Greinar fimmtudaginn 23. janúar 2003

Forsíða

23. janúar 2003 | Forsíða | 188 orð | 1 mynd

ÍE og IBM hefja samstarf um sölu hugbúnaðar

ÍSLENSK erfðagreining, ÍE, og tölvufyrirtækið IBM hafa gert með sér samkomulag um markaðssetningu tæknibúnaðar, sem byggist á hugbúnaðarkerfi ÍE, sem auðveldar notkun erfðafræði við lyfjaþróun. Meira
23. janúar 2003 | Forsíða | 379 orð | 1 mynd

Ískyggileg gengishækkun - þörf á lækkun vaxta

SAMTÖK atvinnulífsins, SA, telja að raungengi krónunnar hafi hækkað "ískyggilega mikið" að undanförnu og svo mjög að verulega sé farið að þrengja að samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Meira
23. janúar 2003 | Forsíða | 80 orð

Strikamerkt börn á Spáni

SJÚKRAHÚS á Spáni er farið að strikamerkja alla nýbura til að koma í veg fyrir mistök. Eru fingraförin tekin strax og líka móðurinnar og þau færð inn í rafrænt strikamerki sem þau bera um úlnliðinn. Kom þetta fram á fréttavef BBC , breska... Meira
23. janúar 2003 | Forsíða | 50 orð | 1 mynd

Syndir af sér kuldann

MIKLAR vetrarhörkur undanfarinna daga hamla ekki dyggum sundlaugargestum frá því að stunda sína reglulegu líkamsrækt. Þessi sundkappi synti af sér kuldann af miklum móð í Kópavogslaug í gær. Meira
23. janúar 2003 | Forsíða | 48 orð

Uppfinning allra tíma

TANNBURSTINN er uppfinning allra tíma ef marka má könnun, sem Tækniháskólinn í Massachusetts hefur gert. Spurt var án hvaða uppfinningar fólk gæti síst verið og sigraði þá tannbursti örugglega. Meira
23. janúar 2003 | Forsíða | 108 orð | 1 mynd

Verkamannaflokkur vann mestan sigur

KRISTILEGIR demókratar, flokkur Jan Peter Balkenendes forsætisráðherra, styrkti stöðu sína sem stærsti flokkur Hollands í þingkosningunum í gær en mesta fylgissveiflan var þó til Verkamannaflokksins, sem beið mikið afhroð í kosningum í fyrravor. Meira

Fréttir

23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 275 orð

200 milljóna fasteignaskattar

VALGERÐUR Sverrisdóttir iðnaðarráðherra hefur lagt fram lagafrumvarp á Alþingi um að veitt verði heimild til að gera, fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, samninga við Alcoa og tengd félög um að reisa og reka 322 þúsund tonna álverksmiðju og önnur mannvirki í... Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

23 týndu lífi í jarðskjálfta í Mexíkó

STJÓRNVÖLD í Mexíkó lýstu í gær yfir neyðarástandi í fimm bæjum í Kyrrahafsríkinu Colima en öflugur jarðskjálfti á þessu svæði í gærmorgun olli því að 23 týndu lífi. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

450 þúsund kr. sekt fyrir fiskveiðibrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt báteiganda í 450 þúsund króna sekt fyrir fiskveiðibrot sem framin voru í ágúst síðastliðnum. Ákærði bar ábyrgð á því að 1. Meira
23. janúar 2003 | Suðurnes | 86 orð

Aðalfundir deilda boðaðir

AÐALFUNDIR deilda Keflavíkur, ungmenna- og íþróttafélags, verða haldnir næstu daga. Aðalfundur Keflavíkur verður síðan haldinn í febrúarmánuði. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 293 orð

Afturkalla má hluta starfsleyfis

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur verið eflt verulega á undanförnum árum og úrræðum sem stofnunin getur gripið til í þeim tilgangi að vernda hagsmuni almennings hefur verið fjölgað, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra stofnunarinnar. Meira
23. janúar 2003 | Suðurnes | 659 orð | 1 mynd

Aftur með útsýni yfir hafið

"MÉR fannst óttalega napurt hér þegar ég kom hingað í fyrsta sinn og leist satt að segja lítið á staðinn. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð

Bandaríkin vilja aðstoð við undanþágu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra upplýsti í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær að bandarísk stjórnvöld hefðu sl. sumar afhent íslenskum stjórnvöldum drög að tvíhliða samningi sem veitir m.a. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bensín á útsölu

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem boðið er upp á ódýrasta eldsneytið á landinu í Stykkishólmi. En svona er staðan í gær, miðvikudag. Lítrinn af bensíni kostaði í Stykkishólmi í 88,20 kr. og var það 10 króna afsláttur af hverjum lítra. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Brúarstæði og árfarvegur styrkt vegna landrofs

FRAMKVÆMDIR til að verja ágang landrofs við Jökulsá á Breiðamerkursandi hefjast síðar í vetur, en Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í gerð og styrkingu brúarstæðis á þjóðvegi eitt hvort sínum megin árinnar. Meira
23. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 384 orð | 2 myndir

Byrjað á bryggjuhverfi á næsta ári

VILJAYFIRLÝSING um samstarf vegna uppbyggingar íbúðarbyggðar við og á Kársnesi í Kópavogi verður lögð fram til samþykktar bæjarráðs í dag. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Meðal þess sem er á dagskrá eru tóbaksvarnir, lyfjalög og læknalög, hvalveiðar, stjórn fiskveiða, könnun á umfangi fátæktar, lýðheilsustöð, úthlutun á byggðakvóta og réttarstaða samkynhneigðs... Meira
23. janúar 2003 | Landsbyggðin | 277 orð | 1 mynd

Eignir rúmlega ein milljón á hvern íbúa

Á FUNDI bæjarstjórnar Stykkishólms þann 16. janúar var samþykkti fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir nýbyrjað ár. Þessi fjárhagsáætlun er sú fyrsta sem gerð er í samræmi við ný lög og reglur um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Eldborg 30 ára

Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir fæddist nóttina örlagaríku sem eldgosið í Vestmannaeyjum... Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Eldgosið réði nafngiftinni

KLUKKAN var 20 mínútur gengin í eitt þriðjudaginn 23. janúar árið 1973, þegar dóttir Esterar Árnadóttur og Hilmars Jónassonar frá Vestmannaeyjum leit dagsins ljós í Reykjavík. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð

Eldgos í Heimaey

30 ár voru í nótt liðin frá því að eldur kviknaði í Heimaey. Eyjamenn tóku eldgosinu af miklu æðruleysi, þótt flestum hafi búið beygur í brjósti yfir hamförunum og að þurfa að yfirgefa heimili sín og lifibrauð. 23. janúar 1973 líður þeim, sem upplifðu, seint úr minni. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir og Ragnhildur Sverrisdóttir fengu þrjá Eyjamenn til að rifja upp gosið og fundu þann fjórða, sem daglega er minntur á gosið með nafninu sínu. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Eldurinn kom vað-andi upp úr jörðinni

Í NÓTT voru liðin 30 ár frá upphafi eldgossins í Vestmannaeyjum. Eyjamenn tóku gosinu af miklu æðruleysi. Þessi merki atburður líður þeim sem upplifðu seint úr minni. Aldavinirnir Hjálmar Guðnason og Ólafur Gränz urðu fyrstir varir við gosið. Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fagna 40 ára samstarfi í stað átaka

FULLTRÚAR á þýska þinginu og æðstu ráðamenn héldu í gær til Parísar til að taka þar þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 40 ára afmæli samstarfssáttmála þjóðanna tveggja, svonefnds Elysee-sáttmála. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Fjárútlát skila námsárangri

BÆTTUR árangur grunnskóla á landsbyggðinni í samræmdum prófum hefur vakið athygli, en Nesskóli í Fjarðabyggð skilaði t.d. bestu meðaleinkunnum í 4. bekk. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Fjöldi íbúðarhúsa rís á Hvolsvelli

HÁKON Mar Guðmundsson og Hjálmar Ólafsson húsasmíðameistarar unnu hörðum höndum við járnabindingar í grunni nýs safnaðarheimilis við kirkjuna á Hvolsvelli þegar blaðamann og ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira
23. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 392 orð | 1 mynd

Fótbrotinn um borð í tæpa þrjá sólarhringa

ARNÓR Sveinsson háseti á Harðbak EA, ísfisktogara Útgerðarfélags Akureyringa, varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að fótbrotna um borð í skipi sínu á miðunum úti fyrir Norðausturlandi sl. föstudagskvöld. Meira
23. janúar 2003 | Miðopna | 191 orð

Frávik frá meðferð vanskráð

KVARTANA- og kærumálum sem landlæknisembættinu barst vegna heilbrigðisþjónustu fjölgaði um 51% milli áranna 1996 og 2001, en málum vegna Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) fjölgaði um 37% á sama tíma. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Fyrirlestraröð um fötlunarrannsóknir Elsa Sigríður Jónsdóttir...

Fyrirlestraröð um fötlunarrannsóknir Elsa Sigríður Jónsdóttir flytur erindið Milli vonar og ótta - viðhorf foreldra fatlaðra leikskólabarna, föstudaginn 24. janúar kl. 12-13, í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands og er öllum opin þátttaka. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 683 orð | 1 mynd

Gervitunglamynd af Íslandi árið 874

HVERNIG hefði Ísland litið út ef tekin hefði verið mynd af því úr gervitungli síðla sumars árið 874 í þann mund að Ingólfur Arnarson hrökklaðist út til Íslands og nam hér land? Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Gosleysið verst í Venesúela

"ÞAÐ var mjög gaman í Venesúela og ég upplifði engar óeirðir en gosleysið kom einna verst við mig," segir Baldvin Blær Oddsson, 18 ára Kópavogsbúi, sem fór sem skiptinemi á vegum AFS til Venesúela í haust með nær ársdvöl í huga en varð að koma... Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hanna togara fyrir Portúgala

RÁÐGARÐUR skiparáðgjöf ehf. er um þessar mundir að hanna 73,8 metra langan frystitogara fyrir portúgalska útgerðarfyrirtækið Sociedade de Pesca Miraduro og hefst smíði hans nú á vordögum. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð

Impregilo neitar ásökunum um mútur

TALSMAÐUR ítalska verktakans Impregilo, Leo Bertini, sem leiðir samningaviðræður við Landsvirkjun vegna tilboðs fyrirtækisins í gerð stíflu og aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar, segir að ásakanir erlendis um að fyrirtækið hafi greitt mútur vegna... Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 34 E rlent 16/20 M inningar 38/41 H öfuðborgin 21 S kák 45 A kureyri 21 B réf 44 S uðurnes 23 K irkjustarf 49 L andið 23 D agbók 46/47 N eytendur 28 F ólk 52/57 L istir 29/34 B íó 54/57 M enntun 29 L jósvakamiðlar 58 F... Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ísland - Portúgal á breiðtjaldi í Smáralind

LEIKUR Íslands og Portúgal á Heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í dag, fimmtudaginn 23. janúar, kl. 19, verður sýndur í beinni útsendingu á breiðtjaldi í Handboltagarði Smáralindar. Meira
23. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 67 orð | 1 mynd

Jarðvegurinn kannaður

Undirbúningsframkvæmdir vegna stækkunar Grand Hótels við Sigtún í Reykjavík eru hafnar en í fyrradag voru menn frá Köfunarþjónustu Árna Kópssonar önnum kafnir við að bora eftir sýnum úr jarðveginum sem nýbyggingin á að rísa á. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 12 orð | 2 myndir

Kynningar - Blaðinu í dag fylgir...

Kynningar - Blaðinu í dag fylgir kynningarblað um Íslensku tónlistarverðlaunin og Dagskrárblaðið... Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Lagt hald á tíu skotvopn og um 330 kannabisplöntur

LÖGREGLAN á Blönduósi lagði hald á tíu skotvopn, um 330 kannabisplöntur og margvíslegan búnað til ræktunar þegar lögreglumenn gerðu húsleit á tveimur stöðum í umdæminu í fyrradag. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð

Leit haldið áfram í dag

KAFARAR og björgunarsveitarmenn leituðu fram undir myrkur að Guðmundi Sigurðssyni, 55 ára sjómanni sem skilaði sér ekki til skips eftir bæjarferð á Seyðisfirði aðfaranótt þriðjudags. Leitin bar ekki árangur. Meira
23. janúar 2003 | Miðopna | 1376 orð | 2 myndir

Léttist um 36 kíló á einu ári

Ásmundur Stefánsson hagfræðingur átti um árabil við offitu að stríða. Fyrir 5 árum reyndi hann svonefndan Atkins-megrunarkúr með þeim árangri að hann er 30-40 kílóum léttari í dag en hann var þegar hann ákvað að gera eitthvað róttækt í sínum málum. Ásmundur lýsir þessari reynslu í bók sem hann skrifaði með Guðmundi Björnssyni lækni. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Léttist úr 120 kílóum í 85

,,ÉG var orðinn fimmtíu og tveggja ára og 120 kíló þegar ég tók þá örlagaríku ákvörðun að við svo búið skyldi ekki standa," segir Ásmundur Stefánsson, hagfræðingur og fyrrv. Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 317 orð

Líkur á að öryggisráð SÞ taki N-Kóreumálið fyrir

JOHN Bolton, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að búist væri við því að Alþjóðakjarnorkumálastofnunin myndi skjóta deilunni um kjarnavopnaáætlun Norður-Kóreu til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á næstu dögum. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Manni sleppt úr gæsluvarðhaldi

KARLMANNI á þrítugsaldri sem var á mánudagskvöld úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa framið kynferðisbrot gegn ungri konu var sleppt um sólarhring síðar. Meira
23. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 92 orð

Michael T.

Michael T. Corgan , stjórnmálafræðingur fjallar um stöðuna í málefnum Íraks og yfirvofandi árás á landið á almennum opnum fundi í Háskólanum á Akureyri í dag, fimmtudaginn 23. janúar. Fyrirlestur Corgans verður á Sólborg, stofu 201 og hefst kl. 15.15. Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Mikið niðurrif á Vesturbakkanum

ÍSRAELSKI herinn jafnaði við jörðu með jarðýtum í gær þrjú íbúðarhús Palestínumanna sem stóðu nærri landnemabyggð gyðinga sunnarlega á Vesturbakkanum, að því er vitni greindu frá. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

Milljarður í framkvæmdir á næstu árum

VEGNA fyrirhugaðs álvers Alcoa í Reyðarfirði þarf Fjarðabyggð að ráðast í framkvæmdir fyrir um einn milljarð króna á næstu fjórum árum. Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð, segir að mestur kostnaður verði vegna skólamannvirkja og gatnakerfis. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Mótmæla hækkunum þjónustugjalda

EFTIRFARANDI ályktun var samhljóða samþykkt á fundi stjórnar Verkalýðsfélags Borgarness þriðjudaginn 21. janúar: "Stjórn Verkalýðsfélags Borgarness mótmælir harðlega framkomnum og fyrirhuguðum hækkunum þjónustugjalda ríkis og sveitarfélaga. Meira
23. janúar 2003 | Suðurnes | 148 orð

Opinn fundur um atvinnumál

SANDGERÐISLISTINN boðar til opins fundar um atvinnumál í Sandgerði í dag, fimmtudag. Fundurinn fer fram á Veitingahúsinu Vitanum við Vitatorg í Sandgerði og hefst klukkan 20.30. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ófært út í Dyrhólaey

VEGURINN út á Dyrhólaey er ófær á töluvert löngum kafla, þar sem Dyrhólaós flæðir yfir hann. Dyrhólaós er mjög hátt uppi núna vegna þess að útfall óssins er búið að vera lokað nokkuð lengi og flæðir hann orðið langt upp á tún. Meira
23. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 222 orð

Ósk um lausn frá kjarasamningi hafnað

HAFNARFJARÐARBÆR hefur hafnað ósk fimm félagsráðgjafa sem starfa hjá bænum um að leysa þá undan kjarasamningi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar (STH) í tengslum við úrsögn þeirra úr félaginu. Kjarasamningurinn rennur út í lok mars árið 2005. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Óþrjótandi möguleikar

ODDGEIR Harðarson hlaut í gær nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir hönnun myndgreiningarbúnaðar til að telja og greina mýflugulirfur og önnur ferskvatnsbotndýr. Alls voru þrjú verkefni tilnefnd til verðlaunanna af þeim 108 sem hlutu styrk. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 762 orð | 1 mynd

"Næstum lentir klofvega ofan á sprungunni"

Við vorum næstum lentir klofvega ofan á sprungunni. Ef við hefðum ekki hitt trillukarl á bryggjunni og lent á spjalli, sem tafði ferð okkar austur á eyju, þá hefðum við lent ofan í sprungunni eða króast af fyrir austan hana," segir Ólafur Gränz. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 916 orð | 1 mynd

"Trúir þú mér núna?"

ÉG var 18 ára, nýkominn aftur til Reykjavíkur eftir jólafrí heima í Eyjum. Við leigðum saman litla íbúð í Kópavogi - ég og góður bekkjarbróðir minn að norðan. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Reglur EES-samningsins um fjármálaþjónustu Jóhannes Sigurðsson...

Reglur EES-samningsins um fjármálaþjónustu Jóhannes Sigurðsson sérfræðingur hjá Eftirlitsstofnun EFTA í Brussel á sviði fjármálaþjónustu, mun halda námskeið hjá Endurmenntun HÍ, 17. og 18. febrúar. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin flýti útboðum á framkvæmdum

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra sagði í utandagskrárumræðu í gær, um atvinnuástandið hér á landi, að ríkisstjórnin vildi flýta útboðum á verklegum framkvæmdum á vegum ríkisins, til að bregðast við ástandinu í atvinnumálum hér á landi. Meira
23. janúar 2003 | Miðopna | 188 orð

Sameining er ekki í þágu sjúklinga

Í VIÐHORFSKÖNNUN áttu starfsmenn kost á að koma athugasemdum frá eigin brjósti á framfæri. Hér eru nokkrar þeirra. *Við sameininguna hefur sjúklingurinn gleymst. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Samkeppnisstofnun greiði Skífunni

Í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um dóm Hæstaréttar í máli Samkeppnisstofnunar og Skífunnar var það ranghermt að Skífan hafi þurft að greiða stofnuninni 200 þúsund kr. í málskostnað. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Sebra selur vasabókakerfi

SEBRA ehf. hefur tekið að sér að annast sölu á hollenska Success / 7 star-vasabókakerfinu. Um er að ræða veski og vasabækur af mörgum stærðum og gerðum með möguleika á uppsetningum á tímaskráningu, nöfnum og símanúmerum, verkefnum og fleira. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Sjálfstraust og viðurkenning

Helgi Jósefsson Vápni er fæddur 7. febrúar 1947 í Reykjavík. Sveinspróf í húsasmíði 1968. Kennarapróf frá MHÍ 1974 og próf í sérkennslufræðum frá KÍ 1989. Meira
23. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri heldur opinn fund...

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri heldur opinn fund um efnahags- og atvinnumál annað kvöld, fimmtudagskvöldið 23. janúar, kl. 20. Framsögu hafa Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Arnbjörg Sveinsdóttir alþingismaður og Halldór Blöndal, forseti... Meira
23. janúar 2003 | Miðopna | 828 orð | 1 mynd

Sjúklingar veikari og legutími styttri

Starfsmönnum hefur fækkað, sjúklingum fjölgað og legutími styst frá því Landspítali - háskólasjúkrahús varð til fyrir tveimur árum. Er talið nauðsynlegt að auka fjárveitingar til spítalans. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN GUÐMUNDSSON

LÁTINN er Skarphéðinn Guðmundsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri og landskunnur skíðamaður, 72 ára að aldri. Skarphéðinn var fæddur 7. apríl 1930 á Siglufirði. Foreldrar hans voru Guðmundur Skarphéðinsson og Ebba Flóventsdóttir. Meira
23. janúar 2003 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Skíðalyftan opnuð í fyrsta skipti í vetur

SKÍÐALYFTAN í Stöllum í Húsavíkurfjalli var í gær opnuð í fyrsta skipti í vetur. Þrátt fyrir kulda og strekking þar efra mætti þónokkuð af börnum og unglingum til að renna sér í brekkunni. Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Skógareldar ógna enn bæjum í Ástralíu

SLÖKKVILIÐSMAÐUR fylgist með húsi verða skógareldi að bráð í Viktoríu-ríki í Ástralíu. Skógareldar geisa enn víða í Ástralíu og samkvæmt síðustu fréttum hafa þeir kostað fjóra menn lífið. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Skrefi á undan

"STÓRA vandamálið í samfélagi okkar er það að engin takmörk eru fyrir því hversu miklar upplýsingar og gögn er hægt að finna á Netinu en það eru hins vegar geysilega miklar takmarkanir á því hvernig hægt er að nota þessar sömu upplýsingar,"... Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Skýrari stefna

SIGURÐUR Guðmundsson landlæknir segir í ljós koma að starfsfólk LSH sé mjög ánægt í vinnunni. Hins vegar sé kallað eftir skýrari stefnumótun og markmiðssetningu. Þetta sé góður grunnur að byggja á. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Smygl í Breka VE

SKIPVERJI á togaranum Breka VE hefur játað á sig smygl á 50 lítrum af sterku áfengi og 100 kg af nautakjöti sem tollverðir í Vestmannaeyjum fundu í fyrradag. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins hefst mánudaginn 27.

Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins hefst mánudaginn 27. janúar og er kvöld- og helgarskóli. Skólinn er mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöld auk eins laugardagmorguns. Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 180 orð

Stærsti minnihlutahópurinn

FÓLK sem á uppruna sinn í löndum Rómönsku Ameríku, þ.e. sunnan Bandaríkjanna, skipar nú fjölmennasta minnihlutahóp Bandaríkjanna. Blökkumenn hafa fram að þessu verið stærsti minnihlutahópur Bandaríkjanna. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð

Söluandvirði 800 milljónir á ári

ÍSLENSK erfðagreining, ÍE, og tölvurisinn IBM hafa gert samning til þriggja ára um markaðssetningu tæknibúnaðar sem auðveldar notkun erfðafræði við lyfjaþróun. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Telur aðild að Sjálfstæðisflokknum ekki skipta máli

ELLERT B. Schram tekur 6. sæti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann er flokksbundinn sjálfstæðismaður. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 225 orð

Um 50% telja sjúklinga útskrifaða of fljótt

FLESTIR, eða 60% starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss, LSH, telja að illa hafi verið staðið að sameiningu sjúkrahúsanna og telja tæp 50% að sjúklingar séu útskrifaðir of fljótt. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 525 orð

Varð að hætta við námið vegna aukins kostnaðar

NEMENDUR eldri en 20 ára þurfa að greiða rúmlega fimmfalt hærra skráningargjald en þeir sem eru innan við tvítugt vegna fjarnáms við Fjölbrautaskólann við Ármúla, en sama gjald var fyrir alla fyrir áramót. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

Vaxandi áhyggjur af þróun peningamála

SAMTÖK atvinnulífsins (SA) hafa vaxandi áhyggjur af þróun peningamála í landinu og ekki síst þróun gengis og raunstýrivaxta að undanförnu. Gengi krónunnar hafi hækkað það mikið að verulega þrengi að samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Verkið á áætlun þrátt fyrir frost

AÐKOMUGÖNGIN vegna Kárahnjúkavirkjunar eru orðin um 150 metrar að lengd en þegar allt er um garð gengið verða þau 720 metrar. Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 543 orð

Vilja að allt verði gert til að afstýra stríði

LEIÐTOGAR Frakklands og Þýskalands sögðu í gær að þeir hefðu tekið höndum saman í andstöðu við hugsanlegan hernað í Írak og vildu að allt yrði gert til að afstýra stríði. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð

Vilja girða meðfram þjóðvegum

EFTIRFARANDI áskorun hefur borist frá Dalaþingi, frá stýrihópi um stefnumótun fyrir Dalabyggð: "Dalaþing haldið að Laugum í Sælingsdal 18. janúar sl. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð | 4 myndir

Yfirlit

Könnun á LSH 70% starfsmanna Landspítala - háskólasjúkrahúss telja starfsmenn of fáa á sinni deild og 60% telja, að illa hafi verið staðið að sameiningu sjúkrahúsanna. Kemur þetta meðal annars fram í skýrslu landlæknis um stöðu LSH. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð

Þeir sem hætta að reykja geta dregið úr áhættunni

ÞRIÐJA hvert dauðsfall meðal Íslendinga í aldurshópnum 35-70 ára má rekja til sjúkdóma sem orsakast af reykingum. Fjörutíu ára einstaklingur sem reykir einn pakka á dag styttir ævi sína um átta ár haldi hann því áfram. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Þjórsárver og mat á umhverfisáhrifum Landvernd...

Þjórsárver og mat á umhverfisáhrifum Landvernd og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands bjóða til málstofu í Norræna húsinu í dag, fimmtudaginn 23. janúar kl. 16.30-18, til að ræða hvaða lærdóm megi draga af vinnu við mat á umhverfisáhrifum Norðlingaöldulóns. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Þurfa bæði að sjást og sjá út

LÖGREGLAN á suðvesturhorninu beinir nú kröftum sínum sérstaklega að því að kanna ljósabúnað bifreiða og hvort ökumenn hafi nægilega gott útsýni úr bifreiðum. Meira
23. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Þýsk stjórnvöld mótmæla fyrirvörum Íslands

STJÓRNVÖLD í Þýskalandi hafa mótmælt fyrirvörum Íslands sem íslensk stjórnvöld settu fyrir aðild landsins að Alþjóðahvalveiðiráðinu. Eins og kunnugt er varð Ísland aðili að Alþjóðahvalveiðiráðinu í október á síðasta ári. Meira
23. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 243 orð

Ætla að fara í saumana á ESB-stefnu

SVO gæti farið að Verkamannaflokkurinn í Noregi legði til að sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu, ESB, fyrir þingkosningarnar árið 2005, að sögn Aftenposten . Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2003 | Leiðarar | 436 orð

Elysée-samkomulagið 40 ára

Frakkar og Þjóðverjar fögnuðu því í gær að fjörutíu ár eru liðin frá undirritun Elysée-samkomulagsins. Meira
23. janúar 2003 | Leiðarar | 492 orð

Samtímalistasafn í miðborginni

Í vor verður opnað alþjóðlegt samtímalistasafn við Laugaveginn, en samstarf hefur tekist á milli borgarinnar og Péturs Arasonar um að setja á stofn safn utan um listaverkaeign hans og konu hans, Rögnu Róbertsdóttur. Meira
23. janúar 2003 | Staksteinar | 322 orð

- Stóriðjusöngur

DAVÍÐ Oddsson mun ekki syngja neina sálma í kosningunum í vor ef marka má málflutning hans á Alþingi á þriðjudag. Það verða spilaðar sinfóníur með tilþrifamiklum aríum. Meira

Menning

23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 474 orð | 2 myndir

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson...

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * Á EYRINNI ÍSAFIRÐI: Bandið Mát með tónleika föstudagskvöld kl. 22 til 3. Bandið Mát með dansleik laugardagskvöld. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Beint í æð

SJÓNVARPIÐ verður með beina útsendingu frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna frá klukkan 21 í kvöld en hátíðin fer fram í Borgarleikhúsinu. Þar kemur í ljós hvaða tónlistarmenn verða heiðraðir fyrir útgáfu og árangur á síðasta ári. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 597 orð | 7 myndir

Dr. Gunni spáir í spilin

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í kvöld. Flokkarnir er varða popp- og rokktónlist eru sjö talsins og var einn helsti poppfræðingur landsins fenginn til í að spá í spilin með Morgunblaðinu . Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Einn maður - 25 konur

HINN umdeildi - en um leið ógnarvinsæli - þáttur Piparsveinninn ( The Bachelor ) hefur sitt annað tímabil formlega í kvöld. Í sérstökum þætti, sem sýndur var í síðustu viku voru fimm menn kynntir til sögunnar sem líklegir vonbiðlar. Meira
23. janúar 2003 | Menningarlíf | 710 orð | 1 mynd

Endalausir möguleikar af ljósum

Í galleríi i8 verður opnuð sýning Haraldar Jónssonar í dag. Inga María Leifsdóttir brá sér niður eftir og sá svarthol og stjörnuhverfi. Meira
23. janúar 2003 | Myndlist | 1095 orð | 3 myndir

Frumstæður ævintýraheimur

Galleríið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sýningunum lýkur 26. janúar. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 428 orð

Hrollvekjandi stemmning

Leikstjórn: Robert Guédiguian. Handrit: R. Guédiguian og Jean-Louis Milesi. Kvikmyndataka: Bernard Cavalié. Aðalhlutverk: Ariane Ascaride, Jean-Pierre Darroussin, Gérard Meylan, Christine Brücher og Alexandre Ogou. 133 mín. Diaphana 2200. Meira
23. janúar 2003 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Í gegnum eldinn í fimmtugasta sinn

STOPPLEIKHÓPURINN er um þessar mundir að hefja aftur sýningar eftir jólafrí á leikritinu Í gegnum eldinn eftir Valgeir Skagfjörð sem jafnframt er leikstjóri. Leiksýningin er sýnd í grunn- og framhaldsskólum landsins. Í dag verður 50. Meira
23. janúar 2003 | Menningarlíf | 319 orð | 1 mynd

Íslensku tónlistarverðlaunin afhent

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin verða afhent í níunda skipti í Borgarleikhúsinu í kvöld og verður athöfnin send út í beinni útsendingu á Ríkissjónvarpinu og Rás 2. Meira
23. janúar 2003 | Menningarlíf | 56 orð

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús Egg-leikhúsið og málstofa...

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús Egg-leikhúsið og málstofa í praktískri guðfræði við Háskóla Íslands efna til málþings um leikritið Dýrlingagengið eftir Neil LaBute kl. 20. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Madonna í Will og Grace

MADONNA ætlar að koma fram sem gestastjarna í einum þætti af Will og Grace síðar í árinu. Þetta verður í fyrsta sinn sem poppstjarnan og leikkonan kemur fram í sjónvarpsþáttaröð. Meira
23. janúar 2003 | Menningarlíf | 79 orð

Námskeið í orgelleik

HINN kunni franski orgelleikari Daniel Roth verður með meistaranámskeið í orgelleik ("Masterclass") í Hallgrímskirkju á morgun, föstudag, kl. 9-12 og kl. 15-17 og á laugardag kl. 9-12. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Oasis endurvinnur

EITT langlífasta lag bresku sveitarinnar Oasis, "Wonderwall" hefur verið endurunnið - af hljómsveitarmeðlimum sjálfum. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

"Djass er lifandi form"

SÖNGVARINN Harold Burr hefur verið búsettur hérlendis um nokkurt skeið. Hann starfaði eitt sinn með frægustu söngvasveit allra tíma The Platters og er fjölhæfur söngvari; syngur djass, R og B og gospel af miklu listfengi. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 359 orð | 2 myndir

ROBIN Gibb hefur tilkynnt að dagar...

ROBIN Gibb hefur tilkynnt að dagar hljómsveitarinnar Bee Gees séu taldir eftir lát Maurice Gibb , en tvíburarnir Maurice og Robin skipuðu hljómsveitina ásamt eldri bróður sínum, Barry . Meira
23. janúar 2003 | Menningarlíf | 1033 orð | 1 mynd

Svona staða er aðeins laus á þrjátíu ára fresti

Á EFNISSKRÁ Sinfóníutónleika í kvöld eru fimm verk: Líf fyrir keisarann eftir Glinka, Klarinettukonsert eftir Carl Maria von Weber, Première Rhapsodie eftir Debussy, Valsar, "nobles et sentimentales" eftir Ravel og Lærisveinn galdrameistarans... Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 194 orð | 10 myndir

Sætar í bleiku

HÁTÍSKUVIKAN í París stendur nú sem hæst og hélt Karl Lagerfeld vel heppnaða sýningu fyrir Chanel. Sýningin á hátískufatalínunni fyrir vorið og sumarið fór fram í Pavillion Ledoyen í garði við Champs-Elysees. Meira
23. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Viktoría Svíaprinsessa kölluð í herinn

Viktoría krónprinsessa Svía hefur verið kölluð í sænska herinn. Prinsessan mun þó einungis verða í hernum í þrjár vikur og er það þáttur í undirbúningi hennar sem krónprinsessu. "Prinsessan verður í Swedint, alþjóðadeild sænska hersins, frá 3. Meira

Umræðan

23. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 595 orð | 1 mynd

Aikido

AIKIDO er sjálfsvarnarlist sem þróuð var á fyrri hluta 20. aldar í Japan. Aikido nýtur nokkurrar sérstöðu meðal sjálfsvarnarlista vegna þess að ekki er um að ræða neinar árásartækni heldur eingöngu varnartækni. Þetta þýðir m.a. Meira
23. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Allt snýst um eitt mál

HALLÓ, ég heiti Laufey Sunna Guðlaugsdóttir og ég er nemandi í Höfðaskóla á Skagaströnd. Ég er bara 10 ára en veit samt heilmikið um stjórnmál. Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Byggðakvóti - björgunaraðgerð eða pólitískt skömmtunarkerfi?

"Þessir flokkar hafa jafnan talið mikilvægt að geta keypt atkvæði." Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Er Múrarafélag Reykjavíkur gjaldþrota?

"Ég átti alls ekki von á að ráðist yrði á sjúkra- og orlofsréttindi okkar múrara með þessum hætti og af þessum aðilum." Meira
23. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 257 orð | 1 mynd

Flugeldaæði landsmanna

ÉG las í Velvakanda hinn 17. janúar sl. um flugeldaæði landsmanna. Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 1321 orð | 1 mynd

Hagsmunir samfélagsins, eða hvað?

"Ef til vill væri unnt að líta framhjá þessum og öðrum ámóta dæmum um ósannindi og óhróður um Íslenska erfðagreiningu, ef þau væru tilfallandi en ekki hluti af því sem tæpast verður nefnt annað en rógsherferð á hendur fyrirtækinu." Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Hvað er svona fyndið?

"Forsætisráðherra reynir að vera fyndinn." Meira
23. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 168 orð

Kettlinga vantar heimili FIMM átta vikna...

Kettlinga vantar heimili FIMM átta vikna kettlinga vantar góð heimili. Tveir eru gráir og þrír svartir. Hafið samband við Ástu í síma 847-9557 eða 587-8119. Kettlingar gefins FJÓRA fallega og káta kettlinga vantar heimili. Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 231 orð | 1 mynd

Pokapeningarnir skili sér

"Nú er rétti tíminn til að styrkur minn og annarra viðskiptavina Bónuss verði líka afhentur réttum viðtakanda." Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 508 orð | 2 myndir

"Að veifa röngu tré"?

"Það hefur lengi blasað við að "umhverfisþættir" hafa mikil áhrif á nýliðun." Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Sniðgöngum bandarískar vörur

"Hver og einn getur valið úr framboði kaupmannsins." Meira
23. janúar 2003 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Það á að spyrja þjóðina

"Við höfum ekkert svigrúm til að virkja fyrir frekari stóriðju." Meira
23. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

Þessir hressu strákar héldu nýlega hlutaveltu...

Þessir hressu strákar héldu nýlega hlutaveltu til stuðnings Rauða krossi Íslands og söfnuðust 1.028 krónur. Þeir heita Hlynur Rafn Guðmundsson, Þórarinn Árnason og Steinn Arnar... Meira

Minningargreinar

23. janúar 2003 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

EIRÍKUR MARTEINSSON

Eiríkur Marteinsson fæddist hinn 19. júlí 1948 á Húsavík. Hann varð bráðkvaddur um borð í Sigurði VE 15 hinn 9. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Húsavíkurkirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2003 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

ERNA GEIRLAUG ÁRNADÓTTIR MATHIESEN

Erna Geirlaug Árnadóttir Mathiesen fæddist á Austurgötu 29 í Hafnarfirði 12. apríl 1928. Hún lést á kvennadeild Landspítalans við Hringbraut 12. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 21. janúar. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2003 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

FRIEDEL KÖTTERHEINRICH

Friedel Kötterheinrich fæddist í Lengerich í Westfalen í Þýskalandi 30. mars 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2003 | Minningargreinar | 2286 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR FEMAL

Guðrún Árnadóttir Femal fæddist í Reykjavík 29. okt. 1928. Hún lést á hjúkrunarheimili Rennes Health Center í Appleton í Wisconsin í Bandaríkjunum 31. des. síðastliðinn. Hálfum mánuði seinna, 13. janúar, andaðist Harold eiginmaður hennar, 82 ára að... Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2003 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

GUÐRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR

Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist í Hreiðri í Holtum 20. ágúst 1905. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi mánudaginn 13. janúar. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson bóndi í Hreiðri, f. 11. júlí 1858, og kona hans Margrét Árnadóttir, f. 16. febrúar... Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2003 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

KARL GEORG GUÐMUNDSSON

Karl Georg Aðalsteinn Guðmundsson fæddist í Birgisvík á Ströndum 23. janúar 1918. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 13. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Súðavíkurkirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 202 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 89 110...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 89 110 1,007 110,749 Djúpkarfi 66 60 62 4,059 249,631 Gellur 490 490 490 10 4,900 Grálúða 140 140 140 72 10,080 Grásleppa 5 5 5 343 1,715 Grásleppuhrogn 50 50 50 33 1,650 Gullkarfi 120 10 86 16,074 1,378,260 Hlýri 146 113... Meira

Daglegt líf

23. janúar 2003 | Neytendur | 72 orð

10-20% lækkun á sjófrystri ýsu

BÓNUS vekur athygli á verðlækkun á sjófrystri ýsu sem standa mun næstu mánuði. Nýtt verð verður sem hér segir: Kílóverð á sjófrystum ýsuflökum með roði fer úr 499 krónum í 449 krónur. Meira
23. janúar 2003 | Neytendur | 508 orð | 1 mynd

Akrýlamíð mælt í íslenskum matvælum

KARTÖFLUSNAKK inniheldur mest magn akrýlamíðs samkvæmt nýrri mælingu sem Hollustuvernd ríkisins lét gera á nokkrum matvælategundum á íslenskum markaði. Meira
23. janúar 2003 | Neytendur | 643 orð

Lambakjöt og þjóðlegir réttir á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 23.-26. janúar nú kr. áður kr. mælie.verð Kf. soðin svið 499 Nýtt 499 kr. kg Frosin lambalæri, 2002 slátrun 699 Nýtt 699 kr. kg Frosinn lambahryggur, 2002 slátrun 699 Nýtt 699 kr. kg Rainbow maís í dós, 425 g 29 69 68 kr. Meira
23. janúar 2003 | Neytendur | 154 orð | 1 mynd

Þorramatur með nýju sniði hjá Nóatúni

BÓNDADAGUR, sem markar upphaf þorrans, er á morgun og bjóða verslanir Nóatúns upp á þorramat í kjötborðum sínum á þessum árstíma svo sem venja er. Súrhvalur er á boðstólum að nýju ásamt öðrum súrmat, auk þess sem kæstur hákarl og hangikjöt er í öndvegi. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2003 | Í dag | 671 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Biblíulestur kl. 20:00 í safnaðarheimilinu. Lúkasarguðspjall lesið og skýrt. Allir velkomnir. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. Meira
23. janúar 2003 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Samiðnar Eins kvölds hraðsveitakeppni var spiluð 9. janúar. 6 sveitir mættu til leiks. Sveit Bygg sigraði með nokkrum yfirburðum. Sveitina skipuðu Guðni Pálmi Oddsson, Árni Valsson, Snorri Eiríksson og Guðmundur Sölvi Ásgeirsson. Meira
23. janúar 2003 | Fastir þættir | 258 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR hendur norðurs og suðurs eru skoðaðar lítur út fyrir að helsti vandinn sé sá að velja besta geimið - slemma virðist ekki vera inni í myndinni. Austur gefur; allir á hættu. Meira
23. janúar 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí 2002 í Dómkirkjunni af sr. Hjálmari Jónssyni þau Eydís Ólafsdóttir og Dan... Meira
23. janúar 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júlí 2002 í Dómkirkjunni í Reykjavík af sr. Hjálmari Jónssyni þau Eva Margrét Ævarsdóttir og Kolbeinn... Meira
23. janúar 2003 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. ágúst 2002 í Hallgrímskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Auður Jóhannesdóttir og Ingi Steinar... Meira
23. janúar 2003 | Dagbók | 551 orð

(I. Kor. 12, 7.)

Í dag er fimmtudagur 23. janúar, 23. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. Meira
23. janúar 2003 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. g4 Bb4 8. Bd2 De7 9. Bd3 dxc4 10. Bxc4 b5 11. Be2 Bb7 12. g5 Bxc3 13. bxc3 Rd5 14. a4 bxa4 15. c4 Rb4 16. Bxb4 Dxb4+ 17. Kf1 De7 18. c5 e5 19. De4 exd4 20. Dxe7+ Kxe7 21. exd4 h6 22. Meira
23. janúar 2003 | Viðhorf | 822 orð

Truman og Bush

Bush flytur á þriðjudag stefnuræðu sína fyrir árið 2003. Vonandi ræðir hann ekki um heimsmálin þar á þeim nótum, sem hann gerði í fyrra - þó að ljóst megi vera að Írak beri á góma. Meira
23. janúar 2003 | Dagbók | 70 orð

Um hana systur mína

Sáuð þið hana systur mína sitja lömb og spinna ull? Fyrrum átti ég falleg gull. Nú er ég búinn að brjóta og týna. Einatt hefur hún sagt mér sögu. Svo er hún ekki heldur nízk: Hún hefur gefið mér hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Meira
23. janúar 2003 | Fastir þættir | 392 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fær með reglulegu millibili á heilann næsthæsta fjall heims, K2, og er í einu slíku kasti þessa dagana. Að ástæðulausu eins og venjulega. Fjallið er alræmt fyrir tíð dauðsföll og nær upp í 8.611 m hæð í Karakoram-fjallgarðinum í Pakistan. Meira

Íþróttir

23. janúar 2003 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Bandaríska tennisstúlkan Serena Williams mætir belgísku...

Bandaríska tennisstúlkan Serena Williams mætir belgísku stúlkunni Kin Clijsters í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu og systir hennar, Venus, mætir Justine Henin-Hardenne frá Belgíu í hinum undanúrslitaleiknum í dag í... Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 134 orð

Bolton lá

Newcastle blandaði sér í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með því að bera sigurorð af Bolton, 1:0, á St. James Park í Newcastle. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 792 orð | 1 mynd

Cavaleiro hefur ekki komið dúr á auga

PAULO Cavaleiro hefur haft í mörg horn að líta undanfarna daga og verður eflaust fegnastur þeim degi þegar keppni lýkur í D-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

* DANIR þykja líklegastir til að...

* DANIR þykja líklegastir til að hreppa heimsmeistaratitilinn í handknattleik ef marka má skoðanakönnum sem er í gangi í Aftonbladet í Svíþjóð . Í gær höfðu ríflega 12.000 manns tekið þátt könunni á vefsíðu blaðsins. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 175 orð

Garcia var hjá Hamburg

JALIESKY Garcia, handknattleiksmaður úr HK, kom í gær til landsins eftir að hafa æft hjá þýska 1. deildarfélaginu HSV Hamburg frá því á laugardag. Félagið hefur sýnt áhuga á að fá hann til liðs við sig fyrir næsta tímabil. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 45 orð

Herrakvöld ÍR ÍR-ingar verða með herrakvöld...

Herrakvöld ÍR ÍR-ingar verða með herrakvöld sitt föstudaginn 24. janúar í Akogessalnum, Sóltúni 3, kl. 19.15. Sigurður Kári er ræðumaður kvöldsins. Þorrablót UMFA Þorrablót Aftureldingar verður í Varmá laugardaginn 25. janúar kl. 19. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 225 orð

HM skipulagt af trúðum?

SVÍAR hafa allt á hornum sér í Portúgal og þykir lítt til skipulags heimsmeistaramótsins koma, en þeir héldu Evrópumeistaramót með sóma fyrir ári síðan og hafa því reynslu af því að halda stórmót í handknattleik. P. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 219 orð

Indriði hafnar boði Lilleström

INDRIÐI Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Lilleström í Noregi, hefur hafnað tilboði félagsins um nýjan samning. Hann ætlar að fara frá félaginu þegar tímabilinu 2003 lýkur og sagði í samtali við dagblaðið Romerikes Blad í gær að hann færi heim til Íslands í nám ef ekkert spennandi tilboð kæmi frá erlendu félagi í millitíðinni. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

* JAKOB Jóhann Sveinsson , sundmaður...

* JAKOB Jóhann Sveinsson , sundmaður úr Ægi , var talsvert frá sínu besta í 100 m bringusundi, í undanrásum á heimsbikarmóti í Stokkhólmi í gær. Jakob varð í 19. sæti á 1.03,01 mínútu en Íslandsmet hans er 1.00,52. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 253 orð

Jóhannes Karl Guðjónsson á ferð og flugi

JÓHANNES Karl Guðjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður að öllu óbreyttu orðinn leikmaður með Aston Villa fyrir helgi. Forráðamenn Villa náðu samkomulagi við Real Betis á nýjan leik í gærmorgun en útlit var fyrir að ekkert yrði af leigusamningi hans við Villa þar sem Spánverjarnir kröfðust þess á elleftu stundu að fá fyrir hann tvöfalda leiguupphæð, miðað við það sem félögin höfðu áður orðið ásátt um. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Katrín og Margrét áfram í landsliðinu?

JÖRUNDUR Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, gerir sér vonir um að tvær af reyndustu knattspyrnukonum landsins, Margrét Ólafsdóttir og Katrín Jónsdóttir, leiki með landsliðinu gegn heimsmeisturum Bandaríkjanna í næsta mánuði. Katrín lýsti því yfir í haust að hún væri hætt í knattspyrnunni og Margrét hefur ekkert æft með Breiðabliki í vetur. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 221 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - Keflavík 64:62 Staðan:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Njarðvík - Keflavík 64:62 Staðan: Keflavík 131211028:66724 Grindavík 1376917:95414 Njarðvík 1367847:90712 KR 1367774:83612 Haukar 1358755:84910 ÍS 13310747:8556 KNATTSPYRNA England Deildabikar, undanúrslit, síðari leikur: Blackburn -... Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 6 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: DHL-höllin: KR - ÍR... Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 131 orð

Manchester United mætir Liverpool í Cardiff

NÝIR deildarbikarmeistarar á Englandi verða krýndir á þúsaldarvellinum í Cardiff þann 2. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

* NJARÐVÍK batt enda á sigurgöngu...

* NJARÐVÍK batt enda á sigurgöngu Keflavíkur í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gær. Keflavík , sem fyrir leikinn hafði unnið alla tólf leiki sína, beið lægri hlut, 64:62, í æsispennandi leik. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Owen lætur verkin tala

MICHAEL Owen, sóknarleikmaður Liverpool, hefur verið í fréttum í blöðum í Englandi að undanförnu - sagt hefur verið frá að hann hafi þurft að reiða af hendi til félaga sinna í enska landsliðinu um 30. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 875 orð | 1 mynd

Patrekur og Dagur verða að spila jafnvel og á EM

EFTIR tvo auðvelda sigra í upphafi heimsmeistarakeppninnar í Portúgal er komið að fyrstu erfiðu hindruninni hjá íslenska landsliðinu í handknattleik. Í kvöld mætir það heimamönnum í Viseu og það er einn af úrslitaleikjum B-riðilsins. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 151 orð

Roddick vann maraþonleik

ANDY Roddick frá Bandaríkjunum komst í undanúrslitin á opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að sigra Younes El Aynaoui frá Marokkó í sannkölluðum maraþonleik. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Sá grænlenski markahæstur

GRÆNLENSKA stórskyttan Jakob Larsen trónir á toppi markalista heimsmeistarakeppninnar í handknattleik eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 213 orð

Sjónvarpstökumenn þekktu ekki danska liðið

ÞAÐ er ekki aðeins leikmenn og forsvarsmenn liðanna sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hafa orðið varir við skipulagsleysið á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tilbúnir að selja sig dýrt

VIÐ erum klárir í bátana og erum búnir að undirbúa okkur eins vel og mögulegt er," sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, við Morgunblaðið í gær en í kvöld mæta Íslendingar heimamönnum í Portúgal í... Meira
23. janúar 2003 | Íþróttir | 194 orð

Þórður til ÍA

ÞÓRÐUR Þórðarson markvörður er genginn í raðir sinna gömlu félaga í ÍA og hefur hann skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Meira

Viðskiptablað

23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 265 orð

15 skip svipt í desember

FISKISTOFA svipti alls 15 skip veiðileyfi í desember sl. Alls voru 7 skip svipt veiðileyfi vegna afla umfram aflaheimildir. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 156 orð

Alcoa lokar verksmiðju í Swansea

BANDARÍSKA álframleiðslufyrirtækið Alcoa, sem hyggst reisa álver í Reyðarfirði, hefur í hyggju að segja upp 120 starfsmönnum og loka verksmiðju sinni í Swansea í Bretlandi. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 616 orð

Auglýsingar með fótboltahléum

NÆSTKOMANDI sunnudag verður ein helsta sjónvarpsauglýsingaveisla sem haldin er ár hvert í Bandaríkjunum send út, og bíða sjónvarpsáhorfendur sem og auglýsingafólk spennt eftir viðburðinum. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 87 orð

Aukin áhersla Cognos á Ísland

Stjórnendaupplýsingafyrirtækið Cognos sem sérhæfir sig í viðskiptagreind (Business Intelligence) og árangursmiðaðri stjórnun fyrirtækja (Corporate Performance Management) hefur ákveðið að leggja áherslu á íslenskan markað fyrir viðskiptalausnir. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 200 orð

Árangurslaus fjárnám í sögulegu hámarki

ÁRANGURSLAUS fjárnám hjá fyrirtækjum og einstaklingum voru fleiri á árinu 2002 en þau hafa nokkru sinni verið áður. Þau voru rúmlega 9.000, um 23% fleiri en árið áður og 81% fleiri en árið 2000. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 206 orð

Bátar

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Bifröst nær langt í markaðsfræðikeppni

FJÓRIR nemendur Viðskiptaháskólans á Bifröst hlutu nýlega fjórðu verðlaun í alþjóðlegri markaðsfræðikeppni viðskiptaháskóla, MIMC 2003, sem haldin var í Winnipeg í Kanada. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 644 orð | 9 myndir

Breytingar hjá Vöruhótelinu

Gunnar Bachmann var ráðinn í starf framkvæmdastjóra Vöruhótelsins ehf. í vor. Vöruhótelið ehf. er í eigu Eimskips og TVG Zimsen og tekur formlega til starfa nú í byrjun árs 2003. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 768 orð | 1 mynd

Dagleg notkun tölvupósts

Allir sem nota tölvupóst daglega kannast eflaust við að töluverður tími getur farið í slík samskipti, skrifar Helgi Hjálmtýsson. Það fer auðvitað eftir hverjum og einum hve miklum tíma er varið í tölvupóstinn, en flestum sem fjallað hafa um þessa einstöku veflausn kemur saman um að tölvupóstsamskipti eigi aðeins eftir að færast í aukana er fram líða stundir. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 173 orð

Enn einn sigur plötuframleiðenda

BANDARÍSKA fjarskiptafyrirtækið Verizon Communications var í vikunni dæmt til að veita samtökum hljómplötuframleiðenda í Bandaríkjunum upplýsingar um viðskiptavin sem er talinn hafa hlaðið inn á tölvu sína allt að 600 lögum á einum degi með því að nota... Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 7 orð

Erlend skip

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Esjar lengdur um 4,2 metra

ESJAR SH kom fyrir skömmu til heimahafnar á Rifi úr talsverðum breytingum. Esjar var lengdur um 4,20 metra, 3,70 í miðju og 50 cm að aftan auk þess sem krani bátsins var færður fram fyrir spil. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 282 orð

Fiskhausar af frystitogurum

Morgunblaðinu hefur borizt til birtingar eftirfarandi athugasemd frá Gunnari Hallgrímssyni, framkvæmdastjóra Flúðafisks: "Á einni af viðskipta/athafnalífssíðum Mbl. þ. 14. jan, 2003 er greinarstúfur um nýtingu fiskhausa á frystitogurum. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Fleiri vilja Safeway

BRESKA verslunarkeðjan Tesco tilkynnti í gær að hún hygðist gera tilboð í Safeway. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 53 orð

Forstjóri Cable & Wireless hættir

FORSTJÓRI fjarskiptafyrirtækisins Cable & Wireless, Graham Wallace, er að hætta hjá fyrirtækinu. Á fréttavef BBC kemur fram að ástæðuna fyrir brotthvarfi Wallace megi rekja til óánægju fjárfesta með slæma afkomu félagsins undanfarin tvö ár. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Frumherji í handtölvur

FRUMHERJI hf. hefur tekið í notkun handtölvukerfi frá handPoint (Handtölvum ehf.) sem gerir þeim kleift að löggilda vogir með aðstoð handtölva. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Hanna togara fyrir útgerð í Portúgal

RÁÐGARÐUR Skiparáðgjöf ehf. er um þessar mundir að hanna frystitogara fyrir portúgalska útgerð og hefst smíði hans nú á vordögum. Skrifað var undir samning þess efnis í byrjun desember og var fyrsta teikning af skipinu send utan nú í upphafi ársins. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Háir vextir freista erlendra fjárfesta

AÐ UNDANFÖRNU hafa orðið viss straumhvörf á íslenskum skuldabréfamarkaði. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 260 orð

Hluthafar Baugs ráða ferðinni

PHILIP Green, Deutsche Bank, stjórnendur Arcadia og fleiri geta staðfest að húsleit ríkislögreglustjóra hjá Baugi á síðasta ári varð til þess að upp úr samstarfi Baugs og Philip Green um kaup á verslunarkeðjunni Arcadia slitnaði, sagði Jón Ásgeir... Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 357 orð

Hugað að seiðum

ÞORSKELDI er að vaxa fiskur um hrygg í heiminum og víða eru uppi áætlanir um stórfellt þorskeldi, m.a. hér á Íslandi. Fáir hugsa þó eins stórt og Norðmenn í þessum efnum sem ætla sér stóra hluti í þorskeldi á næstu árum. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Íslensk auglýsing í úrslit Epicakeppninnar

HVÍTA húsið komst í úrslit í einni virtustu auglýsingasamkeppni Evrópu með auglýsingunni "Fresh Meat" sem unnin var fyrir Stígamót. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 685 orð | 1 mynd

Leiðist ekki talnagreiningin

Kristín Guðmundssdóttir lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands árið 1974 og prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1980. Hún hóf störf hjá Iðnaðarbankanum árið 1974 og tók við starfi innri endurskoðanda bankans árið 1980. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 431 orð

Loðnan hellist inn

BRÆLA hefur hamlað veiðum nótaskipanna á loðnumiðunum allra síðustu daga en þau voru að tínast á ný á miðin í gær. Þá var ennþá leiðindaveður á miðunum, mikið frost og talsverður vindur og gerði það skipunum erfitt fyrir og tvö þeirra rifu nótina illa. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 98 orð

Loðnuskip

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 661 orð | 1 mynd

Menningin mikilvæg í viðskiptum

ÞÓTT alþjóðavæðing í viðskiptum sé sífellt að aukast rekast mörg stórfyrirtæki á veggi þegar kemur að því að markaðssetja vörur annars staðar en á heimamarkaði. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 194 orð

Mikil aukning hjá GPG

MUN meira af fiski fór í gegnum vinnsluna hjá GPG á Húsavík í fyrra en árið áður og segir Gunnlaugur Karl Hreinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, að aukningin nemi 20-25%. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

MMS slær tóninn

SÍMINN hefur tekið í notkun MMS-skilaboðaþjónustu, sem gerir viðskiptavinum þess mögulegt að senda myndir og hljóð milli farsíma sem búa yfir MMS, á tölvupóstfang eða vefsvæði. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 127 orð

Norski Seðlabankinn lækkar vexti

SEÐLABANKI Noregs ákvað í gær að lækka stýrivexti sína um 0,5% og standa þeir því í 6% frá og með deginum í dag. Ein meginástæða lækkunarinnar er gengisstyrking krónunnar, sem talið er að spákaupmenn muni veðja á vegna hugsanlegs hernaðar gegn Írak. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 112 orð | 1 mynd

Nýr bátur á Stöðvarfjörð

KROSS ehf. á Stöðvarfirði hefur fest kaup á 60 tonna stálbát, Villa í Efstabæ frá Hafnarfirði, en hann var smíðaður á Seyðisfirði árið 1970. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 53 orð

Rækjubátar

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 36 orð

Samið við Hertz

FYRIR skömmu endurnýjaði Bílaleiga Flugleiða ehf. einkaleyfissamning sinn við bílaleigufyrirtækið Hertz til næstu fimm ára. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Sektir Citigroup draga úr hagnaði

HAGNAÐUR Citigroup, stærsta banka og fjármálafyrirtækis Bandaríkjanna, minnkaði um meira en þriðjung á síðasta fjórðungi ársins 2002, þrátt fyrir að tekjur hans hækkuðu. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Sérstakar aðstæður á sementsmarkaði hér

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun samkeppnisráðs um að ekki sé tilefni til aðgerða vegna viðskiptahátta Sementsverksmiðjunnar hf. á Akranesi. Fyrirtækið Aalborg Portland Ísland hf. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 15 orð

Síldarbátar

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 16 orð

Skelfiskbátar

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Söluaukning hjá Boots

BRESKA snyrti- og heilsuvörukeðjan Boots hefur tilkynnt að sala fyrirtækisins á þriðja ársfjórðungi hafi farið fram úr björtustu vonum og hafi ekki verið betri í tíu ár. Sala Boots síðustu þrjá mánuði ársins 2002 jókst um 7,5-10,3% milli ára. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Tjaldur með mestan kvóta í Barentshafi

TJALDUR RE hefur fengið úthlutað mestum þorskkvóta íslenskra skipa í Barentshafi á þessu ári. Alls er úthlutun til hans 447 tonn. Næstu skip eru Björgvin EA með 411 tonn, Venus með 310 og Arnar HU með 239 tonn. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 71 orð

Togarar

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 103 orð

Tölvulistinn fær vottun

TÖLVULISTINN ehf. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 2701 orð | 1 mynd

Uppbyggingu eftirlitsins lýkur aldrei

Fjármálaeftirlitið hefur eflst mikið frá því það tók til starfa í byrjun árs 1999 við sameiningu peningaeftirlits Seðlabanka Íslands og Tryggingaeftirlitsins. Sjálfstæði stofnunarinnar hefur verið aukið og úrræðum til að vernda hagsmuni almennings hefur verið fjölgað. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni frá hlutverki og megináherslunum í starfsemi stofnunarinnar. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 320 orð

Uppsjávarkerfi frá Skaganum selt til Noregs

Gengið hefur verið frá samningum við Skagann hf. um að framleiða búnað í nýja verksmiðju Vågan Pelagisk í Svolvær í Noregi. Um er að ræða heildstætt kerfi fyrir vinnslu á uppsjávarfiski, það er að segja loðnu, síld og makríl. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Vill auka þorskveiði

NORSKI fiskifræðingurinn Johannes Hamre telur bestu leiðina til að nýta þorskstofninn í Barentshafi þá að ganga meira á hrygningarstofn þorsksins og veiða meira af fjögurra til sex ára þorski. Meira
23. janúar 2003 | Viðskiptablað | 76 orð

Þekkingarverðlaun FVH

FÉLAG viðskiptafræðinga og hagfræðinga, FVH, hefur tilnefnt fjögur fyrirtæki til Íslensku þekkingarverðlaunanna; Íslandsbanka, Kaupþing, Landsbanka Íslands og Össur. Afhending verðlaunanna fer fram fimmtudaginn 6. febrúar nk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.