Greinar þriðjudaginn 4. febrúar 2003

Forsíða

4. febrúar 2003 | Forsíða | 192 orð

Bush gerir ráð fyrir metfjárlagahalla

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sendi í gær þinginu nýtt fjárlagafrumvarp þar sem gert er ráð fyrir auknum útgjöldum til varnarmála, skattalækkunum og metfjárlagahalla. Meira
4. febrúar 2003 | Forsíða | 83 orð

Góð niðurstaða

"VIÐ erum mjög ánægðir. Þetta er staðfesting á hæfni okkar og getu. Fjármálaeftirlitið hefur farið í gegnum ítarlega úttekt og við höfum hitt þá nokkrum sinnum. Meira
4. febrúar 2003 | Forsíða | 75 orð | 1 mynd

Indverski geimfarinn syrgður

INDVERSK börn á bæn á götu í Kalkútta fyrir framan mynd af geimfaranum Kalpana Chawla sem lét lífið þegar geimferjan Kólumbía fórst. Meira
4. febrúar 2003 | Forsíða | 233 orð

Samson fær samþykki Fjármálaeftirlitsins

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samson eignarhaldsfélag ehf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í Landsbanka Íslands hf. og veitt samþykki sitt fyrir því að félagið eignist 45,8% hlutafjár í bankanum. Meira
4. febrúar 2003 | Forsíða | 205 orð | 1 mynd

Schröder axlar ábyrgð á ósigrum

GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, lýsti því yfir í gær að hann og ríkisstjórn hans bæru "meginábyrgðina" á miklum ósigrum Jafnaðarmannaflokksins, SPD, í kosningum í tveimur sambandslöndum á sunnudag. Meira
4. febrúar 2003 | Forsíða | 78 orð

Umdeildur bjórafsláttur

HEILBRIGÐISYFIRVÖLD í Bergen í Noregi hafa samið við tólf veitingahús um að starfsmenn sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva borgarinnar fái 30% afslátt af bjór, að sögn Bergensavisen í gær. Meira

Fréttir

4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 314 orð

28% kostnaðarhækkun en ekki verðhækkun

JÓHANNES Gunnarsson, lækningaforstjóri Landspítala, segir að vissrar ónákvæmni hafi gætt í orðum hans þegar hann sagði í samtali við Morgunblaðið, að verð á lyfjum til spítalans hafi hækkað um 28% á síðasta ári. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

6% lækkun á lyfjaverði árið 2001...

6% lækkun á lyfjaverði árið 2001 Þau mistök urðu við vinnslu á frétt um bréf Samtaka verslunarinnar til forstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss, sem birt var í blaðinu í gær, að lyfjaverð var í inngangi fréttar sagt hafa hækkað um 6% á síðasta ári. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

7% hækkun til æðstu stjórnenda

KJARANEFND Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í síðustu viku að hækka laun æðstu stjórnenda borgarinnar um 7% frá síðustu áramótum. Áður hafði nefndin ákveðið 3% hækkun frá þeim tíma en því hefur nú verið breytt, m.a. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Á gönguskíðum á Rauðavatni

TÍMI vetraríþrótta er sannarlega runninn upp eftir mikil hlýindi fyrri hluta vetrar. Skíðamenn hafa tekið fram búnað sinn og stunda norrænar greinar á flatlendi og alpagreinarnar í þeim skíðabrekkum sem nothæfar eru. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 758 orð | 1 mynd

Árangur endist oft mjög illa

Kolbrún Ragnarsdóttir er fædd á Akureyri 1954. Stúdent frá MA 1974. Lærði iðjuþjálfun í Danmörku og er menntuð í fjölskyldufræðum og dáleiðslumeðferð. Hefur lokið námi í handleiðslu frá EHÍ. Vann um árabil á dönsku geðsjúkrahúsi, KAS Stolpegaard, við meðferðarstörf. Hefur starfað á Reykjalundi og hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, en rekur nú eigin meðferðarstofu með einstaklings-, fjölskyldu- og hjónaviðtöl og handleiðslu. Maki er Páll Jónsson eðlis- og stærðfræðingur og eiga þau þrjú börn. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 351 orð

Árásin ekki neyðarvörn

RÚMLEGA tvítug kona var í gær dæmd í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að veita þrítugri konu 5 sentimetra langan skurð á vinstri kinn. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Bensínlítrinn hækkar um 1,70 kr.

BENSÍNLÍTRINN hjá Olíufélaginu ehf. og Skeljungi hf. hækkaði um 1,70 kr. í gær og fór í 99,90 kr. Meira
4. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 208 orð | 1 mynd

Bíllinn fékk á sig vindhviðu og fór útaf

"VIÐ vorum auðvitað dauðskelkaðir og okkur brá heilmikið, þetta gerðist svo hratt. Meira
4. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 59 orð | 1 mynd

Blóðrautt sólarlag

ÞAÐ er oft mikil litadýrð sem myndast á himni og jörð þegar sólin er að setjast og ekkert sólarlag er með sama lit og annað. Það er svo margt sem spilar inn í, samspil sólar, skýja, vinds og hvort snjór er á jörð eða hún auð. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Brottfluttir frá landinu 275 fleiri en aðfluttir

ALLS fluttu 4.215 einstaklingar til landsins í fyrra og 4.490 frá landinu. Brottfluttir frá landinu voru þannig 275 fleiri en aðfluttir á seinasta ári skv. tölum Hagstofunnar um búferlaflutninga árið 2002. Meira
4. febrúar 2003 | Miðopna | 991 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að efast um hæfi Samsonar

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samson eignarhaldsfélag ehf. sé hæft til að fara með 45,8% eignarhlut í Landsbanka Íslands. Félagið ætlar m.a. að beita sér fyrir að fagaðilar, sem ekki eru eigendur að Samson, taki sæti í bankaráði. Einnig verður innri reglum bankans breytt að tillögu Fjármálaeftirlitsins m.a. um upplýsingagjöf til bankaráðsmanna. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Eldur í ketilhúsi Fiskiðjunnar

ELDUR kom upp í húsi sem er áfast húsnæði Fiskiðjunnar Skagfirðings í Grundarfirði í gærmorgun. Vinnsla var í gangi þegar einn starfsmanna fann reykjarlykt er átti uptök sín í skúr sem geymir gufuketil frystihússins. Meira
4. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 181 orð | 1 mynd

Erill vegna veðurs og ófærðar

TÖLUVERÐUR erill var hjá lögreglu á Akureyri um helgina, einkum vegna veðurs og ófærðar, en fjölmargir þurftu aðstoðar við af þeim sökum. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 363 orð

Falskar játningar grunaðra manna um 20%

NÝ RANNSÓKN á vegum ríkislögreglustjóra bendir til að mun algengara sé að grunaðir sakamenn gefi falskar játningar við yfirheyrslur en áður var talið. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 380 orð

Fiskifræði sjómannsins bjargaði verðmætum

TÖLUVERÐ gagnrýni kom fram á sjávarútvegsráðherra í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær, fyrir að hækka leyfilegan heildarafla á ufsa á yfirstandandi fiskveiðiári gegn ráðleggingum Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fjallagarpar á reiðhjóli

TVEIR ítalskir fjallagarpar á reiðhjólum afþökkuðu aðstoð lögreglu og þaulreynds fjallaleiðsögumanns í gær en þeir voru þá á Breiðamerkursandi í norðanstormi og skafrenningi. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fleiri ferðir til Mílanó

FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að fljúga tvisvar í viku til og frá Mílanó á Ítalíu í sumar. Á síðasta sumri flaug félagið eina ferð til Mílanó á viku en samkvæmt upplýsingum félagsins var ákveðið að tvöfalda ferðatíðnina þangað vegna mikillar eftirspurnar. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Framkoma í fjölmiðlum.

Framkoma í fjölmiðlum. Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík stendur fyrir námskeiðinu "Sviðsljós fjölmiðlanna"föstudaginn 7. febrúar kl. 8.30-12.30. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 manns. Meira
4. febrúar 2003 | Suðurnes | 136 orð

Framkvæmdir við skólann ættu að geta hafist í sumar

GERÐ hafa verið drög að samningi um viðbyggingu við skólahús Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík. Samningurinn er nú til umfjöllunar hjá sveitarstjórnunum á Suðurnesjum. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Gagnrýni lyktar af pólitísku skítabragði

HALLDÓR Blöndal, forseti Alþingis, gerði í upphafi þingfundar á Alþingi í gær grein fyrir forsendum þeirrar ákvörðunar sem tekin var af meirihluta forsætisnefndar Alþingis í lok janúar sl. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Gróðurhúsalömpum stolið enn einu sinni

LÖGREGLAN á Selfossi fékk í gær tilkynningu um þjófnað á 10 gróðurhúsalömpum og mörgum nýjum perum úr gróðrarstöðinni að Jörfa á Flúðum. Mun þjófnaðurinn hafa verið framinn í fyrrinótt. Meira
4. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Halldór Gunnarsson aðstoðarskólastjóri í Glerárskóla verður...

Halldór Gunnarsson aðstoðarskólastjóri í Glerárskóla verður framsögumaður á fræðslufundi Skólaþróunarsviðs kennaradeildar HA í dag, þriðjudaginn 4. febrúar en hann hefst kl. 16.15 í stofu 25 í Þingvallastræti. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Harður árekstur jepplings og flutningabíls

JEPPLINGUR eyðilagðist í hörðum árekstri við flutningabíl á Norðurlandsvegi við Víðihlíð í Vestur-Húnavatnssýslu upp úr hádegi í gær. Meira
4. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 498 orð | 1 mynd

Heildarkostnaður áætlaður 1,7 milljarðar króna

UMHVERFIS- og tæknisvið Reykjavíkur og Vegagerðin héldu í gær kynningarfund um niðurstöður mats á umhverfisáhrifum í tengslum við lagningu Arnarnesvegar sem tengja á Breiðholtsbraut og Reykjanesbraut austan Seljahverfis í Reykjavík og sunnan Salahverfis... Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Heimildarmynd um byggingu Kárahnjúkavirkjunar

LANDSVIRKJUN hefur auglýst eftir kvikmyndagerðarfólki til að gera heimildarmynd um uppbyggingu Kárahnjúkavirkjunar. Áformað er að myndin lýsi byggingarferlinu frá upphafi eiginlegra framkvæmda og þar til verkinu er lokið. Meira
4. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 321 orð

Heita betra samstarfi við vopnaeftirlitsmenn SÞ

ÍRAKAR fóru í gær fram á að Arababandalagið héldi neyðarfund um hugsanlega hernaðarárás Bandaríkjanna á landið. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hvað varð um hrútana á Innri-Bug?

ÞAÐ bar til annan jóladag í hittifyrra að hrútur hvarf úr litlum ærhópi sem látinn er liggja við opið á eyðibýlinu Innri-Bug, skammt innan við Ólafsvík. Hrútsins var leitað dyrum og dyngjum í þrjá daga án árangurs. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Hægði á bílnum þegar hann sá vakir allt í kring

FIMM ungmenni voru hætt komin þegar jeppi sem þau voru í fór niður um vök á Hafravatni, um 40 metrum frá landi, rétt eftir miðnætti í fyrrinótt. Stúlka náði ekki að losa öryggisbeltið áður en jeppinn sökk og fór með honum til botns. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 34 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 28 V iðskipti 12 M inningar 28/30 E rlent 13/15 K irkjustarf 33 H öfuðborgin 16 B réf 32 A kureyri 17 D agbók 34/35 S uðurnes 18 Í þróttir 36/39 L andið 18 L eikhús 40 N eytendur 19 F ólk 40/45 L istir 19/21 B íó 42/45 S kák 21... Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Leita eftir lækningu meina sinna

MILLI fimm og sex hundruð manns sóttu lækningarsamkomu í Vetrargarðinum í Smáralind í gærkvöld til að sjá og hlusta á lækningarprédikarann Charles Nidifon. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi er varð á gatnamótum Barónsstígs og Hverfisgötu í Reykjavík laugardaginn 1. febrúar kl. 16:41. Meira
4. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mannskæð sprenging í Lagos

Björgunarmenn í Lagos í Nígeríu hófu í gær að fjarlægja múrbrot og annað brak úr þremur húsum sem sprungu á sunnudag og kostaði sprengjan a.m.k. 25 lífið. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Miðstöð tannverndar opnuð

MIÐSTÖÐ tannverndar, sem var formlega tekin í notkun í gær, er ætlað að skipuleggja og beita sér fyrir tannvernd á landsvísu í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld. Meira
4. febrúar 2003 | Suðurnes | 66 orð

Mikil þátttaka í nýsköpunarnámskeiði

MIKIL þátttaka er í námskeiði í gerð viðskiptaáætlana sem haldið er í Keflavík í dag. Í gær var ekki búið að taka saman lista yfir þátttakendur en að minnsta kosti 50-60 höfðu skráð sig. Meira
4. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 277 orð

NASA fordæmir minjagripasölu

HUNDRUÐ hluta, sem sagðir eru tengjast geimskutlunni Kólumbíu, voru komnir í sölu á uppboðssíðunni ebay.com nokkrum klukkustundum eftir að geimskutlan fórst á laugardag með þeim afleiðingum að sjö manns létu lífið. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

Námsleyfasjóður getur ekki ákveðið laun

GRUNNSKÓLAKENNARAR í námsleyfi eiga að fá greidd laun í samræmi við kjarasamning en ekki ákvörðun Námsleyfasjóðs grunnskólakennara og þeir eiga líka að fá greiðslur úr svokölluðum launapotti. Meira
4. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 274 orð | 1 mynd

Ný bryggja byggð í stað Sverrisbryggju

TIL stendur að rífa Sverrisbryggju á Akureyri á þessu ári og byggja aðra bryggju í staðinn á svipuðum stað. Sverrisbryggja er gömul trébryggja, sunnan við Tangabryggju, sem orðin er mjög lúin og varasöm. Meira
4. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 70 orð | 1 mynd

Ný höfn fyrir Norrænu

Á ÞESSARI mynd, sem er tekin úr neðri botnum fyrir ofan Seyðisfjörð, má sjá hvernig nýja höfnin er að taka á sig mynd. Framkvæmdirnar eru tilkomnar vegna komu nýrrar Norrænu. Húsið sem rís hæst er landgangurinn. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ný þjónusta við landsbyggðina

NÝVERIÐ lauk OLÍS fyrsta áfanga í kortasjálfsalavæðingu á landsbyggðinni. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Of stórir peningakassar í Hafnarfirði

MAÐUR, sem um helgina braust inn í söluturn í Hafnarfirði, hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann braut upp bílalúgu og teygði sig í peningakassa og ætlaði að kippa honum út. Hann áttaði sig ekki á því að kassinn var allt of stór fyrir lúguna. Meira
4. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Phil Spector ákærður fyrir morð

UPPTÖKUSTJÓRINN Phil Spector var handtekinn í gær í tengslum við morðrannsókn eftir að lík konu fannst á heimili hans í einu úthverfa Los Angeles. Hefur Spector verið ákærður fyrir morð, að sögn fréttasíðu BBC . Meira
4. febrúar 2003 | Suðurnes | 96 orð

Pústrar á dansstöðum

NOKKUÐ var um pústra, utan við og inni á dansstöðum, seinnipart nætur aðfaranótt sunnudags, en ekkert alvarlegt, að því er fram kemur í dagbók lögreglunnar í Keflavík. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð | 3 myndir

"Best að láta verkin tala"

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, afhenti eftirmanni sínum, Þórólfi Árnasyni, lyklavöldin að Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Hinn nýi borgarstjóri segir starfið leggjast vel í sig þótt útlit sé fyrir að það verði talsvert annasamt. Meira
4. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 1066 orð | 2 myndir

"Náttúran finnur alltaf Akkilesarhælinn"

SÉRFRÆÐINGAR NASA, bandarísku geimvísindastofnunarinnar, segja að vísbendingar séu um að vandamál í sambandi við keramik-hlífðarflísar utan á geimferjunni Kólumbíu hafi valdið slysinu á laugardagsmorgun. Meira
4. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 526 orð | 1 mynd

"Sjáum okkur hag í að vera í nágrenninu"

FRUMAFL hf. hefur lagt inn umsókn til borgarráðs um lóð við Sóltún 4 í Reykjavík, sótt er um leyfi til að byggja samtals 5.200 fermetra fjölnota byggingu á umræddri lóð, sérhannaða með þarfir aldraðra í huga. Meira
4. febrúar 2003 | Suðurnes | 483 orð | 2 myndir

"Skemmtilegheit eru ekki bundin við aldur"

"JÁKVÆÐI og gleði eru leiðarljós í starfseminni. Hér verður frelsið allsráðandi, ekki bara hjá þátttakendum heldur einnig hjá þeim kennurum og leiðbeinendum sem hér eiga eftir að starfa. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Rannsakar íslenskar torfbyggingar

HÓPUR nemenda og eðlisfræðiprófessora frá tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi er væntanlegur í vísindaleiðangur til Íslands í haust til að rannsaka torfbæi og -kirkjur hér á landi hátt og lágt. Um er að ræða 10-12 manna hóp sem hyggst m.a. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í...

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20 í Fákafeni 11, 2. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið tekur 4 kvöld eða 16 kennslustundir. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Samfylkingin dalar

SAMKVÆMT skoðanakönnun Fréttablaðsins dalar fylgi Samfylkingarinnar og Frjálslynda flokksins en stuðningur eykst við aðra flokka vegna komandi þingkosninga. Meira
4. febrúar 2003 | Suðurnes | 114 orð

Sami maður stal tveimur bílum

TVEIMUR bílum var stolið í Keflavík síðastliðinn laugardag. Grunur leikur á að sami maður hafi verið á ferðinni í báðum tilvikum. Klukkan 10:30 var lögreglu tilkynnt um stuld bifreiðar við Þverholt. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sektaðir fyrir að tala í síma

LÖGREGLAN í Kópavogi hefur undanfarna daga kært hátt í 20 ökumenn fyrir að tala í farsíma án þess að nota handfrjálsan búnað um leið og þeir óku um bæinn. Sekt við slíku er 5.000 krónur. Meira
4. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Síðustu mínúturnar

ALLT fjarskiptasamband rofnaði við Kólumbíu u.þ.b. eina mínútu fyrir níu að staðartíma á laugardagsmorgun, að sögn vefsíðu BBC . Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Smyrill át skógarþröst á þaki garðhúss

VÉDÍSI Vöku Kristjánsdóttur, fimm ára fuglabónda í Hvassaleiti í Reykjavík, brá heldur betur í brún á sunnudag þegar smyrill gerði sig heimakominn í garðinum hjá henni og fangaði einn spörfuglanna, vina hennar. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sólskinsstundir í logni á undan storminum

Á MEÐAN hríðarveður herjar á Norðlendinga fer Frosti í sparifötin fyrir Sunnlendinga. Stillt er veðrið og bjart, þótt kalt sé, enda ekki við öðru að búast í norðanátt að vetri til. Meira
4. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 203 orð | 1 mynd

Styrkir til endurgerðar og viðgerða á gömlum húsum

HÚSVERNDARSJÓÐUR Reykjavíkurborgar hefur auglýst eftir umsóknum um styrki sem sjóðurinn veitir einu sinni á ári til endurgerðar eða viðgerða á gömlum mannvirkjum, þ.m.t. Meira
4. febrúar 2003 | Miðopna | 1495 orð | 2 myndir

Táknmál og textun

"Tæknilegar framfarir sem auðveldað hafa þessum minnihlutahópum lífið hafa verið með ólíkindum hin síðari ár og aldrei meiri möguleikar til að opna þeim umheiminn og virkja hæfileika þeirra." Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tilkynnt um 20 árekstra í Reykjavík

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Fellsmúla og Grensásvegar í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík urðu þó ekki slys á mönnum. Bifreiðirnar skemmdust talsvert eins og sjá má á myndinni og er ljóst að a.m.k. önnur þeirra er óökufær. Frá kl. Meira
4. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Tilraunaútsendingar hafnar

NÝR sjónvarpssendir auk öflugs dreifikerfis á vegum Stöðvar 1 fyrir Akureyri og nágrenni hefur verið tekinn í notkun og standa tilraunaútsendingar nú yfir. Meira
4. febrúar 2003 | Suðurnes | 47 orð

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stendur fyrir sínum fyrstu...

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar stendur fyrir sínum fyrstu miðsvetrartónleikum þriðjudaginn 4. og fimmtudaginn 6. febrúar n.k. Tónleikarnir verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju og hefjst kl. 19.30. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð

Úrskurður ráðherra stendur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð umhverfisráðherra þar sem fallist var á lagningu Hallsvegar, tveggja akreina vegar sem liggja á frá Fjallkonuvegi til Víkurvegar. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Verðbreytingar á áfengi

NOKKRAR verðbreytingar urðu á um 60 áfengistegundum, sem eru til sölu í ÁTVR, um mánaðamótin, og ýmist hækkaði eða lækkaði verðið. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 245 orð

Vilja gera alvöru úr hugmynd Davíðs Oddssonar

JAPÖNSK stjórnvöld ætla í ríkari mæli að taka upp fiskveiðimál í viðræðum og samskiptum við aðrar þjóðir og virðast ætla að gera alvöru úr hugmynd sem Davíð Oddsson forsætisráðherra nefndi í heimsókn til Japans í síðasta mánuði. Meira
4. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 153 orð

Viljum að fleiri fái notið góðrar aðstöðu

MEIRIHLUTI bæjarráðs Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að gera ekki athugasemd við að leyfi til útleigu á einkasal í Verkmenntaskólanum á Akureyri verði veitt að uppfylltum lögboðnum skilyrðum. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

VINSTRI hreyfingin - grænt framboð í...

VINSTRI hreyfingin - grænt framboð í Reykjavík boðar til félagsfundar 5. febrúar klukkan átta í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 224 orð | 4 myndir

Yfirlit

SAMÞYKKIR SAMSON Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samson eignarhaldsfélag ehf. sé hæft til að fara með 45,8% hlutafjár í Landsbanka Íslands. Félagið hyggst m.a. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum verða umræður um samgöngumál. Samgönguráðherra mun m.a. mæla fyrir samgönguáætlun fyrir árin 2003 til... Meira
4. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Þýzkir jafnaðarmenn sleikja sárin

Með ósigrunum í héraðsþingkosningum í Neðra-Saxlandi og Hessen um helgina veikist, að sögn Auðuns Arnórssonar, staða jafnaðarmanna verulega í heildarkerfi þýzkra stjórnmála. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Ætlaði að aka konunni heim í innkaupakerru

TÖLUVERT var um árekstra um helgina en alls voru tilkynnt til lögreglu 68 umferðaróhöpp þar sem eignatjón varð. Færðin var ekki með besta móti, víða mikil hálka en þó voru 16 grunaðir um of hraðan akstur. Meira
4. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ætlar að opna bensínstöðvar

EIGENDUR olíufélagsins Atlantsolíu hyggjast opna bensínstöð eða -stöðvar á Stór-Reykjavíkursvæðinu í sumar en þeir gera ráð fyrir að hefja sölu olíu til skipa í næsta mánuði. Atlantsolía er í eigu sömu aðila og eiga Atlantsskip. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2003 | Leiðarar | 433 orð

Áfall fyrir Schröder

Úrslit kosninga í tveimur sambandslöndum Þýskalands um helgina eru mikið áfall fyrir Gerhard Schröder, kanslara Þýskalands. Flokkur kristilegra demókrata (CDU) vann stórsigur í Hessen og Neðra-Saxlandi en Jafnaðarmannaflokkur Schröders missti mikið... Meira
4. febrúar 2003 | Leiðarar | 401 orð

Árangur handboltalandsliðsins

Árangur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Portúgal er ánægjulegur. Meira
4. febrúar 2003 | Staksteinar | 322 orð

- Er allt í lagi að hrófla við friðuðu landi?

Að friða merkir að "friðlýsa, banna að hreyfa við einhverju" samkvæmt íslenskri orðabók Eddu. En það er augljóslega bara pólitískur áróður, enda er Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, ritstjóri bókarinnar. Meira

Menning

4. febrúar 2003 | Menningarlíf | 41 orð

Aukasýningar á Hljómsveitinni

LEIKFÉLAG Kópavogs hyggst vera með þrjár aukasýningar á leikritinu Hljómsveitinni sem sýnt er í Hjáleigunni, litla sviði Félagsheimilis Kópavogs. Sýningar verða á fimmtudag, föstudag og sunnudag og hefjast kl. 20.30. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 186 orð

Baran *** Þroskasaga frá Íran er...

Baran *** Þroskasaga frá Íran er harla óvenjulegt efni á myndbandamarkaðnum og vel þegið. Forvitnileg og framandi. tækifæri til að virða fyrir sér framandi mynd.(S.V. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Fjölskylduvænir spæjarar

Leikstjórn og handrit: Robert Rodriguez. Kvikmyndatökustjóri: Robert Rodriguez. Tónlist: John Debney. Aðalleikendur: Antonio Banderas, Carla Gugino, Alexa Vega, Daryl Sahara, Steve Buscemi, Danny Trejo, Cheech Marin. 100 mín. Miramax/Dimension. Bandaríkin 2002. Meira
4. febrúar 2003 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Hádegisgestir í Íslensku óperunni

NÝ tónleikaröð, Hádegisgestir, hefur göngu sína í Íslensku óperunni í dag kl. 12.15. Tvennir tónleikar verða nú á vormisseri með þessari yfirskrift. Tónleikarnir í dag bera yfirskriftina Bergmál tilfinninga - aríur frá Händel til Cilea. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 181 orð

Heimsborgarinn Nói

KVIKMYND Dags Kára Péturssonar, Nói albínói , er bæði alþjóðleg og sértæk allt í senn, að því er segir í dómi Screen International . Meira
4. febrúar 2003 | Menningarlíf | 27 orð

Í dag

Listasafn Íslands Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar, leiðir gesti um sýninguna Á mörkum málverksins kl. 12.10-12.40. Lóuhreiður, Kjörgarði Agatha Kristjánsdóttir opnar málverkasýningu kl. 9. Sýningin stendur fram að... Meira
4. febrúar 2003 | Menningarlíf | 215 orð | 1 mynd

Ísland í skrifum erlendra manna

HVERNIG komu Ísland og Íslendingar erlendum mönnum fyrir sjónir fyrr á öldum? Það er m.a. hægt að sjá á annarri hæð í Þjóðarbókhlöðunni á sýningu sem kallast á við sýninguna Íslandsmynd í mótun - áfangar í kortagerð sem stendur yfir í... Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 261 orð | 2 myndir

Íslenskt samtímaskrímsli

MYND Hals Hartleys, Monster , kemur út á myndbandi í vikunni en um er að ræða hálfíslenska mynd sem þessi virti bandaríski kvikmyndagerðarmaður tók upp að hluta til á Íslandi. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

... Já, ráðherra

JÁ, þeir eru örugglega margir sem rekur í rogastans þegar þeir sjá þessa yfirlýsingu - vegna þess einfaldlega að þeir vita ekki af því að þessi magnaði breski gamanþáttur skuli vera í sýningum. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 875 orð | 3 myndir

Léttklæddur í snjónum

Það er mál manna að Dagur Kári Pétursson hafi stolið senunni á verðlaunaafhendingu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg sem fram fór á laugardag. Verðlaunum snjóaði yfir Dag Kára þetta kvöld og Kristín Bjarnadóttir varð vitni að því er hann sagði Mit liv som hund sína uppáhaldsmynd og lofaði svo að mæta í messu. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 349 orð | 2 myndir

Pacino temur Farrell

UNDANFARNAR vikur hafa myndir ekki tórað lengur á toppnum en eina helgi og sama er uppi á teningnum nú. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Píanósnillingar kynntir

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrri hluta verðlaunaðrar franskrar heimildarmyndar, List slaghörpunnar ( The Art of Piano ). Í myndinni er sagt frá mörgum af fremstu píanóleikurum síðustu aldar og sýndar upptökur af leik þeirra. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 384 orð | 1 mynd

"Algjör óskabyrjun"

"ÞETTA er algjör óskabyrjun. Viðtökurnar hafa verið svo góðar bæði hjá áhorfendum og í sambandi við verðlaunin á hátíðunum. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 293 orð | 1 mynd

Rísum ofar rasisma

TÓNLEIKAR undir yfirskriftinni "Rísum ofar rasisma" verða haldnir á Gauki á Stöng í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 19 og eru á vegum Heimsþorps, samtaka gegn kynþáttafordómum á Íslandi. Meira
4. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1603 orð | 2 myndir

Rúrik Haraldsson

LÁTINN er í Reykjavík einn mikilhæfasti og ástsælasti leikari þjóðarinnar, Rúrik Haraldsson, 77 ára að aldri. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Sívinsæl áramótagetraun

AÐ VENJU var mikil þátttaka í áramótagetraunum Morgunblaðsins. Getraunin var fjórskipt eins og hefð er til, fréttatengdar getraunir fyrir fullorðna, unglinga og börn, og svo fornsagnagetraun. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Skæður hárskeri

Kanada, 2001. Góðar stundir VHS. (90 mín) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Michael Bafaro. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Jeremy Ratchford og Garwin Sanford. Meira
4. febrúar 2003 | Menningarlíf | 68 orð

Söngnámskeið hjá Ingveldi Ýri

NÚ eru að hefjast söngnámskeið í söngstúdíói Ingveldar Ýrar söngkonu. Námskeiðin eru bæði ætluð byrjendum og lengra komnum. Kennd er öndun, líkamsstaða, raddbeiting og sönglög af ýmsu tagi. Einnig eru kennd grunnatriði í tónheyrn og nótnalestri. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 357 orð | 1 mynd

TONY Blair , forsætisráðherra Bretlands, er...

TONY Blair , forsætisráðherra Bretlands, er sagður hafa samþykkt að koma fram í bandarísku teiknimyndaþáttunum um Simpson -fjölskylduna. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Við fyrsta hanagal

Caminha, Portúgal, 1. febrúar. Við hugsum hananum þegjandi þörfina og viljum helst breyta honum í bollur eða stoppa hann upp. Hann vekur okkur fréttamennina hér í Caminha á litla sveitahótelinu með háværu galinu klukkan fimm á morgnana. Meira
4. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Víkin víkur

UNGLINGAÞÁTTURINN Dawson's Creek, sem Stöð 2 hefur sýnt undir nafninu Vík milli vina, mun víkja fyrir öðru efni í vor. Framleiðslu á þáttunum, sem gert hafa stjörnu úr James Van Der Beek og Katie Holmes m.a. Meira
4. febrúar 2003 | Tónlist | 403 orð | 2 myndir

Það sem best verður munað

Kammersveit Reykjavíkur flutti verk eftir Ives, Gubaidulinu, Úlfar Inga Haraldsson og John Speight. Einleikarar: Sigurður Bjarki Gunnarsson og Daði Kolbeinsson. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Sunnudagurinn 2. febrúar. Meira
4. febrúar 2003 | Menningarlíf | 243 orð | 1 mynd

Ævisaga Jóns Steingrímssonar á ensku

A VERY Present Help in Trouble er titill enskrar útgáfu á sjálfsævisögu Jóns Steingrímssonar eldklerks sem Peter Lang-forlagið í Bandaríkjunum hefur gefið út í þýðingu Michaels Fells. Kápuna prýðir mynd af málverki Jóhannesar Geirs frá 1993 af... Meira

Umræðan

4. febrúar 2003 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Áfram Ísland

"En svo úrræðalausa og örvæntingarfulla stjórn höfum við aldrei haft í landinu fyrr að hér hafi þurft að efna til útsölu." Meira
4. febrúar 2003 | Aðsent efni | 35 orð

Áætlun D&T Uppgjör Frjálsa Mismunur Hreinar...

Áætlun D&T Uppgjör Frjálsa Mismunur Hreinar vaxtatekjur 534 699 165 Önnur rekstrargjöld 224 209 16 Framlag í afskriftareikning 131 70 61 Samtals mismunur 242 Mismunur að teknu tilliti til skatta 200 Áætluð rekstrarafkoma árið 2003 Áætlun D&T Áætlun... Meira
4. febrúar 2003 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Enn um fiskveiðiráðgjöfina

"Það sem gert hefur verið hlýtur í einhverjum grundvallaratriðum að vera rangt." Meira
4. febrúar 2003 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Flúor fyrir alla - unga eða aldna

"Gagnsemi flúors er ekki í réttu hlutfalli við magnið." Meira
4. febrúar 2003 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Frjálsi fjárfestingarbankinn góð fjárfesting

"Endurskoðunarfyrirtækið byggir á forsendum fortíðar." Meira
4. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 110 orð

Fyrirspurn til Valgerðar

MIG langar að spyrja Valgerði Sverrisdóttur hvaða ávinning ég hafi af verðandi Kárahnjúkavirkjun og álveri þar sem hún fullyrðir að verkefnið sé ávinningur fyrir alla landsmenn. Meira
4. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 474 orð

Heilbrigðiskerfið áttar sig

Mikið er nú gott að heilbrigðiskerfið er að átta sig á að það tengist mikið, mjög mikið velferð barna sem hafa verið beitt kynferðislegu ofbeldi, barna sem nú eru orðin fullorðið fólk og fólk í uppvexti. Meira
4. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 392 orð | 1 mynd

Mellon - hvað er það?

Mellon - hvað er það? KÆRI Velvakandi. Tengdamóðir mín, 89 ára gömul sem býr í íbúð fyrir aldraða, fékk í vikunni póstkröfu sem komið var með til hennar. Þetta var diskur sem á stendur Mellon með einhverri músík. Upphæðin var kr. 3.200. Meira
4. febrúar 2003 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Ónauðsynlegt frumvarp

"...sé fyrirætlan dómsmálaráðherra ekki sú að draga verulega úr þeim kröfum, sem lögmenn og dómarar þurfa að uppfylla, er frumvarp ráðherrans ónauðsynlegt." Meira
4. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 463 orð

Ættgöfgi

ALLIR geta fallist á að skyldleiki er ekki einkamál eins eða tveggja. Allir eiga, eðlilega, rétt á að vita hvaða stofnar standa að þeim sjálfum. Allir eiga foreldra, eðlilega, sbr. "Heiðra skaltu föður þinn og móður", m.a. Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2003 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

HÖRÐUR JÓHANNESSON

Hörður Jóhannesson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1927. Hann andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 22. janúar síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jóhannesar G. Jóhannessonar, f. 29.9. 1901, d. 17.4. 1988, og Thelmu Ólafsdóttur, f. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

MAGNÚS ÁRNASON

Magnús Árnason fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1932. Hann lést á Landspítalanum í Landakoti 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún P. Magnúsdóttir frá Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd, f. 16. febrúar 1888, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2242 orð | 1 mynd

RÚRIK HARALDSSON

Rúrik Theodór Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum 14. janúar 1926. Hann lést í Reykjavík 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Kristjana Einarsdóttir húsmóðir, f. 18. nóv. 1891, d. 9. okt. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

483 milljóna króna hagnaður

FRJÁLSI fjárfestingarbankinn skilaði 483 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, sem er 5% aukning frá fyrra ári. Fyrir skatta jókst hagnaðurinn um 23% og nam 583 milljónum króna í fyrra. Meira
4. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 202 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 600 200 570...

ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 600 200 570 134 76,340 Grálúða 100 100 100 7 700 Grásleppa 45 37 39 280 10,968 Gullkarfi 114 30 98 3,920 382,226 Hlýri 149 100 136 2,876 391,689 Hrogn Ýmis 150 120 122 242 29,640 Hámeri 280 280 280 120 33,600 Keila 100 70 95... Meira
4. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 1 mynd

HRESK með rúman milljarð í hagnað

HAGNAÐUR Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf., HRESK, nam ríflega 1.010 milljónum króna eftir skatta á árinu 2002. Árið 2001 var hagnaður fyrirtækisins 156 milljónir króna. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsgjöld (EBITDA) nam 1. Meira
4. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 629 orð

Jákvætt að endurskoða reglur

GUÐJÓN Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, SBV, segir að markmiðið með þeirri vinnu sem nú eigi sér stað innan Evrópusambandsins sé að ná fram fullri samræmingu reglna á Evrópska efnahagssvæðinu, en eins og sagt var frá í... Meira
4. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri hjá Atlanta

Halldór Hafsteinsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Flugfélagsins Atlanta hf. frá og með 1. febrúar. Hann tekur við starfi Arnars Þórissonar, fjármálastjóra og aðstoðarforstjóra, sem hætti hjá félaginu um áramót. Meira
4. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Stjórnendur kaupa Hugvit af GoPro

STJÓRNENDUR Hugvits, með stuðningi hóps fjárfesta, hafa gert samning um að kaupa Hugvit af GoPro Landsteinum Group. Meira
4. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Taka að sér stjórnun heimsendinga

FEÐGARNIR Jón Ólafsson, stjórnarformaður Norðurljósa, og Kristján Jónsson hafa tekið að sér rekstur og stjórnun enska þjónustufyrirtækisins Room Service Deliveries Limited. Kristján verður framkvæmdastjóri fyrirtækisins en Jón stjórnarformaður. Meira

Daglegt líf

4. febrúar 2003 | Neytendur | 159 orð | 1 mynd

Fjallasúrmjólk enn á döfinni

KOLSÝRÐ Fjallasúrmjólk, sem kynnt var á sýningunni Matur 2002 í Kópavogi í fyrravor og stóð til að færi í verslanir, er enn á döfinni, að sögn Einars Matthíassonar, markaðs- og þróunarstjóra MS. Meira
4. febrúar 2003 | Neytendur | 286 orð | 1 mynd

Ostur sem dregur úr kólesterólmyndun framleiddur

VÍSINDAMENN við Cambridge-háskóla í Bretlandi hafa þróað cheddar-ost sem lækkar hlutfall LDL-kólesteróls í blóði, samkvæmt fréttavef BBC. Meira
4. febrúar 2003 | Neytendur | 184 orð | 2 myndir

Ódýrast í sund fyrir börnin á Þelamörk

MUN ódýrara er fyrir Ólafsfirðinga að fara sund en Akureyringa, samkvæmt óformlegri verðkönnun Morgunblaðsins hjá nokkrum sundstöðum í Eyjafirði. Þó er sundferð fyrir barn dýrust í Dalvíkurbyggð en ódýrust á Þelamörk. Meira
4. febrúar 2003 | Neytendur | 47 orð

Salmonella í hundagotti

DÖNSK landbúnaðaryfirvöld hafa varað við salmonellu í hundagotti, segir vefsíða DagensHandel . Salmonellubaktería mun hafa fundist í nagbeinum og svínseyrum sem seld voru sem hundasælgæti. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2003 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, þriðjudaginn 4. febrúar, verður sextug Hulda Bryndís Hannibaldsdóttir, Flyðrugranda 20, Reykjavík. Meira
4. febrúar 2003 | Dagbók | 568 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs hópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
4. febrúar 2003 | Fastir þættir | 304 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Aðalsveitakeppni BR Þriðjudaginn 28. janúar byrjaði fyrsta kvöld af 5 í aðalsveitakeppni félagsins. 23 sveitir tóku þátt og spila 10 umferðir með Monrad fyrirkomulagi, tvo 16 spila leiki á kvöldi. Meira
4. febrúar 2003 | Fastir þættir | 231 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

FLEST af því sem heyrir undir litaríferð er þekkt og rannsakað, en þó koma alltaf annað slagið upp stöður sem leyna á sér. Meira
4. febrúar 2003 | Árnað heilla | 14 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 22. júní 2002 þau Lilja Kolbrún Bjarnadóttir og Hrafnkell... Meira
4. febrúar 2003 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Foreldramorgnar í Selfosskirkju

FORELDRAR athugið. Miðvikudaginn 5. febrúar kl. 11, kemur Svanborg Egilsdóttir yfirljósmóðir í heimsókn til okkar í safnaðarheimilið. Hún mun ræða við mæður um ýmislegt sem viðkemur þeim og börnum þeirra. Einnig mun hún svara spurningum foreldra. Meira
4. febrúar 2003 | Viðhorf | 836 orð

Íslendingabók

Það kitlar hégómagirndina að finna frændsemi við Björk og Melkorku Mýrkjartansdóttur; - við þessi venjulegu "nóboddí" erum búin að finna okkur stað meðal stórmennanna. Meira
4. febrúar 2003 | Dagbók | 503 orð

(Jóh. 14, 26.)

Í dag er þriðjudagur 4. febrúar, 35. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. Meira
4. febrúar 2003 | Dagbók | 32 orð

KVÖLDVÍSA

Hnígur hlýskjöldur, heimsljósið bjarta, seint á vesturvegu, hinztum lýstur heimingeisla yfir frjóvga fold. Döggvuð rís fyrir dásemd þinni rós af blómgum beð. Ljúf eru þau litaskipti hógvært heims um kvöld. Sit ég einn í ægisheimi og yfir löndin lít. Meira
4. febrúar 2003 | Fastir þættir | 1060 orð | 3 myndir

Sex efstir og jafnir á Skákþingi Reykjavíkur

12. jan. - 2. feb. 2003 Meira
4. febrúar 2003 | Fastir þættir | 242 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be7 8. f3 Be6 9. Dd2 Dc7 10. g4 b5 11. O-O-O Rfd7 12. Rd5 Bxd5 13. exd5 Rb6 14. f4 R8d7 15. fxe5 Rxe5 16. Rd4 O-O 17. Rf5 Bf6 18. g5 Rbc4 19. Bxc4 Rxc4 20. gxf6 Rxd2 21. fxg7 Hfe8 22. Meira
4. febrúar 2003 | Fastir þættir | 369 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er áhugamaður um leikhús og fylgist því ágætlega með á því sviði. Það verður þó að segjast eins og er að hann man varla eftir jafnviðburðaríkri leikhúshelgi og þeirri sem nú er afstaðin. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2003 | Íþróttir | 118 orð

Bróðir Damons með Borgnesingum

SKALLAGRÍMUR úr Borgarnesi tefldi fram nýjum bandarískum leikmanni, JoVann Johnson, gegn Grindavík í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Hann kom til landsins í gærmorgun í staðinn fyrir Donte Mathis sem fór frá Borgnesingum um helgina. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Dagný Linda í 27. sæti á HM

MICHAELA Dorfmeister frá Austurríki vann risasvig kvenna á heimsmeistaramótinu í skíðaíþróttum sem fer fram þessa dagana í St. Moritz í Sviss. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 259 orð

Danskur markaskorari búinn að semja við Þrótt

SÖREN Hermansen, danskur knattspyrnumaður, er genginn til liðs við Þróttara í Reykjavík og leikur með þeim í úrvalsdeildinni í sumar. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Einar ekki meira með ÍR-ingum?

EINAR Hólmgeirsson, handknattleiksmaður hjá ÍR, verður hugsanlega ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. Slíkt væri mikið áfall fyrir Einar og ÍR-liðið því hann hefur verið helsti markahrókur þess á leiktíðinni og eina örvhenta skytta þess. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

* ENSKIR fjölmiðlar sögðu frá því...

* ENSKIR fjölmiðlar sögðu frá því í gær að Eiður Smári Guðjohnsen hefði samþykkt nýjan fjögurra ára samning við Chelsea. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er þetta ekki rétt. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 18 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: Seltjarnarnes: Grótta/KR - UMFA 20 1. deild kvenna, Esso-deild: Víkin: Víkingur - Fylkir/ÍR 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Kennaraháskóli: ÍS - Fjölnir 19. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 229 orð

Heppni og hæfni fóru saman

BROTIÐ var blað á 30 ára afmælismóti Júdósambandsins á laugardaginn í Hagaskóla þegar Anna Soffía Víkingsdóttir og Heimir Haraldsson sigruðu í opnu flokkunum í fyrsta sinn. Það var samt ekki fyrr en eftir mikil átök og snarpar glímur enda fóru þau ekki auðveldu leiðina. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 63 orð

Hugbúnaður á HM frá Kína

ALLUR hugbúnaður og gagnagrunnur Heimsmeistaramótsins í handknattleik var hannaður af kínversku fyrirtæki og hafa starfsmenn þess séð um að slá inn tölfræði, gang leiksins og hvaðan af vellinum mörkin í leikjum HM eru skoruð. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 1115 orð

ÍR-sigur í spennuleik í Njarðvík

ÍR lagði Íslandsmeistara Njarðvíkinga að velli í gærkvöld í spennandi leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en rétt undir lok leiksins. Gestirnir í ÍR höfðu yfirhöndina lungann úr leiknum og náðu að halda henni í lokin þrátt fyrir harða atlögu Njarðvíkinga. Lokatölur leiksins urðu 95:97. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 599 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Hamar 113:74 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - Hamar 113:74 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, mánudaginn 3. febrúar 2003. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 91 orð

Magnús yfir heimsmeti

HEIMSMET öldunga í bekkpressu er í hættu því þegar Magnús Ver Magnússon lyfti 270 kílóum á laugardaginn tók hann upp tólf og hálfu kílói betur en gildandi heimsmet. Magnús Ver verður fertugur á árinu og því kominn í öldungaflokk. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 74 orð

Norðmenn fylgdust með

ÞRÁTT fyrir að Norðmenn eigi ekki lið í úrslitum Heimsmeistarakeppninnar í handknattleik er stór hópur norskra þjálfara og starfsmanna handknattleikssambands þeirra í Lissabon að fylgjast með gangi mála á HM auk þess sem þjálfararáðstefna er haldin á... Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 1081 orð

Ólafur ekki nóg

ÍSLENSKA landsliðið hafnaði í sjöunda sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem lauk í Lissabon í Portúgal í fyrradag. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 1508 orð | 2 myndir

"Læt mig dreyma um að lyfta gullstyttunni"

"Við spjöllum saman eftir að sigurliðið er búið að hampa gullstyttunni," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknatteik, við Sigurð Elvar Þórólfsson í Lissabon á sunnudag, en þann dag gekk mikið á í handknattleiksheiminum. Íslenska liðið tryggði sér sæti á næstu Ólympíuleikum og Króatar lögðu "þýska stálið" að velli í mögnuðum úrslitaleik og tryggðu sér gullið í fyrsta sinn. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Taylor setur pressu á stjórn Villa

GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri Aston Villa, er enn sannfærðari en áður um að félag sitt verði að kaupa Jóhannes Karl Guðjónsson af Real Betis eftir frammistöðu hans í 3:0 sigurleiknum gegn Blackburn á sunnudaginn. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Tilþrif og met féllu

MAGNÚS VER Magnússon stal senunni af mörgum góðum senuþjófum á Íslandsmótinu í bekkpressu, sem fram fór í húsakynnum B&L á laugardaginn - þegar hann lyfti 270 kílóum en meiri þyngd hefur íslendingur ekki tekið í bekkpressu. María Guðsteinsdóttir þríbætti þriggja ára gamalt Íslandsmeti í 60 kg flokki. Ónefnt er áhorfendamet því tæplega 300 voru mættir og létu vel af sér vita. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 158 orð

Verulegur hagnaður hjá KSÍ

Hagnaður varð af heildarrekstri Knattspyrnusambands Íslands árið 2002, 38,2 milljónir króna, og hefur þá verið tekið tillit til tæplega 10 milljóna króna greiðslu til aðildarfélaga. Meira
4. febrúar 2003 | Íþróttir | 297 orð

Þeir hafa skorað mest fyrir Ísland

ÓLAFUR Stefánsson hefur skorað flest mörk Íslands í heimsmeistarakeppni. Hann skoraði nú 58 mörk í níu leikjum og varð þriðji markahæsti leikmaður HM. Hann skoraði að meðaltali 6,44 mörk í leik. Meira

Fasteignablað

4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 246 orð | 1 mynd

Austurgata 34

Hafnarfjörður - Fasteignastofan er nú með í sölu einbýlishús að Austurgötu 34 í Hafnarfirði. Þetta er timburhús, byggt 1913 og er það 115 ferm., bílskúrinn er sérstæður og 31,2 ferm. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 126 orð | 1 mynd

Álafossvegur 24

Mosfellsbær - Fasteignamiðlunin Berg er nú með í einkasölu atvinnuhúsnæði við Álafossveg 24 í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ. Þetta er 135 ferm. steinhús, byggt 1940 og er það á einni hæð. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Álfaland 14

Reykjavík - Fasteignasalan Eignaval er nú með í einkasölu sérhæð í steinsteyptu húsi í Álfalandi 14 í Reykjavík. Húsið var byggt 1982 og er hæðin 125,9 ferm. Henni fylgir innbyggður bílskúr sem er 29 ferm. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 174 orð

Barnið og baðherbergið

Barnvænt baðherbergi auðveldar foreldrum að ala barnið upp við góðar hreinlætisvenjur. Nokkrar einfaldar breytingar geta gert baðherbergi barnvænt: Gott barnaskammel ætti að vera til á hverju heimili. Það verður að vera stamt og stöðugt. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 193 orð | 1 mynd

Bæjargil 1

Garðabær - Hjá Garðatorgi er nú í sölu einbýlishúsið Bæjargil 1 í Garðabæ. Um er að ræða steinhús, byggt 1988 og er það 207 ferm. Þar af er bílskúrinn 23 ferm. "Hús þetta er tvílyft og í mjög góðu ástandi. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 177 orð | 1 mynd

Góð þátttaka í námskeiði Tækja Tækni

FYRIR skömmu hélt Tækja Tækni hf. í samvinnu við svissneska fyrirtækið Brugg Rohrsystems AG og danska fyrirtækið Star Pipe AS námskeið og kynningu fyrir aðila er vinna við hönnun og sjá um rekstur og viðhald hitaveitna á Íslandi. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 473 orð | 1 mynd

Hnitun sumarhúsa í öryggisnet á að ljúka með vorinu

ER líða tekur á veturinn eykst áhuginn á sumarhúsum. Reyndar eru mörg þessara húsa svo vel úr garði gerð, að hægt er að vera í þeim jafnt vetur sem sumar. Þá eru þau orðin heilsárshús og heitið sumarhús er þá varla réttnefni lengur. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 128 orð

Hættuleg gólf

Blautt gólf getur verið stórhættuleg slysagildra og glæsileg marmara- og flísagólf hafa valdið alvarlegum byltum á baðherbergjum og í forstofum. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 891 orð | 1 mynd

Latínu-Gráni eða Smíða-Jarpur?

LATÍNUSKÓLAR fyrr á öldum höfðu mjög takmarkaðan tilgang, það hafði einnig íslenski Latínuskólinn. Það var ekki ætlunin að menn legðust í nám og skólabækur si-svona af því þá langaði til þess. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 188 orð | 1 mynd

Laugarbrekka 14, Húsavík

Húsavík - Hjá fasteignasölunni Eignaþingi er til sölu fasteignin Laugarbrekka 14 á Húsavík sem er 166 fermetra hús og 5 herbergja, byggt 1945. Húsið er á tveimur hæðum og er gengið inn í það á báðum hæðum. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 335 orð | 2 myndir

Sjávargata 16

Álftanes - Hjá Fasteignaþingi er nú í sölu einbýlishús að Sjávargötu 16 á Álftanesi. Þetta er steinhús, byggt 1987 og er það 231 ferm. en þar af er bílskúrinn 50 ferm. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 559 orð | 2 myndir

Spálíkan sýnir jafnvægi á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu

TÍÐNI fasteignaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu mun verða á svipuðum nótum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og hún var á síðasta ársfjórðungi ársins 2002. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 55 orð | 1 mynd

Stóllinn Gallerí

Þetta er stóllinn Gallerí sem er hannaður af Hans Sandgren Jacobsen. Hann hannaði þennan sérkennilega stól fyrir söfn með það að augnamiði að líka sé hægt að tengja hann saman. Stóllinn er spenntur á tvo vegu og er því nokkuð vandasamur í framleiðslu. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 241 orð | 1 mynd

Suðurhús 5

Reykjavík - Hjá Fasteignamiðlun Sverris Kristjánssonar er nú til sölu fallegt einbýlishús við Suðurhús 5 í Húsahverfi. Húsið er 180 ferm. og á einni hæð og með innbyggðum 30 ferm. bílskúr, samtals 210 ferm. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 206 orð | 1 mynd

Trésmiðafélagið veitir ÍAV viðurkenningu

Aðbúnaðar- og öryggismál hafa verið ein af baráttumálum Trésmiðafélags Reykjavíkur um langt skeið. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 1469 orð | 4 myndir

Tuttugu hæða skrifsto fu- og verzlunarbygging á að rísa við Smára torg í Kópavogi

Nú er í kynningu hjá Kópavogsbæ fyrsta 20 hæða stórhýsið hér á landi. Hönnunarvinnan er framundan en gert er ráð fyrir, að framkvæmdir hefjist vorið 2004. Magnús Sigurðsson kynnti sér fyrirhugað háhýsi, sem verður hæsta bygging landsins. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
4. febrúar 2003 | Fasteignablað | 984 orð | 1 mynd

Vatnsstígur 8, Sund

Þegar farið er um Hverfisgötuna í Reykjavík vekur athygli lítið, dökkt timburhús með hvítum gluggaumbúnaði. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um þetta hús, sem stendur á horni Hverfisgötu og Vatnsstígs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.