Greinar mánudaginn 24. mars 2003

Forsíða

24. mars 2003 | Forsíða | 320 orð | 1 mynd

Herir bandamanna mæta harðnandi mótspyrnu í Írak

BANDARÍSKIR landgönguliðar sigruðu íraska hermenn skammt frá borginni Nasiriyah í Suður-Írak í gær í hörðustu orrustu sem orðið hefur í Írak frá því herförin þangað hófst, að því er yfirstjórn bandaríska heraflans greindi frá. Herir bandamanna mættu einnig harðnandi mótspyrnu Íraka við borgina Basra og hafnarbæinn Umm Qasr við strönd Persaflóans. Loftárásir hófust á ný í gærkvöldi. Meira
24. mars 2003 | Forsíða | 140 orð | 5 myndir

Írakar hafa fimm í haldi

ÍRAKAR hafa fimm bandaríska hermenn í sinni vörslu. Sýndar voru myndir af hermönnunum á arabísku sjónvarpsstöðinni Al-Jazeera í gær og þá sáust einnig lík hermanna, sem féllu í bardögum við Nasiriyah. Meira
24. mars 2003 | Forsíða | 39 orð

Landgönguliðar í skotstöðu

Bandarískir landgönguliðar úr 15. hraðliði komnir í skotstöðu í gær þar sem þeir stóðu vörð við flotastöð íraska hersins í Az Zubayar í eyðimörkinni í Suður-Írak. Meira
24. mars 2003 | Forsíða | 97 orð | 1 mynd

Víðtæk mótmæli

STRÍÐINU í Írak var mótmælt víða um heim í gær, og voru m.a. fyrirhuguð mótmæli við Óskarsverðlaunaafhendinguna í Hollywood, sem fram fór í nótt. Meira

Fréttir

24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

36 þúsund framtöl hafa borist á Netinu

FRESTUR til að skila skattframtali rennur út í dag. Hins vegar hefur frestur til að skila rafrænu skattframtali verið framlengdur til miðvikudags. Þetta gildir um alla einstaklinga, bæði launamenn og menn með rekstur. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 212 orð

Andrés fær ekki heimild til viðræðna

FULLTRÚARÁÐ Framsóknarflokks og óháðra í Vestmannaeyjum veitir Andrési Sigmundssyni ekki heimild til meirihlutaviðræðna við Vestmannaeyjalistann vegna trúnaðarbrests við stjórn og fulltrúaráð flokksins. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 183 orð

Bandarískur hermaður ræðst á félaga sína

BANDARÍSKUR hermaður sem gætti handsprengna í herbúðum í Kúveit varð einum félaga sínum að bana og særði 12 aðra, þegar hann kastaði handsprengjum inn í tjöld þar sem hermenn lágu sofandi. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bókabúðin gaf HSÞ stafræna myndavél

FYRIR skömmu gaf Bókaverslun Þórarins Stefánssonar á Húsavík Héraðssambandi Suður-Þingeyinga stafræna myndavél. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Breskri þotu grandað með Patriot-flaug

BANDARÍSKIR embættismenn staðfestu í gær að ein þota breska flughersins hefði verið skotin niður með bandarískri Patriot-varnarflaug á Persaflóasvæðinu aðfaranótt sunnudags, eða seint á laugardagskvöldið að íslenskum tíma. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 1123 orð

Bæjaryfirvöld með hugmyndir um að yfirtaka skólann

STJÓRN Íslensku menntasamtakanna (ÍMS) hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar fjölmiðla um málefni leikskólans Tjarnaráss í Hafnarfirði, en ÍMS annast rekstur skólans. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Chelsea Clinton á Hverfisbarnum

CHELSEA Clinton, dóttir Bills Clintons, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, kom við á Hverfisbarnum í Reykjavík á föstudagskvöldið var. "Hún hélt að það væri ekkert mál að koma til Íslands því enginn myndi þekkja hana. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Djúpur skurður þar sem áður var íbúðarhús

ÞAÐ tók ekki nema sextíu sekúndur að breyta landslaginu við götu nr. 602 í Qadissiyah-hverfinu í Bagdad svo um munar. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Erindi um Kamtsjatka

APALFUNDUR Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn annað kvöld, þriðjudaginn 25. mars, í Sverrissal í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Hefst hann klukkan 20. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð

Fékk 20 milljónir í lottói

EINN var með fimm tölur réttar í lottóinu á laugardag og fær hann rúmar 20,6 milljónir að launum. Sex voru með fjórar tölur réttar auk bónustölu og fá 108 þúsund krónur. Lottótölurnar voru 3, 24, 26, 29 og 33 og bónustalan var... Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fjórir fréttamenn féllu

ÁSTRALSKA ríkisútvarpið (ABC) staðfesti í gær að ástralskur sjónvarpsmyndatökumaður, Paul Moran, hefði beðið bana þegar bílsprengja sprakk í Norður-Írak á laugardag. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fjölmenni á hátíðarmessu á 50 ára afmæli kórs Langholtskirkju

ÞAÐ var mikið um dýrðir þegar hátíðarmessa var sungin í Langholtskirkju í tilefni af fimmtíu ára afmæli kórs kirkjunnar. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fjölmenni fagnaði þrjátíu ára afmæli Samhjálpar

FJÖLMENNI fagnaði þrjátíu ára afmæli Samhjálpar á hátíðarsamkomu í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu í gær. Mikið líf og fjör var á samkomunni þar sem m.a. voru viðstaddir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Geir H. Haarde fjármálaráðherra. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Flug og bíll í boði Frumherja

Ása Finnsdóttir á Akureyri fékk á dögunum afhentan vinning í lukkuleik Frumherja og Flugleiða; flugmiða fyrir tvo til Parísar, London, Amsterdam eða Frankfurt og bílaleigubíl í eina viku. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fluttur úr landi í handjárnum

SÍÐASTI Pólverjinn og sá sem vægasta dóminn hlaut af fjórmenningunum sem dæmdir voru fyrir stuld á bifreiðum og innbrot var vísað úr landi af Útlendingaeftirlitinu fyrir helgi. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 67 orð

Gripinn með skiptimynt í efnalaug

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók karlmann síðla aðfaranætur sunnudagsins en hann hafði brotist inn í efnalaug í Lóuhólum í Breiðholti. Tilkynnt var að maður hefði brotist inn í efnalaugina og náði lögregla honum meðan hann var enn inni. Meira
24. mars 2003 | Miðopna | 1080 orð

Háskóli Íslands, sjálfstæði Íslands og íslensk menning

HEIMSPEKIDEILD Háskóla Íslands er í slíkum fjárhagskröggum að íslensk menning er í hættu! Menning er forsenda sjálfstæðis og sjálfsmyndar þjóðar eins og stofnendur Háskóla Íslands gerðu sér fyllilega grein fyrir í upphafi 20. aldar. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Hrein skuldaaukning 1994-2006 584%

ÞRIGGJA ára áætlun um rekstur, framkvæmdir og fjármál Reykjavíkurborgar árin 2004-2006 var samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur á fimmtudagskvöld með átta atkvæðum meirihlutans. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 524 orð

Hvar eru gereyðingarvopnin?

BANDARÍSKIR embættismenn eru nú ítrekað spurðir að því á fundum með fréttamönnum hvers vegna engin ummerki um efna- eða sýklavopn hafi fundist í Írak. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 259 orð

Íröskum sendimönnum vísað frá Jórdaníu

STJÓRNVÖLD í Jórdaníu vísuðu í gær fimm íröskum diplómötum úr landi. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Íslenski fáninn brenndur í Kaupmannahöfn

ÍSLENSKUR fáni var brenndur í mótmælaaðgerðum gegn stríðinu í Írak í miðborg Kaupmannahafnar í fyrrakvöld. Ríkissjónvarpið sýndi myndir af þessu í gærkvöld. Í fréttinni kom fram að lögregla teldi að fólk af arabískum uppruna hefði verið þar að verki. Meira
24. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 750 orð | 1 mynd

Í tilefni Morgunblaðsleiðara

"Það er góðra gjalda vert að styðja vini sína. En það eiga menn því aðeins að gera að málstaður þeirra sé góður. Það er málstaður Bandaríkjamanna í þessu máli hins vegar ekki. " Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Leituðu flugmanns í Bagdad

HUNDRUÐ íraskra hermanna leituðu í gær að flugmanni herþotu bandamanna sem orðrómur var á kreiki um að hefði farist yfir Bagdad. Átti flugmaðurinn að hafa náð að skjóta sér út úr vélinni og svifið til jarðar í fallhlíf. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 276 orð

Margir hermenn falla vegna mistaka samherjanna

BANDARÍKJAMENN og Bretar hafa þegar orðið fyrir mannfalli vegna skothríðar frá samherjum, mistaka sem á ensku nefnast "friendly fire", þótt hernaðurinn hafi aðeins staðið síðan á fimmtudagsmorgun. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 944 orð | 1 mynd

Með skilaboð til fýlupokanna

Aðalsteinn Bergdal er fæddur á Akureyri 1. desember 1949. Hann er lærður rafvirki, en hefur síðustu 35 árin starfað sem leikari víða, m.a. hjá LA, LR og hjá Þjóðleikhúsinu, og allra síðustu árin í vaxandi mæli sem leikritaskáld. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 367 orð

Mikil söluaukning á lambakjöti

SALA á lambakjöti hefur verið mjög góð að undanförnu. Sala á síðustu þremur mánuðum er 16,3% meiri en á sama tímabili fyrir einu ári. Salan á síðustu 12 mánuðum er aðeins meiri en á 12 mánaða tímabilinu þar á undan. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 82 orð

Missti stjórn á vélsleða

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar flutti slasaðan mann af Lágheiði við Ólafsfjörð á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri á laugardaginn. Hann reyndist rifbeinsbrotinn, meiddur á hrygg, þó ekki alvarlega, og er auk þess nokkuð lemstraður eftir langt fall í urð. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Mótmæla stríði í Írak

ANDSTÆÐINGAR stefnu Bandaríkjamanna og Breta í Íraksmálinu mótmæltu stríði við stjórnarráðið á laugardag. Rétt um 200 manns mótmæltu hernaðinum í Írak. Lögreglan var með mikinn viðbúnað og girti m.a. stjórnarráðið af. Meira
24. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 740 orð | 1 mynd

Nauðsyn endurhæfingar krabbameinssjúklinga

"Æ fleiri gera sér nú ljósa grein fyrir nauðsyn þess að sjúklingar, sem hafa fengið jafn erfiða sjúkdómsgreiningu og krabbamein, þurfi á sérhæfðri endurhæfingu að halda." Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Nýtt flensulyf flýtir fyrir bata

Á MARKAÐ er komið lyf sem getur dregið úr einkennum og flýtt bata þeirra sem veikjast af inflúensu. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Óbreyttir borgarar falla í Basra

Sjötíu og sjö óbreyttir borgarar féllu og 366 aðrir særðust loftárásum Bandaríkjamanna á borgina Basra í suðurhluta Íraks, að því er upplýsingamálaráðherra Íraka, Mohammad Said al-Sahaf, greindi frá á fréttamannafundi í Bagdad í gær. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 86 orð

Óhöpp á Skeiða- og Hrunamannavegi

TVÖ umferðaróhöpp urðu á Skeiða- og Hrunamannavegi um hádegisbilið í gær. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

"Þetta er alveg ótrúlega óréttlátt"

BIRGIR Sigurðsson, skipstjóri á Mörtu Ágústsdóttur GK 31, var í janúar síðastliðnum dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness til greiðslu á 400 þúsund króna sekt ellegar sæta varðhaldi í 44 daga fyrir veiðar umfram aflaheimildir. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 923 orð | 1 mynd

"Þetta er bara svo ofboðsleg orka"

Með því að styðja við bakið á foreldrum ofvirkra barna er um leið verið að stuðla að bættri líðan barnanna. Þetta segir Jónína Sæmundsdóttir sem hefur lokið við rannsókn á líðan foreldra ofvirkra barna. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Saddam sagður hafa særst

TÍMARITIÐ Newsweek sagði frá því í gær að háttsettur Íraki hefði greint bandarísku leyniþjónustunni, CIA, frá því hvar Saddam Hussein Íraksforseti hygðist dvelja næturlangt við upphaf átakanna í Írak. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 269 orð

Sala hefði leitt til sviptingar atkvæðisréttar

STJÓRN Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis kannaði þann möguleika að verðbréfaþjónusta bankans tæki að sér að vera milligönguaðili um sölu á stofnfjárskírteinum, eftir að Fjármálaeftirlitið hafði hafnað yfirtökutilboði bæði frá Búnaðarbanka Íslands og... Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 164 orð

Scud-flaugum ekki skotið

BANDARÍKJAMENN hafa ekki orðið þess varir að Scud-eldflaugum Íraka hafi verið beitt í átökunum til þessa. Þetta kom fram á fréttamannafundi í Washington í gær. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Segir allt ganga samkvæmt áætlun

TOMMY Franks hershöfðingi, yfirmaður bandaríska heraflans við Persaflóa, lýsti á laugardag ánægju sinni með framgang mála í stríðinu við Írak en hann ræddi þá við blaðamenn í fyrsta sinn síðan átökin hófust. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð

Seinni kálfurinn kominn í hús

SAGT var frá því nýlega að kálfur hefði heimst frá bænum Stað í Reykhólahrepp eftir vetrarlanga útivist og að annar kálfur væri enn ófundinn. Seinni kálfurinn er nú einnig kominn í leitirnar. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sem á sumri væri

ÞAÐ virðist ætla að vora óvenju snemma í ár eftir mikil hlýindi í nær allan vetur og voru skíðasvæðin við höfuðborgina lokuð í gær vegna snjóleysis. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 45 orð

Senda mótmælapóst til lögreglu

ANDSTÆÐINGAR gegn stefnu íslenskra stjórnvalda í Íraksdeilunni hafa hvatt til mótmæla gegn opinberum starfsmönnum og dreift nöfnum þeirra og netföngum á Netinu. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Sjúkradagpeningar eru 26% af lægstu launum

ÞORBJÖRN Guðmundsson, formaður velferðarnefndar ASÍ, segir að sjúkradagpeningar Tryggingastofnunar sem hlutfall af lægstu launum sé núna 26% en þetta hlutfall hafi árið 1988 verið 33,6%. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Skyldutryggingar ökutækja tvöfaldast í verði

Ábyrgðartryggingar ökutækja hafa nákvæmlega tvöfaldast í verði á undanförnum sex árum ef marka má útreikning vísitölu neysluverðs, sem Hagstofa Íslands reiknar út. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 137 orð

Smiðjufundur um málefni barna verður haldinn...

Smiðjufundur um málefni barna verður haldinn í kosningamiðstöð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Ingólfsstræti 5 í Reykjavík. Þar munu flytja erindi þær Hildur Skarphéðinsdóttir leikskólaráðgjafi og Hervör Alma Árnadóttir félagsráðgjafi. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Snakk úr saltfiskroði

ÚLFAR Eysteinsson, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Þrír Frakkar, framleiðir nasl úr saltfiskroði sem kunnugir segja vera alveg einstaklega gott á bragðið. "Ég djúpsteiki saltfiskroðið og við það þenst það út og verður stökkt. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Snjóflóðaleit æfð í Bláfjöllum

ÞÓTT ef til vill hafi ekki allir íbúar suðvesturhornsins fagnað kuldakastinu og snjókomu síðustu daga var aðstandendum fagnámskeiðs í snjóflóðaleit, sem lauk með stórri snjóflóðaæfingu í gær, létt þegar byrjaði að snjóa rétt fyrir helgina. Meira
24. mars 2003 | Miðopna | 769 orð

Stækkun ESB og framtíð EES

Í grein í Fréttablaðinu 18. mars sl. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 458 orð

Svipting atkvæðisréttar vofði yfir

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis: "Nýstofnað félag nokkurra stofnfjáreigenda fullyrðir að stjórn SPRON hafi ekki unnið nægilega vel að því að finna leiðir til þess að þeir geti selt... Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð

Söfnunarbörnum ógnað með hnífi

KARLMAÐUR í Austurbæ Kópavogs ógnaði þremur drengjum með hnífi er drengirnir voru að safna fyrir ABC-hjálparstofnunina en verkefnið er kallað "börn hjálpa börnum". Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 333 orð

Talið hagkvæmast að byggja sendiherrabústað

BENEDIKT Ásgeirsson, skrifstofustjóri hjá utanríkisráðuneytinu, segir að með byggingu sendiherrabústaðar Íslands í Berlín sé verið að ljúka við flutning sendiráðsins frá Bonn. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vanvirðing að kalla "erótískt nudd" nudd

AÐALFUNDUR Félags íslenskra nuddara samþykkti ályktun þar sem gagnrýnt er afskiptaleysi stjórnvalda af rekstri erótískra nuddstofa. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 92 orð

Vatnsveitan í Basra óvirk

ALÞJÓÐANEFND Rauða krossins greindi frá því í gær að hún hefði farið fram á það við stríðandi aðila í Írak að þeir gæfu kost á að gert yrði við vatnsveituna í borginni Basra í suðurhluta landsins í kjölfar loftárása bandamanna á borgina í fyrradag. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Vitlausasti staðurinn fyrir bleikjueldi

ÞEGAR Aage Steinsson stóð á sjötugu og var hættur kennslu við Tækniskóla Íslands stóð hann frammi fyrir vali og spurði sjálfan sig: "Hvað á ég að taka mér fyrir hendur og dunda við? Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Zontaklúbbarnir afhenda söfnunarfé

Rúmlega þrjár milljónir króna söfnuðust í landssöfnun sem Zontaklúbbarnir á Íslandi efndu til dagana 7. til 8. mars til styrktar Stígamótum og systursamtökum þeirra, Aflinu á Akureyri. Zonta-konur seldu barmnælur á vinnustöðum og í stórmörkuðum. Meira
24. mars 2003 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Þjónustumerki fyrir eina ferðamannafjósið

EINGÖNGU eitt svonefnt ferðamannafjós er starfrækt í landinu, í Vogum í Mývatnssveit, en Vegagerðin hefur gert tillögu um þjónustumerki sem á að vísa vegfarendum á ferðamannafjós. Meira
24. mars 2003 | Erlendar fréttir | 458 orð

Öflug mótspyrna Íraka í Umm Qasr

BARDAGAR geisuðu í bænum Umm Qasr í suðurhluta Íraks í gær, fjórða daginn í röð. Virtust Írakar verjast þar af miklum móð þrátt fyrir hernaðarlega yfirburði breskra og bandarískra landgönguliða, sem nutu liðsinnis árásarþyrlna og skriðdreka í bardögunum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2003 | Leiðarar | 446 orð

Stríðið og fjölmiðlar

Donald Rumsfeld, hinn skýrmælti varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði fyrir nokkrum dögum á blaðamannafundi í Pentagon að það væri nauðsynlegt að almenningur áttaði sig á að í sjónvarpi sæjust aðeins afmarkaðir þættir stríðsátakanna í Írak. Meira
24. mars 2003 | Leiðarar | 559 orð

Tyrkland og Írak

Fóru tyrkneskir hermenn inn í Írak eða ekki? Á föstudag bárust fyrst fréttir um að á milli 1.000 og 1.500 léttvopnaðir tyrkneskir hermenn hefðu farið yfir landamærin og inn í Norður-Írak og var fullyrt að traustar heimildir væru fyrir herflutningunum. Meira
24. mars 2003 | Staksteinar | 334 orð

- Vernda flóknar reglur alltaf hagsmuni neytenda?

Vefþjóðviljinn, á andriki.is, vitnar í drög að starfsleyfisskilyrðum umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkur fyrir gistiskála: Rúm sem ætlað er einum gesti skal vera a.m.k. 2x0,9 m og tveimur gestum 2x1,4 m. Meira

Menning

24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir

Afmælishátíð á Kjarvalsstöðum

LIÐIN eru þrjátíu ár frá því listasafnið Kjarvalsstaðir var formlega vígt. Af því tilefni bauð Listasafn Reykjavíkur borgarbúum upp á veislu í safninu á sunnudag. Boðið var upp á veitingar í anda Jóhannesar S. Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Albínóinn óstöðvandi

ENN ein fjöðurin bættist í hatt aðstandenda kvikmyndarinnar um Nóa albínóa nú um helgina þegar kvikmyndin hlaut aðalverðlaun (Grand Prix du jury) norrænu kvikmyndahátíðarinnar í Rúðuborg (Rouen) í Frakklandi, en hátíðin er opin þátttakendum frá... Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Attenborough og spendýrin

SPENDÝRIN og líf þeirra eru viðfangsefni nýrrar tíu þátta náttúrulífssyrpu Davids Attenborough sem Ríkssjónvarpið hefur sýningar á í dag. Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Fimmta Harry Potter-bókin á uppboð

ÁRITAÐ eintak af fimmtu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter verður boðið til sölu á E-bay-netuppboðssíðunni, en bókin er ekki væntanleg í bókaverslanir fyrr en 21. júní. Meira
24. mars 2003 | Menningarlíf | 1144 orð | 1 mynd

Fræðilegt og skáldað Tahítí

Bjartur hefur gefið út bókina Sjónhverfingar eftir Hermann Stefánsson bókmenntafræðing. Hávar Sigurjónsson átti samtal við Hermann um efni bókarinnar. Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Glæpamennirnir fundnir með smásjánni

MARGIR muna eflaust enn eftir rannsóknarstörfum hins fróða og vandvirka Gil Grissom (William L. Petersen) og hjálparkokka hans í þáttunum CSI um tæknirannsóknarlið lögreglunnar í Las Vegas. Meira
24. mars 2003 | Leiklist | 519 orð | 1 mynd

Heimabrennt í Eyjafirði

Höfundur og leikstjóri: Júlíus Júlíusson, leikmynd: Guðmundur Guðlaugsson, Júlíus Júlíusson og Lárus Heiðar Sveinsson, lýsing: Pétur Skarphéðinsson. Ungó 22. mars 2003. Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 435 orð | 1 mynd

Minjagripur um McCartney

SIR Paul McCartney er um þessar mundir í heljarinnar heimsreisu. Hann er þegar búinn með Bandaríkin, Kanada, Mexíkó og Japan og Evróputúrinn hefst 25. mars í París. Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 120 orð | 2 myndir

Nýjasta nýtt og gamlir gullmolar

MYNDDISKALISTINN hefur tekið þeim breytingum að framvegis verður hann tvískiptur - í annars vegar lista yfir söluhæstu nýju og nýútkomnu diskana og hins vegar þá söluhæstu úr röðum eldri titla sem gjarnan eru á betra verði. Meira
24. mars 2003 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Ópera eftir Hafliða frumflutt í Lübeck

ÞÝSKA blaðið Lübecker Nachrichten hefur greint frá því að óperan Veröld millibilsástandsins eftir Hafliða Hallgrímsson verði frumsýnd í leikhúsinu í Lübeck í janúar á næsta ári. Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 312 orð | 1 mynd

Stuttmynd í Matrix-röðinni væntanleg í kvikmyndahús

ÓLMIR aðdáendur kvikmyndarinnar "The Matrix" hafa heldur betur ástæðu til að gleðjast, því smiðir myndarinnar, og tveggja annarra mynda í sömu röð sem væntanlegar eru seinna á árinu, hafa látið frá sér 9 mínútna stuttmynd sem sýnd verður... Meira
24. mars 2003 | Fólk í fréttum | 358 orð | 1 mynd

Veiðimenn missa af slóðinni

Leikstjóri: William Friedkin. Handrit: David Griffiths, Peter Griffiths og Art Monterastelli. Kvikmyndatökustjóri: Caleb Deschanel. Tónlist: Brian Tyler. Aðalleikendur: Tommy Lee Jones (Bonham), Benicio Del Toro (Hallam), Connie Nielsen (Abby Durrell), José Zúñiga (Moret), Leslie Stefanson (Irene Kravitz). 95 mín. Paramount. Bandaríkin 2003. Meira

Umræðan

24. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 446 orð | 1 mynd

Föndur eða handavinna óskast Í Hátúni...

Föndur eða handavinna óskast Í Hátúni 10 eru 3 blokkir allar tengdar saman á jarðhæð þar sem er ein stór setustofa fyrir öll húsin. Meira
24. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 281 orð | 1 mynd

Listagóð hugmynd

Í TILEFNI mikils samdráttar í sölu málverka og annarra listmuna er hér með lögð fram athyglisverð hugmynd til að bæta úr ástandinu. Hugmynd þessi er fengin frá Hollandi en þar hefur hún verið framkvæmd í rúmlega 4 ár. Árangurinn er ótrúlegur. Meira
24. mars 2003 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Of seint fyrir kynjajafnrétti? Aldrei

"Þegar karlpeningurinn fær ekki að taka þátt í uppeldi barna sinna er ekkert annað að gera en að vinna." Meira
24. mars 2003 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Sýning Landssambands hugvitsmanna

"Uppfinningamenn á Íslandi eiga heiður skilið fyrir að hafa barist á móti straumnum í öll þessi ár við að koma með nýjungar á markað, og berjast enn." Meira
24. mars 2003 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Um vegamál í Snæfellsbæ og víðar

"Ég undra mig á að bæjarstjórn Snæfellsbæjar skuli ekkert láta í sér heyra um þetta brýna hagsmunamál íbúanna." Meira
24. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 453 orð

Verndarar hins frjálsa heims?

ÞEGAR þessi grein birtist hafa Bandaríkjamenn hugsanlega þegar ráðist inn í Írak án samþykkis Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa lengi fengið að leika lausum hala á alþjóðavettvangi án aðhalds. Meira

Minningargreinar

24. mars 2003 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

DAGMAR EINARSDÓTTIR

Dagmar Einarsdóttir fæddist á Kappeyri á Fáskrúðsfirði 17. júní 1914. Hún var dóttir hjónanna Einars Stefánssonar og Kristjönu B. Eiríksdóttur. Systkini Dagmarar voru Kristín, Eiríkur, Björgvin Erlendur, Einar Guðni og Valgeir, þau eru nú öll látin. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2003 | Minningargreinar | 2190 orð | 1 mynd

EYJA PÁLÍNA ÞORLEIFSDÓTTIR

Eyja Pálína Þorleifsdóttir fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. mars síðastliðinn. Foreldrar Pálínu voru hjónin Elín Sigurðardóttir húsmóðir, f. 24. júní 1891, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2003 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR

Guðbjörg Ólafsdóttir fæddist í Skjaldabjarnarvík í Árneshreppi á Ströndum 8. nóvember 1935. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 12. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2003 | Minningargreinar | 2667 orð | 1 mynd

HARALDUR ÁRNASON

Haraldur Árnason fæddist í München í Þýskalandi 7. febrúar 1923. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Björn Björnsson, gullsmiður í Reykjavík, og kona hans, Hróðný Svanbjörg Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2003 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

INGVAR N. PÁLSSON

Ingvar N. Pálsson fæddist á Lambastöðum í Miðneshreppi 17. nóvember 1922. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey að hans ósk. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2003 | Minningargreinar | 3364 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HANSDÓTTIR

Sigríður Hansdóttir fæddist 6. júlí 1916 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést í Seljahlíð í Reykjavík 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hans Kristjánsson frá Suðureyri, f. 22.5. 1891, d. 1.8. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2003 | Minningargreinar | 1980 orð | 1 mynd

ÞORGEIR JÓNSSON

Þorgeir Jónsson læknir fæddist á Húsavík 24. mars 1916. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Baldvinsson frá Garði í Aðaldal og kona hans Aðalbjörg Benediktsdóttir frá Auðnum í Laxárdal. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Hjörleifur Jakobsson formaður bankaráðs

Á aðalfundi Búnaðarbankans voru Elín Sigfúsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Búnaðarbankans, Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins ehf., Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO og dr. Meira
24. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Laun bankastjóra 15,7 milljónir

LAUN hvors bankastjóra Búnaðarbankans um sig á síðasta ári námu 15,7 milljónum króna eða 1,3 milljónum króna á mánuði. Inni í þeirri tölu er kaupauki upp á 75 þúsund krónur líkt og aðrir starfsmenn bankans fengu á síðasta ári. Meira
24. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 775 orð | 1 mynd

Þörf á nýrri þjóðarsátt

EF ekki myndast ný þjóðarsátt milli stjórnvalda, forsvarsmanna atvinnulífsins og verkalýðshreyfingarinnar um aðgerðir til að mæta stóriðjuframkvæmdum er hætta á að enn ein kollsteypa í efnahagsmálum ríði yfir þjóðina, að því er fram kom í máli formanns... Meira

Daglegt líf

24. mars 2003 | Afmælisgreinar | 159 orð | 1 mynd

BJÖRN KRISTJÁNSSON

Vinur minn Björn á stórafmæli í dag, 24. mars. Hann hefur nú fyllt sjöunda tuginn. Hann er alinn upp á Vesturgötunni, sonur Kristjáns kaupmanns í Krónunni. Meira

Fastir þættir

24. mars 2003 | Dagbók | 38 orð

Á leiðinni heim

Lestur Passíusálma í Grafarvogskirkju alla virka daga kl. 18.15-18.30. Þeir sem lesa þessa viku eru: Í dag, 24. mars: Kristín Marja Baldursdóttir; 25. mars: Gunnar Eyjólfsson; 26. mars: Baldvin Halldórsson; 27. mars: Bryndís Pétursdóttir og 28. Meira
24. mars 2003 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður gengur hreint til verks og stekkur í fjögur hjörtu eftir opnun makkers á grandi: Vestur gefur; enginn á hættu. Meira
24. mars 2003 | Dagbók | 516 orð

(Fl. 1, 12.)

Í dag er mánudagur 24. mars, 83. dagur ársins 2003. Góuþræll. Orð dagsins: Þess vegna, mínir elskuðu, þér sem ætíð hafið verið hlýðnir, vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta eins og þegar ég var hjá yður, því fremur nú, þegar ég er fjarri. Meira
24. mars 2003 | Dagbók | 330 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Lestur Passíusálma kl. 12.15. Langholtskirkja. Kl. 12.10 lestur Passíusálma og bænagjörð í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Kl. 15-16.30 Ævintýraklúbburinn, starf fyrir 7-9 ára börn, sem eru öll velkomin. Meira
24. mars 2003 | Dagbók | 39 orð

ÍSLENSKUR KVEÐSKAPUR

Undarleg er íslensk þjóð! Allt, sem hefur lifað, hugsun sína og hag í ljóð hefur hún sett og skrifað. Hlustir þú og sé þér sögð samankveðna bagan, þér er upp í lófa lögð: landið, þjóðin,... Meira
24. mars 2003 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 Re7 6. 0-0 Rg6 7. Rc3 e5 8. a3 a5 9. b3 d6 10. Bd2 Be7 11. h3 0-0 12. Re2 f5 13. exf5 Bxf5 14. Rg3 Be6 15. De2 h6 16. Kh2 Dd7 17. Hae1 a4 18. b4 cxb4 19. axb4 a3 20. c4 a2 21. Ha1 d5 22. c5 Bf6 23. Meira
24. mars 2003 | Fastir þættir | 349 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

NÚ fer að styttast í páska; ef Víkverja skjátlast ekki verða þeir þriðju helgina í apríl. Meira

Íþróttir

24. mars 2003 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

1.

1. deild kvenna Þróttur N. - Fylkir 3:0 (25:18, 25:23, 25:22). Þróttur R. - HK 0:3 (16:25,18:25,18:25). Staðan: Þróttur N. 1818054:754 KA 1812639:2339 HK 1710735:2135 Fylkir 1851321:4221 Nato 1541118:3918 Þróttur R. 1831515:5015 *Þróttur N. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Arnar með sigurmark Lokeren

ARNAR Grétarsson skoraði sigurmark Lokeren í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn þegar liðið lagði Antwerpen, 2:1, á útivelli. Markið skoraði Arnar úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Breiðablik meistari meistaranna

BREIÐABLIK sigraði KR, 2:1, í Meistarakeppni KSÍ í kvennaflokki í gærkvöld og er því meistari meistaranna í fimmta skipti. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 195 orð

Deildabikar karla EFRI DEILD, A-RIÐILL: KR...

Deildabikar karla EFRI DEILD, A-RIÐILL: KR - Þór 5:2 Kristinn Hafliðason 69., 77. (víti), Sigurvin Ólafsson 81., 90., Scott Ramsay 67. - Jóhann Þórhallsson 5., Hörður Rúnarsson 51. (víti) ÍA - Stjarnan 1:1 Stefán Þórðarson - Einar Ingi Jóhannsson. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 678 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Birmingham - WBA 1:0...

England Úrvalsdeild: Birmingham - WBA 1:0 Geoff Horsfield 90. - Manchester United - Fulham 3:0 Ruud van Nistelrooy 45. (víti), 68., 90. - 67.706. Newcastle - Blackburn 5:1 Nolberto Solano 24., Laurent Robert 61., Jermaine Jenas 85., Vratislav Gresko 89. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 186 orð

Fjögur gull en steinlá svo

"Ég er ánægð með daginn og átti svo sem von á að vinna en síðari dagurinn er frekar ábót, maður gerir sitt besta því það er ekki eins mikil pressa á mér og í fjölþrautinni en ég vil samt halda titlunum," sagði hin 15 ára Sif Pálsdóttir úr... Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 558 orð

Fjörutíu mörk í fyrri hálfleik

"ÞAÐ var gríðarlegur hraði í leiknum, einkum í fyrri hálfleik og það var fátt um varnir," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir að íslenska landsliðið í handknattleik tapað með fimm marka mun, 39:34, í vináttulandsleik í Max-Schmeling íþróttahöllinni í Berlín á laugardaginn. Staðan í hálfleik var 23:17, Þjóðverjum í vil, en þeir voru með forystu nær allan leikinn ef undan er skilinn kafli um miðbik fyrri hálfleiks. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Fór um mig hrollur er Everton jafnaði

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði að þungu fargi væri létt af sér og leikmönnum sínum, eftir sigur á Everton á Highbury í gær, 2:1. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 146 orð

Framtíð Inga Þórs ræðst í vikunni

FRAMTÍÐ Inga Þórs Steinþórssonar þjálfara úrvalsdeildarliðsins KR mun ráðast í vikunni en í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Ingi að hann hefði hug á því að stjórna liðinu á næstu leiktíð. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Räikkönen

KIMI Räikkönen, sem Mika Häkkinen útnefndi sem erfðaprins sinn hjá McLaren, sýndi að þar er meistaraefni á ferð er hann ók til glæsilegs sigurs í Malasíukappakstrinum í Sepang - sínum fyrsta, en örugglega ekki þeim síðasta í Formúlu-1. Annar varð Rubens Barrichello hjá Ferrari og þriðji Fernando Alonso hjá Renault, sem komst með því í fyrsta sinn á verðlaunapall, en þeir Räikkönen eru kyndilberar nýrrar kynslóðar framtíðarökuþóra á kappakstursbrautunum. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 205 orð

Fyrsti sigur Stoke á útivelli í sjö mánuði

STOKE vann sinn fyrsta sigur á útivelli í nærri sjö mánuði þegar liðið sótti Watford heim, 2:1, og þar með lyfti liðið sér upp í fjórða neðsta sæti 1. deildar, hefur betri markatölu en Grimsby sem situr í þriðja neðsta sæti. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Grindavík - Tindastóll 87:80 Íþróttahúsið í...

Grindavík - Tindastóll 87:80 Íþróttahúsið í Grindavík, fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn, laugardaginn 22. mars 2003. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Guðlaugur átti stórleik í Grindavík

GRINDVÍKINGAR fögnuðu sigri í fyrstu viðureign sinni við leikmenn Tindastóls í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í körfuknattleik, 87:80. Heimamenn spiluðu illa lengstum, en stórleikur Guðlaugs Eyjólfssonar í blálokin var nægjanlegur til að landa sigri. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Steinarsson , knattspyrnumaður frá...

* GUÐMUNDUR Steinarsson , knattspyrnumaður frá Keflavík , byrjaði vel með sínu nýja félagi, Brönshöj , í dönsku 1. deildinni í gær. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 101 orð

Hautamäki "flaug" lengst allra

FINNSKI skíðastökkvarinn Matti Hautamäki bætti eigið heimsmet í "skíðaflugi" í gær þegar hann stökk 231 metra á móti sem fram fór í Planica í Slóveníu. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 152 orð

Heiðmar er illa meiddur

HEIÐMAR Felixson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist illa um helgina í leik með liði sínu Bidasoa á Spáni. Verður hann frá keppni um nokkurn tíma og svo kann jafnvel að fara að hann leiki ekki meira með Bidasoa það sem eftir er leiktíðar á Spáni en henni lýkur síðari hlutann í maí. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Innanhússmeistaramót Íslands Sundlaug Vestmannaeyja: 50 metra...

Innanhússmeistaramót Íslands Sundlaug Vestmannaeyja: 50 metra baksund karla: Ómar Snævar Friðriksson, SH 27,76 Heiðar Ingi Marinósson, SH 27,81 Bergur Þorsteinsson, KR 29,11 50 metra baksund kvenna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, S.A. 29,16 * Íslandsmet. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Ipswich samþykkir að selja Hermann

IPSWICH Town hefur samþykkt að selja tvo leikmenn liðsins, Hermann Hreiðarsson og Darren Ambrose, leikmann með 21 árs liði Englendinga. Hermann mun eiga viðræður við Portsmouth sem nú er efst í 1. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 117 orð

ÍBV fær Hollending til reynslu

MAGNÚS Gylfason, þjálfari úrvalsdeildarliðs ÍBV, sagði í gær að ekkert væri hæft í frétt hollenska netmiðilsins Voetbal International þess efnis að félagið hefði samið við hinn 23 ára gamall Hollending, Jeroen van Wetten, til tveggja ára. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 7 orð

Í KVÖLD

Úrslitakeppni kvenna Oddaleikur í undanúrslitum: KR-hús: KR - UMFG 19. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Íris Edda Heimsdóttir sló í gær...

Íris Edda Heimsdóttir sló í gær 14 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Runólfsdóttur í 200 metra bringusundi í Vestmannaeyjum {ndash} synti á 2.30,93 mín., gamla metið var... Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í áhaldafimleikum, haldið í Laugardalshöll...

Íslandsmótið í áhaldafimleikum, haldið í Laugardalshöll helgina 21. til 23. mars 2003. Fjölþraut karla: Viktor Kristmannsson, Gerplu 45,50 Anton H. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 140 orð

Jakob Jóhann fékk Sigurðarbikarinn

BRINGUSUNDSBIKAR var veittur í fyrsta sinn á meistaramótinu í sundi í Eyjum. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

* JÓN Arnór Stefánsson skoraði 14...

* JÓN Arnór Stefánsson skoraði 14 stig er lið hans TBB Trier tapaði 84:93 í þýsku 1. deildinni í körfuknattleik gegn TXI Energie . Jón Arnór lék í 29 mínútur og gaf fjórar stoðsendingar og tók tvö fráköst í leiknum. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Keflvíkingar léku sér að meisturunum

Keflvíkingar sýndu mátt sinn með skrautsýningu í gærkvöld er liðið gjörsigraði Íslandsmeistaralið Njarðvíkur í fyrstu rimmu grannliðana í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik. Lokatölur leiksins urðu 108:64 en staðan í hálfleik var 88:48! Eins og tölurnar gefa til kynna átti grænklædda liðið aldrei möguleika og á svipbrigðum leikmanna liðsins mátti greina vonleysi og uppgjöf á meðan Keflvíkingar léku við hvern sinn fingur á öllum sviðum íþróttarinnar. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 141 orð

Maldini með 500 leiki

PAOLO Maldini lék 500 deildaleik sinn á ferlinum með AC Milan á laugardag þegar lið hans lagði Juventus að velli, 2:1, í ítölsku deildinni. Sigurinn var mikilvægur fyrir Milan sem er enn með í baráttunni um meistaratitilinn. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 399 orð | 1 mynd

Mikil stemmning í Eyjum

ÞAÐ var gríðarleg stemmning í íþróttahúsinu í Vestmannaeyjum á laugardag þegar bikarmeistarar Hauka mættu deildarmeisturum ÍBV í síðasta leik deildakeppninnar. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 93 orð

Nistelrooy í sögubækurnar

MEÐ þrennu sinni í 3:0-sigri Manchester United gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur hollenski landsliðsmaðurinn Ruud van Nistelrooy ritað nafn sitt í sögubækurnar á Englandi. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 1263 orð | 2 myndir

Núna eru mér allir vegir færir

ÁRANGURINN um helgina fór fram úr mínum björtustu vonum, var miklu betri en ég nokkru sinni reiknaði með. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

* ÓSENNILEGT er talið að David...

* ÓSENNILEGT er talið að David Seaman leiki í marki enska landsliðsins um næstu helgi þegar það leikur við Liechtenstein í undankeppni EM í knattspyrnu. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 307 orð

"Lékum mjög góða vörn"

Við lékum mjög góða vörn að þessu sinni og beittum varnarafbrigðum sem við höfum ekki notað mikið í vetur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, eftir að lið hans hafði tekið Íslandsmeistaralið Njarðvíkur í kennslustund í fyrstu rimmu liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins, 108:64. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Salan á Woodgate var algjört rothögg

TERRY Venables er ákaflega óhress með að hafa ekki fengið tækifæri til að stjórna Leeds-liðinu til loka leiktíðar, en honum var sagt upp störfum á föstudaginn. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Sif sigraði fjórða árið í röð

SIF Pálsdóttir úr Gróttu sigraði í fjölþraut fjórða árið í röð þegar Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugardalshöll um helgina og bætti um betur með þrjú gull af fjórum þegar keppt var á einstökum áhöldum á sunnudeginum. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 87 orð

Spurs með tak á Lakers

SAN Antonio Spurs náðu að leggja Los Angeles Lakers að velli í NBA-deildinni í körfuknattleik í gærkvöld, 98:89, og var þetta í fjórða sinn á leiktíðinni sem Spurs vinnur meistaralið þriggja síðustu ára. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 127 orð

Svekktur þrátt fyrir 20 mörk

JAMES Beattie, framherji enska úrvalsdeildarliðsins Southampton, skoraði 20. mark sitt á leiktíðinni gegn Aston Villa á laugardag er liðin skildu jöfn, 2:2. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

* SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga,...

* SVEN Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur valið landsliðshópinn fyrir viðureign liðsins gegn Liechtenstein í undankeppni EM nk. laugardag. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 220 orð

Tap á síðustu mínútu hjá WBA

STAÐA WBA versnar með hverjum leiknum sem líður í ensku úrvalsdeildinni. Á laugardaginn tapaði liðið fyrir nágrönnum sínum í Birmingham, 1:0. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 189 orð

Tryggvi vill fara frá Stabæk

TRYGGVI Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá norska liðinu Stabæk, segir við Verdens Gang að hann hafi hug á því að reyna fyrir sér á öðrum vígstöðvum eftir að samningur hans við félagið rennur út í lok ársins. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 815 orð | 1 mynd

Van Nistelrooy með sýningu á Old Trafford

HOLLENSKI landsliðsmaðurinn Ruud van Nistelrooy skoraði þrennu fyrir Manchester United á laugardag í 3:0 sigri liðsins gegn Fulham og sá hollenski landsliðsmaðurinn til þess að spennan í ensku úrvalsdeildinni jókst til muna. United tyllti sér í efsta sæti deildarinnar í fyrsta sinn á leiktíðinni - var þar í sólarhring,eða þangað til að leikmenn arsenal lögðu Everton að velli í gær, 2:1. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 204 orð

Verður leik Englendinga í Liechtenstein frestað?

SVO kann að fara að viðureign Liechtenstein og Englendinga í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu sem fram á að fara á laugardaginn verði frestað. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 300 orð

Viktor áfram á hörkunni

"Fyrri daginn var höndin alveg í lagi en ég keyrði mig alveg út," sagði Viktor Kristmannsson úr Gerplu sem vann fjölþrautina á laugardeginum og þrátt fyrir meiðsli fimm verðlaunapeninga þegar keppt var á einstökum áhöldum. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 200 orð

Vonbrigði að ná ekki metunum

JAKOB Jóhann Sveinsson sigraði í 50, 100 og 200 metra bringusundi og er greinilega besti sundmaður landsins í þeirri grein um þessar mundir. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Woods með yfirburði á Bay-Hill

TIGER Woods sigraði með yfirburðum á Bay Hill-golfmótinu sem lauk í Bandaríkjunum í gær. Woods var ellefu höggum á undan næsta manni og er þetta fjórða árið í röð sem hann sigrar á þessu móti. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 74 orð

Þau fara til Lúxemborgar

UNGLINGALANDSLIÐIÐ í sundi, sem tekur þátt í keppni í Lúxemborg 25. til 27. apríl, var valið eftir meistaramótið í Eyjum í gærkvöldi. Liðsmenn eru: Árni Már Árnason, Auður Sif Jónsdóttir, Baldur Snær Jónsson, og Oddur Örnólfsson, Ægi. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 107 orð

Þau fara til Möltu

Á glæsilegu lokahófi innanhússmeistaramótsins í sundi í Vestmannaeyjum í gærkvöldi var tilkynnt landsliðið í sundi sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fara fram á Möltu 2. til 8. júní. Landsliðshópurinn er þannig: Örn Arnarson, ÍRB. Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 418 orð | 1 mynd

Þýskaland - Ísland 39:34 Max-Schmeling íþróttahöllin...

Þýskaland - Ísland 39:34 Max-Schmeling íþróttahöllin í Berlín, vináttulandsleikur í handknattleik karla, laugardaginn 22. mars 2003. Gangur leiksins : 1:0, 5:4, 7:10, 10:11, 13:10, 17:13, 19:14, 23:17 , 25:17, 30:26, 32:27, 35:27, 39:34 . Meira
24. mars 2003 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Örn vann átta gullverðlaun

ÁTTA Íslandsmet, þrjú drengjamet og eitt stúlknamet féll á Innanhússmeistaramóti Íslands í sundi í 25 m laug sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina og lauk síðdegis í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.