Greinar miðvikudaginn 26. mars 2003

Forsíða

26. mars 2003 | Forsíða | 134 orð

Allt að 500 íraskir hermenn sagðir hafa fallið

EMBÆTTISMAÐUR í bandaríska varnarmálaráðuneytinu sagði í gærkvöldi að um 150 til 500 íraskir hermenn hefðu fallið nálægt Najaf, um 200 km suður af Bagdad, í mannskæðustu orrustunni til þessa í landhernaðinum í Írak. Meira
26. mars 2003 | Forsíða | 138 orð | 1 mynd

Dvínandi bjartsýni

SKOÐANAKÖNNUN sem birt var í Bandaríkjunum í gær gefur til kynna að mikil umskipti hafi átt sér stað vestra hvað varðar bjartsýni almennings um gang stríðsrekstursins í Írak. Meira
26. mars 2003 | Forsíða | 85 orð | 1 mynd

Hjálpargögn berast til Umm Qasr

ÍRÖSK börn í hafnarbænum Umm Qasr í suðurhluta landsins ná sér í mat og vatn sem breskir hermenn úr landgönguliðasveitunum dreifðu í gær. Voru þetta fyrstu hjálpargögnin sem bárust til bæjarins en þar er eina stórskipahöfn Íraks. Meira
26. mars 2003 | Forsíða | 478 orð

Írakar verjast af hörku suður af höfuðborginni

MIKILL sandbylur hægði á sókn hersveita bandamanna í átt að Bagdad í gær en harðar loftárásir voru gerðar á skotmörk við borgina til að veikja Lýðveldisvörðinn, úrvalssveitir Írakshers. Meira

Fréttir

26. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 185 orð

Allir veikir nema einn

SÚ einkennilega staða kom upp í öðrum þriðja bekknum í Glerárskóla á mánudagsmorgun, að tveir nemendur af nítján mættu í skólann, en aðrir voru veikir heima. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Allt að tvöföldun grunnlífeyris hjá yngsta hópnum

RÍKISSTJÓRNIN og Öryrkjabandalag Íslands hafa gert með sér samkomulag um hækkun á grunnlífeyri öryrkja og breytingar á kerfi örorkulífeyris. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð

Atkvæðagreiðslan mikilvægt skref að friði í Tétsníu

ALEXANDER Rannikh, sendiherra Rússlands á Íslandi, segir að þjóðaratkvæðagreiðslan í Tétsníu, sem fram fór í vikunni, um nýja stjórnarskrá hafi verið mjög mikilvæg fyrir Rússland og Tétsníu. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 311 orð

á morgun

Guðrún Ásmundsdóttir leikkona verður með fyrirlestur á morgun, fimmtudaginn 27. mars, kl. 12.20 í Háskóla Íslands í byggingunni Odda í stofu 101. Guðrún mun tala um: Hvers virði er Jesús fyrir mig? Að fyrirlestrinum stendur Kristilegt stúdentafélag... Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð

á næstunni

Fræðslufundur í Ásgarði, Glæsibæ . Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur í nokkur ár staðið fyrir fræðslu um ýmislegt sem snertir heilsu og hamingu eldra fólks. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 357 orð

Bandaríkin hyggjast stjórna Írak ein

BANDARÍKJASTJÓRN ætlar sér að stjórna Írak ein að stríði loknu og framan af án þess, að Sameinuðu þjóðirnar komi þar nærri. Hafði New York Times þetta eftir háttsettum, bandarískum embættismönnum í gær. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 72 orð

Bílveltur á Suðurlandsvegi

KONA og eins og hálfs árs gamalt barn hennar voru flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi í gær eftir bílveltu á Suðurlandsvegi rétt ofan við Kamba. Ekki var um alvarlegt slys að ræða. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Breskir liðsmenn innrásarliðs bandamanna í Írak...

Breskir liðsmenn innrásarliðs bandamanna í Írak í eyðimerkurstormi í grennd við olíulindir við Ramailah í gær, fjær sveimar þyrla. Meira
26. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 226 orð

Bærinn greiði bætur vegna ólöglegrar riftunar samnings

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt Akureyrarbæ til að greiða fyrrum starfsmanni Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Norðurlandi eystra rúmlega 1,3 milljónir í bætur. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Doktor í jarðefnafræði

*ANDRI Stefánsson varði á síðastliðnu hausti doktorsritgerð í jarðefnafræði við ETH í Zürich, Tækniháskólann í Zürich. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 284 orð

Efnt til opins forvals

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Sólveigar Pétursdóttur dómsmálaráðherra um að efna á næstu dögum til opins forvals verktaka vegna byggingar nýs fangelsis á höfuðborgarsvæðinu. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð

Engin breyting á greiðslu fæðingarorlofs

FÉLGAMÁLARÁÐHERRA, Páll Pétursson, vill að ekki verði gerðar breytingar á greiðslu fæðingarorlofs að sinni. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Engin söluaukning á stríðsleikjum

EKKI hefur verið áberandi söluaukning á stríðstölvuleikjum samkvæmt upplýsingum frá tölvuverslunum hér á landi þrátt fyrir stríðsátökin í Írak. Ingvaldur Þ. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd

Fara fram á 75 milljarða dollara aukafjárveitingu

Ljóst er að stríðið í Írak mun verða Bandaríkjunum kostnaðarsamt. Fram kemur í grein Davíðs Loga Sigurðssonar að Bush Bandaríkjaforseti hefur verið gagnrýndur fyrir fjárlagastefnu sína. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Félag lesblindra stofnað

STOFNFUNDUR Félags lesblindra á Íslandi verður haldinn á Hótel Borg í dag kl. 20. Í fréttatilkynningu frá stofnendum segir að um það bil 18% landsmanna þjáist af lesblindu. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fjölmargir álykta um stríð í Írak

NOKKUR samtök hafa ályktað um stríðið í Írak að undanförnu og harmað það. Ungir vinstri-grænir lýstu furðu sinni á ummælum utanríkisráðherra um að opinber stuðningur við árásarstríð gegn Írak teljist ekki til meiriháttar utanríkismála. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð

Flensan í rénun á höfuðborgarsvæðinu

INFLÚENSAN sem herjað hefur á landsmenn að undanförnu virðist vera í rénun, a.m.k. á höfuðborgarsvæðinu. Haraldur Briem sóttvarnarlæknir sagðist vona að hámarkinu væri náð. Meira
26. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 686 orð | 1 mynd

Frá hinu smæsta til hins stærsta

"Við setjum traust okkar og öryggi á ramma þar sem þekktum leikreglum er fylgt hvort heldur sem er innan fjölskyldunnar eða sem hluti heildarinnar í víðri veröld." Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 81 orð

Fundu hlífðarföt gegn áhrifum gereyðingarvopna

Bandarískir landgönguliðar tóku í gær á sitt vald sjúkrahús í bænum Nasiriyah í suðurhluta Íraks og sögðu að þaðan hefðu íraskir hermenn skotið á sig. 100 manns voru handteknir en flestir flúðu að því er haft var eftir yfirmönnum landgönguliðanna. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fær 90 milljónir vegna jarðskjálfta

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gær tillögu Davíðs Oddssonar forsætisráðherra um að greiða Hitaveitu Rangæinga 90 milljónir króna í tjónabætur af því fé sem ríkisstjórnin samþykkti að verja til að bæta tjón vegna afleiðinga jarðskjálftanna á Suðurlandi árið... Meira
26. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 732 orð | 1 mynd

Gefum einstaklingum og fyrirtækjum svigrúm

"Uppbyggingin er fólksins og fyrirtækjanna. Almenningi var treyst til að nýta það svigrúm, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt megináherslu á að skapa. " Meira
26. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Grunnnámskeið í vefviðmóti, XHTML, Dreamweaver og...

Grunnnámskeið í vefviðmóti, XHTML, Dreamweaver og vefmyndavinnslu verður dagana 7.-11. apríl. Fjallað verður um helstu atriði góðs vefskipulags m.t.t. notagildis og skýrs viðmóts. Kennt verður út frá XHTML-staðli með áherslu á notkun taflna. Meira
26. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 65 orð

Gunnar Svanbergsson og Stefán Ólafsson sjúkraþjálfarar...

Gunnar Svanbergsson og Stefán Ólafsson sjúkraþjálfarar halda fyrirlestur á vegum Foreldra- og kennarafélaga grunnskólanna á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöldið 27. mars, kl. 20 í samkomusal Lundarskóla. Meira
26. mars 2003 | Landsbyggðin | 106 orð | 1 mynd

Gömlu útihúsin við Stórólfshvol rifin

NÚ ER búið að rífa síðustu útihúsin í þéttbýlinu á Hvolsvelli. Gamla fjósið á Stórólfshvoli var rifið í síðustu viku en það var orðið fyrir vegna þess að búið er að úthluta lóðinni sem fjósið stóð á til byggingar einbýlishúss. Meira
26. mars 2003 | Suðurnes | 371 orð | 1 mynd

Hafnargata endurnýjuð á tveimur árum

REIKNAÐ er með að framkvæmdir við Hafnargötu, aðalverslunargötuna í Keflavík, verði hafnar í næstu viku. Gatan verður öll endurnýjuð og reynt að skapa henni vistvænt yfirbragð. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 176 orð

Hagstæðasta tilboðið frá Nýsi í heilsugæslustöð

NÝSIR átti hagstæðasta og raunar einnig lægsta tilboðið, 610,4 milljónir, í rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar í Salahverfi í Kópavogi sem verður opnuð í sumar. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Harðsnúnasta deild Lýðveldisvarðarins

EIN harðsnúnasta deild Lýðveldisvarðar Íraks, sérsveita Saddams Husseins forseta, er hin svonefnda Medina-deild, sem í eru um tíu þúsund menn, að því er The New York Times greinir frá. Þeir hafa nú tekið sér stöðu suður af Bagdad, búnir m.a. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun úr eðlisfræðisjóði

JENS Hjörleifur Bárðarson, meistaranemi í eðlisfræði við Háskóla Íslands, hlaut verðlaun úr Verðlaunasjóði Guðmundar P. Bjarnasonar fyrir árið 2003. Tilkynnt var um viðurkenninguna við hátíðlega athöfn í Skólabæ nýlega. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 195 orð

(Í dag)

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands, efnir til hádegisfundar með utanríkisráðherra um stríðið í Írak miðvikudaginn 26. mars nk. í Odda, stofu 101 kl. 12.20-13.20. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 298 orð

Írakar segjast beita sjálfsmorðsárásum

TALSMAÐUR íraska hersins sagði í gær að Íraki hefði gert sjálfsmorðsárás sl. nótt, læðst inn fyrir víglínu fjandmannanna og ráðist á skriðdreka í eigu bandamannaliðsins á Fao-skaga í suðurhluta landsins. Meira
26. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 567 orð | 1 mynd

Íslensk stjórnvöld á hnjánum

"Sátt sem ríkt hefur í áratugi um að eitt ríki geti ekki ákveðið að ráðast á annað hefur nú verið rofin með samþykki ríkisstjórnar Íslands." Meira
26. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 218 orð

Kindur með fyrra fallinu í vegköntum

EITTHVAÐ er farið að bera á því að kindur séu komnar í vegkantana við þjóðvegi landsins og sem dæmi hafa vegfarendur um Víkurskarð þurft að hafa varann á þar sem kindur hafa verið að spóka sig á veginum og í vegkantinum að undanförnu. Ólafur G. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Komið að samgöngumálum Reykvíkinga

SAMGÖNGUMÁL voru fyrirferðarmikil á kosningafundi íbúasamtaka Vesturbæjar í Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi. Þar ræddu fulltrúar allra þingflokkanna við kjósendur um málefni höfuðborgarinnar á næsta kjörtímabili. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kominn með einkanúmerið ALCOA

BJÖRGVIN Þórarinsson, sem býr á Reyðarfirði, segist vera mikill stuðningsmaður byggingar álvers. Reyndar svo mikill hvatamaður að hann hringdi á skráningarstofu ökutækja og spurði hvort einkanúmerið ALCOA væri laust. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

KSÍ í herferð gegn hráka

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur látið úbúa plakat þar sem varað er við því að hrækja á gervigrasvelli innanhúss. Er það sagt auka stórlega hættu á sýkingum í sárum og rispum. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Kúveitar óttast einangrun frá öðrum arabaríkjum

MYNDIR, sem sýndar hafa verið í sjónvarpi af harðri mótspyrnu Íraka og af bandarískum stríðsföngum þeirra, hafa vakið ótta meðal íbúa í Kúveit, sem hafa nú áhyggjur af því, að stríðið standi of lengi, ógni öryggi þeirra og einangri þá enn frekar frá... Meira
26. mars 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 797 orð | 1 mynd

Markmiðið er eyðing gereyðingarvopna, uppbygging Íraks og frelsi þjóðarinnar

"Það hefur alla tíð verið stefna ríkisstjórnarinnar að reyna beri til þrautar að ná friðsamlegri lausn í þessu máli. En jafnframt er það stefna ríkisstjórnarinnar að hvorki Saddam Hussein né nokkrum öðrum verði liðið að sniðganga ákvarðanir öryggisráðsins." Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 613 orð

Meginskýringin er breyting á skaðabótalögum

TALSMENN tryggingafélaganna segja að meginskýringin á því að iðgjöld vegna lögbundinna ökutækjatrygginga tvöfölduðust á sex árum, frá 1997-2000, séu breytingar á skaðabótalögum sem gengu í gildi árið 1999. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Meintur morðingi Djindjics í haldi

LÖGREGLA í Serbíu segist hafa handtekið manninn sem grunaður er um að hafa myrt Zoran Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, en hann var ráðinn af dögum 12. mars sl. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Menntamálaráðherra opnar vef

MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Tómas Ingi Olrich, opnaði nýlega vefinn Tölvunám.is í Þjóðmenningarhúsinu. Vefurinn, sem markar tímamót í tölvukennslu á Íslandi, er notaður til að miðla gagnvirkum tölvunámskeiðum, prófum og verkefnum til einstaklinga og fyrirtækja. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Miklar hörmungar vofa yfir í Basra

HARÐIR bardagar geisuðu í gær við Basra, stærstu borg Suður-Íraks, og bandarísk herþota varpaði 500 kílógramma hátæknisprengjum á víghreiður íraskra hersveita í íbúðahverfi í borginni eftir að yfirmenn breskra hersveita, sem hafa setið um Basra, skýrðu... Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Milljónamæringar frá Eskifirði

HJÓN á besta aldri duttu í lukkupottinn um helgina og unnu stóra vinninginn í Lottóinu. Fyrsti vinningur var rúmar 20 milljónir. Miðinn var keyptur í Shellskálanum á Eskifirði. Meira
26. mars 2003 | Landsbyggðin | 114 orð | 1 mynd

Nota veturinn til að smíða sumarhús

UM áramótin var stofnað í Stykkishólmi fyrirtækið Sumarbústaðir ehf. Eigendur þess eru Þórarinn Sighvatsson trésmiður og frændurnir Guðmundur Hjartarson og Gunnar Hinriksson, rútubílstjórar. Tilgangur félagsins er að smíða sumarhús sem síðan á að selja. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 760 orð | 3 myndir

Ný sóknarfæri til að auka fiskneyslu

FISKSALAR eru sannfærðir um að mikil sóknarfæri séu til þess að auka fiskneyslu á ný, en neytendur þurfi bara að átta sig betur á þeim möguleikum sem séu í boði. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Nýtt líf í nýju landi

TUTTUGU og fjórir flóttamenn frá fyrrum lýðveldum Júgóslavíu komu til Akureyrar í gær, eða 6 fjölskyldur, og er fólkið á aldrinum 2ja til 55 ára, 11 börn og 13 fullorðnir. Um er að ræða fólk af serbneskum uppruna frá Króatíu. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 397 orð

Orðrómur um yfirvofandi átök

Ali Sindi er pólitískur ráðgjafi Massouds Barzanis, annars af helstu leiðtogum Kúrda í Norður-Írak. Hann er skurðlæknir og var áður heilbrigðisráðherra í heimastjórn Kúrda. Sindi hefur undanfarinn mánuð lýst ástandinu í Írak í daglegum pistlum til vina og vandamanna á Vesturlöndum. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 636 orð

"Bragðgott en laust við næringu"

UM 500 fréttamenn hafa fengið leyfi til að fylgjast með bandarískum hermönnum í Írak í návígi, þeir eru farþegar í brynvörðum bílum, skriðdrekum og flugvélum, taka sér "bólfestu" í hernum meðan átökin standa yfir. Meira
26. mars 2003 | Landsbyggðin | 224 orð | 1 mynd

"Heiðnugrautur"

SYÐRI-Flói Mývatns braut af sé meginísinn í hitastormi mánudagsins og má segja að Mývatn sé nú íslaust því Ytri-Flói losaði sig við ísinn á föstudaginn var. Er nú aðeins hrafl við strendur og í víkum þangað sem vindurinn hefur hrakið hroðann. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

"Munum ekki bregðast ykkur núna"

TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, hélt blaðamannafund í gær og sagði að erfiðir dagar væru fram undan í stríðinu í Írak en hernaðurinn gengi samkvæmt áætlun, geysilegur árangur hefði þegar náðst og sigur myndi vinnast vegna þess að... Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 137 orð

Rangar fréttir af uppgjöf

TOMMY Franks, yfirmaður herafla bandamanna við Persaflóa, sagði á blaðamannafundi á mánudag að "um 3.000" Írakar hefðu verið teknir höndum frá því að átökin hófust. Meira
26. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 128 orð

Rýmum á Ásum fjölgar á ný

BÆJARRRÁÐ Garðabæjar hefur samþykkt 700 þúsund króna fjárveitingu til breytinga á leikskólanum Ásum, sem miðar að því að fjölga rýmum þar um átta. Hefur rýmum á leikskólanum þá verið fjölgað um 16 á innan við ári. Meira
26. mars 2003 | Landsbyggðin | 132 orð | 1 mynd

Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands

HELGI Skúli Kjartansson sagnfræðingur flutti fyrirlestur í Safnahúsinu á Húsavík fyrir skömmu undir yfirskriftinni "Samvinnuhreyfingin í sögu Íslands". Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 343 orð

Segir rangfærslur í skyndikönnun

"ENN og aftur ráðast Neytendasamtökin gegn bökurum með offorsi og rangfærslum," segir Ragnheiður Héðinsdóttir, matvælafræðingur hjá Samtökum iðnaðarins, í grein sem hún skrifar á heimasíðu SI. Meira
26. mars 2003 | Suðurnes | 219 orð

Segir sig úr stjórn HSS

EYJÓLFUR Eysteinsson hefur sagt sig úr stjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Segist hann ekki geta starfað í samræmi við erindisbréf og nefnir strjála fundi stjórnarinnar og læknaleysi. Meira
26. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 74 orð | 1 mynd

Sipp og hoj

Vorleikirnir hafa verið allsráðandi hjá unga fólkinu síðustu daga, en einmuna veðurblíða hefur glatt íbúa norðan heiða síðustu vikur. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð

Sjálfstæðisflokkurinn með 41,5% fylgi

RÚMLEGA 41,5% kjósenda styðja Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkingin nýtur stuðnings 34,2% kjósenda, samkvæmt skoðanakönnun sem IBM-Viðskiptaráðgjöf gerði í samstarfi við Stöð 2 dagana 20. til 23. mars. Framsóknarflokkurinn er skv. Meira
26. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 116 orð | 1 mynd

Sjö ára börn setja hendurnar upp

VIGDÍS Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og velvildarsendiherra tungumála, afhenti í gær börnum í 2. bekk Rimaskóla verkefnabók í táknmáli sem ber heitið Upp með hendur. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Skemmdir í Bagdad

Írösk stúlka fetar sig í gegnum rústir húss í Bagdad í gær, en írösk yfirvöld segja húsið hafa eyðilagst í loftárásum bandamanna á borgina undanfarið. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Snjóflóðavarnagarðar rísa á Siglufirði og Seyðisfirði

ÁÆTLAÐ er að hefja byggingu nýrra snjóflóðavarnagarða á Siglufirði og Seyðisfirði í sumar. Á Siglufirði er um að ræða byggingu fimm þvergarða og eins leiðigarðs. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 91 orð

Spáir stóraukinni bílasölu

INGÓLFUR Bender, hagfræðingur hjá greiningardeild Íslandsbanka, spáir stóraukinni bílasölu á þessu ári og næstu árum. Hann segir að fram undan séu einhverjar stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar og þær hafi í för með sér aukna neyslu og fjárfestingar. Meira
26. mars 2003 | Suðurnes | 281 orð | 1 mynd

Stúlkur í flestum verðlaunasætum

NEMENDUR úr Grunnskóla Grindavíkur stóðu sig sérstaklega vel í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem Fjölbrautaskóli Suðurnesja hélt nýlega fyrir þrjá efstu bekki skólanna. Fimm af sex mestu reiknimeisturunum úr tveimur yngri bekkjunum komu úr Grindavík. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 337 orð

Telja sig koma einum manni að

UM hundrað manns fjölmenntu á fund Samtaka stofnfjáreigenda SPRON í Odda í fyrrakvöld þar sem listi samtakanna til stjórnar var kynntur. Stjórnarkjör fer fram á aðaðalfundi SPRON í dag. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 221 orð

Tengir betur veiðar og vinnslu

PÉTUR H. Pálsson, framkvæmdastjóri Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf., ætlar að leggja til á næstunni að sérfyrirtæki verði stofnað um rækjuverksmiðju fyrirtækisins í þeim tilgangi að tengja betur saman veiðar og vinnslu. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tillaga um Jón Aðalstein

Kirkjumálaráðherra, Sólveig Pétursdóttir, hefur gert tillögu til forseta Íslands um að séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson, verði vígslubiskup Hólabiskupsdæmis. Tillaga ráðherra var kynnt á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Togararallið eitt og sér ekki nægjanlegt

JÓHANN Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir að ekki sé lokið úrvinnslu gagna úr stofnmælingu botnfiska, togararalli, sem fram fór dagana 1.-20. mars sl., en bráðabirgðaniðurstöður verði kynntar næstu daga. Meira
26. mars 2003 | Landsbyggðin | 205 orð | 1 mynd

Umfangsmiklar vatnsveituframkvæmdir

NÚ standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir hjá vatnsveitu Hrunamanna fyrir kaldavatnslagnir. Verið er að byggja tveggja hólfa vatnsgeymi sem á að geta geymt 250 þúsund lítra vatns. Hann er í norðanverðu Langholtsfjalli í landi jarðarinnar Ásatúns. Meira
26. mars 2003 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Úttekt gerð á aðgengi að húsnæði

FORMAÐUR samstarfsnefndar um ferlimál fatlaðra greindi frá viðræðum við Háskólann á Akureyri, á síðasta fundi nefndarinnar, um að nemar yrðu fengnir til að gera úttekt á húsnæði á Akureyri sem almenningur á aðgang að. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Varðveisla minja í Suðurgötukirkjugarði undirbúin

MINNINGARMÖRK, þ.e. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

VG á Suðurnesjum heldur opinn fund...

VG á Suðurnesjum heldur opinn fund um velferðarkerfið á morgun, fimmtudaginn 27. mars, kl. 20, í kosningamiðstöð Vinstri grænna á Suðurnesjum, Hafnargötu 54 í Keflavík. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 85 orð

Viðurkenndi rán í Lyfju

KARLMAÐUR um tvítugt var handtekinn á mánudag fyrir rán í apóteki Lyfju við Lágmúla 16. mars sl. og hefur hann viðurkennt ránið. Maðurinn ruddist inn fyrir afgreiðsluborð verslunarinnar og ógnaði lyfjatækni með barefli. Meira
26. mars 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 548 orð | 1 mynd

Vilja að grunnreglum stjórnsýslu sé fylgt

ÍSLENSKU menntasamtökin, sem reka leikskólann Tjarnarás í Hafnarfirði, eru að íhuga að fara með málefni skólans fyrir umboðsmann Alþingis eða dómstóla. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Vill aukinn kvóta

KRISTINN Pétursson, fiskverkandi á Bakkafirði, vill að þorskkvóti fiskveiðiársins verði aukinn nú þegar um 25 þúsund tonn, í ljósi aukins þorskafla í togararalli Hafrannsóknastofnunarinnar. Meira
26. mars 2003 | Erlendar fréttir | 264 orð

Vísa á bug gagnrýni á hernaðaráætlun

RÁÐAMENN varnarmála í Bandaríkjunum vörðu í gær áætlunina sem fylgt hefur verið í innrásinni í Írak. Sumir sérfræðingar hafa sagt að of fáum hermönnum sé beitt í Írak og því gangi sóknin of hægt. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Vorstemning við Hafravatn

ÞAÐ var ekki laust við að vortilfinningin hríslaðist um æðar þeirra sem áttu leið hjá Hafravatni í vikunni. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 114 orð

Yfir 140 þúsund stakir gestir á mbl.is

LESTUR á mbl.is jókst til muna í liðinni viku og voru yfir 140 þúsund stakir gestir. Síðuflettingarnar voru yfir þrjár milljónir og innlit um 923 þúsund. Fjöldi gesta, innlit og síðuflettingar hafa aldrei verið fleiri á einni viku. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Þjónusta verður stórbætt

Salvör Jónsdóttir er fædd á jólanótt 1959. Hún er með próf í landafræði frá Háskóla Íslands og próf í skipulagsfræðum frá Wisconsin-háskóla. Hún starfaði við borgarsögurannsóknir hjá Reykjavíkurborg og skipulagsstörf hjá Skipulagi ríkisins. Meira
26. mars 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Örorkulífeyrir hækkar mest hjá unga fólkinu

GERT ER ráð fyrir allt að tvöfaldri hækkun grunnlífeyris til þeirra sem yngstir verða öryrkjar í nýju samkomulagi á milli ríkisstjórninnar og Öryrkjabandalags Íslands sem felur í sér hækkun á grunnlífeyri auk breytinga á kerfi örorkulífeyris. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2003 | Leiðarar | 861 orð

Að styðja vini sína

Ögmundur Jónasson, einn af þingmönnum og frambjóðendum Vinstri grænna, skrifaði grein hér í blaðið sl. Meira
26. mars 2003 | Staksteinar | 328 orð

- Með eða á móti? Hvað segja kannanir?

Samfylkingin er ekki með öllum stríðum sem Bandaríkjamenn ákveða að fara í. Við erum ekki heldur á móti öllum stríðum sem Bandaríkjamenn ákveða að hefja. Meira

Menning

26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 263 orð | 1 mynd

Ást og dauði í geimnum

Leikstjórn: Steven Soderbergh. Handrit: Steven Soderbergh eftir skáldsögu Stanislaw Lem. Kvikmyndataka: Steven Soderbergh. Tónlist: Cliff Martinez. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis, Jeremy Davies og Ulrich Tukur. BNA 99 mín. 20th Century Fox 2002. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 270 orð | 1 mynd

Borðaðu orma, frú Norma

HVAÐ fær fólk til að hesthúsa nokkra tugi lifandi orma á hálfri mínútu? Þrá eftir athygli? Brengluð sjálfsmynd? Eða einfaldlega löngunin að sanna fyrir sjálfum sér að maður sé þó góður í einhverju? Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Fegurst á Vesturlandi

KEPPNIN Ungfrú Vesturland var haldin í Bíóhöllinni á Akranesi um helgina. Að sögn Silju Allansdóttur, annars skipuleggjenda keppninnar, tókst vel til en þetta var í fyrsta skipti sem keppnin fer fram í Bíóhöllinni. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 1260 orð | 1 mynd

Flugurnar hans Svenssons

"Við tókum plötuna upp eins lifandi og mögulega við gátum, vildum líka hafa líf í henni og höfðum litlar áhyggjur af því ef einhver mistök slæddust með," segir Peter Svensson, aðallagahöfundur The Cardigans, í viðtali við Skarphéðin Guðmundsson um nýju plötu sveitarinnar Long Gone Before Daylight. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 474 orð | 8 myndir

Friðarmerkin á lofti

SVARTUR, hvítur og ljós klæðnaður var áberandi á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem fram fór í Los Angeles aðfaranótt mánudags. Flestir skreyttu sig með því að sýna ljósmyndurum friðarmerki frekar en demanta en engin ein regla var ráðandi. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 567 orð | 9 myndir

Geimrokk og gítarsýra

Fjórða tilraunakvöld Músíktilrauna Tónabæjar og Hins hússins, haldið í Hinu húsinu föstudaginn 21. mars. Þátt tóku Genocide, Kiwi, Twisted Nipples, Socks in the Pool, Lokbrá, Barrokk, Isidor, Drain, Diminished, Hydrus og Sans Culot. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 36 orð

Hail To The Thief (lagalisti) 2...

Hail To The Thief (lagalisti) 2 + 2 = 5 Sit Down. Stand Up. Sail To The Moon. Backdrifts. Go To Sleep. Where I End And You Begin. We Suck Young Blood. The Gloaming. There There. I Will. A Punch-Up at a Wedding. Myxamatosis. Scatterbrain. Meira
26. mars 2003 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Hugleiðingar

Við hinir einkennisklæddu er eftir Braga Ólafsson . Bókin kemur út í ritröðinni Svarta línan sem bókaforlagið Bjartur er að hleypa af stokkunum og er jafnframt þriðja verkið í Vorbókaflóði forlagsins 2003. Í kynningu segir m.a. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 436 orð | 2 myndir

Hundeltur á toppinn

EINN af höfuðþáttum kvikmyndamenningarinnar er afþreyingargildið. Fólk vill geta farið í kvikmyndahús til að slappa af. Annar höfuðþátturinn myndi þá væntanlega teljast listræn upplifun. Báðir eru þeir jafn gildir. Meira
26. mars 2003 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Í dag

Súfistinn kl. 20.30 Í tilefni af útgáfu bókarinnar Við hinir einkennisklæddu eftir Braga Ólafsson stendur Bjartur fyrir útgáfuhátíð. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir

Litríkt MEstival á Egilsstöðum

STÓRHÁTÍÐIN MEstival var haldin fyrir skömmu í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Hátíðin stóð í þrjá daga og á meðan féll hefðbundið skólastarf í skuggann. Nemendur fetuðu nýjar og óhefðbundnar slóðir í náminu, m.a. Meira
26. mars 2003 | Tónlist | 523 orð | 1 mynd

Maríuraunir og sálumessa

Kirkjukór, kammersveit og einsöngvarar fluttu tónverk eftir J.D. Zelenka og F.X. Brixi. Stjórnandi var Lenka Mátéová. Sunnudagurinn 23. mars. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Ný plata á þjóðhátíðardaginn

RIGGAROBB Papanna sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári og hefur nú selst í rétt tæplega 10.000 eintökum. Platan atarna inniheldur gneistandi útgáfur sveitarinnar af erlendum þjóðlögum, flestum írskum, sem Jónas heitinn Árnason samdi íslenska texta... Meira
26. mars 2003 | Menningarlíf | 2241 orð | 2 myndir

"Hin eina og sanna tólg"

NAUMAST farið framhjá innvígðum, að í gangi eru tvær sýningar í anda þess að þekkt fólk tekur að sér að velja myndlistarmenn því að skapi. Hvorki frumleg né ný hugmynd, frekar en margt á hérlendum myndlistarvettvangi, gott ef ekki ættuð frá henni... Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Rokkstuldurinn mikli

SJÖTTA hljóðversskífa Radiohead kemur út 9. júní og mun bera heitið Hail To The Thief . Þetta kemur fram á opinberri heimasíðu sveitarinnar á www.radiohead.com. Fyrsta smáskífan kemur út 26. maí og ber hún lagið "There There". Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Saman gegn stríði

Í KVÖLD á Gauknum munu popparar og pönkarar leggjast á eitt og mótmæla stríði í Írak með hörkutónleikum. Fram kemur fjöldi listamanna, ólíks toga, m.a. Á móti sól, I Adapt, Buff, Dys, Moonstyx, Dóri DNA (úr Bæjarins bestu) og Mistur. Meira
26. mars 2003 | Leiklist | 413 orð | 1 mynd

Sannkallað þrekvirki

Höfundar: Richard Rodgers, Oscar Hammerstein II, Howard Lindsay og Russell Crouse, þýðing: Flosi Ólafsson, leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir, útsetningar: Hákon Leifsson, tónlistarstjóri: Beáta Joó, hljómsveitarstjóri: Janusz Frach, leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir, lýsing: Sveinbjörn Björnsson. Ísafirði 23.3. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Sænsk sveitasæla

Fimmta plata bestu hljómsveitar Malmö-borgar. Kastarar og Absolute víkja fyrir kertaljósum og rauðvíni. Meira
26. mars 2003 | Fólk í fréttum | 570 orð | 1 mynd

Undir fáguðu yfirborðinu

Leikstjórn: François Ozon. Handrit: Marina de Van og François Ozon eftir leikriti Roberts Thomas. Kvikmyndataka: Jeanne Lapoirie. Listræn stjórnun: Arnaud de Moleron.Aðalhlutverk: Catherine Deneuve, Isabelle Huppert, Emmanuelle Béart, Virginie Ledoyen, Danielle Darrieux, Ludvine Sagnier, Firmine Richard og Fanny Ardant. Frakkland. 103 mín. Mars Dist. 2002. Meira

Umræðan

26. mars 2003 | Aðsent efni | 939 orð | 1 mynd

Allra hagur?

"Missi sérstaðan lit og smæðin víki fyrir álrisum getur svo farið að ekkert haldi mönnum hér lengur." Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Auðmenn eru líka fólk

"Auður eins manns segir því ekkert um manngildi hans né kærleiksgjörðir." Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Aukinn kaupmáttur og lægri skattar

"... í tíð síðustu vinstri stjórnar lækkaði kaupmáttur launamanna um meira en 10% á aðeins þremur árum." Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Átökin um SPRON

"Að mínu mati er það eðlileg þróun í starfi SPRON, að starfsmenn þessarar gömlu og traustu peningastofnunar fái að njóta ávaxta verka sinna." Meira
26. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 133 orð

Eðalþjónusta

ÞAR sem svo margir skrifa til að kvarta langar mig að breyta til og tala um alveg eðalþjónustu. Ég fór í Víngerðina, Bæjarlind 2 í Kópavogi og keypti þar efni í heimabrugg og þjónusta eins og maður fær þar er örugglega vandfundin. Meira
26. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 387 orð

Framboð í óþökk stjórnenda

Í FJAÐRAFOKI síðasta sumars var það rifjað upp að Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis var stofnaður af íbúum í Reykjavík á fyrri hluta síðustu aldar, þegar ríkisbankarnir höfðu af pólitískum ástæðum tekið nær algerlega fyrir lánafyrirgreiðslu til... Meira
26. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 496 orð

Glatið ekki reisninni ÍSLAND er eitt...

Glatið ekki reisninni ÍSLAND er eitt af fáum löndum sem hafa að geyma óspillta náttúru og hefur til þessa ekki lagt hana undir áhættusöm viðskipti við erlend stórfyrirtæki. Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 195 orð | 1 mynd

Hagsmunaárekstrar og stjórnarseta

"Ef Pétur H. Blöndal væri sjálfum sér samkvæmur drægi hann framboð sitt til baka, annaðhvort til stjórnar SPRON eða til Alþingis." Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Hvers vegna hálendisvegi?

"Með ört vaxandi umferð ferðamanna þarf að taka tillit til ferðaþjónustunnar..." Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 716 orð | 2 myndir

Í tilefni af sjónvarpsþætti Ómars Ragnarssonar

"Myndum við sem nú lifum, ef við ættum þess kost, vilja skipta á okkar högum og forfeðra okkar og formæðra í upphafi þeirrar aldar?" Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Kjarni málsins

"Og hvað skiptir meira máli í lýðræðisþjóðfélagi en hvernig farið er með vald?" Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Kosningamál Kristjáns Pálssonar

"Kristján getur þess að einn úrskurður hafi gengið hjá óbyggðanefnd um þjóðlendumörk. Hið sanna er að sjö úrskurðir hafa gengið." Meira
26. mars 2003 | Bréf til blaðsins | 344 orð

Lýðræðislegar breytingar á stjórn SPRON

UNDIRRITUÐ er ein af þeim sem ákveðið hafa að bjóða sig fram til stjórnar SPRON fyrir hönd Samtaka stofnfjáreigenda SPRON. Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Segðu mér hverja þú umgengst og ég skal segja þér hver þú ert

"Það er eins og sagan hafi staðið kyrr, það er eins og járntjaldið hafi aldrei fallið." Meira
26. mars 2003 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Viðskiptalögfræðinám á Íslandi

"Viðskiptalögfræðinám á Bifröst er hannað að miklu leyti með evrópsku fyrirmyndirnar í huga." Meira

Minningargreinar

26. mars 2003 | Minningargreinar | 2865 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÞORVALDSDÓTTIR

Hólmfríður Þorvaldsdóttir aðalbókari fæddist 13. júlí 1947. Hún andaðist á Landspítalanum 18. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2003 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

SIGURÐUR SIGGEIRSSON

Sigurður Siggeirsson fæddist á Baugsstöðum í Gaulverjabæjarhreppi 10. mars 1918. Hann lést á Kanaríeyjum 5. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 18. mars. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2003 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 29. mars 1937. Hann lés á heimili sínu í Hátúni 10 í Reykjavík 16. mars síðastliðinn. Foreldar hans voru Þorsteinn Jóhannsson og Valborg Jónsdóttir. Börn hans eru: 1) Kristín Þorsteinsdóttir, f. 25.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 200 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 100 100...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 100 100 339 33.900 Gellur 520 315 424 114 48.340 Grálúða 190 190 190 53 10.070 Gullkarfi 86 30 57 2.767 157.401 Hlýri 150 102 145 8.922 1.295.105 Hrogn ýmis 190 160 183 364 66.790 Keila 64 10 55 512 27. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 295 orð

Hagnaður MS 171 milljón

HAGNAÐUR Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, MS, nam 171 milljón króna á síðasta ári sem er 2,8% af veltu. Árið 2001 nam hagnaður félagsins 40,2 milljónum króna. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Lífeyrissjóðir Bankastræti með 14% í Framtaki

LÍFEYRISSJÓÐIR Bankastræti 7 keyptu í gær hlutabréf í Framtaki fjárfestingarbanka hf. að nafnverði 152.724.648 krónur, sem er 6,26% af heildarhlutafé bankans. Eignarhlutur Lífeyrissjóða Bankastræti 7 í Framtaki fjárfestingarbanka er nú 14,01%, eða 341. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Sjávarútvegsráðherra tjáir sig ekki

ÁRNI M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra vill ekki tjá sig um dóm Héraðsdóms Reykjaness frá því í janúar sl., þar sem Birgir Sigurðsson, skipstjóri á Mörtu Ágústsdóttur GK, var dæmdur til greiðslu á 400 þúsund króna sekt fyrir veiðar umfram aflaheimildir. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 167 orð

Stefnt að undirritun í júní

STEFNT er að því að fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Chile verði undirritaður á ráðherrafundi EFTA-ríkjanna í lok júní í sumar. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Tap Fiskiðjusamlags Húsavíkur 13 milljónir

TAP Fiskiðjusamlags Húsavíkur nam 13 milljónum króna á síðasta ári en árið 2001 var hagnaður félagsins 131 milljón króna. Samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu má rekja verri afkomu aðallega til rækjuvinnslu félagsins. Framleiðsluverðmæti hennar nam 1. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Vali Valssyni afhent viðurkenning FVH

VALI Valssyni, fyrrum forstjóra Íslandsbanka, var í gær afhent viðurkenning Félgas viðskiptafræðinga og hagfræðinga sem viðskiptafræðingur árins 2002. Er það í fyrsta skipti sem félagið veitir þessa viðurkenningu. Valur fæddist 1944 í Reykjavík. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Yfirtökutilboð skaða afkomu HoF

MUN minni vörusala og varnaraðgerðir gegn yfirtökutilboði skoska fjármálamannsins Tom Hunter höfðu veruleg áhrif á afkomu bresku verslunarkeðjunnar House of Fraser, HoF, á síðasta ári. Meira
26. mars 2003 | Viðskiptafréttir | 611 orð | 1 mynd

Þörf á hagræðingu hjá lífeyrissjóðunum

FRIÐJÓN Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Lífiðnar, segir að frá árinu 1997 hafi verið stöðnun í hagræðingu í lífeyrisjóðakerfinu og telur hann það slæmt. Meira

Fastir þættir

26. mars 2003 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 26. mars, verður fimmtugur Friðrik Karlsson, Engjavegi 69, Selfossi. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Inga Dóra Sigurðardóttir , á móti ættingjum og vinum á heimili sínu laugardaginn 29. mars eftir kl.... Meira
26. mars 2003 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 26. mars, er sextugur Guðmundur Jens Guðmundsson, Hringbraut 128d, Keflavík. Guðmundur verður að heiman á... Meira
26. mars 2003 | Fastir þættir | 281 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Norðmaðurinn ungi Boye Brogeland hefur ákveðið að reyna fyrir sér sem atvinnuspilari í Bandaríkjunum og feta þar með í fótspor landa síns og vinar, Geirs Helgemos. Íslenskir spilarar þekkja Boye vel. Meira
26. mars 2003 | Dagbók | 909 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Gestur Þorvaldur Halldórsson. Bílaþjónusta í símum 5538500, 5530448 og 8641448. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Meira
26. mars 2003 | Viðhorf | 859 orð

Börnin eru beitt vopn

Enginn þeirra gat umsvifalaust séð við miskunnarlausum hrotta sem ákvað að beita nú myndum af sveltandi og fársjúkum börnum sem vopni í áróðursbaráttu gegn viðskiptahömlum. Meira
26. mars 2003 | Fastir þættir | 854 orð

Fjórir jafnir fyrir lokaumferðina

10.-27. mars 2003 Meira
26. mars 2003 | Dagbók | 234 orð

Fullorðinsfræðsla Hafnarfjarðarkirkju

Á AÐALFUNDI Hafnarfjarðarsóknar sem haldinn var fyrir skömmu var samþykkt að stofna "Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðarkirkju". Meira
26. mars 2003 | Dagbók | 526 orð

(Mark. 2, 5.)

Í dag er miðvikudagur 26. mars, 85. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Þá er Jesús sér trú þeirra, segir hann við lama manninn: "Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." Meira
26. mars 2003 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Rf3 Rd7 7. Be3 e6 8. Be2 Rgf6 9. c3 Bd6 10. O-O Dc7 11. Dd2 O-O-O 12. Bd3 Bxd3 13. Dxd3 Rd5 14. a3 f5 15. Re2 h6 16. Hae1 R7f6 17. c4 Rxe3 18. Dxe3 Hhe8 19. c5 Bf8 20. Df4 Dxf4 21. Rxf4 Re4 22. Meira
26. mars 2003 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

Á MEÐAN stríð geisar í heiminum ríkir friður og samhugur norðan heiða. Það sýndi fjölmenni á fjáröflunarsamkomu Lions-klúbbsins og Kveðanda á Húsavík á dögunum. Meira
26. mars 2003 | Dagbók | 127 orð

ÖRBIRGÐ OG AUÐUR

Þú manst að fátækt var af náð oss veitt af vorum drottni. Það er gömul saga. En Guð og menn og allt er orðið breytt og ólíkt því sem var í fyrri daga. Því fyrr var vissast vegi drottins á að vera af hor og örbirgð nærri dauður. Meira

Íþróttir

26. mars 2003 | Íþróttir | 162 orð

Ákvörðun um keppnisleyfi frestað

FÉLÖG í úrvalsdeild karla í knattspyrnu hafa frest til 1. apríl til að uppfylla þau skilyrði sem þarf til að fá keppnisleyfi í deildinni í sumar. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* BJÖRGVIN Sigurbergsson, atvinnukylfingur úr Keili...

* BJÖRGVIN Sigurbergsson, atvinnukylfingur úr Keili , hóf í gær keppni á sínu fyrsta móti á tímabilinu. Leikið er á Prince's vellinum í Kent og lék Björgvin á 74 höggum, þremur yfir pari, en þeir bestu léku á þremur höggum undir pari. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 121 orð

Blatter vill takmarka skiptingar

SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vill að bannað verði að skipta út fleiri en fimm leikmönnum í vináttulandsleikjum. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Dagur varð að sætta sig við ósigur

DAGUR Sigurðsson og samherjar hans í japanska handknattleiksliðinu Wakunaga frá Hiroshima töpuðu um helgina fyrir Honda Suzuka í úrslitaleik um japanska meistaratitilinn. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Einum færri en nokkru sterkari

EINUM færri hélt Arsenal sig á sporinu að því að sigra tvöfalt annað árið í röð. Í gærkvöldi heimsótti liðið nágranna sína í Chelsea og vann 3:1 og mætir Sheffield United í undanúrslitum enska bikarsins. Liðin höfðu skilið jöfn 2:2 þegar þau mættust á Highbury og því varð að leika á ný. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Fleiri tilboð í Hermann

HERMANN Hreiðarsson, knattspyrnumaður hjá Ipswich í ensku fyrstu deildinni, gekk ekki frá samningi við Portsmouth í gær eins og búist hafði verið við, en fjárgæslumenn Ipswich höfðu samþykkt tilboð efsta liðsins í 1. deildinni í Hermann. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 215 orð

Heiðar ekki með á móti Skotum

HEIÐAR Helguson, framherji enska 1. deildarliðsins Watford, er meiddur á læri og getur ekki leikið með íslenska landsliðinu í leiknum við Skota á Hampden Park á laugardaginn. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Heiðmar á erfitt með að ganga og hreyfa sig

HEIÐMAR Felixson, landsliðsmaður í handknattleik, sem leikur með spænska 1. deildarliðinu Bidasoa, leikur tæplega meira með liðinu í vetur. Heiðmar meiddist á æfingu Bidasoa á föstudaginn, á lokaæfingu liðsins fyrir leikinn við Barcelona, og við læknisskoðun í fyrradag kom í ljós að vöðvafestingar í náranum rifnuðu illa. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

* INGI Þór Steinþórsson verður áfram...

* INGI Þór Steinþórsson verður áfram þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá KR , en hann ritaði í gær undir nýjan eins árs samning og verður það fimmta árið sem hann er með KR -liðið. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 15 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Intersport-deildin, undanúrslit, annar leikur: Njarðvík: UMFN - Keflavík 19.15 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna, neðri deild: Egilshöll: ÍR - HK/Víkingur 21. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 180 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Grindavík 108:101 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Grindavík 108:101 Íþróttahúsið Sauðárkróki, undanúrslit Íslandsmóts karla, annar leikur, þriðjudaginn 25. mars 2003. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Lára Hrund gaf ekki kost á sér

"LÁRA Hrund getur ekki gefið kost á sér til keppni á Smáþjóðaleikunum vegna þess að hún verður í prófum við háskóla sinn í Bandaríkjunum um það leyti sem leikarnir fara fram," sagði Steindór Gunnarsson, landsliðsþjálfari í sundi, er hann var... Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

Magnaður leikur á Króknum

HANN var hreint magnaður leikurinn sem Tindastóll og Grindavík buðu áhorfendum í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki upp á í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Intersport-deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Lokatölur voru 108:101 fyrir heimamenn í Tindastóli en þeir höfðu lengstum frumkvæðið í leiknum, voru tíu stigum yfir í leikhléi 58:48, og var sigurinn fyllilega verðskuldaður. Staðan í rimmunni er því 1:1 og liðin mætast þriðja sinni annað kvöld, þá í Grindavík. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 150 orð

Ólafur fagnar endurkomu Guðna

ÓLAFUR Gottskálksson, markvörður Grindvíkinga í knattspyrnu og fyrrverandi atvinnumaður hjá enska 2. deildarliðinu Brentford og Hibernian í Skotlandi, fagnar endurkomu Guðna Bergssonar í íslenska landsliðið í viðtali við skoska blaðið Daily Record . Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Þórðarson þjálfari ungmennalandsliðsins í...

* ÓLAFUR Þórðarson þjálfari ungmennalandsliðsins í knattspyrnu, skipuðu leikmönnum undir 21 árs aldri, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Skotum á föstudag. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Reid fær borgað eftir árangri

PETER Reid, knattspyrnustjóri Leeds, sem tók við starfi Terry Venebles í sl. viku, fékk ekki laun fyrir að stjórna Leeds í leik gegn Liverpool á sunnudaginn. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Samningur Århus GF við Róbert Gunnarsson liggur í loftinu

FORRÁÐAMENN danska úrvalsdeildarliðsins Århus GF reikna með að ganga frá samningi við línumanninn Róbert Gunnarsson fyrir lok þessarar viku. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 92 orð

Titilvörn á Möltu

ÍSLENSKA landsliðið í snóker er farið til Möltu þar sem það hefur á morgun keppni í Álfukeppni landsliða, Continental Cup. Þar freista þeir Jóhannes B. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Tryggvi er ákveðinn í að breyta til

"ÉG er alveg ákveðinn í að breyta til eftir næsta tímabil, kannski fyrr, og reyna fyrir mér annars staðar en í Skandinavíu," sagði Tryggvi Guðmundsson, knattspyrnumaður hjá Stabæk við Morgunblaðið í gær en norskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Tryggvi ætli að yfirgefa Stabæk þegar samningur hans rennur í haust. Meira
26. mars 2003 | Íþróttir | 105 orð

Tryggvi til Lokeren?

PAUL Put, þjálfari belgíska liðsins Lokeren, hefur mikinn hug á að næla sér í leikmann frá Noregi og er Tryggvi Guðmundsson, Stabæk, einn af þeim leikmönum sem er ofarlega á óskalista Put, að sögn blaðsins Het Nieuwsblad í gær. Meira

Bílablað

26. mars 2003 | Bílablað | 114 orð

22 tóku þátt í vinnuvélanámskeiði

Svæðisvinnumiðlun Suðurlands hélt 80 klukkustunda vinnuvélanámskeið í samstarfi við Ökuskóla Suðurlands dagana frá 3.-14. mars. Alls tóku 22 af Árborgarsvæðinu og nágrenni þátt í námskeiðinu, þar af ein kona. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 336 orð | 1 mynd

40 konur í jeppaferð í vondu veðri

UM 40 konur fóru í hina árlegu kvennaferð Ferðaklúbbsins 4x4 og Fjallasports um síðustu helgi. Konurnar voru á 16 bílum og mættu við Fjallasport á laugardagsmorgun, eldhressar og tilbúnar í hvað sem er. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 389 orð | 1 mynd

Alonso ætlar að verða yngsti heimsmeistarinn

Spænski ökuþórinn Fernando Alonso hefur sett sér að markmiði að verða yngsti heimsmeistari sögunnar í Formúlu-1. Hann varð á laugardag yngstur ökuþóra til að vinna ráspól, en hann er aðeins 21 árs. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 173 orð | 2 myndir

Audi Nuvolari

AUDI A6 sem við þekkjum í dag var fyrst settur á markað 1997. Hann er því farinn að finna til aldursins þótt hann hafi fengið ágæta andlitslyftingu 2001. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 332 orð

Aukin spurn eftir vöru og þjónustu

Vélasvið Heklu hf. er annað af tveimur meginsviðum fyrirtækisins. Starfsemi sviðsins felst í sölu og þjónustu á atvinnutækjum og tengdum búnaði. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Austfjarðaleið með VW LT

Austfjarðaleið bætti nýlega við þriðja nýja bílnum í flota sinn á tveimur árum. Fyrirtækið er nú með 2/3 af bílahluta sínum sem stenst Euro 2 og 3 mengunarstaðla. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 377 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á þjónustu við bændur og verktaka

"Við erum bæði að þjóna bændum og vinnuvélaeigendum með starfsemi okkar. Undanfarin þrjú ár höfum við verið að þróa þjónustu og vöruúrval okkar fyrir verktaka og bjóðum í dag ýmsan búnað og hjálpartæki fyrir vinnuvélar. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 244 orð | 2 myndir

Birtir til hjá vinnuvélaeigendum

Síðasta ár var afleitt fyrir vinnuvélaeigendur. Nú hefur birt til því ákveðið hefur verið að flýta ýmsum framkvæmdum. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 169 orð | 1 mynd

Bjart framundan í bílasölunni

INGÓLFUR Bender, hagfræðingur hjá greiningardeild Íslandsbanka, spáir mikilli aukningu í bílasölu á næstu árum. Aukin bílasala verði knúin áfram af vaxandi kaupmætti og endurnýjunarþörf á bílaflota landsmanna. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 321 orð | 3 myndir

Flóaveitan - ein stærsta framkvæmdin á Íslandi

Ræktunarsamband Flóa og Skeiða er í dag eitt reyndasta og stærsta fyrirtæki í almennri verktakastarfsemi hér á landi. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 141 orð | 1 mynd

Fullbúið fjórhjól á 413.000 kr.

Vélaver hf. hefur hafið innflutning á nýrri gerði fjórhjóla sem bera heitið Puma. Puma-fjórhjólin eru léttbyggð, vega aðeins um 215 kg. Þau eru búin fjórgengis 10 kw, 13,4 hestafla, 230 rúmsentimetra bensínmótor með raf- og handstarti. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 538 orð | 3 myndir

Hálendið varasamt vélsleðamönnum

Mjög óvanalegar aðstæður eru á hálendi landsins til ferðalaga á vélsleðum. Bæði eru miklar leysingar og snjóleysi. Þór Kjartansson, formaður Landssambands vélsleðamanna í Reykjavík og flokkstjóri í vélsleðadeild Flugbjörgunarsveitarinnar, gefur hér nokkur góð ráð til þeirra sem ætla á vélsleðum um hálendið. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 691 orð | 2 myndir

Ísmaðurinn hefur farið ótroðnar slóðir

Allar skrifaðar og óskrifaðar reglur voru brotnar þegar Kimi Räikkönen kom til skjalanna í Formúlu-1 fyrir þremur árum. Átti hann einungis 23 kappakstra að baki er hann fékk svonefnt ofurökuskírteini sem er forsenda keppni í Formúlu-1. Ágúst Ásgeirsson fjallar hér um nýja ofurstjörnu íþróttarinnar. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 318 orð | 1 mynd

JCB í 40 ár á Íslandi

40 ár eru liðin um þessar mundir frá því að fyrsta sending af JCB vinnuvélum kom til landsins. Árni Gestsson í Globus hóf innflutning á vélunum og náðu þær strax miklum vinsældum og töluvert af elstu vélunum er enn í nothæfu ástandi. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 219 orð | 1 mynd

Lítil tæki fyrir verktaka og sveitarfélög

FYRIRTÆKIÐ Hlutur ehf. á Lynghálsi tók til starfa á síðasta ári og hefur umboð fyrir vélar frá Landini á Ítalíu. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 331 orð

Merkúr með allar vinnuvélar frá Liebherr

Merkúr hf. tók um síðustu áramót formlega við Liebherr-umboðinu fyrir vinnuvélar á Íslandi. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 321 orð

Miklar breytingar stuðla að auknu öryggi

Miklar breytingar hafa orðið síðustu ár á MAN vörubílum, sem Kraftur hf. selur hér á landi. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 359 orð

Miklar breytingar undanfarið

"Fyrirtækið er einn stærsti innflytjandi landsins á vinnuvélum og auðvitað erum við bjartsýnir á að okkar hlutur verði stór í þeim framkvæmdum sem fyrirhugaðar eru á Austurlandi og víðar. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 259 orð | 1 mynd

Minigröfur á leigu

MARGIR þurfa á lítilli gröfu, traktorsgröfu eða öðrum áhöldum að halda þegar gera á breytingar og endurbætur á garðinum. Það kostar sitt að fá tæki með manni en ódýrara er að leigja tækið og vinna verkið sjálfur. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 341 orð | 3 myndir

Mynstur dekkja

Stundum er sagt að líkja megi tiltrú manna á einstakar dekkjagerðir við trúarbrögð. Hvað svo sem um það má segja er staðreynd að sum dekk henta betur en önnur við ákveðnar aðstæður. Meðfylgjandi tafla sýnir virkni mismunandi gerða dekkja. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 683 orð

Nauðsynlegur búnaður vélsleðamanna

ÞEIR sem eru að fara inn á hálendið þurfa ákveðinn útbúnað. Veður eru válynd á hálendinu og þar skiptast á skin og skúrir. Þess vegna er nauðsynlegt að gera ráð fyrir því að ýmislegt geti farið úrskeiðis og vera undir það búinn. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 178 orð | 1 mynd

Nú heita þær Terex

Innflutningur hvers konar iðnaðarvéla og jarðvinnslutækja hefur farið vaxandi ár frá ári allt frá því rekstur Véladeildar Ingvars Helgasonar hf. hófst fyrir um áratug. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 361 orð | 1 mynd

Ný og öflugri gámagrind

Bílasalan Hraun í Hafnarfirði er ein stærsta og elsta tækjasala í landinu og vegna aukinna umsvifa hefur fyrirtækið nýverið flutt sig um set, var búið að sprengja af sér gamla húsnæðið í Kaplahrauni 2-4 en er nú starfrækt á 7.000 fermetrum við... Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 134 orð | 1 mynd

Opna nýja smurstöð

INGVAR Helgason hf. hefur tekið í notkun nýja og glæsilega smurstöð á Sævarhöfða 2 og er hún liður í aðgerðum til að bæta þjónustuna við þá sem aka um á bílum frá Ingvari Helgasyni og Bílheimum. Að sögn Matthíasar E. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Poulsen eykur framboðið

Poulsen ehf. hefur verið að sækja í sig veðrið á sviði vinnuvéla og fylgihluta þeirra. Fyrirtækið telst nýtt á þessu sviði, en fyrir tæpu ári flutti það sig af Suðurlandsbrautinni í Skeifuna 2. "Það má segja að við séum nýir á þessu sviði. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 479 orð | 1 mynd

"Tækjafrík" af svæsnustu gerð

Á FERÐALAGI í Ameríku fyrir nokkrum árum ókum við hjónin bílaleigubíl frá Baltimore og til Florida og viku seinna til baka, samanlagt um 3.000 km á vegi nr. 95. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 238 orð

Schumi að fara á taugum?

Ítalskir og þýskir fjölmiðlar eiga erfitt með að melta frammistöðu Michaels Schumacher hjá Ferrari í upphafi keppnistímabilins, en neita því þó alfarið að afskrifa heimsmeistarann alveg strax. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 291 orð | 1 mynd

Slöngudekk gerð massíf eða brynjur

ÞEIR sem vinna á þungum vinnuvélum hafa allflestir lent í því að það springur á dekki. Það kostar talsverða vinnu og fyrirhöfn að skipta um og auk þess hefur þetta óhjákvæmilega í för með sér vinnutap. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 285 orð | 5 myndir

Smíða rútur ofan á Benz-grindur

Fyrirtækið Tyrfingsson ehf., sem er dótturfyrirtæki Guðmundar Tyrfingssonar ehf. á Selfossi hefur hin síðari ár verið að smíða yfirbyggingar yfir rútur og er fyrirtækið líklega það eina í landinu sem stundar slíkt að staðaldri. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 1581 orð | 8 myndir

Tvö tonn af tækni á íbúðarverði

NÝJA BMW sjöan virkar dálítið klumpsleg við fyrstu sýn og eiginlega komin langt frá BMW-útliti síðustu ára. Þetta er nýja línan sem menn eiga eftir að sjá í öðrum bílum BMW, eins og nýrri 3-línu sem væntanleg er á þarnæsta ári. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 163 orð | 1 mynd

Vélasvið Heklu kynnir Flex-plóginn

Vélasvið Heklu hefur fengið sýningareintak af nýja Flex-plógnum frá Mählers AB. Fyrirtækið er með aðsetur í Norður-Svíþjóð og er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á plógum og undirtönnum fyrir vörubíla. Tönnin er 3,7 m á breidd. Skekkjanleg í báðar áttir. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Vinnur á lipurri Schaeff HML 42-hjólavél

GÍSLI Magnússon rekur samnefnt fyrirtæki á sviði verktöku í Reykjavík og býr yfir ágætum vélakosti. Hann starfar mikið ásamt syni sínum, Magnúsi, fyrir gatnamálastjóra, m.a. við breikkun gatna og gerð hraðahindrana inn í hverfi með 30 km hámarkshraða. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 180 orð

Vöxtur í vinnuvéladeild Brimborgar

Mikill vöxtur hefur verið undanfarin ár í vinnuvéladeild Brimborgar. Meginástæðan er mikil sala á Volvo-vinnuvélum. Samhliða þessu hefur úrval aukist og gæðin einnig en vegna aukinnar hagkvæmni hefur verð verið hagstætt. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 290 orð | 2 myndir

Vöxtur og viðgangur hjá Íshlutum

Íshlutir eru fimm ára gamalt fyrirtæki í vinnuvélageiranum. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 592 orð | 2 myndir

Þarf að brjótast út úr þungaskattskerfinu

GEIR H. Haarde fjármálaráðherra sagði á aðalfundi Bílgreinasambandsins að hugmyndir um breytingu á þungaskattskerfinu hefðu mætt andstöðu frá olíufélögunum og leigubílstjórum. Meira
26. mars 2003 | Bílablað | 1510 orð | 5 myndir

Þróun vélvæðingar í landbúnaði

Gamlar búvélar og verkfæri hafa verið varðveitt á Búvélasafninu á Hvanneyri frá árinu 1940 er það var stofnað. Það ár voru sett lög um rannsóknir í landbúnaði sem kveða einnig á um söfnun og varðveislu tækja og verkfæra sem notuð voru í landbúnaði. Guðrún Vala Elísdóttir skoðaði safnið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.