Greinar fimmtudaginn 6. febrúar 2003

Forsíða

6. febrúar 2003 | Forsíða | 202 orð

Aldrei séð slíkt fjölmiðlafár

RAGNAR G. Kristjánsson, sendiráðunautur fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, segir loft hafa verið lævi blandið á fundi öryggisráðs SÞ í gær. Fundurinn hafi verið rafmagnaður en of snemmt væri að meta áhrif hans á gang mála í Íraksdeilunni. Meira
6. febrúar 2003 | Forsíða | 186 orð

Írakar hafna fullyrðingum Bandaríkjanna

ÍRAKAR fóru í gær hörðum orðum um ræðu Colins Powells, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en þeir sögðu að um "dæmigert bandarískt sjónarspil" hefði verið að ræða með tilheyrandi "brellum". Meira
6. febrúar 2003 | Forsíða | 84 orð

"Nefnið þetta ekki"

COLIN Powell lét bregða upp á skjá samtölum milli foringja í írösku sérsveitunum, Lýðveldisverðinum. Eitt þeirra var á þessa leið: A: "Nefnið þetta ekki, nefnið þetta ekki." B: "Þetta orð, þetta orð. Ég skil. Meira
6. febrúar 2003 | Forsíða | 355 orð | 2 myndir

"Við fluttum allt á brott"

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna yrði að grípa til aðgerða til að bregðast við "kerfisbundum" tilraunum Íraka til að fela vopnabúr sín fyrir vopnaeftirlitsmönnum SÞ. "Við samþykktum ályktun hér á þessum vettvangi í haust til að gefa Írak lokatækifæri [til að afvopnast]. Írak hefur ekki nýtt sér þetta lokatækifæri," sagði Powell á fundi öryggisráðsins í gær. Meira

Fréttir

6. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 314 orð | 1 mynd

228 þúsund greidd með nemanda í einkaskóla

BORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokks hafa í hyggju að leggja fram tillögu í fræðsluráði þess efnis að samkeppnisstaða einkarekinna og borgarrekinna skóla verði jöfnuð og að borgin greiði sama framlag með öllum grunnskólabörnum. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 125 orð

Atvinnuleysi yfir 11%

ATVINNULEYSI í Þýzkalandi jókst í 11,1 prósentustig í janúarmánuði, er 4,62 milljónir vinnufærra manna voru skráðir án atvinnu í landinu, eftir því sem þýzka vinnumálastofnunin greindi frá í gær. Meira
6. febrúar 2003 | Suðurnes | 494 orð | 1 mynd

Álvinnsla sett upp í mjölskemmu SR-mjöls

ÚTLIT er fyrir að SR-mjöl hf. taki að sér að reka bræðsluofn Als álvinnslu ehf. og taki helming mjölskemmu sinnar í Helguvík undir þá starfsemi. Meira
6. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 181 orð | 1 mynd

Ásta Árnadóttir íþróttamaður Þórs

ÁSTA Árnadóttir var kjörin íþróttamaður Þórs fyrir árið 2002 en útnefningin fór fram í Hamri, félagsheimili Þórs. Ásta var jafnframt kjörin knattspyrnumaður ársins og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur þá nafnbót. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 365 orð

Átti auðvelt með að fá vinnu

ÓLAFUR Örn Ólafsson er 31 árs og vann hjá Nettó í Mjódd þangað til í október á síðasta ári. Atvinnumissirinn kom Ólafi á óvart og fyrsta hugsun hans var að útvega sér strax aðra vinnu eins og hann hafi alltaf gert. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 116 orð

Bann við áfengisauglýsingum ólöglegt

HÉRAÐSDÓMUR í Svíþjóð hefur komist að þeirri niðurstöðu að sænsk lög sem banna áfengisauglýsingar brjóti gegn reglum Evrópusambandsins um innri markað og séu því marklaus. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 154 orð

Borgi meira fyrir lyfin

OPINBERU útgjöldin vegna lyfjanotkunar Dana hafa aukist svo mikið að stjórnmálamenn í dönsku ömtunum hafa lagt til að Danir borgi meira úr eigin vasa áður en hið opinbera byrjar að greiða lyfin niður, að sögn danska dagblaðsins Berlingske Tidende . Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 406 orð

Brekkurnar eru brattar

SIGURBJÖRG Jakobsdóttir er 25 ára og var ein af þeim sem misstu vinnuna þegar 200 manns var sagt upp störfum hjá Íslenskri erfðagreiningu í lok september á síðasta ári. Hún hefur því verið atvinnulaus í fjóra mánuði. Meira
6. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 73 orð | 1 mynd

Bætt aðstaða fatlaðra

Í LOK janúar var Sundlaug Vestmannaeyja afhent stórgjöf. Er um að ræða að aðgengi laugargesta er stórbætt og hefur öll aðstaða fatlaðra stórlagast. Byggðar voru tröppur til að ganga í laugina auk þess sem stólalyftu var komið fyrir. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Eiga að vera hæstu byggingar heims

ÁKVEÐIÐ hefur verið að velja á milli tveggja tillagna um nýjar byggingar á lóð World Trade Center sem hrundi eftir árásir hryðjuverkamanna á Bandaríkin. Í báðum tillögunum er gert ráð fyrir því að byggingarnar verði þær hæstu í heimi. Meira
6. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 257 orð | 1 mynd

Erfitt að heimila íbúðarbyggð á atvinnusvæði

MAGNÚS Sædal Svavarsson, byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar, segir að skipulagslegar forsendur þurfi að vera fyrir hendi til að hægt sé að nýta fyrrum atvinnuhúsnæði undir íbúðarhúsnæði, það þurfi að vera í samræmi við aðalskipulag og deiliskipulag á... Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð

Fjölbreytni gróðurs minnkar við minni beit

ANNA Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, sagði á ráðunautafundi sem hófst í gær að margt benti til þess að verulegar breytingar séu að verða á gróðurfari á Íslandi og þá einnig á landslagi. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð

Fræðafundur um þátttöku almennings í ákvörðunum...

Fræðafundur um þátttöku almennings í ákvörðunum um umhverfismál, verður haldinn á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við umhverfisráðuneytið, föstudaginn 7. febrúar nk. í hátíðasal Háskólans í aðalbyggingu skólans, kl.12. Meira
6. febrúar 2003 | Suðurnes | 104 orð | 1 mynd

Fyrsta keflvíska bíómyndin frumsýnd

DIDDA og dauði kötturinn, ný íslensk barnamynd, verður frumsýnd í Keflavík í dag og almennar sýningar hefjast síðan í Háskólabíói og Sambíóunum í Keflavík og Akureyri á morgun. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fyrsti samráðsfundur í víkingaverkefninu

FYRSTI samráðsfundurinn í Evrópuverkefninu "Destination Viking - Saga Lands" verður í Þjóðmenningarhúsinu í dag, fimmtudag, en verkefnið fékk 50 milljóna kr. styrk frá Norðurslóðaáætlun EB, sem Íslendingar gerðust aðilar að á sl. ári. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Gáfu landbúnaðarráðuneytinu málverk af Gunnlaugi Briem

FJÖLSKYLDA Gunnlaugs Briem, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, færði landbúnaðarráðuneytinu málverk af Gunnlaugi að gjöf í gær. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gengisvísitalan ekki lægri í tvö ár

GENGISVÍSITALA krónunnar fór í gær undir 120 stig og hefur ekki verið lægri frá því í desemberbyrjun árið 2000. Gengisvísitalan mælir verð erlendra gjaldmiðla og lækkar þess vegna þegar gengi krónunnar styrkist. Meira
6. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 113 orð

Guðbjörg Gissurardóttir flytur fyrirlestur sem hún...

Guðbjörg Gissurardóttir flytur fyrirlestur sem hún kallar "Skapandi hugsun í eldhúsinu" í Deiglunni í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. febrúar kl. 20.30. Meira
6. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 137 orð | 1 mynd

Heildarinnkoman var 10 þús. kr. um síðustu helgi

STJÓRN Strætó bs. hefur ákveðið að hætta akstri næturvagna og hefur sú ákvörðun þegar tekið gildi. Á sínum tíma var ákveðið að aka á þremur leiðum aðfaranætur laugardags og sunnudags, samtals þrjár ferðir á hverri leið. Meira
6. febrúar 2003 | Suðurnes | 237 orð

Hvetja til fræðslu um fíkniefni

BÆJARFULLTRÚAR Samfylkingarinnar hafa flutt tillögu í bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að bærinn standi fyrir námskeiðum um fíkniefnamál, fyrir fólk sem vinnur með börnum og unglingum. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð

Í dag S igmund 8 V...

Í dag S igmund 8 V iðhorf 30 E rlent 14/16 M inningar 31/34 H öfuðborgin 17 K irkjustarf 35 A kureyri 20 B réf 36 S uðurnes 21 D agbók 38/39 L andið 21 Í þróttir 40/43 N eytendur 22 F ólk 44/49 L istir 22/24 B íó 46/49 U mræðan 25/30 L jósvakamiðlar 50 F... Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Íslandsmeistaramótið í samkvæmisdönsum fer fram í...

Íslandsmeistaramótið í samkvæmisdönsum fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík sunnudaginn 9. febrúar. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð

Jeppinn í Hafravatni kominn á þurrt

LAND Rover Discovery-jeppinn sem fór niður um vök á Hafravatni á mánudagskvöld náðist á þurrt í gærkvöld eftir heils dags björgunaraðgerðir. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Kann að hafa áhrif hér á landi

HUGSANLEGT er að nýfallinn dómur viðskiptadómstóls í Svíþjóð um að bann við áfengisauglýsingum brjóti gegn reglum Evrópusambandsins muni hafa áhrif hér á landi. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð

Kaupmáttur bóta vaxið um 13%

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fullyrti á Alþingi í gær að kaupmáttur bóta, atvinnuleysisbóta til að mynda, hefði vaxið um 13% á undanförnum árum. Sagði hann það fagnaðarefni. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 214 orð

Kjarnorkuver ræst á ný í Norður-Kóreu

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu sögðust í gær hafa gangsett kjarnaofna sína á ný og yrði starfsemi kjarnorkuvera haldið áfram með reglubundnum hætti, en henni var hætt í tengslum við samkomulag við Bandaríkin sem gert var 1994. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Kona grófst undir húsarústum á Gaza

ÍSRAELSKI herinn jafnaði í gær við jörðu heimili herskás Palestínumanns í flóttamannabúðum á Gazasvæðinu og bönuðu þar með aldraðri konu, Kamla Saaed, sem grófst undir braki úr húsinu. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Kostar hálfan milljarð króna

"ÞAÐ er alveg ljóst að ráðherra ferðamála hefur áhuga á að leita leiða til þess fjölga ferðamönnum til landsins. Það höfum við gert og það hefur tekist býsna vel," segir Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 771 orð | 1 mynd

Kynjafræðilega sjónarhornið

Dagbjört Þyrí Þorvarðardóttir er fædd í Reykjavík 1958. Stúdent frá MR 1979 og BSc í hjúkrunarfræði frá HÍ 1985. Lauk námi í heilsuhagfræði frá Endurmennt HÍ 1996 og námi í rekstri og stjórnun í heilbrigðisþjónustu frá sama skóla 1998. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir vitnum að árekstri er varð á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar og Lyngáss í Garðabæ miðvikudaginn 29. janúar síðastliðinn um kl. 18.22. Ágreiningur er um stöðu umferðarljósa á gatnamótunum er áreksturinn varð. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Maður verður að berjast

Fólk í atvinnuleit segir fá atvinnutækifæri að finna á vinnumarkaðnum í dag. Ástandið sé mun verra en fyrir ári. Í samtali við Morgunblaðið lýsa þrír einstaklingar hvernig lífið gengur fyrir sig án vinnu en hver finnur sína leið til að greiða götuna fram á veg. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Mikið að gera hjá vegheflum

ÞEGAR fréttaritari átti leið austur fyrir Kirkjubæjarklaustur í fyrradag var mikil hálka mest alla leiðina, vegurinn víða ein glæra. Vegagerðin var þó að reyna að bæta ástandið með því að skrapa svellið með veghefli til að matta það. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Morgunblaðið selt í 53.612 eintökum

UPPLAGSEFTIRLIT Verslunarráðs Íslands hefur tekið saman eftirfarandi upplýsingar um seld eintök af Morgunblaðinu og prentun og dreifingu Fréttablaðsins: "Fréttablaðið er nú í fyrsta skipti þátttakandi í Upplagseftirliti Verslunarráðs Íslands, en frá... Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Mun samhæfa vinnubrögð og aðgerðir

FORVARNARFULLTRÚI hefur tekið til starfa í Kópavogi í samstarfi við dómsmálaráðuneytið. Anna Elísabet Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starfið. Toyota-umboðið á Íslandi styrkir verkefnið með því að leggja til bifreið og var hún afhent í gær. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Norrænir höfundar lesa úr verkum sínum

ELLEFU norrænir rithöfundar hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár og munu sjö þeirra lesa brot úr verkum sínum í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Meira
6. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 60 orð | 1 mynd

Nýr umboðsmaður TM

BERGLIND Svavarsdóttir lögmaður hefur tekið við umboði Tryggingamiðstöðvarinnar á Húsavík af Jóni Þorgrímssyni sem verið hefur umboðsmaður félagsins til fjölda ára. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Opinberir aðilar flýti framkvæmdum

LÝST er yfir þungum áhyggjum vegna ört vaxandi fjölda þeirra einstaklinga sem eru án atvinnu í ályktun, sem samþykkt var á miðstjórnarfundi ASÍ í gær. M.a. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Opinn fundur um listasöfn borgarinnar

MENNINGARMÁLANEFND Reykjavíkur heldur opinn fund í Ráðhúsinu í hádeginu á morgun, föstudag, kl. 12-13.30, um opinbera stefnu um Listasafn Reykjavíkur og not af sýningarsölum borgarinnar. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ónefndur maður gaf sig fram

FRAM kemur í skýrslu Láru V. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 192 orð

Óttast áhrifaleysi

HVER skoðanakönnunin á fætur annarri sýnir að meirihluti Norðmanna er um þessar mundir hlynntur inngöngu í Evrópusambandið. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Óttast mikinn flóttamannastraum frá Írak

RUUD Lubbers, yfirmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), segir að hugsanlegt stríð í Írak geti orðið til þess að um það bil 600.000 Írakar reyni að flýja til grannríkjanna. Meira
6. febrúar 2003 | Miðopna | 504 orð | 1 mynd

"Efnavopn í 16.000 flaugar"

Í RÆÐU sinni í öryggisráðinu í gær sagði Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að Saddam Hussein réði ekki aðeins yfir miltisbrandi, heldur hefði hann skipað fyrir um rannsóknir á mörgum öðrum eitur- og lífefnavopnum og látið þróa aðferðir til... Meira
6. febrúar 2003 | Miðopna | 433 orð | 1 mynd

"Ískyggileg tengsl" Íraka og al-Qaeda

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hélt því fram í ræðu sinni að "ískyggileg tengsl" væru á milli stjórnvalda í Írak og liðsmanna al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 476 orð

"Mál að sjónarspili linni"

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Sigurði Einarssyni, forstjóra Kaupþings banka: "Ungur maður ritar grein í Morgunblaðið í gær sem tæpast getur talist málefnaleg. Meira
6. febrúar 2003 | Miðopna | 757 orð | 1 mynd

"Saddam hættir ekki og hann verður að stöðva"

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ávarpaði síðdegis í gær öryggisráð Sameinuðu þjóðanna og gerði þar grein fyrir því sem hann nefndi "sannanir" fyrir því að stjórn Saddams Husseins Íraksforseta hefði brotið gegn ályktunum Sameinuðu... Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Ráðherra segir víðtæka sátt um úrskurðinn

JÓN Kristjánsson, settur umhverfisráðherra, sagði á Alþingi í gær að svo virtist sem víðtæk sátt væri um nýlegan úrskurð sinn um Norðlingaölduveitu. "Það virðist vera víðtæk sátt um þennan úrskurð. Það hef ég fundið alveg greinilega. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Ráðist á liðsmenn SÞ

TANKBÍLL með eldsneyti sprakk í gær í grennd við birgðastöð Sameinuðu þjóðanna í Kabúl, höfuðborg Afganistans, skammt frá innanríkisráðuneyti landsins. Fulltrúi SÞ sagði að ekki hefði verið skýrt frá neinu mannfalli vegna atburðarins. Meira
6. febrúar 2003 | Miðopna | 744 orð | 1 mynd

Reyna að auðga úran til að smíða sprengju

Í RÆÐU Powells kom fram að Írakar hefðu haldið áfram tilraunum með smíði langdrægra eldflauga og einnig að þeir hefðu ekki gefið tilraunir til að búa til kjarnorkuvopn upp á bátinn. Meira
6. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð

Samið um gerð margmiðlunarefnis um Hofsstaði

BÆJARRÁÐ hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að ganga til samninga við Gagarín ehf. um gerð margmiðlunarefnis fyrir landnámsbæinn Hofsstaði. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 437 orð

Segir lokið baráttu fyrir endurheimt mannorðs

SVO virðist sem lögreglunni í Keflavík hafi aðeins borist ein ábending um Magnús Leópoldsson eftir að leirmynd var birt í fjölmiðlum síðla árs 1974, en myndin var gerð eftir lýsingum vitna á manni sem var talinn tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

Segja ónákvæma skráningu vera skýringuna á rýrnun

Á AÐALFUNDI starfsmannafélags Móa, sem haldinn var í Móastöðinni 30. janúar 2003, var samþykkt að félagið sendi frá sér ályktun um að félagið harmi hvernig samkeppnisaðili Móa hf., Reykjagarður hf. Meira
6. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 200 orð | 1 mynd

Síldarminjasafnið fær hvatningarverðlaun

STJÓRN Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra veitir árlega einu fyrirtæki, sem telst hafa skarað fram úr, hvatningarverðlaun. Meira
6. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 150 orð

Skilorðsbundið fangelsi vegna kynferðisbrots

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stúlku sem var 14 ára er brotið var framið. Viðurkenndi maðurinn að hafa snert kynfæri hennar í eitt skipti. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Spara mátti allt að 5 milljarða

NÝLEGAR niðurstöður úr stærstu rannsókn á blóðþrýstingslyfjum sem gerð hefur verið til þessa, og fór fram í Bandaríkjunum, benda til þess að eldri og ódýrari lyf séu fyllilega sambærileg við nýrri og allt að því þrítugfalt dýrari lyf. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð

Telja niðurstöðu um Þjórsárver viðunandi

STJÓRN Fuglaverndarfélags Íslands telur niðurstöðu Jóns Kristjánssonar, setts umhverfisráðherra, viðunandi varðandi Þjórsárver og Norðlingaöldumiðlun. Í frétt félagsins segir m.a. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð

Tengdur við málið strax í upphafi

ÞAÐ er nauðsynlegt að allir sem málið skoða átti sig á því að þetta er skýrsla um rannsókn. Þetta er ekki dómur eða formlegur úrskurður. Og þó að það sé ekkert athugavert við það að saksóknarinn, Lára V. Meira
6. febrúar 2003 | Suðurnes | 97 orð

Tjaldsvæði hjá bílahúsi

ALEX, sem rekur bílahús og gistiheimili við Aðalgötu í Keflavík, hefur fengið samþykki bæjarráðs Reykjanesbæjar fyrir því að skipuleggja tjaldsvæði á lóð fyrirtækisins. Meira
6. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Varað við hitahlífum fyrir níu árum

NASA, bandaríska geimvísindastofnunin, var vöruð við því fyrir að minnsta kosti níu árum, að hætta væri á, að geimferjur gætu farist með manni og mús ef hitahlífarnar yrðu fyrir skaða af völdum braks eða einhverra aðskotahluta. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Varaþingmenn taka sæti

TVEIR varaþingmenn hafa tekið sæti á Alþingi í þessari viku. Annars vegar Páll Magnússon, varaþingmaður Framsóknarflokksins, en hann tekur sæti í fjarveru Sivjar Friðleifsdóttur. Hins vegar Vilhjálmur Þ. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 295 orð

Verkið boðið út aftur síðar í þessum mánuði

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra hefur ákveðið að báðum tilboðunum sem bárust í byggingu rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri skuli hafnað, útboðið afturkallað og framkvæmdin boðin út að nýju með þátttöku sömu aðila og áður. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Verslingar syngja og dansa á bandaríska vísu

VERSLUNARSKÓLI Íslands frumsýndi í Loftkastalanum í gærkvöld nýjan söngleik eftir Jón Gnarr sem nefnist "Made in USA". Um er að ræða gamansaman söngleik "með bandarísku bragði". Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Vinna í hálfan annan mánuð Í...

Vinna í hálfan annan mánuð Í frétt um framleiðslu parkets á Húsavík í Morgunblaðinu mánudaginn 3. febrúar segir að eftir sé hálfs mánaðar vinna við að klára það hráefni sem til er en rétt er að það er tekur um 1 1/2 mánuð að klára þetta. Ólafur H. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Víða vont veður

VONSKUVEÐUR gekk yfir landið allt í gær og fór vindhraði víða upp í 20 metra á sekúndu. Lítið tjón varð þó af völdum veðurhamsins. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð | 4 myndir

Yfirlit

Brot Íraka Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, að það yrði að bregðast við kerfisbundnum tilraunum Íraka til að fela vopn sín fyrir vopnaeftirlitsmönnum. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Yfir þúsund manns í stefnumótunarvinnu

ÞJÓÐKIRKJAN undirbýr nú umfangsmikla stefnumótunarvinnu og sendi í gær út vinnugögn til sóknarnefnda um land allt, félaga og stofnana innan kirkjunnar að því er segir í fréttatilkynningu. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 10.30 í dag. Á dagskrá eru 40 þingmál. Aðallega þingmannamál. M.a. er fyrirhugað að Guðmundur Árni Stefánsson, Samfylkingunni, mæli fyrir tillögu um starfslok fyrrverandi forstjóra Landssíma Íslands... Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 1700 orð | 3 myndir

Ætluðu ekki að láta leirmyndina líkjast Magnúsi

Nafn Klúbbsins, þar sem Magnús Leópoldsson var framkvæmdastjóri, kom inn í umræðu um Geirfinnsmálið strax á fyrstu dögum rannsóknarinnar. Einhverjar hugmyndir kunna að hafa kviknað um tengsl þar á milli sem síðan leiddu af sér sögusagnir er mögnuðust með tímanum. Meira
6. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Öll ráð eru notuð til að finna vinnu

"ÉG trúi því að maður uppskeri eins og maður sáir," segir Olga Sigríður Jóhannsdóttir, 27 ára atvinnulaus kona, sem gefst ekki upp og hefur sótt um 70 störf og farið í um 10 atvinnuviðtöl frá því hún hóf atvinnuleit í nóvember síðastliðnum. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2003 | Staksteinar | 320 orð

- Dómur reynslunnar

Nú þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur lokið störfum sem borgarstjóri og hefur innreið sína í landsmálin vakna að sjálfsögðu spurningar um stjórnmálaskoðanir hennar. Þar er margt á huldu, en á vafalaust eftir að koma fram í kosningabaráttunni. Meira
6. febrúar 2003 | Leiðarar | 807 orð

Ræða Powells

Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, flutti í gær ræðu hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í New York þar sem hann lagði fram ítarlegar upplýsingar um gereyðingavopn Íraka, brot þeirra á skilmálum ályktana öryggisráðsins og síendurteknar... Meira

Menning

6. febrúar 2003 | Menningarlíf | 85 orð

4Klassískar halda tónleika í Hafnarborg kl.

4Klassískar halda tónleika í Hafnarborg kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er Kvöldskemmtun á þorra og er efnisskráin samansett af léttklassískum og klassískum lögum ásamt söngleikjatónlist og kaffihúsatónum. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 620 orð | 2 myndir

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveit Vilhelms Guðmundssonar...

* ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljómsveit Vilhelms Guðmundssonar og Þorvaldar Björnssonar spilar gömlu- og nýju dansana laugardagskvöld. Dansleikur Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20:00 til 00:00. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 177 orð | 1 mynd

Feður jaðarsins

Bandaríkin 2001. Myndform VHS. Bönnuð innan 12 ára. (91 mín.) Leikstjórn Stacy Prealta. Þulur Sean Penn. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 469 orð | 1 mynd

fólk í fréttum

Söng- og leikkonan Courtney Love segist vera kjaftfor að eðlisfari og þess vegna hafi hún lent í útistöðum við bresku lögregluna í gær fyrir það hversu orðljót hún var við áhöfn vélarinnar Virgin Atlantic í flugi yfir Atlantshafið. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 2 myndir

Föstudagur til sunds

TVÆR íslenskar stuttmyndir verða sýndar í Sjónvarpinu í kvöld en gróskan í þeim listgeiranum hefur verið æði mikil að undanförnu. Sú fyrri, Brot , hefst kl. 20.20. Um er að ræða leikna mynd þar sem segir af tveimur bræðrum, þeim Antoni og Palla. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Íslendingar áberandi

Það voru ekki bara leiknar myndir Íslendinga sem vöktu athygli í Gautaborg. Kristín Bjarnadóttir ræddi við Helga Felixson, einn framleiðenda heimildarmyndarinnar Kondórmannsins sem var frumsýnd á hátíðinni. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 216 orð | 8 myndir

Kynþokki og litagleði

BRASILÍSKU borgirnar Ríó de Janeiro og Sao Paulo eru ekki nándar nærri eins þekktar borgir í heimi tískunnar og París og Mílanó. Þrátt fyrir það eru haldnar þar tískuvikur tvisvar á ári. Meira
6. febrúar 2003 | Myndlist | 1296 orð | 3 myndir

Málverk og ekki málverk

Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá klukkan 11-17. Sýningunni lýkur 16. mars. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 421 orð | 2 myndir

Poppjól

Komdu um jólin, jólaplata með ýmsum flytjendum. Þeir eru: Jólasveinarnir, Birgitta Haukdal, Gunnar Ólason, Land og synir, Í svörtum fötum, Bergsveinn Arilíusson, Á móti sól, Einar Ágúst, Ragnheiður Gröndal, Spútnik, Stóri Björn og Brooklyn fæv. Meira
6. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1067 orð | 1 mynd

"Þeir eru búnir að stela melódíunum af okkur"

"JÓN sagði að verkin okkar væru eins og svart og hvítt; - en hann sagði ekki hvort þeirra væri það svarta! Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 4 myndir

Rokkað gegn rasisma

FJÖLMARGIR risu ofar rasisma á samnefndum tónleikum á vegum samtakanna Heimsþorps á þriðjudagskvöld. Fólk á öllum aldri lagði leið sína á Gauk á Stöng til að hlýða á góða tónlist og styðja málefnið, styrkja baráttu gegn kynþáttafordómum á Íslandi. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Skotið framhjá

Frakkland, 2000. Góðar stundir VHS. (101 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Fabien Onteniente. Aðalhlutverk: Gérard Lanvin, Samuel L. Bihan, Laurant Deutch og Gérard Damon. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Skyggnst í draumheim

KLUKKAN tíu mínútur í ellefu í Sjónvarpinu í kvöld verður sýnd bresk heimildarmynd um poppstjörnuna Michael Jackson. Meira
6. febrúar 2003 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Spacey orðinn leikhússtjóri

LEIKARINN Kevin Spacey hefur verið skipaður leikhússtjóri hins fornfræga leikhúss Old Vic í London. Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 84 orð | 2 myndir

Styrktartónleikar í Hallgrímskirkju

Á DÖGUNUM fóru fram sérstakir styrktartónleikar í Hallgrímskirkju, þar sem fram komu Gunnar Gunnarsson orgelleikari, Sigurður Flosason saxafónleikari, kammerkórinn Schola Cantorum og Hörður Áskelsson, söngkonan Erna Blöndal, Jón Rafnsson bassaleikari,... Meira
6. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Supergrass - Life On Other Planets...

Supergrass - Life On Other Planets Grallaralegur broddurinn er kannski farinn af Supergrass en það er samt ekki hægt að setja þá niður þegar plötu eins og þessari er snarað inn. Meira

Umræðan

6. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 148 orð

Eldflaugabrjálæði

EFTIR að hafa lesið þessar eilífu athugasemdir um um þetta svokallaða "eldflaugabrjálæði" finnst mér eins og svo oft áður að málin séu ekki hugsuð til enda. Meira
6. febrúar 2003 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Fátækt!

"Réttast væri að skilgreina orðið "fátækt" upp á nýtt." Meira
6. febrúar 2003 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Fáum við nýja plötu á fóninn?

"Forvitnilegt verður að fylgjast með stefnumörkun tónlistarsjóðsins." Meira
6. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 482 orð

Fjármál Landhelgisgæslunnar

MIKIÐ hefur verið skrifað og rætt um stöðu Landhelgisgæslunnar að undanförnu. Ýmis gagnrýni hefur fallið á dómsmálaráðherra vegna meintrar slælegrar frammistöðu hennar í málefnum LHG. Vert er að hafa í huga að ábyrgð stjórnenda LHG er einnig þónokkur. Meira
6. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 277 orð

Með lögum skal land byggja

FÁ mál hafa verið jafnmikið í umræðunni og virkjunaráform Landsvirkjunar við Kárahnjúka og álver við Reyðarfjörð. Sennilega er leitun að öðru máli sem hefur verið viðkvæmara og snortið jafndjúpt stóran hluta þjóðarinnar. Meira
6. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 74 orð

PENNAVINIR -

VIRGIL Sandberg, 21 árs, búsettur í Bandaríkjunum, hefur áhuga á að eignast íslenska pennavini. Virgil Sandberg, 2176 Berlín Drive, Marne, Mi, 49435. zombieplatter23@hotmail.com FABIO Bianchi óskar eftir íslenskum pennavinum. Meira
6. febrúar 2003 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Ræktun kúa og handbolti!

"...úrvalsyfirburðir einstaklinga sem valdir eru til framræktunar verða miklu minni í litlum kúastofnum en í stórum..." Meira
6. febrúar 2003 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Rökræða hæfir háskólamönnum, ekki kappræða

"Ég vísa því á bug að Háskóli Íslands sé að krefjast "forréttinda" sér til handa." Meira
6. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Staða öryrkja Kæri Velvakandi.

Staða öryrkja Kæri Velvakandi. Mig langar dálítið að fjalla um stöðu öryrkja á Íslandi, almennt í dag, og ellilífeyrisþega. Meira
6. febrúar 2003 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Um svargrein án innihalds

"Stærsti tittlingaskítur í sögu lýðveldisins." Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2003 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

GÍSLI INGVAR JÓNSSON

Gísli Ingvar Jónsson fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1943. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 27. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigurbjörg Ingvarsdóttir og Jón Óskar Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2003 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON

Guðmundur Kristjánsson fæddist á Bíldudal 25. júní 1908. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, bóndi á Bræðraminni á Bíldudal, f. 27. september 1863, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3185 orð | 1 mynd

JÓN OTTI GÍSLASON

Jón Otti Gíslason fæddist í Reykjavík 15. apríl 1955. Hann lést á heimili sínu 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Einarsson hæstaréttarlögmaður, f. 26. desember 1922, d. 25. janúar 1992, og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir og verslunarkona,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 252 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 215 215...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 215 215 215 30 6,450 Blálanga 109 70 107 642 68,853 Gellur 605 300 590 205 121,020 Grálúða 191 191 191 145 27,695 Grásleppa 52 32 45 287 12,849 Gullkarfi 116 66 103 12,638 1,305,273 Hlýri 169 142 159 610 96,925 Hrogn Ýmis 150... Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2003 | Neytendur | 296 orð | 1 mynd

"Efnakokteill" í algengum vörum

EFNASAMBÖND sem ekki hafa verið rannsökuð til hlítar finnast í fjölda vörutegunda í innkaupakörfu neytandans, segir fréttabréf Sambands evrópskra neytendastofnana (BEUC). Um er að ræða efni sem geta haft áhrif á heilsu manna og umhverfi. Meira
6. febrúar 2003 | Neytendur | 529 orð

Svínakjöt og kjúklingabringur á tilboðsverði

BÓNUS Gildir 6.-9. feb. nú kr. áður kr. mælie.verð KS frosið súpukjöt, 1. fl. 2002 slátrun 385 Nýtt 385 kr. kg KS frosið súpukjöt lélegt 199 Nýtt 199 kr. kg KS frosin svið 285 Nýtt 285 kr. kg Remia viðbit, 250 g 39 59 156 kr. kg KS reykt/saltað úrb. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2003 | Í dag | 720 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Biblíulestur kl. 20 í safnaðarheimilinu. Lúkasarguðspjall lesið og skýrt. Meira
6. febrúar 2003 | Fastir þættir | 171 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Áfram var haldið við að spila í aðalsveitakeppninni 30. janúar sl. Úrslit í 4. umferðinni urðu þessi: Sigfinnur og fél. - Garðar og félagar 13-17 Ólafur og fél. Meira
6. febrúar 2003 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SUÐUR horfir á átta slagi í þremur gröndum og tvo kónga til hliðar sem gætu hvor um sig gefið níunda slaginn. Suður gefur; AV á hættu. Meira
6. febrúar 2003 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 5. maí 2002 í Aðventistakirkjunni þau Guðbjörg Elín Guðmundsdóttir og Helgi Þór... Meira
6. febrúar 2003 | Dagbók | 38 orð

FOSSANIÐUR

Þá væri, Sjáland, sælla hér sumarið þitt og blómin, ef þú gætir gefið mér gamla fossaróminn. Hefði allur auður þinn eitthvað slíkt að bjóða, léti ég fyrir lækinn minn leikhússönginn góða. Þó að vanti þennan nið, þér finnst ekki saka. Meira
6. febrúar 2003 | Viðhorf | 803 orð

Kagan og "gamla" Evrópa

"Það er kominn tími til að hætta þeim þykjustuleik að Evrópubúar og Bandaríkjamenn deili sýn á heiminn, eða að þeir lifi yfirhöfuð í sama heimi." Meira
6. febrúar 2003 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Minningar úr vesturbænum

Í samverustund eldri borgara, Neskirkju, laugardaginn 8. febrúar kl. 14 mun Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, rifja upp gamlar minningar úr vesturbænum í safnaðarheimili kirkjunnar. Fram verður borin létt máltíð sem kostar 300 kr. Meira
6. febrúar 2003 | Dagbók | 521 orð

(Préd. 9, 17.)

Í dag er fimmtudagur 5. febrúar, 36. dagur ársins 2003. Agötumessa. Orð dagsins: Orð viturra manna, sem hlustað er á í ró, eru betri en óp valdhafans meðal heimskingjanna. Meira
6. febrúar 2003 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 c6 4. a4 g6 5. Be2 Dc7 6. Be3 Bg7 7. h4 h5 8. Rh3 a6 9. f3 Bxh3 10. Hxh3 Rbd7 11. g4 hxg4 12. fxg4 a5 13. Hb1 0-0-0 14. b4 axb4 15. Hxb4 Da5 16. Db1 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Meira
6. febrúar 2003 | Fastir þættir | 426 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Kunningi Víkverja gerði nýlega að umtalsefni hið ágæta verkefni Auður í krafti kvenna. Velti kunninginn fyrir sér hvort þessi auður væri ekki örugglega karlkynsorð. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2003 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

* BJARKI Gunnlaugsson skoraði tvö mörk...

* BJARKI Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Íslandsmeistara KR í knattspyrnu sem unnu Hauka , 3:2, í æfingaleik í Egilshöll í fyrrakvöld. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 234 orð

Breytt fyrirkomulag á HM

EKKI verður aftur keppt samkvæmt því fyrirkomulagi sem reynt var á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Portúgal á dögunum. Fyrir dyrum stendur að gera enn eina breytinguna þegar heimsmeistarakeppni kvenna verður háð í Króatíu í lok þessa árs. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Eitt skref í áttina að bikarnum

ÞAÐ var mikil gleði í herbúðum Hauka eftir sigurinn á FH í undanúrslitum í bikarkeppni kvenna í handknattleik í gærkvöld í Kaplakrika. Haukar fá úr því skorið í kvöld hverjir andstæðingar þeirra í úrslitunum verða, þá eigast ÍBV og Stjarnan við í Eyjum. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

FH-ingar í Evrópukeppni

FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD FH hefur sett stefnuna á þátttöku í Evrópukeppni félagsliða, en 11 ár eru liðin síðan félagið sendi síðast sveit til þátttöku í Evrópukeppninni og þá aðeins karlasveit. Að sögn Sigurðar Haraldssonar, formanns frjálsíþróttadeildar FH, hefur stefnan verið sett á að senda bæði karla- og kvennasveit að þessu sinni. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 660 orð | 3 myndir

Hafa sett stefnuna á ÓL-leikana í Aþenu

"VIÐ settum okkur markmið fyrir fjórum árum þegar við hófum að dæma saman. Þeim markmiðum höfum við nú náð og höfum settstefnuna á að dæma á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004," sagði Gunnar Viðarsson handknattleiksdómari í gær en hann stóð í ströngu á Heimsmeistaramótinu í Portúgal ásamt félaga sínum, Stefáni Arnaldssyni. Gunnar og Stefán fengu prýðiseinkunnir fyrir frammistöðu sína í Portúgal og taldi Gunnar að framundan væru spennandi tímar hjá þeim sem dómarapari. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 382 orð

HANDKNATTLEIKUR FH - Haukar 25:30 Kaplakriki,...

HANDKNATTLEIKUR FH - Haukar 25:30 Kaplakriki, Hafnarfirði, bikarkeppni kvenna, SS-bikarinn, undanúrslit, miðvikudaginn 5. febrúar 2003. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 672 orð | 2 myndir

Haukar lengi í gang

FYRSTU fjórtán mínúturnar stóðu FH-stúlkur uppi í hárinu á Íslandsmeisturum Hauka þegar liðin tókust á í undanúrslitum bikarkeppninnar í Kaplakrika í gærkvöld. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 173 orð

Jones skiptir um þjálfara

HLAUPADROTTNINGIN Marion Jones hefur rift samkomulagi sínu við hinn umdeilda þjálfara Charlie Francis, en hann var m.a. þjálfari Kanadamannsins Bens Johnsons. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 81 orð

Jóhannes Karl kostar 250 milljónir

ENSKA dagblaðið Express & Star segir að kaupverðið á Skagamanninum Jóhannesi Karli Guðjónssyni sé tvær milljónir punda, eða rúmar 250 milljónir króna. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 192 orð

Jón Arnar keppir í sex greinum á MÍ

JÓN Arnar Magnússon, fjölþrautarmaður úr Breiðabliki, kemur heim frá Svíþjóð í dag og tekur þátt í Meistaramóti Íslands sem fram fer í Fífunni í Kópavogi um helgina. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 179 orð

Kristján til Danmerkur

KRISTJÁN Halldórsson handknattleiksþjálfari skrifar í dag undir tveggja ára samning við danska kvennaliðið Skovbakken/Brabrand. Kristján er þjálfari karlaliðs Haslum í Noregi en tekur við danska liðinu í sumar. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 11 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersportdeild: DHL-höllin: KR - Tindastóll 19.15 HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna SS-bikarinn, undanúrslit: Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan 19. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 93 orð

Liverpool slegið út

CRYSTAL Palace stal heldur betur senunni í gærkvöldi, með því að slá Liverpool út í 4. umferð bikarkeppninnar og það á Anfield. Palace, sem leikur í 1. deild, sigraði, 2:0, en liðin höfðu áður gert markalaust jafntefli á Shelhurst Park. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Magnús Aron keppir á Ítalíu

MAGNÚS Aron Hallgrímsson, kringlukastari úr Breiðabliki, verður á meðal keppenda í árlegri vetrarkeppni í köstum, svokallaðri European Winter Throwing Challenge sem fram fer í smábænum Gioia Tauro á suðurhluta Ítalíu um helgina 1. og 2. mars. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Man. Utd. og Arsenal slást um Ronaldinho

SAMKVÆMT enskum fjölmiðlum er útlit fyrir harðan slag Arsenal og Manchester United, ekki bara um enska meistaratitilinn í knattspyrnu heldur einnig um brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho sem leikur með París St.Germain í Frakklandi. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 238 orð

Mikil fjölgun í 3. deildinni

LIÐUM í 3. deildarkeppni karla í knattspyrnu hefur fjölgað verulega frá síðasta ári. Í fyrra léku 22 lið í deildinni en í ár verða þau 28 eða 29 talsins. Sem fyrr er leikið í fjórum riðlum og tvö efstu lið í hverjum fara í úrslitakeppni um sæti í 2. deild. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 77 orð

Ólafur löglegur með Val

ÓLAFUR Þór Gunnarsson knattspyrnumarkvörður er orðinn löglegur með Valsmönnum en gengið var frá félagaskiptum hans í gær. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 266 orð

Svipuð laun hjá Þrótti og í Danmörku

SÖREN Hermansen, nýi Daninn í knattspyrnuliði Þróttar úr Reykjavík, sagði í samtali við danska blaðið Århus Stiftstidende í gær að hann væri með svipuð laun hjá Þrótti og gengur og gerist í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
6. febrúar 2003 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

* VALA Flosadóttir , stangarstökkvari úr...

* VALA Flosadóttir , stangarstökkvari úr ÍR , lyfti sér yfir 4,10 metra á boðsmóti í Chicago um síðustu helgi. Meira

Viðskiptablað

6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

40% afsláttur í formi niðurfellingar tekjuskatts

MIKLAR breytingar hafa orðið á kanadískum sjávarútvegi á þeim tíu árum sem eru síðan þorskveiðar voru bannaðar við Nýfundaland. Það sem er athyglisvert við þessa þróun er að að landanir á sjávarfangi hafa minkað um tæp 500 þús. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 149 orð | 2 myndir

Alþingismenn í bandarískri kennslubók

TVÆR auglýsingaherferðir frá auglýsingastofunni HÉR og NÚ markaðssamskiptum hafa verið valdar í bandaríska kennslubók um auglýsingar, "Advertising: Principles and Practices". Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 422 orð

Ágætt efni í farsa eða reyfara

LYFJAFYRIRTÆKI sem framleiða samheitalyf geta sótt um skráningu á lyfjum sínum þegar einkaleyfi frumlyfja renna út. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Álframleiðsla flyst frá iðnríkjunum

ÁLFRAMLEIÐENDUR eru að loka álverum í Bandaríkjunum og Evrópu , þar sem orkuverð hefur hækkað mikið, launakostnaður er hár og umhverfisreglur valda erfiðleikum, segir í frétt í The Wall Street Journal . Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 43 orð

bátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 222 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 150 orð

BNP útilokar samruna við Société Généralé

STÆRSTI banki Frakklands, BNP Paribas , hefur útilokað að hann muni nokkurn tímann sameinast bankanum Société Généralé , að því er fram kemur í Financial Times . Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 50 orð

Bros kaupir Fjölprent

BROS - auglýsingavörur hefur keypt Fjölprent ehf. og mun sameina rekstur fyrirtækjanna á einum stað í húsnæði sínu í Síðumúla 33. Aðalvörur Fjölprents eru útifánar, borðfánar, silkiprentaðir miðar, skilti og bílamerkingar. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 1000 orð

Brotið gegn samkeppnislögum

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur komist að þeirri niðurstöðu að krafa VISA Íslands-Greiðslumiðlunar um að félagið Iceland Express ehf. setji sérstaka tryggingu vegna kreditkortaviðskipta brjóti gegn samkeppnislögum. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 478 orð

Einkavæðing og rýmri reglur

EFNAHAGS- og framfarastofnunin, OECD, gaf í síðasta mánuði út skýrslu með rannsókn tveggja hagfræðinga á tengslum einkavæðingar og endurbóta á regluverki ríkisins annars vegar, og framleiðni og hagvöxt hins vegar. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 5 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 255 orð

Fagnar við-gerð á Bjarna Sæmundssyni hér á landi

Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi samþykkt Félags járniðnaðarmanna til birtingar: "Félag járniðnaðarmanna hefur mörg undanfarin ár sýnt fram á þjóðhagslega hagkvæmni þess að skipasmíði og viðgerðir fari fram hér á landi. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 310 orð | 1 mynd

Ferskfiskur beint á Humber-svæðið

ICELANDAIR Cargo hóf í gær fragtflug með ferskan fisk til Humberside-flugvallarins í Englandi. Um er að ræða fyrsta reglulega fragtflugið til flugvallarins. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 802 orð | 1 mynd

Fimm ár í flutningum

Á ÝMSU hefur gengið í stuttri sögu þessa unga skipafélags. Guðmundur Kjærnested, bróðir Stefáns, stofnaði það ásamt Bandaríkjamanninum Brandon Rose, skólafélaga sínum úr Babson College í Boston, árið 1998. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Fjölga störfum í fiskeldi

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur nú í hyggju að taka þátt í að skapa 8.000 ný störf í fiskeldi innan sambandsins á næstu fimm árum. Þessi hugmynd var rædd innan ráðherraráðs ESB nýverið. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 12 orð

FRYSTISKIP

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 422 orð

Fyrr á ferð í Barentshafi

Þrjú íslensk skip eru nú við veiðar í Barentshafi en undanfarin ár hafa skipin ekki farið á þau mið fyrr en um miðjan febrúar. Mest veiðist jafnan á þessum slóðum í marsmánuði. Veður er gott á miðunum nú og aflabrögð hafa verið ágæt það sem af er árinu. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Gengið frá sölu LÍ á hlut í VÍS

LANDSBANKINN hefur tilkynnt að á mánudag hafi verið gengið frá sölu bankans á 21,32% hlut í Vátryggingafélagi Íslands, til Kers hf., Eignarhaldsfélagsins Andvöku, Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga og Samvinnulífeyrissjóðsins. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 407 orð

Helmingur á helming ofan

FORMÆLENDUR svokallaðrar Gann-kenningar eru sannfærðir um að ef breska FTSE-100 hlutabréfavísitalan muni lækka niður fyrir helming þess gildis sem hún náði þegar hún fór hæst, muni hún aftur lækka um helming. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 69 orð

HR í gagnasöfnun fyrir IMD-skólann

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur gert samkomulag við svissneska viðskiptaháskólann IMD um gagnasöfnun fyrir "World Competitiveness Yearbook". Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 4 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 435 orð | 1 mynd

Hversu langt fram í tímann má selja?

HARKA er að færast í samkeppni í sölu á utanlandsferðum en nú síðast úrskurðaði Samkeppnisstofnun Iceland Express, IE, í vil í máli sem félagið skaut til Samkeppnisstofnunar vegna trygginga sem VISA Ísland krafði félagið um vegna kreditkortaviðskipta. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 114 orð

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Moody's staðfestir mat á Landsbanka

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's Investors Service hefur staðfest A3 / Prime 2 / C lánshæfimat á Landsbanka Íslands með "jákvæðum horfum". Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Nýr sérfræðingur hjá Þekkingarmiðlun

Gunnar Ármannsson er framkvæmdastjóri Læknafélags Íslands. Hann vann áður hjá tollstjóranum í Reykjavík, síðast sem forstöðumaður. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 427 orð | 2 myndir

Óvissan í heimsmálunum skapar tækifæri

FERÐAMENN frá meginlandi Evrópu sækja Ísland í auknum mæli heim á sama tíma og þeir hafa dregið úr ferðalögum til flestra annarra staða í heiminum, að sögn Hauks Birgissonar, sem veitir skrifstofu Ferðamálaráðs í Frankfurt í Þýskalandi forstöðu. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

"Í þjónustu fyrir þig"

NÝTT innflutningsfyrirtæki með rekstrarvörur fyrir fyrirtæki og einstaklinga hefur tekið til starfa. Nafn fyrirtækisins er Servida sem tekið er úr latínu og merkir "Í þjónustu fyrir þig". Fyrirtækið býður m.a. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 178 orð

Reyndu að selja útrunninn fisk

ELDISFYRIRTÆKIÐ Stolt Sea Farm reyndi nýlega að selja tveggja ára gamlan eldislax í Noregi. Fiskinum hafði verið pakkað fyrir tveimur árum en síðasti söludagur var fyrir ári. Það var norska sjónvarpsstöðin TV 2 sem kom upp um fyrirtækið. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 159 orð

Samdráttur í smokkfiski

SMOKKFISKAFLI í Suður-Atlantshafi dróst saman um 51% á fyrstu átta mánuðum ársins 2002 frá sama tíma árið áður. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 303 orð

Sjálfbær ofveiði?

Skrýtin skýrsla komst í fréttirnar nú á dögunum. Í henni voru fiskveiðiþjóðum við Norður-Atlantshafið gefnar einkunnir fyrir frammistöðu sína í sjálfbærri nýtingu fiskistofna. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 18 orð

Skelfiskbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 642 orð | 6 myndir

Starfsmanna-breytingar hjá Eimskip ehf.

Erlendur Hjaltason tók við starfi framkvæmdastjóra Eimskips ehf. um áramótin síðustu. Erlendur var fyrst fastráðinn hjá Eimskip árið 1984 og varð deildarstjóri farmskrárdeildar árið 1985. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 473 orð

Svipuð sala hjá Coldwater í Bandaríkjunum

SALA Coldwater Seafood US, dótturfélags Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. í Bandaríkjunum, nam á síðasta ári um 170 milljónum dollara eða um 13,6 milljörðum króna sem er svipuð sala og árið 2001. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 63 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 158 orð

Tvær bókabúðir Máls og menningar til sölu

EDDA - útgáfa hf. hefur ákveðið að selja tvær bókabúðir Máls og menningar; við Hlemm og Hamraborg í Kópavogi. Arndís Björg Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri bókabúða Máls og menningar, segir að um endurskipulagningu sé að ræða hjá fyrirtækinu. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Umhverfis jörðina á 10 mínútum

TÖLVUORMURINN "SQL Slammer" eða "Sapphire" sem nýlega gerði usla í netkerfum heimsins er sagður hafa breiðst hraðar út en allir fyrirrennarar hans. Slammerinn ku hafa breiðst um heiminn þveran og endilangan á einungis 10 mínútum. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 60 orð

Yfirtaka á prentsmiðju

PRENTSMIÐJAN Prisma / Prentco hefur yfirtekið rekstur og tæki Prentsmiðju Ólafs Karlssonar , Austurströnd 10, Seltjarnarnesi. Hjónin Ólafur Karlsson og Rósa Fjóla Guðjónsdóttir hafa rekið prentsmiðjuna á Seltjarnarnesi í nokkur ár. Meira
6. febrúar 2003 | Viðskiptablað | 2219 orð | 4 myndir

Öllum ráðum beitt á lyfjamarkaði

Lyfjamál eru flókinn málaflokkur og hagsmunirnir eru miklir. Grétar Júníus Guðmundsson kannaði ýmsar hliðar þessa máls og komst m.a. að því að mun fleiri þættir hafa áhrif til hækkunar á lyfjakostnaði en ætla mætti af hinum hefðbundnu rökræðum um hver ber ábyrgð þar á. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.