Greinar föstudaginn 28. febrúar 2003

Forsíða

28. febrúar 2003 | Forsíða | 48 orð | 1 mynd

Hæsta hús heims í stað turnanna

TILLAGA þýska arkitektsins Daniels Libeskinds varð hlutskörpust í samkeppninni um nýja byggingu í stað turna World Trade Center í New York. Meira
28. febrúar 2003 | Forsíða | 107 orð

Kommúnísk stemmning endurlífguð

ÞJÓÐVERJAR, sem sakna enn lífsins í hinu kommúníska Austur-Þýskalandi, munu brátt ekki þurfa að leita lengra en í "DDR-skemmtigarðinn" til að upplifa gömlu stemmninguna. Hann verður opnaður 1. Meira
28. febrúar 2003 | Forsíða | 159 orð | 2 myndir

Kostnaður eins og hjá lággjaldafélagi

SIGURÐUR Helgason, forstjóri Flugleiða hf., segir að kostnaðarlækkun félagsins sem gripið var til á síðasta ári hafi skilað því að kostnaður á sætiskílómetra sé kominn í það sama og hjá lággjaldafélögum eins og Ryanair og EasyJet. Meira
28. febrúar 2003 | Forsíða | 199 orð | 1 mynd

Spá miklum breytingum á vatnsbúskap

MIKLIR stormar, flóð og þurrkar munu ógna tilveru milljarða manna í náinni framtíð. Kemur það fram í spá Alþjóðavatnsráðsins, einnar stofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
28. febrúar 2003 | Forsíða | 150 orð | 1 mynd

Tap snýst í hagnað hjá Eimskipi og Flugleiðum

REKSTUR Flugleiða og Eimskips batnaði samanlagt um 11,5 milljarða króna milli ára, en félögin skiluðu ársuppgjörum til Kauphallar Íslands í gær. Afkoma Eimskips batnaði um 7,7 milljarða króna milli ára, en hagnaður ársins 2002 nam 4.456 milljónum króna. Meira
28. febrúar 2003 | Forsíða | 224 orð

Ætlar að eyða eldflaugum

ÍRAKSSTJÓRN samþykkti í gær "í meginatriðum" að verða við þeirri kröfu Hans Blix, yfirmanns vopnaeftirlitsnefndar Sameinuðu þjóðanna, að Al Samoud 2-eldflaugum Íraka yrði eytt. Var það haft eftir embættismönnum samtakanna og sendifulltrúum. Meira

Fréttir

28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 225 orð

300 ný tilfelli á hverju ári á BUGL

TEKIÐ er á móti um 300 nýjum tilvikum ár hvert á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL), að því er fram kemur í svari Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra á Alþingi við fyrirspurn Rannveigar Guðmundsdóttur alþingismanns Samfylkingarinnar um... Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 18 orð

Afhenti trúnaðarbréf í Bretlandi

SVERRIR Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, afhenti fimmtudaginn 27. febrúar Elísabetu II. Bretadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í... Meira
28. febrúar 2003 | Miðopna | 739 orð | 1 mynd

Af hverju kjósa Reykvíkingar Framsóknarflokkinn?

"Við höfum ekki efni á að neita stefnumálum Framsóknarflokksins, flokks sem hefur fólk í fyrirrúmi." Meira
28. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Afmælisveisla í Bangsabúð

HJÁLPARSVEITIN Dalbjörg í Eyjafjarðarsveit á 20 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni bjóða félagsmenn til afmælisveislu á morgun, laugardag, í Bangsabúð við Steinhóla. Þar verður opið hús frá kl. Meira
28. febrúar 2003 | Miðopna | 465 orð | 1 mynd

Arftakarnir

"Ungir sjálfstæðismenn gera tillögu um að aflahlutdeild verði sjálfstæð eign." Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

ASÍ telur 730 störf skapast

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands, ASÍ, áætlar að um 730 ný ársstörf skapist og að atvinnuleysi minnki um 0,5% vegna þeirra framkvæmda sem ríkisstjórnin ákvað nýlega að verja til 6,3 milljörðum kr. á næstu 18 mánuðum til að draga úr atvinnuleysi. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hefst 15. mars

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur formlega tilkynnt, með auglýsingu, að kosningar til Alþingis skulu fara fram 10. maí 2003. Í gær kynntu forsvarsmenn ráðuneytisins framkvæmd kosninganna. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Auglýst eftir áhugasömum fjárfestum

RÍKISSTJÓRNIN lagði fram á Alþingi í gær frumvarp þar sem lagt er til að iðnaðarráðherra fái heimild til sölu alls hlutafjár ríkissjóðs í Sementsverksmiðjunni hf. Meira
28. febrúar 2003 | Suðurnes | 266 orð

Ákveðið að hefja verkið

ÁKVEÐIÐ hefur verið að Reykjanesbær taki frávikstilboði Íslenskra aðalverktaka í sprengingar og efnisflutninga á lóð fyrirhugaðrar stálröraverksmiðju í Helguvík. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

(á morgun)

Vorsýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi helgina 1. og 2. mars. Sýndir verða um 350 hundar af 54 tegundum. M.a. verða sýndir hundar sem ekki hafa sést hér á landi í áraraðir, samoyed, airdaile terrier o.fl. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Á níræðisaldri og gefur út geisladisk

EINAR Sturluson, einn kunnasti söngvari og söngkennari landsins um árabil, hefur nýlega gefið út tvöfaldan geisladisk með söng sínum frá fyrri árum. Einar er tæplega 86 ára, en segir að þótt hann beri ekki æskuna utan á sér, sé hún öll þarna innvortis. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð

(á næstunni)

Stjórnendaskóli Háskólans í Reykjavík stendur fyrir námskeiðinu "Rekstrarnám fyrir stjórnendur og sérfræðinga" og er haldið í alls 10 skipti kl. 16-19 og hefst 5. mars og lýkur 7. apríl. Meira
28. febrúar 2003 | Miðopna | 535 orð | 1 mynd

Átak gegn verslun með konur

"Nektardansstaðir tengjast óneitanlega í mörgum tilfellum verslun með konur." Meira
28. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Baldvin Z og John Cariglia kvikmyndagerðarmenn...

Baldvin Z og John Cariglia kvikmyndagerðarmenn með meiru er gestir á laugardagsfundi hjá Vinstrihreyfingunni - grænu framboði á Akureyri á morgun, 1. mars. Þeir segja frá kvikmyndagerð, menningu ungmenna og framtíðarmöguleikum á þessum fundi. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð

Biðlisti eftir heyrnartækjum styttist

UM 50% fleiri heyrnartæki voru afgreidd á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar (HTÍ) í fyrra en árið á undan. Þetta kemur fram í frétt frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Meira
28. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 37 orð

Björn Steinar Sóbergsson organisti heldur hádegistónleika...

Björn Steinar Sóbergsson organisti heldur hádegistónleika í Akureyrarkirkju á morgun, laugardaginn 1. mars kl. 12. Á efnisskrá tónleikanna verða verk eftir Pál Ísólfsson. Lesari á tónleikunum er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Meira
28. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 180 orð | 1 mynd

Blómlegt skátastarf eignast nýtt heimili

FYRSTA skóflustungan að nýju skátaheimili í Kópavogi var nýlega tekin við hátíðlega athöfn. Að sögn Þorvaldar Sigmarssonar, félagsforingja skátafélagsins Kópa, mun nýja skátaheimilið hafa mikla þýðingu fyrir starf skátanna í Kópavogi. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 341 orð

Brautskráning frá Tækniháskóla Íslands

TÆKNIHÁSKÓLI Íslands útskrifaði 187 nemendur hinn 25. janúar sl. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 786 orð | 1 mynd

Bush segir markmið sitt að sá fræjum lýðræðis

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í ræðu í fyrrinótt að markmiðið með því að steypa Saddam Hussein af stóli væri ekki aðeins að vernda Bandaríkin heldur einnig að koma á lýðræði í Írak og sá þannig fræjum lýðræðis og friðar í Mið-Austurlöndum. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Diplómatískar leiðir gagnast lítt án hótunar

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði í framsögu sinni um utanríkismál á Alþingi í gær að þegar menn á borð við Saddam Hussein Íraksforseta væru annars vegar gögnuðust diplómatískar leiðir lítt, nema þeim fylgdi hótun um beitingu hervalds. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Eins og að halda hátíð á Austurvelli

ÍSLENSKA sendiráðið í Stokkhólmi er um þessar mundir að skipuleggja mikla Íslandshátíð í miðborg Stokkhólms sem haldin verður 28. maí. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ellefu manns hafa horfið frá 1991

ELLEFU einstaklingar, aðrir en þeir sem farist hafa við störf á sjó, hafa horfið á Íslandi frá 1991 til ársloka 2002. Þetta kemur fram á vef ríkislögreglustjóra sem hefur tekið í notkun nýja gagnaskrá. Meira
28. febrúar 2003 | Suðurnes | 196 orð | 1 mynd

Fékk afhentan starfsbikar Keflavíkur

KARÍTAS Sigurvinsdóttir sem lengi hefur starfað í stjórn fimleikadeildar, fékk afhentan starfsbikar Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, á aðalfundi félagsins sem haldinn var í félagsheimilinu við Hringbraut fyrr í vikunni. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 1356 orð | 6 myndir

Fjármálaráðherra telur gagnrýnina ekki maklega

ÚRSÖGN Stefáns Svavarssonar, dósents við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, úr reikningsskilaráði er almennt hörmuð af viðmælendum Morgunblaðsins. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Flýtiframkvæmdir fyrir milljarð

FASTEIGNAFÉLAGI Hafnarfjarðar hefur verið falið að hefja þegar undirbúning að hönnun og öðrum nauðsynlegum verkþáttum svo hægt sé að flýta útboði framkvæmda í bæjarfélaginu. Heildarkostnaður vegna framkvæmdanna er áætlaður um 1.000 milljónir króna. Meira
28. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 524 orð

Flýtiframkvæmdir skapa 300 ný ársverk

LÚÐVÍK Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, hefur lagt fram hugmyndir að framkvæmdum sem hægt yrði að hraða og miða að því að nýta betur svigrúm sem er á byggingarmarkaði um þessar mundir Um er að ræða nýframkvæmdir, endurbætur og gerð viðbygginga fyrir... Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fótboltamiði dýrasti hluti utanlandsferðar

ICELAND Express býður upp á pakkaferð til London þar sem flug, gisting og miði á knattspyrnuleik eru innifalin. Athygli vekur að miðinn á knattspyrnuleikinn er langdýrasti hluti ferðarinnar og er dýrari en flugið og gistingin samanlagt. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Friðartillögur í dóm kjósenda

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lagði í gær til við leiðtoga stríðandi fylkinga á Kýpur að þeir legðu tillögur um sameiningu landsins í dóm kjósenda ef þeir geta ekki sjálfir náð samkomulagi á allra næstu dögum. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fullbókað í fyrstu ferð

FULLBÓKAÐ var í fyrstu áætlunarferð lágfargjaldafélagsins Iceland Express frá Keflavík til Kaupmannahafnar í gærmorgun, en síðdegis var síðan fyrsta ferð félagsins farin til London. Félagið opnaði söluskrifstofu í Reykjavík 9. janúar sl. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Gengið gegn virkjunaráformum

S.O.S. - hálendið kallar var yfirskrift hálendisgöngu og mótmæla gegn Kárahnjúkavirkjun sem fram fóru í miðborginni í gær. Að sögn skipuleggjenda tóku á milli 1.300 og 1.400 manns þátt í mótmælunum. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hagnaður Kaupþings 860 milljónum minni með annarri aðferð

HEFÐI Kauþing beitt svokallaðri kaupaðferð þegar Frjálsi fjárfestingarbankinn var keyptur, hefði hagnaður þess fyrir skatta verið 860 milljónum króna minni á síðasta ári. Hagnaður fyrirtækisins var þá 3.075 milljónir króna eftir skatta. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hagnaður milljarði lægri með sænskri aðferð

HAGNAÐUR Kaupþings hefði orðið 1.026 milljónum króna minni hefði félagið farið að sænskri reikningsskilavenju og eignfært viðskiptavild við kaup á Frjálsa fjárfestingarbankanum. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð

Handbók komin út um EES

KOMIN er út handbók Stjórnarráðsins um EES en hún fjallar eins og nafnið bendir til um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið. Handbókinni er ætlað að vera hentugt upplýsingarit fyrir þá sem starfa að EES-málum. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Happdrættisbíll afhentur

NÝLEGA var afhentur aðalvinningur í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinninginn, bíl af gerðinni Alfa Romeo 156, hlaut Guðrún Erla Guðjónsdóttir. Hún tók við lyklunum hjá Jóhannesi Tómassyni, formanni Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð

Hámarksábyrgð á launakröfum hækki

LÖGÐ er til hækkun hámarksábyrgðar Ábyrgðarsjóðs launa á launakröfum úr 232.347 kr. í 250.000 kr. í frumvarpi sem félagsmálaráðherra hefur lagt fram um heildarendurskoðun á lögum um Ábyrgðarsjóð launa vegna gjaldþrota. Meira
28. febrúar 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 245 orð | 1 mynd

Hlaðið steinhús frá árinu 1892

LAUGAVEGUR 22A, þar sem til stendur að byggja ofan á þrjár hæðir m.a. fyrir hótelíbúðir, er meðal þeirra hlöðnu steinhúsa í borginni sem enn standa. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Hönnun Libeskind varð ofan á

YFIRVÖLD í New York hafa ákveðið að fela arkitektastofu Daniels Libeskind í Berlín að stýra byggingu nýrra skýjakljúfa á lóðinni þar sem tvíburaturnar World Trade Center stóðu þar til 11. september 2001. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Íbúar í Bagdad-borg sjóaðir eftir áratugalöng stríð

ÞRÁTT fyrir stríðshættuna virðast íbúar Bagdad haga sér eins og flest sé með eðlilegum hætti, að minnsta kosti á yfirborðinu. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

(í dag)

Málþing Félags heyrnarlausra verður haldið í dag, föstudaginn 28. febrúar, kl. 13 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Málþingið ber yfirskriftina Réttindi - menntun - lífsgæði. Á þinginu mun m.a. Ástráður Haraldsson hrl. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Jeppasýning hjá Ingvari Helgasyni

EFNT verður til 4x4-jeppasýningar í húsakynnum Ingvars Helgasonar hf. við Sævarhöfða 2 í Reykjavík á morgun, laugardaginn 1. mars, og sunnudaginn 2. mars. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Kom með 40 grömm af hassi frá Ósló

RÖNTGENMYND leiddi í ljós að rúmlega fertugur Norðmaður sem handtekinn var á Keflavíkurflugvelli á miðvikudag var með torkennilegan böggul innvortis sem reyndist við skoðun innihalda um 40 grömm af hassi. Meira
28. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 67 orð | 1 mynd

Komnir í vorverkin

ÍBÚUM Fljótsdalshéraðs þykir veðrið heldur leika við sig um þessar mundir. Þó er ekki laust við að mönnum hrjósi hugur við því þegar og ef vetur konungur setur undir sig hausinn á nýjan leik, því gróður er farinn að taka við sér. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Kom til þess að verða meistari

ALEXEI Shirov vann Ivan Sokolov í síðustu umferð Stórmóts Hróksins á Kjarvalsstöðum í gær og tryggði sér þar með efsta sætið, fékk 7 vinninga af 9 mögulegum og tapaði engri skák. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 92 orð

Lán TR til bifreiðakaupa ekki bætur

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur bent manni, sem neitað var um lán hjá Tryggingastofnun til bifreiðakaupa, á að leita til heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins með mál sitt. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Leiðrétt

Ljósberar í Tjarnarhólma 20 nemendur fornámsdeildar Myndlistaskólans í Reykjavík eiga heiðurinn af listaverkinu Ljósberar í Tjarnarhólma ásamt Ilmi Stefánsdóttur, en ekki eingöngu Ilmur, eins og ráða mátti af frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Meira
28. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd

Lyfta fyrir hreyfihamlaða

NÝLEGA var tekin í notkun lyfta við sundlaugina á Blönduósi til að bæta aðgengi fatlaðra. Lyftan er vökvastýrð og einföld í notkun. Nemendur í 5. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Lýsir stuðningi við stefnu Bandaríkjanna

ÞÝZKI stjórnarandstöðuleiðtoginn Angela Merkel átti fund í Washington á miðvikudag með Dick Cheney, varaforseta Bandaríkjanna. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Lýst eftir vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhöppum: Við Asparfell 8 var ekið á hægra afturhorn bifreiðarinnar OG-604 sem er Nissan Micra-fólksbifreið, rauð að lit. Atvikið gerðist á tímabilinu frá kl. 19 þriðjudaginn 25. febrúar til kl. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Málþing um ævisögur Íslendinga

FÉLAG íslenskra fræða stendur fyrir málþingi í Borgartúni 6 um ævisögur og sjálfsævisögur Íslendinga á morgun, laugardag. Málþingið hefst kl. 9.30 og lýkur kl. 18 með pallborðsumræðum. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð

Miðstjórn hafnaði erindi Kristjáns Pálssonar

MIÐSTJÓRN Sjálfstæðisflokksins fjallaði á fundi sínum í gær um ósk Kristjáns Pálssonar alþingismanns um að honum yrði heimilað að bjóða fram lista við alþingiskosningarnar í vor í Suðurkjördæmi undir listabókstöfunum DD. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 70 orð

Mikið um hraðakstur í Kópavogi

Á SÍÐUSTU fjórum dögum hefur lögreglan í Kópavogi stöðvað yfir 50 manns fyrir hraðakstur sem er talsvert meira en venja er til. Lögreglan hefur ekki staðið fyrir sérstöku umferðarátaki sem gæti skýrt þennan fjölda. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 858 orð | 1 mynd

Mótvægi vegna atvinnuástands

Auður Kristín Welding er fædd í Reykjavík 11. mars 1974. Var skiptinemi við Bundes Real Gymnasium í Vínarborg 1991-1992 og stúdent frá Fjölbraut í Breiðholti 1995. B. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 123 orð

Netanyahu tekur við fjármálunum

BENJAMIN Netanyahu samþykkti endanlega í gær að taka við embætti fjármálaráðherra í nýrri samsteypustjórn flokksbróður síns, Ariels Sharons, forsætisráðherra Ísraels. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 268 orð

Norður-Kóreumenn ræsa kjarnaofn

STJÓRNVÖLD í Norður-Kóreu hafa látið ræsa að nýju kjarnaofn í litlu tilraunaveri sem kennt er við Yongbyon og segja að það hafi verið nauðsynlegt vegna orkuskorts í landinu. Meira
28. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 194 orð | 1 mynd

Nýtt hótel tekur til starfa

NÝTT hótel, sem fengið hefur nafnið mhotel, verður opnað á Akureyri innan tíðar og við það fjölgar hótelherbergjum um 19 á ný í bænum. Hótelið er við Hafnarstræti, þar sem Hótel Óðal var áður til húsa. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Nýtt námsefni fyrir torlæsa

ÞÓRSÚTGÁFAN hefur gefið út nýtt námsefni sem nefnist Lestækni og er ætlað börnum sem eiga erfitt með lestrarnám. Tíu til fimmtán af hundraði barna eiga erfitt með að læra að lesa, þar af er áætlað að hjá u.þ.b. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Plavsic dæmd í 11 ára fangelsi

BILJANA Plavsic, fyrrverandi forseti Bosníu-Serba, var í gær dæmd til ellefu ára fangelsisvistar fyrir ábyrgðarþátt sinn í stríðsglæpum sem hersveitir Bosníu-Serba unnu í borgarastríðinu 1992-1995. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

"Kominn tími til að ræða Evrópumál á hagnýtan hátt"

RÁÐGJAFARFYRIRTÆKIÐ EUphoria, sem hefur það markmið að veita Íslendingum innsýn í Evrópusambandið og gleggri skilning á áhrifum þess á Íslandi, mun á mánudag standa fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum um Evrópumál. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 371 orð

"Sé ekki að málið stöðvist hjá okkur"

MÁR Haraldsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, segir að nú taki við skipulagsvinna hjá sveitarfélaginu í kjölfar ákvörðunar Landsvirkjunar um að ráðast í gerð Norðlingaölduveitu samkvæmt úrskurði setts umhverfisráðherra. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

"Við erum rót vandans, við erum eftirspurnin"

SKYLDUR og ábyrgð borgarinnar í velsæmismálum voru í brennidepli á opnum fundi Þróunar- og fjölskyldusviðs borgarinnar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála á miðvikudag. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 287 orð

Reikningsskil í uppnámi

SIGURÐUR Þórðarson ríkisendurskoðandi tekur undir gagnrýni Stefáns Svavarssonar dósents, sem sagði sig úr reikningsskilaráði, og segir reikningsskil í landinu vera í uppnámi. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Reynir að útskýra menningarheim heyrnarlausra

FÉLAG heyrnarlausra stendur í dag fyrir málþingi undir yfirskriftinni Réttindi, menntun og lífsgæði. Meðal fyrirlesara er Bretinn Stuart Blume sem starfar sem prófessor í félags- og mannfræðum við háskólann í Amsterdam. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ríkið fær rúma 2 milljarða í arð

RÍKISSJÓÐUR mun væntanlega fá rúma tvo milljarða króna í arðgreiðslu vegna hlutabréfaeignar sinnar í Landssíma Íslands hf. Stjórn félagsins hefur samþykkt að leggja til við aðalfund að 30% arður greiðist til hluthafa, en það mun leiða til þess að 2. Meira
28. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 330 orð | 1 mynd

Ríkið greiðir um milljarð vegna verkefna

AKUREYRARBÆR mun sjá um alla heilsugæslu og öldrunarþjónustu í Akureyrarumdæmi til ársloka 2006 en samning þessa efnis undirrituðu þeir Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, í gær. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Rætt um alþjóðlegt samstarf þjóðþinganna

SAMRÁÐSFUNDI norrænna þingforseta, sem haldinn er hér á landi, lýkur í dag. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, segir að fundurinn hafi verið fróðlegur og gagnlegur. Á fundinum var m.a. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Segja sveitarstjórnarlög brotin

ÞRIGGJA ára áætlun um rekstur, framkvæmd og fjármál Reykjavíkurborgar 2004-2006 var samþykkt í borgarráði á þriðjudaginn. Þórólfur Árnason, borgarstjóri, segir í formála að áætlunin sé rammi um árlega fjárhagsáætlanir. Meira
28. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 58 orð | 1 mynd

Sérhannaður bátur til fóðurgjafar

SVALAN, fyrsti sérhannaði báturinn til vinnu við laxeldi, var sjósettur í Færeyjum á þriðjudag. Báturinn var byggður fyrir Sæsilfur í Mjóafirði, af fyrirtækinu Hydro Tech á Eiði í Færeyjum. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sjálfstæðisflokkur aftur stærstur

FYLGI Samfylkingarinnar fer minnkandi samkvæmt skoðanakönnun sem DV birti í fyrradag. Sjálfstæðisflokkur fær mest fylgi, 38,8%, en Samfylkingin 33,7%. Meira
28. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd

Skólahús fær nýtt hlutverk

SKÓLAHÚSIÐ í Holti á Mýrum fær nýtt hlutverk með samningi sem Anna Egilsdóttir hefur gert við Sveitarfélagið Hornafjörð. Samningurinn var undirritaður á þriðjudag. Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 134 orð

Slegist um einhleypa

VERSLANIR og fyrirtæki á Vesturlöndum keppa nú æ meira um hylli þeirra sem búa einir, að sögn norska blaðsins Aftenposten . Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

Staðið verði við samning um byggingu tónlistarhúss

STJÓRN Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) hefur sent frá sér ályktun þar sem minnt er á samning sem ráðherrar og borgarstjóri undirrituðu í fyrra um byggingu tónlistar- og ráðstefnuhúss. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð

Starfsfólki LA sagt upp

ÖLLU starfsfólki Leikfélags Akureyrar, 15 manns, var í gær sagt upp störfum. Valgerður H. Meira
28. febrúar 2003 | Miðopna | 1274 orð | 1 mynd

Stefna og markmið Seðlabanka Íslands

"Framundan eru svo mestu framkvæmdir Íslandssögunnar sem munu hafa mikil áhrif á efnahagslífið bæði í bráð og lengd. Þær kalla á trausta hagstjórn." Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Styrkur úr Sagnfræðisjóði

UMSÓKNIR í Sagnfræðisjóð dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2003 skulu berast skrifstofu heimspekideildar Háskóla Íslands eigi síðar en 10. mars nk. Ákveðið hefur verið að úthluta úr sjóðnum styrk sem nemur 300 þúsund kr. Meira
28. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 106 orð

Tónleikar Kvennakórsins

KVENNAKÓR Akureyrar heldur tónleika í Glerárkirkju á morgun, laugardaginn 1. mars kl. 16. Söngskráin verður fjölbreytt en byggist að mestu upp á léttri og skemmtilegri tónlist, segir í frétt frá kórnum. Meira
28. febrúar 2003 | Suðurnes | 168 orð

Tveir bátar fengu slagsíðu sama daginn

BJÖRGUNARSVEITIN Þorbjörn í Grindavík og áhöfn björgunarskipsins Odds V. Gíslasonar stóð í stórræðum í fyrradag. Auk þess að aðstoða við björgun Draupnis GK fór hann til aðstoðar Hælsvíkur GK sem einnig fékk slagsíðu. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Úthluta þarf kvóta með réttlátari hætti

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, gagnrýndu harðlega stjórnkerfi fiskveiða og boðuðu afnám kvótakerfisins á opnum stjórnmálafundi á Ísafirði í... Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 441 orð

Vilja vita hvað fram fer milli ESA og stjórnvalda

ÞINGMENN Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gagnrýndu ríkisstjórnina á Alþingi í gær fyrir að veita þingmönnum og þjóðinni ekki upplýsingar um þau gögn sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefði óskað eftir að fá frá stjórnvöldum vegna opinberra styrkja... Meira
28. febrúar 2003 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Vill að Bush þaggi niður í Rumsfeld

JOSE Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar, hvetur George W. Bush Bandaríkjaforseta til að þagga niður í Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, til að létta undir með þeim ráðamönnum í Evrópu, sem styðja hernaðaráform Bandaríkjanna í Írak. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 476 orð

Yfirlýsing frá stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna umræðu um skipan í nefnd til að fjalla um málefni barna- og unglingageðdeildar: "21. febrúar sl. Meira
28. febrúar 2003 | Landsbyggðin | 412 orð | 1 mynd

Ýmsar leiðir færar í nýsköpun þegar herðir að

MIKLAR umræður fara fram um atvinnumál í Stykkishólmi eftir að ljóst er orðið að skelveiðar munu bregðast næstu árin. Meira
28. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 197 orð

Þjónustumiðstöðvar munu ekki efla borgaralýðræði

SVANBORG Sigmarsdóttir stjórnmálafræðingur og höfundur skýrslunnar Borgaralýðræði, pólitísk valddreifing í Reykjavík, telur að þjónustumiðstöðvar í hverfum borgarinnar muni ekki efla lýðræði og þátttöku borgaranna í stjórnun borgarinnar. Dagur B. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2003 | Staksteinar | 348 orð

- Af valkostum, stóriðju og sprotafyrirtækjum

Grundvallarrök þeirra sem berjast gegn Kárahnjúkavirkjun eru þau að verið sé að fremja stórkostleg náttúruspjöll. Um það eru þó skiptar skoðanir í þjóðfélaginu og hvort sá ávinningur sem þjóðfélagið hefur af framkvæmdunum sé þess virði. Meira
28. febrúar 2003 | Leiðarar | 437 orð

Alvarleg gagnrýni

Stefán Svavarsson, dósent við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, er einn virtasti endurskoðandi landsins. Sú ákvörðun hans að segja af sér sem formaður reikningsskilaráðs felur í sér þunga gagnrýni á stjórnvöld. Meira
28. febrúar 2003 | Leiðarar | 408 orð

Upplýsingagjöf um launakjör stjórnenda

Reglur þær, sem Kauphöll Íslands hyggst setja um upplýsingaskyldu um launakjör æðstu stjórnenda fyrirtækja eru þarfar og tímabærar. Reglurnar voru kynntar í fyrradag, en munu taka gildi 1. júlí næstkomandi. Meira

Menning

28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Ást á öldutoppum

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Bára blá (Blue Crush). Leikstjóri: John Stockwell. Aðalhlutverk: Kate Bosworth, Matthew Davies, Michelle Rodriguez, Sanoe Lake og Mika Boorem. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd

Blinda ofurhetjan

Smárabíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri frumsýna kvikmyndina Ofurhugann (Daredevil). Leikstjóri: Mark Steven Johnson. Aðalhlutverk: Ben Affleck, Jennifer Garner, Michael Clarke Duncan, Colin Farrell, Jon Favreau og Joe Pantoliano. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

...Ellen í Af fingrum fram

FÁIR íslenskir þættir hafa slegið eins rækilega í gegn og viðtalsþátturinn Af fingrum fram enda hlaut hann Edduverðlaunin síðast sem besti íslenski sjónvarpsþátturinn. Meira
28. febrúar 2003 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Elskuleg tónlist

Sesselja Kristjánsdóttir og Clive Pollard fluttu sönglög eftir Kurt Weill. Þriðjudagurinn 25. febrúar, 2003. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Fullkomið fjölskyldulíf?

GAMANÞÁTTURINN Í lífstíðarbanni ( Grounded for Life ) hefur göngu sína á SkjáEinum í kvöld. Þættirnir fjalla um Finnerty-fjölskylduna, sem er langt frá því að vera venjuleg. Meira
28. febrúar 2003 | Menningarlíf | 23 orð

Guðrún Öyahals opnar myndlistarsýningu í skartgripaversluninni...

Guðrún Öyahals opnar myndlistarsýningu í skartgripaversluninni Hún og hún, Skólavörðustíg 17. Að þessu sinni sýnir Guðrún lágmyndir unnar með blandaðri tækni. Sýningin stendur út... Meira
28. febrúar 2003 | Menningarlíf | 718 orð | 1 mynd

Götumenningin kortlögð

MEÐAL þeirra viðburða sem fara fram á Vetrarhátíð í Reykjavík í dag er vígsla verðlaunaverks Alfreðs Sturlu Böðvarssonar, Ó! Frjáls?, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 96 orð | 3 myndir

Írafár með sjö verðlaun

Hlustendaverðlaun FM957 fóru fram við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í fimmta sinn á fimmtudagskvöld. Voru uppáhalds tónlistarmenn hlustendaútvarpsstöðvarinnar heiðraðir. Meira
28. febrúar 2003 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Minningarbrot af náttúrufyrirbærum

SÝNING á listvefnaði eftir Þorbjörgu Þórðardóttur verður opnuð í Hallgrímskirkju á sunnudag kl. 12. Þorbjörg stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og framhaldsnám við Konstfack-skólann í Stokkhólmi og hefur unnið lengi að list sinni. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 723 orð | 1 mynd

Mörkin hans Nóa

Leikstjórn og handrit: Dagur Kári. Kvikmyndatökustjóri: Rasmus Videbæk. Tónlist: Dagur Kári og Slow Blow. Klipping: Dagur Kári og Valdís Óskarsdóttir. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Nanóbylgjur frá New York

TILRAUNAELDHÚSIÐ, helsti vettvangur ævintýramennsku í tónlist hérlendis, mun opna Sæluhús sitt öðru sinni í kvöld, vegna Vetrarhátíðar höfuðborgarinnar. Gestagangurinn verður í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 1 og m.a. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Ozzy Osbourne og fjölskylda hans er...

Ozzy Osbourne og fjölskylda hans er sú þriðja efnaðasta af öllum breskum rokkurum, samkvæmt nýjum lista yfir tekjuhæstu stjörnur Bretlands. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 238 orð | 1 mynd

"Vel stemmdir"

MAUS er tilbúin með nýja plötu sem kemur út í maí á vegum Smekkleysu. Nú er verið að vinna myndband við lagið "Life in a fishbowl" en titillagið, "Musick" hefur verið í spilun á Radíó X og Rás 2 upp á síðkastið. Meira
28. febrúar 2003 | Menningarlíf | 89 orð

Sellófon í hundraðasta sinn

UPPISTANDSEINLEIKURINN Sellófon, eftir Björk Jakobsdóttur, verður sýndur í 100. sinn á morgun, laugardag, í Nasa við Austurvöll. Einleikurinn hefur verið seldur til Evrópu, Skandinavíu og Ameríku og hinn 15. Meira
28. febrúar 2003 | Tónlist | 462 orð | 2 myndir

Til dýrðar Sesselju

Atli Heimir Sveinsson: Doloroso. Pärt: Orient & Occident; Cecilia, vergine romana. Vaughan Williams: Sinfónía nr. 2, Lundúnasinfónía. Hamrahlíðarkórarnir (Kórstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir) og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri: Tönu Kaljuste. Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 381 orð | 2 myndir

Uppvakningar tveir

EFTIR slétta viku, þ.e. föstudaginn 7. mars, hefst á Radíó X FM 103,7 nýr morgunþáttur, sem verður á dagskrá alla virka daga frá kl. 7 til 10. Meira
28. febrúar 2003 | Menningarlíf | 345 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð

Föstudagur Egilshöll, Fossaleyni kl. 9-12 Um 700 börn úr 4. og 5. bekk allra grunnskóla í Grafarvogi búa til sameiginlegt listaverk, dansa fjöldadans og spreyta sig á ýmsum ólíkum íþróttagreinum. SPRON, Skólavörðustíg kl. 11 Upplýstar tilfinningar. Meira
28. febrúar 2003 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Þrír tugir mynda á þremur kvöldum

EINN af viðameiri atburðum sem verða á Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar er Galopið bíó á Ingólfstorgi. Meira
28. febrúar 2003 | Menningarlíf | 1871 orð | 1 mynd

Æskan er þarna öll - innvortis

Einar Sturluson tenórsöngvari er enn að syngja þótt sjúkdómur hafi á sínum tíma stytt frama hans á erlendri grund. Þetta lífsglaða "ungmenni" skemmtir vistmönnum á Grund með lygasögum og söng, eins og Bergþóra Jónsdóttir komst að er hún heimsótti hann þangað. Meira

Umræðan

28. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Aflát er ekki aflausn

Í GREIN í Morgunblaðinu 26. febrúar sem alþingismaðurinn Lúðvík Bergvinsson skrifar notar hann orðið ,,aflátsbréf" nokkrum sinnum. Meira
28. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 409 orð | 1 mynd

BAFTA-verðlaun og RÚV-klúður RÚV á þakkir...

BAFTA-verðlaun og RÚV-klúður RÚV á þakkir skildar fyrir að sýna BAFTA. Útsendingin 23. feb. var skemmtileg, fyrir utan eitt stórt atriði. Ólafur Torfason, gagnrýnandi á RÚV, lýsti og gat ómögulega þagað allan tímann! Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Erum við að búa til atvinnutækifæri fyrir aðra?

"Við börðumst fyrir styrkingu krónunnar, því marki er náð, frekari styrking er óþörf, hún er óheppileg." Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Gleymt er þá gleypt er?

"Eru þetta einstaklingarnir sem alþýðan ætlar að lyfta í æðstu stöður?" Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Gráður í gífuryrðum!

"Blöndal veit hvað góðir reiðmenn þurfa að hafa til brunns að bera..." Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Móðurmál og jafnræði

"Heyrnarlausum er meinaður fullgildur aðgangur að samfélaginu." Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 240 orð

Röskvugrein undir röngu nafni

Í MORGUNBLAÐINU í gær birtist grein frá Röskvu vegna kosninga til Stúdentaráðs í Háskóla Íslands. Hún var eftir Valgerði B. Eggertsdóttur, sem leiddi lista Röskvu. Greinin birtist hins vegar undir nafni Kolbrúnar Benediktsdóttur ásamt mynd af henni. Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Skattur á gistinætur

"Það er undarleg hugmynd að ætla að innheimta skatta vegna afnota af auðlindinni eingöngu af ferðaþjónustunni." Meira
28. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 548 orð | 1 mynd

Snæfellsþjóðgarður og ferðaþjónustan sett í hættu

LANDSVIRKJUN seilist nú inn á friðað og ósnortið hálendið norðan jökla með risa grjótstíflur utan um kolgrá virkjunarlón, stór hluti af Kringilsárrana, burðarsvæði hreindýranna, fer undir vatn. Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Stöðvum mansal

"Færa þarf milljónum fórnarlamba frelsi, virðingu og von." Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Útskýringar fyrir Björn Bjarnason

"Tölur eru annaðhvort réttar eða rangar." Meira
28. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 606 orð

Vilji er allt sem þarf

JÓHANN Ásmundsson, safnvörður á Hnjóti í Örlygshöfn, vekur máls á samgöngumálum Vestfirðinga í grein sem hann nefnir Vesturleiðin til Ísafjarðar, á Fréttavefnum Tíðis á Patreksfirði og á bb.is á Ísafirði. Meira
28. febrúar 2003 | Bréf til blaðsins | 452 orð

Vængbrotið viðskiptasiðferði

Í MORGUNBLAÐINU fimmtudaginn 20. febrúar birtist svarbréf frá upplýsingafulltrúa Flugleiða/Icelandair, Guðjóni Arngrímssyni, við grein sem við undirritaðir rituðum í blaðið 18. þ.m. Meira
28. febrúar 2003 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Æ, skráðu mig áður en ég hætti við!

"Um 10% nemenda í framhaldsskólum eiga við alvarlega lesröskun að stríða." Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2003 | Minningargreinar | 4618 orð | 1 mynd

DAVÍÐ FANNAR MAGNÚSSON

Davíð Fannar Magnússon fæddist í Reykjavík 27. maí 1980. Hann lést á Bifröst í Borgarfirði 21. febrúar síðastliðinn. Móðir hans er Sigrún Davíðsdóttir, f. 9.7. 1950. Faðir hans er Magnús G. Friðgeirsson, f. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3164 orð | 1 mynd

HÖRÐUR SIGURJÓNSSON

Hörður Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1921. Hann lést á öldrunardeild Landakotsspítala 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Sigurjón Markússon sýslumaður, f. 27. 8. 1879, d. 8. 11. 1959, og kona hans Sigríður Þorbjörg Björnsdóttur,... Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2003 | Minningargreinar | 3859 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA PÉTURSDÓTTIR

Ólafía Pétursdóttir bókagerðarmaður fæddist á Eyri í Kjós 1. september 1913. Hún andaðist á heimili sínu í Reykjavík 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pétur Magnússon, bóndi og trésmiður, f. í Laxárnesi 13.11. 1883, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2003 | Minningargreinar | 2565 orð | 1 mynd

SIGURÐUR HAFSTAÐ

Sigurður Hersteinn Árnason Hafstað fæddist í Vík í Skagafirði 27. júlí 1916. Hann andaðist í Reykjavík 21. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 1138 orð | 2 myndir

7,7 milljarða afkomubati Eimskips

HAGNAÐUR Hf. Eimskipafélags Íslands og dótturfélaga varð 4.456 milljónir króna eftir skatta á árinu 2002. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 2.573 milljónir króna og veltufé frá rekstri var 2.273 milljónir króna. Meira
28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Altech JHM hlýtur Nýsköpunarverðlaunin

ALTECH JHM hf. fékk Nýsköpunarverðlaunin sem Útflutningsráð og Rannsóknarráð Íslands veittu í áttunda sinn í gær. Jón Hjaltalín Magnússon, stofnandi Altech JHM og aðaleigandi þess, veitti verðlaununum viðtöku. Meira
28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 1140 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Hlýri 100 100 100 590...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Hlýri 100 100 100 590 59,000 Steinbítur 105 86 87 824 72,080 Und. Meira
28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 315 orð

Ástæða til að fagna aukinni upplýsingagjöf

NÝJUM reglum Kauphallar Íslands um upplýsingaskyldu um launakjör æðstu stjórnenda fyrirtækja er almennt vel tekið. Meira
28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 1255 orð | 4 myndir

Einstakt í sögu félagsins

ÁRIÐ 2002 varð hagnaður af reglulegri starfsemi Flugleiða, móðurfélags og dótturfélaga, fyrir skatta 3.347 milljónir króna, sem er fimm milljörðum króna betri árangur en árið 2001, en þá varð 1.657 milljóna króna tap fyrir skatta. Meira
28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 454 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn tvöfaldaðist milli ára

HAGNAÐUR samstæðu Landssíma Íslands hf. á árinu 2002 nam 2.161 milljón króna eftir skatta. Árið áður var hagnaðurinn 1.038 milljónir. Hagnaðurinn rúmlega tvöfaldaðist því milli ára. Arðsemi eigin fjár jókst milli ára úr 7,5% í 14,6%. Meira
28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Marel selur kjúklingakerfi fyrir milljarð til Bandaríkjanna

HÁTÆKNIFYRIRTÆKIÐ Marel hefur á síðustu þremur mánuðum selt pökkunar- og flokkunarkerfi í kjúklingavinnslu fyrr tæplega einn milljarð króna. Meira
28. febrúar 2003 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Sparisjóðum víxlað

Í FRÉTT á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í fyrradag var sagt að Sparisjóður Siglufjarðar hefði átt 40% stofnfjár í Sparisjóði Mýrarsýslu. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 28. febrúar, er fimmtug Jónína Sigurveig Helgadóttir, Seljahlíð 5C, Akureyri. Af því tilefni tekur hún og eiginmaður hennar, Kristján Gunnþórsson , á móti gestum að Lóni v/Hrísalund á morgun, laugardaginn 1. Meira
28. febrúar 2003 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 28. febrúar, er áttræður Ragnar Guðmundsson, bóndi á Nýhóli á Hólsfjöllum. Það er opið hús á Nýhóli í dag sem ætíð fyrr og Ragnar væntir þess að vinir og kunningjar líti inn og fagni deginum með... Meira
28. febrúar 2003 | Fastir þættir | 366 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Tvö hugtök eru mikið notuð í skákumræðu: Biðleikur og millileikur. Oft er markalínan ekki skýr þarna á milli, en segja má að helsti tilgangurinn með biðleik sé sá að neyða andstæðinginn til að taka af skarið og velja leið. Meira
28. febrúar 2003 | Dagbók | 178 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Kl. 12. Meira
28. febrúar 2003 | Dagbók | 109 orð

HULDUFÓLKIÐ

Nú hef ég gleymt, hver fyrst mjer frá því sagði, og fráleitt hef jeg verið gamall þá; það var í hverju horni bænum á og stal oft því, sem fólkið frá sjer lagði. Meira
28. febrúar 2003 | Dagbók | 527 orð

(Róm. 14, 22.)

Í dag er föstudagur 28. febrúar, 59. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Halt þú þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það sem hann velur. Meira
28. febrúar 2003 | Fastir þættir | 408 orð | 1 mynd

Shirov efstur á Stórmóti Hróksins

Hinu glæsilega Stórmóti Hróksins lauk í gær á Kjarvalsstöðum, með sigri Alexei Shirov. Hann hlaut 7 vinninga í 9 skákum, heilum vinningi á undan Macieja og Kortsnoj. Sokolov og McShane fengu 5,5 vinninga, Adams 5, Bacrot 3,5 Hannes Hlífar Stefánsson 3, Helgi Áss Grétarsson 2,5 og Stefán Kristjánsson 1 vinning. Shirov lauk mótinu með eftirfarandi sigri á Sokolov. Meira
28. febrúar 2003 | Fastir þættir | 231 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. Rf3 d5 2. c4 d4 3. b4 Bg4 4. Db3 Bxf3 5. Dxf3 c6 6. e3 e5 7. Dg3 Rd7 8. Bb2 Rh6 9. Bd3 Df6 10. c5 a5 11. a3 Be7 12. O-O O-O 13. f4 Hfd8 14. exd4 exd4 15. Meira
28. febrúar 2003 | Viðhorf | 810 orð

Tilfinningar bornar á torg

Sú var tíðin að dagbækur voru vettvangur þar sem fólk páraði niður upplifun hversdagsins sem og dýpstu og innilegustu tilfinningar. Þær voru þvílíkt leyndarmál að enginn mátti lesa þær. Nú er öldin önnur: Allir "blogga". Meira
28. febrúar 2003 | Fastir þættir | 367 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

SKRIFFINNAR ríkisins láta ekki að sér hæða þegar að því kemur að setja texta á blað. Meira
28. febrúar 2003 | Dagbók | 258 orð

Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar í Landakirkju

MIKIÐ verður um dýrðir í Landakirkju á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. Kl. 11 verður sunnudagaskólinn á sínum hefðbundna tíma. Þar munu Litlir lærisveinar syngja. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2003 | Íþróttir | 160 orð

120 sjálfsmörk

ÍTÖLSKU knattspyrnukonurnar í sikileyska liðinu Olanda skoruðu 120 sjálfsmörk í deildaleik á dögunum og biðu lægri hlut fyrir mótherjum sínum, Diana 2000, með markatölunni 127:0. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Annar sigur Akureyringa

"LEIKURINN var besta skemmtun sem sést hefur í höllinni," sagði áhorfandi í Skautahöll Reykjavíkur eftir annan úrslitaleik Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar. Leiknum, sem var bráðskemmtilegur og hnífjafn, lauk með sigri SA en úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. SA hefur því unnið tvo leiki og þarf því aðeins að vinna næsta leik til að standa uppi sem Íslandsmeistarar - í ellefta skipti á þrettán tímabilum. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

* ANTONIS Nikopolidis , markvörður Panathinaikos...

* ANTONIS Nikopolidis , markvörður Panathinaikos , var hetja liðs síns þegar það tapaði 2:0 í síðari leik liðsins í UEFA-bikarnum fyrir Anderlecht í Belgíu . Grikkir unnu fyrri leikinn 3:0 og halda því áfram í keppninni. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Brighton vill hafa Ívar fram á vorið

STEVE Coppell, knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Brighton, vonast eftir því að geta framlengt lánssamninginn við Ívar Ingimarsson og að hann leiki með liðinu út leiktíðina. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 102 orð

Friðrik í eins leiks banni

FRIÐRIK Ragnarsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Njarðvíkur, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KKÍ. Bannið tekur gildi á hádegi í dag og hann getur því ekki stýrt liði sínu í Suðurnesjaslagnum gegn Grindavík í úrvalsdeildinni í kvöld. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 92 orð

Fyrrverandi Þórsari til Ulm

BANDARÍSKI körfuknattleiksmaðurinn Fred Williams er genginn til liðs við Loga Gunnarsson og félaga í þýska 2. deildar liðinu Ulm. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 105 orð

Grindavík meistari í kvöld?

GRINDVÍKINGAR eiga möguleika á að tryggja sér deildameistaratitilinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Takist þeim að sigra Njarðvík á útivelli og KR tapar á sama tíma fyrir Breiðabliki í Kópavogi, er efsta sætið þeirra. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði 1...

* GUNNAR Berg Viktorsson skoraði 1 mark fyrir París SG sem sigraði Créteil , 24:21, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í fyrrakvöld. París er í fjórða sæti deildarinnar með 34 stig. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 91 orð

Handhafinn heitur

HANDHAFI bikarsins í holukeppni, Bandaríkjamaðurinn Kevin Sutherland, er funheitur að því er virðist. Mikið var rætt um hugsanlgt einvígi Spánverjans Sergio Garcia og Englendingsins Justins Rose. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 61 orð

HANDKNATTLEIKUR 1.

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Essodeild: Austurberg: ÍR - UMFA 20 Hlíðarendi: Valur - HK 20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram 19 1. deild kvenna, Essodeild: Kaplakriki: FH - Stjarnan 20 Hlíðarendi: Valur - ÍBV 18 Fram - KA/Þór 20. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Hákarlarnir slegnir út í holukeppninni

ÞAÐ fer margt öðruvísi en ætlað er, ekki síst í íþróttum. Áður en heimsmeistaramótið í holukeppni í golfi hófst í fyrradag var nokkuð rætt um draumaúrslitaleikinn milli Tigers Woods og Ernie Els. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 660 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - ÍR 114:88 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - ÍR 114:88 Íþróttahúsið í KeflavíkIntersport-deildin, fimmtud. 27. febrúar 2003. Gangur leiksins: 7:0, 14:2, 21:7, 25:18, 30:21 , 36:21, 40:25, 52:33, 55:38 , 59:44, 66:45, 69:50, 78:54, 79:60, 97:62, 104:67, 106:85 , 114:88 . Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Magnús Aron farið að klæja í lófana

"MIG er farið að klæja í lófana eftir því að keppa," sagði Magnús Aron Hallgrímsson, kringlukastari úr Breiðabliki, sem á morgun tekur þátt í Vetrarkastmóti Evrópu sem haldið er í smábænum Gioia Tauro á Suður-Ítalíu á vegum... Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 351 orð

Owen jafnaði met Ians Rush

LIVERPOOL komst í gærkvöldi í 8 liða úrslit UEFA-bikarsins með því að sigra Auxerre á Anfield. Besiktas, Celtic, Porto, Malaga, Panathinaikos og Boavista komust einnig áfram en einum leik var frestað. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 708 orð | 3 myndir

"Feginn að þessu er lokið"

KOBE Bryant, hinn knái leikmaður Los Angeles Lakers, er mannlegur - það kom að því að hann náði ekki að skora meira en 40 stig í leik, þegar Lakers mætti Clippers í nágrannaslagnum í Staples Center á þriðjudagskvöld. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 154 orð

Rogge ánægður með Grikkina

JACQUES Rogge, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC), sagðist í gær mjög ánægður með að Grikkir hefðu loksins gengið á viðunandi hátt frá öryggisþættinum varðandi Ólympíuleikana sem halda á í Aþenu á næsta ári. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 128 orð

Rösler vill starf Loga

UWE Rösler, þýski knattspyrnumaðurinn hjá Lilleström í Noregi, hefur augastað á aðstoðarþjálfarastarfinu hjá félaginu sem nú er laust eftir að Logi Ólafsson hætti störfum á dögunum. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, hefur...

* SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, hefur beðið leikmenn liðsins afsökunar á ummælum sínum eftir jafnteflisleikinn gegn Manchester United , 1:1, í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 478 orð

Svartir sauðir í sigurgleði

BIKARÚRSLITALEIKUR karla í handknattleik sem fram fór í Laugardalshöll síðasta laugardag hefur verið mikið í umræðunni undanfarna daga. Því miður ekki aðeins vegna fyrsta sigurs HK í bikarkeppninni frá upphafi. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 1096 orð

Valur hafði betur í botnslagnum

VALSMENN unnu Snæfell í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi að Hlíðarenda. Ef gestirnir hefðu sigrað væri Valur fallinn en með sigri tókst Hlíðarendapiltum altént að fresta því. Haukar unnu Skallagrím og tryggðu sér þar með heimaleikjaréttin í úrslitakeppninni en ÍR-ingum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í gær, tapaði í Keflavík. Meira
28. febrúar 2003 | Íþróttir | 93 orð

Þrettán ára í landslið

BANDARÍKJAMENN hafa valið 13 ára strák, Freddie Adu að nafni, í drengjalandslið sitt í knattspyrnu, sem skipað er leikmönnum undir 17 ára að aldri. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 66 orð

20 ára afmæli Perlunnar

Leik-hópurinn Perlan fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu. Í tilefni þessa heldur leik-hópurinn sýningu í Iðnó á morgun, laugardaginn 1. mars. Þar verður sýnt brot af því besta úr sýningum Perlunnar í gegnum árin. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 347 orð | 3 myndir

Armbönd úr laxaroði vekja lukku í Japan

ARMBÖND úr laxa- og hlýraroði vöktu athygli japanskra verslanaeigenda á sýningu íslenskra fatahönnuða á tískuviku í París í október sl. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 2818 orð | 2 myndir

Gegnum þagnarmúrinn

Nafn bókarinnar Ekki segja frá eftir Írisi Anitu Hafsteinsdóttur er lýsandi fyrir tangarhaldið sem ofbeldismenn hafa á fórnarlömbum sínum og um leið andstæða við boðskap bókarinnar, sem snýst um mikilvægi þess að segja frá. Valgerður Þ. Jónsdóttir fékk höfundinn og Hrafnhildi Ýr Víglundsdóttur, tvo af forsprökkum Herferðar gegn heimilis- og kynferðisofbeldi, til að segja frá. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 392 orð | 6 myndir

Graffití inni á gafli

ÞEGAR Gyða Hrund Þorvaldsdóttir var 15 ára flutti hún í nýtt herbergi á heimili sínu í Hafnarfirði. Henni þóttu veggirnir helst til fölir og þar sem flinkur teiknari var í kunningjahópnum datt henni í hug að fá hann til þess að skreyta vegginn. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 152 orð | 1 mynd

HK og Haukar bikarmeistarar

Haukar og HK fögnuðu bikarmeistara-titlunum í hand-knattleik í Laugardalshöll um síðustu helgi. Haukar höfðu betur á móti ÍBV í kvenna-flokki, 23:22, og HK sigraði Aftur-eldingu í karla-flokki, 24:21. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 143 orð | 1 mynd

Írafár vann stórt

HLJÓMSVEITIN Írafár var sigurvegari Hlustenda-verðlauna útvarps-stöðvarinnar FM957 sem fram fóru í Borgar-leikhúsinu á fimmtudags-kvöld. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 397 orð | 6 myndir

Ljós í krókum og kimum

ÞETTA byrjaði að breiðast út fyrir um tveimur árum en varð fyrst að almennilegri bylgju fyrir síðustu jól. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 258 orð | 1 mynd

Rauðir þræðir

Í unglingabekk í ónefndum skóla birtist einn daginn nýr nemandi, Fríða frá Fornahvammi, stúlka sem hefur ekki átt sjö dagana sæla þar sem foreldrar hennar festa hvergi rætur og eru alltaf að flytja. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 181 orð | 1 mynd

Saddam segist fara hvergi

SADDAM Hussein , forseti Íraks, segist ekki ætla að flýja land. Hann ætlar ekki að fara í útlegð heldur berjast fari svo að Bandaríkjamenn fari í stríð við Íraka. Þetta kom fram í sjónvarps-viðtali við Saddam Hussein sem sýnt var á miðvikudag. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 2716 orð | 2 myndir

Streituvaldar og vinnusálfræði

Í nýlegri könnun um starfsstreitu kom í ljós að einn af hverjum þremur hefur fundið fyrir streitu vegna atvinnu sinnar. Steinunn Inga Stefánsdóttir hefur sérhæft sig í vinnusálfræði og streitustjórnun og í samtali við Svein Guðjónsson fjallar hún um streituvalda, hvernig greina má vandann og vega að rótum hans. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1867 orð | 5 myndir

Unglingamenning, vinátta og frelsi

"Það er í lagi, lagi að vera lummó," segir á einum stað í flunkunýjum söngleik um heim unglinga. Sigurbjörg Þrastardóttir ræddi við höfundana og elsta leikarann um gildi listarinnar í skólastarfi, um dugnað nemendanna - og um eigin forna frægð. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 612 orð | 1 mynd

Við fiktum okkur áfram

Veggjakrot er víða á almannafæri og ber ýmist vitni um listfengi eða almenna framhleypni. Nokkuð fátíðara er að fólk láti skreyta híbýli sín með úðabrúsum en Sigurbjörg Þrastardóttir rakst þó inn í eitt slíkt unglingaherbergi í Vesturbænum. Meira
28. febrúar 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 111 orð | 1 mynd

Vilja virkja við Norðlingaöldu-veitu

LANDSVIRKJUN telur að það muni borga sig að virkja við Norðlingaöldu-veitu. Er þetta niðurstaða fyrirtækisins þrátt fyrir þau skilyrði sem settur umhverfis-ráðherra, Jón Kristjánsson setti í úrskurði sínum um veituna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.