikhópsins í vetur en í haust sýndu þau leikritið Skýfall eftir Sergi Belbel. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 124 orð

Salka miðill frumsýnd

LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar frumsýnir leikverkið Sölku miðil í Hafnarfjarðarleikhúsinu í dag, sunnudag, kl. 21. Verkið er eftir Ármann Guðmundsson, Gunnar Björn Guðmundsson og leikhópinn. Meira
19. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 307 orð

Shania Twain - Up!

Shania Twain - Up! Það sem er Akkilesarhæll þessarar plötu er að umfangið er á tvist og bast. Nítján lög, þar sem stíllega er farið út um allar trissur og þrjár mismunandi útgáfur af sömu plötu! Hingað til lands barst popp og asísk/arabíska útgáfan. Meira
19. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 1136 orð | 7 myndir

Sprundin springa út

SÍÐASTA haust eða svo kom út talsvert af plötum með stórstjörnum kvennapoppsins. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 549 orð | 1 mynd

Styrkjum úthlutað úr Menningarsjóði Búnaðarbankans

RÚMUM níu milljónum króna var úthlutað að þessu sinni úr Menningar- og styrktarsjóði Búnaðarbanka Íslands hf. við athöfn í Listasafni Reykjavíkur, í fyrradag og var úthlutað til 37 styrkþega. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 331 orð | 1 mynd

Tímarit

Tímaritið Saga, haustheftið, er komið út, en á þessu ári verður sú breyting að tölublöðum Sögu fjölgar í tvö á ári. Í heftinu er m.a. ávarp forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, frá afmælishátíðinni í húsi Sögufélags hinn 7. mars síðastliðinn. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Trú

Úr heimi bænarinnar eftir Ole Hallesby í þýðingu Gunnars Sigurjónssonar er komin út í þriðja sinn. Bókin fjallar um bænina út frá ýmsum sjónarhornum og svarar spurningum um hana. Meira
19. janúar 2003 | Leiklist | 509 orð

Venjuleg stúlka

Höfundur: Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. Leikari: Þórunn Clausen. Frumflutt 12. janúar. Meira
19. janúar 2003 | Menningarlíf | 317 orð | 1 mynd

Verk fyrir átta selló

STRENGJASVEIT skipuð nemendum tónlistardeildar Listaháskóla Íslands og Tónlistarskólans í Reykjavík kemur fram á tónleikum í Neskirkju í dag kl. 17. Stjórnandi sveitarinnar er Gunnar Kvaran. Meira

Umræðan

19. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Borgarmál og hernaðarbrölt

TILEFNI þessa stutta pistils eru tvö lesendabréf í Morgunblaðinu sem ég er alveg sammála. Það fyrra er um borgarstjóramálið eftir Hjört Hjartarson (4.1. 2003). Meira
19. janúar 2003 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Bölvaður nefskatturinn

"Fyrir þetta fólk eru tvö þúsund krónur á mánuði umtalsverð upphæð." Meira
19. janúar 2003 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Framsókn á villigötum

"Framsóknarflokkurinn hefur mjög fjarlægst upphaflega stefnu." Meira
19. janúar 2003 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Grænar virkjanir

"Minnihlutahópur um öfgafulla "friðun" hálendisins verður að fara að sýna þann þroska að hann kunni að tapa." Meira
19. janúar 2003 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Hvað er velferðarkerfi?

"Fólk veit ekki hvert það á að leita." Meira
19. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 368 orð | 4 myndir

Hver þekkir fólkið?

EF einhver ber kennsl á fólkið á myndunum þá vinsamlegast hafið samband við Kolbein Sæmundsson, Ægisíðu 109, 107 Rvík; sími: 5516862, netfang: kolbeinn@mr. Meira
19. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 221 orð

Nokkur atriði áður en ég kaupi flugmiða...

GREIN í Morgunblaðinu 15. jan. undir fyrirsögninni "Flugfélag eða ferðaskrifstofa eða bara froða" vakti athygli mína. Meira
19. janúar 2003 | Aðsent efni | 1814 orð | 3 myndir

(Ó)dýrar og aðgengilegar heimilislækningar?

"Ljóst er að brýn þörf er á viðhorfsbreytingum hjá heilbrigðisyfirvöldum og að farið verði að vinna sameiginlega með læknasamtökunum að endurskipulagi og uppbyggingu heimilislækninga í landinu í stað stöðugs niðurrifs og skemmdarverka." Meira
19. janúar 2003 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Tvöföldun Reykjanesbrautar hafin

"Suðurnesjamenn fagna nú framförum sem bæta öryggi fólks." Meira
19. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 66 orð

Vegna greinarskrifa

Í VOR á síðasta ári birtist grein í Morgunblaðinu sem fjallaði um málefni er tengdust sveitarstjórnarmálum á Seltjarnarnesi. Heiti greinarinnar var "Ásgerði sem bæjarstjóra á Seltjarnarnesi. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2003 | Minningargreinar | 1996 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR J. BRIEM

Gunnlaugur Jón Halldór Jónsson Briem fæddist á Galtastöðum í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 27. september 1917. Hann lést á Landspítala Landakoti 24. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju 2. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2003 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR HILDIMUNDARDÓTTIR

Hólmfríður Hildimundardóttir fæddist í Stykkishólmi 15. nóvember 1911. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 8. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2003 | Minningargreinar | 2423 orð | 1 mynd

ÞÓRARINN HJÖRLEIFSSON

Þórarinn Kristinn Hjörleifsson fæddist í Hnífsdal 16. ágúst 1930. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans við Hringbraut 7. janúar og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. janúar 2003 | Ferðalög | 235 orð | 1 mynd

Evrópurútur Úrvals-Útsýnar

ÚRVAL-ÚTSÝN í Smáranum er með sérbækling í smíðum þar sem fram koma upplýsingar um nýjung hjá ferðaskrifstofunni, sem nefnist Evrópurútur. Evrópurúturnar, sem eru átta að þessu sinni, eru byggðar á bændaferðum sem Úrval-Útsýn hefur boðið upp á um skeið. Meira
19. janúar 2003 | Ferðalög | 140 orð | 1 mynd

Frístundaveiki hrjáir suma stressaða

ÞEIR sem veikjast oft um helgar eða þegar halda á í frí eru kannski með frítímaveikina eða "leisure sickness". Að þessu hafa menn komist í Hollandi en við háskólann í Tilburg þar í landi var gerð rannsókn á þessu fyrirbæri. Meira
19. janúar 2003 | Ferðalög | 430 orð | 2 myndir

Með vinnufélögunum á hálendið

Sumarið 2000 fór Lóa Ólafsdóttir með þáverandi vinnufélögum sínum hjá IMG-Ráðgarði í nokkurra daga gönguferð um hálendið. Meira
19. janúar 2003 | Ferðalög | 1402 orð | 4 myndir

Páskaferðir á lægra verði en í fyrra og úrvalið fjölbreyttara

Ferðaskrifstofur bjóða páskaferðir á hefðbundna staði en einnig á nýjar og framandi slóðir. Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur var tjáð að verð hefði lækkað frá í fyrra og að fjölbreytnin hefði sjaldan verið meiri. Meira
19. janúar 2003 | Ferðalög | 121 orð | 1 mynd

Tómatahátíðin laðar að ferðamenn

TÓMATAHÁTÍÐIN sem haldin er síðasta miðvikudaginn í ágúst í borginni Valenciu á Spáni hefur undanfarin ár laðað til sín ótal ferðamenn frá öllum heimshornum. Af því tilefni hefur spánska viðskiptaráðuneytið veitt hátíðinni sérstaka viðurkenningu. Meira

Fastir þættir

19. janúar 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, sunnudaginn 19. janúar, er sextugur Jón Gunnar Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, Brekkuskógum 6, Bessastaðahreppi. Eiginkona hans er Inga Ólafía... Meira
19. janúar 2003 | Dagbók | 150 orð | 1 mynd

Alfa-kynning í Íslensku Kristskirkjunni

ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 21. janúar kl. 20:00 verður kynningarkvöld á Alfa-námskeiðinu í Íslensku Kristskirkjunni, Bíldshöfða 10. Viku eftir kynningarkvöldið hefst síðan sjálft námskeiðið, þ.e. þriðjudagskvöldið 28 kl. 19:00 með léttum kvöldverði. Meira
19. janúar 2003 | Fastir þættir | 427 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Átta sveitir í aðalsveitakeppni Bridsfélags Akureyrar Aðalsveitakeppni Bridsfélags Akureyrar hófst þriðjudaginn 14. janúar. Átta sveitir taka þátt og verður fyrirkomulagið þannig að í fyrstu umferð spila allir við alla, tvær umferðir á kvöldi. Meira
19. janúar 2003 | Fastir þættir | 259 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR spilar fimm lauf og fær út hjartakóng og meira hjarta. Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
19. janúar 2003 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. desember 2002 í Dómkirkjunni af Hafliða Kristinssyni þau Sara Hjaltadóttir og John Matuszak. Heimili þeirra er á... Meira
19. janúar 2003 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. október 2002 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Sigríði Kristínu Helgadóttur þau Dagbjört Lára Ragnarsdóttir og Kristinn Kristinsson. Heimili þeirra er í... Meira
19. janúar 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. ágúst 2002 í Lágafellskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Vala Jóna Garðarsdóttir og Viðar Þórðarson. Heimili þeirra er í... Meira
19. janúar 2003 | Dagbók | 412 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Langholtskirkja . Mánudagur: Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7-9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. Meira
19. janúar 2003 | Dagbók | 294 orð

(I. Kor. 13, 13.)

Í dag er sunnudagur 19. janúar, 19. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. Meira
19. janúar 2003 | Fastir þættir | 778 orð | 1 mynd

Ófriðarblikur

HEIMSBYGGÐIN stendur þessa dagana á öndinni vegna Íraksdeilunnar svokölluðu, en eins og kunnugt er af fréttum hefur þangað austur streymt mikið lið bandarískra hermanna að undanförnu og fleiri eru væntanlegir. Hinn 10. Meira
19. janúar 2003 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 b6 5. 0-0 Bb7 6. c4 Be7 7. Rc3 d5 8. cxd5 exd5 9. Bb5+ Kf8 10. Be2 Rbd7 11. b3 a6 12. Bb2 Hc8 13. Hc1 h5 14. h3 Kg8 15. Re5 cxd4 16. Dxd4 Bc5 17. Df4 Rf8 18. Bf3 Re6 19. Df5 g6 20. Dd3 Rg5 21. Hfd1 Rxf3+ 22. Meira
19. janúar 2003 | Dagbók | 62 orð

SVEITIN MÍN

Fjalladrottning, móðir mín! mér svo kær og hjartabundin, sæll ég bý við brjóstin þín, blessuð aldna fóstra mín. Hér á andinn óðul sín öll, sem verða á jörðu fundin. Fjalladrottning, móðir mín, mér svo kær og hjartabundin. Meira
19. janúar 2003 | Fastir þættir | 444 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI kættist mjög þegar hann frétti af stofnun nýs flugfélags, Iceland Express, sem býður nú flug til Lundúna og Kaupmannahafnar, fram og tilbaka á innan við 15.000 krónur. Meira

Sunnudagsblað

19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 112 orð

Eggaldinkavíar

Rússar eru þekktir fyrir hin ljúffengu styrjuhrogn, en annars konar kavíar er einnig vinsæll í zakuski smáréttaveisluna og það er eggaldinkavíar. Bakið 3 stór eggaldin í ofni við 200° C í 15-20 mín., þar til þau eru mjúk. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 671 orð | 1 mynd

Eitt til tvö dauðsföll á ári vegna lyfjamistaka

Rekja má eitt til tvö dauðsföll á ári hér á landi til mistaka, sem gerð hafa verið við lyfjagjafir, samkvæmt þeim athugunum, sem landlæknisembættið gerði fyrir um ári á gögnum sínum, en þá var litið til sjö undanfarinna ára. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1137 orð | 1 mynd

Engar blikur verðhjöðnunar á lofti hér

ÍSLENSKIR hagfræðingar segja litla hættu á verðhjöðnun hér á landi. Verðbólga sé enn ríkjandi og þótt hún hafi lækkað verulega séu líkur á að hún þokist á ný upp á við, vegna áhrifa stóriðjuframkvæmda. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 836 orð | 3 myndir

Frá Gerska ævintýrinu að dögum Skáldatíma

Breytingar á afstöðu Halldórs Laxness til Sovétríkjanna hafa oft orðið umfjöllunarefni. Pétur Pétursson fjallar hér um Laxness. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1048 orð | 2 myndir

Frelsi viðfangsefnanna

VELGENGNI skipuleggur maður ekki," segir Daniel Toscan du Plantier, forseti Unifrance, kynningarstofnunar franskra kvikmynda á alþjóðamarkaði. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 161 orð

Frönsk kvikmyndahátíð í Reykjavík

Frönsk kvikmyndagerð hefur óvenju sterka stöðu í evrópskum kvikmyndaheimi andspænis Hollywood-veldinu, með tæplega 40% markaðshlutdeild. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1953 orð | 2 myndir

Horft í aurana

Íslendingar halda nokkuð þétt um budduna sína núna, a.m.k. eru vísbendingar um að þeir ætli að snúa af þeirri braut að eyða meiru en þeir afla. Ragnhildur Sverrisdóttir leitaði uppi vísbendingar um breytta hegðun landans. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1284 orð | 3 myndir

Í sannleiksleit

ÞEGAR kærasti ungrar konu virðist hafa misst áhugann á kynlífi virðir hún að vettugi ósk hans um að hún sýni honum þolinmæði; hún leggur af stað í kynferðislega ævintýraferð án fyrirheits. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 165 orð

Jólapúkk

Í boði Kseníu á jólum komu allir gestir með eitthvað matarkyns meðferðis og var því um eins konar "púkkmáltíð" að ræða. Ein vinkona Kseníu, Lena Trufan, lagði eftirfarandi salat í "púkkið". Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 4741 orð | 12 myndir

Leiðin til Bessastaða

Forfeður Dorrit Moussaieff seldu konungum gimsteina í aldaraðir og hún fetaði í fótspor þeirra eftir að hafa starfað sem innanhússhönnuður og blaðamaður. Hún hverfur aftur í tímann, segir frá ætt sinni og uppeldi, en einnig frá áhugamálum og störfum, allt þar til leið hennar lá til Bessastaða. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 592 orð | 1 mynd

Lofaðu svo einn...

"Lofaðu svo einn að þú lastir ekki annan" er máltæki sem sýnist í umræðu fara nokkuð hljótt hjá ýmsum. Kannski hafa viðkomandi aldrei veitt þessu ágæta heilræði athygli eða þá að þeir eru algjörlega búnir að gleyma þýðingu þess. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 3627 orð | 3 myndir

Metnaður gagnvart sjálfum mér og umhverfinu

Vestfirðingar kunna gott að meta og eru ekki í vafa um hverjum beri öðrum fremur að þakka minnkandi vímuefnaneyslu á norðanverðum Vestfjörðum. Anna G. Ólafsdóttir flaug vestur til að kynnast Hlyni Snorrasyni, Vestfirðingi ársins 2002, og árangursríku forvarnarstarfi hans í þágu samfélagsins fyrir vestan. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 295 orð | 2 myndir

Mikil umsvif hjá Lax-á

Nú um helgina kynnti Stangaveiðifélagið Lax-á íslenska sölubækling sinn í verslun fyrirtækisins, Útivist og veiði, og kennir þar margra grasa, auk þess sem fyrirtækið hefur tekið upp þann sið að hafa sölubæklinginn að hluta til nokkurs konar veiðiblað... Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 916 orð | 2 myndir

Mjó-feit

Í upphafi árs er algengt að fólk setji sér markmið í daglega lífinu. Oft snúast þau um að hætta einhverju, eins og að reykja, drekka kók, borða franskar, djamma svona mikið, vakna í ókunnugum húsum o.s.frv. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1036 orð | 2 myndir

Ógleymanlegt ævintýri

Skátar víða að úr heiminum komu saman á alheimsmóti skáta á Taílandi sem fram fór um jólin og í þeirra hópi voru m.a. fimmtíu Íslendingar. Margrét Ísaksdóttir ræddi við þrjá ferðalanganna, þær Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur, Sjöfn Ingvarsdóttur og Sigríði Kristjánsdóttur. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 67 orð | 2 myndir

Rauðrófukavíar

Sjóðið 1-2 rauðrófur (fer eftir stærð) þar til mjúkar. Afhýðið og maukið. Sjóðið slatta af gróft söxuðum steinlausum sveskjum í vænni slettu af koníaki þar til mjúkar (en ekki alveg maukaðar, semsagt "al dente". Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 187 orð | 2 myndir

Rússneskir staðir

Þótt enginn rússneskur veitingastaður sé starfræktur á Íslandi (enda ekki mikið um rússneska innflytjendur) má víða um heim finna mjög góða rússneska staði sem svo sannarlega eru þess virði að heimsækja. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 310 orð | 8 myndir

Rússnesk jól

13 dögum eftir að hinn vestræni heimur heldur jól, halda Rússar sín jól samkvæmt rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni, eða nánar tiltekið 7. janúar. Ksenía Ólafsson hélt vinum og vandamönnum eitt slíkt jólaboð á dögunum. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 664 orð

Teikn um verðhjöðnun á Vesturlöndum

EFTIR að hafa þurft að takast á við látlausa verðbólgu og jafnvel óðaverðbólgu í rúma hálfa öld eru hagfræðingar á Vesturlöndum farnir að beina athyglinni að möguleikanum á verðhjöðnun. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 1593 orð | 2 myndir

Tölvuvædd lyfjagjöf eykur öryggi sjúklinga

Rekja má fjölda dauðsfalla í heiminum á ári hverju til rangra lyfjagjafa og benda erlendar rannsóknir til þess að þessi meinvaldur sé mun háskalegri en umferðarslys. Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Theriak ehf., sem er dótturfélag TölvuMynda hf. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 984 orð | 1 mynd

Vandinn með Harry

ALFRED Hitchcock naut mismikils álits sem kvikmyndaleikstjóri og myndir hans mismikillar hylli á meðan hann lifði og starfaði. En mér er til efs að nokkur hafi haft meiri áhrif á aðra leikstjóra og áhorfendur kvikmynda í meir en hálfa öld. Meira
19. janúar 2003 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Zakuski er óhugsandi án vodka Vodka...

Zakuski er óhugsandi án vodka Vodka er gjarnan bragðbætt með ýmsum jurtum og kryddi, t.d. anísfræjum, sítrónuberki eða... Meira

Barnablað

19. janúar 2003 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Barnabíó

Í dag kl. 14 verða sýndar sex teiknimyndir frá Litháen í Norræna húsinu, og aðgangur er ókeypis. Þetta eru heillandi teiknimyndir þar sem myndmálið ræður ríkjum og eru þær ætlaðar krökkum frá 5 ára aldri. Góða... Meira
19. janúar 2003 | Barnablað | 196 orð | 3 myndir

Fingraför...

Komið þið öll margsæl og blessuð. Einsog þið vitið nú áreiðanlega öll, er ekkert fingrafaranna ykkar eins og ekkert þeirra er eins og fingrafar nokkurs annars. Meira
19. janúar 2003 | Barnablað | 67 orð | 1 mynd

Jarðarberjahristingur

Þessi hrikalega gómsæti jarðaberjahristingur er bæði bráðhollur og stútfullur upp í topp af vítamínum. Slurp! + 3,75 dl mjólk* + 0,75 dl eplasafi + 15 frosin jarðarber + 4 ísmolar 1) Setjið allt hráefnið í mixer undir leiðsögn fullorðins. Meira
19. janúar 2003 | Barnablað | 681 orð | 6 myndir

Líkaminn - algjört furðuverk!

Eftirfarandi samtöl áttu sér stað fyrir 24 árum (þegar blaðamaður barnablaðsins var 10 ára!), en stendur þó fyrir sínu enn í dag. Langamma Sibba og Lofthæna litla sitja á spjalli í eldhúsinu. Meira
19. janúar 2003 | Barnablað | 95 orð | 1 mynd

Notaðu hausinn!

Í þessum leik gildir að nota hausinn - og þá ekki aðallega heilann - heldur að nota hausinn líkamlega og reyna á hann. Það gefst nú ekki oft tækifæri til þess, svo prófaðu þennan leik. Meira
19. janúar 2003 | Barnablað | 369 orð | 9 myndir

Sitjið kyrr - verðið sterk!

Borið hefur á því að krakkar sem ekki hreyfa sig nógu mikið, þroskist ekki rétt líkamlega og að hjartað í þeim verði of lítið! Ekki gott! Meira
19. janúar 2003 | Barnablað | 68 orð | 2 myndir

Vítamín í verðlaun

NÚ getur þú reynt að vinna þér inn bragðgóða vítamínið Barnavít, sem Heilsuhúsið er svo örlátt og gott að gefa tíu krökkum sem lita vel. Meira

Ýmis aukablöð

19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 67 orð

Affleck vill lifa jólin af

NÚNA eftir helgina hefjast tökur vestra á myndinni Surviving Christmas þar sem Ben Affleck leikur auðugan yfirmann í hljómplötuiðnaðinum sem kvíðir einmanalegu jólahaldi og ferðast þess vegna til æskuheimilis síns og borgar fjölskyldunni sem þar býr nú... Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 97 orð | 1 mynd

Berry og Cruz til liðs við Myrkrakastalann

HINIR misheppnuðu uppvakningar Dark Castle-fyrirtækis Joels Silver og Roberts Zemeckis á gömlum hrollvekjum hljóta að hafa valdið þeim sem öðrum vonbrigðum. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 72 orð | 1 mynd

Curtis Hanson

kveður titil myndarinnar 8 Mile hafa nokkrar skírskotanir. "Í Detroit er 8 Mile Road gatan sem skilur að miðborg og úthverfi. Hún er einnig landamæri milli svartra og hvítra hverfa. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 93 orð | 1 mynd

Endurmat í eldsvoðanum

Í MIÐJU eldhafi sem gæti orðið honum að aldurtila lítur slökkviliðsmaður um öxl og veltir fyrir sér lífi sínu og starfsferli. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 609 orð | 1 mynd

Forskot á sæluna

Íslenska kvikmyndin Nói albinói eftir Dag Kára Pétursson var forsýnd í Prince Charles-kvikmyndahúsinu í London á mánudagskvöld, en formleg frumsýning myndarinnar verður á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam nú í vikunni og keppir hún þar um tígurverðlaunin, ein norrænna mynda. Sigurbjörg Þrastardóttir var á forsýningunni. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 73 orð | 1 mynd

Resnais syngur og gantast

HINN aldni franski meistari Alain Resnais byrjar í næsta mánuði tökur á fyrstu mynd sinni í fimm ár, Pas Sur La Bouche , sem er gamansamur söngleikur, byggður á gamalli óperettu frá árinu 1925. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 188 orð | 1 mynd

Spy Kids í nýjum ævintýrum

ÞEGAR Miramax ákvað að gefa grænt ljós á myndina Spy Kids og fá höfundinn og hasarmyndaleikstjórann Robert Rodriguez til að leikstýra handritinu sínu, hvarflaði ekki að nokkrum manni að útkoman yrði ein af vinsælustu myndum ársins 2001. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 112 orð

Sönn gíslasaga kvikmynduð

TÖKUR eru hafnar í Bretlandi á kvikmyndinni Blind Flight , sem byggist á metsölubókinni An Evil Cradling eftir Brian Keenan , en þar lýsir hann því þegar hann og landi hans John McCarthy voru í haldi mannræningja í Líbanon á 9. áratugnum. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 839 orð

Tökum við dönsku veikina?

"Ég treysti honum ekki. Við erum vinir," sagði Bertholt Brecht á viðkvæmu augnabliki. Þau geta orðið mörg, viðkvæmu augnablikin, þegar vinátta er annars vegar og hagsmunir hins vegar. Þá vakna gjarnan spurningar um hagsmunaárekstra, hagsmunatengsl, vanhæfi, jafnvel spillingu. Meira
19. janúar 2003 | Kvikmyndablað | 943 orð

Undir yfirborðinu

"Ég hef alltaf haft áhuga á að fara mínar eigin leiðir. Það kann að líta öðruvísi út, en ég hef ævinlega verið vandfýsinn á verkefni sem ég tek að mér. Þess vegna hef ég ekki gert fleiri myndir en raun ber vitni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.