Greinar föstudaginn 14. mars 2003

Forsíða

14. mars 2003 | Forsíða | 290 orð

Bush sáttur við frestun atkvæðagreiðslu SÞ

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti er sáttur við að frestað verði þar til í næstu viku atkvæðagreiðslu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna (SÞ) um nýja ályktun um Íraksdeiluna, ef það megi verða til þess að auka stuðning við ályktunina. Meira
14. mars 2003 | Forsíða | 120 orð | 1 mynd

Búa sig undir stríð

STARFSMENN Rauða krossins og Rauða hálfmánans vinna nú að því í Jórdaníu, um fimm km frá landamærunum að Írak, að reisa viðkomubúðir fyrir flóttafólk ef til stríðs kemur, og eru menn hér að koma upp salernisaðstöðu. Meira
14. mars 2003 | Forsíða | 191 orð | 1 mynd

"Druna úr iðrum jarðar"

GRÍÐARLEG sprenging varð við Kárahnjúka síðdegis í gær þegar rúm sjö tonn af sprengiefni voru notuð til að sprengja meira en 20 þúsund rúmmetra af bergstáli úr brún árgljúfurs Jöklu við Kárahnjúka í gær. Meira
14. mars 2003 | Forsíða | 54 orð | 1 mynd

Tugir handteknir í Serbíu

SERBNESKAR öryggissveitir handtóku í gær tugi manna í víðtækum aðgerðum er miðast að því að finna morðingja Zorans Djindjic, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, sem leyniskyttur réðu af dögum í Belgrad í fyrradag. Meira

Fréttir

14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 172 orð

300. aftökunni í Texas frestað

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna frestaði á síðustu stundu aftöku fanga í Texas, Delma Banks, sem taka átti af lífi í fyrrinótt fyrir morð. Átti þetta að vera 300. aftakan í Texas frá því að dauðarefsing var aftur tekin upp í ríkinu árið 1982. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Aðalfundur Félags frönskumælandi á Íslandi verður...

Aðalfundur Félags frönskumælandi á Íslandi verður í dag, föstudaginn 14. mars kl. 18.30 í Alþjóðahúsinu, 3. hæð. Kosin verður ný stjórn félagsins og heiðurgestur kvöldsins verður Clément Bertrand konsull. Boðið verður upp á léttar veitingar. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 20 orð

Afhenti trúnaðarbréf

SVERRIR Haukur Gunnlaugssonsendiherra afhenti 12. mars sl. Beatrix Hollandsdrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Hollandi með aðsetur í... Meira
14. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 28 orð

Aglow , kristileg alþjóðleg samtök kvenna,...

Aglow , kristileg alþjóðleg samtök kvenna, halda fund á mánudagskvöld, 17. mars kl. 20. í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22. Ræðu kvöldsins flytur Ingibjörg Baldursdóttir prestfrú. Fjölbreyttur söngur, fyrir-bænaþjónusta og... Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 703 orð | 1 mynd

Arfleifð til yngra fólksins

Erna B. Einarsdóttir er fædd 11. apríl 1935 í Reykjavík. Erna starfaði við verslunarstörf mestan hluta starfsævinnar, en lauk launavinnu á hæfinga- og endurhæfingadeild Landspítalans í Kópavogi. Erna hefur verið búsett í Kópavogi í síðast liðin 36 ár. Eiginmaður hennar var Gunnar Oddsteinsson en hann lést árið 1979. Þau eignuðust fimm börn sem öll eru búsett í Kópavogi í dag. Barnabörnin eru tíu talsins. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Aukin bjartsýni í efnahagslífi

AUKINNAR bjartsýni gætir meðal stjórnenda fyrirtækja um framtíðarhorfur í íslensku efnahagslífi, ef marka má nýja könnun IMG Gallup. Rúmlega 75% svarenda telja að aðstæður í efnahagslífinu muni almennt verða betri eftir tólf mánuði en nú er. Meira
14. mars 2003 | Miðopna | 345 orð | 1 mynd

Áherslan á fjölskyldurnar

"...það sem Framsóknarflokkurinn hefur sagt í undangengnum tvennum kosningum hefur í öllum meginatriðum gengið eftir." Meira
14. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 115 orð | 1 mynd

Ásdís Skúladóttir valin eldhugi bæjarins

ÁSDÍS Skúladóttir kennari hefur verið valin "Eldhugi Kópavogs" af Rótaryklúbbi bæjarins. Það var Kristófer Þorleifsson, forseti Rótaryklúbbsins, sem afhenti henni viðurkenningu vegna þessa á þriðjudag. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð

Bankar láni ekki til Kárahnjúkavirkjunar

UM 120 umhverfissamtök frá 47 löndum hafa myndað með sér bandalag í þeim tilgangi að hafa áhrif á banka og lánastofnanir um að veita ekki fé til byggingar Kárahnjúkavirkjunar. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 148 orð

Banna Svíar vopnasölu vestur?

SÆNSKA stjórnin kann að stöðva vopnaútflutning frá Svíþjóð til Bandaríkjanna ákveði George W. Bush Bandaríkjaforseti að hefja stríð í Írak án stuðnings öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, að sögn sænskra embættismanna í gær. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 611 orð

Banni Tyrkja við stærsta flokki Kúrda mótmælt

STJÓRNLAGADÓMSTÓLL Tyrklands bannaði í gær stærsta flokk Kúrda, HADEP, á þeirri forsendu að hann stefndi einingu landsins í hættu með því að styðja aðskilnaðarsinnaða uppreisnarmenn og saksóknarar óskuðu eftir því að systurflokkur hans yrði einnig... Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 423 orð

Birgjar sýna Sementsverksmiðjunni áhuga

FRAMTAK fjárfestingarbanki hf. fer fyrir hópi einstaklinga sem hefur áhuga á að kaupa Sementsverksmiðjuna hf. sem er að öllu leyti í eigu ríkisins. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 226 orð

Borgarráð New York ályktar gegn stríði

BORGARRÁÐIÐ í New York, borginni sem varð harðast úti í hryðjuverkunum í Bandaríkjunum 11. september, samþykkti ályktun í fyrradag þar sem lýst er yfir andstöðu gegn stríði í Írak, nema sem algjöru lokaúrræði. Meira
14. mars 2003 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Diddú söng með Samkór Mýramanna

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir söng einsöng með Samkór Mýramanna á miðsvetrartónleikum sem haldnir voru Borgarneskirkju nýlega. Tæplega hundrað manns hlýddu á tónleikana sem innihéldu 20 verk eftir innlenda sem og erlenda höfunda. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Dæmt vegna 400 barnaklámmynda

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær rúmlega fertugan karlmann til að greiða 230.000 krónur í sekt fyrir að hafa haft í vörslum sínum tæplega 400 ljósmyndir og þrjár hreyfimyndir með barnaklámi. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

EES-aðild myndi ekki borga sig lengur

HANS-Adam II, fursti af Liechtenstein, segir í nýlegu blaðaviðtali að haldi Evrópusambandið fast við að krefjast yfir tuttuguföldunar á þróunarsjóðsframlagi Liechtensteins og hinna EFTA-ríkjanna í Evrópska efnahagssvæðinu, Íslands og Noregs, í viðræðunum... Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Efasemdir um stefnu Seðlabankans

BENEDIKT Sveinsson, fráfarandi stjórnarformaður Hf. Eimskipafélags Íslands, setti spurningarmerki við það höfuðviðfangsefni Seðlabanka Íslands að halda niðri verðbólgunni í ræðu sinni á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Súlnasal Hótels Sögu í gær. Meira
14. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 248 orð

Ekki mælt með fjölbýlishúsi

HUGMYNDIR um byggingu fjölbýlishúss fyrir eldri borgara á lóð austan við svæði Skógræktarinnar í Fossvogsdal fá ekki hljómgrunn íbúa í grennd við lóðina. Af þeim sökum mælir skipulagsfulltrúi ekki með að af áformunum verði. Meira
14. mars 2003 | Suðurnes | 401 orð

Ekki um neyðarástand að ræða

SIGRÍÐUR Snæbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, HSS, segir ekki ríkja neyðarástand í heilsugæslumálum á Suðurnesjum. Þar séu starfandi margir sérfræðingar þó að heilsugæslulæknar séu færri en þeir voru. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Englandsdrottning fer ekki til Belgíu

EMBÆTTISMENN breska utanríkisráðuneytisins telja ekki "við hæfi" að Elísabet Englandsdrottning yfirgefi land sitt við "núverandi aðstæður" en í gær var greint frá því að Elísabet hefði aflýst opinberri heimsókn sinni til Belgíu. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Enn brýn þörf fyrir Mæðrastyrksnefnd

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti á Bessastöðum í gær fimm fyrirtækjum heiðursviðurkenningu í tilefni af 75 ára afmæli Mæðrastyrksnefndar. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

Enn gat á vatnsleiðslu til Eyja

GATIÐ á annarri af tveimur vatnsleiðslum sem liggur frá landi til Vestmannaeyja er enn ekki fundið. Meira
14. mars 2003 | Landsbyggðin | 114 orð

Fagnar áformum Grænlandsflugs

MARKAÐSRÁÐ Húsavíkur og nágrennis vill koma á framfæri ánægju yfir þeirri ákvörðun Grænlandsflugs að hefja hér áætlunarflug milli Norðurlands og Danmerkur frá 28. apríl næstkomandi. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 258 orð

Fangelsi fyrir nauðgun

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær tveggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Norðurlands vestra yfir rúmlega þrítugum karlmanni, Guðmundi Magnúsi Elíassyni. Var hann fundinn sekur um að hafa nauðgað 17 ára stúlku sem var gestkomandi á heimili hans í ágúst 2001. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Feministafélag stofnað í kvöld

STOFNFUNDUR Feministafélags Íslands verður haldinn í kvöld kl. 20 í sal Miðbæjarskólans, Fríkirkjuvegi 1. Áætlað er að Feministafélagið verði umræðuvettvangur og baráttutæki íslenskra feminista. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fjórtán létust í stórárekstri

AÐ minnsta kosti 14 manns létust og um 85 slösuðust er um 200 bílar lentu saman á þjóðveginum milli Feneyja og Treviso á Ítalíu í gær. Lá þá mikil þoka yfir veginum en að sögn lögreglunnar skeyttu margir ökumenn því engu og slógu ekkert af hraðanum. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fólk efni til umræðna í hádeginu

FORSVARSMENN nokkurra stéttarfélaga sendu í gær frá sér sameiginlega ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórnina að beita áhrifum sem Ísland hafi á alþjóðavettvangi til að koma í veg fyrir stríðsátök í Írak. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Fyrsta íbúðarhúsið í tólf ár rís í Neskaupstað

BYGGINGARFYRIRTÆKIÐ Nestak hefur hafist handa við að reisa íbúðarhús í Neskaupstað, það fyrsta sem rís í tólf ár. Búið er að grafa grunn og verið er að slá upp sökklum fyrir parhúsi á Bakkatúninu svokallaða. Meira
14. mars 2003 | Suðurnes | 194 orð

Gatnagerðargjöld hækka um 25%

GATNAGERÐARGJÖLD í Grindavík hækka um 25% frá 1. júní næstkomandi. Ný gjaldskrá var samþykkt á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag en fulltrúar minnihlutans sátu hjá við afgreiðslu málsins. Meira
14. mars 2003 | Suðurnes | 81 orð

Gámasvæði við höfnina

NÝTT gámasvæði verður við höfnina í Vogum en reiknað er með að það verði tilbúið til reksturs eigi síðar en um næstu áramót. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Gífurleg skerðing á lífeyri

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismanni Samfylkingarinnar vegna viðtals við Geir Haarde fjármálaráðherra í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni "Laun og bætur hafa hækkað langt umfram verðlag":... Meira
14. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 470 orð

Gripið til aðgerða vegna hljóðmengunar

HÁVAÐAMENGUN vegna umferðar um Hafnarfjarðarveg frá Arnarneshæð suður í Engidal er yfir viðmiðunarmörkum við átta íbúðarhús, sem standa þar í grennd, auk 17 óbyggðra íbúðalóða í Arnarneslandi. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hagstjórn rædd frá mismunandi sjónarhornum

MÁLÞING verður haldið í Háskóla Íslands á morgun, laugardag, sem ber yfirskriftina Frá kreppu til viðreisnar: hvernig tókst til? Jónas H. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 784 orð | 1 mynd

Hart deilt á landbúnaðarráðherra

HART var deilt á landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústsson, í utandagskrárumræðu Alþingi í gær um kjör bænda og ástandsins á kjötmarkaðnum. Sigríður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðunnar. Meira
14. mars 2003 | Miðopna | 777 orð | 2 myndir

Hefur Saddam sýnt samstarfsvilja?

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, spurði þessarar spurningar nýlega en hún varpar skýru ljósi á allt sem sagt og skrifað hefur verið um Írak að undanförnu: "Spurningin er einfaldlega sú: Hefur Saddam Hussein tekið þá pólitísku ákvörðun... Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 2 myndir

HINN 11.

HINN 11. febrúar sl. komu krakkar í 7. bekk HS í Vogaskóla í heimsókn á Morgunblaðið. Þau höfðu þegar unnið ýmis verkefni með eintökum af Morgunblaðinu í skólanum og voru hingað komin til að fylgjast með vinnslu á raunverulegu dagblaði. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 44 orð | 2 myndir

HINN 16.

HINN 16. janúar síðastliðinn komu krakkar í 7.A.Ó. úr Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði í heimsókn á Morgunblaðið. Koma þeirra á blaðið var liður í verkefninu Dagblöð í skólum sem bekkurinn vann nýlega í skólanum. Krakkarnir voru kurteisir og fróðleiksfúsir. Meira
14. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 477 orð | 1 mynd

Íhuga að færa skólaárið í MA til samræmis við aðra framhaldsskóla

VERIÐ er að íhuga að færa skólaárið í Menntaskólanum á Akureyri til samræmis við aðra framhaldsskóla landsins, þannig að kennsla hefjist í ágúst og ljúki í maí. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kokkalandsliðið matreiðir fyrir þingmenn

ÍSLENSKA kokkalandsliðið matreiddi lambakjöt fyrir ráðherra og alþingismenn í Fjarðarkaupum í gær en verslunin stendur fyrir verkefninu Íslenskur landbúnaður 13.-22. mars. Þá daga fer fram umfangsmikil kynning á fjölda landbúnaðarafurða. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð

Kom Guðna á óvart að vera valinn

GUÐNI Bergsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í gær valinn í landsliðshópinn fyrir leik gegn Skotum í Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Glasgow hinn 29. mars. Hann lék síðast með landsliðinu fyrir hálfu sjötta ári. Meira
14. mars 2003 | Landsbyggðin | 216 orð | 1 mynd

Kvótagjald renni tímabundið til útgerðarmanna

"VERÐI kvótinn innkallaður í smáum árlegum áföngum í krafti fyrningarleiðarinnar er Samfylkingin reiðubúin til að semja um að stærstur hluti gjaldsins sem ríkið fær fyrir að leigja frá sér kvótann renni um ákveðinn tíma til þeirra, sem kvótinn er... Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð

Landsbankinn eignast 20% í Straumi

LANDSBANKI Íslands keypti í gær 20,3% hlut í fjárfestingarfélaginu Straumi en kaupverðið nam tæplega 1,8 milljörðum króna. Helsti seljandi var Íslandsbanki sem seldi 18,9% hlut sinn og á eftir viðskiptin 23% hlutafjár í Straumi. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 166 orð

Laxafrumvarpið ekki afgreitt

DRÍFA Hjartardóttir, formaður landbúnaðarnefndar Alþingis, segir ekki forsvaranlegt að afgreiða á þessu þingi frumvarp landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um lax- og silungsveiði. Meira
14. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Listin að vera dama er yfirskrift...

Listin að vera dama er yfirskrift námskeiðs sem Helga Braga efnir til í Deiglunni í dag, föstudag frá kl. 18 til 20. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ljósagjörningur gegn Kárahnjúkavirkjun

ANDSTÆÐINGAR Kárahnjúkavirkjunar sýndu skoðun sína í verki í gærkvöld með ljósagjörningi fyrir framan Alþingishúsið. Kveiktu þeir á 63 kertum, einu fyrir hvern alþingismann í landinu. Meira
14. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 158 orð

Lyfjakostnaður sjúkrahússins hækkaði um 8%

LYFJAKOSTNAÐUR Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri jókst um 8% milli áranna 2001 og 2002 að því er fram kemur í ársskýrslu lyfjanefndar FSA sem birt er á vefsíðu sjúkrahússins. Hækkunin nemur 9,5 milljónum króna. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð

Lýst eftir vitnum

HINN 11. mars sl. milli kl. 11.30 og 11.50 var ekið utan í gráa Ford Sierra-fólksbifreið. Bifreiðin stóð í bifreiðastæði á Frakkastíg rétt norðan við Hverfisgötu. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 387 orð

Lögð fram áætlun um vísindaveiðar á hvölum

ÍSLENSK stjórnvöld hafa ákveðið að leggja áætlun um vísindaveiðar á hvölum fyrir Alþjóðahvalveiðiráðið síðar í þessum mánuði. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð

MA íhugar breytingar

SKÓLAMEISTARI Menntaskólans á Akureyri (MA), Tryggvi Gíslason, hefur léð máls á því að skólaár skólans verði fært til samræmis við aðra framhaldsskóla landsins. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Margrét og Sigurður í efstu sætunum

MARGRÉT K. Sverrisdóttir verður í fyrsta sæti framboðslista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í Alþingiskosningunum í vor. Sigurður Ingi Jónsson verður í fyrsta sæti lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Málflutningi frestað í líkamsárásarmáli

MÁLFLUTNINGI í máli ríkissaksóknara gegn tveimur bræðrum, sem ákærðir eru fyrir alvarlega líkamsárás við Skeljagranda um síðustu verslunarmannahelgi, var frestað í gær til 28. mars. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð

Mál fyrrverandi sjómanns tækt til efnismeðferðar

MANNRÉTTINDADÓMSTÓLL Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að lífeyrismál fyrrverandi sjómanns hér á landi séu tæk til efnislegrar meðferðar. Maðurinn höfðaði mál fyrir íslenskum dómstólum árið 1999 en tapaði á báðum dómsstigum. Meira
14. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 390 orð | 1 mynd

Menning á marga vegu

FJÖLMENNINGARLEGT samfélag annars vegar og fjölskrúðug tímabil hins vegar hafa átt allan hug krakkanna í Varmárskóla í Mosfellsbæ að undanförnu en í dag er lokadagur þemadaga í skólanum. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð

Mikil vonbrigði að frumvarpið fékkst ekki afgreitt

TALSMENN samtaka lögfræðinemenda við Viðskiptaháskólann á Bifröst og í Háskólanum í Reykjavík lýsa vonbrigðum sínum með að frumvarp dómsmálaráðherra um lögmenn hafi ekki verið afgreitt í þinginu. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Miklar annir eru á þinginu

MIKLAR annir hafa verið á Alþingi síðustu daga en í gærkvöld var enn stefnt að því að ljúka störfum Alþingis á þessu kjörtímabili í dag, föstudag. Fundur hófst kl. 10.30 í gærmorgun og voru þá 37 þingmál á dagskrá. Annar fundur hófst síðan um kl. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 501 orð

Misjöfn afstaða til frumvarps dómsmálaráðherra

JAKOB Möller hæstaréttarlögmaður hefur sagt af sér formennsku í laganefnd Lögmannafélagsins en situr áfram sem nefndarmaður. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Nemar ganga fyrir í störfin

VERKMENNTASKÓLA Austurlands (VA) barst síðdegis í gær bréf frá fyrirtækinu Alcoa þar sem þeir óska eftir því að hefja samstarf við skólann um að þróa sérstakt nám í tengslum við uppbyggingu Fjarðaáls í Fjarðabyggð. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Nemendur frá 6 skólum í úrslitakeppni

KEPPNI framhaldsskólanemenda í eðlisfræði lauk í 20. sinn um síðustu helgi. Í forkeppninni 11. febrúar kepptu samtals 154 nemendur í 11 skólum um allt land. Fjórtán nemendur voru svo boðaðir í úrslitakeppni í Háskóla Íslands 1. og 2. mars. Meira
14. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 207 orð

Ný og betri plastsprautuvél

NÝ plastsprautuvél hefur verið tekin í notkun hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi sem er til húsa í gamla Hekluhúsinu við Dalsbraut 1. Það var Jakob Björnsson formaður félagsmálaráðs og bæjarráðs, sem ræsti nýju vélina. Meira
14. mars 2003 | Landsbyggðin | 115 orð | 1 mynd

Nýr bátur í flota Húsvíkinga

FYRIR skömmu bættist nýr bátur í flota Húsvíkinga þegar Sveinn Sveinsson BA 325 kom til hafnar á Húsavík. Eigendur hans eru þeir Hjalti Hálfdánarson skipstjóri og Héðinn Jónasson sjómaður og er þetta frumraun þeirra í útgerð. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Orlofsvikur Bergmáls

LÍKNAR- og vinafélagið Bergmál býður langveikum, blindum og krabbameinssjúkum til einnar viku dvalar í sumar að Sólheimum í Grímsnesi, þeim að kostnaðarlausu. Fyrri vikan verður 29. maí til 5. júní nk. en síðari vikan verður 21.-28. ágúst nk. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 638 orð

Óttast pólitískar afleiðingar morðsins

MARGIR óttast að morðið á Zoran Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, á miðvikudag valdi óróa á Balkanskaganum öllum, þar sem menn bárust á banaspjót allan síðasta áratug. Er m.a. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

"Vildi eiginlega ekki trúa þessu"

EKKI kunnu allir Serbar að meta Zoran Djindjic forsætisráðherra, sem myrtur var í Belgrad í fyrradag, en hann er þó flestum harmdauði. Venjulegt fólk gerir sér grein fyrir því að hann vildi snúa við blaðinu og stuðla að umbótum í Serbíu. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð

Reiknað er með áliti ESA í dag

UNDIRBÚNINGUR fyrir undirritun samninga vegna álvers Alcoa í Reyðarfirði er í fullum gangi á ýmsum vígstöðvum. Meira
14. mars 2003 | Suðurnes | 65 orð

SAMFYLKINGIN opnar kosningaskrifstofu á morgun, 15.

SAMFYLKINGIN opnar kosningaskrifstofu á morgun, 15. mars, að Hafnargötu 23 í Reykjanesbæ, kl. 16. Skrifstofan verður aðalkosningaskrifstofa Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Samfylkingin styður stækkun Norðuráls

FRUMVARPI iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, um heimild til þess að gera samninga við Norðurál hf. um stækkun álvers félagsins í allt að 300.000 tonn í tveimur áföngum var vísað til þriðju og síðustu umræðu á Alþingi í gær. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 497 orð

Segir að landslög hafi ekki verið brotin

ÞAÐ er af og frá að landslög hafi verið brotin þegar tvær bardagaíþróttir voru sýndar eftir hnefaleikakeppni í Laugardalshöll sl. laugardag. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Segja að skattar á tekjur hafi hækkað

ALLIR einstaklingar sem nú eru með lægri tekjur en 242.000 krónur á mánuði greiða meira í skatt af tekjum sínum en þeir gerðu árið 1990. Þetta fullyrðir stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík í athugasemd sem hún hefur sent Morgunblaðinu. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 184 orð

Sex fjölskyldur væntanlegar frá fyrrum Júgóslavíu

PÁLL Pétursson félagsmálaráðherra hefur gengið til samninga við Akureyrarkaupstað vegna móttöku 24 flóttamanna frá fyrrum Júgóslavíu. Um er að ræða sex fjölskyldur sem koma til landsins 24. mars. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

SIGURÐUR JÓNSSON

LÁTINN er á heimili sínu að Ystafelli í Kinn Sigurður Jónsson. Sigurður fæddist 23. júlí 1924. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson bóndi og rithöfundur á Ystafelli og kona hans Helga Friðgeirsdóttir frá Þóroddsstað. Meira
14. mars 2003 | Miðopna | 387 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn vilja lækkun erfðafjárskatts

"Ef frumvarpið nær fram að ganga munu undanskot á greiðslu erfðafjárskatts minnka og öll arffærsla verða mun einfaldari og réttlátari." Meira
14. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 117 orð

Skákþing Akureyrar í yngri flokkunum hefst...

Skákþing Akureyrar í yngri flokkunum hefst á laugardag, 15. mars. Teflt verður í stúlknaflokki, unglingaflokki (13-15 ára), drengjaflokki (10-12 ára) og að lokum barnaflokki. Vegleg verðlaun eru í boði. Taflið hefst kl. 13:30 og lýkur um kl. 16:30. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 257 orð

Skortur á samstarfi gagnrýndur

VERKEFNISSTJÓRN reynslusveitarfélaga hefur hvatt reynslusveitarfélög til þess að framhald verði á tilrauna- og nýsköpunarstarfsemi þeirra. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 373 orð

Snýr sér eingöngu að framleiðslu kvikmynda

PALOMAR Pictures, fyrirtæki Sigurjóns Sighvatssonar, ætlar að draga sig úr framleiðslu tónlistarmyndbanda og auglýsinga og einbeita sér eingöngu að gerð kvikmynda og sjónvarpsþátta. Meira
14. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð | 1 mynd

Storkastökk í stærsta búri landsins

ÞAÐ var ekki annað að sjá en að storkurinn knái hann Styrmir kynni vel að meta ný húsakynni sín sem hann flutti í í Húsdýragarðinum í gær enda getur hann flögrað þar um, tyllt sér á steina, veitt sér til matar, vaðið í tjörn og leitað skjóls í litlum... Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 727 orð | 4 myndir

Stóra bomban við Kárahnjúk

MEIRA en sjö tonn af sprengiefni, nákvæmlega 7.410 kíló, voru notuð til að sprengja meira en 20 þúsund rúmmetra af bergstáli úr brún árgljúfurs Jöklu við Kárahnjúka í gær. Þetta var ein stærsta sprengingin við undirbúninginn að smíði Kárahnjúkastíflu. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Svipting tók gildi við undirritun

TVÍTUG kona var dæmd í 60.000 króna sekt í ríkissjóð fyrir að aka bifreið svipt ökurétti í Keflavík í haust. Meira
14. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Sýningin Daglegt líf haldin í vor

SÝNINGIN Daglegt líf, sem er vöru- og þjónustusýning, verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 16.-18. maí í vor. Meira
14. mars 2003 | Suðurnes | 169 orð | 1 mynd

Tóftir við Þorbjarnarfell

Á BAÐSVÖLLUM norðan Þorbjarnarfells er tóft, líkt og sést á meðfylgjandi mynd. Meira
14. mars 2003 | Suðurnes | 168 orð | 2 myndir

Um 600 börn tóku þátt

SAMKAUPSMÓTIÐ í körfubolta var haldið um síðustu helgi. Mótið er samstarfsverkefni unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur. Meira
14. mars 2003 | Miðopna | 469 orð | 1 mynd

Velferðarkerfi Framsóknarflokksins

"Þetta er grafalvarlegt mál og ekkert minna en hræsni að fyrst nú, korteri fyrir kosningar, ætli ríkisstjórnin að gera eitthvað í vandanum, sem hefur verið til staðar árum saman." Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar úr öllum skólum

VIKTOR Orri Valgarðsson, Seljaskóla, Baldur Árnason, Seljaskóla og Miriam Laufey Gerhardsdóttir, Hólabrekkuskóla sigruðu í Stærðfræðikeppni grunnskólanema í Breiðholti sem Fjölbrautaskólinn í Breiðholti hélt fyrir skömmu. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

Þingmenn horfi á Lilju 4-ever

FORSETI Alþingis tók vel í þá hugmynd Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingmanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, í gær að kvikmyndin Lilja 4-ever, sem sýnd hefur verið í Háskólabíói á Norrænum bíódögum, verði sérstaklega sýnd alþingismönnum. Meira
14. mars 2003 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg í Serbíu

FJÖLDI Serba lagði í gær blóm og kransa á þann stað í miðborg Belgrad þar sem Zoran Djindjic, forsætisráðherra landsins, var skotinn til bana á miðvikudag. Meira
14. mars 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þjóðleg tákn tísku

Í DÆGURMENNINGU samtímans er víða komið við í stöðugri endursköpun og úrvinnslu á táknmyndum og tísku. Helgustu þjóðartákn eru þar ekki lengur undanskilin, ef marka má nýjustu strauma. Meira
14. mars 2003 | Suðurnes | 88 orð

Öryrkjar fá afslátt

HREPPSNEFND Vatnsleysustrandarhrepps hefur samþykkt að veita öryrkjum afslátt af fasteignagjöldum.75% öryrkjar geta sótt um 100% niðurfellingu gjaldanna til félagsmálanefndar ef sérstakar aðstæður eru til staðar. Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2003 | Leiðarar | 505 orð

Bakslag á Balkanskaga

Morðið á Zoran Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, á miðvikudag er mikið bakslag fyrir umbótaöfl á Balkanskaga. Meira
14. mars 2003 | Staksteinar | 337 orð

- Hver fellur á tíma vegna samfélagsþjónustu?

Dómarar þurfa að hafa sem flest úrræði þegar kemur að því að ákvarða refsingu þeirra sem gerast brotlegir við lögin. Meira
14. mars 2003 | Leiðarar | 424 orð

Kína og sjávarútvegur

Kína er risavaxinn og vaxandi markaður fyrir sjávarafurðir. Meira

Menning

14. mars 2003 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

1.200 börn taka þátt í ljóðakeppni

FYRSTU verðlaun í ljóða- og smásagnakeppni Æskunnar og RÚV hlaut Hólmfríður Hannesdóttir, Hofsvallagötu 49. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin á Bessastöðum. Alls sendu yfir 1.200 börn á aldrinum 10-13 ára efni í samkeppnina. Meira
14. mars 2003 | Tónlist | 506 orð

Andagift í spennitreyju

Grieg: Pétur Gautur, 2. svíta. Rautavaara: Flautukonsert - Dances with the Winds. Schumann: Sinfónía nr. 2. Hallfríður Ólafsdóttir flautur; Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Justins Brown. Fimmtudaginn 13. marz kl. 19:30. Meira
14. mars 2003 | Bókmenntir | 671 orð | 2 myndir

Atkins.is

Höfundar: Ásmundur Stefánsson og Guðmundur Björnsson. Mataruppskriftir: Margrét Þóra Þorláksdóttir. Ljósmyndir: Bára K. Kristinsdóttir. Kápa og síðuhönnun: Anna Cynthia Leplar. Prentun: Oddi. Útgefandi: Vaka- Helgafell Reykjavík 2003. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Ástir öskubusku

Smárabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri frumsýna kvikmyndina Manhattanmær (Maid in Manhattan). Leikstjóri: Wayne Wang. Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Ralph Fiennes, Natasha Richardson og Stanley Tucci. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 261 orð | 1 mynd

Baráttan í Varsjá

Háskólabíó frumsýnir kvikmyndina Píanóleikarinn (The Pianist). Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Adrian Brody, Emilia Fox, Michal Zebrowski, Ed Stoppard, Maureen Lipman, Frank Finlay, Jessica Kate Meyer og Julia Rayner. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 133 orð

Barnabókaráðstefna í Gerðubergi

ÁRLEG ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á morgun kl. 11-14. Ráðstefnur þessar eru orðnar fastur viðburður á vormánuðum í Gerðubergi. Í ár verður áherslan lögð á ljóð og vísur fyrir börn. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 32 orð

BJÖRK Guðmundsdóttir verður eitt aðalnúmerið á...

BJÖRK Guðmundsdóttir verður eitt aðalnúmerið á tónlistar- og margmiðlunarhátíðinni Sonar 2003 sem haldin verður í Barcelona um miðjan júní. Hljómsveitin Underworld verður aðalnúmerið á laugardagskvöldinu og stórsveit Matthew Herbert á fyrsta... Meira
14. mars 2003 | Bókmenntir | 548 orð

Borgríki verður til

Axel Hall, Ásgeir Jónsson og Sveinn Agnarsson. 213 bls. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands (haustskýrsla 2002), Reykjavík 2003. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Bófaleikur á Laugarvatni

ÁRSHÁTÍÐARSÝNING Menntaskólans að Laugarvatni í ár er Bófaleikur á Broadway, eða Bullets Over Broadway eftir Woody Allen, í leikstjórn Ólafs Jens Sigurðssonar. Meira
14. mars 2003 | Bókmenntir | 767 orð

Dimm örlagasaga

Eftir Elizabeth McGregor í þýðingu Þóreyjar Friðbjörnsdóttur. 457 bls., Vaka-Helgafell, Reykjavík 2002. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Dularfullur meyjamissir

HIN umtalaða bandaríska kvikmynd Meyjamissir ( The Virgin Suicides ) er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Stemning áttunda áratugarins svífur yfir vötnum í myndinni enda gerist hún á því tímabili. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Erindi

Lát engan líta smáum augum á elli þína er óður til aldraðra, eftir Sigurbjörn Þorkelsson. Bókin er byggð á erindi sem höfundurinn flutti fyrst á Degi aldraðra á ráðstefnu í Bústaðakirkju árið 2000. Ráðstefnan bar yfirskriftina Staða aldraðra á þotuöld. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Frjáls í sólarhring

Sambíóin frumsýna kvikmyndina 25. stundu (25th hour). Leikstjóri: Spike Lee. Aðalhlutverk: Edward Norton, Barry Pepper, Philip Seymour Hoffman, Rosario Dawson, Anna Paquin og Brian Cox. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Frumsamin kómedía

LEIKFÉLAG Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurlands frumsýnir í kvöld leikritið Fuglinn minn heitir Fótógen . Leikritið er samið af leikhóp NFSu í góðu samstarfi við Sigrúnu Sól Ólafsdóttur, sem leikstýrir. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Gauragangur í Eyjum

LEIKFÉLAG Vestmannaeyja frumsýnir söng- og gamanleikritið Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson í Bæjarleikhúsinu kl. 20.30 annað kvöld. Í Gauragangi segir af Ormi, 16 ára, sem hefur stórar hugmyndir um lífið. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Hátt, hratt og þungt

ROKKSVEITIN Artimus Pyle hefur starfað síðan 1998 og að sögn þeirra sem til þekkja er þetta eitt kraftmesta rokkband sem starfandi er í dag - hávaði, keyrsla, kraftur, þyngsli. Allt er þetta geirneglt hjá þeim félögum. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð

HBO-sjónvarpsstöðin hefur frestað tökum á fimmtu...

HBO-sjónvarpsstöðin hefur frestað tökum á fimmtu þáttaröðinni um Soprano-fjölskylduna vegna deilna við James Gandolfini, aðalleikara þáttanna. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 344 orð | 1 mynd

Í hæstu hæðum

HINN þekkti bandaríski plötusnúður og tónlistarmaður Josh Wink spilar á Elektrolux-kvöldi á Astró í kvöld. Maðurinn er þekktastur fyrir lagið "Higher State of Consciousness", sem gerði allt vitlaust árið 1995, m.a. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Íslenskt handverk sýnt í Kaupmannahöfn

HANDVERK og hönnun opnar sýningu á íslensku handverki og listiðnaði í sýningarsal í Sívalaturninum í Kaupmannahöfn í dag. Sýningin var fyrst sett upp í Hafnarborg í nóvember sl. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 91 orð

Kiljur

Umkomulausi drengurinn eftir Dave Pelzer og Leiðin til lífshamingju eftir Dalai Lama eru komnar út í kiljubroti. Umkomulausi drengurinn er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Hann var kallaður "þetta" sem kom út á síðasta ári í kilju. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 256 orð | 1 mynd

Klezmer á Kaffi kúltúr

ÞÝSKA söngkonan Inge Mandos-Friedland og klezmer sveitin Kol isha flytja dagskrá með söngvum og hljóðfæramúsík gyðinga á tónleikum Megasar í Stúdentakjallaranum í kvöld 21. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

...naglanum Popeye Doyle

ÞEGAR tína á til merkustu glæpa- og spennumyndir kvikmyndasögurnar eru menn jafnan ekki búnir að telja upp margar myndir þegar Frönsku tengslin (The French Connection) ber á góma. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 76 orð

Námskeið í myndvinnslu

NÝTT námskeið hefst 24. mars í Myndlistaskólanum í Reykjavík þar sem nemendum gefst kostur á að kynnast tæknilegum grundvallaratriðum stafrænnar myndvinnslu ásamt því að þjálfast í beitingu kvikmyndarinnar sem skapandi tjáningarforms. Meira
14. mars 2003 | Leiklist | 577 orð | 1 mynd

"Enginn veit til angurs fyrr en reynir"

Höfundur: Hildur Þórðardóttir. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Tónlist: Björn Thorarensen og Þorgeir Tryggvason. Leikmynd: Jón E. Guðmundsson, Jón Örn Bergsson, Þórey Björk Halldórsdóttir og Þórunn Eva Hallsdóttir. Lýsing: V. Kári Heiðdal. Búningar: Þórey Björk Halldórsdóttir og Þórunn Eva Hallsdóttir. Förðun: Elsa Dóra Grétarsdóttir. Frumsýning í Tjarnarbíói 8. mars 2003. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Sérstakir vinir

Sambíóin og Háskólabíó frumsýna kvikmyndina Þrumbrækur (Thunderpants). Leikstjóri: Peter Hewitt. Aðalhlutverk: Simon Callow, Stephen Fry, Celia Imrie, Paul Giamatti og Rupert Grint. Meira
14. mars 2003 | Leiklist | 432 orð

Stríð og söngur

Höfundur: Woody Allen, þýðendur: Ármann Guðmundsson og Hannes Örn Blandon, leikstjóri: Ólafur Jens Sigurðsson. Menningarsal Suðurlands 11. mars 2003. Meira
14. mars 2003 | Fólk í fréttum | 8 orð

Stúdentakjallarinn.

Stúdentakjallarinn. Meistari Megas leikur ásamt klezmersveitinni Kol... Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Vera Hertzsch og hreinsanirnar miklu

MÁLÞING um Veru Hertzsch verður í fyrirlestrarsal Landsbókasafns - Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðunni á morgun, laugardag, kl. 14-16.30. Meira
14. mars 2003 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Vinnustofumyndir Louisu í Hafnarborg

SÝNING á verkum Louisu Matthíasdóttur málara verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld kl. 20. Þetta eru verk úr vinnustofu Louisu í New York, en þar bjó hún og starfaði í meir en hálfa öld. Meira

Umræðan

14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 455 orð

Ákall til forseta Íslands

FÓRNUM ekki náttúrugersemum! Fórnum ekki síðustu ósnortnu víðernum heims fyrir minna en ekkert. Færum ekki hundruða milljarða kostnað af glórulausri bjartsýnisframkvæmd til skuldar hjá börnum okkar, bornum og óbornum. Treystum ekki ófullkominni sérfræði! Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 407 orð

Áskorun FJÖLSKYLDA Steins Ármanns Stefánssonar fagnar...

Áskorun FJÖLSKYLDA Steins Ármanns Stefánssonar fagnar umræðu um þjónustu við börn með geðraskanir sem átt hefur sér stað að undanförnu. Við skorum á ráðherra og ríkisstjórn að reka af sér slyðruorðið og stórefla þessa starfsemi. Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 386 orð | 1 mynd

Deilur um trúfélagsaðild

ÞANNIG hljómar fyrirsögn leiðara Morgunblaðsins 12. marz og ég las með athygli. Tilefni skrifanna er gagnrýni Hjartar Magna fríkirkjuprests í stólræðu á mismunun trúfélaganna. Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Dyslexía, lesblinda, lesröskun - hver er munurinn?

"Hugtökin sem við notum þurfa að vera í anda yfirlýstrar skólastefnu..." Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Ekki undirrita í hugsunarleysi

"Margir gallar tengdir fíkniefnaneyslu eru einmitt komnir til vegna bannsins." Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta til eftirbreytni

"Skipulagið hefur reynst vel og er til fyrirmyndar. Það er aðstandendum til sóma..." Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 420 orð | 1 mynd

Framkvæmum "NÚNA"

Á ÍSLANDI býr hópur fólks við svo mikla fátækt og neyð að það getur hvorki séð fyrir sjálfum sér eða fjölskyldum sínum. Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Frelsi til að velja í heilbrigðiskerfinu

"Til að ná árangri yfirhöfuð skiptir máli að ná ákveðinni samfellu í starfi." Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 282 orð

Gáfaðasta þjóð í heimi

ÍSLENDINGAR eru gáfaðasta þjóð í heimi. Það hlýtur einfaldlega að vera. Það hefur engri annarri þjóð dottið annað eins snjallræði í hug: Að reisa álverksmiðju í túnjaðri háskólans. Tryggja þannig háskólanemum öruggt framtíðarstarf að loknu háskólanámi. Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 169 orð

Glæsileg vínsýning

ÉG vil þakka Vínþjónasamtökum Íslands fyrir mjög vel skipulagða vínsýningu sem haldin var 8. og 9. mars á Hótel Loftleiðum. Á þeim rúmu 20 árum sem ég hef starfað við vínbransann á Íslandi hef ég aldrei komið á jafnvel heppnaða kynningu. Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 430 orð | 1 mynd

Heilsuræktar-paradís í Laugardal

EKKI fer framhjá neinum sem komið hefur í Laugardalinn nýlega að þar standa yfir stórframkvæmdir við Laugardalslaug. Þegar lokið hefur verið við að byggja glæsilega 50 m yfirbyggða æfinga- og keppnislaug í Laugardal ásamt 7. Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Kirkjan er öllum opin

"Því er algjörlega vísað á bug, að prestar Dómkirkjunnar flokki fólk eftir því hvernig þeim líki málstaður þess eða bænarefni." Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Mjólkurbændum blæðir?

"Því má segja að bændur séu að kaupa eignir sínar aftur á margföldu verði, nái þessi ósvífna krafa Kaldbaks fram að ganga." Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 348 orð

Múrverji pirraður

SAMA dag og vinstri grænir blésu til fundar hjá því sem ég held að heiti flokksráð, beinir Ármann Jakobsson spjótum sínum að Samfylkingunni, sem er í sjálfu sér í góðu lagi, ef hann hefði í það minnsta getað verið á málefnalegum nótum. Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Rétt skal vera leiðrétt!

"Ávöxtun lífeyrissparnaðar er bæði flóknara mál og alvarlegra en svo að okkur leyfist að villa vísvitandi um fyrir fólki." Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Samtök iðnaðarins og Samfylkingin

"Stefna framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins er skýr, hann vill ganga lengra í eignaupptökunni en Samfylkingin." Meira
14. mars 2003 | Aðsent efni | 422 orð | 2 myndir

Starfsstéttum lýst sem kynlífsleikföngum

"Það er ljóst að auglýsingar sem birta mynd af heilum starfsstéttum sem kynlífsleikfangi karla hafa víðtæk áhrif." Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

Þessir duglegu drengir voru með flösku-...

Þessir duglegu drengir voru með flösku- og dósasöfnun og söfnuðu þeir kr. 1.296 til styrktar Rauða krossi Íslands. Þeir heita Haukur Guðmundsson og Sigurjón... Meira
14. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 10 orð | 1 mynd

Þú hefur verið bænheyrður!

Þú hefur verið bænheyrður! Mamma kemur ekki um helgina... Meira

Minningargreinar

14. mars 2003 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

ANNA MAGNEA BERGMANN STEFÁNSDÓTTIR

Anna Magnea Bergmann Stefánsdóttir, fæddist í Keflavík 31. maí 1920. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 1. mars 2003. Anna var dóttir hjónana Guðlaugar Karitasar Bergsteinsdóttur, f. 10.5. 1884, d.22.2. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2003 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÓLAFUR ÓLAFSSON

Friðrik Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 11. september 1956. Hann lést á heimili sínu í Laos 12. febrúar síðastliðinn. Hann er sonur hjónanna Ólafs Friðrikssonar, f. 23. október 1926, og Þóru Guðrúnar Friðriksdóttir, 8. des. 1914, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2003 | Minningargreinar | 4594 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG HERMANNSDÓTTIR

Guðbjörg Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 3. desember 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Aðalbjörg Jónsdóttir frá Gestsstöðum í Tungusveit, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2003 | Minningargreinar | 3869 orð | 1 mynd

HANNES H. GARÐARSSON

Hannes Hafstein Garðarsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1956. Hann lést á heimili sínu hinn 5. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Garðar Sölvason, f. 16.5. 1934, og Edda Hrönn Hannesdóttir, f. 4.5. 1937. Systkini Hannesar eru: 1) Guðbjörg María, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2003 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

HELGA JÓNA ELÍASDÓTTIR

Helga Jóna Elíasdóttir kennari fæddist í Hörgsdal á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 26.11. 1905. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund laugardaginn 8. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elías Bjarnason, f. í Hörgsdal á Síðu 17.6. 1879, d.... Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2003 | Minningargreinar | 2696 orð | 1 mynd

ÍSFOLD ELÍN HELGADÓTTIR

Ísfold Elín Helgadóttir fæddist á Merkigili í Skagafirði hinn 28. júlí 1959. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 5 mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Jóhanna S. Jóhannesdóttir, f. 18.5. 1930, og Helgi Eggertsson, f. 14.7. 1932, d. 18.1. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2003 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

KRISTINN SIGMUNDSSON

Kristinn Sigmundsson fæddist á Ytra-Hóli í Kaupangssveit 13. nóvember 1910. Hann lést á dvalarheimilinu Kjarnalundi á Akureyri 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigmundur Kristinn Björnsson bóndi á Ytra-Hóli, f. 6.7. 1862, d. 22. 11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 230 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 315 315...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 315 315 25 7,875 Blálanga 65 30 64 85 5,455 Djúpkarfi 76 30 62 12,352 770,864 Gellur 400 400 400 49 19,600 Grálúða 155 150 155 2,163 334,740 Grásleppa 80 79 80 263 21,018 Gullkarfi 100 10 60 21,264 1,277,675 Hlýri 112 5 93... Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Áhættudreifing góð

INGIMUNDUR Sigurpálsson forstjóri Hf. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Benedikt Jóhannesson stjórnarformaður

MATTHÍAS Á. Mathiesen fundarstjóri á aðalfundi Hf. Eimskipafélags Íslands vakti athygli á því eftir að ný stjórn félagsins hafði verið kjörin, að kona væri nú kjörin í fyrsta skipti í stjórn félagsins, Inga Jóna Þórðardóttir. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 1 mynd

Grandi skilar góðri afkomu

HAGNAÐUR Granda hf. á síðasta ári nam 1.814 milljónum króna eftir skatta eða um 30% af rekstrartekjum. Í tilkynningu frá Granda kemur fram að tekjur félagsins námu tæpum 6 milljörðum króna og jukust um 26% milli ára. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 3 myndir

Hvað tákna nýju merkin?

INGIMUNDUR Sigurpálsson gerði þrjú ný vörumerki félagsins sérstaklega að umfjöllunarefni á aðalfundinum. "Samhliða skipulagsbreytingum um síðustu áramót tók Eimskip ehf. upp sérstakt merki og slagorð. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Hættir eftir viðburðaríkan tíma

BENEDIKT Sveinsson tilkynnti á fundinum um brotthvarf sitt úr stjórn Eimskipafélagsins. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 632 orð

Landsbankinn með 20% í Straumi

LANDSBANKI Íslands gekk í gær frá kaupum á 20,3% hlutafjár í Fjárfestingafélaginu Straumi, en kaupverð hlutabréfanna nam tæpum 1.800 milljónum króna. Seljandi að 18,9% hlutafjár var Íslandsbanki, sem eftir viðskiptin á 23% hlutafjár í Straumi. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 890 orð

Mesta breytingaár í sögu Eimskipafélagsins

BENEDIKT Sveinsson, stjórnarformaður Hf. Eimskipafélag Íslands, sagði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í Súlnasal Hótels Sögu í gær að árið 2002 hefði verið mesta breytingaár í sögu Eimskipafélagsins. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur í fiskafla

HEILDARAFLI íslenskra skipa var 285.105 tonn í febrúar sl. og dróst saman um 154.367 tonn frá febrúarmánuði 2002 en þá veiddust 439.472 tonn. Botnfiskafli var 33.386 tonn samanborið við 35.954 tonn í febrúarmánuði 2002 sem er tæplega 2. Meira
14. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Ólafur verður starfandi stjórnarformaður

ÓLAFUR Ólafsson forstjóri Samskipa mun láta af störfum sínum sem forstjóri og verða starfandi stjórnarformaður félagsins í samræmi við breytingar á stjórnskipulagi og rekstrarfyrirkomulagi sem stjórn Samskipa samþykkti í gær. Meira

Fastir þættir

14. mars 2003 | Fastir þættir | 261 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

John Armstrong hélt vel á spilum sagnhafa í þremur gröndum, en þess ber að geta að útspilið gaf honum góðan vind í seglin. Þetta var spil nr. 59 í úrslitaleik Englendinga og Pólverja um NEC-bikarinn: Suður gefur; enginn á hættu. Meira
14. mars 2003 | Viðhorf | 773 orð

Fíklar framtíðarinnar?

Þá fór ég að hugsa að þess væri ekki langt að bíða að sonurinn flytti inn í eiturlyfjagreni í miðbænum og því bætti ég á grænmetisskammtinn hjá honum, vitandi að aðrir "skammtar" gætu orðið honum ofarlegar í huga í framtíðinni. Meira
14. mars 2003 | Í dag | 306 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Kl. 12. Meira
14. mars 2003 | Dagbók | 56 orð

HELVÍTI

Mér finnst það vera fólskugys að fara niður til helvítis og eyða aldri sínum innan um brennu illan geim ólíkan drottins sólarheim, svo hrollir huga mínum. Meira
14. mars 2003 | Í dag | 137 orð

Laugardagsfræðsla Íslensku Kristskirkjunnar

ALLA laugardaga í mánuði, nema þann fyrsta,er boðið upp á símenntunar-námskeið í Íslensku Kristskirkjunni, Bíldshöfða 10. Margvísleg efni um kristna trú og hluti tengda henni eru til umfjöllunar. Meira
14. mars 2003 | Dagbók | 505 orð

(Matt. 28, 18.)

Í dag er föstudagur 14. mars, 73. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: "Allt vald er mér gefið á himni og jörðu." Meira
14. mars 2003 | Fastir þættir | 839 orð

Reykjavíkurmót í tvímenningi 2003

Reykjavíkurmótið í tvímenningi fer fram sunnudaginn 16. mars og verður spilað í húsnæði BSÍ. Mótið hefst kl. 13 og spilaður verður Barómeter (allir við alla) eða Monrad Barómeter og ræðst það eftir þátttöku. Meira
14. mars 2003 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. d4 exd4 5. Rd5 Bg7 6. Bg5 Rf6 7. Rxd4 O-O 8. e3 Rxd4 9. exd4 c6 10. Bxf6 Bxf6 11. Rxf6+ Dxf6 12. Be2 He8 13. O-O He4 14. d5 cxd5 15. cxd5 Dxb2 16. Bf3 He5 17. d6 Hb8 18. Da4 Db6 19. Hfd1 a6 20. Hac1 He6 21. Bd5 Hxd6 22. Meira
14. mars 2003 | Fastir þættir | 380 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

MARGIR tala þessa dagana um sýningu bandaríska listamannsins Mikes Bidlo í Listasafni Íslands. Meira

Íþróttir

14. mars 2003 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Albert samdi við B68 í Tóftum

ALBERT Sævarsson, markvörður knattspyrnuliðs Grindvíkinga til margra ára, gekk í gær til liðs við færeyska félagið B68 frá Tóftum og hyggst leika með því næstu tvö árin. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 85 orð

Alla leikur áfram í Eyjum

ALLA Gokorian skrifaði í gær undir nýjan samning við ÍBV til eins árs og leikur því áfram með kvennaliði félagsins í handknattleik. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 78 orð

Eberharter heimsbikarmeistari

STEPHEN Eberharter frá Austurríki tryggði sér í gær heimsbikarmeistaratitilinn í risasvigi og í samanlagðri alpakeppni. Hann sigraði á síðasta risasvigsmóti heimsbikarkeppninnar í Lillehammer í Noregi, á 1. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 283 orð

Grindavík í basli eftir góða byrjun

GRINDVÍKINGAR höfðu betur þegar Hamarsmenn mættu í heimsókn í gærkveldi. Heimamenn sigruðu 80:74 í baráttuleik þar sem bæði lið gáfu allt í leikinn og deildarmeistararnir eru þar með komnir með 1:0-forystu í einvígi liðanna um sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Howard Wilkinson er af gamla skólanum

CLAUDIO Reyna, leikmaður Sunderland, segir að Howard Wilkinson, hinn burtrekni knattspyrnustjóri Sunderland, hafi verið leiðinlegur, gamaldags, en jafnframt of mikið ljúfmenni til þess að geta náð árangri sem knattspyrnustjóri liðs í ensku... Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 335 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Njarðvík 87:90 DHL-höllin,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Njarðvík 87:90 DHL-höllin, Reykjavík, 8-liða úrslit um Íslandsmeistaratitil karla, fyrri/fyrsti leikur, fimmtudaginn 13. mars 2003. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 67 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8 liða...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersportdeildin, 8 liða úrslit, fyrstu leikir: Ásvellir: Haukar - Tindastóll 19.15 Keflavík: Keflavík - ÍR 19.15 1. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Orrustan um Bretland enn í járnum

ORRUSTAN um Bretland, sem margir hafa kosið að nefna svo, milli Celtic og Liverpool, er í pattstöðu eftir jafntefli þeirra á milli, 1:1, á Celtic Park í Glasgow í gærkvöld. Þetta var fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum UEFA-bikarsins í knattspyrnu en sú síðari verður á Anfield í Liverpool næsta fimmtudag. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 138 orð

Ólafur Þórðarson velur fjóra nýliða

ÓLAFUR Þórðarson, þjálfari ungmennalandsliðs Íslands, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur valið fjóra nýliða í landsliðshóp sinn sem mætir Skotum á Broadwood-vellinum í Cumbernauld föstudaginn 28. mars. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 594 orð

"Búið að höggva á leiðindahnút"

GUÐNI Bergsson var undrandi á miðvikudaginn þegar hann fékk símhringingu frá Atla Eðvaldssyni, landsliðsþjálfara Íslands, sem óskaði eftir því að hann gæfi kost á sér í landsleik Íslands og Skotlands á Hampden Park 29. mars. Guðni hefur ekki verið valinn í íslenska landsliðið síðan í september árið 1997 þegar hann dró sig út úr landsliðshópnum á síðustu stundu fyrir leik gegn Rúmeníu í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

* SOL Campbell, miðvörður Arsenal, sem...

* SOL Campbell, miðvörður Arsenal, sem missti af Evrópuleiknum gegn Roma sl. þriðjudag vegna meiðsla, er enn á sjúkralista. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham...

* STEVE Bruce , knattspyrnustjóri Birmingham , segir það vera forgangsmál í vor að kaupa Christophe Dugarry frá Bordeaux en kappinn hefur verið í láni frá franska félaginu síðan í janúar. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 140 orð

Stoke íhugar málsókn á hendur Cotterill

ENSKA 1. deildarliðið í knattspyrnu Stoke City íhugar að höfða einkamál á hendur Steve Cotterill, fyrrverandi knattspyrnustjóra félagsins, fyrir ólöglega uppsögn í október síðastliðnum, eftir því sem fram kemur í staðarblaðinu The Sentinel , í gær. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 217 orð

Svíar eru eftirsóttir leikmenn hjá Kiel

ÞÝSKA meistaraliðið Kiel kann greinilega vel við að hafa sænska leikmenn í sínum röðum. Undanfarin ár hafa margir sænskir handknattleiksmenn leikið með félaginu og svo getur farið að sjö Svíar verði í herbúðum þess á næstu leiktíð. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

Teitur tók völdin

TEITUR Örlygsson tók til sinna ráða og kórónaði frábæra kafla sinna manna með því að skora tíu af sextán síðustu stigum Njarðvíkinga og innsigla þannig 90:87 sigur á KR í fyrsta eða fyrri leik liðanna í vesturbænum í gærkvöldi. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

*TEITUR Örlygsson lék í gær sinn...

*TEITUR Örlygsson lék í gær sinn 100. leik í úrslitakeppninni í körfuknattleik. Í leikjunum 100 hefur hann gert 1.770 stig. Hann hefur verið með í úrslitakeppninni frá upphafi vega, 1984, nema árið 1997 þegar hann lék með Larissa í Grikklandi . Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 713 orð | 1 mynd

Vissi alltaf að Guðni myndi svara kallinu

GUÐNI Bergsson, varnarmaður og fyrirliði Bolton í Englandi, var kallaður inn í íslenska landsliðið í knattspyrnu fyrir leikinn við Skota í undankeppni EM sem fram fer á Hampden Park í Glasgow 29. þessa mánaðar. Meira
14. mars 2003 | Íþróttir | 56 orð

Þeir mæta Skotum

ÞEIR sem verða í sviðsljósinu á Hampden Park, eru - landsleikir: Markverðir Birkir Kristinsson, ÍBV 73 Árni Gautur Arason, Rosenborg 25 Aðrir leikmenn Rúnar Kristinsson, Lokeren 96 Guðni Bergsson, Bolton 77 Arnar Grétarsson, Lokeren 57 Þórður Guðjónsson,... Meira

Daglegt líf (blaðauki)

14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 664 orð | 6 myndir

Allir standa jafnfætis

POOL er iðkað af hjartans lyst á sportbarnum Players í Kópavogi. Þar eru til staðar tíu borð og kjuðarnir eru á lofti frá hádegi, þótt kvöldin séu reyndar vinsælust. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 253 orð | 3 myndir

ÁRIÐ 2000 tók hópur listafólks sig...

ÁRIÐ 2000 tók hópur listafólks sig saman og undirbjó Kaupum ekkert-daginn í Reykjavík. Í fararbroddi voru Helena Stefánsdóttir, lista- og kvikmyndagerðarmaður, og Berglind Jóna Hlynsdóttir ljósmyndari. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 790 orð | 3 myndir

Fjölskylduvænt um helgar

HINGAÐ kemur einfaldlega fólk á öllum aldri, frá því það er rétt byrjað að ganga og þar til það er komið með staf í hönd," segir Rúnar Fjeldsted og brosir, en hann er annar tveggja eigenda Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð. Höllin var vígð hinn 1. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 195 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Serbíu myrtur

ZORAN Djindjic , forsætis-ráðherra Serbíu, var skotinn til bana á miðvikudag. Eru glæpa-samtök grunuð um verknaðinn og hafa nokkrir liðsmenn þeirra verið handteknir. Djindic var skotinn fyrir utan byggingu stjórnarráðsins í Belgrad. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 532 orð | 2 myndir

Fólk þarf ekki að þekkjast

ÞAÐ voru, skal ég segja þér, strákarnir í hverfinu sem settu þessi spjöld upp. Við höfðum verið með eitt píluspjald frá því við opnuðum, það var mjög vinsælt, en strákarnir vildu bæta aðstöðuna og við leyfðum þeim það. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 110 orð | 1 mynd

Netfang: auefni@mbl.is

EDDA Lúvísa Blöndal úr Þórshamri gerði sér lítið fyrir og varð Íslands-meistari í kata áttunda árið í röð. En kata er grein innan karate-íþróttarinnar, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson úr Karate-félagi Reykjavíkur sigraði í karla-flokki. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 775 orð | 6 myndir

Svipmikið úr norðri og fínlegt úr austri

Norðrið og austrið mætast í híbýlalínu fatahönnuðarins Sigríðar Sunnevu Vigfúsdóttur. Svipmikið skinn af íslensku sauðkindinni og fínlegur austurlenskur vefnaður fléttast saman í línu Sunnevu. Steingerður Ólafsdóttir skoðaði híbýlalínuna. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 58 orð | 1 mynd

Teflt í Bláa lóninu

ÞAÐ er örugglega notalegt að sitja í volgu vatninu í Bláa lóninu og hugsa næsta leik á skák-borðinu. Alla vegna gekk skák-konum og -strákum úr Garðabæ og Grindavík, sem fóru saman í lónið um daginn, mjög vel að tefla. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 646 orð | 1 mynd

Til heiðurs landi og lífi

UM helgar fer Benedikt van Hoof í sundlaugarnar í Laugardal og í messu í Hallgrímskirkju, en þess á milli vinnur hann við færiband í Osta- og smjörsölunni. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 350 orð | 3 myndir

Tískufylgihlutir - sem hringja

EF nýstárleg markaðssetning Siemens gengur eftir verður þess ekki langt að bíða að farsímar teljist til fylgihluta tískunnar rétt eins og veski, hanskar, skart og þvíumlíkt. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 131 orð | 1 mynd

Tískuvika í París

HÖNNUÐIR hafa kynnt fatatískuna fyrir næsta haust og vetur í helstu tískuborgum heims að undanförnu. París hefur oft verið kölluð háborg tískunnar og þar hefur staðið yfir tísku-vika síðustu vikuna. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 97 orð | 1 mynd

Týndust á Langjökli

TVEIR vélsleða-menn fundust á Langjökli á mánudaginn. En búið var að leita að þeim síðan á sunnudag. Mennirnir týndust í mjög vondu veðri á jöklinum. Á sunnudag var farið að leita að þeim og loks fundust þeir á mánudaginn. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 63 orð

Útrás undir þaki

Sumar greinar íþrótta eru hreinræktað tómstundagaman í augum sumra, en keppnisgreinar hjá öðrum. Sigurbjörg Þrastardóttir forvitnaðist um þrenns konar afþreyingu þar sem líkamsafl skiptir minnstu en skemmtunin er ofar öllu. Ljósmyndarinn Sverrir Vilhelmsson smellti af á réttum andartökum. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1695 orð | 11 myndir

við

Kanadísku samtökin Culture Jamming hafa ýmislegt við neysluhyggju og auglýsingamennsku samtímans að athuga. Valgerður Þ. Jónsdóttir skoðaði það helsta. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 520 orð | 4 myndir

Þjóðsöngurinn og gínurnar

Hendingar úr lofsöngnum Ó, guð vors lands eftir Matthías Jochumsson prýða um þessar mundir glugga og veggi verslana GK í Kringlu og við Laugaveg. Meira
14. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 228 orð | 1 mynd

Öryggisnælan upp í skuld

ÖRYGGISNÆLAN er uppfinning vélvirkja frá New York. Hún varð til í höndum Walters Hunts þar sem hann sat með vírbút í höndunum og hugsaði um hvernig hann gæti borgað fimmtán dala skuld. Hann fékk einkaleyfi á öryggisnælunni 10. apríl árið 1849. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.