Greinar föstudaginn 21. febrúar 2003

Forsíða

21. febrúar 2003 | Forsíða | 319 orð | 2 myndir

Jose Cura kallar Kristján til Hamborgar

KRISTJÁN Jóhannsson tenórsöngvari er staddur í Hamborg þar sem hann mun syngja í galasýningu Staatsoper á óperunum Cavalleria Rusticana og I Pagliacci. Meira
21. febrúar 2003 | Forsíða | 475 orð

"Ástandið skelfilegt"

EKKI hefur verið hægt leggja bráðveika unglinga inn á barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) svo vikum og mánuðum skiptir og eru dæmi um að foreldrar hafi þurft að sitja yfir börnum sínum allan daginn vegna þessa. Ólafur Ó. Meira
21. febrúar 2003 | Forsíða | 121 orð | 2 myndir

Ráðagóðir Austurbæingar

KRAKKARNIR í Austurbæjarskóla nutu veðurblíðunnar til hins ýtrasta í gær og brugðu á leik á skólalóðinni í frímínútunum. Þau dóu ekki ráðalaus, þótt þau hefðu ekki snjóþotu og gripu það sem hendi var næst og gott að renna sér á. Meira
21. febrúar 2003 | Forsíða | 177 orð

Rússar gefa til kynna andstöðu

ÍGOR Ívanov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær að Rússar hefðu fengið "uggvekjandi upplýsingar" um að Bandaríkjamenn beittu vopnaeftirlitsmenn Sameinuðu þjóðanna miklum þrýstingi til að fá þá til að leggja fram skýrslu sem hægt væri að... Meira

Fréttir

21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

18 fórust í flugslysi í Pakistan

ÁTJÁN manns fórust þegar Fokker-flugvél brotlenti í Pakistan í gær, nærri landamærunum að Afganistan. Yfirmaður pakistanska flughersins, Mushaf Ali Mir, var meðal þeirra sem fórust, auk nokkurra fleiri háttsettra yfirmanna. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Aðgerðir fyrir háskólamenntað fólk

MIÐSTJÓRN Bandalags háskólamanna hefur samþykkt ályktun um atvinnumál. Þar er skorað á stjórnvöld að huga að aðgerðum sem nýtast háskólamenntuðu fólki. "Fagnað er ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að leggja til að u.þ.b. Meira
21. febrúar 2003 | Miðopna | 595 orð | 1 mynd

Aðild Íslands myndi styrkja stöðu Norðurlandanna

Íslendingar munu sennilega fá aðild að Evrópusambandinu á tiltölulega skömmum tíma, ákveði þeir að sækja um aðild að sambandinu, ekki vegna þess að þeir muni fá undanþágur eða meðhöndlun innan sambandsins heldur vegna þess að aðstæður kalla ekki á flókið... Meira
21. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 164 orð | 1 mynd

Aftanskin heldur upp á 20 ára afmælið

AFTANSKIN, félag eldri borgara í Stykkishólmi, hélt nýlega upp á 20 ára afmælið sitt með veglegri veislu á hótelinu. Félagið var stofnað 30. janúar fyrir 20 árum. Í afmælishófinu var margt sér til gamans gert. Farið var yfir sögu félagsins og m.a. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 493 orð

Aldrei dottið í hug annað en að dulkóða upplýsingarnar

JÓN Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir að bréf sem forstjóri Persónuverndar sendi heilbrigðisnefnd Alþingis þar sem frumvarp um lyfjagagnagrunna er gagnrýnt, sé á misskilningi byggt. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 242 orð

Áhrif Evrópusamvinnunnar á stjórnsýslu Norðurlanda Opinn...

Áhrif Evrópusamvinnunnar á stjórnsýslu Norðurlanda Opinn fyrirlestur verður í dag, föstudaginn 21. febrúar, um hvaða áhrif Evrópusamstarfið hafi haft á stjórnsýslu Norðurlandanna, bæði formlega og óformlega. Meira
21. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð

ÁTVR áfram á Eiðistorgi

ÁFENGIS- og tóbaksverslun ríkisins verður áfram með vínbúð á Eiðistorgi en samningar hafa tekist þar um. Mun vínbúðin flytjast úr kjallara verslunarmiðstöðvarinnar inn á mitt torgið þar sem áður voru verslanirnar Hjólið, Hugsel og Hugföng. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Bankarnir högnuðust um tæpa 11 milljarða í fyrra

SAMANLAGÐUR hagnaður Íslandsbanka, Landsbanka, Búnaðarbanka og Kaupþings banka nam 10.798 milljónum króna eftir skatta á árinu 2002. Það er tæplega 59% hækkun frá árinu áður, en þá var hagnaðurinn alls 6.804 milljónir króna. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Bankarnir segja færslugjöld hófleg

FORSVARSMENN viðskiptabanka, sem Morgunblaðið ræddi við, eru sammála um að tekjur bankanna vegna debetkortafærslna á síðasta ári séu ekki miklar ef miðað er við kostnað af rekstri kerfisins. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 310 orð

Borgin mátti banna einkadans

HÆSTIRÉTTUR sneri við dómi héraðsdóms frá því í nóvember og staðfesti að Reykjavíkurborg hefði mátt setja ákvæði í lögreglusamþykkt sem m.a. bannar svonefndan einkadans á nektarstöðum. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Brutu lofthelgi Suður-Kóreu

NORÐUR-kóreskri orrustuþotu var í gær flogið inn í s-kóreska lofthelgi en það hefur ekki gerst síðan árið 1983. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Búið að þétta olíutanka

KAFARAR fóru niður að Guðrúnu Gísladóttur KE-15 undan ströndum Lófóten í Noregi í fyrradag til að þétta útloftunarrör frá olíutönkum skipsins. Meira
21. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 251 orð

Byrjað á flutningi Hringbrautar í lok ársins

STEFNT er að því að hefja framkvæmdir við færslu Hringbrautar í lok þessa árs og að þeim ljúki á því næsta. Þetta er samkvæmt upplýsingum frá embætti borgarverkfræðins. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Chirac og Mugabe

ÝMIS mannréttindasamtök og stjórnarandstaðan í Zimbabwe gagnrýndu frönsku stjórnina harðlega í gær fyrir að hafa boðið til sín Robert Mugabe, forseta Zimbabwe og næstum einvaldsherra í landinu. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 353 orð

Dansað í Kringlunni Keppnispör frá Dansskóla...

Dansað í Kringlunni Keppnispör frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru sem eru félagsmenn í Dansíþróttafélaginu Gulltoppi í samstarfi við Kringluna halda danshátíð í Kringlunni á morgun, laugardaginn 22. febrúar kl. 12. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð

Deilt um afgreiðslu mála OR í borgarráði

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í borgarráði lögðu á þriðjudag fram bókun þar sem þeir lýsa yfir undrun sinni yfir því að í ráðinu séu tekin til afgreiðslu málefni sem heyra undir stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, OR, án þess að þau hafi verið borin undir... Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

Deilur um frí Ingibjargar

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að veita Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi borgarstjóra, tímabundið leyfi sem borgarfulltrúi til 15. apríl næstkomandi. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Dæmdur fyrir brot gegn barnabörnum

HÆSTIRÉTTUR dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum hans. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Eiga að standa á eigin fótum í fjármálunum

Í NÝJUM leik Landsbankans, Raunveruleik, sem var formlega tekinn í notkun í gær, gefst íslenskum unglingum tækifæri til að fá nasasjón af íslenskum raunveruleika, með flestu því sem honum fylgir. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 1172 orð | 1 mynd

Ekki nýtt vandamál og margbúið að benda á það

10-15 bráðveikir unglingar eru jafnan á biðlista eftir að komast á legudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítalans og tugir barna bíða þess að komast á göngudeild. Heilbrigðisráðherra bíður eftir tillögum frá Landspítalanum. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

El Motassa sá um skipulagninguna og peningamálin

RÉTTARHÖLDIN yfir Marokkómanninum Mounir El Motassadeq, sem þýskur dómstóll dæmdi á miðvikudag í 15 ára fangelsi fyrir aðild að hryðjuverkunum í Bandaríkjunum, þykja sýna mjög vel hvernig hryðjuverkasamtökin al-Qaeda starfa og hvernig þau eru skipulögð. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 319 orð

Er stefnt fyrir blekkingar og meint skilasvik

AUSTURBAKKI hefur stefnt fyrrverandi stjórnarformannni og fyrrverandi framkvæmdastjóra Íslenskrar útivistar hf. sem rak verslunina Nanoq í Kringlunni áður en félagið var lýst gjaldþrota í júlí 2002. Eru þeir m.a. Meira
21. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Evrópusambandið og íslenskur sjávarútvegur er yfirskrift...

Evrópusambandið og íslenskur sjávarútvegur er yfirskrift fundar sem Samfylkingin gengst fyrir á Akureyri á morgun, laugardaginn 22. febrúar, kl. 12.15 á Hótel KEA. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ferðatími á þjóðvegum verði styttur

BÆJARSTJÓRN Bolungarvíkur hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun um samgöngumál þar segir m.a: "Bæjarstjórn Bolungarvíkur fagnar þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja eins milljarðs króna aukafjárveitingu í vegasamgöngur á Vestfjörðum. Meira
21. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 302 orð | 1 mynd

Fékk körfuboltaspjald í höfuðið

FORELDRARÁÐ Flataskóla hefur óskað eftir upplýsingum frá bæjaryfirvöldum er varða öryggi barna við íþróttaiðkun í Ásgarði. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Fjölgun eftirlitsmanna ekki svarið

ÍSLAND var meðal þeirra ríkja sem gagnrýndu írösk stjórnvöld harðlega fyrir að verða ekki við kröfum um afvopnun á opnum fundi um Íraksmálin sem öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hélt í vikunni. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 836 orð

Fréttu af hækkuninni í fjölmiðlum

MINNIHLUTINN í borgarstjórn gagnrýndi gjaldskrárhækkun Strætó bs., sem tók gildi 10. febrúar sl., á fundi borgarstjórnar í gær. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 518 orð

Færi alfarið til eflingar fjölsóttra ferðamannastaða

NEFND á vegum umhverfisráðuneytisins hefur lagt til að tekið verði upp gistináttagjald til uppbyggingar og eflingar fjölsóttra ferðamannastaða á Íslandi. Gjaldið yrði innheimt af þeim sem selja gistingu um land allt. Meira
21. febrúar 2003 | Suðurnes | 152 orð | 1 mynd

Gefa lyftubúnað í Ragnarssel

LIONSKLÚBBARNIR á Suðurnesjum afhentu með formlegum hætti í gær Þroskahjálp á Suðurnesjum lyftu fyrir fatlaða einstaklinga. Lions- og Lionessuklúbbarnir á Suðurnesjum héldu þing Lionshreyfingarinnar á Íslandi á síðasta ári. Meira
21. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 128 orð | 1 mynd

Gesturinn í Samkomuhúsinu

TVÆR sýningar verða á Gestinum eftir Eric-Emmanuel Schmitt í Samkomuhúsinu á Akureyri um komandi helgi, 22. og 23. febrúar, í uppsetningu Þíbilju og Leikfélags Reykjavíkur. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 240 orð

Gistináttagjald gæti gefið milljarð á næstu sex árum

GISTINÁTTAGJALD til uppbyggingar og eflingar fjölsóttra ferðamannastaða verður hugsanlega tekið upp á Íslandi sumarið 2004. Nefnd á vegum umhverfisráðuneytisins hefur lagt til að gjaldið verði innheimt af þeim sem selja gistingu um land allt. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Góður árangur ungmenna í danskeppni í Danmörku

HÓPUR íslenskra dansara keppti á alþjóðlegri danskeppni sem fram fór í Kaupmannahöfn um síðustu helgi Árangur keppendanna var góður, sér í lagi meðal yngri keppenda, 10-11 ára. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Handbært fé milljarði minna

HANDBÆRT fé frá rekstri ríkissjóðs var neikvætt um tæpar 300 milljónir króna samanborið við 700 milljóna jákvæða stöðu í janúar í fyrra. Hreinn lánsfjárjöfnuður var neikvæður um tæplega 3 milljarða króna en var nánast í járnum á sama tíma í fyrra. Meira
21. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 68 orð

Handverk í Ketilhúsinu

SÝNINGIN Handverk og hönnun verður opnuð í Ketilhúsinu á morgun, laugardaginn 22. febrúar, kl. 15. Sýningin hefur áður verið í Reykjavík, á Ísafirði, Ólafsvík, í Reykjanesbæ, á Skriðuklaustri og í Skagafirði og að lokinni sýningu á Akureyri, 9. Meira
21. febrúar 2003 | Suðurnes | 245 orð | 1 mynd

Horfa stjörf á forvarnarleikritið Í gegnum eldinn

GALSINN fór fljótt af nemendum elstu bekkja Njarðvíkurskóla eftir að leikarar Stoppleikhópsins hófu að sýna forvarnarleikritið "Í gegnum eldinn" í Frumleikhúsinu í gær. Í verkinu virtist vera tekið á málum sem þau þekktu. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hreinsað til í menguðu Austurvatni

Tveir verkamenn veiða rusl úr Austurvatni í borginni Wuhan, höfuðstað héraðsins Hubei í Kína. Mengun í ám, vötnum og lofti og önnur umhverfisspjöll hafa orðið vaxandi vandamál í Kína síðustu áratugina vegna iðnvæðingar og aukinnar framleiðslu í... Meira
21. febrúar 2003 | Suðurnes | 140 orð

Íbúar geta mótað forvarnarstefnu

STOFNAÐUR hefur verið vinnuhópur til að marka forvarnarstefnu fyrir Reykjanesbæ. Íbúarnir eiga kost á að taka þátt í mótun stefnunnar. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Í heimi skákarinnar

ÞESSI glaðbeitti strákur var einn af 160 ungum skákáhugamönnum sem flykktust á Kjarvalsstaði síðdegis í gær þegar Skákskóli Hróksins og Eddu fór af stað. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Íslandsbanki styrkir Götusmiðjuna

ÍSLANDSBANKI veitir meðferðarheimili Götusmiðjunnar að Árvöllum styrk sem gerir heimilinu kleift að opna tvö rými fyrir allt að 22 ungmenni á aldrinum 18 til 20 ára á árinu 2003. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Keyptu tölvur fyrir söfnunarféð

GRUNNSKÓLINN í þorpinu Sobeslav í Tékklandi er í hópi nokkurra skóla sem fengu úthlutað af ágóða frá styrktartónleikum sem haldnir voru hér á landi á síðasta ári í tengslum við flóðin í Tékklandi. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Kortsnoj náði jafntefli gegn Stefáni

VIKTOR Kortsnoj er þekktur fyrir góða varnartaflmennsku og hann þurfti á henni að halda í skákinni við Stefán Kristjánsson á stórmóti Skákfélagsins Hróksins í gær. Hvítt: Stefán Kristjánsson Svart: Viktor Kortsnoj Skoski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð

Kostnaður við ættleiðingu allt að 1,2 milljónir

KOSTNAÐUR við ættleiðingu barns hérlendis er frá tæplega milljón krónum upp í um 1,2 milljónir, að sögn Guðrúnar Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Íslenskrar ættleiðingar. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

LESBLINDA og skyldir námsörðugleikar stafa af...

LESBLINDA og skyldir námsörðugleikar stafa af því að lesblindir hugsa í myndum en ekki orðum. Á þessum kenningum er svokallað Davis-kerfi byggt, en upphafsmaður þess, Ron Davis, var einhverfur sem barn og lærði ekki fyllilega að tala fyrr en tólf ára. Meira
21. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 95 orð | 1 mynd

Lokahönd lögð á snjókerlinguna

TÖLUVERT snjóaði á Akureyri í fyrrinótt og í gærmorgun var víða þungfært fyrir minni bíla á götum bæjarins, enda snjórinn mjög blautur. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 446 orð

Löng bið eftir meðferð

KRISTÍN Anna Jónsdóttir á tvö börn sem hafa þurft á þjónustu barna- og unglingageðdeildar (BUGL) að halda. Tíu ára sonur hennar er ofvirkur, með athyglisbrest og hefur auk þess þjáðst af þunglyndi og kvíða. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 124 orð

Mannskæðustu flugslysin

MEIRA en helmingur allra flutningavéla Írana er af sovéskri eða úkraínskri gerð og eru margar þeirra gamlar og lélegar. Allmörg flugslys hafa orðið í landinu síðustu árin, síðast í desember í fyrra. Meira
21. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 264 orð | 1 mynd

Marimba-tónlist í Hafralækjarskóla

MIKIÐ líf hefur verið í tónlistarkennslunni í Hafralækjarskóla þessa vikuna, en þar hefur Marimba-tónlist frá Zimbabwe í Afríku verið sungin og leikin af nemendum. 22 krakkar á aldrinum 10-15 ára taka þátt í ævintýrinu. Forsaga málsins er sú að á sl. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 277 orð

Málskotsnefnd LÍN fór ekki að lögum

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að málskotsnefnd Lánasjóðs íslenskra námsmanna, LÍN, hafi ekki afgreitt erindi námsmanns með lestrarörðugleika á réttum lagagrundvelli. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 278 orð

Mótmæla stefnu Blairs

TVEIR helstu kirkjuleiðtogar kristinna manna á Bretlandi hvöttu í gær til þess að vopnaeftirliti Sameinuðu þjóðanna yrði fram haldið í Írak í því skyni að afstýra stríði. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 302 orð

Mælir með merkjavöru á Íslandi

BANDARÍSKA blaðið New York Post birti nýverið frásögn þar sem rakið er hversu hagkvæmt sé að kaupa merkjavörur í íslenskum verslunum. Sagt er að Reykjavík, sem sé ekki lengra frá New York en San Francisco, sé best geymda leyndarmál tískuheimsins. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Nýr sýningarsalur

EINU af sjö jarðhúsum í Ártúnsbrekku, sem áður voru í Hvalfirði og hýstu sprengjur bandaríska flotans og síðar kartöflur höfuðborgarbúa þegar þau voru flutt til Reykjavíkur, hefur verið breytt í sýningarsal og vinnustofu. Meira
21. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 277 orð

Nýtt útboð verður auglýst um helgina

STEFNT er að því að auglýsa um helgina nýtt útboð í byggingu rannsókna- og nýsköpunarhúss við Háskólann á Akureyri. Um er að ræða opið útboð en hér er um svonefnda einkaframkvæmd að ræða. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 447 orð

Opnun tilboða var ekki frestað

SEX tilboð bárust í útboð Ríkiskaupa um eldsneytiskaup fyrir ýmsar ríkisstofnanir. Skeljungur hf. og Olíufélagið ehf. Meira
21. febrúar 2003 | Miðopna | 531 orð | 1 mynd

Orðræða óttans

"Ég þori að fullyrða að ekki einu sinni forsætisráðherra sjálfur trúir þessu, hvað þá aðrir." Meira
21. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 497 orð | 1 mynd

Ómagi á öðrum hverjum bæ

Í GÖMLUM skræðum, sem nýlega komust í varðveislu Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar, má lesa um hreppsómaga sem boðnir voru lægstbjóðanda, um bændur sem börnuðu vinnukonur sínar og persónulegar viðbætur hreppsnefndarmanns, sem hafði eitt og annað að athuga... Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

"Ég þakka guði fyrir að vera lifandi"

HEIÐA Jóhannsdóttir, sem sat aftan á vélsleða hjá unnusta sínum, telur sig heppna að hafa sloppið lifandi þegar sleði þeirra féll skyndilega tíu metra þar sem þau voru á ferð á Bláfjallasvæðinu. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 118 orð

"Mesta þrælasala sögunnar"

UM ÞAÐ bil 30 milljónir barna og kvenna hafa verið seldar í Asíu- og Kyrrahafsríkjum á síðustu þremur áratugum, að sögn Kul Gautum, aðstoðarframkvæmdastjóra Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á alþjóðlegu málþingi í Tókýó í gær. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

Raforkutaxtar ekki samanburðarhæfir

SAMKEPPNISRÁÐ hefur ákveðið að aðhafast ekki vegna kvörtunar Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar vegna hækkunar á raforkutöxtum RARIK til Sauðárkróksbakarís. Að mati samkeppnisráðs er ekki hægt að bera saman orkuverð á milli mismunandi orkuveitna. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Rakst á fjall og sprakk

LEITARMENN í Íran fundu í gærmorgun flak Íljúsjín-76-flutningaþotunnar sem fórst síðdegis á miðvikudag í Sirch-fjöllum, um 35 kílómetra frá borginni Kerman í suðurhluta landsins, að sögn AFP -fréttastofunnar. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Ráðin framkvæmdastjóri Regnbogabarna

FREYJA Friðbjarnardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Regnbogabarna, samtaka gegn einelti, og tók hún til starfa þann 1. febrúar sl. Freyja lauk stúdentsprófi frá máladeild Verslunarskóla Íslands vorið 1979. B.ED. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 374 orð

Ríkislögmanni falið að hafa milligöngu í málinu

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur fengið bréf frá lögmanni fyrrverandi kennara við Menntaskólann á Laugarvatni þar sem óskað er eftir viðræðum við fulltrúa ráðuneytisins til að fara yfir mál mannsins og komast að samkomulagi um hæfilegar bætur fyrir tjón sem hann... Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð

Samræmt vetrarfrí ekki brot á samningum

FORMAÐUR samninganefndar sveitarfélaga um kjarasamning grunnskólakennara, Birgir Björn Sigurjónsson hjá Reykjavíkurborg, segir það alrangt hjá Félagi grunnskólakennara að ákvörðun fræðsluráðs Reykjavíkur um að samræma vetrarfrí í grunnskólum sé brot á... Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Samsuða hugmynda í einu leikverki

LEIKFÉLAG eldri borgara, Snúður og Snælda, frumsýnir leikritið Forsetinn kemur í heimsókn í Félagsheimili Eldri borgara, Ásgarði í Glæsibæ, kl. 17 í dag. Leikritið er eftir leikstjórann, Bjarna Ingvarsson, Brynhildi Olgeirsdóttur og fleiri. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands komin út

BÓKIN Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands er komin út, en í dag er 101 ár síðan hreyfingin var stofnuð. Bókin hefur að geyma sex fyrirlestra sem fluttir voru í október 2002 í tilefni af aldarafmæli Sambands íslenskra samvinnufélaga á því ári. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 155 orð

Sex mánaða fangelsi fyrir ýmis brot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt 37 ára karlmann í sex mánaða fangelsi og til tveggja ára ökuleyfissviptingar fyrir innbrot, líkamsmeiðingar, fíkniefnabrot og fleiri brot. Ákærði var m.a. Meira
21. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 85 orð

Spöng með lægsta tilboðið

SPÖNG ehf. átti lægsta tilboðið í stækkun leikskólans Hvamms í Hafnarfirði en tilboð í verkið voru opnuð síðastliðinn föstudag. Alls buðu 14 aðilar í framkvæmdina. Tilboð Spangar hljóðaði upp á 37.347.000 krónur en kostnaðaráætlun var 42.460.044 krónur. Meira
21. febrúar 2003 | Suðurnes | 198 orð

Suðurnesin verði ekki afskipt

BÆJARSTJÓRN Reykjanesbæjar hefur samþykkt áskorun um að Suðurnesin verði ekki afskipt við úthlutun þess fjár sem ríkisstjórnin hyggst veita til Byggðastofnunar til atvinnuuppbyggingar. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Svíar eiga ekki að hafa áhrif á afstöðu Íslands

HALLDÓR Ásgrímsson og Anna Lindh, utanríkisráðherra Svía, ræddu m.a. um stækkun Evrópusambandsins og greiðslur Íslendinga til sambandsins á fundi sínum í gær. Meira
21. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 192 orð

Tekjur aukast og skuldir lækka

TEKJUR Bessastaðahrepps munu aukast um 16% eða úr 590 milljónum króna í 680 milljónir á árunum 2004-2006 gangi þriggja ára fjárhagsáætlun sveitarfélagsins eftir. Áætlunin var samþykkt samhljóða í hreppsnefnd í vikunni. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Tónleikar í minningu Jóns Björnssonar

MINNINGARTÓNLEIKAR um Jón Björnsson, tónskáld, kórstjóra og bónda frá Hafsteinsstöðum, verða í félagsheimilinu Miðgarði í Skagafirði á sunnudag kl. 16, en þá verða liðin nákvæmlega 100 ár frá fæðingu Jóns. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tónleikar og tónsmíðakeppni

TÓNLISTARSKÓLI Bessastaðahrepps heldur upp á dag tónlistarskólanna laugardaginn 22. febrúar með tónleikum og tónsmíðakeppni í salnum kl. 11 árdegis. Meira
21. febrúar 2003 | Suðurnes | 191 orð | 1 mynd

Tónlist með tunnum og spýtum

HVERNIG búa má til tónlist með tunnum, felgum, rörum og spýtum er eitt af því sem nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hafa getað kynnt sér í vikunni. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Umburðarlyndi gagnvart netnotkun barna

HEIMILI og skóli sem er landssamband foreldra, kynnti í gær niðurstöður úr könnun á viðhorfi foreldra á Norðurlöndum til netnotkunar barna og unglinga. Meira
21. febrúar 2003 | Miðopna | 514 orð | 1 mynd

Umferðaröryggi hefur forgang

"Er þess að vænta að ástand vega um landið allt batni mikið næstu tólf árin og afkastageta vegakerfisins aukist og umferðaröryggið verði meira." Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 136 orð

Valt niður vegkant

SENDIBIFREIÐ með hengivagni stórskemmdist í gærmorgun er hún fór útaf Snæfellsvegi í Berserkjahrauni og valt niður 8-9 metra háan vegkant. Tveir menn voru í bílnum og slösuðust ekki en kvörtuðu undan eymslum undan bílbeltum. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð

Vilja að ráðherra komi af höfuðborgarsvæðinu

STJÓRN Höfuðborgarsamtakanna hefur sent frá sér tillögur um skipulags- og samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um 6,3 milljarða króna framlag til vegagerðar og annarra framkvæmda. Meira
21. febrúar 2003 | Miðopna | 1006 orð | 1 mynd

Það verður að afvopna Íraka

Svíar hafa átt aðild að Evrópusambandinu í rúm átta ár en kannanir sýna þó að enn sé stór hluti þjóðarinnar hikandi í afstöðu sinni gagnvart ESB. Hver er skýringin á því? Meira
21. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 75 orð | 1 mynd

Þorrablót á leikskólanum

ÞAÐ eru ekki bara fullorðnir sem halda sín árlegu þorrablót, leikskólabörn gera það líka. Leikskólakrakkar á Sólvöllum í Grundarfirði héldu sín þorrablót á dögunum. Sú hefð er fyrir því að bjóða 1. bekk í grunnskólanum til þessarar hátíðar. Meira
21. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 769 orð | 1 mynd

Þurfum að hafa okkar málsvara

Skúli Magnússon fæddist í Reykjavík 5.október 1944. Hann er húsasmíðameistari auk þess að vera sveinn í tréskipasmíði. Var umdæmisstjóri Vinnueftirlitsins á Austfjörðum í tólf ár, en starfar nú sem leiðsögumaður hreindýraveiðimanna, smiður og hjá Minjasafninu á Egilsstöðum, auk þess að reka fashanabú á Tókastöðum á Héraði. Hann er giftur Jórunni Örnu Einarsdóttur og eiga þau þrjú uppkomin börn og sjö barnabörn. Meira
21. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 109 orð

Önnur umferð í Armeníu

EFNA þarf til annarrar umferðar í forsetakosningunum í Armeníu en núverandi forseti, Robert Kocharian, fékk 49,8% atkvæða í kosningunum í fyrradag. Hann vantaði því aðeins 0,2% upp á að ná kjöri. Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2003 | Staksteinar | 346 orð

- Allt fjandans til sex sinnum á kjörtímabilinu

Efri deild rússneska þingsins hafnaði nýverið lagafrumvarpi, sem gerði m.a. ráð fyrir því að bannað væri að nota blótsyrði og slettur við opinber tækifæri. Því var vísað aftur til þingnefndar en ekki er ólíklegt að það dúkki upp aftur. Meira
21. febrúar 2003 | Leiðarar | 790 orð

Ófremdarástand

Ýmsir hafa orðið til þess á undanförnum árum að vekja athygli á bágri stöðu í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga. Meira

Menning

21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 193 orð | 1 mynd

Arabískur Top of the Pops slær í gegn

ARABÍSK útgáfa af hinum sögufræga vinsældarlistaþætti Top of the Pops hefur hafið göngu sína og nær til áhorfenda á gervöllum Mið-Austurlöndum. Þátturinn var sendur út frá Bahrain á sunnudag og náði til 130 milljóna arabískumælandi áhorfenda. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson.

* ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson. * CAFÉ AMSTERDAM: DJ. Fúsi. * CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sigurðarsson. *CAFÉ ROMANCE: Bjarni Tryggva. * CATALÍNA: Hljómsveitin Bara tveir. * CELTIC CROSS: 3-Some. * DÁTINN, Akureyri: Exos & Tómas T. H. Meira
21. febrúar 2003 | Menningarlíf | 827 orð | 1 mynd

Beðið eftir hamingjunni

Þ ESSI fyrirsögn er titill á indælli mynd frá Máritaníu, En attendant le bonheur, sem fékk gagnrýnendaverðlaun á síðustu kvikmyndahátíð í Cannes. Hún er til sýnis á þremur stöðum í Parísarborg þessar vikurnar. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 520 orð

Bíóin í borginni

Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber því vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. (H.J.) Háskólabíó. Meira
21. febrúar 2003 | Skólar/Menntun | 290 orð | 1 mynd

Björtu hliðarnar

Hvatningarverðlaun/ Þrátt fyrir að grunnskólakennarar hafi meira en nóg að gera tekst þeim að vinna að þróunarstarfi í skólunum sínum. Það krefst verulegs tíma til undirbúnings, ígrundunar og samráðs. Gunnar Hersveinn sótti áhrifamikla sýningu í Ráðhúsinu um nýbreytni í skólastarfi í grunnskólum Reykjavíkur. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 281 orð | 1 mynd

Blóði drifin sagan

Laugarásbíó, Smárabíó og Borgarbíó Ak. frumsýna New York gengin (The Gangs of New York). Leikstjóri Martin Scorsese. Aðalhlutverk Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis, Cameron Diaz, John C. Reilly, Jim Broadbent, Liam Neeson, Henry Thomas, Brendan Gleason. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 259 orð | 2 myndir

Coldplay og Ms Dynamite unnu tvöfalt

HLJÓMSVEITIN Coldplay fékk tvenn stærstu verðlaunin þegar bresku tónlistarverðlaunin, Brit-verðlaunin svonefndu, voru veitt í gærkvöld. Coldplay var valin besta breska hljómsveitin og átti einnig bestu plötu síðasta árs, A Rush of Blood to the Head . Meira
21. febrúar 2003 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

Fáguð áminning

Flutt voru verk eftir Camille Saint-Saëns, Samuel Barber og Maurice Ravel. Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjórnandi: Baldur Brönnimann. Fimmtudagurinn 20. febrúar, 2003. Meira
21. febrúar 2003 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Handbók

Fyrsta hjálp í óbyggðum nefnist handbók með upplýsingum um aðferðir við greiningu og fyrstu hjálp sem unnt er að beita í óbyggðum þegar einhver slasast eða veikist og ekki er hægt að hringja í 112. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

...hasarnum í hafdjúpinu

NÆTURHRÖFNUM er eindregið bent á prýðisgóða mynd sem hefst kl. 2.30 á aðfaranótt laugardags á Stöð 2. Ógnir undirdjúpanna eða Crimson Tide segir af valdabaráttu tveggja yfirmanna á kafbáti, sem eru frábærlega leiknir af Denzel Washington og Gene Hackman. Meira
21. febrúar 2003 | Menningarlíf | 484 orð | 1 mynd

Herra maður í Vesturporti

"VIÐ ætlum að opna dyrnar á vinnustofu okkar hér í Vesturporti og bjóða áhorfendum að sjá hvað við höfum verið að gera með þetta verk," segir leikstjórinn Egill Heiðar Anton Pálsson en í kvöld verður frumsýndur einleikurinn Herra maður eftir... Meira
21. febrúar 2003 | Skólar/Menntun | 729 orð | 1 mynd

Hvatningarverðlaunin/Breiðholtsskóli: Fjölmenningarvefurinn er brú á milli heima

Fjölmenningarvefur Breiðholtsskóla var meðal nýbreytni í skólastarfi sem fékk Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur sem Anna Sigríður Pétursdóttir skólastjóri og Anna Guðrún Júlíusdóttir kennari og höfundur vefsins tóku við ásamt nokkrum nemendum. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Í stjörnuleit

BANDARÍSKI þátturinn Í stjörnuleit ( American Idol ) hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld. Þátttakendur eru ungir og upprennandi söngvarar sem allir eiga sér þann draum að slá í gegn. Meira
21. febrúar 2003 | Menningarlíf | 95 orð | 2 myndir

Menningarverðlaun DV í 25. sinn

MATTHÍAS Johannessen skáld og fyrrverandi ritstjóri hlaut í gær heiðursverðlaun Menningarverðlauna DV, en þau eru veitt í sjö listgreinum, nú í 25. sinn. Þetta er í annað sinn að heiðursverðlaunin eru veitt. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 286 orð | 1 mynd

Myndband sem drepur!

Sambíóin frumsýna hrollvekjuna Hringinn (The Ring). Leikstjórn Gore Verbinski. Aðalhlutverk Naomi Watts, Martin Henderson. Meira
21. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1121 orð | 2 myndir

Nútímadansverk miklu nær manneskjunni

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir þrjú ný dansverk í Borgarleikhúsinu í kvöld. Inga María Leifsdóttir ræddi við listdanstjóra flokksins og einn af danshöfundum, Katrínu Hall, um nútímadansverk og framlag hennar til efnisskrárinnar, Stingray. Meira
21. febrúar 2003 | Menningarlíf | 97 orð

Revía um pólitísk mál Mosfellsbæjar

LEIKFÉLAG Mosfellssveitar frumsýnir revíuna Það sem enginn veit í Bæjarleikhúsinu kl. 20 í kvöld, föstudagskvöld. Hugmyndavinna fór fram í hópvinnu í sumar en endanlegt handrit samdi Birgir J. Sigurðsson sem jafnframt er leikstjóri. Meira
21. febrúar 2003 | Menningarlíf | 89 orð

Ríkarður Long Ingibergsson opnar sýningu á...

Ríkarður Long Ingibergsson opnar sýningu á verkum sínum í félagsstarfi Gerðubergs kl. 16. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Undirleikarar eru Unnur Eyfells, Árni Ísleifs, Arngrímur Marteinsson og Benedikt Egilsson. Meira
21. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Saman á ný

Sambíóin frumsýna Disney-teiknimyndina Skógarlíf 2 (Jungle Book 2). Leikstjóri: Steve Trenbirth. Enskar leikraddir: Phil Collins, Jim Cummings, John Goodman, Tony Jay, Bob Joles, Haley Joel Osment. Íslenskar leikraddir: Egill Ólafsson, Gísli Gíslason, Karen Halldórsdóttir, Rafn Kumar, Valdimar Flygenring, Pálmi Gestsson, Eggert Þorleifsson, Rúrik Haraldsson, Magnús Jónsson, Hjálmar Hjálmarsson, Harald G. Haralds. Leikstjóri: Júlíus Agnarsson. Þýðandi: Jón St. Kristjánsson. Meira
21. febrúar 2003 | Skólar/Menntun | 557 orð | 1 mynd

Sérhver einstaklingur fái verkefni við hæfi

Meginmarkmið þess verkefnis, sem Ölduselsskói fékk hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir, er að bæta námsárangur og laga kennslu að námi í skóla sem vinnur samkvæmt kenningum um skóla án aðgreiningar. Meira

Umræðan

21. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 130 orð

Að hækka bætur

ÞAÐ nýjasta nú þegar svo margir eru orðnir atvinnulausir er að þá þurfi að hækka atvinnuleysisbæturnar. Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Bragð er að, þá barnið finnur

"Afstaða Morgunblaðsins nú minnir því helst á mann sem horfir aðgerðarlaus á barn falla í forarpytt en snýr baki við." Meira
21. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 372 orð | 1 mynd

Hugmynd um að bjarga landsbyggð Til...

Hugmynd um að bjarga landsbyggð Til eru digrir þróunarsjóðir sem er gott að nota til að byggja upp landsbyggðina, t.d. með fjórum vatnsverksmiðjum á Norður-, Austur- og Suðvesturlandi. Meira
21. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 353 orð

Hver er réttur hins almenna launþega?

HINN fyrsta des. sl. Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 384 orð | 2 myndir

Málefni sem snerta alla stúdenta

"Byggingu Háskólatorgs verði hraðað." Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Menningarsalur bíður framlags

"Boltinn er hjá ríkisstjórninni varðandi ákvörðun, akurinn hefur verið plægður. - Sunnlendingar bíða framlags." Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Nútímavæðing Íslands og fortíð Blöndals!

"Þannig virðist það vera að Halldór Blöndal og aðrir stjórnmálamenn íslenskir sömu náttúru bæru ekki kennsl á nútímann þótt hann kæmi ríðandi heim í hérað." Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Ósannindi Ingibjargar

"Kannanir í stað gróusagna sýna að traust til stofnana samfélagsins hefur ekki minnkað heldur vaxið." Meira
21. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 396 orð

Réttmætur stuðningur?

Í GREIN Kristins Péturssonar sem birtist í Morgunblaðinu 19. febrúar s.l. má skilja af skrifum Kristins að hann beri fullt traust til stefnu Bandaríkjamanna varðandi mögulegt stríð þeirra við Saddam Hussein. Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Röskva sættir sig ekki við lækkun námslánanna

"Það er nauðsynlegt að lánasjóðsbaráttu okkar stúdenta stýri fólk sem hefur dug og þor til að krefjast bættra kjara fyrir stúdenta." Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um góða augnheilsu Íslendinga

"Spyrja má hvort það sé yfir höfuð ástæða til að breyta lögum sem gefið hafa góða raun aðeins vegna þess að ýmsar aðrar þjóðir hafa aðra siði, sem eru síður en svo gallalausir." Meira
21. febrúar 2003 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Viðskiptafrelsi í landbúnaði

"Aukið frelsi í alþjóðaviðskiptum er hagur allra þjóða og sérstaklega Íslands." Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3515 orð | 1 mynd

ARNÓR AÐALSTEINN GUÐLAUGSSON

Arnór Aðalsteinn Guðlaugsson fæddist á Bakka í Geiradal í Reykhólahreppi hinn 5. ágúst 1912. Hann andaðist á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut hinn 15. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

ÁGÚSTA ÞORKELSDÓTTIR BRINCK-CLAUSSEN

Ágústa Þorkelsdóttir Brinck-Claussen fæddist í Leyningi við Siglufjörð 1. nóvember 1909, næstyngst ellefu systkina. Hún lést á dvalarheimilinu Bystævneparken í Kaupmannahöfn 14. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1732 orð | 1 mynd

GUNNAR ÞORSTEINSSON

Gunnar Þorsteinsson fæddist í Hafnarfirði 16. mars 1946. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 14. febrúar síðastliðinn. Móðir hans var Ragnheiður Bjarnadóttir, f. 20.9. 1923, d. 29.11. 2000. Faðir hans er Þorsteinn Þorgeirsson, f. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

GUNNLAUGUR JÓNASSON

Gunnlaugur Jónasson fæddist á Eiði á Langanesi 2. maí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Laufey Benediktsdóttir, f. 15. mars 1908, d. 23. maí 1992 og Jónas Gunnlaugsson, f. 6. janúar 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

GYLFI BORGÞÓR GUÐFINNSSON

Gylfi Borgþór Guðfinnsson fæddist í Bolungarvík 25. september 1947. Hann lést í Riga í Lettlandi 5. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 14. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

HALLA SVEINSDÓTTIR

Halla Sveinsdóttir fæddist á Akranesi 10. september 1959. Hún andaðist á heimili sínu, Brekkubæ 6 í Reykjavík, 12. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2805 orð | 1 mynd

KRISTLEIFUR ÞORSTEINSSON

Kristleifur Þorsteinsson, bóndi og hreppstjóri, fæddist á Húsafelli 11. ágúst 1923. Hann andaðist á Grensásdeild Landspítala 7. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykholtskirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3237 orð | 1 mynd

LÁRUS JÓHANNSSON

Lárus Jóhannsson fæddist að Hlíð í Mjóafirði 1. október 1909, Suður-Múlasýslu. Hann lést á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Jóhannsson, vélstjóri í Mjóafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 125 orð | 1 mynd

OLLE EKBERG

Olle Ekberg fæddist í Nyköping í Svíþjóð 26. janúar 1914. Hann lést á Sollentunaelliheimili 31. janúar síðastliðinn. Eftirlifandi eiginkona Olle er Alice Ekberg og eru dætur þeirra Marianne og Kerstin. Útför Olle Ekberg verður gerð í Sollentuna í dag. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR

Rannveig Guðmundsdóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 25. júlí 1909. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 6. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Stykkishólmskirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2884 orð | 1 mynd

RÖGNVALDUR LÁRUSSON

Rögnvaldur Lárusson fæddist í Stykkishólmi 8. mars 1938. Hann lést á Landspítalanum 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lárus Rögnvaldsson rafvirki, f. á Straumi á Skógarströnd 27. júní 1904, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR KRISTINSDÓTTIR

Sigríður Kristinsdóttir fæddist á Hofsstöðum í Hálsasveit 12. október 1942. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans miðvikudaginn 12. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fella- og Hólakirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

STEINUNN JÓHANNSDÓTTIR

Steinunn Jóhannsdóttir fæddist á Löngumýri 19. febrúar 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Sigurðsson, óðalsbóndi á Löngumýri í Skagafirði, f. 10.4. 1876, d. 21.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 200 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 240 240...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 240 240 240 20 4.800 Blálanga 110 101 109 1.625 176.572 Djúpkarfi 50 50 50 669 33.450 Flök/steinbítur 345 305 325 550 178.750 Flök/þorskur 190 190 190 200 38.000 Grálúða 165 165 165 32 5.280 Gullkarfi 160 50 136 17.200 2.341. Meira
21. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 715 orð | 1 mynd

Besta afkoma félagsins frá upphafi

KAUPÞING banki hf. hagnaðist um 3.075 milljónir króna eftir skatta á árinu 2002, en hagnaður var 853 milljónir króna árið áður. Þetta er í hærra lagi miðað við spár hinna bankanna, en Búnaðarbanki hafði spáð Kaupþingi 2. Meira
21. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 502 orð

Hagkerfið á leið úr jafnvægi í þenslu

KATRÍN Ólafsdóttir hagfræðingur greiningardeildar Landsbankans sagði á morgunverðarfundi Landsbankans í gærmorgun að vegna stóriðjuframkvæmda sem framundan eru væri hagkerfið á leið úr jafnvægisástandi í nýtt þensluskeið. Meira
21. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 1 mynd

Hagnaður Skeljungs hf. eykst um tæpar 800 milljónir

HAGNAÐUR Skeljungs hf. og dótturfélaga fyrir árið 2002 nam 1.306 milljónum króna. Árið áður var hagnaður félagsins 519 milljónir. Veltufé samstæðunnar frá rekstri var 1.236 milljónir en 1.072 milljónir árið 2001. Eigið fé var 5. Meira
21. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Hönnun mikilvæg í harðnandi samkeppni

HÖNNUN er snar þáttur í öllum atvinnugreinum, beint eða óbeint," sagði Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra á hönnunaráðstefnunni Máttur og möguleikar sem haldin var í Norræna húsinu í gær. Meira
21. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 438 orð

Stilla ehf. stærsti hluthafinn

MIKIL viðskipti hafa verið með hlutabréf í Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum í vikunni. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, segir að um sé að ræða uppgjör á viðskiptum sem ákveðin hafi verið í lok síðasta árs. Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2003 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 21. febrúar, er áttræður Á rni Guðmundsson, fyrrum bóndi á Beigalda í Borgarhreppi. Árni býr nú á Borgarbraut 65a, Borgarnesi. Afmælisbarnið er að... Meira
21. febrúar 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, 22. febrúar, verður áttræð Aðalsteina Sumarliðadóttir, Skálholti 17, Ólafsvík. Hún og eiginmaður hennar, Þórður Þórðarson , bjóða í kaffi á afmælisdaginn í safnaðarheimili Ólafsvíkurkirkju kl.... Meira
21. febrúar 2003 | Fastir þættir | 487 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsdeild Breiðfirðinga endurvakin Bridsdeild Breiðfirðinga hefur verið endurvakin. Spilað er í Breiðfirðingabúð á sunnudagskvöldum. Spilin hefjast kl. 19. Þátttaka hefur aukist jafn og þétt. Spilað er á 6-8 borðum. Meira
21. febrúar 2003 | Fastir þættir | 292 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞÚ hefur séð þennan lit áður: K10xx á móti Áxx. Þú þarft aukaslag á litinn, en mátt gefa einn. Hver er besta íferðin? Meira
21. febrúar 2003 | Í dag | 107 orð

Ensk messa í Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 14 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti: Jón Bjarnason. Magnea Gunnarsdóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Meira
21. febrúar 2003 | Viðhorf | 892 orð

Er gott að borða gulrótina?

Það er samt sorglegt að sjá nú loks sannleikann: Mikki refur hafði rétt fyrir sér! Hvers kyns kjöt er barasta hið besta mál en burt skal brauðið fara og sömuleiðis aðrar kolvetnabombur. Meira
21. febrúar 2003 | Dagbók | 532 orð

(I.Kor. 2, 12.)

Í dag er föstudagur 21. febrúar, 52. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En vér höfum ekki hlotið anda heimsins, heldur andann, sem er frá Guði, til þess að vér skulum vita, hvað oss er af Guði gefið. Meira
21. febrúar 2003 | Fastir þættir | 230 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. g4 h6 7. h4 Rc6 8. Hg1 d5 9. Bb5 Bd7 10. exd5 Rxd5 11. Rxd5 exd5 12. De2+ Be7 13. Rf5 Bxf5 14. gxf5 Kf8 15. Be3 d4 16. O-O-O Db6 17. Bf4 Bf6 18. Bd6+ Kg8 19. Meira
21. febrúar 2003 | Fastir þættir | 381 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞÓTT Reykjavík sé ekki fjölmenn borg, og þótt hún sé alltof dreifð miðað við íbúafjölda, er umferðin í borginni víða orðin vandamál, a.m.k. á álagstímum á morgnana og síðdegis. Meira
21. febrúar 2003 | Dagbók | 102 orð

Þótt form þín hjúpi graflín

Þótt form þín hjúpi graflín, granna mynd, og geymi þögul moldin augun blá hvar skáldið forðum fegurð himins sá, ó fjarra stjörnublik, ó tæra lind - og eins þótt fölni úngar varir þær sem eitt sinn þíddu kalinn hlekkjamann, þær hendur stirðni er ljúfar... Meira

Íþróttir

21. febrúar 2003 | Íþróttir | 199 orð

Árni Gautur á leið frá Rosenborg?

MARKVÖRÐUR íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Árni Gautur Arason, segir í viðtali við Adresseavisen í gær að hann sé ekki viss um að hann skrifi undir samning við norska liðið Rosenborg sem hann hefur leikið með sl. fimm ár. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Bikarleikir í fjórum höllum

DEILDABIKARKEPPNI karla í knattspyrnu hefst í kvöld með þremur leikjum. Hún er með sama sniði og tvö undanfarin ár, leikin í tveimur deildum þar sem 16 efstu lið Íslandsmótsins 2002 spila í tveimur riðlum í efri deild. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Damon Johnson til Grikklands?

SVO kann að fara að úrvalsdeildarlið Keflvíkinga í körfuknattleik missi sinn besta leikmann innan tíðar. Gríska liðið Panionios hefur ítrekað borið víurnar í Damon Johnson og nú er svo komið að Keflvíkingar eru komnir með í hendurnar tilboð frá Grikkjunum sem þeir eru að skoða. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 380 orð

Dýrmæt stig Hauka

TINDASTÓLSMENN náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri í Njarðvík á dögunum þegar frískir Haukar með Stevie Johnson í fararbroddi sóttu þá heim í gærkvöldi - tryggðu sér sigur á lokasekúndunum, 83:80. Leikurinn var kaflaskiptur, og liðin skiptust á að leiða, en stigamunur varð aldrei meiri en tíu stig. Líkur Tindastólsmanna hafa líklega með þessu tapi orðið að engu að eiga heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 275 orð

Eftirmaður Gústafs hjá Minden í slæmum málum

DANSKI handknattleiksmaðurinn Lars Rasmussen á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir og í viðtali við Ekstra Bladet segir hann að sér hafi vart komið dúr á auga dögunum saman. Ástæðan er sú að hann hefur skrifað undir samninga við tvö félög um að leika með þeim á næsta vetri, annarsvegar er um að ræða FC Köbenhavn og hins vegar GWD Minden og taka við stöðu Gústafs Bjarnasonar í vinstra horninu. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 122 orð

EHF íhugar að fjölga í Meistaradeildinni

EHF, handknattleikssamband Evrópu, vill feta sama stíg og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hvað varðar Meistaradeildina en fyrir liggur tillaga þess efnis að fjölga handknattleiksliðum í Meistaradeildinni um helming, úr 16 í 32 lið. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

* GRANT Hill , leikmaður NBA-liðsins...

* GRANT Hill , leikmaður NBA-liðsins Orlando Magic, mun gangast undir aðgerð á ökkla á næstunni og verður frá keppni í a.m.k. þrjár vikur. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 39 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Esso-deild: Ásvellir: Haukar - KA 20 Kaplakriki: FH - ÍBV 20 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Intersport-deild: Borgarnes: Skallagrímur - UMFN 19.15 Grindavík: UMFG - Breiðablik 19.15 Seljaskóli: ÍR - Valur 19.15 1. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 156 orð

Heiðar samdi við Watford

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir nýjan samning við enska 1. deildarliðið Watford en Heiðar var í hópi 14 leikmanna liðsins sem var með lausan samninga í vor. "Ég er geysilega ánægður með þessa niðurstöðu. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 170 orð

Hyypia hetja Liverpool

Sami Hyypia, fyrirliði Liverpool, reyndist hetja sinna manna þegar þeir báru sigurorð af Auxerre, 1:0, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum UEFA-keppninnar í knattspyrnu. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 156 orð

Júdómenn keppa í Danmörku

ÁTJÁN íslenskir júdómenn taka þátt í alþjóðlegu móti í Danmörku um helgina og etja þar kappi við evrópska og japanska júdómenn. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 849 orð | 1 mynd

Keflavík rassskellti KR-inga

KR-ingar voru teknir í bakaríið á eigin heimavelli í gærkvöldi þegar bikarmeistarar Keflavíkur komu í heimsókn í Frostaskjólið. Úrslitin réðust í fyrri hálfleik þar sem gestirnir fóru hreinlega á kostum. KR skoraði aðeins 20 stig og tókst að glata boltanum 18 sinnum í fyrri hálfleik sem var afleiðing pressuvarnar Keflvíkinga. Þessi frábæra vörn skilaði gestunum 32 stiga forystu í hálfleik sem heimamenn náðu ekki að laga, lokatölur leiksins urðu 78:105. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 132 orð

Kristinn dæmir í Tyrklandi

KRISTINN Óskarsson hefur verið tilnefndur af FIBA til að dæma í undanúrslitariðli drengjalandsliða sem fram fer í Tyrklandi 17.-21. apríl þar sem Íslandingar verða á meðal keppenda. Reyndar var Leifi S. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 113 orð

Kristín Elsa ætlar að leika fyrir Dani

KRISTÍN Elsa Erlendsdóttir kylfingur úr GK hefur tilkynnt Golfsambandi Íslands að hún hafi ákveðið að æfa og keppa með danska landsliðinu í framtíðinni. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 518 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 78:105 DHL-höllin,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 78:105 DHL-höllin, Reykjavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 20. febrúar 2003. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

* ORLANDO Magic og Memphis Grizzlies...

* ORLANDO Magic og Memphis Grizzlies skiptu á leikmönnum í gær þar sem þeir Mike Miller og Ryan Humphrey fara frá Magic til Grizzlies og Magic fær í staðinn nýliðana Drew Gooden og Gordan Giricek frá Króatíu . Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 131 orð

Rogge vill fækka greinum á ÓL

JACQUES Rogge forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, hefur látið í ljós skoðanir sínar þess efnis að fækka beri keppnisgreinum að loknum sumarleikunum sem fram fara í Peking árið 2008. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 165 orð

Sex lið taka þátt í móti á Spáni

SEX íslensk úrvalsdeildarlið taka þátt í átta liða knattspyrnumóti á Spáni, Canela-bikarnum, dagana 5.-12. apríl. Það eru Fylkir, ÍBV, ÍA, KR, FH og Grindavík. Þá er 1. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Sunna, Vala og Þórey á danska meistaramótinu

ELLEFU íslenskir frjálsíþróttamenn taka þátt í danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Malmö um helgina. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

* UMSK hefur ákveðið að styrkja...

* UMSK hefur ákveðið að styrkja Aftureldingu og HK um 150.000 krónur hvort í tilefni þess að félögin sem bæði eru innan vébanda UMSK , leika til úrslita í bikarkeppni karla í handknattleik í Laugardalshöll á morgun. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

* VIKTOR B.

* VIKTOR B. Arnarsson lék sinn fyrsta heila leik í hollensku deildakeppninni í knattspyrnu á þriðjudagskvöldið. Viktor , sem er í láni hjá 1. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 140 orð

Vonast eftir fullu húsi gegn Íslendingum

*ÞJÓÐVERJAR vonast eftir því að þeir leiki fyrir fullu húsi áhorfenda þegar þeir mæta Íslendingum í vináttulandsleik í handknattleik í Max-Schmelling-íþróttahöllinni í Berlín 22. mars nk. *Höllin tekur tæplega 11.000 áhorfendur. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 85 orð

Þulur Arsenal fór yfir strikið

VALLARÞULURINN hjá Arsenal, Paul Burrell, er í slæmum málum eftir leik liðsins gegn Ajax í meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Fyrir leik gat hann ekki fengið Arsene Wenger, knattspyrnustjóra, í viðtal eins og oftast áður. Meira
21. febrúar 2003 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Ætlaði Ferguson að hitta Ryan Giggs?

SKÓR á flugi í búningsklefa er ekkert nýtt þegar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, á í hlut. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 248 orð | 1 mynd

Allt annað líf

"LESBLINDAN hefur valdið mér miklum erfiðleikum allt frá því ég hóf skólagöngu, en nú er þetta ekkert mál," sagði Guðmundur Örn Kjærnested, sem hóf meðferð samkvæmt Davis-kerfinu fyrir sex mánuðum undir leiðsögn Axels Guðmundssonar. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 564 orð | 2 myndir

Austræn áhrif og mósaík-mynstur

ÞÓTT Bandaríkjamenn hafi um langt skeið verið í fararbroddi í bútasaumi, er handverkið talið eiga rætur að rekja til Egyptalands á tímum faróanna. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 441 orð | 1 mynd

Fágunin kemur innan frá

ÞETTA átti bara að vera eitt lítið kvöldnámskeið en ég vissi ekki fyrr til en að búið var að bóka mig margar vikur fram í tímann," segir Helga Braga Jónsdóttir, leikkona og leiðbeinandi á námskeiðinu Listin að vera dama. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 530 orð | 1 mynd

Hlustunarpípa og hjólaslanga

MARGIR eru smeykir við bylgjurnar sem farsímar gefa frá sér þar sem ekkert hefur verið sannað um áhrif þeirra á heilsu manna. Fæstir þeirra grípa þó til ráðstafana heldur tala mismikið í hinn ómissandi farsíma. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 156 orð | 1 mynd

Íkveikja kostar 125 manns lífið

VITAÐ er að 125 manns fórust í eldsvoða í Suður-Kóreu á þriðjudag. Óttast er að fleiri hafi farist. Margra er enn saknað. Eldurinn blossaði upp á neðanjarðar-lestarstöð í borginni Daegu. Maður kveikti í eldfimum vökva sem hann hafði með sér. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 650 orð | 3 myndir

Músík og mjaltir

Bárðdælingar hafa löngum verið miklir músíkmenn. Skapti Hallgrímsson spjallaði við tvo bændur, sem nýverið gáfu út geislaplötu ásamt fleirum með ljóðum og lögum úr dalnum. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 2040 orð | 3 myndir

Myndræn hugsun í þrívídd

Axel Guðmundsson hefur sérhæft sig í svokölluðu Davis-kerfi til að sigrast á lesblindu. Sveinn Guðjónsson ræddi við hann um þessa nýju aðferð og spurði um orsakir vandans. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1440 orð | 5 myndir

námskeiðin

Undarlegustu fyrirbærum er hægt að kynnast á námskeiðum til sjávar og sveita á upplýsingaöld - og er þá ekki aðeins átt við indverska matargerð, glerskurð eða flísalagningu í heimahúsum. Sigurbjörg Þrastardóttir gekk inn í tómstundafrumskóginn og missti hvað eftir annað andlitið. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 72 orð | 1 mynd

Nói albínói verður sýndur 28. febrúar

KVIKMYNDIN Nói Albínói eftir leikstjórann Dag Kára Pétursson verður frumsýnd hér á landi, næsta föstudag, 28. febrúar. Upphaflega stóð til að sýna myndina miklu seinna hér, en ákveðið var að flýta sýningunni. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 911 orð | 1 mynd

Snillingurinn vakinn upp

Í RAUN eru þetta einfaldar og mjög aðgengilegar aðferðir til þess að takast á við veruleikann. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 110 orð | 1 mynd

Tjón á yfir 30 húsum á Seyðisfirði eftir óveður

RÚMLEGA 30 einbýlis-hús skemmdust í fárviðri á Seyðisfirði í vikunni. Þar af eru þrjú einbýlis-hús stórskemmd. Tré rifnuðu upp með rótum í fárviðrinu og fjöldi bíla dældaðist. Þá fauk maður á kerru og höfuðkúpu-brotnaði. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 798 orð | 8 myndir

Úr myrkrinu í birtuna

Í niðurgröfnum fyrrverandi sprengju- og síðar kartöflugeymslum, eru nú sýnd húsgögn íslenska innanhússarkitektsins Kristins Brynjólfssonar. Hann hefur umbreytt einu af sjö jarðhúsunum í Ártúnsbrekkunni í sýningarsal og vinnustofu og framtíðarsýn hans er að gera húsnæðið að allsherjar hönnunar- og listamiðstöð. Steingerður Ólafsdóttir heimsótti Desform. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 75 orð | 1 mynd

Verð á grænmeti lækkar umtalsvert

GRÆNMETI hefur lækkað umtalsvert í verði frá því ákveðið var að afnema grænmetis-tolla á flestum tegundum í fyrra. Þetta kom fram í árs-uppgjöri Samkeppnis-stofnunar á meðal-verði grænmetis og ávaxta. Meira
21. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 164 orð

Þóra með stórleik gegn Bandaríkjunum

ÍSLENSKA kvenna-landsliðið í knattspyrnu tapaði, 1:0, fyrir heimsmeisturum Bandaríkjanna í vináttu-landsleik í byrjun vikunnar. Leikurinn fór fram í borginni Charleston í Bandaríkjunum. Þóra B. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.