Greinar föstudaginn 24. janúar 2003

Forsíða

24. janúar 2003 | Forsíða | 92 orð

Bondevik verst fjárkröfum ESB

KJELL Magne Bondevik, forsætisráðherra Noregs, er nú í Aþenu til að verjast fjárkröfum Evrópusambandsins í samningaviðræðunum um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB, að sögn norska blaðsins Aftenposten . Meira
24. janúar 2003 | Forsíða | 110 orð

Friðarbæn endaði með óeirðum

HINDÚAPRESTAR sem tóku þátt í sex vikna bænasamkomu á Indlandi kveiktu í gær í tjaldbúðum, þar sem þeir höfðu beðið fyrir friði í heiminum, og lentu síðan í áflogum við lögreglumenn og nágranna á svæðinu. Meira
24. janúar 2003 | Forsíða | 292 orð | 1 mynd

Powell viss um stuðning

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fullyrti í gær að margar þjóðir myndu fylkja sér með hersveitum Bandaríkjahers ef svo færi að Bandaríkjamenn ákvæðu að beita hervaldi til að þvinga fram afvopnun Saddams Husseins Íraksforseta, jafnvel þótt... Meira
24. janúar 2003 | Forsíða | 330 orð

Segja reynt að þvinga Ísland til ótímabærra aðildarviðræðna

ÖNNUR lota samningaviðræðna EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins vegna stækkunar Evrópska efnahagssvæðisins verður haldin í Brussel í dag. Meira
24. janúar 2003 | Forsíða | 82 orð | 1 mynd

Sætur sigur á gestgjöfunum

ÍSLAND sigraði Portúgal með eins marks mun, 29:28, í æsispennandi leik á HM í handknattleik í Viseu í Portúgal í gærkvöld. Mikill fögnuður braust út á meðal þeirra sem horfðu á leikinn á stóra tjaldinu í Smáralind þegar sigurinn var í höfn. Meira

Fréttir

24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

217 ný störf á 3 árum

ÞRJÚ ár eru liðin síðan verkefninu Auður í krafti kvenna var hleypt af stokkunum. Á þeim tíma hefur verkefnið stuðlað að sköpun 51 fyrirtækis og 217 nýjum störfum en 1.480 konur hafa tekið þátt í námskeiðum á vegum verkefnisins. Meira
24. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Akureyri tekur þátt

BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi í gær að taka þátt í stofnun undirbúningsfélags vegna fyrirhugaðra Vaðlaheiðarganga. Á fundinum var kynnt skýrsla nefndar um Vaðlaheiðargöng sem Eyþing lét gera og nýlega er komin út. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Aukinn afsláttur á bensíni

BIFREIÐAEIGENDUR geta nú fengið fimm króna afslátt af hverjum lítra í sjálfsafgreiðslu hjá bæði Skeljungi og Esso. Greinilegt er að aukinnar samkeppni gætir á bensínmarkaðinum, a.m.k. í sjálfsafgreiðsluviðskiptum. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

ÁSLAUG SKÚLADÓTTIR

ÁSLAUG Skúladóttir, fyrrverandi sendiráðsfulltrúi, andaðist á líknardeild Landspítalans mánudaginn 20. janúar sl., 78 ára að aldri. Áslaug Skúladóttir var fædd í Danmörku 1. ágúst 1924. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Ávísun á sterkari efni?

UMFANGSMIKIL rannsókn á áströlskum tvíburum styður þá kenningu, að hass- og maríjúananeysla ýti undir neyslu sterkari fíkniefna. Fylgst var með ferli 622 manna eða 311 tvíbura af sama kyni, þar af 136 eineggja. Meira
24. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 601 orð

Borginni full alvara með byggingu nýs skóla

STEFÁN Jón Hafstein, formaður Fræðsluráðs Reykjavíkur, segir fjarri því að verið sé að draga íbúa í Staðahverfi á asnaeyrunum varðandi uppbyggingu skólahúsnæðis þar. Borgaryfirvöldum sé full alvara með uppbyggingu nýs skóla í hverfinu. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Brautskráning frá Tækniháskóla Íslands

FYRSTA brautskráning nemenda frá Tækniháskóla Íslands eftir að ný lög tóku gildi um starfsemi skólans síðastliðið sumar, fer fram laugardaginn 25. janúar kl. 13 í Grafarvogskirkju. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Breytingar á stjórnsýslu sjóða

TVÖ frumvörp urðu að lögum á Alþingi í gær. Annars vegar frumvarp um opinberan stuðning við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins og hins vegar frumvarp um opinberan stuðning við vísindarannsóknir. Með frumvörpunum voru m.a. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 545 orð

Bræðurnir játa sakargiftir að hluta

BRÆÐUR sem ríkissaksóknari ákærir fyrir alvarlega og sérstaklega hættulega líkamsárás gegn ungum manni á og við heimili þeirra að Skeljagranda í Reykjavík 2. ágúst sl. játuðu ákæruna að hluta fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær en neituðu öðru. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Búdrýgindi valin bjartasta vonin

HLJÓMSVEITIN Búdrýgindi var valin bjartasta vonin þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Þetta var í áttunda sinn sem hátíðin fer fram. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Byggðakvóti tilraun til þess að setja bót á gauðrifna flík

ÞINGMENN, einkum þingmenn stjórnarandstöðunnar, gagnrýndu fiskveiðistjórnunarkerfið, í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær og sögðu m.a. Meira
24. janúar 2003 | Suðurnes | 749 orð | 1 mynd

Byggja 32 íbúðir til að leigja út á markaðnum

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Þrek ehf., dótturfélag Húsaness ehf. í Keflavík, er að hefja byggingu á íbúðum í Reykjanesbæ til útleigu á almennum markaði. Mun fyrirtækið byggja 32 íbúðir á þessu og næsta ári og stefnir að byggingu fleiri leiguíbúða í kjölfar þess. Meira
24. janúar 2003 | Miðopna | 160 orð

Bækur og dagblöð flugu úr hillum

Í NORSKU skýrslunni er að finna eftirfarandi samantekt úr lýsingu fyrstu flugfreyju og nokkurra farþega vélarinnar um atburðinn: Hreyfingar vélarinnar leiddu til þess að vatn spýttist úr salernum og allir lausir munir fóru af stað. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 281 orð

Dýravinur undir stýri

DÓMARI í Cambridge í Englandi svipti í vikunni sextuga konu, Barböru Byrne, ökuleyfinu í eitt ár fyrir hættulegan akstur en í bílnum hennar voru alls 27 hundar. Einnig verður hún að greiða 125 pund í sekt. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Enginn árangur af leit í Seyðisfirði

LEIT AÐ sjómanni á Seyðisfirði hefur enn engan árangur borið en hans hefur verið saknað frá því á mánudagskvöld. Á annan tug björgunarsveitarmanna leituðu á Seyðisfirði í gær en allt upp í 70 menn hafa tekið þátt í leitinni frá því hún hófst. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Faglegt stórslys að mati SPRON

VERÐMAT endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte & Touche á Frjálsa fjárfestingarbankanum er faglegt stórslys að mati Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, sem keypti bankann af Kaupþingi síðastliðið haust. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Fischler kynnir nýjar umbótatillögur

FRANZ Fischler, sem fer með landbúnaðarmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, kynnti á miðvikudag fyrir Evrópuþinginu nýjustu tillögur framkvæmdastjórnarinnar að umbótum á landbúnaðarstyrkjakerfi sambandsins. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Flutningaskipið átti fimm metra eftir í grjótgarðinn

MINNSTU munaði að flutningaskipið Sun Trader, sem skráð er á Möltu, ræki upp í grjótgarð við höfnina í Bolungarvík rétt fyrir hádegi í gær. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 395 orð

Fór ekki að stjórnsýslulögum við úthlutun byggðakvóta

BYGGÐASTOFNUN fór ekki að lögum við úthlutun byggðakvóta árið 1999 að mati umboðsmanns Alþingis, sem gerði athugun á málinu að eigin frumkvæði í kjölfar erindis sem honum barst vegna úthlutunarinnar. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Framkvæmdastjóri unglingalandsmóts

UNGMENNAFÉLAG Íslands hefur ráðið Jón Pétur Róbertsson til starfa sem framkvæmdastjóra Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður í Ísafjarðarbæ um næstu verslunarmannahelgi. Jón Pétur er fæddur 14. janúar 1962 á Selfossi. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Framkvæmdum verði flýtt

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að fela borgarverkfræðingi og forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur að taka saman upplýsingar um framkvæmdir sem hægt er að flýta á þessu ári. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 1104 orð | 1 mynd

Framtíð smærri byggðarkjarna ræðst af aðgengi að þeim stærri

Bættar samgöngur, aukin áhersla á menntun á landsbyggðinni og gagnsærri byggðastefna eru meðal þeirra ráða sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands leggur til í nýrri skýrslu um byggðaþróun. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

Fullyrt að Móar hafi sexfaldað framleiðsluna

FORSVARSMENN Reykjagarðs segja að fullyrðingar forsvarsmanna Móa um að framleiðsluaukning Reykjagarðs hafi valdið verðhruni á kjúklingamarkaði, séu "augljóslega" rangar. Móamenn beri meginábyrgð á þessari þróun á markaðnum. Meira
24. janúar 2003 | Landsbyggðin | 96 orð | 1 mynd

Gáfu hjartastuðtæki

FÉLAG hjartasjúklinga á Norðurlandi vestra (FHNV) og Sjálfsbjörg í A-Húnavatnssýslu færðu Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi hjartastuðtæki að gjöf fyrir skömmu. Formenn félaganna, þau Sigurlaug Þ. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Goss minnst með blysför

VESTMANNAEYINGAR gengu í gærkvöldi með blys niður að höfn til að minnast þess að þrjátíu ár voru liðin frá upphafi eldgossins í Heimaey. Karl Sigurbjörnsson biskup var meðal þeirra sem flutti ræðu en hann var prestur í... Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Guðný hlaut styrk

GUÐNÝ Einarsdóttir organleikari hlaut á dögunum styrk úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar. Styrkurinn nemur 250.000 krónum og er ætlaður til framhaldsnáms Guðnýjar á tónlistarbrautinni. Guðný hefur lokið námi bæði í organleik og píanóleik. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gömul hugmynd Gaudis

Spænski arkitektinn Antonio Gaudi teiknaði árið 1908 skýjakljúf er helst minnir á eldflaug en átti að verða hótel í New York. Teikningin var ekki notuð en nú getur farið svo að húsið verði að veruleika. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 740 orð | 1 mynd

Hallaði mjög á kvenfólkið

Halla Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 11. október 1968. Hún lauk BS-prófi í viðskiptafræði frá Auburn University og MBA-prófi frá Thunderbird University í Bandaríkjunum. Hún starfaði sem starfsmannastjóri hjá fyrirtækjum bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi áður en hún hóf störf við Háskólann í Reykjavík. Hefur þar m.a. gegnt starfi framkvæmdastjóra AUÐAR í krafti kvenna sl. 3 ár. Sambýlismaður Höllu er Björn Skúlason og eiga þau 16 mánaða dreng, Tómas Bjart. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Harður árekstur á Vesturlandsvegi

ALVARLEGT umferðarslys varð á Vesturlandsvegi miðja vegu á milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar laust fyrir klukkan níu í gærkvöld þegar tveir fólksbílar rákust harkalega saman. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Heimsóttu eldri borgara

BÖRN úr Fossvogsskóla fóru í heimsókn í Bústaðakirkju í vikunni þar sem þau spiluðu félagsvist við eldri borgara. Varla mátti sjá hvor hópurinn skemmti sér betur, 12 ára börnin eða eldri borgarar. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Hollendingar biðja um styrka stjórn

LJÓST er af úrslitum þingkosninganna í Hollandi, að kjósendur voru búnir að fá sig fullsadda af umrótinu í stjórnmálum landsins síðasta árið. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 38 orð

Í dag S igmund 8 M...

Í dag S igmund 8 M inningar 32/38 V iðskipti 13/14 S taksteinar 42 E rlent 15/18 B réf 40/41 H öfuðborgin 19 S kák 43 A kureyri 20 D agbók 42/43 S uðurnes 21 B rids 43 L andið 22 L eikhús 48 L istir 23/24 F ólk 48/53 U mræðan 25/47 B íó 50/53 F... Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Kannabisræktendur í varðhald

MENNIRNIR tveir sem lögreglan á Blönduósi handtók á þriðjudag fyrir umfangsmikla ræktun á kannabisplöntum, voru í gær úrskurðaðir í einnar viku gæsluvarðhald. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Kannaðist ekki við stuld á gítar

TVÍTUGUR piltur hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að stela hljóðfærum, hljómflutnings- og hljóðblöndunartækjum úr húsnæði við Brautarholt í september sl. Haldi pilturinn skilorð í þrjú ár falla 15 mánuðir af refsingunni niður. Meira
24. janúar 2003 | Landsbyggðin | 48 orð | 1 mynd

Kartöflur flysjaðar á þorra

NÚ ER þorrablótshald að hefjast á Austurlandi og þarf margt að undirbúa, bæði af kosti og skemmtun. Meira
24. janúar 2003 | Landsbyggðin | 49 orð | 1 mynd

Kastar mæðinni

ÞESSI ungi maður renndi sér á skautum á Lónunum við Vopnafjörð í logninu á undan storminum sem geisar á Norðurlandi. Það hafa verið mikil umskipti í veðrinu, en segja má að ekki hafi fallið snjókorn úr lofti síðan í byrjun nóvember á Vopnafirði. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 870 orð | 1 mynd

Klofningurinn í Atlantshafsbandalaginu eykst

Ummæli Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, um að gagnrýnin afstaða Frakka og Þjóðverja til hernaðaríhlutunar í Írak væri gamaldags og að aðrar Evrópuþjóðir deildu henni ekki, hefur að sögn Auðuns Arnórssonar aukið klofninginn milli stærstu bandamannanna í NATO. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð

LÍÚ sýknað af kröfum Sjómannasambandsins

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær Landssamband íslenskra útvegsmanna af kröfum Sjómannasambands Íslands um að felldur yrði úr gildi úrskurður gerðardóms um breytingar á skiptikjaraákvæðum þegar nýr tækjabúnaður er settur í skip eða störfum hagrætt... Meira
24. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Lækkun hjá eldri borgurum

BÆJARÁÐ Akureyrar samþykkti á fundi tillögu fjármálastjóra varðandi reglur um afslátt af fasteignagjöldum hjá öldruðum og örorkulífeyrisþegum. Þar er m.a. Meira
24. janúar 2003 | Miðopna | 90 orð

Margir samverkandi þættir

ÞORMÓÐUR Þormóðsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd flugslysa segir að margir samverkandi þættir séu orsök flugatviksins eins og norska skýrslan sýni. Ljóst megi vera að legið hafi við slysi. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð

Málfundur aðstandenda sósíalíska vikublaðsins The Militant,...

Málfundur aðstandenda sósíalíska vikublaðsins The Militant, föstudaginn 24. janúar kl. 17.30, fjallar um Venezúela. Rætt verður hvers vegna vinnandi fólk þurfi að hafna tilraunum atvinnurekenda, skósveina þeirra og heimsvaldasinnaðra bakvarða. Meira
24. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Mikael M. Karlsson deildarforseti

DR. MIKAEL M. Karlsson prófessor hefur verið ráðinn í stöðu deildarforseta nýrrar félagsvísinda- og lagadeildar við Háskólann á Akureyri. Meira
24. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 382 orð | 1 mynd

Mikilvægt að viðhalda þekkingunni og tileinka sér nýjungar

HILDIGUNNUR Svavarsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Sjúkraflutningaskólans. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 192 orð

Mikil öryggisgæsla í Davos

GÍFURLEG öryggisgæsla er í Davos í Sviss en þar hófst árlegur fundur World Economic Forum (WEF) í gær. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 102 orð

Mugabe boðið til Parísar

FRÖNSK stjórnvöld staðfestu í gær að þau hefðu boðið Robert Mugabe, forseta Zimbabve, að sitja leiðtogafund Afríkuríkja í París í næsta mánuði þrátt fyrir andstöðu Breta. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Nefnd skoði siglingar til Grímseyjar

SAMGÖNGURÁÐHERRA hefur ákveðið að skipa starfshóp til að fara ofan í siglingar á Eyjafirði og málefni Grímseyjarferjunnar Sæfara. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð

Nemendur gripnir við innbrot í skóla

ÞRÍR nemendur við Brekkubæjarskóla á Akranesi voru gripnir af starfsmönnum Öryggisþjónustu Vesturlands þegar þeir brutust inn í skólann um kl. hálftólf í fyrrakvöld. Nemendunum, sem eru 14 og 15 ára, hafði tekist að komast yfir lykil að skólanum. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Nýr orkusölusamningur gerður við Alcan

Í GÆR var undirritaður orkusamningur á milli Alcan á Íslandi og Landsvirkjunar um kaup og sölu á raforku til álversins í Straumsvík sem jafngildir 30 MW afli. Sú orka jafngildir nokkurn veginn árlegri raforkunotkun á öllum Suðurnesjum. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

"Gamla Evrópa"

"ÞÝZKALAND hefur verið vandamál, og Frakkland hefur verið vandamál," sagði Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í ávarpi á fundi með erlendum fréttariturum í bandaríska pressuklúbbnum (National Press Club) í Washington á... Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

"Gosbörnin" minntust ferðar til Noregs

"JÁ, ÉG man mjög vel eftir ferðinni til Noregs fyrir þrjátíu árum," segir Þóra Lind Karlsdóttir sem var ein 850 barna frá Vestmannaeyjum sem fóru í tveggja vikna ferð til Noregs sumarið 1973. Meira
24. janúar 2003 | Miðopna | 1054 orð | 1 mynd

"Íraska þjóðin hefur mátt þola nóg"

Sendiherra Jórdaníu á Íslandi segir í samtali við Davíð Loga Sigurðsson að leiðtogar arabaríkjanna vilji allt til vinna til að koma í veg fyrir hernaðarátök í Írak. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Rangt ártal Í frétt á baksíðu...

Rangt ártal Í frétt á baksíðu Morgunblaðsins í gær um svokallaðan Atkins-megrunarkúr var rangt farið með eitt ártal. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Ríkið bótaskylt vegna vinnuslyss á skurðstofu

HÆSTIRÉTTUR komst að þeirri niðurstöðu í dómi sínum í gær, að íslenska ríkið væri bótaskylt vegna vinnuslyss sem skurðhjúkrunarfræðingur varð fyrir í miðri skurðaðgerð á skurðstofu á Landspítalanum í febrúar árið 1996. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Robertson hættir í árslok

GEORGE Robertson, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), lætur af störfum í árslok. Frá þessu var greint í fyrrakvöld. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 283 orð

Sagður hafa hunsað skipanir norskra yfirvalda

NORSK yfirvöld hafa sektað skipstjóra Stakkanessins, sem notað er við björgunaraðgerðir vegna Guðrúnar Gísladóttur KE-15, um 460 þúsund íslenskar krónur. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 167 orð

Saksóknari gefur sér lengri tíma

RÍKISSAKSÓKNARI hefur ákveðið að gefa sér lengri tíma en mánuð til að fara yfir öll gögn flugslyssins í Skerjafirði í ágúst árið 2000, en aðstandendur fórnarlamba slyssins áfrýjuðu í desember sl. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 268 orð

Samfélagsleg áhrif verði rannsökuð

FIMM þingmenn úr fjórum þingflokkum á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu um rannsóknir á samfélagslegum áhrifum álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 325 orð

Segir LÍÚ vanmeta viðskiptahagsmuni

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna vanmeta viðskiptahagsmuni Íslendinga vegna stækkunar Evrópusambandsins og fjalla af nokkurri léttúð um málið. Meira
24. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Skákfélag Akureyrar heldur í kvöld, föstudagskvöld,...

Skákfélag Akureyrar heldur í kvöld, föstudagskvöld, sveitakeppni þar sem tefldar verða bæði atskákir og hraðskákir, en hún gengur undir nafninu Akureyrardeildin. Keppni hefst kl. 20. Að venju eru allir velkomnir. Meira
24. janúar 2003 | Suðurnes | 174 orð

Skemmtisíða lokar á lögregluna

LÖGREGLAN í Keflavík hefur stuðst við myndir á vefnum djammari.is til að athuga hvort unglingar undir aldri væru inni á vínveitingastöðum. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skíðasvæðið í Stafdal opnað í dag

SKÍÐASVÆÐIÐ í Stafdal í Seyðisfirði verður opnað í dag, föstudaginn 24. janúar. Mikið hefur snjóað á Seyðisfirði að undanförnu en þó meira niðri í bæ en í fjöllum og eins og sjá má á myndinni er lítið mál að gera snjóhús. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Skortir reglugerð um brottvikningu

Í FRAMHALDI af ákvörðun Lögregluskóla ríkisins að afturkalla skólavist Svavars Vignissonar íþróttamanns hefur Landssamband lögreglumanna óskað eftir upplýsingum um hvaða reglur gilda varðandi brottvikningu nemenda úr skólanum. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð | 2 myndir

Skýrslan var gerð í miðri sameiningu

FORSTJÓRI Landspítala - háskólasjúkrahúss (LSH) og formaður stjórnarnefndar spítalans setja spurningamerki við ýmis atriði er varða skýrslu sem landlæknisembættið hefur látið gera um stöðu Landspítalans - háskólasjúkrahúss. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sleðahundar í réttu umhverfi

Sleðahundar eru himinlifandi yfir því að fá að njóta hreina loftsins og svalans í snjónum í grennd við Aviemore í Skotlandi í gær. Meira
24. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

Starfsemi og fjárráðstöfun nær stjórnsýslunni

STARFSHÓPUR um endurskoðun á aðild Akureyrarbæjar að atvinnumálum hefur skilað skýrslu til bæjaryfirvalda. Þar er m.a. Meira
24. janúar 2003 | Landsbyggðin | 87 orð | 1 mynd

Stykkishólmsbær fær afhenta leiguíbúð

SKIPASMÍÐASTÖÐIN Skipavík afhenti Stykkishólmsbæ nýja íbúð um helgina. Íbúðin er fullbúin með parketi og flísum á gólfi og stærð hennar er 125 fermetrar að stærð og þar af er bílskúr 32 fermetrar. Íbúðin er keypt inn í félagslega íbúðakerfið. Meira
24. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 516 orð | 1 mynd

Súrsað rengi í fyrsta sinn í 14 ár

ÞEIR eru sjálfsagt ófáir súrbitarnir sem hverfa munu ofan í landann í dag enda markar bóndadagurinn upphaf þorrans. Hjá mörgum verður þorramáltíðin sérstaklega kærkomin í ár því í fyrsta sinn til fjölda ára er súrsað rengi á boðstólum. Meira
24. janúar 2003 | Miðopna | 1436 orð | 2 myndir

Talið að flugmenn hafi ekki farið að vinnureglum

Meðal þess sem fram kemur í skýrslu um flugatvik Flugleiðaþotu við Gardermoen fyrir rúmu ári er að samstarf flugmanna sé bráðnauðsynlegt. Skortur á starfsskipulagi í stjórnklefa hafi m.a. leitt til atburðarásar í aðflugi og fráhvarfsflugi sem leiddi til að þotunni var nauðbeitt. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Tilnefningar frá fötluðum ekki borist

HÆGT hefur gengið hjá borgaryfirvöldum, að mati Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, að hrinda í framkvæmd átaki vegna bílastæðamála fatlaðra í Reykjavík. Meira
24. janúar 2003 | Landsbyggðin | 176 orð | 1 mynd

Treystir sér ekki til að draga saman þjónustu

Í NÝSAMÞYKKTRI fjárhagsáætlun Austur-Héraðs kemur fram að skattekjur sveitarfélagsins á árinu muni nema ríflega 556 milljónum króna, en rekstur málaflokka kosti um 554 milljónir. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Tveir menn stálu bíl á Sauðárkróki

FJÖLSKYLDA á Sauðárkróki vaknaði upp um hálffimmleytið í að morgni miðvikudags við það að verið var að stela bíl úr innkeyrslu þeirra. Bílnum, sem var vinnubíll, var ekið á brott. Húseigandinn hringdi strax í lögreglu og elti svo þjófana. Meira
24. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 242 orð | 1 mynd

Um 23 þúsund farþegar væntanlegir

ALLS hafa verið boðaðar komur 42 skemmtiferðaskipa til Akureyrar í sumar, eða fleiri en nokkru sinni fyrr. Meira
24. janúar 2003 | Landsbyggðin | 221 orð

Unnið gegn ofbeldi og einelti í Frelsi

Í GRUNDASKÓLA á Akranesi vinna nemendur, kennarar og foreldrar að uppsetningu á söngleiknum Frelsi, sem er í fullri lengd eftir kennarana Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð

Uppnám og ruglingur í stjórnklefanum

MEÐAL þess sem fram kemur í skýrslu Rannsóknastofnunar flugslysa í Noregi um flugatvik Flugleiðaþotu við Gardermoen flugvöll 22. Meira
24. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 155 orð

Vaxandi andstaða við evruna

MEIRIHLUTI forsvarsmanna í stærstu fyrirtækjum í Bretlandi er nú andvígur því, að Bretar taki upp evruna. Kemur það fram í skoðanakönnun MORI-stofnunarinnar. Meira
24. janúar 2003 | Suðurnes | 84 orð | 1 mynd

Veitingahúsið Jenný verður Hraunborg

BLÁA lónið hf. hefur keypt veitingahúsið Jenný, sem er staðsett steinsnar frá Bláa lóninu. Fyrirtækið hefur þegar tekið við rekstrinum og verður staðurinn framvegis starfræktur undir nafninu Hraunborg. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Kópavogi...

Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Kópavogi heldur opinn fund um málefnið "Ólíkar ásjónur fátæktar", laugardaginn 25. janúar kl.14, í fundarsal Kvenfélags Kópavogs (Hamraborg 10, 2.h.). Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 217 orð | 5 myndir

Yfirlit

NATO-RÍKI DEILA Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kvaðst í gær vera viss um að margar þjóðir myndu fylkja sér með hersveitum Bandaríkjamanna ef þeir ákvæðu að beita hervaldi til að afvopna Íraksstjórn þótt öryggisráð Sameinuðu þjóðanna... Meira
24. janúar 2003 | Miðopna | 319 orð

Þjálfun og starfsreglur í endurskoðun

FJÓRAR tillögur í öryggisátt eru settar fram í norsku skýrslunni, einkum varðandi þjálfun og starfsaðferðir við ákveðnar aðstæður. Þrjár þeirra snúa að Flugleiðum og í einni er tilmælum einnig beint til allra flugrekenda. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Þór Sigfússon ráðinn framkvæmdastjóri

FRAMKVÆMDASTJÓRN Verslunarráðs Íslands hefur ráðið Þór Sigfússon hagfræðing í starf framkvæmdastjóra ráðsins. Gert er ráð fyrir að Þór hefji störf hjá Verslunarráði með vorinu. Meira
24. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Ætlað að tryggja réttindi útlendinga á Íslandi

MIKLAR úrbætur felast í nýrri reglugerð um útlendinga, að því er Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra segir. Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2003 | Leiðarar | 383 orð

Auður í krafti kvenna

Lokahátíð verkefnisins Auður í krafti kvenna verður haldin í Borgarleikhúsinu í dag, fyrsta degi þorra, bóndadeginum. Meira
24. janúar 2003 | Staksteinar | 351 orð

- Aukaatriði á borð við flokksaðild

Eftir að niðurstöður úr prófkjöri Samfylkingarinnar í nóvember lágu fyrir var ekki annað að sjá en að forystumenn flokksins væru ánægðir með úrslitin. Formaður flokksins, Össur Skarphéðinsson, sagði Samfylkinguna koma sterka út úr prófkjörinu. Meira
24. janúar 2003 | Leiðarar | 471 orð

Skyldur þjóðar

Íslensk utanríkisstefna er að mörgu leyti á krossgötum. Meira

Menning

24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Allt getur gerst

SPURNINGAKEPPNI framhaldsskólanna, Gettu betur , er sívinsælt sjónvarpsefni. Keppnin hefst hinsvegar í útvarpi þar sem slagurinn um hverjir komast áfram í úrslitin fer fram. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Flón og fífldirfska

GALGOPAGAMANMYNDIN Jackass: The Movie er kvikmyndaútgáfan af samnefndum þáttum, sem sýndir hafa verið á MTV stöðinni og Íslendingar hafa átt kost á að berja augum á Skjá einum. Meira
24. janúar 2003 | Menningarlíf | 734 orð | 1 mynd

Ginusögur á þremur tungumálum

Fjórar valinkunnar leikkonur af þremur þjóðernum munu flytja Ginusögur á Þriðju hæðinni í Borgarleikhúsinu á laugardag kl. 20. Ginusögur er færeyska heitið á Píkusögum en leikið verður á þremur tungumálum; íslensku, færeysku og dönsku. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Gömul kynni gleymast ei

TVÆR miðaldra Hollywood-stjörnur, Goldie Hawn og Susan Sarandon, sem báðar státa af Óskarsverðlaunum, fara með aðalhlutverkin í gamandramanu The Banger Sisters, sem frumsýnd verður í dag. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 332 orð | 1 mynd

Hafið Með Hafinu er komið fram...

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Meira
24. janúar 2003 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Hrífur lesandann með í ferðalag

ÓLAFUR Jóhann Ólafsson hlýtur lof í þýskum fjölmiðlum fyrir skáldsögu sína Slóð fiðrildanna sem nýverið kom út hjá Knaus Verlag þar í landi. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Hvað ertu, handbolti?

HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í handbolta hófst í Portúgal síðastliðinn mánudag og lýkur því sunnudaginn 2. febrúar. Íslensku "strákarnir okkar" eru þar á meðal keppenda og eru þegar búnir að skella tveimur þjóðum með glans, þ.e. Ástralíu og... Meira
24. janúar 2003 | Menningarlíf | 683 orð | 1 mynd

Japan frá Mexíkó

É G segi eins og franska gáfnaljósið, hvaða borg væri betri en París til að setjast í helgan stein? Já, setjast í bókstaflegri merkingu. Og geta valið úr fimm hundruð bíómyndum í viku hverri og hundrað leiksýningum. Með meiru. Meira
24. janúar 2003 | Menningarlíf | 85 orð

Leikfélag KSS, Platitude , frumsýnir leikritið...

Leikfélag KSS, Platitude , frumsýnir leikritið Frá myrkri til ljóss kl. 20 í húsnæði KFUM og K Holtavegi 28. Leikritið er samið og leikstýrt af þeim Rakel Brynjólfsdóttur og Þóru Jenný Benónísdóttur. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 212 orð | 2 myndir

LEIKKONAN Angelina Jolie segir áhugaleysi Billy...

LEIKKONAN Angelina Jolie segir áhugaleysi Billy Bob Thorntons á ættleiddum syni þeirra hafa orsakað skilnað þeirra. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 225 orð | 1 mynd

Nútímavestri um hylli konu

BRESKA bíómyndin Once Upon a Time In the Midlands er þriðja mynd eins allra efnilegasta leikstjóra Breta af yngri kynslóðinni Shane Meadows, sem skrifaði jafnframt handritið ásamt aul Fraser. Meira
24. janúar 2003 | Menningarlíf | 147 orð

Richard Wagner-félagið á Íslandi sýnir af...

Richard Wagner-félagið á Íslandi sýnir af myndbandi óperuna Tristan og Isolde kl. 13 á morgun, laugardag, í Norræna húsinu. Óperan er eftir Richard Wagner og verður sýnd uppfærsla frá sviðinu í Bayerische Staatsoper í München árið 1998. Meira
24. janúar 2003 | Tónlist | 458 orð | 1 mynd

Sópandi sinfónísk axarsköft

Verk eftir Glinka, Weber, Debussy, Ravel og Dukas. Hermann Stefánsson klarínett; Sinfoníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri: Alexander Vedernikov. Fimmtudaginn 23. janúar kl. 19:30. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 656 orð | 6 myndir

Tónlistarfólk fagnar

ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin voru afhent með viðhöfn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Meira
24. janúar 2003 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

Týndir hanskar tákna einkalíf borgaranna

BANDARÍSKA myndlistarkonan Diane Neumaier og gríski rithöfundinn Christos Chrissopoulos sóttu landann heim sumarið 2000 og fönguðu upplifun sína í ljósmynd og texta. Meira
24. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Upp á líf og dauða í rammgerðu fangelsi

ÞAÐ er árið 2002 og hafa yfirvöld fangelsismála í Kaliforníu nýlega enduropnað eitt alræmdasta fangelsi sögunnar, Alcatraz, sem nú er búið öllum hugsanlegum öryggisbúnaði til að koma í veg fyrir strok fanga. Í þessum tilgangi hefur m.a. Meira

Umræðan

24. janúar 2003 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Að standa í lappirnar gagnvart stríðsglæpum

"Utanríkisráðherra þarf að svara því hvort hagsmunir Bandaríkjanna vegi þyngra en réttlátur, sanngjarn og skilvirkur dómstóll." Meira
24. janúar 2003 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Eru hugsjónir tískufyrirbæri?

"Eru stjórnmál að þróast í þá átt að fólk eigi að kjósa sér framkvæmdastjóra?" Meira
24. janúar 2003 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

Ég er ekki landráðamaður

"Ég met manninn meira en óbyggðirnar." Meira
24. janúar 2003 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Ég kyssi ekki vöndinn

"Við höfum þann dýrmæta lýðræðislega rétt að hafa skoðun." Meira
24. janúar 2003 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Fasteignagjöld - eldri borgarar og öryrkjar

"Samfylkingin í Hafnarfirði leitaði ýmissa leiða til aukinna tekna m.a. með nýjum álögum á eldri borgara auk þess að minnka framlag til félagsstarfs þeirra." Meira
24. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 500 orð

Hugvekja - andlegt átak

KÆRI landsmaður. Mig langar að eiga við þig nokkur orð. Við þurfum ekki endilega að vera sammála en hugleiddu þetta samt. Meira
24. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Hvað er kennt í Lögregluskólanum?

GEÐSJÚKDÓMAR hafa verið talsvert í þjóðmálaumræðunni að undanförnu og er það vel. Við vitum að fordómar eru til og á því máli er verið að reyna að taka og ekki vanþörf á því. Meira
24. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 412 orð

Íslenskir stormar og stórviðri

ÁÐUR hvessti og lægði, nú bætir í vind og dregur úr vindi. Hvað veldur þessari breytingu á tungutaki veðurfræðinga? Þórður frá Vallnatúni, safnvörður í Skógum, gaf út stórmerka bók um veðurfar. Meira
24. janúar 2003 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Nýja Ísland II.

"Segi menn svo að framsóknarmennskan lifi ekki góðu lífi í íslenzkum stjórnmálum, enda situr hún nú sæl til borðs með nýfrjálshyggju Sjálfstæðisflokksins." Meira
24. janúar 2003 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Trúin á töflurnar

"Hvorki lyf né hátækni geta nokkurn tíma komið í staðinn fyrir skilning og stuðning annarrar manneskju." Meira

Minningargreinar

24. janúar 2003 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

ANNA SOFFÍA JÓHANNSDÓTTIR

Anna Soffía Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

ARNDÍS RAGNARSDÓTTIR

Arndís Ragnarsdóttir var fædd í Súðavík 16. apríl 1948. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ragnar Þorbergsson, f. 15. mars 1928, og Guðrún Jónasdóttir, f. 2. nóvember 1929. d. 30. júní 1990. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

ÁGÚST NATHANAELSSON

Kristinn Ágúst Nathanaelsson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 15. sept. 1917. Hann lést á Landspítala, Landakoti 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Nathanael Mósesson, kaupmaður og útgerðarmaður, f. á Ketilseyri í Þingeyrarhreppi í V.Ís., 14. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

BJARNI MARINÓ STEFÁNSSON

Bjarni Marinó Stefánsson fæddist í Fjörðum 16. september 1919. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 18. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 3765 orð | 1 mynd

BJÖRN GUÐMUNDSSON

Björn Guðmundsson flugmaður fæddist á Grjótnesi á Melrakkasléttu 16. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórey Böðvarsdóttir, f. 2. 7. 1904, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 1686 orð | 1 mynd

BORGHILDUR MARÍA RÖGN-VALDSDÓTTIR

Borghildur María Rögnvaldsdóttir fæddist á Akureyri 19. júlí 1915. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. jan síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Sveinsdóttir, f. 11. apríl 1980, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

ERLA SVEINSDÓTTIR

Þórdís Elísa Erla Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Elíasdóttir húsmóðir í Reykjavík, f. 25. febrúar 1986, d. 18. maí 1919, og Sveinn M. J. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

GUÐRÚN PÁLÍNA SÆMUNDSDÓTTIR

Guðrún Pálína Sæmundsdóttir fæddist í Eyjarhólum 6. júlí 1913. Hún lést í Holtsbúð í Garðabæ 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Oddný Runólfsdóttir, f. 19. maí 1886, og Sæmundur Bjarnason, f. 4. október 1880. Eignuðust þau tíu börn. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

ÓLI ÞORSTEINSSON

Óli Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Kristjánsson vörubifreiðastjóri, f. 27 september 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2003 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

REIDAR WILHELM ÍSAKSEN

Reidar Wilhelm Ísaksen fæddist í Tromsö í Noregi hinn 20. maí 1915. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 15. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jensíne Wilhelmíne Ísaksen, d. 1949 og Ísak Ísaksen, d. 1966. Reidar kvæntist 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 215 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 250 250 250...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 250 250 250 40 10,000 Blálanga 97 82 96 248 23,741 Djúpkarfi 90 68 73 18,500 1,349,500 Gellur 560 505 515 45 23,175 Grálúða 150 150 150 9 1,350 Grásleppa 22 14 16 707 11,330 Gullkarfi 113 10 96 4,237 405,004 Hlýri 158 50 139... Meira
24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 2 myndir

Hagstætt verð greitt fyrir Frjálsa

GUÐMUNDUR Hauksson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, segir að faglega hafi verið staðið að kaupunum á Frjálsa fjárfestingarbankanum og fyrst og fremst tekið mið af rekstrarhorfum bankans og samanburði við markaðsverð annarra... Meira
24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 673 orð

LÍÚ segir tolla 10 milljónir

"STJÓRN Landssambands íslenskra útvegsmanna telur kröfur Evrópusambandsins um stórhækkað framlag Íslendinga til þróunarsjóðs þess vegna stækkunar ESB óaðgengilegar með öllu. Meira
24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Minni verðbólga hér en að meðaltali í EES

SAMRÆMD vísitala neysluverðs í EES-ríkjum var 112,0 stig (1996=100) í desember sl. og hafði þar með hækkað um 0,2% frá nóvember. Á sama tíma var samræmda vísitalan fyrir Ísland óbreytt, 124,1 stig, segir í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Meira
24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Parsons stjórnarformaður AOL Time Warner

RICHARD Parsons, aðalframkvæmdastjóri AOL Time Warner, stærsta fjölmiðlafyrirtækis í heimi, hefur verið skipaður stjórnarformaður fyrirtækisins. Meira
24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 259 orð | 1 mynd

"Íslensk fegurð" hinum megin á hnettinum

BROSLEGAR tilraunir tveggja ungra manna til að sannfæra erlendan bargest um yfirburði Íslendinga í auglýsingum sem Gott fólk gerði fyrir Thule, hafa vakið athygli víða um heim. Meira
24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 434 orð

Verðmatið of lágt

STJÓRN Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis fékk KPMG til að fara yfir verðmat Deloitte & Touche á Frjálsa fjárfestingarbankanum frá 27. desember síðastliðnum. Meira
24. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 411 orð

Villur í verðmati

SPARISJÓÐUR Reykjavíkur og nágrennis hefur gert úttekt á aðferðafræði, forsendum og niðurstöðum verðmats á Frjálsa fjárfestingarbankanum sem Deloitte & Touche vann að beiðni stjórnenda Búnaðarbankans fyrir fimm stofnfjáreigendur í SPRON. Meira

Daglegt líf

24. janúar 2003 | Afmælisgreinar | 1130 orð | 1 mynd

GÍSLI ALFREÐSSON

STUNDUM - þegar ég horfi um farinn veg, flökrar það að mér að þó ég í lífinu hafi ekki alla tíð farið að settum reglum samfélagsins, þá sé ég, án þess að hafa til þess unnið, einskonar gæfumaður. Blessuð forsjónin hefur einhvernveginn séð til þess. Meira

Fastir þættir

24. janúar 2003 | Fastir þættir | 208 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÓRÐUR Sigfússon er réttnefndur bridsfræðingur, en fáir hafa grúskað meira en hann í fornum fræðum spilsins, bæði hérlendum og erlendum. Meira
24. janúar 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní 2002 í Lágafellskirkju af sr. Bernharði Guðmundssyni þau Karen Axelsdóttir og Gunnar Páll... Meira
24. janúar 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst 2002 í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni, þau Andrea Jónsdóttir og Davíð Baldur... Meira
24. janúar 2003 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst 2002 í Langholtskirkju af sr. Pálma Matthíassyni þau Ágústa Hrönn Gísladóttir og H allgrímur... Meira
24. janúar 2003 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. ágúst 2002 í Dómkirkjunni af sr. Írisi Kristjánsdóttir þau Hildur Ír Gísladóttir og Páll Björgvin... Meira
24. janúar 2003 | Dagbók | 172 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leifimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður. Góð upplifun fyrir börn. Meira
24. janúar 2003 | Viðhorf | 924 orð

Minni-hlutinn

"Það er oft ekki fyrr en menn lenda sjálfir í minnihluta sem þeir átta sig á að ekki er eðlilegt að aðrir en þeir sjálfir hafi um einkamál þeirra að segja." Meira
24. janúar 2003 | Dagbók | 656 orð | 1 mynd

Samkirkjuleg bænasamkoma í St. Jósefskirkju, Hafnarfirði

HINNI alþjóðlegu bænaviku um einingu kristinna manna sem haldin er þessa daga út um allan heim lýkur hér á landi með samkirkjulegri bænasamkomu annað kvöld laugardaginn 25. janúar kl. 20 í St Jósefskirkju á Jófríðarstöðum, Hafnarfirði. Meira
24. janúar 2003 | Dagbók | 532 orð

(Sálm. 22, 12.)

Í dag er föstudagur 24. janúar, 24. dagur ársins 2003. Bóndadagur. Orð dagsins: Ver eigi fjarri mér, því að neyðin er nærri, og enginn hjálpar. Meira
24. janúar 2003 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. d4 e6 3. c4 b6 4. Rc3 Bb7 5. a3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2 Rxc3 8. bxc3 Rd7 9. e4 c5 10. Bf4 Be7 11. d5 exd5 12. exd5 O-O 13. Hd1 He8 14. Be2 c4 15. O-O Bxa3 16. Bxc4 Df6 17. Rg5 Rf8 18. g3 h6 19. Re4 Df5 20. f3 Rg6 21. Bc7 Hac8 22. Bb5 Hxc7... Meira
24. janúar 2003 | Dagbók | 141 orð

Stormur

Ég elska þig stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðstyrkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir, um leið og þú þýtur. Meira
24. janúar 2003 | Fastir þættir | 386 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI fagnar eindregið skeleggri framgöngu íslenzkra stjórnvalda, sem nú hafa byrjað að sekta óheiðarlega ferðamenn, sem koma með hrátt kjöt, t.d. Meira

Íþróttir

24. janúar 2003 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Argentína brotlenti

MEST spenna ríkir í C- og D-riðlum heimsmeistaramótsins eftir leiki gærkvöldins. Frakkar eru reyndar með fullt hús í C-riðli eftir að Argentínumenn brotlentu gegn þeim í gærkvöldi, 35:18. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

* BANDARÍKIN sigruðu Noreg , 3:1,...

* BANDARÍKIN sigruðu Noreg , 3:1, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu knattspyrnumóti kvenna í Kína í gær. Thori Bryan, Tiffeny Milbrett og Heather O'Reilly skoruðu fyrir bandaríska liðið en Dagny Mellgren fyrir það norska. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

* FELIPE Cruz, vinstrihandarskytta Portúgala, var...

* FELIPE Cruz, vinstrihandarskytta Portúgala, var borinn af leikvelli þegar hann minnkaði muninn í 7:5 eftir 11 mínútna leik og kom ekki meira við sögu eftir það. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 80 orð

Félögin fá 10 milljónir frá KSÍ

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur ákveðið að greiða 57 aðildarfélögum sínum samtals um 10 milljónir króna af rekstrarhagnaði ársins 2002. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 713 orð | 2 myndir

Gríðarleg spenna og sætur sigur

"ALLIR eru tilbúnir þegar kallið kemur. Hver leikur fram að þessu krefst þess að við einblínum á mismunandi hluti, vissulega var þessi leikur gegn Portúgal allt öðruvísi en hinir tveir sem við höfum leikið fram að þessu. Einbeitingin var ávallt til staðar og nú þurfti að bæta við hraðanum, ákefðinni og leika gegn liði sem á góðum degi getur unnið öll lið í heiminum," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir magnþrunginn spennuleik gegn Portúgal í Viseu í gærkvöldi. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 118 orð

Guðjón Valur í 6.-7. sæti

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er í 6.-7. sæti yfir markahæstu leikmenn heimsmeistarakeppninnar í handknattleik eftir fyrstu þrjá leikdagana. Guðjón Valur hefur skorað 22 mörk, jafnmörg og Mustapha Taj, leikmaður Marokkó og þýska liðsins HSV Hamburg. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 600 orð

HANDKNATTLEIKUR Portúgal - Ísland 28:29 Viseu,...

HANDKNATTLEIKUR Portúgal - Ísland 28:29 Viseu, Portúgal, HM í handknattleik karla, B-riðill, fimmtudaginn 23. janúar 2003. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 272 orð

Herbert hitti vel undir lokin

HERBERT Arnarson tók til við uppáhaldsiðju sína í Vesturbænum í gærkvöldi og með fjórum þriggja stiga körfum í fjórða leikhluta slökkti hann vonir ÍR um að vinna þriðja sigurinn á KR í vetur - KR vann 96:80 eftir tap í fyrri viðureign liðanna auk þess að ÍR sló KR út úr Doritos-bikarkeppninni. Þangað til Herbert hóf sýningu sína hafði Darrell Flake nánast einsamall haldið KR í forystu. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 98 orð

Ívar með FC Århus?

ÍVAR Bjarklind, fyrrum leikmaður með KA, KR og ÍBV í knattspyrnunni, tekur líklega fram skóna að nýju og spilar í Danmörku fram á sumar. Hann er við nám í Árósum og hefur að undanförnu æft með 1. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 58 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Borgarnes: Skallagrímur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Borgarnes: Skallagrímur - Tindastóll 19.15 Grindavík: UMFG - Snæfell 19.15 Keflavík: Keflavík - Haukar 20 Njarðvík: UMFN - Hamar 19.15 Smárinn: Breiðablik - Valur 19.15 1. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* MARKUS Baur, fyrirliði Þjóðverja, hrósaði...

* MARKUS Baur, fyrirliði Þjóðverja, hrósaði Grænlendingum fyrir þeirra frammistöðu í viðureign þjóðanna í gær. "Þeir léku góðan handbolta og við þurftum að halda fullri einbeitingu í 60 mínútur á móti þeim," sagði Baur . Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 560 orð

Mikilvægur sigur í Viseu

ÍSLENDINGAR fóru yfir afar erfiða hindrun á heimsmeistaramótinu í handknattleik þegar þeir lögðu heimamenn, 29:28, í æsispennandi viðureign í Viseu í Portúgal í gær. Með gríðarlegri baráttu á lokakafla leiksins tókst Íslendingum að snúa leiknum sér í vil. Portúgalar höfðu tveggja marka forskot þegar rúmar sjö mínútur voru til leiksloka en íslenska liðið sýndi gífurlegan viljastyrk og mark Sigfúsar Sigurðssonar af línunni einni og hálfri mínútu fyrir leikslok reyndist sigurmark leiksins. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 130 orð

Orlofsferð í B-riðli?

"ÞAÐ átti að leika B-riðil heimsmeistaramótsins í Suður-Portúgal því keppnin í þeim riðli er líkust orlofsferð fyrir Þjóðverja, Íslendinga og Portúgala, því andstæðingar þeirra, Ástralía, Grænland og Katar, eru hreinir byrjendur í... Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 125 orð

Ólafur Þór fer ekki til Fram

"GUNNAR Sigurðsson er okkar markvörður númer eitt og þó að sá möguleiki að fá Ólaf til okkar hafi verið nefndur fyrr í vetur, stendur það ekki til," sagði Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Fram, við Morgunblaðið í gær. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 169 orð | 2 myndir

Patrekur rauf 100 marka múrinn

*PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði þýska liðsins Essen, varð fyrstur Íslendinga til að skora yfir 100 mörk í heimsmeistarakeppninni, þegar hann skoraði fyrsta mark sitt gegn Portúgal í gærkvöldi í Viseu. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 123 orð

"Ólafur er heilinn"

MATS Olsson, aðstoðarþjálfari landsliðs Portúgal, sagði að Portúgalar hefðu lagt mikið undir til þess að vinna Íslendinga á heimavelli sínum. "Við höfðum eytt miklum tíma í að kortleggja íslenska liðið. Ekkert kom okkur á óvart í leiknum. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 168 orð

"Stefnum á fjórða sætið"

"LEIKURINN gegn Þjóðverjum var okkur erfiður enda gegn einu sterkasta liði heims um þessar mundir," sagði Sören Hildebrand þjálfari Grænlendinga eftir leikinn gegn Þjóðverjum, 20:34. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Systurnar mætast einu sinni enn

WILLIAMS-systurnar bandarísku, Serena og Venus, mætast í úrslitaleik opna ástralska meistaramótsins í tennis á morgun. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Vel gengur hjá Stefáni og Gunnari

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson dæmdu leik Króata og Rússa á Madeira í gær þar sem Króatar fögnuðu sigri, 28:26. Þetta var annar leikurinn sem þeir Stefán og Gunnar dæma á mótinu en þeir dæmdu leik Króata og Argentínumanna í 1. umferð riðlakeppninnar þar sem Argentínumenn komu öllum á óvart og sigruðu. Meira
24. janúar 2003 | Íþróttir | 622 orð | 1 mynd

Vorum vel undirbúnir

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði með ýmsum hætti að þessu sinni og m.a. úr langskoti. Essen-leikmaðurinn sagði að Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðsins hefði lagt áherslu á að æfa það vel þegar mótherjarnir taka Ólaf Stefánsson úr umferð. "Það hefði verið lélegt af okkur að standa okkur ekki á því sviði," sagði Guðjón Valur við Morgunblaðið eftir leikinn og bætti við að aðstæðurnar gegn heimamönnum hefðu verið ólíkar öllu sem þeir hefðu upplifað í keppninni fram að þessu. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 115 orð | 1 mynd

30 ár liðin frá gosinu í Eyjum

Í GÆR var þess minnst að þrjátíu ár voru frá því eldgosið í Heimaey hófst. Eldgosið hófst 23. janúar árið 1973. Fyrr í vikunni voru krakkar í Barnaskóla Vestmanna-eyja að skrifa bréf um gosið í Vestmanna-eyjum. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 450 orð | 1 mynd

Berlæraðir á bóndadegi

BÓNDADAGUR er í dag, fyrsti dagur þorra. Dagurinn hefur í sjálfu sér enga sérstaka þýðingu í huga karla nú til dags, nema ef vera skyldi að eiginkonan eða unnustan færði þeim blómvönd í tilefni dagsins. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 178 orð | 1 mynd

Deilan um Írak magnast

LEIÐTOGAR Frakklands og Þýskalands sögðu á miðvikudag að þeir vildu að allt yrði gert til að koma í veg fyrir stríð í Írak. Bandaríkja-menn hafa brugðist illa við þessum orðum. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 445 orð | 1 mynd

Einfaldleiki í fyrirrúmi

1 . Endurtekningar og fjölbreytileiki frá hinum ýmsu tímabilum, þó aðallega frá hippatímabilinu. 2. Frá árunum 1968 til 1980. 3. Allar síddir leyfðar, bara það sem hentar hverri og einni á hverjum tíma. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 443 orð | 1 mynd

Fyrirmyndin Anna

ÞAÐ var gaman að kynnast því hvernig Listaháskólinn vinnur allt öðruvísi en við," segir Dagný Jónsdóttir, nemi við Háskólann í Reykjavík. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 91 orð | 1 mynd

Hátíska í París

SÝNINGAR á hátísku-fatnaði fyrir næsta vor og sumar hafa staðið yfir alla vikuna. Tískusýningarnar fara fram í París, sem er oft kölluð háborg tískunnar. Margir frægir hönnuðir og tískuhús hafa sýnt í vikunni. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 446 orð

Hugmyndaríkir hópar

List og viðskipti í eina sæng og afsprengin eru m.a. fyrirmynd ungra stúlkna, sem ekki er Britney Spears, nestiskarfa úr pappa, skapalón fyrir konur sem raka sig að neðan, sokkabuxur með skilaboðum og þríréttaður hundamatur. Steingerður Ólafsdóttir skoðaði útkomuna hjá háskólanemum á sameiginlegu námskeiði Listaháskólans og Háskólans í Reykjavík. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1385 orð | 5 myndir

Ingi 26 BINGÓ !

Hvað er það sem fær fólk til að sitja heilu kvöldin og spila bingó? Sveinn Guðjónsson fór í Vinabæ og upplifði spennuna sem fylgir því að eiga bara eina tölu eftir, en missa samt af vinningnum. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 458 orð | 1 mynd

Í eigin heimi

1. Alltof þröngar buxur og of þröngir og stuttir bolir. 2. Líklegast koma áhrifin frá vinnufatnaði vændiskvenna og súludansmeyja. 3. Með fækkandi súlustöðum ætti stíllinn að breytast. 4. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 69 orð | 1 mynd

Íslensk flík engri lík

Hugmyndaflug og sköpunargleði er drifkrafturinn í hönnun íslenskra fatahönnuða eins og endurspeglaðist í Daglegu lífi síðasta föstudag. Valgerði Þ. Jónsdóttur virðist sama upp á teningnum hjá þeim fimm, sem nú draga fram það nýjasta úr pússi sínu og svara nokkrum spurningum um tískuna. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 403 orð | 1 mynd

Leikhús og miðaldir

1. Mjaðmabuxur og stuttir toppar fyrir þær yngri, en nokkurs konar afturhvarf til 1960 til 1970 fyrir eldri dömurnar. 2. Frá Frakklandi og Ítalíu. 3. Efnismeiri fatnaður í haust, t.d. víðar buxur og pils. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 434 orð | 1 mynd

Margbrotinn fatnaður

1. Það sem hefur breyst hér heima síðustu 10 árin er að það er kominn vandaður tískufatnaður fyrir konur 20+. Einkenni þeirrar línu síðasta ár voru náttúruleg efni og jarðlitir. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 61 orð | 1 mynd

Met á met ofan á HM

ÍSLENDINGAR sýndu yfirburði þegar þeir skelltu Áströlum með fjörutíu marka mun í fyrsta leik sínum á heimsmeistar-amótinu í handknattleik í Portúgal. En leiknum lauk 55:15. Þar með settu leikmenn íslenska liðsins heimsmet í marka-skorun. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 315 orð | 1 mynd

Nestisaskja úr köflóttum pappa

VIÐ vorum að brjóta saman pappa í marga daga," segja þær Gunnhildur Karlsdóttir og Lóa Auðunsdóttir Listaháskólanemar. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 356 orð | 3 myndir

Skapalón fyrir konur

ÞAÐ er staðreynd að ungar konur raka sig að neðan og við vissum það. Hugmyndin var að auðvelda þeim kantskurðinn með svona skapalónum og líka að ýta undir notkun ímyndunaraflsins," segir Þorgerður Arna Einarsdóttir, nemandi við Háskólann í... Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 417 orð | 1 mynd

Skinnflíkur með austrænu yfirbragði

1. - 3. Þau einkenni, sem höfðuðu mest til mín, voru hin mikla og frumlega notkun á skinnum með mismunandi efnum sem má rekja til þjóðlegra menningaráhrifa (indjána, kúreka, víkinga, inka). Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 394 orð | 1 mynd

Staðreyndir á sokkabuxum

HUGMYNDIN hjá okkur var að við vildum gefa yfirlýsingu og taka afstöðu," segir Ágústa Guðmundsdóttir, nemandi við Listaháskólann. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 140 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda sækja um aðgang að vefnum

ÍSLENDINGABÓK, eini ættfræðigrunnurinn í heiminum sem nær yfir heila þjóð, var settur á Netið um síðustu helgi. En þar geta Íslendingar fengið ókeypis upplýsingar um sjálfa sig, ættir sínar og ættingja fram í þriðja lið. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 774 orð | 3 myndir

Þorramaturinn þjóðlegi

FYRIR rúmum fjötutíu árum, 6. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 322 orð

Þorrasnakk og þorraskyr

Harðfiskurinn hefur lengi verið viðurkennt snakk, en skemmtilegt er að klippa hann með skærum í ferkantaða litla bita. Hákarl þekkja allir unnendur þorramatar, en hann er líka viðurkennt snakk. Stingið tannstönglum í bitana. Meira
24. janúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 297 orð | 1 mynd

Þríréttuð máltíð fyrir hundinn

VIÐ vildum fjalla um gæludýr," segir Brynhildur Pálsdóttir, nemi við Listaháskóla Íslands. Hún á sjálf hund en hinir í hópnum eru ekki gæludýraeigendur. Ólafur Ólason er líka nemi við LHÍ en Elín Auður Traustadóttir og Lilja Gunnarsdóttir eru í HR. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.