Greinar miðvikudaginn 19. febrúar 2003

Forsíða

19. febrúar 2003 | Forsíða | 133 orð | 1 mynd

Ályktun í bígerð

BANDARÍKJAMENN segja líklegt að ný ályktun um gereyðingarvopn Íraka verði lögð fram í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Ari Fleischer, talsmaður George W. Bush forseta, sagði í gær að um "fremur einfalda og gagnorða ályktun" yrði að ræða. Meira
19. febrúar 2003 | Forsíða | 266 orð | 1 mynd

"Rauk upp með andfælum við rosahvell"

HRIKALEGAR vindhviður ollu milljónatjóni á Seyðisfirði í fyrrinótt og einn björgunarsveitarmaður höfuðkúpubrotnaði þegar kerra fauk á hann. Meira
19. febrúar 2003 | Forsíða | 113 orð

Ráðherrar á hraðferð

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, skipaði í gær ráðherrum sínum að fylgja umferðarlögum en fimm þeirra voru nýlega staðnir að of hröðum akstri, þ.ám. utanríkisráðherrann, fjármálaráðherrann, innanríkisráðherrann og umhverfisráðherrann. Meira
19. febrúar 2003 | Forsíða | 232 orð | 1 mynd

Starfshópar settir á fót í EES-viðræðum

SAMNINGAFUNDUR Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna vegna aðlögunar EES-samningsins að stækkun ESB verður haldinn í Brussel á morgun, fimmtudag. Meira
19. febrúar 2003 | Forsíða | 250 orð

Svara Chirac fullum hálsi

TALSMENN væntanlegra aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, brugðust í gær hart við ummælum Jacques Chiracs, forseta Frakklands, á mánudagskvöld en hann sagði þá að með stuðningi við stefnu Bandaríkjamanna í Íraksmálunum stefndu þau aðild sinni að ESB í... Meira

Fréttir

19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Að ná ekki endum saman

Í hvassviðrinu sem geisaði á Vestfjörðum sl. sunnudag brann hluti úr rafmagnsstaur í Hrafnseyrardal við Arnarfjörð. Strókur stóð af sjónum upp dalinn þannig að mikil selta settist á staurinn. Meira
19. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Atvinnulausum fjölgar jafnt og þétt

Í LOK síðasta mánaðar voru 336 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálastofnun, 204 karlar og 132 konur. Atvinnlausum fjölgaði um 57 frá því í lok desember sl. og um 24 frá lokum janúar á síðasta ári. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ákvörðun um aflamark verði færð undir umhverfisráðuneytið

KRISTINN H. Gunnarsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, mælti í gær fyrir frumvarpi til laga sem gerir ráð fyrir að ákveðin verkefni sem nú heyra undir sjávarútvegsráðuneytið verði flutt undir umhverfisráðuneytið. Meira
19. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 121 orð | 1 mynd

Ástand rækjustofnsins á Skjálfanda skoðað

VEIÐAR á innfjarðarækju hafa ekki verið stundaðar á Skjálfandaflóa nokkur undanfarin ár vegna bágs ástands rækjustofnsins þar en þrír bátar frá Húsavík höfðu leyfi til og stunduðu veiðarnar. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Blóðgjafaboðunarkerfi formlega opnað

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók á mánudag formlega í notkun nýtt sjálfvirkt blóðgjafaboðunarkerfi fyrir Blóðbankann. Með kerfinu er hægt að boða blóðgjafa með tölvupósti, SMS og WAP í farsíma. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 960 orð | 1 mynd

Boða ákvörðun um hernað eftir hálfan mánuð

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst láta á það reyna í að minnsta kosti hálfan mánuð til viðbótar hvort samkomulag næst í Íraksdeilunni áður en hann tekur lokaákvörðun um hvort hefja eigi hernað í Írak, að sögn bandarískra embættismanna. Meira
19. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 227 orð

Búfjárskítur fjarlægður á kostnað eiganda

UMHVERFIS- og heilbrigðisstofa Reykjavíkur hefur fengið heimild til að fjarlægja hrúgur af búfjárskít sem standa á jörðinni Norður-Gröf á Kjalarnesi á kostnað eiganda þeirra. Eigandanum hafði verið veittur frestur til 4. febrúar sl. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 264 orð

Börnin almennt ánægð í skólanum

Í NIÐURSTÖÐUM fyrstu könnunar umboðsmanns barna, Þórhildar Líndal, í tilraunaverkefninu Ráðgjafarbekkir umboðsmanns barna kemur fram að almennt eru ráðgjafar umboðsmanns ánægðir í skólanum, hlakka til að mæta og hitta vini sína. Meira
19. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 428 orð | 1 mynd

Börn þekkja oft lítið til gamals fólks

UNDANFARIÐ hefur staðið yfir samstarf barna í leikskólanum Tjarnarlandi á Egilsstöðum og eldri borgara í bænum. Meira
19. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 117 orð

Deiliskipulag sumarbústaðar auglýst

MOSFELLSBÆR hefur auglýst deiliskipulag á lóð fyrir frístundahús í grennd við Hafravatn. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Ekið var á hreindýr

EKIÐ var á hreindýr á Upphéraðsvegi rétt við Ormarsstaði í Fellahreppi í gær, um 10 km frá Egilsstöðum. Talsverðar skemmdir urðu á bifreiðinni en ökumaður slapp ómeiddur. Hreindýrið drapst. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 534 orð

Ekki dæmdur fyrir að vera með amfetamín

VEGNA mistaka við gerð reglugerðar um ávana- og fíkniefni, var 21 árs gamall maður sem játaði að hafa haft í fórum sínum 22,7 grömm af amfetamíni, sýknaður nýverið af ákæru sýslumannsins í Hafnarfirði. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

Eldur í tómu húsi

ELDUR kviknaði í íbúðarhúsi á bænum Svínhaga á Rangárvöllum í gær. Tilkynning um brunann barst lögreglunni á Hvolsvelli laust eftir hádegi. Þegar hana bar að hafði eldurinn slokknað. Húsið var mannlaust. Meira
19. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 201 orð | 2 myndir

Fékk sérútbúinn hnakk

INGA Björk Bjarnadóttir veitti 50 þúsund krónum viðtöku að gjöf frá Rótarýfélagi Borgarness nýverið. Gjöfin er styrkur vegna kaupa á sérútbúnum hnakki. Inga Björk er 9 ára og hefur verið í hjólastól frá 4 ára aldri vegna vöðvasjúkdóms. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Flug til Baltimore og Boston féll niður

HRÍÐARBYLUR á Austurströnd Bandaríkjanna var orsök þess að Flugleiðir felldu niður flug til Baltimore og Boston í Bandaríkjunum, sem fara átti frá Keflavík síðdegis í gær. Jafnframt var flugi frá þessum borgum til Íslands í gærnótt aflýst. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð

Flýta framkvæmdum fyrir þrjá milljarða

REYKJAVÍKURBORG hyggst flýta framkvæmdum á vegum borgarinnar og fyrirtækja í hennar eigu fyrir um þrjá milljarða króna. Í gær voru kynntar framkvæmdir fyrir 1.200-1. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fundar um sjávarútvegsmál

Á fundi þingmanna Samfylkingarinnar með norska Verkamannaflokknum um Evrópumál, sem haldinn var í Ósló um síðustu helgi, bauð Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Jens Stoltenberg, formanni norska Verkamannaflokksins og þingmönnum flokksins,... Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Gáfu Barnaspítalanum fjarkennslubúnað

Í TILEFNI af alþjóðadegi krabbameinssjúkra barna, laugardaginn 15. febrúar sl., og opnun nýs barnaspítala, gaf Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna Barnaspítala Hringsins fullkominn fjarkennslubúnað til kennslu og samskipta fyrir börn á spítalanum. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 247 orð

Greiddi 145 milljónir í vexti í fyrra

SLÆM lausafjárstaða Landspítala - háskólasjúkrahúss á síðari hluta síðasta árs varð til þess að spítalinn þurfti að greiða 145 milljónir króna í vexti í fyrra. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Guðmundur G. heiðraður

GUÐMUNDUR G. Þórarinsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, var heiðraður við upphaf Stórmóts Hróksins á Kjarvalsstöðum í gær. Kynnir við athöfnina, skákkonan Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, afhenti Guðmundi blómvönd og forláta skáksett. Meira
19. febrúar 2003 | Miðopna | 493 orð | 1 mynd

Hagkerfið verður sprækara en áður

"Mér þykir rétt að benda á, að aðgerðirnar nú minna á inngrip ríkisstjórnarinnar í desember 2001. Þá var eins og nú brugðist við aðkallandi vanda..." Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Hið kvenlega ekki einsleitt og afmarkað

Auður Ingvarsdóttir er fædd í Reykjavík 1960, en ólst upp í Biskupstungum. Hún hefur MA-gráðu í sagnfræði frá Háskóla Íslands og hefur fengist m.a. við ýmis kennslu- og uppeldisstörf. Auður á tvo syni, Ara og Orra Erlingssyni, sem eru fæddir árið 1983. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 192 orð

Hindrar ekki samkeppni að mati samkeppnisráðs

SAMKEPPNISRÁÐ telur ekki ástæðu til að aðhafast neitt í máli er varðar kæru Flugfélagsins Jórvíkur yfir meintum samkeppnishindrunum á flugmarkaðnum vegna ríkisstyrkja sem Flugfélag Íslands og Íslandsflug þiggja en Jórvík ekki. Meira
19. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 786 orð | 1 mynd

Hluti framkvæmdafjár ríkisins fari í mislæg gatnamót

SJÁLFSTÆÐISMENN í Hafnarfirði vilja að þrýst verði á ríkisstjórnina þannig að hluti af því framkvæmdafé, sem ætlað er til vegagerðar á næstu mánuðum, fari til gerðar mislægra gatnamóta Reykjanesbrautar og Hlíðarbergs. Meira
19. febrúar 2003 | Suðurnes | 187 orð | 1 mynd

Hugað að sjálfsmyndinni

DÓRA Guðrún Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri Geðræktar, og Sigursteinn Másson, formaður Geðræktar, opnuðu forvarnavikuna í Grindavík ef þannig má að orði komast. Erindi þeirra, Sjálfsmynd - geðheilsa - vellíðan, átti greinilega erindi við krakkana í... Meira
19. febrúar 2003 | Miðopna | 478 orð | 1 mynd

Hvað varð um hina hagsýnu húsmóður?

"Hver vill taka áhættuna á að færa stjórnun á þjóðarskútunni í hendur fólks sem hefur sýnt að það ræður ekki við verkefnið?" Meira
19. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 180 orð | 1 mynd

Hörgá flæddi yfir bakka sína vegna klakastíflu

HÖRGÁ flæddi yfir bakka sína í hlákunni í fyrrinótt vegna klakastíflu sem myndaðist í ánni í beygju við svokallað Möðruvallanes. Vatn flæddi um stórt svæði neðan við brúna yfir Hörgá á Ólafsfjarðarvegi og klaki dreifðist yfir þó nokkurt svæði. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ísland eina landið sem veitir ekki styrki

KJÖRFORELDRAR sem fá börn til ættleiðingar frá öðrum löndum eiga ekki kost á styrkjum vegna ættleiðingarinnar úr ríkissjóði. Slíkir styrkir eru hins vegar veittir á hinum Norðurlöndunum; þ.e. í Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 314 orð

Kanna kaup á ferju frá Noregi

FULLTRÚAR Sæferða sem sjá um rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs hafa kannað möguleika á kaupum á helmingi stærri ferju frá Noregi sem myndi leysa Baldur af hólmi. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 938 orð | 1 mynd

Kennir Íslendingum að sækja um styrki

Á HVERJU ári úthlutar Norræni menningarsjóðurinn nærri 300 milljónum króna í styrkjum til menningarmála. Að jafnaði er um fjórðungur umsókna sem berast sjóðnum ógildur af einhverjum ástæðum. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 249 orð

Komust undan með mikið magn demanta

DAGBLÖÐ í Antwerpen í Belgíu segja demantaránið, sem framið var í borginni um helgina, það stærsta í sögunni. Þjófar hreinsuðu þá úr 123 af 160 öryggishólfum í Demantahöllinni svokölluðu, en þar er öryggisviðbúnaður með allra mesta móti. Meira
19. febrúar 2003 | Miðopna | 732 orð | 1 mynd

Kosningabarátta á ólíkum forsendum

"Yfirlýsing forsætisráðherra nú um frekari skattalækkanir er því í góðu samræmi við þá stefnu, sem fylgt hefur verið á undanförnum árum." Meira
19. febrúar 2003 | Suðurnes | 485 orð | 1 mynd

Kvótinn gæti þre- eða fjórfaldast

KVÓTI Sandgerðinga gæti aukist um 300 til 400 tonn ef samstaða næst meðal hagsmunaaðila um tillögur bæjaryfirvalda um úthlutun byggðakvóta samgönguráðuneytisins. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð

Kæra til umhverfisráðherra vegna álvers Alcoa

HJÖRLEIFUR Guttormsson, fyrrum iðnaðarráðherra, hefur sent Umhverfisstofnun athugasemdir vegna tillagna stjórnvalda að starfsleyfi fyrir 322 þúsund tonna álver Alcoa í Reyðarfirði og gert við þær margar athugasemdir. Meira
19. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 169 orð | 1 mynd

Leiðsögumenn hreindýraveiða stofna félag

STOFNAÐ hefur verið Félag leiðsögumanna með hreindýraveiðum og er meginmarkmið þess að þeir 83 leiðsögumenn sem réttindi hafa til eftirlits með hreindýraveiðimönnum, hafi sameiginlegan málsvara og þá ekki síst gagnvart stjórnvöldum. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Leita efnis í listaverk

BÖRNIN á leikskólanum Ægisborg voru í gær í vettvangsferð í fjörunni á Ægisíðu til að leita sér efnis í listaverk. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lýst eftir ökumanni hvítrar bifreiðar

MIÐVIKUDAGINN 5. febrúar á milli klukkan 12.45 og 13.00 varð árekstur á Vesturhólum við Erluhóla þar sem hvítri fólksbifreið var ekið aftan á bifreiðina SA-060. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 211 orð

Málstofa í læknadeild verður á morgun,...

Málstofa í læknadeild verður á morgun, fimmtudaginn 20. febrúar kl. 16.15, í sal Krabbameinsfélags Íslands, efstu hæð. Sigríður Valgeirsdóttir flytur erindið: Örflögutækni (DNA arrrays) til genarannsókna. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 216 orð

Meira fé til höfuðborgarsvæðisins

TRÚNAÐARRÁÐSFUNDUR Eflingar sem nýlega var haldinn hefur ályktað eftirfarandi um atvinnumál: "Trúnaðarráðsfundur Eflingar - stéttarfélags haldinn 13. febrúar 2003 fagnar útspili ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 392 orð

Mikilvæg staðfesting á því sem við höfum sagt

"ÞAÐ er mjög mikilvægt að fá þessa viðurkenningu á því hvernig skuldirnar hafa aukist ár frá ári um mörg hundruð prósent," segir Björn Bjarnason, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, um svar Þórólfs Árnasonar borgarstjóra við fyrirspurn... Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Milljónatjón varð í stórhættulegum vindhviðum

MILLJÓNATJÓN varð á Seyðisfirði í sunnan ofsaveðri sem skall þar á í fyrrinótt. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Mótmæla hækkun á gjaldskrá Strætó bs.

STJÓRN Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík suður hefur sent frá sér ályktun þar sem er harðlega mótmælt hækkun á gjaldskrá Strætó bs. og þeirri ákvörðun að hætta akstri næturvagna um helgar. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 256 orð

N-Kórea hótar að rifta vopnahléssamningnum

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu hótuðu í gær að rifta vopnahléssamningi, sem batt enda á Kóreustríðið árið 1953, og sökuðu Bandaríkjamenn um að undirbúa hafnbann og árásir á landið. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Nýir bikarmeistarar í pokakasti

ÁRLEGRI keppni í pokakasti, nýstárlegri íþróttagrein heimilismanna á sjúkradeildum Hrafnistu í Hafnarfirði, lauk í gær með sigri þeirra Guðrúnar Ingvarsdóttur og Páls Guðjónssonar. Meira
19. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 80 orð

Nýr vefur tekinn í notkun

NÝR vefur Bessastaðahrepps hefur verið tekinn í notkun en honum er ætlað að veita gagnlegar og fræðandi upplýsingar til íbúa hreppsins. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð

Nýsköpun-arsjóður tónlistar stofnaður

Í TÓLF ár hefur Tónskáldafélag Íslands undirbúið stofnun sjóðs sem stuðlaði að nýsköpun á sviði tónlistar á sem flestum sviðum. Nú hefur menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar samþykkt að stuðla að stofnun sjóðsins með tveggja milljóna króna stofnframlagi. Meira
19. febrúar 2003 | Miðopna | 938 orð | 1 mynd

Of lítið til Reykjavíkur - segi ég

"Það á að gera vel við landsbyggðina. Hún er ekki ofsæl af því sem hún fékk. Það er hins vegar blaut tuska í andlit höfuðborgarsvæðisins að ekki skuli meira hafa verið látið renna þangað." Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

OR flýtir framkvæmdum fyrir 1.200-1.700 milljónir

ORKUVEITA Reykjavíkur hyggst flýta framkvæmdum fyrir um 1.200-1.700 milljónir króna svo meginþungi þeirra verði á þessu ári og því næsta í stað áranna 2005-2006. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Óttast að 200 hafi farist í eldsvoða í S-Kóreu

AÐ minnsta kosti 120 manns biðu bana í miklum bruna, sem varð í tveimur neðanjarðarlestarvögnum í Daegu í Suður-Kóreu í gær. Eldurinn kviknaði þegar maður kveikti í fernu utan af mjólk, en talið er að eldfimur vökvi hafi verið í fernunni. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 320 orð

"Hún svaraði ekki símanum"

BJÖRGUNARMENN lýstu aðstæðum á vettvangi eldsvoðans í Daegu í Suður-Kóreu í gær sem sannkölluðu helvíti á jörðu. Eitt vitna lýsti eyðileggingunni af völdum eldsvoðans sem "hrikalegri". "Það var myrkur alls staðar. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

"Þetta er algjör andstæða steinsteypustefnunnar"

Á FUNDI menningarmálanefndar Reykjavíkur var samþykkt að stuðla að stofnun Nýsköpunarsjóðs tónlistar, Musica Nova, með tveggja milljóna stofnframlagi í samvinnu. Meira
19. febrúar 2003 | Suðurnes | 73 orð

Rannsaka sprengingar við heimili kennara

LÖGREGLAN í Keflavík er með til rannsóknar tvær sprengingar með rörasprengjum við heimili kennara í Reykjanesbæ síðastliðnar þrjár vikur. Hún hefur rætt við tvo pilta vegna málsins. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ríflega 680 tölvubréf vegna Kárahnjúkavirkjunar

ALLS níu samtök og ríflega 680 einstaklingar, innlendir sem erlendir, hafa sent forsætisráðuneytinu mótmæli vegna fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Ræðir reynslu Svía af ESB-aðild

UTANRÍKISRÁÐHERRA Svía, Anna Lindh, sem kemur í dag í opinbera heimsókn til Íslands í boði Halldórs Ásgrímssonar, heldur opinn fyrirlestur í Háskóla Íslands á morgun. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Röng leikkona Í grein um íslensku...

Röng leikkona Í grein um íslensku myndina Salt , sem birtist á síðum "Fólksins" í gær, var farið rangt með nafn leikkonu í myndinni. Um er að ræða Brynju Þóru Guðnadóttur en ekki Melkorku Huldudóttur. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 100 orð

Safna notuðum heyrnartækjum

LIONSHREYFINGIN á Íslandi og félagið Heyrnarhjálp hafa tekið höndum saman um að safna notuðum heyrnartækjum. Eins var á frumstigi þessa máls fundað með framkvæmdastjóra Heyrnar- og talmeinastöðvar og skrifað formlegt bréf til þeirra í kjölfar fundarins. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Saga Film gerir það gott

FYRIRTÆKIÐ Saga Film, og leikstjórar þess, hafa vakið talsverða athygli á erlendri grundu undanfarin misseri. Meira
19. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 311 orð

Samningur um úrræði fyrir fólk á atvinnuleysisbótum

SVÆÐISVINNUMIÐLUN og Menntasmiðjan á Akureyri hafa gert með sér samstarfssamning um úrræði fyrir fólk á atvinnuleysisbótum fyrir árið 2003. Um er að ræða rekstur vinnuklúbbs, menntasmiðju kvenna og menntasmiðju unga fólksins. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð

Samræmt vetrarfrí brot á samningi

NÝLEG samþykkt fræðsluráðs Reykjavíkurborgar um að samræma vetrarfrí grunnskóla er brot á kjarasamningum að mati Félags grunnskólakennara. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Segir ESB-aðild hafa verið teflt í tvísýnu

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, kynti seint á mánudagskvöld undir deilunum í Evrópu um Írak er hann réðst harkalega á Austur-Evrópuríkin fyrir stuðning þeirra við afstöðu Bandaríkjanna. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 314 orð

Segir samanburð fasteignagjalda vandmeðfarinn

HAFNARFJARÐARBÆR hefur sent Morgunblaðinu eftirfarandi fréttatilkynningu vegna umfjöllunar blaðsins um fasteignagjöld á höfuðborgarsvæðinu: "Í frétt Morgunblaðsins hinn 13. febrúar sl. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Skák verði sett í námskrá skólanna

FJÖLMENNI var við setningu Stórmóts Skákfélagsins Hróksins á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Sokolov og Macieja skildu jafnir eftir snarpa skák

FYRSTA umferð Stórmóts Hróksins fór fram á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 310 orð

Staðfestir að lögreglurannsókn skuli hætt

RÍKISSAKSÓKNARI hefur staðfest niðurstöðu lögreglustjórans í Reykjavík um að fella niður rannsókn á meintri refsiverðri háttsemi í tengslum við flugslysið í Skerjafirði þann 7. ágúst 2000. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Starfsmannaskipti í heilbrigðisþjónustu

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og Ma Xiaowei, aðstoðarheilbrigðismálaráðherra Kínverska alþýðulýðveldisins, undirrituðu framkvæmdaáætlun um samvinnu stjórnvalda á heilbrigðissviði í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Stinga út úr fjárhúsinu á Laugarbóli

KEPPENDUR í Global Extremes-leiknum, sem sýndur er í Bandaríkjunum á Outdoor Life Network, eru komnir til landsins en næstsíðasta þraut leiksins fer fram hér á landi. Leiknum svipar til Survivor sem sýndur er við miklar vinsældir í sjónvarpi. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 660 orð

Telur ekki tilefni til úttektar á skuldaþróun

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri telur ekkert tilefni til sérstakrar úttektar á skuldaþróun fyrirtækja borgarinnar og segir óhætt að fullyrða að vinnubrögð borgarinnar í fjármálastjórn, áætlanagerð, lána- og eignastýringu, reikningshaldi og fleiru séu um... Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Tjónið á Flugleiðavélinni um 16 milljónir

BOEING þota Flugleiða, sem skemmdist á væng er hún fauk á landgang á Keflavíkurvelli í miklu óveðri 11. febrúar komst í gagnið tveim dögum eftir óhappið. Tjónið er metið á 200 þúsund dollara, eða sem nemur tæpum 16 milljónum kr. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Um 30% hlynnt aðild og um 47% á móti

SAMKVÆMT könnun IBM viðskiptaráðgjafar voru um 30% aðspurðra Íslendinga hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu en um 47% voru andvíg aðild. 41% var andvígt því að taka upp evru sem gjaldmiðil en 37,5% hlynnt því. Meira
19. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 78 orð | 1 mynd

Unnið við dýpkun í Krossanesi

UNNIÐ er við dýpkun í Krossanesi þar sem ný löndunarbryggja verður byggð og er dæluskipið Perla notað til verksins. Í Krossanesi er gömul trébryggja en í stað hennar verður byggð stálþilsbryggja með steyptri þekju og 80 metra viðlegukanti. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vantar 1,2 millj. kennara

ALVARLEGUR kennaraskortur er í Kína og ljóst þykir, að ástandið muni stórum versna á næstu árum vegna fyrirsjáanlegrar fjölgunar nemenda í framhaldsskólum og háskólum. Meira
19. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Verði forseti að Íraksstríði loknu

BANDARÍKJAMENN hyggjast gera Ahmed Chalabi, leiðtoga Íraska þjóðarráðsins (INC), að bráðabirgðaforseta Íraks eftir að Saddam Hussein, forseta landsins, hefur verið rutt úr veginum. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Vindmælirinn rifnaði af húsinu

MJÖG hvasst var á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar í fyrrakvöld og -nótt. Slíkur var ofsinn að vindmælirinn, sem staðsettur var utan á skíðahótelinu, rifnaði af húsinu. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Vindurinn tók okkur

HJÓNIN Þórunn Egilsdóttir og Friðbjörn Haukur Guðmundsson lentu í miklum háska þegar hvassviðri lyfti bíl þeirra upp að aftan og sneri honum þegar þau óku yfir Vopnafjarðarheiði og út á Bustarfellsbrúnir á mánudagskvöld. Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

ÞINGFUNDUR hefst kl.

ÞINGFUNDUR hefst kl. 13.30 í dag. Að loknum atkvæðagreiðslum verða á dagskrá undirbúnar fyrirspurnir til... Meira
19. febrúar 2003 | Miðopna | 296 orð | 1 mynd

Þjóðgarður án heimanmundar

"Er nóg að geta barnið...?" Meira
19. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð

Þjófurinn óupplýstur um fjárhagsstöðu skólans

BROTIST var inn í skóla Ísaks Jónssonar í Bólstaðarhlíð í fyrrinótt. Skemmdir voru ekki teljandi og fljótt á litið virtist sem litlu hafi verið stolið. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2003 | Leiðarar | 418 orð

Dreifð eignaraðild

Á kynningarfundi, sem Landsbanki Íslands hélt fyrir erlenda fjárfesta í London í fyrradag sagði Björgólfur Thor Björgólfsson, einn helzti forystumaður eignarhaldsfélagsins Samsonar m.a. Meira
19. febrúar 2003 | Staksteinar | 309 orð

- Nýr tónn Samfylkingarinnar

Svo virðist sem Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sé að breyta um takt í afstöðu sinni til Sjálfstæðisflokksins. Meira
19. febrúar 2003 | Leiðarar | 434 orð

Sókn er besta vörnin

Sókn er besta vörnin. Eftir nokkra deyfð yfir skáklífi þjóðarinnar á tíunda áratugnum virðast áhugamenn um skáklistina hafa blásið til sóknar. Eitt sterkasta skákmót í heiminum í ár hófst í gær á Kjarvalsstöðum á vegum Hróksins. Meira

Menning

19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1390 orð | 1 mynd

Akvarellan - ný tíðindi

Í TILEFNI nýafstaðinnar sýningar vatnslitamálarafélagsins í Hafnarborg, er ekki úr vegi að rifja upp eitt og annað úr sögu þessa mikilvæga hliðarmiðils olíumálverksins. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 121 orð | 10 myndir

Á bak við tjöldin

FRÆGA fólkið heimsækir oftar en ekki tískusýningarnar í New York og öðrum helstu borgum á meðan tískuvika stendur þar yfir. Nýafstaðin tískuvika í borginni sem aldrei sefur er engin undantekning. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 335 orð | 1 mynd

Beinskeyttur boðskapur

Hoot, unglingabók eftir Carl Hiaasen. 276 síðna kilja sem Macmillan gefur út 2002. Kostar 2.275 kr. í Máli og menningu en er einnig til innbundin í Pennanum-Eymundssyni. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Betri en enginn

Bandaríkin 2002. Skífan VHS. Öllum leyfð. (90 mín.) Leikstjórn John Pasquin. Aðalhlutverk Tim Allen, James Belushi, Julie Bowen, Kelly Lynch. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 394 orð | 2 myndir

Blóm og bíóferð

ÞAÐ gekk upp markaðsbragðið að skella rómantísku gamanmyndinni Tveggja vikna uppsagnarfrestur í bíó á Valentínusardeginum ameríska. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir

EDUARDO Sanchez Junco , eigandi tímaritsins...

EDUARDO Sanchez Junco , eigandi tímaritsins Hello , bað í gær lögfræðing leikkonunnar Catherine Zeta-Jones að flytja henni afsökunarbeiðni sína vegna þeirra sárinda sem birting tímaritsins á ósamþykktum myndum úr brúðkaupi hennar og Michael Douglas hefði... Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 354 orð | 2 myndir

EFTIRLIFANDI liðsmenn fornfrægu hippasveitarinnar The Grateful...

EFTIRLIFANDI liðsmenn fornfrægu hippasveitarinnar The Grateful Dead , sem um skamma stund hafa kallað sig The Other Ones , hafa ákveðið að hér eftir muni sveitin starfa undir nafninu The Dead . Meira
19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Einar Már til Stokkhólms

ÍSLENSKI rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson heimsækir Stokkhólm í byrjun marsmánaðar þar sem hann mun m.a. taka þátt í málstofu í Dramaten-leikhúsinu 2. mars. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Fáguð frammistaða

Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (91 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Daniel Petrie Jr. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Sam Neill, Chad Bruce, Alicia Coppola. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

...geggjaða þættinum

HÉR áður fyrr nutu MAD-grínblöðin mikilla vinsælda hér á landi. Á seinni árum hefur farið minna fyrir blaðinu þó það sé ennþá gefið reglulega út vestanhafs. Meira
19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Hvílst með bassaklarínettu í hádeginu

FYRSTU Háskólatónleikar á þessu vormisseri verða í Norræna húsinu kl. 12.30 í dag. Þá leikur Rúnar Óskarsson á bassaklarínettu verk eftir Eric Dolphy, Claudio Ambrosini og Wayne Siegel. Meira
19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 573 orð | 1 mynd

Íslenskir lúðrar, rokklúðrar og rímnalúðrar

LOKATÓNLEIKAR Myrkra músíkdaga verða haldnir í kvöld undir yfirskriftinni Íslenskt, rokk og rímur. Það eru tónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur sem verða á nýja sviði Borgarleikhússsins kl. 20. Meira
19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 65 orð

Listaháskóli Íslands, Skipholti Katrín Petursdóttir hönnuður...

Listaháskóli Íslands, Skipholti Katrín Petursdóttir hönnuður og umsjónarkennari þrívíðrar hönnunar við Listaháskólann flytur fyrir lestur um hollenska hönnunarfyrirbærið Droog kl. 12.30. 4 klassískar halda tónleika í Hafnarborg kl. 20. Meira
19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Lopameyjan lofuð í London

SÝNING íslenska myndlistarmannsins Ólafar Björnsdóttur Wollenmaiden!, eða Lopameyjan, í The Showroom-galleríinu í London fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í umfjöllun Lundúnartímaritsins What's On sem segir reglur hversdagsins ekki gilda á... Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 161 orð | 4 myndir

Má bjóða þér Pringle?

BRESKA fyrirtækið Pringle er eitt þeirra, sem sýnt hafa tískuna fyrir næsta haust og vetur á tískuviku í London, sem nú stendur yfir. Pringle of Scotland var stofnað árið 1815 af Robert Pringle. Meira
19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1769 orð | 8 myndir

Norræn uppskeruhátíð í bókmenntunum

BÓKMENNTAVERÐLAUN Norðurlandaráðs urðu fertug í fyrra. Þetta eru virðulegustu og mikilvægustu bókmenntaverðlaun Norðurlanda, næst á eftir Nóbelnum. Verðlaunaupphæðin er rúm þrjár og hálf milljón íslenskra króna. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 519 orð | 1 mynd

Ný plata á leiðinni

HAFNFIRSKA rokksveitin Botnleðja vakti verðskuldaða athygli í afstaðinni forkeppni fyrir Evróvisjónkeppnina í Riga. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Paul, George og Ringo spiluðu saman

Gert er ráð fyrir að út verði gefinn seinna á árinu mynddiskur sem innihalda mun m.a. upptökur af eina skiptinu sem Bítlarnir Sir Paul McCartney , Ringo Starr og George Harrison heitinn léku saman eftir að Bítlarnir lögðu upp laupana. Meira
19. febrúar 2003 | Menningarlíf | 120 orð

Ráðstefna um hönnun og atvinnulífið

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, setur ráðstefnuna "Hönnun - máttur og möguleikar - gildi hönnunar fyrir framþróun, og samkeppnishæfni atvinnulífs" í Norræna húsinu kl. 13 á morgun. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 467 orð | 3 myndir

Slóvensk dekk og rússneskur bjór

ÞAÐ er margt og mikið á seyði hjá framleiðslufyrirtækinu íslenska Saga Film. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 114 orð | 3 myndir

Training Day myndband ársins

MYNDMARK, félag myndbandaútgefenda, sem m.a. gefur út blaðið Myndbönd mánaðarins hélt á laugardaginn árlega myndbandahátíð sína. Fór veislan fram í Versölum en um er að ræða hálfgerða uppskeruhátíð íslenska myndbandageirans. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 203 orð | 2 myndir

Tvöfalda Óðmannaplatan

ÞAÐ verður aldrei leikið of mikið af íslenskri tónlist á íslenskum útvarpsöldum. Undanfarna mánuði hefur prýðilegur þáttur verið vikulega á dagskrá á miðvikudagskvöldum á Rás 2 sem nefnist Geymt en ekki gleymt. Meira
19. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Ævintýralegur vinur

Leikstjórn: Vibeke Idsøe. Handrit skrifað upp úr eftir samnefndum bókum Astrid Lindgren. Leikstjórn ísl. raddsetn.: Jakob Þór Einarsson. Raddir: Jóhann Páll Jóhannsson, Atli Rafn Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Jóhanna Jónas, Steinn Ármann Magnússon og fleiri. 77 mín. Svíþjóð. Svensk Filmindustri 2002. Meira

Umræðan

19. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 442 orð

Fátæktin skoðuð

UMRÆÐAN í desember um fátækt virtist pirra ráðherrana verulega og í kjölfarið er hafin könnun á tekjum láglaunafólks, með bréfi frá Gallup. Meira
19. febrúar 2003 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Rangfærslur samgönguráðherra

"Með útúrsnúningi vísar samgönguráðherra þessum spurningum til föðurhúsanna ..." Meira
19. febrúar 2003 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Röskva er öflugur málsvari stúdenta

"Röskva hefur dug og þor til að berjast af fullum krafti fyrir hagsmunum stúdenta við HÍ." Meira
19. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 388 orð | 1 mynd

Samræmd próf - löggilding réttinda

UNDANFARNAR vikur hafa fjölmiðlar mikið fjallað um svokölluð samræmd próf á hinum ýmsu námsstigum. Meira
19. febrúar 2003 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Undirskrift skóla-meistara ML ómerkt

"Ég er núna á svörtum lista hjá mörgum stjórnenda framhaldsskólanna." Meira
19. febrúar 2003 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Vanrækt upplýsingaskylda

"Árlegur náttúrulegur dauði geti verið miklu meiri en 18%." Meira
19. febrúar 2003 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Vegaframkvæmdir og ferðaþjónusta

"Eftir því sem erlendum ferðamönnum fjölgar verður enn meiri nauðsyn á góðu og öruggu vegakerfi um gjörvallt landið." Meira
19. febrúar 2003 | Aðsent efni | 367 orð | 2 myndir

Viðmiðin eru bestu háskólarnir erlendis

"Bjartsýni, frumkvæði og samstaða hefur einkennt Stúdentaráð á síðasta ári." Meira
19. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 310 orð

Vilt þú stríð?

SKOÐANAKANNANIR spyrja: Vilt þú stríð? Ég þekki engan sem vill stríð. Spurningin er bæði ábyrgðarlaus og heimskuleg. Af hverju var ekki spurt; Viltu að Saddam fái að framleiða kjarnorkuvopn og efnavopn til að selja al Queda eða til að nota sjálfur? Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2003 | Minningargreinar | 4954 orð | 1 mynd

HALLA SVEINSDÓTTIR

Halla Sveinsdóttir fæddist á Akranesi 10. september 1959. Hún andaðist á heimili sínu, Brekkubæ 6 í Reykjavík, 12. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2003 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

PÁLMI ÞÓRISSON

Pálmi Þórisson fæddist á Akranesi 19. febrúar 1979. Hann lést af slysförum 2. ágúst síðastliðinn og var hans minnst í Bústaðakirkju 23. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

REBEKKA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Rebekka Sigríður Jónsdóttir fæddist á Arnarstöðum í Núpasveit í Presthólahreppi í N-Þingeyjarsýslu 31. desember 1921. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 12. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2056 orð | 1 mynd

SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON

Siglaugur Brynleifsson fæddist á Akureyri 24. júní 1922. Hann lést í Landspítalanum við Hringbraut 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Brynleifur Tobíasson, f. 20.4. 1890, d. 27.2. 1958, og Sigurlaug Hallgrímsdóttir, f. 22.9. 1893, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2587 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTINSDÓTTIR

Sigríður Kristinsdóttir fæddist á Hofsstöðum í Hálsasveit 12. október 1942. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans miðvikudaginn 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Breiðfjörð Sumarliðason, f. 15. desember 1921, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2003 | Minningargreinar | 71 orð

Valdimar Gunnarsson

Ef vér lifum, lifum vér Drottni, ef vér deyjum, deyjum vér Drottni. Hvort sem vér lifum eða deyjum erum vér Drottins. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2485 orð | 1 mynd

VALDIMAR GUNNARSSON

Valdimar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 12. mars 1973. Hann lést af slysförum 11. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sigríður Valdimarsdóttir, f. 21. apríl 1953, og Gunnar Gíslason, f. 1. apríl 1951, búsett í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 104 orð

4,1 milljarðs viðskipti með Íslandsbankabréf

MIKIL viðskipti hafa verið með bréf Íslandsbanka í Kauphöll Íslands tvo síðustu viðskiptadaga eða fyrir 4,1 milljarð króna. Í gær voru viðskipti með bréf í félaginu fyrir 1.680 milljónir króna og hækkaði gengi bréfanna um 2%, úr 5 í 5,10. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 1084 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Djúpkarfi 96 96 96...

ALLIR FISKMARKAÐIR Djúpkarfi 96 96 96 291 27,936 Grálúða 205 205 205 117 23,985 Grásleppa 81 70 77 282 21,690 Gullkarfi 127 50 90 6,225 560,728 Hlýri 186 100 171 3,250 554,780 Hrogn Ýmis 205 50 95 1,164 110,421 Keila 83 20 77 218 16,802 Keilubland 52 52... Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 262 orð

Ávöxtun Framsýnar 0,8% árið 2002

ÁVÖXTUN samtryggingarsjóðs Lífeyrissjóðsins Framsýnar nam 0,8% árið 2002 og jukust hreinar eignir samtryggingarsjóðsins því um rúmlega einn milljarð króna. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Besta ár Dell til þessa

HAGNAÐUR tölvuframleiðandans Dell á árinu 2002 nam 2,12 milljörðum Bandaríkjadala, eða um 166 milljörðum íslenskra króna. Heildartekjur fyrirtækisins á árinu námu 35,4 milljörðum dala, nærri 2.800 milljörðum íslenskra króna. Haft er eftir James M. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Fjögur skip svipt veiðileyfi

FISKISTOFA svipti fjögur skip leyfi til veiða í atvinnuskyni í janúarmánuði vegna brota á lögum um umgengni við nytjastofna sjávar. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 1 mynd

Hagnaður Sparisjóðs Hafnarfjarðar 57 milljónir

HAGNAÐUR Sparisjóðs Hafnarfjarðar á árinu 2002 nam 57 milljónum króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 109 milljónir. Hagnaður fyrir skatta var 86 milljónir í fyrra en á árinu 2001 var tap fyrir skatta 22 milljónir. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Mikið um stuld á kortareikningum

TÖLVUÞRJÓTUR hefur fengið aðgang að meira en fimm milljón Visa og Mastercard greiðslukortareikningum í Bandaríkjunum með því að brjótast inn í tölvukerfi tækniþjónustufyrirtækis, að því er fram kemur á vef BBC . Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Mun betri afkoma Sparisjóðabankans

HAGNAÐUR Sparisjóðabanka Íslands hf. nam 125,3 milljónum króna á síðasta ári eftir skatta en hagnaðurinn var rúmar 15 milljónir árið 2001. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 80 orð

News Corp hagnast á kvikmyndum og auglýsingum

NEWS Corp, fyrirtæki fjölmiðlajöfursins Rupert Murdoch, hagnaðist um 239 milljónir Bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi en tap á sama tíma fyrir ári síðan var upp á 606 milljónir dala. Tekjur jukust á tímabilinu um 14%, eða í 4,7 milljarða dala. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 332 orð

Nokia gerir samning við Oz

FINNSKI farsímaframleiðandinn Nokia hefur komist að samningi við fyrirtækið Oz sem felur í sér að Nokia mun kaupa leyfi á Instant Messaging (skyndiskilaboðaþjónustu) og hópþjónustu, tækni sem Oz hefur þróað undanfarin tvö ár. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Reuters segir upp 3.000 manns

FJÖLMIÐLAFYRIRTÆKIÐ Reuters hefur tilkynnt um uppsagnir 3.000 starfsmanna í kjölfar mesta taps á rekstri fyrirtækisins frá stofnun en Reuters, sem er helsta viðskiptafréttaveita heims, hefur farið sérlega illa út úr slæmu árferði á hlutabréfamörkuðum. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Síminn semur við auglýsingastofur

SÍMINN hefur undirritað samstarfssamninga við þær tvær auglýsingastofur, Nonna & Manna/Yddu og Gott fólk McCann-Erikson, sem hlutskarpastar urðu í vali sem fór fram milli fjögurra stofa síðastliðið haust. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 297 orð

Sjöfn hf. skilar 80 milljóna króna hagnaði

REKSTUR Sjafnar hf. á Akureyri skilaði 82 milljóna króna hagnaði eftir skatta á síðasta ári. Eigið fé félagsins í árslok 2002 var 278 milljónir og heildarskuldir þess voru 25 milljónir króna, þar af var tekjuskattsskuldbinding 13 milljónir króna. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 376 orð | 1 mynd

Sjö íslensk fyrirtæki á 3GSM

Þrjú íslensk fyrirtæki kynna starfsemi sína í samstarfi við Útflutningsráð á fjarskiptasýningunni 3GSM World í Cannes í Frakklandi, sem hófst formlega í gær. Fyrirtækin sem um ræðir eru Zoom, Smart Ads og Trackwell. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Starfsemi Teymis í Danmörku hætt

STJÓRN Skýrr hf. hefur ákveðið að hætta starfsemi dótturfélagsins Teymis A/S í Danmörku og verður rekstur félagsins lagður niður á næstu dögum. Frá þessu var greint í ársuppgjöri Skýrr fyrir árið 2002, sem birt var í síðustu viku. Meira
19. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 393 orð | 1 mynd

Velta samstæðunnar eykst um 64% milli ára

HAGNAÐUR samstæðu Opinna kerfa hf. nam 48 milljónum króna á árinu 2002 eftir skatta. Árið áður var tap samstæðunnar 267 milljónir. Veltan var um 10,1 milljarður króna, sem er 64% vöxtur frá fyrra ári. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2003 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, 19. febrúar, er fimmtugur dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, Hringbraut 24, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í dag milli kl. 17 og 19 í Sunnusal Hótels... Meira
19. febrúar 2003 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 19. febrúar, verður sextugur Björn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Menningarsviðs Kópavogsbæjar, til heimilis í Víðihvammi 10, Kópavogi. Hann verður að heiman í... Meira
19. febrúar 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 19. febrúar, verður sjötug Jóna Sigurjónsdóttir Goldingay, 11 Hillside, Tutbury, England DE139JG . Jóna tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Gyllta salnum á Hótel Borg milli kl. 17 og... Meira
19. febrúar 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 19. febrúar, verður sjötug Hrefna Lárusdóttir, Lindarflöt 15, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Eggert Snorri Magnússon. Hrefna verður heima í dag og heldur upp á daginn með ættingjum og... Meira
19. febrúar 2003 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Hin sterka sveit Subaru vann öruggan sigur í Flugleiðamótinu, sem er síðari hluti bridshátíðar og samanstendur af 10 umferðum af 10 spila leikjum, þar sem raðað er eftir úrslitum (Monrad). Subaru-sveitin skoraði 205 stig, eða 20.5 stig að jafnaði úr... Meira
19. febrúar 2003 | Dagbók | 807 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Gestur Þorvaldur Halldórsson. Bílaþjónusta í símum 5538500, 5530448 og 8641448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
19. febrúar 2003 | Dagbók | 70 orð

DRAUMUR HJARÐSVEINSINS

Í birkilaut hvíldi ég bakkanum á, þar bunaði smálækjar spræna. Mig dreymdi, að í sólskini sæti ég þá hjá smámey við kotbæinn græna. Meira
19. febrúar 2003 | Viðhorf | 934 orð

Hvar er nælan?

"Þar spurði víst miðillinn: "Kannast einhver við gamla konu í göngugrind?" Ég spyr á móti: "Hver kannast ekki við gamla konu í göngugrind?"" Meira
19. febrúar 2003 | Dagbók | 516 orð

(Róm. 15, 3.)

Í dag er miðvikudagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: "Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér." Meira
19. febrúar 2003 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 Db6 7. Rb3 e6 8. 0-0 Be7 9. Kh1 Dc7 10. Bd3 0-0 11. f4 a6 12. Df3 b5 13. Bd2 Bb7 14. Dh3 Hfd8 15. a4 b4 16. Rd1 d5 17. e5 Re4 18. Re3 Ra5 19. Rxa5 Dxa5 20. f5 exf5 21. Dxf5 Hf8 22. e6 Dc5 23. Meira
19. febrúar 2003 | Fastir þættir | 474 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

KONA sem Víkverji kannast við er búin að vera í saumaklúbbi með hópi kvenna í áratugi. Nú eru þær komnar að fimmtugu, barnastússið, námið og baslið búið. Meira
19. febrúar 2003 | Fastir þættir | 378 orð | 2 myndir

Þörf á vopnaeftirlitsmönnum til að leita að sagnsprengjum

Bridshátíð var haldin dagana 14.-17. febrúar. Góð þátttaka var að þessu sinni eða 132 pör í tvímenningi og yfir 80 sveitir í sveitakeppninni. Meira

Íþróttir

19. febrúar 2003 | Íþróttir | 812 orð | 1 mynd

Arsenal missti Seaman meiddan af velli

ARSENAL, Ajax og Valencia eru jöfn með 5 stig í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir leikina í gær þar sem Arsenal og Ajax skildu jöfn á Highbury, 1:1, og Valencia vann mikilvæg þrjú stig í heimsókn sinni til AS Roma á Ólympíuleikvanginn í Róm, 1:0. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 174 orð

Beckham ekki saumaður

ALEX Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri ekki rétt að sauma hefði þurft tvö spor í augabrún Davids Beckhams. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Goð í augum flestra

MICHAEL Jordan varð fertugur á mánudag og hefur sýnt undanfarið hversu mikið hann mun skilja eftir sig þegar hann loksins leggur skóna á hilluna fyrir fullt og allt. Hann lék stórt hlutverk í stjörnuleiknum á dögunum og vegna afmælisdagsins hafa fjölmiðlar hér í landi verið uppfullir af greinum um áhrif kóngsins á NBA-deildina, innan sem utan vallar. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 144 orð

Gullit hrifinn af leik Arsenal

RUUD Gullit, fyrrverandi fyrirliði hollenska landsliðsins og leikmaður með Ajax, AC Milan og knattspyrnustjóri og leikmaður með Chelsea, segir að Arsenal geti náð eins góðum árangri í Evrópukeppninni og AC Milan gerði um og upp úr 1990, þegar liðið fagnaði tveimur Evrópumeistaratitlum. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Gullverðlaun í skylmingum í Svíþjóð

ÍSLENSKA landsliðið í skylmingum með höggsverði vann til gullverðlauna á árlegu alþjóðlegu móti í Svíþjóð um síðustu helgi og er þetta í annað sinn sem liðið kemur með gull af þessu móti. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* GUNNAR B.

* GUNNAR B. Ólafsson , sem lék með Fram í úrvalsdeildinni í knattspyrnu síðasta sumar, hefur samið við 1. deildarlið Breiðabliks. Gunnar er 26 ára miðjumaður en hann lék 9 leiki með Fram í deildinni í fyrra og skoraði eitt mark. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 253 orð

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Þór 31:32 Íþróttamiðstöðin...

HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Þór 31:32 Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, 1. deild karla, Essodeild, þriðjudaginn 18. febrúar 2003. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

*HARRY Kewell, hinn sókndjarfi leikmaður Leeds,...

*HARRY Kewell, hinn sókndjarfi leikmaður Leeds, mun missa af deildarleik við Manchester United 5. mars., þar sem hann tekur út leikbann vegna þess að hann fékk sitt fimmta gula spjald í leik við Crystal Palace á sunnudaginn. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Jón Arnar ætlar ekki í fleiri þrautir

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Breiðabliki, ætlar ekki að taka þátt í fleiri sjöþrautarmótum til þess að tryggja sér keppnisrétt á HM innanhúss í næsta mánuði. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 6 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1.

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 365 orð

Naumur sigur Þórs

Það var boðið upp á hörkuleik í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þegar Þór Akureyri kom í heimsókn í 1. deildarkeppninni í handknattleik og fagnaði sigri, 32:31. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 31 orð

Opinn fundur Blikaklúbbsins Blikaklúbburinn stendur fyrir...

Opinn fundur Blikaklúbbsins Blikaklúbburinn stendur fyrir fundi með Jörundi Áka Sveinssyni, þjálfara meistaraflokks karla, og fulltrúum stjórnar knattspyrnudeildar, fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30 í Kaffi Sól, Smáratorgi. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

"Hann hótaði að kasta tebolla í andlitið á mér"

EFTIR atvikið fræga síðasta laugardag þegar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sparkaði fótboltaskó í andlitið á David Beckham, hafa ýmsir fyrrverandi lærisveinar Fergusons rifjað upp skondin atvik þar sem skapofsi Skotans sigursæla hefur komið við sögu. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Sjötugur þjálfari á fullri ferð

BOBBY Robson, knattspyrnustjóri Newcastle, hélt upp á sjötugsafmælið sitt í gærkvöld með því að stjórna liði sínu gegn Bayer Leverkusen í meistaradeild Evrópu. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Skari vann í skugga lyfjamála

BENTE Skari sigraði í 15 km göngu kvenna sem var fyrsta greinin á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem hófst í Val di Fiemme á Ítalíu í gær. Skari var 12 sekúndum á undan Kristinu Smigun frá Eistlandi, sem varð önnur. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 53 orð

Vignir með landsliðið

VIGNIR Hlöðversson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari karla í blaki og Petrún Jónsdóttir heldur áfram með kvennalandsliðið. Helstu verkefni liðanna á árinu eru Smáþjóðaleikarnir á Möltu 1.-8. júní í sumar. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 103 orð

Wenger hvílir leikmenn

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, reiknar með því að hvíla nokkra leikmenn úr byrjunarliði sínu þegar Arsenal leikur bikarleikinn í átta liða úrslitum gegn Chelsea á Highbury, eins og hann gerði gegn Manchester United. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* ÞAÐ voru ekki glæsilegar fréttir...

* ÞAÐ voru ekki glæsilegar fréttir sem bárust úr herbúðum ítalska liðsins Juventus í gær - fyrir Evrópuleik liðsins gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 211 orð

Þjóðverjar prófa markaskynjara í Nürnberg

ÞJÓÐVERJAR ætla að prófa rafeindabúnað, sem skynjar hvort knötturinn fer inn fyrir marklínu, þegar þeir leika gegn Litháen í Evrópuleik 29. mars. Búnaðurinn verður settur upp við mörkin á Franken Stadium í Nürnberg. Meira
19. febrúar 2003 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Þorbergur tók við FH-liðinu

ÞORBERGUR Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, var í gær ráðinn þjálfari Hafnarfjarðarliðsins FH út þetta keppnistímabil. Meira

Bílablað

19. febrúar 2003 | Bílablað | 44 orð | 1 mynd

400.000 Nissan Terrano II síðan 1993

Frá því að Nissan setti á markaðinn nýjan jeppa undir nafninu Terrano II hafa u.þ.b. 400.000 bílar selst af þeirri gerð. Á Íslandi hefur þetta einnig verið með vinsælustu jeppum um langan tíma. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

50 ára afmæli þriggja punkta beltisins

20 ÁR voru liðin 31. janúar síðastliðinn frá því að skyldunotkun bílbelta var lögleidd í Bretlandi. Það var hins vegar fyrir tæpum 50 árum sem einn af hönnuðum Volvo fann upp þriggja punkta bílbeltið. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 246 orð | 1 mynd

Akstur í snjó

ÞÓTT yfirleitt sé talað um akstur í snjó sem stóran galdur sem aðeins fáir útvaldir hafi tök á er staðreyndin samt sem áður sú að það er æfingin sem skapar meistarann. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 122 orð | 4 myndir

Cayenne afhjúpaður

BÍLABÚÐ Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, kynnti nýlega fyrsta jeppa Porsche-verksmiðjanna, Cayenne. Bíllinn var afhjúpaður í Listasafni Reykjavíkur að viðstöddu fjölmenni. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 105 orð | 1 mynd

Ekur Toyota Prius

"Ég er á mjög spennandi bíl sem er tvinnbíllinn frá Toyota, sem sagt Toyota Prius. Þess bíll er bylting því hann gengur bæði fyrir rafmagni og bensíni. Hann mengar því minna en hefðbundnir bensínbílar og er bara alveg æðislegur. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 68 orð | 1 mynd

Enn ein skrautfjöður í hatt Touareg

LESENDUR jeppablaðsins Off Road völdu Volkswagen Touareg besta bílinn í flokki lúxusjeppa af árgerð 2003. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 361 orð | 1 mynd

Finnur hraðamyndavélar og leyfðan hámarkshraða

ENSKA fyrirtækið Morpheous Limited hefur þróað nýja gerð búnaðar sem aðvarar ökumann þegar hann nálgast fastar og hreyfanlegar hraðamyndavélar og veitir auk þess margvíslegar aðrar upplýsingar sem lúta að umferðaröryggi, t.a.m. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 61 orð | 1 mynd

Hef ímugust á bifreiðum

"Dollaragrínið mitt heitir Favoritt. Þetta er barnahjól frá Tékklandi, framleitt líklega um 1960, og kostaði nálægt 5.000 krónum. Ég hef aldrei haft bílpróf og þarf ekki á því að halda. Ég hef ímugust á bifreiðum. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 288 orð

Hvaða bíll er maðurinn?

Bílar hafa sinn persónuleika, alveg eins og mannfólkið. Sumir sjá andlit í bílum og enn öðrum getur fundist bílar líta letilega út eða vera fullir af krafti eftir atvikum. En skyldi vera hægt að kenna menn við bíla út frá útliti þeirra og persónuleika? Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 289 orð | 2 myndir

Keppa í kajakróðri og flórmokstri

KEPPENDUR í Global Extremes-leiknum, sem sýndur er í Bandaríkjunum á Outdoor Life Network, eru komnir til landsins en næstsíðasta þraut leiksins fer fram hér á landi. Leiknum svipar til Survivor sem sýndur er við miklar vinsældir í sjónvarpi. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 571 orð | 1 mynd

Kostir heildstæðrar yfirbyggingar yfirgnæfandi

"Það þótti nú ekki góðs viti hjá gömlu mönnunum þegar fyrstu fólksbílarnir komu "grindarlausir", eins og sagt var. Þetta var þó rangnefni því þótt hinir berandi hlutir, þ.e. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 188 orð | 1 mynd

Langar mest í Mercedes-Benz C180

HAUKUR Ingi Guðnason skrifaði nýlega undir samning við Fylki í Árbænum um að leika með þeim næsta keppnistímabil í efstu deildinni í knattspyrnu. Haukur Ingi er borinn og barnfæddur í Keflavík, þar sem bílaáhugi er meiri en víðast hvar annars staðar. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 697 orð | 5 myndir

Leyndarmál Suzuki XL-7

EITT af best varðveittu leyndarmálunum á jeppamarkaðnum er Suzuki Grand Vitara XL-7. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 223 orð | 3 myndir

Nýr Audi A3

NÝR Audi A3 kemur á markað hérlendis í vor í þrennra dyra útfærslu. Nýi bíllinn hefur stækkað og er kominn með aflmeiri vélar. Hjólhafið er 6,5 cm meira og bíllinn er jafnframt þremur cm breiðari. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 136 orð | 1 mynd

Opel kynnir beygjuljós

OPEL hefur uppi áform um að kynna í næstu kynslóðum sinna bíla hliðarljós, sem fyrirtækið kallar AFL (Adaptive Forward Lighting). Hliðarljósin eiga að lýsa 30 metra áfram og í allt að 90° vinkil til hliðar við bílinn. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 297 orð | 1 mynd

Ótvíræðir kostir bílhitara

BÍLHITARAR ættu að vera staðalbúnaður í öllum bílum sem seldir eru á norðlægum slóðum eins og Íslandi. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

"Margir hneykslast á því hvað bíllinn er dýr"

"Þótt ég sé með bíladellu veit ég ekkert um bíla. En ég er á Range Rover árgerð 2001, 4,6 HSi - þarna fína útgáfan. Hann er átta strokka, 240 hestöfl," segir Bubbi Morthens. "Ég tók bílpróf í fyrsta sinn fyrir þremur árum. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 34 orð | 2 myndir

Sjálfstæð grind eða heildstæð yfirbygging

Á síðustu árum hefur rutt sér til rúms ný gerð fjórhjóladrifsbíla, jeppar sem eru ekki með sjálfstæða grind heldur heildstæða yfirbyggingu, þar sem grindin er sambyggð yfirbyggingunni. Um kosti þessa og galla eru skiptar skoðanir eins og Guðjón Guðmundsson komst að þegar hann ræddi við talsmenn Toyota, sem selja m.a. Land Cruiser á sjálfstæðri grind, og Heklu, sem selja Mitsubishi Pajero með heildstæðri yfirbyggingu. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 709 orð | 1 mynd

Spöruðu 28 millj. með birgðastýringu

Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri Brimborgar hf., segir að verð á notuðum bílum sé óvíða hærra í Evrópu en hér á landi. Í samtali við Guðjón Guðmundsson segir Egill að fyrirtæki í bílgreininni hafi seilst eftir mikilli markaðshlutdeild í nýjum bílum með of háu uppítökuverði á notuðum bílum. Þau standi síðan frammi fyrir stórum lager af notuðum bílum sem eru of hátt verðlagðir og þar með illseljanlegir. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 522 orð | 1 mynd

Úr FBI-vagni í 44" tröll

Ford Excursion er tæplega sex metra langur, tekur átta manns í sæti og er með einni aflmestu dísilvélinni, 323 hestafla Powerstroke. Bílnum verður breytt fyrir 44 tommu dekk fyrir björgunarsveit og þar með verður til einn öflugasti björgunarsveitarbíll landsins. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 35 orð

Vefsíða vikunnar

Fornbílar, menn og málefni Fornbílaklúbbur Íslands heldur úti skemmitlegri vefsíðu þar sem mest er vitaskuld fjallað um fornbíla en núna er þar jafnframt grein um nýjan Ford Mustang og vísað inn á áhugaverðar... Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 485 orð | 1 mynd

Yfirbygging á hreyfingu í bíl án sjálfstæðrar grindar

"Þegar ég sel jeppa finnst mér áríðandi að geta bent á að hann hafi sjálfstæða grind. Til þess að ná sama styrk án sjálfstæðrar grindar eins og í jeppa með sjálfstæða grind þarf sá fyrrnefndi að vera að minnsta kosti 150-200 kg þyngri. Meira
19. febrúar 2003 | Bílablað | 775 orð | 2 myndir

Þvengmjór Ferrari-bíllinn sagður sá besti til þessa

Hönnuður Ferrari-liðsins, Rory Byrne, segist hafa með 2003-bíl liðsins hannað besta bíl Ferrari til þessa og tæknistjórinn Ross Brawn segir hann stærsta skref sem nokkru sinni hafi verið stigið í bílsmíði í herbúðum Ferrari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.