Greinar fimmtudaginn 30. janúar 2003

Forsíða

30. janúar 2003 | Forsíða | 116 orð | 1 mynd

Atlanta stofnar félag í Bretlandi

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur sótt um flugrekstrarleyfi í Bretlandi fyrir dótturfyrirtæki sitt, Air Atlanta Europe, sem stofnað hefur verið um flugrekstur út frá Bretlandi. Nokkrar þotur félagsins verða skráðar hjá hinu nýja flugfélagi. Meira
30. janúar 2003 | Forsíða | 214 orð | 1 mynd

Danir afhenda Íslendingum stjórnarskrána frá 1874

DANIR hafa samþykkt að afhenda Íslendingum til varðveislu fyrstu stjórnarskrá Íslands frá árinu 1874 auk ýmissa annarra skjala ráðuneytis Íslandsmála frá árunum 1848 til 1904. Hugmyndir eru uppi um frekari afhendingu menningarminja. Meira
30. janúar 2003 | Forsíða | 104 orð | 1 mynd

Dökkar horfur í Þýzkalandi

ÞÝZKA ríkisstjórnin tilkynnti í gær að hún sæi sig tilneydda að lækka spá sína um hagvöxt í landinu á þessu ári niður í 1% og að búast mætti við því að atvinnuleysi ykist enn, þótt mikið væri það fyrir. Meira
30. janúar 2003 | Forsíða | 37 orð | 1 mynd

Harka á Gaza að loknum kosningum

PALESTÍNSKIR borgarar hlaupa í ofboði með særðan dreng þaðan sem ísraelskir skriðdrekar skutu niður hús í Rafah-flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu í gær. Meira
30. janúar 2003 | Forsíða | 72 orð

Hefur mjólkað 50 tonn á 5 árum

KÝRIN Skræpa mjólkaði mest allra kúa á Íslandi í fyrra. Það gerði hún reyndar einnig tvö ár þar á undan. Skræpa er í eigu Jóhanns Nikulássonar og Hildar Ragnarsdóttur, bænda í Stóru-Hildisey II í Austur-Landeyjum. Meira
30. janúar 2003 | Forsíða | 92 orð

Mannskæð sprenging í verksmiðju

ALLT að átta létu lífið í öflugri sprengingu sem rústaði verksmiðju í Kinston í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær. Eftir því sem AP-fréttastofan greindi frá voru tvö dauðsföll staðfest og sex manns saknað. Meira
30. janúar 2003 | Forsíða | 321 orð

Staðhæfa al-Qaeda-tengsl

STJÓRNVÖLD í Írak hafa tengsl við al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin, en óljóst er hve víðtæk þau eru. Þetta fullyrti Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, í umræðum í neðri deild brezka þingsins í gær. Þessi ummæli lét Blair falla daginn eftir að George W. Meira

Fréttir

30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

101 milljón í hagnað hjá Sparisjóði Mýrasýslu

HAGNAÐUR á rekstri Sparisjóðs Mýrasýslu eftir skatta nam 100,5 milljónum króna á árinu 2002, sem er 23,5% aukning frá fyrra ári. Vaxtatekjur drógust saman um tæp 13%, úr 1. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 388 orð

Afar misjöfn ávöxtun frjáls lífeyrissparnaðar

ÁVÖXTUN frjáls lífeyrissparnaðar var afar mismunandi á síðasta ári eftir ávöxtunarleiðum. Þannig eru bæði dæmi um verulega neikvæða ávöxtun og jákvæða ávöxtun um upp undir tíu prósent. Meira
30. janúar 2003 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Allt á fullu í loðnunni

TVÖ loðnuskip komu til Þórshafnar á þriðjudaginn með um 2200 tonn og var landað úr þeim báðum í einu í gegnum nýtt löndunarkerfi. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Áherslurnar eru fjölbreyttar

Þorvaldur Kristinsson fæddist í Hrísey á Eyjafirði 1950. Hann nam íslensku og bókmenntafræði við Háskóla Íslands og stundaði einnig nám í bókmenntafræðum við háskóla í Bandaríkjunum og Danmörku. Í tvo áratugi hefur hann verið bókmenntaritstjóri í Reykjavík, síðustu árin hjá Eddu hf. Þorvaldur hóf störf að málefnum samkynhneigðra í Kaupmannahöfn árið 1980 og er nú formaður Samtakanna '78. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 50 orð

Á hægum batavegi eftir bílslys

KARLMAÐURINN sem slasaðist alvarlega í árekstri tveggja bifreiða á Vesturlandsvegi miðja vegu milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar fyrir réttri viku er heldur á batavegi á Landspítalanum í Fossvogi. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 227 orð

Átak til að auka öryggi í skíðabrekkum

FYRSTA opnun Bláfjalla í vetur varð hálfendaslepp í gær. Aðeins nokkrum mínútum eftir að stólalyfta í Kóngsgili hafði verið opnuð þurfti að loka henni að nýju vegna hvassviðris. Meira
30. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Á vegum Símenntunar verða á næstunni...

Á vegum Símenntunar verða á næstunni haldin námskeið fyrir almenning um ráðgjöf í fjármálum. Fyrra námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 6. og það síðara fimmtudaginn 20. febrúar. Kynntar verða ýmsar þær leiðir sem í boði eru til ávöxtunar fjár. M.a. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Berlusconi atyrðir ítalska dómara

SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, fór í gær hörðum orðum um ítalska dómarastétt en þá hafði hæstiréttur landsins hafnað þeirri ósk hans, að væntanleg spillingarréttarhöld yfir honum yrðu flutt frá Róm til borgarinnar Brescia. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 329 orð

Birt verði skýrsla um starfslok

ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra verði falið að birta nú þegar skýrslu þá sem tekin var saman af Ríkisendurskoðun um starfslok Þórarins V. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð

Breytingar innan Schengen

GUNNAR Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að Schengen-samstarfið hafi gengið ágætlega hingað til og ekki sé ástæða til að ætla að það breytist þótt breytingar verði á afgreiðslu mála þar. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Breytti framburði eftir DNA-rannsókn

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær hálfþrítugan karlmann í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa samfarir við konu gegn hennar vilja en hún gat ekki spornað við verknaðinum vegna svefndrunga. Meira
30. janúar 2003 | Suðurnes | 640 orð | 1 mynd

Búmenn byggja upp miðbæ með ráðhúsi

BÚMENN munu byggja upp miðbæ Sandgerðis ef samningar nást við Sandgerðisbæ að lokinni undirbúningsvinnu sem hafin er. Þeir reisa tvö hús við Miðnestorg ásamt tengibyggingu. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Bætt aðgengi fatlaðra

LISTASAFN Einars Jónssonar á Skólavörðuholti verður aftur opnað almenningi laugardaginn 1. febrúar eftir vetrarhlé. Opið verður um helgar kl. 14-17 til loka maímánaðar, en daglega nema mánudaga á sama tíma yfir sumarmánuðina. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 292 orð

Chavez tekst að auka olíuframleiðsluna

HUGO Chavez, forseti Venesúela, hefur náð yfirhöndinni í baráttunni við andstæðinga sína um yfirráð yfir olíuiðnaðinum eftir 59 daga allsherjarverkfall. Olíuframleiðslan er nú rúmlega milljón föt á dag en hún var um 200. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð | 2 myndir

Dagblöð í skólum

HINN 10. desember tóku krakkarnir í 7.R í Digranesskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Danir afhenda skjöl ráðuneytis Íslandsmála

DANIR hafa samþykkt að afhenda Íslendingum til varðveislu ýmis skjöl ráðuneytis Íslandsmála 1848 til 1904, og þar á meðal fyrstu stjórnarskrá Íslands frá 1874. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Dollarinn ekki verið lægri frá sumrinu 2000

GENGI krónunnar hækkaði um 0,57% á millibankamarkaði í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsbanka var rólegt á markaðinum framan af en gengi krónunnar sveiflaðist nokkuð síðasta klukkutímann og hækkaði verulega. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Dumas sýknaður í spillingarmáli Elf

ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í París sýknaði í gær Roland Dumas, fyrrverandi utanríkisráðherra Frakklands, af ákæru sem tengist spillingarmálum olíufélagsins Elf þegar það var í eigu ríkisins. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 462 orð

Eins og ljós í myrkrinu

ÓLÖF Guðný Valdimarsdóttir, formaður Landverndar, og Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, fagna hugmyndum Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, í Morgunblaðinu í gær, um að nýta kraftinn, sem býr í unnendum náttúrunnar... Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Enn hefur ekki verið opnuð verslun á Bakkafirði

HVORKI hefur tekist að opna verslun né bensínafgreiðslu á Bakkafirði, en engin þjónusta hefur verið þar síðan Sjafnarkjöri var lokað þann 1. desember. Meira
30. janúar 2003 | Miðopna | 209 orð | 1 mynd

Fetar Powell í fótspor Stevensons?

MARGIR bíða nú spenntir eftir því að sjá hvort fundur Colins Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, með öryggisráði Sameinuðu þjóðanna nk. miðvikudag verður jafnminnisstæður og fundur öryggisráðsins hinn 25. október 1962. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fjölmennur fundur með forseta Íslands

FULLT var út úr dyrum á fundi Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, með stjórnmálafræðinemum við Háskóla Íslands í gær. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 373 orð

Foreldrar borgi sekt sæki þeir börnin of seint

FORELDRAR í Skagafirði gætu á næstunni átt von á að þurfa að greiða 1.000 krónur sæki þeir börnin of seint í leikskólann. Farið verður fram á greiðsluna komi það ítrekað fyrir að börnin séu sótt of seint. Meira
30. janúar 2003 | Landsbyggðin | 250 orð

Framtíð skelveiða á Breiðafirði rædd

VEIÐAR á hörpudiski í Breiðafirði hafa dregist stórlega saman á allra síðustu árum. Á fiskveiðiárinu 2000-2001 var úthlutað tæplega 1715 tonnum af hörpuskel til fyrirtækja/útgerða í Grundarfirði. Meira
30. janúar 2003 | Miðopna | 1173 orð | 1 mynd

Fullyrti að tengsl væru milli Íraks og al-Qaeda

George W. Bush Bandaríkjaforseti tók á þriðjudagskvöld að búa þjóð sína undir hernaðarátök við Írak en þá flutti hann stefnuræðu sína í húsakynnum Bandaríkjaþings. Hann boðar sönnunargögn um brot Íraka á ályktunum öryggisráðs SÞ. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð

Fyrsta verslunin í N-Evrópu

BRESKA verslunarkeðjan NEXT mun opna verslun hér á landi í vor. Verslunin, sem selur kven-, karlmanna- og barnafatnað auk fylgihluta sem og skófatnað, verður á annarri hæð Kringlunnar þar sem útivistarverslunin Nanoq var áður til húsa. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Fyrsti grenndarskógurinn vígður í Fossvogi

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri vígði í gær fyrsta grenndarskóg Reykjavíkur við grunnskóla, Svartaskóg í Fossvogi sem nú er orðinn grenndarskógur Hvassaleitisskóla. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fæddist í sjúkrabíl á Kaldármelum

MYNDARDRENGUR fæddist í sjúkrabíl á leiðinni frá Stykkishólmi til Akraness í síðustu viku. Með í för var ljósmóðir og aðstoðarmaður sem tóku á móti barninu. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Greina skal frá samningum við æðstu stjórnendur

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að lagaramminn sem Alþingi hefði sett um mál sem varða starfslokasamninga og aðra sambærilega samninga í skráðum fyrirtækjum hefði það að markmiði að tryggja upplýsingagjöf til hluthafa,... Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gæslumenn á námskeiði

UNDANFARNAR vikur hafa áhafnir varðskipanna Týs og Ægis sótt öryggisfræðslu hjá Slysavarnaskóla sjómanna. Það er skilyrði fyrir lögskráningu sjómanna á skip að þeir hafi lokið slíku námskeiði og síðan þarf að sækja þá fræðslu á fimm ára fresti. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hafnaði í níunda sæti

BJÖRGVIN Mýrdal matreiðslumeistari lenti í 9. sæti í keppninni Bocuse d'Or, heimsmeistarakeppni matreiðslumeistara, sem fram fór í Lyon í Frakklandi í gær. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Hver tók ostinn minn?

GÍSLI Blöndal, markaðs- og þjónusturáðgjafi, býður, í samvinnu við Hall Hallsson, upp á fjögurra klukkustunda námskeið byggt á bókinni Hver tók ostinn minn? en hún hefur notið mikilla vinsælda um allan heim frá því að hún kom út, að sögn Gísla. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 30 E rlent 13/15 M inningar 32/36 H öfuðborgin 16 S kák 37 A kureyri 17 Þ jónusta 37 S uðurnes 18 K irkjustarf 37 L andið 19 B réf 40 N eytendur 20 D agbók 42/43 L istir 21/23 F ólk 44/49 M enntun 24 B íó 46/49 U mræðan 25/31 L... Meira
30. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 112 orð

Ítölskunámskeið

NÁMSKEIÐ í ítölsku verða í boði á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri í febrúar. Slík námskeið voru í boði síðastliðinn vetur, bæði fyrir byrjendur og lengra komna og voru þau vel sótt þannig að ákveðið hefur verið að bjóða upp á þau að nýju. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Kiwanisklúbbar gegn sjálfsvígum

"LÍFS-vísir - Vörn gegn sjálfsvígum" er verkefni sem Kiwanisklúbbar í Ægissvæði (umdæmið Ísland og Færeyjar) hafa unnið í samráði við Landlæknisembættið til þess að vekja athygli á þeim vanda sem sjálfsvíg eru og benda á leiðir úr vandanum og... Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Komnir í hóp átta bestu í heimi

ÍSLENDINGAR sigruðu Pólverja með fjögurra marka mun, 33:29, í gærkvöld og tryggðu sér sæti meðal átta efstu þjóðanna á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Portúgal. Íslenska liðið er komið með fjögur stig í riðlinum og leikur við Spánverja í kvöld kl. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Kostar 10.000 að vanrækja aðalskoðun

ALLTOF margir vanrækja að fara með bíla sína í aðalskoðun og dæmi eru um að bílarnir séu komnir tvö ár framyfir. Þetta segir Gylfi Sigurðsson, varðstjóri lögreglunnar í Hafnarfirði. Lögreglan í Hafnarfirði veitir þessum málum nú sérstaka athygli. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Laun borgar-fulltrúa lækka

KOSTNAÐUR við nýtt launakerfi borgarfulltrúa Reykjavíkur, sem samþykkt var að greiða eftir frá 1. júlí á síðasta ári, hefur farið fram úr áætlunum. Meira
30. janúar 2003 | Landsbyggðin | 198 orð | 1 mynd

Leita styrktaraðila á höfuðborgarsvæðinu

ÚTVARP Kántrýbær var um tíma sent út á Reykjavíkursvæðinu í samvinnu við Skjá 1, því samstarfi lauk skyndilega eftir Verslunarmannahelgina 2001. Margir aðdáendur Útvarps Kántrýbæjar urðu fyrir miklum vonbrigðum þegar útsendingum var hætt. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 458 orð

Meistaraprófsfyrirlestur Margrét Dóra Ragnarsdóttir flytur fyrirlestur...

Meistaraprófsfyrirlestur Margrét Dóra Ragnarsdóttir flytur fyrirlestur um meistaraverkefni sitt við tölvunarfræðiskor verkfræðideildar Háskóla Íslands á morgun, föstudaginn 31. janúar, kl. 16.15, í stofu 158 í VR-II, Hjarðarhaga 2-6. Do you copy? Meira
30. janúar 2003 | Landsbyggðin | 176 orð | 1 mynd

Mótmæla sumarlokun og hækkun leikskólagjalda

ÞÆR ráðstafanir Borgarbyggðar að lengja sumarlokun leikskólans Klettaborgar um tvær vikur og hækka jafnframt leikskólagjöldin um 5% mælast ekki vel fyrir, ef marka má viðbrögð foreldra. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Mótmæli í iðnaðarráðuneytinu

RÚMLEGA 20 ungmenni settust á gang iðnaðarráðuneytisins upp úr hádegi í gær til að mótmæla virkjanaáformum ríkisstjórnarinnar við Kárahnjúka. Einar Baldvin Árnason, nemi í Kvennaskólanum, var einn þeirra og hlekkjaði sig við handrið stigagangsins. Meira
30. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 739 orð | 1 mynd

Munurinn allt að 26 þúsund krónur fyrir níu tíma dagvistun

TALSVERÐU munar á niðurgreiðslu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna daggæslu barna í heimahúsum ef marka má samantekt sem Eygló Ingadóttir, fulltrúi í félagsmálanefnd Bessastaðahrepps, hefur tekið saman. Þannig munar allt að 17. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Nýrað falt vegna atvinnuleysis

TÓNLISTARMAÐUR í brasilísku borginni Sao Paulo heldur á spjaldi þar sem hann býður nýra sitt falt. Hann er 27 ára og hefur verið atvinnulaus í tvö ár. Hann vill fá andvirði 160. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Ósammála skýrslu um kostnað við ESB-aðild eftir stækkun

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að skýrsla Deloitte & Touche um hugsanlegan kostnað Íslendinga við aðild að Evrópusambandinu sé til þess fallin að eyða að einhverju leyti deilum um hugsanlegar greiðslur Íslendinga til ESB fyrir stækkun sambandsins. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Rekstrargjöld voru oftalin um 128 milljónir

TVÆR ákærur vegna stórfelldra skattsvika í byggingariðnaði voru þingfestar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
30. janúar 2003 | Miðopna | 1107 orð | 1 mynd

Réttlætismál

"Bætur fyrir miska eru allt of lágar á Íslandi." Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Rísum ofar rasisma 4.

Rísum ofar rasisma 4. febrúar næstkomandi stendur Heimsþorp - samtök gegn kynþáttafordómum á Íslandi fyrir tónleikum undir yfirskriftinni Rísum ofar rasisma. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ræða við Norðurál um sölu rafskauta

FULLTRÚAR þýska fyrirtækisins RAG Traiding hafa verið í sambandi við forsvarsmenn Norðuráls á Grundartanga um möguleika á að selja rafskaut til álversins í tengslum við fyrirhugaða stækkun þess. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Segja heildarskuldir hafa aukist um 1.100% á áratug

HEILDARSKULDIR Reykjavíkurborgar verða í árslok orðnar 83,5 milljarðar króna, miðað við nýsamþykkta fjárhagsáætlun fyrir árið 2003, eða um 733 þúsund krónur á hvern Reykvíking. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 1518 orð | 3 myndir

Sharon vill losna við kverkatak öfgaflokka

Erfitt getur orðið fyrir Likud-flokkinn í Ísrael að mynda starfhæfa stjórn án þátttöku Verkamannaflokksins, segir í grein Kristjáns Jónssonar. En ekki er víst að Sharon láti þvinga sig til að slaka til gagnvart Palestínumönnum. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

SÍF kynnir fiskafurðir í Lyon

ÁRNI Mathiesen sjávarútvegsráðherra heimsótti á miðvikudag sýningarbás SÍF á matvælasýningunni sem haldin er samhliða heimsmeistaramóti matreiðslumeistara, Bocus d'Or, í Lyon í Frakklandi um þessar mundir. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Skipuð kjörræðismaður Níkaragva

FORSETI Níkaragva, Enrique Bolanos Geyer, hefur skipað Margréti S. Björnsdóttur, forstöðumann Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, kjörræðismann Níkaragva á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Níkaragva skipar hér... Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Skráð einkahlutafélög 3.120 í fyrra

Í FYRRA voru nýskráð 3.120 einkahlutafélög hjá fyrirtækjaskrá Hagstofu Íslands en það jafngildir um 67% fjölgun nýskráninga frá árinu 2001 en þá var 1.871 nýtt félag skráð. Meira
30. janúar 2003 | Miðopna | 574 orð | 1 mynd

Skræpa heldur fyrsta sætinu

KÝRIN Skræpa, sem er í eigu Jóhanns Nikulássonar og Hildar Ragnarsdóttur, bænda í Stóru-Hildisey II í A-Landeyjum, mjólkaði mest allra kúa á Íslandi í fyrra. Meira
30. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 207 orð

Snjóleikhús í fjallinu

STEFNT er að því að reisa snjóleikhús í Hlíðarfjalli og setja þar upp sýningar alla laugardaga í mars og apríl. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Strengur semur við Öryggismiðstöð Íslands

Strengur og Öryggismiðstöð Íslands hafa samið um að innleiða MBS - Navision viðskiptalausnir Strengs hjá Öryggismiðstöð Íslands. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Stríðshetjan ekki sannfærð um nauðsyn stríðs í Írak

NORMAN Schwarzkopf, hershöfðinginn sem stjórnaði bandarísku hersveitunum í Persaflóastríðinu árið 1991, segist ekki hafa séð nægar sannanir til að láta sannfærast af málflutningi gamalla samstarfsmanna sinna, Dicks Cheneys, Colins Powells og Pauls... Meira
30. janúar 2003 | Suðurnes | 224 orð

Stúlka dæmd fyrir eignaspjöll og þjófnað

FIMMTÁN ára stúlka hefur í héraðsdómi verið dæmd í 40 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir eignaspjöll og þjófnað í tveimur afbrotum í Keflavík í fyrrasumar. Ákvörðun um refsingu þriggja samverkamanna hennar, á aldrinum 15-17 ára, var frestað. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 83 orð

Systkini Þóreyjar Eiríksdóttur Í formála minningargreina...

Systkini Þóreyjar Eiríksdóttur Í formála minningargreina um Þóreyju Eiríksdóttur í blaðinu í gær misrituðust upplýsingar um systkini hennar. Meira
30. janúar 2003 | Suðurnes | 269 orð

Tekinn í slipp til skoðunar og viðgerða

SKEMMDIR reyndust ekki verulegar á botni togarans Berglínar GK 300 sem strandaði í innsiglingunni til Sandgerðis í gærmorgun. Þó varð að taka skipið í slipp og var það gert í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Tyrkir vilja eldflaugar frá NATO

STJÓRNVÖLD í Tyrklandi vilja að Atlantshafsbandalagið komi upp eldflaugum þar í landi til að verjast hugsanlegum árásum Íraka. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 794 orð | 1 mynd

Umhverfismat framkvæmt áður

EKKI er ástæða til að ætla að rafskautaverksmiðjur valdi mikilli mengun í dag, ef kröfur eru uppfylltar um mengunarvarnabúnað, skv. upplýsingum Andrésar Svanbjörnssonar hjá Fjárfestingarstofu - orkusviði. Meira
30. janúar 2003 | Erlendar fréttir | 145 orð

Viðbúin að flytja Frakka á brott

FRANSKA stjórnin kvaðst í gær vera undir það búin að flytja franska borgara frá Fílabeinsströndinni vegna óeirða sem hófust meðal andstæðinga friðarsamkomulags sem náðist fyrir milligöngu Frakka og miðar að því að binda enda á fjögurra mánaða... Meira
30. janúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 445 orð | 1 mynd

Vilja byggja hús sem hýst getur júmbóþotu

VINNA við deiliskipulag flugvallarsvæðisins við Akureyrarflugvöll stendur nú yfir. Í þeirri vinnu er m.a. verið kanna þann möguleika að finna Flugsafninu á Akureyri framtíðarstað undir starfsemi sína innan flugvallarsvæðisins. Meira
30. janúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 298 orð | 1 mynd

Vilja tengibyggingu við Seljaskóla

FORELDRAR í Seljaskóla vilja að skólinn verði settur í forgang í fimm ára byggingaáætlun borgarinnar sem nú er verið að leggja lokahönd á. Undirskriftalistar þar að lútandi voru afhentir formanni fræðsluráðs á þriðjudag. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð | 5 myndir

Yfirlit

SIGUR Á PÓLVERJUM Íslendingar tryggðu sér sæti meðal átta efstu þjóðanna á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigri á Pólverjum, 33:29, í gær. Leikur Íslands og Spánar í dag sker úr um hvort liðið leikur um verðlaunasæti á mótinu. Meira
30. janúar 2003 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Sautján þingmál eru á dagskrá þingsins, bæði mál lögð fram af þingmönnum og ráðherrum. Í upphafi fundar fer m.a. fram umræða um raforkulög... Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2003 | Leiðarar | 424 orð

FLEIRI KOSTIR EN STÓRIÐJA

Sú fullyrðing Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, að hann vilji nýta kraftinn sem býr í unnendum náttúrunnar til uppbyggingar á Vestfjörðum verðskuldar athygli. Meira
30. janúar 2003 | Staksteinar | 327 orð

- Góðir Íslendingar - vondir útlendingar

Athyglisverð ummæli voru höfð eftir Friðriki J. Arngrímssyni, framkvæmdastjóra Landssambands íslenzkra útvegsmanna, hér í blaðinu sl. föstudag. Talað var við Friðrik í tilefni af ályktun stjórnar LÍÚ, sem m.a. Meira
30. janúar 2003 | Leiðarar | 410 orð

Tilnefning Þingvalla á heimsminjaskrá

Því heyrist iðulega fleygt að við búum um þessar mundir í heimsþorpi, svo hafi heimurinn skroppið saman á tímum greiðra samgangna og fjölmiðlunar sem tryggir að unnt sé að fylgjast með atburðum hinum megin á hnettinum um leið og þeir gerast. Meira

Menning

30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 412 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Valíum-Hjörtur og...

* ARI Í ÖGRI: Valíum-Hjörtur og Halli skemmta föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmonikuball laugardagskvöld kl. 22:00. Fyrir dansi leika 5 hljómsveitir. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Gömlu og nýju dansarnir. Meira
30. janúar 2003 | Myndlist | 1034 orð | 3 myndir

Brottfararstaður: hversdagsleikinn

Til 16. febrúar. Ásmundarsafn er opið daglega frá kl. 13-16. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Búmm, bamm!

Leikstjórn og handrit: Don Michael Paul. Kvikmyndataka: Michael Slovis. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Morris Chestnut, Ja Rule, Nia Peeples, Kurupt, Tony Plana og Claudia Christian. 98 mín. BNA/Þýs. Sony 2002. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 675 orð | 2 myndir

Enn fjölgar Íslandsvinum

SJÖ greinar í útbreiddasta dagblaði Lettlands eru afrakstur mánaðarheimsóknar blaðamannsins Ievu Pukite og ljósmyndarans Kaspars Goba til Íslands í haust. Greinarnar birtust í aukablaði Diena , tímaritsútgáfu er fylgir með blaðinu á laugardögum. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 130 orð | 8 myndir

Föt fyrir skáld og rokkara

TÍSKA er líka fyrir stráka eins og sást rækilega á herratískuviku í París. Strákatíska er breytileg og það er af nógu að taka hvað áhrif varðar og um að gera fyrir herrana að prófa sig áfram. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup í Sigfúsarhúsi

HJÓNIN Jóhanna Ármann og Þorlákur Friðriksson á Skorrastað í Norðfirði héldu upp á gullbrúðkaup sitt í Sigfúsarhúsi, húsi eldri borgara, á gamlársdag. Margt var um manninn í veislunni, ættingjar og vinir samfögnuðu þeim á þessum tímamótum. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Hljóðfæraleikur í Portúgal

ÞAÐ er margt skondið í lífinu. Þessir hljóðfæraleikarar gengu um götur bæjarins Caminha og æfðu sig fyrir leikinn milli Íslands og Póllands. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Hver er handboltakappinn?

ÞAU Auður Benjamínsdóttir og Jens B. Helgason höfðu heppnina með sér og voru dregin úr hópi þátttakenda í HM leik Flugleiða og Morgunblaðsins á mbl.is. Meira
30. janúar 2003 | Skólar/Menntun | 96 orð

Hverjir gerðu vefinn?

Íslenski listavefurinn er samvinnuverkefni Ásthildar B. Jónsdóttur, Námsgagnastofnunar, Listasafns Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Næst ehf. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 68 orð

Í dag

Félagsheimilið á Hvammstanga Margrét Bóasdóttir, sópran og Miklós Dalmay, píanóleikari, halda tónleika kl. 20.30. Þau flytja sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Þorkel Sigurbjörnsson, L. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 391 orð | 2 myndir

Kvikmyndaleikarinn Peter O'Toole hefur farið fram...

Kvikmyndaleikarinn Peter O'Toole hefur farið fram á það við bandarísku kvikmyndaakademíuna að því verði frestað að sæma hann heiðursverðlaunum akademíunnar þar sem hann keppi enn að því að vinna til almennra óskarsverðlauna. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Kynjabollar sýndir í glugga

KRISTÍN Sigfríður Garðarsdóttir sýnir "kynjabolla" í glugga Meistara Jakobs, Skólavörðustíg 5. Kristín Sigfríður er þátttakandi í samsýningu íslenskra hönnuða sem opnuð verður í Samnorræna húsinu í Berlín í dag, fimmtudag. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 706 orð | 2 myndir

Ljóðaveisla í Borgarleikhúsinu

LJÓÐADAGSKRÁ verður í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20. Dagskráin er helguð bandarísku ljóðskáldunum Walt Whitman og William Carlos Williams. Þar koma fram rithöfundarnir og þýðendurnir Árni Ibsen og Sigurður A. Magnússon, ásamt Sigurði Skúlasyni leikara. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Lögfræðingur og hugsjónamaður

EINS og margir vita er Rob Lowe hættur að leika í Vesturálmunni en búast má við því að hann birtist á skjánum í nýjum þætti frá NBC. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 73 orð

Námskeið í LHÍ

NÁMSKEIÐ í undirstöðuatriði Flash-forritsins, myndlífgun og gagnvirkni hefst við Listaháskóla Íslands 12. febrúar. Um er að ræða grunnnámskeið og er tölvukunnátta skilyrði og þekking á Phototshop og Illustrator/Freehand æskileg. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Olíu- og grafíkverk í Borgarnesi

HUBERT Dobrzaniecki opnar málverkasýningu í Listasafni Borgarness á laugardag kl. 15. Hubert sýnir olíumálverk og grafík frá árunum 1999-2002. Hubert Dobrzaniecki fæddist árið 1967 í Póllandi. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 112 orð | 2 myndir

Prúðbúin á lokaævintýri

VERSLUNIN Nexus stóð á þriðjudagskvöldið fyrir sérstakri forsýningu á nýjustu Star Trek myndinni, Nemesis , í Kringlubíói. Sýningin var textalaus og hlélaus eins og venja er á Nexus-forsýningum. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Simpson-fjölskyldan langlífasti þátturinn

ÞÆTTIRNIR UM Simpson-fjölskylduna síungu eru nú á sínu 14. sýningarári vestra. Á síðustu Golden Globe-verðlaunaafhendingu voru þættirnir síðan tilnefndir í fyrsta sinn sem bestu gamanþættirnir, heiður sem teiknimynd hefur aldrei áður áskotnast. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 343 orð | 1 mynd

Skemmt á þorra í Iðnó

Í IÐNÓ í kvöld kl. 20 stíga á svið 4Klassískar, söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir ásamt píanóleikaranum Aðalheiði Þorsteinsdóttur. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 11 orð

Sýning framlengd

Gallerí Sævars Karls Sýning Arnars Herbertssonar hefur verið framlengd til 6.... Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 86 orð

Sýningum lýkur

Borgarskjalasafn Reykjavíkur, Grófarhúsi Sýningunni í Borgarskjalasafni Reykjavíkur um stríðsárin, Reykjavík í hers höndum, lýkur á sunnudag. Á sýningunni eru skjöl, munir og ljósmyndir frá veru hersins í Reykjavík 1941-1944. Meira
30. janúar 2003 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd

Tomalin hlýtur Whitbread-verðlaunin

ÆVISAGNAHÖFUNDURINN Claire Tomalin hlaut á þriðjudag hin virtu Whitbread verðlaun er bók hennar "Samuel Pepys: The Unequalled Self" var valin bók ársins. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Ung í sálarkreppu

Bandaríkin, 2000. Skífan VHS. (108 mín) Ekki við hæfi ungra barna. Leikstjórn og handrit: Florrie Laurence. Aðalhlutverk: Dedee Pfeiffer, Teri Garr, Bert Remsen, Laura Leighton. Meira
30. janúar 2003 | Skólar/Menntun | 419 orð | 2 myndir

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

"Fellows for Industry" Verkefninu "Fellows for Industry", sem styrkt var af 5. rannsóknaáætlun Evrópusambandsins, lauk nú um áramótin. Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

...vafasömu tunglferðarmyndinni

HÚN vakti óskipta athygli þegar hún var sýnd í Sjónvarpinu á þrettándanum, "heimildarmyndin" um samsæriskenningarnar sem eru á lofti um fyrstu göngutúra mannsins á tunglinu. Er eitthvað til í þeim? Meira
30. janúar 2003 | Fólk í fréttum | 224 orð | 2 myndir

Þrjár Batman-myndir í bígerð

BRESKI kvikmyndagerðarmaðurinn Christopher Nolan hefur verið ráðinn til þess að leikstýra einni af þremur Batman-myndum sem Warner-veldið er með í undirbúningi. Meira
30. janúar 2003 | Skólar/Menntun | 892 orð | 2 myndir

Öflugur Listavefur krakka

Námsvefur/ Starfsfólk Námsgagnastofnunar hefur lagt metnað sinn í að vera með námsefni á vefnum. Stofnunin starfrækir nú fjölþætt safn námsvefja. Gunnar Hersveinn skoðaði nýjan vef sem opnaður var nýlega og er helgaður myndlist. Meira

Umræðan

30. janúar 2003 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Einkavæðing og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

"Tal um einkavæðingu og einkarekstur í heilbrigðisþjónustu á eingöngu við rekstrarþáttinn." Meira
30. janúar 2003 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Er heil brú í fiskveiðiráðgjöfinni?

"Ekkert er sjálfgefið í því, að þorskinn geti menn allaf geymt í sjónum." Meira
30. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 482 orð | 1 mynd

Gjörningur Guðmundar Páls

FYRIR skemmstu sýndi Ríkissjónvarpið heimildarmynd um Guðmund Pál Ólafsson, náttúrufræðing og einn helsta baráttumann fyrir verndun hálendisins. Meira
30. janúar 2003 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Mannleg mistök valda flestum slysum

"Þjóð sem þarf að greiða milli 16 og 20 milljarða króna í kostnað vegna umferðarslysa virðist vera vel aflögufær." Meira
30. janúar 2003 | Aðsent efni | 260 orð

Ósannar aðdróttanir

Í TVEIMUR aðsendum greinum í Morgunblaðinu síðustu daga hefur verið vegið að starfsheiðri okkar sem vinnum að gerð Íslendingabókar, en hún var sem kunnugt er gerð aðgengileg almenningi á Netinu fyrir skömmu. Meira
30. janúar 2003 | Aðsent efni | 203 orð

Reynslan er ólygnust

Í BYRJUN næstu viku mun Frjálsi fjárfestingarbankinn birta ársreikning sinn árið 2002 og kynna rekstraráætlun fyrir yfirstandandi ár. Meira
30. janúar 2003 | Bréf til blaðsins | 474 orð | 1 mynd

Skipaskógur

Á BAKSÍÐU Morgunblaðsins laugardaginn 18. janúar síðastliðinn gat að líta fallega ljósmynd tekna í Bakkafjöru við Kvíá í Öræfum. Á myndinni stendur maður við leifar flaksins af togaranum Clyne Castle sem strandaði í fjörunni árið 1919. Meira
30. janúar 2003 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Spurningar til borgarstjóra endurteknar

"Borgarfulltrúi R-listans reynir að kenna samtökum fatlaðra og öryrkja um eigin klúður." Meira
30. janúar 2003 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Val á íþróttamanni ársins

"Ég tel að íþróttafréttamenn hafi ekki sýnt Kristínu Rós Hákonardóttur þann heiður sem hún á skilið." Meira

Minningargreinar

30. janúar 2003 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

ANNA ÓSKARSDÓTTIR

Anna Jóhanna Óskarsdóttir fæddist í Svefneyjum á Breiðafirði 20. desember 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Breiðholtskirkju 14. janúar. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2003 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

ÁSLAUG SKÚLADÓTTIR

Áslaug Skúladóttir var fædd í Danmörku 1. ágúst 1924. Hún andaðist á Líknardeild Landspítalans 20. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni 29. janúar. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2003 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

INGÓLFUR ÓLAFSSON

Ingólfur Ólafsson fæddist á Patreksfirði 22. mars 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Kristjánsson, f. 21.7. 1896, d. 1.4. 1973, og Oddný Sölvadóttir, f. 28.12. 1897, d. 5.8. 1994. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2003 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

JÓSEFÍNA ÁGÚSTSDÓTTIR BLÖNDAL

Jósefína Ágústsdóttir Blöndal fæddist á Seyðisfirði 4. ágúst 1913. Hún andaðist á Akureyri 8. janúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2003 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

MAGNÚS KR. KRISTJÁNSSON

Magnús Kristinn Kristjánsson fæddist á Hreðavatni í Norðurárdal í Mýrasýslu hinn 28. júní 1916. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi hinn 20. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2003 | Minningargreinar | 3047 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN GUÐMUNDSSON

Skarphéðinn Guðmundsson fæddist á Siglufirði 7. apríl 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Skarphéðinsson skólastjóri, f. 1895, d. 1932, og Ebba Guðrún Brynhildur Flóventsdóttir, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2003 | Viðskiptafréttir | 193 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 105 168...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 200 105 168 75 12,625 Blálanga 107 107 107 487 52,109 Grálúða 100 100 100 60 6,000 Gullkarfi 126 30 105 6,959 729,514 Hlýri 150 98 125 1,882 234,629 Keila 100 30 93 8,208 759,896 Langa 154 40 141 6,714 946,089 Langlúra 10 10 10... Meira

Daglegt líf

30. janúar 2003 | Neytendur | 156 orð | 1 mynd

Fjórar nýjungar frá Redken

HÁR ehf. sem flytur inn Redken-hárvörur vekur athygli á fjórum nýjungum. "Smart wax 10" er hitanæmt mótunarefni sem virkar vel með hárblæstri til þess að ná fram mismunandi áferð. Meira
30. janúar 2003 | Neytendur | 587 orð

Hjörtu og lifur á tilboðsverði, afsláttur af sviðum

BÓNUS Gildir 30. jan.-1. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð Frosin ýsa með roði 449 499 449 kr. kg Frosin ýsa roðlaus beinlaus 679 799 679 kr. kg Frosin lambahjörtu 199 Nýtt 199 kr. kg Frosin lambalifur 179 Nýtt 179 kr. kg Blandað hakk 499 699 499 kr. Meira
30. janúar 2003 | Neytendur | 71 orð | 1 mynd

Kartöflur beint í pottinn

BEINT í pottinn er heiti á nýrri ferskvörulínu á markaði. Um er að ræða ferskar, sérvaldar kartöflur ræktaðar í Þykkvabænum, sem fást í tveimur tegundum, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
30. janúar 2003 | Neytendur | 436 orð | 1 mynd

Krem með efnum sem trufla hormónastarfsemi

MÆLT er með að mæður með börn á brjósti kanni hvort krem sem borið er á geirvörtur innihaldi efni sem truflað geta hormónastarfsemi líkamans. Hætta er talin á að þau geti borist í líkama nýfædda barnsins þegar það drekkur. Meira
30. janúar 2003 | Neytendur | 56 orð | 1 mynd

Lemsip-munnsogstöflur

THORARENSEN lyf. flytur inn Lemsip, munnsogstöflur við vægum sýkingum í munni og hálsi. "Ein munnsogstafla er látin leysast hægt upp í munni á þriggja tíma fresti eða eftir þörfum. Meira
30. janúar 2003 | Neytendur | 47 orð | 1 mynd

Nýjungar í Argos-pöntunarlista

B. Magnússon tilkynnir komu nýs Argos pöntunarlista. Í listanum eru yfir 4.000 nýir vöruflokkar og er hann rúmar 1.100 síður. Meira
30. janúar 2003 | Neytendur | 154 orð

Óttast sjóntruflanir af litarefni í laxi

FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB hefur mælst til þess að hámarksgildi litarefnisins E-161g (canthaxanthin), sem notað er í matvælaframleiðslu, verði lækkað um 55 mg, úr 80 mg í kílói í 25 mg í kílói. Meira
30. janúar 2003 | Neytendur | 32 orð | 1 mynd

Vor- og sumarföndur Panduro

B. Magnússon hf. vekur athygli á nýjum vor- og sumarföndurlista frá Panduro. "Mikið af nýjum föndurhugmyndum, hugmyndum fyrir sælgætis- og kremgerð, inni- eða útiföndur, föndur fyrir brúðkaup og afmæli," segir í... Meira

Fastir þættir

30. janúar 2003 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Sunnudaginn 2. febrúar verður fimmtugur Sigmundur Stefánsson, Reyrhaga 3, Selfossi . Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Ingileif Auðunsdóttir, á móti ættingjum og vinum, í samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka, laugardaginn 1. febrúar... Meira
30. janúar 2003 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 30. janúar, er fimmtug Drífa Antonía Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri á Djúpavogi. Drífa tekur á móti gestum á heimili sínu annað... Meira
30. janúar 2003 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 30. janúar, er áttræður Bjarni Ólafsson, fyrrverandi Póst- og símstjóri í Ólafsvík, Grundarbraut 22, Ólafsvík. Eiginkona hans er Marta Kristjánsdóttir . Þau eru að heiman í... Meira
30. janúar 2003 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli.

95 ÁRA afmæli. Á morgun, föstudaginn 31. janúar, verður 95 ára Páll Sveinsson, Lönguhlíð 3. Hann býður fjölskyldu sinni, vinum og vandamönnum í kaffi kl. 15-18 á afmælisdaginn. Meira
30. janúar 2003 | Dagbók | 648 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Í tengslum við opna húsið hefur myndast sönghópur sem syngur létt lög sér til skemmtunar og ánægju, en organisti Áskirkju, Kári Þormar, leiðbeinir og stýrir hópnum. Meira
30. janúar 2003 | Fastir þættir | 935 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 24. janúar var spilaður einskvölds Monrad barómeter tvímenningur með þátttöku 26 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Ómar Olgeirsson - Ísak Örn Sigurðss. +126 Magnús Sverriss. Meira
30. janúar 2003 | Fastir þættir | 230 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

UM leið og blindur kemur upp í þremur gröndum horfir suður fram á létt verk og hverdagslegt, en spilið tekur á sig nýja og skemmtilegri mynd þegar austur finnur snjalla vörn í öðrum slag: Austur gefur; allir á hættu. Meira
30. janúar 2003 | Dagbók | 45 orð

DRAUMUR HJARÐSVEINSINS

Í birkilaut hvíldi ég bakkanum á, þar bunaði smálækjar spræna. Mig dreymdi, að í sólskini sæti ég þá hjá smámey við kotbæinn græna. Meira
30. janúar 2003 | Fastir þættir | 1166 orð | 1 mynd

Jóla-, líknar- og styrktarmerki 2002

JÓLAMERKI Barnauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins, Framtíðarinnar á Akureyri, Rotaryklúbbs Hafnarfjarðar, Líknarsjóðs Lionsklúbbsins Þórs, Ungmennasambands Borgarfjarðar, Kaþólska safnaðarins, Rauða kross Íslands, Hins íslenska biblíufélags og Félags... Meira
30. janúar 2003 | Fastir þættir | 744 orð | 5 myndir

Junior náði jafntefli gegn Kasparov

26. jan. - 7. feb. 2003 Meira
30. janúar 2003 | Viðhorf | 850 orð

Konur og stjórnmál II

Réttlætissjónarmiðið dugar ekki til að fá karla til að vinna að brýnasta verkefninu: Að vinna að nýju valdakerfi með konum. Það vantar einhverja feita og girnilega beitu á öngulinn! Meira
30. janúar 2003 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Minningargjöf

HINN 29. desember sl. var Langholtskirkju í Meðallandi færður forkunnarfagur gylltur hátíðarhökull. Meira
30. janúar 2003 | Dagbók | 514 orð

(Róm. 14, 17.)

Í dag er fimmtudagur 30. janúar, 30. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í heilögum anda. Meira
30. janúar 2003 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 Da5 8. O-O O-O 9. Bb3 d6 10. h3 Bd7 11. He1 Rxd4 12. Bxd4 Bc6 13. Rd5 Bxd5 14. exd5 Hfe8 15. c4 a6 16. He3 Rd7 17. Bxg7 Kxg7 18. Dd4+ f6 19. Hae1 Kf7 20. Dh4 Rf8 21. f4 Hac8 22. Meira
30. janúar 2003 | Fastir þættir | 412 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÁLAGNINGARSEÐILL vegna fasteignagjalda er nýdottinn inn um lúguna hjá Víkverja og er skemmst frá því að segja að hann vakti litla kátínu á heimilinu. Krefst sveitarfélagið, Seltjarnarneskaupstaður, þess að Víkverji greiði 52. Meira

Íþróttir

30. janúar 2003 | Íþróttir | 121 orð

25 marka sigur Spánverja

ÁN síns besta leikmanns, Talant Dujshabaev, rúlluðu Spánverjar yfir Katar og sigruðu með 25 marka mun, 40:15. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 156 orð

Alþjóðlegt mót í Laugardal

ÞRÓTTARAR héldu knattspyrnuhátíð í Laugardalnum sl. sumar, VISA REY CUP, sem heppnaðist vel. Hátíðin var fyrir leikmenn í 3. og 4. flokki og tóku tvö erlend lið þátt í mótinu - frá Stoke og Bolton. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 112 orð

Breytingar hjá Rúnari?

RÚNAR Sigtryggsson segir nokkra óvissu um framtíð sína hjá spænska liðinu Ciudad Real. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 925 orð | 1 mynd

Dagur dró vagninn í Caminha

ÍSLENDINGAR verða ekki neðar en í 8. sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Þetta varð ljóst eftir torsóttan sigur á Pólverjum, 33:29, í fyrsta leik liðsins í milliriðli HM í Caminha í Portúgal í gærkvöldi. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 115 orð

Dagur til Austurríkis?

DAGUR Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur verið orðaður við félag í Austurríki en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Wakunaka í Japan. Heimildir Morgunblaðsins herma að umrætt félag vilji fá Dag sem spilandi þjálfara. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Eigum gnægð vopna í búrum okkar

"VIÐ ætlum að leggja allt í sölurnar til þess að vinna Íslendinga, ef við töpum fáum við þungt högg, þá vitum við að það getur verið erfitt að fara fram úr rúminu daginn eftir," segir César Argilés Blasco, landsliðsþjálfari Spánverja í handknattleik, í samtali við spænska íþróttablaðið Marca í gær um væntanlegan leik Íslendinga og Spánverja í handknattleik annað kvöld. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 603 orð | 1 mynd

Eigum mannskap til að ná langt

ALFREÐ Gíslaon, þjálfari Evrópumeistara Magdeburg, var á meðal áhorfenda á leik Íslendinga og Pólverja í Caminha í gær. Alfreð hafði ríka ástæðu til að mæta á leikinn enda að fylgjast með lærisveinum sínum - Ólafi Stefánssyni og Sigfúsi Sigurðssyni ásamt Grzegorz Tkaczyk en þessi 23 ára gamli Pólverji, sem leikur undir stjórn Alfreðs hjá Magdeburg, gerði Íslendingum heldur betur skráveifu í leiknum og skoraði níu mörk, þar af sjö í fyrri. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 230 orð

Einföld aðferð

RÓBERT Sighvatsson, línumaður íslenska liðsins, átti fína innkomu í gær gegn Pólverjum þar sem Sigfús Sigurðsson náði sér ekki á strik í sóknarleiknum. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 79 orð

Eradze varði vel

ROLAND Eradze, landsliðsmarkvörður Íslands, varði mjög vel þegar hann kom í markið í staðinn fyrir Guðmund Hrafnkelsson, sem náði sér ekki á strik - varði aðeins þrjú skot. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Ég vildi sýna hvað í mér býr

PATREKUR Jóhannesson vaknaði heldur betur til lífsins í síðari hálfleik er hann skoraði þrjú mörk í röð úr hraðaupphlaupum og var í essinu sínu á þeim kafla. Essen-leikmaðurinn var ekki sammála því að íslenska liðið hefði vanmetið það pólska í fyrri hálfleik. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 141 orð

Framkvæmd HM er í molum

DAGUR Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er ekki sáttur við framkvæmd heimsmeistarakeppninnar það sem af er og telur að margt hefði mátt betur fara. "Þessi keppni vekur margar spurningar. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Guðjón Valur ekki færður til

GUÐMUNDUR Guðmundsson landsliðsþjálfari segist ekki hafa það á prjónunum að koma Spánverjunum á óvart með því að tefla Guðjóni Vali Sigurðssyni fram í hlutverki skyttu eða leikstjórnenda í leik þjóðanna í kvöld. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Gústaf á heimleið?

SAMINGUR Gústafs Bjarnasonar við þýska 1. deildarliðið GWD Minden rennur út 30. júní á þessu ári og í samtali við Morgunblaðið sagði Gústaf að meiri líkur en minni væru á því að hann héldi heim á leið að loknu keppnistímabilinu í vor. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 546 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Pólland 33:29 Caminha,...

HANDKNATTLEIKUR Ísland - Pólland 33:29 Caminha, Portúgal, HM karla, milliriðill 1, miðvikudaginn 29. janúar 2003. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Hástemmdar lýsingar

ENSKIR blaðamenn gripu til hástemmdra lýsingarorða í gær þegar þeir fjölluðu um mark Eiðs Smára Guðjohnsens fyrir Chelsea í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Hef fengið mikið traust

EINBEITTUR á svip fór fyrirliði íslenska landsliðsins úr upphitunargallanum áður en flautað var til leiks Íslendinga og Pólverja í milliriðli HM í Caminha í gær. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 108 orð

Heskey hetja Liverpool

LIVERPOOL og Arsenal skildu jöfn, 2:2, í bráðfjörugum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld en leikið var á Anfield í Liverpool. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

* HJÁLMAR Þórarinsson , knattspyrnumaðurinn efnilegi...

* HJÁLMAR Þórarinsson , knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Þrótti í Reykjavík , hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Mörg erlend félög hafa fylgst með Hjálmari , sem lék talsvert með Þrótti í 1. deildinni í fyrrasumar, þá enn í 3. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 92 orð

Hópferð til Portúgals

HÓPFERÐ verður farin á úrslitaleiki íslenska landsliðsins í handknattleik í Lissabon um helgina, enda hefur áhugi Íslendinga á keppninni aukist enn frekar við sigurinn á Pólverjum í gærkvöldi. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 550 orð

Ingólfur afþakkaði landsliðssæti sitt

*ÍSLENDINGAR og Spánverjar hafa leikið 30 landsleiki í handknattleik. Ísland hefur fagnað sigri í 9 leikjum, Spánverjar 19 og tvisvar hefur orðið jafntefli. Íslendingar hafa skorað 603 mörk gegn 638 mörkum Spánverja. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Íslensku landsliðsmennirnir voru að vonum svekktir...

Íslensku landsliðsmennirnir voru að vonum svekktir eftir leikinn gegn Spánverjum í Skövde á EM 2002, 24:24. Hér eru Guðjón Valur Sigurðsson, Aron Kristjánsson, Ólafur Stefánsson og Sigfús Sigurðsson niðurlútir á svip á varamannabekk íslenska... Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 20 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Sauðárkrókur: Tindastóll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: Sauðárkrókur: Tindastóll - UMFG 19.15 Stykkishólmur: Snæfell - KR 19.15 Hlíðarendi: Valur - UMFN 19.15 1. deild karla: Stjarnan - Reynir S. 20. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 71 orð

Meiðsli Sigurðar ekki alvarleg

SIGURÐUR Bjarnason meiddist á hné þegar tæpar 13 mín. voru til leiksloka - fékk högg á hnéð og þurfti að styðja hann af leikvelli. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Mitt markmið er að sækja gullið

"ÉG er í ágætu standi núna. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 105 orð

Mætum Rússum eða Króötum?

EFTIR úrslit leikja á HM í Portúgal í gærkvöld er orðið líklegast að Íslendingar mæti annaðhvort Króötum eða Rússum í undanúrslitum um sæti á laugardaginn. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Nú mætast "kaldur" og "ástríðufullur" handbolti

JOSEP Margalef, helsti sérfræðingur spænska íþróttadagblaðsins AS, veltir í pistli sínum í gær vöngum yfir væntanlegri viðureign Spánverja og Íslendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 59 orð

Nýtt mót í Kópavogi

KÓPAVOGSFÉLÖGIN HK og Breiðablik standa sameiginlega að nýju knattspyrnumóti fyrir meistaraflokk karla sem fram fer í Fífunni um næstu helgi. Það heitir Opna Kópavogsmótið og þar taka þátt 1. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 89 orð

Óðinn til Grindavíkur

GRINDAVÍK og Þór náðu í gærkvöld samkomulagi um félagaskipti knattspyrnumannsins Óðins Árnasonar úr Þór yfir í Grindavík. Viðræður hafa staðið á milli Grindvíkinga og Mjölnis, hlutafélags um leikmenn hjá Þór, frá því í lok október. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ólafur með 100 mörk

ÓLAFUR Stefánsson rauf 100 marka múrinn gegn Pólverjum í gærkvöldi er hann skoraði sitt sjöunda mark í leiknum, 25:24. Ólafur fetaði þar með í fótspor Patreks, sem varð fyrstur Íslendinga til að skora 100 mörk í HM - í leik gegn Portúgal í Vieseu. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 86 orð

Pólverjum hrósað heima

PÓLVERJAR fengu hrós á heimaslóðum fyrir frammistöðu sína gegn Íslendingum í gærkvöld, þrátt fyrir fjögurra marka ósigur, 33:29. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 116 orð

"Við misstum sjálfstraustið"

"EF liðið hættir að skjóta á markið er ekki nema von að við töpum í slíkum leik," sagði Niko Markovic, þjálfari Pólverja, við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 203 orð

Rússar skelltu Dönum

DANIR magalentu á leið sinni að sigri á heimsmeistaramótinu þegar þeir töpuðu fyrir sterku liði Rússa, 35:28 í gærkvöldi. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Stefnum á undanúrslit í Lissabon

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, var að vonum kátur með sigur íslenska liðsins gegn Pólverjum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöldi - í fyrri leik liðsins í milliriðlinum í Caminha, 33:29. Hann sagði það ljóst að liðið hefði tekið stórt skref í átt að áfangamarkmiði liðsins í þessum leik, en nú biði liðsins "stóri leikurinn" gegn Spánverjum, þar sem liðið gæti tryggt sér sæti í undanúrslitum keppninnar í fyrsta sinn. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 547 orð

Steinöld í Caminha

HEIMSMEISTARAKEPPNIN í handknattleik er stórviðburður í Caminha í Portúgal þar sem einn af fjórum milliriðlum keppninnar fer fram. Björtu hliðarnar hér í Caminha eru þokkalegt veður, verðlagið og brosmildir íbúar. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 559 orð

Sterkari nú en á EM

ÞEGAR litið er yfir landslið Spánar sem þjálfarinn, Cesar Argilés Blasco, valdi fyrir heimsmeistaramótið er ljóst að hann er með enn sterkari hóp en á Evrópumeistaramótinu í fyrra. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Svíar yfir fyrstu hindrun

SVÍUM tókst að komast yfir fyrstu hindrun sína á leiðinni í keppnina um væntanlegt sæti á næstu Ólympíuleikum er þeir lögðu Ungverja, 33:32, í Esphino í gær. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 94 orð

Zaky heldur sínu striki

EGYPTINN Hussein Zaky hélt sínu striki í gær og skoraði 9 mörk fyrir Egypta, þrátt fyrir sex marka ósigur þeirra gegn Króötum. Hann er því sem fyrr markahæsti leikmaðurinn á HM í Portúgal, hefur skorað 53 mörk í 6 leikjum. Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

* ÞAÐ fór um íslenska landsliðið...

* ÞAÐ fór um íslenska landsliðið þegar halda átti af stað frá Porta Sol hótelinu í Caminha á keppnisstað í gær í leikinn gegn Pólverjum . Meira
30. janúar 2003 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Þeir sem eru ákveðnari fagna sigri í Caminha

RÚNAR Sigtryggsson þekkir betur til leikmanna spænska landsliðsins en flestir í íslenska liðinu. Meira

Viðskiptablað

30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 133 orð

Bátar

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 259 orð

Bjóða þjónustu á sviði umhverfis- og öryggismála

VERKFRÆÐISTOFA Sigurðar Thoroddsen hf. og Línuhönnun hf. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 349 orð

Bond og saumavélar

ÁHRIFA James Bond gætir víða. Ekki fer á milli mála að það getur verið happadrjúgt að tengjast framleiðslu kvikmyndanna um þennan seigasta njósnara hvíta tjaldsins með einum eða öðrum hætti. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 114 orð

Delta stofnar lágfargjaldaflugfélag

FLUGFÉLAGIÐ Delta Air Lines, þriðja stærsta flugfélag Bandaríkjanna, hefur stofnað lágfargjaldaflugfélag sem verður alfarið í eigu Delta . Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 477 orð | 1 mynd

Einstakur vinnustaður

Á ÞEKKINGARDEGINUM sem Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur fyrir 6. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 533 orð

Engin áhrif á innlend tryggingafélög

LANDSVIRKJUN hefur í hyggju að stofna eigin tryggingafélag til að taka að sér hluta af tryggingum fyrirtækisins, en árleg iðgjöld Landsvirkjunar vegna altjónstrygginga hafa þrefaldast frá árinu 2001 og nema um 150 milljónum á ári. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 11 orð

Erlend skip

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Flugfar á eitt pund

FLUGFARGJÖLD milli Bretlands og Þýskalands hafa farið niður í um eitt sterlingspund að undanförnu, jafnvirði um 130 íslenskra króna. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 7 orð

Frystiskip

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 161 orð

Færeyingar fremstir í fiskveiðum

FISKISTOFNAR þola betur veiðar Færeyinga, en þær veiðar sem Danir og aðrar þjóðir við Norður-Atlantshaf stunda. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem tveir kanadískir fræðimenn hafa gert. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 522 orð

Giovanni Agnelli

GIOVANNI Agnelli, höfuð Fiat-fjölskyldunnar ítölsku, lést á dögunum. Agnelli var enginn venjulegur kaupsýslumaður; honum hefur verið líkt við stofnun á Ítalíu, rétt eins og Vatíkanið eða forsætisráðherraembættið. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 446 orð

Góð veiði í trollið

LOÐNUVEIÐARNAR ganga enn vel, að minnsta kosti hjá togskipunum en nótaskipin, sem eru mjög háð veðri, hafa lítið getað aðhafst síðustu daga vegna brælu. Trollskipin voru í gær að veiðum austur af Glettinganesi, í mokafla ef marka má orð Guðjóns Jóhannssonar, skipstjóra á Áskeli EA. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Hagnaður Sony tvöfaldast

HAGNAÐUR Sony samsteypunnar var nærri tvöfalt meiri á síðustu þremur mánuðum ársins 2002 en á sama tímabili árið áður. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Hausari bætir nýtingu

FISKVÉLAR ehf. í Garðabæ hafa hannað og smíðað nýja gerð af hausara fyrir sjófrystiskip. Hausarinn hefur þegar verið settur um borð í tvö skip, Sléttbak EA og Vestmannaey VE, auk þess sem tækið verður settur um borð í Þór HF. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 528 orð | 1 mynd

Hinn helgi steinn heillar

ÍSLENSKT viðskiptalíf er ekki fyrir letiblóð. Þeir sem vilja fara í golf klukkan þrjú alla daga (golfhermi á veturna) verða að leita sér að rólegri vinnu en forstjórastarfi hjá stóru fyrirtæki. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 5 orð

Humarbátar

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 798 orð | 1 mynd

Innsýn í undirstöðuna

HÁSKÓLINN í Reykjavík, í samstarfi við Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, SÍF og Landssamband íslenskra útvegsmanna, hefur hleypt af stokkunum valnámskeiði í viðskiptafræði þar sem sérstök áhersla er lögð á að efla vitund og skilning á viðskiptahlið... Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 132 orð

Íslendingur heiðraður af Dale Carnegie

NÝVERIÐ var Thor Ólafsson heiðraður fyrir framúrskarandi árangur við kennslu og þjálfun hjá Dale Carnegie. Samtals eru rúmlega 2. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 105 orð

Loðnuskip

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 218 orð | 2 myndir

Lúða að hætti formannsins

ÞAÐ eru eflaust margir fiskmetinu fegnir eftir kjötveislur jóla- og áramótafagnaðanna. Heilagfiski er ekki síður hátíðarmatur og vel við hæfi nú á þorranum. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 70 orð

Margmiðlun kaupir 75% í Arcis

MARGMIÐLUN hf. hefur keypt 75% hlut í Arcis gagnaöryggi ehf. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á samkeppnismálum

SAMTÖK verslunar og þjónustu, SVÞ, og LOGOS lögmannsþjónusta efndu á dögunum til námstefnu um samkeppnismál en markmið hennar var að stuðla að aukinni þekkingu stjórnenda fyrirtækja á samkeppnismálum og málsmeðferð samkeppnisyfirvalda. Emil B. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

NEXT-tískuvöruverslun opnuð í Kringlunni

HLUTAFÉLAGIÐ Nordex ehf. sem er í meirihlutaeigu hjónanna Ragnhildar Önnu Jónsdóttur og Sverris Berg Steinarssonar mun opna 700 fm NEXT-verslun í Kringlunni í vor. Þar verður boðið upp á kven-, karlmanna- og barnafatnað auk fylgihluta sem og skófatnað. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Argusar

ELÍSABET A. Cochran hefur keypt hlut í Argusi og er nú framkvæmdastjóri stofunnar. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Nýr starfsmaður hjá LOGOS

Guðrún Jóhannesdóttir hóf störf sem móttökustjóri hjá LOGOS lögmannsþjónustu þann 1. janúar síðastliðinn. Guðrún starfaði áður hjá Fríkorti ehf. 1997-2002, sem þjónustustjóri. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 261 orð | 3 myndir

"Get ekki annað en verið ánægður"

VETRARVERTÍÐIN er nú komin í fullan gang um allt land. Víðast hvar hefur afli verið góður, þegar gefur á sjó og hafa bátar verið að fiska vel, einkum á línuna. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

"Mikið gleðiefni"

ÖRN Kjartansson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir fyrirhugaða opnun NEXT-verslunar í Kringlunni mikið gleðiefni. "Það er mikill styrkleiki fyrir Kringluna að fá NEXT hingað inn og að fá sterkan aðila inn í þetta 1.000 fm svæði. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 47 orð

Rækjubátar

RÆKJURBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 493 orð | 1 mynd

SÍF seldi fyrir ríflega 85 milljarða króna í fyrra

BRÚTTÓ SALA SÍF-samstæðunnar með innbyrðis viðskiptum félaganna á síðasta ári nam alls ríflega einum milljarði evra eða 85 milljörðum króna. Það er um 2% aukning í evrum talið frá árinu 2001. Alls seldi samstæðan um 291. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 5 orð

Síldarbátar

SÍLDARBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 1479 orð | 3 myndir

Sjávarútvegurinn menntar sig sjálfur

Aðsókn að sjávarútvegstengdu námi hefur snarminnkað hér á landi á undanförnum árum. Í umfjöllun Helga Marar Árnasonar kemur fram að merkja megi töluverðar breytingar á uppbyggingu sjávarútvegsmenntunar á síðustu misserum, með aukinni þátttöku atvinnulífsins. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 19 orð

Skelfiskbátar

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 226 orð

Skráning hlutafélaga eykst um 67%

SAMTALS voru 3.120 ný hlutafélög og einkahlutafélög skráð hjá fyrirtækjaskrá Hagstofu Íslands á síðasta ári, um 67% fleiri en árinu 2001. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Hagstofunni. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Spáð 8% fjölgun farþega um flugstöðina

BRESKA fyrirtækið BAA plc. spáir því að brottfarar- og komufarþegum um Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjölgi um 8% á árinu 2003. Helstu ástæður eru tilkoma tveggja nýrra flugfélaga sem leið eiga um Keflavíkurflugvöll og breytingar á leiðakerfi Flugleiða. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 173 orð

Spænska og leiklist kennd í ÚA-skólanum

NÚ liggur fyrir námsskrá ÚA-skólans fyrir vorönn 2003 og kennir þar ýmissa grasa, aö sögn Hallgríms Gíslasonar á skrifstofu ÚA, sem hefur yfirumsjón með skólanum. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 331 orð

Stórverslun opnuð í Serbíu

FYRSTI erlendi stórmarkaðurinn í Serbíu var opnaður í liðinni viku þegar slóvenska verslunarkeðjan Mercator hóf rekstur í Belgrad. Um er að ræða stærstu erlendu fjárfestingu í Serbíu síðan Slobodan Milosevic var rekinn frá völdum fyrir tveimur árum. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 56 orð

Stöð 2 með endurbættan vef

SJÓNVARPSSTÖÐIN Stöð 2 er búin að endurbæta vefsvæði sitt og er það komið í loftið. Sjónvarpsstöðin er í eigu Norðurljósa og er þetta vefsvæði hluti af nýju átaki Norðurljósa í vefmálum. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Taugagreining og Landspítali í samstarf

LANDSPÍTALI - háskólasjúkrahús og Taugagreining hf (www.nervus. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 79 orð

Togarar

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Víkurberg SK selt með kvóta

SMÁBÁTURINN Víkurberg SK frá Haganesvík í Fljótum hefur verið seldur Fiskkaupum hf. með öllum aflaheimildum. Fiskkaup er fyrirtæki á vegum Jóns Ásbjörnssonar hf. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Væntingavísitalan í Bandaríkjunum lækkar enn

VÆNTINGAVÍSITALAN í Bandaríkjunum heldur áfram að falla. BBC segir að ástæðan sé einkum ótryggt efnahagsástand og óvissa á vinnumarkaði í aðdraganda hugsanlegs stríðs við Íraka. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 279 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár sem hafnarvörður

UM nýliðin áramót voru þrjátíu ár liðin frá því að Kristján Helgason, hafnarvörður í Ólafsvík, hóf störf sem hafnarvörður. Fréttaritari settist yfir kaffibolla með Kristjáni og spurði hann hvenær hann hóf störf sem hafnarvörður. Meira
30. janúar 2003 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Össur og Landspítalinn í samstarf

ÖSSUR hf. og Landspítali - háskólasjúkrahús (LSH) hafa undirritað samstarfssamning sem skapar grundvöll fyrir samvinnu LSH og Össurar á sviði rannsókna og þróunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.