Greinar sunnudaginn 13. apríl 2003

Forsíða

13. apríl 2003 | Forsíða | 70 orð | 1 mynd

Á valdi hluthafanna

HJÖRLEIFUR Jakobsson, formaður bankaráðs Búnaðarbanka Íslands, segir mjög ólíklegt að áform um sameiningu verði stöðvuð, "en þetta er fyrst og fremst á valdi hluthafa bankanna". Meira
13. apríl 2003 | Forsíða | 215 orð | 1 mynd

Búnaðarbanki Íslands og Kaupþing sameinast

BANKARÁÐ Búnaðarbanka Íslands hf. og stjórn Kaupþings banka hf. samþykktu í gær, laugardag, að leggja til við hluthafafundi bankanna að þeir verði sameinaðir og á sameinaði bankinn að heita Kaupþing Búnaðarbanki hf. Hluthafar Kaupþings banka hf. Meira
13. apríl 2003 | Forsíða | 447 orð

Kúrdar halda frá Kirkuk

KÚRDAR tóku í gær að draga herflokka sína frá olíuborginni Kirkuk í norðurhluta Íraks. Bandaríkjamenn hafa aukið liðsafla sinn í borginni í því skyni að draga úr gripdeildum og tryggja öryggi íbúa þar. Meira
13. apríl 2003 | Forsíða | 210 orð | 1 mynd

SÞ fargi gereyðingarvopnum

MOHAMED ElBaradei, yfirmaður Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar (IAEA), sagði í gær að engar sannanir væru enn fyrir því að gereyðingarvopn væru falin í Írak. Meira
13. apríl 2003 | Forsíða | 53 orð | 1 mynd

Uppsagnir ekki útilokaðar

"ÞAÐ er ekki hægt að útiloka uppsagnir," segir Sigurður Einarsson, formaður stjórnar Kaupþings banka hf., um fyrirhugaða hagræðingu vegna samruna bankanna. Meira

Fréttir

13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 148 orð

Aukin sala og hærra skilaverð

ÍSLENSKIR garðyrkjubændur segja ársreynslu af garðyrkjusamningnum góða. Sala á papriku, agúrkum og tómötum hafi aukist verulega og skilaverð til bændanna verið hærra en árið á undan. Meira
13. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Áhugamaður um bandaríska menningu

TARIQ Aziz, sem þar til á miðvikudag var aðstoðarforsætisráðherra í ríkisstjórn Saddams Husseins, hefur lifað viðburðaríku lífi. Það má ráða af ljósmyndum sem hanga á vegg í eldhúsinu á heimili hans í Bagdad. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 142 orð

Á móti samræmdum prófum

NÝ deild Ungra vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi var stofnuð i byrjun mánaðarins. Stjórnina skipa Þórey Edda Elísdóttir, Anna Tryggvadóttir, Indriði Einarsson, Dögg Húgósdóttir og Stefán Þorgrímsson. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð

Bíll endaði í húsagarði

EINN var fluttur nokkuð slasaður á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir harðan tveggja bíla árekstur á gatnamótum Aðalbrautar og Hringbrautar í Keflavík á laugardagsmorguninn. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bíll í björtu báli á Kringlumýrarbraut

MIKILL eldur kom upp í vélarrými lítils sendibíls á horni Kringlumýrarbrautar og Listabrautar laust eftir hádegið í gær, laugardag. Vegfarendur komu bílstjóra til hjálpar við slökkvistarfið þar til lögregla og slökkvilið komu á vettvang skömmu síðar. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 366 orð

Bílstjórar hætta akstri vegna verkefnaskorts

MIKIÐ hefur verið um það að undanförnu að leigubílstjórar í Reykjavík hafi lagt inn leyfi til leigubílaaksturs. Ástæðan er verkefnaskortur. Virk leyfi eru því komin niður undir 500, en samkvæmt reglugerð eiga að vera 570 leigubílar í borginni. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð

Brugðist verði við atvinnuástandi við Breiðafjörð

SVÆÐISRÁÐ Svæðisvinnumiðlunar Vesturlands hefur beint því til stjórnvalda og Atvinnuleysistryggingasjóðs að leitað verði allra leiða til að koma til móts við það alvarlega ástand sem fyrirsjáanlegt er að verði í Stykkishólmi og Grundarfirði, vegna slæms... Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð

Brutu 81 rúðu

SKEMMDARVARGAR brutu 81 rúðu í Síðuskóla á Akureyri aðfaranótt laugardags. Talið er að tjónið nemi hátt í eina milljón króna, að sögn lögreglu. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Býst við 50-100% meiri tekjum vegna hvalaskoðunarferða

BEIN velta af hvalaskoðunarferðum var um 800-900 milljónir króna á síðasta ári samkvæmt óháðri úttekt Geirs Oddssonar auðlindafræðings. Geir kynnti niðurstöður sínar á stofnfundi Hvalaskoðunarsamtaka Íslands sem haldinn var nýlega. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Börn, foreldrar og starfsfólk fagna betri aðstöðu

STARFSEMIN á nýjum Barnaspítala Hringsins er komin á fullt. Starfsfólk, börn og foreldrar þeirra hafa komið sér vel fyrir á spítalanum sem hefur það helst umfram þann gamla að vera mun rúmbetri. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Dagblöð í skólum

UM þessar mundir taka fjölmargir 7. bekkir þátt í verkefni sem nefnist Dagblöð í skólum. Krakkarnir vinna með dagblöð í skólanum samkvæmt leiðbeiningum kennara og fara svo í kjölfarið í heimsókn á alvöru dagblað til að skoða starfsemina betur. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dagblöð í skólum

NÝLEGA tóku krakkarnir í 7. L í Laugalækjarskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Dagblöð í skólum

Nýlega tóku krakkarnir í 7. H.D. í Breiðagerðisskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Dagblöð í skólum

NÝLEGA tóku krakkarnir í 7. bekk SBG og 7. bekk HH í Njarðvíkurskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Davíð og Geir í fundaferð um landið

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Geir H. Haarde, varaformaður flokksins, hefja fundaferð um landið á morgun undir yfirskriftinni "Til fundar við þig". Meira
13. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 524 orð

Deilt um uppbyggingu í Írak

Uppbyggingarstarf í Írak mun kosta hundruð milljarða króna og ná til allra grunnþátta þjóðfélagsins. Karl Blöndal lítur á umræðu, sem þegar er hafin um fyrirkomulag verktöku við þessi gríðarlegu verkefni. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

DoReMí á Egilsstöðum

NÝVERIÐ opnaði barnafataverslunin DoReMí á Egilsstöðum. Verslunin var til skamms tíma á Eskifirði, en var seld þeim Hrafnhildi Einarsdóttur og Láru Ríkharðsdóttur og fluttist þannig til Egilsstaða. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Eigendur 60 jarða bíða eftir verkefninu

FÉLAG skógarbænda á Norðurlandi hélt aðalfund í Ljósvetningabúð nýlega. Fundinn sóttu um 30 félagsmenn víðsvegar að úr fjórðungnum til að ræða hagsmunamál sín. Fundarstjóri var Sveinn Jónsson á Kálfskinni. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 109 orð

Enn á sjúkrahúsi eftir gassprengingu

UNGMENNIN þrjú sem slösuðust í gassprengingunni í Garðabæ síðastliðið sunnudagskvöld, liggja enn á Landspítalanum með brunasár á höndum og í andliti. Tveir drengir og ein stúlka brenndust og er stúlkan sýnu verst leikin. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Fjórðungur framsóknarmanna til Samfylkingarinnar

SAMKVÆMT könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir Morgunblaðið á fylgi flokkanna ætlar um fjórðungur þeirra sem sögðust hafa kosið Framsóknarflokkinn í síðustu þingkosningum að kjósa Samfylkingina nú og þriðjungur kjósenda Vinstrigrænna ætlar... Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fleiri fluttu til landsins en frá því

Á FYRSTA fjórðungi ársins voru skráðar 11.407 breytingar á lögheimili einstaklinga í þjóðskrá, samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar. Þar af fluttu 7.588 innan sama sveitarfélags, 4.046 milli sveitarfélaga, 779 til landsins og 774 frá því. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fundar um atvinnu- og samgöngumál á...

Fundar um atvinnu- og samgöngumál á Ísafirði Iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, og samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, halda fund um atvinnu- og samgöngumál á Hótel Ísafirði, á morgun, mánudaginn 14. apríl, kl. 10.30-12.30. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga að barnaskóla í Malaví

ÍBÚAR Msaka við Malavívatn voru í hátíðarskapi hinn 22. mars sl. þegar tekin var fyrsta skóflustungan að nýjum barnaskóla í þorpinu. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Grafarholtið mun verða í norðurkjördæminu

LANDSKJÖRSTJÓRN hefur tekið endanlega ákvörðun um kjördæmamörk í Reykjavík í samræmi við ákvæði kosningalaga. Auglýsing um mörkin hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 280 orð

Harmar að SR-mjöl fjölgi uppsögnum

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjórnarfundi hjá Verkalýðsfélaginu Vöku á dögunum: "Fundur stjórnar Verkalýðsfélagsins Vöku haldinn þriðjudaginn 1. apríl 2003, harmar að Stjórn Síldarvinnslunnar hf. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 261 orð

Hvalaskoðunarsamtök stofnuð á Húsavík

Á VINNUFUNDI um hvalaskoðun, sem haldinn var á Húsavík nýlega, voru stofnuð Hvalaskoðunarsamtök Íslands. Fulltrúar frá nánast öllum hvalaskoðunarfyrirtækjum á landinu sóttu fundinn, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
13. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Íkveikjur og rán í Mosul

ÍRASKIR Kúrdar rífa í sundur veggmynd af Saddam Hussein sem hékk á vegg í borginni Mosul í Norður-Írak. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Íslenskar orkurannsóknir verða til

NÝ ríkisstofnun, Íslenskar orkurannsóknir, verður sett á fót innan tíðar en hún mun hafa það hlutverk að vinna að verkefnum og rannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarra auðlindamála. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Kallar á ómældar hörmungar yfir landsbyggðina

ÞÓRÓLFUR Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, segir í ársskýrslu félagsins, sem lögð var fram á aðalfundi í gær, að sú tíð eigi ekki lengur heima í vestrænu hagkerfi að rekstrarskilyrðum atvinnugreina sé kúvent eftir úrslitum þingkosninga... Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 215 orð

Kaupmaðurinn á horninu að hverfa?

SJÁLFSTÆTT starfandi matvörukaupmönnum, oft nefndir kaupmaðurinn á horninu, hefur fækkað verulega á undanförnum árum og áratugum. Í dag eru aðeins um tuttugu slíkar verslanir á höfuðborgarsvæðinu en þær voru helmingi fleiri fyrir tíu árum. Meira
13. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Látin greiða fyrir kúluna sem drap ástvin þeirra

NAJI Abbas brá sér út til að kaupa lyf dag nokkurn árið 1985 og kom ekki heim aftur. Rúmu ári síðar var fjölskyldu hans sagt að sækja lík hans í Abu Ghraib-fangelsið við Bagdad. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Norræna Afríkustofnunin kynnir starfsemi sína

MÖGULEIKAR íslenskra fræðimanna og háskólastofnana til að tengjast Norrænu Afríkustofnuninni voru kynntir hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í gær. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ný heimasíða hjá Sorpu

SORPA hefur tekið í notkun nýja heimasíðu undir slóðinni www.sorpa.is . Áhersla er lögð á að upplýsingarnar, sem mest er verið að sækja í, séu sem sýnilegastar. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 233 orð

Páskar undir Jökli Ferðaþjónustufyrirtæki undir Jökli...

Páskar undir Jökli Ferðaþjónustufyrirtæki undir Jökli bjóða upp á ýmsa afþreyingu bæði á Jöklinum og svæðinu í kringum hann, frá skírdegi og fram á annan í páskum. Snjófell á Arnarstapa rekur skíðalyftu í Jöklinum sem verður opin alla dagana frá kl. Meira
13. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Saddam allur?

VÍSBENDINGAR eru um að Saddam Hussein Íraksforseti hafi fallið í loftárás Bandaríkjamanna á Bagdad á mánudag. Dagblöðin The Washington Post og The New York Times greindu frá þessu í gær og kváðu þetta mat bandarískra leyniþjónustumanna. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Sláturfélag Austurlands í kröggum

SLÁTURFÉLAG Austurlands, sem stofnað var haustið 2001 og hóf starfsemi við síðustu sláturtíð, á nú við erfiðleika að etja. Kjötbirgðir eftir sláturtíð námu um 700 tonnum og aðeins hefur verið unnt að selja 200 tonn af þeim. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Smíði brúar yfir Þjórsá miðar vel

FRAMKVÆMDIR standa nú sem hæst við smíði nýrrar brúar yfir Þjórsá við hringveginn. Brúin er um 700 metrum neðar en gamla brúin sem nú er ekið um yfir Þjórsá. Svanur G. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 107 orð

Stjórn SVFR kúventi eftir félagsfund

STJÓRN Stangaveiðifélags Reykjavíkur ákvað á fundi sínum á fimmtudagskvöld, að fresta stofnun hlutafélags um veiðileyfasölu til utanfélagsmanna, en ákvörðun stjórnar um að stofna slíkt félag hafði vakið harðar deilur meðal félagsmanna. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Sumarsláttur á Hvaleyrinni

STARFSMENN golfklúbbs Keilis, GK, í Hafnarfirði tóku fram flatasláttuvélarnar í liðinni viku og renndu þeim yfir rúmlega helming af alls 18 flötum vallarins á Hvaleyrinni. Meira
13. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 973 orð | 2 myndir

Sýrlendingar óttast eftirleikinn

Það er ekki ofmælt að íbúarnir hér í Sýrlandi eru ákaflega daprir yfir því sem hefur gerst í nágrannaríkinu Írak, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir frá Damaskus í Sýrlandi. Þeim er einnig órótt í geði yfir hinum ýmsu yfirlýsingum sem ráðamenn eins og Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra í Bandaríkjunum, hafa gefið út. Þeir virðast í auknum mæli sýna áhuga á Sýrlandi og sá áhugi er ekki jákvæður. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Taugar niður í grasrótina

Jens Einarsson er fæddur í Hafnarfirði 19. júní 1959, en alinn upp á Höfn í Hornafirði frá eins árs aldri. Jens útskrifaðist sem búfræðingur frá Hólaskóla 1978 og lauk prófi í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands árið 1997. Maki er Bjarndís Þorbergsdóttir kennari og eiga þau tvö börn, Torfhildi Hólm, 10 ára, og Vilhelm Örn 5 ára. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 54 orð

Teknir með fíkniefni á tónleikum

NOKKRIR voru handteknir með fíkniefni í fórum sínum á tónleikum sem haldnir voru í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Var um að ræða nokkurt magn af e-pillum og amfetamíni, að sögn lögreglu. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tónleikar sígaunahljómsveitar

RÚMENSKA sígaunahljómsveitin Fanfare Ciocarlia er væntanleg hingað til lands til tónleikahalds í sumar. Hljómsveitin, sem er ellefu manna hljómsveit blásara, leikur á tónleikum í Nasa 25. júní næstkomandi. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Tugþúsundum svartfugla er hent í hafið

ÞÚSUNDUM svartfugla sem flækjast í fiskinetum er hent á hverju ári, þar sem ekki er heimilt samkvæmt lögum að selja fugl sem drepst í netum. Fiskmarkaðir hafa hætt að bjóða upp netadauðan svartfugl og segjast sjómenn vera nauðbeygðir til að henda honum. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 220 orð

Valin íþróttamenn Seltjarnarness

ÍÞRÓTTAMENN Seltjarnarness fyrir árið 2002 eru Jónatan Arnar Örlygsson dansari og Sigríður María Sigmarsdóttir skylmingakona. Kjör íþróttamanns Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 12. mars sl. og var fjölmenni samankomið af því tilefni. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 259 orð

Verðmunur á símtölum

SÍMTAL frá Manitoba í Kanada til Íslands getur kostað frá 8 krónum fyrir mínútuna, en ódýrasta símtal frá Íslandi til Kanada er 15,90 kr. í gegnum netsíma Símans og upp í 34 kr. sé notað svonefnt Frelsi. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vilja tillögur um málefni atvinnulausra

EFLING - stéttarfélag hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á félagsfundi: "Félagsfundur Eflingar - stéttarfélags hvetur stjórnmálaflokkana til þess að móta þegar í stað tillögur í málefnum atvinnulausra. Meira
13. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 236 orð

Vísar gagnrýni á samning um listasafn á bug

STEFÁN Jón Hafstein, formaður menningarmálanefndar Reykjavíkur, vísar á bug gagnrýni Hannesar Lárussonar myndlistarmanns á samning borgarinnar við Pétur Arason ehf. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2003 | Leiðarar | 216 orð

15.

15. apríl 1993 : "Upplýsingar um eignarhaldstengsl sjö af stærstu almenningshlutafélögum landsins, sem birtar voru í viðskiptablaði Morgunblaðsins á skírdag, hljóta að vekja athygli. Meira
13. apríl 2003 | Staksteinar | 308 orð

- Borgar niðurgreiðslan sig fyrir almenning?

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, sagði í fréttum Sjónvarpsins á fimmtudaginn, að hann vildi fresta því að gefa verðlagningu mjólkur frjálsa. Meira
13. apríl 2003 | Leiðarar | 651 orð

"Fjölmiðlafræði" og Samfylking

Kristján Ari Arason, blaðamaður og kennari í fjölmiðlafræði, skrifar grein hér í Morgunblaðið í gær, þar sem hann leitast við að sýna fram á með rökum að Morgunblaðið mismuni stjórnmálaflokkum í fréttum. Meira
13. apríl 2003 | Leiðarar | 2507 orð | 2 myndir

Reykjavíkurbréf

Vandi tengdur vatni rennur saman, eins og við höfum séð, á krossgötum efnahagslegra, umhverfislegra, félagslegra og - ekki má gleyma - menningarlegra viðfangsefna. Meira

Menning

13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 205 orð | 4 myndir

Adolf Chaplin?

ÞAÐ er ekki hægt að segja annað en að tímasetning myndarinnar Einræðisherrann sé góð en einn slíkur var felldur af stalli - í bókstaflegri merkingu - um helgina úti í Írak. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 344 orð | 3 myndir

Að hætti Hollywood

FATAHÖNNUÐURINN Jeremy Scott hélt sýningu á nýafstaðinni tískuviku í Los Angeles. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Agndofa!

TÓNLISTI þessarar viku einkennist dálítið af gömlum og góðum kempum. Þannig eru Clash mættir með safnplötu og grallararnir í Pink Floyd læða inn gömlu meistarastykki. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 207 orð | 1 mynd

Andlit Akureyrar 2003

FINNBOGI Marinósson, ljósmyndari á Akureyri, opnaði nýverið sýninguna Andlit Akureyrar 2003 í nýrri ljósmyndastofu sinni sem ber nafnið Dagsljós - ljósmyndaþjónusta og er til húsa að Glerárgötu 36. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 476 orð | 2 myndir

Á jörðu sem á himni

TVÆR myndlistarsýningar voru opnaðar í Listasafni ASÍ við Freyjugötu um síðustu helgi. Þorgerður Sigurðardóttir sýnir blýantsteikningar unnar á þessu ári í Ásmundarsal undir heitinu Himinn og jörð og G. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 756 orð | 1 mynd

Á leikrit á Edinborgarhátíð, í Göttingen og Þjóðleikhúsinu

HÁVAR Sigurjónsson leikskáld er nýkominn heim úr för til Ohio í Bandaríkjunum þar sem nýtt verk eftir hann var frumsýnt á alþjóðlegri leiklistarhátíð Ohio Northern-háskólans. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 173 orð

Ályktun frá bókaútgefendum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt frá stjórn Félags íslenskra bókaútgefenda: "Stjórn Félags íslenskra bókaútgefenda fagnar þeim hugmyndum sem fram hafa komið í aðdraganda alþingiskosninga um að lækka eða fella niður virðisaukaskatt af... Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Ást og álög

Þýskaland/Kanada 2001. Myndform. VHS (101 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri: Sheri Elwood. Aðalleikendur: Lynn Redgrave, Kirsten Dunst, Julia Brendler, Brent Carver, Peter Donaldson. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 566 orð | 2 myndir

Bókmenntir og önnur mál

1. tbl. 64. árgangur. Ritstjóri Brynhildur Þórarinsdóttir. Hönnun og umbrot Ingibjörg Blöndal. Hönnun Ólöf Birna Garðarsdóttir. Oddi prentaði. Mál og menning 2003 - 64 síður. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 355 orð | 1 mynd

Englarnir í London

LEIKHÚSÁHUGAFÓLKI gefst tækifæri til að sjá verðlaunasýninguna Englar Alheimsins í uppfærslu Ágústu Skúladóttur í Tjarnarbíói á þriðjudagskvöld kl. 20.30 en sýningin er á förum til London í boði Gate-leikhússins. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Hrapað á toppinn!

ÞAÐ kemur ekki á óvart að nýþungarokkararnir í Linkin Park séu búnir að eigna sér topp Tónlistans. Meteoru hefur verið beðið drykklanga stund en frumraunin, Hybrid Theory , kom út fyrir þremur árum síðan. Nýi diskurinn er hinn eigulegasti. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 119 orð

Hugmyndasamkeppni

LEIKLISTARSAMBAND Íslands stendur fyrir hugmyndasamkeppni um hönnun og útfærslu fyrir Íslensku leiklistarverðlaunin, Grímuna, sem veitt verða í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu 16. júní. Meira
13. apríl 2003 | Tónlist | 346 orð

Ilmur af sveit og dansi

Ingibjörg Guðjónsdóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir við undirleik Peter Maté, Selkórinn og Dagný Björgvinsdóttir, undir stjórn Jóns Karls Einarssonar fluttu tónlist eftir Antonin Dvorák. Mánudagurinn 7. apríl, 2003. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 1168 orð | 1 mynd

Í leit að lífsvatni

SÝNINGAR leikrita og túlkun listamannanna sem þar um véla vekur oft upp umræður og vangaveltur um stíl. Enginn leikstjóri með snefil af sjálfsvirðingu lætur annað vitnast en að hann hafi ákveðna hugmynd um þann stíl sem hann velur leiksýningu. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Leikarahjónin Catherine Zeta Jones og Michael...

Leikarahjónin Catherine Zeta Jones og Michael Douglas hafa að hluta til unnið mál sitt gegn tímaritinu Hello! en hjónin stefndu tímaritinu fyrir að birta ósamþykktar myndir úr brúðkaupi þeirra árið 2000. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir

Ljóðið fangað

Á DÖGUNUM fór fram athyglisverð ljóðasamkeppni á vegum Félags frönskukennara og sendiráðs Frakklands. Vor ljóðskáldanna fór fram á nýja sviði Borgarleikhússins og þar reyndu menntaskólanemar með sér í blaðlausum flutningi á frönskum ljóðum. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 23 orð

Morkinskinna, Hverfisgötu 54, kl.

Morkinskinna, Hverfisgötu 54, kl. 13 Yuri Bobrov, prófessor í íkonafræðum og miðaldalist við Listaháskólann í St. Pétursborg, metur íkona, aldur þeirra og... Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

...Nikolaj og Júlíu

FRÆNDUR vorir Danir eru lunknir þegar kemur að gæðaefni fyrir sjónvarp og frá þeim hafa komið bæði skemmtilegir myndaflokkar og kvikmyndir. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 74 orð

Norræna húsið kl.

Norræna húsið kl. 12 Hádegistónleikar norska kórsins Ra Sanglag. Kórinn er skipaður 46 blönduðum söngröddum frá Ågårdstrand í Borro við Óslóarfjörð. Kórinn var stofnaður 1926 og hefur ferðast víða innanlands sem utan. Stjórnandi kórsins er Inga Kjæraas. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 107 orð

Páskahátíð í gluggagalleríi

INGIBJÖRG Böðvarsdóttir sýnir í gluggum Heima er best, Vatnsstíg 9, fram til 22. apríl og nefnist sýningin Páskahátíðin á Málaga 2002. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 85 orð

Pólskur harmonikkuleikur

PÓLSKI harmonikkuleikarinn Kryzysztof Olczaker heldur tónleika í Norræna húsinu kl. 18 á morgun, mánudag. Hann hefur aðallega flutt samtímatónlist, bæði í Póllandi og erlendis. Verk hans hafa verið flutt á ýmsum tónlistarhátíðum, m.a. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Pönk!

THE Clash er af flestum álitin frummynd pönksveitarinnar, ásamt kannski Sex Pistols og Ramones. Út er kominn nýr tvöfaldur safndiskur, The Essential , sem mætti segja að geymdi tæmandi yfirlit yfir glæstan feril sveitarinnar. Meira
13. apríl 2003 | Tónlist | 438 orð

"Þú ert aldrei einn á ferð

Samkór Mýramanna, stjórnandi Jónína Erna Arnardóttir. Undirleikur: Zsuzanna Budai á píanó og Steinunn Pálsdóttir á harmoniku. Einsöngur: Theodóra Þorsteinsdóttir, Steinunn Pálsdóttir, Kristján Magnússon og Branddís Hauksdóttir. Laugardagurinn 5. apríl 2003 kl. 16. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 979 orð | 2 myndir

Síðustu Kúbuskífur Cooders

Ry Cooder er frægur fyrir tilraunamennsku og ævintýralegar plötur. Hann hefur meðal annars starfað með öldnum tónlistarmönnum á Kúbu en nú er því lokið vegna andstöðu bandarískra stjórnvalda. Cooder auðnaðist þó að ljúka við skífur með Manuel Galbán og Ibrahim Ferrer áður en yfir lauk. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Skuggalegri hliðin!

MEISTARAVERK framsæknu rokksveitarinnar Pink Floyd frá 1973, The Dark Side of the Moon , hefur verið endurútgefin, en eins og glöggir lesendur sjá stendur hún nú á þrítugu. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 398 orð | 2 myndir

Stolna kynslóðin

Leikstjórn: Phillip Noyce. Handrit: Christine Olsen. Byggt á bók Doris Pilkington. Kvikmyndataka: Christopher Doyle. Aðalhlutverk: Everlyn Sampi, Tianna Sansbury, Laura Monaghan, Kenneth Branagh. Lengd: 94 mín. Ástralía. Miramax, 2002. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 30 orð

Sýningum lýkur

Hafnarborg Tveimur sýningum lýkur í Hafnarborg á mánudag: Úr vinnustofu Louisu Matthíasdóttur og Með lífsmarki, sýning á verkum Hlífar Ásgrímsdóttur og Ólafar Oddgeirsdóttur. Opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.... Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 283 orð | 1 mynd

Tónlist frá heimsenda

RÚMENSKA sígaunahljómsveitin Fanfare Ciocarlia, sem er ellefu manna lúðrasveit, heldur tónleika hér á landi í Nasa í júní næstkomandi. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 774 orð | 1 mynd

Velgengni i8 á listastefnu í Brussel

EDDA Jónsdóttir galleristi í i8 á Klapparstíg er nýkomin heim af Listastefnunni í Brussel í Belgíu, þar sem i8 átti mikilli velgengni að fagna. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 94 orð

Vortónleikar í LHÍ

NÚ standa yfir vortónleikar hjá tónlistardeild Listaháskóla Íslands og eru tónleikar eftirfarandi: Mánudagur: Hráisalur kl. 20 Kolbrún Hulda Tryggvadóttir - sópran, Ólafía Linberg Jensdóttir, sópran, Þórunn Elín Pétursdóttir, sópran, Sun Na, fiðla. Meira
13. apríl 2003 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Ævisaga

Ljósatími er lokabindi sjálfsævisögu Sigurðar A. Magnússonar. Þar rekur hann viðburði áranna frá því um 1980 og til þessa dags. Meira
13. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Öllum gefið tækifæri

SNYRTIVÖRUFYRIRTÆKIÐ No Name stendur fyrir förðunarkeppni í samvinnu við Freshlook-linsur í Vetrargarðinum í Smáralind sunnudaginn 18. maí næstkomandi. Tilgangur keppninnar er að gefa öllum, sem lært hafa förðun tækifæri til að koma sér á framfæri. Meira

Umræðan

13. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 432 orð | 2 myndir

Gúm eða skúm AF gefnu tilefni...

Gúm eða skúm AF gefnu tilefni langar mig til að ráðleggja lesendum að varast að borða of mikið magn af gúmmíi og/eða skúmi á stuttum tíma. Meira
13. apríl 2003 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Iss, piss og pelamál...

"...varsla landhelginnar er ekkert og á ekki að vera neitt flokkspólitískt gæluverkefni." Meira
13. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 596 orð | 1 mynd

Mjólkurvinnsla - Ísland - Kenýa

ÞEGAR ég var ung kona heima í Vestmannaeyjum hitti ég stundum á förnum vegi aldraða konu sem var alltaf einstaklega vingjarnleg við mig og heilsaði mér hlýlega. Ég þekkti hana ekkert og vakti þetta því nokkra furðu hjá mér. Meira
13. apríl 2003 | Aðsent efni | 2255 orð | 5 myndir

Möguleiki á einstæðu menningarhúsi á heimsmælikvarða í Eyjum

"Það er alveg ljóst að ef menningarhúsið inni í nýja hrauninu í Vestmannaeyjum verður að veruleika á smekklegan og frumlegan hátt verður sú bygging heimsfræg." Meira
13. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 551 orð | 2 myndir

Nærri hundrað ára barátta fyrir daufum eyrum

Í BYRJUN tuttugustu aldarinnar var ráðinn fyrsti sandgræðslustjóri á Íslandi. Var það gert til að stemma stigu við miklu sandfoki af stórum örfoka svæðum víðsvegar á landinu. Meira
13. apríl 2003 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Reglur um verðmerkingar eru skýrar

"Það er skýlaus krafa íslenskra neytenda að fyrirtæki fari að lögum og reglum um verðmerkingar." Meira
13. apríl 2003 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar skilar góðu búi

"Árangurinn er hvarvetna sýnilegur, m.a. í nýjum atvinnutækifærum og vaxandi kaupmætti." Meira
13. apríl 2003 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Töffararnir brotna fyrstir

"Með því að létta á okkur í bæn sjáum við betur hvað við hefðum getað gert betur." Meira
13. apríl 2003 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Vítahringur þensluveirunnar

"Sú ráðgjöf - að hafa stýrivexti háa - í engri verðbólgu - er svipað og landlæknir krefðist þess að lyfjum yrði dælt í hitalaust og fullfrískt fólk." Meira
13. apríl 2003 | Aðsent efni | 1270 orð | 1 mynd

Vöruverð og þjónusta á landsbyggðinni

"Þess vegna er mikil kjarabót, að verslunarkeðjurnar skuli hafa sama verð í sambærilegum verslunum um allt land og jafna út flutningskostnaðinn." Meira
13. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 21 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og...

Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 1.975 kr. til styrktar Hringnum. Þær heita Tinna Rut, Erla María og Anita... Meira
13. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 34 orð

ÞORRABÁLKUR

Út reikaði eg eftir dagsetur. Þá var himinn blár og heiðar stjörnur, fold hjarnfrosin, fallin hrímhéla, breki lognhvítur og blika með hafi. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2003 | Minningargreinar | 3520 orð | 1 mynd

ALBERT KARL SANDERS

Albert Karl Sanders fæddist á Ísafirði 20. mars 1929. Hann varð bráðkvaddur 3. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 11. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

BALDUR GISSURARSON

Baldur Gissurarson fæddist 3. desember 1925. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 2. apríl síðastliðinn og var hann jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

DAVÍÐ BRYNJÓLFUR GUÐNASON

Davíð Brynjólfur Guðnason fæddist að Hlíð í Hrunamannahreppi hinn 14. desember 1922. Hann lést í Reykjavík hinn 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson, f. 1895, d. 1982, og Kristín Jónsdóttir, f. 1892, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

GEIR G. JÓNSSON

Geir Guðmundur Jónsson var fæddur 1. ágúst 1911 í Nýlendu í Leiru. Hann lést 30. mars síðastliðinn og var útför hans gerð frá Aðventkirkjunni í Reykjavík 10. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

GUÐRÚN JAKOBSDÓTTIR

Guðrún Jakobsdóttir fæddist í Holti undir Eyjafjöllum hinn 4. júlí 1914. Hún lést að morgni hins 26. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

HALLA STEFÁNSDÓTTIR

Halla Stefánsdóttir fæddist á Búðum við Fáskrúðsfjörð hinn 23. nóvember 1932. Hún lést að morgni 3. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Stefán Pétur Jakobsson, kaupmaður og útgerðarmaður á Fáskrúðsfirði, f. 8. maí 1880, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

HANNES GUÐMUNDSSON

Hannes Andrésson Guðmundsson var fæddur í Húsatúni í Haukadal í Dýrafirði 27. júlí 1919. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 1. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 8. apríl. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

JÓHANNA JAKOBSDÓTTIR

Jóhanna Jakobsdóttir fæddist á Þverá í Núpsdal í Miðfirði í V-Hún. 26. nóvember 1919. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 11. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Langholtskirkju 20. mars. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2003 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

SIGRÚN JOHNSEN LANGELYTH

Sigrún Johnsen Langelyth fæddist í Kaupmannahöfn 8. júlí 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. mars síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

13. apríl 2003 | Ferðalög | 136 orð | 1 mynd

Boðið í gönguferðir á sunnudagsmorgnum

ÍT-FERÐIR hafa stofnað gönguklúbb og munu göngugarparnir ávallt hittast á sunnudagsmorgnum klukkan 10.30. Um síðustu helgi var farið í fyrstu gönguferðina á Helgafell fyrir sunnan Hafnarfjörð. Í dag, 13. apríl, verður gengið á Trölladyngju. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 175 orð | 1 mynd

Búið að stækka sameiginlega aðstöðu

Á BÚGARÐI Bjarna Jónssonar og Bryndísar Gunnarsdóttur við Vandel í Danmörku er rekið gistiheimili. Þau hafa boðið Íslendingum og öðrum ferðamönnum í Danmörku gistingu undanfarin sjö ár og smám saman verið að gera upp búgarðinn, stækka og betrumbæta. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 418 orð | 2 myndir

Fór til Suður-Afríku í golf

Í febrúar fór Pétur Sigurðsson til Suður-Afríku þar sem hann spilaði golf við frábærar aðstæður á nokkrum fallegum en miserfiðum völlum. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 69 orð | 1 mynd

Gisting fyrir áhugafólk um garða

ÞEIR sem hafa áhuga á garðyrkju og görðum hafa ef til vill áhuga á nýrri bók um heimagistingu í Bretlandi sem tileinkuð er áhugafólki um garða. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 106 orð | 1 mynd

Hátíðahöld á ströndinni í Scheveningen

ÁRLEG sandskúlptúrahátíð verður haldin í Hollandi dagana 5. maí til 1. júní næstkomandi. Hátíðahöldin fara fram á ströndinni í Scheveningen við Haag. Þema ársins er Syndirnar sjö. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 311 orð | 1 mynd

Hlutur afþreyingar stækkar stöðugt

FERÐAHANDBÓKIN Á ferð um Ísland er nú komin út þrettánda árið í röð en það er ferðahandbók með upplýsingum um athyglisverða staði og þjónustu fyrir ferðamenn. María Guðmundsdóttir er ritstjóri bókarinnar. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 262 orð | 2 myndir

Hús ógnarinnar í Búdapest

HÚS ÓGNARINNAR, The House of Terror, í miðbæ Búdapest í Ungverjalandi, er ekki fyrir viðkvæma. Safnið sem húsið geymir er til minningar um fórnarlömb nasista og ógnarstjórnar kommúnista í Ungverjalandi. Meira
13. apríl 2003 | Afmælisgreinar | 354 orð | 1 mynd

ÓLÖF EMMA KRISTJÁNSDÓTTIR WHEELER

Ein af mínum beztu vinkonum og fyrrverandi mágkona, Ólöf Emma Kristjánsdóttir Wheeler, er 75 ára í dag, 13. apríl. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 972 orð | 6 myndir

Tómar tilviljanir

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við hótelunum í Reykholti, Stykkishólmi og Ólafsvík. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í ferð um Vesturland með þeim feðgum Óla Jóni og Óla Jóni Ólasonum. Meira
13. apríl 2003 | Ferðalög | 198 orð | 2 myndir

Öll herbergi nú með baði

NÝLEGA voru gerðar breytingar á Gistihúsinu á Egilsstöðum. Fólust þær í því að setja upp bað í herbergi sem voru án baðs. Við það fækkaði herbergjum um fjögur. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2003 | Fastir þættir | 249 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

"Ég er með gott spil handa þér," segir Gylfi Baldursson. Það kom upp í sjöttu umferð Íslandsmótsins í Borgarnesi. "Takk fyrir það," segi ég og leita að blaði og blýanti. Meira
13. apríl 2003 | Fastir þættir | 687 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveitakeppni lokið í Huppusalnum Sveitarkeppni er nýlega lokið hjá Bridsdeild Hrunamanna á Flúðum: Úrslit urðu sem hér segir: Sveit Knúts 78 Knútur Jóhannsson, Ari Einarsson, Gunnar Marteinsson,Viðar Gunngeirsson. Meira
13. apríl 2003 | Dagbók | 316 orð

Háteigskirkja.

Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13-15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
13. apríl 2003 | Fastir þættir | 622 orð | 1 mynd

Helga vika

Í dag byrjar helgasta vika kristindómsins. Hún ber ýmis nöfn í aldanna rás, s.s. dymbilvika, efsta vika og kyrravika - og á síðari árum páskavika. Sigurður Ægisson rekur í stuttu máli atburði daganna fram undan, ókunnugum til glöggvunar. Meira
13. apríl 2003 | Dagbók | 146 orð | 1 mynd

Kvöldmessa í Laugarneskirkju

NÚ er komið að kvöldmessu aprílmánaðar í Laugarneskirkju, sunnudaginn 13.4. kl. 20:30. Að venju njótum við tónlistar frábærra listamanna. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar sem einnig leikur á píanóið. Meira
13. apríl 2003 | Dagbók | 463 orð

(Sak. 10, 1.)

Í dag er sunnudagur 13. apríl, 103. dagur ársins 2003, pálmasunnudagur. Orð dagsins: Biðjið Drottin um regn. Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, hverri jurt vallarins. Meira
13. apríl 2003 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd2 Rd7 8. Rxd5 Bxd5 9. Dc2 c5 10. e4 Bb7 11. d5 exd5 12. exd5 Bd6 13. O-O-O O-O 14. Bb5 h6 15. Bc3 Rf6 16. Bc6 Hb8 17. h4 Rg4 18. Kb1 Bc8 19. Meira
13. apríl 2003 | Fastir þættir | 348 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

KJARTAN Magnússon borgarfulltrúi sendi Víkverja bréf vegna umfjöllunar hans fyrir tæpri viku um veggjakrot í Reykjavík. Meira

Sunnudagsblað

13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2859 orð | 9 myndir

Arkitektar eiga að vera gagnrýnir á umhverfi sitt

Áhugi á byggingarlist hefur farið vaxandi hér á landi. Það er algengara nú en fyrir 25 árum að ungir Íslendingar kaupi gamalt húsnæði og geri upp. Hildur Einarsdóttir ræddi við formann Arkitektafélags Íslands, Valdísi Bjarnadóttur, um þetta og fleira eins og þróun höfuðborgarsvæðisins. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1860 orð | 6 myndir

Brýr eiga að vera sterkar, hentugar og fallegar

Nýja brúin yfir Þjórsá er mikil framkvæmd. Brúin er hönnuð hjá brúardeild Vegagerðarinnar sem Einar Hafliðason verkfræðingur veitir forstöðu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Einar um þessa brú og forvera hennar, sem og margar aðrar þekktar íslenskar og erlendar brýr frá gamalli og nýrri tíð. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 686 orð | 2 myndir

Eldað með hjartanu

S vokölluð "fusion"-eldamennska þar sem blandað er saman hráefnum og áhrifum héðan og þaðan úr heiminum hefur verið mikið í tísku og milli tannanna á fólki (í bókstaflegri merkingu) síðastliðinn áratug eða svo. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1370 orð | 1 mynd

Heilsa, hegðun og þroski ungra barna kortlögð

Tíu íslenskir sérfræðingar, sem allir hafa mikla reynslu af heilsuvernd barna og geð- og þroskaröskunum þeirra, hafa nú tekið höndum saman um umfangsmikla rannsókn, sem ná á til allra fimm ára barna í landinu. Markmiðið er einkum það að skima og greina hugsanlegar geð- og þroskaraskanir svo unnt sé að grípa sem fyrst til viðeigandi ráðstafana. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér verkefnið, sem nú er nýhafið. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1868 orð | 6 myndir

Hjartað á horninu

Það er ekki mjög langt síðan litlar matvöruverslanir voru reknar á öðru hverju götuhorni hérlendis. Í þessum verslunum sló hjarta hverfisins. Þar ríkti sannur hverfisandi, íbúarnir hittust og spjölluðu saman. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Hjartað á horninu

Það er ekki mjög langt síðan litlar matvöruverslanir voru reknar á öðru hverju götuhorni hérlendis. Í þessum verslunum sló hjarta hverfisins. Þar ríkti sannur hverfisandi, íbúarnir hittust og spjölluðu saman. Þessum verslunum fækkar sífellt. Ragna Sara Jónsdóttir og Kjartan Þorbjörnsson litu inn til nokkurra kaupmanna sem versla upp á gamla mátann og komust að því að sums staðar slær hjartað enn./10 Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 877 orð | 1 mynd

Hjá nunnum

Það er allt eins og það á að vera í guðsþjónustu. Helgiblær yfir kapellunni, altarið fagurlega skreytt og bekkirnir á sínum stað. En það vantar söfnuðinn. Og ekkert bólar á prestinum, kórnum eða meðhjálparanum. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 534 orð | 1 mynd

Kaupfélag og sjúkrastöð í senn

Hjördís Andrésdóttir titlar sig kaupfélagsstjóra í símaskránni. Hún á og rekur verslunina Skerjaver í Skerjafirði og þaðan kemur kaupfélagsstjóratitillinn. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 61 orð

matur@mbl.is

Lesendur eru hvattir til að senda sælkerum hugmyndir, athugasemdir eða ábendingar. Um getur verið að ræða ábendingar um áhugavert efni, atburði eða uppákomur, stuttar sögur tengdar efninu eða þá óskir um að eitthvað sérstakt verði tekið fyrir. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 311 orð

Nú er lag að panta borð í París

Það getur verið erfitt að komast að á bestu veitingahúsum Parísar. Biðraðir eru eftir borðum á þriggja Michelin-stjörnu stöðunum og vilji menn tryggja sér borð er æskilegt að panta það með góðum fyrirvara. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2790 orð | 6 myndir

"Ég var kallaður fjörulalli"

Hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir þrotlausa söfnun sína á smáum sjávardýrum við Íslandsmið og hefur m.a. fundið tegundir dýra sem áður voru óþekktar og eina sem talin var útdauð fyrir 350 milljónum ára. Berglind Björk Halldórsdóttir ræddi við Jón Bogason, fyrrverandi sjómann og starfsmann Hafrannsóknastofnunar, um líf hans og störf, sjómennskuna og söfnunaráráttuna. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1036 orð | 4 myndir

"Frelsi vil eg sæma framgjarnan lýð"

Fyrsta stjórnarskrá Íslands var á dögunum færð landsmönnum til varðveislu. Pétur Pétursson rifjar upp söguna. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 530 orð | 1 mynd

Ráðgjafinn í búðinni

Þorvarður Björnsson, kaupmaður í Háteigskjöri, og fjölskylda hans hefur staðið vaktina í búðinni sl. þrjátíu ár. Árin fimm þar á undan starfaði hann í nýlenduvöruverslun Silla og Valda sem var í húsnæðinu. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2015 orð | 1 mynd

Rowan heitir hann - Rowan fyndni

Þegar hann er ekki Svarta naðran þá er hann bjáninn hann herra Bean. Og þegar hann er ekki bjáninn hann herra Bean þá er hann kjáninn hann Jói - Jói enski. Og þegar hann er ekki kjáninn hann Jói enski þá er hann verkfræðingurinn Rowan Atkinson - verkfræðingurinn, bíladellukallinn, leikarinn og gúmmígerpið Rowan Atkinson. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við hinn síðastnefnda um alla hina, sérstaklega þó Jóa enska - nýjasta furðufuglinn í safni Atkinsons. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1129 orð | 1 mynd

Slagæð hverfisins

Það er margt fólk í versluninni Kjötborg við Ásvallagötu þrátt fyrir að klukkan sé ekki nema tíu að morgni. Tveir unglingsstrákar bíða við örbylgjuofninn þar sem samlokurnar þeirra hitna á mettíma. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1682 orð | 1 mynd

Stjórn SVFR ætlar að flýta sér hægt

Skiptar skoðanir eru um stofnun hlutafélags SVFR vegna veiðileyfasölu til utanfélagsmanna. Guðmundur Guðjónsson ræddi við Bjarna Ómar Ragnarsson, formann SVFR, og Bjarna Júlíusson, fyrrum stjórnarmann, sem hefur gagnrýnt stjórnina. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 2303 orð | 3 myndir

Strengjasveitin ótrúlega

Enn eimir eftir af þjóðlagavakningunni miklu vestan hafs og austan á sjöunda áratugnum. Árni Matthíasson segir frá Incredible String Band sem var fremst meðal jafningja í þjóðlagatónlistinni á sínum tíma, en sveitin leikur hér á landi í lok maí. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 1715 orð | 3 myndir

Tónlistarhús til hundrað ára

Í umræðunni um Tónlistarhús hafa ítrekað spunnist blaðaskrif og deilur um það hvort óperuflutningur eigi að vera þar mögulegur og hvort húsið eigi að hýsa Íslensku óperuna. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við Bjarna Daníelsson óperustjóra, sem segir það forgangsatriði að komast að niðurstöðu um það hvort Óperan geti fengið inni í Tónlistarhúsinu. Meira
13. apríl 2003 | Sunnudagsblað | 513 orð | 5 myndir

Vín vikunnar

Montes Fumé Blanc 2002 er Chile-vín úr þrúgunni Sauvignon Blanc sem komist hefur ögn í snertingu við eik. Henni er hins vegar beitt í hófi þannig að hún dýpkar vínin og færir því nýja vídd í stað þess að kæfa það. Meira

Barnablað

13. apríl 2003 | Barnablað | 289 orð | 5 myndir

Hlakkar þú til páskanna?

Nafn: Rakel Sara Björnsdóttir. Skóli: 6. bekkur Hlíðaskóla. "Já, ég hlakka frekar mikið til páskanna. Það eru páskaeggin og líka að minnast þess að Jesús reis upp frá dauðum." - Ætlarðu að ferðast? Meira
13. apríl 2003 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Litið listavel

Vá! Eitthvað eru eggin litlaus hjá þessum - hvernig væri að þú hjálpaðir... Meira
13. apríl 2003 | Barnablað | 69 orð | 1 mynd

Ottó nashyrningur

Í dag kl. 14 verður sýnd í Norræna húsinu skemmtileg dönsk bíómynd. Í myndinni Ottó nashyrningur hittir þú stóra gula nashyrninginn sem dag einn birtist óvænt í íbúð Toppers á þriðju hæð. Meira
13. apríl 2003 | Barnablað | 144 orð | 1 mynd

Páskaeggjahreiður

Hvernig verða páskaeggin til? Auðvitað verpir páskafuglinn þeim í hreiður, og þar vaxa þau og dafna þangað til þau eru sett í búðir - ekki satt? Meira
13. apríl 2003 | Barnablað | 39 orð | 4 myndir

Páskaorð í rugli

Hér koma nokkur páskaorð, en því miður eru þau öll í rugli! Komdu þér í páskaskap og reyndu að finna út hvaða orð eiga að koma í reitina og þannig geturðu líka komist að leyniorðinu góða. Brjóta svo... Meira
13. apríl 2003 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Stríð

Sjáið hvernig Guð grætur hversu fólkið hans illa lætur hann grætur sorgar tárum á meðan saklaust fólk situr úti með fullt af sárum. Hugsið þið um fólkið sem biður um frið, æ, góði Guð gefðu okkur grið! Meira
13. apríl 2003 | Barnablað | 470 orð | 6 myndir

Vika til stefnu!

Nú ættu allir að vera komnir á fullt að undirbúa páskana því nú er aðeins vika til stefnu! Ertu búin/n að skreyta allt hátt og lágt? Ertu búin/n að æfa páskadansinn? Hefurðu tryggt þér allnokkur páskaegg? Eða búið þau til sjálf/ur? Meira
13. apríl 2003 | Barnablað | 115 orð | 2 myndir

Viltu vinna geisladisk?

Taktu þátt í hljóðaljóðasamkeppni og þá getur þú unnið geisladisk að eigin vali frá Skífunni . Frábært! Keppnin var auglýst fyrir hálfum mánuði en dómnefndin vill endilega sjá fleiri keppendur. Sendu ljóðið fína inn til okkar fyrir kl. 17 15. apríl . Meira

Ýmis aukablöð

13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 580 orð | 9 myndir

01

01 Heitreykt andabringa með fíkjum og parmesan osti 02 Ravioli með ricotta og spínatfyllingu ásamt salvíusmjöri 03 Þriggja lita Mascarpone skeljar Forréttur: Heitreykt andabringa með fíkjum og parmesanosti. Vín: A Mano Primitivo 2001. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 656 orð | 6 myndir

02

Aðalréttur: Kryddaðir asískir fiskréttir Vín: Gewürstraminer Reserve 2000. Flókinn blómkenndur ávöxtur með kryddangan. Eftirréttur: Marengseldaðar appelsínur - Appelsínu-undur Vín: Tokaji Aszú 5 Puttonoyos. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 463 orð | 6 myndir

03

01 Tortillakökur með kjúklingaskinku 02 Baka með kjúklingi 03 Salat með marineruðum kjúklingi 04 Súkkulaðikaka Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 635 orð

1.

1. Blue Riband (Blái borðinn) 3 cl gin 1½ cl Cointreau 1½ cl Curac˛ao-líkjör skvetta af súraldinsafa (lime) Hrist með ísmolum og sigtað í glas. Skreytt með sítrónuræmu. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 268 orð | 12 myndir

10

Að sjóða egg Notið nóg vatn svo það fljóti yfir eggin. Ekki nota lok. Suðutími telst vera frá því að vatnið sýður. Ef rifa er á skurninni er gott að salta vatnið dálítið. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 7 orð | 4 myndir

3

uppskriftir Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 211 orð | 4 myndir

Að grípa athyglina og vekja löngun

Smáréttir milli 5 og 7 Myndirnar eru úr heimboði þar sem vinnufélagar komu saman áður en haldið var á árshátíð. Smáréttirnir komu tilbúnir frá Önnu Sölku þannig að gestgjafarnir þurftu einungis að taka örlítið til í húsinu, kaupa nokkur blóm í vasa, velja tónlist, kveikja á kertum, skera niður sítrónur og lime og fara í sparifötin... milli 5 og 7 nutu síðan allir góðra veitinga og skemmtilegs félagsskapar. Anna Salka miðlar hér þremur tapas réttum: Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 1389 orð | 2 myndir

Aldamótavínin

Þ Það hafa margir beðið með eftirvæntingu eftir því að árgangurinn 2000 frá Bordeaux liti dagsins ljós. Nú er sú bið á enda og fyrstu "aldamótavínin" frá Bordeaux eru farin að tínast í hillur verslana á Íslandi. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 147 orð

Auður Stefánsdóttir nýtur þess að halda...

Auður Stefánsdóttir nýtur þess að halda boð sem gestirnir taka þátt í að skapa. Hér er skyggnst inn í þrjú boð sem hún hélt. Í pastaveislunni voru systkyni hennar og Gunnars Thoroddsen mannsins hennar; átta fullorðnir og átta börn. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 830 orð | 5 myndir

B

Fjórir dagar í Barcelona, átta máltíðir hið minnsta. Ef einhver þeirra verður nægilega góð til að mæla með, mun ég gera það eða þegja að eilífu um ferðina, a.m.k. í fjölmiðlum. Tapas telst ekki með. Það er of auðvelt. Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 138 orð

Böndin berast að lærimeistaranum

SPENNUMYNDIN The Recruit , sem frumsýnd verður hérlendis í næstu viku, gekk til að byrja með undir nafninu The Firm, sem er dregið af þjálfunarstöð CIA í Virginíu. Þangað eru eingöngu sendir efnilegustu nýliðarnir og er stöðin bakgrunnur myndarinnar. Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 743 orð

Clooney hættur að klúðra

"Sem betur fer varð ég ekki frægur fyrr en ég var orðinn 33 ára gamall, svo ég hafði tækifæri til að klúðra ýmsu án þess að það ylli varanlegum skaða," segir George Clooney . Og það er rétt: Skaðinn er enginn. Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 135 orð | 1 mynd

Day-Lewis leikur fyrir frúna

SÁ sérvitri snillingur Daniel Day-Lewis hefur sem kunnugt er gjarnan dregið sig í hlé að loknu hverju verkefni og jafnvel haft á orðið að hann sé hættur að leika. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 341 orð | 1 mynd

egg líf í eggjum

S Sérhver mannvera lifir í eggi. Hún er ungi í eggi sem þarfnast hlýju, gætni og tíma til að þroskast. Þegar ævin er öll brotnar skurnin og mannveran rís upp. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 1226 orð | 1 mynd

Ekki meira Chardonnay!!

Þ Þegar hvítvín er nefnt er orðið Chardonnay líklega það fyrsta sem mörgum dettur í hug. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 614 orð

Eldhúsið er miðjan

GGuðrún í Kokku segir að kokkahnífurinn sé í raun framlenging á hendinni. Það er nauðsynlegt að vera með gott tól í höndunum. Hnífurinn er mikilvægasta verkfærið í eldhúsinu! Sá sem á aðeins einn góðan kokkahníf getur bjargað sér í eldhúsinu. Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 94 orð | 1 mynd

Farrell í ástarþríhyrningi

ÍRSKI leikarinn Colin Farrell er á mikilli siglingu vestra þessi misserin og leikur í hverri myndinni af annarri ( Minority Report, Phone Booth ) þótt enn eigi eftir að sjá hversu lengi honum endist örendið. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 261 orð | 1 mynd

Fitu- og sinuhreinsið lambafillé og leggið...

Fitu- og sinuhreinsið lambafillé og leggið í olíu svo hún rétt flæði yfir ásamt nokkrum stilkum af fersku timian og tveimur hvítlauksgeirum, látið standa í olíunni í lágmark 4 tíma á borði (ekki í kæli). Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 79 orð | 1 mynd

George Clooney

er nú 41 árs að aldri. Framyfir tvítugt bjó hann í smábænum Augusta í Kentucky en öfundaði alltaf frændfólk sitt í Beverly Hills. Þangað fluttist hann og bjó hjá frænku sinni, söngkonunni frægu Rosemary Clooney . Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 426 orð | 1 mynd

Grátt gaman úr gráum sellum

EITT og annað er greinilega að gerast í hausnum á Hauki M. og menn ættu að skyggnast þar inn. Það er hægt með því að sjá bíómynd hans 1. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 452 orð | 1 mynd

Hvað borðar kona sem er með ógeð á mat?

Þ Þegar maður er orðinn nógu úrkynjaður til að trúa að maður lifi til að borða, á náttúran að minnsta kosti eitt gott ráð til að sýna framá að maður er lítið annað en dýr, sem þarf að borða til að lifa. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 126 orð

Hvítur súkkulaðidrykkur 100 g hvítt súkkulaði...

Hvítur súkkulaðidrykkur 100 g hvítt súkkulaði 1/3 stöng vanilla frá Tahiti 1 lítri nýmjólk mynta eða sítrónumelisa Sjóðið kryddjurtirnar í mjólkinni en fylgið annars sömu aðferð og notuð er við heita súkkulaðið. Berið fram heitt eða kalt. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 355 orð | 1 mynd

HVÍTVÍN

Pinot Gris frá Elsass Það koma engin Chardonnay-vín frá Elsass en hvítvínin þaðan eru engu að síður einhver þau bestu í heimi. Þarna eru það þrúgurnar Riesling, Pinot Blanc, Gewurztraminer og síðast en ekki síst Pinot Gris sem ráða ríkjum. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 226 orð | 1 mynd

K

Hér er svo lýsingin frá þeim hjónum Þegar heim er komið er grillpönnu skellt á helluna og kveikt undir. Á meðan hún hitnar er einföld útgáfa af húmmús útbúin. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 93 orð

Kjúklingur í pítubrauði "Hér leita ég...

Kjúklingur í pítubrauði "Hér leita ég í smiðju til bónda míns sem er miklu duglegri en ég að elda hversdags," segir Guðrún Jóhannesdóttir, en blaðamaður bað hana um einfalda uppskrift að hversdagsmat. Bóndinn er Þorsteinn Torfason. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 367 orð | 4 myndir

kokteilstund lötu píunnar

Hreinar og skýrar línur eru í öndvegi í hönnun barsins á nýjasta hóteli borgarinnar, 101 hotel. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 231 orð | 7 myndir

Konunglegt kruðerí

Jafnvel hógværasta kaffibrauð hefst í æðra veldi þegar það er borið fram á fallegu stelli. Listin er að láta innihald og form tóna saman og gleðja augað jafnt sem bragðlaukana. Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 463 orð | 2 myndir

Konurnar og afleiðingar Kosovostríðsins

KONUR: Hin gleymda ásjóna stríðs, eða Women: The Forgotten Face of War, heitir ný heimildamynd eftir Grétu Ólafsdóttur og Susan Muska, sem þær tóku á þriggja ára tímabili í Kosovo, frá 1999 til haustsins 2001, og segir sögu fimm kvenna á ýmsum aldri og... Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 103 orð

Leikið gróft en ekki teiknað

BANDARÍSKI hasarleikstjórinn Rob Cohen , sem nýlega hefur átt smelli á borð við XXX og The Fast and the Furious , hefur tekið að sér að gera leikna bíómynd eftir vinsælli en umdeildri japanskri teiknimynd, Kite (1998). Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 584 orð | 1 mynd

Litrík smábrauð bragðast vel

Ég legg áherslu á tvennt, segir Anna Salka, að það sé bragðgott og litríkt. Hún kýs að fara eigin leiðir í gerð tapasrétta og gefur lesendum hér uppskriftir að þremur slíkum réttum. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 133 orð | 1 mynd

Maturinn

Maturinn í heimboðinu var parmaskinka, daniela, gratíneraðar ostrur með hollandaise sósu. Kræklingur soðinn í hvítvíni með skalottulauk og steinselju. Klettasalat með steiktri andabringu og fíkjum. Túnfiskur, grillaður með steiktu grænmeti. Meira
13. apríl 2003 | Kvikmyndablað | 535 orð | 1 mynd

Safn er sögu ríkara

"Gefið mér safn og ég skal fylla það," sagði Picasso . Ríkisvaldið gaf okkur Kvikmyndasafn Íslands eða öllu heldur það gerðum við sjálf. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 1104 orð | 14 myndir

Skýjakljúfur á eldhúsbekknum

Það er suðrænn menningardagur í íbúð á Bergstaðastræti, þar sem sköpunin ræður ríkjum, og hönnun kemur við sögu. Ég er eins og persóna í bók eftir Calvino, því í hvert sinn sem ég ætla að fá mér meira á diskinn hika ég í valinu. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 169 orð

Súkkulaði EGG (4-6 egg) 30 g...

Súkkulaði EGG (4-6 egg) 30 g vatn 25 g sykur 35 g smjör 110 g dökkt hágæða súkkulaði 2 egg skvetta af kaffi skvetta af rommi Vatn og sykur soðið upp. Smjöri bætt saman við með sleif. Súkkulaði bætt saman við. Rommi og kaffi bætt saman við. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 95 orð | 1 mynd

Súpan er heit!

Súpan er heit! Súpur eru það allra vinsælasta í matarheiminum núna enda bæði girnilegar og bráðhollar og fjölbreytnin er endalaus. Súpa, súpa er nýr veitingastaður sem verður opnaður á næstunni í Þingholtsstræti 5 (gamla Ísafoldarhúsinu). Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 736 orð | 1 mynd

Uppskriftir

01/06 Tortilla fyrir 4 5-6 kartöflur 1 ½ dl ólífuolía 6 egg ½-1 tsk salt Nýmulinn svartur pipar Skrælið kartöflurnar og skerið í teninga. Hellið 1 dl af ólífuolíu á pönnuna og hitið vel. Setjið kartöflurnar út í og lækkið hitann. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 117 orð

Vín með mat

Þegar velja skal vín með mat er gott að hafa nokkur atriði í huga. Öllu máli skiptir hvaða hráefni er á boðstólum - kjöt, fiskur, salat, nú eða einfaldur og góður pastaréttur. Það skiptir máli hvort kjöt er borið fram með beini og fitu, t.d. Meira
13. apríl 2003 | m - Tímarit um mat og vín | 809 orð | 2 myndir

Það eina sem sker úr um gæðin

"Fylgjast þarf með í þessu fagi af heilum hug ef maður ætlar að vera með á nótunum," segir Hákon, yfirkokkur á Nordica hóteli. "Það felst ekki bara í því að vinna, heldur að fara mikið út að borða, ferðast og smakka. Fara á toppstaði í Evrópu til að upplifa." Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.