Greinar laugardaginn 12. apríl 2003

Forsíða

12. apríl 2003 | Forsíða | 450 orð | 2 myndir

Hersveitir reyna að stöðva vargöldina

TALSMENN Bandaríkjahers skýrðu frá því í gær að teknar yrðu upp eftirlitsferðir hersveita að nóttu til um hverfi Bagdad til að reyna að koma á reglu og vinna trúnað skelfdra íbúanna. Meira
12. apríl 2003 | Forsíða | 186 orð | 1 mynd

Hvetja til leiðandi hlutverks fyrir SÞ

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, gagnrýndi í gær harkalega hernað Breta og Bandaríkjamanna í Írak og sagði stríðið brjóta í bága við alþjóðalög. Meira
12. apríl 2003 | Forsíða | 124 orð | 1 mynd

Mönnum Saddams verði ekki veitt hæli

GEORGE W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hvatti stjórnvöld í Sýrlandi í gærkvöldi til að loka landamærunum að Írak. Jafnframt sagði forsetinn að Sýrlendingum bæri að framselja þá stuðningsmenn Saddams Husseins sem kynnu að hafa leitað hælis í Sýrlandi. Meira

Fréttir

12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 151 orð

4.500 sumarstörf hjá borginni

GERT er ráð fyrir að stofnanir og fyrirtæki Reykjavíkurborgar ásamt Vinnuskóla Reykjavíkur ráði um 4.500 nemendur til starfa í sumar. Á fundi borgarráðs 25. febrúar sl. var samþykkt að verja 150 milljónum króna til atvinnuátaks fyrir ungt fólk. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 198 orð

48 óbreyttir borgarar féllu í Hilla

FJÖRUTÍU og átta óbreyttir borgarar, þ.ám. konur og börn, hafa beðið bana í loftárásum Breta og Bandaríkjamanna í nágrenni við borgina Hillah, sunnarlega í Írak, sl. sólarhring. 310 til viðbótar hafa særst. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Antiksalan - ný verslun

ANTIKSALAN ehf., er ný antikverslun sem verður opnuð um helgina í Skúlatúni 6, í Reykjavík. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Ragnar Bernburg og Berta Kristinsdóttir. Verslunin leggur áherslu á antikhúsgögn frá Frakklandi og víðar frá 19. öld. M. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Ánægð með að þjónusta BUGL verði aukin

EYDÍS Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss og formaður nefndar um málefni barna- og unglingageðdeildar LSH (BUGL), kveðst ánægð með að ríkisstjórnin skyldi hafa samþykkt tillögur nefndarinnar um að auka... Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 290 orð

Árið 2002 gott en ekki eins gott og 2001

SÍÐASTA ár var gott í fluginu en ekki eins gott og árið 2001 segir David Learmount, sem sérhæfir sig í öryggismálum og er ritstjóri tímaritsins Flight International. Meira
12. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 187 orð

Blús og barnaleiktæki í fjöllunum

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ verður haldin í Bláfjöllum í dag. Opið verður í Kóngsgili og í stólalyftu í Suðurgili auk þess sem barnamót verður haldið í Eldborgargili. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð

BM Vallá opnar steypustöð á Reyðarfirði

BM VALLÁ vinnur nú að því að setja upp steypustöð á Reyðarfirði en henni er ætlað að geta sinnt þeim verkefnum sem eru fyrirsjáanleg á næstu árum í tengslum við framkvæmdirnar á Austurlandi. Meira
12. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | 4 myndir

Davíð Þór og Hjálmar stóðu sig best

RÚMLEGA 20 nemendur í iðn- og verknámsskólum víðs vegar um landið tóku þátt í smíðakeppni í tréiðngreinum og í keppni í málmsuðu, sem fram fór á vegum Iðnmenntar í Verkmenntaskólanum á Akureyri fyrir helgina. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 971 orð | 1 mynd

Draga þarf úr launaleynd

LAUNAMUNUR kynjanna er lögbrot, launaleynd ýtir undir launamun kynjanna og grípa þarf til aðgerða til að uppræta launamun kynjanna bæði hjá hinu opinbera og í einkageiranum. Leiðir til þess eru m.a. Meira
12. apríl 2003 | Miðopna | 1156 orð

Eftir fall Saddams

ALLUR heimurinn fylgdist með því í beinni útsendingu á hnattrænu sjónvarpsstöðvunum, þegar Írakar klifruðu upp á Saddam-styttuna í Bagdad síðdegis á miðvikudag. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 637 orð

Endalokin nálgast í Tikrit

Tikrit, heimaborg Saddams Husseins, stendur nú ein eftir af veldi hans. Ásgeir Sverrisson fjallar um lokauppgjörið sem vofir yfir. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 160 orð

Flettu ofan af stóru fíkniefnamáli

LÖGREGLAN á Selfossi kom upp um stórt fíkniefnamál á fimmtudagskvöld og handtók karl og konu vegna málsins. Við húsleit lögreglunnar á heimili karlmannsins á Selfossi fundust yfir 100 e-töflur, um 30 grömm af amfetamíni og rúmlega 20 grömm af kannabis. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 86 orð

Flugráni afstýrt á Kúbu?

KÚBVERSK stjórnvöld sögðust í gær hafa komið í veg fyrir flugrán í innanlandsflugi. Hefðu fimm menn verið handteknir fyrir að reyna að ræna flugvél á Ungmennaeyju á Kúbu. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Flæmdur úr hernum

MOHAMMED Zahawi er íraskur Kúrdi, sem fluttist hingað til lands með íslenzkri eiginkonu sinni á árinu 2000. Hann var í tæp sex ár í íraska hernum og tók m.a. þátt í stríðinu við Íran í byrjun níunda áratugarins, þá sem skriðdrekastjóri. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 151 orð

Forréttindin farin

SÆNSKA þingið samþykkti í gær að nema úr lögum síðustu forréttindi aðalsins í landinu. Þótt þetta breyti í raun litlu fyrir þá 26. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Forsetasnekkjan er 7.000 tonn

SÝNILEG tákn um alræði Saddams Husseins í Írak eru, eða öllu heldur voru, ekki eingöngu styttur og myndir á öllum hugsanlegum stöðum heldur einnig geysimiklar hallir og minni bústaðir um landið allt. Húsin eru líklega yfir hundrað í allt. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 400 orð

Frambjóðandi fékk þriggja mánaða dóm

EFSTI maður á framboðslista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi, Gunnar Örn Örlygsson, fékk á síðasta ári sex mánaða dóm, þar af þrjá mánuði skilorðsbundna, fyrir bókhaldsbrot, brot á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og stjórn fiskveiða. Meira
12. apríl 2003 | Landsbyggðin | 291 orð | 1 mynd

Framfarafélag í Fellum

ÍBÚAR í Fellabæ á Fljótsdalshéraði stofnuðu á dögunum Framfarafélag Fellahrepps. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 185 orð

Frjálsar kosningar í Nígeríu

FJÖGURRA ára viðleitni Nígeríumanna til að innleiða lýðræði í landi sínu nær hámarki í dag, laugardag, þegar fram fara fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í 20 ár. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 99 orð

Frjálslyndir í Norðausturkjördæmi

FRAMBOÐSLISTI Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningunum hefur verið birtur. Eftirtaldir skipa 10 efstu sæti og heiðurssæti: 1. sæti Brynjar S. Sigurðsson (30), framkvæmdastjóri, Siglufirði, 2. sæti Guðmundur W. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Frjálslyndir upp fyrir VG með sex þingmenn

SAMFYLKINGIN fengi 37,1% fylgi nú og Sjálfstæðisflokkurinn 33,1% fylgi, samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir Morgunblaðið dagana 6. til 11. apríl síðastliðinn. Meira
12. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 95 orð

Fundu hass og ætlað amfetamín

TVEIR menn voru stöðvaðir í vikunni vegna gruns um fíkniefnamisferli. Við rannsókn málsins fundust fimm grömm af hassi og sex grömm af ætluðu amfetamíni heima hjá öðrum þeirra. Meira
12. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 215 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum skóla í Suðurbyggð

BÖRNIN í Vallaskóla á Selfossi tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri skólabygginu í Suðurhverfi á Selfossi í gær. Byggingin ver nýlega boðin út og lægstbjóðandi var JÁ-Verktakar á Selfossi og var verksamningur við þá undirritaður við þetta tækifæri. Meira
12. apríl 2003 | Landsbyggðin | 57 orð | 1 mynd

Fyrstu lömbin fædd

ÞAU er södd og sælleg fyrstu lömb þessa vors hjá Guðbrandi Sverrissyni, bónda á Bassastöðum í Kaldrananeshreppi, sem voru borin 2. apríl. Ærin sem er þriggja vetra var einnig tvílembd á síðasta vori. Gróður er fyrr á ferðinni nú en oftast áður. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Gagnrýnandi eða gaggrýnandi?

"Hinumegin er svipur heimskingjans og hérna einskonar refur sem er reiðubúinn að klekkja á einhverjum," segir Erlingur Jónsson myndhöggvari og bendir á helstu einkenni nýrrar höggmyndar sem komið hefur verið fyrir í Morgunblaðshúsinu í... Meira
12. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Gatnaframkvæmdir að fara í gang

FJÖGUR verktakafyrirtæki sendu inn tilboð í gatnaframkvæmdir á Akureyri, annars vegar í endurbyggingu Geislagötu og hins vegar í framkvæmdir í Bjarkarlundi og Grenilundi. Í hvoru tilfelli var aðeins eitt tilboðanna undir kostnaðaráætlun. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 392 orð

Gátlisti fyrir líkamsástand flugmanna

GÁTLISTI sem flugmenn geta notað til að prófa hvort þeir eru hæfir í flug er nú í þróun hjá rannsóknastofnun í Hollandi sem sérhæfir sig í rannsóknum á áhrifum mannlegu þáttanna í flugi. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 301 orð

Gefur íslenskum sláturhúsum falleinkunn

SLÁTURFÉLAG Austurlands hefur undanfarið kannað kosti þess að reisa nýtt sláturhús á Austurlandi, annaðhvort nálægt Egilsstöðum eða í Reyðarfirði. Framkvæmdastjóri og ritari félagsins fóru í kynnisferð til Lundúna nýverið og hittu þar m.a. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 116 orð

Gengu berserksgang í miðbænum

ÞRÍR nemendur Menntaskólans við Sund, sem voru að dimittera í miðbænum í gær ásamt skólafélögun sínum, voru handteknir vegna líkamsárásar og settir í fangageymslu. Meira
12. apríl 2003 | Suðurnes | 357 orð | 1 mynd

Greiða 700 milljónir fyrir flutning sem ekki fer fram

HITAVEITA Suðurnesja greiðir Landsvirkjun 260 milljónir vegna flutnings raforku þótt fyrirtækið eigi sjálft og reki eigið flutnings- og dreifikerfi. Meira
12. apríl 2003 | Suðurnes | 109 orð

Greiða hluthöfum 270 milljónir

HAGNAÐUR Hitaveitu Suðurnesja var tæplega 200 milljónum meiri í fyrra en á árinu á undan. Ákveðið hefur verið að greiða hluthöfum samtals 270 milljónir í arð. Hagnaður Hitaveitu Suðurnesja var liðlega 807 milljónir á síðasta ári á móti 613 á árinu 2001. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 305 orð

Grænlandsflug fær flugleyfi til sex mánaða

GRÆNLANDSFLUG sem hyggur á áætlunarflug milli Akureyrar og Kaupmannahafnar frá 28. apríl nk. hefur fengið flugleyfi til að fljúga á fyrrnefndri leið. Leyfið gildir til sex mánaða og er miðað við að flogið sé tvisvar í viku. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 17 orð

Göngugarpar ÍT-ferða munu ganga á Trölladyngju,...

Göngugarpar ÍT-ferða munu ganga á Trölladyngju, á morgun, sunnudaginn 13. apríl. Mæting er kl. 10.30 við... Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hálfbróðir Saddams beið bana í loftárás

HÁLFBRÓÐIR Saddams Husseins, Barzan al-Takriti, beið bana í gærmorgun þegar bandarísk herflugvél gerði sprengjuárás á sveitabæ hans í Ramadi-héraði, vestan við Bagdad, að sögn vinar fjölskyldu hans. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 903 orð | 2 myndir

Heimaborgin naut góðs af einræðinu

Saddam Hussein kennir sig við borgina Tikrit, hann fæddist í smáþorpi skammt frá henni. Kristján Jónsson segir frá heimaborg íraska leiðtogans. Meira
12. apríl 2003 | Miðopna | 659 orð

Hver er Evrópustefna Samfylkingarinnar?

ÖSSUR Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, lýsti því í fréttum ríkisútvarpsins 25. mars síðastliðinn að hann teldi Evrópumálin geta beðið, ekkert lægi á. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Hyggst setjast að í ónefndu arabaríki

MOHAMMED Aldouri, sendiherra Íraks hjá Sameinuðu þjóðunum, sagðist í gær stefna að því að setjast að í ónefndu arabaríki eftir fall stjórnar Saddams Husseins Íraksforseta. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 200 orð

Í algleymi neysluhyggjunnar

Mörgum hefur komið á óvart hve miklu munaðarlífi æðstu ráðamenn Íraka hafa lifað, samtímis því sem þjóðin bjó við sult og seyru og börn þjáðust af vannæringu og lyfjaskorti. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Íkveikjur og gripdeildir í Mosul

MÚGUR kveikti í byggingum, lét greipar sópa um banka og fleiri stofnanir í Mosul, stærstu borg Norður-Íraks, eftir að íraskir hermenn gáfust þar upp fyrir hersveitum Bandaríkjamanna og Kúrda án þess að veita mótspyrnu. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 615 orð | 1 mynd

Írakar gjaldþrota vegna gífurlegra skulda

ÞEGAR sprengjugnýrinn hljóðnar í Írak mun hefjast þar annað stríð, að þessu sinni um gífurlegar skuldir þjóðarinnar. Þær eru hvorki meira né minna en 383 milljarðar dollara, hátt í 30.000 milljarðar íslenskra króna. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Í öllum regnbogans litum

ÞESSI glæsilegi kjóll er á meðal þess sem sjá má á sýningunni Uppskeru 2003 sem haldin var í gær og verður einnig í dag þar sem nemendur úr framhaldsskólum höfuðborgarsvæðisins sýna afrakstur náms síns. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð

Jórdanir bera lítið traust til Bandaríkjanna

"MJÖG margir hér í Jórdaníu eru fegnir því að Saddam Hussein hefur verið komið frá völdum og vonast til þess að stríðinu ljúki endanlega en vilja aftur á móti alls ekki að Bandaríkjamenn taki þarna við stjórninni. Meira
12. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 428 orð | 1 mynd

Kaupverðið 123 milljónir króna

SKIPULAGSSJÓÐUR Reykjavíkurborgar hefur keypt gamalt verslunarhúsnæði að Sólheimum 29-33 í Reykjavík fyrir 123 milljónir króna. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 328 orð

Khamenei fagnar falli Saddams

ALI Khamenei, erkiklerkur og æðsti leiðtogi Írans, lýsti því í gær yfir að Íranar væru ánægðir að sjá á bak Saddam Hussein, forseta Íraks. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Komið á framfæri af Royal Court

EITT þekktasta leikhús Evrópu, Royal Court-leikhúsið í London, hefur valið íslenska leikritahöfundinn Jón Atla Jónasson sem einn 8 efnilegra höfunda sem leikhúsið vill koma á framfæri í hinum alþjóðlega leikhúsheimi. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Konur með friði mótmæltu stríði

UM 500 manns komu saman á Arnarhóli um fjögurleytið í gær til að mótmæla stríðinu í Írak undir yfirskriftinni Konur með friði. Hópur kvenna hafði skipulagt og boðað til mótmælanna en bæði konur, karlar og börn mættu á svæðið til að mótmæla. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Kort og upplýsingar í rafrænum flugtöskum

Auk fyrirlestra um flugöryggismál sýndu nokkrir aðilar ýmsan búnað sem ætlað er að auka á öryggi í flugi á ráðstefnu um flugöryggi sem nýverið var haldin í Sviss. Jóhannes Tómasson rekur hér eitt og annað sem fram kom á ráðstefnunni. Meira
12. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 161 orð | 1 mynd

Leikskóli fékk viðurkenningu fyrir umhverfisstörf

KRAKKARNIR á Mánaborg kunna bæði að búa til moltu og pappír úr efni sem annars færi í súginn. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi

MAÐURINN sem lést í bílslysi á Sauðárkróki á fimmtudag, þegar pallbifreið og malarflutningabifreið rákust saman, hét Steindór Hlöðversson. Hann var fæddur 26. maí árið 1980 og bjó í foreldrahúsum í Laugartúni 25 á Svalbarðseyri. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Mannræningi yfirbugaður

Þýskir lögreglumenn ráðast inn í strætisvagn í miðborg Berlínar í gær þar sem vopnaður maður hélt tveim í gíslingu. Ræninginn fékk skot í öxlina og var yfirbugaður, en gíslana sakaði ekki. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð

Margir ráðgjafar

EINS og lesendur eflaust þekkja ber flugmönnum að hætta störfum við 60 til 65 ára aldur eftir því í hvaða landi þeir starfa. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 433 orð

Margs konar slys og óhöpp á flugvöllum

Í SAMANTEKT á 213 slysum á árunum 1980 til 2001 sem tengjast flugumferðarstjórn, þ.e. allt frá því vél fer frá flughlaði og er komin á áfangastað, kemur fram að flest verða slík slys þegar vélarnar eru að aka um flugvelli eða 67,6%. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Málþing um langvarandi verki verður haldið...

Málþing um langvarandi verki verður haldið þriðjudaginn 29. apríl nk. í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Á málþinginu greinir fagfólk Heilsustofnunar frá rannsóknum og aðferðum, sem notaðar eru í Heilsustofnun, til að lina verki og auka lífsgæði. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Merktu gæsirnar að skila sér heim

GRÁGÆSIN sem ber merkið SLU um háls, ásamt gæsunum SLN, SLC og LHV, er komin heim á varpstöðvarnar á Blönduósi. Þetta er í þriðja sinn eftir að grágæsirnar lentu í höndum merkingarmanna sem smöluðu þeim ásamt 114 öðrum gæsum á Blöndu við Blönduós 21. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun nemenda í stjórnmálafræði við HÍ

POLITICA, félag nemenda í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, hélt í fyrradag kynningarfund um nám í stjórnmálafræði og möguleika að því loknu í Fjölbrautarskólanum við Ármúla . Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Minnsti stuðningur við barnafjölskyldur á Íslandi

STUÐNINGUR hins opinbera við barnafjölskyldur er minni á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum jafnvel þótt hér séu hlutfallslega fleiri börn á aldrinum 0-17 ára. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 306 orð

Mótmæla opinberri verðstýringu á landbúnaðarvörum

EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu: "SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu mótmæla ætlun landbúnaðarráðherra að festa í sessi opinbera verðstýringu á landbúnaðarvörum. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 118 orð

Mótorhjólasýning hjá Bernhard hf.

MÓTORHJÓLASÝNING verður hjá Bernhard hf., Vatnagörðum 24, um helgina. Kynntar verða 2003 árgerðirnar af götu- og torfæruhjólum ásamt fjórhjólum og fleiru. Meira
12. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 335 orð

Niðurrif í Stakkahlíð stöðvað

ÚRSKURÐARNEFND skipulags- og byggingamála hefur úrskurðað að stöðva skuli framkvæmdir við niðurrif hússins að Stakkahlíð 17, þar sem áformað er að byggja tvílyft fjölbýlishús, á meðan kæra vegna byggingarleyfis er til meðferðar hjá nefndinni. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Nú reynir á áhuga manna

Ragnar Hólm Ragnarsson er fæddur á Akureyri 19. nóvember 1962. Hann er með BA-próf í félagsfræði og heimspeki frá Háskóla Íslands 1987. Hóf störf á Stöð 2 1987, fyrst sem þýðandi, og endaði sem kynningarstjóri fyrirtækisins, en hann hætti störfum þar 2001. Vann síðan ýmis útgáfustörf þar til í janúar 2002 að hann var ráðinn upplýsinga- og kynningarstjóri Akureyrarbæjar. Ragnar hefur m.a. verið formaður Stangaveiðifélagsins Ármanna og Landssambands stangaveiðifélaga. Meira
12. apríl 2003 | Suðurnes | 192 orð

Óvænt skipti á formanni stjórnar HS

BJÖRN Herbert Guðbjörnsson framkvæmdastjóri var óvænt kosinn formaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja hf. í stað Ellerts Eiríkssonar fyrrverandi bæjarstjóra, á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 730 orð

"Fyrirgefningin eina leiðin til bjartari framtíðar"

Mohammed Zahawi er íraskur Kúrdi sem starfar sem klæðskeri í Reykjavík. Hann segist í viðtali við Auðun Arnórsson viss um að stríðinu í Írak sé ekki lokið fyrr en búið sé að finna Saddam Hussein, trúustu fylgismenn hans í Lýðveldisverðinum og hið alræmda efnavopnabúr hans. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 162 orð

"Mestan part smælki, míníatúrar og fjölfeldi"

HANNES Lárusson myndlistarmaður gagnrýnir í Lesbók í dag samning Reykjavíkurborgar við Pétur Arason ehf. um rekstur á alþjóðlegu samtímalistasafni á Laugavegi 37 en safnið samanstendur af listaverkaeign hjónanna Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 877 orð | 1 mynd

"Þá runnu á mig tvær grímur"

AÐALMEÐFERÐ í stóra málverkafölsunarmálinu var frestað í gær en gert er ráð fyrir að hún hefjist á nýjan leik í lok apríl með vettvangsgöngu um Kjarvalsstaði þar sem dómurinn mun skoða myndir eftir Jóhannes S. Kjarval. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 219 orð

Ráðgjafar Kostunica handteknir

LÖGREGLAN í Serbíu hefur handtekið tvo háttsetta ráðgjafa Vojislavs Kostunica, fyrrverandi forseta Júgóslavíu gömlu, að sögn útvarpsstöðvarinnar B-92 . Mennirnir eru taldir hafa tengst morðinu á Zoran Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, 12. mars í... Meira
12. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 173 orð

Reynir Katrínar myndlistarmaður opnar sýningu á...

Reynir Katrínar myndlistarmaður opnar sýningu á verkum sínum í versluninni Aldadín, Brekkugötu 3b á Akureyri í dag, laugardaginn 12. apríl kl. 13. Á sýningunni eru á milli 40 og 50 verk, olíumálverk og vatnslitamyndir unnar á árunum 2001 til 2003. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Rógsherferð í siðaðan farveg

GUÐJÓN Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Flugleiða (Icelandair), segir að ákvörðun stjórnar Kvenréttindafélags Íslands um að kæra Flugleiðir til kærunefndar jafnréttismála fyrir auglýsingar fyrirtækisins komi bæði á óvart og spánskt fyrir sjónir. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 163 orð

Rúmlega 1.500 líflátnir á síðasta ári

RÚMLEGA 1.500 manns voru teknir af lífi í 31 landi í heiminum í fyrra, þar af tveir þriðju í Kína, að því er mannréttindasamtökin Amnesty International greindu frá í gær. Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 279 orð

Rússar óttast átök í Norður-Kóreu

RÚSSAR hafa gripið til ráðstafana til að tryggja öryggi þjóðarinnar vegna vaxandi spennu á Kóreu-skaga. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Samfylking fær 37,1% - Sjálfstæðisflokkur 33,1%

SAMFYLKINGIN fengi 37,1% atkvæða og 24 þingmenn kjörna, ef gengið yrði til kosninga nú, en Sjálfstæðisflokkurinn 33,1% atkvæða og 21 mann kjörinn, miðað við þá sem tóku afstöðu í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir... Meira
12. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 671 orð | 1 mynd

Samfylkingin boðar réttláta skattastefnu

"Samfylkingin vill réttlæti í skattamálum og leggur því til þrjú aðalatriði: Hækkun skattfrelsismarka, hækkun barnabóta, og lækkun matarskattsins." Meira
12. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Segja ráðamenn reyna að flýja

VINCENT Brooks, undirhershöfðingi Bandaríkjanna, sagði í gær að íraskir leiðtogar væru að reyna að flýja land. Birtur hefur verið listi með nöfnum 55 einstaklinga sem Bandaríkjamenn vilja handtaka. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 307 orð

Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík standa fyrir ýmsum...

Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík standa fyrir ýmsum viðburðum í dag, laugardaginn 12. apríl. Í Öskjuhlíðinni fer fram páskaeggjaleit kl. 13, á vegum sjálfstæðisfélaganna í Nes- og Melahverfi og Hlíða- og Holtahverfi. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Skagfirsk reið- og söngskemmtun um páskana

EFNT verður til viðamikillar skemmtidagskrár í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki um páskana, nánar tiltekið laugardagskvöldið 19. apríl kl. 21. Meira
12. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 205 orð

Skátar harma stríðsátök

SKÁTAÞING var haldið á Selfossi dagana 21.-23. mars sl. Um 70 skátar af öllu landinu ræddu málefni hreyfingarinnar en að þessu sinni voru það fræðslumál sem voru í brennidepli. Auk þeirra var m.a. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stigu dans á peysufatadegi

PRÚÐBÚIN ungmenni stigu dans á götum Reykjavíkurborgar í gær. Voru þar á ferð nemendur í fjórða bekk Verzlunarskóla Íslands sem bjuggu sig upp á til að halda upp á hinn árlega peysufatadag skólans. Meira
12. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 388 orð | 1 mynd

Svæði keppa í auknum mæli hvert við annað

SAMKEPPNISHÆFNI svæða og fyrirtækja var rædd á ráðstefnu á Akureyri í gær, en ráðstefnan byggðist á stefnumörkun og áherslum iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, á sviði byggðamála og samkeppnishæfni sem m.a. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 281 orð

Sýkingum í mönnum hefur fækkað um 80%

KAMFÝLÓBAKTERSÝKINGUM í mönnum hefur fækkað um 80% frá því árið 1999 og er sá árangur fyrst og fremst þakkaður fyrirbyggjandi aðgerðum sem ráðist var í til að auka öryggi matvæla, að því er fram kom á málþingi um kamfýlóbakter í gær. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sýknaður af ákæru fyrir tollalagabrot

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað karlmann af ákæru ríkissaksóknara fyrir tollalagabrot með því að hafa keypt a.m.k. 240,5 lítra af ólöglega innfluttu sterku áfengi. Staðfesti Hæstiréttur þar með sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá 25. nóvember 2002. Meira
12. apríl 2003 | Suðurnes | 377 orð | 1 mynd

Tjón áætlað á annað hundrað milljónir kr.

LJÓST er að tjón á húsi Valbjarnar hf. í Sandgerði sem brann í fyrrinótt nemur á annað hundrað milljóna kr., að minnsta kosti. Unnið var að rannsókn eldsupptaka í gær en grunur beindist að rafmagni. Slökkviliðið í Sandgerði fékk tilkynningu klukkan 1. Meira
12. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 469 orð | 1 mynd

Um stuðning við stríð

"Að Ísland skuli taka þátt í að grafa undan samtryggingarafli Sameinuðu þjóðanna er fádæma vanhugsað..." Meira
12. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 247 orð | 1 mynd

Verslunar- og þjónustulóð úthlutað við Suðurlandsveg

HVERAGERÐISBÆR hefur úthlutað lóðinni að Sunnumörk 2 í Hveragerði til verktakafyrirtækisins Sveinbjörn Sigurðsson ehf. Lóðin er staðsett hægra megin við Breiðumörk (aðalgötu bæjarins) þegar komið er inn í bæinn. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 113 orð | 2 myndir

Vetur og sumar á sama augnabliki

VEÐRÁTTAN á Íslandi hefur löngum þótt heldur rysjótt og það fengu krakkarnir í Seljalandsskóla undir Eyjafjöllum að reyna á leiðinni heim úr skólanum á fimmtudag en aðeins andartak leið á milli þess sem myndirnar tvær voru teknar. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 255 orð

Vill refsilaust umhverfi

MIKE A. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Vinnur sérstakt verk fyrir Nýlistasafnið

BANDARÍSKI myndlistarmaðurinn Matthew Barney kemur hingað til lands í lok maí og setur upp sérstaka sýningu í Nýlistasafninu. Á sama tíma verða þekktar myndir hans Cremaster 1-5 sýndar í Regnboganum. Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Yfir helmingur þyrluslysa vegna veðurs

ORSAKIR rúmlega helmings þyrluslysa í Bandaríkjunum má rekja til veðurfars og um 66% slysanna eru rakin til mannlegra mistaka. Mörg þeirra gerðust í farflugi og stöfuðu af illa undirbúinni flugáætlun eða röngu mati á veðurfarsaðstæðum. Meira
12. apríl 2003 | Árborgarsvæðið | 595 orð | 1 mynd

Þingað um umhverfi fjölskyldunnar

ÍBÚAÞING var haldið í Hveragerði á dögunum undir yfirskriftinni "Umhverfi fjölskyldunnar". Meira
12. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Þyrlur sóttu slasaðan sjómann

TVÆR þyrlur Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli fóru í gær til að sækja slasaðan sjómann um borð í litháískt fiskiskip, sem var statt 274 sjómílur suðaustur af Keflavík. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2003 | Staksteinar | 340 orð

- Hótanir karla kominna af léttasta skeiði

Á vefritinu Múrnum standa menn ekki beinlínis á öndinni yfir fregnum af væntanlegu framboði Nýs afls. Meira
12. apríl 2003 | Leiðarar | 407 orð

Tímamót að Laugarvatni

Menntaskólinn að Laugarvatni fagnar í dag fimmtíu ára afmæli skólans. Stofnun ML markaði á sínum tíma mikil tímamót í íslensku menntalífi. Meira
12. apríl 2003 | Leiðarar | 524 orð

Öryggi almennings í Írak

Skálmöld hefur ríkt í Bagdad undanfarna tvo daga og það sama á við víðar í Írak, þar á meðal borgum á borð við Mosul og Kirkuk. Meira

Menning

12. apríl 2003 | Menningarlíf | 33 orð

70. sýning á Veislunni

VEISLAN eftir Thomas Vinterberg, Mogens Rukov og Bo hr. Hansen hefur nú verið sýnd fyrir fullu húsi á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins frá því í apríl á liðnu leikári og verður 70. sýning í... Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 45 orð | 2 myndir

Góð og ríkuleg filmuflóra

Á FIMMTUDAGINN var kvikmyndahátið 101 sett og var opnunarmyndin Óskarsverðlaunamyndin Í keilu fyrir Columbine , heimildarmynd sem tekur á skotvopnaeign í Bandaríkjunum eftir hinn mjög svo umdeilda Michael Moore. Hátíðin stendur til 27. Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 26 orð | 1 mynd

Grandrokk Hljómsveitin Rass, með Óttarr Proppé...

Grandrokk Hljómsveitin Rass, með Óttarr Proppé í broddi fylkingar, leikur í kvöld. Clever & Smart hita upp. Tónleikar hefjast kl. 23.50 og er aðgangseyrir 500... Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Hálfnað verk þá hafið er

STANLEY Kubrick var búinn að vinna að Gervigreind eða A.I. (A.I. er skammstöfun ensku orðanna Artificial Intelligence) í fjölda ára er hann féll frá árið 1999. Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 299 orð | 1 mynd

Hinn huldi hluti heilans

SPENNUDRAMAÐ Huliðsheimar ( The Dead Zone ) eru þættir byggðir á samnefndri sögu hins mikilvirka Stephens King. Hér segir af Johnny nokkrum Smith sem lifði hinu "fullkomna" lífi ef svo mætti segja í friðsælum smábæ í Maine í Bandaríkjunum. Meira
12. apríl 2003 | Leiklist | 584 orð

Hryllingskómedía og leikrit með boðskap

Höfundur: Christopher Bond. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson, leikstjóri: Friðrik Friðriksson, lýsing og leikmyndahönnun: Sigurður Kaiser, leikmyndasmiður: Þór Jóhannesson. Frumsýning í Vesturporti, 21. mars, 2003. Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Kæfandi hversdagsleiki

Leikstjórn: Miguel Arteta. Handrit: Mike White. Aðalhlutverk: Jennifer Aniston, Jake Gyllenhaal, John C. Reilly og Tim Blake Nelson. Lengd: 93 mín. Bandaríkin. Fox Searchlight, 2002. Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 761 orð | 1 mynd

Leit að rótum vandans

Leikstjórn og handrit: Michael Moore. Kvikmyndataka: Brian Danitz, Michael McDonough. Lengd: 120 mín. Kanada/Bandaríkin/ Þýskaland. United Artists, 2002. Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 1111 orð | 2 myndir

Meinsemdir mannshugans

David Cronenberg er og verður aldrei allra. Nægir að nefna tvær mynda hans, Naked Lunch og Crash, því til stuðnings. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við þetta kynlega kvikmyndaskáld um nýjasta verk hans Spider. Meira
12. apríl 2003 | Menningarlíf | 97 orð

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Í Gömlubúð verður sýning...

Menningarmiðstöð Hornafjarðar Í Gömlubúð verður sýning á munum úr söfnum Sverris Schevings Thorsteinssonar og Lovísu Gunnarsdóttur. Í Vöruhúsi verður jöklasýning í máli og myndum á efri hæð og sýning á verkum Höskuldar Björnssonar listmálara á neðri hæð. Meira
12. apríl 2003 | Tónlist | 452 orð | 2 myndir

Píanótvenna

Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanóleikarar. Verk eftir Debussy, Fauré, Shostakovich, Brahms, Tchaikovski og Milhaud. Miðvikudagurinn 9. apríl kl. 20. Meira
12. apríl 2003 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sara styrkir Samhjálp

UPPBOÐ á einu af málverkum Söru Vilbergsdóttir fór fram í Galleríi Landsbankans á vefnum á dögunum. Hæsta boð í málverkið, Hjörð, var 100 þús. kr. og ánafnaði Sara félaginu Samhjálp andvirði kaupverðsins. Meira
12. apríl 2003 | Menningarlíf | 418 orð | 1 mynd

Skrifar leikrit fyrir Royal Court

ROYAL Court-leikhúsið í London hefur valið íslenska leikritahöfundinn Jón Atla Jónasson sem einn 8 efnilegra höfunda sem leikhúsið vill koma á framfæri í hinum alþjóðlega leikhúsheimi. Meira
12. apríl 2003 | Leiklist | 502 orð | 1 mynd

Slett úr klaufunum

Leikstjóri: Steinunn Knútsdóttir. Útlitshönnun: Nína Magnúsdóttir. Leikarar: Kristjana Skúladóttir og Lára Sveinsdóttir. Föstudagur 11. apríl. Meira
12. apríl 2003 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Spelmanntónlist í Iðnó

SPELMANNSTÓNLEIKAR verða í Iðnó kl. 16 í dag. Á ferðinni eru tónlistarmenn frá Færeyjum þau Kristian Blak píanóleikari, Sharon Weiss blokkflautuleikari og Angelika Nielsen fiðluleikari. Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 486 orð | 4 myndir

Tunna, demantaúr og glóðarauga

KJÁNAPRIKIN Steve-O, Ryan Dunn og Bam Margera eru staddir hér á landi í tilefni þess að þeir ætla að troða upp í Háskólabíói. Þeir komu til landsins á fimmtudagsmorgun og héldu strax út á land með félögum til að sprella. Meira
12. apríl 2003 | Menningarlíf | 127 orð

Þrjár sýningar í Nýló

ÞRJÁR sýningar verða opnaðar í Nýlistasafninu kl. 16 í dag. Á 2. hæð opnar Sólveig Aðalsteinsdóttir sýninguna Úr möttulholinu en á þeirri þriðju, í suðursal, verða Hanne Nielsen og Birgit Johnsen með Stað-hæfingar eða Territorial Statements. Meira
12. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

...öðrum hluta Guðföðurins

ÞRÍLEIKUR Francis Ford Coppola um guðföðurinn er kvikmyndalegt þrekvirki. Meira

Umræðan

12. apríl 2003 | Aðsent efni | 1008 orð | 1 mynd

Andstæðingar Kárahnjúkavirkjunar beita lygum og ósannindum

"Menn hljóta að spyrja hverjir skrifa þennan nafnlausa áróður, hvað hann hefur kostað þjóðina og hvaða stjórnmálamenn bera ábyrgð á þessari hræðilegu þróun." Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Bankastjóri sleginn blindu

"Þessi orð lýsa sömu vanþekkingu bankastjórans á hlutverki rannsókna og hann ásakar vísindamenn um gagnvart nýsköpun." Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Eru bændur ruslatunnufólk?

"Bændum sem horfið hafa frá eigum sínum og atvinnu er enginn greiði gerður með að fá á sig þennan stimpil frekar en þeim sem lent hafa í klóm fátæktar. Nógir eru erfiðleikarnir fyrir." Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Ég skoraði á Ingibjörgu Sólrúnu!

"Nú kemur í ljós, að almenningur hefur verið skattlagður langt umfram þörf hins opinbera." Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Forvarnir gegn offitu barna

"Afar sorglegt er hversu illa gengur að fjalla um "offituvandann" hér á landi án þess að tala á niðrandi hátt um útlit og persónu þeirra sem eru of þungir." Meira
12. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 538 orð | 2 myndir

Frelsun Íraks!

EFTIRFARANDI hugleiðingar eru ritaðar á 21. degi stríðsins í Írak. Í dag var stytta af Saddam Hussein felld á torgi skammt frá Hótel Palestínu þar sem flestir erlendir fréttamenn í Bagdad hafa dvalið. Meira
12. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 407 orð | 1 mynd

Góð þjónusta

MIG langar að benda á frábæra þjónustu og góðar verslanir sem eru í Hólagarði, v/Lóuhóla, efra Breiðholti. Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Næstu skref

"Vegur um Stórasand gæti leyst áætlaðan veg um Kjöl af hólmi." Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Sameining jafnaðarmanna að veruleika?

"Tilkoma Samfylkingarinnar gerbreytir hinu pólitíska landslagi." Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 883 orð | 2 myndir

Sjálfstæðisflokkurinn og "fréttir" Morgunblaðsins

"Ég er í hópi þeirra sem telja að Morgunblaðið breytist í "flokksmálgagn Sjálfstæðisflokksins" þegar líður að kosningum." Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Sorg og örvænting á páskum

"Hvernig sýnum við fullorðna fólkið í fjölskyldunni ræktarsemi við þunga og þjáða í stórfjölskyldunni, vinahópnum og vinnunni?" Meira
12. apríl 2003 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Sterk staða - björt framtíð

"Það er afar mikilvægt að þeim góða árangri sem hefur náðst sé fylgt eftir..." Meira
12. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 339 orð | 1 mynd

Varnarstríð heimahjúkrunarkvenna

ÚR ÞINGSÖLUM þjóðarinnar berst sá samhljómur á 4 ára fresti, að nú skuli sinnt þeim lægst launuðu, óvinnufæru og ósjálfbjarga. Meira
12. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 332 orð | 1 mynd

Þjálfun fyrir alla

VILTU læra meira? Skortir þig kjark?Viltu efla sjálfan þig? Í dag 12. apríl er alþjóðlegur dagur ITC (International Training in Communication). Meira

Minningargreinar

12. apríl 2003 | Minningargreinar | 4990 orð | 1 mynd

ANNA GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR

Anna Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1932. Hún lést af völdum krabbameins á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi hinn 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Arnfríður Vilhjálmsdóttur, f. 12. ágúst 1906, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

EVA JÓNSDÓTTIR

Eva Jónsdóttir fæddist á Drangsnesi í Strandasýslu 10. febrúar 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hinn 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Guðmundsson, f. 17.9. 1908, d. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

JÓHANNA FRIÐRIKSDÓTTIR

Jóhanna Friðriksdóttir fæddist á Borgum í Reyðarfirði hinn 18. mars 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 7. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 2578 orð | 1 mynd

JÓHANN GUÐLAUGUR GUÐNASON

Jóhann Guðlaugur Guðnason var fæddur á Efri-Úlfsstöðum í Austur-Landeyjum 24. nóvember 1919. Hann lést í Reykjavík 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðni Vigfússon bóndi í Syðri-Vatnahjáleigu, f. 25.5. 1884 á Leirubakka á Landi, d. 16.8. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

JÓHANN ÞÓRÐARSON

Jóhann Þórðarson fæddist á Laugalandi í Skjaldfannardal í Norður-Ísafjarðarsýslu 25. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 1. apríl sl. og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

JÓN GUÐMUNDUR JÓHANNSSON

Jón Guðmundur Jóhannsson fæddist í Sölkutóft á Eyrarbakka 3. nóvember 1930. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhann Bjarni Loftsson, f. í Sandprýði á Eyrarbakka 24. janúar 1892, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

KAINO ANNIKKI HJÁLMARSSON

Kaino Annikki Hjálmarsson (fædd Kvick) fæddist í Pielavesi í Kuopiohéraði í Finnlandi 12. apríl 1930. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey frá kapellunni í Fossvogi 28. mars. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Kristbjörg Jónsdóttir fæddist í Ystafelli 8. júní 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson bóndi og rithöfundur í Ystafelli, f. 4. júní 1889, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

UNNUR INGIMUNDARDÓTTIR

Unnur Ingimundardóttir fæddist í Byrgisvík á Ströndum 6. ágúst 1927. Hún lést í Sjúkrahúsi Akraness hinn 6. apríl síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

VALGERÐUR ALBÍNA SAMSONARDÓTTIR

Valgerður Albína Samsonardóttir fæddist á Þingeyri 20. febrúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Samson Jóhannsson, f. 28. apríl 1890, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2003 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

ZHI LAN WANG

Dr. Zhi Lan Wang fæddist í suðausturhluta Kína 1928. Hún lést eftir skamma sjúkralegu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut laugardaginn 5. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 208 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 5 150 Flök/steinbítur 230 230 230 2.600 598.002 Grálúða 215 215 215 28 6.020 Gullkarfi 85 30 69 9.785 675.641 Hlýri 130 70 115 2.523 290.704 Keila 80 10 68 8.962 610.894 Langa 134 30 103 9.200 950. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 867 orð | 1 mynd

Aukin framleiðslugeta og bætt skipulag

Þorsteinn Víglundsson var ráðinn framkvæmdastjóri hjá BM Vallá fyrir tæpu ári. Hann segir að fyrirtækið hafi stóraukið framleiðslugetu í hellum og steinum að undanförnu samhliða auknu vöruframboði. Þá ætli það að opna steypustöð á Reyðarfirði í byrjun sumars. Einnig er nýútkomin vegleg handbók um vörur og þjónustu fyrirtækisins. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Eðlilegt að Impregilo nýti fastan starfskraft

SIGURÐUR Arnalds verkfræðingur, sem sér um almannatengsl vegna Kárhnjúkavirkjunar fyrir Landsvirkjun, segir að Landsvirkjun hafi áætlað að hlutur íslensks vinnuafls við Kárahnjúkavirkjun yrði mjög hár. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 317 orð

Óeðlilegt að reikna ekki með íslensku vinnuafli

SAMRÁÐSNEFND landssambanda ASÍ telur fullkomlega óeðlilegt að á sama tíma og um 6. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Samræmdur gagnagrunnur um dýpi í lögsögu Íslands

NÚ ER unnið að því að koma öllum upplýsingum, innlendum og erlendum, sem til eru um dýpi á Íslandsmiðum í einn tölvutækan gagnagrunn, samkeyra grunnana og sannreyna gæði gagnanna með samanburði. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 1 mynd

Skiptir landið máli að skapa sér sérstöðu

ÞAÐ AÐ skapa sér sérstöðu og markaðssetja landið út frá því er það sem mestu máli skiptir á vettvangi Evrópusambandsins, ESB, í Brussel, að því er fram kom í máli Donalds MacInnes framkvæmdastjóra skoskrar stofnunar sem sér um hagsmunagæslu fyrir skoskar... Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 239 orð

Starfsfræðsla fyrir undirmenn

SJÓMENNT, fræðslusjóður sjómanna, vinnur nú að undirbúningi fræðslunámskeiða fyrir undirmenn á fiskiskipum. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Stærri netabátar fáséðir

Netabáturinn Sjöfn EA 142 kom til hafnar á Húsavík á dögunum og landaði þar afla sínum sem síðan var sendur á fiskmarkað. Það ætti svo sem ekki að vera í frásögu færandi, en þó. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Sýknaðir af ákæru um svindl

NORSKU bræðurnir Torleif J. Hellesöy og Öysten Hellesöy hafa verið sýknaðir af ákærum um ólöglega meðferð á ríkisstyrk að upphæð um 140 milljónir íslenzkra króna. Saga málsins er sú, að skipasmíðastöð þeirra bræðra, Th. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 193 orð

Veiðarfærafyrirtæki sameinast

Fyrirtækin Icedan og Ísfell-Netasalan hafa verið sameinuð formlega í alhliða þjónustufyrirtæki í sjávarútveginum, Ísfell ehf. Höfuðstöðvar Ísfells eru á Fiskislóð í Reykjavík, útibú er í Hafnarfirði og dótturfyrirtæki í St. Johns í Kanada. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 378 orð

Verðum að gæta hagsmuna okkar

EFTA-ríkin nýta ekki að fullu möguleika sína til að hafa áhrif á ákvarðanir sem teknar eru innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Alþingi Íslendinga hefur til að mynda engin áhrif á mótun yfir 80% af löggjöf ESB, sem Íslandi er þó skylt að taka upp. Meira
12. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Viðræður hefjast við fjóra aðila

RÁÐHERRANEFND um einkavæðingu hefur ákveðið að gengið verði til viðræðna við Framtak fjárfestingarbanka hf., BM Vallá ehf., Björgun ehf. og Steypustöðina ehf. um kaup á Sementsverksmiðjunni hf. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2003 | Neytendur | 90 orð | 1 mynd

Aðstaða fyrir prjónafólk

VERSLUNIN Fjarðarkaup í Hafnarfirði hefur bætt aðstöðu hannyrðafólks og opnað prjónatorg. Torginu er ætlað að gera prjónafólki kleift að sinna áhugamáli sínu, segir í tilkynningu. Meira
12. apríl 2003 | Neytendur | 580 orð | 1 mynd

Meðalverð hækkar á nokkrum tegundum grænmetis

MEÐALVERÐ á papriku hefur hækkað um 10-28% frá 11. mars, samkvæmt nýjustu verðkönnun Samkeppnisstofnunar á ávöxtum og grænmeti. Meðalverð á kílói af rauðri papriku, sem hefur hækkað mest, var 265 krónur 11. mars en 338 krónur 8. apríl síðastliðinn. Meira
12. apríl 2003 | Neytendur | 105 orð

Opið lengur hjá 10-11

VERSLANIR 10-11 verða opnar til miðnættis á skírdag og laugardaginn 20. apríl, samkvæmt tilkynningu frá versluninni. Þrjár sólarhringsverslanir 10-11 verða opnar frá miðnætti á föstudaginn langa og páskadag. Meira
12. apríl 2003 | Neytendur | 217 orð | 1 mynd

Vistvernd í verki

ÞEGAR mengun af völdum samgangna er skoðuð eru Íslendingar á meðal efstu þjóða í heiminum miðað við höfðatölu. Í þéttbýli er einkabíllinn helsti loftmengunarvaldurinn. Bílaeign í heiminum vex gríðarlega. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Mánudaginn 14. apríl er sextug Ester Bergmann Halldórsdóttir, kennari á Selfossi. Eiginmaður hennar er Sigurþór Jóh. Erlendsson. Þau taka á móti gestum á Hótel Örk, Hveragerði, í dag, laugardaginn 12. apríl, kl.... Meira
12. apríl 2003 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. apríl, verður sjötug Hjördís Magnúsdóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. Í tilefni af afmælinu tekur Hjördís á móti gestum í salnum Ásbyrgi á Broadway milli kl. 14.30 og 17 í... Meira
12. apríl 2003 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. apríl, verður 75 ára Málfríður B. Jónsdóttir, Laugavegi 146. Hún verður að heiman í dag og næstu... Meira
12. apríl 2003 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli .

80 ÁRA afmæli . Í dag, laugardaginn 12. apríl, verður áttræð Halldóra K. Jónsdóttir, Skólastíg 14a, Stykkishólmi. Eiginmaður hennar er Steinþór Viggó Þorvarðarson, fyrrv. vörubifreiðastjóri . Halldóra er að heiman í... Meira
12. apríl 2003 | Dagbók | 67 orð

ALSNJÓA

Eilífur snjór í augu mín út og suður og vestur skín, samur og samur út og austur. Einstaklingur, vertu nú hraustur! Dauðinn er hreinn og hvítur snjór. Hjartavörðurinn gengur rór og stendur sig á blæju breiðri, býr þar nú undir jörð í heiðri. Meira
12. apríl 2003 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Áhrif lífsstíls á krabbamein í blöðruhálskirtli

UNNT er að hægja á þróun blöðruhálskirtilskrabbameins með heilbrigðum lífsstíl sem felst m.a. í því að viðhalda réttri líkamsþyngd, hreyfa sig reglulega, og fara reglulega í skimun á blöðruhálskirtli. Meira
12. apríl 2003 | Fastir þættir | 273 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

SETJUM okkur um stund í spor norðurs, sem telur sig eiga við nokkurn vanda að etja í sögnum: Norður &spade;973 &heart;ÁKG62 ⋄KD107 &klubs;G NS eru í hættu, en AV utan. Norður er gjafari og vekur á einu hjarta. Meira
12. apríl 2003 | Fastir þættir | 557 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Einmenningur hjá Bridsfélagi Akureyrar Þegar Stjórn Bridsfélags Akureyrar setti saman dagskrá vorsins 2003 var völva beðin að spá um úrslit þessa síðasta einmenningskvölds spilaársins 2002 - 2003. Meira
12. apríl 2003 | Í dag | 4287 orð | 4 myndir

Ferming í Áskirkju á pálmasunnudag, 13.

Ferming í Áskirkju á pálmasunnudag, 13. apríl, kl. 11. Prestur: Árni Bergur Sigurbjörnsson. Fermd verða: Arna Auðunsdóttir, Hrísateigi 28. Eygló Ásta Þorgeirsdóttir, Efstasundi 68. Helga Björt Bjarnadóttir, Rauðalæk 69. Kjartan Harðarson, Kleppsvegi 54. Meira
12. apríl 2003 | Fastir þættir | 460 orð | 1 mynd

Hvað er millirifjagigt?

Spurning : Hvað er millirifjagigt, af hverju stafar hún og hvað er til ráða? Svar : Millirifjagigt getur verið af ýmsum toga en um er að ræða verki í síðu eða brjóstkassa sem versna við djúpa öndun eða aðrar hreyfingar. Meira
12. apríl 2003 | Í dag | 1600 orð

(Lúk. 19).

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Pálmasunnudagur Meira
12. apríl 2003 | Í dag | 446 orð | 1 mynd

Páskabingó í Hjallakirkju

PÁSKABINGÓ verður mánudaginn 14. apríl í safnaðarheimili Hjallakirkju, efri hæð. Bingóið hefst kl. 20 og eru allir velkomnir, ungir sem aldnir. Bingóvinningar eru margvíslegir; páskaegg, páskaskraut, sælgætiskörfur og fleira. Bingóspjaldið kostar 200 kr. Meira
12. apríl 2003 | Dagbók | 470 orð

(Rómv. 15, 30.)

Í dag er laugardagur 12. apríl, 102. dagur ársins 2003. Orð dagsins: En mikillega bið ég yður, bræður, fyrir sakir Drottins vors Jesú Krists og fyrir sakir kærleika andans, að þér stríðið með mér með því að biðja til Guðs fyrir mér. Meira
12. apríl 2003 | Fastir þættir | 192 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Bg2 Be7 7. Rc3 h5 8. Rf3 Bg4 9. h3 Bxf3 10. exf3 Ra6 11. g4 Rd7 12. O-O Rc7 13. He1 Kf8 14. f4 hxg4 15. hxg4 Bf6 16. g5 Bxc3 17. bxc3 b5 18. a4 bxa4 19. Hxa4 Rb6 20. Hae4 Dd7 21. Df3 Df5 22. c4 He8 23. Meira
12. apríl 2003 | Fastir þættir | 351 orð | 1 mynd

Slys á börnum

Alþjóðaheilbrigðisdagurinn var 7. apríl síðastliðinn og var hann helgaður heilbrigði barna með það að markmiði að tryggja þeim heilbrigt umhverfi, en á hverju ári látast um fimm milljónir barna 0-14 ára, aðallega í þriðja heiminum. Meira
12. apríl 2003 | Viðhorf | 765 orð

Styttan af Kristjáni konungi

Það er ekki margt sem við Íslendingar getum þakkað Kristjáni IX fyrir og því dálítið einkennilegt að við skulum hafa reist honum styttu fyrir framan stjórnarráðið. Meira
12. apríl 2003 | Fastir þættir | 416 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJA hefur alltaf fundist borgarbúar undarlega áfjáðir í að vera með neglda hjólbarða undir bílum sínum, sérstaklega í ljósi þess að í borginni festir varla snjó og það er aðeins örsjaldan sem hált er svo heita megi. Meira

Íþróttir

12. apríl 2003 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður á...

* EIÐUR Smári Guðjohnsen verður á ný í leikmannahópi Chelsea sem tekur á móti Guðna Bergssyni og félögum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 132 orð

Fram prófar Hollending

JEROEN van Wetten, 23 ára hollenskur knattspyrnumaður, verður til reynslu hjá Frömurum næstu dagana. Þeir fara í dag til Farum í Danmörku þar sem þeir dvelja í æfingabúðum til miðvikudags og van Wetten kemur til móts við þá þar. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 298 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar KSÍ EFRI DEILD, A-riðill:...

KNATTSPYRNA Deildabikar KSÍ EFRI DEILD, A-riðill: KA - Stjarnan 0:3 Dragoslav Stojanovic, Vilhjálmur R. Vilhjálmsson, Guðjón Baldvinsson. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 206 orð

KR vann á Spáni og Veigar maður mótsins

KR sigraði Fylki, 3:2, í úrslitaleik Canela-bikarsins sem fram fór í Canela á Suður-Spáni síðdegis í gær. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 206 orð

Mike Weir með forystu á Masters

MIKE Weir frá Kanada tók forystuna á Mastersmótinu í golfi á síðustu holunni sem leikin var í gærkvöld. Hann hafði þá lokið 11 holum á öðrum hring mótsins og var á fimm höggum undir pari. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 138 orð

Ný skosk skorar grimmt fyrir ÍBV

MHAIRI Gilmour, skosk landsliðskona í knattspyrnu, er gengin til liðs við ÍBV. Hún kom til móts við Eyjakonur á Spáni, þar sem þær hafa dvalið í æfingabúðum í þessari viku, og hefur gert fjögur mörk í tveimur leikjum í ferðinni. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

* ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari knattspyrnuliðs FH...

* ÓLAFUR Jóhannesson, þjálfari knattspyrnuliðs FH , fékk að líta rauða spjaldið þegar lið hans tapaði, 1:0, fyrir ÍBV í leik um 5. sætið í Canela-bikarnum á Spáni í gær. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

"Mæti bara sterk til leiks á morgun"

"ÉG mæti bara sterk til leiks á morgun og geri þá mitt besta," sagði Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri og brosti sínu breiðasta að vanda, eftir að keppni í stórsvigi á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli hafði verið frestað í gær. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

"Þetta var eins og að skíða í sykurkari"

ÓLAFUR Th. Árnason frá Ísafirði sigraði mjög örugglega í göngu karla með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli í gær. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 96 orð

Stefán og Gunnar í sviðsljósinu

STEFÁN Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, milliríkjadómarar í handknattleik, sem stóðu sig mjög vel á heimsmeistaramótinu í Portúgal í janúar, hafa fengið enn eina rósina í hnappagatið. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 169 orð

um helgina

HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrslitakeppni kvenna, Essodeild, undanúrslit, annar leikur: Hlíðarendi: Valur - ÍBV 16 Ásgarður: Stjarnan - Haukar 16 Sunnudagur: Úrslitakeppni karla, Essodeildin, 8-liða úrslit, þriðji leikur: Ásvellir: Haukar - Fram 16. Meira
12. apríl 2003 | Íþróttir | 558 orð

Var það þess virði?

Í SEPTEMBER hófst forkeppni Íslandsmóts karla í handknattleik og henni lauk 30. mars. Á þriðjudag hófst úrslitakeppni, sem beðið hefur verið eftir í allan vetur, og fyrir þrjú lið, Þór, HK og FH, lauk henni tveimur sólarhringum síðar - í fyrrakvöld. Meira

Lesbók

12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 3026 orð | 4 myndir

BAGDAD USA

Í síðustu Lesbók var sagt frá ferð tveggja ungra manna um þjóðvegi Bandaríkjanna. Í þessari grein er frásögninni haldið áfram þar sem komið er til Bagdad í Arizona. Sagt er frá bæjarbragnum, nokkrum íbúum og ferðalokum í Las Vegas. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 397 orð | 2 myndir

Bragðmjúkir og -sterkir smáréttir

Sesselja Kristjánsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Clive Pollard fluttu músíkalska "smárétti" eftir ítölsk tónskáld, frá upphafi óperunnar til dagsins í dag. Þriðjudagurinn 8. apríl. 2003. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð | 1 mynd

DREKKT FYRIR AÐ ELSKA

HEFÐI einhver spurt mig fyrir svo sem tíu árum hvers vegna konur væru næstum ósýnilegar í sagnfræðiritum hefði ég hiklaust svarað af sannfæringu: "Þær gera aldrei neitt merkilegt. Þær elda graut og ala börn og þar með basta. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 105 orð | 1 mynd

Eldgömul kvæði og nýsamin stef með dansi

ELDGÖMUL kvæði og nýsamin stef með dansi er m.a. það sem boðið er uppá úr norræna farteskinu í Norræna húsinu í dag, laugardag, kl. 20. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 76 orð | 1 mynd

Englabörn

JÓHANN Jóhannsson flytur tónlist sína sem hann samdi við leikrit Hávars Sigurjónssonar, Englabörn, í Borgarleikhúsinu í dag kl. 15.15 og eru þeir í 15:15 tónleikaröð Caput-hópsins. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð | 1 mynd

Eugenides hlýtur Pulitzer-verðlaunin

BANDARÍSKU Pulitzer-verðlaunin voru veitt í vikunni og var það rithöfundurinn Jeffrey Eugenides sem hlaut verðlaunin í flokki skáldsagna fyrir bók sína Middlesex . Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð

FEIKNSTAFIR

Tamsvendir turna tvíbura boða bölrúnir barns hjarta. "Brennum! brennum!" hrópar blóðnóttin mót meinvörgum myrkviða. Dimmir drekar fela dags augu feigum faðmi feiknstafa. Festar slitna, sól sortnar vargar renna völl Vígríðar. "Brennum! Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 172 orð

FRIÐUR

Ég stansa í öngþveitinu sem ríkir í bænum og hlusta. Langt í fjarska kveður við sár barnsgrátur. Barnið kallar á frið meðan sprengjurnar óma í kringum það, en hann finnst ekki, hjartsláttur barnsins, sem kallar á frið langt í fjarska. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 591 orð

HIN KÁTA ANGIST

ARISTÓFANES (450-388 f. Kr.) er fyrsti gamanleikjahöfundur bókmenntasögunnar sem vitað er um. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 507 orð | 1 mynd

Innsæ þekking, látlaus mýkt

Verk eftir L. Couperin, Hafliða Hallgrímsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Oliver Kentish, J.S. Bach, Karólínu Eiríksdóttur og G. Böhm. Sunnudaginn 6. apríl kl. 20. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 87 orð

Í FESTUM

Þá horfin er úr hlíðum mjöll og himins geislakraftur í græna skikkju vefur völl og vöknuð tindra blómin öll frá vogi blá með von og þrá þú, vinur, kemur aftur. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 491 orð | 1 mynd

Í MINNINGU MIKILHÆFS LISTAMANNS

Í TILEFNI þess að Gerður Helgadóttir hefði orðið 75 ára í gær, 11. apríl, verður í dag opnuð yfirlitssýning á verkum hennar í Gerðarsafni, sem dregur heiti sitt af listamanninum. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð

KRÓNÍKA FRÁ MARS

En nei, stúlkan í gullbíkíníinu segist engu trúa að óreyndu. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 894 orð | 3 myndir

Lífræn hringrás

Til 14. apríl. Hafnarborg er opin alla daga nema þriðjudaga frá 11-17. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 378 orð | 1 mynd

Móna Lísa ólétt?

BROS Mónu Lísu á hinu þekkta verki ítalska endurreisnarlistamannsins Leonardos da Vinci hefur jafnan verið sérfræðingum ráðgáta og upp komið skýringar á borð við þá að fyrirsætan hafi verið með skyrbjúg. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 529 orð

Músíkalskur blástur Hnúkaþeys

Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr lék verk eftir Johann Nepomuk Hummel, Gordon Jacob og Ludwig van Beethoven. Oktettinn skipa þau Peter Tompkins og Eydís Franzdóttir á óbó, Ármann Helgason og Rúnar Óskarsson á klarinettur, Kristín Mjöll Jakobsdóttir og Darri Mikaelsson á fagott og Anna Sigurbjörnsdóttir og Ella Vala Ármannsdóttir á horn. Sunnudag 6. apríl kl. 17.00. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 330 orð

Myndlist Galleri@hlemmur.

Myndlist Galleri@hlemmur.is: Thomas Broomé. Til 27.4. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Gunnella. Til 16.4. Gallerí Skuggi: Kristín Pálmadóttir og Ragna Hermannsdóttir. Til 27.4. Gallerí Sævars Karls: Björg Örvar. Til 1.5. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð

NEÐANMÁLS -

I Þegar stríðinu lýkur mun eitthvað hafa breyst. Við getum ekki vitað núna hvað nákvæmlega mun breytast, en ljóst er að ýmislegt verður öðruvísi en það áður var. Nú er sagt að Írak hafi verið frelsað en enginn veit í raun hvað það þýðir. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 587 orð | 6 myndir

Næsta vika

Laugardagur Gerðarsafn kl. 15 Yfirlitssýning á verkum Gerðar Helgadóttur sem hefði orðið 75 ára í gær, 11. apríl. Á sýningunni eru um 150 verk. ReykjavíkurAkademían, Hringbraut 121 kl. 16 Nemendur myndlistardeildar á 2. og 3. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 524 orð | 2 myndir

"Mig langar oft til að syngja ljóð Ísaks"

KAMMERKÓRINN Vox academica og gleðisveitin Rússíbanarnir halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20, ásamt sópransöngkonunni Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og fiðluleikaranum Sigrúnu Eðvaldsdóttur. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð | 1 mynd

Samstíga fimmundir frá hjartanu

SJÖTTU og jafnframt síðustu KaSa-tónleikar starfsársins í Salnum verða á morgun, sunnudag, kl. 16. Flutt verða tvö gleðiverk: Sónata fyrir fiðlu og píanó ópus 94 í D-dúr eftir Prokofieff og Rapsodie Nègre eftir Poulenc. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 746 orð | 2 myndir

STJÓRNMÁLAFLOKKUR OG STJÓRNMÁLAHREYFING?

Á meðal spurninga sem hefur verið svarað á Vísindavefnum að undanförnu má nefna: Hvers vegna fær fólk hrukkur, hver er munurinn á sprengigosi og seigfljótandi gosi og af hverju eru álver byggð svona löng og mjó? Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 948 orð | 1 mynd

SÚ MÚSÍK SEM MENN MUNA

Innansveitarkronika Halldórs Laxness er meðal sérstæðustu bóka hans og torvelt að skilgreina hana að mati JÓHANNS HJÁLMARSSONAR. Hann telur þó að í bókinni megi finna það ljóðskáld sem Laxness var og stöku sinnum skýtur upp kollinum í bókum hans þrátt fyrir ráðríki frásagnargleðinnar. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2927 orð | 1 mynd

TUNGUMÁL ER VANDAMÁL

Hvers vegna er tungumálið svona mikilvægt? Í þessari grein er leitað svara í tveimur áströlskum skáldsögum, My Place eftir Sally Morgan og Remembering Babylon eftir David Malouf en þar er fjallað um tungumálavanda innflytjenda og stöðu frumbyggja. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2053 orð

UPPGJÖR Í LOK TÆKNIALDAR

"Já, könnun, úrvinnsla og útfærsla eru meginþættir í myndgerð, en bygging forma, lita, lína verður þá fyrst vængjuð, þegar í henni býr ljóðeðlið," segir í þessari grein þar sem gert er upp við myndlist síðustu aldar. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 612 orð

Vantar herslumun

Kvennakórinn Vox feminae söng Rómönsur op. 69 og 91 eftir Róbert Schumann og Ástarljóðavalsa op. 52 eftir Jóhannes Brahms. Píanóleikarar voru Arnhildur Valgarðsdóttir og Ástríður Haraldsdóttir, stjórnandi var Margrét J. Pálmadóttir. Miðvikudaginn 2. apríl kl. 20.30. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2271 orð | 1 mynd

VENJULEG ORÐ SEGJA ÓVENJULEGA HLUTI

Fáir hafa skrifað af jafnmiklu innsæi um hetjuskap hversdagslífsins og breski rithöfundurinn Graham Swift. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR fjallar um nýútkomna skáldsögu hans sem fylgir einkaspæjara nokkrum eftir í "Proustískt" ferðalag um liðinn tíma. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 905 orð

VINIR SOPRANO-FJÖLSKYLDUNNAR

MARGT gott hefur maður þegið frá Bandaríkjum Norður-Ameríku í gegnum tíðina. Bókmenntir, kvikmyndir, tónlist og alls konar tækniundur og nýjungar sem við Íslendingar höfum verið duglegir að tileinka okkur. Meira
12. apríl 2003 | Menningarblað/Lesbók | 2493 orð | 1 mynd

YFIRSJÓNIR

Reykjavíkurborg gerði nýlega samning til 5 ára við Pétur Arason ehf. um rekstur á alþjóðlegu samtímalistasafni í Reykjavík, að Laugavegi 37. Að sögn greinarhöfundar er samningurinn gagnrýni verður af ýmsum ástæðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.