Greinar fimmtudaginn 10. apríl 2003

Forsíða

10. apríl 2003 | Forsíða | 111 orð

Óvissa og spenna

Fréttaskýrendur sögðu í gær ljóst að mikil óvissa og spenna ríkti í Írak. Gera mætti ráð fyrir að einstakir herflokkar Íraka myndu áfram halda uppi mótspyrnu auk þess sem vera kynni að Saddam Hussein hefði enn ekki háð síðasta bardaga sinn. Meira
10. apríl 2003 | Forsíða | 139 orð | 1 mynd

Saddam flúinn frá Bagdad?

ÍRASKIR stjórnarandstöðuhópar telja sig hafa upplýsingar um, að Saddam Hussein hafi lifað af árásina á veitingahús í Bagdad síðastliðinn mánudag og hafi hann síðan flúið úr borginni með að minnsta kosti öðrum syni sínum. Meira
10. apríl 2003 | Forsíða | 563 orð | 1 mynd

Stjórn Saddams fallin

REIÐI, hamslaus fögnuður, undrun og stjórnleysi ríkti á götum Bagdad-borgar í gær þegar ljóst varð að dagar Saddams Husseins Íraksforseta á valdastóli væru taldir. Meira

Fréttir

10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Aðalávinningurinn er fólginn í framlengingu EES

"AÐALÁVINNINGURINN er sá að okkur skuli takast að framlengja samninginn um Evrópska efnahagssvæðið og gera hann betur virkan en hann var orðinn vegna stækkunar Evrópusambandsins," segir Guðjón A. Meira
10. apríl 2003 | Miðopna | 533 orð | 1 mynd

Afnám eignaskatts

"Fái Sjálfstæðisflokkurinn stuðning í kosningunum í vor til áframhaldandi stjórnarsetu mun eignaskatturinn verða endanlega aflagður og er það vonum seinna. " Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð

Afsalar sér frekari byggingarrétti

REYKJAVÍKURBORG og Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri hafa gert með sér samkomulag um lóð og hús við Laugarnestanga 65. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 110 orð

Allt að 82% verðmunur á páskaeggjum

ALLT að 82% verðmunur er á smásöluverði á páskaeggjum samkvæmt verðkönnun Morgunblaðsins. Könnunin náði til 19 tegunda af páskaeggjum í 12 verslunum á höfuðborgarsvæðinu 8. apríl síðastliðinn. Meira
10. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 318 orð | 1 mynd

Allt besta skíðafólk landsins mætir til leiks

SKÍÐAMÓT Íslands hefst í Hlíðarfjalli við Akureyri í dag og stendur fram á sunnudag. Allt besta skíðafólk landsins, bæði í alpagreinum og norrænum greinum, hefur boðað komu sína á mótið. Meira
10. apríl 2003 | Suðurnes | 229 orð | 1 mynd

Áhugi, vinnusemi og elja

GRINDVÍKINGARNIR sem stóðu sig svo vel í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Suðurnesjum vinna á eigin forsendum í stærðfræðinni í Grunnskóla Grindavíkur og njóta til þess sérstaks stuðnings til að fara fram úr hefðbundinni stærðfræðiáætlun árganganna. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 384 orð

Áhyggjur af fækkun ársverka

FULLTRÚAR stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis í vor ræddu möguleg áhrif aðildar Íslands að Evrópusambandinu á íslenskan landbúnað og verkafólk við matvælaframleiðslu á fundi sem matvælasvið Starfsgreinasambands Íslands boðaði til í Kiwanishúsinu... Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 161 orð

Blikur á lofti um rekstur Landakotsskóla

HUGSANLEGT er að Landakotsskóla í Reykjavík verði lokað á næsta ári ef ekki tekst að tryggja rekstrargrundvöll hans, að því er fram kemur í viðtali við séra Hjalta Þorkelsson skólastjóra í Vesturbæjarblaðinu í dag. Meira
10. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 159 orð

Bænum gert að fresta niðurrifi bátaskýlis

KÓPAVOGSBÆ hefur verið gert að fresta því að rífa 50 fermetra bátaskýli við Vatnsendablett sem flutt var þangað án leyfis bæjaryfirvalda. Málið er nú til umfjöllunar úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 95 orð

Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar heldur nemendasýningu laugardaginn 12.

Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar heldur nemendasýningu laugardaginn 12. apríl kl. 15-17, í íþróttahúsi Hafnarfjarðar við Strandgötu. Nemendur allt frá þriggja ára aldri sýna dans og verða sýndir samkvæmisdansar, línudans, barnadansar, freestyle og break. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 202 orð

Dömufrí og Biblían meðal bókakaupa

Í FYLGISKJÖLUM með bréfi viðskiptaráðherra til Gylfa Gauts Péturssonar, forstjóra Löggildingarstofu, eru nokkur dæmi tekin af innkaupum hjá stofnuninni árin 1999-2002. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Eignir OZ seldar dótturfélagi LÍ

EIGNIR hugbúnaðarfyrirtækisins OZ Communications Inc., OZ, hafa verið seldar nýstofnuðu dótturfyrirtæki Landsbanka Íslands hf. í Kanada, Landsbanki Holding Canada Inc. Landsbankinn hefur samhliða stofnun LHC Inc. stofnað félagið OZ Communications Inc. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Engin vandamál í samskiptum ríkjanna

Á FUNDI þeirra Anders Fogh Rasmussen og Davíðs Oddssonar í gær ræddu þeir um stríðið í Írak, samningaviðræður um aðlögun EES-samningsins að stækkun Evrópusambandsins og samskipti Íslands og Danmerkur. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 249 orð

Fagna með Írökum en segja stríðinu ólokið

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, fagnaði í gær falli stjórnar Saddams Husseins Íraksforseta en minnti jafnframt á, að stríðinu væri ekki lokið. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, tók í svipaðan streng og sagði, að erfið verkefni væru... Meira
10. apríl 2003 | Suðurnes | 57 orð

Farþegum fjölgar í strætó

FARÞEGUM í strætisvögnum Reykjanesbæjar hefur fjölgað umtalsvert eftir að bæjarstjórn ákvað að veita þjónustuna gjaldfrjálst til barna og unglinga átján ára og yngri, aldraðra og öryrkja. Meira
10. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 234 orð

Félagsmenn nutu ríkulegs "arðs" á árinu

HAGNAÐUR af rekstri Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, á síðasta ári nam rúmum 7 milljónum króna fyrir fjármagnsliði og er það verulegur bati frá árinu áður. Að teknu tilliti til fjármagnsliða var hagnaður ársins 800 þúsund krónur. Meira
10. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 655 orð | 1 mynd

Fjölbýlishúsum fækkað en fjöldi íbúða sá sami

DEILISKIPULAG nyrsta hluta Landssímalóðarinnar svokallaðrar við Sóleyjarrima í Grafarvogi verður auglýst á morgun, föstudag, samkvæmt samþykkt borgaryfirvalda. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð

Frambjóðendafundur í Háskólanum á Akureyri.

Frambjóðendafundur í Háskólanum á Akureyri. Stjórn Arco Iris félags stúdenta við Háskólann á Akureyri efnir til fundar með ungum frambjóðendum í dag, fimmtudaginn 10. apríl kl. 16, í stofu L203 í HA. Meira
10. apríl 2003 | Landsbyggðin | 291 orð | 1 mynd

Framkvæmdum við grunnskóla flýtt

BÆJARSTJÓRN Fjarðabyggðar hélt sinn 100. fund í Félagslundi á Reyðarfirði í síðustu viku en sveitarfélagið varð til árið 1998 við sameiningu Eskifjarðarkaupstaðar, Reyðarfjarðarhrepps og Neskaupstaðar. Meira
10. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 411 orð | 1 mynd

Framsókn fjölskyldunnar

"Framsóknarflokkurinn vill auðvelda fólki að eignast þak yfir höfuðið, m.a. með því að hækka lánshlutfall almennra íbúðalána í allt að 90% af verði eigna að ákveðnu hámarki." Meira
10. apríl 2003 | Landsbyggðin | 305 orð | 1 mynd

Glæsilegur FNV dagur í Fjölbrautaskólanum

ÁRLEG stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og grunnskólanna á svæðinu fór fram síðastliðinn laugardag, í sjötta sinn, í tengslum við kynningardag skólans. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Greiðslur endurskoðaðar eftir fimm ár

Meginatriði samkomulags EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB liggja nú fyrir. Ólafur Þ. Steph- ensen rekur hvað í samkomulaginu felst. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 634 orð

Hernámslið verður að notast við Baath-menn

LJÓST er að erfitt getur orðið fyrir bandamenn að finna hæfa stjórnendur með reynslu og menntun í Írak þegar endurreisn landsins hefst að loknu stríði. Meira
10. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 138 orð | 1 mynd

Hjartað ræðir við rauða blóðkornið

KRAKKAR í 6. bekk SVÁ Háteigsskóla hafa að undanförnu brugðið sér í alls kyns furðulíki en þar hefur leikrit um "verksmiðjuna líkamann" gengið á fjölunum síðustu daga. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hurðarhúnn í handlegg

NÍU ára drengur festi hurðarhún í handleggnum þegar hann hljóp í gegnum opnar dyr í Íþróttahúsinu í Seljaskóla á fimmta tímanum í gær. Stakkst skeftið á húninum djúpt inn í framhandlegg drengsins. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 159 orð | 3 myndir

Hvalurinn var orðinn dasaður

FERÐ Garðeyjar SF varð heldur endasleppt á laugardaginn en báturinn, sem gerir út frá Hornafirði, fékk 11 tonna hnúfubak í netin snemma ferðar. Hvalurinn var það rækilega flæktur í netunum að ekki var hægt að sleppa honum lausum eins og oftast er gert. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Hærri kostnaður en hjá sambærilegum stofnunum

LAUNAGJÖLD og margur annar rekstrarkostnaður voru í flestum tilvikum hærri hjá Löggildingarstofu en hjá tveimur öðrum sambærilegum ríkisstofnunum, Samkeppnisstofnun og Einkaleyfastofu, árin 2000-2002. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Illskásti kosturinn en hugnast lítt aðferðir ESB

"AUÐVITAÐ er þetta talsvert há upphæð sem þarna á að fara að greiða og í raun og veru í engu samræmi við þá viðskiptahagsmuni sem við áttum í húfi, um að halda þessum fríverslunarkjörum austur á bóginn. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 48 orð | 3 myndir

Íraki veifar tveim spýtum innan um...

Íraki veifar tveim spýtum innan um alls kyns góss úr opinberum byggingum í Bagdad í gær. Aðrir Írakar sýndu kátir fréttamönnum húsgögn sem þeir höfðu orðið sér úti um í borginni. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Íraskir borgarar hópast að fallinni styttu...

Íraskir borgarar hópast að fallinni styttu Saddams Husseins í miðborg Bagdad í gær. Var höfuð styttunnar brotið af og dregið um... Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ísland yfir meðallagi í lestrarhæfni barna

ÞRÁTT fyrir að Íslendingar séu í 21. sæti 35 þjóða sem taka þátt í alþjóðlegri lestrarrannsókn, eru íslensk börn samt yfir meðaleinkunn í lestri. Meðaleinkunnin miðast við 500 stig og eru íslensk börn með meðaleinkunnina 512. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Kæra forsvarsmenn Lífeyrissjóðs Austurlands

FJÓRIR sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði Austurlands hafa kært stjórnarmenn sjóðsins, framkvæmdastjóra og endurskoðanda, til ríkissaksóknara fyrir meinta ólögmæta meðferð fjármuna hans og endurskoðun sem uppfylli ekki kröfur laga. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Leiðrétt

Verk eignað röngum listamanni Ekki var rétt farið með nafn listamanns í blaðinu á laugardag undir mynd af verki sem sýnt er í Galleríi Skugga um þessar mundir. Verkið er eftir Kristínu Pálmadóttur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Lirfur notaðar við meðhöndlun sára

FLUGNALIRFUR voru notaðar í fyrsta sinn hérlendis í síðustu viku til að meðhöndla sár sykursýkissjúklings. Um 300 lirfur voru settar í sár á fæti til að hafa jákvæð áhrif á sáralækninguna. Meira
10. apríl 2003 | Suðurnes | 116 orð

List- og handverks- sýning undirbúin

LIST- og handverkssýning verður haldin í Íþróttamiðstöðinni við Sunnubraut í Keflavík dagana 10. til 11. maí, ef næg þátttaka fæst. Skráning stendur yfir. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Lífsskilyrði á norðurslóðum rædd frá ýmsum hliðum

"VIÐ LEGGJUM sérstaka áherslu á að efla samstarf aðildaríkjanna á þeim sviðum sem geta með beinum hætti gagnast íbúum á norðurslóðum til bættra lífsskilyrða," sagði Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Norðurskautsráðsins, að... Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Margir arabar forviða á fögnuði Bagdad-búa

MARGIR arabar voru furðu lostnir í gær þegar þeir sáu sjónvarpsmyndir af Bagdad-búum fagna falli stjórnar Saddams Husseins og sumir voru svo hneykslaðir á fögnuðinum að þeir slökktu á sjónvarpstækjum sínum. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 638 orð

Margvíslegur orðrómur um verustað Saddams

TALSMAÐUR rússneska utanríkisráðuneytisins vísaði í gær á bug orðrómi um að Saddam Hussein Íraksforseti hefði leitað hælis í rússneska sendiráðinu í Bagdad. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 324 orð

Málningin talin grunsamlega ný

VIÐ aðalmeðferð stóra málverkafölsunarmálsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær var tekin skýrsla af forverði sem skýrði frá rannsóknum sínum á tugum meintra falsmálverka. Við rannsóknirnar var m.a. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 330 orð

Málþing um holdafar, líkamsástand, hreyfimynstur og...

Málþing um holdafar, líkamsástand, hreyfimynstur og lifnaðarhætti 9 ára barna í Reykjavík. Í dag, 10. apríl, kl. 15 verða kynntar á málþingi í Laugarnesskóla niðurstöður rannsóknar sem fræðimenn frá Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands gerðu sl. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Niðurstaðan varnarsigur

"VIÐ TELJUM það ásættanlega niðurstöðu miðað við stöðu okkar í þessum samningum að við þurfum að greiða 500 milljónir í þróunarsjóð Evrópusambandsins," segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um fyrirliggjandi samkomulagsdrög EFTA-ríkjanna... Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 299 orð

Nærfellt 100 ára flökkusögu er nú lokið

AFHENDING á frumriti stjórnarskrárinnar frá 1874, sem fram fór við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær, er fyrsti hluti formlegrar afhendingar á skjölum Íslensku stjórnardeildarinnar og ráðuneytis Íslandsmála úr Ríkisskjalasafni Danmerkur... Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 401 orð

Opið hús á Reykjalundi Í tilefni...

Opið hús á Reykjalundi Í tilefni Parkinsondagsins á morgun, 11. apríl verður opið hús á Reykjalundi kl 13-15. Fræðsluerindi halda: Svava Guðmundsdóttir iðjuþjálfi, Guðfinna Björnsdóttir sjúkraþjálfari og Elísabet Arnardóttir talmeinafræðingur. Meira
10. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 479 orð | 1 mynd

Ókeypis leikskóli

"Það er lítill tilkostnaður fyrir ríkið að afnema leikskólagjöld en skiptir gríðarlega miklu máli fyrir þær fjölskyldur sem þau þurfa að greiða." Meira
10. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 116 orð

Ókyrrð á tónleikum

HLJÓMSVEITIN Ókyrrð kemur fram á tónleikum á Græna hattinum í kvöld, fimmtudagskvöldið 10. apríl, kl. 21. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 300 orð

"Alþjóðasamfélagið taki höndum saman við uppbyggingu"

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkissráðherra segist vonast til þess að samstaða náist milli þjóða heimsins um þáttöku Sameinuðu þjóðanna í uppbyggingu stjórnkerfis í Írak en margir telja þess ekki langt að bíða að stríðsátökum í landinu ljúki. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 609 orð

"Bagdad er fallin"

SKRIÐDREKAR Bandaríkjahers óku inn í miðborg Bagdad síðdegis í gær að íröskum tíma, um hádegisbilið að íslenskum tíma, og mátti ljóst vera af viðbrögðum borgarbúa að þeir töldu fullvíst að stjórnardögum Saddams Husseins væri lokið í Írak. Meira
10. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 604 orð | 1 mynd

"Bragð er að ef sjálfur finnur"

"Gallar manna þurfa að vera býsna miklir til þess að þeir veiti þeim athygli sjálfir og viðurkenni þá." Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

"Eins og brotlending"

"ÉG var frekar sorgmædd og leið yfir þessu en skil ákvörðunina," segir Ásthildur Teitsdóttir, sem var skiptinemi í Hong Kong en var kölluð heim eins og aðrir skiptinemar vegna ástandsins þar í kjölfar bráðrar lungnabólgu. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

"Var komið að því að skrifa út dánarstund"

ÁSTÞÓR Skúlason man ekkert eftir 27. febrúar 2003. Honum hefur verið sagt að hann hafi farið frá heimili sínu að Melanesi á Rauðasandi inn á Patreksfjörð og ætlað að koma til baka stuttu síðar. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 69 orð

Réðst að fyrrverandi sambýliskonu

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir húsbrot og líkamsárás. Hann réðst í nóvember sl. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Rimaskóli heiðraður fyrir skáksnilli

TAFLFÉLAGIÐ Hrókurinn heiðraði í gær drengja- og stúlknasveitir Rimaskóla en báðar sveitir hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum á grunnskólamótinu í skák. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ræða átak gegn verslun með konur

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra situr nú fund í Stokkhólmi þar sem hún stjórnar m.a. umræðum á sameiginlegum fundi dómsmála- og jafnréttismálaráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna en fulltrúi félagsmálaráðherra er einnig á fundinum. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 178 orð

Saddam fallinn af stalli

BANDARÍSKIR landgönguliðar toguðu risastóra bronsstyttu af Saddam Hussein Íraksforseta til jarðar við Paradísar-torg [al-Fardus-torg] í miðbæ Bagdad í gær við mikinn fögnuð viðstaddra Íraka. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Saddams verði minnst með Hitler og Stalín

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær, að Saddams Husseins, forseta Íraks, yrði minnst í sögunni við hlið annarra "grimmra einræðisherra" á borð við Adolf Hitler, Jósef Stalín, Vladímír Lenín og Nicolae Ceausescu. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð

Samið um EES-greiðslur til 5 ára

SAMKOMULAG það, sem fyrir liggur í meginatriðum um greiðslur EFTA-ríkjanna í þróunarsjóð fyrir fátækari ríki Evrópusambandsins, gildir til næstu fimm ára, þ.e. fyrir árin 2004-2009. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 311 orð

Schröder fagnar "líklegum sigri"

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, fagnaði í gær "gleðilegum merkjum" um að stríðinu í Írak "kynni senn að ljúka" og áréttaði þá afstöðu þýsku stjórnarinnar að Sameinuðu þjóðirnar [SÞ] skuli gegna lykilhlutverki við endurreisn... Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Shía-klerkur á að gegna hlutverki borgarstjóra

BRESKA herliðið í Basra, stærstu borg Suður-Íraks, gerði í gær fyrstu ráðstafanirnar til að koma á lögum og reglu í borginni eftir að hafa sætt gagnrýni borgarbúa fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir rán og gripdeildir. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Sigraði í efnafræðikeppni framhaldsskólanema

ÚRSLITAKEPPNIN í 2. Landskeppninni í efnafræði lauk nýlega. Sigurvegari var Helga Dögg Flosadóttir frá Menntaskólanum í Reykjavík, í 2. sæti var Húni Sighvatsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð, í 3. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Stangaveiðifélag Akureyrar að fæðast?

Það er fremur fátt að frétta af bökkum vatnanna í bili, en þó berast fregnir af "einhverri veiði" á helstu sjóbirtingsslóðum. Lítið er þó stunduð veiðimennskan á sumum stöðum, t.d. í Geirlandsá. Meira
10. apríl 2003 | Suðurnes | 157 orð | 1 mynd

Starfsmenn SBK læra vistakstur

ALLIR starfsmenn SBK hf. í Keflavík hafa lokið námskeiði í vistakstri. Þá fóru bílstjórar fyrirtækisins á námskeið í Ökuskólanum í Mjódd. Vistakstur stuðlar að því að ökumenn dragi úr losun mengandi efna með því að minnka eldsneytisnotkun. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin frá árinu 1874 aftur á Íslandi

FRUMRIT fyrstu stjórnarskrár Íslands, stjórnarskráin um hin sérstaklegu málefni Íslands frá 1874, var afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
10. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 881 orð

Stjórnin hrunin en stríðinu ekki lokið

Stjórn Saddams Husseins er fallin en herförinni er ekki lokið. Ásgeir Sverrisson hugleiðir lokastig átakanna í Írak. Meira
10. apríl 2003 | Suðurnes | 181 orð | 1 mynd

Styrkja skógrækt og uppbyggingu réttar

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA, Guðni Ágústsson, afhenti í gær fulltrúum skógræktarfélagsins Skógfells og Fjáreigendafélags Vatnsleysustrandarhrepps styrki til að bæta aðgengi að skógræktarsvæðinu á Háabjalla og til að gera við Strandarrétt. Meira
10. apríl 2003 | Suðurnes | 83 orð

Syngja í Bústaðakirkju

KARLAKÓR Keflavíkur heldur tónleika í Bústaðakirkju í Reykjavík í kvöld, fimmtudag, klukkan 20.30. Kórinn syngur síðan í Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, kl. 20.30, og eru það síðustu skipulögðu tónleikar kórsins á þessu vori. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Útflutningur síldarsamflaka hefur fjögurhundruðfaldast

ÚTFLUTNINGUR Íslendinga á síldarsamflökum til þeirra 10 landa í Austur-Evrópu sem sótt hafa um aðild að Evrópusambandinu hefur vaxið jafnt og þétt og ríflega fjögurhundruðfaldast á síðustu fjórum árum. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 129 orð

Varðskip dregur norskt hvalveiðiskip til hafnar

VARÐSKIPIÐ Ægir er nú á leið til lands með norska selveiðiskipið Polarsyssel í togi, en skipið varð vélarvana um 160 sjómílur vestnorðvestur af Ísafjarðardjúpi í fyrradag og var auk þess fast í ís. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Vel vandað til frá upphafi

Runólfur Smári Steinþórsson er fæddur 17. apríl 1959 í Hafnarfirði, en uppvaxtarárin var hann á Hellu á Rangárvöllum. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni 1978 og Cand.oecon-prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1986. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Verkefni Landsvirkjunar

LANDSVIRKJUN hefur ráðið Sigurð St. Arnalds, verkfræðing hjá Hönnun, til að sjá um almannatengsl og Kristján Kristinsson efnaverkfræðing sem öryggis- og umhverfisfulltrúa fyrirtækisins vegna Kárahnjúkavirkjunar. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vill skattleysismörk í 90.000 krónur

FRAMBOÐ óháðra í suðurkjördæmi er með tillögur um að hækka skattleysismörk í 90.000 krónur og segir Kristján Pálsson, oddviti listans, að kostnaðurinn við það sé um fjórir milljarðar. Meira
10. apríl 2003 | Miðopna | 445 orð | 1 mynd

Það skiptir máli hverjir stjórna

"Fimm hundruð þúsund króna lækkun á útgjöldum skiptir máli fyrir 4 manna fjölskyldu með 3,5 milljónir í árstekjur." Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Þrír risaborar fyrir 2,5 milljarða

IMPREGILO hyggst nota þrjár gríðarstórar borvélar við gerð 65 km ganga Kárahnjúkavirkjunar sem hannaðar verða sérstaklega vegna verkefnisins. Að sögn Gianni Porta, verkefnisstjóra Impregilo á Íslandi, kosta vélarnar um 2,5 milljarða króna. Meira
10. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 450 orð

Þúsund manna þorp við Kárahnjúkavirkjun

ÍTALSKA verktakafyrirtækið Impregilo SpA kynnti í gær áform sín vegna byggingar stíflu og aðrennslisganga Kárahnjúkavirkjunar. Meira

Ritstjórnargreinar

10. apríl 2003 | Staksteinar | 299 orð

- Eiga félagar að hafa meiri áhrif innan lífeyrissjóða?

Bolli Skúlason Thoroddsen lýsir yfir óánægju með skipan lífeyrismála í pistli á deiglan.com. Honum þykir ekki við hæfi, að eigendur lífeyris í landinu skuli ekki geta haft áhrif á stjórnun sjóðanna. Meira
10. apríl 2003 | Leiðarar | 696 orð

Saddam steypt

Herir Bandaríkjamanna náðu í gær Bagdad á sitt vald þótt enn væri barist á stöku stað í borginni og var ljóst að stjórn Saddams Husseins var fallin. Reyndar var engu líkara en hún hefði gufað upp því að engin merki var að finna um helstu valdamenn. Meira
10. apríl 2003 | Leiðarar | 255 orð

Viðunandi samkomulag

Samkomulagið um aðlögun samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að stækkun Evrópusambandsins, sem nú liggur fyrir í meginatriðum, getur talizt vel viðunandi fyrir Ísland. Það blasir a.m.k. Meira

Menning

10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 540 orð | 1 mynd

* ARI Í ÖGRI: Acoustic skemmtir...

* ARI Í ÖGRI: Acoustic skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. * ASTRÓ: Trommu- og bassastjarnan Klute í kvöld. Hugarástand, Frímann og Arnar, á laugardagskvöldið. *AUSTURBÆR: Kveðjutónleikar Mínus, áður en lagt er í tónleikaferðalag til Bretlands. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 196 orð

Elsta nýbakaða móðir í heimi

65 ÁRA gömul indversk kona er elsta kona í heimi sem alið hefur barn, að sögn læknis hennar. Satyabhama Mahapatra eignaðist heilbrigðan strák sem tekinn var með keisaraskurði á þiðjudaginn. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Fimm ættliðir í beinan kvenlegg

Myndin er tekin eftir skírn Ástdísar Birtu Björgvinsdóttur í Leirárkirkju 9. mars s.l. Meira
10. apríl 2003 | Myndlist | 1071 orð | 2 myndir

Gagnstæð fegurð

Opið alla daga frá kl. 10-17. Sýningu lýkur 27. apríl. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 255 orð | 1 mynd

Glompur og glansjakkar

BANDARÍSKA meistarakeppnin í golfi, Masters, er hæglega viðamesti viðburðurinn í golfheiminum. Þar keppa menn um jakkann græna en mikil upphefð þykir að því að geta klæðst honum eftir sigurpúttið. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Gríman - Íslensku leiklistarverðlaunin

HINN 16. júní verða Íslensku leiklistarverðlaunin afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu. Það er Leiklistarsamband Íslands, regnhlífasamtök allrar leiklistar á Íslandi, sem stendur fyrir verðlaununum. Meira
10. apríl 2003 | Menningarlíf | 650 orð | 2 myndir

Heillaður af leikhúsinu á tímum Shakespeares

Leikhópurinn á Nýja sviðinu frumsýnir í kvöld Vetrarævintýri Shakespeares undir heitinu Sumarævintýri. Inga María Leifsdóttir hitti leikstjórann, Benedikt Erlingsson, að máli. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Hvítar tennur

NÆSTU fimmtudagskvöld verður sýndur í Sjónvarpinu breskur myndaflokkur í fjórum þáttum, sem heitir Hvítar tennur ( White Teeth ) og er byggður á skáldsögu eftir Zadie Smith. Þar er rakin saga tveggja fjölskyldna frá sjöunda áratugnum til okkar daga. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 283 orð | 1 mynd

Jabb-babb-babb-bæ

Tónlistaruppákoma með Helga og hljóðfæraleikurunum. Föstudagurinn 4. apríl 2003. Meira
10. apríl 2003 | Menningarlíf | 61 orð

Joshua Rifkin með fyrirlestur um Bach í LHÍ

HLJÓMSVEITARSTJÓRINN og fræðimaðurinn Joshua Rifkin heldur fyrirlestur í tónlistardeild Listaháskóla Íslands, Sölvhólsgötu 13 (flyglasal) á morgun, föstudag, kl. 16. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina "Performing Bach Today". Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 461 orð | 2 myndir

Meira rokk og ról

STRÁKARNIR í Mínusi hafa nýlokið við upptökur á nýrri plötu, Halldóri Laxness , sem kemur út hérlendis 12. maí. Af því tilefni og vegna fyrirhugaðrar tónleikaferðar um Bretland spilar Mínus á tónleikum í Austurbæ í kvöld. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 572 orð | 2 myndir

NOKKUR hópur aðdáenda hljómsveitarinnar Pearl Jam...

NOKKUR hópur aðdáenda hljómsveitarinnar Pearl Jam mun hafa gengið út af tónleikum hljómsveitarinnar á dögunum eftir að söngvarinn Eddie Vedder lýsti yfir andstöðu sinni við hernað í Írak og stefnu George Bush ... Meira
10. apríl 2003 | Menningarlíf | 399 orð | 1 mynd

Óperugestir alls staðar jafn yndislegir

ÓPERUTÓNLIST verður í öndvegi á Sinfóníutónleikum í kvöld og annað kvöld, en gestur Sinfóníuhljómsveitarinnar að þessu sinni er kanadíska söngkonan Liping Zhang. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 166 orð | 2 myndir

Pavarotti og Bono saman á svið

ÓPERUSÖNGVARINN Luciano Pavarotti og Bono, söngvari heimsþekktu rokksveitarinnar U2, ætla að taka höndum saman og syngja á góðgerðartónleikum til styrktar stríðshrjáðum almenningi í Írak. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

"Mjög falleg"

Á LAUGARDAGINN mun Jóhann Jóhannsson flytja tónlist sína sem hann samdi við leikrit Hávars Sigurjónssonar, Englabörn . Meira
10. apríl 2003 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsi er Vilborg...

Skáld mánaðarins í Þjóðmenningarhúsi er Vilborg Dagbjartsdóttir. Kl. 13 verður opnuð sýning á verkum Vilborgar og umfjöllun um Vilborgu hefst á Skólavefnum, www.skolavefurinn.is. Meira
10. apríl 2003 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Stjórnleysi til mótvægis mýktinni

EYGLÓ Harðardóttir opnar innsetningu í Kúlunni í Ásmundarsafni kl. 17 í dag og er það jafnframt lokasýning sýningarþrennunnar sem hófst þar um miðjan janúar. Hinir listamennirnir sem sýnt hafa í Kúlunni eru Tumi Magnússon og Finnbogi Pétursson. Meira
10. apríl 2003 | Menningarlíf | 35 orð

Sumarævintýri

byggt á Vetrarævintýri eftir William Shakespeare Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Leikendur: Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Harpa Arnardóttir, Sóley Elíasdóttir, Sveinn Þórir Geirsson og Þór Tulinius. Tónlist: Leikhópurinn. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Svikamörðurinn

Í KVÖLD mun hinn virti trommu- og bassalistamaður Klute leika á Astró. Klute gerði góða ferð á klakann í fyrra þar sem hann lék í tveggja ára afmælisveislu breakbeat.is. Meira
10. apríl 2003 | Menningarlíf | 52 orð

Sýningum lýkur

Borgarleikhúsið - Kvetch Sýningum á leikritinu Kvetch, eftir Steven Berkoff, sem Leikhópurinn Á senunni sýnir í Borgarleikhúsinu, fer fækkandi og verða síðustu sýningar á sunnudag 24. apríl og 3. maí. Meira
10. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Viskubrunnar bæjarskrifstofunnar

ÁRLEGA etja kappi fyrirtæki og stofnanir á Seyðisfirði í skemmtilegri spurningakeppni sem ber nafnið Viskubrunnur. Það eru börn og foreldrar 9. bekkjar sem sjá um framkvæmd keppninnar en allur ágóði af keppninni fer í ferðasjóð 9. bekkjar. Meira

Umræðan

10. apríl 2003 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Að missa höfuðborg

"Eins og alkunna er veldur flugvöllur í hjarta Reykjavíkur ólýsanlegu tjóni í höfuðborgarsamfélaginu." Meira
10. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 318 orð | 1 mynd

Er þjóðhollusta og þjóðerniskennd á undanhaldi?

ÞAÐ hvarflar óneitanlega að manni þegar gengið er um götur höfuðborgar Íslendinga að maður sé staddur á einhverri breiðgötu í stórborg erlendis, jafnvel á stórmarkaði, þar sem auglýsingarnar æpa á mann með allskonar erlendum slagorðum! Meira
10. apríl 2003 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Fuglafriðun og æðarrækt

"Æðarbændur eru náttúruverndarsinnar því þeir lifa með villtri náttúru og í sátt við hana." Meira
10. apríl 2003 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Fyrst Davíð, svo Morgunblaðið

"Hvernig skyldi standa á þessari þögn?" Meira
10. apríl 2003 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Heilsunudd - ekki fúsk

"Við höfum kosið starfsheitið "heilsunuddari" til aðgreiningar frá öðrum." Meira
10. apríl 2003 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Íþróttir og æskulýðsmál

"Samfylkingin vill efla íþrótta- og æskulýðsstarf eftir því sem mögulegt er..." Meira
10. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 440 orð

Ótrúleg þjónusta

HINN 30. janúar 2002 fór ég í Heyrnar- og talmeinastöð Íslands og pantaði heyrnartæki og var þá tekið mót af eyranu, en ég var búinn að fara í mælingu áður. Meira
10. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 411 orð | 1 mynd

Skattar og skuldir

ENGINN hefur reiknað út hvað gróði hinna ríku kostar. En því fleiri útreikningar hafa birst um kostnað vegna aflagningar skatta af fátækum, þ.e. hækkun skattfrelsismarka. Meira
10. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 393 orð

Var Saddam vopnvæddur af Bandaríkjunum?

SÚ STAÐHÆFING hefur mjög verið í tízku að undanförnu, bæði í blöðum og ljósvakafjölmiðlum, að það sé hræsni af Bandaríkjamönnum að hneykslast yfir vígvæðingu og hernaðarstefnu Íraksforseta, af því að það hafi verið Bandaríkjamenn sjálfu sem seldu honum... Meira
10. apríl 2003 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Þarf að efla heilsugæzluna?

"Það vantar ekki "heilsugæzlu" í Reykjavík og nágrenni. Það vantar heimilislækna." Meira

Minningargreinar

10. apríl 2003 | Minningargreinar | 1861 orð | 1 mynd

BALDUR GISSURARSON

Baldur Gissurarson var fæddur 3. desember 1925. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ísfold Véfrey Jóhannesdóttir og Gissur Baldursson. Baldur var elstur þriggja systkina, en hin eru Erla, f. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2003 | Minningargreinar | 70 orð | 1 mynd

FRIÐRIK ÓLAFUR ÓLAFSSON

Friðrik Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 11. september 1956. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Laos 12. febrúar síðastliðinn og var útför hans gerð frá Kópavogskirkju 14. mars. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2003 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

GEIR G. JÓNSSON

Geir Guðmundur Jónsson var fæddur 1. ágúst 1911 í Nýlendu í Leiru. Hann lést 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðleif Oddsdóttir, f. 1874, d. 1968, og Jón Oddsson, f. 1852, d. 1923. Systir Geirs var Anna Árnadóttir, f. 13.11.1913, d. 24.9.... Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2003 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR STEINSSON

Guðmundur Steinsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Steinn Erlendsson netagerðarmaður í Reykjavík, f. 24. apríl 1895 á Ketilvöllum í Laugardal, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2003 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR

Guðríður Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. febrúar 1946. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. mars síðstliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafía Eyjólfsdóttir, f. 29. janúar 1918, d. 5. maí 1995, og Aðalsteinn Úlfarsson, f. 23. júlí 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2003 | Minningargreinar | 2920 orð | 1 mynd

HELGI JÓHANNSSON

Helgi Jóhannsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1929. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni föstudagsins 4. apríl síðastliðins. Foreldrar Helga voru Jóhann K. Gíslason netagerðarmeistari, f. 1895 á Leiru í Útskálasveit, d. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2003 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

JÓHANNES SIGURÐSSON

Jóhannes Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 5. janúar 1978. Hann lést af slysförum 28. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 9. apríl. Meira  Kaupa minningabók
10. apríl 2003 | Minningargreinar | 2503 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR VAVA BJÖRNSDÓTTIR

Sigríður Vava Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 22. maí 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Björnsson, teiknikennari og gullsmiður, f. á Ísafirði 15. nóvember 1886, d. í Reykjavík 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 190 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 315 315...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 315 315 315 33 10,395 Gellur 465 455 462 80 36,938 Grásleppa 85 83 83 154 12,806 Gullkarfi 101 20 97 1,629 157,616 Hlýri 155 115 133 192 25,490 Hrogn Ýmis 165 50 152 1,662 251,953 Keila 79 73 75 4,696 353,879 Langa 134 80 111... Meira

Daglegt líf

10. apríl 2003 | Neytendur | 624 orð

Bayonne-skinka á tilboði

BÓNUS Gildir 10.-13. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Bónus bayonne-skinka frá Ali 599 Nýtt 599 kr. kg Myllu jólakaka, 430 g 159 299 370 kr. kg Bónus páskaegg nr. 6, 520 g 959 999 1.844 kr. kg Dansk gullkaffi, 500 g 199 Nýtt 398 kr. Meira
10. apríl 2003 | Neytendur | 498 orð | 1 mynd

Dæmi um 856 kr. verðmun á páskaeggjum

ALLT að 82% verðmunur er á smásöluverði páskaeggja samkvæmt verðkönnun Morgunblaðsins. Könnunin var gerð á 19 tegundum páskaeggja í 12 verslunum á höfuðborgarsvæðinu hinn 8. apríl síðastliðinn. Meira
10. apríl 2003 | Neytendur | 51 orð | 1 mynd

Fljótandi Myoplex

MYOPLEX Lite-næringarefnið sem hingað til hefur fengist í duftformi eða næringarstöngum er nú fáanlegt tilbúið til drykkjar, samkvæmt tilkynningu frá B. Magnússyni. Meira
10. apríl 2003 | Neytendur | 153 orð

Páskamatur með afslætti

VERSLUNIN SPAR Bæjarlind býður nú fyrir páskana svínahamborgarhrygg og bayonne-skinku frá Kjötvinnslunni Esju, segir Ingvi Guðmundsson í tilkynningu frá versluninni. "Verð er hið sama og fyrir jól. Meira
10. apríl 2003 | Neytendur | 79 orð

Símakort seld í verslunum 11-11

VERSLANIR 11-11 hafa tekið til sölu Frelsis-símakort fyrir farsíma. "Með þessu er verið að svara mikilli spurn eftir slíkum kortum. Einnig hafa verið tekin til sölu svokölluð Heimsfrelsiskort. Þar er um að ræða 1. Meira
10. apríl 2003 | Neytendur | 68 orð | 1 mynd

Sólþurrkaðir tómatar

TÓMATVÖRULÍNA ORA hefur stækkað þar sem nú eru á boðstólum sólþurrkaðir tómatar. "ORA sólþurrkaðir tómatar eru í 340 g glösum. Þeir henta vel í salöt, pastarétti, súpur, brauðrétti og margt fleira. Meira
10. apríl 2003 | Neytendur | 67 orð | 1 mynd

Sætmeti fyrir páskana

FRÓN hefur sett á markað fjórar nýjar vörur í tilefni af komu páska, segir í tilkynningu. Um er að ræða tvær gerðir af tebollum, það er tebollur með rúsínum og tebollur með súkkulaðibitum, og súkkulaðibitasmákökur. Meira

Fastir þættir

10. apríl 2003 | Í dag | 615 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Dómkirkjan. Meira
10. apríl 2003 | Fastir þættir | 164 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Tveir nílitir sáust á Íslandsmótinu í Borgarnesi og litu báðir eins út - ÁDG109xxxx. Í öðru tilfellinu var góð slemma í spilunum: Norður gefur; AV á hættu. Meira
10. apríl 2003 | Fastir þættir | 487 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Framhaldsskólamótið í brids endurvakið Laugardaginn 12. apríl verður haldið Meistaramót framhaldsskóla í brids í húsnæði BSÍ í Síðumúla 37, 3. hæð. Spilamennska hefst kl. 11 stundvíslega og mótslok eru áætluð um klukkan 18. Meira
10. apríl 2003 | Viðhorf | 755 orð

Börn og friður

Friðarmenning þarf að vera meginhugsjón í uppeldi og kennslu barna, því annars er þjóðin dæmd til að sofna á verðinum, og vakna upp við það að vera orðin þátttakandi í stríði. Meira
10. apríl 2003 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Fundur um sorg og sorgarviðbrögð

Í KVÖLD, fimmtudaginn 10. apríl, bjóða Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð á höfuðborgarsvæðinu, til fundar í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Þar ræðir sr. Birgir Ásgeirsson sjúkrahúsprestur efnið: "Glíman við Guð - Hvers vegna ég? Meira
10. apríl 2003 | Dagbók | 490 orð

(Jóh. 15, 9.)

Í dag er fimmtudagur 10. apríl, 100. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Ég hefi elskað yður, eins og faðirinn hefur elskað mig. Verið stöðugir í elsku minni. Meira
10. apríl 2003 | Dagbók | 138 orð

KRUMMAVÍSUR

Krummi svaf í kletta gjá, - kaldri vetrar nóttu á, verður margt að meini; fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini. Meira
10. apríl 2003 | Fastir þættir | 238 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rf3 Rc6 5. Bc4 Rb6 6. Bb3 c4 7. Bc2 Dc7 8. De2 g5 9. h3 Bg7 10. O-O Rxe5 11. Rxg5 h6 12. Rf3 Rg6 13. He1 Bf6 14. d4 d6 15. a4 Hg8 16. a5 Rd5 17. De4 Be6 18. Bxh6 O-O-O 19. a6 Hh8 20. Rg5 Bxg5 21. Bxg5 Hdg8 22. Rd2 b5 23. Meira
10. apríl 2003 | Fastir þættir | 453 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI er einn af þessum óheppnu mönnum sem passa ekki í buxur. Eða öllu heldur, buxurnar passa ekki á hann, a.m.k. ekki eins og þær koma frá framleiðanda. Meira

Íþróttir

10. apríl 2003 | Íþróttir | 75 orð

Alfreð framlengir líklega við Magdeburg

ALFREÐ Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Magdeburg, á frekar von á því að hann framlengi þjálfarasamning sinn við liðið, en núgildandi samningur hans rennur út eftir næsta tímabil. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Daði Hafþórsson til Gróttu/KR

DAÐI Hafþórsson leikur með handknattleiksliði Gróttu/KR næstu tvö árin, samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 306 orð

Düsseldorf vill skoða Petersons

ALEXANDERS Petersons heldur til Þýskalands í næstu viku en þýska 1. deildarliðið HSG Düsseldorf hefur boðið Lettanum að kynna sér aðstæður hjá félaginu og æfa með því í nokkra daga. Ekkert verður úr því að hann fari til Magdeburg, þar sem hann var til reynslu á dögunum. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 191 orð

Engar konur á Augusta

HOOTIE Johnson, formaður Augusta-golfklúbbsins, og Martha Burk, talsmaður kvenréttindasamtaka í Bandaríkjunum, hafa verið mikið í sviðsljósinu að undanförnu þar sem konur hafa aldrei fengið að gerast félagar í Augusta-golfklúbbnum. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 554 orð | 1 mynd

Fyrirhafnarlaust hjá Haukum

HAUKASTÚLKUR þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri á afspyrnuslöku liði Stjörnunnar þegar liðin mættust að Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni kvenna í handknattleik og miðað við fyrri leiki þessara liða áttu flestir von á hörkuviðureign. Af því varð þó ekki, mótspyrna Stjörnunnar var mjög takmörkuð og Haukar unnu fyrirhafnarlausan sigur, 23:16. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Steinarsson skoraði eitt marka...

* GUÐMUNDUR Steinarsson skoraði eitt marka Brönshöj sem sigraði B1913 örugglega, 5:1, í dönsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 509 orð

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 23:16 Ásvellir,...

HANDKNATTLEIKUR Haukar - Stjarnan 23:16 Ásvellir, Hafnarfirði, úrslitakeppni kvenna, Essodeild, fyrsti leikur í undanúrslitum, miðvikudaginn 9. apríl 2003. Gangur leiksins : 1:0, 1:2, 6:2, 9:5, 12:6 , 13:6, 13:9, 14:11, 17:12, 18:14, 19:15, 22:15, 23:16... Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 248 orð

ÍBV tók öll völd eftir hlé

EYJASTÚLKUR unnu öruggan sigur á Val, 27:17, í fyrstu viðurreign liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna. Leikurinn var þó fjörugur og spennandi allan fyrri hálfleik og gríðarlega sterkar varnir liðanna og góð markvarsla var í aðalhlutverki. Eyjastúlkur náðu þó þriggja marka forystu rétt fyrir leikhlé, 11:8. Í síðari hálfleik tók ÍBV öll völd á vellinum og hreinlega valtaði yfir Valsstúlkur og var engu líkara en að þær gæfust upp eftir að Eyjastúlkur juku forystu sína. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 47 orð

í kvöld

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, úrvalsdeild, Intersportdeildin, þriðji leikur í úrslitum: Grindavík: UMFG - Keflavík 19.15 *Keflvíkingar verða Íslandsmeistarar með sigri. HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, 1. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 119 orð

KR og Fylkir í úrslitum á Spáni

ÞAÐ verða KR og Fylkir sem mætast í úrslitaleik Canela-bikarsins í knattspyrnu á Spáni á morgun. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

* NORÐUR - Írinn, Darren Clarke,...

* NORÐUR - Írinn, Darren Clarke, missti af tækifæri til þess að leika æfingahring á Augusta -vellinum með Tiger Woods og Mark O'Meara í gær þar sem Clarke svaf á meðan Woods og O'Meara hófu leik árla morguns. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Ólafur skoraði 7 mörk

ÓLAFUR Stefánsson skoraði 7 mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Magdeburg, vann Pfullingen örugglega, 38:30, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi, en leikið var í Magdeburg. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 172 orð

"Big Shuggy" setur traust sitt á Hartson

JÓHANNES Eðvaldsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður með Celtic í Skotlandi, segir í viðtali við enska netmiðilinn Sportinglife að hann leggi traust sitt á walesverjann John Hartson í leikjum Celtic á móti... Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 520 orð | 3 myndir

"Einstakt tækifæri"

TIGER Woods mun hefja titilvörn sína á Masters-mótinu í golfi í dag er hann hefur keppni á hinum víðfræga Augusta-golfvelli í Bandaríkjunum - en mótið er fyrsta stórmót ársins en þau eru alls fjögur ár hvert. Tiger Woods hefur klætt sig í græna jakkann sl. tvö ár í tilefni þess að hann hefur staðið uppi sem sigurvegari en hann hefur unnið mótið þrisvar á sínum ferli. Woods er ávallt bestur þegar mikið liggur við og með sigri að þessu sinni getur hann skákað stærstu nöfnum golfsögunnar. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

"Sætti mig ekki við þessi úrslit"

BARCELONA er enn ósigrað í 15 leikjum sínum í meistaradeild Evrópu í vetur eftir að liðið náði jafntefli gegn Juventus, 1:1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitunum á Ítalíu í gærkvöld. Staða Barcelona er vænleg fyrir síðari leik liðanna sem verður á Nou Camp eftir tvær vikur. Þá vann Inter sigur á Valencia, 1:0, í öðru ítalsk/spænsku einvígi sem fram fór í Mílanó. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 136 orð

Rigning á Augustavellinum hefur áhrif

MIKLAR rigningar hafa verið á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum undanfarna daga og er völlurinn mjög mjúkur og blautur á vissum stöðum. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 160 orð

Sarazen enn í fersku minni

ÞAÐ var hinn þekkti bandaríski kylfingur Bobby Jones sem sá til þess að fyrsta Masters-mótið fór fram árið 1934. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 96 orð

Stoke komst úr fallsætinu

STOKE City komst í gærkvöld úr fallsæti í ensku 1. deildinni í knattspyrnu með því að sigra Rotherham, 2:0, frammi fyrir 20 þúsund áhorfendum á heimavelli sínum, Britannia Stadium. Meira
10. apríl 2003 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

* SVEINN Margeirsson , langhlaupari úr...

* SVEINN Margeirsson , langhlaupari úr UMSS , tekur þátt í 10 km hlaupi í Aþenu á laugardaginn, svokölluðu Áskorendahlaupi Evrópu, sem er haldið á vegum Evrópska frjálsíþróttasambandsins sem heldur þing sitt í borginni um helgina. Meira

Viðskiptablað

10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 207 orð

AOL þarf hugsanlega að leiðrétta bókhald sitt

BANDARÍSKA fjölmiðlafyrirtækið AOL Time Warner gæti þurft að færa tekjur í bókhaldi sínu fyrir síðustu tvö ár niður um allt að 400 milljónir Bandaríkjadala, tæpan 31 milljarð króna, að kröfu bandaríska fjármálaeftirlitsins sem haft hefur fjármál America... Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 457 orð

Ágætis "nudd" á rækjunni

"ÞAÐ hefur verið ágætis nudd, varla mikið meira en það," sagði Gísli Skarphéðinsson, skipstjóri á rækjutogaranum Framnesi ÍS, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Hann var þá að veiðum í "Ormagryfjunni" svokölluðu, vestur af Kolbeinsey. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 396 orð

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 192 orð

Eðlilegur samdráttur í sölu á tónlist

Geisladiskar virðast ekki freista neytenda sérlega mikið á þessum síðustu og netvæddustu tímum. Sala geisladiska dróst saman um 6% á árinu 2002 og sala á smáskífum er í enn verri málum, dróst saman um 16% í fyrra. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 81 orð

Eldur hjá AOL Time Warner

ELDUR kviknaði í framtíðarhöfuðstöðvum afþreyingarrisans AOL-Time Warner í New York sem nú eru í byggingu. Engan sakaði og ekki er talið að eldurinn tefji framkvæmdir svo neinu nemi, samkvæmt frétt Reuters . Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 338 orð

Enginn endir

SKÚLI Mogensen, forstjóri OZ Communications, fyrrverandi og núverandi, segir að sem eigandi verulegs hluta almenningsbréfa félagsins sé þessi niðurstaða að sjálfsögðu gríðarleg vonbrigði, eins og hann orðar það. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 9 orð

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 400 orð | 4 myndir

Ferskleikinn ofar öllu

Young's Bluecrest er stærsti framleiðandi sjávarafurða í Bretlandi. Helgi Mar Árnason skoðaði ferskfiskvinnslu félagsins. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Fjölgun ferðamanna

UM 715 milljónir manna ferðuðust milli landa á árinu 2002. Aukningin frá fyrra ári var um 22 milljónir, eða um 3,1%, en sé miðað við árið 2000 þá var aukningin um 19 milljónir. Mesti vöxturinn var í Norðaustur-Asíu, um 11,9% milli áranna 2001 og 2002. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 432 orð | 5 myndir

Framkvæmdastjórn Kaupáss

*Ingimar Jónsson er forstjóri Kaupáss. Ingimar er viðskiptafræðingur, útskrifaður frá Háskóla Íslands árið 1988. Ingimar gegndi stöðu fjármálastjóra Fiskiðjunnar Skagfirðings á árunum 1988-1996. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 28 orð

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 165 orð | 1 mynd

Fulltrúi OECD ræðir byggðamál á Akureyri

SAMKEPPNISHÆFNI svæða og fyrirtækja er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður á Hótel KEA á Akureyri á morgun, föstudag. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 118 orð

Hagnaður hjá Skyggni

SKYGGNIR hf. hagnaðist um rúmar 18 milljónir eftir skatta á árinu 2002, en EBITDA hagnaður félagsins var 32 milljónir. Veltan var ríflega 713 milljónir, samanborið við 614 milljónir árið áður, sem er 16% aukning. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 622 orð

Hátt verð og lítil gæði draga úr neyzlu

NEYZLA á saltfiski hefur dregizt saman í Portúgal á undanförnum misserum. Skýringar á því eru ýmsar, en mestu ræður hátt verð og lítil gæði á hluta fisksins. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 4 orð

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 535 orð | 1 mynd

Hvað gera bankarnir við SH og SÍF?

FRAMTÍÐ Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna er nú í höndum Landsbankans og Íslandsbanka, sem saman eiga ríflega 50% í félaginu. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Hætta vinnslu um borð

NÝTT fjölveiðiskip fyrir uppsjávarfisk bættist í flota Norðmanna nú í marz. Það er Hardhaus og leysir það af hólmi eldra skip með sama nafni. Skipið er fyrst og fremst ætlað til nótaveiða, en er ekki búið vinnslulínu og frystingu eins og eldra skipið. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Kaupa hollenzkt fyrirtæki

Sæplast hf. og fulltrúar eigenda hollenzka fyrirtækisins Plasti-Ned B.V. hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup Sæplasts á öllu hlutafé í fyrirtækinu. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 359 orð

LÍ kaupir OZ

Hugbúnaðarfyrirtækið OZ Communications Inc., OZ, hefur selt eignir fyrirtækisins til nýstofnaðs dótturfyrirtækis Landsbanka Íslands hf. í Kanada, Landsbanki Holding Canada Inc. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Lufthansa spáir auknu tapi

ÞÝSKA flugfélagið Lufthansa hefur greint frá því að mikil fækkun flugfarþega að undanförnu muni leiða til þess að rekstrarhalli félagsins á fyrsta fjórðungi þessa árs verði töluvert meiri en áætlað var. Frá þessu var greint á fréttavef BBC í gær. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 85 orð

Lögreglan tekur upp nýtt kerfi

NÝTT leyfisveitingakerfi hefur verið tekið í notkun hjá lögregluembættum um allt land. Kerfið byggist á Starfanda, hugbúnaðarlausn sem hugbúnaðarfyrirtækið VKS hefur þróað og heldur utan um umsóknir, erindi, mál og beiðnir af ýmsu tagi. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Markaðnum sama um uppgjörin

FJÁRFESTAR bíða oftast í ofvæni eftir afkomutölum fyrirtækja en í hálffimm fréttum Búnaðarbankans segir að í Bandaríkjunum beri á því að þeir hunsi uppgjörin. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 296 orð | 1 mynd

McDonald's breytir um ímynd

YFIRMENN skyndibitakeðjunnar McDonald's hafa komist að þeirri niðurstöðu að gæði matarins á veitingastöðum keðjunnar séu ekki nógu mikil og að hann sé ekki nógu hollur. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Metvelta á skuldabréfamarkaði í gær

VIÐSKIPTI með skuldabréf í Kauphöll Íslands hafa aldrei verið meiri en í gær, þegar heildarvelta nam 16 milljörðum króna. Mest viðskipti voru með húsbréf, fyrir sjö milljarða króna, og lækkaði ávöxtunarkrafa þeirra töluvert. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

NEXT á sér 140 ára sögu

NEXT verslun verður opnuð í Kringlunni í dag. Fyrirtækið er breskt og á sér sögu allt aftur til ársins 1864 þegar fatafyrirtækið J. Hepworth & sSon var stofnað í Leeds á Englandi. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Ný (og gömul) íslensk lög, ekki ný dönsk

Stefán Hjörleifsson tónlistarmaður, sem þekktastur er sem gítarleikari hinnar ástsælu hljómsveitar Nýrrar danskrar, ætlar að setja íslenska tónlist á Netið. Slóðin er tonlist.is, nema hvað. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 113 orð

Nýr framkvæmdastjóri Hamla hf.

Gunnar Thoroddsen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hamla hf., fullnustufélags í eigu Landsbanka Íslands hf. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 775 orð | 3 myndir

Raunvextir háir í alþjóðlegum samanburði

Munur innlendra og erlendra raunvaxta er meiri en má með góðu móti útskýra með lögmálum hagfræðinnar og hefur aukist undanfarna mánuði, skrifar Snorri Jakobsson. Þrátt fyrir þetta telja margir innlendir fjárfestar raunvexti á innlendum skuldabréfamarkaði vera orðna lága og beina sjónum sínum út fyrir landsteinana. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 4 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 60 orð

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 853 orð | 2 myndir

Sérfræðingar í sýnum

Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. er stærsti einkarekni vinnustaður fyrir háskólamenntað fagfólk á matvælasviði á Íslandi. Guðrún Hálfdánardóttir hitti Ástu Guðmundsdóttur gæðastjóra og Snorra Þórisson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, að máli. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 431 orð | 1 mynd

SH kaupir bandarískt fyrirtæki

STJÓRN Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. hefur samþykkt viljayfirlýsingu sem undirrituð hafði verið af dótturfélagi hennar, Icelandic USA Inc., um kaup á eignum og skuldum fyrirtækisins Ocean to Ocean Seafood Sales, L.L.C. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 5 orð

Síldarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Steiktur saltfiskur

ÞÓTT saltfiskurinn okkar sé vissulega gómsætur soðinn með kartöflum og hamsatólg, er hann ekki síðri þegar hann er matreiddur líkt og gert er sunnar í álfunni, einkum á Spáni og í Portúgal. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 205 orð

Stofnandi Iceland sætir rannsókn

MALCOLM Walker, stofnandi Iceland-verslanakeðjunnar í Bretlandi, sætir nú rannsókn opinberra aðila vegna meintra innherjasvika. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 80 orð

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 2165 orð | 3 myndir

Vorar seint í ár?

Stríð, lungnabólgufaraldur og hugsanleg hryðjuverk hafa dregið úr ferðalögum fólks. Grétar Júníus Guðmundsson kannaði stöðuna í þessum málum og sá að þrátt fyrir svart útlit á ýmsum sviðum eru þeir þó til sem eru bjartsýnir fyrir hönd ferðaþjónustunnar. Þeir vísa til þess hve þessi iðnaður hafi fljótt tekið við sér eftir verstu lægðina sem hann hefur lent í eftir hryðjuverkaárásirnar á árinu 2001. Þörfin fyrir að ferðast er sögð vera sterk. Meira
10. apríl 2003 | Viðskiptablað | 447 orð

Þrettán ára saga á enda

OZ var í upphafi tölvuteiknifyrirtæki og hóf starfsemi árið 1990. Árið 1995 fer OZ að huga að útrás og leita erlendra fjárfesta. OZ.COM var stofnað í Bandaríkjunum þetta ár og skrifstofa opnuð í San Francisco. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.