Greinar sunnudaginn 23. febrúar 2003

Forsíða

23. febrúar 2003 | Forsíða | 280 orð | 1 mynd

20% verðlækkun á fatnaði á sex árum

VERÐ á fatnaði er að meðaltali tæplega 21% lægra nú en það var fyrir sex árum síðan. Verðlækkunin er enn meiri ef tekið er mið af verðlagshækkun á sama tímabili, en frá því í marsmánuði 1997 hefur vísitala neysluverðs hækkað um 25,7%. Meira
23. febrúar 2003 | Forsíða | 207 orð

Fá viku til að hefjast handa

LÍKLEGT þykir að Írakar hefjist senn handa við að eyðileggja Al Samoud 2-eldflaugar sínar en Hans Blix, yfirmaður vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna, krafðist þess formlega á föstudagskvöld að byrjað yrði að eyða þeim fyrir 1. mars nk. Meira
23. febrúar 2003 | Forsíða | 74 orð | 1 mynd

Ljós og skuggar við höfnina

DAGINN lengir nú hratt og sól hækkar á lofti og raunar eru í dag nákvæmlega fjórar vikur í jafndægur á vori. Tíðarfar hefur verið með eindæmum milt í vetur og óvíst er hversu oft þessi maður hefur áður staðið úti við að mála skip í febrúar. Meira
23. febrúar 2003 | Forsíða | 248 orð | 1 mynd

Saka lestarstjórana um gáleysi

LÖGREGLAN í Suður-Kóreu sagði í gær að hún hygðist biðja dómara um að gefa út handtökuskipun á hendur nokkrum af starfsmönnum neðanjarðarlestakerfisins í Daegu, þriðju stærstu borg landsins, en þar biðu að minnsta kosti 133 manns bana í miklum bruna fyrr... Meira

Fréttir

23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 817 orð | 1 mynd

15.000 einingar á ári hverju

Sveinn Guðmundsson er fæddur á Siglufirði 1957. Hann lauk embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1982 og stundaði síðan sérnám í ónæmis- og blóðbankafræðum við Háskólasjúkrahúsið í Uppsölum. Lauk þaðan doktorsgráðu 1993. Hefur verið yfirlæknir Blóðbankans frá ársbyrjun 1995. Sveinn á fjögur börn, en eiginkona hans er Kolbrún Friðriksdóttir, íslenskufræðingur við Háskóla Íslands. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Atvinnuvegasýning haldin í Stykkishólmi í vor

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda atvinnuvegasýningu í og við íþróttamiðstöðina í Stykkishólmi dagana 23.-25. maí nk. Það er Efling í Stykkishólmi og atvinnumálanefnd Stykkishólmsbæjar sem standa fyrir sýningunni. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 60 orð

Áherslur SUF

SAMBAND ungra framsóknarmanna, SUF, lagði fram á flokksþinginu nokkur áhersluatriði sem það vill að tekin verði upp í kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Beitt og skíðað á Ísafirði

KEPPENDUR í sjálfsbjargarleiknum Global Extremes voru við beitingar á Ísafirði í gær. Beitingarnar eru hluti af leiknum sem er sjónvarpað í Bandaríkjunum á Outdoor Life Network sjónvarpsstöðinni. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð

Frá landnámi að líðandi stund

HVERNIG verður þjóð til - hver erum við og hver er bakgrunnur okkar? Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrsti farfuglinn mættur

FYRSTI farfuglinn hefur látið á sér kræla að undanförnu, en varla leysir hann heiðlóu og skógarþröst af sem vorboðann ljúfa því hér er um sílamávinn að ræða. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Góður árangur ekki tilviljun

ÞETTA er mjög skemmtilegt og ég ætla að halda áfram á þessari braut í haust," segir Steinunn Hreinsdóttir, sem byrjaði í framhaldsnámi í starfstengdri siðfræði við Háskóla Íslands fyrir ári, þegar námið var sett á dagskrá, og útskrifaðist í gær,... Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Henti glasi í höfuð manns

MAÐUR henti glasi í höfuð annars manns í Þingholtsstræti í fyrrinótt. Sá sem fyrir því varð fékk skurð á höfuð og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild að sögn lögreglunnar í Reykjavík. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hraðskákmót Hellis á mánudag

HRAÐSKÁKMÓT Hellis verður haldið á mánudaginn, 24. febrúar. Mótið hefst kl. 20 og verður teflt í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Vegleg verðlaun eru í boði, segir í frétt frá félaginu. Tefldar verða sjö umferðir, tvisvar sinnum fimm mínútur. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Íslandsmyndir sem ekki hafa sést opinberlega

SÝNING á málverkum Louisu Matthíasdóttur verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði 15. mars. Flest verkanna eru Íslandsmyndir og fæst þeirra hafa sést áður opinberlega; þetta eru verk sem héngu á vinnustofu Louisu í New York. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Kjánaprikin á klakann

ÆRSLABELGIRNIR í Kjánaprikum , sem á frummálinu kalla sig Jackass , ætla að skemmta landsmönnum í Háskólabíói 11. apríl næstkomandi. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 209 orð

Laun forstjóra 70 milljónir

SIGURÐUR Einarsson, forstjóri Kaupþings banka hf., fékk 70 milljónir króna í laun á síðasta ári. Þar af er 58 milljóna króna kaupauki vegna afkomutengingar. Þetta kemur fram í skýringum með ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár sem birtur var í... Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Málarameistarafélag Reykjavíkur 75 ára

MÁLARAMEISTARAFÉLAG Reykjavíkur var stofnað hinn 26. febrúar 1928 og fagnar því 75 ára afmæli sínu um þessar mundir. Undanfari stofnunar félagsins voru lög um iðju, iðnað og iðnnám sem samþykkt voru árið 1927. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 42 orð

Með e-töflur í fórum sínum

LÖGREGLAN á Selfossi fann nokkrar e-töflur í fórum tveggja ungra manna við reglubundið umferðareftirlit á Suðurlandsvegi, vestan við Selfoss, um klukkan þrjú í fyrrinótt. Ökumaður bílsins gekkst við að eiga töflurnar. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Mótmæla sköttum á ferðaþjónustu

SAMTÖK ferðaþjónustunnar mótmæla hugmyndum nefndar á vegum umhverfisráðuneytisins um að tekið verði upp gistináttagjald til uppbyggingar fjölsóttra ferðamannastaða á Íslandi. Segir m.a. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ný handbók um EES

ÚT er komin handbók Stjórnarráðsins um EES. Handbókinni er ætlað að vera hentugt upplýsingarit fyrir þá sem starfa með einhverjum hætti að EES-málum. Þar er m.a. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Ósnortin svæði fyrir komandi kynslóðir

ERIK Solheim, formaður norsku náttúruverndarsamtakanna, var einn þeirra sem hélt erindi á ráðstefnu Landverndar um Vatnajökulsþjóðgarð í gær. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Sjálfsbjörg fékk styrk til að stækka íbúðir

SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra, hefur fengið tæplega fjögurra milljóna króna styrk til að stækka íbúðir í húseign sinni að Hátúni 12. Það voru Kaupás, Olís og Samkaup sem lögðu fram fjármagnið. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Skattalækkunum og bið á ESB-aðild fagnað

FULLTRÚAR á flokksþingi Framsóknarflokksins fögnuðu í almennum umræðum í gærmorgun þeim orðum formannsins, Halldórs Ásgrímssonar að setja skattalækkanir í forgang á næsta kjörtímabili og að ekki væri tímabært nú að taka afstöðu til aðildar að... Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Smávélar kyrrsettar fram yfir helgi

FLUGVÉLAR sem voru kyrrsettar í gær samkvæmt ákvörðun Flugmálastjórnar fá væntanlega ekki leyfi til að fljúga aftur fyrr en eftir helgi. Við rannsókn á bensíni vélanna á Reykjavíkurflugvelli á föstudag kom í ljós að það uppfyllti ekki gæðakröfur. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Spurningakeppnin Nema hvað?

NEMA hvað? er spurningakeppni sem ÍTR heldur fyrir unglingadeildir grunnskólanna í Reykjavík. Þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20 keppa Hagaskóli og Foldaskóli í úrslitaviðureign í Nema hvað? í beinni útsendingu á Rás 2. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Stjórnmálaskóli Samfylkingarinnar verður haldinn 26.

Stjórnmálaskóli Samfylkingarinnar verður haldinn 26. febrúar til 1. mars. Miðvikudaginn 26. febrúar kl. 19 flytur Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, setningarávarp. Björgvin G. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Sumarferðir Orlofsnefndar húsmæðra

ORLOFSNEFND húsmæðra í Kópavogi mun í sumar bjóða upp á fimm nátta dvöl að Hótel Örk í Hveragerði, tímabilið 27. apríl til 2. maí. Einnig verður farin hringferð um landið 11. - 16. júní. Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Tæpir 11 milljarðar til LSR umfram lagaskyldu

RÍKISSJÓÐUR lagði samanlagt 10,7 milljarða til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga á árinu 2002 umfram lögbundin framlög og hefur þá á síðustu fjórum árum lagt sjóðnum til 41,4 milljarða króna umfram lagaskyldu eða 46... Meira
23. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð

Vélsleðaferðir

NÚ sverfur að með snjó fyrir vélsleðamenn eftir miklar leysingar. Yngvi Ragnar í Sel-hóteli við Mývatn lætur þó ekki deigan síga og er hér kominn með sleðaútgerð upp að Víti við Kröflu í um 600 metra... Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2003 | Leiðarar | 269 orð

Alþjóðavæðing og skattaumhverfi

Forvitnilegar upplýsingar koma fram í rannsókn á íslenzkum fyrirtækjum, sem Þór Sigfússon, nýráðinn framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Íslands, hefur unnið að og sagt var frá hér í blaðinu sl. fimmtudag. Þar kemur m.a. Meira
23. febrúar 2003 | Staksteinar | 332 orð

- Auglýsingaherferð íslensks ríkisborgara

SVOKALLAÐ fé án hirðis eru peningar sem enginn er talinn eiga en einhver stjórnar. Víða er að finna fé þar sem eignarhald er óskýrt eða raunverulegir eigendur hafa lítið um ráðstöfun fjárins að segja. Meira
23. febrúar 2003 | Leiðarar | 310 orð

Mansal

Þrælahald stangast á við öll lögmál siðferðis og siðmenningar og í hugum okkar flestra heyrir það fortíðinni til. Það er hins vegar öðru nær. Á undanförnum 30 árum hafa 30 milljónir barna verið seldar mansali í Asíu og ríkjum í Kyrrahafi. Meira
23. febrúar 2003 | Leiðarar | 2536 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að á næstu vikum verði ráðist inn í Írak. Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir í vikunni að Bandaríkin hefðu nú safnað saman nægilegum herafla til að hefja innrás. Meira
23. febrúar 2003 | Leiðarar | 255 orð

Ritstjórnargreinar Morgunblaðsins

21. febrúar 1993 : "Á viðskiptaþingi Verzlunarráðs Íslands sl. fimmtudag var hugsanleg aðild Íslands að Evrópubandalaginu til umræðu. Meira

Menning

23. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 1965 orð | 7 myndir

Alltaf mikill græjukall

Grammy-verðlaunahátíðin er haldin í 45. sinn í New York í kvöld. Steinar "Husky" Höskuldsson er fulltrúi Íslands á hátíðinni en hann er tilnefndur fyrir vinnu við vinsæla breiðskífu Noruh Jones. Hann sagði Ingu Rún Sigurðardóttur frá tónlistarbransanum í Los Angeles og dvöl sinni vestra. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 200 orð | 1 mynd

Allt önnur og ævintýralegri borg

Á fimmtudaginn umbreytist Reykjavík í allt aðra og ævintýralegri borg. Meira
23. febrúar 2003 | Leiklist | 225 orð

Allur í Ameríku

Höfundur: Jón Gnarr, leikstjóri: Jóhann G. Jóhannsson, tónlistarstjórn: Jón Ólafsson, leikmynd og lýsing: Sigurður Kaiser, danshöfundur: Ástrós Gunnarsdóttir. Loftkastalinn 5. febrúar. Meira
23. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Alveg eins og kona

ÁKVEÐIÐ hefur verið að fá leikkonu til að leika Bob Dylan í fyrirhugaðri kvikmynd um ævi þessa merka listamanns. Nafn umræddrar leikkonu hefur enn ekki verið kunngjört en hún mun túlka söngvaskáldið á hátindi frægðar sinnar um miðbik 7. áratugarins. Meira
23. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 657 orð | 3 myndir

Hammond, Harcourt og Waits

Fyrir skemmstu komu út tvær plötur tónlistarmanna sem eiga sér sitthvað sameiginlegt þó tónlistarmennirnir, John Hammond og Ed Harcourt, séu býsna ólíkir. Meira
23. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 990 orð | 1 mynd

Heimsborgari og töffari

Nýjasta stjarna Nýsjálendinga, Martin Henderson, ræddi við Ingu Rún Sigurðardóttur um ást sína á Dönum, velgengni ástralskra leikara í Hollywood og súrrealísku hrollvekjuna Hringinn en hann leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 481 orð | 2 myndir

Leiðin frá Berlín til Chichester

KAMMERKÓR Hallgrímskirkju, Schola cantorum, heldur tónleika í kirkjunni í dag undir stjórn Harðar Áskelssonar. Á efnisskránni eru tvö verk, Chichester-sálmar Leonards Bernsteins og Berlínarmessa Arvo Pärts. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 163 orð

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Kynning á...

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Kynning á verkefninu Loud & Clear verður 15. Umræðufundur um leikhúsmál verður í forsal Borgarleikhússins kl. 20.05. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 85 orð

Námskeið hjá LHÍ

TVÖ tónlistarnámskeið eru að hefjast í Listaháskóla Íslands í mars. Þann 3. mars hefst námskeið þar sem ýmsir möguleikar í rytma-, hreyfileikjum og spuna eru kannaðir. Lög og textar útfærðir í rytmaverk og einnig unnið með lítið slagverk og trommur. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 42 orð

Námskeið um Macbeth

NÁMSKEIÐ Endurmenntunar HÍ um Macbeth eftir Verdi verður næstu tvö mánudagskvöld í samstarfi við Vinafélag Íslensku óperunnar. Kennari á námskeiðinu er Gunnsteinn Ólafsson hljómsveitarstjóri. Óperan er sýnd í Íslensku óperunni um þessar mundir. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 465 orð | 1 mynd

Nútímatónlist fyrir alla

INGÓLFUR Vilhjálmsson klarinettuleikari og Stephan Heber sellóleikari halda tónleika í Norræna húsinu á sunnudag kl. 17. Þeir nema báðir við Tónlistarháskólann í Amsterdam og koma til landsins sérstaklega til að spila á tónleikunum. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1399 orð | 1 mynd

Nýsköpunarsjóður tónlistarinnar

Á þriðjudag tilkynntu fulltrúar menningarmálanefndar Reykjavíkur og Tónskáldafélags Íslands að Nýsköpunarsjóður tónlistar, Musica nova yrði endurvaktur með tveggja milljóna króna stofnframlagi frá Reykjavíkurborg. Meira
23. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 273 orð | 1 mynd

Ný smáskífa væntanleg

SIGUR Rós hefur tónleikaferðalag um Norður-Ameríku fimmtánda mars næstkomandi í Boston. Uppselt er á tónleikana. Sveitin er sem stendur á ferð um Evrópu en síðustu tónleikarnir þar verða í Portúgal, hvar sveitin ku eiga harðan hóp aðdáenda. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 120 orð

Pólsk tónlistarhjón í Salnum

HJÓNIN Pawel Panasiuk sellóleikari og Agnieszka M. Panasiuk píanóleikari flytja verk eftir D. Shostakowich, Jón Nordal, Manuel de Falla og A. Piazzolla á tónleikum í Salnum í dag, sunnudag, kl. 16 Pawel og Agnieszka Malgorzata eru Pólverjar. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 457 orð | 1 mynd

"Þrumandi boðskapur Shostakovits"

FIMMTU tónleikar starfsársins hjá Kammermúsíkklúbbnum verða haldnir í kvöld kl. 20 í Bústaðakirkju. Það er Tríó Reykjavíkur ásamt tveimur gestum sem leikur, en á efnisskránni eru tveir píanókvintettar. Fyrir hlé verður fluttur kvintett op. Meira
23. febrúar 2003 | Menningarlíf | 55 orð

Sýningum lýkur

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Sýningarlok á margmiðlunarverkinu Loud & Clear er á mánudag, en verkið er eitt þriggja þátta í sýningarröðinni, Myndbönd og gjörningar. Sýningin er opið alla daga kl. 10-17. Meira
23. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

...Vesturbæjarsögu

EINS og flestir vita er Saga úr vest urbænum (West Side Story) söngleikjaútgáfa harmleiksins um Rómeó og Júlíu. Myndin sem gerist í New York segir frá tveimur óvinagengjum, Þotunum og Hákörlunum, sem berjast um völd og virðingu í hverfinu. Meira
23. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 320 orð | 2 myndir

Vissi ekki nóg sjálfur

Í KVÖLD kl. 21.55 verður sýndur í Sjónvarpinu þátturinn Á meðan land byggist, sem fjallar um Kárahnjúkavirkjun og virkjanir og þjóðgarða. Myndefni úr sjónvarpsþættinum, sem Ómar Ragnarsson stýrir, var sýnt í Austurbæjarbíói í janúar fyrir fullu húsi. Meira

Umræðan

23. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 390 orð | 1 mynd

Bænakall frá Konsó

EFTIRFARANDI bréf barst Hinu íslenska Biblíufélagi frá Mirjami Uusitalo aðalþýðanda Nýja testamentisins á Konsómál, en það kom út í fyrsta skipti í fyrra: "Þið hafið líklega þegar frétt af hátíðarguðsþjónustunni í Konsó og borist þakkir og eintak af... Meira
23. febrúar 2003 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Delerium tremens tónlistargagnrýnanda

"Hjá mér vaknar sú grunsemd að eitthvað sé að bresta í heyrn hans." Meira
23. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 230 orð | 1 mynd

Droplaugarstaðir

ÉG var svo óheppin að lenda í slysi hinn 20. nóvember sl. Ég var í viku á Borgarspítalanum og þaðan var ég send á Rauða kross-hótelið. Ég var send heim 16. desember því hótelinu var lokað 20. desember. Hvað átti ég að gera? Meira
23. febrúar 2003 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Fjársjóður glatast

"Virkjun leyfir ekki alþjóðlega viðurkenndan þjóðgarð." Meira
23. febrúar 2003 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Frjálslyndi flokkurinn

"Þjóðin á það skilið að fá að reyna gjörbreytt stjórnarmynstur." Meira
23. febrúar 2003 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Innrás harðlega mótmælt

"Í upphafi 21. aldar verður að vænta þess að SÞ séu færar um að leysa alvarlega deilu með öðrum hætti en í stríði." Meira
23. febrúar 2003 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Leiguverð námsmannaíbúða

"Reykjavíkurborg hefur lofað lóð í miðbænum fyrir stúdentagarð." Meira
23. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 514 orð

"Ég er ekki að fatta þetta"

MIG langar að minnast hér á nokkuð sem ég tel skipta miklu máli í lífi og samfélagi. Það tengist reyndar afstöðu til þjóðar og þjóðarverðmæta. Þar á ég við málvöndun. Meira
23. febrúar 2003 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfa menntun

"Gæði kennslu eru sameiginlegt hagsmunamál allra stúdenta og jafnframt eitt það mikilvægasta." Meira
23. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 391 orð

Skattafréttir Stöðvar 2

FRÉTTASTOFA Stöðvar 2 lætur ekki deigan síga í "frétta"flutningi af því sem hún nefnir "skattahækkanir á Íslandi". Meira
23. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Tindastóll í 2.

Tindastóll í 2. sæti Að gefnu tilefni langar mig til að láta í ljós óánægju með ósanngjörn skrif íþróttafréttamanns DV í garð Tindastólsstúlkna, en fréttamaður DV sá aðeins þennan eina leik. Meira
23. febrúar 2003 | Aðsent efni | 1521 orð | 1 mynd

UM náttúrunot og náttúruvernd

"Hvernig á að greiða úr árekstrum milli mismunandi náttúrunota? Á sama hátt og greitt er úr árekstrum milli góðrar vöru og ódýrrar vöru; traustra mannvirkja og ódýrra; frelsis og öryggis: Með málamiðlun." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

ÁRSÆLL PÁLMI BJARNASON

Ársæll Pálmi Bjarnason fæddist á Ólafsvöllum á Akranesi 25. janúar 1922. Hann lést á heimili sínu í Spjelkavík (Álasundi) í Noregi 8. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Ólafsson, sjómaður og bóndi frá Ólafsvöllum, Akranesi, f. 19.12. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

HLÖÐVER KRISTJÁNSSON

Hlöðver Kristjánsson fæddist í Reykjavík 11.12. 1925. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12.2. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, f. 17.3. 1892, d. 15.10. 1964, og Jónína Guðríður Sigfúsdóttir, f. 6.11. 1892, d. 8.8. 1970. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

JÓN EGILSSON

Jón Hreiðar Egilsson fæddist í Geitagerði í Skagafirði hinn 2. september 1933. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 3. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2645 orð | 1 mynd

KRISTLEIFUR ÞORSTEINSSON

Kristleifur Þorsteinsson, bóndi og hreppstjóri, fæddist á Húsafelli 11. ágúst 1923. Hann andaðist á Grensásdeild Landspítala 7. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Reykholtskirkju 15. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

MARGRÉT ÁKADÓTTIR

Margrét Ákadóttir fæddist á Akureyri 1. febrúar 1938. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 17. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SIGURÐSSON

Sigurður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 28. apríl 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

SIGÞÓR BJÖRGVIN SIGURÐSSON

Sigþór Björgvin Sigurðsson fæddist í Háagerði á Sjávarbakka í Arnarneshreppi hinn 28. ágúst 1927. Hann lést á heimili sínu laugardaginn 8. febrúar síðastliðinn. Sigþór var sonur hjónanna Sigurðar Helga Jóhannssonar, f. 25. ágúst 1899, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

SKARPHÉÐINN GUÐMUNDSSON

Skarphéðinn Guðmundsson fæddist á Siglufirði 7. apríl 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 30. janúar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2003 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

STEINUNN JÓHANNSDÓTTIR

Steinunn Jóhannsdóttir fæddist á Löngumýri 19. febrúar 1917. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 21. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. febrúar 2003 | Ferðalög | 226 orð | 1 mynd

Ókum yfir heimasmíðaðar brýr á Langanesi

Fyrir nokkru sögðum við frá hópi fólks sem fór á Langanes í skipulagðri ferð á vegum sundhópsins í Kópavogi í samstarfi við félagsstarf aldraðra þar í bæ. Þar kom fram að rútan sem fór með hópinn hefði verið sú fyrsta sem fór út á Langanes. Meira
23. febrúar 2003 | Ferðalög | 1075 orð | 4 myndir

Vöknum í birtu á veturna

Þegar haustar halda hjónin Elsa Guðsteins og Margeir Ingólfsson suður á bóginn þar sem þau vakna í björtu og fallegu veðri fram á vor. Elsa tjáði Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur að þeim gengi líka mun betur að lifa á íslensku eftirlaununum sínum á Spáni. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2003 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

40 ÁRA afmæli.

40 ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 23. febrúar, er fertugur Jónas Erlendsson bóndi og fréttaritari Morgunblaðsins í Fagradal, Mýrdalshreppi . Laugardaginn 1. mars frá kl. 19 verður Jónas heima og tekur á móti... Meira
23. febrúar 2003 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ÁRA afmæli .

90 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 24. febrúar, verður níræður Jón S. Jónsson, sjómaður frá Flateyri, til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í dag, sunnudaginn 23. febrúar, í Gullsmára 13, Kópavogi, milli kl. 15 og... Meira
23. febrúar 2003 | Í dag | 400 orð | 1 mynd

Biblíudagurinn 2003 ÁRLEGUR Biblíudagur verður haldinn...

Biblíudagurinn 2003 ÁRLEGUR Biblíudagur verður haldinn næstkomandi sunnudag, 23. febrúar. Guðsþjónustur í kirkjum landsins verða þá sérstaklega helgaðar Biblíunni og mikilvægi hennar fyrir kirstna kirkju. Meira
23. febrúar 2003 | Fastir þættir | 357 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Sú var tíðin að Alþjóðasamband bridsblaðamanna efndi til árlegrar heilræðakeppni meðal bestu spilara heims, þar sem hugmyndin var að koma á framfæri einföldum og auðskildum boðskap sem kæmi að gagni við spilaborðið. Meira
23. febrúar 2003 | Fastir þættir | 294 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Fjörugur einmenn- ingur hjá BA Þriðjudaginn 18. febrúar var spilaður einmenningur hjá Bridsfélagi Akureyrar. Að venju var mikið um skemmtileg spil og var ekki annað hægt að sjá en að menn hafi skemmt sér konunglega. Meira
23. febrúar 2003 | Fastir þættir | 330 orð

Eyða - spara

Þessi sagnorð eru alþekkt í máli okkar, en eru gagnstæðrar merkingar. Bæði OM og hin nýja OE hafa sömu skýringar um merkingar þeirra. Lítum fyrst á so. að eyða. Það er notað í ýmsum merkingum: 1 útrýma, tortíma, eyðileggja. Meira
23. febrúar 2003 | Í dag | 352 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Langholtskirkja . Mánudagur: Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7-9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. Meira
23. febrúar 2003 | Dagbók | 459 orð

(Jes. 60, 19.)

Í dag er sunnudagur 23. febrúar, 54. dagur ársins 2003. Konudagur, Biblíudagurinn. Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. Meira
23. febrúar 2003 | Fastir þættir | 569 orð | 1 mynd

Sjókortið

Dagur Biblíunnar er runninn upp. Um þetta trúarrit kristinna manna hefur ýmislegt verið sagt í gegnum tíðina og ákvað Sigurður Ægisson að leyfa að þessu sinni nokkrum valinkunnum röddum mannkynssögunnar að tjá sig hér um það efni. Meira
23. febrúar 2003 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. e4 d6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 a6 7. Bd3 Dc7 8. 0-0 Rc6 9. Rxc6 bxc6 10. f4 e5 11. f5 Bb7 12. Bg5 Be7 13. De2 h6 14. Bh4 0-0 15. Hac1 Rh7 16. Bf2 Had8 17. b4 Db8 18. Hb1 Rf6 19. c5 Dc8 20. cxd6 Bxd6 21. Hfc1 c5 22. Ra4 Dd7 23. Meira
23. febrúar 2003 | Dagbók | 17 orð

TÁRIN

Dýpsta sæla og sorgin þunga svífa hljóðlaust yfir storð. Þeirra mál ei talar tunga, tárin eru beggja... Meira
23. febrúar 2003 | Fastir þættir | 446 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞÁ ER þorrinn liðinn með öllum sínum veislumat - að hætti hússins, eins og gamall nautnaseggur sagði, sem var mikið fyrir súrmat og ekki skemmdi fyrir hjá honum að fá staup af brennivíni með góðgætinu. Meira

Sunnudagsblað

23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 242 orð

Ágrip af sögu Þjóðminjasafns

Þjóðminjasafnið telst stofnað 24. febrúar 1863. Fyrstu umsjónarmenn safnsins voru Jón Árnason stiftsbókavörður og Sigurður Guðmundsson málari sem fyrstur hafði sett fram hugmynd um stofnun safns af þessum toga. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 133 orð

Bóndinn

JÓN var hamhleypa til verka og þrátt fyrir annríki í tónlistinni gaf hann sér góðan tíma í búskapinn. Ásamt eiginkonu sinni, Sigríði, hóf Jón búskap að bænum Brekku árið 1926 og bjó þar í áratug. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 28 orð

Dæmi um uppbyggingu Þjóðminjasafns frá 1998

*Nýjar geymslur byggðar 1998 *Ný safnalög og þjóðminja- lög sett 2001 *Stefnumótun og efling innra starfs 2000 til 2003 *Gagnagrunnur/Sarpur 2000 til 2003 *Endurbætt Safnhús 2003 *Ný skrifstofuaðstaða í Atvinnudeildarhúsi eftir opnun Safnhúss... Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 182 orð | 6 myndir

Ferskir Fylgifiskar

Fylgifiskar við Suðurlandsbraut eru miklu meira en venjuleg fiskbúð. Þótt vissulega sé hægt að kaupa ferskan fisk í fiskborðinu er aðaláherslan á tilbúna rétti. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 837 orð | 1 mynd

Fjórðungi bregður til fósturs

Við lifum á tímum meðvitaðrar stefnumótunar í flestum málum og sífellt er fólk að setja sér alls kyns markmið. Þessi viðleitni virðist þó hreint ekki algild. Ég hef heyrt á ýmsum sem nú vinna með börnum að ekki veitti af í sumum tilvikum að foreldrar settu sér í ríkari mæli meðvitað uppeldismarkmið og mótuðu meginstefnu í uppeldi barna sinna. Það er engu líkara en furðu fáir geri sér í upphafi ljósa grein fyrir hvernig manneskju þeir vonist til að uppeldið skili. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 3247 orð | 3 myndir

Fjöreggið og morgungjöf lýðveldisins

Þjóðminjasafn Íslands er 140 ára á morgun. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Margréti Hallgrímsdóttur þjóðminjavörð um fjölþætta starfsemi Þjóðminjasafnsins og stöðu þess í íslensku samfélagi og gluggaði lítillega í samantekt um sögu safnsins. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 495 orð | 1 mynd

Hlutverk Þjóðminjasafns enn mikilvægara en áður var

Á 140 ára afmæli Þjóðminjasafns segir Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra m.a. í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur að sér sé ofarlega í huga þýðing þjóðminja fyrir sjálfsmynd Íslendinga og kynningu á sögu þeirra erlendis. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 186 orð

Í hlýjum faðmi vetrarins

Á meðal þeirra unaðssemda sem veturinn býður upp á er að sitja inni í hlýjunni og lesa góða bók á meðan bylur á glugga og blæs inn um rifur. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1335 orð | 4 myndir

Í litlum, löngum leik

Hin fornfræga sveit Yardbirds heldur tónleika hér á landi í mars. Sveitin er nú sprækari sem aldrei fyrr en ný hljóðversplata kemur út í apríl, þeirra fyrsta í yfir 35 ár. Arnar Eggert Thoroddsen segir frá sögu þessarar áhrifamiklu sveitar. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 269 orð

Kórstjórinn

AÐ LOKNU námi á Akureyri tók fljótt að bera á Jóni í tónlistarlífinu í Skagafirði. Hann æfði um skeið með skagfirska Bændakórnum og árið 1927 var Jón meðal stofnenda Karlakórsins Heimis. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1214 orð | 3 myndir

Lærði margt af Nóa

Fjöldi manns erlendis hefur fengið innsýn í líf Nóa albínóa í kvikmyndahúsum og hefur myndin sópað til sín verðlaunum. Nú geta forvitnir íslenskir kvikmyndaunnendur loksins fengið að kynnast hinum uppátækjasama Nóa en myndin verður frumsýnd hérlendis á föstudaginn kemur. Ragna Sara Jónsdóttir hitti aðalleikara myndarinnar, Tómas Lemarquis, að máli. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 344 orð

Nýtt á gömlum grunni

A rcadia Group er nýtt nafn á gömlu fyrirtæki. En áður hét fyrirtækið Burton Group. Það var stofnað árið 1900, fyrir rúmum 100 árum, af litháískum innflytjanda sem hét Montague Burton. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 138 orð

Organistinn

INNAN við tvítugt var Jón orðinn organisti í tveimur kirkjusóknum í Skagafirði, Glaumbæjar- og Reynistaðarsóknum, og gegndi því hlutverki allt fram á níræðisaldur. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Pestóprakkarastrik

Notið hvern sólargeisla vetrarins til að bregða ykkur út á verönd eða garð (jafnvel í snjógallanum) með eitthvað gott í gogginn og rauðvínsglas til að fá yl í kroppinn. Uppskrift fyrir 2 300 g spaghetti (t.d. De Cecco) 1 dós pestó (t.d. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 932 orð | 2 myndir

Prada og bólur

FYRIR fáeinum vikum bættist Teen Vogue , litla systir tískublaðsins Vogue , í hóp þeirra tímarita sem tilheyra "yngri kynslóð" þekktra og vinsælla kvenna/tískublaða. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

"Ef ég væri ríkur..."

S tuart Rose, forstjóri Arcadia Group, er meðal þeirra sem komu mjög að samningaviðræðum Baugs við Arcadia. Rose kom fyrst að Arcadia keðjunni snemma á tíunda áratugnum eftir sameiningu Burton og Debenhams. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 613 orð | 1 mynd

"Hann setur á svið sýningu"

P HILIP Green er fæddur í Bretlandi en býr nú í Mónakó. Hann lauk ekki formlegri skólagöngu og fyrstu skrefin í verslunarrekstri steig hann þegar hann fékk bankalán að fjárhæð 20.000 pund. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1231 orð | 1 mynd

"Lækurinn minn söngglaði, syngur ekki meir"

Nákvæmlega 100 ár eru liðin í dag frá fæðingu Jóns Björnssonar, kórstjóra, tónskálds og bónda frá Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Af því tilefni verða tónleikar haldnir í félagsheimilinu Miðgarði í dag þar sem nokkur laga hans verða sungin. Björn Jóhann Björnsson stiklar hér á stóru um feril þessa frumkvöðuls tónlistarlífs í Skagafirði. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 765 orð | 1 mynd

Skákað á Kjarvalsstöðum

Að koma inn í skáksalinn á Kjarvalsstöðum er eins og að eigra inn í dómkirkjuna í Mílanó. Hnausþykkt andrúm af fórnum, hrókeringum og biskupum. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 152 orð

Smánart með eftirmiðdagsteinu

Þótt það hljómi e.t.v. þversagnakennt þá bragðast þessar kaffi-möndludúllur dásamlega með svörtu tei, t.d. möndlu- eða vanillutei. 30-40 stk. 500 g afhýddar möndlur 500 g flórsykur (og smáauka til að strá á borð) 4 eggjahvítur 2 sléttfullar tsk. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 40 orð

Svart te 1 tsk.

Svart te 1 tsk. á bolla, láta bíða 4-5 mí n. Grænt te 1½ tsk. á bolla, láta bíða í 5-6 mín. Ljóst (hvítt) te 2 tsk. á bolla, láta bíða í 8-16 mín. Oolong 1 tsk. á bolla, láta bíða í 5-6... Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 435 orð | 1 mynd

Te í rólegheitum

Í Austurlöndum ríkir margra alda gömul tehefð og í Bretlandi er síðdegistetíminn heilög stund. Það virðist sem te sé "í tísku" almennt og e.t.v. er teæðið hluti af aukinni sókn fólks í austræn fræði og hefðir, s.s. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 38 orð

Teráð

Svo virðist sem að um 80% af koffíni tesins (teína) samlagist tevatninu fyrstu 30 sekúndurnar. Ef við hendum "fyrsta" tevatninu og hellum strax sjóðandi vatni yfir telaufin, losum við okkur semsagt við koffín en bragðgæðin fara ekki... Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 179 orð

Tónskáldið

EFTIR Jón liggur vel á annað hundrað sönglaga. Hann samdi jafnt einsöngs-, tvísöngs- eða kórlög og átti þar gott samstarf með mörgum kunnum textahöfundum, m.a. Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi, Kristjáni frá Djúpalæk og Rósu B. Blöndals. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2382 orð | 7 myndir

Una sér best á fjöllum

Andrína G. Erlingsdóttir og Benedikt Bragason hafa atvinnu af að gera það sem þeim finnst skemmtilegast, ferðast um fjöll og firnindi á vélsleðum. Ragnhildur Sverrisdóttir ræddi við þau um sleðaferðir, óhapp í krapaelg og uppbyggingu fyrirtækis þeirra. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 162 orð

Upphafið að áhuga Íslendinga á Arcadia...

Upphafið að áhuga Íslendinga á Arcadia Group plc. má rekja til ársins 1999 ... Verð á hlutabréfum í félaginu var mjög lágt á þessum tíma ... [en] Hugmyndin fékk lítinn hljómgrunn. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 2250 orð | 6 myndir

Úr kálgörðunum spruttu skrúðgarðar

Sagnabrunnur íslenskrar garðmenningar hefur fangað huga landslagsarkitektanna Einars E. Sæmundsens og Samsons B. Harðarsonar og hafa þeir rannsakað tilurð íslenska garðsins. Garðamenning Íslands spinnur vef sinn allt frá því fyrstu landnemar settu spor sín á íslenska náttúru til dagsins í dag, en Félag íslenskra landslagsarkitekta heldur upp á 25 ára afmæli félagsins hinn 24. febrúar. Í tilefni þess ræddi Valgerður Þ. Bjarnadóttir við þá um þróun garðsins, frá kálgarði til skrúðgarðs. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 442 orð | 2 myndir

Vatnsá og Heiðarvatn leigð til tíu ára

Svissneskur auðkýfingur sem þessa dagana freistar þess að kaupa Heiðajarðirnar tvær við Heiðarvatn í Mýrdal, hefur leigt veiðirétt í vatninu og Vatnsá, sem rennur úr því, til næstu tíu ára. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 1870 orð | 5 myndir

Þættir úr sögu slysadeildar

Læknavaktin í Austurbæjarskóla var undanfari Slysavarðstofunnar við Barónsstíg sem síðar vék fyrir slysadeild Borgarspítalans. Mikil aðsókn var að Slysavarðstofunni og leitaði fólk þangað ekki síður með persónulegar áhyggjur en til læknismeðferðar. Tryggvi Þorsteinsson rekur hér sögu slysadeildarinnar. Meira
23. febrúar 2003 | Sunnudagsblað | 4614 orð | 10 myndir

Ævintýrið um arcadia

Guðrún Hálfdánardóttir Meira

Barnablað

23. febrúar 2003 | Barnablað | 170 orð | 2 myndir

Fyndinn dóni

Kolbeinn Arnarson er 5 ára gamall og er á leikskólanum Austurborg, en er búinn að skrá sig í Hvassaleitisskóla. Hann skellti sér á teiknimyndina um Kalla á þakinu um daginn í Smárabíó, og fannst myndin bara svolítið skemmtileg. Meira
23. febrúar 2003 | Barnablað | 56 orð | 8 myndir

Hversu vel þekkir þú þau?

Hér gefur á að líta nokkur þekkt pör úr bókunum hennar Astrid Lindgren. Nú reynir á hversu vel þú þekkir þessar sögupersónur. Einsog þú sérð er þetta einfalt og þú átt að tengja nöfnin við myndinar af persónunum. Meira
23. febrúar 2003 | Barnablað | 43 orð | 2 myndir

Myndræn vinátta

Þær búa í sömu götunni í Bessastaðahreppi og eru bestu vinkonur. Þetta eru þær Drífa Guðmundsdóttir 10 ára og Ásthildur Gunnlaugsdóttir 9 ára sem tóku þátt í vinakeppninni okkar. Þær sendu inn þessar líka fínu myndir sem sýna þær vinkonur á góðri... Meira
23. febrúar 2003 | Barnablað | 532 orð | 4 myndir

Óseðjandi bókaormur

ÖLL þekkið þið hana Astrid Lindgren. Kannski kannist þið ekki við nafnið, en þið hafið öll lesið bók eftir hana. Hún skrifaði nefnilega nokkrar skemmtilegustu barnabækur í heimi. Meira
23. febrúar 2003 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd

Partíboltar

Þessar kókosbollur kalla sænsku krakkarnir "kalasbollar" eða partíbolta. Uppskriftin ætti að duga í svona 30 litla bolta. Og svo er bara að bjóða í partíið! 100 g smjörlíki 1½ dl sykur 1 msk. vanillusykur 2-3 msk. kakó 2 msk. Meira
23. febrúar 2003 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ! Ég heiti Gréta og mig langar að eignast pennavini sem búa utan Reykjavíkursvæðisins og eru fæddir 1989 eða fyrr. Áhugamál mín eru: Badminton, vinir og fleira. Skrifið mér fljótt! Meira
23. febrúar 2003 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Smá mistök!

Úps! gæti þessi málari verið að hugsa, enda ekki gaman að missa málningarfötu ofan á hausinn á gangandi vegfaranda - eða hvað? Og það eina sem þú getur gert í því er að finna tíu villur - tíu hluti sem vantar á myndina hægra megin. Lausn... Meira
23. febrúar 2003 | Barnablað | 169 orð | 5 myndir

Viltu vinna bók?

Ef þú finnur hvaða orð vantar inn í eftirfarandi setningar og kemst þannig að lausnarorðinu, gæturðu orðið svo heppin/n að vinna skemmtilega bók eftir Astrid Lindgren. Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 1341 orð | 1 mynd

30 ára meinsemd - eða dásemd?

"ALLT frá því ég var barn að alast upp á Lower Manhattan hef ég heillast af sögum um gömlu New York. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 797 orð

Á fleiri vöttum

Hún er sú ljóshærða úr Mulholland Drive (2001), segulmagnaðri og draumkenndri mynd Davids Lynch , sem ekki aðeins blés nýju lífi í feril þess sérstæða og mistæka leikstjóra, heldur fór langleiðina með að búa til stjörnur úr tveimur óþekktum leikkonum í... Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 96 orð | 1 mynd

Blóði drifin borgarsaga

New York, borgin sem aldrei sefur, borgin sem hefur allt, bæði gott og illt. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 71 orð | 1 mynd

Coogan og Chan umhverfis jörðina

BRESKI gamanleikarinn Steve Coogan ( The Parole Officer, 24 Hour Party People ) hefur verið ráðinn í hlutverk Fíleasar Fogg og slagsmálahetjan Jackie Chan í hlutverk þjóns hans Passepartout í nýrri kvikmyndun sögu Jules Verne Umhverfis jörðina á áttatíu... Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 52 orð | 1 mynd

Douglas-hjónin leika saman á ný

HJÓNIN Michael Douglas og Catherine Zeta-Jones , sem síðast sáust saman á tjaldinu í Traffic , hafa tekið höndum saman við framleiðanda þeirrar myndar, Laura Bickford , og fara með aðalhlutverkin í spennumyndinni Monkeyface . Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 151 orð

Galopið bíó á Ingólfstorgi

UM næstu helgi verður bryddað upp á óvenjulegri nýbreytni í bíólífinu í Reykjavík þegar "galopið bíó" verður sett á laggirnar á Ingólfstorgi. Föstudaginn 28. febrúar og laugardaginn 1. mars kl. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 78 orð | 1 mynd

Howard Stern endurgerir gelgjumyndir

HINN umdeildi bandaríski plötusnúður Howard Stern hefur ákveðið að feta í fótspor Roberts Zemeckis og félaga í endurgerð B-mynda. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 1378 orð | 1 mynd

Leikarinn sem vill ekki leika

SEX sinnum hafði hann sest í helgan stein áður en Martin Scorsese sannfærði hann um að hlutverk klíkuforingjans Bill the Butcher væri of kjötmikið og safaríkt til að horfa aðgerðalaust á eftir því í annars kjaft. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 75 orð | 1 mynd

Martin í alvörumálum

GAMANLEIKARINN Steve Martin hefur í seinni tíð reynt að færa út dramatíska landhelgi sína, bæði sem leikari og handritshöfundur. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 68 orð | 1 mynd

Naomi Watts

segir að velgengni vinkonu sinnar Nicole Kidman hafi orðið sér hvatning frekar en hitt. "Stundum sagði ég við sjálfa mig: Ó, Guð, ég vildi að mér byðist svona gott hlutverk. En um leið og maður lætur beiskju taka völdin er maður búinn að vera. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 61 orð | 1 mynd

Potente til Ameríku

DROTTNING þýskra kvikmynda, Franka Potente , er komin langleiðina inn í alþjóðlegan stjörnuheim eftir leik sinn í The Bourne Identity . Hún hefur nú tekið að sér hlutverk í annarri bandarískri mynd, Eyes Of the Street eftir Josh Rofe . Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 138 orð | 1 mynd

Stríðsdrama eftir konur

KONUR skipuðu helstu lykilstöður við gerð bresku myndarinnar Charlotte Grey , sem frumsýna á hérlendis í febrúarlok. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 1021 orð | 1 mynd

Upplýsingaveita kvikmyndaheimsins

"MÉR fannst einfaldlega þörf fyrir svona miðil og fyrst enginn annar var búinn að gera það ákvað ég að gera það sjálfur," segir Ásgrímur Sverrisson kvikmyndagerðarmaður sem undanfarið tæpt ár hefur starfrækt asgrimur. Meira
23. febrúar 2003 | Kvikmyndablað | 123 orð

Wong kominn á skrið

HELSTA kvikmyndaskáld Hong Kong, Wong Kar-Wai , sem síðast gerði garðinn frægan með In the Mood For Love sem sýnd var hér á Kvikmyndahátíð í Reykjavík, mun aftur kominn á beinu brautina með nýjasta verkefni sitt, 2046 , og er sagður stefna á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.