Greinar sunnudaginn 6. apríl 2003

Forsíða

6. apríl 2003 | Forsíða | 156 orð | 1 mynd

Bandamenn taki við stjórn

CONDOLEEZZA Rice, þjóðaröryggisráðgjafi George W. Bush Bandaríkjaforseta, segir að bandarískir og breskir herforingjar verði að hafa forystu í stjórninni sem taki við í Írak fyrst eftir að átökunum lýkur. Meira
6. apríl 2003 | Forsíða | 448 orð

Bandaríkjamenn halda inn í Bagdad

UM 30 bandarískir skriðdrekar og allmargir hermenn voru sendir inn í miðborg Bagdad í dagrenningu í gærmorgun og var í fyrstu talið að þeir hefðu eingöngu verið að kanna ástandið og varnir Íraka. Meira
6. apríl 2003 | Forsíða | 133 orð

Liðsmaður Karzais myrtur

NÁINN samstarfsmaður Hamids Karzais, forseta Afganistans, var skotinn til bana í vikunni, ásamt frænda sínum, í suðurhluta landsins og er talið að liðsmenn leifa talíbanaliðsins hafi verið að verki. Meira
6. apríl 2003 | Forsíða | 227 orð | 1 mynd

Stórtjón af völdum vatnsfalla

VATNSFÖLL hafa víða valdið gífurlegum skaða á gróðurlendi í A-Skaftafellssýslu í kjölfar mikilla rigninga og bráðnunar jökla og markast undirlendi sveita í Öræfum af framburði og landbroti jökuláa og öðrum náttúruhamförum. Meira

Fréttir

6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Aðdráttarafl Þjóðminjasafns

UM þessar mundir er unnið hörðum höndum að endurbyggingu Þjóðminjasafns Íslands. Vonast er til að safnið eigi eftir að draga að sér margan manninn í framtíðinni. Aðdráttarafl safnsins virðist nú þegar búið að draga að sjálfan Hallgrímskirkjuturn. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 194 orð

Afsalar sér greiðslum vegna starfsánægju

NEFND, sem Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skipaði á síðasta ári til að móta tillögur um framtíð Hóla í Hjaltadal, oft kölluð Hólanefnd, hefur afsalað sér greiðslum fyrir störf sín. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

(á morgun)

Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn á morgun, mánudaginn 7. apríl kl. 20, í húsakynnum Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð

(á næstunni)

Áfengis- og vímuvarnir í skólum Náum áttum heldur fræðslufund, þriðjudaginn 8. apríl, um áfengis- og vímuvarnir í skólum og verður sérstaklega fjallað um stoðkerfi í kringum skóla. Fundurinn fer fram á á Grand Hótel kl. 8.30-10.30 og er öllum opinn. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Barna-gátur komnar út

ÚT er komið nýtt tölublað af Barnagátum. Það inniheldur krossgátur og annað efni sem ætlað er byrjendum. Lausn fylgir hverri gátu. Útgefandi er Ó.P. útgáfan. Blaðið fæst á öllum helstu... Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Beinn kostnaður er áætlaður 13 milljarðar

BEINN kostnaður ríkissjóðs vegna þeirra breytinga í skattamálum á næsta kjörtímabili, sem Samfylkingin hefur lagt fram tillögur um í kosningastefnu sinni, er áætlaður um 13 milljarðar króna, skv. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Bella þefaði uppi fíkniefni

FÍKNIEFNAHUNDURINN Bella fann í fyrrakvöld pakka með fíkniefnum sem komið hafði verið fyrir í hópbifreið sem var á leið á Blönduós. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Blásið til sumars

UM leið og sumarið nálgast draga börnin fram sápukúluáhöldin og taka að blása af mikilli nákvæmni. Þau Eiríkur, Hákon Orri, Karl Anton og Þórunn Snjólaug voru sem dáleidd af töfrum sápukúlnanna er þau blésu til sumars í leikskólanum Sæborgu í Reykjavík. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Brenna hitaeiningum í stað eldsneytis

BRENNSLA verður ofarlega í huga bæjar- og nefndarfulltrúa á Akureyri og í Hafnarfirði næstu vikurnar því hafin er nefndarbrennslukeppni milli sveitarfélaganna. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Byggðastefnan hérlendis að sveigjast meir að stefnu ESB

BYGGÐASTEFNA á Íslandi og byggðastefna ESB eru um margt með ólíkum hætti að því er fram kom í erindi Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra í Ísafjarðarbæ, en hann fjallaði um þetta efni á ráðstefnu um byggðastefnu og ESB sem haldinn var í Háskólanum á... Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 452 orð

Ekki verið að tala um samspil skatta og styrkja

MISSKILNINGS hefur gætt í umræðu sumra stjórnmálamanna um tillögu í skýrslu OECD um íslensk efnahagsmál, um lækkun tekjuskatta einstaklinga með lækkun jaðarskatta. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 344 orð

Endurskoða á almennt skipulag og þjónustu

STEFNT er að því að vinna að aðgerðaáætlun í málefnum fatlaðra, sem kynnt verður síðar á þessu ári, um hvernig bæta megi hag þeirra í samfélaginu. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fólk neikvæðara gagnvart fæðingarorlofi karla en kvenna

ELLEFU prósent landsmanna eru neikvæð gagnvart því að karlmenn nýti sér rétt sinn til 3-6 mánaða fæðingarorlofs. Aðeins 0,3 prósent eru neikvæð gagnvart því að konur nýti sér sinn sambærilega rétt. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fyrsta íslensk-tékkneska bíómyndin

"MYNDIN er um vináttu, ást og það sem því fylgir - afbrýðisemi, framhjáhöld, rifrildi og bátsferðalag á tékkneskri á. Meira
6. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 712 orð

Gagnaleit gegn stríðsandstæðingum

Í RÚSSLANDI, Frakklandi og Þýzkalandi, löndunum sem hafa verið í fararbroddi í andstöðu við stríðið í Írak, óttast margir að Bandaríkjamenn muni eftir hernám Bagdads finna ný sönnunargögn um þátt fyrirtækja frá þessum löndum í því að vígbúa Írak Saddams... Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir framlag til sorpmála

ÖGMUNDUR Einarsson, framkvæmdastjóri Sorpu, fékk í gær hvatningarverðlaun FENÚR, Fagráðs um endurnýtingu og úrgang, úr hendi Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 130 orð

Hlaut viðurkenningu Náttúrulækningafélagsins

ÁSTA Erlingsdóttir grasalæknir hlaut viðurkenningu stjórnar Náttúrulækningafélags Reykjavíkur árið 2003. Ásta hlýtur viðurkenninguna fyrir áratuga starf við meðhöndlun íslenskra jurta til heilsubótar. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Húsnæðisvandi verði leystur

FRAMTÍÐ Landspítalans - háskólasjúkrahúss (LSH) var rædd á fundi sem læknaráð Landspítalans hélt með frambjóðendum flokkanna, í húsakynnum spítalans í fyrradag. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Leikið til úrslita í dag

ÍSLANDSMÓTIÐ í badminton stendur nú yfir í húsakynnum TBR í Reykjavík og ráðast úrslit í öllum flokkum í dag. Að sögn mótshaldara var ráðgert að leika um 170 leiki um helgina en um 100 keppendur taka þátt í mótinu. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 152 orð

Lekinn fannst við Elliðaey

BÚIÐ er að finna lekann á vatnsleiðslunni milli lands og Vestmannaeyja. Hann er um 5.800 metra frá Heimaey eða skammt frá Elliðaey. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lýst eftir vitnum

FIMMTUDAGINN 3. apríl klukkan 8.43 varð árekstur á gatnamótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs. Þar rákust saman grá Volkswagen Golf fólksbifreið, sem ekið var vestur Hverfisgötu og hvít Renault Clio fólksbifreið, sem ekið var norður Rauðarárstíg. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Lækni ber að tilkynna yfirvöldum um smit

HEILKENNI alvarlegrar lungnabólgu sem fyrst varð vart í tilteknum héruðum í Kína hefur verið fellt í þann flokk sjúkdóma sem eru tilkynningaskyldir skv. reglugerð sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur undirritað. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 286 orð

Margir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna

EVRÓPURÁÐSÞINGIÐ í Strassborg samþykkti í síðustu viku ályktun þar sem fram koma m.a. áhyggjur af því að stríð í Írak grafi undan alþjóðlegri samstöðu í baráttunni gegn hyðjuverkum, ýti undir mátt öfgahópa og stuðli að frekari ófriði í Miðausturlöndum. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 318 orð

Niðurskurður og aðhald er forsendan

SEÐLABANKINN hefur ekkert á móti skattalækkunum út af fyrir sig en bankanum er aftur á móti mjög umhugað um aðhald fjármálastefnu hins opinbera á hugsanlegum þenslutímum. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Nýr vefur Heimdallar opnaður

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, opnaði nýjan vef Heimdallar, Frelsi.is á fundi Heimdallar og SUS í Valhöll í fyrradag. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Næg verkefni og meira fjármagn auka bjartsýni

FORSVARSMENN verktaka eru nokkuð bjartsýnir á framtíðina enda eru fram undan fjölmörg stór verkefni sem ýmist er þegar búið að bjóða út eða verða boðin út á næstunni. Á það við um húsbyggingar, vegagerð og jarðvinnu. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 434 orð

Pattstaða vegna skorts á fjármagni

FJÁRVEITINGAR til verkefnisins Atvinna með stuðningi (AMS) í Reykjavík hafa ekki aukist frá í fyrra þrátt fyrir vilja til að auka þjónustuna sem þar er í boði. Meira
6. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

"Efnavopna-Ali" leitað dyrum og dyngjum

ÍRASKI hershöfðinginn Ali Hasan al-Majid hefur verið kallaður "Efnavopna-Ali" frá gasárásinni á Kúrda árið 1988 en þótt hann sé þekktastur fyrir herferðina gegn Kúrdum hefur hann framið fjölmörg önnur grimmdarverk. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

"Eins og umsóknirnar mínar séu hundsaðar"

AÐALHEIÐUR Davíðsdóttir er meðal þeirra sem hafa fengið neikvætt svar frá AMS eftir að hafa leitað stuðnings þaðan við að komast á vinnumarkað. Meira
6. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Saddam telur enn að hann geti sigrað

BANDARÍSKAR og breskar hersveitir eru við það að ganga endanlega frá valdagrundvelli stjórnar Saddams Husseins en engu að síður er það mat þeirra sem sérfróðir mega teljast um líf og persónu Íraksforseta að hann telji sig enn geta farið með sigur af... Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Samvinnuhreyfingar enn öflugar í samfélaginu

SAMVINNUHREYFINGAR eru ennþá umfangsmiklar í íslensku samfélagi þrátt fyrir að verulega hafi dregið úr umfangi þeirra á tíunda áratug 20. aldar. Þannig voru 95 samvinnufélög skráð í landinu árið 2002 og voru 81 þeirra í virkum rekstri. Meira
6. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Sáttatónn í Frökkum og Þjóðverjum

LEIÐTOGAR Frakklands og Þýskalands, sem voru á meðal hörðustu andstæðinga hernaðarins gegn stjórn Íraks, eru nú farnir að milda afstöðu sína og reyna að bæta samskiptin við stjórnvöld í Bandaríkjunum og Bretlandi nú þegar innrásarliðið er komið að... Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Spannar alla aldursflokka

Jón Bjarni Þorsteinsson er fæddur í Reykjavík 1948. Stúdent frá MR 1968 og útskrifaður sem sérfræðingur í heimilislækningum 1980 eftir sérnám í Svíþjóð. Hefur verið heilsugæslulæknir á Sólvangi í Hafnarfirði allar götur síðan. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 433 orð

Telur ökusírita auka ábyrgð og tillitssemi

ÖKULAGSSÍRITINN var kynntur á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í vikunni en fyrirtækið New Development á Íslandi hefur hannað hugbúnaðinn og sér um samsetningu tækisins. Vilhjálmur A. Meira
6. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 56 orð

Tveir farast í þyrluslysi

TVEIR bandarískir hermenn fórust á laugardagsmorgun í þyrluslysi í Írak. Herstjórn bandamanna sagði það eitt í tilkynningu í gærmorgun að flugmenn AH-1W "Super Cobra" þyrlu hefðu farist er hún hrapaði til jarðar í Mið-Írak. Meira
6. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 181 orð

Um 90% Íslendinga ánægð í vinnunni

ÞÓTT Íslendingar bendi á ýmis atriði sem þeir telja að betur mættu fara í vinnunni í rannsóknum á starfsskilyrðum sem gerðar hafa verið hér á landi segjast um 90% íslenskra starfsmanna vera ánægð í starfi. Dr. Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2003 | Leiðarar | 2184 orð | 2 myndir

5.apríl

ALÞÝÐUSAMBAND Íslands hefur á undanförnum vikum haft athyglisvert og gagnlegt frumkvæði að umræðum um stöðu og framtíð velferðarkerfisins á Íslandi. ASÍ kynnti hugmyndir sínar og tillögur um velferðarkerfið í blaði, sem fylgdi Morgunblaðinu 19. Meira
6. apríl 2003 | Leiðarar | 314 orð

6.

6. apríl 1993 : "Fyrir Alþingi liggja nú tvö þingmál um aukið valfrelsi í lífeyrismálum. Annars vegar er þingsályktunartillaga tveggja þingmanna Sjálfstæðisflokksins, þeirra Árna M. Meira
6. apríl 2003 | Leiðarar | 533 orð

Listi "hinna staðföstu"

Í ræðu sinni á vorþingi Samfylkingar á föstudagskvöld, sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir m.a. Meira
6. apríl 2003 | Staksteinar | 333 orð

- Sameiginlegir hagsmunir og sértækir

Eitt af einkennum kosningakerfa, sem hafa verið við lýði á Íslandi, er að tiltölulega auðvelt hefur verið fyrir svæðisbundin framboð að ná manni á þing, þrátt fyrir að einungis væri boðið fram í einu kjördæmi. Meira

Menning

6. apríl 2003 | Tónlist | 848 orð | 1 mynd

Á ljúfum nótum í Ketilhúsinu

Frumflutningur á konsert fyrir víólu og sinfóníettu, Draumar og dansar, eftir Oliver Kentish. Hljómsveitarverk eftir Francis Poulenc, César Franck og Antonin Dvorák. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Guðmundur Kristmundsson einleikari á víólu. Konsertmeistari: Greta Guðnadóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudaginn 30. mars kl. 16. Meira
6. apríl 2003 | Menningarlíf | 70 orð

Borgarleikhúsið kl.

Borgarleikhúsið kl. 20.15 Á dagskrá Leikhúsmála er götuleikhús og munu þátttakendur velta fyrir sér ýmsum spurningum þar að lútandi. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Celine og sænsku dúxarnir

Tólfta platan frá þessari kanadísku drottningu kraftballaðanna. Minni kraftur, færri ballöður, betri plata. Meira
6. apríl 2003 | Menningarlíf | 650 orð | 2 myndir

Félag háskólakvenna 75 ára

FÉLAG háskólakvenna er 75 ára 7. apríl. Það var stofnað þann dag árið 1928. Núverandi formaður félagsins er Geirlaug Þorvaldsdóttir og segir hún að aðalhvatamaður að stofnun félagsins hafi verið dr. Björg C. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 670 orð | 1 mynd

Frá vöggu til grafar

Dani Filth, leiðtogi Cradle of Filth, segir Arnari Eggert Thoroddsen frá því hvernig vinsælasta svartþungarokkssveit heims seldi sálu sína til Sony með bros á vör. Meira
6. apríl 2003 | Menningarlíf | 1193 orð | 2 myndir

Hlutverk listar á erfiðum tímum

ÞEGAR herlið sem er fjölmennara en íslenska þjóðin hefur ráðist inn í land þjóðar, sem þrátt fyrir að búa við harðræði er nú bara fólk eins og við, börn, unglingar, fullorðið fólk og aldraðir, er óhjákvæmilegt annað en hrollur fari um flesta - jafnvel... Meira
6. apríl 2003 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Hnúkaþeyr blæs til sumars

NÝSTOFNAÐUR blásaraoktett, Hnúkaþeyr, heldur tónleika í Dómkirkjunni kl. 17 í dag, sunnudag. Fyrr á öldum voru blásarar einskonar popptónlistarmenn með sín ómsterku hljóðfæri, léku á markaðstorgum, í hallargarðinum, blésu til veiða eða hátíðar. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 251 orð | 1 mynd

Kaldhæðin sýn

Í KVÖLD verða verðlaunamyndir Stuttmyndadaga í Reykjavík sýndar í Sjónvarpinu kl. 20. Sigurmyndin nefnist Marokkó: Leitin að heiðarlega arabanum og er Kvikmyndafélagið Lortur titlaður höfundur hennar. Margir eru í félaginu en það voru Halldór V. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 164 orð

Litla hryllingsbúðin sýnd á árshátíð nemenda

NEMENDAFÉLAG Grunnskóla Borgarness sýnir nú ,,Litlu hryllingsbúðina" í leikstjórn Jakobs Þórs Einarssonar. Hefð hefur skapast fyrir því að setja upp leikverk árlega og er það jafnframt árshátíð nemenda. Meira
6. apríl 2003 | Menningarlíf | 561 orð | 1 mynd

Lífsmark í Hafnarborg

UM ÞESSAR mundir standa yfir í Hafnarborg sýningar tveggja myndlistarmanna undir yfirskriftinni Með lífsmarki, en þar sýna Ólöf Oddgeirsdóttir og Hlíf Ásgrímsdóttir teikningar, ljósmyndir og hversdagslega hluti sem þær hafa fært inn í rýmið, og eru sum... Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Manhattanmær á mbl.is

Á DÖGUNUM efndi markaðsdeild Morgunblaðsins til bíóleiks á mbl.is fyrir áskrifendur Morgunblaðsins. Gafst þeim kostur á að spreyta sig á nokkrum laufléttum spurningum er allar tengdust rómantísku gamanmyndinni Manhattanmær á einn eða annan máta. Meira
6. apríl 2003 | Menningarlíf | 396 orð

Mun efla safnið til muna

LISTASAFN Árnesinga tekur til starfa í nýju húsnæði að Austurmörk 21 í Hveragerði í maí, þar sem áður var Listaskálinn í Hveragerði, þegar opnuð verður sýning á verkum Kristjáns Davíðssonar og Þórs Vigfússonar. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 199 orð

Pearl Jam eða réttara sagt Eddie...

Pearl Jam eða réttara sagt Eddie Vedder söngvari sveitarinnar, komst í fyrirsagnir blaða í Bandaríkjunum eftir að hafa gagnrýnt stríðsrekstur Bush forseta á tónleikum sem sveitin hélt í Denver 1. apríl. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

...Pryor á kafi í peningum

ÞEIR sem aldur höfðu til að sjá myndina Milljónir Brewsters og voru þó ekki of gamlir til að fatta hversu mikil vitleysa hún er, eiga vafalítið sælar minningar tengdar myndinni. Hún er frá 1985 og skartar einum fremsta grínista Bandaríkjamanna á 20. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Sviplaus ládeyða

Önnur hljóðversskífa Linkin Park. Innantómt og ómerkilegt að mestu. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 86 orð

Upptökumaðurinn lögblindur

NEMENDUR starfsbrautar fjölbrautaskólans FNV á Sauðárkróki hafa ávallt tekið virkan þátt í dagskrá "opinna daga" og árshátíð skólans. Það er auðvitað hið besta mál og þykir ekki sæta neinum tíðindum. Meira
6. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 758 orð | 2 myndir

Yfirþyrmandi saklausir klaufar

Bandaríska rokksveitin White Stripes sendi frá sér fjórðu breiðskífuna í liðinni viku. Meira

Umræðan

6. apríl 2003 | Aðsent efni | 2968 orð | 2 myndir

Bylting í samgöngum milli lands og Eyja

"Ég er ekki í nokkrum vafa um það að næsta skref í stórbættum samgöngum milli lands og Eyja verður annaðhvort ferjuhöfn á Bakkafjöru eða jarðgöng, en hvort tveggja er fýsilegt kostnaðarlega." Meira
6. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 434 orð | 1 mynd

Egilshöll til fyrirmyndar ALLTOF sjaldan lætur...

Egilshöll til fyrirmyndar ALLTOF sjaldan lætur maður í sér heyra til að hrósa. Ég er ein af þeim sem stunda æfingar í Egilshöll, nýja íþróttahúsinu í Grafarvogi. Þar er hreinlæti og skipulag til mikillar fyrirmyndar. Meira
6. apríl 2003 | Aðsent efni | 783 orð | 6 myndir

Fjaran við Blönduós og umhverfisáhrif Blönduvirkjunar

"Óumdeilt er að með tilkomu Blönduvirkjunar hefur aurburður í Blöndu breyst verulega. Jafnframt hafa rennslishættir árinnar breyst." Meira
6. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 400 orð

Hausað hjá Saddam

Í MBL. sunnudaginn 30. mars er heil opna með fréttum af Íraksmálinu. Vitnað er m.a. Meira
6. apríl 2003 | Aðsent efni | 1312 orð | 5 myndir

"Þegar ég gerðist rukkari hjá Verslunarráði Íslands"

Eftir Leif Sveinsson Meira
6. apríl 2003 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Söngur loddarans

"Við sem ekki berum fálkaflokksskírteinið getum varla sett okkur í spor korthafa. Við spyrjum í forundran hverjir eru svona sáttir við sjávarútvegsstefnu Sjálfstæðisflokksins?" Meira
6. apríl 2003 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Verkalýðshreyfingin og velferðarstjórn

"Þegar allt kemur til alls verður ört vaxandi misskipting og viðvarandi fátækt rakin til stefnu síðustu ríkisstjórna. Alþýða manna hefur setið eftir og er lítill gaumur gefinn..." Meira
6. apríl 2003 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Við megum ekki missa Reykjavíkurflugvöll

"Góðar samgöngur milli landsfjórðunga og héraða eru þjóðhagslega arðbærar." Meira
6. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 304 orð

Ýmislegt þyrfti að hugleiða um laun og skattakerfið, helst sem fyrst

Í MORGUNBLAÐINU um síðustu áramót birtist grein um samkomulag eldri borgara og ríkisins um launagreiðslur. Meira

Minningargreinar

6. apríl 2003 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÓLAFUR ÓLAFSSON

Friðrik Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 11. september 1956. Hann lést á heimili sínu í Laos 12. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

GÍSLI ÓLAFUR JAKOBSSON

Gísli Ólafur Jakobsson fæddist í Reykjavík 17. desember 1934. Hann lést á heimili sínu, Lersö Park Alle 43 í Kaupmannahöfn, 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Gíslason, orkumálastjóri, f. 10. mars 1902 á Húsavík, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 2666 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JAKOBSDÓTTIR

Guðrún Jakobsdóttir fæddist í Holti undir Eyjafjöllum hinn 4. júlí 1914. Hún lézt að morgni hinn 26. marz síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar voru Jakob Ó. Lárusson, prestur og skólastjóri Héraðsskólans á Laugarvatni, f. 7. júlí 1887, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

HELGA HANNA MAGNÚSDÓTTIR

Helga Hanna Magnúsdóttir fæddist á Akranesi 14. júní 1922. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 22. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR ÞORVALDSDÓTTIR

Hólmfríður Þorvaldsdóttir aðalbókari fæddist 13. júlí 1947. Hún andaðist á Landspítalanum 18. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

ÍVAR GRÉTAR EGILSSON

Ívar Grétar Egilsson fæddist í Króki í Biskupstungum 6. september 1930 og þar ólst hann upp. Hann lést 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru bóndahjónin í Króki, Egill Egilsson, f. 1989, og Þórdís Ívarsdóttir, f. 1901. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

KRISTINN BJÖRNSSON

Kristinn Björnsson sjómaður fæddist í Miðhúsum á Búðum við Fáskrúðsfjörð 25. febrúar 1923. Hann lést í Reykjavík 23. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd

KRISTJÁN MARINÓ FALSSON

Kristján Marinó Falsson fæddist á Akureyri 15. júlí 1956. Hann lést á heimili sínu 5. mars síðastliðinn og var útför hans gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2003 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

NÍELS HANSSON

Níels Hansson fæddist í Danmörku hinn 24. febrúar 1929. Hann lést á sjúkrahúsi í Póllandi 11. mars síðastliðinn. Níels giftist Jakobínu Jónsdóttur á Akureyri 2. september 1950. Hún lést 3. júlí 1978. Níels giftist Ruth Strand í Noregi árið 1979. Saman eiga þau börnin Inger Marie og Nils Rune. Útför Níelsar fór fram í Noregi hinn 28. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. apríl 2003 | Ferðalög | 308 orð | 1 mynd

Gönguskíðakeppni í miðbænum

Dagana 16.-21. apríl verður haldin hinárlega skíðavika á Ísafiði en hún var fyrst haldin árið 1935. Meira
6. apríl 2003 | Ferðalög | 201 orð | 1 mynd

Hjólaleigur í Barcelona

Reiðhjólamenningin í Barcelona á Spáni er ekkert svipuð og í Kaupmannahöfn í Danmörku og í Amsterdam í Hollandi en engu að síður færist í vöxt að ferðamenn skoði borgina af reiðhjóli. Meira
6. apríl 2003 | Ferðalög | 301 orð | 2 myndir

Ísland Jóga í sveitasælunni Sveitasæla er...

Ísland Jóga í sveitasælunni Sveitasæla er heitið á dekurdögum og helgarpökkum sem Rosemary Þorleifsdóttir í Vestra-Geldingaholti ætlar að bjóða fólki uppá næstu mánuði. Meira
6. apríl 2003 | Ferðalög | 138 orð | 1 mynd

Kynna ferðamöguleika og afþreyingu innanlands

Ákveðið hefur verið að halda ferðasýninguna Ferðatorg 2003 í Vetrargarði Smáralindar 2. til 4. maí næstkomandi. Ferðatorgið var haldið í fyrsta sinn í fyrravor og komu um 20 þúsund manns á sýninguna. Meira
6. apríl 2003 | Ferðalög | 990 orð | 3 myndir

Ótrúlega gaman að aka í púðursnjó

Í byrjun febrúarmánaðar lögðu átta Íslendingar land undir fót og flugu til Kanada í þeim tilgangi að fara í snjósleðaferð í Klettafjöllunum. Meira
6. apríl 2003 | Ferðalög | 100 orð | 1 mynd

Spurt og svarað um ferðamál

Leikhúsmiðar í London Lesandi ætlar til London í sumar og langar að kaupa leikhúsmiða fyrirfram. Hvar sér hann dagskrá sumarsins? Svar: Slóðin www.officiallondontheatre.co.uk veitir ítarlegar upplýsingar af þessum toga. Meira
6. apríl 2003 | Ferðalög | 345 orð | 1 mynd

Stund með Fotmu yfirmirrusölukonu

Á markaðnum í borginni Salalah við Indlandshafið í Suður-Óman sjá konur um að selja reykelsi og mirru, skrifarJóhanna Kristjónsdóttir, en augljós yfirmanneskja er Fatma sem hefur sérstakan bás og allir viðurkenna að fáir vita jafnmikið um mirru og hún. Meira
6. apríl 2003 | Ferðalög | 196 orð | 1 mynd

Sýningin Á Njáluslóð tekur breytingum

Sögusetrið á Hvolsvelli efnir til Njálugleði um helgar nú á vordögum. Hópar eiga þess kost að fá leiðsögn um sögusvið Njálu í Rangárþingi, þar sem sagnaþulir úr héraði sjá til þess að persónur og viðburðir sögunnar lifna við á hverri þúfu. Meira

Fastir þættir

6. apríl 2003 | Dagbók | 37 orð

Á NÓTTU

Hvar eru ljósin logaskæru er ég lít um ljóra? munu það blikandi, blíðmálugar, heimasætur himins? Eigi er það, - en annað fegra svífur mér að sjónum: það eru augu unnustu minnar, þau í svartnætti... Meira
6. apríl 2003 | Fastir þættir | 240 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Svíningar eru stundum nauðsynlegar, "einkum þegar maður er kominn út á ystu nöf," eins og góður maður sagði. Hér standa tvær svíningar til boða, en ekki er víst að rétt sé að taka þær: Suður gefur; allir á hættu. Meira
6. apríl 2003 | Fastir þættir | 799 orð | 1 mynd

Faðirvorið

FAÐIRVORIÐ er á tveimur stöðum í Nýja testamentinu, annars vegar í Matteusarguðspjalli, 6. kafla, versum 9-13, þ.e.a.s. í Fjallræðunni, og hins vegar í Lúkasarguðspjalli, 11. kafla, versum 2-4. Meira
6. apríl 2003 | Dagbók | 200 orð | 1 mynd

Gönguhópur stofnaður í Laugarneshverfi

NÚ hefur nýr hópur göngu sína í bókstaflegum skilningi hér í Laugarneshverfinu. Það er gönguhópurinn Sólarmegin sem stofnaður er í þeim tilgangi einum að gefa sem flestu fólki kost á hollri útiveru í góðum félagsskap. Meira
6. apríl 2003 | Dagbók | 334 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13-15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
6. apríl 2003 | Dagbók | 491 orð

(I.Kor. 2, 9.)

Í dag er sunnudagur 6. apríl, 96. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En það er eins og ritað er: Það sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki og ekki kom upp í hjarta nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim, er elska hann. Meira
6. apríl 2003 | Fastir þættir | 331 orð

Kúnni

Ég á heldur von á því, að einhverjir staldri við ofangreint orð. Þó ætla ég, að flestir kannist við það og merkingu þess úr talmáli okkar. Því verður samt ekki neitað, að það er í reynd ógagnsætt í máli okkar. Meira
6. apríl 2003 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 f5 5. d4 exd4 6. e5 Bc5 7. Bg5 Rge7 8. c3 dxc3 9. Rxc3 h6 10. Bxe7 Rxe7 11. Bb3 d5 12. exd6 Dxd6 13. De2 Bd7 14. Hd1 Db6 Staðan kom upp á Amber-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Mónakó. Zoltan Almasi (2. Meira
6. apríl 2003 | Fastir þættir | 414 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er einn af mörgum knattspyrnuunnendum sem eru langt frá því að vera ánægðir með árangur landsliðsins í viðureignunum við Skota - fyrst í Reykjavík og síðan á Hampden Park í Glasgow um sl. helgi, en báðar viðureignirnar töpuðust. Meira

Sunnudagsblað

6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

25 Íslendingar í skólanum

Gunnar er stúdent frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki og fyrrverandi nemandi við sama skóla átti stóran þátt í að fá hann út, Ingi V. Jónasson, sem nú er orðinn aðstoðardeildarstjóri tölvunarfræðideildar skólans í Skövde. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 97 orð

Afmælisvikan 7.-12. apríl 2003

Mánudagur 7. apríl: Nemendur og kennarar reyna með sér í óhefðbundnum íþróttagreinum. Þriðjudagur 8. apríl: Ræðukeppni nemenda. Miðvikudagur 9. apríl: Fjórðu bekkingar gera grín að kennurum. Fimmtudagur 10. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 664 orð | 5 myndir

Alpha, M og Folly

Vínin frá Montes í Chile hafa margoft vakið athygli frá því að þau komu á markað fyrir rúmum áratug. Þetta litla fyrirtæki með stóru vínin hefur unnið hug og hjörtu vínunnenda um allan heim og verður að viðurkennast að ég er einn þeirra. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 876 orð | 4 myndir

Áð í London

Þ að er löngu liðin tíð að bresk matargerð sé höfð að háði og spotti meðal annarra þjóða í Evrópu. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1573 orð | 5 myndir

Ferðaþjónustan er lífæð Lapplands

"Ef okkur hefði ekki auðnast að byggja ferðaþjónustuna eins vel upp og raun er á þá væri engin byggð í Lapplandi," segir Urpo Haapalainen, hótelstjóri í Ivalo. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1279 orð | 1 mynd

Frjálslegt sveitaheimili

"ANDINN í Menntaskólanum að Laugarvatni mótaðist talsvert af því að nemendurnir voru oft langt að komnir og fóru yfirleitt aðeins heim í jóla- og páskafríum fyrstu árin. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2085 orð | 5 myndir

Fyrirheit um fallegan bæ

Bókarkafli Í lok 18. aldar voru komin frumdrög þéttbýlis í Reykjavík, þó að fátt minnti á raunverulegan bæ. Líf lágstéttarfólksins snerist einkum um að sjá sér og sínum farborða, en í heimahúsum gerðu menn sér þó ýmislegt til dundurs. Bækur voru lesnar, sögur sagðar, auk þess sem það var teflt og spilað. Gleðir voru þá stundum haldnar, en reglubundnasta tilbreytingin var kirkjusókn á helgidögum. Hér er gripið niður í frásögn Þorleifs Óskarssonar af sögu bæjarins. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 304 orð | 1 mynd

Gott veganesti út í lífið

"ÉG ÁKVAÐ að fara í Menntaskólann að Laugarvatni af því að pabbi bar skólanum vel söguna og svo langaði mig til að standa á eigin fótum á heimavist," segir Páll Vilhjálmsson, stallari nemendafélags ML, og staðhæfir að skólinn hafi gert gott... Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 481 orð | 1 mynd

Göturnar mældar í miðbænum

Stundum er sagt að fegurðin felist í samræmi. En sjarmi miðbæjarins felst í sundurleitni. Þar ægir saman ólíkum byggingum, styttum og bílum, stefnum og straumum. Fólkið er líka sundurleitt. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1557 orð | 5 myndir

Götusmiðjan fer á fjöll

"Þau verða mörg edrú og það eru margir úti í þjóðfélaginu sem hafa náð árangri. Eru edrú í dag í góðri vinnu og allt gengur vel." Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 411 orð | 1 mynd

Hæfilega mikil svaðilför

Loftur Ágústsson, framkvæmdastjóri Arctic Trucks, segir að hugmyndin að ferðinni með nemana úr Götusmiðjunni hafi kviknað þegar Guðmundur Týr Þórarinsson, betur þekktur sem Mummi, hafði samband og leitaði eftir styrk við Götusmiðjuna. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1468 orð | 2 myndir

Í leit hins hamingjusama og afkastamikla starfsmanns

Aðstandendur könnunar um starfsánægju sögðu Nínu Björk Jónsdóttur að laun væru ekki allt, en sanngirni fyrirtækja í garð starfsmanna skipti miklu máli hvað starfsánægju varðar. Hvað sem öllu líður væri þó hollara fyrir mannfólkið að vinna en ekki. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1244 orð | 10 myndir

Ívar leturgrafari

ÞAÐ er eitthvað vinalegt við að koma inn á gullsmíðaverkstæði, þar sem unnið er að því að pára nöfn elskenda innan í hringa sem eiga að innsigla trúlofun eða hjónaband - ævarandi ást. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1117 orð | 2 myndir

Sjálfnuma vélmenni með aðstoð Darwins

Gunnar Búason, nemandi við Háskólann í Skövde í Svíþjóð, hefur fengið tvenn verðlaun frá sænska vísindasamfélaginu fyrir ritgerð um gervigreind, þar sem m.a. er tekið á því hvernig vélmenni geta tileinkað sér hugsun og hegðun mannfólksins. Björn Jóhann Björnsson fræddist hjá Gunnari um ritgerðina. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 567 orð | 2 myndir

Skoðanaskipti á félagsfundi SVFR

Almennur félagsfundur sem blásið var til hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur síðast liðinn fimmtudag fór fram með mesta friði og spekt, en miðað við umtal og uppslátt í einhverjum fjölmiðlum vikurnar fram að fundinum hefði e.t.v. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 3296 orð | 2 myndir

Tónlistarhús í tæpa öld

Langt er síðan farið var að tala um nauðsyn þess að byggja tónlistarhús í Reykjavík, eða hartnær öld. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 3296 orð | 2 myndir

Tónlistarhús í tæpa öld

Langt er síðan farið var að tala um nauðsyn þess að byggja tónlistarhús í Reykjavík, eða hartnær öld. Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Ævintýri á fjöllum

Nemum Götusmiðjunnar var boðið í ævintýraferð með jeppum frá Arctic Trucks. Þau kynntust íslensku óveðri, fóru í sund, fræddust um fornar hetjur, elduðu kvöldverð og héldu kvöldvöku. Guðni Einarsson og Ragnar Axelsson fengu að fara með. /8 Meira
6. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1449 orð | 2 myndir

Öflug framtíðarsýn

FATLAFÓL, fatlafól, flakkandi um á tíu gíra spítt-hjólastól ..." Við göngum á kröftugar söngraddirnar í anddyri Menntaskólans að Laugarvatni. Gólfflöturinn er þéttsetinn - varla hægt að stinga niður fæti. Meira

Barnablað

6. apríl 2003 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Dularfullir mýslureitir

Til að leysa þessa bráðsnjöllu þraut í boði hr. Mýslu þurfið þið 8 smápeninga. Raðið þeim í reitina, í röðina lóðrétt og lárétt. Færið nú einn peninginn til, þannig að fimm peningar verði í hvorri röð um sig. Hvernig getur það passað? Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Falsaðar skuggamyndir

Siggi Sig fór til Spánar í haust og lét gera af sér skuggamynd. Síðan hafa margir óprúttnir menn reynt að falsa skuggamyndina. Ert þú nógu glögg/ur til að sjá í gegnum fölsuðu verkin? Hvaða mynd er rétta myndin af Sigga? Lausn á næstu... Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hanna Björk Hilmarsdóttir, 9 ára, Baldursgarði...

Hanna Björk Hilmarsdóttir, 9 ára, Baldursgarði 11 í Keflavík, er mjög klár að teikna myndir í tölvu. Hún er líka dugleg að senda okkur myndir sem er frábært. Og hvað haldiði að þessi mynd heiti? Birgitta að syngja... Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 29 orð | 1 mynd

Hitt og þetta

Hann Egill Stefán Magnússon, 6 ára, Kötlufelli 3 í Reykjavík, hefur sent okkur mynd eftir sig, þar sem hann teiknar hina og þessa hluti sem honum finnst fínir.... Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Hver er þetta?

Þessa fínu mynd teiknaði Ólöf Fríða Magnúsdóttir, 10 ára, Kötlufelli 3 í Reykjavík. Einsog þið sjáið er þetta þraut í leiðinni og nú er komið að lesendum að finna út hvað stelpan á myndinni heitir. Lausn á næstu... Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 58 orð | 2 myndir

Krakkakrossgátan

Það er alltaf jafn gaman og gott fyrir heilann að reyna að leysa eina krossgátu eða svo. Í þessari krossgátu á að finna sex stafa lausnarorð, sem myndast ská niður í gulu reitunum. Orðið þýðir: "Að brosa og sýna undrun, vantrú eða fyrirlitningu. Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd

Leirdeig

Nú er hægt að búa til sinn eigin leir. Er það ekki gaman? Þá verður að biðja einhvern fullorðinn að hjálpa sér að búa hann til. Það sem til þarf * 2 bollar hveiti * 2 bollar litað vatn *1 tsk. Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 13 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ég, Þorkell, óska eftir pennavini á aldrinum 9-10 ára. Þorkell Þorleifsson Þórólfsgötu 12 310 Borgarnesi Netfang: thorkell8- @hotmail. Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 46 orð | 1 mynd

Skrýtluskjóðan

- Pabbi, geturðu gefið mér annað vatnsglas? - En þá ertu búinn að fá 10 vatnsglös! - Já, en það er ennþá eldur í herberginu mínu... Lausnir: Stelpan heitir Aðalfríður. Skuggamynd nr. 7. Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 66 orð | 1 mynd

Sólarmistur í skógi

Þessa fallegu mynd teiknaði Embla Sól Þórólfsdóttir, 10 ára, Barónsstíg 59 í Reykjavík, og sendi inn í myndlistarkeppni Skógarlífs 2. Embla Sól var ein af fáum keppendum sem ekki teiknaði persónur úr Skógarlífi. Meira
6. apríl 2003 | Barnablað | 752 orð | 1 mynd

Vinátta

"Vinur óskast handa 11 ára stelpu á Seltjarnarnesi, helst ekki yngri en 10 ára og ekki eldri en 13. Óskað er eftir að vinurinn sé stelpa en strákar koma samt til greina. Hún/hann þarf helst að búa á svæði 107 eða 170. Meira

Ýmis aukablöð

6. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 100 orð | 1 mynd

Arthúr konungur endurmetinn

FRAMLEIÐANDINN Jerry Bruckheimer , sem þekktur er af ofvöxnum hasarmyndum, hefur nú samið við breska leikarann Clive Owen um að fara með aðalhlutverk í nýrri mynd um Arthur konung og riddara hringborðsins. Meira
6. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 956 orð | 2 myndir

Ekki tvisvar í sömu ána

"Skrifstofa framkvæmdastjórans hvarf undir Moldá og aðalleikkonan missti heimili sitt," segir Börkur Gunnarsson um hluta þeirra hremminga sem hann gekk í gegnum við að gera sína fyrstu leiknu bíómynd - í Tékklandi. En loksins er tökum lokið og myndin í klippingu. Börkur segir Árna Þórarinssyni frá tilurð fyrstu tékknesk-íslensku bíómyndarinnar. Meira
6. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 646 orð | 2 myndir

Elsku, fáiði ykkur að borða

"Sælkeri sem hugsar um hitaeiningar er eins og gleðikona sem horfir á klukkuna," sagði veitingamaður einn á síðustu öld, löngu fyrir tíma megrunarkúra og tilheyrandi einhæfni í mataræði. Meira
6. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 758 orð | 1 mynd

Konan í Babýlonklúbbnum

"Sá eða sú sem verður stjarna tekur eftir það engum breytingum. En það gera allir aðrir," sagði Kirk Douglas einhvern tímann á glæstum stjörnuferli. Hann komst þó að því síðar að meira að segja stjörnur eru dauðlegt fólk og geta fengið slag. Meira
6. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 101 orð | 1 mynd

Mikkelsen í norskum krimma

DANSKI leikarinn Mads Mikkelsen hefur vakið mikla athygli undanfarin ár og ekki síst notið vinsælda vegna leiks í sakamálasyrpunni Rejseholdet. Meira
6. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 115 orð | 1 mynd

Vafasamar starfsaðferðir

Í MYNDINNI A Man Apart, sem áætlað er að frumsýna hérlendis í apríl, fer Vin Diesel með hlutverk Sean Vetter, sem er gallharður nagli í eiturlyfjalögreglunni í Kaliforníu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.