Greinar þriðjudaginn 15. apríl 2003

Forsíða

15. apríl 2003 | Forsíða | 104 orð

Chalabi skerst úr leik

Ahmad Chalabi, leiðtogi Íraska þjóðarráðsins, sem talinn hafði verið líklegur til að verða næsti leiðtogi landsins, lýsti yfir því í viðtali í gær að hann hygðist ekki gefa kost á sér til pólitískra starfa. Meira
15. apríl 2003 | Forsíða | 323 orð | 1 mynd

Sýrlendingum hótað refsingum

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að til greina kæmi að beita Sýrlendinga pólitískum og efnahagslegum refsiaðgerðum. Meira
15. apríl 2003 | Forsíða | 353 orð | 1 mynd

Þorskkvótinn aukinn um 30.000 tonn í haust

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hægt verði að auka þorskaflann á Íslandsmiðum um 30 þúsund tonn við næstu kvótaákvörðun í vor og að útflutningstekjur muni aukast um sjö til átta milljarða króna vegna þessa. Meira
15. apríl 2003 | Forsíða | 206 orð | 1 mynd

Öryggi aukið í Bagdad

ÍRASKIR lögreglumenn og bandarískir landgönguliðar hófu í gær að fara sameiginlegar eftirlitsferðir um Bagdad. Meira

Fréttir

15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 76 orð

140 milljónir upp í almennar kröfur

ÁKVEÐIÐ var á skiptafundi í gær að greiddar yrðu um 140 milljónir úr þrotabúi Frjálsrar fjölmiðlunar. Greiðslurnar renna upp í almennar kröfur en áður höfðu upp undir 70 milljónir verið greiddar vegna forgangskrafna, að sögn Sigurðar Gizurarsonar hrl. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 47 orð

17 rúður brotnar í Hvaleyrarskóla

LÖGREGLAN í Hafnarfirði leitar nú skemmdarvarga sem brutu 17 rúður í Hvaleyrarskóla, líklega í fyrrakvöld. Svo umfangsmikið rúðubrot er fáheyrt í bænum. Það voru starfsmenn skólans sem tilkynntu um spellvirkið í gærmorgun og kölluðu lögreglu á staðinn. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Aftökum á Kúbu harðlega mótmælt

AFTÖKU þriggja manna, sem reyndu að ræna kúbanskri ferju, hefur verið mótmælt harðlega víða um lönd en þær og ofsóknir Kúbustjórnar gegn andófsmönnum þykja sýna, að fullkominni hörku verður beitt gegn þeim, sem voga sér að ögra Fidel Castro forseta og... Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Allir flokkar fái útsendingartíma í sjónvarpi

SAMTÖK sem berjast fyrir frelsi í fjölmiðlum hafa sent ljósvakamiðlunum bréf þar sem farið er fram á að stuðlað verði að jöfnum aðgangi allra flokka, sem bjóða fram í alþingiskosningum, að miðlunum. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Al-Qaeda-hópi stýrt frá Sýrlandi?

EINN af foringjum öfgahreyfingar, sem grunuð er um tengsl við hryðjuverkasamtökin al-Qaeda, starfaði í Sýrlandi þar til í síðasta mánuði, að því er fram kemur í grein í bandaríska vikublaðinu Time sem kom út í gær. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 302 orð

Áformin hafa ekki verið kynnt á N-Héraði

TIL AÐ geta reist þúsund manna þorp við Kárahnjúkavirkjun, með tilheyrandi mannvirkjum eins og skólahúsnæði og heilsugæslustöð, þurfa forráðamenn ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo að leggja fram deiliskipulag inn til viðkomandi sveitarfélags, sem í... Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Áform um læknastöð með 70-100 starfsmönnum

VIÐRÆÐUR eru langt á veg komnar hjá fasteignafélaginu Landsafli um leigu á hinu gamla skrifstofuhúsnæði Orkuveitu Reykjavíkur við Suðurlandsbraut til hóps bæklunarlækna og fleiri aðila sem starfa nú í læknastöðinni við Álftamýri. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Bretar þrýsta á Sýrlendinga

JACK Straw, utanríkisráðherra Bretlands, hvatti í gær stjórnvöld í Sýrlandi til að gera sér ljóst að "nýr veruleiki" ríkti nú í nágrannaríkinu Írak. Meira
15. apríl 2003 | Suðurnes | 184 orð

Brýn þörf talin á nýju elliheimili

AÐALFUNDUR Félags eldri borgara á Suðurnesjum, sem haldinn var í Selinu í Njarðvík um helgina, skoraði á sveitarfélögin að hefjast þegar handa við að byggja elliheimili. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Chavez sagður styðja skæruliða

VAXANDI spenna er í samskiptum stjórnvalda í Kólombíu og Venesúela en stjórnarherinn í síðarnefnda ríkinu er sakaður um að styðja vinstrisinnaða skæruliða í Kólombíu með beinum hætti. Meira
15. apríl 2003 | Suðurnes | 87 orð | 1 mynd

Damon og Birna leikmenn ársins

DAMON Johnson og Birna Valgarðsdóttir voru útnefnd bestu leikmenn Keflavíkur á liðnu keppnistímabili í körfluknattleik karla og kvenna á lokahátíð Keflavíkur sem fram fór um helgina í Stapanum. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Dansmeyjar í Borgarleikhúsi

DANSARAR á öllum aldri sýndu listir sínar á fjölmennri nemendasýningu Jazzballettskóla Báru, sem haldin var í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Þar sýndu nemendur dansa sem þeir höfðu lært í skólanum í vetur. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Einar K. Guðfinnsson kjörinn formaður nefndar

EINAR K. Meira
15. apríl 2003 | Landsbyggðin | 234 orð | 1 mynd

Endurbætur á Norska húsinu í Stykkishólmi

Í VETUR hefur verið unnið að endurbótum á Norska húsinu í Stykkishólmi. Norska húsið er í eigu Héraðsnefndar Snæfellinga og var byggt árið 1832 af Árna Thorlacius kaupmanni. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 121 orð

Erfðamengi veirunnar greint

SJÖ manns hafa látist til viðbótar í Hong Kong af völdum HABL, heilkennis alvarlegrar og bráðrar lungnabólgu, og 40 ný tilvik hafa greinst, að sögn AFP -fréttastofunnar. Vísindamenn vonast til að finna bóluefni gegn HABL á næstu vikum. Meira
15. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 46 orð

Fasteignir í Skjaldarvík seldar

STJÓRN Fasteigna Akureyrarbæjar hefur staðfest sölu á eignum bæjarins í Skjaldarvík, til Eignarhaldsfélagsins Skjaldarvíkur ehf. Söluverðið er 57 milljónir króna. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Fimm fíkniefnamál á tónleikum í Laugardalshöll

ÖKUMENN óku óvarlega um helgina því 38 umferðaróhöpp með eignatjóni voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík. 78 ökumenn voru grunaðir um of hraðan akstur og ellefu um ölvun við akstur. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra heimsótti FSA

GEIR Haarde fjármálaráðherra heimsótti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri í gær. Hér sýnir Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri ráðherranum gerviliði á slysadeild sjúkrahússins. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Flokkarnir vilja að ríkið hætti verslun í Leifsstöð

FRAM kemur í nýjasta Fréttapósti Samtaka verslunar og þjónustu, að allir stjórnmálaflokkar sem nú eru á þingi vilji að ríkið hætti verslunarrekstri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
15. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 705 orð | 1 mynd

Fólk vill hafa fast land undir fótum á landsbyggðinni

"Lausnin fyrir sjávarplássin er ekki að einblína á þorskinn og efna til stríðs milli útgerðarflokka og byggðarlaga." Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 232 orð

Fór eðlilega með "Stebbi stóð á ströndu"

TÆPLEGA fimmtugur maður var í gær dæmdur til að greiða sekt og sviptur ökuréttindum fyrir að aka bifreið sinni um Kópavog undir áhrifum deyfandi lyfja í fyrrasumar. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við Stekkjarbakka

VERIÐ er að hefja framkvæmdir við gerð mislægra gatnamóta Stekkjarbakka, Reykjanesbrautar og Smiðjuvegar. Lögð verður brú yfir Reykjanesbraut þar sem Stekkjarbakki verður tengdur Smiðjuvegi en sitt hvoru megin brúarinnar verða hringtorg. Meira
15. apríl 2003 | Landsbyggðin | 87 orð | 2 myndir

Friðun Héraðsskólahússins staðfest með viðhöfn

Á AFMÆLISHÁTÍÐ Menntaskólans að Laugarvatni s.l. laugardag fór fram undirritun friðunarskjals Héraðsskólahússins á Laugarvatni. Meira
15. apríl 2003 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Frumkvöðlasetur stofnað

SAMKOMULAG um stofnun Frumkvöðlaseturs Austurlands á Hornafirði var undirritað nýlega. Setrið verður til húsa í Nýheimum, þekkingar- og menningarsetri Hornfirðinga. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fullkominn flughermir tekinn í notkun

FLUGSKÓLI Íslands hefur tekið í notkun nýjan flughermi af fullkomnustu gerð sem samræmist samræmdum flugreglum í Evrópu. Það voru Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Þorgeir Pálsson flugmálastjóri sem vígðu flugherminn á föstudaginn. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Fundu "ástarhreiður" Saddams

ÞEGAR dyrnar opnuðust blasti við draumaíbúð dæmigerðs glaumgosa á sjöunda áratugnum, svefnherbergi með stórum speglum á tveimur veggjum, lampar með lögun kvenna, málverk af berbrjósta ljóshærðri konu og hetju með yfirvaraskegg sem berst við krókódíl. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fyrst verður leitað að innlendum kunnáttumönnum

FYRST verður leitað að innlendum kunnáttumönnum áður en gefin verða út atvinnuleyfi til erlendra kunnáttumanna vegna virkjunarframkvæmda á Austurlandi, samkvæmt frétt frá Vinnumálastofnun. Meira
15. apríl 2003 | Landsbyggðin | 91 orð | 1 mynd

Góðviðri og lömb í Fljótsdal

VORIÐ er óvenju snemma á ferðinni á Austurlandi þetta árið, góðviðri og blíða upp á hvern dag, þó aðeins hafi gránað í fjöll um helgina. Að sögn elstu manna er vorkoman og gróðurinn hér fyrir austan einum og hálfum mánuði fyrr á ferðinni en í meðalvori. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hagamús á matseðli urriða

ELLERT Hreinssyni á Flúðum brá heldur betur í brún er hann hugðist gera að rúmlega tveggja punda urriða sem hann veiddi á beitu neðst í Litlu-Laxá í Hreppum um helgina. Út valt hin stæðilegasta hagamús. Meira
15. apríl 2003 | Landsbyggðin | 95 orð | 1 mynd

Harðindi hjá þeim sem vinna við snjómokstur

"FYRIR þá sem hafa haft nokkra atvinnu af snjómokstri má segja að þetta hafi verið algjör harðindavetur og lítil von um að úr rætist það sem eftir lifir vetrar" segir Guðbrandur Sverrisson bóndi á Bassastöðum í Kaldrananeshreppi. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Heimamenn ráðnir í lögregluna

BRESKI landgönguliðinn Lee Haworth og íraski undirofurstinn Moyer Abdul Jabar gengu hlið við hlið um götur Al Faw í gær. Þeir eru kyndugt par sem heillar mannfjöldann sem fylgist með þeim. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 139 orð

Hlýindi um páskana

HLÝTT loft verður yfir landinu yfir páskana og er gert ráð fyrir að hiti verði á bilinu 8-15 gráður á skírdag og föstudaginn langa, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hrafnaspark

BÚIÐ er að endurútgefa og bæta krossgátu- og þrautablaðið Hrafnaspark nr. 1, 2 og 3. Í blaðinu eru um 50 þrautir af öllum stærðum og gerðum fyrir alla aldurshópa. Hrafnasparki hefur verið deift um allt land. Svör við þrautunum eru aftast í hverju blaði. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hreinkollóttur hafur

Í GEITAHJÖRÐINNI á Háafelli í Hvítársíðu eru 46 fullorðin dýr. Þorvaldur Reynir tilheyrir þeirri hjörð, en hann mun vera eini hreinkollótti hafurinn á landinu. Hjónin Jóhanna B. Þorvaldsdóttir og Þorbjörn Oddsson búa á Háafelli ásamt börnum sínum. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 143 orð

Hringdi en kannaði málið ekki frekar

AF dagbók lögreglunnar á Selfossi má ráða að hún er ekki fyllilega sátt við vegfaranda sem tilkynnti um óhapp í hádeginu á sunnudag. Maðurinn kvaðst hafa séð bifreið fara út af veginum neðarlega í Kömbunum og hafi hún horfið sjónum hans. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 307 orð

Hugsanlega fangar hryðjuverkasamtaka

ÞRJÁTÍU og þrír Evrópumenn, sem hurfu í Saharaeyðimörkinni fyrir nokkrum vikum, eru líklega ekki lengur í Alsír. Er það haft eftir foringja í alsírska hernum, sem leitað hefur mannanna, en talið er að mönnunum hafi verið rænt. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Hýsa grannþjóðirnar liðsmenn Saddams?

TELJA má öruggt að Sýrlendingar hafi ekki skotið skjólshúsi yfir háttsetta leiðtoga úr fallinni stjórn Saddams Husseins fyrrverandi Íraksforseta, og eru Sýrlendingar fremur pólitískt skotmark Bandaríkjamanna en hernaðarlegt, sögðu hermálasérfræðingar í... Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Innkalla páskaegg með fótboltapúka

NÓI-SÍRÍUS hefur ákveðið að innkalla svokölluð púkapáskaegg með Markúsi fótboltapúka á, þar sem í ljós kom að boltinn sem festur er við höfuð hans getur í sumum tilfellum losnað af, að sögn Gunnars Sigurgeirssonar, markaðsstjóra hjá Nóa-Síríus. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Í rusli á milli sýninga

THEÓDÓR Júlíusson, leikari í Borgarleikhúsinu, grípur í hvað sem er á milli sýninga og hefur meðal annars séð um að koma tómum flöskum í leikhúsinu í endurvinnslu. Meira
15. apríl 2003 | Suðurnes | 68 orð | 1 mynd

Kjörin fegurðardrottning Suðurnesja

RAGNHILDUR Steinunn Jónsdóttir, 21 árs stúlka úr Keflavík, var kjörin fegurðardrottning Suðurnesja 2003 í fegurðarsamkeppni sem fram fór í Bláa lóninu á laugardagskvöld. Meira
15. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 225 orð

Komið til móts við sjónarmið íbúa

NÝTT deiliskipulag Norðlingaholts í Reykjavík hefur verið samþykkt eftir að hafa verið auglýst að nýju í kjölfar breytinga sem gerðar voru á tillögu að skipulagi hverfisins frá síðastliðnu sumri. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Kvótakerfið á landsbyggðinni og velferðarmál meðal kvenna

MEÐAL kvenna skipta félagsleg velferðarmál mestu máli þegar þær velja flokka til að kjósa fyrir þingkosningarnar og sjávarútvegsmál og kvótakerfið eru kjósendum á landsbyggðinni mun hugleiknari en í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi. Þetta má... Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 534 orð

Líkti atlögunni við pyntingar

UPPELDISSAGA bræðranna er dapurleg og það var faðir þeirra sem leiddi þá inn á þá braut sem þeir eru komnir á. Þegar þeir voru 12-13 ára þáðu þeir fíkniefni hjá föður sínum og urðu upp úr því neyslufélagar hans. Meira
15. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 233 orð

Matið lækkaði um 120 milljónir króna

GERÐARDÓMUR, sem skipaður var þremur dómurum, hefur úrskurðað að heildarverðmæti Norðurmjólkur sé 820 milljónir króna. Meira
15. apríl 2003 | Landsbyggðin | 77 orð | 1 mynd

Málverkasýning í Safnahúsinu

INGVAR Þorvaldsson opnaði sl. laugardag málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík. Þar sýnir hann rúmlega fimmtíu olíu- og vatnslitamyndir. Margar myndirnar eru af hans heimaslóðum hér fyrir norðan og margt myndefnið kunnuglegt fyrir heimamenn. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 304 orð

Mikill meirihluti hagnast meira á lægra skatthlutfalli

LÆKKUN tekjuskattshlutfallsins um fjögur prósentustig myndi gagnast yfirgnæfandi meirihluta skattgreiðenda betur en hækkun skattleysismarka um 10.000 krónur á mánuði, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra fyrir Davíð Oddsson forsætisráðherra. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Mismunandi aðferðafræði getur haft áhrif

HLUTFALL þeirra sem neita að svara í skoðanakönnunum fer sífellt hækkandi sem aftur getur skekkt niðurstöður kannana, t.d. á fylgi stjórnmálaflokkanna. Þá getur mismunandi aðferðafræði leitt til mismunandi útkomu. Meira
15. apríl 2003 | Suðurnes | 45 orð

Norsk skólalúðrasveit leikur

SKÓLALÚÐRASVEIT frá Osló í Noregi heldur tónleika í Kirkjulundi í Keflavík í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 1930. Hljómsveitin heitir Oslo Youth Representation Band og er nokkurs konar úrvalssveit skólalúðrasveitanna í Osló. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ný stjórn í Finnlandi

MÁNUÐI eftir þingkosningarnar í Finnlandi hafa leiðtogar þriggja stjórnmálaflokka, Miðflokksins, Jafnaðarmannaflokksins og Sænska þjóðarflokksins, náð samkomulagi um myndun meirihlutastjórnar, að sögn AFP -fréttastofunnar. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 221 orð

Óttast að evrópsk fyrirtæki verði útilokuð

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur lýst yfir áhyggjum af hvernig staðið verði að því að úthluta verkefnum í Írak. Meira
15. apríl 2003 | Suðurnes | 228 orð | 1 mynd

"Gott að koma og tæma hugann"

"LISTASMIÐJUNNI hefur verið vel tekið. Hingað getur fólk komið og unnið að list sinni. Það hafa ekki allir færi á að vinna við listsköpun heimavið. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

"Söngurinn er mitt yndi og sálarvítamín"

HÁLF öld er frá því Árni Gunnlaugsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, opnaði lögmannsstofu og af því tilefni hefur hann gefið út hljómdiskinn Kveðjan mín með 16 lögum eftir sig og sjö lögum eftir aðra höfunda. Meira
15. apríl 2003 | Landsbyggðin | 232 orð

Rekstur tómstundahússins Túns tryggður

Á DÖGUNUM var skrifað undir samkomulag í Túni, tómstunda- og menningarhúsi fyrir fólk á aldrinum 16-25 ára, þess efnis að rekstur hússins yrði tryggður til næstu tveggja ára. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 79 orð

Salir bókaðir með árs fyrirvara

DÆMI eru um að foreldrar fermingarbarna panti sal undir fermingarveisluna jafnvel ári áður en barnið á að fermast. Mjög hefur færst í vöxt að fermingarveislur séu haldnar í leigðum veislusal. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 521 orð

Samanburður á útgjöldum OECD-ríkja til fræðslumála

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hagstofu Íslands vegna samanburðar á útgjöldum Íslendinga og annarra OECD-ríkja til fræðslumála: "Í riti OECD, Education at a Glance 2001, koma fram eftirfarandi tölur um útgjöld Íslendinga til... Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 287 orð

Segja átökum að mestu lokið

STANLEY McChrystal, herforingi í Bandaríkjaher, lýsti því yfir á blaðamannafundi í varnarmálaráðuneytinu í Washington í gær að "öll meiri háttar hernaðarátök" væru nú að baki í stríðinu í Írak. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Sjaldséður ránfugl á sveimi í Mýrdalnum

SMÁFUGLASÖNGURINN í Fagradal þagnaði snögglega á föstudag þegar hættulegur gestur frá útlöndum tók að sveima yfir sveitinni. Síðan þá hefur lítið heyrst í smáfuglunum og fréttaritari Morgunblaðsins sefur því betur á morgnana. Meira
15. apríl 2003 | Miðopna | 908 orð | 1 mynd

Sjálfstæð utanríkisstefna

"Samfylkingin boðar stefnu í utanríkismálum sem er í samræmi við þann grunn sem lagður hefur verið allt frá stofnun lýðveldis hér á landi." Meira
15. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 390 orð | 2 myndir

Skíðaíþróttin á í vök að verjast

ÞAÐ vakti töluverða athygli hversu fáir keppendur mættu til leiks á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli um helgina og þá fór frekar lítið fyrir áhorfendum. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 168 orð

Skólafélag MS harmar atburði á dimmisjón

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá stjórn Skólafélags Menntaskólans við Sund: "Stjórn Skólafélags Menntaskólans við Sund harmar þá leiðu atburði sem ákveðnir nemendur skólans urðu valdir að í miðbæ Reykjavíkur hinn 11. apríl. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 781 orð | 1 mynd

Stefnir allt í góða mætingu

Sigfús Þór Sigmundsson er fæddur í Reykjavík 9. september 1973. Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1994 og BA í stjórnmálafræði frá HÍ haustið 2000. Hóf í janúar undirbúningsnám fyrir MS í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Nóvember 2000 - janúar 2002: Verkefnastjóri upplýsinga- og menningarmála í Miðgarði, fjölskylduþjónustunni í Grafarvogi, og frá febrúar 2002 starfsmaður Upplýsingamiðstöðvar og vinnumiðlunar í Hinu húsinu. Maki er Erna Hjaltested, lögfræðingur í fjármálaráðuneytinu. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 65 orð

Stéttarfélög sameinast

FIMM stéttarfélög innan Samiðnar hafa sameinast í Félag iðn- og tæknigreina, FIT. Félögin sem standa að hinu nýja félagi eru Bíliðnaðarfélagið, Félag byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði, Félag garðyrkjumanna, Málarafélag Reykjavíkur og Sunniðn. Meira
15. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 111 orð | 1 mynd

Sumarliði Guttormsson borinn í heiminn

KÝRIN Doppa var stolt yfir nýfædda kálfinum sínum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á laugardaginn en hann kom í heiminn um hálfsexleytið um morguninn. Kálfurinn er svartdröfnóttur og því lifandi eftirmynd móður sinnar. Meira
15. apríl 2003 | Akureyri og nágrenni | 270 orð | 1 mynd

Tjónið á aðra milljón króna

TÖLUVERT hefur verið um skemmdarverk á Akureyri í vetur og um helgina voru um eitt hundrað rúður brotnar í tveimur grunnskólum Akureyrar, rúmlega 80 í Síðuskóla og tæplega 20 rúður í Glerárskóla. Meira
15. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 560 orð | 2 myndir

Um óvissu kvótans og öryggi byggðanna

"Tillögur okkar Vinstri-grænna tryggja rétt og öryggi fólksins í sjávarbyggðunum... " Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ungir frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi reyna með...

Ungir frambjóðendur í Suðvesturkjördæmi reyna með sér í kappræðum, sem fram fara í Hraunholti í Hafnarfirði, Dalshrauni 15, kl. 20 miðvikudaginn 16. apríl. Meira
15. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 560 orð | 1 mynd

Ungt fólk til ábyrgðar

"90% húsnæðislán fyrir alla, ótekjutengdar barnabætur og lækkun skatta eru nokkur dæmi um mál sem við ætlum okkur að framkvæma á næsta kjörtímabili." Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Útskrifa nemendur úr verslunarstjóranámi

HÁSKÓLINN í Reykjavík útskrifaði nýlega 15 manns úr verslunarstjóranámi Hagkaupa. Námið byggðist á sérsniðinni lausn fyrir stjórnendur í verslunum Hagkaupa með tilliti til þess bakgrunns sem einkenndi hópinn. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Við hallardyr Saddams

Bandarískir landgönguliðar réðu í gær lögum og lofum í miðborg Tikrit en hún er heimaborg Saddams Husseins, fyrrverandi forseta Íraks. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 246 orð

Viðtökurnar komu á óvart

"ÉG varð alveg steinhissa þegar ég sá hvað margir mættu á kynningarfundinn en um leið mjög ánægð," segir Elísabet Jónsdóttir sem hefur átt frumkvæði að stofnun félags fyrir fólk sem býr eitt. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 134 orð

Vilja nánari skýringar á áframhaldandi rekstri Tjarnaráss

FRÆÐSLURÁÐ Hafnarfjarðar telur Íslensku menntasamtökin ekki hafa gefið nægilega skýrar upplýsingar um hvernig þau hyggist tryggja áframhaldandi rekstur leikskólans Tjarnaráss. Meira
15. apríl 2003 | Höfuðborgarsvæðið | 357 orð

Vonast til að athafnasvæðin styrki hvort annað

RAGNHEIÐUR Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, segist vonast til að úthlutun borgarinnar á byggingarétti á athafnalóð í Úlfarsárdal muni styrkja athafnasvæði Mosfellsbæjar í nágrenni dalsins vestan Vesturlandsvegar. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 471 orð

Yfirlýsing frá Hrafnkeli A. Jónssyni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hrafnkeli A. Jónssyni, formanni stjórnar Lífeyrissjóðs Austurlands. Þar kemur m.a. fram að hann hefur ákveðið að víkja úr stjórn á næsta fulltrúaráðsfundi 26. maí nk. Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Yfirverð myndaðist um tíma

ENN urðu lífleg viðskipti með húsbréf í Kauphöll Íslands í gær, eða fyrir nærri fimm milljarða króna. Um stuttan tíma myndaðist rétt innan við 1% yfirverð á bréfunum, þ.e. meira fékkst fyrir þau en kaupverð sagði til um. Meira
15. apríl 2003 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ætla að vernda fornminjar

COLIN Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkin myndu gegna "forystuhlutverki" í því að vernda fornminjar í Írak og taka þátt í viðgerðum á þjóðminjasafninu í Bagdad og munum sem skemmdust þegar ræningjar létu greipar... Meira
15. apríl 2003 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Öll skilyrði Samfylkingar fyrir stjórnarsamstarfi óaðgengileg

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á fundi á Akureyri í gærkvöldi að öll skilyrði sem Samfylkingin hefði sett fram fyrir hugsanlegu stjórnarsamstarfi að loknum kosningunum í vor væru óaðgengileg, "ekki fyrir... Meira
15. apríl 2003 | Stjórnmál á miðopnu | 619 orð | 1 mynd

Öngstræti Frjálslyndra

"Aðeins tveir útgerðarflokkar eru ákvarðaðir með útgáfu veiðileyfa en hinir tveir flokkarnir takmarkaðir við þær útgerðir sem eru í dag í viðkomandi flokkum." Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2003 | Leiðarar | 348 orð

Aukinn þorskafli

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, skýrði frá því á stjórnmálafundi á Akureyri í gærkvöldi, eins og fram kemur í fréttum Morgunblaðsins í dag, að fyrirsjáanlegt væri að hægt yrði að auka þorskafla á næsta fiskveiðiári frá 1. september nk. um 30 þúsund... Meira
15. apríl 2003 | Leiðarar | 470 orð

Enn um einkaskóla

Í Morgunblaðinu sl. fimmtudag kom fram að blikur væru á lofti um rekstur Landakotsskóla í Reykjavík, en hann er rekinn af kaþólsku kirkjunni. Meira
15. apríl 2003 | Staksteinar | 351 orð

- Ögmundur, Norður-Kórea og pólar í pólitík

Heimasíða Ögmundar Jónassonar, þingmanns VG, er ein líflegasta pólitíska síðan á Netinu. Í gær birtist þar eftirfarandi pistill Ögmundar, undir fyrirsögninni Kim Il Ásgrímsson: Mörgum brá í brún þegar þeir óku Suðurlandsbrautina fyrir fáeinum dögum. Meira

Menning

15. apríl 2003 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

17 styrkir til menningar

MENNINGARMÁLANEFND Hafnarfjarðar veitti 17 styrki til menningar- og liststarfsemi og styrki úr Húsverndarsjóði Hafnarfjarðar á dögunum að upphæð 2.350.000 kr. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 331 orð | 2 myndir

Bálreiðir á toppnum

ÞAÐ er fátt fyndnara en að horfa á menn í vondu skapi. Það finnst að minnsta kosti bandarískum bíógestum sem flykktust á gamanmyndina Skapstjórnun (Anger Management) með þeim Adam Sandler og Jack Nicholson í aðalhlutverki. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 515 orð | 1 mynd

Botninum náð

ÉG er ekki frá því að botninum í íslenskri "dagskrárgerð" hafi verið náð á föstudaginn þegar bandarísku Kjánaprikin komu fram í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni á Skjá einum. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 456 orð | 2 myndir

Ef...

Leikstjóri: Danny Boyle. Handrit: Alex Garland. Kvikmyndatökustjóri: Anthony Dod Mantle. Tónlist: John Murphy. Aðalleikendur: Cillian Murphy, Naomie Harris, Brendan Gleeson, Megan Burns, Christopher Eccleston. 110 mín. Fox Searchlight. Bretland 2002. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 297 orð | 1 mynd

Endasleppur boðskapur

Leikstjórn: Tom Tykwer. Handrit: Krzysztof Kieslowski og Krzysztof Piesiewicz. Kvikmyndataka: Frank Griebe. Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Giovanni Ribisi og Remo Girone. BNA, Bretl., Frakkl., Ít., Þýs. 96 mín. Miramax Films 2002. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 617 orð | 1 mynd

Frekar tækifæri en viðurkenning

KRISTÍN Atladóttir hjá Ísfilm er í hópi rúmlega tuttugu framleiðenda sem hafa verið valdir til þess að taka þátt í "Producers On The Move", kynningu á nýrri kynslóð framleiðenda, á hinni þekktu kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi í maí. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 516 orð | 1 mynd

Hverjir eru fíflin?

Háskólabíó, salur 1, föstudaginn 11. apríl kl. 23.00. Fram komu Þjóðartittlingurinn Pétur "Ding Dong" Sigfússon og liðsmenn úr Jackass-flokknum bandaríska, þ.ám. Steve-O, Bam Margera og Ryan Dunn. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Í dag

GRANDROKK Jagúar heldur tónleika. Sveitin er nýkomin heim úr vel heppnaðri Lundúnareisu þar sem hún hélt m.a. tónleika á hinu margfræga Jazz Café fyrir fullu húsi. Sveitin heldur svo til Belgíu í enn eina... Meira
15. apríl 2003 | Menningarlíf | 226 orð | 1 mynd

Í ungverskum anda

AÐRIR tónleikarnir í nýrri tónleikaröð Íslensku óperunnar, Hádegisgestum, verða í dag kl. 12.15. 15. apríl nk. Yfirskrift tónleikanna er Í ungverskum anda. Flytjendur eru þær Ildikó Varga mezzósópransöngkona og Antonía Hevesi píanóleikari. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Kvöldverðarklúbburinn

Bandaríkin 2002. Myndform VHS/DVD. (110 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Roger Avery. Aðalhlutverk James Van Der Beek, Shannyn Sossamon, Jessical Biel, Kip Pardue. Meira
15. apríl 2003 | Menningarlíf | 54 orð

Listasafns Íslands kl.

Listasafns Íslands kl. 12.10-12.40 Harpa Þórsdóttir listfræðingur verður með leiðsögn um sýningar Georgs Guðna, Ásgríms Jónssonar og Steinu Vasulka. Meira
15. apríl 2003 | Menningarlíf | 453 orð | 1 mynd

Náttúran í hrosshár

SÝNING á listvefnaði Þorbjargar Þórðardóttur myndlistarmanns stendur um þessar mundir yfir í anddyri Hallgrímskirkju. Náttúran er kveikjan að verkum Þorbjargar, og notast hún við óvenjuleg efni í myndverkum sínum. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Norðurlandalist

ÞRJÁR sýningar voru opnaðar í Nýlistasafninu um helgina. Meira
15. apríl 2003 | Menningarlíf | 108 orð

Nýstárleg sálmadagskrá

TÓNLISTARHÓPURINN Lux terrae (Ljós jarðar) heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 20.30 í kvöld, þriðjudagskvöld. Meira
15. apríl 2003 | Tónlist | 1420 orð | 2 myndir

Ný tónlist - nýir áheyrendur

Tónlist eftir Jóhann Jóhannsson úr leikritinu Englabörnum. Eþoskvartettinn: Sigrún Eðvaldsdóttir, Greta Guðnadóttir, Guðmundur Kristmundsson og Bryndís Halla Gylfadótir auk Matthíasar Hemstock og Jóhanns Jóhannssonar. Borgarleikhúsi, laugardag kl. 15. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 464 orð | 1 mynd

Sjálfsfyrirlitning og morð

Leikstjórn: George Clooney. Handrit: Charlie Kaufman eftir sjálfsævisögu Chucks Barris. Kvikmyndataka: Newton Thomas Sigel. Aðalhlutverk: Sam Rockwell, George Clooney, Drew Barrymore, Julia Roberts og Rutger Hauer. 113 mín. BNA. Miramax Films 2002. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Skrifstofustjórinn vann

LEIKARINN og rithöfundurinn Ricky Gervais hlaut tvenn mikilvæg verðlaun á bresku sjónvarpsverðlaunahátíðinni (BAFTA) á sunnudagskvöld fyrir gamanþáttaröðina Skrifstofan (The Office), sem var til sýningar í Sjónvarpinu ekki alls fyrir löngu. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Stuðhljómsveit frá Rússlandi

GLEÐISVEITIN Tequila Jazzz frá Sankti Pétursborg heldur tónleika á Gauki á Stöng næstkomandi laugardag. Hr. Meira
15. apríl 2003 | Fólk í fréttum | 283 orð | 1 mynd

Út af sporinu

EINHVER óvæntasti glaðningurinn í fyrra fyrir unnendur góðra spennumynda var myndin Skipt um akrein , eða Changing Lanes , með þeim Ben Affleck og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum. Meira
15. apríl 2003 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Þrjú verk fyrir einleikshljóðfæri

TRÍÓ Artis heldur tónleika í Salnum, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Tríóið var stofnað árið 2001 af Gunnhildi Einarsdóttur hörpuleikara, Kristjönu Helgadóttur flautleikara og Jónínu Hilmarsdóttur víóluleikara. Meira

Umræðan

15. apríl 2003 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Að brjóta fólk niður með lögum!

"Hvað hefði Hrói Höttur og hans frjálslyndu kappar gert kvótalausir við sömu aðstæður?..." Meira
15. apríl 2003 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Gull og grænir skógar

"...ekki nokkur maður hefur fært fyrir því rök að umrædd virkjun verði nokkuð annað en baggi á þjóð vorri um ókomin ár." Meira
15. apríl 2003 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Hvers vegna og fyrir hverja?

"Höfnum því frelsi tóbaksframleiðandans og sölumanna hans til að hefja sókn í sölumálum með auglýsingum og annarri kynningarstarfsemi." Meira
15. apríl 2003 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Hægt verður að tæma lónið ef þörf krefur

"Ef einhverjar ástæður kalla á að tæma lónið algerlega er það tæknilega enginn vandi." Meira
15. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 435 orð | 1 mynd

Sturtur sundlauganna VIÐ lifum við endalausar...

Sturtur sundlauganna VIÐ lifum við endalausar tæknibyltingar nema í sundlaugum höfuðborgarsvæðisins, þar eru því miður flestar sturtur þannig útbúnar að það tekur lengri tíma að stilla hitastigið en að baða sig og myndast við þetta óþarfa biðraðir fyrir... Meira
15. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 264 orð | 1 mynd

Tími til að breyta

UNGIR framsóknarmenn í Reykjavík skora á Unga jafnaðarmenn í Reykjavík á málþing í opnu bréfi í Morgunblaðinu 11. apríl. Meira
15. apríl 2003 | Bréf til blaðsins | 363 orð | 1 mynd

Undirboð, opinberar stofnanir og eftirlit

MIKIL undirboð verktaka í bygginga- og mannvirkjagerð byggjast oftar en ekki á fölskum forsendum. Meira
15. apríl 2003 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra; þori, skal, get og vil?

"Það ber vott um ráðþrot og stefnuleysi æðsta yfirvalds utanríkismála á Íslandi, að geta ekki tekið af skarið... " Meira
15. apríl 2003 | Aðsent efni | 581 orð | 3 myndir

Ölmusa eða velferð?

"Dæmin eru því miður allt of mörg þar sem geðfatlaðir veikjast aftur vegna lyfjakostnaðar sem þeir ráða ekki við og flókinna reglna." Meira

Minningargreinar

15. apríl 2003 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

HÖGNI BJÖRN JÓNSSON

Högni Björn Jónsson bifvélavirkjameistari fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1942. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Björgvin Björnsson, f. 25. desember 1915, d. 29. maí 1965, og Esther Högnadóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

JÓHANNA GUÐJÓNSDÓTTIR

Jóhanna Guðjónsdóttir var fædd í Hrauntúni í Leirársveit 30. desember 1913. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða hinn 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólöf Þorbergsdóttir og Guðjón Jónsson. Guðjón og Ólöf fluttu að Melkoti í sömu sveit 1921. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

LÁRUS ÞÓRARINN JÓSEPSSON BLÖNDAL

Lárus Þórarinn Jósepsson Blöndal var fæddur á Siglufirði 12. júlí 1912. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jósep Blöndal, f. 19.8. 1875, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

OLGA GÍSLADÓTTIR

Olga Gísladóttir var fædd á Stóru-Þúfu í Miklaholtshreppi 7. maí 1912 en ólst upp í Viðey. Hún lést á hjúkrunaheimilinu Sunnuhlíð 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason, f. 14.5. 1871, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Sigríður Kristinsdóttir

Sigríður var fædd á Kerhóli í Sölvadal, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 23. september 1908, Sigríður andaðist á Kristnesspítala 8. apríl sl. Foreldrar hennar voru hjónin Rósa Sveinsdóttir 2.10. 1872 og Kristinn Kristjánsson, 11.6. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

SIGURGEIR GÍSLASON

Sigurgeir Gíslason fæddist í Hafnarfirði 17.6. 1925. Hann lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 9.4. síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Sigurgeirsson, f. 1.3. 1893, d. 6.5. 1980, og Jensína Egilsdóttir, f. 21.9. 1905, d. 5.6. 1991. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 68 orð

Steinþór G. Halldórsson

Ég kveð þig pabbi, klökkum huga, kærleiksrík var þín lund. Það var svo sárt að sjá þig þjást, á þinni dauðastund. Hvíl í friði, kæri pabbi, kærleik þú sýndir mér. Nú leiðir þig Guð í ljóssins heimi, sú líkn er handa þér. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

STEINÞÓR G. HALLDÓRSSON

Steinþór Guðmundur Halldórsson fæddist á Svarthamri í Álftafirði 20. febrúar 1931. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar Steinþórs voru Rannveig Svanhvít Benediktsdóttir (húsmóðir og verkakona), f. 12.9. 1904, d. 5.3. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN MAGNÚSSON

Þorsteinn Magnússon fæddist á Arnbjargarlæk í Þverárhlíð í Mýrasýslu hinn 6. apríl 1943. Hann lést á heimili sínu að Svartagili í Norðurárdal hinn 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Andrea Davíðsdóttir, f. 9. nóvember 1916, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2003 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

ÞÓRA BÖÐVARSDÓTTIR

Þóra Böðvarsdóttir fæddist á Bíldudal 9. febrúar 1918. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 5. apríl síðastliðinn eftir stutta sjúkrahúslegu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 258 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Langa 117 117 117 140...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Langa 117 117 117 140 16,380 Lúða 235 235 235 62 14,570 Steinbítur 70 70 70 17 1,190 Þorskhrogn 60 60 60 28 1,680 Þorskur 210 119 152 1,109 168,388 Þykkvalúra 150 150 150 84 12,600 Samtals 149 1,440 214,808 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS... Meira
15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 242 orð

Borgin tekur upp samhæft árangursmat

REYKJAVÍKURBORG ætlar að innleiða samhæft árangursmat (e. balanced scorecard) í rekstri borgarinnar á næstunni. Meira
15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Engar kvaðir á starfsfólki að vera í stéttarfélagi

TÆPUR helmingur starfsfólks Kaupþings banka á Íslandi er ekki í stéttarfélagi, að sögn Jónasar Hvannberg, starfsmannastjóra Kaupþings banka. "Fólki er í sjálfsvald sett hvort það er í stéttarfélagi eða ekki. Meira
15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 324 orð | 1 mynd

Fyrsta nýsmíðin í nærri aldarfjórðung

KEILIR, nýtt olíuskip Olíudreifingar ehf., lagðist í fyrsta sinn að íslenskri bryggju á föstudag þegar skipið kom með skipaolíu til Fáskrúðsfjarðar. Skipið var smíðað í Shanghai í Kína en kjölur þess var lagður fyrir um tveimur árum. Meira
15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Kynningarfundur um stóriðjuframkvæmdir

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðuneyti boðar til kynningarfundar um niðurstöður starfshóps um "Mannaflaþörf og sérhæfni vegna stóriðjuframkvæmda fyrir árin 2003-2008". Fundurinn verður haldinn á Hótel KEA á Akureyri á morgun, 16. Meira
15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Mikil viðskipti en lítil breyting

VERÐ á hlutabréfum Búnaðarbankans hf. og Kaupþings banka hf. tók ekki miklum breytingum í Kauphöll Íslands í gær eftir fréttir helgarinnar, en tilkynnt var um samruna bankanna sl. laugardag. Meira
15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Minni hækkun en gert var ráð fyrir

VÍSITALA neysluverðs hækkaði um 0,13% frá fyrra mánuði og var 227,0 stig í apríl. Hækkunin er minni en fjármálafyrirtækin höfðu gert ráð fyrir en spárnar voru á bilinu 0,2-0,3%. Vísitala neysluverðs án húsnæðis breyttist ekki milli mars og apríl. Meira
15. apríl 2003 | Viðskiptafréttir | 40 orð

Starfsmenn BÍ tjá sig ekki strax

BJÖRN Tryggvason, stjórnarmaður í Starfsmannafélagi Búnaðarbankans, segir að félagið vilji ekki tjá sig um sameiningu bankans við Kaupþing í bili. Meira

Daglegt líf

15. apríl 2003 | Neytendur | 122 orð | 1 mynd

Blá tómatsósa

HEINZ tómatsósuframleiðandinn hefur sett á markað bláa tómatsósu. Bláa tómatsósan er í "EZ Squirt" vörulínunni og hefur fyrirtækið áður sett fjólubláa og græna tómatsósu á markað í sömu línu. Meira
15. apríl 2003 | Neytendur | 481 orð | 2 myndir

Heimasíða Sorpu endurbætt

SORPA hefur tekið í notkun nýja og betri heimasíðu á slóðinni www.sorpa.is. Eins og áður er þar að finna ýtarlegar upplýsingar um fyrirtækið, flokkun úrgangs, endurnýtingu og endurvinnslu. Meira

Fastir þættir

15. apríl 2003 | Dagbók | 461 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs hópa kl. 10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni bænastund gefst þátttakendum kostur á léttum hádegisverði. Samvera foreldra ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsalnum. Meira
15. apríl 2003 | Fastir þættir | 195 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson

Suður missti af góðu tækifæri í sögnum og verður þá í staðinn að standa sig vel í úrspilinu. Suður gefur; NS á hættu. Meira
15. apríl 2003 | Fastir þættir | 548 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Þriggja vikna hlé hjá Bridsfélagi SÁÁ Sunnudagskvöldið 6. apríl sl. var spilaður tíu para Howell-tvímenningur og urðu þessi pör hlutskörpust (meðalskor 108): Lilja Kristjánsd. - Sigríður Gunnarsd. 127 Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórar. Meira
15. apríl 2003 | Dagbók | 494 orð | 1 mynd

Ferming í Norðfjarðarkirkju

VEGNA mistaka birtist ekki listi fermingarbarna sem fermdust í Norðfjarðarkirkju á pálmasunnudag. Er beðist velvirðingar á því. Þau sem fermdust eru: Bjarki Sveinsson, Blómsturvöllum 34. Björgúlfur Kristinn Bóasson, Hlíðargötu 27. Meira
15. apríl 2003 | Dagbók | 475 orð

(Jóh. 15, 13.)

Í dag er þriðjudagur 15. apríl, 105. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. Meira
15. apríl 2003 | Dagbók | 74 orð

LEIRKARLSVÍSUR

Skyldir erum við skeggkarl tveir, skammt mun ætt að velja, okkar beggja' er efni leir, ef þarf lengra telja. Við höfum það af okkar ætt, efnið slíkt ég þekki, bráðum er við broti hætt, byltur þolum ekki. Meira
15. apríl 2003 | Fastir þættir | 200 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 d6 6. Be3 Rf6 7. f4 Be7 8. Df3 O-O 9. O-O-O Dc7 10. Rb3 a6 11. g4 b5 12. g5 Rd7 13. h4 Bb7 14. g6 Rb4 15. a3 Rc6 16. Bh3 hxg6 17. h5 g5 18. f5 Rce5 19. Dg3 g4 20. Meira
15. apríl 2003 | Fastir þættir | 719 orð

Skeifudagur Grana og Faxa haldinn á Hvanneyrarvelli

Skeifukeppnin 1. Einar A. Helgason á Aþenu frá Flekkudal 2. Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir á Ask frá Möðrudal 3. Ragnar Skúlason á Ljósbrá frá Þórshöfn 4. Meira
15. apríl 2003 | Viðhorf | 878 orð

Stríðsfréttir

Ef til vill er það bara viðeigandi að ein frægustu orð í sögu blaðamennskunnar séu uppdiktuð. Meira
15. apríl 2003 | Fastir þættir | 413 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hefur yndi af tónlist og bíður því, eins og svo margir Íslendingar, í ofvæni eftir því að hér rísi tónlistarhús. Meira
15. apríl 2003 | Fastir þættir | 777 orð | 2 myndir

Öxfirðingurinn hreppti skeifuna

Skeifudagurinn var bjartur og fagur á Hvanneyri þar sem nemendur bændadeildar sýndu afrakstur af tamningum vetrarins og kepptu um Morgunblaðsskeifuna á laugardag. Valdimar Kristinsson mætti með hina eftirsóttu skeifu og skoðaði hestakost nemenda. Meira

Íþróttir

15. apríl 2003 | Íþróttir | 203 orð

Allardyce vonast eftir Guðna áfram

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, sagði í samtali við Bolton Evening News í gær að hann vonaðist svo sannarlega eftir því að Guðni Bergsson, fyrirliði liðsins, myndi skipta um skoðun eina ferðina enn og hætta við að leggja skóna á... Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

* ANTON Gylfi Pálsson og Hlynur...

* ANTON Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, milliríkjadómarar í handknattleik, hafa verið valdir til að dæma í undankeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða, sem fram fer í Toulouse í Frakklandi 18.-20. apríl. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Arnar Þór einn sá besti í Belgíu

ARNAR Þór Viðarsson, fyrirliði og miðjumaður Lokeren, á möguleika á að verða kjörinn besti knattspyrnumaður Belgíu tímabilið 2002-2003 af dagblaðinu Het Niuewsblad. Þegar sex umferðum er ólokið er Arnar Þór í 3.-4. sæti yfir stigahæstu leikmenn 1. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 185 orð

Dýrkeypt meiðsli hjá WBA

LÁRUS Orri Sigurðsson segir að helstu ástæðu slaks gengis WBA á leiktíðinni megja rekja til meiðsla lykilmanna í vörninni. Lárus Orri, Phil Gilchrist og Darren Moore mynduðu sterkustu vörnina í 1. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Enn vinna Raj og Sigurborg

KLUKKUSTUNDAR leik þurfti til að knýja fram úrslit á Íslandsmótinu í tennis sem fram fór í Sporthúsinu í Kópavogi um helgina. Þegar upp var staðið tókst Sigurlaugu Sigurðardóttur að verja titil sinn og Raj Bonifacius hafði sigur í karlaflokki en hann hefur einnig þjálfað flesta mótherja sína. Það var samt ekki annað að sjá en hann hefði miðlað einhverju til þeirra því þeir létu hann oft hafa mikið fyrir stigunum sínum. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 44 orð

HM kvenna í Ástralíu?

ÁSTRALAR eru reiðubúnir að halda úrslitakeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í september á þessu ári taki Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, þá ákvörðun að mótið geti ekki farið fram í Kína vegna lungnabólgufaraldursins sem geisað hefur í... Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 123 orð

KA-menn sömdu við Byskov

DANINN Sören Byskov kemur til með að verja mark úvalsdeildarliðs KA í knattspyrnu í sumar en gengið var frá samningi við leikmanninn í gær sem gildir út leiktíðina. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 99 orð

Lyn og Brann skildu jöfn

TEITUR Þórðarson stýrði Lyn í fyrsta sinn í norsku deildarkeppninni í gær er liðið tók á móti fyrrum lærisveinum hans, Brann, en hvorugu liðinu tókst að skora. Teitur var áður þjálfari hjá Brann en sagði upp störfum sl. haust. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Meistarar höfðu betur

LITLU munaði að margfaldir Íslandsmeistararnir í skylmingum með höggsverði, Guðrún Jóhannsdóttir og Ragnar Ingi Sigurðsson, yrðu undir þegar keppt var um Íslandsbikarinn í íþróttahúsi Hagaskóla á laugardaginn. Þeir lentu í kröppum dansi en tókst með því að grípa til reynslunnar og snúa bardaganum sér í hag undir lokin. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 93 orð

Níu þjóðir vilja halda EM 2006

NÍU þjóðir hafa lýst yfir áhuga á að fá að halda úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik karla árið 2006. Þetta er Austurríki, Tékkland, Danmörk, Þýskaland, Grikkland, Makedónía, Noregur, Sviss og Tyrkland en mótið á að fara fram 26. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

* ROY Keane , fyrirliði Manchester...

* ROY Keane , fyrirliði Manchester United , verður næsta örugglega með félögum sínum þegar þeir sækja Arsenal heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Rúnar í liði vikunnar

RÚNAR Kristinsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, var valinn maður leiksins af dagblaðinu Het Nieuwsblad í sigri Lokeren á Lommel, 5:0, í belgísku 1. deildinni á laugardagskvöldið. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 209 orð

Teitur hefur breyst mikið

TEITUR Þórðarson hefur breyst geysilega mikið sem þjálfari á tíu árum, að sögn aðstoðarþjálfara hans hjá norska knattspyrnufélaginu Lyn. Meira
15. apríl 2003 | Íþróttir | 90 orð

ÚRSLIT

KNATTSPYRNA Svíþjóð Djurgården - Halmstad 2:0 Gautaborg - Malmö 3:0 Örebro - Hammarby 2:3 Staðan efstu liða: Djurgården 22006:06 Hammarby 22006:26 Gautaborg 21014:23 AIK 21014:23 Landskrona 11002:13 Helsingborg 21014:43 Halmstad 21012:23 Öster 21013:43... Meira

Fasteignablað

15. apríl 2003 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Bitar í loftum

Sumir hafa það þannig að taka ekki niður loftin heldur hafa falleg bita á milli þakenda. Það kemur vel út að setja t.d. halogenlýsingu á svona loftbita. Með þessu vinnst t.d. að njóta birtu frá gluggum í gafli eins og hér háttar... Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 170 orð | 1 mynd

Fagurhóll 6-8

Grundarfjörður - Byggingarfélagið Gráborg ehf. er nú að byggja fjögur raðhús að Fagurhóli 6-8 í Grundarfirði. Um er að ræða steinhús, um 135 ferm. að stærð með bílskúr. "Þessi hús eru sérstaklega skemmtilega hönnuð, m.a. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Felligardínur

Felligardínur af ýmsum gerðum hafa verið mjög vinsælar. Hægt er að útbúa svona gardínur sjálfur ef fólk er handlagið og fá leiðbeiningar til þess í verslunum sem selja efni til þess arna. Felligardínur eru t. d. skemmtilegar í... Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 291 orð | 1 mynd

Fjölnisvegur 10

Reykjavík - Hjá Fasteignamarkaðnum er nú í sölu húsið Fjölnisvegur 10, 101 Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1935 og er það 329,2 ferm. Bílskúrinn var byggður 1936 og er hann 23,5 ferm. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 178 orð | 2 myndir

Frúarstígur 1

Stykkishólmur - Fasteigna- og skipasala Snæfellsness er nú með í sölu veitingahúsið Fimm fiska að Frúarstíg 1 í Stykkishólmi. Þetta er timburhús, byggt 1991 og er 162,4 ferm. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 314 orð | 1 mynd

Góð sala og töluverð bjartsýni einkenna markaðinn

GÓÐ hreyfing hefur verið á fasteignamarkaðnum í vetur. Sala hefur gengið vel en framboð mætti vera meira, einkum á minni eignum. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Hillan sem varð að borði

Þetta mjög svo haganlega borð með góðu plássi fyrir kassa og blöð var upphaflega hilla en sett voru hjól undir hilluna þannig að hún varð gjaldgeng sem... Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Hlaðinn veggur

Hlaðnir veggir eru fallegir í stofum. Hér er ekki mikið um svona veggi en hægt er að útbúa svona veggi til skrauts, t.d. við arin eða í sólstofu. Þetta er fallegt hleðsla og væntanlega ekki mjög vandasöm en mjög áberandi í... Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 280 orð | 1 mynd

Hóll opnar söluskrifstofu í Hafnarfirði

Fasteignasalan Hóll hefur opnað söluskrifstofu á Fjarðargötu 11 í Hafnarfirði. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd

Hurð út í garðinn

Hurðir með frönskum gluggum eru mjög fallegar, t.d. út í garðinn. Hægt er að taka burtu gömlu hurðina og setja svona glæsilegar hurðir í staðinn. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 1092 orð | 4 myndir

Íþaka, bókhlaða Menntaskólans í Reykjavík

Við smíði bókhlöðunnar var fitjað upp á ýmsu, sem taldist til nýjunga hér á landi. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um sögufrægt hús við Bókhlöðustíg. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 214 orð | 1 mynd

Klapparstígur 35

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Ásbyrgi er nú í sölu 185,1 ferm. íbúð að Klapparstíg 35. Húsið var reist 1996 og er það fjöleignarhús með lyftu, steinsteypt. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Lampi í glugga

Lampar geta komið í stað gluggatjalda þegar fer að kvölda. Lampi sem kveikt er á í gluggakistu kemur að mestu í veg fyrir að sjáist inn í herbergið eftir að rökkva tekur. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 153 orð | 1 mynd

Lóðir í Mosfellsbæ

SENN verður farið að úthluta lóðum við Tröllateig í Mosfellsbæ. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 63 orð | 1 mynd

Mortél

Myndarlegt mortél sem ilmar af kryddi ber vott um að húsráðendur kunni að meta lystisemdir lífsins. Í mortélinu má mylja ferskt krydd, hnetur, fræ og raunar hvað sem er. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Myndaveggurinn

Þeir sem eiga margar litlar myndir sem þeir vilja gjarnan hafa uppi við, hvort sem þær eru af fólki eða lítil málverk, geta hæglega raðað þeim skemmtilega saman í eina "hrúgu". Útkoman verður oft... Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 857 orð | 1 mynd

Ofvöxtur opinbera húsnæðislánakerfisins

Á undanförnum árum hefur víðast hvar í heiminum dregið verulega úr ríksisafskiptum af húsnæðismálum. Það er einkum á sviði fjármögnunar húsnæðisöflunar almennings sem umsvif ríkisins hafa nær alls staðar dregist stórlega saman. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 84 orð | 1 mynd

Rétti tíminn til að fjölga

Núna er rétti tíminn til að taka afleggjara af stofublómunum. Klippið framan af sprotum sem sýnilega eru í vexti og eru að mynda ný blöð og setjið í stofuheitt vatn. Klípið af þau blöð sem annars mundu lenda ofan í vatninu. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 240 orð | 1 mynd

Stararimi 33

Reykjavík - Fasteignasalan Valhöll er nú með í sölu timburhús við Stararima 33. Húsið var framleitt af verksmiðjuni Vuokatti í Finnlandi og reist 1994. Þetta er bjálkahús og eitt fyrsta íbúðarhús sinnar tegundar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 50 orð | 1 mynd

Stálstigi

Stigar úr stáli eða öðrum málmi eru stundum hentug lausn og gædd léttleika. Þessi stigi er að ýmsu leyti vel hannaður með góðu handriði en kannski nokkuð brattur. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 1309 orð | 4 myndir

Styttist í að lóðir við Tröllateig í Mosfellsbæ komi til úthlutunar

Gera má ráð fyrir mikilli ásókn í lóðir við Tröllateig í Mosfellsbæ, en þarna er um mjög eftirsóknarvert byggingarsvæði að ræða í hjarta bæjarins. Magnús Sigurðsson fór á vettvang og kynnti sér svæðið. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Sænsk íbúðarhús á Reyðarfirði

"AÐ BYGGJA vistvæn hús úr efnum náttúrunnar" eru einkunnarorð sænska fyrirtækisins Fiskarhedenvillan. Fyrirtækið hefur aðsetur í sænsku Dölunum og er þekkt fyrir hágæðatimbur og fagkunnáttu við húsbyggingar og annan tréiðnað. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 759 orð | 1 mynd

Sögulegt tækifæri til raunvaxtalækkana?

Raunvaxtastig hefur veruleg áhrif á lánakjör á fasteignamarkaði. Háir raunvextir þýða há afföll af húsbréfum og háa vexti af viðbótarlánum, en lágir raunvextir leiða til lágra eða jafnvel engra affalla af húsbréfum. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 402 orð

Útreikningar á greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 708 orð | 1 mynd

Vanda verður til aðalfunda í húsfélögum

Í lögum um fjöleignarhús er kveðið á um skyldu húsfélaga til að halda aðalfundi ár hvert fyrir lok aprílmánaðar í því skyni að gera upp starfsár sitt. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 699 orð | 2 myndir

Víðar er virkjað en við Kárahnjúka

ÞAÐ fer ekki mikið fyrir litla manninum í hinum stórbrotnu áætlunum um virkjanir og raforkuframleiðslu. Meira
15. apríl 2003 | Fasteignablað | 734 orð | 5 myndir

Það sem skiptir máli er nálægðin við náttúruna

Það gerðist fyrir rétt rúmum 20 árum að Bollen-fjölskyldan eignaðist land í grennd við borgina Eindhoven. Hún vissi nákvæmlega hvað hún vildi, að fylgja þáverandi tísku í Hollandi og byggja franska sveitavillu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.