Greinar mánudaginn 17. mars 2003

Forsíða

17. mars 2003 | Forsíða | 99 orð

Blix kveðst sjá mun

HANS Blix, yfirmaður vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Írak, kvaðst í gær hafa greint mun á afstöðu Bandaríkjaforseta annars vegar og forsætisráðherra Bretlands og Spánar hins vegar til Íraksdeilunnar á fundi leiðtoganna þriggja á Azoreyjum. Meira
17. mars 2003 | Forsíða | 300 orð

Náið fylgst með lungnabólgufaraldri

ÍSLENSK heilbrigðisyfirvöld eru á varðbergi vegna bráðrar lungnabólgu, sem greinst hefur víða í Asíu og í Kanada. Meira
17. mars 2003 | Forsíða | 377 orð | 1 mynd

"Stund sannleikans" rennur upp í dag

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti gaf í gær Sameinuðu þjóðunum sólarhringsfrest til að ákveða hvort þær styðji stríð á hendur Saddam Hussein Íraksforseta undir forystu Bandaríkjamanna. Meira
17. mars 2003 | Forsíða | 246 orð | 1 mynd

Sigur Miðflokks í Finnlandi

MIÐFLOKKURINN sigraði í þingkosningunum er fram fóru í Finnlandi í gær og hlaut 55 þingsæti af 200, bætti við sig sjö, og jafnaðarmenn fengu 53 sæti, bættu við sig tveim, að því er fram kom á fréttavef finnska blaðsins Helsingin Sanomat í gærkvöldi. Meira
17. mars 2003 | Forsíða | 132 orð | 1 mynd

Sparibílar lækka í verði

VÖRUGJALD á eldri en 40 ára gömlum fólksbílum, fornbílum, hefur verið lækkað í 13% úr 45 og 30% en lagabreyting þessa efnis var samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Meira

Fréttir

17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Alain Belda, forstjóri Alcoa, tekur við...

Alain Belda, forstjóri Alcoa, tekur við tertusneið ásamt Friðriki Sophussyni, Geir H. Haarde, Jóhannesi Geir Sigurgeirssyni og... Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 363 orð

Áfrýja dómi um mjólkurframleiðslu til Hæstaréttar

ÁFRÝJA á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem sýknaði landbúnaðarráðuneytið af kröfu bónda um beingreiðslur vegna mjólfurframleiðslu, til Hæstaréttar. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Á mikið erindi til aðila í opinberum rekstri

SAMHÆFT árangursmat (Balanced Scorecard) á mikið erindi til aðila í opinberum rekstri, að mati Kristínar Kalmansdóttur, verkefnastjóra stýrihóps vegna innleiðingar á samhæfðu árangursmati hjá Reykjavíkurborg. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

(á næstunni)

Samskipti, kennsluhættir og viðmót kennara í fámennum skólum er heitið á fyrirlestri sem Kristín Aðalsteinsdóttir dósent við Háskólann á Akureyri heldur á vegum Rannsóknarstofnunar KHÍ miðvikudag 19. mars kl. 16. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Bæklingur fyrir foreldra á 12 tungumálum

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavíkur hefur gefið út bækling fyrir erlenda foreldra grunnskólabarna á 12 tungumálum. Meira
17. mars 2003 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Chirac vill gefa mánaðarfrest

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, sagði í gær að hann væri reiðubúinn til að samþykkja að Írökum yrði gefinn mánaðarfrestur til að afvopnast, að því tilskildu að yfirmenn vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna (SÞ) væru hlynntir því. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Ekki litið á rök um vernd mannlegrar virðingar

RAGNAR Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, gerði nýgenginn dóm Hæstaréttar Íslands í einkadansmáli að umfjöllunarefni í hádegisfyrirlestri sl. föstudag um mannlega göfgi. Virtist honum sem opinber nektardans sé almennt löghelgaður með dómnum, þ.e. Meira
17. mars 2003 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Enn tími til samninga

Jóhannes Páll páfi sagði í gær, er hann flutti blessunarorð á Péturstorginu í Róm, að enn væri tími til að finna friðsamlega lausn á Íraksdeilunni. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar í Skuggahverfi

FYRSTA skóflustungan að nýrri átján bygginga þyrpingu í Skuggahverfi í miðborg Reykjavíkur var tekin á laugardag. Þorkell Sigurlaugsson, einn helsti hvatamaður verkefnisins, tók fyrstu skóflustunguna á reitnum sem er við Skúlagötu. Meira
17. mars 2003 | Erlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Gæti grafið undan öryggissáttmálum

RÁÐIST Bandaríkjamenn á Írak gæti það gert að engu áratugastarf að auknu öryggi í heiminum og fest í sessi kenningu Bandaríkjamanna um fyrirbyggjandi stríð. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Hálfíslensk kona myrt í Flórída

TÆPLEGA fertug kona, Lucille Yvette Mosco, sem átti íslenska móður og var íslenskur ríkisborgari, var myrt á heimili sínu í Flórída í Bandaríkjunum á föstudagsmorgun. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 89 orð

Heimir Már varaforseti InterPride

HEIMIR Már Pétursson, framkvæmdastjóri og einn stofnenda Hinsegin daga í Reykjavík, hefur verið valinn varaforseti InterPride en það eru heimssamtök borga sem halda hinsegin hátíðir (Gay Pride). Meira
17. mars 2003 | Miðopna | 513 orð | 1 mynd

Hið pólitíska aðalatriði

"Það segir enginn, svo best ég veit, að Samfylkingin útiloki samstarf við Sjálfstæðisflokk, ef sá flokkur kemst í þá aðstöðu að mynda stjórn." Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 607 orð

Höfum aldrei gefist upp

"ÞAÐ er bjargföst trú mín að nú hafi verið stigið heillaspor fyrir þjóðina í heild. Fyrirhugaðar framkvæmdir og afleidd störf munu kalla á umskipti hér fyrir austan. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Íbúar Fjarðabyggðar og aðrir gestir streymdu...

Íbúar Fjarðabyggðar og aðrir gestir streymdu með bros á vör að Félagslundi á Reyðarfirði að lokinni undirskrift álsamninga í íþróttahúsinu og snæddu stærðarinnar rjómatertu í boði... Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Í farbann vegna gruns um vændi

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók á föstudagskvöld 35 ára gamla konu, portúgalskan ríkisborgara, vegna gruns um að hún hefði boðið vændi. Hefur hún verið úrskurðuð í farbann. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Jón Ásgeirsson heiðraður á kóramóti

Á FJÓRÐA hundrað nemendur sungu á kóramóti framhaldsskólanna sem haldið var í Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær. Kórarnir sungu Land míns föður saman í upphafi dagskrár. Síðan voru sungin ýmis lög eins og t.d. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð

Leiðbeinenda leitað fyrir Vistvernd í verki

VISTVERND í verki leitar að leiðbeinendum á höfuðborgarsvæðinu. "Fólki sem vill vera með í Vistvernd í verki fjölgar nú ört og á höfuðborgarsvæðinu er skortur á leiðbeinendum farinn að tefja framvindu verkefnisins. Meira
17. mars 2003 | Miðopna | 467 orð | 1 mynd

Leiðtogi allra jafnaðarmanna

"Það þarf ekki að tíunda mikilvægi þess að fá Ingibjörgu Sólrúnu inn í landsmálin aftur." Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Lýsa óánægju vegna samgönguáætlunar

STJÓRN Höfuðborgarsamtakanna harmar að kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og Reyknesinga á Alþingi og borgarfulltrúar og aðrir sveitarstjórnarmenn á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki beitt sér fyrir hagsmunum höfuðborgarbúa vegna skiptingar fjár til nýframkvæmda í... Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Lögregla með vísbendingar eftir rán úr lyfjaverslun

LÖGREGLAN í Reykjavík telur góðar líkur á að henni takist að handsama mann sem rændi lyfjum úr lyfjaverslun Lyfju við Lágmúla skömmu fyrir klukkan 9 í gærmorgun. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð

Meintur launmorðingi sagður á leið til Íslands

EFTIRLIT á Keflavíkurflugvelli var hert til muna sl. miðvikudag eftir að tilkynning barst frá Interpol um að einn af meintum morðingjum serbneska forsætisráðherrans Zoran Djindjic væri á leið til landsins. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

Minna fé í styrkveitingar

REYKJAVÍKURBORG hefur lækkað styrk sinn til Mæðrastyrksnefndar úr einni milljón króna í 750 þúsund krónur. Björk Vilhelmsdóttir, formaður félagsmálaráðs, segir skýringuna þá að fé til styrkja hafi dregist saman. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 153 orð

Námstefna um kvennaheilsu

HALDIN verður í Reykjavík á morgun, þriðjudag, námstefna um kvennaheilsu. Verða þar fluttir fyrirlestrar um efni eins og konur og kransæðasjúkdómar, beinvernd, um hormóna og um sjúkdóma kvenna í bókmenntum. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ný stjórn tekur við Stúdentaráði

Á FUNDI Stúdentaráðs Háskóla Íslands síðastliðinn föstudag var Davíð Gunnarsson kjörinn formaður ráðsins. Davíð er 22 ára hagfræðinemi og var kosinn í Stúdentaráð á síðasta ári. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Nærri 400 nemendur í stærðfræðikeppni

STÆRÐFRÆÐIKEPPNI Menntaskólans við Sund fór fram í fimmta sinn fyrir stuttu. Menntaskólinn við Sund hefur staðið að þessari keppni undanfarin 5 ár í samvinnu við Flensborgarskóla og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð

Opnuð var kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Keflavík...

Opnuð var kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Keflavík á laugardag. Margrét Frímannsdóttir, leiðtogi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, opnaði miðstöðina formlega að viðstöddu fjölmenni. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 62 orð

Piltur fannst látinn á Húsavík

PILTUR á sautjánda ári fannst látinn í fjörunni fyrir neðan klettabelti rétt fyrir norðan Húsavík um miðjan dag í gær. Þá hafði lögreglan á Húsavík og Björgunarsveitin Garðar leitað hans í um klukkutíma. Meira
17. mars 2003 | Erlendar fréttir | 464 orð

"Fiskurinn talar!"

SAGAN um vatnakarfann talandi hefur farið eins og eldur í sinu meðal hasídagyðinga um allan heim, og nýverið rataði hún á síður The New York Times . Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 520 orð

"Hér er fagnaðarfundur"

Hátíðarstemmning ríkti í Fjarðabyggð og víðar á Austfjörðum á laugardag er skrifað var undir samninga vegna álvers Alcoa. Björn Jóhann Björnsson og Ragnar Axelsson voru meðal viðstaddra og lýsa stemmningunni í máli og myndum. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Rómeó og Júlía enduðu saman á slysavarðstofunni

NÍNA Dögg Filippusdóttir leikkona, sem fer með hlutverk Júlíu í uppsetningu Vesturports á Rómeó og Júlíu í samvinnu við Borgarleikhúsið, varð fyrir því óhappi að detta út af sviðinu á sýningu á laugardagskvöld. Meira
17. mars 2003 | Erlendar fréttir | 105 orð

Rukkað út yfir gröf og dauða

NÝLEGA barst inn á skrifstofu kirkjugarðs í Massachusetts símreikningur og var hann stílaður á mann, David Towles, sem þar var grafinn fyrir fimm árum. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 917 orð | 1 mynd

Ræddi við fangaverði úr búðum Veru

DOKTOR Jón Ólafsson telur mögulegt að hægt sé að komast að því hver urðu afdrif hálfíslenskrar dóttur Veru Hertzsch, meðal annars með því að skoða lista frá heilbrigðisráðuneyti Mordóvíu um börn á barnaheimilum. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ræðir við forseta og forsætisráðherra landsins

BÚDAPEST, höfuðborg Ungverjalands, tók böðuð geislum vorsólar á móti forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, og fylgdarliði hans í gær, í fyrstu opinberu heimsókn forsetans til landsins. Meira
17. mars 2003 | Miðopna | 885 orð | 1 mynd

Sannfæring og þor Blairs

Jafnvel þeir sem eru ósammála skoðun Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, í Íraksdeilunni láta sjaldan hjá líða að hrósa honum fyrir hugrekki. George W. Bush Bandaríkjaforseti stendur aldrei andspænis óvinveittum hópum eins Blair þarf að gera. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 291 orð

Síldarvinnslan hættir starfsemi í Sandgerði

FISKIMJÖLSVERKSMIÐJU Síldarvinnslunnar í Sandgerði verður lokað til að auka hagkvæmni annarra verksmiðja fyrirtækisins og hefur fjórum starfsmönnum verksmiðjunnar verið sagt upp vegna þessa. Meira
17. mars 2003 | Miðopna | 466 orð | 1 mynd

Skattar, Enginn og Haltu Kjafti

"Þessi málatilbúnaður stenst enga skoðun. Ef fargjaldið í strætó er lækkað og heildartekjurnar aukast við það vegna fleiri farþega, er þá eðlilegt að tala um hækkun fargjaldsins?" Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Stríð stöðvar ekki áform Alcoa á Íslandi

ALAIN J.P. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 253 orð

Svipast um eftir þýskum göngumönnum

HÓPUR björgunarsveitarmanna á vélsleðum og jeppum, alls á þriðja tug manna, svipaðist í gær um eftir þýskum hjónum sem óttast var að ættu í erfiðleikum á hálendinu norðan Mýrdalsjökuls. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Umræða er til alls fyrst

Kristín Ástgeirsdóttir er fædd í Vestmannaeyjum árið 1951. Stúdent frá MH 1971 og lauk BA prófi í bókmenntum og sagnfræði frá HÍ 1977 og MA prófi í sagnfræði 2002. Var um árabil blaðamaður og framhaldsskólakennari. Á Alþingi fyrir Kvennalistann 1991-1999, starfaði á vegum utanríkisþjónustunnar í Kosovo 2000-2001 hjá UNIFEM Þróunarsjóði Sameinuðu þjóðanna fyrir konur. Er nú staðgengill framkvæmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð

Verkjamiðstöð verði stofnuð á LSH

Á LANDSPÍTALA-háskólasjúkrahúsi hefur verið skipuð nefnd um þróun verkjameðferðar, í samræmi við tillögur nefndar á vegum framkvæmdastjóra lækninga og hjúkrunar um að stofnuð verði þverfagleg verkjamiðstöð á sjúkrahúsinu. Meira
17. mars 2003 | Miðopna | 411 orð | 1 mynd

Við ætlum að búa á Íslandi

"Frjálslyndi flokkurinn er á móti höftum og vill atvinnufrelsi einstaklingsins..." Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vilja lækka áfengiskaupaaldur

EFTIRFARANDI áskorun hefur borist frá Sambandi ungra framsóknarmanna: "Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna skorar á dómsmálaráðherra að lækka aldursmörk vegna áfengiskaupa á léttvíni og bjór í 18 ár. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Vilja vekja athygli á að Sjálfstæðiskonur séu í forystu um allt land

FUNDAHERFERÐ Sjálfstæðiskvenna, Stefnumót við þig, var hleypt af stokkunum á Ísafirði, Vestmannaeyjum og Stykkishólmi í gær, en alls munu Sjálfstæðiskonur standa fyrir fjórtán fundum víðs vegar um landið næstu daga. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð

Vinningshafar í brúðkaupsleik

Í TENGSLUM við brúðkaupssýninguna Já, sem haldin var í Smáralind dagana 7.-9. mars sl., var efnt til brúðkaupsleiks fyrir verðandi brúðhjón. Meira
17. mars 2003 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Zivkovic líklegur eftirmaður Djindjic

LAGT var til í gær að Zoran Zivkovic, traustur bandamaður Zorans Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, sem ráðinn var af dögum í síðustu viku, tæki við embætti forsætisráðherra, að því er haft var eftir embættismönnum. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Þögul mótmæli við kertaljós

LÆKJARTORG í Reykjavík hálffylltist í gærkvöldi þegar yfirvofandi stríði í Írak var mótmælt með kertaljósum og þögn. Aðstandendur mótmælanna telja að á milli 500 og 700 manns hafi verið á Lækjartorgi um sjöleytið í gær. Meira
17. mars 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Æft með leitarhundum í blíðskaparveðri

ÁRLEGT vetrarnámskeið leitarhunda Slysavarnafélags Landsbjargar hefur staðið yfir að undanförnu á skíðasvæðinu í Oddsskarði í Fjarðabyggð. Hundar og menn æfa leit að fólki í tilbúnum snjóflóðum. Meira

Ritstjórnargreinar

17. mars 2003 | Leiðarar | 484 orð

Átök og alþjóðakerfið

Sú styrjöld sem nú er í uppsiglingu í Írak mun breyta miklu. Hún mun breyta Mið-Austurlöndum og hún mun breyta því alþjóðlega kerfi, sem við höfum búið við undanfarin ár. Aðdragandi stríðsins hefur nú þegar valdið miklu umróti á sviði alþjóðamála. Meira
17. mars 2003 | Leiðarar | 414 orð

Dýrkeypt kerfisdeila

Börn með geðraskanir geta þurft að bíða svo mánuðum skiptir eftir sértækum stuðningi í grunnskólum vegna þess að greining frá barna- og unglingageðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss (BUGL) hefur verið sett sem skilyrði fyrir fjárstuðningi. Meira
17. mars 2003 | Staksteinar | 375 orð

- Fátæktarmörkin færast með velferð þjóðarinnar

Snorri Stefánsson gerir fátækt að umfjöllunarefni í pistli á frelsi.is, vef Heimdallar. Hann segir að þegar fátækt sé mæld hér á landi sé miðað við að þeir séu fátækir sem hafi minna en helming meðalráðstöfunartekna til umráða. Meira

Menning

17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 857 orð

Að lifa af og segja söguna

Leikstjórn: Roman Polanski. Handrit: Ronald Harwood, byggt á bók eftir Vladyslav Szpilman. Kvikmyndataka: Pawel Edelman. Tónlist: Vojciech Kilar. Aðalhlutverk: Adrien Brody. Bretland/Þýskaland/Pólland/Holland. Focus Features, 2002. Meira
17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 814 orð | 1 mynd

Beðið eftir Kjánaprikunum

ÞAÐ ER sem runnið hafi æði á landsmenn vegna liðsmanna hinna svokölluðu Kjánaprika sem væntanlegir eru til landsins 11. og 12. Meira
17. mars 2003 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Einfættur dansari

HOMER Avila er listdansari að mennt og starfar sem slíkur. Hann er þó frábrugðinn starfsbræðrum sínum að því leyti að hann er einfættur. Hægri fótur hans var fjarlægður vegna sjaldgæfrar tegundar krabbameins fyrir tveimur árum. Meira
17. mars 2003 | Tónlist | 541 orð | 1 mynd

Erum við?

Caput-hópurinn og, slagverkshópurinn Benda. Verk eftir Ríkharð H. Friðriksson, Þorstein Hauksson og Snorra Sigfús Birgisson. Laugardagurinn 15. mars 2003. Meira
17. mars 2003 | Bókmenntir | 848 orð

Fjölskylduheimspeki

Umsjón: Karl Helgason. 207 bls. Útg. Stoð og styrkur. Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf. Reykjavík, 2002. Meira
17. mars 2003 | Menningarlíf | 733 orð | 1 mynd

Íslendingum gert kleift að kynnast fjársjóði

FYRRVERANDI sendiherra Dana hér á Íslandi, Klaus Otto Kappel, leitar um þessar mundir að verkum íslenskra listmálara í einkaeigu í Danmörku. Meira
17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 205 orð | 2 myndir

Kafbátarnir brjóta ísinn

ÞAÐ þurfti þetta líka ferlíki til að brjóta ísinn, rúsnesskan kjarnorkukafbát hvorki meira né minna. Meira
17. mars 2003 | Bókmenntir | 344 orð

Náttúra og mannlíf í Mývatnssveit

Höfundur: Helgi Guðmundsson. 72 bls. Útgefandi er Forlagið, Reykjavík 2002. Meira
17. mars 2003 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Nýtt leikrit í Hafnarfjarðarleikhúsinu

NÚ standa yfir í Hafnarfjarðarleikhúsinu æfingar á nýju barnaleikriti, Gaggalagú, eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikritið fjallar um Nonna, níu ára strák sem lendir í þeim hremmingum að dvelja sumarlangt í sveit. Meira
17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 131 orð | 2 myndir

Ólöf og Hlíf leiða saman hesta sína í Hafnarborg

Í HAFNARBORG, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, var opnuð á laugardag sýning listamannanna Hlífar Ásgrímsdóttur og Ólafar Oddgeirsdóttur. Meira
17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Ráðabrugg, valdabarátta og ástir í meinum

LEIÐARLJÓS er einn allífseigasti sjónvarpsþáttur sem til er, en þessi átakamikla sápuópera á rætur sínar að rekja um sjö áratugi aftur í tímann. Meira
17. mars 2003 | Menningarlíf | 179 orð

Sparisjóðurinn styrkir LR

SPARISJÓÐURINN og Leikfélag Reykjavíkur hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að helstu viðskiptavinir Sparisjóðsins um land allt njóta sérkjara á leiksýningar í Borgarleikhúsinu fram til vors 2003. Meira
17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Stjörnur gegn stríði

FJÖLDI stórra nafna úr tónlistarheiminum tróð upp á tónleikum sem haldnir voru í Bretlandi á laugardag, þar sem lýst var andstöðu við stríðsrekstur. Tónleikarnir voru haldnir að Shepherd's Bush í Lundúnum, og báru yfirskriftina "Eitt stórt nei! Meira
17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 435 orð | 1 mynd

Svo miklu, miklu meira!

ÞAÐ hlaut að koma að því. Það hlaut að gerast að einhver í Hollywood lýsti því yfir að fram á sjónarsviðið væri stiginn James Bond nýrrar aldar. Meira
17. mars 2003 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Louisu vel sótt

SÝNING á málverkum og vatnslitamyndum úr vinnustofu Louisu Matthíasdóttur í Hafnarborg var vel sótt um helgina, að sögn aðstandenda. Sýningin var opnuð síðastliðinn föstudag. Meira
17. mars 2003 | Fólk í fréttum | 166 orð | 2 myndir

Söngfuglinn Britney Spears á í útistöðum...

Söngfuglinn Britney Spears á í útistöðum við skóframleiðandann Skechers, en svo virðist sem kærur gangi á milli lögfræðinga beggja. Meira
17. mars 2003 | Tónlist | 526 orð

Söngperlur leikhússins

Leikhúskórinn á Akureyri. Auk félaga úr kórnum sungu einsöng þau Ari Jóhann Sigurðsson tenór, Hildur Tryggvadóttir sópran og Michael Jón Clarke barítón en Aladár Rácz sá um píanóundirleik. Roar Kvam, sem hefur stýrt músíkuppákomum í áratugi á Akureyri, var við stjórnvölinn. Fimmtudagskvöldið 13. mars. Meira

Umræðan

17. mars 2003 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Af gæslu forréttinda - einföldu verki slegið á frest

"Þeir sem hyggja á nám í lögfræði við HR næsta haust hafa samt ekkert að óttast." Meira
17. mars 2003 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Leikskóli fyrir alla - foreldrum að kostnaðarlausu

"Stefna Vinstri grænna mun að sjálfsögðu auðvelda sveitarfélögunum almennt að fara út á þá braut sem Reykjavík hefur markað..." Meira
17. mars 2003 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Mega aldraðir hvorki heyra né sjá?

"Einungis um 25 milljónir króna af þeim milljörðum sem þannig hafa komið inn hafa farið til heilbrigðis-þjónustu." Meira
17. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 438 orð

Meinyrðum svarað

GUÐNÝ Aradóttir skrifar bréf í Morgunblaðið þann 14. mars sem er svo meinyrt í minn garð að ég er tilneyddur að svara, eins leiðinlegt og það nú er. Guðný leggur þar út af grein minni sem birtist á Múrnum 28. febrúar s.l. Meira
17. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 306 orð

Opið bréf til stjórnarformanns Kaupþings

Ágæti fyrrverandi forstjóri. Í viðtali á Morgunvakt Ríkisútvarpsins nýlega sagðir þú hiklaust að þeir sem kosið hafa að ávaxta lífeyri sinn hjá Kaupþingi skilji ekki um hvað lífeyrissparnaður snýst. Ég er einn þeirra. Meira
17. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 509 orð | 1 mynd

Orlof - tungumálaskóli SUMUM líkar allvel...

Orlof - tungumálaskóli SUMUM líkar allvel að eyða sumarfríum sínum á sólarströnd og láta sólina verma sig. Meira
17. mars 2003 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Smalar í hlíðum hóa

"Ég sé fyrir mér stjórnarmynstur með Samfylkingu, Vinstri grænum og Frjálslynda flokknum." Meira
17. mars 2003 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Sýning Landssambands hugvitsmanna

"Allt snýst um að gera hugmynd að veruleika." Meira
17. mars 2003 | Aðsent efni | 665 orð | 2 myndir

Tveir vinir og báðir í rugli

"Það er kostur þessara breytinga að félagsleg aðstoð verður virkari, nær til fleiri og hún leiðir til meiri jöfnunar með tilliti til búsetu." Meira

Minningargreinar

17. mars 2003 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR SVEINSSON

Jón Guðmundur Sveinsson fæddist að Torfalæk í A.-Húnavatnssýslu 5. október 1924. Hann lést á dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík, 6. mars síðastliðinn. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Sveinn Björnsson bóndi og smiður, f. í Sveinskoti á Álftanesi 10. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2003 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

GUÐRÚN J. ÞORSTEINSDÓTTIR

Guðrún Jóna Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1922. Hún lést í Reykjavík 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn J. Sigurgeirsson fyrrv. féhirðir hjá Búnaðarbanka Íslands og Aðalbjörg Albertsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2003 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

HANNES LÁRUS GUÐJÓNSSON

Hannes Lárus Guðjónsson fæddist á Ísafirði 6. ágúst 1905. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 5. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kálfatjarnarkirkju 15. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2003 | Minningargreinar | 32 orð

Hólmsteinn Hallgrímsson

Brosið þitt, hláturinn, gleðin og gamansögurnar sem þú alltaf hafðir á vörum munu ætíð fylgja minningu þinni. Takk fyrir það sem þú gafst okkur. Hvíl í friði. Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir, Ólafur... Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2003 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

HÓLMSTEINN HALLGRÍMSSON

Hólmsteinn Hallgrímsson fæddist á Skálanesi við Seyðisfjörð 31. maí 1925. Hann lést á Landspítalanum föstudaginn 7. mars síðastliðinn. Hólmsteinn var sonur hjónanna Maríu Guðmundsdóttur frá Brimbergshjáleigu við Seyðisfjörð, f. 29. janúar 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2003 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

ÍSFOLD ELÍN HELGADÓTTIR

Ísfold Elín Helgadóttir fæddist á Merkigili í Skagafirði hinn 28. júlí 1959. Hún lést á Landsspítalanum við Hringbraut 5. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Árbæjarkirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2003 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR

Sigríður Margrét Þorsteinsdóttir fæddist að Aðalbóli í Hrafnkelsdal 25. júlí 1909. Hún lést 8. mars 1993. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson og Soffía Pétursdóttir. Meira  Kaupa minningabók
17. mars 2003 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

SIGURÐUR RÓSANT INDRIÐASON

Sigurður Rósant Indriðason fæddist í Hafnarfirði 11. ágúst 1923. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 15. febrúar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grindavíkurkirkju 22. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 2 myndir

Áhugi fyrir nýsköpun á Flúðum

FIMMTÁN manns sóttu námskeið á Flúðum í gerð viðskiptaáætlana fyrir nokkru. Námskeiðið var haldið í tengslum við samkeppni um gerð viðskiptaáætlana, Nýsköpun 2003, en skilafrestur í keppninni er til 31. maí næstkomandi. G. Meira
17. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 696 orð | 1 mynd

Hagkerfi á ekki að stjórna með handafli

Sérfræðingar um hagfræði og sagnfræði ræddu íslenska hagstjórn á tímabilinu 1930-1960 á mál- þingi sem Eyrún Magnúsdóttir sat á laugardag. Meira
17. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Seiðaeldi gjaldþrota

FYRIRTÆKIÐ Cod Culture Norway, fyrsti og stærsti framleiðandi þorskseiða í heiminum, hefur nú verið lýst gjaldþrota. Félagið var stofnað fyrir tveimur árum og á stærsti hluthafi þess, Nutreco, um 56% í félaginu. Meira
17. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Tapi snúið í hagnað hjá Plastprenti

HAGNAÐUR Plastprents var 79,2 milljónir króna í fyrra samanborið við 76 milljóna króna tap árið 2001. Meira
17. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 252 orð

Vaxtastefnan kyrkir atvinnulífið

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var föstudaginn 14. mars: "Komið er að ögurstund í efnahagsmálum þjóðarinnar. Að baki er ár stöðnunar eftir langt hagvaxtarskeið. Meira

Fastir þættir

17. mars 2003 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 17. mars, er sextugur Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri, Laugarásvegi 19, Reykjavík. Hann og kona hans, Auðbjörg Steinbach , taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, kl. 20-23 í kvöld, afmælisdaginn. Meira
17. mars 2003 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, mánudaginn 17. mars, er áttræð Laufey Magnúsdóttir, Enni, Viðvíkursveit,... Meira
17. mars 2003 | Fastir þættir | 364 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fyrsta opna Evrópumótið verður haldið í Menton í Frakklandi í júní næstkomandi og er hugmyndin að halda slík mót annað hvert ár í framtíðinni. Meira
17. mars 2003 | Dagbók | 92 orð

ÉG BIÐ AÐ HEILSA

Nú andar suðrið sæla vindum þýðum. Á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi ísa, að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum. Ó, heilsið öllum heima rómi blíðum um hæð og sund í drottins ást og friði. Meira
17. mars 2003 | Dagbók | 261 orð | 1 mynd

Kyrrðardagar ætlaðir göngu- og útivistarfólki

UM næstu helgi 21.-23 mars verða kyrrðardagar með nýju sniði í Skálholti. Þeir verða sérstaklega ætlaðir göngu- og útivistarfólki, sem vill skoða sín ferðakort, útbúnaðinn, viðburði og tilgang æviferðarinnar. Meira
17. mars 2003 | Í dag | 310 orð

Langholtskirkja.

Langholtskirkja. Kl. 12.10 lestur Passíusálmar og bænagjörð í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn, starf fyrir 7-9 ára börn, sem eru öll velkomin. Laugarneskirkja. 12 spora hópar koma saman í dag kl. Meira
17. mars 2003 | Dagbók | 508 orð

(Sálm. 18, 1.-2.)

Í dag er mánudagur 17. mars, 76. dagur ársins 2003. Geirþrúðardagur. Orð dagsins: Ég elska þig, Drottinn, þú ert styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn. Meira
17. mars 2003 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 Rbd7 5. d3 e6 6. O-O a6 7. He1 b5 8. Bf1 Bb7 9. Rbd2 Be7 10. d4 Dc7 11. Bd3 c4 12. Bf1 O-O 13. h3 e5 14. d5 g6 15. b3 cxb3 16. Dxb3 Hac8 17. Bb2 Rc5 18. Dc2 Rh5 19. c4 b4 20. Hac1 Hb8 21. Rb3 Bc8 22. g4 Rf4 23. Meira
17. mars 2003 | Fastir þættir | 381 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞANNIG vill til að Víkverji er alveg hreint makalaus maður. Og hann er ekki ýkja glaður í dag. Ólundin stafar ekki (endilega) af því að Víkverji sé einmana heldur skýrist skap hans af frétt sem birtist í Morgunblaðinu fyrir réttri viku, 8. mars sl. Meira

Íþróttir

17. mars 2003 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

1.

1. deild karla Þróttur R. - ÍS 0:3 (26:28, 27:29, 21:25) Staðan: ÍS 1513240:1540 Stjarnan 1310334:1234 HK 126625:1925 Þróttur R. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Arnar með tvö og Marel eitt í stórsigri

ARNAR Grétarsson skoraði tvö fyrstu mörk Lokeren sem vann stórsigur á Gent, 5:1, í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Arnar hefur þar með skorað 13 mörk fyrir Lokeren í deildinni í vetur. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

Barry Ferguson, fyrirliði Rangers, fagnar sigri...

Barry Ferguson, fyrirliði Rangers, fagnar sigri liðsins í deildabikarkeppninni skosku þar sem Rangers lagði Celtic... Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 115 orð

Bengt gagn-rýnir Lemgo

BENGT Johansson, hinn sigursæli landsliðsþjálfari Svía, er ekki hrifinn af hinum hraða leik Lemgo, toppliðs þýsku 1. deildarinnar. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 635 orð | 3 myndir

Betra seint en aldrei!

ATLI Eðvaldsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, kom heldur betur á óvart fyrir helgi, er hann tilkynnti landsliðið sem mætir Skotum í Evrópukeppni landsliða á Hampden Park í Glasgow 29. mars. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

* BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Edilson , sem...

* BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Edilson , sem lék með landsliðinu á HM í fyrrasumar, hefur verið leystur undan samningi hjá Kashiwa Reysol í Japan . Ástæðan er að hann mætti ekki til félagsins þegar undirbúningstímabilið hófst. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Chelsea upp í fjórða sætið

CHELSEA vann West Bromvich Albion 2:0 í ensku deildinni í gær og skaust með því upp í fjórða sætið, upp fyrir nágrannaliðin Liverpool og Everton, en WBA er enn í bullandi fallhættu í næstneðsta sætinu. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Coca Cola stigamót: Meistaraflokkur karla: Markús...

Coca Cola stigamót: Meistaraflokkur karla: Markús Árnason, Víkingi Kjartan Briem, KR Matthías Stephensen, Víkingi Sigurður Jónsson, Víkingi Meistaraflokkur kvenna: Kristín Hjálmarsdóttir, KR Sunna Jónsdóttir, Ösp Magnea Ólafs, Víkingi Erla Ívarsdóttir,... Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* EIGINKONA leikmanns ÍR gerði sér...

* EIGINKONA leikmanns ÍR gerði sér lítið fyrir á leik ÍR og Keflavíkur í gærkvöldi, gekk inná völlinn og upp að Keflvíkingnum Edmund Saunders til að láta hann fá það óþvegið, líklega eftir að henni fannst illa farið með sinn mann en Saunders fékk úr... Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* EINAR Baldvin Árnason , leikmaður...

* EINAR Baldvin Árnason , leikmaður Gróttu/KR í handknattleik, lék ekki með liði sínu í gær þegar það mætti HK. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 772 orð

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Manchester...

England Úrvalsdeild: Aston Villa - Manchester United 0:1 David Beckham 12. - 42.602. Blackburn - Arsenal 2:0 Damien Duff 22., Tugay Kerimoglu 52. - 29.840. Charlton - Newcastle 0:2 Alan Shearer 33. (víti), Nolberto Solano 49. - 26.728. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd

Forysta Arsenal aðeins tvö stig

MANCHESTER United minnkaði forskot Arsenal í baráttunni um meistaratitilinn í Englandi um helgina um þrjú stig og hafa meistararnir nú aðeins tveggja stiga forystu. United vann Aston Villa en Arsenal tapaði öðru sinni í vetur fyrir Blackburn. Newcastle sigraði einnig og er fimm stigum á eftir Arsenal. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Framfarir hjá stúlkunum

GREINILEGA mátti merkja framfarir hjá íslenska landsliðinu skipuðu 21 árs og yngri knattspyrnukonum, en þær mættu Svíum í landsleik í Egilshöll á laugardaginn. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 227 orð

Framstrákarnir gerðu jafntefli við KA

UNGA kynslóðin hélt uppi merkinu hjá Frömurum þegar þeir gerðu jafntefli, 2:2, við KA í deildabikarkeppninni í knattspyrnu á Akureyri á laugardaginn. Kvöldið áður höfðu Framarar tapað, 2:1, fyrir Þór en báðir leikirnir fóru fram í Boganum. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 106 orð

Fylkir/ÍR ætlar áfram

FYLKIR/ÍR lagði Fram nokkuð örugglega, 24:15, þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Stúlkurnar úr efri byggðum Reykjavíkur virðast því staðráðnar í að komast í átta liða úrslitin en þær vita af norðanstúlkum stigi á eftir sér. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 839 orð | 3 myndir

Gremjulegt að missa af þeim

"AUÐVITAÐ er það gremjulegt að missa af verðlaununum þegar maður er kominn svo nálægt þeim," sagði Jón Arnar Magnússon, Breiðabliki, eftir að hann hafnaði í fjórða sæti í sjöþraut heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum í Birmingham. Jón fékk 6. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

Grótta/KR styrkti stöðuna með sigri á HK

ENGIN lognmolla var í leik Gróttu/KR og HK á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Mikil leikgleði var hjá báðum liðum og gáfu leikmenn ekki tommu eftir. Heimamenn í Gróttu/KR náðu að knýja fram sigur, 25:24, eftir æsispennandi lokamínútur, þrátt fyrir góðan leikkafla HK þar sem þeir náðu upp sex marka forskoti heimamanna. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 320 orð

Hamar tryggði sér þriðja leikinn

HAMAR í Hveragerði tryggði sér þriðja leikinn í einvígi liðsins við deildarmeistara Grindvíkinga um sæti í 4-liða úrslitum úrslitakeppninnar um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik, er liðið vann 90:88 í Hveragerði á laugardaginn. Leikurinn var bráðfjörugur frá upphafi til enda og bauð upp á allt sem góður körfuboltaleikur þarf að bjóða upp á. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Hamskipti ÍR dugðu

UMSKIPTIN frá fyrri leik ÍR og Keflavíkur á föstudaginn og öðrum í Seljaskóla í gærkvöldi voru mikil. Mesti munurinn lá í því að nú mættu Keflvíkingar á hælunum en Breiðhyltingar á tánum og með góðri baráttu tókst þeim að ná undirtökunum og halda þeim allan leikinn. Það skilaði 103:86 sigri og því verður oddaleikur liðanna í Keflavík annað kvöld. Fyrsta leikinn vann Keflavík með 28 stiga mun en ÍR nú með 17 stigum svo að það er allra veðra von og áhorfendur líklega ekki sviknir um hörkuleik. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 169 orð

Haslum komst upp í úrvalsdeildina

HASLUM, undir stjórn Kristjáns Halldórssonar, komst í gærkvöld upp í norsku úrvalsdeildina í handknattleik þrátt fyrir tap gegn Heimdal, 28:25, í lokaumferð 1. deildarinnar. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 783 orð | 1 mynd

Haukar - Fram 34:26 Ásvellir, Hafnarfirði,...

Haukar - Fram 34:26 Ásvellir, Hafnarfirði, 1. deild karla, Essodeild karla, sunnudaginn 16. mars 2003. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 4:5, 8:5, 9:6, 10:8, 12:11, 14:12, 15:13, 16:14, 19:15, 21:16, 23:18, 24:19, 29:21, 30:23, 33:24, 34:26. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 290 orð

Haukar komnir á toppinn

HAUKAR unnu sannfærandi 8 marka sigur, 34:26, á Fram í þriðju síðustu umferð 1. deildar karla í handknattleik að Ásvöllum í gærkvöldi. Með sigrinum komust Haukar í efsta sæti deildarinnar með 37 stig eins og Valur og ÍR og framundan er gríðarleg barátta á milli þessara liða um deildarmeistaratitilinn. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 98 orð

Heimsmetið endurheimt

SVETLANA Feofanova frá Rússlandi endurheimti heimsmetið í stangarstökki kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Birmingham í gær þegar hún stökk yfir 4,80 metra. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

* HELGI Kolviðsson lék allan leikinn...

* HELGI Kolviðsson lék allan leikinn með Kärnten sem sigraði Rapid Vín , 1:0, í austurrísku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Með sigrinum komst Kärnten í fjögurra stiga fjarlægð frá fallsæti deildarinnar. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 162 orð

Helguera kom Real Madrid til bjargar

VARNARMAÐURINN Ivan Helguera kom Real Madrid til bjargar á laugardagskvöldið og sá til þess að stórveldið héldi naumri forystu í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 103 orð

Hlynur ekki meira með

HLYNUR Morthens, markvörður Gróttu/KR í handknattleik, verður frá keppni það sem eftir er keppnis-tímabilsins. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 193 orð

Houllier og Hoddle í hár saman

KNATTSPYRNUSTJÓRARNIR Gerard Houllier hjá Liverpool og Glenn Hoddle hjá Tottenham sendu hvor öðrum tóninn í enskum fjölmiðlum í gær eftir að Liverpool vann leik liðanna á White Hart Lane í London, 3:2. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 715 orð | 1 mynd

ÍR - Keflavík 103:86 Íþróttahús Seljaskóla,...

ÍR - Keflavík 103:86 Íþróttahús Seljaskóla, annar leikur liðanna í 8-liða úrslitum úrvalsdeildarinnar, sunnudaginn 16. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Ísland - Svíþjóð 1:3 Egilshöll, vináttulandsleikur...

Ísland - Svíþjóð 1:3 Egilshöll, vináttulandsleikur U-21 árs kvennalandsliða þjóðanna, laugardaginn 15. mars 2003. Dóra María Lárusdóttir 8. - Josefine Öquist 65. 90., Emma Lindquist 77. Ísland: Dúfa D. Ásbjörnsdóttir (Guðbjörg Gunnarsdóttir 74. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 140 orð

Jones og Montgomery fá að keppa á gullmótunum

BANDARÍSKU hlaupagikkjunum Marion Jones og Tim Montgomery verður væntanlega boðið að keppa á gullmótunum sem fram fara í Evrópu, en margir mótshaldarar hugðust ekki bjóða þeim til leiks eftir að þau hófu samvinnu við Charlie Francis, fyrrum þjálfara Ben... Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 171 orð

Juventus og Inter halda sínu striki

JUVENTUS og Inter unnu örugga sigra í ítölsku 1. deildinni um helgina og nú blasir við einvígi þeirra um meistaratitilinn þegar níu umferðum er ólokið. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 103 orð

KA/Þór á möguleika

KA/Þór á enn möguleika á að komast í átta liða úrslit 1. deildar kvenna í handknattleik. Norðanstúlkur unnu Gróttu/KR frekar óvænt um helgina og eru aðeins stigi á eftir Fylki/ÍR sem er í áttunda sætinu sem stendur. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 187 orð

Keith Vassell átti frábæran leik gegn Grindavík

"ÞEGAR við lögðum Grindvíkinga að velli í síðasta leiknum okkar í deildarkeppninni og tryggðum okkur þar með réttinn til að leika í úrslitakeppninni, sáum við að það er hægt að gera ýmislegt ef menn leggja hart að sér allan leikinn og berjast af... Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 161 orð

Komast til Glasgow

LANDSLIÐSMENNIRNIR í knattspyrnu Jóhannes Karl Guðjónsson hjá Aston Villa og Arnar Grétarsson hjá Lokeren urðu báðir fyrir meiðslum fyrir og um helgina. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 19 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla: 8-liða úrslit, 3-leikur:...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla: 8-liða úrslit, 3-leikur: Grindavík: Grindavík - Hamar 19.15 KNATTSPYRNA Deildabikar karla Efri deild - A riðill. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 281 orð

Meiðsli hrjá Þóreyju Eddu

"ÉG er alltaf að glíma við einhver meiðsli og því verður það markmið mitt á næstunni að ná mér góðri þannig að ég geti æft og keppt af fullum krafti í sumar. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Nedved hættur í samtökum ítalskra leikmanna

PAVEL Nedved, tékkneski landsliðsmaðurinn hjá Juventus, hefur sagt sig úr samtökum atvinnuknattspyrnumanna á Ítalíu. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Palander heimsbikarmeistari í svigi

KALLE Palander varð um helgina fyrsti Finninn til að verða heimsbikarmeistari í svigi, en hann varð í öðru sæti á síðasta móti mótaraðarinnar og tryggði sér þar með titilinn. Síðasta mótið fór fram í Noregi í gær og þar sigraði Ítalinn Giorgio Rocca á 1. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* PETER Ridsdale, knattspyrnustjóri Leeds ,...

* PETER Ridsdale, knattspyrnustjóri Leeds , segist viss um að áströlsku landsliðsmennirnir Harry Kewell og Mark Viduka leiki áfram með félaginu á næsta tímabili. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 706 orð | 1 mynd

"Við fáum alltof mörg mörk á okkur"

AFLEIT byrjun FH-stúlkna varð þeim að falli á laugardaginn er þær sóttu Hauka heim á Ásvelli í 1. deildarkeppninni í handknattleik. Haukum dugði ekkert annað en sigur til að tryggja sér annað sæti deildarinnar og tókst það með herkjum í 30:28 sigri því nágrannarnir frá Kaplakrika héldu þeim við efnið fram á síðustu mínútu. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

"Þetta var einn okkar besti leikur"

FRIÐRIK Ragnarssson, þjálfari Njarðvíkinga, var ánægður með sína menn eftir að þeir voru búnir að leggja KR að velli og tryggja sér sæti í undanúrslitum. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Róbert skoraði átta mörk gegn Nordhorn

RÓBERT Sighvatsson átti stórleik með Wetzlar þegar lið hans sigraði Nordhorn, 27:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn. Róbert skoraði átta mörk í mikilvægum sigri og Julian Róbert Duranona var líka drjúgur með Wetzlar og gerði 4 mörk. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 94 orð

Rúnar komst ekki í úrslit

RÚNAR Alexandersson fimleikakappi keppti um helgina á fyrsta heimsbikarmótinu í fimleikum en mótið var haldið í París. Rúnar keppti á þremur áhöldum, bogahesti, tvíslá og í hringjum. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 115 orð

Sharpe með Grindavík í sumar

LEE Sharpe hefur ákveðið að ganga að tilboði því sem Grindvíkingar gerðu honum og ætlar að leika með þeim í sumar. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 257 orð

Stoke náði í dýrmætt stig

STOKE City náði í dýrmætt stig í fallbaráttu ensku 1. deildarinnar á laugardaginn með markalausu jafntefli gegn Sheffield United á heimavelli. Sheffield-liðið hefur verið í miklum ham að undanförnu, bæði í deild og bikar, og hafði unnið fjóra leiki í... Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 63 orð

Systur á slysadeild

SYSTURNAR Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir, sem leikur með KR, og Greta Mjöll Samúelsdóttir, sem leikur með Breiðabliki, voru báðar fluttar á slysadeild eftir viðureign liðanna í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 557 orð | 1 mynd

Sýning Herberts kom KR ekki til bjargar

FLUGELDASÝNING Herberts Arnarsonar dugði KR-ingum ekki til sigurs gegn Njarðvík á laugardaginn þegar liðin mættust öðru sinni í 8-liða úrslitum. Slakur fyrri hálfleikur varð þeim að falli því Njarðvíkingar sýndu þá gamlar sparihliðar og áttu auk þess varabirgðir af orku fyrir lokasprettinn sem var nóg til að vinna 97:95 eftir dramatískar og spennuþrungnar lokamínútur. Njarðvíkingar eru því komnir í undanúrslit og bíða eftir oddalotu Grindvíkinga og Hamars. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 474 orð

Tindastóll knúði fram oddaleik

TINDASTÓLSMENN bitu í skjaldarrendur og náðu af harðfylgi að knýja fram sigur í öðrum leik sínum við Hauka í 8-liða úrslitum Intersportdeildarinnar í körfuknattleik. Tindastóll sigraði 81:79 eftir framlengdan leik og verða liðin að mætast þriðja sinni, annað kvöld í Hafnarfirði. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 249 orð

Yfirburðir Bayern München í Bochum

BAYERN München gefur ekkert eftir í þýsku deildinni þrátt fyrir að vera með ótrúlega yfirburði, en liðið er með 13 stiga forystu á Dortmund. Um helgina voru það Þórður Guðjónsson og félagar í Bochum sem tóku á móti meistaraefnunum og töpuðu 1:4. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 169 orð

Þóra verður frá keppni í 8 vikur

ÞÓRA B. Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fór í aðgerð í Bandaríkjunum fyrir tveimur vikum þar sem sett var skrúfa í 5. lið hægri ristar en Þóra hefur átt í talsverðum meiðslum á undanförnu ári. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 179 orð

Þór frá Þorlákshöfn í úrvalsdeildina í fyrsta sinn

ÞÓR frá Þorlákshöfn vann Reyni í Sandgerði, 67:76, á sunnudaginn þegar liðin mættust í síðari leiknum í undanúrslitum fystu dieldar karla í körfuknattleik. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Þriðji sigur KR-inga í meistarakeppninni

KR-INGAR eru meistarar meistaranna í knattspyrnunni eftir sigur á Fylki, 2:1, í Egilshöll í gærkvöld. Þeir tóku þar með við Sigurðarbikarnum, sem ekki hafði verið afhentur frá árinu 1998 þegar keppnin fór síðast fram. Þetta er þriðji sigur KR í Meistarakeppni KSÍ en áður fögnuðu Vesturbæingar sigri í henni árin 1969 og 1996. Meira
17. mars 2003 | Íþróttir | 115 orð

Öruggt hjá Eyjastúlkum

EYJASTÚLKUR lentu í smábasli þegar þær heimsóttu Víkingsstúlkur um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.