Greinar föstudaginn 11. apríl 2003

Forsíða

11. apríl 2003 | Forsíða | 189 orð

Chirac fagnar falli Saddams

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, lýsti í gær fögnuði sínum yfir falli "einræðisstjórnar Saddams Husseins" í Írak. Í yfirlýsingu lét Chirac í ljós von um að átökunum í landinu lyki sem fyrst. Meira
11. apríl 2003 | Forsíða | 112 orð

Olíuverð snarlækkar

VERÐ hráolíu lækkaði í New York í gær um nær 5% og er það mesta olíuverðlækkun sem orðið hefur á einum degi frá því að stríðið í Írak hófst. Hráolíuverðið í New York lækkaði um 1,39 dollara á fatið, eða 4,8%. Meira
11. apríl 2003 | Forsíða | 184 orð | 1 mynd

Reynt að róa Tyrki

TYRKIR sögðust í gær hafa fengið loforð af hálfu Bandaríkjamanna um að hermenn úr liði íraskra Kúrda, sem lögðu olíuborgina Kirkuk undir sig í gærmorgun, myndu hverfa þaðan á brott. Meira
11. apríl 2003 | Forsíða | 378 orð | 1 mynd

Stjórnleysi og skæðir bardagar í Bagdad

STJÓRNLEYSI ríkti í Bagdad í gær þegar þúsundir borgarbúa streymdu inn í miðborgina, létu greipar sópa um opinberar byggingar og kveiktu í nokkrum þeirra. Meira

Fréttir

11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 104 orð

1.750 kr. á hvern Íslending en 4.300 kr. á Norðmann

SAMKOMULAG EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB gerir ráð fyrir að EFTA-ríkin greiði samtals 234 milljónir Evra eða um 19,6 milljarða ísl. kr. í þróunarsjóði bandalagsins. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

28 börn fórust

TUTTUGU og átta börn létu lífið í eldsvoða í heimavistarskóla í Makakkala, höfuðborg rússneska sjálfstjórnarhéraðsins Dagestans, í fyrrinótt. Nemendur skólans voru á aldrinum 7-14 ára. Rúmlega 100 manns þurftu á læknisaðstoð að halda. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 121 orð

315,5 milljarða framkvæmdir

FRAMUNDAN eru framkvæmdir á tímabilinu 2003 til 2009 sem kosta um 315,5 milljarða króna. Þetta kom fram í máli Tryggva Þórs Herbertssonar, forstöðumanns Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, á fundi á vegum Landsbankans í gær. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð

75 verkefni voru styrkt

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Alls bárust 139 umsóknir um styrkina að undangenginni auglýsingu. Meira
11. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 351 orð | 1 mynd

Akureyringar keppa í krullu í Danmörku

FJÓRIR Akureyringar halda til Danmerkur í dag en um helgina taka þeir þátt, sem gestir, í ópinberri landskeppni Dana og Svía í krullu (curling). Hérlendis er þessi íþróttagrein einungis stunduð á Akureyri og er æft í Skautahöllinni. Meira
11. apríl 2003 | Miðopna | 596 orð | 1 mynd

Ábyrg stefna - lykill að sátt

"Það mun ekki nást viðunandi sátt í sjávarútvegi fyrr en Samfylkingin leiðir það mál. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt hvað hann getur." Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Banaslys á Sauðárkróki

BANASLYS varð á Sauðárkróki síðdegis í gær þegar malarflutningabíll og pallbíll rákust harkalega saman á Strandvegi. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Boltinn til tvíburadætranna

VINKONURNAR Andrea Atladóttir, Hanna Katrín Friðriksson og Una Steinsdóttir, sem allar léku með landsliði kvenna í handbolta, aðallega á árunum 1985 til 1995, eiga ýmislegt annað sameiginlegt en áhugann á boltanum. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Bush segir martröð lokið

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hét Írökum því í ávarpi sem var sjónvarpað í Írak í gær að þeir myndu sjálfir fá að stjórna landi sínu nú þegar þeirri "martröð", sem stjórnartíð Saddams Hussein hefði verið, væri lokið. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð

Bæklingur fyrir nýja kjósendur

DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið hefur gefið út upplýsingabækling fyrir ungt fólk sem mun kjósa í fyrsta sinn til Alþingis hinn 10. maí nk. Meira
11. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 603 orð | 1 mynd

Börnin eiga að fá forgang

"En íþrótta- og tómstundastarf er ekki bara gagnlegt í sjálfu sér heldur er félagsstarf ekki síður mikilvægt fyrir andlega heilsu barna og unglinga." Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Concorde verður lagt

FLUGFÉLÖGIN Air France og British Airways tilkynntu í gær að Concorde-farþegaþotunum hljóðfráu verði lagt í lok október, eftir að hafa í rúmlega aldarfjórðung flutt ríkt forréttindafólk yfir Atlantshafið. Meira
11. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 134 orð | 1 mynd

Dekkjaskipti og flatbökur

ÞÆR Sofía Ýr Eiðsdóttir, Fjóla Kristín Auðunsdóttir og Kara Rut Hanssen, sem allar eru í 7. bekk í Borgaskóla í Grafarvogi, voru ekkert að tvínóna við að gæða sér á glóðvolgum pitsunum sem þær bökuðu í skólanum í gær. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 427 orð

Dæmir íslenskum lögmanni 2 milljónir í bætur

SAMKVÆMT nýjum úrskurði Mannréttindadómstóls Evrópu ber íslenska ríkinu að greiða Pétri Þór Sigurðssyni lögmanni 25 þúsund evrur í bætur, eða rúmar tvær milljónir króna, og 15 þúsund evrur í málskostnað, eða 1,3 milljónir króna, þar sem brotið hafi verið... Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Ekki hyggilegt að ljósrita gamla samninginn

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði á aðalfundi Landssambands kúabænda að það væri enginn vafi í sínum huga um að samningurinn sem gerður var milli ríkisvalds og Landssambands kúabænda árið 1997 hefði skilað nýrri framtíð og öflugri bændum. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fékk reykeitrun í bílskúrsbruna

KARLMAÐUR var fluttur með reykeitrun á Heilsugæslustöð Akraness á miðvikudagskvöld eftir bruna í bílskúr á Hellissandi. Bílskúrinn er nýlega byggður og er talið að kviknað hafi í út frá rafmagni. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 359 orð

Fjórar af hverjum fimm konum þola getnaðarvarnarstafinn vel

Landlæknisembættið sér ekki ástæðu til að vara við notkun á getnaðarvarnarstaf sem hefur verið á markaði hér á landi í nokkur ár. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fjórðungur 9 ára barna of þungur

TÆPLEGA fjórðungur 9 ára barna í Reykjavík telst of þungur og af þeim eru 5,5% sem teljast eiga við offituvandamál að stríða, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar á holdafari og lifnaðarháttum 9 ára barna í Reykjavík sem kynntar voru í gær. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fótbrotnaði í hafís við selveiðar

SJÓMAÐUR úr áhöfn norska selveiðiskipsins Polarfangst fótbrotnaði er hann féll á milli jaka í hafíshröngli 160 sjómílur vestnorðvestur af Ísafjarðardjúpi í fyrradag. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 532 orð

Fullyrðir að engin myndanna sé eftir föður sinn

LANGFLESTAR hinna meintu falsana í stóra málverkafölsunarmálinu eru eignaðar Svavari Guðnasyni, tæplega 70 myndir, og er Pétur Þór Gunnarsson sakaður um flestar falsanirnar en Jónas Freydal Þorsteinsson er ákærður fyrir tvær þeirra. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fundur um stöðu jafnréttismála Femínistafélag Ísland...

Fundur um stöðu jafnréttismála Femínistafélag Ísland heldur fund með fulltrúum stórnmálaflokkanna þar sem rætt verður um stöðu jafnréttismála á Íslandi, í dag, föstudaginn 11. apríl kl. 8.15-10, á Grandhóteli 4. hæð. Meira
11. apríl 2003 | Suðurnes | 506 orð | 2 myndir

Fyrningarleið myndi gera fyrirtækin gjaldþrota

UPPTAKA svokallaðrar fyrningarleiðar á kvóta sjávarútvegsfyrirtækja myndi leiða til þess að sjávarútvegurinn ætti sér enga framtíð sem sjálfstætt rekin atvinnugrein og fyrirtækin myndu verða gjaldþrota, misfljótt eftir útfærslu. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 292 orð

Fyrrverandi tollverði dæmdar 9,5 milljónir í bætur

RÍKIÐ þarf að greiða fyrrverandi tollverði 9,5 milljónir í bætur vegna þess að hann var látinn sæta gæsluvarðhaldi óþarflega lengi og vikið úr starfi án þess að fyrir því væru lagaskilyrði. Meira
11. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 668 orð | 2 myndir

Fær nafnið Ingólfsnaust í stað Geysishússins

INGÓLFSNAUST verður opnað í miðborginni í dag. Meira
11. apríl 2003 | Miðopna | 346 orð | 1 mynd

Grið!

"Þessi beiðni um grið gilti auðvitað einnig um formann Framsóknar, enda allt unnið fyrir gýg ef hann yrði stífður, eins og Reykvíkingar virðist hafa í hyggju." Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Grófst í mold upp að hálsi

MAÐUR varð undir jarðvegi sem hrundi úr bakka skurðar við Rofabæ sem verið var að vinna ofan í um tvöleytið í fyrradag. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, sem var kallað á vettvang, stóð nánast höfuð mannsins eitt upp úr. Meira
11. apríl 2003 | Suðurnes | 172 orð

Hafnar skilyrðum lækna

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ hefur fallist á hugmyndir lækna hjá Heilsugæslunni í Reykjavík um að veita tímabundna læknisþjónustu við heilsugæslustöðvar á Suðurnesjum. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 71 orð

Handteknir eftir líkamsárás

ÞRÍR piltar um tvítugt voru handteknir og færðir í fangageymslu lögreglunnar í Reykjavík seint á miðvikudagskvöld vegna líkamsárásar í Mosfellsbæ þá um kvöldið. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Háttsettur shítaklerkur myrtur

TVEIR íraskir klerkar voru myrtir í gær í Najaf, hinni helgu borg shíta. Var annar þeirra, Abdul Majid al-Khoei, einn kunnasti, íraski útlaginn, sem snúið hefur heim aftur. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Hersveitir Kúrda ráðast inn í Kirkuk

TYRKIR hyggjast senda eftirlitsmenn úr hernum til olíuborgarinnar Kirkuk í Norður-Írak en Tyrkir heimta að hersveitir Kúrda leggi hana ekki undir sig til frambúðar. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hlustunardufl frá gömlu Sovétríkjunum rak að landi

SPRENGJUDEILD Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna torkennilegs hlutar í fjörunni vestan við Skjálfandafljótsós í síðustu viku. Hluturinn reyndist vera 1200 kg þungt hlustunardufl frá gömlu Sovétríkjunum, ríflega 3 metra langt og 76 cm í þvermál. Meira
11. apríl 2003 | Suðurnes | 114 orð | 1 mynd

Hvalir og höfrungar sáust í fyrstu ferð

FYRSTA ferð ársins með hvalaskoðunarskipinu Moby Dick var farin frá Keflavík í fyrradag. Ferðin heppnaðist vel, farþegarnir sáu hvali og höfrunga. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Írakar veita enn harða mótspyrnu í Bagdad

AÐ MINNSTA kosti fjórir bandarískir hermenn særðust alvarlega í gær þegar sjálfsmorðsárás var gerð á varðstöð innrásarliðsins í miðborg Bagdad. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 98 orð

Íslenska vitafélagið stofnað

STOFNFUNDUR Íslenska vitafélagsins verður haldinn í húsakynnum Siglingastofnunar í Kópavogi laugardaginn 26. apríl klukkan 14. Er félaginu ætlað að stuðla að vitundarvakningu um þau menningarauðæfi sem þjóðin á í vitum og strandminjum þeim tengdum. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 61 orð

Játar ránið í Sparisjóði Hafnarfjarðar

19 ÁRA piltur hefur játað á sig vopnað rán í Sparisjóði Hafnarfjarðar, hinn 1. apríl síðastliðinn. Pilturinn var handtekinn á föstudag og úrskurðaður í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Keflvíkingar urðu Íslandsmeistarar

KEFLAVÍK varð Íslandsmeistari í körfuknattleik karla í gærkvöldi þegar liðið lagði Grindavík, 102:97, í þriðja og síðasta úrslitaleik þeirra í Grindavík. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Kennsla og rannsóknir á sviði þróunarmála efldar

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Árni Magnússon, stjórnarformaður Þróunarsamvinnustofnunar (ÞSS), undirrituðu í gær samstarfssamning sem markar upphaf að víðtæku samstarfi ÞSS og Háskólans um kennslu,... Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 390 orð

Knattspyrnufélagið Haukar heldur upp á að...

Knattspyrnufélagið Haukar heldur upp á að 72 ár eru liðin síðan 13 ungir piltar stofnuðu Knattspyrnufélagið Hauka með aðstoð æskulýðsleiðtogans sr. Friðriks Friðrikssonar. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kosið í stjórn Vöku

AÐALFUNDUR Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, fór fram í Vökuheimilinu 6. apríl sl. Þar var stjórn Vöku fyrir starfsárið 2003-2004 kjörin. Meira
11. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 219 orð

Kristján Pétur Sigurðsson opnar myndlistarsýningu á...

Kristján Pétur Sigurðsson opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu á morgun, laugardaginn 12. apríl, kl. 15.30. Sýningin ber yfirskriftina: Tónfræði fyrir byrjendur og samanstendur af lágmyndum unnum í tré og á striga með blandaðri tækni. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 185 orð

Kvenréttindafélagið kærir Flugleiðir

STJÓRN Kvenréttindafélags Íslands hefur ákveðið að kæra Flugleiðir (Icelandair) til kærunefndar jafnréttismála fyrir auglýsingar flugfélagsins sem félagið telur gefa í skyn fjörugt næturlíf á Íslandi og að íslenskar konur séu auðfengnar til skyndikynna. Meira
11. apríl 2003 | Landsbyggðin | 93 orð | 1 mynd

Lagt í veiðiför

EGILL Freysteinsson bóndi í Vagnbrekku er hér að gangsetja bát sinn. Hann er að fara á netin. Með í för eruhundar hans tveir. Þeir láta sig ekki vanta í nokkra veiðiferð segir Egill. Kalsamt var á vatninu þennan dag en fjóra fiska fékk hann í netin. Meira
11. apríl 2003 | Landsbyggðin | 93 orð | 1 mynd

Landsvirkjun leigir Végarð í tíu ár

FÉLAGSHEIMILI Fljótsdælinga, Végarður, hefur verið leigt til Landsvirkjunar í sumar og einnig, samkvæmt öðrum samningi til næstu tíu ára. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð

Listi Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður

EFTIRTALIN skipa framboðslista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður við alþingiskosningar 10. maí nk.: 1. Guðm. G. Þórarinsson verkfræðingur, 2. Höskuldur Höskuldsson framkvæmdastjóri, 3. Mjöll Helgadóttir, MSc félagsvísindi, 4. Meira
11. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 439 orð | 1 mynd

Merk tímamót í skólastarfi að Laugarvatni

"Fyrir skömmu voru Hollvinasamtök gufubaðsins á Laugarvatni stofnuð." Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 29 orð

Momentum í nýtt húsnæði

MOMENTUM greiðslu- og innheimtuþjónustan er flutt í nýtt húsnæði að Geirsgötu 9. Á nýrri vefsíðu Momentum www.momentum.is er að finna allar helstu upplýsingar um þjónustu Momentum, segir í... Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 214 orð

Mótmæla afskiptum Heilbrigðiseftirlitsins

SAMBAND dýraverndunarfélaga Íslands hefur sent Heilbrigðiseftirliti Norðurlands bréf þar sem lýst er furðu á aðförum heilbrigðiseftirlitsins á Akureyri. Tilefni athugasemdanna er frétt í Morgunblaðinu 9. apríl sl. Meira
11. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 118 orð

Mótmæla frestun íþróttamannvirkja

FORELDRAR og starfsfólk Lækjarskóla í Hafnarfirði hafa sent undirskriftalista til bæjaryfirvalda þar sem því er mótmælt að byggingu íþróttamannvirkja við skólann verði frestað. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 147 orð

Mæðravernd í Malaví

Í JÚNÍ halda tveir læknanemar, þau Sigríður Bára Fjalldal og Þórður Þórarinn Þórðarson, til Malaví og vinna þar að rannsóknarverkefnum sínum. Meira
11. apríl 2003 | Suðurnes | 271 orð

Nánara samstarf myndi styrkja fyrirtækin

NÁNARA samstarf Þorbjarnar-Fiskaness og Granda myndi styrkja fyrirtækin til að takast á við framtíðina, segir Eiríkur Tómasson forstjóri Þorbjarnar-Fiskaness hf. Á aðalfundi félagsins í gær mættu fulltrúar Granda hf. í fyrsta skipti sem stórir hluthafar. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ný heimasíða opnuð hjá Byggðastofnun

VALGERÐUR Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, opnaði nýja heimasíðu Byggðastofnunar á Sauðárkróki nýlega. Með nýrri heimasíðu er ætlunin að bæta upplýsingaflæði um starfsemi stofnunarinnar og þau verkefni sem hún vinnur að. Meira
11. apríl 2003 | Suðurnes | 51 orð

Ný stjórn NFS

BERGUR Örn Gunnarsson hefur verið kjörinn nýr formaður Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Úrslit í kjörinu hafa verið kynnt á vef NFS. Nýja stjórnin tekur við 15. júlí. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð

Poul S eða Þorv S?

MEÐAL aðferða sem forverðir hafa beitt við rannsóknir sínar á málverkum, sem ákært er fyrir í stóra málverkafölsunarmálinu, er að lýsa þær með útfjólubláu ljósi. Með því sést ef eldri málning er undir yfirborði myndanna. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

"Að mála er mín geðrækt"

"ÉG var að vinna sem vaktstjóri hjá skyndibitastað áður en ég greindist með krabbamein síðasta vor," útskýrir Jónas Ingólfur Gunnarsson, tvítugur maður af Snæfellsnesi sem í gær opnaði málverkasýningu í K-byggingu Landspítalans. Meira
11. apríl 2003 | Landsbyggðin | 476 orð | 1 mynd

"Græna síðan" vistvæn í Hvítársíðu

FJÖLSKYLDUR frá 9 heimilum í Hvítársíðuhreppi í Borgarfirði héldu kynningarfund um nýjasta áhugamál sitt, "Vistvernd í verki", um síðustu helgi og buðu til sín íbúum í nágrenninu. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 424 orð | 4 myndir

"Mig vantar hana, ég á enga"

HÚS að minnsta kosti fimm ráðuneyta í Bagdad og gamli markaðurinn í miðborginni voru í gær í ljósum logum og víða í borginni virtist ríkja algert stjórnleysi og ringulreið, að sögn AFP -fréttastofunnar. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 302 orð

"Noregur - ESB: 0-2"

MEGINATRIÐI samkomulagsdraganna sem fyrir liggja á milli EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB mælast misjafnlega fyrir í Noregi. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Ráðherra viss um að ekki verði aftur snúið

EKKI var gengið endanlega frá samkomulagi EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins um aðlögun EES-samningsins að stækkun ESB á samningafundi í Brussel í gærmorgun vegna óvæntra mótmæla Írlands og Póllands. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 465 orð

Ríkisstjórnin samþykkir aukin framlög

RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt endanlegar tillögur Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra um að stórauka geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga. Meira
11. apríl 2003 | Miðopna | 277 orð | 1 mynd

Samfylkingin hleypur 1. apríl í landbúnaðarmálum

"Það eru innantóm orð að tala um nýliðun í þessum greinum undir þessum kringumstæðum og undir formerkjum Jóhanns Ársælssonar." Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 183 orð

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi opnar nýja kosningamiðstöð...

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi opnar nýja kosningamiðstöð í Hamraborg 20, Kópavogi, á morgun, laugardaginn 12. apríl, kl. 11. Frambjóðendur taka á móti gestum, tónlistaratriði og uppákomur fyrir börnin. Boðið verður upp á hádegisverð. Kl. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Segja haförn í hættu

STJÓRN Landverndar telur það áhyggjuefni að Hæstiréttur skuli hafa komist að þeirri niðurstöður að fuglaverndarlögin og friðlýsing banni ekki rask á varpstöðum hafarna. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð

Sekt fyrir hótanir

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt þrítugan karlmann í 30 þúsund króna sekt fyrir að hóta fyrrum sambýliskonu sinni í maí á síðasta ári með því að skjóta á hana úr haglabyssu. Meira
11. apríl 2003 | Miðopna | 490 orð | 1 mynd

Sjálfsgagnrýni Framsóknar

"...kerfið hefur algerlega brugðist því hlutverki sínu að auka afrakstur þorskveiða, en öll gögn sýna að umtalsvert minna er veitt af þorski nú en fyrir daga kvótakerfisins." Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sjúkrabifreið í forgangsakstri í hörðum árekstri

SJÚKRABIFREIÐ í forgangsakstri með sjúkling innanborðs lenti í hörðum árekstri við fólksbifreið á Bústaðabrú síðdegis í gær. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 98 orð

Sjö drepnir á Vesturbakkanum og Gaza

SJÖ féllu í átökum á Vesturbakkanum og Gaza í gærdag, fimm Palestínumenn og tveir ísraelskir hermenn. Tveir Palestínumenn gerðu árás á ísraelskar herbúðir á Vesturbakkanum og felldu þar tvo ísraelska hermenn. Meira
11. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 23 orð

Skákfélag Akureyrar heldur 15 mínútna mót...

Skákfélag Akureyrar heldur 15 mínútna mót í kvöld, föstudagskvöldið 11. apríl, kl. 20. Að venju er teflt í Íþróttahöllinni og eru allir... Meira
11. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Skákfélag Akureyrar heldur þrjú mót nú...

Skákfélag Akureyrar heldur þrjú mót nú um helgina og segja má að þar verði eitthvað fyrir alla. Á föstudagskvöld kl. 20 heldur félagið 15 mínútna mót og er það opið öllum. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Skerða þarf lífeyrisréttindi bænda

ÞÓRÓLFUR Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, ræddi um slæma stöðu Lífeyrissjóðs bænda, sameiningu íslensks mjólkuriðnaðar í eitt fyrirtæki, nýjar reglur Heimsviðskiptastofnunarinnar, WTO og slæma stöðu nautakjöts á markaði í opnunarræðu sinni á... Meira
11. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 327 orð | 1 mynd

Skíðalandsmót haldið við erfiðar aðstæður

KEPPNI á Skíðamóti Íslands hófst í Hlíðarfjalli í gær með sprettgöngu og setning mótsins fór fram í Ketilhúsinu í gærkvöld. Tæplega 100 keppendur eru skráðir til leiks, sem er svipaður fjöldi keppenda og á landsmótinu á Dalvík í fyrra. Meira
11. apríl 2003 | Landsbyggðin | 103 orð | 1 mynd

Smáhveli í Hellnafjöru

FYRIR nokkrum dögum færði aðfallið með sér hræ af smáhveli upp í fjöruna á Hellnum. Var þar um að ræða kvendýr sem var nokkuð heillegt að sjá. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 198 orð | 3 myndir

Snæddi rúgbrauð úr gíg Eldfells

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gerði víðreist í gær, á öðrum degi opinberrar heimsóknar sinnar hingað til lands. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Songkran-hátíð á Broadway

SONGKRAN-hátíð Taílensk-íslenska félagsins verður haldin á Broadway, Hótel Íslandi, í dag, föstudaginn 11. apríl, og hefst kl. 19. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 840 orð | 1 mynd

Starf í ITC er fyrir alla

Kristjana Milla Thorsteinsson útskrifaðist úr Verslunarskóla Íslands og var stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún er og útskrifuð í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Steinsmýrarvötnin lofa góðu

VÆNN hluti Steinsmýrarvatna sem er í leigu Hilmars Hanssonar verður ekki opnaður fyrr en um miðjan maí en Hilmar fór á vísindaveiðar um síðustu helgi ásamt nokkrum félögum sínum til að athuga með fiskafjöld og veiðistaði til að vísa á þegar vertíðin... Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Stórt skref en eðlilegt ferli að þroskahamlaðir flytji að heiman

"AÐ FLYTJA að heiman er stórt skref fyrir einstaklinga með þroskahömlun ekki síður en aðra. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 190 orð

Strangt eftirlit

KEPPENDUR í spurningaþættinum "Viltu vinna milljón?" á Stöð 2 hafa aldrei verið staðnir að því að svindla eða gera tilraun til slíks að sögn Heimis Jónassonar, dagskrárstjóra innlendrar dagskrár á Stöð 2. Meira
11. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Styrkir til félagasamtaka

DEILDARSTJÓRN Akureyrardeildar Kaupfélags Eyfirðinga svf. tilkynnti á deildarfundi nýlega þá ákvörðun stjórnarinnar að leggja þremur félagasamtökum lið með fjárstuðningi. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Söluhagnaður af hótelum renni til lífeyrissjóðs

FYRIR aðalfundi Landssambands kúabænda, LK, liggja drög að ályktun frá stjórninni um hvernig ráðstafa beri söluhagnaði af Hótel Sögu og Hótel Íslandi ef hótelin verða seld, en þau eru í eigu hlutafélags í eigu Bændasamtaka Íslands. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Tala fallinna gæti skipt tugþúsundum

ÖRUGGT er talið að a.m.k. 1.139 óbreyttir borgarar hafi fallið í átökunum í Írak undanfarnar þrjár vikur, og sú tala kann reyndar að vera mun hærri. Erfitt er hins vegar að fjölyrða um heildartölu fallinna, þ.e. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Um 7 til 10% þjóðarinnar búa við fátækt

UM 7 til 10% landsmanna lifa og búa við fátækt, að sögn Hörpu Njáls, en í gær kom út bók hennar Fátækt á Íslandi við upphaf nýrrar aldar , sem Borgarfræðasetur gefur út í samvinnu við Háskólaútgáfuna. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 179 orð

Umhverfisráðherra veitir styrki

UMHVERFISRÁÐHERRA veitti á dögunum almenna rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka í umhverfis- og náttúruverndarmálum að upphæð 4,7 milljónir króna auk 2,7 milljóna til annarra verkefna á vegum félagasamtakanna. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Undrandi á skyndilegri uppgjöf Írakshers

VIÐBRÖGÐ arabískra fjölmiðla við endalokum stjórnar Saddams Husseins Íraksforseta hafa verið lík viðbrögðum alls almennings í arabaheiminum, undrun og jafnvel reiði og eitt blaðanna neitaði jafnvel að viðurkenna, að Bagdad væri fallin. Meira
11. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Vestrænir fjölmiðlar fagna en segja stríðinu ekki lokið

DAGBLÖÐ hvarvetna í Evrópu lögðu í gær forsíður sínar undir frásagnir af falli stjórnar Saddams Husseins Íraksforseta, en jafnframt var varað við því að stríðinu væri ekki lokið. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Þrír 15 ára piltar fyrir dómi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur frestað refsingu skilorðsbundið í tvö ár yfir þremur 15 ára gömlum piltum sem ákærðir voru fyrir fjölda afbrota, aðallega innbrot og þjófnaði en einnig líflátshótanir og eignaspjöll. Ákærðu játuðu allir sök. Meira
11. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 112 orð

Öll tilboð undir kostnaðaráætlun

FIMM aðilar löggðu inn tilboð í byggingu snjóflóðavarnargarða á Seyðisfirði en tilboð í verkin voru opnuð hjá Ríkiskaupum í dag. Þeir sem skiluðu tilboðum voru Ístak hf., Héraðsverk hf., Suðurverk hf., Sandblástur ehf. og Íslenskir aðalverktakar hf. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2003 | Leiðarar | 479 orð

Afhending stjórnarskrár

Tvö dönsk herskip köstuðu akkerum í Reykjavík í lok júlí árið 1874. Um borð var Kristján IX. Meira
11. apríl 2003 | Leiðarar | 464 orð

Saga og samfélag í sjónvarpi

Síðastliðinn þriðjudag birtist hér í blaðinu auglýsing með áskorun ýmissa félagasamtaka, þ.á m. Bandalags íslenskra listamanna, BÍL, þar sem vakin er athygli á því hversu lítið vægi leikið íslenskt sjónvarpsefni hefur í íslensku sjónvarpi. Meira
11. apríl 2003 | Staksteinar | 325 orð

- Stöðugleikanum komið fyrir kattarnef

Í Morgunpósti VG á heimasíðu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs gat að líta þennan pistil um seinustu helgi: "Mogginn fer áfram hamförum í heilögu stríði sínu gegn vinstrimönnum og öðrum ófrjálshyggjumönnum. Í Reykjavíkurbréfi sínu þann 5. Meira

Menning

11. apríl 2003 | Skólar/Menntun | 1091 orð | 1 mynd

Að læra að vera íslenskur

Ef það má læra að verða íslenskur, hvað felst í því námi? Að tala íslensku, og kunna helstu samskiptareglur, siði og venjur. Það þarf ekki að vera margt til að vera íslenskur, t.d. ekki að vera fæddur hér eða eiga forfeður, eða vera norrænn í útliti. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 301 orð | 1 mynd

Arfur íslenskra sálmalaga

MAGNEA Tómasdóttir sópran og Guðmundur Sigurðsson organisti flytja gömul sálmalög á tónleikum í Laugarneskirkju í kvöld kl. 20 en tónleikarnir marka útgáfu á nýjum geisladiski þeirra. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 109 orð

Áheyrnarpróf Sumaróperu

ÁHEYRNARPRÓF fyrir óperuna Krýning Poppeu, sem Sumarópera Reykjavíkur setur upp í samvinnu við Borgarleikhúsið, verður haldið í Borgarleikhúsinu á morgun og á sunnudag. Leitað er að öllum röddum, bæði í aðalhlutverk, smærri hlutverk og kór. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Ást meðal óvina

Háskólabíó frumsýnir kvikmyndina Charlotte Gray. Leikstjórn: Gillian Armstrong. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Billy Crudup og Michael Gambon. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 435 orð | 1 mynd

Baulaðu nú, Búkolla mín

LEIKSMIÐJAN Lab Loki frumsýnir í dag kl. 17 barnaleiksýninguna "Baulaðu nú" í Nýlendunni, leiklistagalleríi Lab Loka á Nýlendugötu 15a. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 355 orð

Bíóin í borginni

Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal (Lord of the Rings: The Twin Towers) Gnæfir yfir aðrar myndir ársins. (S.V.) **** Smárabíó. Aðlögun (Adaptation) Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. (H.L.) ***½ Háskólabíó, Sambíóin. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Ekki gráta, Argentína

KVIKMYNDIN Evita í leikstjórn Alans Parkers er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Myndin er frá árinu 1996 og hlaut þrenn Golden Globe-verðlaun og ein Óskarsverðlaun. Meira
11. apríl 2003 | Skólar/Menntun | 467 orð | 1 mynd

Er þjóðlegt að rappa?

Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur flutti erindið "Fokk þú og þitt krú. Er þjóðlegt að rappa?" á umræðufundi Hollvinafélagsins. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 52 orð

Garðar Jökulsson listmálari opnar málverkasýningu í...

Garðar Jökulsson listmálari opnar málverkasýningu í göngugötu Smáralindar, en hann er þeirrar skoðunar að færa beri listina til almennings. Myndirnar eru stórar, flestar málaðar á þessu og síðasta ári og eru til sölu. Sýningin stendur fram að páskum. Meira
11. apríl 2003 | Leiklist | 360 orð

Gullfiskar í vandræðum

Eftir Árna Ibsen. Leikstjóri Þórunn Pálsdóttir. Varmalandi, 27. mars 2003 Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Gullgræðgi og gaman

Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri frumsýna teiknimyndina Abrafax og sjóræningjarnir (Die Abrafaxe unter Schwartzer Flagge)Leikstjórn: Gerhard HahnTony Power. Leikraddir: Laddi og Siggi Sigurjóns. Meira
11. apríl 2003 | Leiklist | 695 orð | 1 mynd

Harmur og gleði á Nýja sviðinu

Höfundur: William Shakespeare og leikhópurinn. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Leikarar: Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Harpa Arnardóttir, Sóley Elíasdóttir, Sveinn Þórir Geirsson og Þór Tulinius. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Búningar: Guðrún Lárusdóttir. Lýsing: Kalle Olav Ropponen. Nýja svið Borgarleikhússins 10. apríl 2003 Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Ingunn sýnir í Eden um páskana

LISTAKONAN Ingunn Jensdóttir sýnir vatnslita- og silkimynir fram til 21. apríl í Eden í Hveragerði. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Jackson rekur ráðgjafa sína

MICHAEL Jackson er sagður hafa rekið alla ráðgjafa sína vegna fjaðrafoksins í kringum heimildarmyndina Lífið með Michael Jackson eftir breska sjónvarpsmanninn Martin Bashir. Söngvarinn er sagður óttast að myndin hafi bundið enda á feril hans. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

...John Hannah sem Rebus

Rannsóknarlögreglumaðurinn John Rebus starfar í Edinborg og fæst við erfið og torsótt mál. Hann er leikinn snilldarlega af nafna sínum Hannah en nokkrar sjónvarpsmyndir hafa verið framleiddar um ævintýri þessa harða en hjartagóða einkaspæjara. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 92 orð | 2 myndir

Kolbeinn og Valgerður á tónleikaferð

KOLBEINN Bjarnason flautuleikari og Valgerður Andrésdóttir píanóleikari halda tónleika í Egilsstaðakirkju á laugardag kl. 16, og eru þeir hluti dagskrárinnar "Menningardagar að vori". Þá eru tónleikar á Vopnafirði, Miklagarði, kl. Meira
11. apríl 2003 | Tónlist | 515 orð

Lífið hún sá í ljóma þeim

Samkór Kópavogs, stjórnandi Julian Hewlett, undirleikari Jónas Sen, Raddbandafélag Reykjavíkur, stjórnandi Sigrún Grendal og Kleifakvartettinn. Laugardagurinn 29. mars 2003 kl. 16. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 218 orð

Mörg aukalög ef óskað er

KARLAKÓR Reykjavíkur, eldri félagar, heldur árlega vortónleika sína í Ými í kvöld. Stjórnandi kórsins er Kjartan Sigurjónsson, en einsöngvari með kórnum á tónleikunum í kvöld er Eiríkur Hreinn Helgason barítonsöngvari. Undirleikari er Bjarni Þ. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Njósnari heimsfrumsýndur

Sambíóin, Háskólabíó og Laugarásbíó heimsfrumsýna á sama tíma og í London myndina Jónsi enski (Johnny English). Leikstjórn: Peter Howitt. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson, John Malkovich og Natalie Imbruglia. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Nútímalegur Óþelló

NÚTÍMALEG útfærsla á Óþelló eftir William Shakespeare er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Meira
11. apríl 2003 | Tónlist | 524 orð

Óperuperluveizla

Aríur og forleikir úr óperum eftir Mozart, Rossini, Bellini, Mascagni, de Falla, Bizet, Khatsjastúrían og Puccini. Liping Zhang sópran; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: David Giménes. Fimmtudaginn 10. apríl kl. 19:30. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 450 orð | 1 mynd

"Eruð þið tilbúin?!"

Skellibjöllurnar í Scooter eru mættar til landsins. Arnar Eggert Thoroddsen heyrði hljóðið í H.P. Baxxter, teitisforverði. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Skopast að hetjumóð Íslendingasagna

LEIKFÉLAG Menntaskólans á Egilsstöðum frumsýnir í kvöld gamanleikinn Stútungasögu . Verkið er eftir Ármann Guðmundsson, Hjördísi Hjartardóttur, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Meira
11. apríl 2003 | Bókmenntir | 463 orð | 1 mynd

Smástund í skjóli

eftir Nils-Aslak Valkeapää. Einar Bragi þýddi. Steinholt prentaði. Ljóðbylgja Reykjavík 23.3. 2003 - 80 síður. Meira
11. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Spegill, spegill

Smárabíó frumsýnir Hættulegur heili játar (The Confessions of a Dangerous Mind). Leikstjórn: George Clooney. Aðalhlutverk: Sam Rockwell, Drew Barrymore og George Clooney. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 62 orð

Tíu ára afmælistónleikar haldnir í Hafnarfirði

KAMMERSVEIT Tónlistarskóla Hafnarfjarðar efnir til hátíðartónleika í Hásölum kl. 20 í kvöld en tilefnið er 10 ára afmæli hljómsveitarinnar. Flutt verður m.a. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 102 orð

Vortónleikar Stefnis

KARLAKÓRINN Stefnir frá Mosfellsbæ heldur vortónleika í kvöld kl. 20 í Hlégarði, Mosfellsbæ og í Langholtskirkju kl. 16 á morgun. Meira
11. apríl 2003 | Menningarlíf | 326 orð | 1 mynd

Wagner-félagið styrkir Davíð Ólafsson

RICHARD Wagner-félagið hefur undanfarin ár boðið íslenskum tónlistarmönnum að vera styrkþegar á Wagner-hátíðinni í Bayreuth sem hefst í lok júlí. Styrkurinn felst m.a. í því að sjá 3-4 óperusýningar auk margs konar annarrar fyrirgreiðslu. Meira
11. apríl 2003 | Tónlist | 401 orð

Þéttur og glæsilegur hljómur

Flutt voru íslensk, amerísk, og norræn kórverk. Einsöngvarar voru Sturla Erlendsson, Stefán Helgi Stefánsson, Þorsteinn Guðnason, Smári Sigurðsson, Skúli Möller, Grétar Samúelsson og Reynir Þormar Þórisson. Píanóleikari: Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Stjórnandi: Árni Harðarson. Miðvikudagurinn 2. apríl, 2003. Meira

Umræðan

11. apríl 2003 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Alþjóðaparkinsondagurinn

"Það er mikilvægt að aðlaga líf sitt þeirri breytingu sem sjúkdómur getur haft í för með sér." Meira
11. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 456 orð

Hefur umhverfisráðherra dug?

Á DÖGUNUM kærðu undirritaðir útgáfu Umhverfisstofnunar á starfsleyfi fyrir álver á Reyðarfirði. Meira
11. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 166 orð | 1 mynd

Hittumst á miðjunni

ÁGÆTA unga samfylkingarfólk í Reykjavík! Við í ungum framsóknarmönnum í Reykjavík skorum á ykkur í málþing um mögulega stefnuskrá ríkisstjórnar Framsóknar og Samfylkingar undir forystu Halldórs Ásgrímssonar. Meira
11. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 450 orð | 2 myndir

Jóhannes náttúrukrati?

Í KYNNINGU á þætti á Stöð 2 heyrði ég Jóhannes í Bónus segja að hann væri líklega fæddur "náttúrukrati". Ég hrökk við. Ástæðan er sú að þau ár sem ég bjó á Seltjarnarnesi var ég félagi í Sjálfstæðisfélagi Seltirninga. Meira
11. apríl 2003 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Ný menningarstefna Samfylkingarinnar markar tímamót

"Því ber okkur að tryggja menningarstefnu Samfylkingarinnar öruggt brautargengi í alþingiskosningunum." Meira
11. apríl 2003 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Samskipti í fjölskyldum ofvirkra barna

"Ofvirkni er ólæknandi en það er hægt að halda einkennunum í skefjum með markvissri uppeldistækni, lyfjum og þekkingu á sjúkdómnum." Meira
11. apríl 2003 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Sérkennslustefna Reykjavíkur

"Hagsmunum barna er greinilega ýtt til hliðar vegna stífni borgaryfirvalda og einstrengingslegrar stefnu í sérkennslumálum." Meira
11. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 377 orð

Svar til Signýjar Sigurðardóttur

ÞAKKA þér skelegga grein í Morgunblaðinu fimmtudaginn 3. apríl. Það er augljóst að þú ert vonsvikin og líður illa, ég er líka sammála þér um fyrrihluta greinarinnar í stórum dráttum. Meira
11. apríl 2003 | Aðsent efni | 542 orð | 3 myndir

Svarti sunnudagurinn 9. marz 2003

"Margir telja sig geta ekið hratt þegar skyggni er lítið sem ekkert." Meira

Minningargreinar

11. apríl 2003 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

ALBERT KARL SANDERS

Albert Karl Sanders fæddist á Ísafirði 20. mars 1929. Hann varð bráðkvaddur að morgni 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Sanders stýrimaður frá Noregi og Jónína Albertsdóttir húsmóðir á Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

GUÐLAUG HULD NIELSEN

Guðlaug Huld Nielsen fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1941. Hún lést hinn 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alfreð Nielsen verkstjóri, f. 8. desember 1913 í Reykjavík, d. 11. janúar 1961, og Guðrún Guðmundsdóttir Nielsen húsmóðir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

HELGA BJÖRNSDÓTTIR

Helga Björnsdóttir fæddist á Brunnum í Suðursveit í Austur-Skaftafellssýslu 11. apríl 1905. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn í Hornafirði 15. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kálfafellsstaðarkirkju 24. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

HÓLMFRÍÐUR HÓLMGEIRSDÓTTIR

Hólmfríður Hólmgeirsdóttir fæddist á Grund í Eyjafirði 3. nóvember 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 16. júlí 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 68 orð

Jóhann Þórðarson

Í dag kveð ég hann afa Jóa, langbesta vin sem ég hef eignast. Ég mun aldrei gleyma góðu stundunum sem við áttum saman. Gönguferðunum með honum og Ella og ferðalögunum með afa og ömmu í sveitina og um landið okkar. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

JÓHANN ÞÓRÐARSON

Jóhann Þórðarson fæddist á Laugalandi í Skjaldfannardal í Norður-Ísafjarðarsýslu 25. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldór Þórður Halldórsson, f. 22. nóvember 1891, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

JÓN PÉTURSSON

Jón Pétursson var fæddur á Morastöðum í Kjós 22. júní 1914. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Jónsdóttir, f. 12.11. 1882 í Hvammi í Kjós, d. 25.1. 1957, og Pétur Pétursson, f. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 3239 orð | 1 mynd

STEFÁN JÓNSSON

Stefán Jónsson fæddist á Fossi í Hrútafirði 14. janúar 1923. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Björnsdóttir, húsfrú á Fossi, f. 29.10. 1884 á Óspaksstöðum í Hrútafirði, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 1545 orð | 1 mynd

UNNUR INGIMUNDARDÓTTIR

Unnur Ingimundardóttir fæddist í Byrgisvík á Ströndum 6. ágúst 1927. Hún lést í Sjúkrahúsi Akraness hinn 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingimundur Jón Guðmundsson frá Byrgisvík, f. 13. okt. 1895, d. 23. jan. Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

VIGDÍS ÞJÓÐBJARNARDÓTTIR

Vigdís Þjóðbjarnardóttir, fyrrum húsfreyja á Grund í Reykhólasveit, fæddist á Neðra-Skarði í Leirársveit í Borgarfirði 6. júní 1910. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þjóðbjörn Björnsson, f. 13. ág. 1868, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. apríl 2003 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

VIGNIR H. BENEDIKTSSON

Vignir H. Benediktsson fæddist í Reykjavík 1. september 1947. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 11. apríl 2002 og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 19. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Baugur ekki á bak við tilboð í Selfridges

HLUTABRÉF í breska verslunarfyrirtækinu Selfridges hækkuðu um 22% í gær, í kjölfar hás yfirtökutilboðs sem talið er að skoski athafnamaðurinn Tom Hunter standi að. Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 193 orð

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 106 106 106...

FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 106 106 106 100 10,600 Þorskur 150 111 139 1,373 190,995 Samtals 137 1,473 201,595 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 165 165 165 14 2,310 Gullkarfi 76 73 74 1,139 84,827 Hlýri 130 117 123 2,116 260,199 Skarkoli 190 190 190 46... Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 1 mynd

Kostnaður um 40% af landsframleiðslu

FRAMUNDAN eru gríðarmiklar framkvæmdir, fjárfestingar og umsvif, sem munu að öllu óbreyttu hafa áhrif til aukinna umsvifa á vöru- og vinnumarkaði og væntingum um betri tíð. Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 261 orð

Landsbankinn fær hærri einkunn

MOODY'S hefur hækkað lánshæfismatseinkunn Landsbankans til skamms tíma úr Prime-2 í Prime-1 sem er hæsta mögulega lánshæfismatseinkunn sem völ er á til skamms tíma. "Þessi breyting endurspeglar m.a. Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 35 orð

Landspítalinn semur við Nýherja

Landspítali - háskólasjúkrahús hefur gert samning við Nýherja um kaup á IBM gagnavistunarkerfi og þjónustu. Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 423 orð

Meira selt til Bretlands en Bandaríkjanna

SAMANLÖGÐ velta dótturfyrirtækja SH í Bretlandi fór í fyrra í fyrsta sinn fram úr veltu Coldwater í Bandaríkjunum. Bæði löndin voru hvort um sig með um 28% af heildarsölu samstæðunnar. Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Oddi og AGR semja

PRENTSMIÐJAN Oddi hefur samið við verkfræðifyrirtækið AGR um innleiðingu á innkaupakerfinu AGR Innkaup. AGR Innkaup tengist Concorde viðskiptakerfi Odda og sækir þangað söguleg gögn. Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Róbert formaður stjórnar

RÓBERT Guðfinnsson var endurkjörinn formaður stjórnar SH á fundi hennar að loknum aðalfundi í gær. Fækkað var í stjórn félagsins úr 9 í 7 og úr stjórninni hurfu Andri Teitsson, Brynjólfur Bjarnason, Kristján G. Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 1 mynd

SH leggur áherslu á aukna hlutdeild í smásölu

"ÞAÐ er bjargföst sannfæring mín að sameining af slíkum toga, sem sameining SH og SÍF gæti orðið, styður við þá stefnu SH að verða leiðtogi á völdum mörkuðum fyrir sjávarafurðir," sagði Róbert Guðfinnsson, formaður stjórnar SH, á aðalfundi... Meira
11. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 346 orð

Skammtímaeinkunn Búnaðarbankans hækkar

Skammtímalánshæfiseinkunn Búnaðarbankans hefur verið hækkuð úr P-2 í P-1, en það er alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's Investors Service sem gefur einkunnina eftir nákvæmt mat sitt á bankanum. Skammtímaeinkunnin P-1 er hæsta einkunn sem Moody's gefur. Meira

Fastir þættir

11. apríl 2003 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. apríl, ganga tugirnir 5 í garð hjá Þórhildi Ólafsdóttur á Hrauni. Meira
11. apríl 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. apríl, verður fimmtugur Þórður Kristjánsson, skólastjóri í Seljaskóla, Bræðraborgarstíg 12, Reykjavík. Þórður og eiginkona hans, Ásta Einarsdóttir, ætla að verja afmælisdeginum í... Meira
11. apríl 2003 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Í dag, föstudaginn 11. apríl, er sextugur Arnar Björgvinsson, Skúlagötu 68,... Meira
11. apríl 2003 | Fastir þættir | 276 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Fyrst þegar tölvan tók við hendinni að dreifa spilum keppnismanna komst sá kvittur á kreik að tölvugjöfin væri óeðlilega villt - alltof mikið væri af skiptingarspilum og blönkum kóngum. Meira
11. apríl 2003 | Dagbók | 51 orð

ERLA, GÓÐA ERLA

Erla, góða Erla! Ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð, því kveldsett löngu er. Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. Bjarma slær á bæinn hið bleika tunglskinsflóð. Erla, hjartans Erla, nú ertu þæg og... Meira
11. apríl 2003 | Dagbók | 289 orð | 1 mynd

Friðarsamvera í Fríkirkjunni í Reykjavík

FÖSTUDAGSKVÖLDIN 11. og 18. apríl klukkan 20.30 verður friðarsamvera í Fríkirkjunni í Reykjavík. Þema þessara samverustunda er "Friður á jörðu". Hver samvera hefur undirþema og þema fyrir hinn 11. Meira
11. apríl 2003 | Dagbók | 271 orð

Hallgrímskirkja.

Hallgrímskirkja. Lestur Passíusálma kl. 12.15. Eldriborgarastarf í dag kl. 13. Leikfimi, æfingar við allra hæfi, undir stjórn Jóhönnu Sigríðar. Súpa, kaffi og spjall. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Kl. 12. Meira
11. apríl 2003 | Viðhorf | 910 orð

Kanntu brauð að baka?

Allt ætlaði um koll að keyra í fjölskyldunni þegar spurðist út að heimabakað bakkelsi yrði á boðstólum í afmælinu. Fjölskyldan mætti spennt og stoltið skein úr hverju andliti. Hún bakaði! Meira
11. apríl 2003 | Dagbók | 500 orð

(Rómv. 15, 7.)

Í dag er föstudagur 11. apríl, 101. dagur ársins 2003, Leonisdagur. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. Meira
11. apríl 2003 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O-O 9. Bc4 Rd7 10. O-O-O Rb6 11. Bb3 Ra5 12. Dd3 Bd7 13. Kb1 Hc8 14. g4 Rac4 15. h4 Re5 16. De2 a5 17. Meira
11. apríl 2003 | Fastir þættir | 344 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

ÞAÐ fer oft talsverður tími í að útskýra fyrir útlendingum að miðborg Reykjavíkur hafi ekki orðið fyrir loftárásum í stríðinu, heldur sé það skipulagsyfirvöldum borgarinnar að kenna hvernig hún lítur út. Meira

Íþróttir

11. apríl 2003 | Íþróttir | 140 orð

Ástæðulaust að kalla á Ívar

DAVE Jones, knattspyrnustjóri Wolves, sagði í gær að það væri engin ástæða til að kalla íslenska landsliðsmanninn Ívar Ingimarsson heim frá Brighton, þar sem hann hefur verið í láni frá því í febrúar. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 768 orð | 4 myndir

Haukar hársbreidd frá sumarfríinu

DEILDARMEISTARAR Hauka voru hársbreidd frá því að falla út í átta liða úrslitum Íslandsmótsins gegn áttunda liði 1. deildar, Fram. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

* HELGI Kolviðsson og félagar í...

* HELGI Kolviðsson og félagar í Kärnten drógust gegn Mattersburg í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Mattersburg , sem er efst í 1. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 54 orð

í dag

SKÍÐI Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli við Akureyri. Keppni í stórsvigi kvenna 15 ára og eldri kl. 10. Svig karla 15 ára og eldri kl. 11.15. Keppni í göngu - 5 km kvenna, 10 og 15 km karla kl. 16. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Jóhannes þarf að bíða til mótsloka

GRAHAM Taylor, knattspyrnustjóri Aston Villa, sagði í gær að engar ákvarðanir yrðu teknar um samninga við leikmenn fyrr en að lokinni keppni í úrvalsdeildinni þann 11. maí. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 468 orð

KA tók HK á lokasprettinum

HÆGT var að ganga að einu vísu þegar HK fékk KA í heimsókn í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum í gærkvöldi - það yrði engin lognmolla. Sú varð líka raunin en eftir gríðarlega baráttu í hörkuleik hafði KA 28:24 sigur með fjórum síðustu mörkum leiksins, sem skilar þeim í undanúrslit. Mótherjar þeirra verða Fram eða Haukar. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 440 orð | 3 myndir

Keflvíkingar eru bestir

Keflvíkingar fögnuðu sjötta meistaratitli félagsins í körfuknattleik karla í gær er liðið kláraði úrslitarimmu liðsins á útivelli gegn deildarmeistaraliði Grindvíkinga. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 82 orð

Kveðjuleikur fyrir Ólaf og Mäuer

ÞÝSKA handknattleiksfélagið Magdeburg hefur sett upp kveðjuleik fyrir Ólaf Stefánsson og Uwe Mäuer, sem yfirgefa það að þessu tímabili loknu. Sá leikur fer fram 1. júní og lið Magdeburgar í dag mætir liði félagsins sem varð EHF-meistari árið 1999. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 650 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 97:102 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Grindavík - Keflavík 97:102 Íþróttahúsið Grindavík, þriðji úrslitaleikur karla, fimmtudaginn 10. apríl 2003. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

* LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í...

* LÁRUS Orri Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lofaði í gær stuðningsmönnum WBA því að liðið myndi ljúka keppni í úrvalsdeildinni með reisn þó ljóst væri að það myndi falla í 1. deildina á ný. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 230 orð

"Geysileg vonbrigði"

"NIÐURSTAÐAN er geysileg vonbrigði fyrir okkur," sagði hinn leikreyndi Guðmundur Bragason, leikmaður Grindvíkinga, er hann hlustaði á sigursöngva Íslandsmeistaraliðs Keflvíkinga á eigin heimavelli. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 193 orð

"Kann vel við hasarinn undir körfunni"

GUNNAR Einarsson er í nýju hlutverki í liði Keflvíkinga í vetur þar sem hann leikur mun meira undir körfunni og kljáist meira við stærri leikmenn en áður. "Ég kann vel við hasarinn undir körfunni. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 283 orð

"Minn síðasti leikur í treyju nr. 12"

"Ég ætla ekki að lofa einu eða neinu en eins og mér líður núna þá býst ég við að hafa leikið minn síðasta leik í treyju nr. 12 með Keflavíkurliðinu," sagði Guðjón Skúlason fyrirliði Keflvíkinga. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 246 orð

"Titlar eru það eina sem skiptir máli"

Vissulega hafði maður heyrt þá samsæriskenningu að við myndum tapa viljandi hér í kvöld til þess að fá einn leik til viðbótar og fagna sigri á heimavelli á laugardag. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 255 orð

"Var aldrei að grínast"

DAMON Johnson hefur alltaf leikið til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn er hann hefur verið í herbúðum Keflvíkinga og sagði hann að sjálfstraustið hjá honum væri alltaf í lagi þegar hann væri með þessum leikmönnum sem skipa liðið. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 210 orð

"Vorum hársbreidd frá sigri"

"ÉG ætla að byrja á því að óska Keflvíkingum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og þeir nýttu sér þau tækifæri sem þeim gáfust í vetur," sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir að lið hans hafði tapað þriðja leiknum í... Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Tvíframlengdur barningur fyrir norðan

SPENNAN í leik Þórs og ÍR var nánast óbærileg og ljóst að norðanmenn ætluðu ekki að gefast upp þótt þeir ættu við ramman reip að draga. Gestirnir voru nánast alltaf á undan en Þórsarar jöfnuðu í 25:25 áður en flautað var til leiksloka. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 468 orð

Valsmenn lokuðu á FH

FRÁBÆR markvarsla Rolands Eradze, markvarðar Vals, ásamt mjög öflugum varnarleik Hlíðarendaliðsins lagði grunninn að öruggum sigri Valsmanna á FH-ingum, 21:15, í Kaplakrika og þar með er Valur kominn í undanúrslitin þar sem liðið glímir við ÍR en þriðja árið í röð verða FH-ingar að sætta sig við að falla út í 8-liða úrslitunum. Meira
11. apríl 2003 | Íþróttir | 277 orð

Þannig vörðu þeir

Sebastian Alexandersson, Fram, 13 (þar af 6 þar af til mótherja), 7 (2) langskot, 2 (1) af línu, 4 (3) eftir gegnumbrot. Magnús Erlendsson, Fram , 4 (þar af 2 til mótherja), 1 (1) langskot, 1 úr hraðaupphlaupi, 1 úr horni, 1 (1) eftir gegnumbrot. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1812 orð | 5 myndir

3 tvíburamæður og 6 upprennandi boltadísir

Þær léku með landsliði kvenna í handbolta í eina tíð, námu viðskiptafræði, eru í stjórnunarstöðum og eignuðust allar tvíburadætur. Umræðurnar sigldu aldrei í strand í kaffisamsæti með þremur vinkonum úr boltanum, sem hittust í fyrsta skipti ásamt dætrunum. Valgerður Þ. Jónsdóttir hitti þær allar. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 557 orð | 5 myndir

Að sauma páskaegg

FJÖLSKYLDA og vinir félaga í saumaklúbbunum Kláraraklúbbnum og Níu á nálinni eiga súkkulaðipáska í vændum. Nokkrir tugir listilega skreyttra páskaeggja var afraksturinn þegar fimmtán konur komu saman eitt kvöldið í vikunni til að undirbúa páskana. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 74 orð | 1 mynd

Frumritið heim

DANIR hafa afhent íslensku þjóðinni frumrit af fyrstu stjórnarskrá Íslands. Það var danski forsætis-ráðherrann, Anders Fogh Rasmussen , sem afhenti þeim íslenska, Davíð Oddssyni , frum-eintakið um daginn. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1623 orð | 10 myndir

Hús með stórt hjarta

Grænt og myndskreytt hús vekur athygli flestra sem leið eiga um Sandgerði enda ljómar húsið af orku. Sigurbjörg Þrastardóttir og Sverrir Vilhelmsson ljósmyndari litu inn í ævintýrahúsið Púlsinn þar sem sköpunargleðin blómstrar. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 394 orð | 2 myndir

Hvítir kjólar á rauðum dögum

KONUR í hvítum kjólum hafa vakið athygli vegfarenda á göngum Landspítalans að undanförnu. Þær sjást helst á hátíðisdögum, hinum svonefndu rauðum dögum, og ekki er ofmælt að þær sinni þá störfum sínum af meiri reisn en endranær. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 1338 orð | 6 myndir

Krossferð gegn smekkleysu

Stuttur háls, breiðir ökklar og mittisleysi eru aðeins nokkrir þeirra "líkamsgalla" sem nútímakonan þarf að beita sjónrænum blekkingum við að hylja svo hún falli sem best að ríkjandi fegurðarstöðlum. Anna Sigríður Einarsdóttir las sér til um breska stílverði, sem segja löndum sínum að galdurinn felist í fatastílnum en ekki duttlungum tískunnar. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 157 orð

Líf í tuskunum

Friðrik Þór Friðriksson og Marta Eiríksdóttir keyptu húsnæði kaupfélagsins í sumarlok í fyrra, en það stendur við Víkurbraut í Sandgerði. Fyrsta verk hjónanna var að mála húsið að utan í stíl við grímu, sem er tákn leiklistarinnar. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 403 orð | 4 myndir

Myndarleg klæði

LJÓSMYNDIR af börnunum, náttúrunni, listaverkum eða hverju sem er geta nú prýtt híbýli landans á gluggatjöldum, rúmfötum, borðdúkum eða húsgögnum. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 190 orð | 1 mynd

Ragna og Sveinn meistarar í fyrsta sinn

RAGNA Ingólfsdóttir og Sveinn Sölvason , bæði úr TBR, urðu Íslands-meistarar í einliða-leik kvenna og karla í badminton. En Íslandsmeistaramótið fór á sunnudag. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 81 orð

Samið við ESB

Í NÝJUM samningi milli EFTA-ríkjanna og Evrópu-sambandsins (ESB) kemur fram að Ísland þarf að greiða 500 milljónir króna í Þróunar-sjóð ESB. Fé úr sjóðnum er notað til að hjálpa fátækari löndum ESB. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 331 orð | 2 myndir

Skærin og vogarstangalögmálið

SKÆRI eru snjöll uppfinning enda eru þau ómissandi verkfæri í dagsins önn. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 177 orð | 1 mynd

Valdadögum Saddams lokið

STJÓRN Saddams Husseins í Írak er fallin. Hersveitir Bandaríkjamanna og Breta tóku öll völd í höfuðborginni Bagdad á miðvikudag og Saddam er sjálfur á bak og burt. Ekki er vitað hvar hann er nú staddur, eða hvort hann er yfirhöfuð á lífi. Meira
11. apríl 2003 | Daglegt líf (blaðauki) | 70 orð | 1 mynd

Verzló vann Morfís

ÚRSLITAKEPPNI MORFÍS, Mælsku- og rökræðu-keppni framhalds-skóla á Íslandi, var haldin um síðustu helgi. Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn í Reykjavík kepptu til úrslita. Umræðu-efnið var: "Eru karlmenn að standa sig illa? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.