Greinar föstudaginn 21. mars 2003

Forsíða

21. mars 2003 | Forsíða | 168 orð

Kveikt í olíulindum

ELDAR lýstu upp næturhimininn nærri borginni Basra í suðurhluta Íraks í gær og virtust þannig staðfesta að Írakar hefðu afráðið að kveikja í olíulindum þar. Meira
21. mars 2003 | Forsíða | 308 orð

Ráðist gegn stjórnkerfi Íraks með loftárásum

BANDAMENN gerðu í gærkvöldi harðar loftárásir á Bagdad á sama tíma og staðfest var að liðsafli þeirra hefði haldið frá Kúveit yfir landamærin og inn í Írak. Loftárásirnar á Bagdad voru mun harðari en þær sem gerðar voru í fyrrinótt. Meira
21. mars 2003 | Forsíða | 51 orð | 1 mynd

Sprengjuárásir á valin skotmörk

REYKJARMÖKKUR rís upp af skipulagsmálaráðuneyti Íraks við bakka Tígrisfljóts í Bagdad í gærkvöldi, eftir að bandarísku flugskeyti var stýrt á það. Meira
21. mars 2003 | Forsíða | 127 orð

Stríðinu mótmælt

HUNDRUÐ þúsunda manna tóku í gær þátt í mótmælafundum út um allan heim gegn stríðsrekstri í Írak. Víða lentu mótmælendur í pústrum við lögreglu er þeir söfnuðust saman fyrir utan bandarísk sendiráð. Meira

Fréttir

21. mars 2003 | Landsbyggðin | 104 orð

12 milljónir boðnar í húseignir Skjöldólfsstaðaskóla

HÚSEIGNIR Skjöldólfsstaðaskóla á Jökuldal hafa undanfarið verið til sölu á vegum Ríkiskaupa. Sex tilboð hafa borist í eignina og nemur það hæsta tólf milljónum og einni krónu. Það er Tindafell ehf. Meira
21. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 163 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti þeirra 420 milljónir króna

ÞRÍR frystitogarar, innlendir og erlendir, hafa landað frystum afurðum á Akureyri á einni viku og er aflaverðmæti þeirra samtals um 420 milljónir króna. Meira
21. mars 2003 | Landsbyggðin | 118 orð | 1 mynd

Allur kraftur úr kuldabola

NÚ þegar skammt er til jafndægra á vori verður ekki betur séð en allur kraftur sé úr kuldabola. Það er rétt svo að hann nái að skreyta grösin frá síðasta sumri dag og dag á milli þess sem sunnanþeyrinn rekur hann af landi brott. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Andvígur stríðinu

GUÐJÓN A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, var á mótmælafundi vegna árásanna á Írak, í miðbæ Reykjavíkur í gær, þegar Morgunblaðið náði tali af honum. Hann sagðist algjörlega andvígur stríðinu. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 682 orð | 1 mynd

Á að vekja til umhugsunar

Kristinn Einarsson er fæddur í Reykjavík 15. júlí 1948. Nam jarðfræði og eðlisræna landafræði við háskólana í Leníngrad og Kaupmannahöfn með sérhæfingu í vatnafræði. Hóf störf hjá Orkustofnun 1978 og er nú yfirverkefnisstjóri á Vatnamælingum. Jafnframt ritari Íslensku vatnafræðinefndarinnar. Maki er Margrét Hallsdóttir jarðfræðingur hjá NFÍ og eiga þau dæturnar Bjarnheiði verkfræðinema og Líneyju Höllu menntaskólanema. Hann á og soninn Baldur af fyrra hjónabandi. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Áhersla á að uppræta Lýðveldisvörðinn

ÞÓTT bandarískir embættismenn voni að Saddam Hussein falli í loftárásunum telja margir þeirra að til að fella stjórn hans sé raunhæfara að stefna að því að eyðileggja stöðvar úrvalssveita hans með það að markmiði að auka líkurnar á því að Írakar geri... Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð

Bar að fara eftir töxtum sem sjóðsstjórn ákvað

HÆSTIRÉTTUR kvað í gær upp þann dóm að Flutningsjöfnunarsjóði olíuvara hefði borið að fara eftir þeim flutningstöxtum sem ákveðnir voru á fundi stjórnar sjóðsins 21. desember 1998 við útreikning á flutningsjöfnun gasolíu frá 1. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 218 orð

Bágt ástand almennings í Írak

ALÞJÓÐA Rauði krossinn er einu alþjóðlegu hjálparsamtökin sem nú eru í Írak og hafa starfsmenn hans haft talsverðan viðbúnað, sérstaklega við sjúkrahús. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 331 orð

Davis-lesblindugreining Axel Guðmundsson lesblindufræðingur um Davis-lesblindugreiningu...

Davis-lesblindugreining Axel Guðmundsson lesblindufræðingur um Davis-lesblindugreiningu mun bjóða upp á Davis-greiningu á Íslandi í apríl ef næg þátttaka fæst. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Er harmi sleginn

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, segist harmi sleginn yfir stríðinu í Írak. Hann segir stríðið tvímælalaust "ólögmætt árásarstríð," og brot á stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 202 orð

Farið verði að mannúðarlögum

KOFI Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), skoraði í gær á stjórnvöld í Bandaríkjunum og Írak að gera allt sem unnt væri til að hlífa óbreyttum borgurum við afleiðingum hernaðarátaka. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 81 orð

Flugriti Kólumbíu fundinn

FLUGRITI geimskutlunnar Kólumbíu, sem fórst á leið til lendingar fyrsta febrúar sl., fannst í heilu lagi, að því er óháða rannsóknarnefndin, er kannar orsakir harmleiksins, greindi frá á miðvikudagskvöldið. Meira
21. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 655 orð | 1 mynd

Frábær árangur undanfarinna ára

"Meðal almennings er óumdeilt að ástand og horfur eru betri nú en þær voru fyrir 10 árum." Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Glamúr og glans yfir pönk- og herflíkum

ÞÓTT tíska sumarsins einkennist af áhrifum frá pönkurum og hermönnum virðist tískuhernum duttlungafulla hvorki vera þjóðfélagsandóf né uppreisn ofarlega í huga. Meira
21. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 568 orð | 1 mynd

Guðjón, lokasvar?

,,Hin fögru loforð um að lækka skatta á meðaltekjufólk hafa brugðist og fólkið sem síst hefur ráð á því að borga hærri skatta, bótaþegarnir, hefur þurft að taka á sig auknar byrðar." Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Hátíðarfundur í Alþjóðahúsinu

ALÞJÓÐAHÚSIÐ efnir til dagskrár í dag, föstudaginn 21. mars, og næstu daga í tilefni af alþjóðabaráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn rasisma. Menningarkynning um Mexíkó og Víetnam verða í dag kl. 13 og 15 en síðan hefst hátíðarfundur kl. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð

Hlaupinu aflýst vegna stríðsins

ÁKVEÐIÐ hefur verið að aflýsa Washington-maraþonhlaupinu sem halda átti á sunnudaginn í höfuðborg Bandaríkjanna vegna stríðsins í Írak í nótt. Ísland átti að vera heiðursþjóð í hlaupinu. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Hryggur og kvíðinn

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segist hryggur og kvíðinn yfir því ástandi sem sé að skapast fyrir botni Miðjarðarhafs. "Ég er sleginn yfir þeim fregnum sem berast að hundruð þúsunda borgara kunni að verða fórnarlömb þessara átaka. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð

Hugur okkar hjá þeim saklausum sem átökin bitna á

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, sendi í gær frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna stríðsins í Írak: "Við hörmum að enn skuli gripið til vígtólanna og þau látin skera úr deilumálum. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hundur kafnaði úr reyk

ELDUR kviknaði í þurrkara í íbúðarhúsi í Hafnarfirði í gærmorgun og kæfði reykurinn hund sem var inni í þvottahúsinu. Aðrir voru ekki heima og það var nágranni sem varð var við eldinn. Að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði urðu litlar skemmdir á húsinu. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Hættulegra að aðhafast ekki neitt

JAMES I. Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, segir að Bandaríkin og þau 34 ríki sem saman mynda "bandalag hinna viljugu", sem svo er kallað, séu sammála um það markmið að afvopna Írak; með valdi ef með þurfi. Meira
21. mars 2003 | Suðurnes | 376 orð

Inflúensa meðal nemenda í rénun

INFLÚENSA, sem herjað hefur á nemendur í Reykjanesbæ sem og annars staðar á landinu og raunar fólk um allt land, virðist vera í rénun ef marka má fjölda þeirra barna sem hafa tilkynnt sig veik í skólum í Reykjanesbæ undanfarna daga. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 375 orð

Írakar munu fagna brottför Saddams

FULLTRÚAR Íraska þjóðarráðsins (INC), stærstu samtaka íraskra útlaga, eru sannfærðir um að stríðið í Írak muni taka skjótt af. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 550 orð

Íslensk-Japanska félagið , í samvinnu við...

Íslensk-Japanska félagið , í samvinnu við Júdósamband Íslands og Aikikai Reykjavíkur, stendur fyrir kynningu á "Budo" eða íþróttum sem eiga rætur að rekja til japanskra bardagalista. Kynningin verður á morgun, laugardaginn 22. mars kl. Meira
21. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 579 orð | 1 mynd

Í þágu sérhagsmuna

"Sjávarútvegsstefna flokksins er ljósasta dæmið um hve langt flokkurinn getur gengið ef hagsmunaöflin sem þrýsta á hann eru nógu sterk." Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 304 orð

Jacques Chirac harmar árásina

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, kvaðst í gær "harma" árás bandamanna á Írak, sem hófst aðfaranótt fimmtudags án þess að fyrir lægi samþykki Sameinuðu þjóðanna. Meira
21. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

Kanna kaup á þrotabúi Íslandsfugls

KJARNAFÆÐI og Norðlenska, tvö stærstu kjötvinnslufyrirtækin í Eyjafirði, kanna nú möguleika á að stofna sameiginlegt félag um kaup á þrotabúi Íslandsfugls. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kaupþing kaupir fimmtung í VÍS

KAUPÞING banki hf. keypti í gær 19,9% eignarhluta Kers hf. í Vátryggingafélagi Íslands fyrir 2,8 milljarða króna. Meira
21. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 82 orð | 1 mynd

Krakkafjöld á listahátíð

ÞAÐ var mikil krakkafjöld samankomin á Garðatorgi í gær þegar setningarathöfn Listadaga barna fór fram enda full ástæða til þar sem næstu fjórir dagar verða helgaðir listsköpun barna og unglinga í sveitarfélaginu. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 92 orð

Kúbverskri flugvél rænt

BANDARÍSK yfirvöld handtóku á miðvikudaginn sex menn sem rænt höfðu kúbverskri farþegaflugvél, vopnaðir hnífi. Þrjátíu og fimm manns voru um borð. Bandarískar orrustuþotur neyddu vélina til að lenda á Flórída. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 37 orð

Landgönguliði en ekki sjóliði Ranglega var...

Landgönguliði en ekki sjóliði Ranglega var fullyrt í frétt í Morgunblaðinu í gær að Steinunn Hildur Trusdale, sem er hermaður í Bandaríkjaher í Kúveit, væri sjóliði. Hún er landgönguliði í bandaríska hernum. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Landhelgisgæslan sparaði 1,6 milljónir króna

VARÐSKIPIÐ Ægir tók olíu og kost í Færeyjum nýlega og sparaði Landhelgisgæslunni fyrir vikið um 1,6 milljónir króna, miðað við hvað sömu aðföng kosta hér á landi. Um leið var ferðin nýtt til eftirlits innan landhelginnar milli Færeyja og Íslands. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 197 orð

Leyfa flug um tyrkneska lofthelgi

TYRKNESKA þingið samþykkti í gær að heimila Bandaríkjaher að fljúga um lofthelgi landsins í tengslum við hernaðarárásina á Írak en þingið hafði snemma í mánuðinum neitað Bandaríkjamönnum um leyfi til að undirbúa landhernað gegn Íraksher frá Tyrklandi. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Létt yfir presti og fermingarbörnum

LÉTT var yfir presti og sóknarbörnum hans sem mættu til æfinga fyrir komandi fermingu. Sr. Vigfús Þór Árnason sló í lófa barnanna, líkt og venja er þegar íþróttafólk gengur til kappleikja, er hann gekk inn ganginn í Grafarvogskirkju. Meira
21. mars 2003 | Landsbyggðin | 99 orð | 1 mynd

Lilja María Evensen sigurvegari í Blönduvision

ÁRSHÁTÍÐ Grunnskólans á Blönduósi var haldin á föstudagskvöld og var fjölsótt að vanda. Nemendur sýndu leikritið Ronju ræningjadóttur í leikstjórn Hólmfríðar B. Jónsdóttur og stúlkur úr 9. og 10. bekk sýndu dans. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 282 orð

Líkur á lágu verði áfram þrátt fyrir stríðið

OLÍUVERÐ á heimsmörkuðum hefur síðustu daga snarlækkað vegna ástandsins í Írak og hefur ekki verið lægra í þrjá mánuði. Var hráolíutunnan komin niður í 27 dollara í gær en hækkaði svo lítillega við lokun markaða síðdegis. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Lukkan reyndist vera með Láka

ÁTJÁN tonna bátur, Lukku Láki SH-501, varð vélarvana og strandaði við innsiglinguna í smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík um sjöleytið í gærkvöld en mun betur fór en á horfðist þar sem Sunna Líf KE-7 var skammt frá og komst fljótt á staðinn og náði... Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Mannúð og mannréttindi verði tryggð

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur sent öllum alþingismönnum bréf þar sem farið er fram á að þeir geri allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja að farið verði að mannréttinda- og mannúðarlögum í stríðinu í Írak. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð

Meirihlutinn klofnaði í atkvæðagreiðslu

MEIRIHLUTI Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Vestmannaeyja klofnaði í gærkvöldi í afstöðu til tillögu Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra um þriggja manna nefnd til að fara yfir nýlega skýrslu starfshóps hans um samgöngur til Eyja. Meira
21. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 303 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á íbúðum Búseta

MIKILL áhugi er fyrir íbúðum sem Húsnæðissamvinnufélagið Búseti á Akureyri hyggst selja í Naustahverfi. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Mistök við vinnslu súlurits

MISTÖK urðu við gerð súlurits sem fylgdi grein um blaðamannafund Geirs H. Haarde fjármálaráðherra um skattabreytingar, sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudag. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 24 orð

Morgunblaðið sneri sér í gær til...

Morgunblaðið sneri sér í gær til formanna stjórnmálaflokkanna fimm og leitaði viðbragða þeirra við innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak, sem hófst í fyrrinótt. Meira
21. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 701 orð | 1 mynd

Myndum heimsbandalag um frið strax!

NÚ er stríðið gegn Írak hafið. Svokallað fyrirbyggjandi stríð. Tilraunum til að fá Íraka til að uppfylla skýr ákvæði Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um afvopnun undir handleiðslu vopnaeftirlitsmanna var aldrei lokið. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð | 2 myndir

NÝLEGA tóku krakkar í 7.

NÝLEGA tóku krakkar í 7. bekk í Fossvogsskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Að lokinni vinnuviku með dagblöð í skólanum komu þau í heimsókn á Morgunblaðið til að kynna sér nánar hvernig hlutirnir ganga fyrir sig þegar dagblað verður til. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Næst ekki að semja fyrir 31. mars

EKKERT útlit er fyrir að samningar takist í næstu fundalotu um landbúnaðarmál á vegum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) sem haldin verður í Genf í næstu viku. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Óttuðust efnavopnaárás

Bandarískur landgönguliði hraðar för sinni í sprengjubyrgi í Kúveit í gær. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 291 orð

Pútín segir stríðið "alvarleg pólitísk mistök"

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, hvatti í gær Bandaríkjamenn til að stöðva stríðið gegn Írak og sagði hernaðaraðgerðirnar "alvarleg pólitísk mistök". Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

"Munum verja frelsi okkar"

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, flutti ávarp í fyrrinótt þar sem hann tilkynnti, að árásir á Írak væru hafnar í þeim tilgangi að reka Saddam Hussein Íraksforseta frá völdum og "frelsa íbúa landsins". Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 251 orð

"Skelfilegt að horfa upp á þetta"

GESTUR Már Gunnarsson sem slapp úr sjávarháska í fyrradag ásamt móðurbróður sínum, þegar Röst SH, 30 tonna bátur, sökk á svipstundu úti fyrir Snæfellsnesi, segist ekki gera sér grein fyrir ástæðum atviksins. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 84 orð

Rannsókn á meintu vændi hætt

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur hætt rannsókn á meintu vændi portúgalskrar konu sem handtekin var fyrir viku vegna gruns um að hún hefði stundað vændi sér til framfærslu hér á landi. Var hún í kjölfarið úrskurðuð í farbann sem rann út í gær. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 171 orð

Ráðist gegn skæruliðum í suðurhluta Afganistan

UM 1.000 manna lið undir forystu Bandaríkjamanna hóf í gær meiriháttar aðgerðir á landi og í lofti gegn skæruliðum í Suður-Afganistan, skammt frá landamærunum við Pakistan. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 1006 orð

Reynt að fella Saddam í fyrstu loftárásinni

Hernaðaráætlunum Bandaríkjamanna var breytt á síðustu stundu eftir að George W. Bush forseta var skýrt frá því að tækifæri kynni að hafa gefist til að ráða Saddam Hussein Íraksforseta af dögum. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Rúmlega fjóra mánuði að kveða upp dóm

HÆSTIRÉTTUR ómerkti í gær dóm Héraðsdóms Austurlands yfir manni, sem hafði verið sýknaður af ákæru um manndráp og líkamsmeiðingar af gáleysi, þar sem of langur tími leið frá munnlegum málflutningi þar til dómur var kveðinn upp. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Saddam hvetur til sigurs

SADDAM Hussein, forseti Íraks, flutti sjónvarpsávarp í gær, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að meira en 40 Tomahawk-stýriflaugum var skotið á Bagdad. Var þeim sérstaklega ætlað að hitta hann fyrir og aðra æðstu ráðamenn. Meira
21. mars 2003 | Landsbyggðin | 181 orð | 1 mynd

Samningar um stækkun Klausturhóla

Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI hefur verið undirritaður samningur um byggingu lokaáfanga við Klausturhóla sem er dvalarheimili aldraðra. Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, og Árni Jón Elíasson, oddviti Skaftárhrepps, undirrituðu samninginn. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 217 orð

Schröder kveðst harma ónauðsynlegt stríð

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, fordæmdi í gær árásirnar á Írak sem ónauðsynlegar og sagði, að stríð væri ávallt ósigur samningaumleitana. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 122 orð

Segir önnur ríki næsta skotmark

SAID Kamal, aðstoðarframkvæmdastjóri Arababandalagsins, sagði í gær, að upphaf árásanna á Írak væri "dapurlegur dagur fyrir alla araba" og varaði við því, að önnur ríki á þessum slóðum gætu orðið næsta skotmark. Meira
21. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Skákþing Norðlendinga í yngri flokkum hefst...

Skákþing Norðlendinga í yngri flokkum hefst á morgun, laugardaginn 22. mars, kl. 13.30. Teflt verður í Brekkuskóla og verður teflt í stúlknaflokki, unglingaflokki, 13 til 16 ára, drengjaflokki, 10 til 12 ára, og að lokum í barnaflokki. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Skátar þinga Bandalag íslenskra skáta heldur...

Skátar þinga Bandalag íslenskra skáta heldur árlegt Skátaþing í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi dagana 21.-23. mars. Skátaþing fer með æðstu stjórn í málefnum skáta á Íslandi og eru það fræðslumál hreyfingarinnar sem eru þungamiðjan í þinginu. Meira
21. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 535 orð | 1 mynd

Skósveinarnir

"Allra leiða bar að leita áður en til vopna var gripið. Það hefir ekki verið gert eins og meirihluti þjóða heims hefir krafizt." Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Skýrslutaka fari fram í húsnæði héraðsdóms

HÆSTIRÉTTUR hefur hafnað kröfum réttargæslumanns átta ára stúlku, sem er brotaþoli við rannsókn kynferðisbrotamáls, um að skýrsla yrði tekin af henni í Barnahúsi. Staðfesti Hæstiréttur þar með úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá 10. mars sl. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 153 orð

Spá takmörkuðum árásum næstu daga

BANDARÍSKIR embættismenn segja að takmarkaðar árásir verði gerðar á Írak næstu 2-3 daga að því er kom fram á Sky -sjónvarpsstöðinni í gær. Segir Sky að George W. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Sprengjudrunur og miklir eldglampar

STRÍÐIÐ í Írak hófst með því, að meira en 40 Tomahawk-stýriflaugum var skotið á Bagdad frá bandarískum herskipum á Miðjarðarhafi, Rauðahafi og á Arabíuflóa. Meira
21. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 283 orð | 1 mynd

Stíflur í Úlfarsá verði rifnar

HUGMYNDIR eru um að rífa stíflu- og vatnstökumannvirki í Úlfarsá sem staðsett eru við Keldnaholt og Hafravatn. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Stjórnendavefur fjármálaráðuneytisins

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra, opnaði nýlega nýtt vefsvæði á vef fjármálaráðuneytisins, stjornendavefur.is, sem ráðuneytið mun halda úti og ætlað er stjórnendum ríkisstofnana. Meira
21. mars 2003 | Suðurnes | 190 orð | 1 mynd

Stóra upplestrarkeppnin

ÞAÐ er alltaf gaman að sjá framfarirnar hjá krökkunum í 7. bekk Grunnskólans í Grindavík í upplestri þegar þau eru að æfa sig fyrir stóru upplestrarkeppnina. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Stór dagur í sögu Atlanta flugfélagsins

ARNGRÍMUR Jóhannsson, stjórnarformaður Air Atlanta, sem stofnaði félagið árið 1986 ásamt eiginkonu sinni, Þóru Guðmundsdóttur, segir að samningurinn við GECAS sé sá stærsti í sögu félagsins og með þeim stærri í íslenskri flugsögu. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 920 orð | 1 mynd

Stríð eiga rætur í fátækt

Leonardo Santos Simão er ánægður með samstarf Íslands og Mósambík á sviði sjávarútvegs. Í samtali við Björgvin Guðmundsson tilgreinir hann í hverju þetta samstarf felst og ræðir mikilvægi frjálsrar verslunar fyrir fátækari ríki heims. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Stríðið fordæmt á Lækjartorgi

FJÖLMENNUR útifundur á vegum samtakanna Átak gegn stríði var haldinn á Lækjartorgi í gær, þar sem samþykkt var ályktun um að fordæma árásarstríð Bandaríkjanna og Bretlands gegn Írak í trássi við alþjóðalög og vilja þjóða heims. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Stríðinu mótmælt í Sviss

Svissneskt skólafólk brennir bandaríska fánann í miðborg Zürich í gær, þar sem þúsundir námsmanna og skólafólks komu saman til þess að mótmæla herför Bandaríkjamanna og Breta á hendur Írökum. Meira
21. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 362 orð | 1 mynd

Tannburstar og troðnir bílskúrar

SÍÐUSTU daga hafa nokkrir bílskúrar á Seltjarnarnesinu verið troðfullir af ótrúlegasta dóti. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Táknræn mótmæli ungmenna

ENGINN lá raunverulega í valnum fyrir framan Stjórnarráðið við Lækjargötu í gær en listanemar voru þar með nokkurs konar gjörning og lögðust sem dauðir væru í mótmælaskyni við hernað í Írak. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Te og kaffi með nýja verslun

TE og kaffi hafa opnað nýja verslun á Stjörnutorgi í Kringlunni. Einnig reka þeir verslanir í Suðurveri og á Laugavegi 27. Te og kaffi reka kaffihús á Laugavegi og í Smáralind ásamt kaffibrennslu í Hafnarfirði. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

Tvær forsíður Morgunblaðsins

LESENDUR Morgunblaðsins fengu ekki allir blaðið með sömu forsíðunni í gær. Í kjölfar þess að stríðsaðgerðir Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra hófust í fyrrinótt var prentun blaðsins stöðvuð upp úr kl. 2. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð | 2 myndir

UM þessar mundir taka fjölmargir 7.

UM þessar mundir taka fjölmargir 7. bekkir á Reykjavíkursvæðinu þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Meira
21. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 215 orð

Unglingahópur Hjálpræðishersins á Akureyri efnir til...

Unglingahópur Hjálpræðishersins á Akureyri efnir til söngmaraþons sem hefst í dag, föstudag, kl. 16 og er takmarkið að syngja samfellt í einn sólarhring. Það eru um 14 unglingar sem ætla að taka þátt í söngmaraþoninu. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Uppgefnir eftir flótta frá Írak

ÞESSIR súdönsku verkamenn í flóttamannabúðum Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Jórdaníu, um 50 km frá landamærunum við Írak, voru að vonum þreyttir eftir langt og erfitt ferðalag frá Írak. Meira
21. mars 2003 | Erlendar fréttir | 100 orð

Vararíkissaksóknari handtekinn

LÖGREGLAN í Serbíu handtók í fyrradag aðstoðarríkissaksóknara landsins vegna meintrar aðildar hans að morðinu á Zoran Djindjic forsætisráðherra, sem var skotinn til bana í Belgrad fyrir rúmri viku. Meira
21. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 149 orð | 1 mynd

Vel sótt íbúaþing

Á MILLI 80 og 90 manns komu saman á íbúaþingi í Bessastaðahreppi sem haldið var í Álftanesskóla á laugardag. Þingið var hið fyrsta sinnar tegundar sem haldið er í hreppnum. Kjörorð íbúaþingsins voru Horfum til framtíðar - mótum hreppinn okkar saman. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Veltan eykst um 6,7 milljarða og 100 ný störf skapast

FLUGFÉLAGIÐ Air Atlanta í Mosfellsbæ undirritaði í gær samning við stærsta flugvélaleigufyriræki heims, General Electric Capital Aviation Services, GECAS, um leigu á fjórum nýjum Boeing 747-200-flugvélum til fraktflugs og er þá floti félagsins orðinn... Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Viðbúnaður lögreglu vegna spellvirkja

LÖGREGLAN í Reykjavík hafði viðbúnað við Stjórnarráðshúsið í gær vegna spellvirkja sem skvettu rauðri málningu á framhlið hússins. Meira
21. mars 2003 | Landsbyggðin | 90 orð

Vilja lána ríkinu til að flýta fyrir vegabótum

BÆJARRÁÐ Austur-Héraðs hefur falið bæjarstjóra að kanna hvort hægt er að flýta vegaframkvæmdum á þjóðvegi 1 um Skriðdal með því að afla peninga og lána þá ríkinu. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Vinsemd þjóða aldrei jafnþýðingarmikil og nú

SLÓVENÍA og Ísland eru bæði smáríki í Evrópu og vegna smæðarinnar stafar engum af þeim ógn en vinsemd þjóða er þýðingarmeiri nú en nokkru sinni fyrr í sögunni. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vonast til þess að skaðinn verði sem minnstur

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segist harma það að til stríðs skyldi koma í Írak. Hann kveðst hafa bundið vonir við það í lengstu lög að harðstjórinn, Saddam Hussein, yrði flæmdur af eigin fólki úr landi, en svo hafi ekki orðið. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Vonast til þess að stríðið taki ekki langan tíma

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins kveðst hafa vonast til þess að ekki kæmi til stríðs í Írak "en sjálfsagt hefur það alltaf verið tálvon". Segist hann vonast til þess að stríðið taki stuttan tíma. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 828 orð

Þarf ESB-aðild til að lækka verð á matvöru?

Ráðstefna á vegum Neytendasamtakanna undir yfirskriftinni Ísland og Evrópusambandið - hagsmunir neytenda, var haldin á Grand hótel Reykjavík í gær. Ráðstefnan er haldin á merkum tímamótum í starfi Neytendasamtakanna, því nk. sunnudag verða liðin 50 ár frá stofnun þeirra. Hildur Einarsdóttir sat ráðstefnuna. Meira
21. mars 2003 | Innlendar fréttir | 252 orð

Þokast í samkomulagsátt

EFTA-ríkin þrjú, Ísland, Noregur og Liechtenstein, hafa boðist til að auka framlag sitt í þróunarsjóði Evrópusambandsins í kjölfar stækkunar ESB. Líkur á að samningar takist fyrir 15. Meira
21. mars 2003 | Suðurnes | 355 orð

Ætla að reyna að aðstoða við ráðningar á læknum

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ er að skoða hvort unnt sé að finna bráðabirgðalausn á vanda heilsugæslunnar á Suðurnesjum. Í því felst að ráðuneytið ætlar að reyna að aðstoða Heilbrigðisstofnun Suðurnesja við að manna heilsugæsluna. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2003 | Staksteinar | 300 orð

- Árstíð slagorða og kosningaloforða

Þegar vorar á kosningaári dúkkar upp kynleg skepna með lóunni og öðrum farfuglum, nefnilega fagurgalinn. Hann þekkist á skrautlegum fjöðrum, stundum stolnum. Meira
21. mars 2003 | Leiðarar | 702 orð

Hverju er mótmælt?

Alda mótmæla hefur risið víða um heim, einnig hér á landi, eftir að Bandaríkin og bandamenn þeirra hófu hernaðaraðgerðir gegn stjórn Saddams Hussein í Írak í fyrrinótt. Það er skiljanlegt og eðlilegt. Stríð er eitur í beinum okkar flestra. Meira

Menning

21. mars 2003 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

21. mars - alþjóðlegur brúðuleikhúsdagur

Í HEIMI brúðuleikhússins er bæði að finna sakleysi barnsins og vísdóm hins aldna. Mér hefur alltaf þótt sem að í honum birtist bæði hið einfalda og hið flókna, að hann sé vettvangur dulúðar og hugmyndaflugs. Meira
21. mars 2003 | Menningarlíf | 690 orð | 1 mynd

Að vera Mrs. Dalloway eða ekki

Í ÞESSARI viku var frumsýnd í París bíómynd Stephen Daldry, The Hours, eða Klukkustundirnar. Hér tekst að spyrða saman bíó, bókmenntir og líf (eða ekki líf) á mjög athyglisverðan hátt. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Birgitta keppir við Tatu

RÚSSAR hafa tilkynnt að fulltrúi þeirra í Evróvisjónkeppninni í Riga verði stúlknadúettinn umdeildi, Tatu. Stúlkurnar, sem eru par, hafa skotist upp á stjörnuhimininn með ógnarhraða og eru fyrstu alþjóðlegu poppstjörnur Rússa. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Blóðug skógarferð

Sambíóin frumsýna kvikmyndina Veiðin (The Hunted). Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Benicio Del Toro, Connie Nielsen, Jenna Boyd og Leslie Stefanson. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Dauðadans

Laugarásbíó, Regnboginn og Borgarbíó Akureyri frumsýna kvikmyndina Endastöðina 2 (Final Destination 2). Leikstjórn: David R. Ellis. Aðalhlutverk: Ali Larter, A.J. Cook, Michael Landes, Terrence 'T.C.' Carson, Jonathan Cherry, Keegan Connor Tracy. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Draumkennd geimstemmning

Smárabíó frumsýnir kvikmyndina Solaris. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis, Jeremy Davies og Ulrich Tukur. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 201 orð | 10 myndir

Fjórða tilraunakvöld af fimm

Í gærkvöld voru Músíktilraunir í fyrsta sinn haldnar í Hinu húsinu og öðru sinni í kvöld. Árni Matthíasson segir frá keppninni. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Fjölbreytileika fagnað

ALÞJÓÐAHÚSIÐ efnir til dagskrár í tilefni þess að í dag er alþjóðadagur um afnám rasisma. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur víða um heim í krafti Sameinuðu þjóðanna síðan 1966. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Fróði fræðir landsmenn

ÞEIR sem eldri eru muna efalaust eftir hinum frábæru frönsku þáttum Einu sinni var sem sýndir voru í Sjónvarpinu, fræðandi teiknimyndir sem talsettar voru af hreinni snilld af Guðna Kolbeinssyni. Meira
21. mars 2003 | Menningarlíf | 522 orð | 1 mynd

Haltu mér, slepptu mér

ELSA, dansverk Láru Stefánsdóttur, kemur nýtt inn í Lát hjartað ráða för, sýningu Íslenska dansflokksins sem frumsýnd var í Borgarleikhúsinu í febrúar. Meira
21. mars 2003 | Menningarlíf | 88 orð

Keppt í ljóðaflutningi

ÁRLEG samkeppni í flutningi ljóða fyrir framhaldsskólanemendur fer fram á nýja sviði Borgarleikhússins á morgun kl. 15. Félag frönskukennara og sendiráð Frakklands standa að keppninni í samvinnu við Borgarleikhúsið. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 62 orð

Kjánaprikin klárast

LANDINN virðist ólmur í að berja uppátæki bandarísku Kjánaprikanna berum augum í Háskólabíói 11. og 12. apríl. Meira
21. mars 2003 | Leiklist | 922 orð | 1 mynd

Leiftursókn til leiksigurs

Höfundur: Bertolt Brecht. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Höfundur söngtexta: Guðmundur Ólafsson. Höfundur tónlistar: Matti Kallio. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Lýsing: Kári Gíslason. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Meira
21. mars 2003 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um Kristján Eldjárn

TÓNLEIKAR tileinkaðir Kristjáni Eldjárn gítarmanni verða haldnir í Íslensku óperunni mánudaginn 21. apríl kl. 20.30. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Morð - á léttu nótunum

Háskólabíó frumsýnir frönsku kvikmyndina 8 konur (8 femmes). Leikstjórn: François Ozon. Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Fanny Ardant, Isabelle Huppert, Virginie Ledoyen, Danielle Darrieux, Emmanuelle Béart, Ludivine Sagnier og Firmine Richard. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 513 orð | 1 mynd

Ný plata á leiðinni

MEZZOFORTE, með þeim Jóhanni Ásmundssyni, Eyþóri Gunnarssyni, Gunnlaugi Briem og Staffan William-Olsson innanborðs, fór í góða reisu til Noregs fyrir stuttu en ferðalaginu lauk um síðustu helgi. Meira
21. mars 2003 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Sovésk veggspjöld í Hafnarhúsinu

Í LISTASAFNI Reykjavíkur - Hafnarhúsi verður í kvöld, kl. 20, opnuð sýning á sovéskum veggspjöldum úr eigu safnsins, en þau hafa ekki komið áður fyrir almenningssjónir. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð

Stríðið hefur áhrif á útvarpsspilun

STRÍÐIÐ í Írak hefur áhrif á tónlistarval útvarpsstöðva um allan heim. Ástæðan er annaðhvort umfjöllunarefni laganna eða skoðanir tónlistarmannanna. Norska ríkisútvarpið NRK hefur bannað spilun ákveðinna laga meðan á stíðinu stendur. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Tjallar á tjúttinu

SKY-sjónvarpsstöðin hefur beitt sér dálítið fyrir "rusl-sjónvarpi", skrýtnum geira sjónvarpsmennsku sem hefur verið áberandi undanfarin ár ( Piparsveinninn , Kjánaprik o.s.frv.). Innlegg Sky hefur m.a. Meira
21. mars 2003 | Fólk í fréttum | 563 orð

Tveggja turna tal (Lord of the...

Tveggja turna tal (Lord of the Rings: The Twin Towers) Millikafli stórvirkis Jacksons gnæfir yfir aðrar myndir frá síðasta ári. Ósvikin epík um hugrekki, vináttu og drenglyndi. (S.V. Meira

Umræðan

21. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Dáleiðsla og dáleiðsla

INNAN tíðar kemur hingað til lands dávaldur til að "skemmta" landslýð. Undanfarið hafa auglýsingar um komu hans verið birtar í sjónvörpum landsmanna. Eins og titill bréfsins gefur til kynna er til tvenns konar dáleiðsla. Meira
21. mars 2003 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Dýrin í Hálsaskógi

"Við eigum að standa með okkar ráðherrum, sem sýna ábyrga framkomu, - líka í erfiðu málunum. Það vill enginn stríð." Meira
21. mars 2003 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Ég skora á Ingibjörgu Sólrúnu!

"Sennilega hefur borgarfulltrúinn verið búinn að gleyma sinni eigin fortíð." Meira
21. mars 2003 | Aðsent efni | 562 orð | 3 myndir

Geðfatlaðir í fátækragildru

"Veikir einstaklingar lenda sjálfkrafa í hópi fátæklinga." Meira
21. mars 2003 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Hafsbotnsrannsóknir

"Til að byggja aftur upp fiskistofna þarf að taka rannsóknir á erfðum og atferli fiska, lífríki og fiskistofnum til rækilegrar endurskoðunar." Meira
21. mars 2003 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Kirkjur og moskur í Írak birgða- og hjálparstöðvar

"Ljóst er að hið alþjóðlega hjálparstarf sem fyrir höndum er vegna stríðsins í Írak verður kostnaðarsamt." Meira
21. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 449 orð

Kristján Pálsson - skákaði sér út af listanum

Við undirrituð, sem sæti áttum í uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, viljum koma á framfæri eftirfarandi leiðréttingu vegna ummæla Kristjáns Pálssonar og fylgismanna hans um rangindi þau og bolabrögð sem Kristján Pálsson telur sig... Meira
21. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 422 orð

Lögverndaðir þjófar?

EINHVERJUM kann að finnast aðnokkuð djúpt sé í árinni tekið. En vita allir hver raunveruleikinn er? Meira
21. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 247 orð

Opið bréf til utanríkisráðherra

Í FRÉTTUM heyri ég það að nafn Íslands hafi verið dregið niður í svað þeirra ríkja sem ætla sér að brjóta niður stjórn Íraks og hundelta Saddam Hussein með hervaldi og einhliða ákvörðunum. Meira
21. mars 2003 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Starfsheiður nuddara og öryggi neytenda

"Hægt er að treysta því að félagsmenn FÍN hafi þá menntun sem þarf til að gera gagn." Meira
21. mars 2003 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Um innflutning á lifandi laxi

"Ég kýs að fenginni reynslu að treysta frekar á lagabókstafinn en yfirlýsingar þótt þær séu efalaust gefnar af bestu vitund." Meira
21. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 581 orð | 1 mynd

Þakkir til forráðamanna Engjaskóla EINN morgun,...

Þakkir til forráðamanna Engjaskóla EINN morgun, þegar ég var að bauka í bílskúrnum mínum við Starengi í Reykjavík, veitti ég athygli fjórum drengjum á að giska 10-11 ára á götunni fyrir utan. Meira

Minningargreinar

21. mars 2003 | Minningargreinar | 2913 orð | 1 mynd

ANNA PETERSEN

Anna Petersen fæddist á Kaldrananesi á Ströndum 25. ágúst 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Efemía Bóasdóttir, f. 9. apríl 1875, d. 2. janúar 1957, og Magnús Andrésson, f. 23. september 1874,... Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

DÓSÓÞEUS TÍMÓTHEUSSON

Dósóþeus Tímótheusson fæddist í Hnífsdal 9. september 1910. Hann lést 13. mars í Arnarholti á Kjalarnesi. Foreldrar hans voru Guðbjörg Jónsdóttir, bónda í Ármúla Hjaltasonar og Tímótheus Dósóþeusson, bónda í Sveinhúsum Tímótheusarsonar. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 126 orð | 1 mynd

EIRÍKUR HREIÐARSSON

Eiríkur Baldur Hreiðarsson var fæddur á Nesjavöllum í Grafningi 19. febrúar 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 4. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 1383 orð | 1 mynd

ELLERT RÖGNVALDUR EMANÚELSSON

Ellert Rögnvaldur Emanúelsson fæddist í Ólafsvík 27. nóvember 1933. Hann lést 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásta Kristjánsdóttir, f. 4.7. 1907, d. 29.5. 1979, og Emanúel Guðmundsson, f. 16.7. 1911, d. 20.5. 2000. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 1214 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

Guðbjörg Ólafsdóttir fæddist í Skjaldabjarnarvík í Árneshreppi á Ströndum hinn 8. nóvember 1935. Hún lést á kvenlækningadeild 21A á Landspítala við Hringbraut hinn 12. mars síðastliðinn. Foreldar hennar voru Ólafur Jónsson, f. 15. okt. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

JÓN KRISTJÁN JÓHANNSSON

Jón Kristján Jóhannsson fæddist í Reykjavík 30. apríl 1927. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 11. mars síðstliðinn. Foreldrar Jóns Kristjáns voru hjónin Jóhann Stefánsson, skipstjóri í Reykjavík, f. 14. nóvember 1889, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 1953 orð | 1 mynd

RAGNHEIÐUR JÓNSDÓTTIR

Ragnheiður Jónsdóttir, húsfreyja, fæddist á Kollafjarðarnesi í Strandasýslu 8. maí1909. Hún lést 14. mars síðastliðinn. Ragnheiður var dóttir hjónanna sr. Jóns Brandssonar og Guðnýjar Magnúsdóttur og var elst átta systkina auk einnar fóstursystur. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 1731 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR JEPPESEN

Bergþóra Sigríður Guðmundsdóttir Jeppesen fæddist í Reykjavík 27. október 1915. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 12. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sæmundsson frá Írafelli í Kjós, f. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2003 | Minningargreinar | 2535 orð | 1 mynd

SIGURÐUR FRIÐRIK SIGURÐSSON

Sigurður Friðrik Sigurðsson búfræðikandídat fæddist í Reykjavík 17. október 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Gautaborg í Svíþjóð 3. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 174 orð

71% fagfjárfesta ber mikið traust til Kauphallarinnar

UM 71% fagfjárfesta og um 48% almennings bera mikið traust til Kauphallar Íslands. Um 9% fagfjárfesta og um 19% almennings bera hins vegar lítið traust til Kauphallarinnar. Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 2 myndir

Almenn ánægja með árangurinn í Boston

ALMENN ánægja var hjá íslenzku fyrirtækjunum á nýafstaðinni sjávarútvegssýningu í Boston. Útflutningsráð hefur aldrei áður verið með jafnstórt sýningarsvæði þar, en alls tóku 17 fyrirtæki þátt í sýningunni, flest undir merkjum Útflutningsráðs Íslands. Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 251 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 180 127 140 684...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Þorskur 180 127 140 684 95,580 Samtals 140 684 95,580 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 100 100 100 47 4,700 Gullkarfi 47 47 47 88 4,136 Hlýri 106 95 102 2,255 230,862 Langa 30 30 30 241 7,230 Lúða 290 290 290 11 3,190 Steinbítur 100... Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 265 orð

Gengið frá samningi áður en ófriður hófst í Írak

LANDSBANKI Íslands samdi í fyrradag um erlenda fjármögnun til þriggja ára að fjárhæð 200 milljónir evra, sem jafngildir um 17 milljörðum íslenskra króna. Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

Hagfelld þróun verðbréfaviðskipta

ÞRÓUN verðbréfaviðskipta á Íslandi á síðasta ári var hagfelld, sérstaklega ef miðað er við aðra markaði. Veltan í Kauphöll Íslands í fyrra var rúmlega 50% meiri en árið áður. Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 344 orð

Kaupþing kaupir 20% hlut Kers í VÍS

KAUPÞING banki hf. hefur gert samning við Ker hf. um kaup á samtals 107.784.377 hlutum í Vátryggingafélagi Íslands hf., VÍS, sem nemur 19,9% eignarhlut í félaginu. Hlutur Kers í VÍS eftir þessi viðskipti er enginn. Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Ker hf. á athugunarlista Kauphallar

HLUTABRÉF Kers hf. hafa verið færð á athugunarlista Kauphallar Íslands. Frá þessu var greint í tilkynningu í Kauphöllinni í gær. Þar segir að þetta sé gert með vísan til tilkynningar frá því í fyrradag, miðvikudag, um að Vörðuberg ehf. Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 1 mynd

Samkeppni í tryggingamálum mun fara vaxandi

FINNUR Ingólfsson, forstjóri Vátryggingafélags Íslands, sagðist á aðalfundi félagsins í gær vera sannfærður um að á næstu tíu árum verði tryggingafélögunum falin aukin þátttaka í íslenska velferðarkerfinu, ekki síst á sviði heilbrigðis- og tryggingamála. Meira
21. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 421 orð

Skeljungur uppfyllir ekki skilyrði Aðallista

Í MORGUNKORNI Greiningar Íslandsbanka á þriðjudaginn segir að Skeljungur uppfylli ekki lengur skilyrði um skráningu á Aðallista Kauphallar Íslands, sem kveði á um að a.m.k. Meira

Fastir þættir

21. mars 2003 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

100 ÁRA afmæli.

100 ÁRA afmæli. Mánudaginn 24. mars nk. verður Helga Jónsdóttir, Kjalardal, Skilmannahreppi hundrað ára. Af því tilefni er ættingjum og vinum boðið að þiggja kaffiveitingar í Félagsheimilinu Fannahlíð sunnudaginn 23. mars frá kl.... Meira
21. mars 2003 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun, laugardaginn 22. mars, verður fimmtugur Jón Helgi Bjarnason, Vatnsholti 7c, Keflavík. Hann, ásamt konu sinni, Aðalheiði Valgeirsdóttur, tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Golfskálanum Leiru kl.... Meira
21. mars 2003 | Fastir þættir | 267 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Þegar blindur birtist sá suður strax að hann hafði tekið ranga ákvörðun í sögnum - sex lauf eru nokkurn veginn borðleggjandi, en suður var staddur í þremur skjálfandi gröndum. Norður gefur; NS á hættu. Meira
21. mars 2003 | Fastir þættir | 408 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridskvöld nýliða Síðasta föstudag mættu 11 pör til leiks. Spilaður var Monrad Barometer 18 spil Lokastaðan: Jón Jóh.-Steingrímur Þorgeirss. 22 Davíð Jóh.-Hjörtur Már 15 Aðalst. Halld.-Þórður Friðbj. 7 Kristján Nielsen-Ásta Jónsd. Meira
21. mars 2003 | Í dag | 255 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Passíusálmalestur kl. 12.15. Langholtskirkja. Kl. 12. Meira
21. mars 2003 | Viðhorf | 774 orð

Helvíti og himnaríki

Ungi maðurinn fór til helvítis, ef helvíti er til. Og helvíti er til, sagði ungi maðurinn eftir að hafa farið þangað þennan rúma sólarhring. Helvíti er á jörðu. Ekki á landi, heldur sjó. Meira
21. mars 2003 | Í dag | 122 orð

Hvað kenna mormónar og vottar Jehóva?

Á fræðslumorgni í Íslensku Kristskirkjunni á morgun, laugardag, mun Bjarni Randver Sigurvinsson háskólakennari fjalla um mormóna og votta Jehóva. Hann mun útskýra muninn á þessum trúarhópum og sögulegum og biblíulegum kristindómi. Meira
21. mars 2003 | Dagbók | 497 orð

(Kól. 2, 6.)

Í dag er föstudagur 21. mars, 80. dagur ársins 2003. Vorjafndægur. Orð dagsins: Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum. Meira
21. mars 2003 | Dagbók | 53 orð

LEGGÐU ÞIG Á LÁÐIÐ

Leggðu þig á láðið, hvar lækjarbunur hvína. Farðu svo að þenkja þar um þig og sköpunina. Horfðu á jörð og himinsfar, hafsins firna díki. Gættu að rétt, hver þú ert þar í þessu stóra ríki. Meira
21. mars 2003 | Fastir þættir | 101 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. Bxh6 gxh6 9. cxd4 Bd7 10. Be2 Hc8 11. 0-0 Bg7 12. Dd2 0-0 13. Bd3 f6 14. b5 Staðan kom upp í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum MH. Meira
21. mars 2003 | Fastir þættir | 360 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI sá í grein í Morgunblaðinu á sunnudag að unglingar vita margir hverjir ekki hvað hvatvísi þýðir. Þá virðist orðið handalögmál vera að falla í gleymskunnar dá. Meira

Íþróttir

21. mars 2003 | Íþróttir | 80 orð

Bergkamp áminntur og sektaður

DENNIS Bergkamp, hollenski framherjinn í liði Arsenal, var í gær áminntur af aganefnd enska knattspyrnusambandsins og dæmdur til að greiða 7. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

Celtic vann orrustuna við Liverpool

SKOSKU meistararnir í Celtic höfðu betur á móti Liverpool í "Baráttunni um Bretland" eins og viðureign liðanna var kölluð í 8-liða úrslitum UEFA-keppninnar í knattspyrnu. Celtic gerði sér lítið fyrir og sigraði á Anfield, 2:0, í gærkvöld og samanlagt, 3:1, og skoska meistaraliðið verður því í hattinum þegar dregið verður til undanúrslitanna í dag. Skoskt lið hefur ekki unnið sigur í Evrópukeppni í 20 ár eða síðan Aberdeen vann sigur í Evrópukeppni bikarhafa. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Fleiri leikir í undankeppni stórmóta í Evrópu

DANSKA knattspyrnusambandið, í samvinnu við fleiri evrópsk knattspyrnusambönd, hefur viðrað tillögur um breytingar á undankeppni Evrópukeppni landsliða og heimsmeistarakeppninnar með það fyrir augum að fjölga "alvöruleikjum" og um leið fækka... Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Grindvíkingar gáfu ekkert eftir

BARÁTTA fleytti Grindavíkurstúlkum langt inn í leikinn þegar KR kom í heimsókn til þeirra í gærkvöldi - í öðrum leik liðanna um að komast í úrslit Íslandsmótsins. Þegar á leið tók baráttan sinn toll, en enn var nóg af baráttuvilja og hann skilaði Grindavíkingum sigri, 72:67 - og oddaleik. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Guðmundur Noregsmeistari

GUÐMUNDUR E. Stephensen varð í gær Noregsmeistari í borðtennis með liði sínu, B-72 frá Osló. Guðmundur og félagar hans mættu liði Modum í úrslitaleik norsku úrvalsdeildarinnar og eftir hörkuspennandi viðureign hrósaði B-72 sigri, 5:4. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 52 orð

í kvöld

KNATTSPYRNA Deildabikar karla: Egilshöll: Fylkir - FH 18.30 Egilshöll: KR - Þór 20.30 Boginn: Leiftur/Dalvík - Fjarðabyggð 19.15 Boginn: Tindastóll - Njarðvík 21. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Keane reyndi að ræna Fletcher frá Skotum

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, valdi ekki táninginn efnilega frá Manchester United, Darren Fletcher, í hóp sinn fyrir leikinn gegn Íslandi á Hampden Park hinn 29. mars. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 235 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - KR 72:67 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - KR 72:67 Íþróttahúsið Grindavík, undanúrslit Íslandsmóts kvenna, annar leikur, fimmtudaginn 20. mars 2003. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 167 orð

Líkir Kenny Miller við Gerd Müller

BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, er mjög ánægður með Kenny Miller, sóknarmann frá Wolves, og miðað við ummæli hans um piltinn er líklegt að hann verði í fremstu víglínu gegn Íslandi á Hampden Park þann 29. mars. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 70 orð

Líklegir mótherjar

DREGIÐ verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag og eru mögulegir mótherjar liðanna átta þessir: *Ajax: Barcelona, AC Milan eða Manchester United. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 175 orð

Orri löglegur með Þórsurum á ný

ORRI Freyr Hjaltalín, knattspyrnumaður frá Akureyri, er kominn með leikheimild með Þórsurum á nýjan leik en hann fór til Tromsö í ágúst á síðasta ári. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

* PAUL Dickov, sóknarmaður hjá Leicester...

* PAUL Dickov, sóknarmaður hjá Leicester City, dró sig í gær út úr skoska landsliðshópnum í knattspyrnu en hann var valinn í hann fyrir leikinn gegn Íslandi þann 29. mars. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

* PÁLL Gísli Jónsson sem hefur...

* PÁLL Gísli Jónsson sem hefur verið varamarkvörður úrvalsdeildarliðs ÍA í knattspyrnu mun að öllum líkindum ganga í raðir 1. deildarliðs Breiðabliks . Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 687 orð | 1 mynd

"Reikna með að Íslandsmet falli"

IMÍ, Innanhússmeistaramót Íslands í sundi, verður haldið í Vestmannaeyjum um helgina og er þetta í þrettánda sinn sem mótið er haldið þar. Mótið hefst í dag og lýkur á sunnudaginn og er keppt alla þrjá dagana frá morgni til kvölds. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

* RÚNAR Alexandersson og Dýri Kristjánsson,...

* RÚNAR Alexandersson og Dýri Kristjánsson, fyrrverandi Íslandsmeistarar í fimleikum, taka ekki þátt í Íslandsmeistaramótinu sem hefst í Laugardalshöllinni í kvöld og stendur yfir um helgina. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 197 orð

Sendi hvatningarbréf

*BERTI Vogts, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, sendi öllum 18 leikmönnunum sem hann valdi fyrir leikinn gegn Íslandi hvatningarbréf þar sem hann lagði áherslu á að sigur og ekkert annað en sigur kæmi til greina gegn Íslandi á Hampden Park þann 29. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 58 orð

Sigur á Tékkum

ÍSLENSKA landsliðið í badminton hafði betur á móti Tékkum í gær, 3:2, á heimsmeistaramóti landsliða sem nú stendur yfir í Hollandi. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Valið hjá Vogts kemur á óvart

Skoskir fjölmiðlar furða sig nokkuð á vali Berti Vogts, landsliðsþjálfara Skotlands í knattspyrnu, á landsliði Skota sem mætir Íslendingum á Hampden Park þann 29. mars. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Vieira óhress með UEFA vegna kynþáttafordóma

PATRICK Vieira, fyrirliði Arsenal, segir að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, þori ekki að taka af alvöru á kynþáttafordómum sem fari stöðugt vaxandi í leikjum á meginlandi Evrópu. Meira
21. mars 2003 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Völler valdi Kuranyi

KEVIN Kuranyi, sóknarmaðurinn ungi hjá Stuttgart, er í 20 manna landsliðshópi Þjóðverja í knattspyrnu sem Rudi Völler valdi í gær vegna leiks þeirra við Litháen í undankeppni EM hinn 29. mars. Þjóðirnar eru með Íslandi í riðli. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 870 orð | 4 myndir

Fámennt og góðmennt

Sjö nemendur eru í vetur í Barnaskóla Bárðdæla á Kiðagili og þrjú börn í leikskóla. Skapti Hallgrímsson fór í stutta heimsókn. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 633 orð | 3 myndir

Frímerki til fyrirmyndar

Þótt sú athöfn að setja frímerki á umslag sé ekki eins algeng og fyrir daga tölvupósts, lítum við á frímerki sem sjálfsagðan hlut og leiðum sjaldnast hugann að hönnun þeirra. Steingerður Ólafsdóttir skoðaði verðlaunafrímerki eftir Hany Hadaya. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1693 orð | 1 mynd

Heitar og kaldar deilur

Deilur magnast eftir ákveðnu mynstri, sjálfsmynd mótast í samskiptum við aðra og ágreiningshefð verður til á flestum heimilum. Sigurbjörg Þrastardóttir fékk að heyra um margar hliðar samskipta í spjalli við sérfróða konu sem leiðbeinir fólki við að setja niður deilur. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 344 orð | 4 myndir

Hvítt undir kvennadót

"Ég heiti Auðbjörn, er tvítugur töffari," söng Bítlavinafélagið í vinsælu dægurlagi um miðbik níunda áratugarins og náði þar að kalla fram ljóslifandi mynd af æsku þess tíma. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 142 orð | 1 mynd

Jón Arnar fjórði

"AUÐVITAÐ er það gremjulegt að missa af verðlaununum þegar maður er kominn svo nálægt þeim," sagði Jón Arnar Magnússon , Breiðabliki, eftir að hann hafnaði í fjórða sæti í sjöþraut heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum innanhúss í Birmingham. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 138 orð | 1 mynd

Látlaus Óskarshátíð

AFHENDING Óskarsverðlaunanna fer fram í Los Angeles á sunnudagskvöld. Hún verður ekki eins og venjulega vegna stríðs í Írak. Kvikmyndastjörnunum finnst óviðeigandi að ganga eftir rauða dreglinum í fínum fötum við þessar aðstæður. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 156 orð | 1 mynd

Rætt um samstarf við nýtingu jarðvarma

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson , hóf opinbera heimsókn sína til Ungverjalands í byrjun vikunnar. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn forsetans til landsins. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1048 orð | 13 myndir

Slípað pönk og stilltur her

Þótt flíkurnar dragi dám af pönki og hermönnum er tískuherinn vanbúinn til stórátaka vegna mýktar, rómantíkur og rykkinga. Anna Sigríður Einarsdóttir og Jim Smart ljósmyndari sáu víða glitta í glamúrinn. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 205 orð | 2 myndir

Stríð í Írak

STRÍÐIÐ í Írak hófst aðfaranótt fimmtudagsins er bandarískum stýriflaugum var skotið á Bagdad, höfuðborg landsins. Var þá runninn út sá frestur, sem George W. Meira
21. mars 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 241 orð | 9 myndir

Þegar ósætti stigmagnast

Ágreiningur á milli hjóna, eða vina, byggist í grunninn á sömu dýnamík og milliríkjadeilur, eftir því sem austurríski fræðimaðurinn Friedrich Glasl heldur fram. Hann hefur smíðað módel sem lýsir því hvernig deilur magnast eftir ákveðnu kerfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.